Greinar laugardaginn 16. maí 2009

Fréttir

16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

60% ætla bara að ferðast innanlands í sumar

BÚAST má við líflegu ferðasumri innanlands. Í könnun Ferðamálastofu kemur fram að níu af hverjum tíu ætla að ferðast innanlands í sumar. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Alvara málsins staðfest

Ögmundur Jónasson kynnti hugmyndir sínar um sykurskatt á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Hann leggur nú drög að víðtæku samráði fagaðila um málið. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Álftanesvegur í biðstöðu

BIÐ hefur orðið á því að framkvæmdir hefjist við nýjan Álftanesveg vegna mótmæla við vegalagninguna. Hópur sem kallar sig Hraunavini hefur staðið að mótmælunum. Telur hópurinn að við vegalagninguna muni ómetanlegar náttúruminjar í Gálgahrauni spillast. Meira
16. maí 2009 | Erlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Átylla til að halda Suu Kyi í fangelsi

Fangelsisdómur yfir Suu Kyi fellur úr gildi 27. maí en undarlegt mál Bandaríkjamanns varð til þess að herforingjastjórn Búrma fékk átyllu til að halda henni fanginni fram yfir kosningar. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 271 orð

„Orðið nokkuð ljóst hvernig landið liggur“

„DÓMURINN snýst fyrst og fremst um kannabisreykingar og hefur því minni áhrif ef um önnur fíkniefni er að ræða, sem finnast í þvagi, enda ekki vitað til að þau geti borist með þessum hætti,“ segir Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari um... Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Vorið kom til okkar í dag“

GARÐYRKJUBÆNDUR á Flúðum hófu í gær að planta út káli og allt fer á fulla ferð eftir helgi. Starfsmenn Þorleifs Jóhannessonar á Hverabakka fóru um garðana á útplöntunarvél. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Brennið þið vitar

EITT þeirra fjölmörgu listverkefna sem landsmenn fá að njóta á vegum Listahátíðar í Reykjavík tengist fjórum vitum á landinu. Meira
16. maí 2009 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Breskur aðstoðarráðherra víkur

London. AFP. | Shahid Malik sagði af sér embætti aðstoðardómsmálaráðherra í Bretlandi í gær eftir að hann dróst inn í fríðindahneykslið svonefnda þar í landi. Rannsakað verður hvort Malik telst hafa brotið siðareglur ráðherra sem m.a. Meira
16. maí 2009 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Dýpri lægð á evru-svæðinu en spáð var

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EFNAHAGSSAMDRÁTTURINN á evrusvæðinu nam 2,5% á fyrsta fjórðungi ársins og var mun meiri en hagfræðingar höfðu gert ráð fyrir. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Eldur í blokk

SLÖKKVILIÐIÐ slökkti eld sem kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi við Suðurhóla í Reykjavík í gærkvöldi. Íbúarnir yfirgáfu húsið ásamt öðrum íbúum stigagangsins. Slökkviliðsmenn unnu að reykræstingu í gærkvöldi. Eldurinn kom upp í eldhúsi íbúðarinnar. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

ESB efniviður í klofning

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ALÞINGI Íslendinga kom saman í gær í fyrsta sinn að loknum alþingiskosningunum. Búast má við því að aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði helsta mál hins nýja þings. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Fái leyfið af mannúðarástæðum

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 306 orð

Fræðasetur Háskóla Íslands á Skagaströnd

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Á næstunni verður undirritaður samstarfssamningur um stofnun rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra með aðsetur á Skagaströnd. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fögnuðu afmælinu með hattaskrúðgöngu

VOGASKÓLI er 50 ára og af því tilefni fóru nemendur og starfsfólk skólans í skrúðgöngu um hverfið í gær. Öll börnin báru hatta sem þau höfðu sjálf búið til. Hljómsveit skólans var í fararbroddi ásamt fánabera. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Gagnrýna ummæli um tannheilsu

„ÞAÐ er ótrúlegt hvernig embættismenn geta haldið því fram að það sé bara allt í lagi með tannheilsu íslenskra barna þegar 33% af þeim verst settu (15 ára) eru með níu tennur skemmdar, fylltar eða tapaðar. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gauragangur í Borgarleikhúsið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LEIKRITIÐ Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sett upp í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gerðu betur en Birgitta Haukdal

FULLTRÚAR Íslands urðu í 4. sæti í „Schoolovision“-söngkeppninni. Flataskóli í Garðabæ tók þátt í keppninni ásamt 30 evrópskum skólum. Þátttakendur sendu inn myndbönd og í gær voru gefin stig. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Grundfirðingar vara við fyrningarleið

BÆJARSTJÓRN Grundarfjarðar varar alvarlega við áformum ríkisstjórnarinnar um að fyrna aflaheimildir útgerða sem stefnir atvinnuöryggi og velferð íbúa Grundafjarðar í mikla óvissu. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hátt í þúsund sækja sumarnámskeið HÍ

SKRÁNINGU á sumarnámskeið í Háskóla Íslands er nú lokið og var aðsókn í samræmi við það sem búist var við. Alls hafa 950 manns skráð sig til náms í sumar í 41 námskeið. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hefur ekki setið styst

ÝMSIR hafa velt því fyrir sé hvort 98 daga seta nýkjörins forseta Alþingis, Ástu R. Jóhannesdóttur, í síðustu ríkisstjórn hafi verið sú stysta í sögunni. Svo reynist ekki vera, þegar sagan er skoðuð. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hleypur í 48 tíma

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÞETTA leggst vel í mig. Stífar æfingar í vetur skila sér vonandi vel í hlaupinu,“ segir Gunnlaugur Júlíusson hlaupari en hann mun taka þátt í 48 klukkutíma hlaupi sem fram fer 22.-24. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Hægt að framleiða svínafóður að mestu hér

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SVÍNARÆKTIN gæti notað um 20 þúsund tonn af íslensku korni á ári, að mati Harðar Harðarsonar, formanns Svínaræktarfélags Íslands. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Innsiglishringur á Þingvöllum

