Greinar fimmtudaginn 5. febrúar 2009

Fréttir

5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Að miðla af eigin kunnáttu

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is HÚN ER girnileg grænmetissúpan í pottinum hjá Kristbjörgu Ásmundsdóttur, sem nú mætir í Hlutverkasetur tvisvar í viku og eldar hádegismat fyrir þá sem þangað koma. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Auglýsingamiðill sem fylgist með áhorfandanum

ÞEGAR fólk horfir á auglýsingu á skjá í verslunarmiðstöð, líkamsræktarstöð eða matvöruverslun í Bandaríkjunum er hugsanlegt að auglýsingamiðillinn fylgist líka með áhorfandanum. Líkurnar á því eru að vísu ekki miklar en fara vaxandi. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Staðfastur Einn mótmælandi tók sér hógvær stöðu þegar Alþingi kom saman í gær. Þótt stjórnin sé frá er ekki þar með sagt að öll baráttumál séu í höfn. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

„Eruð þið á leiðinni í skólann, stúlkur?“

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Árásir með brennisteinssýru, morð og nauðganir eru meðal þess sem aftrar sífellt fleiri námfúsum stúlkum frá skólagöngu í Afganistan. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

„Hrossin við hestaheilsu“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG hef það bara fínt. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Bensín hækkar á heimsmarkaði

KRÓNAN styrktist talsvert í síðustu viku án þess að sú styrking skilaði sér í lækkandi eldsneytisverði hér á landi. Ástæðan er hækkandi heimsmarkaðsverð á bensíni á undanförnum vikum, að sögn Magnúsar Ásgeirssonar, innkaupastjóra hjá N1. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Biðlaunin verða 44 milljónir

KOSTNAÐUR við biðlaun þriggja bankastjóra Seðlabankans verður 44 milljónir, að mati fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í umsögn með Seðlabankafrumvarpi forsætisráðherra. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Bílar út fyrir 3,3 milljarða

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FÓLKSBÍLAR og ýmiss konar flutningatæki til atvinnurekstrar á landi voru á síðasta ári flutt út fyrir tæplega 6,5 milljarða króna. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir árið 2008. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Boða tilkomu eilífðarperu

VÍSINDAMENN við Cambridge-háskóla hafa þróað nýja aðferð við framleiðslu ljósdíóða sem eiga að geta enst í 60 ár. Boða þeir byltingu sem muni ekki aðeins útrýma glóðarperunni, heldur einnig sparperunni. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð

Efi um undirskriftalista

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Á ÖFLUGUM og fjölmennum félagsfundi með öryggisvörðum var samþykkt að leggja það til við Keflavíkurflugvöll ohf. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ekkert fellur á skattgreiðendur hér

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ÖLL innlán vegna Kaupþing Edge-reikninga í Noregi, Finnlandi og Austurríki hafa verið greidd upp og verið er að vinna úr málum sem tengjast slíkum reikningum þýskra innstæðueigenda. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fagna Jóhönnu

STJÓRN Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að í nýrri ríkisstjórn skuli hlutfall kynjanna vera jafnt auk þess sem kona gegnir nú stöðu forsætisráðherra í fyrsta sinn. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fimm gerðu boð í Árvakur

FIMM fjárfestar uppfylltu skilyrði opins söluferlis Fyrirtækjaráðgjafar Nýja Glitnis á hlutafé í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Frestur til að skila óskuldbindandi tilboði rann út í gær. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fimmtán sóttu um FB

FIMMTÁN sóttu um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en umsóknarfrestur rann út 30. janúar sl. Núverandi skólameistari er Kristín Arnalds sem lætur af störfum vegna aldurs. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fiskur í soðið fyrir Fjölskylduhjálp

STARFSFÓLK útgerðanna Stakkavíkur og Einhamars kom færandi hendi til Fjölskylduhjálpar í gær með 600 kíló af ferskum fiski. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð

Framburður fórnarlambs nægði ekki

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur sýknað karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn 12 ára dóttur sambýliskonu sinnar. Dómurinn leit m.a. til þess að engir aðrir væru til frásagnar um meint atvik en stúlkan og maðurinn, sem neitaði staðfastlega sök. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð

Frestur eða algjör eftirgjöf krafna meðal úrræða

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is FRUMVARP um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti var lagt fram á Alþingi í gær. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 97 orð

Fyrirsætur með afslætti

ÞÆR eru ungar, fallegar og því vanastar að fá meira en lítið fyrir sinn snúð þegar þær auglýsa tískufatnað, hvort sem það er á tískusýningum eða í auglýsingum. Nú eru þær komnar á útsölu og búið að lækka verðið um helming. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Grundfirðingar í sólskinsskapi

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Í Grundarfirði eins og á svo mörgum stöðum á Íslandi þar sem há fjöll skyggja á sólina þann tíma sem hún er lægst á lofti, er það jafnan gleðiefni þegar sólin sést á ný eftir rúmlega tveggja mánaða hlé. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hagnýtar fréttir frá hnúfubak

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Haukur Gunnarsson

Haukur Gunnarsson fyrrverandi verslunarstjóri í Rammagerðinni, lést á heimili sínu, Sóltúni 13, þriðjudaginn 3. febrúar, 87 ára að aldri. Haukur fæddist 18. júlí 1921 á Reynimel við Bræðraborgarstíg í Reykjavík. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hefur opnað útungunarstöð fyrir góðar hugmyndir

Hugmyndaráðuneytið kallast verkefni sem Guðjón Már Guðjónsson kom á laggirnar í janúar til að styrkja frumkvöðlastarfsemi í landinu. Ráðuneytið er öllum opið og rekið algjörlega í sjálfboðastarfi. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Heimdallur varar við skattahækkunum

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með nýja minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Félagið hefur miklar áhyggjur af því að ný stjórn freistist til þess að auka útgjöld og hækka skatta. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Inntökupróf slegin af

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is HUGMYNDIR nokkurra framhaldsskóla um inntökupróf vegna afnáms samræmdra prófa í 10. bekk grunnskólanna nú í vor voru slegnar af í menntamálaráðuneytinu. „Ráðuneytið lagðist gegn þeim. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jóhanna lagði línurnar

