Greinar sunnudaginn 29. mars 2009

Fréttir

29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Árni og Dagur lögðu áherslu á jafnréttismál

JAFNRÉTTI milli kynja og kynslóða var meðal þess sem varaformannsefni Samfylkingarinnar lögðu áherslu á í ræðum sínum á landsfundi í gær, áður en gengið var til kosninga. Úrslit hennar lágu ekki fyrir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 409 orð | 2 myndir

Á þessum degi...

Alfonso prins, yngri bróðir Juan Carlosar sem nú er konungur Spánar, lést á þessum degi árið 1956, aðeins fjórtán ára. Hann varð fyrir voðaskoti í húsi fjölskyldunnar í Portúgal. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 685 orð | 3 myndir

Bítlarnir baula á Tarzan

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Fyrir tveimur vikum var útlit fyrir að dagskránni væri lokið í ensku úrvalsdeildinni á þessum vetri. Ríkjandi meistarar Manchester United virtust ætla að spássera óáreittir með bikarinn í mark. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ekkert annað

KRISTJÁN Þór Júlíusson sendi í gær út yfirlýsingu um formannsframboð. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 2570 orð | 7 myndir

Ekki áhyggjulaust ævikvöld

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞEGAR tekið er tillit til þeirra afskrifta, sem mjög líklega þarf að gera á fjárfestingum lífeyrissjóðanna er staða þeirra mun verri en þær tölur gefa til kynna sem nú liggja fyrir. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 1313 orð | 1 mynd

Eldhugi og yfirleitt ljúfur

Þeir bræður Patrekur íþróttafræðingur og Guðni Thorlacius sagnfræðingur, synir Margrétar Thorlacius, kennara og blaðamanns, og Jóhannesar Sæmundssonar, íþróttakennara og íþróttafulltrúa, spiluðu handbolta af miklum krafti í ganginum heima í Garðabænum. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 2162 orð | 3 myndir

Erfðafræðileg rúlletta

Lone Frank er þekktur blaðamaður í Danmörku og fjallar mest um vísindi. Hún vildi fá upplýsingar um eigið erfðamengi með tilliti til sjúkdómahættu og keypti þjónustu hjá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 379 orð | 11 myndir

Fylgja peningunum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska virkjunin erlendis í gang

FYRSTA jarðvarmavirkjunin sem íslenskt fyrirtæki sér um að hanna og reisa erlendis er nú komin í fullan rekstur. Um er að ræða 9,3 MW lághitavirkjun sem var hönnuð og reist af íslenska jarðhitafyrirtækinu Enex í verktöku fyrir LaGeo í El Salvador. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Golfvöllur með handafli í Viðey

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is EDWIN Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuður hefur lagt til að gerður verði golfvöllur í Viðey með handafli og hestum. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð

Handboltinn hófst í ganginum heima

Handboltinn sameinaði bræðurna Patrek og Guðna Th. Jóhannessyni. Patrekur gerðist atvinnumaður í handbolta í Þýzkalandi meðan Guðni gaf sig sögunni á vald en áður en hann lagði boltann á hilluna náði hann að verða bikarmeistari með sínu liði á Englandi. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 411 orð | 3 myndir

Herferð heiðingja á hjólum

Auglýsingar með slagorðunum „Guð er trúlega ekki til. Hættu nú að hafa áhyggjur og njóttu lífsins“ á 200 rauðum strætisvögnum London hafa valdið fjaðrafoki í Bretlandi. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 651 orð | 1 mynd

Hvað er þjóðargjaldþrot?

