Greinar sunnudaginn 17. maí 2009

Fréttir

17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Auratal

ÞAÐ er ekkert grín að vera kona þessa dagana því ýmsar snyrtivörur sem konur þurfa nauðsynlega á að halda hafa heldur betur hækkað í verði. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 387 orð | 3 myndir

Á þessum degi

VIDKUN Quisling kaus að stofna nýjan stjórnmálaflokk í Noregi á þjóðhátíðardegi þjóðar sinnar, 17. maí 1933. Flokkurinn hét Nasjonal Samling og var fasistaflokkur að upplagi. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 406 orð | 2 myndir

Brunaliðið til bjargar

Bein tóku að skjálfa í Élysée-höll í París á dögunum þegar út spurðist að gamall trúnaðarvinur Cörlu Bruni-Sarkozy forsetafrúar, Franck Demules að nafni, væri að gefa út endurminningar sínar undir yfirskriftinni Skreppitúr til heljar. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Einn lést í bílslysi í Fáskrúðsfirði

BANASLYS varð á þjóðvegi 92 í sunnanverðum botni Fáskrúðsfjarðar í gærmorgun þegar bifreið var ekið út af veginum. Annar maður sem var í bílnum var fluttur á sjúkrahús, en slysið varð rétt sunnan við brúna yfir Dalsá neðan við bæinn Tungu. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 681 orð | 2 myndir

Eitt, tvö, þrjú . . . úr leik!

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Laganemar við Stanford-háskóla í Kaliforníu leggja sitt af mörkum til að alræmdri löggjöf ríkisins um harðar refsingar við þriðja brot verði breytt. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Farið verður yfir fjárfestingar tryggingafélaga

„ÞAÐ er öruggt að farið verður yfir þessi mál og reyndar margt fleira. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 616 orð | 2 myndir

Feðurnir stígi fram

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hamingja hjóna sem hafa orðið foreldrar með aðstoð sæðisgjafa er ómæld, þeim er sama þótt gjafinn sé nafnlaus karlmaður einhvers staðar úti í heimi. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fær nafn sitt af hvíta taumnum

TAUMÖND hefur sést á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga, meðal annars á Elliðavatni og Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Aðalheimkynni hennar eru í Mið-Evrópu. Hingað til lands flækjast stöku fuglar, aðallega á vorin, en verpa ekki hér. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 589 orð | 3 myndir

Gróðavon án áhættunnar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Það virðist hafa verið viðtekin venja í íslensku viðskiptalífi að verðlauna stjórnendur fyrirtækja með góðum kaupréttarsamningum. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 659 orð | 4 myndir

Hræðslan á undanhaldi?

Í nóvember 2007 skrifaði ég grein hér í Morgunblaðið undir fyrirsögninni Hræðsluþjóðfélagið . Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hvaða maður gaf sæðið?

Víða um lönd hefur lögum verið breytt og körlum sem gefa eða selja barnlausum hjónum sæði gert skylt að heimila barninu að fá upplýsingar um faðernið við 18 ára aldur. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Höfðu stóra rútu á brott

BROTIST var inn hjá fyrirtækinu Bílar og fólk að Krókhálsi 12 aðfaranótt laugardags og miklar skemmdir unnar á innanstokksmunum. Þjófarnir stálu stórri rútu auk þess sem þeir fóru út með tölvur og önnur verðmæti. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Lántakar með frystingu inn í sumarið

Bíleigendur reyna að bregðast við hækkandi afborgunum af erlendum bílalánum en aðeins er verið að fresta vandanum. Þeim bílum fjölgar sem skilað er vegna greiðsluvanda. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Liðkað fyrir greiðslum af Edge

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt tillögu viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki sem ætlað er að auðvelda útgreiðslu á innistæðum sparifjáreigenda hjá Kaupþingi í Þýskalandi. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 994 orð | 6 myndir

