Greinar mánudaginn 25. maí 2009

Fréttir

25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Að berja sjálfan sig áfram

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GUNNLAUGUR Júlíusson, hagfræðingur og langhlaupari, sigraði í gær með nokkrum yfirburðum í 48 klukkustunda hlaupi á Borgundarhólmi í Danmörku. Gunnlaugur hljóp 334 km og var um 11 km á undan næsta manni. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Aðgerðir og efndir án tafar

Framsýn– stéttarfélag tekur í ályktun heilshugar undir með Hagsmunasamtökum heimilanna um að þegar í stað verði gripið til aðgerða til að forða fjölda heimila í landinu frá gjaldþroti. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Alltaf gott að fá sér rjómaís

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „HÚN er svo stóísk, ætli það sé ekki ástæðan fyrir langlífinu. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Auratal

ÞÓTT jarðarber séu lostæti finnst trúlega flestum óhóflega mikið að borga rúmar 80 krónur fyrir eitt stykki – og það rétt í meðallagi stórt. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Bolvíkingar ræða fjármálin

ÍBÚAFUNDUR verður haldinn í Bolungarvík í kvöld þar sem farið verður yfir fjármál sveitarfélagsins. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bókaútgáfan blómleg þrátt fyrir efnahagskreppuna

Gott hljóð er í útgefendum og bókaútgáfan verður blómleg í sumar þrátt fyrir efnahagskreppuna. Þeir sem vilja lesa um íslenskan raunveruleika geta lesið um sjálfa kreppuna í bókum eftir Einar Má Guðmundsson og Guðna Th. Jóhannesson. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Doktor í jarðeðlisfræði

* EYJÓLFUR Magnússon hefur varið doktorsritgerð við Háskólann í Innsbruck. Heiti ritgerðarinnar er „Glacier hydraulics explored by means of SAR-interferometry“. Leiðbeinendur verkefnisins voru dr. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Doktor í líf- og læknavísindum

* ANNA Ragna Magnúsardóttir varði doktorsritgerð sína frá læknadeild Háskóla Íslands 13. mars síðastliðinn. Ritgerðin ber heitið „Ómega-3 fitusýrur í rauðfrumum þungaðra og óþungaðra kvenna á Íslandi. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Dúxaði í Verzló þrátt fyrir að sjá varla á töfluna í skólanum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÉG lít á sjón- og heyrnarskerðinguna sem hvatningu. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Egilsson – stjórnarformaður

Í laugardagsblaði birtist frétt á bls. 10 um að Egilsson hefði fengið Fjörustein Faxaflóahafna. Þar er sagt að framkvæmdastjóri Egilsson, Egill Þór Sigurðsson, hafi tekið við steininum á aðalfundi Faxaflóahafna. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Eignir OR hækka í verði í eignabruna

Skuldir í erlendri mynt hafa hækkað gríðarlega í krónum talið vegna hruns krónunnar undanfarið ár. Orkuveita Reykjavíkur hefur farið illa út úr þessari þróun. Eignir hafa samt hækkað. Meira
25. maí 2009 | Erlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Endalok óflekkaða forsetans

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „VIÐ minnumst þín að eilífu. Sagan mun sýna að þú varst óflekkaðasti forsetinn sem við áttum,“ sagði m.a. á stórum gulum borðum sem íbúar Seúl hengdu upp í borginni um helgina. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Flytjendur hneigja sig í bílskúrnum

TÓMAS R. Einarsson og kontrabassinn hans hneigðu sig djúpt fyrir áheyrendunum 25 sem hlýddu á tónlistina sem kraumaði upp úr viðgerðargryfjunni í bílskúr bassaleikarans í gærkvöldi. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fræknar boltastelpur

STELPURNAR í 5. flokki Fjölnis fögnuðu góðum árangri í Ráðhúsinu á föstudag en stelpurnar urðu Reykjavíkurmeistarar í a-, b- og c-liðum. „Þetta er frábær árangur hjá stelpunum,“ segir Kári Arnórsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Góður gangur í nýbyggingu Háskólans í Reykjavík

FYRSTI áfangi nýbyggingar Háskólans í Reykjavík, sem rís í Öskjuhlíð, er nú orðinn fokheldur. Tækni- og verkfræðideild, tölvunarfræði- og viðskiptadeild flytja þangað um áramótin. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Grisjað í Skorradal og Guttormslundi

