Greinar sunnudaginn 24. maí 2009

Fréttir

24. maí 2009 | Innlent - greinar | 534 orð | 3 myndir

Asnar þjóna lýðræðinu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Við getum ekki gengið út frá því að kosningadagurinn verði friðsamlegur, það munu verða gerðar tilraunir til að trufla kosningarnar eða starfsemina í aðdraganda þeirra. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 592 orð | 3 myndir

Á ekki að vera „skrímsli“

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Íslensk fyrirtæki standa mörg hver höllum fæti eftir hrun bankakerfisins í október og bendir margt til þess að íslenska ríkið þurfi að koma stórum fyrirtækjum til bjargar, a.m.k. tímabundið. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Áskorun fyrir venjulegt fólk

FYRSTU Crossfit-leikarnir á Íslandi voru haldnir í gær og var keppt bæði í meistaraflokki, almennum flokki og liðakeppni. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 474 orð | 1 mynd

Á þessum degi ...

Amy Johnson var 27 ára gömul þegar hún flaug tvíþekju sinni frá Bretlandi til Ástralíu í maí 1930. Hún var fyrsta konan til að afreka slíkt langflug og lét það ekki stöðva sig að hafa aðeins flogið vél sinni í 85 stundir fram að ferðinni miklu. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 5 myndir

„Eigandinn heldur áfram að borga“

„SEGJUM að útgerðarfélag sé einstaklingur sem er búinn að kaupa einbýlishús. Hvernig litist eiganda hússins á að eitt herbergið yrði skyndilega þjóðnýtt? Síðan annað. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 694 orð | 7 myndir

„Hlöbbi, er ekki allt í lagi með eggin?“

Eftir Pétur Blöndal Ljósmyndir Ragnar Axelsson Þetta var sólskinsferð hjá okkur,“ segir Hlöðver Guðnason, nýkominn úr fimm daga eggjatínsluferð til Bjarnareyjar, en sami kjarninn hefur farið slíka ferð 15. maí á hverju ári á þriðja áratug. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 714 orð | 3 myndir

„Ótrúlega ruddaleg ræða“!

Það er ótrúlegt hversu erfitt það reynist fylgismönnum og andstæðingum aðildarumsóknar að Evrópusambandinu að ræða málið út frá málefnum og rökum, án þess að missa sig í ofstæki og djöfulgang. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Fleiri en færri munu fá stöðu grunaðra

Til að tryggja réttláta málsmeðferð og girða ekki fyrir ákæru á hendur vitnum sem reynast hafa saknæma aðild munu fleiri en færri fá stöðu grunaðra í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum sjeiksins á hlutabréfum í Kaupþingi. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 255 orð | 2 myndir

Frá Bretlandi í bjargsig

Draumur rættist hjá Stewart Smith, prentara frá Yorkshire, þegar honum bauðst að fara í bjargsig í Bjarnarey árið 2001 og síðan hefur hann verið fastagestur þar á vorin. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 1733 orð | 7 myndir

Halló Georgía!

Cynic Guru? Georgía? And-Evróvisjón? Hótelöryggisverðir dansandi í kringum varðstöðina sína við georgíska þjóðlagatónlist – nett kenndir. Og furðulegir hveitibögglar með blautum kjötbollum inni í (og handfangi!). Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hannar og saumar og lærði margt af ömmu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is Guðrún Dögg Rúnarsdóttir, nýkjörin ungfrú Ísland, veit fátt skemmtilegra en að hanna fatnað. Hún er við nám á listnámsbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, FB, með fatahönnun sem kjörsvið. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hið myrka meginland?

Úkraínumaðurinn John Demjanjuk er sakaður um að hafa verið vörður í gereyðingarbúðunum Sobibor í Póllandi. Helmingur þeirra, sem tóku þátt í helförinni, var ekki Þjóðverjar en Þjóðverjar hafa yfirleitt einir verið gerðir ábyrgir. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 1788 orð | 1 mynd

Hver er Dalai Lama?

