Greinar fimmtudaginn 12. mars 2009

Fréttir

12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

17,3 milljóna ráðgjafarkostnaður

RÍFLEGA 17,3 milljónir króna fóru í ráðgjafar- og verktakaþjónustu í umhverfisráðuneytinu, frá síðustu kosningum til 1. febrúar síðastliðins. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

280 milljarðar á 12 mánuðum

FJÁRFESTIRINN Björgólfur Thor Björgólfsson hefur fallið um nærri fjögur hundruð sæti á lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir auðugustu menn heims. Björgólfur er sem stendur í 701.-793. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

367 milljónir til umferðaröryggismála

VERJA á 367 milljónum króna til umferðaröryggisáætlunar fyrir árið 2009. Sú upphæð er að sögn Hreins Haraldssonar vegamálastjóra hátt í 100 milljónum króna lægri en ráðgert var fyrir efnahagshrun. Engu að síður hefur, að sögn Kristjáns L. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Afgerandi forysta Illuga

ILLUGI Gunnarsson er með tvöfalt fylgi á við Guðlaug Þór Þórðarson meðal sjálfstæðismanna í Reykjavík til þess að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi alþingiskosningum, samkvæmt niðurstöðum í skoðanakönnun Markaðs- og miðlarannsókna... Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir | ókeypis

Atvinnuleysi 8,2%

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKRÁÐ atvinnuleysi í febrúar síðastliðnum var 8,2% eða að meðaltali 13.276 manns, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun. Atvinnuleysið eykst um 27% að meðaltali frá janúar eða um 2.820 manns. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrif kreppunnar á börn og unglinga

RÁÐSTEFNA um áhrif kreppunnar á börn og unglinga fer fram í Norræna húsinu í dag, fimmtudaginn 12. mars, frá kl. 16.30-18.30. Lions-hreyfingin á Íslandi stendur fyrir ráðstefnunni. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Átakanleg árás í menntaskóla

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is SJÓNARVOTTAR segja frá skotum og öskrum á skólalóðinni. Einn nemendanna hélt að einhver væri að fíflast. Svo sá hann að aðrir nemendur hentu sér út um glugga skólans, þá tók hann líka til fótanna. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

„Ótrúlegt ábyrgðarleysi“

„ÉG dreg ekki dul á andstöðu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs við stóriðjuna og það verkefni sérstaklega sem hér er á ferð. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Brotamanni haldið í gæslu

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir síbrotamanni. Maðurinn braut margsinnis af sér á tímabilinu ágúst 2008 til febrúar sl. þegar hann var handtekinn. Maðurinn sætir varðhaldi til 1. apríl nk. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Brown leiðinlegastur

London. AFP. | Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, er leiðinlegasti ræðumaður landsins, jafnvel leiðinlegri en fótboltamaðurinn David Beckham, ef marka má viðhorfskönnun sem birt var í gær. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Chili-pipar gegn svefndrunga bílstjóra

KÍNVERSKUR vegalögreglumaður í Chongqing-héraði í suðvestanverðu landinu fylgist með því að ökumaður fái sér chili-pipar. Átið er að sögn þarlendra dagblaða þáttur í mikilli aðgerð lögreglunnar gegn slysum. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Danski sjóherinn hikar í samstarfi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is GEORG Kr. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumalandið sýnt 8. apríl

„ÞETTA er viðamikið verk, við fórum um allt land og rúmlega það í tökur og heimildaleit,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur um kvikmyndina Draumalandið sem frumsýnd verður 8. apríl næstkomandi. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumalandsbörnin í réttindagöngu

BÖRN af frístundaheimilinu Draumalandi í Austurbæjarskóla hittu borgarstjóra í gær með kröfuspjöld í hönd, áður en þau héldu réttindagöngu sinni áfram. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn mætti í blysförina

HÚN varð heldur fámenn í gærkvöldi, blysförin sem boðað var til svo þrýsta mætti á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um framboð til formannsembættis Samfylkingarinnar. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu vogmey í netin

SKIPVERJAR á netabátnum Arnari í Hákoti SH 37 komu í land með vogmey sem þeir fengu í netin um 5 mílur norður af Ólafsvík. Var hún 117 cm löng, 17 cm breið en ekki nema 1,8 kg enda þunnvaxin. Vogmær heldur sig suður af landinu en finnst stundum á... Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmargir standa vel

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Baldur Arnarson „Það má segja að þetta sé slæmt en þó skárra en ég átti von á,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir | ókeypis

Fleira hættulegt en herir og hryðjuverk

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Efnahagshrunið hefur veikt innviði íslensks samfélags og grafið undan öryggi þess í víðum skilningi. Það leiddi til víðtæks efnahagslegs og félagslegs óöryggis og olli tímabundið pólitískum óstöðugleika. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir | ókeypis

Flutt út með hraði

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annei@mbl.is HÚSAKYNNUM Íslensku tónverkamiðstöðvarinnar í Síðumúlanum hefur verið skellt í lás. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundir fram á hvert kvöld og þingstörfin þenjast út

ANNIR hafa færst mjög í aukana á Alþingi seinustu daga. Þingfundir hafa staðið yfir langt fram eftir kvöldi með löngum umræðum um umdeild mál hvert kvöld vikunnar. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Færeyingar reyna fyrir sér á gulldeplu

EKKERT íslenskt skip mun hafa verið á gulldepluveiðum suður af landinu síðustu daga. Bræla gerði sjómönnum erfitt fyrir í síðustu viku, auk þess sem gulldeplan virtist á hraðri suðurleið og hafði dreift sér. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýna frumvarpið en vilja sátt