INNSIGLISHRINGUR úr gulli fannst milli hellna framan við Þingvallakirkju þegar verið var að undirbúa lagningu nýrrar stéttar. Talið er líklegt að hringurinn hafi borist með jarðlagi sem flutt var á staðinn. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leiðrétt

Doktorspróf Í frétt um doktorspróf Gústavs Sigurðssonar féllu út upplýsingar um að Gústav hefur frá árinu 2006 gegnt stöðu lektors í fjármálum við Wharton, viðskiptadeild Pennsylvaníuháskóla. „Ó, þú aftur... Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Mál Milestone og Sjóvár til rannsóknar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
16. maí 2009 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Merkel með rómverskum hermönnum

ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, með leikurum sem leika rómverska hermenn á sýningu í Varusschlacht-safninu í Kalkriese í Þýskalandi. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Mest hækkun hjá Kaskó í vörukörfu ASÍ

VÖRUKARFA ASÍ hækkaði mest í verslunum Kaskó á milli janúar og maí, eða um 3,6%, og hækkunin í Nóatúni nam 3,1%. Bornar eru saman mælingar sem fóru fram í þriðju viku ársins; 12. til 16. janúar, og síðan í þeirri nítjándu, eða 4. til 8. maí. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mikil fagnaðarlæti á Djúpavogi vegna úrslita í Idolinu

ÞAÐ var Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir, 21 árs stúlka frá Djúpavogi, sem fór með sigur af hólmi í fjórðu seríu söngkeppninnar Idol-stjörnuleitar, en úrslitin fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 í gærkvöldi. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur

VERÐ á tannlæknaþjónustu barna er mjög mismunandi milli tannlæknastofa ef marka má niðurstöður nýrrar verðkönnunar Neytendasamtakanna. Svör bárust frá 106 tannlæknum sem er innan við helmingur starfandi tannlækna. Þannig er t.d. rúmlega 3.000 kr. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Nýr formaður Barnaheilla

HELGI Ágústsson var nýlega kjörinn formaður Barnaheilla, Save the the children, á Íslandi. Hann tekur við formennsku af Hildi Petersen. Helgi er lögfræðingur að mennt og starfaði í 40 ár í utanríkisþjónustu Íslands. Hann var m.a. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ofsaakstri lauk með bílveltu

OFSAAKSTRI 16 ára ökumanns í gær lauk með því að bíllinn sem hann ók hafnaði á hvolfi ofan í skurði á móts við Gljúfrárholt í Ölfusi. Eldur kom upp í bílnum og slökktu lögreglumenn hann með handslökkvitæki. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Oskasteinn.com

VEFURINN oskasteinn.com hefur verið opnaður en þar er að finna upplýsingar um söfnun fyrir Þuríði Hörpu Sigurðardóttir á Sauðárkróki sem hyggst leita sér stofnfrumumeðferðar á Indlandi í sumar. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 3 myndir

Rými fyrir nýjum mönnum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FORYSTUMENN VR hafa óskað eftir því við fulltrúa félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna að þeir stígi til hliðar svo unnt sé að skipa nýja menn. Forstjóri lífeyrissjóðsins hefur sagt upp störfum. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ræðukóngarnir eru sestir í ríkisstjórn

RÆÐUKÓNGAR Alþingis á þessari öld eru nú sestir í ríkisstjórn að Pétri H. Blöndal undanskildum sem talaði lengst allra á nýafstöðnu þingi. Allt þar til Pétur náði titlinum, höfðu þingmenn Vinstri grænna skipt honum á milli sín. Steingrímur J. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Setuverkfall í ráðuneytinu

HÓPUR fólks gagnrýndi í gær stefnu stjórnvalda í málefnum flóttamanna sem hér leita hælis með setuverkfalli í dómsmálaráðuneytinu. Í hópnum voru um þrjátíu manns. Lögregla var kölluð til. Hópurinn yfirgaf ráðuneytið án þess að til átaka kæmi. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Skil í stað uppboðs

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Skuldir byrði á íbúunum

Skuldir dótturfyrirtækja sveitarfélaga í erlendri mynt verða íþyngjandi á næstu árum gangi gengisspár Seðlabanka Íslands og fjármálaráðuneytisins eftir. Lágir vextir erlendis hjálpa til. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Spegill listarinnar

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík var sett með pomp og prakt á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi, og mun standa yfir næstu tvær vikurnar. Hátíðin í ár er afar fjölbreytt og er sjónum ekki aðeins beint að einni ákveðinni listgrein, eins og áður hefur verið. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sungið, flaggað og tjaldað í útikennslu

ÞAU voru kát í góða veðrinu í gær krakkarnir í Langholtsskóla sem voru í útikennslu í Laugardalnum og á lóð skólans. Hreiðar Sigtryggsson skólastjóri mundaði gítarinn en hann segir útikennslu vera hluta af skólastarfinu allan veturinn. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Sæti númer þrettán boðar gott

ÞVÍ fylgir ætíð talsverð eftirvænting hjá þingmönnum þegar dregið er um sæti í þingsalnum. Sæti númer 13 þykir um margt vera sérstakt. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tennurnar eru skemmdari og börnin eru þyngri

HÓLMFRÍÐUR Þorgeirsdóttir sérfræðingur hjá Lýðheilsustöð segir hugmyndir um sykurskatt í anda áherslu stöðvarinnar um lýðheilsu. Um fimmtungur íslenskra grunnskólabarna er yfir kjörþyngd. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tjáir sig ekki um atkvæðagreiðslu

„ÉG ætla ekki að tjá mig um atkvæðagreiðsluna í þinginu á þessu stigi en ég tel að það sé lýðræðislegur réttur alls almennings að taka afstöðu til þessa máls. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tveir vilja Drekasvæði

