Greinar þriðjudaginn 19. maí 2009

Fréttir

19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

70% treysta RÚV

FRÉTTASTOFA RÚV nýtur mests trausts meðal almennings eða um 70%. Morgunblaðið er enn sem fyrr það dagblað sem nýtur mests trausts meðal svarenda, en 51,7% þeirra segjast nú bera mikið traust til blaðsins. Meðal netfréttamiðla nýtur mbl. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Austurvöllur í þjóðhátíðarbúning

SKIPT verður um túnþökur á norðausturhorni Austurvallar, svæðinu sem mest mæddi á við mótmælin við Alþingishúsið í vetur. Búið er að rífa upp grasið og nýjar þökur verða lagðar næstu daga. Völlurinn verður allur grænn fyrir næstu helgi. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Á allt sem komið hefur út á vegum SG hljómplatna

FYRIR um ári stofnuðu átta ástríðusafnarar hljómplötuklúbb. Meira
19. maí 2009 | Erlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Áfram, Kristsmenn, krossmenn ...

George W. Bush sagði að það hefðu verið mistök þegar hann notaði orðið krossferð í ræðu um stríðið gegn hryðjuverkum. Í leyniplöggum voru biblíutilvitnanir hins vegar notaðar daglega. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Áhyggjur í Landsbjörg

LANDSBJÖRG lýsir þungum áhyggjum af þeim niðurskurði á fjármagni sem ætlað er til reksturs stofnana er sinna öryggis- löggæslu- og björgunarmálum á landinu. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð

Bagalegt þegar lyfin eru ekki til

ASACOL 800 mg er hvergi til nema örfáar pakkningar úti á landi, svaraði afgreiðslumaður í Lyfjum og heilsu spurður um meltingarlyfið. Hann upplýsti að ekkert samheitalyf væri til. Svörin í Lyfju voru á sömu leið. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

„Förum upp á von og óvon“

„ÞAÐ ríkir mikil eftirvænting í hópnum. Við erum búin að bíða vikum saman eftir leyfum frá ísraelsku hernámsyfirvöldunum til að fá að fara inn á svæðið. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

„Mikill atburður“

Tvær umsóknir bárust í útboði sérleyfa á Drekasvæðinu. Annað frá norska olíuleitarfélaginu Aker Exploration og hitt frá Sagex Petroleum í Noregi og Lindum Exploration sem eru í eigu Íslendinga. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 663 orð | 8 myndir

Bjartari tímar með blíðu

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is VEÐURBLÍÐAN um allt land liðna helgi, í bland við góðan árangur í Euróvisjón-keppninni, fékk Íslendinga til þess að brosa. Ekki veitti af, sögðu margir, eftir svartnættisfréttir í vetur í kjölfar hruns bankanna. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Doktor í arkitektúr frá Tékklandi

* INGVAR Jón Bates Gíslason varði doktorsritgerð sína í arkitektúr við Tækniháskólann í Brno í Tékklandi 26. febrúar síðastliðinn. Ritgerðin bar titilinn „A Sentimental Modern / Elastic Classics – Arnost Wiesner and Nordic Classicism“. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Eftirlit með hraðakstri hert

ALVARLEG umferðarslys verða ekki síður við mjög góðar akstursaðstæður en slæmar, að sögn Einars Magnúsar Magnússonar, verkefnastjóra hjá Umferðarstofu. „Flest slysin verða oft á tíðum við hvað bestu veðurfarsaðstæðurnar. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Einn allsherjar ríkissósíalismi tekinn við

Einar Sveinsson, fráfarandi varaformaður stjórnar Icelandair Group, segir hörmulegt hvernig komið sé fyrir fyrirtækjum á Íslandi. „Þau virðast hvert af öðru lenda í eigu ríkisins. Það er eins og einn allsherjar ríkissósíalismi sé tekinn við. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Ekki alveg tilhæfulaus

Yfirtaka ríkisbankanna á hlutabréfum í Icelandair hefur legið í loftinu um nokkurn tíma, enda staða margra eigenda afar slæm. Talið er að Langflug sé næst í röð hluthafa, sem gætu misst sitt. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ekki þarf að panta tíma

ALLS báðu 50 manns um ráðgjöf vegna fjárhagsvanda á fyrsta starfsdegi nýrrar starfsstöðvar Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna sem opnuð var í gær. Ekki þarf að panta tíma vegna ráðgjafar á nýju starfsstöðinni, að því er Ásta S. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Erlendum veiðimönnum fjölgar

Mun meira er af lausum laxveiðileyfum á markaðinum en síðustu ár. Veiðileyfasalar segja söluna þó mun betri en margir spáðu, verð hefur lækkað og útlendingar snúa aftur. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fagna fjölgun þingkvenna

