Greinar fimmtudaginn 21. maí 2009

Fréttir

21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Aðeins gert með sátt

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „ÉG mun ótrauður standa áfram fyrir því að kerfið verði endurskoðað til að skapa sátt meðal þjóðarinnar. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Allir fá vinnu

SVEITARSTJÓRN Skagafjarðar hefur ákveðið að allir unglingar og ungmenni 18 ára og yngri sem sækja um vinnu hjá Vinnuskóla Skagafjarðar skuli fá vinnu. Liðlega 20 ungmenni á aldrinum 16-18 ára sóttu um og fá vinnu við ýmis fyrirtæki sveitarfélagsins. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

ANDARUNGARNIR eru KOMNIR Á TJÖRNINA

ANDARUNGARNIR eru nú komnir á Tjörnina í Reykjavík. Þar synti stolt ungamamma í gær með stóra hópinn sinn inn í sumarið og gladdi sú sjón augu mannfólksins. Stokköndin verpir gjarnan um mánaðamót apríl og maí. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Álfurinn seldur fyrir unga fólkið

ÁRNI Páll Árnason félagsmálaráðherra keypti fyrsta álf þessa árs af ungri stúlku, Guðrúnu Randý Sigurðardóttur. Í gær hófst formlega álfasalan að þessu sinni og er þetta í tuttugasta skipti sem álfasalan fer fram. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Barnið í brennidepli á Skógarborg

LEIKSKÓLINN Skógarborg hélt upp á 40 ára afmæli sitt í gær. Boðið var upp á tónlistaratriði, myndlistarsýningu og veitingar. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

„Flatkökuvika“ til styrktar MS-félagi

FRÁ og með deginum í gær og til 27. maí geta landsmenn styrkt MS-félagið með því að kaupa flatkökur frá Ömmubakstri og Gæðabakstri. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

„Galopinn gluggi“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Norðurskel í Hrísey fékk formlegt vinnsluleyfi í gær og fyrsti kræklingurinn fer á markað strax í dag. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

„Það er engin stjórnarkreppa í Kópavogi“

ÓMAR Stefánsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Kópavogs, telur ekki að meirihlutasamstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sé í hættu að svo stöddu. „Það er engin stjórnarkreppa í Kópavogi,“ sagði Ómar. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Berlusconi sakar dómara um árásir

TALSMAÐUR Silvio Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, sagði í gær, að dómurinn yfir breska lögfræðingnum David Mills, sem dómstóll í Mílanó fann sekan um að hafa borið ljúgvitni og tekið við mútum frá Berlusconi, væri ekkert annað en „vel... Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Blik opnar sýningu

Ljósmyndaklúbburinn Blik á Suðurlandi opnar í dag sína fyrstu ljósmyndasýningu. Hún er haldin að Austurvegi 35-37 á Selfossi, í tengslum við hátíðina Vor í Árborg. Sýningin verður sett í dag, kl. 11, og opin fram á sunnudag. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Borgin eignist aftur Fríkirkjuveg 11

„ÞAÐ er einlæg von borgarfulltrúa Vinstri grænna að Fríkirkjuvegur 11, sem og aðrar opinberar eignir sem auðmenn hafa notað ímyndað fjármagn til að kaupa, komist sem fyrst í hendur almennings aftur. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð

Byggðakvóti áfram

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is GERT er ráð fyrir því að tæplega helmingi byggðakvótans svokallaða verði úthlutað til byggðarlaga í sumar en rúmlega helmingur fari til strandveiða auk áður ákveðins viðbótarkvóta. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dalai Lama til Alþingis

DALAI Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta og friðarverðlaunahafi Nóbels, mun líklega heimsækja Alþingi meðan á dvöl hans hér á landi stendur. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Danir duttu í lottólukkupott

ÞRÍR Danir duttu í lukkupottinn og skiptu fyrsta vinningi og ofurpotti Víkingalottósins á milli sín í gær, þar sem ofurtalan var ein af aðaltölunum. Vinningurinn var 1.940 milljónir og fær hver þeirra jafnvirði 647 milljóna íslenskra króna í sinn hlut. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Einstakt tækifæri Íslands

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ATHYGLI umheimsins beinist að Íslandi nú um stundir og þið hafið því einstakt tækifæri til þess að koma ykkur á framfæri. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Elvis á götum Akureyrar

EKKERT skal fullyrt um það hvort Elvis heitinn Presley var góður í raungreinum og heldur ekki hvort góðir söngvarar leynast í 4. bekk X – eðlisfræðideild – Menntaskólans á Akureyri. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Erfiðara að fá hæli á Norðurlöndunum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fagna áherslum í mannréttindamálum

MANNRÉTTINDASKRIFSTOFA fagnar þeirri áherslu sem lögð er á mannréttindamál í nýjum stjórnarsáttmála. Mannréttindaskrifstofa fagnar því að mannréttindafræðsla verði efld á öllum skólastigum. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fangelsisdómur fyrir peningafals og fíkniefnabrot

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær tíu mánaða fangelsisdóm héraðsdóms yfir manni fyrir peningafals en hann falsaði tuttugu 2.000 króna seðla og notaði til þess ljósritunarvél. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 670 orð | 5 myndir

Ferðast til lækninga

Er ferðamennska í lækningaskyni fjárplógsstarfsemi gagnvart sjúklingum eða heilbrigð viðbót við heilbrigðiskerfi Norðurlanda? Þetta var yfirskrift málþings norrænu lífsiðfræðinefndarinnar í síðustu viku. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fékk árs fangelsi fyrir rán

