Greinar mánudaginn 11. maí 2009

Fréttir

11. maí 2009 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

„Orrusta drottninganna“

STARFSMAÐUR árlegrar kraftakeppni, „Orrustu drottninganna“, milli kúa í Aproz í Valais-kantónu Sviss heldur í hornin á Herens-kú í gær. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Boða róttæka uppstokkun ráðuneyta

Ríkisstjórnin ætlar að fækka ráðuneytum úr 12 í 9 á kjörtímabilinu og flytja til stóra málaflokka. Viðskiptaráðuneytið verður strax að sérstöku ráðuneyti efnahagsmála. Meira
11. maí 2009 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Brown rúinn fylgi

VERKAMANNAFLOKKUR Gordons Browns í Bretlandi er með 23% fylgi og hefur það ekki verið minna frá því kannanir hófust 1943. Bæði Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndir demókratar mælast nú stærri. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Eins konar leiðarvísir að aðildarviðræðum við ESB

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð

Finnar ófúsir til þátttöku

VARNARMÁLARÁÐHERRA Finnlands er ekki hrifinn af hugmyndum um að Norðurlönd taki yfir loftvarnir á Íslandi. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Færri dagar - fleiri skoðanir

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is ÞRÁTT fyrir að krabbameinsleit hjá konum hafi verið hætt á föstudögum eins og á fimmtudögum er nú tekið á móti fleiri konum en áður þá þrjá daga sem leitarstöðin er opin í viku hverri. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Garðbæingar fóru beint í toppsætið

ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu karla hófst í gær með fimm leikjum en mótið ber nafnið Pepsi-deild. Morgunblaðið mun eins og áður gera mótinu skil með myndarlegum hætti. Meira
11. maí 2009 | Erlendar fréttir | 166 orð

Herða sókn gegn talibönum

HARÐIR bardagar geisuðu í gær milli stjórnarhers Pakistans og talibana í norðvesturhéruðum landsins þar sam talibanar hafa fært sig mjög upp á skaftið að undanförnu. Talið er að um 100. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Ísland í ESB með VG?

Aðild að ESB er hafnað í stefnuyfirlýsingu Vinstri grænna. Flokkurinn hefur hins vegar myndað nýja ríkisstjórn með Samfylkingunni þar sem Evrópumál eru í brennidepli. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íslandsvinur í stjórn Obama

JAKE Siewert, sem lengi var yfirmaður upplýsingamála hjá Alcoa, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Tims Geithners, í stjórn Baracks Obama forseta. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð

Kjarvalsverki stolið

UNGT par stal þekktu Kjarvalsverki af Kjarvalsstöðum á laugardag. Öryggisvörður varð þjófanna var og lét lögreglu þegar vita. Parið var handtekið á heimili sínu skömmu síðar og voru þau yfirheyrð af lögreglu á sunnudag. Meira
11. maí 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð

Mexíkóar illa særðir

MEXÍKÓAR hafa orðið fyrir áfalli vegna þess að upptök svínaflensunnar eru talin hafa verið í landinu; orðspor þjóðarinnar hefur beðið hnekki. Nógu slæmt er að verða vitni að því að tugir mexíkóskra ferðalanga séu settir í sóttkví í Hong Kong. Meira
11. maí 2009 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Mikið mannfall á Srí Lanka

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 954 orð | 5 myndir

Mikil þrautaganga framundan

Ljóst er að erfitt verk bíður ríkisstjórnarinnar, sem sett hefur sér það markmið að afmá hallarekstur ríkissjóðs. Búast má því við skattahækkunum, en óvíst er hvar hækkanir ber niður. Meira
11. maí 2009 | Erlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Moldarvegir og framfarir í Kabúl

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur í Kabúl. MOLDARVEGIR, hús að hruni komin, vopnaðir menn og konur í búrkum er það sem mætir þeim sem leggja leið sína til Kabúl í Afganistan. Það hljómar vissulega klisjukennt en er engu að síður staðreynd. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mynd af þjóðinni

„ÞETTA verður stórt myndverk. Að skapa það er eins og að éta fíl. Það er gert úr flekum sem hver um sig er 120x120 cm. Það eru um 16.800 hausar á hverjum fleka þannig að þetta verða að lokum allmargir flekar. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 650 orð | 4 myndir