Lögsæki og stuðli að friði

Luis Moreno-Ocampo, fyrsti saksóknari Alþjóðlega sakamáladómstólsins, segir dómstólinn afar mikilvægan, enda sé hlutverk hans meðal annars að tryggja frið í róstusömum heimi. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Mál neytenda loks á dagskrá

NEYTENDAMÁLUM hefur vaxið fiskur um hrygg hérlendis á umliðnum árum og eru þau loksins orðin sérstakur málaflokkur sem stjórnvöld huga að og almenningur og fyrirtæki hugsa um. Þetta er álit Gísla Tryggvasonar, talsmanns neytenda. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 1557 orð | 3 myndir

Náttúruafl leyst úr læðingi

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Þegar LeBron James fer af stað er eins og ekkert fái stöðvað hann. Hann býr yfir mýkt kattarins, styrk bjarnarins og yfirsýn arnarins. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Niðurfellingum á skuldum stjórnenda verður vísað til FME

Miklar líkur eru á því að Kauphöll Íslands vísi niðurfellingu Teymis á skuldum stjórnenda félagsins til Fjármálaeftirlitsins (FME). Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 2132 orð | 3 myndir

Penninn getur verið beittari en sverðið

Sú var tíðin að neytendamál mættu afgangi á Íslandi. Það hefur breyst. Liður í þeirri þróun var að koma á fót embætti talsmanns neytenda sem Gísli Tryggvason hefur nú gegnt í tæp fjögur ár. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rauði krossinn fékk mannréttindaverðlaun

MANNRÉTTINDAVERÐLAUN Reykjavíkurborgar koma að þessu sinni í hlut Rauða kross Íslands. Verðlaunin voru afhent við athöfn í Höfða í gær, laugardag, á mannréttindadegi Reykjavíkurborgar. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tekinn á tvöföldum hámarkshraða

SAUTJÁN ára piltur var sviptur ökuréttindum á staðnum eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði staðið hann að ofsaakstri á Reykjanesbrautinni í fyrrakvöld. Ökutækið mældist á 177 kílómetra hraða sem er nærri tvöfaldur sá hámarkshraði sem leyfilegur er. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 373 orð | 1 mynd

Ummæli

Það hafa aldrei verið talin mikil búhyggindi að slátra mjólkurkúnni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, um fyrningaleiðina svokölluðu sem ríkisstjórnin hyggst fara. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Úr körtu í formúlubíl

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 155 orð | 1 mynd

Vantar enn mikið í myndina

Frá því Stöð 2 upplýsti um 30 milljóna styrk fjárfestingarfélagsins FL Group til Sjálfstæðisflokksins skömmu áður en lög um fjármál flokkanna tóku gildi 1. janúar 2007, hefur mikið vatn runnið til sjávar. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Veggjakrotarar staðnir að verki

ÞRÍR ungir piltar voru staðnir að verki í gærmorgun við að merkja sér eigur annarra, meðal annars borgarinnar. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 1999 orð | 1 mynd

Veggteppið á göngunum

Tveir myndlistarmenn búa við Hringbraut, annar á 58 og hinn á 111. Þeir opnuðu saman myndlistarsýningu síðastliðið föstudagskvöld á Listasafni Íslands. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 2797 orð | 2 myndir

Þetta er svo lifandi kvikindi

Tveir myndlistarmenn búa við Hringbraut, annar á 58 og hinn á 111. Þeir opnuðu saman myndlistarsýningu síðastliðið föstudagskvöld á Listasafni Íslands. Meira
17. maí 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri fasteignir á uppboð

ALLS höfðu 92 fasteignir farið á uppboð á fyrstu fjórum mánuðum ársins hjá embætti sýslumannsins í Reykjavík. Það eru nærri þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra, þegar 35 fasteignir fóru á uppboð frá janúar til apríl. Meira
17. maí 2009 | Innlent - greinar | 2307 orð | 10 myndir