Í VOR grisjaði Skógráð ehf. um 1,3 ha svæði í Skorradal. Helmingur svæðisins hafði aðeins einu sinni verið grisjaður en hinn helmingurinn aldrei. Úr grisjuninni fengust um 200 rúmmetrar af viði. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hefur verið á sjónum í sjötíu ár

KRISTGEIR Kristinsson, sjómaður frá Akranesi, var ásamt syni sínum, Kristni Kristgeirssyni að landa við bryggjuna á Arnarstapa eftir veiðitúr á Straumi II. þegar fréttaritara bar að garði. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hótel grunuð um samráð

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is STARFSMENN Samkeppniseftirlitsins framkvæmdu húsleitir hjá þremur hótelkeðjum síðastliðinn miðvikudag. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 877 orð

Hver er tilgangurinn?

Hugmyndir um fyrningarleið varðandi aflaheimildir, sem ríkisstjórnin hefur boðað, mætir víða andstöðu í sjávarútveginum eins og fram kom í blaðinu í gær. Í dag er talað við fleiri. Meira
25. maí 2009 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ísraelar halda fast í áætlanir

HAFT var eftir forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanyahu, á ríkisstjórnarfundi í gær að Ísraelar hygðust halda áfram að stækka landnemabyggðir á Vesturbakkanum þrátt fyrir kröfur Bandaríkjastjórnar um að byggingu verði hætt. Meira
25. maí 2009 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Keppt í hveitiblæstri

ÞESSI filippseyski drengur lagði sig allan fram til að ná verðlaunum er hann tók þátt í keppni við að blása hveiti úr glasi með röri. Keppnin átti sér stað í bænum Baclan sem er í úthverfi höfuðborgar Filippseyja, Maníla. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Kraftur hjá HR þrátt fyrir kreppu

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sigbogi@simnet.is GÓÐUR gangur er í framkvæmdum við nýbyggingu Háskólans í Reykjavík við Öskjuhlíð og er fyrsti áfangi byggingarinnar nú fokheldur. Sá hluti er þrjár hæðir og verður tekinn í notkun um áramót. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lækka verð á bílum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÞETTA er hluti af því hvernig menn bregðast við ástandinu í bílasölu um allan heim,“ segir Loftur Ágústsson, markaðsstjóri B&L ehf. og Ingvars Helgasonar ehf. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Margir vilja matjurtagarða

MIKIL ásókn hefur verið í matjurtagarða í Mosfellsbæ nú í vor. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Margir vilja réttindi og sækja í pungaprófið

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is GREINILEG aukning hefur verið í aðsókn að pungaprófinu svokallaða undanfarið en það gefur réttindi til að stjórna minnstu fiskibátunum. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð | 4 myndir

Mats Josefsson hótaði að hætta störfum fyrir ríkið

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Sænski bankasérfræðingurinn Mats Josefsson, formaður nefndar um endurreisn fjármálakerfisins, hótaði í síðustu viku að hætta störfum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Níu ára alvarlega slasaður

NÍU ára drengur er á gjörgæsludeild Landspítala eftir umferðarslys á uppstigningardag, 21. maí. Hann er alvarlega slasaður og í öndunarvél, að sögn læknis. Slysið varð rétt fyrir kl. 14 í Steinási í Garðabæ, sem er botnlangagata. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð

Nær lausn á Icesave-deilu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ er búið að vinna mjög mikið í þessu máli og við erum nær því að láta þetta ganga upp núna heldur en nokkru sinni fyrr,“ segir Steingrímur J. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Óánægja hjá lögreglumönnum með breytt skipulag

Eftir Guðna Einarsson og Ingibjörgu B. Sveinsdóttur BREYTINGAR á skipulagi lögreglu höfuðborgarsvæðisins, sem tóku gildi 1. maí síðastliðinn, mælast misjafnlega fyrir hjá lögreglumönnum. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Uppákoma Það á að tyrfa Lækjartorg um stundarsakir og leggja það síðan nýjum hellum. Félagar í Íslenskri grafík eru hér að taka afþrykk af þeim gömlu. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Rannsókn mun leiða í ljós algert sakleysi