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EFTIR miklar umræður og á köflum harðar deilur lauk fyrstu umræðu um frumvarp forsætisráðherra til stjórnskipunarlaga kl. 16 í gær og gekk það til sérnefndar. Umræður höfðu þá staðið yfir í alls rúmlega 12 stundir. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir | ókeypis

Grafarholt skiptist áfram milli kjördæma

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MIÐAÐ við bráðabirgðaupplýsingar sem Reykjavíkurborg fékk frá Þjóðskrá þarf ekki að færa kjördæmamörkin milli Reykjavíkurkjördæmanna tveggja fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir | ókeypis

Haldið í vonina

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Haldið upp á 50 ára afmæli dúkkunnar Barbie í Sögumiðstöðinni á Grundarfirði

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Í Sögumiðstöðinni á Grundarfirði var þess minnst um helgina að 50 ár eru liðin frá því að bandaríska leikfangafyrirtækið Mattel hóf framleiðslu á Barbie-dúkkunni. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Hreint og klárt rannsóknarefni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞÉTT var setið og stóðu sumir á borgarafundi sem haldinn var í Iðnó í gærkvöldi. Góður rómur var gerður að ræðum frummælenda og ófáar spurningar spruttu af vörum gesta að þeim loknum. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Hvalveiðar hefjast

STEINGRÍMUR J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um hvalveiðar. Í reglugerðinni er kveðið á um þau skilyrði sem uppfylla þarf til að fá leyfi til að stunda hrefnuveiðar. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægt að rjúfa þing frá og með í dag

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra getur rofið Alþingi frá og með deginum í dag í samræmi við ákvæði í stjórnarskránni enda eru nú innan við 45 dagar til boðaðra kosninga 25. apríl n.k. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Hættulegur tennisspaði

ÓGNVÆNLEGIR tennisspaðar urðu þess valdandi að manni var meinað að fara um borð í flugvél á Vínarflugvelli árið 2005. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyfði sér að dreyma og draumurinn rættist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÖNGLEIKURINN Söngvaseiður verður settur upp í Borgarleikhúsinu í maí næstkomandi. Fylgst er með barnfóstrunni Maríu og glímu hennar við börn ekkjumannsins Von Trapp, alls sjö talsins. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkur á að flytja þurfi veika vistmenn annað

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÖRLÖG dvalarheimilisins Helgafells á Djúpavogi ættu að ráðast fyrir lok næstu viku. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil kjörsókn í sögulegu VR-kjöri

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÉG hef lagt áherslu á að efla það hlutverk VR að standa vörð um hagsmuni launþega. Félagið hefur staðið sig vel í öflun og miðlun upplýsinga til félagsmanna, en ég hef gagnrýnt markaðslaunastefnuna. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Loftrýmisgæsla yfir Íslandi til endurskoðunar

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra segist geta tekið undir margt sem fram kemur í áhættumatsskýrslu um Ísland, sem starfshópur undir forystu Vals Ingimundarsonar sagnfræðings skilaði í gær. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndar með auganu

EINEYGÐUR heimildarmyndagerðamaður ætlar að fela myndbandsupptökuvél í gerviauga sínu og verða þannig að gangandi eftirlitsmyndavél. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Myndu mæta seinna í skólann

„EF til þess kæmi yrði staðið þannig að hagræðingu að skólabörn og foreldrar fyndu sem minnst fyrir henni,“ segir Kjartan Magnússon, formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, um hugsanlegan niðurskurð á ólögbundnum viðbótarstundum hjá 2.-4. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Nýsköpunarverðlaun frá ESB

STARFSENDURHÆFING Norðurlands hlaut þann heiður í vikunni að vera valið eitt af fyrirmyndarverkefnum Evrópusambandsins í flokki nýsköpunar. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

RAX

Vorhugur Nú eru átta dagar í jafndægur og farið að hilla undir vorið. Þá er kominn tími á reiðhjólið og að bera það ef ekki vill betur á næsta verkstæði. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Rýmdu heimilin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „BARA það nauðsynlegasta,“ segir Guðlaug Rós Hólmsteinsdóttir, íbúi við Traðarland í Bolungarvík, aðspurð hvað hún taki með sér þegar snjóflóðahætta hrekur hana af heimili sínu. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 332 orð | ókeypis

Rætt um að gelda kynferðisglæpamenn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EINA Evrópuríkið sem heimilar að kynferðisglæpamenn séu geltir með skurðaðgerð vilji þeir það sjálfir er Tékkland, þar hafa 94 fengið slíka meðferð undanfarin tíu ár. En málið er umdeilt. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Sambönd við erlenda saksóknara

„EVA [Joly] hefur bent á að rannsóknin komi til með að verða alþjóðleg og hún býr yfir miklum samböndum og reynslu á þeim vettvangi. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið við Verne Holdings á næstu 60 dögum

ÞÓ að við séum í miðri kreppu og efnahagslægð er ég að koma af fundi þar sem ég var að tala við erlenda fjárfesta sem eru að koma hingað með 100 manna fyrirtæki. Við gerum um það samning vonandi á næstu 60 dögum. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir | ókeypis

Samræma þarf reglur tillögur á næstunni

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „ÞAÐ sem þarf að gera er að samræma reglur, hafa þær gagnsæjar og hafa þær einfaldar. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfvirk skráning í trúfélag til skoðunar

RAGNA Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, ætlar að láta endurskoða ákvæði laga um að börn séu sjálfkrafa skráð í trúfélög móður. Ráðherrann svaraði fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðsetning á örnefnum