Þjóðargjaldþrot“ er hugtak sem var Íslendingum framandi þar til það skaut upp kollinum í kjölfar bankahrunsins síðasta haust. Baggalútur lætur svo krassandi hugtak ekki framhjá sér fara. Í færslu á heimasíðu Baggalúts 6. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 34 orð

Hættulegt að hafast ekki að

*Seðlabanki Íslands kynnti forystumönnum ríkisstjórnarinnar áhyggjur erlendra aðila af stöðu Glitnis, Kaupþings og Landsbanka. *Ráðamenn brugðust við með því að ferðast til Bandaríkjanna og Danmerkur og fullyrða að íslensku bankarnir stæðu vel að vígi. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hörkufrost víða á Fróni

BÚAST má við ófærð á norðanverðu landinu í dag, sunnudag, vegna hvassviðris og ofankomu samkvæmt Veðurstofunni. Spáð er minnkandi frosti en brunakuldi var inn til landsins í fyrrinótt. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 801 orð | 5 myndir

Kynþokkafull samfélagsábyrgð

Peter Ingwersen einsetti sér að gera samfélagsábyrgð stórfyrirtækja kynþokkafulla. Hann sameinar hið siðræna og stællega í fatalínu sinni sem hann kallar Noir. Ingwersen heimsótti landið og kynnti hvernig hann byggði upp þetta vaxandi vörumerki. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 756 orð | 3 myndir

Morðingi lærir til læknis

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Hvað á einn fremsti læknaskóli Svíþjóðar að gera, þegar uppgötvast að í röðum nýnema er ungur maður, sem hlaut dóm fyrir morð og er nú á reynslulausn? Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 723 orð | 3 myndir

Ólíkt hafast þau að

Þau sögðu bæði, meðan á 20 mánaða „hjónabandi“ stóð, að þau ættu frábært samstarf, á milli þeirra ríkti trúnaður og traust; það slitnaði vart slefan á milli þeirra, slík var hamingjan. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð

Óttast skert öryggi verði stórslys eða náttúruvá

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÖGREGLUMENN á Hvolsvelli bera mikinn kvíðboga fyrir því að sólarhringsþjónusta sjúkraflutninga á Hvolsvelli verði aflögð. Með því muni öryggisstig innan Rangárvallasýslu minnka mikið. Sveinn K. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð

Selja fisk á markað í neyð

KAUPENDUR á íslenskum fiski í Portúgal hafa að undanförnu átt gjaldeyrisviðskipti við jöklabréfaeigendur, sem að mati forsvarsmanna íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja hefur leitt til þess að markaðsverð hefur fallið um tugi prósenta. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sigurður formaður LK

SIGURÐUR Loftsson var kjörinn formaður Landssambands kúabænda (LK) á aðalfundi sambandsins í gær. Auk Sigurðar gaf Sigurgeir Hreinsson, bóndi á Hríshóli í Eyjafjarðarsveit, kost á sér í formannsembættið. Sigurður var áður varaformaður LK. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Skoðaði kannabisframleiðslu

„LÖGREGLAN hefur náð mögnuðum árangri á þessu sviði að undanförnu,“ segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 731 orð | 1 mynd

Spilaborg táknmynda

Tarotspil Katrínar Ólínu Pétursdóttir eru í senn fallegar og kraftmiklar myndir og speglun á óvissuástandinu og spilaborginni sem Íslendingar upplifa sig í um þessar mundir. Meira
29. mars 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Staða lífeyrissjóða afhjúpuð

RAUNÁVÖXTUN lífeyrissjóðakerfisins á síðasta ári var mun verri en fyrirliggjandi opinberar tölur gefa til kynna. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 1713 orð | 4 myndir

Staðan er „ekkert grín“

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Já sjómennskan, já sjómennskan, já sjómennskan er ekkert grín.“ Þannig hljómar viðlagskaflinn úr víðfrægu lagi um Þórð sjóara, sem gjarnan er sungið á mannamótum við taktfastar og samhentar hreyfingar gesta. Meira
29. mars 2009 | Erlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Strembin sambúð NATO við Rússa