ORKUSTOFNUN bárust tvær umsóknir um sérleyfi til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði. Umsóknarfrestur rann út í gær. Umsóknirnar verða opnaðar næstkomandi mánudag og nöfn fyrirtækjanna kunngjörð ásamt númerum reitanna sem sótt var um. Meira
16. maí 2009 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tæp milljón manna flúði ófriðinn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TUGIR þúsunda manna flúðu frá stærstu borginni í Swat-dal í Pakistan í gær þegar her landsins aflétti útgöngubanni til að gera íbúunum kleift að forða sér þaðan vegna harðra átaka. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Vaxtastefnunni hafi verið lýst í viljayfirlýsingunni

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÁKVÖRÐUN um stýrivaxtastig er í höndum peningastefnunefndar Seðlabankans en vaxtastefnunni er lýst í samningsskjali Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) og íslenskra stjórnvalda. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Verðum að sjá heildarmyndina

ÁRNI Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra gerði áhrif sparnaðar hjá opinberum stofnunum á atvinnuleysistryggingarsjóð að umræðuefni á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
16. maí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Þörf á endurbótum

AÐALFUNDUR Dvalarheimilis aldraða í Borgarnesi hefur sent frá sér tilkynningu þar sem því er fagnað að í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarflokkana sé skýrt kveðið á um að staðið verði við framkvæmdaáætlun um ný hjúkrunarheimili fyrir aldraða enda... Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2009 | Leiðarar | 206 orð

Konur og ofbeldi

Kvenlíkaminn er vígvöllur í stríði. Sú var ekki aðeins raunin í Bosníu þar sem nauðganir voru markviss þáttur í þjóðernishreinsunum, heldur einnig í þjóðarmorðinu í Rúanda og átökum í Súdan og Kongó. Kynbundið ofbeldi hefur fylgt stríði frá örófi alda. Meira
16. maí 2009 | Leiðarar | 472 orð

Konur við stjórn

Fyrirtæki lenda síður í vanskilum, ef konur eru við stjórnvölinn og sýna betri arðsemi eigin fjár. Þetta er niðurstaða könnunar Creditinfo, sem skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. maí 2009 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Veit um hvað hann er að tala

Ólafur Ragnar Grímssson, forseti Íslands, hélt merkilega ræðu við setningu Alþingis í gær. Forsetinn sagði þingmönnum að passa sig á umræðum um ESB. Meira

Menning

16. maí 2009 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Albanía er málið

Allt hefur sinn tíma en það er enginn tími núna til að nöldra yfir Evróvisjón. Á erfiðum tímum er nauðsynlegt að gleðjast yfir því smáa og gleyma sér í hlutum sem venjulega hefðu ekki skipt mann neinu máli. Meira
16. maí 2009 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Baldwin í fótspor Jóns Múla

ALEC Baldwin, leikarinn bandaríski, er á leið til Hanoi í Víetnam í haust til að sinna nýjasta verkefni sínu. Meira
16. maí 2009 | Tónlist | 503 orð | 4 myndir

Bensínstöð að nafni Björnsson

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HÓPURINN grínaktugi og kjarnyrti, Baggalútur, er nýlentur á skerinu eftir ferðalag til Vesturheims þar sem slóðir Vestur-Íslendinga voru sóttar heim. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Dagur sýnir nýjan Dag og vinir hans eru hissa

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Dreymir um að kenna

ÞAÐ verður að teljast sem dæmi um kaldhæðni örlaganna að á sama tíma og milljónir unglinga um allan heim dreymir um að verða frægar tónlistarstjörnur, þrá alvöru stjörnur á borð við Britney Spears að hverfa úr sviðsljósinu. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Ekki meiri byssur

BANDARÍSKI rapparinn Eminem hefur fengið sig fullsaddan á byssum eftir að tveir frændur hans frömdu sjálfsmorð, og einn allra besti vinur hans, rapparinn Proof, var skotinn til bana. „Ég vil ekki vera nálægt byssum lengur. Meira
16. maí 2009 | Leiklist | 383 orð | 3 myndir

Gauragangur aftur á svið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
16. maí 2009 | Myndlist | 338 orð

Grafíkerinn Kjartan

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KJARTAN Guðjónsson er einn virtasti og elsti listmálari þjóðarinnar, og jafnframt einn af stofnendum félags grafíklistamanna á Íslandi. Meira
16. maí 2009 | Tónlist | 25 orð

H-moll kl. 15

TÓNLEIKAR Vox Academica í Langholtskirkju í dag, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, hefjast kl. 15, en ekki 16, eins og ranghermt... Meira
16. maí 2009 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Íslenskt stríð til Toronto

TVÆR íslenskar stuttmyndir, Jeffrey og Beta eftir Guðmund Arnar Guðmundsson og Aldrei stríð á Íslandi eftir Braga Þór Hinriksson, munu keppa í stuttmyndaflokki á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Varsjá, WFF, sem fer fram í 25. Meira
16. maí 2009 | Tónlist | 349 orð | 1 mynd

Kirkjulistaviku lauk með glæsibrag

Á efnisskrá: Veni Domine og Laudate pueri ásamt Kyrie eleison og Heilig eftir Mendelssohn, 2 aríur úr flokki Níu þýskra aría ásamt mótettunni Lofið Guð einum rómi, HWW 254, eftir Händel. Flytjendur: Kór Akureyrarkirkju og kammersveit. Meira
16. maí 2009 | Hönnun | 174 orð | 1 mynd

Klassísk draumsýn

ARKITEKTÚRRÝNIR The New York Times, Nicolai Ourousof, segir að nýjasta bygging stjörnuarkitektsins Renzo Piano, viðbygging við listasafnið Art Institute í Chicago, sé það næsta sem Piano hafi komist síðasta áratuginn í láta hugmyndir sýnar um nær... Meira
16. maí 2009 | Kvikmyndir | 630 orð | 3 myndir

Kynlíf, kreppa og Gordon Brown

Raunveruleikinn setti á svið örlítinn leikþátt á götum Cannes í gær, leikþátt byggðan á íslenska bankahruninu og því þegar Róm brann. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 5 myndir