ÓLAFUR Ólafsson kaupsýslumaður hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist þess fullviss að vönduð rannsókn muni leiða í ljós algert sakleysi sitt af þeim ávirðingum sem á sig hafi verið bornar í fjölmiðlum. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð

Reglusemi skilyrði fyrir byssuleyfi

NEFND sem endurskoðaði vopnalögin og samdi frumvarp til nýrra vopnalaga leggur m.a. til að sett verði skilyrði um reglusemi til að fá að hafa skotvopnaleyfi. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Samdráttur hjá Úrvinnslusjóði speglar ástandið

TEKJUR Úrvinnslusjóðs voru rúmum 200 milljónum minni en kostnaðurinn á síðasta ári. Mun minna er flutt inn eða framleitt af vörum sem úrvinnslugjald er lagt á, en kostnaður hefur haldist svipaður og árið á undan. Meira
25. maí 2009 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skelfilegur klósettpappír

Tókýó. AP. | Fyrir unnendur hrollvekja eða þá sem vilja njóta spennandi stunda á salerninu gæti borgað sig að læra japönsku. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tildran komin á flúðirnar

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Tildra ( Arenaria interpres ) sem er það sem er kallað umferðarfugl hér á landi er komin á Blönduós. Það þýðir að heimsókn tegundarinnar til Íslands er nokkurs konar millilending. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Tvær vikur í verkfall flugvirkja

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is FLUGVIRKJAR og viðsemjendur þeirra, Samtök atvinnulífsins, funda áfram í dag hjá ríkissáttasemjara um kjaramál. Flugvirkjar hafa boðað tímabundið þriggja daga verkfall 8.-10. júní og allsherjarverkfall 22. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 920 orð | 4 myndir

Umskipti í úrvinnslunni

Verulegur samdráttur var í tekjum Úrvinnslusjóðs fyrstu mánuði þessa árs samanborið við sömu mánuði í fyrra. Speglar sú þróun ástandið í þjóðfélaginu. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 839 orð | 2 myndir

Vatn frá Eyjum til arabalanda

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is STEFNT er að því að fyrsta vatnssendingin fari frá nýju fyrirtæki í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Áfangastaðurinn er í arabalöndunum. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Veiðar á hrefnu hefjast í vikunni

JÓHANNA ÁR heldur frá Njarðvíkurhöfn til veiða á hrefnu á þriðjudag. Verið er að mála bátinn og gera kláran fyrir tímabilið. Hrefnuveiðimenn hafa fengið þrjú leyfi til veiða í sumar og kvótinn er 100 hrefnur, að því er fram kemur á vef hrefnuveiðimanna. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 883 orð | 5 myndir

Viðbrögðin rædd reglulega

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is SAMEIGINLEGUR fundur sóttvarnalækna og lögreglustjóra á öllu landinu verður haldinn í Reykjavík í dag. Fjalla á um gildandi viðbragðsáætlanir vegna farsótta og hlutverk hvers og eins í því sambandi. Meira
25. maí 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vilja enga ölmusu, heldur leiðréttingu

„HEIMILIN eru ekki að biðja um ölmusu. Heimilin eru að biðja um leiðréttingu,“ sagði Ólafur Garðarsson, stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna, á sérstökum útifundi á Austurvelli á laugardaginn. Tóku fundarmenn vel undir orð hans. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2009 | Leiðarar | 304 orð

Hjálparstarf á Gaza

För hóps Íslendinga með gervifætur til Gaza er frábært framtak. Í hópnum eru átta manns og fer Össur Kristinsson fyrir stoðtækjasmiðunum Óskari Þór Lárussyni og Johan Snyder. Markmiðið er að gefa 30 gervifætur. Fyrstur til að ganga á ný var Hosni Talal. Meira
25. maí 2009 | Leiðarar | 394 orð

Kennarar ekki með?

Í baráttu sinni við versnandi fjárhag hafa sveitarfélögin meðal annars lagt fram hugmyndir um að lækka laun starfsmanna sinna um 5%, gegn tíu launalausum frídögum á ári. Meira
25. maí 2009 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Vanhæf ríkisstjórn?