LANDMÆLINGAR Íslands hafa samið við Loftmyndir ehf. um aðgang að myndkortum fyrirtækisins til nota við staðsetningu örnefna. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir | ókeypis

Standa af sér storminn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MEIRIHLUTI heimila í landinu mun ráða við vaxandi greiðslubyrði húsnæðislána, að mati starfshóps Seðlabanka Íslands um áhrif fjármálakreppunnar á heimilin. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Um 260 bátar á grásleppu

Á FJÓRÐA tug grásleppubáta frá Siglufirði að Vopnafirði lögðu netin í blíðskaparveðri á þriðjudagsmorgun Áætlanir gera ráð fyrir að 260 bátar stundi veiðarnar í ár og vertíðin veiti um 600 sjómönnum atvinnu, segir á heimasíðu Landssambands... Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Unga fólkið atvinnulaust

FJÖLMENNASTI hópurinn án vinnu er á bilinu 25-29 ára, en alls eru 2.537 á þeim aldri atvinnulaus. Ef atvinnuleysi ungs fólks er skoðað, þ.e. aldurshópurinn 16 til 29 ára, kemur í ljós að fjöldinn er 5.845. Það eru 37,7% þeirra sem skráðir eru án vinnu. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Vesturbæjarskóli

Í tilefni af 50 ára afmæli Vesturbæjarskóla verður haldin afmælishátíð í skólanum nk. laugardag. Hátíðin hefst á setningarathöfn og að henni lokinni verður skólinn öllum opinn til kl. 16. Meira
12. mars 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinir Perú

SAMTÖKIN Vinir Perú halda kynningu á starfi sínu í kvöld en samtökin hafa m.a. milligöngu um að 64 börn í fjallaþorpi í Andesfjöllunum fá heita máltíð daglega í skólanum. Selja samtökin m.a. Meira
12. mars 2009 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðarsorg í Þýskalandi vegna mannskæðrar árásar

MIKILL óhugur er í Þjóðverjum vegna skotárásar 17 ára pilts sem varð a.m.k. fimmtán manns að bana áður en hann fyrirfór sér eftir að hafa særst á fæti í skotbardaga við lögreglu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2009 | Leiðarar | 180 orð | ókeypis

Færeysk samkeppni

Áform Tryggingafélagsins Føroya um að hefja starfsemi hér á landi ættu að vera íslenzkum neytendum fagnaðarefni. Samkeppni hefur verið of lítil á tryggingamarkaði hér og tryggingafélögunum hefur tekizt að drepa af sér nýja samkeppni. Meira
12. mars 2009 | Leiðarar | 412 orð | ókeypis

Nauðsyn réttlætis

Heimsókn Evu Joly hingað til lands hefur hrist upp í umræðunni um rannsókn bankahrunsins og aðdraganda þess. Joly hefur mikla reynslu af slíkum rannsóknum. Meira
12. mars 2009 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Vernd smærri hluthafa

Ýmis þörf mál, ættuð frá þingmönnum sjálfum, liggja óafgreidd á Alþingi. Eitt þeirra er þingsályktunartillaga Einars K. Meira

Menning

12. mars 2009 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

1.600 mánaðarlaun til ráðstöfunar

LAGT hefur verið til á Alþingi að þeim mánaðarlaunum sem úthlutað er sem starfslaunum listamanna fjölgi á þriggja ára tímabili um alls 400. Árið 2012 yrðu þannig 1.600 mánaðarlaun til ráðstöfunar í stað 1.200 mánaðarlauna nú. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 367 orð | 2 myndir | ókeypis

„Ljósið kemur langt og mjótt“

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Meira
12. mars 2009 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

„Myndi breyta mjög miklu“

Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi munu hækka úr 14% í 20% verði frumvarp, sem lagt var fyrir á Alþingi í gær, að lögum. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 197 orð | 2 myndir | ókeypis

Bono og félagar eigna sér toppsætið

ÞAÐ ætti nú ekki að koma neinum á óvart að nýjasta plata U2 No Line on the Horizon stökkvi beint í fyrsta sæti Tónlistans. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki nógu einfalt

BONNIE Prince Billy, sem heitir réttu nafni Will Oldham, er tvímælalaust einhver fremsti texta- og lagahöfundur Bandaríkjanna um þessar mundir. Meira
12. mars 2009 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldar brunnu úr augum og nösum

ÉG skil ekki snillinga. Það er mín ógæfa. Einn af þessum snillingum er Woody Allen. Ýmsir hafa tjáð mér að hann sé besti kvikmyndaleikari og -leikstjóri sem uppi hefur verið. Eigi að síður botna ég ekkert í manninum. Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytur frá Mumbai til New York

INDVERSKA leikkonan Freida Pinto sem skaust upp á stjörnuhimininn með verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire hefur ákveðið að segja skilið við heimaborg sína Mumbai í Indlandi og flytja til New York. Meira
12. mars 2009 | Leiklist | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Hamskipti Vesturports slógu í gegn í Hong Kong

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA sló í gegn og fólk klappaði og hrópaði á öllum sýningunum,“ segir Dýri Jónsson, framkvæmdastjóri Vesturports, um uppsetningu leikhópsins á Hamskiptunum í Hong Kong dagana 19. til 22. febrúar. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrífandi hljóðheimur

ÞAÐ má margt segja um Pete Doherty en að segja að hann sé ofan á aumingjaskapinn, lélegur tónlistarmaður er bæði ósanngjarnt og rangt. Meira
12. mars 2009 | Kvikmyndir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrollvekja Andra Snæs