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Nokkurrar tortryggni og óvissu gætir í samskiptum Atlantshafsbandalagsins og Rússa um þessar mundir. Rússar eru óánægðir með hvað Atlantshafsbandalagið hefur þanist út og finnst þeir vera umkringdir. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 294 orð | 1 mynd

Ummæli

Hins vegar er ómögulegt að fullyrða að þau [mistök við einkavæðingu bankanna] hafi verið svo alvarlega að það hefði breytt einhverju um það sem við stöndum frammi fyrir núna. Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi viðskiptaráðherra. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 2852 orð | 9 myndir

Vildi að Ísland yrði herlaust land

Múgur manns safnaðist fyrir utan Alþingishúsið þegar tillaga var samþykkt um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Brutust út miklar óeirðir, grjóti var kastað, rúður brotnar og að lokum kom til bardaga milli lögreglu og borgara. Á morgun eru liðin 60 ár frá því þessir sögulegu atburðir áttu sér stað. Meira
29. mars 2009 | Innlent - greinar | 875 orð | 1 mynd

Þöggun í málfrelsi — Krafa um heiðarleika

Að undanförnu höfum við orðið vör við höft og hindranir af ýmsu tagi. Til dæmis kvarta margir sáran undan gjaldeyrishöftunum. Í umróti síðustu mánaða er þó eitt haft sem hefur rofnað hjá fjölda fólks. Það er tunguhaftið. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2009 | Reykjavíkurbréf | 1460 orð | 1 mynd

Endurreisn og Evrópumál

Þegar þetta er ritað á laugardagsmorgni hafa tvær lykilályktanir verið samþykktar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem stendur yfir í Laugardalshöll. Meira
29. mars 2009 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Frjáls kornrækt

Í nýrri skýrslu á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins er komizt að þeirri niðurstöðu að forsendur séu fyrir því að tvö- eða þrefalda innlenda framleiðslu á korni, bæði til að nota í skepnufóður og til manneldis. Meira
29. mars 2009 | Leiðarar | 263 orð

Réttur þess sem ráðist er á

Afgreiðsla skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands á máli pilts, sem varð fyrir líkamsárás í skólanum í janúar sl., hefur frá upphafi verið hið mesta klúður. Meira
29. mars 2009 | Leiðarar | 75 orð

Uppskerutími lögreglu

Fólki er brugðið þegar það áttar sig á umfangi ólöglegrar kannabisræktunar hér á landi. Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokað stórum skemmum, þar sem kannabisræktun er rekin eins og atvinnustarfsemi. Meira
29. mars 2009 | Leiðarar | 258 orð

Úr gömlum leiðurum

1. Meira

Menning

29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Aftur með Take That?

SÖNGVARINN Robbie Williams, sem yfirgaf piltasveitina Take That með látum fyrir 14 árum, mun vera reiðubúinn að koma aftur fram með gömlu félögunum. Hann er sagður hafa sæst við söngvarann Gary Barlow og hinir strákarnir vilja fá hann aftur í hópinn. Meira
29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Coldplay fer í frí

HLJÓMSVEITIN Coldplay, sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár, hefur ákveðið að taka sér frí því meðlimirnir óttast að aðdáendurnir hljóti að fara að verða leiðir á þeim. Meira
29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 82 orð

Doherty við skriftir

VANDRÆÐAPOPPARINN Pete Doherty, söngvari The Babyshambles, er sestur við skriftir og vinnur að sjónvarpsseríu sem byggist á vandræðalífi hans sjálfs. Meira
29. mars 2009 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Enginn vill hrækja á leikstjórann

Í kvöld er á dagskrá Ríkissjónvarpsins Sjónleikur í átta þáttum, sem fjallar um leikið efni í sjónvarpinu. Eins og í öðrum þáttum sem rifja upp gömul verk, mörg hver tímamótaverk, minnast kvikmyndagerðarmennirnir stundum viðbragða almennings. Meira
29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Fékk flúraða byssu