Ríkisstjórnin ætlar í næstu viku að gera grein fyrir fyrirætlunum sínum um endurreisn fjármálakerfisins. Nefnd undir forystu Mats Josepsson mun gera grein fyrir fyrstu tillögum sínum í lok þessarar viku. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Klára húsið með sóma

„ÞAÐ er ljóst að það er talsvert miklu dýrara að stoppa byggingu Tónlistarhússins og klára það seinna en klára það núna,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, og tekur fram að hún sjái því engan annan kost í stöðunni en að klára... Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Konur í Afganistan óttast vaxandi ofbeldi og kúgun

Skólastúlkur í Afganistan halda sig í auknum mæli heima við af ótta við vaxandi ofbeldi og áreitni gegn konum á götum úti. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð

Kosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum... Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð

Landsbanki og Glitnir vilja Baug í greiðslustöðvun

„Við fengum aldrei viðbrögð við áætlun okkar um endurskipulagningu Baugs sem hafði það að markmiði að tryggja verðmæti félagsins og greiða allar skuldir. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð

Margir munu missa vinnuna í febrúar

Í JANÚAR bárust Vinnumálastofnun 10 tilkynningar um hópuppsagnir þar sem sagt var upp samtals 167 einstaklingum. Fjórar tilkynningar voru úr mannvirkjagerð með samtals 50% þeirra sem sagt var upp. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mótmæla gjaldskrárhækkunum

SAMTÖK verslunar og þjónustu mótmæla gjaldskrárhækkun Faxaflóahafna. Ekki verði séð á ársreikningi Faxaflóahafna síðustu ár að hækkunin sé nauðsynleg. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Níu mánuðir fyrir árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Ekki var talið að maðurinn ætti sér aðrar málsbætur en játa brot sitt, engu að síður batt dómurinn refsingu sjö mánaða skilorði. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Obama kveðst vilja koma í veg fyrir viðskiptastríð

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, kveðst vilja koma í veg fyrir lög um efnahagsaðgerðir sem gefi til kynna að bandarísk stjórnvöld taki upp verndarstefnu og geti leitt til viðskiptastríðs. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Popparar fá sínu framgengt

SÁTT hefur náðst í áratuga löngu deilumáli á milli Félags tónskálda og textahöfunda (FTT) og Tónskáldafélags Íslands (TÍ) er snýr að greiðslu höfundarlauna. Sátt hefur náðst um að svokallað punktakerfi verði lagt niður þegar kemur að útvarpsspilun. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Ráðherra skipar nýja stjórn LÍN fyrir helgi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is KATRÍN Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, hyggst fyrir vikulok skipa nýja fulltrúa ráðuneytisins í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Jafnframt hyggst fjármálaráðherra skipa nýjan fulltrúa í stjórninni. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Samstaðan verði framar öðru

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð

Sekt brot á kvótalögum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn til að greiða 1,2 milljónir króna í sekt fyrir brot gegn lögum um nytjastofna sjávar. Annar mannanna var skipstjóri fiskiskipsins Kambarastar RE sem hélt í 23 veiðiferðir án lögboðinna aflaheimilda. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Síldarnótin gerð klár á himinbláum vetrarmorgni

HANN leit upp frá vinnu sinni, netagerðarmaðurinn þar sem hann vann að flutningi síldarnótar Hákonar EA, aflahæsta skips landsins í fyrra, frá verkstæði og til geymslu, í Grindavík gær. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Sjúkrastofnanir bíða nýrra skipana

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VINNA við breytingar á heilbrigðiskerfinu var vel á veg komin þegar upp úr ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar slitnaði. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skipað að taka orð sín aftur

PÁFAGARÐUR hefur skipað svo fyrir að biskupinn Richard Williamson, sem neitaði því að helförin hefði átt sér stað, verði að taka þau orð sín aftur vilji hann vera í þjónustu kirkjunnar. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Skyndilegur endir á kortaveislunni miklu

SÚ var tíðin, að fólk gat fengið kreditkort í hvaða banka sem var og sums staðar, til dæmis í Bandaríkjunum, þurfti alls ekki að biðja um þau. Þau komu óumbeðin inn um bréfalúguna og ekki var óalgengt, að fólk væri með 10 eða 20 og jafnvel fleiri kort. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sr. Bolli fékk Laufás

VALNEFND í Laufásprestakalli, Þingeyjarprófastsdæmi, hefur ákveðið að sr. Bolli Pétur Bollason verði skipaður sóknarprestur í Laufásprestakalli. Sex umsækjendur voru um embættið. Bolli Pétur Bollason lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 2000. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 107 orð

Streita flýtir fyrir ellimerkjunum

HRUKKUR eru ekki bara arfbundin ættarfylgja, heldur á mikil streita líka sína sök á þeim. Ýmsar ástæður geta verið fyrir þeim, til dæmis skilnaður, skyndilegt þyngdartap eða notkun þunglyndislyfja. Kemur þetta fram í nýrri rannsókn. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Sturla felldur sem forseti og íhugar framhaldið

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is STURLA Böðvarsson tilkynnir á fundi með kjördæmaráði á laugardaginn hvort hann hyggst gefa kost á sér áfram til næstu alþingiskosninga. Hann var ekki tilbúinn að láta það uppi nú. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Styrkja erlendar konur til háskólanáms

FÉLAG háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands hafa ákveðið að styrkja erlendar konur á Íslandi til háskólanáms. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sumir trillukarlar segjast borga með sér í vinnu

Hljóðið í smábátasjómönnum er þungt vegna lækkandi fiskverðs og segjast sumir trillukarlar vera farnir að borga með sér í vinnu. Menn héldu í þá von að gengishrun á krónunni myndi halda uppi verðinu á markaðnum en sú virðist ekki vera raunin. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Umferð um göngin eykst

Í JANÚAR fóru 125.359 ökutæki um Hvalfjarðargöng eða 1.200 fleiri en í sama mánuði 2008. Þetta er aukning um 0,9% og kemur nokkuð á óvart í efnahagsárferðinu sem þjóðin býr við. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Útreikningar LÍÚ ekki réttir

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands segja, að fullyrðingar útgerðarmanna um að verði hvalveiðar ekki leyfðar tapist tugir milljarða króna, sé hjáfræði. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð

Valdir af kostgæfni

ÓLAFUR Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hefur fengið að láni fjóra starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og embættis ríkislögreglustjóra. Er um að ræða þaulvana menn í rannsóknum efnahags- og auðgunarbrota. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Vann 16 milljónir