Kynþokkafyllstu konur veraldar

KARLATÍMARITIÐ Maxim birti nýlega lista yfir þær frægu konur sem karlar slefa mest yfir. Kynþokkafyllsta konan er Olivia Wilde sem leikur í sjónvarpsþáttunum House en kynþokki hennar lætur líkamshitann hækka verulega að sögn blaðsins. Meira
16. maí 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Leika standarda og tónlist af „heiðinni“

BJÖRN Thoroddsen mun ásamt tríói sínu og Andreu Gylfadóttur söngkonu verða með tónleika fyrir alla fjölskylduna í Iðnó á morgun, sunnudaginn 17. maí, kl. 16. Meira
16. maí 2009 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Listamenn á yfirráðasvæði drauma og undirvitundar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞETTA er eins konar völundarhús. Það er eins og maður hverfi inn í draumaheim,“ segir Reinert Mithassel eftir að hafa leitt blaðamann um framandi heim innan veggja Kling & Bang á Hverfisgötu 42. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Lömbin þagna IV

UNIVERSAL-kvikmyndaverið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Sir Anthony Hopkins muni aftur leika fjöldamorðingjann dr. Hannibal Lecter í fjórðu kvikmyndinni sem gerð er um þennan hrikalegasta morðingja kvikmyndasögunnar. Meira
16. maí 2009 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

Óskipulagt Raflost

Stórleikar Raflostshátíðarinnar. Laugardagur 9. maí Meira
16. maí 2009 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Rafgæsir og umhverfið bætt

NÁTTÚRUGÆSLUSTÖÐIN Reykjavík hefur starfsemi í dag. Þetta er samstarfsverkefni þar sem kynnt er fyrir almenningi hvernig hægt er að bæta sitt nánasta umhverfi á skapandi hátt. Lögð verður áhersla á að bæta umhverfi Reykjavíkurtjarnar. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Sakis vill keppnina á Íslandi að ári

* Gríski Evróvisjónkeppandinn Sakis Rouvas hefur verið íslenska kvenfólkinu hugleikinn í Moskvu. Rouvas þykir með ólíkindum myndarlegur og ekki skemma fyrir allar kraftæfingarnar sem hann framkvæmir á sviðinu. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Sigur Rós í Teheran og á Pitchfork

* Enginn veit af persnesku köttunum er mynd um neðanjarðartónlist í Teheran sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
16. maí 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Tryggvi og Daði segja frá verkunum

LISTMÁLARARNIR Tryggvi Ólafsson og Daði Guðbjörnsson ræða á morgun, sunnudag, á milli klukkan 15 og 16 við gesti Gallerí Foldar við Rauðarárstíg um verk sín og tilurð sýninganna sem þeir halda þar um þessar mundir. Meira
16. maí 2009 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Vill ólm fá Andre sinn aftur

SÖNGVARINN Peter Andre sem nú stendur í skilnaði við eiginkonu sína, hina barmgóðu Katie Price, hefur tjáð vinum sínum að hann sækist ekki eftir einum einasta eyri við skilnaðinn. Meira

Umræðan

16. maí 2009 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Fáfræði drepur

Eftir Kleópötru Mjöll Guðmundsdóttur: "Á meðan ríkið eyðir um milljarði í meðferðarúrræði fara um 50-100 milljónir í forvarnir." Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Gísli, Eiríkur, Helgi

Eftir Snorra Magnússon: "Hér þarf að lyfta grettistaki til að snúa við þeirri óheilla-þróun sem orðið hefur í löggæslumálum þessarar þjóðar." Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Hjólavísar á götum Reykjavíkur

Eftir Árna Davíðsson: "Þar sem hjólavísar eru notaðir finnst hjólreiðafólki það öruggara í umferðinni og ökumenn víkja betur frá hjólreiðafólki." Meira
16. maí 2009 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Holur hljómur í lýðræðisbaráttu

Rúnar Pálmason: "Á undanförnum mánuðum og vikum hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að auka lýðræði á Íslandi. Ýmsar leiðir hafa verið nefndar og fyrir þingkosningarnar í vor eyddu þingmenn t.a.m. miklu púðri í að ræða um kosti og galla persónukjörs." Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Huliðshjálmur skattyfirvalda

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Í stað þess að nýta sér niðurstöðu Hæstaréttar til að taka á dagpeningasukki í embættismannakerfinu kaus ríkisskattstjóri að aðhafast ekki." Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Hvar er lausnin og hver metur lífsleikni okkar?

Eftir Percy B. Stefánsson: "Er ekki tími harðrar íslenskrar eignastefnu um garð genginn?" Meira
16. maí 2009 | Blogg | 108 orð | 1 mynd

Kristján H. Theódórsson | 15. maí Hugarfarsbreyting! Nú eru menn...

Kristján H. Theódórsson | 15. maí Hugarfarsbreyting! Nú eru menn unnvörpum að átta sig á fáránleika ofurlaunastefnunnar. Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Réttur þinn í umferðinni

Eftir Odd Árnason: "Læknir mat ástand hans sem svo að hann væri fær um að stjórna bifreið örugglega. Innan við 30 mínútum eftir skoðun læknisins var ökumaðurinn fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús." Meira
16. maí 2009 | Blogg | 145 orð | 1 mynd

Salvör Kristjana Gissurardóttir | 15. maí Byltingartólið Twitter...