Ökuþór Íslands

Hvernig verður formúlubílstjóri til á Íslandi? Kristján Einar Kristjánsson getur svarað því en hann keppir í Formúlu 3 og þekkir heim mótorsportsins í blíðu og stríðu. Hann segir frá því hvernig hann tókst á við áskoranirnar og breyttist úr unglingi í ungan mann. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2009 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Áætlanaríkisstjórnin

Núverandi ríkisstjórn er ákvarðanafælin. Þeir sem eru hræddir við að taka ákvörðun ýta vandamálunum á undan sér. Þetta sést þegar rýnt er í samstarfsyfirlýsingu nýju ríkisstjórnarinnar, sem Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon kynntu. Meira
17. maí 2009 | Reykjavíkurbréf | 1535 orð | 1 mynd

Hrunið sneri hugmyndum um markaðinn á hvolf

Ekkert er gefið. Allt, sem var viðtekið fyrir sjö mánuðum, er nú til efs. Efnahagskerfi heimsins var bundið við kraft kapítalismans. Sá kraftur átti að tryggja stöðuga verðmætasköpun, framfarir og aukna velmegun. Meira
17. maí 2009 | Leiðarar | 391 orð

Í þágu hverra?

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur jafnmikið sjálfstæði til að lækka stýrivexti í dag og þegar ákvörðunin var á höndum þriggja bankastjóra sem skipuðu bankastjórn. Aðferðafræðinni hefur einungis verið breytt. Meira
17. maí 2009 | Leiðarar | 285 orð

Úr gömlum leiðurum

20. maí 1979 : „Þegar sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur boðuðu fyrir nær tveimur áratugum, að þeir hygðust leggja varanlegt slitlag á götur Reykjavíkur á 10 árum þótti mörgum það mikil bjartsýni. En það tókst. Meira

Menning

17. maí 2009 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Dúfur herja á Kate Moss

BRESKA fyrirsætan Kate Moss er að verða vitlaus á því að dúfur eru stöðugt að angra hana. Meira
17. maí 2009 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Georgía vaknar

Það er óhætt að segja að karlar og konur haldi á spöðunum hérna í Tbilisi þegar kemur að því að skipuleggja rokkhátíðir. Borgin er í þessum hefðbundna Austur-Evrópustíl en samt með dágóðu sígaunayfirbragði og er sæmilegasti suðupottur. Meira
17. maí 2009 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Gerir miklar kröfur

BANDARÍSKI rapparinn Jay-Z gerir miklar kröfur um góðan aðbúnað þegar hann er á tónleikaferðalagi. Þannig krefst hann þess að fá 400. Meira
17. maí 2009 | Fjölmiðlar | 335 orð | 1 mynd

Hamstur í bleiku dúkkurúmi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ er fátt meira upplífgandi fyrir sálina í gráum hversdeginum en að kíkja inn á vefsíðuna www.cuteoverload.com. Meira
17. maí 2009 | Kvikmyndir | 409 orð | 3 myndir

Handan rauða dregilsins

Hann bendir á skóna mína. Þeir eru brúnir, ekki svartir. Það hlaut að koma að því að snobbaða Cannes léti á sér kræla, maður hlaut að verða fyrir fatafasisma á endanum – þrátt fyrir að vera í splunkunýjum jakkafötum og með fagurrautt bindi. Meira
17. maí 2009 | Tónlist | 125 orð | 6 myndir

Hrafna er fjórða Idol-stjarnan

HRAFNA Hanna Elísa Herbertsdóttir, 21 árs gömul stúlka frá Djúpavogi, sigraði í Idol-Stjörnuleit á föstudagskvöldið, og varð þar með fjórða Idol-stjarna okkar Íslendinga. Meira
17. maí 2009 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Hvers eiga innipúkar að gjalda?