„VIÐ viljum fagna því að konur eru nú 43% þingmanna sem er mikill áfangasigur. Á sama tíma viljum við hvetja hver aðra til áframhaldandi dáða því baráttunni fyrir kvenfrelsi er engan veginn lokið. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Fjarlægist mengunarmarkmið

Þrátt fyrir þá yfirlýstu stefnu íslenskra stjórnvalda að stuðla að fjölgun umhverfisvænna ökutækja hafa endurgreiðslur af vörugjaldi á tvinnbílum ekki fylgt verðþróun eftir gengishrun íslensku krónunnar. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gervigras lagt á nýjan völl í Víkinni

ÞAÐ er vandaverk að leggja gervigras og alls ekki nóg að gæta að því að græna hliðin snúi upp. Vel þarf að vanda límingu á samskeytum. Undanfarið hefur verið unnið við undirbúning og síðan lagningu gervigrass á svæði Víkings í Fossvogi. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Getum sótt fram og byggt upp innan ESB

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafi burði til þess að keppa á frjálsum markaði hvar sem er í heiminum. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 6 myndir

Góða veðrið hefur létt lund landans

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is VEÐURBLÍÐAN undanfarna daga hefur dregið Íslendinga út í góða veðrið. Samkvæmt spám Veðurstofunnar er áfram búist við góðu veðri um land allt næstu daga. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Heimsóttu Patreksfjörð

KARLAKÓR Eyjafjarðar heimsótti Patreksfirðinga á dögunum. Á dagskrá kórsins voru m.a. lög eftir Jón Múla Árnason, Ladda og Gísla Rúnar. Einnig voru erlend lög sungin, s.s. lög frá Írlandi og Englandi. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hægt að spara milljarð með ódýrara lyfi

KOSTNAÐARSAMASTI lyfjaflokkurinn hjá Sjúkratryggingum á árinu 2008 var blóðþrýstingslyf en útgjöld Sjúkratrygginga Íslands vegna þeirra námu 991 milljón kr. Meira
19. maí 2009 | Erlendar fréttir | 302 orð

Indlandsstjórn losnar úr spennitreyjunni

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SPÁÐ er frekari hækkunum á mörkuðum í Indlandi í kjölfar afgerandi kosningasigurs Sameinaða framfarabandalagsins, bandalags flokka úr ýmsum áttum með Kongressflokkinn í broddi fylkingar um helgina. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Íslendingar drekka minnst allra Norðurlandaþjóða

FINNAR drekka mest áfengi af Norðurlandaþjóðunum, samkvæmt rannsókn, sem finnska lýðheilsustofnunin hefur birt. Íslendingar drekka hins vegar minnst ásamt Norðmönnum. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Játuðu innbrot í OLÍS

BROTIST var inn í verslun OLÍS í Þorlákshöfn í síðustu viku og þaðan stolið bílhreinsivörum. Lögreglumenn grunaði tvo menn um verknaðinn og voru þeir handteknir strax um morguninn. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kjarnfóður hækkar

VERÐ á fóðri er á uppleið, en Lífland og Fóðurblandan hafa tekið ákvörðun um að hækka verð á kjarnfóðri um 4-6%. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Kreppan gæti birst á næsta ári

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EFNAHAGSKREPPAN í heiminum er enn ekki farin að hafa áhrif á ferðir með skemmtiferðaskipum á norðurslóðum. Bókanir í skipin í Evrópu voru 103% á síðasta ári og 101% í ár. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Krían er sigri hrósandi með sandsílið

Krían er að jafna sig eftir flugið yfir hafið og er byrjuð að búa sig undir varpið. Þessi komst í feitt við golfvöllinn á Seltjarnarnesi og bar sandsílið upp á veginn áður en hún sporðrenndi því. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kryfur hundruð lamba í sauðburði

Á ANNAÐ hundrað lömb hafa verið krufin frá Eyjafirði austur að Langanesi í sauðburðinum. Sigurður Sigurðarson dýralæknir segir bændur hafa áhuga á að vita hvað valdi lambadauðanum. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Lionsþing á Selfossi

LANDSÞING Lionshreyfingarinnar verður haldið á Selfossi 22. og 23. maí. Þá munu 270-300 Lionsmenn sækja Selfoss heim, þingfulltrúar og makar þeirra. Þingið sækja nokkrir erlendir gestir. Lionsfélagar á Íslandi eru nú um 2.400 í tæplega 100... Meira
19. maí 2009 | Erlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Löngu stríði lokið á Srí Lanka