Dalai Lama heldur almennan fyrirlestur í Laugardalshöllinni 2. júní nk. um gildismat og leiðir til lífshamingju. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 5096 orð | 27 myndir

Hvers vegna erum við ekki látin í friði?

Fyrningin sem stjórnvöld hafa boðað á aflaheimildum fellur ekki alls staðar í frjóa jörð. Ekki heldur hugmyndir um strandveiðar. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 1944 orð | 4 myndir

IQ Grænt hugvit í listrænu ljósi

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 779 orð | 3 myndir

Kolfallið gengi

Af og til myndast leikaraklíkur sem setja svip sinn á umhverfið, The Brat Pack er sú þekktasta frá ofanverðri öldinni sem leið. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 890 orð | 1 mynd

Líkar sín í hvoru lagi

Þær eru báðar leikkonur þó önnur hafi síðustu ár orðið þekktari sem fréttamaður. Þórdís og Edda Arnljótsdætur eru samstiga systur í góðum tengslum. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ríkið eignast mikilvæg fyrirtæki á ýmsum sviðum

Allt bendir til að íslenska ríkið verði eigandi að mikilvægum íslenskum fyrirtækjum á næstunni, ekki aðeins á sviði samgangna, eins og varð með yfirtöku á hlut í Icelandair, heldur einnig á öðrum sviðum. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Siglufjarðarmessa

HIN árlega Siglufjarðarmessa verður haldin í Grafavogskirkju sunnudaginn 24. maí l. 13.30. Jóna Möller mun flytja hugvekju. Kór Siglufjarðarkirkju syngur við messuna og mun flytja hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngur Hlöðver Sigurðsson. Meira
24. maí 2009 | Erlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Sjóræningjar loksins dregnir fyrir rétt

Iðnveldin hafa hikað við að rétta í málum sómalskra sjóræningja vegna þess hve lagaleg staða er óljós. Afbrotin eru oft fram utan lögsögu einstakra ríkja. En nú eru menn að taka á sig rögg. Meira
24. maí 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Staðfest tilfelli um svínainflúensu hér

EITT tilfelli svínainflúensu (H1N1) hefur verið staðfest hér á landi og grunur leikur á að fjórir til viðbótar séu smitaðir. Sýni þar að lútandi verða send til rannsóknar. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 692 orð | 2 myndir

Tannhjól í drápsvélinni

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is John Demjanjuk situr nú í fangelsi í München og bíður þess að yfir honum hefjist réttarhöld vegna glæpa, sem hann er sakaður um að hafa framið í útrýmingarbúðunum í Sobibor í Póllandi í heimsstyrjöldinni síðari. Meira
24. maí 2009 | Innlent - greinar | 334 orð

Ummæli

Hvers á þjóðin skilið af okkur, nýju þingi og nýjum þingmönnum? Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í jómfrúræðu sinni á Alþingi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2009 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Dagur fellur á mætingu

Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur mætt illa á fundi á vettvangi Reykjavíkurborgar. Í Morgunblaðinu á miðvikudaginn segir hann kosningabaráttu og stjórnarmyndun hafa tekið sinn tíma. Meira
24. maí 2009 | Reykjavíkurbréf | 1691 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og væntingarnar

Í stefnuræðu forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, á Alþingi síðastliðinn mánudag kom fram sá rökstuðningur fyrir því af hverju Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu, sem vantar í þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðildarumsókn. Meira
24. maí 2009 | Leiðarar | 383 orð

Lífvænlegt bankakerfi

Erfiðleikarnir við uppskiptingu á milli nýju og gömlu bankanna benda til þess að enginn hafi gert sér nægjanlega grein fyrir í október á síðasta ári hversu flókið verkefnið yrði. Reglulega berast nýjar fréttir af vandamálum sem þarf að leysa. Meira
24. maí 2009 | Leiðarar | 292 orð