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG held að myndin sé orðin nokkuð góð, þótt ég segi sjálfur frá, og hún er eiginlega komin fram úr væntingum. Hún er full af drama og pólitísku náttúrulífsefni. Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk umhverfismynd á iTunes

*Ný heimildamynd um íslenska umhverfisverndarbaráttu Nattura–Summer 2008 var gefin út í gær á iTunes og Today (One Little Indian). Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreppuóður Sverris Stormskers

*Að undanskildum Bubba Morthens og Erpi Eyvindarsyni hafa fáir popparar nýtt sér þann efnivið sem í kreppunni býr. Nú hefur annar tónlistarmaður bæst í þann góða hóp og „sent“ frá sér kreppuóð sem ætti að ylja mörgum um hjartarætur. Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Köld eru kvennaráð

SJÓNVARPSÞÁTTURINN Heroes komst í fréttirnar á dögunum þegar sagt var frá því að atriði eitt í þáttunum þar sem persóna Hayden Panettiere sækir um vinnu í myndasögubúð, líkist atriði úr kvikmyndinni Astrópíu með Ragnhildi Steinunni í aðalhlutverki. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Lamb að leika við?

HIN bandaríska Lamb of God er ein best kynnta öfgarokksveit samtímans og hefur lengi verið ein af forvígissveitum hins svokallaða NWOAHM („New Wave Of American Heavy Metal“). Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir | ókeypis

Launin eru í sjálfri tónlistinni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HANN heitir Þorsteinn Kolbeinsson, þungarokkshausinn sem hefur af mikilli óbilgirni flutt þungarokksveitir til Íslands síðustu ár. Sveitir sem hafa komið hingað á hans vegum eru t.a.m. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi raftónlist

UNDANFARIN misseri hefur félagsskapur raftónlistarmanna staðið að tónlistarkvöldum sem kennd eru við Weirdcore, tónlist sem lýsir sér í vel tilraunakenndri raftónlist. Fyrsta Weirdcore-kvöld ársins verður haldið í kvöld á Cafe Cultura. Meira
12. mars 2009 | Tónlist | 212 orð | 2 myndir | ókeypis

Orkumikið rokk

FYRSTA breiðskífa Jack London verður að teljast afbragðs gripur. Jack London er um fjögurra ára gömul hljómsveit skipuð piltum sem hittust allir í gegnum Fíladelfíukirkjuna, þvílík heppni fyrir okkur hin. Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Papar leita til sér reyndari manna

*Eins og komið hefur fram spýttu Paparnir í lófa á dögunum og tóku upp plötu þar sem helstu smellir Gylfa Ægissonar voru teknir traustum Papa-tökum. Meira
12. mars 2009 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Risi kveður

NÚ kveðja þeir einn af öðrum, kántrílistamennirnir sem bjuggu formið til um miðja tuttugustu öld og gerðu Nashville að tónlistarlegu stórveldi. Í upphafi vikunnar lést Hank Locklin, kominn á tíræðisaldur, 91 árs gamall. Meira
12. mars 2009 | Bókmenntir | 624 orð | 2 myndir | ókeypis

Sá stríðhærði

NÚ fer að bresta á með miklu Watchmen-æði, en kvikmyndin, byggð á sögu Alan Moore, verður frumsýnd á morgun. Meira
12. mars 2009 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Flosason á Múlanum

JAZZKLÚBBURINN Múlinn heldur áfram starfsemi sinni á þessum vetri eftir stutt hlé og verða fyrstu tónleikar vorannar haldnir í kvöld. Meira
12. mars 2009 | Kvikmyndir | 120 orð | 4 myndir | ókeypis

Síðasta húsið til vinstri

HRYLLINGSMYNDIN The Last House on the Left var frumsýnd í Bandaríkjunum í vikunni en fer í almennar sýningar nú á föstudaginn – þrettánda. Meira
12. mars 2009 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Svona leit hann þá út!

FORMAÐUR sjóðs sem kenndur er við fæðingarstað Shakespeares, The Shakespeare Birthplace Trust, virðir átrúnaðargoðið fyrir sér ánægður á svip. Meira
12. mars 2009 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýna og sjá með Magga Strump

Í KVÖLD kl. 20.00 verður annað kvöldið í Sýna og sjá dagskrá Nýlistasafnsins. Þar stíga íslenskir og óháðir tónlistarmenn og spekúlantar á stokk og ræða tónlist sína og hugsjónir. Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 149 orð | 9 myndir | ókeypis

Tískulegar tuðrur

HANDTÖSKUR eru nauðsynlegur fylgihlutur flestra kvenna og sumra karla. Undanfarið hafa handtöskur verið mjög, mjög stórar og halda þær áfram að vera svo þetta árið. Meira
12. mars 2009 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigdís og staða tungumálanna

FRÚ Vigdís Finnbogadóttir heldur fyrirlestur í sýningarýminu 101 Projects í dag klukkan 17.00. Frú Vigdís mun segja frá starfsemi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og ræða um gildi tungumála en stofnunin er m.a. Meira
12. mars 2009 | Hugvísindi | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta voru ekki lítil völd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „HVERT er hlutverk hugvísindamanna í samfélagsumræðu?“ Með þeirri spurningu hefst Hugvísindaþing Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands á föstudag. Meira
12. mars 2009 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrettán nemendur með vesen á Nýlistasafninu