ÍSLENSK getspá leitar að heppnum manni sem keypti sér 10 raða sjálfvalsmiða í Lottó með Jóker í Fjarðarkaupum sl. föstudag. Kaupandinn sem vann tæpar 16 skattfrjálsar milljónir er beðinn að hafa samband til að vitja... Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð

Vaxtalækkun verði byggð á framsýni

SAMTÖK iðnaðarins segja í ályktun að löngu tímabært sé að horfa fram á veginn og lækka vexti. „Háir vextir eiga alls ekki við í efnahagskreppu eins og þeirri sem Íslendingar ganga í gegnum um þessar mundir. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Verkfallsmenn fagna áfangasigri

HORFUR voru á því í gær að skyndiverkföllum breskra verkamanna færi að ljúka en þeir hafa verið að mótmæla því að erlendir verktakar og erlent vinnuaafl skuli víða vera að störfum í Bretlandi þrátt fyrir vaxandi atvinnuleysi. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 3 myndir

Vilja ekki brunaútsölur

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is KRÖFUHAFAR á gamla Kaupþing, sem heitir eins og áður Kaupþing banki hf., hafa lýst því yfir að þeir kæri sig ekki um brunaútsölur á eignum bankans. Meira
5. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Þrýst á aðildarríkin

Strassborg. AP. | Evrópuþingið samþykkti í gær með miklum meirihluta ályktun um að hvetja aðildarríki Evrópusambandsins til að taka við föngum úr Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 679 orð | 4 myndir

Þungt hljóð í trillukörlunum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VERÐ á fiskmörkuðum hér á landi hefur lækkað töluvert síðustu vikurnar. Nú er svo komið að verðið er orðið mjög sambærilegt og leigukvótinn fæst á, ef mið er tekið af þorskinum. Meira
5. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 242 orð

Ætla að auka eftirlitið

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is DÆMI eru um það að útlendingar, sem starfað hafa hér á landi og þiggja atvinnuleysisbætur, séu fluttir úr landi en reyni samt sem áður að fá atvinnuleysisbætur greiddar áfram. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2009 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Eru lágar tekjur kannski háar?

Ríkisstjórnin vill skattahækkanir. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir „augljóst að við þurfum að fara í verulegan niðurskurð og einhverjar skattahækkanir“. Þegar nánar er spurt verður fátt um svör. Meira
5. febrúar 2009 | Leiðarar | 629 orð

Þörf á samstöðu

Þrátt fyrir átök um ýmis grundvallarmál má segja að góður tónn hafi að mörgu leyti verið í ræðum leiðtoga helztu flokkanna á Alþingi í umræðunum um stefnuræðu forsætisráðherra í gærkvöldi. Meira

Menning

5. febrúar 2009 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

„Ég er alltaf með lagið á heilanum“

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is STÚLKNASVEITIN Elektra, er komst áfram í undankeppni Evróvisjón um síðustu helgi, er skýrt dæmi um að ekki sé alltaf hægt að festa einn og sama merkimiðann á þá er framleiða sykursætt popp. Meira
5. febrúar 2009 | Myndlist | 597 orð | 1 mynd

Boðberar válegra tíðinda

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Dansarinn var dýr

FRANSKI listamaðurinn Degas sýndi einungis einu sinni skúlptúr eftir sig, það var frumgerð úr vaxi af Litla dansaranum frá um 1880. Degas er frægur fyrir málverk og teikningar sem oftar en ekki eru af dönsurum. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Einfaldlega gott

ÞRÁTT fyrir að Hitchcock hafi sannað að tónlist sé ekki nauðsynleg fyrir dramatíska uppbyggingu eru flestir sammála um að „rétt“ tónsmíð fleyti kvikmyndum upp á annað og ljóðrænna plan. Meira
5. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 541 orð | 3 myndir

Fellum Foringjann!

Leikstjóri: Bryan Singer. Aðalleikarar: Tom Cruise, Kenneth Branagh, Bill Nighy, Tom Wilkinson. 120 mín. Bandaríkin/Þýskaland. 2008. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Felur hrukkurnar

BRESKI Idol-dómarinn Simon Cowell hefur uppgötvað sérstakar snyrtivörur sem hann notar fyrir upptökur til þess að líta sem allra best út. Meira
5. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Fróðlegar heimildamyndir

RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur verið iðið við að sýna ýmiskonar heimildamyndir á mánudags- og þriðjudagskvöldum. Í seinustu viku var sýnd heimildamynd um sánubaðið í Finnlandi. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves '09 fær grænt ljós

* Bölsýnismenn geta nú allir sem einn hætt að spá fyrir um andlát Iceland Airwaves -hátíðarinnar. Eins og Morgunblaðið greindi frá hélt Hr. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Í kreppunni felast líka möguleikar

* Á meðan fyrirtækin og fjölskyldurnar í landinu heyja varnarbaráttu í stríðinu gegn kreppunni og öðrum fylgifiskum bankahrunsins eru enn margir sem sjá möguleika í þrengingunum. Meira
5. febrúar 2009 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Kennedy til hjálpar í kreppu

KENNEDY Center listamiðstöðin í Washington í Bandaríkjunum ætlar að leggja þeim listastofnunum lið sem harðast hafa orðið úti í efnahagskreppunni þar í landi. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Madonna reynir að gera A-Rod afbrýðisaman

Madonna er sögð fara á stefnumót með brasilískri fyrirsætu, Jesus Luz, í þeim tilgangi að gera körfuknattleiksmanninn Alex Rodriguez, sem oft er kallaður A-Rod, afbrýðisaman. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Með gríðarlega kynorku

BRESKA söngkonan og Kryddpían Mel B býr víst yfir meiri kynorku en nokkur sem hún hefur kynnst um ævina. Mel segir að eiginmaður hennar, Stephen Belafonte, sé eini maðurinn sem hún hafi nokkru sinni verið með sem nái að halda í við hana í rúminu. Meira
5. febrúar 2009 | Myndlist | 716 orð | 2 myndir

Með logandi hjarta

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á síðasta áratug 18. aldar var nýklassíska tímabilið í evrópskri málaralist að líða undir lok. Árið 1793 málar David eitt af meistaverkum þeirrar aldar, myndina af Marat myrtum í baðinu. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 199 orð | 2 myndir