KONA á þrítugsaldri var dæmd í Hæstarétti í gær í tólf mánaða fangelsi fyrir rán í Litlu kaffistofunni í desember 2007. Ránið framdi hún í félagi við karlmann, sem í héraðsdómi var dæmdur í 20 mánaða fangelsi en ránsfengurinn var 7.500 krónur. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Finnst „fráleitt“ að embættismenn fari í frí

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÉG hef verulegar áhyggjur af því að embættismannakerfið íslenska muni fara í frí í sumar, eins og venja er. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð

Fornleifastofnun vísar ásökunum á bug

„FORNLEIFASTOFNUN Íslands vísar á bug ásökunum forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins um meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu og aðra vafasama viðskiptahætti,“ segir í yfirlýsingu frá Adolf Friðrikssyni, sem barst blaðinu í gærkvöldi. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Geymir tvö þúsund tonn af kúamykju

HAGKVÆMT hefur verið fyrir bændur að útbúa haugpoka til að geyma kúamykjuna, í stað þess að byggja haughús. Mykjupokinn við fjós Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri geymir nærri því tvö þúsund tonn af kúaskít. Mykjunni er dælt úr fjósinu í haugpokann. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Greiða niður sumarnámskeið

VELFERÐARSJÓÐUR barna ætlar að styrkja skipuleggjendur sumarnámskeiða fyrir börn með myndarlegum fjárframlögum þannig að þátttaka verði miklu ódýrara fyrir börnin. „Markmiðið er að öll börn, óháð efnahag, geti skemmt sér í sumar. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hafnaði frávísunarkröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur synjað frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Tryggva Jónssonar, Kristínar Jóhannesdóttur auk Baugs Group og fjárfestingarfélagsins Gaums í Baugsmálinu. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hátt í þriðjungur þingmanna sakaður um glæp

HÁTT í þriðjungur þingmanna á indverska þinginu hefur verið sakaður um afbrot og sum alvarleg, m.a. þjófnað og morð. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Himbriminn vann!

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VEIÐIMAÐUR lenti í óvæntum átökum við himbrima á Hlíðarvatni í Selvogi síðastliðinn mánudag. Hann var að veiða Skollapollana austan megin í Botnavíkinni þar sem eru gjöfulir veiðistaðir. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 249 orð | 6 myndir

Ímynd Íslands sterk þrátt fyrir hrunið

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ATHYGLI umheimsins beinist að Íslandi nú um stundir og þið hafið því einstakt tækifæri til þess að koma ykkur á framfæri. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Kína ekki lengur hagstæðasta framleiðslulandið

KÍNA er ekki lengur það land þar sem framleiðslukostnaður er minnstur. Er hann nú lægri á Indlandi og í Mexíkó. Kemur þetta fram í nýrri könnun AlixPartners og þykir nokkurt áfall fyrir Kína. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Klára að tvöfalda hjóla- og göngustíg

LOKAHÖND er nú lögð á tvöföldun hjóla- og göngustígs frá Ægisíðu í Elliðaárdal með aðgreindum stígum fyrir hjólandi og gangandi. Í framtíðinni verður lögð sérstök áhersla á að aðskilja umferð hjólreiðamanna og gangandi. Áform eru m.a. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Komust í björgunarbátinn

„ÞEIR voru fegnir að sjá okkur,“ segir Bjarni Guðmundsson, stýrimaður á Núpi sem bjargaði tveimur sjómönnum af Herdísi SH 145 út af Patreksfirði snemma í gærmorgun. Eldur kom upp í bátnum og komust sjómennirnir í gúmbjörgunarbát. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Loka skrifstofum

UTANRÍKISÞJÓNUSTAN, Útflutningsráð og Ferðamálastofa hafa hafið samstarf um kynningu á Íslandi sem ferðamannastað í samræmi við áætlanir um kynningu Íslands erlendis. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð

Margir óku allt of hratt í Kópavogi

FJÖRUTÍU og fimm ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Borgarholtsbraut í Kópavogi á mánudag en þar var staðsett ómerkt lögreglubifreið sem er búin myndavélabúnaði. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Metanið hækkar um 4 kr.

METAN hefur hækkað um 4 krónur á áfyllingarstöðinni við Bíldshöfða í byrjun mánaðarins. Rúmmetrinn kostar nú 98 kr. Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu, segir að verðið hafi verið hækkað til að halda í við verðlag. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Móðurást í Slóvakíu

NANGA horfir stolt á nýbakaðan son sinn í Bojnice-dýragarðinum í Slóvakíu. Nanga er órangútani en þar fer stór trjábýll mannapi sem lifir á Borneó og Súmötru. Meðalaldur villtra órangútana er 35–40 ár en þeir geta orðið 60 ára í dýragörðum. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Níðst á börnum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is KYNFERÐISOFBELDI gegn börnum, ekki síst drengjum, var „daglegt brauð“ á munaðarleysingjahælum á Írlandi og leiðtogar kaþólsku kirkjunnar þögðu um það. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð

Orðrétt á þingi um tónlistarhús

Þingheimur, borgin og í raun þjóðin öll þurfa að velta fyrir sér hvort ekki sé rétt að staldra við, endurskoða áætlanir um tónlistarhúsið eða fresta þeim um tíma. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Rifja upp sögu sveitaballanna

MENNINGAR- og skemmtihátíðin „Vor í Árborg“ hefst í dag, en í henni verður íbúum bæjarfélagsins og gestum boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Tónlistarveisla verður í Iðu öll kvöld. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Seiðin drápust og hús fóru illa í eldsvoða í Fljótum