Úr gömlum leiðurum

27. Meira

Menning

24. maí 2009 | Tónlist | 334 orð | 3 myndir

Bang Gang lék á strandtónleikum í Cannes

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „VIÐ erum að fara að spila núna í einkapartíi hér í stórri villu í Cannes,“ segir Barði Jóhannsson tónlistarmaður þegar blaðamaður bjallar í hann til Cannes og ómur af tónlist berst úr... Meira
24. maí 2009 | Tónlist | 717 orð | 3 myndir

Enn rífandi kjaft

Fyrir um áratug eða svo eignaði Eminem sér heiminn með húð og hári. Hann umbylti ekki bara hipphoppheimum, náhvítur drengurinn, heldur kjamsaði gula pressan á honum látlaust í árafjöld a la Amy Winehouse. Meira
24. maí 2009 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Grín gert að klæðaburði hinna frægu og ríku

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is VEFSÍÐA vikunnar er ekki þess eðlis að undirritaður sæki hana en hann hefur vissulega tekið eftir miklum áhuga kvenfólks á henni. Þessi síða er sem sagt fyrir ykkur, stelpur. Meira
24. maí 2009 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Guðrún Dögg er ungfrú Ísland

GUÐRÚN Dögg Rúnarsdóttir, 18 ára stúlka frá Akranesi, var kjörin ungfrú Ísland í keppni á Broadway á föstudagskvöldið. Í öðru sæti hafnaði Magdalena Dubik og Sylvía Dagmar Friðjónsdóttir í því þriðja. Meira
24. maí 2009 | Fólk í fréttum | 624 orð | 3 myndir

Korter í úrslit

Partíið er alveg að verða búið. Mannskapurinn er orðinn þreyttur og svefnlaus en samt vill enginn fara heim, augnablikið er núna, heima bíða bara reikningar. Meira
24. maí 2009 | Tónlist | 568 orð | 6 myndir

Landslaginu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Það elskuðu margir Álfheiði Björk eftir að lagið í flutningi Eyjólfs Kristjánssonar og Björns Jörundar Friðbjörnssonar vann Landslagskeppnina – Sönglagakeppni Íslands árið 1990. Meira
24. maí 2009 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Leiðin til glötunar?

ÞAÐ var ekki gott sjónvarpsefni sem Skjár einn bauð upp á á miðvikudaginn. Leiðin að titlinum snerist um að kynna styrktaraðila keppninnar Ungfrú Ísland og sýna keppendur í myndatöku fyrir þá. Myndirnar voru síðan gagnrýndar af nokkrum körlum. Meira
24. maí 2009 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Sífellt færri fylgjast með Idol

NÝ Idol-stjarna var krýnd í Bandaríkjunum í vikunni og var það hinn 23 ára Kris Allen sem þótti fremstur meðal jafningja á söngsviðinu að þessu sinni. Meira
24. maí 2009 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Skipar hina nýju meistara dægurtónlistarinnar

POPPARINN Kanye West skrifaði á dögunum á bloggið sitt að margir af poppurum nútímans séu sannir „meistarar“ og búi yfir svipuðum hæfileikum og goðsagnir á borð við Jimi Hendrix, Michael Jackson og Roger Waters úr Pink Floyd. Meira
24. maí 2009 | Fólk í fréttum | 230 orð | 10 myndir

Tískusýningin á rauða dreglinum

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefur lengi verið kunn fyrir gleði og glamúr og sannarlega hefur hátíðin komið sér upp orðspori sem aðrar kvikmyndahátíðir dreymir um. Meira
24. maí 2009 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Vilja Duffy fyrir Bond

SÖNGKONAN Duffy, sem er frá Wales, er sögð hreppa hið eftirsótta hnoss, að syngja titillag næstu kvikmyndar um James Bond. Meira

Umræðan

24. maí 2009 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Afsakið, ég er þingmaður

Það var merkilegt að hlusta á ræður nýrra þingmanna, bæði Borgarahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi fyrr í vikunni. Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