Salvör Kristjana Gissurardóttir | 15. maí Byltingartólið Twitter... Rodrigo Rosenberg var myrtur í Gvatemala City fyrir fimm dögum. Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Varasamir fuglar sem birtast á vorin

Eftir Þorstein V. Sigurðsson: "Þær eru ófagrar sögurnar sem við á skrifstofu Málarameistarafélagsins fáum á hverju sumri um viðskipti sem fólk hefur átt við þessa fugla." Meira
16. maí 2009 | Velvakandi | 314 orð | 1 mynd

Velvakandi

„Svindltengd“ laun MANNI ofbýður alltaf meira og meira framferði fjármálafurstanna og nánustu samstarfsmanna þeirra sem stjórnuðu bankakerfinu á einkavæðingartímabilinu. Í tímaritinu Frjáls verslun 6. tbl. 2008 voru birtar tekjur 2. Meira
16. maí 2009 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Þegar Jóhanna „þurfti“ túlk

Eftir Þorstein G. Gunnarsson: "Grundvallarregla áfallastjórnunar er að bregðast sem fyrst við með fumlausum viðbrögðum. Aðgerðaleysi leiðir af sér óæskilegar aukaverkanir." Meira
16. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 207 orð | 1 mynd

Öndum með nefinu

Frá Hrafnkeli Tuma Kolbeinssyni: "UNG VINSTRI græn og nokkrir einstaklingar innan VG hafa sett fram nokkuð harðorða gagnrýni á forystu flokksins þar sem henni er legið á hálsi að virða ekki kvenfrelsisstefnu flokksins við ráðherraskipan ríkisstjórnarinnar." Meira

Minningargreinar

16. maí 2009 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

Einar Jónsson bóndi í Hjarðarhaga, fæddist á Jarlsstöðum í Aðaldal 24. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 10. maí 2009. Hann var sonur Jóns Sigtryggssonar, f. 5. apríl 1902, d. 23. ágúst 1991 og Kristínar Einarsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eiríksdóttir

Ingibjörg Eiríksdóttir fæddist í Fornahvammi í Norðurárdal í Mýrasýslu 13. september árið 1921. Hún lést sunnudaginn 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Björnsdóttir, f. 11. nóvember 1885, d. 8. mars 1954, og Eiríkur Ólafsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 2978 orð | 1 mynd

Jónas Finnbogason

Jónas Finnbogason fæddist á Harðbak á Melrakkasléttu 16. ágúst 1914. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Stefánsdóttir, f. 11. september 1879, d. 26. júlí 1955, og Finnbogi Friðriksson, f. 13. mars 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Jón Hallsson

Jón Hallsson, Silfrastöðum í Skagafirði, fæddist í Brekkukoti ytra í Akrahreppi 13. júlí 1908. Hann lést 27. apríl 2009 og var jarðsunginn frá Miklabæjarkirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Jón Magnús Guðmundsson

Jón Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. september 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 22. apríl sl. og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 7. maí. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Magnús Finnbogason

Magnús Finnbogason fæddist á Lágafelli 13. mars 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnbogi Magnússon, f. 26.2. 1903, d. 22.6. 1959, og Vilborg Sæmundsdóttir, f. 30.1. 1902, d. 1.8. 1990. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Ragnar Hermannsson

Ragnar Hermannsson fæddist á Bjargi í Flatey á Skjálfanda 11. febrúar 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 29. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Húsavíkurkirkju 9. maí. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfús Þórðarson

Sigfús Þórðarson fæddist í Varmadal á Rangárvöllum 28. desember 1934. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Bogason frá Varmadal á Rangárvöllum, f. 31. mars 1902, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2009 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

Sigfús Þórðarson

Sigfús Þórðarson fæddist í Varmadal á Rangárvöllum 28. desember 1934. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Bogason frá Varmadal á Rangárvöllum, f. 31. mars 1902, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti jókst um nærri þriðjung milli ára

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa nam tæpum 16 milljörðum króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2009 samanborið við 12,1 milljarð á sama tímabili 2008. Aflaverðmætið jókst því um nærri þriðjung á milli ára, eða um 31,5%. Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Bakkavör í vanskil

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Bakkavör Group getur ekki greitt skuldabréf sem var á gjalddaga í gær. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins nemur upphæðin um 20 milljörðum króna að meðtöldum höfuðstóli, vöxtum og verðbótum. Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Fall Saxbygg fleytir Smáralind í fang ríkisins

„Það gefur auga leið að þetta hefur verið erfitt út af ástandinu í efnahagslífinu,“ segir Björn Ingi Sveinsson, framkvæmdastjóri Saxbygg. Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Fá brot af kaupverði eQ til baka

Straumur fjárfestingabanki tilkynnti í gær að finnski bankinn eQ hefði verið seldur til Nordnet Group AB, sem er sænskt eignastýringarfyrirtæki. Söluverðið er um 15% af upphaflegu kaupverði. Straumur keypti eQ fyrir í júní 2007 fyrir 260 milljónir evra. Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Fjármagna lagningu sæstrengs til Danmerkur

Saga Capital Fjárfestingarbanki lauk í gær við að selja skuldabréf E-Farice ehf. fyrir alls fimm milljarða króna. Peningana á að nota til að leggja DANICE sæstrenginn milli Íslands og Danmerkur. Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 0,9% í gær og er lokagildi hennar 699 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Alfesca , eða 6,9%. Bréf Bakkavarar lækkuðu hins vegar mest, um 5,2%. Heildarviðskipti með hlutabréf námu 202 milljónum . Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Íslenska krónan styrktist um 1% í gær

Gengisvísitala íslensku krónunnar lækkaði um 1,0% í gær og styrktist krónan því sem því nemur. Vísitalan er nú í 222,8 stigum . Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Mesta lækkun á verði neysluvara í 54 ár

VERÐ á neysluvörum í Bandaríkjunum hefur lækkað á einu ári meira en gerst hefur þar í landi í rúm 54 ár, eða frá því í ágúst á árinu 1954 . Meira
16. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 2 myndir

Tryggingarisi varð að fjárfestingafélagi

Í lok árs 2005 átti Sjóvá engar eignir sem flokkuðust sem fjárfestingaeignir. Tveimur árum síðar voru slíkar eignir metnar á 49 milljarða króna í bókum tryggingafélagsins. Meira

Daglegt líf

16. maí 2009 | Daglegt líf | 731 orð | 3 myndir

„Maturinn sem ég gef fjölskyldunni“

Hagsýni og hugmyndaauðgi var í fyrirrúmi hjá matgæðingnum Nönnu Rögnvaldsdóttur þegar hún skrifaði matreiðslubók sem hún sendi frá sér á dögunum. Meira
16. maí 2009 | Daglegt líf | 1797 orð | 2 myndir