Stjórnarhernum á Srí Lanka hefur tekist að sigra Tamíla-Tígrana eftir blóðuga baráttu í 26 ár. En takist ekki að finna friðsamlega lausn á deilunum sem ollu átökunum gætu friðarvonir brugðist. Meira
19. maí 2009 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Martin valtur í sessi á þinginu

MICHAEL Martin, forseti neðri deildar breska þingsins, virðist ætla að verða fyrsti maðurinn í embættinu í meira en 300 ár til að láta hrekja sig úr embættinu. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Matarverð hefur hækkað um 25% á 12 mánuðum

MATVÖRUVERÐ hefur hækkað um rúmlega 25 prósent síðustu 12 mánuði. Þetta kemur fram þegar skoðuð er breyting á verði vörukörfu ASÍ frá maí í fyrra. „Gengisbreytingin skýrir klárlega meginhlutann af þessu. Það er alveg óhætt að segja það. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 26 orð

Ný lögreglustöð

NÝ lögreglustöð hefur verið opnuð á Fjallkonuvegi 1 við Gullinbrú í Grafarvogi. Jafnframt hefur lögreglustöðinni í Langarima 21 verið lokað. Símanúmerið er hinsvegar óbreytt eða... Meira
19. maí 2009 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Nýr forseti Litháens kjörinn

DALIA Grybauskaite, núverandi fjárlagastjóri Evrópusambandsins, vann mikinn sigur í forsetakosningum í Litháen á sunnudag og hlaut rúm 68% atkvæða. Kjörsókn var aðeins 51,7% en nægði til að Grybauskaite teldist vera rétt kjörinn forseti. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð

Orðrétt frá Alþingi

Það er staðfastur ásetningur ríkisstjórnarinnar að fylgjast vel með þróun þessara mála hjá heimilum landsins... Þurfi að grípa til frekari aðgerða til að tryggja húsnæðisöryggi fjölskyldna þessa lands, þá munum við grípa til slíkra aðgerða. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Rofvarnir við Hálslón

SJÖ tilboð bárust til Landsvirkjunar í viðhald vega og rofvarnir við Hálslón Kárahnjúkavirkjunar. Kostnaðaráætlun var upp á 21,6 milljónir króna og voru fimm tilboð lægri. Hið lægsta áttu Vökvavélar ehf. eða 16,8 milljónir króna. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Samið um rannsókn í leik- og grunnskóla

SAMNINGUR milli RannUng, leikskólasviðs og menntasviðs, um gerð rannsóknar í þremur leikskólum og þremur grunnskólum verður undirritaður í dag. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Sjóstöngin skilar milljarði

Veiðimenn frá meginlandi Evrópu eru farnir að setja svip sinn á mannlífið á Vestfjörðum. Koma þeirra er orðin árviss eins og farfuglanna og skiptir miklu máli fyrir atvinnulífið á stöðunum. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Snýst ekki um mannréttindi

„ÉG held að Evróvisjón eigi nú að passa sig að taka sig ekki of hátíðlega og verða of pólitísk, þetta er skemmtisamkoma sem á ekki að eiga neitt skylt við pólitík,“ svarar Lárus Ari Knútsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, spurður að því... Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Styrkir til náms á Ítalíu næsta vetur

ÍTÖLSK stjórnvöld bjóða íslenskum nemendum að sækja um styrk til námsdvalar á Ítalíu næsta skólaár, 2009-2010. Styrkirnir eru ætlaðir til náms í þrjá, sex, níu eða tólf mánuði við ítalskan háskóla eða sambærilega stofnun. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Styrkja sex tölvuleikjaverkefni

KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra setur norrænu tölvuleikjaráðstefnuna Nordic Game 2009 í Málmey í dag. Hún mun jafnframt veita styrki til sex nýrra tölvuleikjaverkefna. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stærsta kennslustofan

NÝ kennslustofa var formlega tekin í notkun í Hveragerði í gærmorgun en stofan er undir beru lofti og þar með stærsta kennslustofa landsins. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sýna stuttmyndir um fjallamennsku

HIN árlega BANFF fjallamyndahátíð hefst í dag, þriðjudag, og lýkur á morgun. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð

Tækifæri fyrir duglega menn að ná árangri

„ÞETTA hefur gengið þokkalega. Við höfum selt vel að undanförnu,“ segir Ingólfur Gissurarson fasteignasali, annar eigenda fasteignasölunnar Valhallar. Fyrirtækið auglýsti um helgina eftir tveimur sölumönnum. Meira
19. maí 2009 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ungur og óvopnaður

Nýfæddur nashyrningskálfur með móðurinni í afdrepi sínu í Chester-dýragarðinum í samnefndri borg í norðanverðu Englandi í gær. Hann er fimm daga gamall og er þetta í annað sinn sem nashyrningskálfur af þessari undirtegund fæðist í... Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vilja hýsa höfuðstöðvar IRENA