ASÍ – Samfylkingin og ESB

Eftir Rafn Gíslason: "Ég hef velt því fyrir mér hvað það er sem rekur áfram forystu ASÍ með Gylfa Arnbjörnsson í broddi fylkingar í að tala fyrir aðild Íslands að ESB." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Á hvaða leið erum við? - Aðgerðir stjórnvalda afdrifaríkari en nokkru sinni

Eftir Sigrúnu Gísladóttur: "Unga menntaða fólkið, sem öll okkar framtíð byggist á, hefur ekki aðra kosti en að flytja til útlanda og mun ekki snúa aftur til heimalandsins nema hér verði gerðar breytingar." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

„Snautt og þyrst við gnóttu lífsins linda“

Eftir Auðun Þorsteinsson: "Með samvinnu íslendinga og þeirra sem lengst eru komnir í hönnun rafgeyma og rafmagnsbíla mun verða til nýr atvinnuvegur á Íslandi." Meira
24. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 679 orð | 1 mynd

Doktor Jón – Minning um kött

Frá Árna Hjartarsyni: "LÁTINN er í Reykjavík ástsæll heimilisköttur dr. Jón. Fullu nafni hér hann dr. Jón Karl Friðrik Geirsson Arnesen. Hann fæddist að Fjólugötu 21 í janúarmánuði 1995 hjá þeim dr. Jóni K.F. Geirssyni og Sigrúnu Hjartardóttur." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Feigðarflan sjávarútvegsráðherra

Eftir Magnús Stefánsson: "Ég skora á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnina að lýsa því yfir nú þegar að fallið verði frá þessum áformum." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 680 orð | 2 myndir

Hugleiðingar um menningararf

Eftir Dóru G. Jónsdóttur: "Hvað er menningararfur? Á hverju byggist menningararfur? Við erfum það, sem var, og þurfum því að muna eftir að líta til baka." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Ísland og NATO í 60 ár

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: "Aðildin að bandalaginu kom ekki til af góðu. Reynslan frá seinni heimsstyrjöld sýndi að engin vörn var í hlutleysi landsins." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Jafnaðarmannaflokkarnir þrír sameinist í eina breiðfylkingu

Eftir Benedikt S. Lafleur: "Útrásin hefði aldrei getað mistekist jafnhrikalega ef ekki hefði verið til falið krabbamein í rótum íslensks efnahagslífs fyrir útrásina." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Leit og svör

23. Lykill er hún að Drottins náð. Þetta segir séra Hallgrímur Pétursson um bænina. Hann hefur gefið löndum sínum fleiri bænir en aðrir hérlendir menn. En hann hefur líka sagt margt viturlegt og minnilegt um bæn og trúarlíf. Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Listin að lifa í núinu

Eftir Ingrid Kuhlman: "Allt of oft látum við núið renna úr greipum okkar með því að eyða dýrmætum sekúndum lífsins í áhyggjur af framtíðinni eða vangaveltur um fortíðina." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Niðurfelling skulda með Zingales-áætluninni

Eftir Daða Rafnsson: "Með þessari tegund af aðgerð er verið að gefa báðum aðilum framtíðarvon og hleypa súrefni í hagkerfið." Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 156 orð

Og hver lagði framsalið til?

SKÚLI Helgason þingmaður Samfylkingarinnar fer oft mikinn á bloggsíðu sinni. Í færslu þann 22. maí sl. átti hann ekki til orð yfir það að menn skyldu voga sér að gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um svokallaða fyrningarleið. Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Stjórn lífeyrissjóðsins Gildis segi af sér strax

Eftir Þóri Karl Jónasson: "Er þetta sanngjarnt, að stjórn sjóðsins hrósi sér í sama bréfi og harmi líka að það þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur?" Meira
24. maí 2009 | Velvakandi | 459 orð | 1 mynd