TVÖ þúsund fermetra fiskeldisbygging á Lambanesreykjum í Fljótum í Skagafirði er stórskemmd eftir að eldur kom þar upp í gær og tugir þúsunda bleikjuseiða drápust. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 498 orð | 9 myndir

Sinna viðhaldinu heima fyrir

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is NÍU þingmenn, sem buðu sig fram til Alþingis í vor, náðu ekki endurkjöri. Þeir eru nú að líta í kringum sig með aðra vinnu. Aðeins einn þeirra, Karl V. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sól, sjór og stundum alnæmissmit

VÍSINDAMENN hafa kortlagt útbreiðslu alnæmis í Evrópu og kemur þá í ljós, að Grikkland, Portúgal, Serbía og Spánn eru mikil útflutningslönd sjúkdómsins. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Sterkasti fiskstofninn í NA-Atlantshafi

Stofn norsk íslensku síldarinnar nálgast sögulegt hámark og skilyrði virðast fyrir góðri vertíð í sumar. Fiskifræðingar sakna þess þó að síldin skuli ekki vera farin að ganga á sínar gömlu sumarslóðir úti fyrir Norðurlandi. Meira
21. maí 2009 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Sögð geta ógnað Evrópu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MAHMOUD Ahmadinejad, forseti Írans, tilkynnti í gær að her landsins hefði skotið á loft meðaldrægri eldflaug í tilraunaskyni. Hermt er að eldflaugin dragi um 2. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 349 orð

Til alvarlegrar skoðunar

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „Við höfum brugðist við. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vara við fyrningu

SVEITARSTJÓRN Grýtubakkahrepps lýsir yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar fyrningar á aflaheimildum í sjávarútvegi. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Þingmenn komnir í viðhaldið

NÍU af þeim þingmönnum sem leituðu eftir endurkjöri í vor náðu ekki inn á Alþingi. Aðeins einn þeirra, Karl V. Matthíasson, gengur að föstu starfi sem prestur á sviði áfengis- og vímuvarnarmála. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þorgeir sker af netum

ÞESSI ungi piltur ber það mikla nafn Þorgeir Hávarsson, enda úr Ljósavatnsskarði, frá bænum Hriflu 3, en Framsóknarmaðurinn Jónas kenndi sig einmitt við Hriflu eins og margir muna. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þráður fortíðar ofinn til framtíðarinnar

Eftir Benjamín Baldursson Eyjafjarðarsveit | Hópur norðlenskra kvenna stendur nú að nýsköpunar- og hönnunarsamkeppni undir yfirskriftinni Þráður fortíðar til framtíðar. Meira
21. maí 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð

Þrjár aukaflugferðir á landsleik hér

MJÖG mikill áhugi er í Hollandi á landsleik Íslands og Hollands í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem leikinn verður á Laugardalsvellinum laugardaginn 6. júní. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2009 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Ekki gleyma

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sagði í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær að hún vildi rjúfa múra á milli íslenzkra háskóla og koma á meira samstarfi þeirra á milli. Hún útilokaði ekki að háskólar yrðu sameinaðir. Meira
21. maí 2009 | Leiðarar | 248 orð

Stöðugleikinn er brýnastur

Viðræður aðila vinnumarkaðarins um endurskoðun kjarasamninga eru nú hafnar. Bæði atvinnurekendur og launþegar leggja áherzlu á að ríkisvaldið komi að endurskoðuninni. Meira
21. maí 2009 | Leiðarar | 409 orð

Verk að vinna

Allir fjölmiðlar á Íslandi hafa glatað trausti meðal almennings á undanförnum mánuðum samkvæmt nýrri könnun MMR. Þessi niðurstaða ber vitni þeirri tortryggni, sem um þessar mundir ríkir á Íslandi. Meira

Menning

21. maí 2009 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

26 smáskífur á einu ári

HINIR sérlegu Íslandsvinir í norður-írsku sveitinni Ash hyggjast slá öll met í smáskífufræðum frá og með september en þá munu 26 slík stykki koma út á 12 mánaða tímabili. Meira
21. maí 2009 | Bókmenntir | 314 orð | 1 mynd

„Nátengdur Suðursveit“

MÁLÞING um skáldið Einar Braga (1921 - 2005) og atómskáldin er haldið í Þórbergssetri í Suðursveit í dag og á morgun. Fjallað verður um ritstörf Einars Braga sem og fleiri atómskálda út frá ýmsum sjónarhornum. Meira
21. maí 2009 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Blanda af Hard Rock Café og Staupasteini

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „VIÐ erum auðvitað komnir í ríkisjötuna svo sviðsmyndin verður talsvert voldugri en áður,“ segir Dr. Meira
21. maí 2009 | Kvikmyndir | 220 orð | 1 mynd

Brynvarinn kalkúnn frá helvíti

PETER Bradshaw, kvikmyndagagnrýnandi breska dagblaðsins Guardian , fer afar hörðum orðum um nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino, Inglorious Basterds , og kallar hana „brynvarinn kalkún“. Myndin sé hrein hörmung. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 496 orð | 2 myndir

Ekki bara gítar og bassi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
21. maí 2009 | Myndlist | 250 orð | 2 myndir

Flókin fúnksjón og afstrakt arkitektúr

Sýningin stendur til 21. júní. Opið alla daga kl. 11-17 og fimmtudaga til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 373 orð | 3 myndir

Frá Queen til Gunna Þórðar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA byrjaði allt í einhverri vitleysu fyrir rúmu ári síðan þegar við ákváðum að syngja tónlist Queen. Meira
21. maí 2009 | Fjölmiðlar | 65 orð | 1 mynd

Fylgst með sjö myndlistarmönnum

HEIMILDARMYNDIN Steypa verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 19.35. Í Steypu er fylgst með sjö íslenskum myndlistarmönnum um tveggja ára skeið, listamönnum sem tengjast hver öðrum á ýmsan hátt. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Hin hlið kirkjukóranna í Hveragerði

KIRKJUKÓR Hveragerðis- og Kotstrandasókna heldur tónleika í Hveragerðiskirkju á sunnudagskvöld kl. 20 undir yfirskriftinni „Hin hliðin á kirkjukórnum“. Meira
21. maí 2009 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Hrafna hver?