Með suð í eyrum við reynum við Palla

ÞRÁTT fyrir þær gríðarlegu breytingar sem hafa orðið í þjóðfélaginu á undanförnum vikum virðist tónlistarsmekkur Íslendinga haldast eins, hvað sem tautar og raular. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Mjúku hljóðfærin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „LITIR þessara hljóðfæra falla mjög vel saman. Meira
5. febrúar 2009 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Myndverk Þuríðar „á milli laga“

ÞURÍÐUR Sigurðardóttir opnar á laugardaginn, 7. febrúar, sýningu á myndverkum í Listasafni ASÍ er hún nefnir „Á milli laga. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Ný plata frá Stuðmönnum væntanleg á þessu ári

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ er nú sagt að Paul McCartney sé í hljóðveri þrjá til fjóra daga í hverri viku. Það er nú kannski ekki eins gott hjá mér, en maður reynir að halda sig við efnið eftir föngum. Meira
5. febrúar 2009 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Samtal við listamann um listina

ODDNÝ Eir Ævarsdóttir, heimspekingur og rithöfundur, og Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, ræða á morgun, föstudag klukkan 17. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Sendir Beckham „sexí“ SMS

BRESKA söngkonan Victoria Beckham sendir eiginmanni sínum, knattspyrnukappanum David Beckham, mörg kynþokkafull SMS skilaboð á hverjum degi um þessar mundir. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Skrítinn fylgifiskur

HÉR fylgir Bon Iver eftir frumraun sinni er endaði á listum margra gagnrýnenda yfir bestu breiðskífur síðasta árs með fjögurra laga EP. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

STEF hafði betur í máli gegn Istorrent

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR felldi í gær úrskurð í máli STEFs gegn skráarskiptisíðunni Istorrent og aðstandenda hennar, en rekja má upphaf málsins til þess að lögbann var sett á síðuna torrent.is, í nóvember 2007. Meira
5. febrúar 2009 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Sýning á teikningum Alfreðs Flóka

SKUGGADRENGUR – heimur Alfreðs Flóka , nefnist yfirlitssýning á teikningum listamannsins er opnuð verður í Hafnarhúsinu í dag klukkan 17. Meira
5. febrúar 2009 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Sætt en sóðalegt

BRESKA söngkonan Lily Allen vakti verðskuldaða athygli fyrir sína fyrstu plötu, Alright, Still , sem kom út árið 2006. Þar mátti finna hin fínustu lög, til dæmis hið gríðarlega vinsæla „Smile“ og hið skemmtilega „LND“. Meira
5. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Öskra, Vaka eða Röskva?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ er líf í Háskóla Íslands þessa dagana enda standa þar yfir kosningar hjá nemendum til Stúdentaráðs og Háskólaþings. Það er síðari kjördagurinn í dag og í kvöld verða úrslitin kunngjörð. Meira

Umræðan

5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Á að ganga í Evrópusambandið?

Sturla Friðriksson skrifar um Evrópumál: "...að slík ráðstöfun myndi veita öðrum Evrópubúum fullan aðgang að auðæfum Íslendinga, svo sem fiskimiðum og orkubúum þjóðarinnar." Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Forystu er víða þörf

Árni Sigfússon segir frá afstöðu sinni til framboðsmála: "Í þessari hörðu atlögu er brýnast að halda sjó, standa fárviðrið af okkur. Við treystum okkur til að gera það." Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 1172 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn?

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Hagkerfið er í rúst og þjóðin er hneppt í skuldafjötra." Meira
5. febrúar 2009 | Blogg | 245 orð | 1 mynd

Gunnar Axel Axelsson | 4. febrúar Hvað gerir Steingrímur í málefnum...

Gunnar Axel Axelsson | 4. febrúar Hvað gerir Steingrímur í málefnum sparisjóðanna? Lítið hefur borið á fréttum af fyrirhugaðri sameiningu BYRS, SPRON og SPKef síðan fyrir jól, þegar fréttir bárust af sameiningarviðræðum þessara aðila. Meira
5. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 276 orð | 1 mynd

Íbúðaveðlán og launavísitala

Frá Gunnari Kristni Þórðarsyni: "ÉG VIL benda á mjög alvarlegan hlut í auglýsingum um úrræði fyrir skuldara að undanförnu. Auglýst hefur verið m.a. hjá Íbúðalánasjóði úrræði sem tengir afborganir íbúðaveðlána við launavísitölu og atvinnustig." Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Nýsköpunarsmiðja í Árborg

ÞAÐ er þungt í þjóðinni. Torg og salir fyllast af fólki, sem mótmælir. Fólki finnst nóg um hvernig þeir búa sér í haginn, sem bera ábyrgð á ástandinu og halda enn áfram í skjóli þrásætinna stjórnmálamanna. Meira
5. febrúar 2009 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 4. febrúar „Ísland ekki á útsölu...

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 4. febrúar „Ísland ekki á útsölu til ESB“ Nú geta ESB-sinnar slakað á fyrst um sinn ekkert í sjónmáli að Ísland geti gengið í ESB, eflaust mikil vonbrigði. Meira
5. febrúar 2009 | Blogg | 214 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sveinsson | 4. febrúar Sjúkraliða úr prísund...

Sigurbjörn Sveinsson | 4. febrúar Sjúkraliða úr prísund hjúkrunarfræðinga Nú á dögum vill ungt fólk ekki leggja fyrir sig fag, sem er öðrum stéttum háð um atvinnuréttindi og ekki hægt að nýta á eigin ábyrgð nema að breitt sé yfir starfsheitið. Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 89 orð

Skriftin á veggnum

TVÆR fréttir um helgina glöddu mig og veitti ekki af. Önnur sagði frá mikilli uppsveiflu í fylgi Sjálfstæðisflokksins eftir að ríkisstjórnin féll. Hin var tilvitnun í orð Björns Bjarnasonar á fundinum á Grand Hótel þ. 30. janúar. Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Skríllinn er mættur á ný

ÞRIÐJUDAGINN 20. janúar 2009 voru enn á ný mótmæli í borginni, við hin „helgu vé“ alþingis, en þannig talaði forseti Alþingis. Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Tökum stöðu með heimilunum