POPPSÖNGKONAN Rihanna, sem hefur upp á síðkastið verið í fréttum vegna árásar unnustans fyrrverandi, Chris Browns, á hana, kaus að lyfta sér á kreik í vikunni og fékk sér nýtt húðflúr. Meira
29. mars 2009 | Hönnun | 76 orð | 3 myndir

Fjölsótt tískusýning ...Munda

HÖNNUÐURINN Mundi hélt tískusýningu á vegum Fatahönnunarfélags Íslands í Listasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýningin var einn viðburða HönnunarMars, hönnunardaganna sem haldnir voru hátíðlegir víðsvegar um Reykjavíkurborg og nærsveitir. Meira
29. mars 2009 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Fær glimrandi dóma

SELLÓLEIKARINN og tónsmiðurinn Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir fær glimrandi góða dóma á tveimur erlendum vefsíðum fyrir plötuna Without Sinking sem kom út hjá Touch-útgáfunni nú í mars. Meira
29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 294 orð | 2 myndir

Meira fjör!

Heldur hefur dregið úr flóði hljómsveita frá New York en enn eru margar fínar sveitir starfandi þar í borg, til að mynda Yeah Yeah Yeahs, eins og heyrist á nýrri skífu hljómsveitarinnar: It's Blitz. Meira
29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Móðir og tengdamóðir Terrys gripnar

JOHN Terry, fyrirliða knattspyrnuliðs Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu, var ekki skemmt nú fyrir helgi þegar spurningar fréttamanna snerust ekki um leik Englands og Slóvakíu á Wembley í gær, heldur um að móðir hans og tengdamóðir voru gripnar... Meira
29. mars 2009 | Tónlist | 537 orð | 6 myndir

Rokklingunum

Rokklingarnir störfuðu frá 1989 til 1991 og komu út þrjár plötur með þeim á því tímabili. Grúppuna skipuðu ungir krakkar sem sungu syrpur af íslenskum dægurlögum við miklar vinsældir jafnaldra sinna. Meira
29. mars 2009 | Tónlist | 476 orð | 9 myndir

Rokk og raftónlist

Fyrsta tilraunakvöld Músíktilrauna, haldið í Íslenskuu óperunni 27. mars. Fram komu Discord, Captain Fufanu, Apart from Lies, Miss Piss, Funktastic, Ancient History, Blanco, We went to Space, Knights Templar og Decimation Dawn. Meira
29. mars 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Segir Huffman kynþokkafyllsta

LEIKARINN William H. Macy segir að Felicity Huffman sé kynþokkafyllst af leikkonunum í Aðþrengdum eiginkonum. „Hinar eru fyrirsætu-fallegar en Felicity er ekki fyrirsætutýpan. En mér finnst hún kynþokkafyllst í þáttunum,“ segir Macy. Meira
29. mars 2009 | Tónlist | 94 orð | 11 myndir

Stelpur rokka

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Síðustu tvö kvöld hafa hljómsveitir víða að att kappi saman í hljómsveitakeppni Músíktilrauna í Íslensku óperunni og enn skal keppt; í kvöld glíma ellefu sveitir til viðbótar um tvö sæti í úrslitum. Meira

Umræðan

29. mars 2009 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Á að senda fréttir RÚV út án hljóðs?

Halla B. Þorkelsson vill að fréttir og fréttatengdir þættir verði textaðir: "Fréttir eru sendar út án texta, jafnvel þótt hættu beri að höndum og stórtíðindi sem varðar öryggi og upplýsingar til landsmanna." Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Endurskoðun á skaðabótalögum

Helga Jónsdóttir skrifar um skaðabótalög: "Brýn þörf er á endurskoðun skaðabótalaga en jafn mikilvægt er að vel sé vandað til verka við þá vinnu." Meira
29. mars 2009 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Er Framsókn nauðsynleg?