FÁAR þjóðir halda upp á sumardaginn fyrsta með sömu viðhöfn og Íslendingar. Þótt úti gnauði vindar og rigningarsuddinn sé samur við sig þykir gefið að það an í frá séu landsmenn með sól í sinni, grilli og stundi útivist af miklum móð eða séu a.m.k. Meira
17. maí 2009 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Íslendingar hafa alla tíð fylgst spenntir með Evróvisjónkeppninni

Íslendingar hafa alla tíð fylgst spenntir með Evróvisjónkeppninni, og það er alveg sama hversu gott eða lélegt lag við sendum út. Alltaf vonumst við jafninnilega eftir því að vinna og erum eiginlega oftar sannfærð um að það muni gerast. Meira
17. maí 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Kærður fyrir líkamsárás

SKOSKI leikarinn Gerard Butler hefur verið ákærður fyrir að ráðast á paparazzi-ljósmyndara. Atvikið átti sér stað fyrir utan Crown Bar í Los Angeles hinn 7. Meira
17. maí 2009 | Kvikmyndir | 537 orð | 2 myndir

Píslir í Páfagarði

Leikstjóri: Ron Howard. Aðalleikarar: Tom Hanks, Ewan McGregor, Ayelet Zurer, Stellan Skarsgard, Piefrancesco Favino, Armin Mueller-Stahl. 140 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
17. maí 2009 | Tónlist | 1007 orð | 2 myndir

Þroskandi reynsla

Á sínum tíma var blúsinn tónlist blökkumanna, allsleysingja sem fléttuðu saman afrískum áhrifum og evrópskum í frumlegt tónlistarform sem gat síðar af sér djass og rokk og ótalmargt annað. Meira

Umræðan

17. maí 2009 | Aðsent efni | 485 orð | 2 myndir

Áskorun til VR- kvenna og jafnréttissinna

Eftir Hildi Mósesdóttur og Rannveigu Sigurðardóttur: "Sú „lýðræðisstjórn“ sem kosin var inn ásamt nýju trúnaðarráði hefur gjörsamlega sniðgengið lög VR og það í nafni lýðræðis." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Förum ekki svöng að versla

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Er það þjóðþrifamál að hér þurfi að koma Brusselstjórn til þess að Íslendingar vinni sig úr vanda þeim er útrásarníðingarnir eiga höfuðsök á?" Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Girðingar á milli heilbrigðisstarfsmanna

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur: "Girðingar á milli stétta þarf að fella. Með því næst betri nýting á starfskröftum heilbrigðisstofnana og fjármagni þeirra." Meira
17. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 328 orð

Hvar er velferðarbrúin?

Frá Guðjóni Einarssyni: "MIKIÐ er maður orðinn þreyttur á umræðunni, ekki lagast ástandið þó að sé búið að kjósa. Jóhanna Sig. talar alltaf um að bjarga heimilum og atvinnulífinu en það gerist ekkert. Er fólk virkilega blint orðið fyrir þessari þvælu? Fyrirgefið orðbragðið." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Ísland, útnári Evrópusambandsins

Eftir Vífil Karlsson: "Fullkomin jöfnun á vægi atkvæða á landsvísu leiðir hugann að vægi Íslands í Evrópusambandinu." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Leit og svör

20. Íhugun er gildur þáttur í þroskuðu trúarlífi, hver sem átrúnaðurinn er. Hún miðar alls staðar að því að opnast. Eða finna í huga sínum snertipunktinn við veruna, veruleikann, í sjálfum sér og tilverunni. Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Milli þess sem var og verður

Eftir Ingrid Kuhlman: "Tíminn milli þess sem var og þess sem er er tími endurnýjunar, nýrra lausna, nýrra tækifæra, nýrrar umræðu og nýrrar sýnar." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Persónukjör í forkosningum

Eftir Hauk Arnþórsson: "Persónukjör í forkosningum er lítil kerfisbreyting sem nær samt markmiðum breytinganna og skýrir og einfaldar valkosti í kosningunum sjálfum." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Samfylkingin stendur gegn nýrri peningastefnu

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Samfylkingin er haldin trúarlegri þráhyggju um inngöngu landsins í Evrópusambandið og neitar að taka upp „fastgengi undir stjórn Myntráðs“." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 654 orð | 2 myndir