Dagskrárstjórar Stöðvar 2 hafa eflaust nagað sig ítrekað í handarbakið yfir þeirri ákvörðun að keyra úrslitaþátt Idol í miðri stærstu Evróvisjónhátíð í sögu Íslendinga. Meira
21. maí 2009 | Kvikmyndir | 203 orð | 2 myndir

Jamie Bell verður Tinni

LEIKSTJÓRARNIR Steven Spielberg og Peter Jackson sitja þessa dagana sveittir við gerð fyrstu kvikmyndarinnar um Tinna og ævintýri hans. Meira
21. maí 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Kaupir of lítil föt

BEYONCE Knowles kaupir stundum föt sem eru of lítil – til þess að hafa ástæðu til að grennast. Söng- og leikkonan, sem er þekkt fyrir kvenlegan vöxt sinn, segir að hún þurfi að hafa mikið fyrir því að halda sér í formi og því setji hún sér... Meira
21. maí 2009 | Kvikmyndir | 569 orð | 4 myndir

Kosher-klám Tarantinos

Þetta er 62. skiptið sem kvikmyndahátíðin hér í Cannes er haldin og fyrir fimmtíu árum frumsýndi Alain Resnais tímamótaverkið Hiroshima, mon amour hérna. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Leikstjórinn Cameron Crowe velur Sigur Rós

* Í nýjasta tölublaði kvikmyndatímaritsins Empire velur bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe 10 bestu tónlistaratriði kvikmyndasögunnar og í fjórða sæti á listanum er hljómsveitin Sigur Rós . Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 540 orð | 2 myndir

Ljóðræna í Edensgarði

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ORÐIÐ ópera nær ekki fyllilega að lýsa verkinu. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

Mingus fyllir Múlann

Andri Ólafsson hljómsveitarstjóri á bassa; Snorri Sigurðarson trompet; Samúel Jón Samúelsson básúnu; Óskar Guðjónsson tenórsaxófón; Ingimar Andersen altósaxófón og klarinett; Kjartan Valdimarsson píanó og Matthías M.D. Hemstock trommur. Fimmtudagskvöldið 14. maí. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Nicholas Maw allur

NICHOLAS Maw, eitt þekktasta tónskáld Breta eftir seinni heimsstyrjöldina, er látinn, 73 ára að aldri. Þekktustu verk Maw eru Odyssey og ópera byggð á skáldsögu Williams Styron, Sophie's Choice . Meira
21. maí 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Of falleg fyrir hlutverk

BANDARÍSKA leikkonan Jessica Biel segir að hún sé of falleg til þess að eiga möguleika á að fá ákveðin hlutverk. Biel, sem er 27 ára gömul, segir að útlit hennar hafi oft stöðvað leikstjóra í að ráða hana í hlutverk. Meira
21. maí 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Patrick Swayze ekki látinn

ÞAÐ þykir kannski óþarfi að árétta að fólk sé á lífi en þess þurfti þó í gær þegar fregnir af meintu andláti leikarans Patrick Swayze bárust sem eldur í sinu um fjölmiðla víða um heim. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Promoe úr Looptroop með tónleika á Nasa

SÆNSKI tónlistarmaðurinn Promoe hefur verið iðinn að sækja Íslendinga heim undanfarin ár og þá iðulega til tónleikahalds með hljómsveit sinni Looptroop. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Sló tónleikamet

KANADÍSKI tónlistarmaðurinn Gonzales sló heimsmet í lengd tónleika eins flytjanda í fyrradag með 27 klst., 3 mínútna og 44 sekúndna löngum tónleikum. Fyrra met átti indverski söngvarinn Prasanna Gudi, 26 klst. og 12 mín. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Til styrktar munaðarlausum

TÓNLEIKAR verða haldnir í Selfosskirkju í dag kl. 16 til styrktar munaðarlausum börnum í Kongó. Meira
21. maí 2009 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Verður Karl Berndsen á RÚV næsta vetur?

* Tískugúrúinn Karl Berndsen hefur aldeilis hrist upp í íslensku kvenfólki í vetur. Mikið er rætt um þátt hans Nýtt útlit kvenna á milli og sífellt er vitnað í hann þegar förðunarbuddan er dregin upp í vinkvennahópnum. Meira
21. maí 2009 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Vill verða Sinatra

LEIKARINN Leonardo Di Caprio ku eyða frítíma sínum þessa dagana við söngnám en tilgangurinn er að reyna að tryggja sér hlutverk Franks Sinatra í kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Meira
21. maí 2009 | Tónlist | 70 orð | 2 myndir

Vinsæl Evrópulög

ÞAÐ kemur ekki á óvart að Evróvisjón-söngvakeppnin sé fólki ofarlega í huga þessa dagana. Nýútkominn safnpakki sem inniheldur fimm plötur með samtals hundrað Evróvisjónlögum hefur rokið út í kringum keppnina. Meira

Umræðan

21. maí 2009 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Áhrif áfengisneyslu á heila

Eftir Þórarin Tyrfingsson: "Dagdrykkja Íslendinga sem eru eldri en 40 ára er því hratt vaxandi vandamál og á eftir að skapa ómæld útgjöld í félags- og heilbrigðisþjónustunni." Meira
21. maí 2009 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 20. maí Sumarspáin 2009 Júní-ágúst: 60-70% líkur...