Geir Haarde gerði vel þegar hann baðst á landsfundi Sjálfstæðisflokksins afsökunar á mistökum sínum og síns flokks í tengslum við bankahrunið. Þessi kurteislega afsökunarbeiðni var nauðsynleg. Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Framtíð barnanna okkar

Hjálmar Magnússon skrifar um efnahagsmál: "Hvatningargrein til almennings um samstöðu gegn verðtryggingu og öðrum þáttum sem höfundur telur þurfa að bæta úr í þjóðfélaginu." Meira
29. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 1 mynd

Hin íslenska þjóðarsál

Frá Gísla Maack: "HÚN ER skrítin íslenska þjóðarsálin. Þannig finnst þjóðarsálinni sjálfsagt að þeir sem geta staulast frá bankahruninu þó að þeir séu stórskaðaðir, fái engar bætur." Meira
29. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 489 orð

Hvað er réttlæti?

Frá Guðvarði Jónssyni: "UNDARLEGT finnst mér réttlætið. Bankar í eigu landsmanna voru seldir einstaklingum svo ríkisrekstur skekkti ekki samkeppnisstöðuna." Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Kreppuaðgerðir í skólum

Guðrún H. Sederholm hvetur alla til að vera á varðbergi gagnvart einelti og ofbeldi í skólum: "Í skólum er hægt að stuðla að jákvæðu andrúmslofti meðal nemenda og kennara og vinna á þann hátt gegn einelti og ofbeldi." Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Leit og svör

15. Það er beisk reynsla að finna hjá öðrum þá mynd af sjálfum sér, sem maður kannast ekki við og veit að er ekki sönn. Það er sárt. Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Mögulegar leiðir til að auka gæði og draga úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu

Anna María Malmquist skrifar um stjórnunaraðferðir og sparnað í heilbrigðiskerfinu: "Eins og málin standa í dag er nauðsynlegt að líta á allar mögulegar leiðir sem hægt er að fara til að spara í heilbrigðiskerfinu." Meira
29. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Niðurfelling skulda

Frá Hjálmtý Guðmundssyni: "FRAMSÓKN kom með þá hugmynd að fella niður 20% allra húsnæðisskulda og Bjarni Benediktsson tók síðan undir það mér til mikillar furðu. Þetta virtist nú bara vera kosningaskrum sem fékk slæmar undirtektir og Framararnir hættu að tala mikið um það." Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Nýfátækir og velferðin

Þórhildur G. Egilsdóttir fjallar um velferðarkerfið ofl.: "Fólk sem áður var fullfært um að sjá sér og sínum farboða er nú í meiriháttar vandræðum og þarf aðstoð af hálfu samfélagsins til að framfleyta sér" Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Styðjum Ísland, okkar Ísland

Þorsteinn Hákonarson kemur með tillögur til að koma á stöðugleika í landinu: "Það er kominn tími til þess að sérhagsmunamenn, sem taka sig fram fyrir sameiginlegan þjóðarhag, verði ekki látnir ráða framvindu Lýðveldisins Íslands." Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustuna

Halla Gunnarsdóttir fjallar um heilsufar og atvinnu: "Velferðarmál eru atvinnumál og atvinnumál eru velferðarmál" Meira
29. mars 2009 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Tannþráðurinn og tannholdsbólgur

Gunnlaugur J. Rósarsson fjallar um tannhirðu: "Notkun tannþráðar (og annarra tannhirðutækja) er marktækt skref í þá átt að viðhalda heilsu almennings." Meira
29. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 236 orð | 1 mynd

Tímabært að skoða tekjuáætlunina

Frá Sólveigu Hjaltadóttur: "TEKJUÁÆTLANIR frá lífeyrisþegum eru þær forsendur sem lagðar eru til grundvallar við útreikning lífeyris hjá Tryggingastofnun. Nú ættu upplýsingar um tekjur sem ekki lágu fyrir um áramót, eða voru óljósar þá, að liggja fyrir." Meira
29. mars 2009 | Velvakandi | 513 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sparkað í eldri borgara FJÖLDI eldri borgara liggur nú í bankasvaðinu eftir hrun bankanna. Þeir eru í dag illa staddir. Rændir uppsöfnuðu sparifé í sjóðum og hlutabréfum. Meira
29. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Þar sem gott fólk fer eru guðs vegir