Ný ríkisstjórn hefji viðræður um aðild að ESB

Eftir Jón Pétur Jónsson og Skapta Hallgrímsson „Það verður lögð fyrir Alþingi tillaga um að ríkisstjórnin hefji viðræður um aðild að Evrópusambandinu fljótlega eftir að þing kemur saman, sem við vonumst til að ljúka á þessu þingi,“ sagði... Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ný stjórn í skugga kreppu

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is SÖGULEG stund átti sér stað á Bessastöðum í gær þegar fyrsta vinstristjórn með þingmeirihluta hér á landi kom saman í fyrsta sinn. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Næstbestur á Norðurlöndum

ÞRÁINN Freyr Vigfússon matreiðslumaður var í 2. sæti í keppninni Matreiðslumeistari Norðurlanda 2009 sem haldin var á sýningunni Ferðalög og frístundir sem stóð yfir í Laugardalshöll um helgina. Í 1. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 7012 orð

Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar – nýjan stöðugleikasáttmála. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Sofna ekki án verkjalyfja

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „ÞETTA er ekki bara tannheilbrigðismál, þetta er barnaverndarmál,“ segir Sigfús Þór Elíasson, prófessor við tannlæknadeild Háskóla Íslands. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð

Sýslumaður skoðar ísbjarnarmálið eftir helgi

„VIÐ skoðum þetta eftir helgina,“ sagði sýslumaðurinn á Sauðárkróki, Ríkharður Másson, spurður í gær um viðbrögð embættisins við skröksögu um ísbjörn í grennd við Hofsós á laugardaginn. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sækir um

TINNA Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri ætlar að sækja um að fá að gegna embættinu áfram frá og með næstu áramótum. Starf þjóðleikhússtjóra var auglýst laust til umsóknar um helgina en samkvæmt lögum skal það auglýst á fimm ára fresti. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 254 orð | 4 myndir

Þetta hlýtur að vera einsdæmi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FORYSTUMÖNNUM stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi, einkum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, finnst lítið til nýs stjórnarsáttmála koma. Meira
11. maí 2009 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Þjóðin kjósi um aðild að ESB

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is NÝ ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs vill að ákvörðun um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði í höndum þjóðarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2009 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Samfélagssáttmáli í uppnámi

Meðal gesta í þætti Egils Helgasonar, Silfri Egils, í gær var Ann Pettifor, sem meðal annars átti upptökin að átaki til að fella niður skuldir fátækustu ríkja heims. Meira
11. maí 2009 | Leiðarar | 617 orð

Vandanum vaxin?

Óvenjulega margorður stjórnarsáttmáli hinnar nýju vinstri stjórnar er furðufáorður um hvernig stjórnin hyggst takast á við ýmis stærstu verkefnin, sem við henni blasa. Við fáum að vita hvenær stjórnin ætlar t.d. Meira

Menning

11. maí 2009 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

D er rautt!

„ÞETTA er orgelverk og innsetning í einu verki,“ segir Hildur Guðnadóttir tónskáld, en 23. maí verður verk hennar og Elínar Hansdóttur myndlistarmanns frumflutt í Riga í Lettlandi. Meira
11. maí 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Endurútgáfa á Sólarljóðum

SÓLARLJÓÐ voru nýverið endurútgefin af Bókmenntafræðistofnun en þau hafa verið ófáanleg um langt skeið. Sólarljóð eru kaþólskt helgikvæði eftir ókunnan 13. aldar höfund. Þetta er eitt stórbrotnasta trúarljóð sem ort hefur verið á íslenska tungu. Meira
11. maí 2009 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Fæddur er drengur

LEIKARINN Tobey Maguire og kona hans, Jennifer Meyer, eignuðust sitt annað barn síðasta föstudag. Barnið er strákur og fjölmiðlafulltrúi fjölskyldunnar segir alla heilbrigða og hamingjusama. Meira
11. maí 2009 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Kjaftað frá kyni

TÓNLISTARMAÐURINN Seal staðfesti í spjallþætti hjá Oprah Winfrey á föstudaginn að barnið sem kona hans, fyrirsætan Heidi Klum, gengur með sé stúlka. Meira
11. maí 2009 | Kvikmyndir | 534 orð | 2 myndir