UTANRÍKISRÁÐHERRA Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Sheikh Abdullah bin Zayed al-Nahyan, átti í gær fund með Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra í fjarveru Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra en Össur sækir ráðherrafund EES-ríkja í Brussel. Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vill endurskoða byggingu og rekstur tónlistarhússins

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi umhverfisráðherra, segir á bloggfærslu sem birt var á Eyjunni í gær að staðan í efnahagsmálum þjóðarinnar kalli á algjört endurmat á forsendum þess að byggja tónlistar- og... Meira
19. maí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ætlað að virkja ungt fólk sem ekki hefur atvinnu

„FRUMKVÆÐI er samfélag fyrir ungt atvinnulaust fólk þar sem það getur komið hugmyndum sínum í framkvæmd,“ segir Sindri Snær Einarsson, annar tveggja verkefnisstjóra www.frumkvaedi.is. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2009 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Draumur Steingríms

Orðrómur um að ríkið kunni að þurfa að taka yfir rekstur Icelandair er tilhæfulaus,“ sagði í fréttatilkynningu sem fjármálaráðuneytið sendi frá sér 23. apríl, kortéri fyrir kosningar. Meira
19. maí 2009 | Leiðarar | 325 orð

Ný vinnubrögð?

Í stefnuræðunni, sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í gærkvöldi, var athyglisverður kafli um ný vinnubrögð í stjórnmálum. Meira
19. maí 2009 | Leiðarar | 263 orð

Tækifæri til nýsköpunar

Ó mar H. Kristmundsson, lektor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, bendir réttilega á það í viðtali hér í blaðinu í gær, að í uppsveiflu undanfarinna ára virðist sem áherzla á nýsköpun í opinberum rekstri hafi dvínað. Meira

Menning

19. maí 2009 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

10% þjóðarinnar horfðu ekki á Jóhönnu

*Og meira af Evróvisjón, því samkvæmt mælingum horfðu hvorki fleiri né færri en 90% þjóðarinnar á keppnina á laugardagskvöldið, auk þess sem 81% horfði á viðtalið við Jóhönnu Guðrúnu að henni lokinni. Hvað ætli hinir hafi eiginlega verið að... Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Ameríska söngbókin

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ANNAÐ kvöld og á fimmtudagskvöldið gefst áhugamönnum um bandaríska sveitatónlist færi á að næra rætur sínar í frjórri mold á Café Rósenberg. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Brasilískt bossa nova í Múlanum

BRASILÍSKA söngkonan Jussanam da Silva heldur tónleika á Kaffi Rósenberg að kvöldi uppstigningardags, kl. 22.30 í Djassklúbbnum Múlanum á Kaffi Kúltúra. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Börnin fagna Ernu

ÞAÐ var glatt á hjalla þegar Erna Hrönn Ólafsdóttir mætti aftur til vinnu í gær, eftir frægðarförina miklu til Moskvu. Eins og alþjóð trúlega veit söng Erna bakraddir fyrir Jóhönnu Guðrúnu, ásamt Heru Björk og Friðriki Ómari. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 273 orð | 2 myndir

Einstakur vitnisburður

Frank Glazer flutti verk eftir Beethoven, Chopin, Ravel, Mozart og Bach. Sunnudagur 10. maí. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 571 orð | 1 mynd

Ekki tími til mótmæla

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. maí 2009 | Leiklist | 697 orð | 2 myndir

Enginn er eyland

Leikstjóri og listrænn stjórnandi: Margrét Vilhjálmsdóttir. Aðrir listrænir stjórnendur: Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarsson, Karl Ágúst Þórbergsson. Höfundur leikritsins í gjörningnum: Hrund Gunnsteinsdóttir. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Er ekki feit

BANDARÍSKA leik- og söngkonan Miley Cyrus er afar ósátt við þá sem segja hana vera feita á hinum ýmsu bloggsíðum. Cyrus, sem er 16 ára gömul, svaraði þessum ásökunum fullum hálsi á Twitter-bloggsíðu sinni. Meira
19. maí 2009 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Ferli á vorsýningu Iðnskólans

VORSÝNING Iðnskólans í Hafnarfirði er árlegur viðburður og þema sýningarinnar í ár er ferli. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Finnsk túba og japanskt píanó

FINNSKI túbuleikarinn Harri Lidsle leikur ásamt japanska píanóleikaranum Kyoko Matsukawa á tónleikum í tónleikaröð, Klassík í Vatnsmýrinni, í Norræna húsinu, annað kvöld kl. 20. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 293 orð | 1 mynd