Frá Jóni Rafni Jóhannssyni: "NÝVERIÐ skrifaði Ingólfur Margeirsson rithöfundur grein í Morgunblaðið þar sem hann andmælti fyrirhuguðum niðurskurði á endurhæfingarúrræðum sjúklinga (á Grensádeild)." Meira

Minningargreinar

29. mars 2009 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Herjólfsstöðum í Álftaveri 9. desember 1915. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Hjallatúni 16. mars 2009. Útför Guðbjargar fór fram frá Víkurkirkju 28. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2009 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Jón Óskar Guðmundsson

Jón Óskar Guðmundsson fæddist á Ytri-Hóli í Vestur-Landeyjahreppi í Rangárvallasýslu 30. mars 1912. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Lundi 17. mars 2009. Jón Óskar var jarðsettur frá Oddakirkju 28. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2009 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Soffía Jónsdóttir

Soffía Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 21. apríl 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 20. mars 2009. Foreldrar hennar voru Jón Snorri Árnason, trésmiður og timburkaupmaður á Ísafirði, f. 20. febrúar 1871, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2009 | Minningargreinar | 91 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína Sigurðardóttir

Steinunn Ólína Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. mars 2009. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Þórarinsdóttir, f. 15. júlí 1879, d. 15. nóvember 1926 og Sigurður Ólafsson, f. 2. júlí 1883, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2009 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Svanhildur Ólöf Eggertsdóttir

Svanhildur Ólöf Eggertsdóttir fæddist á Siglufirði 28. ágúst 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 21. mars 2009. Útför Svanhildar Ólafar fór fram frá Siglufjarðarkirkju 28. mars sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Lífgað upp á básinn

SÓLIN er farin að hækka á lofti og ekki laust við að sé kominn tími á bjartsýni vorsins. Þá er ekki úr vegi að hressa aðeins upp á vinnustöðina, hreinsa burt kaldan kreppuveturinn og innleiða léttleika sumarsins. Á vefsíðunni Ehow. Meira
29. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 2 myndir

Óöryggi og reiði eftir uppsagnir

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „Á ENSKU er talað um „Lay-off survival sickness“, til að vísa til upplifunar, viðhorfa og líðanar þeirra sem verða eftir á vinnustaðnum eftir uppsagnir,“ segir Ingrid Kuhlman. Meira
29. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 511 orð | 1 mynd

Prentunin í einn pakka

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is UPPLÝSINGA-tæknifélagið Skyggnir býður prentþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir undir heitinu Rent a Prent . Meira
29. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 2 myndir

Séð í gegnum fegrunaraðgerðir

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
29. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 2 myndir

Öllum er tekið opnum örmum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „HÚSIÐ er öllum opið, einstaklingum og fjölskyldum alls staðar að af landinu“ segir Gunnhildur Sveinsdóttir, verkefnastjóri Rauðakrosshússins, sem var opnað fyrir þremur vikum. Meira

Fastir þættir

29. mars 2009 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ára

Gréta Finnbogadóttir verður áttræð 31. mars næstkomandi. Af því tilefni verður opið hús fyrir alla góða vini og vandamenn á heimili Þórunnar og Stefáns í Ljósalandi 25 á afmælisdaginn frá kl. 16.30 og fram eftir... Meira
29. mars 2009 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ósvífni Zia. Norður &spade;K8 &heart;G8 ⋄D8 &klubs;G1086432 Vestur Austur &spade;G742 &spade;1093 &heart;104 &heart;KD652 ⋄ÁK105 ⋄G973 &klubs;K95 &klubs;7 Suður &spade;ÁD65 &heart;Á972 ⋄642 &klubs;ÁD Suður spilar 3G. Meira
29. mars 2009 | Fastir þættir | 628 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Aðalsveitakeppni BR Staðan eftir fjórar umferðir af 10 í aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 278 orð | 1 mynd