Ljóminn yfir Loftleiðum

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn, handrit, klipping og framleiðsla: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Þulur: Arnar Jónsson. Viðmælendur: Alfreð Elíasson, Alfred Olsen, Arngrímur Jóhannsson, Björn Theodórsson, Dagfinnur Stefánsson, Erna Hjaltalín, Geir R. Meira
11. maí 2009 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Mannlífsmyndir úr Fljótshlíðinni

PORTRETTMYNDIR eftir Þórhildi Jónsdóttur frá Lambey eru nú til sýnis í Gallerí Ormi í Sögusetrinu Hvolsvelli. Þórhildur er fædd á Breiðabólstað í Fljótshlíð en býr á Seltjarnarnesi. Hún vinnur við grafíska hönnun og rekur eigin auglýsingastofu. Meira
11. maí 2009 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Með ólgandi tónlistarblóð í æðum

MOONBOY & the Sunbeams heldur tónleika á Rósenberg við Klapparstíg í kvöld kl. 21. Bandið skipar hópur listamanna með ólgandi tónlistarblóð í æðum sem leika milda, myrka, djúpa frumsamda tónlist eftir Moonboy. Meira
11. maí 2009 | Menningarlíf | 532 orð | 2 myndir

Mynd af allri þjóðinni

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is SÝNING á verkum Huldu Hákon verður opnuð laugardaginn 16. maí í Listasafninu á Akureyri og er sýningin hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
11. maí 2009 | Tónlist | 359 orð | 4 myndir

Pútín kíkti í keppnishöllina

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „HELGIN er búin að vera vinna, vinna og vinna,“ segir Jónatan Garðarsson fararstjóri íslenska Evróvisjónhópsins þegar blaðamaður slær á þráðinn til hans í Moskvu í gær. Meira
11. maí 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Sárt saknað

GUÐMUNDUR Ólafsson hagfræðingur hefur verið vikulegur gestur Sigurðar G. Tómassonar á Útvarpi Sögu í nokkur ár. Það er ekki auðvelt að láta mann eins og Guðmund Ólafsson framhjá sér fara. Meira
11. maí 2009 | Kvikmyndir | 694 orð | 3 myndir

Senjorítur og rósavín

Verður þetta ekki bara vín og fagrar konur?“ spurði einn kolleginn þegar ég sagði honum að ég væri að fara á kvikmyndahátíðina í Cannes fyrir Moggann. Meira
11. maí 2009 | Leiklist | 157 orð | 1 mynd

Tinna sækir um að vera áfram

„ÉG mun að sjálfsögðu sækja aftur um,“ segir Tinna Gunnlaugsdóttir, spurð hvort hún ætli að sækja um að gegna starfi þjóðleikhússtjóra fimm ár í viðbót. Meira
11. maí 2009 | Kvikmyndir | 410 orð | 2 myndir

Trekkarar á tímamótum

Leikstjóri: J. J. Abram. Meira
11. maí 2009 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

Tyft í rauntíma

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HLJÓMSVEITIN Tyft er Íslendingum að góðu kunn, enda hefur hún leikið á fjölda tónleika hér á landi á síðustu árum. Meira
11. maí 2009 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Yngri og eldri verk á uppboði

LISTMUNAUPPBOÐ fer fram í Gallerí Fold við Rauðarárstíg kl. 18.15 í dag. Að venju verða boðin upp fjölmörg verk eftir gömlu meistarana, þar á meðal verk eftir Guðmundu Andrésdóttur, Svavar Guðnason, Ásgrím Jónsson og Hring Jóhannesson. Meira
11. maí 2009 | Leiklist | 554 orð | 2 myndir

Þar sem gleðin tekur völdin

Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Tónlistarstjóri: Agnar Már Magnússon. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Hljóð: Sigurvald Ívar Helgason. Dans: Ástrós Gunnarsdóttir. Þýðing: Flosi Ólafsson. Meira

Umræðan

11. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 331 orð | 1 mynd

Allar barnavörur eiturefnaprófaðar

Frá Guðbjörgu Eggertsdóttur: "ÞAÐ ER mikið áhyggjuefni, sérstaklega núna þegar kreppir að, hve mikið er verslað í lágverðsverslunum. Ég hlustaði nýlega á spjall inni á Barnalandi og flestar sem tóku þátt í spjallinu versla í lágverðsverslunum." Meira
11. maí 2009 | Blogg | 134 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 10. maí 2009 Góðar óskir til góðra verka VG og...