Ekki upptekin af frama

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Svandís Svavarsdóttir er nýr umhverfisráðherra landsins. Líkt og faðir hennar, Svavar Gestsson, verður hún ráðherra um leið og hún sest í fyrsta sinn inn á Alþingi. Meira
16. maí 2009 | Daglegt líf | 386 orð | 2 myndir

Sandgerði

Byggðavegur er að taka breytingum þessa dagana. Verið er að leggja göngustíga með Byggðavegi sem liggur ofan við byggðina í Sandgerði. Meira
16. maí 2009 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Stefnumótun í ferðaþjónustu í Grundarfirði

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Nýting náttúrgæða í náttúruvænu, umhverfis- og barnvænu umhverfi þar sem ferðamenn geta gengið að persónulegri og góðri þjónustu, eru meðal meginstoða í niðurstöðu sem ráðgjafafyrirtækið Alta kemst að eftir að... Meira

Fastir þættir

16. maí 2009 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ára

Anna M. Pálsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík, verður áttræð á morgun, 17. maí. Hún verður með heitt á könnunni fyrir ættingja og vini á afmælisdaginn í félagsmiðstöðinni, Hraunbæ 105, Reykjavík, milli kl. 15 og... Meira
16. maí 2009 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

„Góð kreppuveisla“ heima

„ÉG ætla að eiga að góðan dag með fjölskyldunni, í góðri kreppuveislu heima. Síðan verður eitthvað aðeins öðruvísi, og kannski aðeins meira villt, fyrir félagana n.k. Meira
16. maí 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Saklaus ákvörðun. Meira
16. maí 2009 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Síðasta spilakvöld hjá okkur Breiðfirðingum á þessu vori var sunnudaginn 10/5. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Kristín Óskarsd. – Freyst. Björgvinss. 190 Ólöf Ólafsd. – Ragnar Haraldsson 188 Hörður R. Einarss. Meira
16. maí 2009 | Í dag | 2235 orð | 1 mynd

(Jóh. 16)

Orð dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Meira
16. maí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég...

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15. Meira
16. maí 2009 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8. Rc3 Rxc3 9. bxc3 Bg4 10. He1 O-O 11. Bf4 Bd6 12. Bxd6 Bxf3 13. Dxf3 Dxd6 14. He3 Hae8 15. Hae1 Hxe3 16. Hxe3 g6 17. h4 Rb8 18. h5 Rd7 19. g4 Rf6 20. h6 Kh8 21. He5 c6 22. Meira
16. maí 2009 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverjiskrifar

Alveg er það merkilegt hvað Íslendingar eiga stundum erfitt með að fylgja einföldustu reglum sem settar eru til þess að auðvelda samneyti manna. Meira
16. maí 2009 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. maí 1457 Björn ríki Þorleifsson, 49 ára höfðingi á Skarði, var sleginn til riddara og honum falin hirðstjórn á Íslandi. Englendingar tóku Björn af lífi tíu árum síðar. 16. Meira

Íþróttir

16. maí 2009 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

„Púlari frá fæðingu“

TIPPARI vikunnar að þessu sinni er knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir sem leikur með Örebro í sænsku úrvalsdeildinni ásamt kærustu sinni Ólínu G. Viðarsdóttur. Edda fylgist vel með enska fótboltanum, en hennar lið á Englandi er Liverpool, auk þess sem Steven Gerrard er í miklum metum hjá henni. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

„Það er kominn tími á íslenskan sigur á Smáþjóðaleikunum“

HENNING Freyr Henningsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, er búinn að velja þá tólf leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum sem haldnir verða á Kýpur fyrstu vikuna í júní. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 331 orð

„Þurfum að vera á tánum gegn Sviss“

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik leikur sinn fyrsta leik í forkeppni Evrópumótsins um miðjan október, þegar liðið leikur gegn Frökkum ytra. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 134 orð

Enginn í stað Hólmars

HÓLMAR Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, brákaði bein í rist í leik liðsins við Fylki í fyrrakvöld og verður frá keppni í sex til átta vikur. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 102 orð

Fimmta sætið í Kína

ÍSLENSKA landsliðið í badminton endaði í fimmta sæti í fjórðu deildinni á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Kína, lagði í gær Suður-Afríku 3-0 í leik um fimmta sætið. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðbjörg Gunnarsdóttir , landsliðsmarkvörður og markvörður sænska liðsins Djurgården , reið ekki feitum hesti frá getruanaspánni í síðustu viku. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hvorki Róbert Gunnarsson né Einar Hólmgeirsson léku með liðum sínum þegar þau mættust í þýsku deildinni í gærkvöldi. Einar, sem leikur með Grosswallstadt , er meiddur, og Róbert, sem leikur með Gummersbach , hvíldi í gær. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Glæsimark Andra Fannars

RISARNIR tveir á Akureyri, KA og Þór, áttust við í gærkvöldi og hafði KA nokkuð öruggan sigur 2:0. Mikil eftirvænting var í bænum fyrir leikinn og stuðningsmenn fjölmenntu á leikinn. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Hannes og Jónas aftur

ÚRVALSLIÐ Morgunblaðsins úr 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu liggur nú fyrir en það er valið samkvæmt frammistöðu leikmanna og liða þeirra í hverri umferð fyrir sig. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Hólmar frá keppni næstu vikur með sprungu í ristarbeini

HÓLMAR Örn Rúnarsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Keflavíkur, mun ekki leika með liðinu næstu 6-8 vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Fylki á fimmtudagskvöldið. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 334 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla KA – Þór 2:0 Andri Fannar Stefánsson...