Sáttaleið í sjávarútvegi – önnur leið

Eftir Hannes Friðriksson og Sigurvin Guðfinnsson: "Fallist menn á að nú sé tækifærið til að ríkið yfirtaki veiðiheimildirnar verður það að vera gert í fullri sátt aðila sjávarútvegsins" Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Siðareglur í Kópavogi

Eftir Ómar Stefánsson: "Siðareglurnar stuðla að jákvæðri þróun bæjarfélagsins og styrkja lýðræðið, starfsumhverfið og þjónustuna við bæjarbúa." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur í ólgusjó

Eftir Kristin Jón Friðþjófsson, Þorbjörgu Alexandersdóttur, Erlu Kristinsdóttur, Halldór Kristinsson og Alexander Fr. Kristinsson: "Okkar réttlætiskennd er verulega misboðið að hlusta á umræðu um að öll sjávarútvegsfyrirtæki séu sögð hafa braskað með veiðiheimildir, hlutabréf og fleira sem mjög margir tóku ekki þátt í." Meira
17. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Skammsýni og múgsefjun

Frá Sigurði Jóni Ólafssyni: "HÁSKÓLABÍÓ hefur undangengnar vikur sýnt heimildakvikmynd Þorfinns Guðnasonar og Andra Snæs Magnasonar, Draumalandið , er byggist á samnefndri bók þess síðarnefnda." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Út úr ógöngunum

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Ábyrgðarlausar reglur um framsal veiðiheimilda og ótímabundin úthlutun þeirra eru höfuðorsökin fyrir því hvernig komið er." Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 821 orð | 3 myndir

Vaxtalækkunarleiðin

Eftir Garðar Sverrisson: "En hrópin um frekari aðgerðir en 15 liða áætlunin lýsir eru hávær. Hefur forsætiráðherra sagt að verði þörf fyrir frekari aðgerðir til bjargar heimilunum verði þeim beitt." Meira
17. maí 2009 | Velvakandi | 483 orð | 1 mynd

Velvakandi

Draumur MIG dreymdi draum fyrir nokkru. Þannig var að mér fannst ég syngja lag fyrir litla ljóshærða stúlku, lagið er í gömlum skólasöngvum fyrir barnaskóla og heitir „Ég vil elska mitt land.“ Ég vil elska mitt land. Ég vil auðga mitt land. Meira
17. maí 2009 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Verður þjóðarsál að smásál?

Þjóðarsálin verður að gæta þess að breytast ekki í smásál. Meira
17. maí 2009 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Þarflaust er að taka upp evru

Eftir Sturlu Friðriksson: "Ég er þeirrar skoðunar að tegund peninga sé ekkert vandamál, sem þjóðin þurfi að leysa. Krónan okkar gegnir því hlutverki, sem peningar þurfa að hafa." Meira

Minningargreinar

17. maí 2009 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Hallgrímsdóttir

Ragnhildur Guðrún Hallgrímsdóttir fæddist í Látravík í Eyrarsveit 23. febrúar 1924. Hún lést á Droplaugarstöðum 2. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Jakobsdóttur og Hallgríms Sigurðssonar bónda. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2009 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kröyer Þorgeirsson

Þorvaldur Kröyer Þorgeirsson fæddist á Seyðisfirði 28. mars 1930. Hann lést á krabbameinslækningadeild á Landspítalanum við Hringbraut 1. maí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 2 myndir

Upplyftandi aukahlutir

ÞEGAR kemur að hönnun skrifstofurýmisins þarf að huga bæði að góðu skipulagi og auðveldum þrifum. Meira

Fastir þættir

17. maí 2009 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslenski stíllinn. Norður &spade;G1053 &heart;D875 ⋄10 &klubs;ÁG102 Vestur Austur &spade;76 &spade; – &heart;ÁK96 &heart;10432 ⋄D9854 ⋄KG762 &klubs;98 &klubs;D753 Suður &spade;ÁKD9842 &heart;G ⋄Á3 &klubs;K64 (13) Sagnbaráttan. Meira
17. maí 2009 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Engin há fjöll sigruð í sumar