Dögg Pálsdóttir | 10. maí 2009 Góðar óskir til góðra verka VG og Samfylkingunni hefur nú tekist að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningarnar. Stjórnarsáttmáli hefur verið birtur og 100 daga verkáætlun. Meira
11. maí 2009 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Hvers vegna loka Dyrhólaey?

Eftir Njörð Helgason: "Er um að ræða svo mikilvægan þátt í afkomu bænda sem nytja svæðið, að nauðsynlegt sé að loka einum vinsælasta viðkomustað ferðamanna í Mýrdalnum ..." Meira
11. maí 2009 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Íslenskar lífslindir og lífsstíll

Eftir Kristin Snævar Jónsson: "Umheiminn skortir lífsnauðsynjar sem Ísland á ofgnótt af. Þurfum við samt að biðla til umheimsins um björgun? Hvernig viljum við lifa?" Meira
11. maí 2009 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Með hræðsluna að vopni

Eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson: "Adolf Hitler innlimaði Austurríki, Stalín Eystrasaltslöndin. Að ESB ætli að innlima Ísland er firra og ekkert annað en hræðsluáróður." Meira
11. maí 2009 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Óábyrg skrif LÍÚ um Evrópumál

Eftir Úlfar Hauksson: "Málflutningur LÍÚ gengur út á það að úr því ekki er hægt að geirnegla og tryggja óumbreytileika tilverunnar til allrar framtíðar þá sé betur heima setið en af stað farið." Meira
11. maí 2009 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðarson | 10. maí 2009 Engir hveitbrauðsdagar - verkefnin...

Sigurður Sigurðarson | 10. maí 2009 Engir hveitbrauðsdagar - verkefnin bíða Rétt er og heiðarlegt að óska nýrri ríkisstjórn velfaranaðar í störfum sínum. Henni veitir ekki af. Meira
11. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 297 orð | 1 mynd

Svínarí í Leifstöð

Frá Friðrik G. Friðrikssyni: "FERMINGARGJÖF systursonar míns hafði á skömmum tíma hækkað í verði vegna gengisbreytinga, hruns krónunnar, að það var komið yfir leyfileg mörk fyrir einn hlut, sem má flytja með sér tollfrjálst til landsins." Meira
11. maí 2009 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Valdatafl á Alþingi meðan þjóðinni blæðir

Eftir Jóhann Kristjánsson: "Gömlu stórmeistararnir eru fastir í viðjum stöðumatsins, með sömu afbrigðin, sömu leikflétturnar, teflandi allt of langar skákir meðan þjóðinni blæðir" Meira
11. maí 2009 | Velvakandi | 439 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hugleiðingar um úrslitarimmu Hauka og Vals MARGT hefur verið skrifað og skrafað um leiki Hauka og Vals í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn og ekki allt fallegt. Meira
11. maí 2009 | Aðsent efni | 315 orð | 2 myndir

Þarf frekari vitna við?

Eftir Guðbrand Einarsson: "Rekstur bæjarsjóðs sl. ár er með þeim hætti að gjöld umfram tekjur eru tólf hundruð milljónir króna, sem segir okkur að við þurfum að ráðast í lántöku til þess að eiga fyrir rekstri sveitarfélagsins" Meira
11. maí 2009 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Þjóðstjórnin sem ekki varð

Það hefur einu sinni verið mynduð þjóðstjórn á Íslandi, nánar tilgreint vorið 1939, sem hafði að vísu ekki breiðari skírskotun en svo að hún var mynduð gegn kommúnistum. Meira

Minningargreinar

11. maí 2009 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Fanney Oddgeirsdóttir

Fanney Oddgeirsdóttir fæddist á Grenivík 14. september 1917. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Kristjánsdóttir og Oddgeir Jóhannsson, útvegsbóndi á Hlöðum. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2009 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Guðríður Þorsteinsdóttir

Guðríður Þorsteinsdóttir fæddist í Holtsmúla í Landsveit í Rangárvallasýslu 14. nóvember 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 24. apríl síðastliðinn og fer útför hennar fram frá Háteigskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2009 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Jón Jóhann Haraldsson