Einar Sveinbjörnsson | 20. maí Sumarspáin 2009 Júní-ágúst: 60-70% líkur eru á tiltölulega hlýju sumri á landinu í heild sinni. Meira
21. maí 2009 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Getum hundsað mótmæli Kínverja

Þrátt fyrir dýrkun á norræna ofurkyninu höfðu leiðtogar nasista ekki allt of mikið álit á grönnum sínum, Dönum. Í leiðbeiningum sem þýskir hermenn fengu áður en þeir lögðu landið undir sig 1940 var þeim m.a. Meira
21. maí 2009 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Höldum í vonina

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Vonin vekur bjartsýni og eykur þrek og þor en kvíðinn dregur úr okkur og vekur ótta. Trúin, vonin og kærleikurinn eru þeir drifkraftar sem virka best." Meira
21. maí 2009 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Íslenskur landbúnaður og ESB

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Samkeppnin er auðvitað hörð á ESB-markaðinum, en það ætti ekki að stoppa íslenska bændur í að selja sínar vörur erlendis, enda með samkeppnishæfa vöru." Meira
21. maí 2009 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Líffræðileg fjölbreytni og ágengar framandi tegundir

Eftir Snorra Baldursson: "Fjölmargar tegundir lífvera hafa numið land á Íslandi á umliðnum áratugum, af eigin rammleik og fyrir tilstuðlan manna, og nokkrar tegundir hafa yfirgefið landið." Meira
21. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 606 orð | 1 mynd

Mjög ásættanleg rekstrarniðurstaða Mosfellsbæjar árið 2008

Frá Haraldi Sverrissyni: "REKSTUR bæjarsjóðs Mosfellsbæjar á árinu 2008 gekk vel – ekki síst ef miðað er við aðstæður í þjóðfélaginu á síðasta ársfjórðungi. Rekstrarafgangur af A-hluta að undanskildum fjármagnsgjöldum var 414 milljónir króna." Meira
21. maí 2009 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Ómar Valdimarsson | 19. maí Kópavogur á betra skilið ...Bæjarstjórinn...

Ómar Valdimarsson | 19. maí Kópavogur á betra skilið ...Bæjarstjórinn hér, Gunnar Birgisson, hafði einfaldlega rangt fyrir sér þegar hann sagði í Kastljósinu í kvöld að dóttir sín ætti ekki að gjalda faðernis síns. Meira
21. maí 2009 | Velvakandi | 388 orð | 1 mynd

Velvakandi

Aukum framleiðslu og notkun á íslensku metani EGILL Helgason átti athyglivert samtal við Jóhannes Björn í Silfri Egils á sunnudaginn 17. maí. Meira
21. maí 2009 | Blogg | 156 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 19. maí Pepsi finnst á Ströndum Dropinn af...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 19. maí Pepsi finnst á Ströndum Dropinn af Pepsi var dýr árið 1943. Í nóvember 1943 tilkynnti verðlagsstjórinn að hámarksverð á flösku af Pepsi-Cola bæri að vera í hæsta lagi 1 króna. Meira
21. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Vinstri sveiflan

Frá Guðvarði Jónssyni: "FYRSTA sinn í sögu þjóðarinnar hefur pólitískri stjórnsýslu verið umpólað, frá hægri, til vinstri. Hvað það þýðir fyrir þjóðina efnahagslega, eða stjórnsýslulega, er alveg óskrifað blað." Meira
21. maí 2009 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Þjóðhagslegt mikilvægi kauphallar á Íslandi

Eftir Þórð Friðjónsson: "Það er gæðastimpill fyrir fyrirtæki að vera á markaði og skapar opnara samband við fjárfesta og viðskiptaumhverfið." Meira
21. maí 2009 | Blogg | 144 orð | 1 mynd

Þór Saari | 19. maí Þinghúsbréf 3 Fyrsti „alvöru&ldquo...

Þór Saari | 19. maí Þinghúsbréf 3 Fyrsti „alvöru“ vinnudagurinn í þinginu var í dag, þ.e.a.s. það var haldinn hefðbundinn þingfundur sem hófst með s.k. óundirbúnum fyrirspurnartíma (30 mín. Meira

Minningargreinar

21. maí 2009 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

Benedikt Bjarni Kristjánsson

Benedikt Bjarni Kristjánsson fæddist í Reykjavík 26. september 1935. Hann lést 7. maí 2009. Benedikt Bjarni kvæntist 17. febrúar 1958 Bergþóru Gunnbjörtu Kristinsdóttur, f. 17. febrúar 1933. Börn: 1) Svava, f. 16. des. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Bjarni Kristjánsson

Benedikt Bjarni Kristjánsson fæddist í Reykjavík 26. september 1935. Hann lést 7. maí 2009. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2009 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Halldór Davíð Benediktsson

Halldór Davíð Benediktsson fæddist á Hólmavaði í Aðaldal 9. febrúar 1929. Hann andaðist 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónasína Halldórsdóttir, f. 15. október 1895, d. 8. nóvember 1968, og Benedikt Kristjánsson, f. 25. nóvember 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 977 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Davíð Benediktsson

Halldór Davíð Benediktsson fæddist á Hólmavaði í Aðaldal 9. febrúar 1929. Hann andaðsist 9. maí 2009. Foreldrar hans voru Jónasína Halldórsdóttir, f. 15. október 1895, d. 8. nóvember 1968 og Benedikt Kristjánsson, f. 25. nóvember 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1533 orð | 1 mynd | ókeypis