ÞRETTÁN myndlistarnemar í Listaháskóla Íslands ætla að vera með Vesen á Nýlistasafninu á morgun, föstudaginn 13. mars. Vesen þetta felur í sér gerninga og athafnir ýmsar þar sem að líkaminn er miðja alls þó stuðst verði við aðskotahluti í sumum... Meira

Umræðan

12. mars 2009 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Ábyrgðin liggur hjá kjósendum

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "ÞAÐ ER mjög til siðs að hallmæla alþingismönnum, ráðherrum og öðrum kosnum fulltrúum. Ég segi ekki, að þeir sem hafa brugðist eigi ekki skilið að hljóta harða dóma." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 1268 orð | 1 mynd | ókeypis

Blekkingaleikur símafélaganna

Eftir Sigmar Vilhjálmsson: "Það er kominn tími til að fjarskiptafyrirtæki, viðskiptavinir og neytendasamtök komi sér saman um almennt gagnsæi á markaði. Neytendur eiga heimtingu á því að skilja símreikningana sína." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigum við okkur framtíð?

Eftir Ástu Hafberg S.: "EFTIR hrun bankanna í október hefur verið endurskoðunnar þörf. Spurningar sem hafa vaknað hjá mér persónulega eru: Hvert fóru gildin, s.s heiðarleiki, réttlæti og styrkur ? Hvar hefur fyrirtækjauppbyggingin verið síðustu 20 árin?" Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru 15% af 2 milljónum ekki 300.000 hjá Hafró?

Sigurður Sverrisson gerir athugasemd við athugasemd Gísla Víkingssonar: "Eru 15% af 2 milljónum ekki 300.000, hvort sem reiknað er við Skúlagötu eða Borgartún? Eða er einhver önnur niðurstaða réttari?" Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópusambandið og póstverslun

Ian Watson skrifar um Evrópumál: "Ég get varla lýst þeim skaða sem Íslendingar verða fyrir með því að geta ekki auðveldlega tekið þátt í póstverslunarmenningunni sem hefur gjörbreytt smásölu í Norður-Ameríku og Evrópu." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreyttar fjölskyldugerðir og vistvænna atvinnulíf

Eftir Valgerði Halldórsdóttur: "ÉG HEF ákveðið að bjóða fram krafta mína í þeirri uppbyggingu sem framundan er. Það er eitt af forgangsverkefnum okkar að bæta stöðu og velferð fjölskyldna." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilbrigðisþjónusta og gjaldeyristekjur

Eftir Sveinbjörn Brandsson: "MÖGULEIKAR í heilbrigðisþjónustunni eru mikilvægir nú þegar við stöndum frammi fyrir því að líf okkar hefur tekið kollsteypu og við þurfum að horfa til allra krafta til að byggja upp atvinnu á Íslandi." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers virði er tónlistin?

Rúnar Óskarsson skrifar um hlut tónlistar í samfélaginu: "Tónlist er nauðsyn í siðuðu samfélagi, tónlistarhús eykur tekjur ferðaþjónustunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands er kjölfestan í íslensku tónlistarlífi." Meira
12. mars 2009 | Blogg | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur H. Þorleifsson | 11. mars Nóg komið af svindli og svínaríi Held...

Ingólfur H. Þorleifsson | 11. mars Nóg komið af svindli og svínaríi Held að það hafi ekki verið nein glóra í því að leyfa þessum mönnum að halda áfram með þetta. Nú geta kröfuhafar gert kröfur um greiðslur ef einhverjir peningar eru þá eftir í kassanum. Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreppan á Íslandi er ólík kreppunni í Póllandi árið 1976

Eftir Grazynu M. Okuniewska: "ÞEGAR ég lít yfir kreppuna sem hér ríkir þá verður mér hugsað til Póllands þar sem ég ólst upp. Þar kom mjög slæm kreppa árið 1976 og mjög erfitt var fyrir marga." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifnar yfir vellinum

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "FRÁ ÞVÍ bandaríski herinn hvarf af Keflavíkurflugvelli má segja að kraftaverk hafi átt sér stað. Vert er að vekja athygli á því að um 900 manns misstu störf á Vellinum en lítið fór fyrir kveinstöfum." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Lærum af fortíð, hugum að framtíð

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "SÚ STAÐA sem þjóðin er í um þessar mundir er í senn óraunveruleg og ótrúleg. Fólk sem opnaði útvarpstækin einn dag í október sl., heyrði fréttir um að efnahagskerfið væri hrunið." Meira
12. mars 2009 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt Ísland og fjórflokkurinn

Eftir Guðna Halldórsson: "FJÓRFLOKKURINN íslenski hefur fengið endurnýjað hlutverk í íslenskum stjórnmálum. Eftir helmingaskiptastjórnir Framsóknarflokks og Samfylkingar með Sjálfstæðisflokknum hafa nú Vinstri grænir tekið við stjórnartaumunum með Samfylkingunni." Meira
12. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 473 orð | ókeypis

Ósvífin aðför að Davíð Oddssyni og öðrum bankastjórum

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "SÚ ÓSVÍFNA aðför að seðlabankastjórum undanfarna mánuði sem viðhaldið er af fávísum fréttamönnum á sér engin fordæmi." Meira
12. mars 2009 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónukjör er þverpólitískt

Ansi er ég hrædd um að Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, hafi misskilið þann fjölda fólks sem í mótmælunum á liðnum mánuðum krafðist þess að með Nýju Íslandi fengi það möguleika á að kjósa persónukjöri til Alþingis. Meira
12. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Skattahækkanir

Frá Axel Jóhanni Axelssyni: "INDRIÐI H. Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, og Stefán Ólafsson prófessor boðuðu skattahækkanir á fundi hjá Samfylkingunni 4. mars sl." Meira
12. mars 2009 | Blogg | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanur Gísli Þorkelsson | 11. mars Eldri feður eignast heimskari börn...