Jón Jóhann Haraldsson fæddist á Akureyri 21. apríl 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. maí sl. Foreldrar hans voru Helga Magnúsdóttir, f. 21. ágúst 1903, d. 1. mars 1997, og Haraldur Ingvar Jónsson, f. 21. janúar 1904, d. 13. október... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Jóhann Haraldsson

Jón Jóhann Haraldsson fæddist á Akureyri 21. apríl 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. maí sl. Foreldrar hans voru Helga Magnúsdóttir, f. 21. ágúst 1903, d. 1. mars 1997, og Haraldur Ingvar Jónsson, f. 21. janúar 1904, d. 13. október 1969. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2009 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

Ottó Bergvin Hreinsson

Ottó Bergvin Hreinsson fæddist í Reykjavík, 27. október 1974. Hann lést í Kópavogi 4. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Hreins Ómars Sigtryggssonar, f. 9.5. 1952, faðir hans var Sigtryggur Runólfsson, f. 11.7. 1921, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1602 orð | ókeypis

Ottó Bergvin Hreinsson

Ottó Bergvin Hreinsson fæddist í Reykjavík, 27. október 1974. Hann lést í Kópavogi 4. maí sl. Hann var sonur hjónanna Hreins Ómars Sigtryggssonar, f. 09.05.1952, faðir hans var Sigtryggur Runólfsson, f. 11.07.1921, d.07.09. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2197 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Kröyer Þorgeirsson

Þorvaldur Kröyer Þorgeirsson fæddist á Seyðisfirði 28. mars 1930. Hann lést á krabbameinslækningadeild á Landspítalanum við Hringbraut 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Kristjana Þorvaldsdóttir Kröyer, f. 24. ágúst 1897, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 1 mynd

Að prenta verðbólgu

Eftir Bjarna Ólafson bjarni@mbl.is Á SÍÐUSTU fimmtíu árum hefur magn peninga í umferð í Bandaríkjunum aukist um 2.800%. Á sama tíma hefur íbúum í Bandaríkjunum fjölgað um 72,2% og almennt verðlag hefur hækkað um 631%. Meira
11. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjanlegt efnahagshrun

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FJÁRSVIK eru meginorsök fjármálahrunsins í Bandaríkjunum, að mati Williams K. Blacks, dósents í hagfræði við Missouri-háskóla í Bandaríkjunum, sem segir öll viðvörunarljós hafa verið hundsuð vestanhafs. Meira

Daglegt líf

11. maí 2009 | Daglegt líf | 503 orð | 2 myndir

Tennurnar eftir góðærið

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SKEMMDIRNAR sem við sjáum hér komu ekki með bankahruninu, svona tekur mörg ár að myndast,“ segir Inga B. Árnadóttir forseti Tannlæknadeildar Háskóla Íslands. Meira

Fastir þættir

11. maí 2009 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Déja vu. Norður &spade;K74 &heart;4 ⋄Á10875 &klubs;D873 Vestur Austur &spade;Á965 &spade;3 &heart;ÁK98 &heart;D752 ⋄G43 ⋄K62 &klubs;104 &klubs;ÁKG92 Suður &spade;DG1082 &heart;G1063 ⋄D9 &klubs;63 (7) Sagnbaráttan. Meira
11. maí 2009 | Dagbók | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
11. maí 2009 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Be7 9. Dd2 O-O 10. O-O-O Rbd7 11. g4 b5 12. g5 b4 13. Re2 Re8 14. f4 a5 15. f5 Bxb3 16. cxb3 a4 17. bxa4 Hxa4 18. b3 Ha5 19. Kb1 d5 20. exd5 Bc5 21. Bxc5 Rxc5 22. Dxb4 Rd6... Meira
11. maí 2009 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Sótti fastar á eftir mér

„VIÐ bjóðum kannski fjölskyldunni út að borða eða fáum hana heim til okkar, það kemur í ljós,“ segir Dagný Hildisdóttir, ritari í Gerðaskóla í Garðinum, sem í dag fagnar 54 ára afmæli sínu. Meira
11. maí 2009 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er, eins og lesendur vita, algerlega ópólitískur og kýs ávallt alla flokka í kosningum. Meira
11. maí 2009 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Winehouse olli miklum vonbrigðum