EFTIR að íslensku bankarnir fóru í þrot hafa stoðir íslenska efnahagkerfisins brostið. Meira
5. febrúar 2009 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Uppbygging næstu kynslóðar

Til að vera lífsglöð, hamingjusöm og andlega heil þurfum við reglulega að uppfylla meðfæddar þarfir okkar fyrir ást og umhyggju, áhrifavald og stjórn, frelsi og sjálfstæði, gleði og ánægju, öryggi og lífsafkomu. Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 412 orð

Valdhroki í stað vinsemdar

SENNILEGA hefur ekkert ár, í manna minnum, hlaðist öðrum eins aragrúa af stjórnsýslumistökum og árið 2008. Meira
5. febrúar 2009 | Velvakandi | 246 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hundagistiheimilið að Leirum MIG langar að taka undir með Sigríði Einarsdóttur sem kvartaði undan þjónustu hundagistiheimilisins að Leirum í Mosfellsbæ. Ég setti lítinn kjölturakka þangað í viku sl. júní og fékk hann vægast sagt illa haldinn til baka. Meira
5. febrúar 2009 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Vilhjálmi Bjarnasyni svarað

Karl Garðarsson gerir athugasemd við ummæli Vilhjálms Bjarnasonar í Kastljóssþætti: "Annaðhvort hefur mikill kostnaður sem tilheyrði Morgunblaðinu verið settur á 24 stundir, eða Vilhjálmur Bjarnason fer með hreint bull. Ég hallast að hinu síðarnefnda." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Aðalsteinn P. Maack

Aðalsteinn P. Maack, húsasmíðameistari og fyrrverandi forstöðumaður byggingareftirlits ríkisins, fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1919. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 24. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3806 orð | 1 mynd

Elísabet Kristjánsdóttir

Elísabet Kristjánsdóttir fæddist í Nýjabæ í Flatey á Skjálfanda 20. nóvember 1934. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Sigríður Sigtryggsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, f. 9. janúar 1894, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Guðríður Sveinsdóttir

Guðríður Sveinsdóttir fæddist í Landakoti á Vatnsleysuströnd 15. september 1922. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. janúar sl. Foreldrar Guðríðar voru Sveinn Pálsson, bóndi og kaupmaður, f. 11.10. 1885, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2976 orð | 1 mynd

Ólafur Eiður Ólafsson

Ólafur Eiður Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1966. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur Þorgrímsson, f. 10.09.1926 og Valgerður Eiðsdóttir, f. 7.3.1929. Systkini hans eru Hulda Ósk Ólafsdóttir, f. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Óskar Guðmundur Guðjónsson

Óskar Guðmundur Guðjónsson fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 5. október 1920. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. janúar 2009. Hann var sonur hjónanna Margrétar Guðmundsdóttur húsmóður, f. 25.7. 1894, d. 6.7. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Sigurveig Þorleifsdóttir

Sigurveig Þorleifsdóttir fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 14. febrúar 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. febrúar 2009 | Daglegt líf | 168 orð

Af banka og Framsókn

Hraðbanka var stolið í Hveragerði og það vakti Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit til umhugsunar: Við afbrota fréttirnar ansi grófar oftlega maður hrekkur við. Þessir bíræfnu banka þjófar bera með sóma réttnefnið. Meira
5. febrúar 2009 | Daglegt líf | 518 orð | 2 myndir

Akureyri

Hinn 4. febrúar 1964 fór íslenskur maður frá Vestur-Berlín yfir til austurhluta borgarinnar með eftirfarandi í farangrinum: 2 nælonskyrtur, 2 pör af dömunælonsokkum, 20 smávindla, 250 grömm af kaffi og 1 kg af banönum. Hvernig veit ég þetta? Meira
5. febrúar 2009 | Daglegt líf | 360 orð | 1 mynd

Lækkað verð á lambakjöti

Bónus Gildir 5. - 8. febrúar verð nú verð áður mælie. verð KF nýtt ferskt kjötfars 399 499 399 kr. kg KF kofareykt folaldakjöt 399 599 399 kr. kg Ali ferskur svínabógur 399 499 399 kr. kg GV ferskt grísahakk 498 698 498 kr. Meira
5. febrúar 2009 | Daglegt líf | 512 orð | 2 myndir

Undirbúningurinn ekki síðri en fjallgangan

Bæjarstjórinn í Þorlákshöfn hreinsar hugann og fær nýjar hugmyndir þegar hann gengur um fjöll og firnindi. Helgi Bjarnason ræddi við Ólaf Áka Ragnarsson um gönguáráttuna. Meira
5. febrúar 2009 | Daglegt líf | 467 orð | 1 mynd

Veitt í brunakulda í gegnum þykkan ís

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „FISKVEIÐAR hafa alltaf verið undirstaða lífsins á Íslandi og það sama má segja um fiskveiðarnar á Winnipeg-vatni í Kanada. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Akranes Þórhalla Guðný fæddist 26. ágúst kl. 6.28. Hún vó 3.730 g og var...

Akranes Þórhalla Guðný fæddist 26. ágúst kl. 6.28. Hún vó 3.730 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Halla Birgisdóttir og Daníel... Meira
5. febrúar 2009 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin rétta röð. Norður &spade;D4 &heart;K1076 ⋄10 &klubs;ÁG10843 Vestur Austur &spade;87 &spade;G1095 &heart;G42 &heart;9853 ⋄9763 ⋄K842 &klubs;K952 &klubs;6 Suður &spade;ÁK632 &heart;ÁD ⋄ÁDG5 &klubs;D7 Suður spilar 7G. Meira
5. febrúar 2009 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Fær kótelettur í raspi

„ÞETTA verður afskaplega heimilislegt. Meira
5. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Sólrún Glóð fæddist 31. desember kl. 24. Hún vó 4.165 g og var...

Keflavík Sólrún Glóð fæddist 31. desember kl. 24. Hún vó 4.165 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Jana María Guðmundsdóttir og Jón Þorsteins... Meira
5. febrúar 2009 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
5. febrúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Þorsteinn Snæland fæddist 11. ágúst kl. 5.40. Hann vó 3.125 g...