Svanur Gísli Þorkelsson | 11. mars Eldri feður eignast heimskari börn Eftir því sem vísindin færa okkur meiri þekkingu breytist samfélag okkar, næstum því án þess að við tökum eftir því. Meira
12. mars 2009 | Velvakandi | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Laganemar á Hótel Nordica FYRIR tveim vikum var ég á árshátíð á Hótel Nordica (áður Hótel Esja) og gleymdi þar svörtum siffon-trefli með grá/silfurútsaumi á endum. Morguninn eftir hafði ég samband við hótelið en trefillinn fannst ekki. Meira

Minningargreinar

12. mars 2009 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Franklín Steinarsson

Einar F. Steinarsson fæddist í Reykjavík 5. september 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 4. mars 2009. Foreldrar hans voru Steinar Franklín Gíslason, járnsmíðameistari í Reykjavík, f. á Grænhóli, V-Barðastandasýslu 6. janúar 1897, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2009 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Helgi Þórðarson

Guðmundur Helgi Þórðarson fæddist í Hvammi á Völlum í S-Múlasýslu 26. mars 1924. Hann lést þriðjudaginn 3. mars sl.. Foreldrar hans voru Þórður Helgason, f. 27.2. 1901, d. 19.3. 1985 og Vilborg Guðmundsdóttir, f. 15.10. 1892, d. 13.1. 1983. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2009 | Minningargreinar | 4018 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Nikulásdóttir Eyfells

Unnur Nikulásdóttir Eyfells fæddist í Reykjavík 21. janúar 1924. Hún lést á Landspítalanum 26. febrúar 2009. Foreldrar hennar voru Ragna Stefánsdóttir húsmóðir, f. 6. 4. 1889, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2009 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorlákur Snæbjörnsson

Þorlákur Ó. Snæbjörnsson fæddist í Ólafsvík 23. des. 1921. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. mars 2009. Foreldrar hans voru Snæbjörn Þorláksson, f. 7.8. 1884, d. 19.10. 1974 og Guðrún María Vigfúsdóttir, f. 28.11. 1886, d 8.5. 1923. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. mars 2009 | Daglegt líf | 128 orð | ókeypis

Af kreppu og kveðskap

Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir um kreppuna: Kreppan gerir lífið leitt lýðinn ærið þjakar; stjórnin aðhefst ekki neitt og afkomu margra hrakar. Einn og einn dagur hefur liðið án Vísnahorns vegna þess að umsjónarmaður var í leyfi. Meira
12. mars 2009 | Daglegt líf | 486 orð | ókeypis

Kjúklingakjöt á tilboði

Bónus Gildir 12. - 15. mars verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskar grískótilettur 798 998 798 kr. kg Ali ferskur grísabógur 398 498 398 kr. kg Ali ferskur heill kjúklingur 598 798 598 kr. kg Bónus ferskir kjúklingabitar 359 539 359 kr. Meira
12. mars 2009 | Daglegt líf | 518 orð | 2 myndir | ókeypis

Orlofsréttur helst í uppsögn

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Atvinnurekandi getur ekki ákveðið einhliða að sumarorlof falli innan þriggja mánaða uppsagnarfrests, að sögn lögfræðings ASÍ. Meira
12. mars 2009 | Daglegt líf | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétti liturinn

MÁLI skiptir í tískuheiminum hvernig förðun og föt fara saman. Því getur verið vandaverk að finna rétta litinn á varirnar. Hér er fagmaður að verki á tískusýningu líbanska hönnuðarins Elie Saab á tískuvikunni í... Meira

Fastir þættir

12. mars 2009 | Fastir þættir | 170 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Toppur. Norður &spade;874 &heart;K2 ⋄7543 &klubs;G1075 Vestur Austur &spade;D9 &spade;K105 &heart;Á64 &heart;DG108753 ⋄K108 ⋄Á &klubs;K9632 &klubs;D8 Suður &spade;ÁG632 &heart;9 ⋄DG962 &klubs;Á4 Suður spilar 2&heart;. Meira
12. mars 2009 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Fondue fór út um allt

KRISTJÁN Bjarnason byggingafræðingur í Reykjavík fagnar 40 ára afmæli í dag. Hann áformar að taka daginn nokkuð rólega. Meira
12. mars 2009 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. O-O Be7 8. a4 Rc6 9. Be3 O-O 10. f4 Dc7 11. Kh1 He8 12. Bf3 Bf8 13. Dd2 Hb8 14. Df2 e5 15. fxe5 dxe5 16. Rb3 Rb4 17. Ba7 Ha8 18. Bb6 De7 19. Had1 Be6 20. Rd5 Bxd5 21. exd5 e4 22. d6 De6... Meira
12. mars 2009 | Fastir þættir | 286 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Tannlæknar eru ákaflega félagslynt fólk og málglatt. Eða annað verður Víkverji ekki var við í hvert sinn sem hann fer á tannlæknastofu. Tannlæknirinn er alltaf glaður að sjá Víkverja og vill endilega ræða sem mest við hann. Meira
12. mars 2009 | Í dag | 174 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta gerðist...