ÞAÐ var móðir náttúra sem kom í veg fyrir að Amy Winehouse gæti lokið fyrstu tónleikum sínum á árinu. Mikill spenningur var fyrir tónleikum Winehouse á föstudaginn sem voru liður í djasshátíð á karabísku eyjunni St. Lucia. Meira
11. maí 2009 | Í dag | 216 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. maí 1661 Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir í Skálholti sór opinberan eið um hreinlífi sitt. Níu mánuðum síðar, 15. febrúar 1662, eignaðist hún son, Þórð, með séra Daða Halldórssyni. Meira

Íþróttir

11. maí 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Auðunn með brons á EM í lyftingum

AUÐUNN Jónsson vann á laugardag bronsverðlaun í réttstöðulyftu á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum 2009, sem haldið var í Finnlandi Auðunn varð í 6. sæti í samanlögðum árangri. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Árni Gautur gerði Ólafi gramt í geði

ÁRNI Gautur Arason, markvörður Odd Grenland, varði tvær vítaspyrnur frá Ólafi Erni Bjarnasyni þegar Odd Grenland vann Brann, 3:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Baráttan var í fyrirrúmi

Völlurinn var blautur og þungur. Leikmenn eiginlega að stíga sín fyrstu skref á grasi þetta sumarið og nokkuð þungir eftir veturinn. Það var ekki við því að búast fyrir leik að knattspyrnan yrði áferðarfögur. Og leikmönnum tókst ekki að bæta það upp með baráttu. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 261 orð

„Ég sef eflaust ekki vel í nótt“

„ÞAÐ er svekkjandi að fá ekkert út úr leiknum og mér fannst við sérstaklega vera betri aðilinn í fyrri hálfleiknum,“ sagði Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV við Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn Fram í Laugardalnum í gærkvöld. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

„Sást ekki að við værum manni færri“

„VIÐ fundum alls ekki taktinn í leiknum. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

„Sýndi þjálfaranum að ég ætti að vera í liðinu“

FRAMARINN Heiðar Geir Júlíusson var afar ósáttur við að vera ekki í byrjunarliði Framara í fyrsta leik þeirra á Íslandsmótinu í knattspyrnu í ár. Hann var á meðal varamanna þegar Fram tók á móti ÍBV í Laugardalnum í gærkvöld, en fékk loks tækifærið á... Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Birgir Leifur missti flugið á Ítalíu

BIRGI Leifi Hafþórssyni, kylfingi úr GKG, tókst ekki að fylgja eftir frábærri spilamennsku á opna BMW-mótinu á Ítalíu um helgina. Að loknum leik á föstudaginn var Birgir í 3.-5. sæti á sjö höggum undir pari. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Cleveland með yfirburði gegn Atlanta

FÁTT virðist geta stöðvað LeBron James og félaga hans í Cleveland Cavaliers þessa dagana. James skoraði 47 stig í 97:82 sigri á útivelli gegn Atlanta Hawks í 2. Umferð úrslitakeppni Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta á laugardag. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 152 orð

Edda tryggði Örebro sigur

LANDSLIÐSKONAN Edda Garðarsdóttir tryggði sænska liðinu Örebro 1:0 sigur með mark úr vítaspyrnu á 90. mínútu gegn Piteå í úrvalsdeildinni i fótbolta í dag. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Ef Aron hefði skorað...

ÓHÆTT er að segja að leikur KR og Fjölnis hafi verið kaflaskiptur þegar liðin mættust í 1. umferð Íslandsmótsins í gær. Fjölnir var yfir í hálfleik 1:0 og var þá líklegri til þess að hirða öll stigin. KR-ingum tókst hins vegar að ná tökum á leiknum og sluppu fyrir horn með 2:1 sigur. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Einstefna í Kópavogi

ÍSLANDSMEISTARAR Vals og Breiðablik, þau tvö lið sem bestu gengi hefur verið spáð í úrvalsdeild kvenna í sumar, unnu þægilega sigra í upphafsumferð deildarinnar þegar flautað var til leiks á laugardaginn. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 808 orð | 1 mynd

Ekkert lát er á sigurgöngu Alfreðs með Kiel

„VIÐ spiluðum frábærlega lengst af og það var aldrei neinn vafi að við myndum vinna,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, í gær eftir að liðið hafði unnið þýska bikarmeistaratitilinn í handknattleik með sigri á... Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 180 orð | 5 myndir