Flottur píanisti, dauf stjórn

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Brahms, Rakmaninoff og Mendelssohn. Einleikari: Olga Kern. Stjórnandi: Eivind Gullberg Jensen. Fimmtudagur 14. maí. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 541 orð | 2 myndir

Heillandi austrænn hljóðheimur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
19. maí 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Heimur húðflúranna

Discovery-stöðin Travel & Living sýnir þætti sem nefnast LA Ink og Miami Ink og eiga það sameiginlegt að gerast á húðflúrsstofum í áðurnefndum borgum. Þar er fylgst með starfsfólki og viðskiptavinum skreyta sig æði misjöfnum húðflúrum. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Hellti Dan Brown fullan

BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Ron Howard hellti bandaríska rithöfundinn Dan Brown fullan fyrir skömmu, í þeim tilgangi að veiða upp úr honum eitthvað um innihald nýjustu bókar hans. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 395 orð | 2 myndir

Hið altæka píanóljón

Verk eftir Bach, Debussy, Bartók og Chopin. Píanóumritanir á íslenzkum sönglögum. Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó. Sunnudaginn 17. maí kl. 20. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Hjálmar hittu son Bobs Marleys á Jamaíku

* Liðsmenn Hjálma eru nú komnir heim úr pílagrímsför sinni til eyjarinnar Jamaíku í Karíbahafinu þar sem unnið var að nýrri breiðskífu. Ferðin var liðsmönnum afar eftirminnileg en í mekka reggaesins unnu þeir m.a. Meira
19. maí 2009 | Kvikmyndir | 978 orð | 6 myndir

Jesús, pósturinn og djöfullinn sjálfur

Ken Loach er illmenni, gott ef ekki djöfullinn sjálfur. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Komin með nýjan

BANDARÍSKA leikkonan Cameron Diaz er komin með nýjan kærasta, en þar er á ferðinni enginn annar en Adam Levine, forsprakki hljómsveitarinnar Maroon 5. Parið sást nýverið saman í hádegismat á fínum veitingastað í Los Angeles. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Líkti Jóhönnu við Scarlett Johansson

* Breski sjónvarpsmaðurinn Graham Norton var kynnir Evróvisjón á BBC í Bretlandi í fyrsta sinn í ár, og leysti það verk vel af hendi, með tilheyrandi kaldhæðni og tvíræðnum athugasemdum. Meira
19. maí 2009 | Kvikmyndir | 244 orð | 2 myndir

Margir tóku svalandi bíósali fram yfir sumarblíðu

SPENNUMYNDIN Englar og djöflar komst beint á topp Bíólistans eftir fyrstu sýningarhelgi. Um 4.900 manns höfðu séð myndina eftir helgi sem verður að teljast ansi gott þegar veðurblíðan er slík að erfitt getur verið að sitja inni í dimmum bíósölunum. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Mugison á hljóðbát, Gusgus og fleira

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is DAGSKRÁ LungA, listahátíðar ungs fólks á Austurlandi, sem haldin er hvert sumar á Seyðisfirði, er öll að skýrast. Hátíðin fer fram daganna 13.-19. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Radiohead í hljóðverinu

ÞEIR eru greinilega lítið fyrir að dóla sér, liðsmenn Radiohead, því öllum að óvörum er sveitin nú í hljóðveri að vinna að nýrri breiðskífu. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Von Teese hrifin af Danmörku

ÞÝSKALAND reið ekki feitum hesti frá Evróvisjón-söngvakeppninni í ár þrátt fyrir að fá Ditu Von Teese til liðs við sig. Meira
19. maí 2009 | Bókmenntir | 242 orð | 1 mynd

Þjónusta við almenning

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
19. maí 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 2 myndir

Þrýsti á Sambíóin að sýna Jonas Brothers-myndina

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is EF ÁRLEG verðlaun væru veitt fyrir framúrskarandi góðmennsku stórubræðra fengi Árni Steinar Andrésson örugglega þónokkur atkvæði í ár. Meira
19. maí 2009 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Össur Ingi með Lúðrasveitinni

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur vortónleika í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Einleikari er ungur, nýútskrifaður óbóleikari úr Tónlistarskólanum í Reykjavík, Össur Ingi Jónsson, sem leikur í verki eftir Rimski-Korsakov, Tilbrigði við stef eftir Glinka. Meira

Umræðan

19. maí 2009 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Fleira er vert athygli en kosningar

Eftir Steinunni H. Sigurðardóttur: "Eitt er það sem aldrei er gefinn nógu mikill gaumur að, það eru litlu bræður okkar og systur úr náttúrunni sem lifa oft í miklum hörmungum." Meira
19. maí 2009 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Friðrik Hansen Guðmundsson | 18. maí Til Þingvalla á hestbaki. Að ríða...