Sirrý Hulda Jóhannsdóttir

Sirrý Hulda Jóhannsdóttir fæddist á Ísafirði 29. júní 1938. Hún lést í Reykjavík 5. maí 2009. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Ragnheiður Jóhannsdóttir, f. 1909, d. 2005, og Magnús Þorsteinn Helgason, f. 1907, d. 1963. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. maí 2009 | Daglegt líf | 110 orð

Af fuglum og sumri

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir sendir Vísnahorninu vísu, sem henni kom í hug þegar hún heyrði í blessaðri lóunni: Syngur lóa sætt í mó saman blómin þegja. Enn í næði ætla þó eitthvað henni að segja. Meira
21. maí 2009 | Daglegt líf | 593 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Unnið er baki brotnu á Þórssvæðinu í Glerárhverfi um þessar mundir enda aðeins um það bil 50 dagar þar til Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst. Nýja stúkan er að verða tilbúin, búið að setja sætin á sinn stað og útsýnið er ágætt. Meira
21. maí 2009 | Daglegt líf | 887 orð | 2 myndir

Áhersla á örvun og ástúð

Systir Victo frá Tógó gleymir ekki sínum minnsta bróður en með aðstoð Íslendinga langar hana að byggja barnaheimili og verður haldin fjáröflun á Jacobsen á laugardaginn. Meira
21. maí 2009 | Daglegt líf | 539 orð | 1 mynd

„Ísland er besti staðurinn fyrir safnið“

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur vinnur að því að setja upp eldfjallasafn í Hólminum Meira
21. maí 2009 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Fækkar ekki störfum

BANN við reykingum á samkomustöðum í Bandaríkjunum hefur ekki fækkað störfum í þjónustugeiranum, að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem Elizabeth Klein við ríkisháskólann í Ohio fór fyrir. Meira
21. maí 2009 | Daglegt líf | 544 orð

Svín, kjúklingur og lamb á lækkuðu verði

Bónus Gildir 21. - 24. maí verð nú áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð, 375 g 98 135 261 kr. kg ÍF frosinn heill kjúklingur 450 598 450 kr. kg Kjörfugl ferskur heill kjúklingur 498 598 498 kr. kg Kjörfugl ferskar kjúklingabringur 1.498 1898 1.498 kr. Meira

Fastir þættir

21. maí 2009 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reglan í reynd. Norður &spade;10984 &heart;K85 ⋄K986 &klubs;D2 Vestur Austur &spade;DG532 &spade;ÁK76 &heart;G106 &heart;97432 ⋄Á7 ⋄10 &klubs;765 &klubs;Á83 Suður &spade;-- &heart;ÁD ⋄DG5432 &klubs;KG1094 (17) Sagnbaráttan. Meira
21. maí 2009 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánud. 18. maí. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Auðunn Guðmundss. – Björn Árnason 279 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. Meira
21. maí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
21. maí 2009 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Skallagrímsson og Hamar

GUÐNÝ Helga Björnsdóttir, bóndi á Bessastöðum í Húnaþingi vestra, er fertug í dag og hún hóf fögnuðinn í gærkvöldi þegar hún fór ásamt bónda sínum að sjá sýninguna Mr. Skallagrímsson í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Meira
21. maí 2009 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c3 Bg7 4. d4 cxd4 5. cxd4 d5 6. e5 Rh6 7. h3 Rc6 8. Rc3 O-O 9. Bb5 Bf5 10. Bxc6 bxc6 11. O-O f6 12. He1 Rf7 13. Bf4 g5 14. Bh2 Rh8 15. Re2 Be4 16. Rd2 Rg6 17. Rg3 f5 18. Rb3 f4 19. Rxe4 dxe4 20. Rc5 Dd5 21. Rxe4 Rh4 22. Db3 Dxb3... Meira
21. maí 2009 | Fastir þættir | 1494 orð | 6 myndir

Spenna á einu stærsta dansmóti Dansíþróttasambands Íslands

SANNKÖLLUÐ dansveisla fór fram í Laugardalshöll helgina 9.-10. maí þegar haldið var eitt stærsta dansmót sögunnar hjá Dansíþróttasambandi Íslands. Um 600 keppendur voru skráðir til leiks. Meira
21. maí 2009 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji sá fyrir tilviljun fyrri þáttinn af bresku sjónvarpsmyndinni 1066 The Battle for Middle Earth sem sýnd var á Cannel 4 í vikunni. Meira
21. maí 2009 | Í dag | 147 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

21. maí 1962 Tékkneskum manni var vísað úr landi fyrir að reyna „að múta íslenskum flugmanni til njósna á Keflavíkurvelli“ að sögn Morgunblaðsins. 21. Meira

Íþróttir

21. maí 2009 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

„Vantar enn uppá samspilið hjá okkur“

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik vann í gær þriðja og síðasta æfingarleikinn gegn Sviss á jafnmörgum dögum, 32:26, en leikið var í Austurberginu í Breiðholti. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

„Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun“

ARON Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, hefur gefið danska úrvalsdeildarliðinu Århus GF afsvar og er búinn að gera nýjan tveggja ára samning við Haukana. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Bryant sendi skýr skilaboð