Flott tilþrif og góðir taktar í Laugardalnum

ÞAÐ var mikið líf og fjör á gervigrasvellinum í Laugardal í Reykjavík þar sem krakkar úr 7. fl. karla og kvenna léku sér í fótbolta á hinu árlega KFC-móti Víkings. Strákarnir voru í aðalhlutverki á laugardag. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enski landsliðsmaðurinn Ledley King , fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham , var í fyrrinótt handtekinn fyrir utan skemmtistað í London en hann er grunaður um að hafa ráðist á ungan mann á skemmtistaðnum. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fanndís Friðriksdóttir , leikmaður Breiðabliks , hélt upp á 19 ára afmælið á laugardaginn með því að skora tvö mörk í 6:1 sigri liðsins á Þór/KA í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Þetta var jafnframt 40. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rússar fögnuðu sigri á heimsmeistaramótinu í íshokkí sem lauk í gær. Rússar léku gegn Kanada í úrslitaleiknum og skoraði Rússland 2 mörk gegn 1 marki Kanada. Þetta er í 25. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sjötta sigurs liðsins í þýsku bikarkeppninni í gær, eins og fram kemur á síðunni hér við hliðina. Þetta var sjötti sigur Kiel í bikarkeppninni og er liðið nú orðið sigursælasta lið keppninnar frá upphafi. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 203 orð

,,Hefði verið gaman að sjá Aron skora í þessu tilfelli“

,,OKKUR hefur tekist ágætlega að púsla þessu saman. Ég er nokkuð ánægður með liðið. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Horfðum á Blika í fyrri hálfleiknum

„ÞAÐ mætti halda að við hefðum verið að spila eftir gamla tímanum, þegar leikirnir hófust klukkan átta,“ sagði Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar úr Reykjavík, eftir að lið hans tapaði 2:1 á móti Blikum í fyrstu umferð úrvalsdeildar kalra í... Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Houston jafnaði án Mings

HOUSTON Rockets sigraði Los Angeles Lakers 99:87 í 2. umferð úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld. Sigur Houston var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna því þeir gátu leyft sér að tapa síðasta leikhlutanum með 17 stiga mun. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 25 orð

í kvöld Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Keflavík: Keflavík...

í kvöld Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Keflavík: Keflavík – FH 19.15. 1. deild karla: Kópavogsvöllur: HK – ÍR 20.00. Leiknisvöllur: Leiknir R. – Haukar... Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Jónas Grani skoraði fyrsta markið 2009

JÓNAS Grani Garðarsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Fjölni í efstu deild en það gerði hann þegar 33 mínútur voru liðnar af leiknum. Jónas gekk í raðir Fjölnis í vetur frá Íslandsmeisturum FH og lék í fremstu víglínu gegn KR. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Meiri yfirvegun í leik KR-inga sneri taflinu við í síðari hálfleik að sögn Loga

LOGI Ólafsson, þjálfari KR-inga, andaði léttar eftir 2:1 sigur sinna manna á Fjölni. Hann segir klisjuna um að nauðsynlegt sé að byrja mótið vel eiga við rök að styðjast: „Mér finnst það skipta verulega miklu máli að ná í 3 stig í 1. umferð. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 2. umferð. Vesturdeild Dallas – Denver...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 2. umferð. Vesturdeild Dallas – Denver 105:106 *Staðan er 3:0 fyrir Denver. Houston – LA Lakers 94:108 Houston – LA Lakers 99:87 *Staðan er 2:2. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 1272 orð | 4 myndir

Nýliðarnir komu þægilega á óvart

NÝLIÐAR Stjörnunnar í Garðabæ fengu óskabyrjun í Pepsi-deildinni á gervigrasvelli sínum þegar þeir fengu Grindvíkinga í heimsókn. Eldsprækir Stjörnumenn unnu verðskuldaðan 3:1 sigur í fyrsta leik Garðabæjarliðsins í efstu deild í níu ár gegn afar daufu Grindavíkurliði. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ólafur: „Reynslan kemur hægt og rólega

„MEÐAN við spilum sem ein heild þá erum við í fínum gír,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis. Hann var að ósekju sáttur með sína menn enda þrjú stig í húsi gegn einu reynslumesta liði deildarinnar. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 1796 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: KR – Fjölnir 2:1 Fram...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: KR – Fjölnir 2:1 Fram – ÍBV 2:0 Fylkir – Valur 1:0 Stjarnan – Grindavík 3:1 Breiðablik – Þróttur R. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 639 orð | 1 mynd