Reykjavík Þorsteinn Snæland fæddist 11. ágúst kl. 5.40. Hann vó 3.125 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Þórdís Steinsdóttir og Halldór Þór... Meira
5. febrúar 2009 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 0-0 8. Bb3 a5 9. 0-0 Rg4 10. Dxg4 Rxd4 11. Dd1 Rxb3 12. axb3 Ha6 13. Bd4 Bxd4 14. Dxd4 Hd6 15. Rd5 b6 16. Meira
5. febrúar 2009 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir stuttu uppgötvaði Víkverji sér til hrellingar, og reyndar þó nokkurrar undrunar, að fyrir tuttugu árum var hann nákvæmlega tuttugu kílóum léttari en nú. Þannig er útlit fyrir að Víkverji hafi að meðaltali þyngst um eitt kíló á ári í tuttugu ár! Meira
5. febrúar 2009 | Í dag | 168 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

5. febrúar 1967 Silfurhesturinn, bókmenntaverðlaun dagblaðanna, voru veitt í fyrsta sinn. Snorri Hjartarson hlaut þau. Verðlaunin voru síðast veitt árið 1974. 5. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2009 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

„Hef aldrei áður skíðað í svona miklum klaka“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÞETTA var mjög bratt og bara klaki í mesta brattanum, sem var neðst í brautinni,“ sagði Stefán Jón Sigurgeirsson, skíðamaður frá Húsavík, eftir að hann kom í mark í 38. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

„Kominn í Val til þess að vinna titla“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUÐMUNDUR Viðar Mete, varnarmaðurinn sterki sem hefur leikið með Keflvíkingum undanfarin ár, er genginn til liðs við Val og hefur gert samning við Hlíðarendaliðið sem gildir út komandi leiktíð. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

„Nú er gamall draumur loks að rætast“

VADUZ frá Liechtenstein, sem leikur í svissnesku úrvalsdeildinni, er að verða sannkallað Íslendingalið. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 871 orð | 2 myndir

„Þetta verður enn einn hasarleikur liðanna“

MIKILL taugatitringur hefur verið ríkjandi í Hafnarfirði fyrir leik Hauka og FH sem eigast við í N1-deild karla í handknattleik að Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 113 orð

Eiður með 100. leikinn í kvöld?

EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur sinn 100. leik með Barcelona komi hann við sögu hjá Katalóníuliðinu í kvöld þegar það mætir Mallorca í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 139 orð

Everton komst áfram

EVERTON sigraði erkifjendur sína og nágranna, Liverpool, í 4. umferð ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld, 1:0. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og þurfti Steven Gerrard að fara af velli snemma leiks. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fyrirliði Real Madrid á Spáni , Raúl , íhugar nú að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil en þá rennur samningur hans út hjá félaginu. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ísland er í riðli með Þýskalandi , Tékklandi , Norður-Írlandi og San Marínó í undankeppni EM en dregið var í riðla í gær. Úrslitakeppnin fer fram í Danmörku á næsta ári. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 287 orð

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 4. umferð: Aston Villa &ndash...

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 4. umferð: Aston Villa – Doncaster 3:1 Steve Sidwell 15., John Carew 19., Nathan Delfouneso 61. – Jason Orice 45. *Aston Villa mætir Everton. Nottingham Forest – Derby 2:3 Chris Cohen 2. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

KR skoðar Prince Rajcomar

„VIÐ ætlum að skoða hann og ræða málin og athuga hvort hann hefur áhuga á að ganga í okkar raðir,“ sagði Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 920 orð | 1 mynd

Lofar góðu fyrir bikarúrslitaleikinn

LEIKUR KR og Keflavíkur í A-riðli Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi lofar virkilega góðu fyrir bikarúrslitaleik liðanna um aðra helgi. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

McIlroy þýtur upp heimslistann

NORÐUR-ÍRINN Rory McIlroy er í 16. sæti á nýjum heimslista í golfi sem uppfærður var á mánudaginn. McIlroy sigraði á Dubai meistaramótinu s.l. sunnudag og var það fyrsti sigur hans á Evrópumótaröðinni. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Sláum ekki af verðinu

„ÞAÐ er alveg ljóst að Nikola Karabatic fer ekki frá okkur nema forráðamenn Rhein-Neckar Löwen séu tilbúnir til að greiða algjöra metupphæð fyrir hann. Meira
5. febrúar 2009 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

SR vann Björninn á ísnum

ÞAÐ var látið sverfa til stáls á ísnum í gær þegar Skautafélag Reykjavíkur vann Björninn, 7:5, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn byrjaði betur og komst í 2:0 með mörkum Sergei Zak og Brynjars Þórðarsonar. Meira

Viðskiptablað

5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Áttu þér draum um kræsingar?

„FÓLK er farið að líta á matvæli sem mikið meira en bara næringu og er orðið meðvitað um matarmenningu og hið ljúfa matarlíf. Um allt land leynist svo fólk með spennandi hugmyndir að matvælum sem gætu slegið í gegn. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

„Big-time klúður“ hjá Eimskip

BALDUR Guðnason, fyrrverandi forstjóri Eimskips, krefst rúmlega1,1 milljónar evra í vangoldin laun frá félaginu, en það eru 163 milljónir íslenskra króna á gengi gærdagsins. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

„Eitraðar eignir“ verði fjarlægðar úr bókhaldi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ALISTAIR Darling, fjármálaráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að breska ríkið hjálpi bönkum landsins við að losna við svokallaðar „eitraðar eignir. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

„Fráleitt“ að Teymi hafi virt ákvörðun að vettugi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

„Lexían er sú að vera sínu trúr“

ÞAÐ var árið 1971 að Össur Kristinsson setti á laggirnar stoðtækjaverkstæði. Kjölfestan í starfseminni var sú uppfinning Össurar að nota sílíkonhulsur þar sem gervifótur og ganglimur mætast. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Botninum kannski náð

FJÁRFESTAR á erlendum mörkuðum önduðu nokkru léttar í gær en þeir hafa gert að undanförnu. Þannig hækkuðu hlutabréfavísitölur í Asíu og Evrópu í kjölfar mikillar hækkunar í Bandaríkjunum í fyrradag. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 400 orð | 1 mynd

Byrjaði með eina karamelluvél

HANN hafði lært til verka í sælgætisverksmiðju, en ákvað svo í samstarfi við félaga sinn Karl Ágústsson að spreyta sig á eigin framleiðslu og festi kaup á karamelluvél árið 1968. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Enginn æðibunugangur hjá Aurum