Friðrik Hansen Guðmundsson | 18. maí Til Þingvalla á hestbaki. Að ríða til Þingvalla í veðri eins og það var í dag er hreint ótrúleg upplifun. . Það var heitt í veðri svo við tókum okkur góðan tíma. Meira
19. maí 2009 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Fær Eiður gullið eftirsótta?

Í annað sinn eigum við Íslendingar möguleika á því að eignast Evrópumeistara í knattspyrnu. Barcelona er komið í úrslit og Eiður Smári Guðjohnsen gæti því hampað titlinum ásamt félögum sínum. Meira
19. maí 2009 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Hallmundur Kristinsson | 18. maí Fæðubót Ég er að hugsa um hið heldur...

Hallmundur Kristinsson | 18. maí Fæðubót Ég er að hugsa um hið heldur langa og óþjála orð - fæðubótarefni. Í minni sveit var nú talað um fóðurbæti. Pempíur gætu reyndar talað um fæðubæti ef það hugnaðist betur. Meira
19. maí 2009 | Blogg | 154 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 18. maí 2009 Bruðl og kjaftæði á krepputímum Er það í...

Hlynur Hallsson | 18. maí 2009 Bruðl og kjaftæði á krepputímum Er það í lagi að símakostnaður 51 þingmanns nemi 25 milljónum á einu ári? Og símreikningurinn er sendur þjóðinni. Meira
19. maí 2009 | Blogg | 172 orð | 1 mynd

Jens Guð | 18. maí Það er allt að verða vitlaust í Bretlandi Einskonar...

Jens Guð | 18. maí Það er allt að verða vitlaust í Bretlandi Einskonar þjóðhátíðarstemning ríkir nú í Bretlandi. Ekki aðeins í Englandi heldur er gleðialdan og fagnaðarlætin ívið æsilegri á Skotlandi, Írlandi, í Wales og Ástralíu. Meira
19. maí 2009 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Opinn reikningur á fólkið í landinu

Eftir Sigurður Sigurðsson: "Það er því augljóst að það er enn galopinn reikningur á þjóðina sem eru skuldir útgerðarinnar í landinu." Meira
19. maí 2009 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Svikamylla vinstri flokkanna

Eftir Pjetur Stefánsson: "Þarna er byggt á grunni sem Sjálfstæðisflokkurinn lagði og eru ágætar fréttir, en dapurlegt er það að góðar fréttir fara nú að berast nokkrum dögum eftir kosningar." Meira
19. maí 2009 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Tannheilsa íslenskra barna – Erum við að tala um sama hlutinn?

Eftir Helga Hansson: "Hópur þeirra foreldra sem ekki telja sér fært að kljúfa þann kostnað sem fylgir tannlæknakostnaði barna, hefur stækkað ört undanfarin ár." Meira
19. maí 2009 | Velvakandi | 181 orð | 1 mynd

Velvakandi

Frábær árangur MIG langar að hrósa Jóhönnu Guðrúnu fyrir frábæra frammistöðu í Evróvisjónkeppninni. Til hamingju Jóhanna, þú ert meiri háttar. Til gamans þá er talan 9 góð tala fyrir okkur Íslendinga. Árið 1999 varð Selma Björnsdóttir í öðru sæti. Meira

Minningargreinar

19. maí 2009 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Bjarndís Friðriksdóttir

Bjarndís Friðriksdóttir fæddist í Laxárnesi í Kjós 18. desember 1927. Hún lést á heimilinu sínu, Bugðulæk 20, mánudaginn 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Aðalheiður Jónsdóttir og Friðrik Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 864 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Oddgeirsdóttir

Sigrún Oddgeirsdóttir fæddist á Múlastöðum í Flókadal í Borgarfirði 6. desember 1926. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans á Landakoti 12. maí sl. Foreldrar hennar voru Þorgerður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1890, d. 1974 og Oddgeir Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2009 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Sigrún Oddgeirsdóttir

Sigrún Oddgeirsdóttir fæddist á Múlastöðum í Flókadal í Borgarfirði 6. desember 1926. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans á Landakoti 12. maí sl. Foreldrar hennar voru Þorgerður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1890, d. 1974 og Oddgeir Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 3328 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. janúar 1964. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Svava Jónsdóttir, f. 1942, og Þráinn Einarsson, f. 1942. Bróðir. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2009 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. janúar 1964. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Svava Jónsdóttir, f. 1942, og Þráinn Einarsson, f. 1942. Bróðir hennar er Víðir Svanberg Þráinsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Breytingar í skilanefnd