Hernaðar-aðgerðir Ísraela á Gaza

Ísraelskir her-menn hafa sagt skelfilegar sögur af fram-ferði ísraelska hersins í inn-rásinni í Gaza 3. janúar sl. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Hlaut viður-kenningu Hag-þenkis

Sigrún Helgadóttir, líf- og umhverfis-fræðingur, hlaut ár-lega viður-kenningu Hag-þenkis fyrir bókina Jökulsár-gljúfur – Detti-foss, Ásbyrgi og allt þar á milli, sem bóka-forlagið Opna gaf út. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 70 orð

Ísland vann Eistlendinga

Ísland átti í engum vandræðum með að leggja Eistland að velli, 38:24, í 3. riðli undan-keppni Evrópu-móts landsliða í hand-knatt-leik karla síðast-liðinn sunnudag. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 103 orð

Lífeyris-réttindi skerðast til fram-tíðar

Meðal-raun-ávöxtun íslenskra lífeyris-sjóða hefur verið um 1,7% á ári undan-farin fimm ár. Miðað er við að raun-ávöxtun verði að vera að minnsta kosti 3,5% á ári til að sjóðirnir geti staðið undir skuld-bindingum sínum. Pétur H. Meira
29. mars 2009 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Níræðisafmæli hjónanna

„Fjölskyldan er það stór að ég veit að hún mun koma þó að ég hafi ekki boðið neinum. Vonandi komumst við samt eitthvað á skíði,“ segir Hrafnhildur Halldórsdóttir, útvarpskonan knáa á Rás 2, sem fagnar 45 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Meira
29. mars 2009 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
29. mars 2009 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. O-O Bd7 5. He1 Rf6 6. c3 a6 7. Bf1 Bg4 8. d3 e6 9. Rbd2 Be7 10. h3 Bh5 11. g4 Bg6 12. Rh4 Rd7 13. Rg2 h5 14. f4 hxg4 15. hxg4 Dc7 16. Rf3 O-O-O 17. Re3 Rb6 18. Rc4 Rxc4 19. dxc4 f5 20. exf5 exf5 21. g5 Bf7 22. Dc2 g6 23. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Skórnir „vaxa“ með fótum barnanna

Þýskir vísinda-menn hafa þróað skó, sem „vaxa“ með fótum barna. Er mark-miðið að koma í veg fyrir að foreldrar kaupi of stóra skó á börn sín, til að hafa borð fyrir báru því börn vaxa hratt. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 132 orð | 1 mynd

Söguleg úrslit í vináttulandsleik

Íslendingar töpuðu fyrir Færeyingum í fyrsta sinn í sögunni þegar þjóðirnar áttust við í vináttu-landsleik síðast-liðinn sunnudag. Færeyingar hrósuðu sigri, 2:1, í 22. Meira
29. mars 2009 | Auðlesið efni | 111 orð

Verðbólga minnkar

Verð-bólgan mælist nú á árs-grundvelli 15,2%. Lækkaði hún síðan í febrúar um 0,6% sem er mesta lækkun á milli mánaða í 23 ár, eða frá því í mars árið 1986. Meira
29. mars 2009 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverjiskrifar

Er það virkilega talin staðreynd að íslenskir foreldrar séu ófærir um að ala upp ung börn sín? Meira
29. mars 2009 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. mars 1961 Lög um launajöfnuð kvenna og karla voru staðfest. Fullum jöfnuði átti að ná 1. janúar 1967. 29. mars 1970 Henný Hermannsdóttir, 18 ára danskennari, sigraði í keppninni Miss Young International í Japan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.