12. mars 1916 Alþýðusamband Íslands, ASÍ, var stofnað og þar með Alþýðuflokkurinn. Fyrsti formaðurinn var Jón Baldvinsson. 12. mars 1921 Eldingu laust niður í vitann á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Meira

Íþróttir

12. mars 2009 | Íþróttir | 410 orð | ókeypis

„Mismunandi ástæður“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 747 orð | 3 myndir | ókeypis

„Mjög jákvæð og mikilvæg reynsla fyrir liðið“

ÍSLAND hafnaði í sjötta sæti Algarve-bikarsins í knattspyrnu kvenna eftir ósigur gegn Kína, 1:2, í Portúgal í gær. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Leifur og Stefán Már áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék í gær á tveimur höggum yfir pari á Villaitana-golfmótinu á Spáni og er samtals á einu höggi undir pari í 8. til 13. sæti. Hann verður því meðal keppenda á síðsta degi mótsins í dag. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar breytti gangi leiksins

EINAR Hólmgeirsson lék á ný með Grosswallstadt í gær eftir að hafa verið frá um tíma vegna meiðsla. Hann átti stórleik þegar liðið vann Magdeburg, 26:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik og skoraði 6 mörk. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason skoraði sjö mörk og Guðlaugur Arnarsson einu sinni þegar lið þeirra FCK vann Team Tvis Holstebro , 34:32, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Edda Garðarsdóttir , miðjumaður kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var jafnframt varamarkvörður liðsins í leiknum gegn Kína um 5. sætið í Algarve-bikarnum í gær. María B. Ágústsdóttir meiddist á öxl í leiknum gegn Dönum og var ekki leikfær í gær. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Björgúlfsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni rekinn af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans, Runar , vann Bodö , 31:25, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Valur gerði 11 mörk

GUÐJÓN Valur Sigurðsson fór á kostum og skoraði 11 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöldi með sigri á Düsseldorf, 40:32, á heimavelli. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 179 orð | ókeypis

HK með níu konur í landsliðinu

APOSTOL Apostolov, landsliðsþjálfari kvenna í blaki, hefur valið 20 manna landsliðshóp sem býr sig undir keppni á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í sumar. Níu úr hópnum, eða rétt tæpur helmingur, kemur úr HK. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 343 orð | ókeypis

HK og Þróttur urðu deildameistarar

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞRÁTT fyrir að enn eigi eftir að leika nokkra leiki á Íslandsmótinu, bæði hjá konum og körlum, er ljóst hvaða lið verða deildameistarar í blaki í ár. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 372 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Roma...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Roma – Arsenal 1:0 Juan 9. *Jafnt, 1:1 samanlagt. Arsenal sigraði, 7:6, í vítaspyrnukeppni. Barcelona – Lyon 5:2 Thierry Henry 25., 27., Lionel Messi 40., Samuel Eto'o 43. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-ingar voru grimmari en Keflvíkingar

KR-stúlkur komu, sáu og sigruðu í Keflavíkinni í gær, í fyrsta leik í undanúrslitum milli þessara liða, með 77 stigum gegn 78. KR-liðið var töluvert grimmara í leiknum og uppskar eftir því. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Lemme tekur undir með Viggó

EINN fremsti handknattleiksdómari Evrópu, Þjóðverjinn Frank Lemme, segir nauðsynlegt að rækilegar breytingar verði gerðar á eftirlitsmannakerfi handknattleiksins. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

McShane ekki með Fram

PAUL McShane leikur ekki með Fram á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og einbeita sér að starfi sem hann fékk nýlega í Skotlandi. Meira
12. mars 2009 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Taugarnar voru þandar í Rómaborg

TAUGARNAR voru þandar til hins ýtrasta á Ólympíuleikvanginum í Rómaborg í gærkvöldi þegar leikmenn Roma og Arsenal þurftu að ganga til vítaspyrnukeppni til þess að fá úr því skorið hvort liðið kæmist áfram í 8 liða úrslit. Meira

Viðskiptablað

12. mars 2009 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Actavis á Írlandi

ACTAVIS hóf starfsemi á Írlandi í vikunni. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu er gert ráð fyrir því að 120 lyf verði markaðssett þar í landi á næstu fimm árum. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin áhersla á ókeypis hugbúnað

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Opin Kerfi leggur nú meiri áherslu en áður á ókeypis hugbúnað, eins og Linux. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 782 orð | 3 myndir | ókeypis

Baugur gjaldþrota

*Ráðagerðir Baugs þóttu ekki raunhæfar að mati héraðsdóms og stjórn félagsins tók ákvörðun um gjaldþrotaskipti síðdegis í gær *Skipti þrotabúsins geta tekið nokkur ár *Hefur engin áhrif á Hagkaup, Bónus og önnur dótturfélög Haga *Smærri fjármálafyrirtæki gætu tapað 50 milljörðum. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 106 orð | ókeypis

Bíða uppgjöra sparisjóðanna

VINNA varðandi væntanlegan samruna Byrs sparisjóðs, SPRON og Sparisjóðs Keflavíkur er í biðstöðu þar til sjóðirnir þrír hafa allir skilað ársuppgjörum fyrir árið 2008. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 147 orð | ókeypis

Dramatísering Davíðs

Franski rannsóknardómarinn frá Noregi, Eva Joly, er greinilega hörkunagli. Enda hefur íslenskur almenningur og stjórnmálamenn fallið kylliflatir fyrir því sem hún hefur fram að færa. Fjölmiðlar eru enda duglegir að greina frá sjónarmiðum hennar. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiginfjárstaðan batnar milli ára

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EIGINFJÁRHLUTFALL HB Granda var í lok árs 2008 42,3% en á sama tíma í fyrra var það 35,2%. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki hægt að keppa í klofstígvélum krónunnar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn sveiflur á helstu mörkuðum