Í búsáhaldabyltingunni svokölluðu var slagorðið: Vanhæf ríkisstjórn! Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar þurfti að koma frá af því að hún tók að mati mótmælenda ekki á ástandinu, sem skapaðist eftir hrun fjármálakerfisins. Meira

Menning

25. maí 2009 | Bókmenntir | 507 orð | 1 mynd

Blómleg útgáfa í sumar

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is ÞJÓÐIN lætur efnahagskreppuna ekki tefja sig við bóklestur og bækur hafa selst ágætlega síðustu mánuði. Gott hljóð er í útgefendum og bókaútgáfa fer ekki í sumarfrí. Meira
25. maí 2009 | Leiklist | 198 orð | 1 mynd

Drauma-döff í viku

DRAUMAR 2009, alþjóðleg döff-leiklistarhátíð hófst í Þjóðleikhúsinu í gær og stendur út mánuðinn. Hátíðin er skipulögð af Draumasmiðjunni í samstarfi við Þjóðleikhúsið, Háskóla Íslands og leikhópinn Döff-rætur. Meira
25. maí 2009 | Fólk í fréttum | 7 orð | 7 myndir

Flugan

Keppnin um Ungfrú Ísland var haldin með pomp og prakt í Broadway á föstudagskvöldið. Prúðbúnar meyjar, spenntir unnustar og stoltir foreldrar fylgdust með stúlkunum spranga um sviðið. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 10 orð | 5 myndir

Flugan

Bandarísk-kanadíska söngkonan Lhasa de Sela tróð upp á fyrri tónleikum sínum á Listahátíð í NASA á laugardagskvöldið. Uppselt var á tónleikana og var flutningi söngkonunnar fagnað vel og innilega, enda hefur aðdáendum de Sela hér á landi fjölgað mjög á síðustu mánuðum. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 5 orð | 6 myndir

Flugan

Ný íslensk ópera, Hel, eftir Sigurð Sævarsson, byggð á sögu Sigurðar Nordal, var frumflutt í Íslensku óperunni á laugardagskvöldið. Var flutningurinn hluti af Listahátíð í Reykjavík. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Flytja verk og leiðbeina

TÓNSKÁLDASTOFA sem Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til í Háskólabíói klukkan 9.30 í dag, er nýbreytni í starfi hljómsveitarinnar. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 285 orð | 4 myndir

Fór ekki í glansskó, heldur inniskó

Þar sem þetta eru heimatónleikar þá fór ég ekki í glansskóna, heldur í inniskóna,“ sagði Tómas R. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 437 orð | 2 myndir

Framtíðarvæn milliópera

Hel (frumfl.) eftir Sigurð Sævarsson við samnefnda sögu Sigurðar Nordal. Ágúst Ólafsson baríton, Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Jóhann Smári Sævarsson bassi. Kór ÍÓ og kammersveitin Caput u. stj. höfundar. Meira
25. maí 2009 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hrein dásemd

Gamalt sjónvarpsefni getur verið einstaklega heillandi. Um daginn sat ég í tvo og hálfan tíma og horfði á upptökur af sjónvarpsþætti Dicks Cavetts þar sem hann ræddi við Katharine Hepburn. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Kammerkór Akraness syngur

KAMMERKÓR Akraness heldur tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í kvöld, mánudag, klukkan 20.30. Efnisskráin er fjölbreytileg og víða komið við í tónlistarflórunni; andleg verk, alþýðulög, madrigalar og dægurlög. Meira
25. maí 2009 | Fólk í fréttum | 84 orð | 9 myndir

Karlatískan á kvikmyndahátíð

Þeir sem halda því fram að karlatíska sé ekki fjölbreytt geta nú étið hattinn sinn. Á kvikmyndahátíðinni í Cannes eru karlmenn óhræddir við að klæðast því sem þeim dettur í hug. Útkoman er misjöfn en iðulega áhugaverð. Meira
25. maí 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 2 myndir

Kaupir íbúð fyrir barnsmóðurina

BRESK dagblöð hafa á síðustu mánuðum fjallað talsvert um hjúskaparvandræði knattspyrnukappans Frank Lampard, sem er dúx úr frægum einkaskóla og hefur verið með ímyndina í lagi til þessa. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Lífi blásið í lúðra og í borgina