ÞORVARÐUR Gunnarsson hefur látið af störfum sem nefndarmaður og formaður í skilanefnd Sparisjóðabanka Íslands. Erling Tómasson, sem á þegar sæti í nefndinni , tekur við sem formaður nefndarinnar. Meira
19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 1 mynd

Enn frestast uppskipting nýju og gömlu bankanna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur frestað ráðstöfun eigna og skulda gömlu bankanna til þeirra nýju um ótilgreindan tíma, en fyrri tímafrestur rann út í gær, 18. maí. Meira
19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Google lamaði um 5% af netinu

Í SÍÐUSTU viku kom upp tæknilegt vandamál hjá netrisanum Google , sem leiddi til þess að aðrar tölvur náðu illa eða ekki sambandi við netþjóna fyrirtækisins. Meira
19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hlutur Fons í Ticket Travel Group seldur

BÚIÐ er að selja 29,26% hlut þrotabús Fons í norrænu ferðaskrifstofunni Ticket Travel Group. Kaupandinn er norskt félag, Braganza AS , og var sölugengið 7,45 sænskar krónur á hlut. Meira
19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Lækkun í Kauphöll

TÖLUVERÐAR sveiflur voru á gengi hlutabréfa í Kauphöllinni í gær. Gengi bréfa Bakkavarar lækkaði um 29,12% og Össurar um 3,35%. Hins vegar hækkaði gengi bréfa Alfesca um 9,68%. Gengisvísitalan hækkaði um rúmlega 2% í gær og veiktist krónan sem því... Meira
19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Olía hækkar í verði

VERÐ á Brent-norðursjávarolíu hækkaði um um 4,22% á núvirðismarkaði í gær. Meira
19. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Skipta upp Jónsson & Lemacks

„VIÐ höfum skipt auglýsingastofunni í fjögur sjálfstæð fyrirtæki. Þannig erum við að laga okkur að nýju rekstrarumhverfi. Meira

Daglegt líf

19. maí 2009 | Daglegt líf | 800 orð | 2 myndir

Fjársjóður íslenskrar tónlistar fyrir alla

Fyrstu SG hljómplötuna keypti Kristján Frímann Kristjánsson 14 ára gamall og gaf móður sinni, sing along-plötu með 14 fóstbræðrum. Síðan hefur hann eignast hverja einustu plötu sem kom út á vegum SG. Meira

Fastir þættir

19. maí 2009 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ágiskun. Norður &spade;G4 &heart;4 ⋄KD73 &klubs;ÁG7543 Vestur Austur &spade;KD102 &spade;53 &heart;95 &heart;KG108732 ⋄Á10984 ⋄G65 &klubs;D6 &klubs;10 Suður &spade;Á9876 &heart;ÁD6 ⋄2 &klubs;K982 (15) Sagnbaráttan. Meira
19. maí 2009 | Fastir þættir | 130 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Spilavetrinum lauk með tveggja kvölda vortvímenningi. Efstu pör: Guðlaugur Bessason - Sverrir Þóriss. 386 Baldur Bjartmarss. - Sigurjón Karlss. 380 Ragnar Björnss. - Sigurður Sigurjónss. 368 Guðný Guðjónsd. Meira
19. maí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins...

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8. Meira
19. maí 2009 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Sjómaður og Rifsari

„ÞAÐ leggst bara vel í mig að verða sextugur,“ sagði Hafsteinn Björnsson, vélstjóri og skipstjóri á Rifi á Snæfellsnesi. Hann á afmæli í dag en ætlar ekki að gera sér dagamun. Meira
19. maí 2009 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. e3 b5 6. c5 g6 7. Re5 Bg7 8. Be2 Rfd7 9. f4 Rxe5 10. fxe5 f6 11. exf6 exf6 12. e4 b4 13. Ra4 dxe4 14. Rb6 Ha7 15. Db3 He7 16. Rxc8 Dxc8 17. Bf4 f5 18. O-O-O Rd7 19. Bd6 Rf6 20. Bc4 Hd7 21. Kb1 Db7 22. Da4 Da8... Meira
19. maí 2009 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji samfagnar söngdívunni Jóhönnu Guðrúnu líkt og allir Íslendingar og aðrir Evrópubúar. Hún heillaði sjónvarpsáhorfendur upp úr skónum og ef ekki hefði verið fyrir þennan norska og snoppufríða Hvít-Rússa hefðum við borið sigur úr býtum í... Meira
19. maí 2009 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. maí 1930 Bókin „Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum“ eftir Erich Maria Remarque kom út í íslenskri þýðingu Björns Franzsonar, en hún hafði hlotið mikið lof þegar hún kom út á frummálinu árið áður. Meira