„ÉG ÁKVAÐ að skella mér í þetta um leið og ég kom heim frá námi í Kaupmannahöfn árið 1999. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Enn versnar staðan hjá bílaframleiðendum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EKKERT lát virðist ætla að verða á óförum stærstu bílaframleiðenda heims. Þetta á að minnsta kosti við um stóru bandarísku fyrirtækin en ekki síður um þau japönsku. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Fá borgað fyrir að hætta

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn Chrysler leitar nú allra leiða til að draga úr kostnaði, m.a. með fækkun starfsfólks. Vill fyrirtækið lokka starfsmenn til að segja sjálfir störfum sínum lausum með aðlaðandi starfslokasamningum. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 303 orð | 2 myndir

Flíkur fyrir íslenskt veðurfar

FÁ fyrirtæki geta státað af því að vera í senn með elstu fyrirtækjum landsins en einnig með þeim framsæknustu á erlendum mörkuðum. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 536 orð | 2 myndir

Fæddist með genið en fattaði seint

„ÍSLENSK hönnun er algjörlega samkeppnishæf við erlenda, bæði í gæðum og verði, að ég tali ekki um eins og gengið er núna. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Getum fljótlega orðið sjálfum okkur nóg um orku

ÁRIÐ 2006 stofnaði lítill hópur íslenskra og erlendra vísindamanna og fjárfesta fyrirtækið Carbon Recycling International utan um spennandi nýja tækni: – tækni sem gerir kleift að breyta koltvísýringsútblæstri í eldsneyti eins og metanól, bensín... Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Glitnir líka gegn Baugi

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Góðar hugmyndir verða að veruleika

HUGMYNDIN að Hugmyndaráðuneytinu varð að sögn Guðjóns Más Guðjónssonar til sem áramótaheit í alltof löngu jólafríi: „Eftir hrun bankanna var mikið talað og skrifað um mikilvægi nýsköpunar, en mér þótti vanta að fólk væri í raun að hittast og koma... Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Góð vara og gott starf

„ÞETTA er hugsjónastarf sem miðar að því að styðja fólk sem ætti annars erfitt uppdráttar. Hér fær þetta fólk tækifæri til að vinna, öðlast nýja færni. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 240 orð | 2 myndir

Grunur um brot bankastarfsmanna

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Gæði, frumleiki og gott verð

ÞEGAR Grétar Árnason er beðinn að líta yfir rösklega 30 ára sögu fyrirtækis síns rifjast upp sögur af óðaverðbólgu og erfiðleikum. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Gæludýragotterí sem slær öllu við

„ÞEGAR maður opnar harðfiskpoka þá virðast kettir alls staðar frá dragast að manni,“ segir Halldór Halldórsson, aðspurður hvernig sú hugmynd hafi fæðst á Fisksöluskrifstofunni að fara að framleiða gæludýranammi fyrir hunda og ketti. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Hráefni fjallanna

„ÞAÐ er augljóst að íslenska ullin er eitthvað alveg sérstakt sem við eigum og er hráefni sem við verðum að vinna úr og þróa,“ segir Brynhildur Pálsdóttir, einn fimm hönnuða sem standa að hönnunarverkefninu Vík Prjónsdóttir. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Hvernig borgar það sig að velja íslenskt?

HAGFRÆÐIN í sinni einföldustu mynd kennir að það sé alltaf hagkvæmast að velja ódýrasta kostinn. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Kaffið beint frá bóndanum

ÞAÐ var árið 1990 að Aðalheiður Héðinsdóttir flutti til Íslands frá Bandaríkjunum. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Kaffið – og menningin með

„HJÓNIN Sigmundur Dýrfjörð og Berglind Guðbrandsdóttir stofnuðu fyrirtækið fyrir 25 árum með það að markmiði að kynna Íslendingum gæðakaffi,“ segir Halldór Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins Te og Kaffi. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 389 orð | 1 mynd

Kerfið hamlar nýsköpun

„Á þeim tíma var ég bara með skrifstofu heima hjá mér og lifði á konunni,“ segir Friðrik Skúlason af því hvernig hann fyrir 20 árum lagði grunninn að því sem í dag er umsvifamikið fyrirtæki á sviði vírusvarna og öryggishugbúnaðar. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Krafturinn í jurtunum

„ÉG myndi aldrei nenna að standa í þessu ef ég héldi að þetta virkaði ekki,“ segir Gígja Kjartansdóttir Kvam þegar blaðamaður spyr hana af stakri stríðni hvort íslensku jurtirnar í heilsu- og húðvörum hennar geri eitthvert gagn. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 325 orð | 2 myndir

Kroppurinn hressist og kílóin fjúka

SENNILEGA hefur aldrei verið jafnfreistandi að bregða sér norður að Mývatni. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 74 orð

Krónan hefur styrkst á árinu

GENGI krónunnar veiktist um 0,01% í gær og hefur krónan veikst um 1,3% frá mánaðamótum. Var lokagildi gengisvísitölunnar 198 stig í lok viðskiptadagsins. Hins vegar hefur krónan styrkst um 8,4% það sem af er árs. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Leyndardómar Bláa lónsins

„VIÐ höfum gert víðtækar rannsóknir á vörum okkar sem byggjast á náttúrulegum efnum úr Bláa lóninu í samráði við þýska sérfræðinga og niðurstöðurnar hafa verið vægast sagt frábærar. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 54 orð

Mesti samdrátturinn í Taívan

SAMDRÁTTUR í Asíu á þessu ári verður mestur í Taívan. Landsframleiðslan þar í landi mun dragast saman um 11% á árinu, sem er mun verri útkoma en taívönsk stjórnvöld höfðu reiknað með. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Mikið tap hjá stærstu fjölmiðla- og afþreyingarsamsteypu heims í fyrra

STÆRSTA fjölmiðla- og afþreyingarsamsteypa í heimi, Time Warner, var rekin með um 16 milljarða dollara tapi á fjórða fjórðungi síðasta árs. Þetta svarar til um 1.850 milljarða íslenskra króna. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Milljarðatap Straums

Nýtt met í tapi fyrirtækja var slegið í gær þegar fjárfestingarbankinn Straumur greindi frá því að tap ársins 2008 hefði numið 105 milljörðum króna. Sló Straumur þar með fyrra met Eimskipafélagsins, sem tapaði um 97 milljörðum króna á einu ári. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Minna gull grafið úr jörðu