MARGIR bíða spenntir eftir að sjá þá Kobe Bryant, leikmann LA Lakers, og LeBron James, leikmann Cleveland, eigast við í úrslitum NBA-deildarinnar bandarísku í körfuknattleik. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Marco Van Basten , fyrrverandi landsliðsþjálfari Hollands , hefur að sögn ítalskra fjölmiðla rætt við forráðamenn AC Milan um að hann taki við sem þjálfari. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Árni Ragnarsson , sem leikið hefur með körfuknattleiksliði FSu , mun í haust halda til Bandaríkjanna þar sem hann mun setjast á skólabekk í University of Alabama Huntsville . Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Emil Hallfreðsson og félagar hans í Reggina féllu úr ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið tapaði fyrir Lazio , 1:0, á ólympíuleikvanginum í Róm . Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Guðmundur dró framboð sitt til baka

GUÐMUNDUR Ágúst Ingvarsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta Alþjóðahandknattleiksambandsins, IHF, til baka en Guðmundur ákvað í byrjun mars að sækjast eftir embættinu. ,,Það er af persónulegum ástæðum sem ég hef ákveðið að hætta við. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 447 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Sviss 32:26 Austurberg...

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Sviss 32:26 Austurberg, vináttulandsleikur kvenna, miðvikudaginn 20. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

LA Clippers datt í lukkupottinn

FORRÁÐAMENN LA Clippers í NBA-deildinni duttu í lukkupottinn þegar dregið var um hvaða lið fær fyrsta valréttinn í háskólavalinu í sumar. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

London árið 2012 er markmiðið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍR-INGAR hófu í upphafi árs metnaðarfullt afreksstarf sem þeir kalla ÍR-ÓL2012 og er ætlað að styðja við bakið á sterkasta frjálsíþróttafólki félagsins. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 385 orð

,,Munum rétta úr kútnum“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LÚKAS Kostic var síðdegis í gær ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu til tveggja ára. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 318 orð

Nýjar gerðir af sundfatnaði á bannlista

SÉRSTÖK „neyðarnefnd“ á vegum Alþjóðasundsambandsins, FINA, komst að þeirri niðurstöðu í gær eftir „neyðarfund“ í Lausanne í Sviss að banna nokkrar nýjar gerðir af keppnissundfatnaði. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 223 orð

Patrekur og Atli áfram hjá Stjörnunni

SAMNINGAR eru á lokastigi við Patrek Jóhannesson og Atla Hilmarsson um að þeir haldi áfram að þjálfa karla- og kvennalið Stjörnunnar í handknattleik á næsta tímabili að því er Þór Jónsson, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði við... Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Shakhtar Donetsk vann UEFA-bikarinn

BRASILÍUMAÐURINN Rodrigues Jadson tryggði úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk fyrsta Evróputitilinn þegar liðið bar sigurorð af þýska liðinu Werder Bremen, 2.1, í úrslitaleik UEFA-bikarsins sem háður var í Istanbul í Tyrkalandi í gærkvöld. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tuttugu frjálsþróttamenn til Kýpur

FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands hefur valið landsliðið sem keppir á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í byrjun næsta mánaðar. Alls keppa níu konur og ellefu karlar á mótinu. Meira
21. maí 2009 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Þurfum að hafa fyrir hverjum einasta leik

„MAÐUR stefnir aldrei að því að vera í botnslagnum, en við mætum Fjarðabyggð fyrir austan í botnslagsleik,“ sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfara Skagamanna í gær, en þriðja umferð fyrstu deildarinnar hefst í dag. Leiknir tekur jafnframt á móti KA í hinum leik dagsins. Meira

Viðskiptablað

21. maí 2009 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Aldrei byrjað á færri íbúðum vestanhafs

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Í aprílmánuði síðastliðnum var hafist handa við byggingu tæplega 13% færri nýrra íbúða í Bandaríkjunum en í mánuðinum á undan. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Algert kvennaveldi í dýraríkinu

Í KJÖLFAR kreppunnar hefur komist í tísku að segja að hefðu konur haft meiri völd og áhrif í viðskiptalífi heimsins væri staðan nú allt önnur og betri. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 680 orð | 2 myndir

Bakkavör berst í bökkum

Bakkavör braut skilyrði lánasamninga við fall Kaupþings og þurfti að endurfjármagna rekstrarfélög gegn ströngum skilyrðum. Á meðan sátu íslenskir lánardrottnar hjá. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

Bakkavör minnkar skuldir

„Félagið í heild sinni mun minnka skuldabyrðar sínar verulega næstu þrjú árin. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Endurheimta 200 milljarða hjá Kaupþingi

SKILANEFND Kaupþings hefur endurheimt eignir að andvirði um 200 milljarða króna við sölu dótturfélags og lokun útibúa frá október síðastliðnum. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 317 orð | 2 myndir

Heppilegra að örva fyrirtækin en auka neysluna

Framleiðsla í heiminum hefur aukist mikið á umliðnum árum en nú hefur mjög dregið úr eftirspurn. Því er ekki víst að aðgerðir sem ætlaðar eru til að örva eftirspurn og neyslu skili tilætluðum árangri. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Hækkun á bókfærðu verði farsímakerfisins bakfærð

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BÓKFÆRT verð farsímakerfis Vodafone var fært upp í gangverð á fyrsta fjórðungi ársins 2008. Þetta gerði að verkum að eigið fé Teymis, móðurfélags Vodafone, hækkaði um 4,6 milljarða króna. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 174 orð

Íslenska ríkið er óbeinn eigandi hollensks hergagnaframleiðanda

MIKIÐ var látið með það þegar Eyrir Invest, eigandi Marels, leiddi yfirtöku á hollensku iðnsamsteypunni Stork N.V. í gegnum félag sem Eyrir átti meðal annars með gamla Landsbankanum. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 70 orð