„Við héldum heljarinnar partí í gærkvöldi í tilefni dagsins í dag, svona blöndu af júróvisjónpartíi og fertugsafmæli,“ segir Bjartmar Örn Arnarson flugmaður sem er fertugur í dag. Meira
17. maí 2009 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Svanhildur S. Leósdóttir og Kristján H. Þórðarson, Ytra-Krossanesi, Akureyri, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 17.... Meira
17. maí 2009 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Harðir bar-dagar á Srí Lanka

Ekkert lát er á bar-dögunum á Srí Lanka. Að minnsta kosti fimm-tíu manns féllu og fjörutíu særðust er sprengjur höfnuðu á eina sjúkra-húsinu á átaka-svæðinu á norður-hluta landsins á miðviku-dag. Meira
17. maí 2009 | Auðlesið efni | 59 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík

Lista-hátíð var sett á Kjarvals-stöðum síðast-liðinn föstu-dag um leið og sýningin Unu-hús og West 8th street var opnuð, með verkum Nínu Tryggvadóttur og Louisu Matthíasdóttur. Meira
17. maí 2009 | Auðlesið efni | 133 orð | 1 mynd

Ný ríkis-stjórn fundaði á Akureyri

Sögu-leg stund var á Bessa-stöðum síðast-liðinn sunnu-dag þegar fyrsta vinstristjórn með þing-meirihluta hér á landi kom saman í fyrsta sinn. Meira
17. maí 2009 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
17. maí 2009 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Reykjavík Ívar Alexander og Atli Dan fæddust 26. mars kl. 11.32. Ívar...

Reykjavík Ívar Alexander og Atli Dan fæddust 26. mars kl. 11.32. Ívar Alexander vó 2.140 g og var 46 cm langur. Atli Dan vó 2.050 g og var 45 cm langur. Foreldrar þeirra eru Fríða Björk Másdóttir og Stefán Ragnar... Meira
17. maí 2009 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í úrslitaskák heimsbikarmóts FIDE sem lauk fyrir skömmu í Nalchik í Rússlandi en fyrir 13. og lokaumferð mótsins voru Armeninn Levon Aronjan (2754) og Peter Leko (2751) frá Ungverjalandi jafnir og efstir með 7 1/2 vinning. Meira
17. maí 2009 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd

Stjarnan kemur á óvart

Lið Stjörnunnar úr Garðabæ fer vel af stað á Íslands-meistara-mótinu í knattspyrnu. Liðið hefur spilað tvo leiki á mótinu og unnið þá báða. Stjarnan vann Þrótt 6-0 í annarri umferð en þetta er stærsti sigur liðsins í deildinni frá upphafi. Meira
17. maí 2009 | Auðlesið efni | 58 orð

Svif-ryks-mengun

Svif-ryks-mengun hefur verið mikil í Reykjavík í síðast-liðinni viku og hefur fólki með of-næmi eða alvarlega hjarta- eða lungna-sjúkdóma verið ráð-lagt að vera ekki úti í grennd við miklar umferðargötur. Meira
17. maí 2009 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd

Veð-settu bóta-sjóð Sjóvár

Minnst 10 milljarða króna vantar í eigna-safn Sjóvár svo að eigin-fjárhlut-fall félagsins teljist já-kvætt, sam-kvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. maí 2009 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur verulegar efasemdir um átakið „hjólað í vinnuna“. Íslensk veðrátta er ekki þeirrar gerðar að hún kalli á hjólreiðar. Sá sem hjólar dags daglega er nær alltaf að hjóla upp í móti og berst stöðugt við vind. Meira
17. maí 2009 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. maí 1904 Guðmundur Björnsson læknir, sem nefndur hefur verið faðir vatnsveitunnar í Reykjavík, ræddi á bæjarstjórnarfundi um nauðsyn veitunnar og mælti hin fleygu orð: „Vér verðum annað hvort að flytja bæinn að vatni eða vatn að bænum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.