FRAMLEIÐSLA á gulli dróst saman um 4% í fyrra, að því er segir í breska tímaritinu Economist. Gullnámur heimsins skiluðu alls um 2.110 tonnum af gulli úr jörðu á síðasta ári og dróst framleiðslan saman um tæp 90 tonn. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Mjúkt og gróft í eina sæng

„ÞETTA byrjaði sem lokaverkefni hjá mér við listaháskóla í Hollandi árið 1999. Ég hafði kynnt mér þæfingu í Finnlandi og ákvað að vinna meira með þæfða ull í náminu í Hollandi og þróa efnið frekar. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Netið notað rétt

„TÖLVUR eru ómissandi tæki í nútímasamfélagi en það er ljóst að þeim börnum fjölgar með ógnarhraða sem eru ánetjuð internetinu og tölvuleikjum,“ segir Tryggvi Freyr Elínarson, markaðsstjóri Responsible Surfing ehf. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Ný vinstristjórn fæddist í vikunni

„Það hlýtur að standa upp úr í vikunni að það fæddist ný ríkisstjórn vinstrimanna,“ segir Agnar Tr. Le'macks, framkvæmdastjóri Jónsson & Le'macks auglýsingastofu. „Þetta var erfið fæðing eftir nokkurra mánaða meðgöngu. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 91 orð

Opnað fyrir tilboð í Actavis

VONAST er til að allt að sex milljarðar evra (um 900 milljarðar króna) fáist fyrir samheitalyfjafyrirtækið Actavis, en áhugasamir kaupendur geta í þessum mánuði gert tilboð í fyrirtækið. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Opnuðu töskubúð í miðju bankahruni

„ÞAÐ hefur verið mikil gróska í íslenskri hönnun síðustu ár og mikið af mjög vönduðum og áhugaverðum vörum sem kemur frá innlendum hönnuðum,“ segir Finnur Thorlacius, framkvæmdastjóri verslunarinnar Reykjavik Bags neðst á Skólavörðustígnum. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Prentar glansrit í Rússlandi

MAGNÚS Þorsteinsson, fyrrverandi viðskiptafélagi Björgólfsfeðga í eignarhaldsfélaginu Samson, er nú búsettur í Rússlandi þar sem hann rekur prentsmiðjuna Typo-graphia MDM. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins gengur reksturinn ágætlega. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 101 orð

Sagðist myndu styðja við tryggingasjóð

Í BRÉFI, sem sent var frá viðskiptaráðuneytinu til breska fjármálaráðuneytisins segir að ríkisstjórn Íslands muni gera allt, sem ábyrg ríkisstjórn myndi gera, til að aðstoða tryggingasjóð innstæðueigenda kæmi til gjaldþrots íslenskra banka. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 102 orð

Sársaukafull meðferð, en arðbær í ákveðnum skilningi þess orðs

BAUGI Group hefur verið veitt heimild til greiðslustöðvunar og er ekki óvarlegt að áætla að gjaldþrot fylgi í kjölfarið. Virðist þetta hafa komið stjórnarformanni félagsins í opna skjöldu, en hann lýsti áfallinu sem neðanbeltishöggi... Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 820 orð | 3 myndir

Skattsvik á krít

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Ríkisskattstjóri (RSK) hefur frá því í október í fyrra skoðað notkun á erlendum greiðslukortum hérlendis. Er markmiðið að athuga hvort að með notkun kortanna hafi verið farið á svig við íslenskar skattareglur. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 1362 orð | 2 myndir

Skilanefndin taldi áform Baugs ekki vera raunhæf

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 369 orð | 1 mynd

Straumur með mesta tap íslensks félags á einu ári

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is TAP Straums fjárfestingarbanka nam 699,3 milljónum evra á síðasta ári. Á gengi dagsins í dag nemur tapið 105 milljörðum króna og hefur íslenskt fyrirtæki aldrei tapað jafnmiklu fé á einu ári. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Stýrivextir lækka áfram í Noregi

NORSKI seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í gær um 0,5 prósentustig. Eru vextirnir nú 2,5%. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Sýnum heiminum hvað Ísland hefur að bjóða

„Í KÍNA er sagt að kreppa samanstandi af tveimur hugtökum: hættu og tækifærum,“ segir Hermann Ottósson forstöðumaður fræðslu- og ráðgjafarsviðs hjá Útflutningsráði, spurður hvernig horfi fyrir íslenskri framleiðslu nú þegar efnahagslægð... Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Undraplöntur sjávarins

FÁIR gera sér grein fyrir því hlutverki sem þarinn hefur leikið í sögu þjóðarinnar. Það var einkum í harðindum að þarinn var nýttur og var þá m.a. notaður til að drýgja korn í bakstur. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Úrlausnarefni í biðstöðu

„Reynsla af fjármála- og gjaldeyriskreppum frá öðrum löndum hefur sýnt að mikilvægasti einstaki þáttur endurreisnar í kjölfar efnahagshruns eru skjót viðbrögð stjórnvalda. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Vilja ekki fórna netinu

EFNAHAGSKREPPAN hefur margvísleg og neikvæð áhrif á afkomu einstaklinga, hvar sem er í heiminum. Margir þurfa því að skera niður útgjöld heimilisins. Gera má ráð fyrir að ákveðnir þættir, eins og t.d. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 76 orð

Vöruskipti við útlönd hagstæð

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskipti við útlönd jákvæð um rúmar 300 milljónir króna í janúar. Nam útflutningur 33,6 milljörðum króna og innflutningur 33,3 milljörðum króna. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

Þetta hafðist með þrjóskunni

„Upphaflega var fyrirtækið stofnað af heimamönnum til að búa til atvinnu á staðnum,“ segir Ragnar Pálsson, framkvæmdastjóri Glerverksmiðjunnar Samverks á Hellu. Meira
5. febrúar 2009 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Öll fjölskyldan vinnur saman hjá fyrirtækinu

Birgir Arnar er framkvæmdastjóri Otto B. Arnar ehf. og sinnir formennsku í sóknarnefnd Áskirkju í sjálfboðavinnu samhliða því. Þorbjörn Þórðarson ræddi við Birgi um áhugamálin og viðskiptin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.