Krónan veiktist um 1,3% í viðskiptum gærdagsins

GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar hækkaði um 1,3% í gær og veiktist krónan því sem því nemur. Lokagildi vísitölunnar er um 230 stig en var um 227 stig í upphafi dags. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Lækka vexti á inn- og útlánum sínum

Í GÆR lækkuðu Nýja-Kaupþing og Sparisjóðirnir vexti inn- og útlána. Útlánsvextir hjá Kaupþingi lækka um 1,0-1,5 prósentustig og innlánsvextir um 0,75-3,0 prósentustig. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 357 orð | 2 myndir

Marel tryggir sér fjármagn upp á 177 milljónir evra

Í nýju skuldabréfi, sem Marel hefur gefið út, eru fyrirtækinu sett ákveðin skilyrði, en það mun vera nýlunda hér á landi. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 363 orð | 3 myndir

Már sterkur í stól seðlabankastjóra

Nýr seðlabankastjóri tekur við formennsku í peningastefnunefnd sem ákveður stýrivexti 4. júní næstkomandi. Tveir eru líklegri en aðrir til að vera skipaðir samkvæmt athugun Morgunblaðsins. Ráðgert er að kynna nýjan bankastjóra fyrir lok maí. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 214 orð

Mesti samdráttur í Japan frá því mælingar hófust

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMDRÁTTUR í japönsku efnahagslífi á fyrsta fjórðungi þessa árs var sá mesti á einum ársfjórðungi frá því mælingar hófust þar í landi á árinu 1955. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 93 orð

Mikil auking í sölu á gulli

FJÁRFESTAR vilja gull þessa dagana. Sala á gulli á alþjóðlegum markaði á fyrstu þremur mánuðum þessa árs var 38% meiri en á sama tímabili í fyrra. Seld voru samtals 1.016 tonn af gulli á tímabilinu frá janúar til mars í ár. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Miklir hagsmunir í starfsemi Icelandair

ÍSLANDSBANKI tók yfir á 42 prósent í Icelandair í vikunni og á nú 47 prósent í flugfélaginu. Auk þess eru allar líkur á því að Nýi Landsbankinn taki yfir 23,8 prósent hlut Langflugs í félaginu. Það er því að mestu komið í ríkiseigu. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 1185 orð | 1 mynd

Miklu skiptir að ekki var ráðist í eignasölu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 114 orð

Nýsköpunarsjóður tapar 237 millj.

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins tapaði í fyrra 237 milljónum króna. Framlag á afskriftareikning nam samtals 342 milljónum króna á árinu 2008. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Ný stofnun fyrir neytendur

STJÓRN Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, er að velta fyrir sér að stofna nýja alríkisstofnun, sem myndi hafa það hlutverk að gæta að réttindum neytenda í tengslum við fjármálamarkaðinn, samkvæmt frétt Washington Post. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Of snemmt að fagna í Kína

OF SNEMMT er að fagna því að kínverskt efnahagslíf sé komið á beinu brautina. Engu að síður er ekki þörf á frekari innspýtingu frá stjórnvöldum til að örva atvinnulífið. Þetta er mat Davids Dollars, forstöðumanns á skrifstofu Alþjóðabankans í Kína. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Óljóst hverju samningar við Tortola skila

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Rannsaka óeðlilegar millifærslur fyrir bankahrun

GLITNIR banki hefur samið við ráðgjafarfyrirtækið Kroll um að aðstoða við rannsókn á frávikum og hugsanlegum óeðlilegum millifærslum í aðdragandanum að hruni bankans. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Saga færði lán til afskriftar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is SAGA Capital færði alls 452 milljónir króna á afskriftareikning vegna lána og ábyrgða til lykilstarfsmanna bankans á árinu 2008. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Sextán í eigu ríkisins

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is AÐ viðskiptabönkunum meðtöldum hafa sextán fyrirtæki verið tekin yfir af ríkinu, að meira eða minna leyti. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 95 orð

Stuðningur við lítil fyrirtæki

GRÍSK stjórnvöld greindu í gær frá áætlun sem ætlað er að styðja við bakið á litlum og meðalstórum fyrirtækjum í landinu, sem hafa orðið illa úti í efnahagskreppunni. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 76 orð

Vanskilalánum fjölgar hjá LSR

Lán til sjóðsfélaga í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins sem eru í vanskilum jukust um 63% milli áranna 2007 og 2008. Um áramótin voru 100 milljónir króna í vanskilum, sem er 0,18% af heildarútlánum. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 744 orð | 1 mynd

Verðtrygging sem sjálfsaðhald ríkisstjórna

Eftir Valdimar Ármann VERÐTRYGGING hefur verið við lýði lengi á Íslandi og nær líklega alveg aftur til 1955 en árið 1964 hóf ríkissjóður reglulega útgáfu á verðtryggðum ríkisbréfum. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 165 orð

Þjarmað að kortafyrirtækjunum

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta frumvarp til laga sem hefur í för með sér að ýmsar skorður eru settar á greiðslukortafyrirtæki. Er m.a. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Þora ekki að ferðast langt

MARGIR Bandaríkjamenn munu frekar eyða sumarfríinu nærri heimili sínu en að fara í löng ferðalög. Ástæðan er sú að þeir óttast að þeir verði búnir að missa vinnuna þegar þeir koma heim aftur. Meira
21. maí 2009 | Viðskiptablað | 473 orð | 1 mynd

Þurftu að finna dýnu handa erlendum tenór

Davíð Jóhannsson er forstjóri og eigandi Suðurflugs, sem þjónustar einka-, sjúkra- og herflugvélar á Keflavíkurflugvelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.