KNATTSPYRNA 1. deild karla KA – Þór 2:0 Andri Fannar Stefánsson 19., Nobert Farkas 69. Víkingur R. – HK 1:1 Þorvaldur Sveinn Sveinsson 23. – Leifur Andri Leifsson 43. ÍA – Leiknir R. 1:1 Arnar B. Gunnlaugsson 35. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Leiknir náði í fyrsta stigið á Skaganum líkt og ÍA

SKAGAMENN og Leiknir gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust á Skipaskaga í gærkvöldi í fyrstu deildinni. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Nágrannarnir í Fossvogsdal urðu að sætta sig við jafntefli

ÞAÐ var sannkallaður nágrannaslagur í Víkinni í gærkvöldi þegar liðin sitt hvorum megin Fossvogsdalsins, Víkingur og HK, áttust við í fyrstu deild karla í knattspyrnu og gerðu 1:1 jafntefli. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Sigurhátíð haldin á Old Trafford í dag?

MANCHESTER United lyftir Englandsbikarnum á loft á Old Trafford eftir hádegi í dag takist liðinu að fá stig gegn Arsenal í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 105 orð

Spá sérfræðinganna

TÍU sænskir íþróttafréttamenn spá í hverri viku um úrslit leikjanna á enska getraunaseðlinum. Spá þeirra er notuð til grundvallar ef leikur fer ekki fram. T.d. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 46 orð

Staðan í Englandi

Samtals Heimaleikir Útileikir Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 35 orð

Staðan í Svíþjóð

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Helsingborg 860214:61843014301 Elfsborg 844010:51642204220 IFK Gautaborg 850315:71544004103 AIK 85038:71542024301 Halmstad 842212:71442114211 Malmö FF 84228:41442204202 Trelleborg 83328:61243104022 Brommapojkarna... Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 58 orð

Tveir oddaleikir í NBA

HREINAN oddaleik þarf í viðureignum Boston og Orlando og LA Lakers og Houston í undanúrslitum í deildunum tveimur í NBA. Orlando knúði fram oddaleik með 83:75-sigri í sjötta leiknum í fyrrinótt og verður oddaleikurinn í Boston. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 120 orð

Tvö Íslandsmet í sundi

TVÖ Íslandsmet voru sett á Sparisjóðsmóti ÍRB í sundi sem hófst í Reykjanesbæ í gær og voru þar á ferðinni ólympíufararnir úr ÍRB, þau Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 134 orð

Víkingar frá Ólafsvík einir á toppnum

VÍKINGUR frá Ólafsvík er á toppi fyrstu deildar karla í knattspyrnu eftir tvær umferðir. Reyndar er einn leikur eftir, Haukar og Fjarðabyggð, og sigri Haukar verða þeir líka með fullt hús, sex stig eftir tvær umferðir. Meira
16. maí 2009 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Århus GF vill fá Aron

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ARON Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, mun gera upp hug sig í næstu viku hvort hann heldur áfram þjálfun Haukaliðsins eða tekur tilboði frá dönsku úrvalsdeildarliði. Meira

Barnablað

16. maí 2009 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd

Amerískar pönnukökur

Heiða Kristjánsdóttir, 11 ára, sendi okkur þessa uppskrift. Innihald: 1 egg 1 bolli hveiti ¾ bolli mjólk 2 msk sykur 3 tsk lyftiduft ½ tsk salt Aðferð: 1. Þeytið egg með handþeytara. 2. Hrærið allt annað saman við þar til vel blandað. 3. Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 788 orð | 1 mynd

„Einstakt tækifæri fyrir okkur öll“

Þetta er fyrsta reynsla þeirra af atvinnuleikhúsi en örugglega ekki sú síðasta. Þeir Egill og Einar Karl leika, syngja og dansa eins og englar enda valdir úr hópi 4.000 barna. Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Epli eða perur?

Finnur þú bragðmun á perum og eplum? Já, eflaust gerir þú það. En prófaðu að halda fyrir nefið og loka augunum og biðja einhvern að mata þig á eplabita annars vegar og perubita hins vegar og vittu hvort þú getir þá greint á milli þessara gómsætu ávaxta. Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Evróvisjón

Halldóra, 12 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af Jóhönnu Guðrúnu sem á vonandi eftir að heilla Evrópu í... Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 299 orð | 1 mynd

Fanney og ísdrottningin

Fanney var bara venjuleg 9 ára stelpa sem bjó við rætur Svartafjalls, í Beljukoti sem er rétt hjá Eskifirði. Eitt sinn var hún í göngutúr og fór út að sjó. Henni fannst mjög gaman að standa á tánum í fjörunni og láta sjóinn bleyta fæturna. Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar kassalaga teikningar

Það má gera ýmiss konar skemmtileg listaverk úr einfaldri kassateikningu. Hér að ofan eru fimm ólík dæmi. Athugaðu hvort þú getir teiknað eftir þeim og þegar þú hefur gert það getur þú búið til þín eigin kassalaga... Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Hvar er fína fjölskyldan mín?

Hallvarður hani hinn hugdjarfi fór út á engi til að tína blóm í tilefni þess að ungi hans var að brjótast úr eggi. Því miður gleymdi hann Hallvarður sér í blómadýrðinni og villtist af leið. Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Katla og kisan

Katla, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfri sér með kisunni sinni. Íslenski fáninn blaktir við... Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Nína norn

Aðalheiður, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af norn í hellinum... Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 32 orð

Ostaholur 1, 10 og 13 eru allar jafnstórar. Trúðar númer 1 og 5 eru...

Ostaholur 1, 10 og 13 eru allar jafnstórar. Trúðar númer 1 og 5 eru eins. Teiknarinn átti að teikna naut, svín, gíraffa, tígrisdýr og könguló. Haninn á að velja leið númer... Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Ruglaður teiknari

Þegar Tjörvi teiknari mætti í vinnuna í vikunni lágu skilaboð á borði hans um að teikna fimm myndir af fimm dýrum. En Tjörvi greyið hefur ekki fengið mikinn svefn undanfarið og misskildi fyrirmælin og teiknaði eina mynd samsetta úr fimm dýrum. Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Stjörnustríð

Sigþór, 6 ára, áhugamaður um Stjörnustríðsmyndirnar sendi okkur þessa fínu... Meira
16. maí 2009 | Barnablað | 142 orð | 1 mynd

Sumir draumar rætast

Einn vinsælasti og þekktasti söngleikur allra tíma, Söngvaseiður, var frumsýndur um síðustu helgi á stóra sviði Borgarleikhússins. Meira