Skagamenn steinlágu

ÞÓR skellti ÍA 3:0 í 1. deildinni og kunna þau úrslit að koma einhverjum á óvart. Þórsarar voru miklu beittara í öllum sínum aðgerðum og verðskulduðu sigurinn. Skagamenn spiluðu hreinlega illa og voru alveg ráðalausir í sókn jafnt sem vörn. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Stórsigur Chelsea eftir vonbrigði

„ÞAÐ var alls ekkert auðvelt fyrir mína menn að koma sér að verki í dag því þeir hafa vart jafnað sig eftir vonbrigði miðvikudagsins. Þetta sást vel á fyrsta stundarfjórðungnum. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 230 orð

Sænskur sigur á fimmta risamótinu

HENRIK Stenson frá Svíþjóð skaut helstu kylfingum heims ref fyrir rass á Players-meistaramótinu í golfi sem lauk á Flórída í gærkvöldi. Mótið er gríðarlega sterkt og fer fram á hinum skemmtilega Sawgrass-velli. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Titillinn innan seilingar

ARGENTÍNUMAÐURINN Carlos Tevez stal senunni í nágrannslag Manchester-liðanna United og City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skoraði hann glæsilegt mark í 2:0 sigri meistaranna í United sem eru nú langt komnir með að verja titilinn. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 115 orð

Tvöfalt hjá Brawn-liðinu í Barcelona

JENSON Button vann í gær Spánarkappaksturinn í Barcelona og liðsfélagi hans, Rubens Barrichello, tryggði Brawnliðinu tvöfaldan sigur. Réð reyndar herfræði liðsins því að Button hafði sigur en ekki Barrichello. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Ungir og sprækir Blikar

BREIÐABLIK hóf knattspyrnuvertíðina með því að krækja sér í þrjú stig er liðið tók á móti Þrótti úr Reykjavík á Kópavogsvelli í gær. Bæði mörk Blika komu í fyrri hálfleik, en þá voru Þróttarar dálítið úti á þekju, en Reykjavíkurliðið minnkaði muninn á fyrstu sekúndum síðari hálfleiks. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Valur F.: „Stóðu sig gríðarlega vel“

„STRÁKARNIR stóðu sig gríðarlega vel, allan leiktímann og þeir áttu svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Veisluhöldum frestað í Barcelona

EKKERT varð af því að leikmenn Barcelona fögnuðu Spánartitili í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikmenn Villarreal komu í veg fyrir það með því að skora tvisvar á síðustu 13 mínútunum á Camp Nou og jafna, 3:3, skömmu áður en flautað var til leiksloka. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Verðlaunin sópuðust til Haukafólks

HANNA Guðrún Stefánsdóttir og Sigurbergur Sveinsson, bæði úr Haukum, voru valin handknattleiksmenn ársins á lokahófi HSÍ sem fram fór á veitingastaðnum Broadway á laugardagskvöldið. Haukar voru mjög sigursælir í hófinu en fulltrúar félagsins fengu um þriðjung þeirra viðurkenninga sem í boði voru. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 327 orð

Við lékum vel fyrir hlé og Þróttarar eftir hlé

„FYRRI hálfleikur var góður hjá okkur en sá síðari var síðri. Hann var reyndar góður að því leytinu til að við vörðust vel,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2:1 sigur á Þrótti í Kópavogi í gærkvöldi. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 161 orð

Willum Þór: „Tíminn vinnur með okkur“

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur og yfirvegaður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Hann lét ekki erfiðar spurningar á sig fá og sagði einfaldlega, að tíminn muni vinna með Valsmönnum. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Yfirgefur Aron Hauka?

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ARON Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik karla, er og hefur verið undir smásjá handknattleiksfélaga á Norðurlöndunum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
11. maí 2009 | Íþróttir | 168 orð

Þjálfarar frá Moskvu til Ísafjarðar

ÆFINGABÚÐIR fyrir unga körfuknattleiksiðkendur verða haldnar á Ísafirði 7.-16. júní. Óhætt er að segja að Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar leggi mikinn metnað í verkefnið því til landsins munu koma tveir þjálfarar frá rússneska stórveldinu CSKA Moskva. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.