HELSTU hlutabréfavísitölur í Asíu og Evrópu hækkuðu nokkuð í gær. Það gerðist einnig við opnun markaða í Bandaríkjunum, sem kom til viðbótar við mestu hækkun á Wall Street á einum degi í þrjá mánuði í fyrradag, þegar vísitölur hækkuðu um allt að 7%. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 121 orð | ókeypis

Fáir eigendur banka orsök bankahrunsins

FÁMENNISEIGNARHALD á íslenskum bönkum hafði mikil áhrif á það hvernig íslenskum bönkum var stjórnað og hvernig fór fyrir þeim. Þetta kom fram í máli Svein Harald Øygard, seðlabankastjóra Íslands, á fundi efnahags- og skattanefndar í gærmorgun. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Fór úr olíunni í eldinn

Margrét Guðmundsdóttir hefur stýrt Icepharma frá 2005, en var áður í rúm 20 ár í olíubransanum. Hún er nýbakaður formaður Félags íslenskra stórkaupmanna. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjaldþrot Baugs Group

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur synjaði í gær beiðni Baugs um áframhaldandi greiðslustöðvun, en eigið fé félagsins er neikvætt um 148 milljarða króna. Stjórn Baugs ákvað síðan síðdegis í gær að óska eftir gjaldþrotaskiptum. Stefán H. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur áhrif á reykingar

UM helmingur reykingafólks í Skotlandi íhugar nú að hætta að reykja. Ekki er það þó af heilsufarsástæðum. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsbanki býður upp á greiðslujöfnun

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÍSLANDSBANKI hefur hleypt af stokkunum þjónustu fyrir þá viðskiptavini sem eru með erlend húsnæðislán. Geta þeir nú óskað eftir greiðslujöfnun slíkra lána. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | ókeypis

Kaupa frekar á eftirmarkaði

Í NÝJUSTU útgáfum á ríkisvíxlum og -skuldabréfum hafa erlendir aðilar tekið lítinn sem engan þátt. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Lán eigenda hærri en íslenskra aðila

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is LÁN Straums til stærstu eigenda bankans og aðila tengdra þeim voru hærri en heildarútlán bankans til íslenskra aðila, en þau voru 16 prósent af öllum lánum bankans í árslok 2008. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífeyrissjóðir flýðu Straum

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Lífeyrissjóðir tóku út af innstæðureikningum í Straumi og átti það þátt í að veikja lausafjárstöðu bankans sem að lokum varð honum að falli. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkun í Kauphöllinni

ICEXI6 úrvalsvísitalan í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 0,6% í gær og er lokagildi hennar 581 stig. Þetta er önnur þróun en átti sér stað í kauphöllum víðast hvar í gær því flestar hlutabréfavísitölur hækkuðu. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Madoff gæti fengið allt að 150 ára dóm

BANDARÍSKI fjármálamaðurinn Bernard Madoff mun líklega þurfa að verja því sem hann á eftir ólifað í fangelsi. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 1123 orð | 3 myndir | ókeypis

Mesta hækkun frá upphafi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Ríkisstjórnin tilkynnti í fyrradag um 25% hækkun á hámarksfjárhæð vaxtabóta. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðlar gera það gott í kreppunni

EKKI sitja allir geirar atvinnulífsins við sama borð á krepputímum. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 73 orð | ókeypis

Olíusjóðurinn tapaði miklu

NORSKI olíusjóðurinn tapaði um 633 milljörðum norskra króna í fyrra, eða rúmlega tíu þúsund milljörðum íslenskra króna. Þettu kemur fram í upplýsingum frá norska seðlabankanum að því er greint var frá í norskum vefmiðlum í gær. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósamstaða um þátttöku ríkisins

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EVRÓPUSAMBANDIÐ og stjórnvöld í Bandaríkjunum eru ekki sammála um hvernig heppilegast er að taka á samdrættinum í heiminum. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Saka stóra banka um að styðja harðstjóra

MANNRÉTTINDA- og umhverfisverndarsamtökin Global Witness ásaka suma af stærstu bönkum heims um að eiga viðskipti við nokkrar af spilltustu ríkisstjórnum heims og harðstjóra. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 222 orð | ókeypis

Svigrúm er til staðar í Afríku

RÍKI Afríku hafa mörg hver svigrúm til að auka ríkisútgjöld sín og því getu til að vega upp á móti neikvæðum áhrifum hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 88 orð | ókeypis

Útflutningur dróst saman um fjórðung

ÚTFLUTNINGUR frá Kína dróst saman um 25,7% í febrúarmánuði. Hefur útflutningurinn þá minnkað samfellt í fjóra mánuði í röð vegna mikils samdráttar í alþjóðlegum viðskiptum. Febrúar hefur þó komið verst út. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlán Íbúðalánasjóðs minnka

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í febrúarmánuði námu rúmlega 3,3 milljörðum króna. Þar af voru tæplega 2,3 milljarðar vegna almennra lána og tæpur 1,1 milljarður vegna leiguíbúðalána. Þetta kemur fram í Mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Meira
12. mars 2009 | Viðskiptablað | 77 orð | ókeypis

Vindur og sól geta séð um 40% notkunar

VINDMYLLUR og sólarsellur munu geta séð fyrir um 40% af orkunotkun heimsins á miðri þessari öld. Þetta er þó háð því að ákvarðanir stjórnmálamanna og annarra sem hafa úr fjármagni að spila styðji við þróunina í þessa veruna, samkvæmt Børsen . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.