Lesbók

16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð | 1 mynd

Einangrun er afturför

Stöðugt streymi erlendra listamanna úr öllum greinum undanfarin ár hefur opnað margvíslegar gáttir í íslensku menningarlífi – eiginlegar og óeiginlegar. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 829 orð | 3 myndir

Evróvisjón er málið

Fátt annað en Evróvisjón komst að í íslenskum fjölmiðlum þessa vikuna enda er áhugi þjóðarinnar á söngvakeppninni mjög mikill ef eitthvað er að marka áhorfsmælingar. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 156 orð | 1 mynd

Gott riff gulli betra

Sýrurokk, spunakennt þungarokk, kafnaði eiginlega í tilgerð fyrir þremur áratugum eða svo – um það leyti sem menn voru farnir að gefa út tvöfaldar plötur með fjórum lögum (eitt á hvorri hlið) var þetta búið. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1433 orð | 5 myndir

Heilbrigðari... hamingjusamari

Þriðja hljóðversplata bresku rokksveitarinnar Radiohead, OK Computer , kom út 1997 og stendur sem ein áhrifaríkasta rokkplata sem út hefur komið. Platan olli straumhvörfum í bresku rokki og X-kynslóðin hafði allt í einu eignast sína eigin Sgt. Pepper. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 711 orð | 2 myndir

Hnattvædd hreppapólitík

Þeir sem hafa verið í stríði gleyma því aldrei,“ segir hershöfðinginn George Miller þungur á brún. „Við sem höfum upplifað það kostum öllu til svo að við þurfum aldrei að snúa þangað aftur, eða senda nokkurn þangað að óþörfu. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 340 orð | 2 myndir

Hollusta við fönkið

Verum hamingjusöm, dönsum og sverjum fönkinu hollustu er helsti boðskapur Funkadelic á einni mestu fönkskífu allra tíma, One Nation Under A Groove, sem kom út árið 1978. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 333 orð | 2 myndir

Hverfult efnið

Í Hallgrímskirkju hefur verið haldið úti dagskrá í minningu Sigurbjörns Einarssonar biskups og ber þar hæst sýningu Hörpu Árnadóttur, Nánd, í forkirkjunni. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð | 3 myndir

Í gangi

Leiklist Borgarleikhúsið Söngvaseiður „Með hlutverk Maríu fer söngkonan Valgerður Guðnadóttir. Hér er um að ræða burðarhlutverk sýningarinnar. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð | 1 mynd

Kjötfarmur miðnæturlestarinnar

Nokkuð er um liðið síðan hryllingshöfundurinn Clive Barker skaust upp á stjörnuhimininn í krafti blóðbókarsmásagnasafnanna (Books of Blood), og lesendur hafa æ síðan klórað sér í kollinum. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1631 orð | 8 myndir

Kvennavor í myndlistinni

Þegar rennt er yfir myndlistarviðburði vorsins er ljóst að hlutur kvenna er óvenju stór. Það er sama hvar gripið er niður, nær alls staðar eru konur í aðalhlutverki. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 3 myndir

Lagasmiður glímir við standarda

Píanóhefðin er rík í New Orleans; þar sátu menn í hórukössum og spiluðu fjörmikla músík fram á rauða nótt og allan sólarhringinn ef svo bar við. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2658 orð | 6 myndir

Leiksýning er samtal sem hefur merkingu hér og nú

Benedict Andrews er leikstjóri sem hefur hleypt nýju blóði í leikhúsið í Sydney, nýjasta sýning hans, War of the Roses, er sjö klukkutíma sýning sem byggist á öllum sagnfræðiverkum Williams Shakespeare og hefur sú sýning gengið fyrir fullu húsi í... Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 1 mynd

Mömmustrákur snýr heim

Nýjasta kvikmynd Azazel Jacobs, Momma's Man , er bráðskemmtilegt dæmi um óháðu bandarísku listamyndina, í raun stendur myndin á svo traustum óháðum grunni, og tengslin við listaklíkur neðri austurhluta Manhattan eru svo skýr og rík, að stutt virðist... Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 1 mynd

Ófeig ást

Næstsíðustu gulu sinfóníutónleikar 2008-9 lukust upp við vonandi síðasta norðangarra vertíðarinnar og þokkalega meðalaðsókn. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

Skuggablóm

eitt eilífðarinnar smáblóm vex skuggamegin í stofu tólf líkt og Bláskjár í helli sínum sem kennarinn les í nestistíma fyrir bekkinn – og verður þess aldrei var Kristín Lilliendahl Höfundur er... Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 2 myndir

Hlustarinn | Lana Kolbrún Eddudóttir

Orðið hlustari finnst ekki í orðabók Árna Bö. Þar má hins vegar finna hlustanda. Hann er sá sem hlustar. Og hver hefur ekki hlustað? Við, sem komin erum á miðjan aldur, geymum innra með okkur leiktjöld æsku okkar. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð | 2 myndir

Lesarinn | Sæunn Kjartansdóttir

Fyrir nokkru sá ég kvikmynd sem hreyfði svo við mér að ég fór rakleitt úr bíóinu og keypti bókina. And when did you last see your father? er uppgjör Blakes Morrisons við föður sinn sem var jafnheillandi og hann gat verið óþolandi. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð

Sönglög án söngs

Það er varla hægt að ímynda sér ólíkari músík en ládauð íslensk þjóðlög og hvellandi stórsveitamúsík. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 236 orð | 1 mynd

Þegar salurinn beið

Það er komið að enn einni Listahátíðinni í Reykjavík. Meira
16. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð | 1 mynd

Þéttir vafningar

Funcrusher Plus, sem var endurútgefin um daginn, er ein áhrifamesta hiphopskífa seinni ára; ruddi aukinni tilraunamennsku braut hvort sem var í taktsmíði eða gríðarlega þéttum rímnavafningum. Höfuðpaurar Company Flow, El-P og Mr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.