Velvakandi

Er þetta tilraun? FYRIR stuttu síðan voruð þér, hr. Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra, í Kastljósþætti í ríkissjónvarpinu. Þar sögðuð þér frá því sem þér og yðar ráðuneyti var með á prjónunum í sambandi við einstaklinga og kreppuvandamál þeirra. Meira
24. maí 2009 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Þrælaskipið Ísland

Eftir Jón Þórarinsson: "Með því að framlengja lánin með þeim hætti sem boðað er erum við einungis að hneppa stóran hluta almennings í áratuga þrælahald en ekki að koma með neinar lausnir." Meira

Minningargreinar

24. maí 2009 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Fanney Soffía Svanbergsdóttir

Fanney Soffía Svanbergsdóttir fæddist í Lögmannshlíð ofan Akureyrar 6. janúar 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 7. nóvember 1899, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1480 orð | 1 mynd | ókeypis

Fanney Soffía Svanbergsdóttir

Fanney Soffía Svanbergsdóttir fæddist í Lögmannshlíð ofan Akureyrar 6. janúar 1922. Hún lést að Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri 5. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1722 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Ómar Jónsson

Guðmundur Ómar Jónsson fæddist í Ólafsvík 21. janúar 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 14. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Jón Valdimar Björnsson, f. 1920, d. 2002 og Björg Viktoría Guðmundsdóttir, f. 1925, d. 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Guðmundur Ómar Jónsson

Guðmundur Ómar Jónsson fæddist í Ólafsvík 21. janúar 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 14. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Jón Valdimar Björnsson, f. 1920, d. 2002 og Björg Viktoría Guðmundsdóttir, f. 1925, d. 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1387 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Davíð Benediktsson

Halldór Davíð Benediktsson fæddist á Hólmavaði í Aðaldal 9. febrúar 1929. Hann andaðsist 9. maí 2009. Foreldrar hans voru Jónasína Halldórsdóttir, f. 15. október 1895, d. 8. nóvember 1968 og Benedikt Kristjánsson, f. 25. nóvember 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Sigrún Oddgeirsdóttir

Sigrún Oddgeirsdóttir fæddist á Múlastöðum í Flókadal í Borgarfirði 6. desember 1926. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans á Landakoti 12. maí 2009 og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju í Reykjavík 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Sirrý Hulda Jóhannsdóttir

Sirrý Hulda Jóhannsdóttir fæddist á Ísafirði 29. júní 1938. Hún lést í Reykjavík 5. maí 2009. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Ragnheiður Jóhannsdóttir, f. 1909, d. 2005, og Magnús Þorsteinn Helgason, f. 1907, d. 1963. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. janúar 1964. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

Þuríður Bára Halldórsdóttir

Þuríður Bára Halldórsdóttir fæddist í húsinu Viðvík í Laugarneshverfi í Reykjavík 1. júní 1928. Hún lést þann 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Helga Guðbrandsdóttir og Halldór Eiríksson. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1021 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Bára Halldórsdóttir

Þuríður Bára Halldórsdóttir fæddist í húsinu Viðvík í Laugarnes Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 707 orð | 1 mynd

Peningar, hamingja eða hvort tveggja?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FLESTIR eru með einhver störf eða starfsvettvang í huga þegar þeir velja sér nám til að stunda. Meira
24. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 1 mynd

Viðbúin því versta

ÞAÐ kemur mörgum í opna skjöldu að missa vinnuna. Fótunum er oft kippt undan fólki, og stundum ná örvænting, þunglyndi og vonleysi tökum. Meira