Íþróttir

19. maí 2009 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Alfreð svaf illa í nótt

LENGI vel stefndi í að FH tapaði þriðja árið í röð fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í gærkvöldi í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið lenti 2:0 undir en skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum, og kom sigurmark Alexanders Söderlund á síðustu mínútu leiksins. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

„Gott að landa sigri en vildi hafa hann stærri“

TVEGGJA marka sigur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í vináttulandsleik gegn Sviss í Safamýrinni í gærkvöldi, 33:31, var vissulega sætur eftir tíu marka tap í október en það var líka beiskur keimur í honum því liðið glutraði niður fimm marka... Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Blakarar fjölga liðum í efstu deildum

ALLT bendir til þess að liðum í efstu deildum karla og kvenna verði fjölgað um helming á næstu leiktíð. Blakarar héldu ársþing sitt um helgina og þar var þetta mál rætt fram og til baka og á endanum vísað til stjórnar. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Fannst þetta líta ágætlega út

„VIÐ komum mjög vel stemmdir til leiks og byrjuðum ágætlega. Við ætluðum okkur mikið í leiknum og fengum tvö fín færi á upphafsmínútunum. Mér fannst þetta líta ágætlega út hjá okkur, en síðan gefum við tvö mörk. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 1864 orð | 2 myndir

Finn að ég nálgast stöðugt mín markmið

Það hefði örugglega ekki átt að koma Skúla Unnari Sveinssyni á óvart að sjá körfuboltaspjald utan á húsi foreldra Helenu Sverrisdóttur þegar hann heimsótti hana í Hafnarfjörðinn í vikunni. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Viktor Bjarki Arnarsson átti stórgóðan leik um helgina þegar lið hans, Nybergsund, vann óvæntan útisigur í grannaslag gegn HamKam , 3:1, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðni Valentínusson , sem leikið hefur körfuknattleik í Danmörku í vetur, gekk um helgina frá árs samningi við dönsku meistarana í Bakken Bears. Guðni lék með Snæfelli og Fjölni hér heima áður en hann hélt til náms í Danmörku. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Fylkismenn héldu hreinu þriðja leikinn í röð

FYLKISMENN hafa komið mörgum knattspyrnuáhugamönnum á óvart í upphafi Pepsí-deildar karla í knattspyrnu. Eftir þrjár umferðir hefur liðið ekki enn fengið á sig mark og er með sjö stig. Í gærkvöldi gerði liðið markalaust jafntefli við Fram í Laugardalnum. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Grétar í liði umferðarinnar

GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og hægri bakvörður Bolton, er í liði vikunnar hjá BBC fyrir frammistöðu sína gegn Hull í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Heppnissigur hjá Fjölni á Grindavík

FJÖLNIR vann Grindavík í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í gær, 3:2. Voru þetta fyrstu stig Fjölnisliðsins í sumar, en Grindavík er enn án stiga. Er óhætt að segja að úrslitin hafi verið gegn gangi leiksins, sem var þó ekki mikill að gæðum. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Keflvíkingar að ná áttum

ÞAÐ var mikill munur að sjá til Keflavíkurliðsins í gær en á Fylkisvellinum fyrir nokkrum dögum. Hreint ótrúlegur munur. Nú léku menn saman sem liðsheild og má segja að leikur liðsins hafi minnt á hvernig liðið lék þegar það gerði best í fyrra. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 337 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Fram &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Leikgleðin er enn til staðar hjá okkur

KRISTJÁN Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga, var sammála því að það hefði verið mun skemmtilegra að horfa á liðið núna en í leiknum á móti Fylki á dögunum. „Jú, það var mikill munur þar á. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Meistarar Boston féllu fyrir Orlando Magic

MEISTARAR Boston Celtics eru nú úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir frækna göngu undanfarin tvö ár. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Stjörnumenn feta í fótspor Rúnars Júl. og félaga hans

MÖGNUÐ byrjun nýliða Stjörnunnar í úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur að vonum vakið athygli. Garðabæjarliðið, sem flestir spáðu falli áður en tímabilið hófst, hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína og skorað í þeim hvorki meira né minna en tólf mörk gegn einu. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 254 orð

Víkingur teflir fram kvennaliði að nýju

HANDKNATTLEIKSDEILD Víkings hefur ákveðið að tefla fram liði í efstu deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili, en liðið hefur ekki tekið þar þátt í þónokkur ár. Meira
19. maí 2009 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Þóra B. í toppformi með Kolbotn

ÞÓRA B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu fær mikið lof fyrir frammistöðu sína með Kolbotn í sigrinum á Röa, 3:0, í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar um nýliðna helgi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.