Fastir þættir

24. maí 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Til hvers? Norður &spade;G107652 &heart;Á6 ⋄Á96 &klubs;98 Vestur Austur &spade;K9 &spade;Á83 &heart;10 &heart;87 ⋄108432 ⋄KDG75 &klubs;KDG104 &klubs;732 Suður &spade;D4 &heart;KDG95432 ⋄-- &klubs;Á65 (20) Sagnbaráttan. Meira
24. maí 2009 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Siglufjarðar 6. apríl lauk þriggja kvölda árlegri firmakeppni félagsins. Mjög góð þátttaka var í mótinu, þar sem opinberar stofnanir, félög og einstaklingar í rekstri leiddu saman hesta sína. Meira
24. maí 2009 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Áróra Kristín Guðmundsdóttir og Elías Kristján Elíasson voru gefin saman í Árbæjarsafnskirkju 8. apríl síðastliðinn af séra Lilju Kristínu... Meira
24. maí 2009 | Auðlesið efni | 105 orð

Góð veiði

Afla-brögð við landið hafa verið mjög góð undan-farið. Það er helst talið hamla veiðunum að nokkuð langt er liðið á fisk-veiði-árið og þorsk-veiði-heimildir margra að verða uppurnar. Mjög gott fiskirí hefur verið á Snæfells-nesi undan-farið. Meira
24. maí 2009 | Auðlesið efni | 168 orð | 1 mynd

Hermann með til-boð frá Ports-mouth

,Ég fæ til-boð frá Ports-mouth á næstu dögum sem ég mun vega og meta áður en ég tek ákvörðun um fram-haldið. Meira
24. maí 2009 | Auðlesið efni | 100 orð | 1 mynd

Ímynd Íslands sterk

„Athygli umheimsins beinist að Íslandi nú um stundir og þið hafið því einstakt tæki-færi til þess að koma ykkur á fram-færi,“ segir David Hoskin frá fyrir-tækinu Eye-for-Image í Danmörku. Meira
24. maí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
24. maí 2009 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rd7 5. d4 e6 6. Rbd2 Rgf6 7. He1 Be7 8. e4 O-O 9. c3 dxe4 10. Rxe4 Db6 11. Rxf6+ Bxf6 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 a5 14. a4 Hfd8 15. Dc2 g6 16. Be3 Dc7 17. Had1 Rb6 18. c4 Rd7 19. Kg2 Be7 20. h4 h5 21. Bh6 Bf8 22. Meira
24. maí 2009 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Stríðinu lokið

Ljóst varð á þriðju-dag að 26 ára stríði Tamíla-Tígranna gegn stjórnar-hernum á Srí Lanka er lokið. Bar-átta Tígranna fyrir sjálf-stæðu ríki þjóðar-brots Tamíla í norð-austur-hluta landsins hefur kostað um 70. Meira
24. maí 2009 | Auðlesið efni | 104 orð

Tvö til-boð í olíu-leit

Tvær umsóknir bárust í út-boði sér-leyfa á Dreka-svæðinu. Útboðið hófst í janúar sl. og rann frestur til að sækja um sér-leyfi út 15. maí síðast-liðinn og voru um-sóknir opnaðar að við-stöddum fjölda gesta. Meira
24. maí 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Veisluhöld í Borgarasal

„ÉG ætla að bjóða nokkrum kunningjum til smá veislu í Borgarasal Leikfélags Akureyrar,“ segir Þráinn Karlsson leikari sem fagnar 70 ára afmæli sínu í dag. Meira
24. maí 2009 | Auðlesið efni | 102 orð | 2 myndir

Víkingar í sjónvarpsmynd

Björn Thors og Ólafur Darri fara með hlut-verk víkinga í breskri sjón-varps-mynd og fóru tökur fram í úr-hellis-rigningu í ágúst-mánuði í fyrra í York-skíri og nágrenni York. Meira
24. maí 2009 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Sjónvarp Víkverja dó um daginn. Það heyrðist hvellur og tíu ára gamalt sjónvarpið slökkti á sér. Víkverji reyndi alls konar lífgunartilraunir án árangurs og varð að sætta sig við orðinn hlut. Meira
24. maí 2009 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. maí 1839 Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti að skylda bæjarbúa til að inna af hendi þegnskylduvinnu við vegagerð o.fl. Ákvörðun þessi var felld úr gildi sex árum síðar og sérstakur skattur lagður á. 24. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.