ALLA þessa viku munu lúðrasveitir á höfuðborgarsvæðinu sameina kraftana og leggja sitt af mörgum til að blása lífi í borgina. Meira
25. maí 2009 | Kvikmyndir | 569 orð | 4 myndir

Samsæriskenningar, jafnrétti og bræðralag

Gildi jafnaðarstefnunnar voru í hávegum höfð hér í Cannes þegar dómnefndin útdeildi verðlaunum. Ef heiðursverðlaun Alain Resnais eru talin með fengu tíu myndir í aðalkeppninni jafnmörg verðlaun – þar af níu frá aðaldómnefndinni. Meira
25. maí 2009 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Sonnettusveigur í Skaftfelli

SÝNINGIN „Dúett – Sonnettusveigur“ var opnuð á Vesturvegg Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi, á laugardaginn, og stendur til 7. júní. Meira
25. maí 2009 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Sögur Gyrðis tilnefndar

SAGNASAFNIÐ Steintré eftir Gyrði Elíasson hefur verið tilnefnt til Alþjóðlegu Frank O'Connor smásagnaverðlaunanna, en það eru helstu verðlaun sem veitt eru fyrir smásögur. Nemur verðlaunaféð 35.000 evrum, rúmlega sex milljónum króna. Meira
25. maí 2009 | Tónlist | 337 orð | 2 myndir

Söngur sírenunnar

Lhasa de Sela ásamt hljómsveit. Laugardaginn 23. maí. Meira
25. maí 2009 | Myndlist | 372 orð | 8 myndir

Þvottakvenna minnst með gjörningum og göngu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ATBURÐIR og uppákomur undir hatti Listahátíðar í Reykjavík settu svo sannarlega svip á mannlífið í höfuðborginni um helgina. Meira

Umræðan

25. maí 2009 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Aðferð til að komast hjá brottkasti á fiski

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Leita þarf leiða til að stöðva brottkast á fiski" Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Afstaða ASÍ til aðildar að ESB

Eftir Gylfa Arnbjörnsson: "Það er skoðun ASÍ að yfirlýsing um að sótt verði um aðild Íslands að ESB og upptöku evru sé eina færa leiðin" Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Agnes og tilfinningarnar

Eftir Andrés Pétursson: "Auðlindanefnd Sjálfstæðisflokksins hefur hrakið þá gróusögu að ESB taki yfir auðlindir landsins." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

„Það skal í það“

Eftir Pjetur Stefánsson: "Ekki kemur á óvart þó hinir liprustu pennar og frelsisins englar á Baugsmiðlum og Ríkisútvarpinu taki fram lyklaborðin og reyni að hamra okkur inn í ESB „Það skal í það, helvítis pakkið“" Meira
25. maí 2009 | Blogg | 132 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir | 24. maí 2009 Brask í boði ríkisins Það er margt...

Birgitta Jónsdóttir | 24. maí 2009 Brask í boði ríkisins Það er margt gruggugt sem enn á sér stað hjá ríkisbönkunum. Þar er enn við völd fólk sem handstýrði hruninu á betri launum hjá ríkinu en sjálfur forsætisráðherra landsins. Meira
25. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 519 orð | 1 mynd

Börn með sérþarfir

Frá Önnu K. Vilhjálmsdóttur: "Í APRÍL var haldin í Shaffallah- miðstöðinni í Doha í Qatar fjölsótt alþjóðleg ráðstefna um málefni barna með sérþarfir. Í miðstöðinni er m.a. skóli fyrir börn með sérþarfir og þar er einnig sinnt víðtækri þjónustu fyrir þau og foreldra þeirra." Meira
25. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd

Er það grunnþjónusta að hugga barn?

Frá Kristínu Elfu Guðnadóttur: "GEÐLÆKNIR sem vinnur með börnum sagði mér um daginn að hann og starfsfélagar hans ættu von á að sjúklingum fjölgaði mikið næsta vetur. Ástæðan? Niðurskurður í skólakerfinu." Meira
25. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 299 orð | 1 mynd

Greifarnir gráta

Frá Hermanni Þórðarsyni: "ÞAÐ VEKUR furðu mína sem sjálfstæðismanns að nýkjörinn formaður hins hraðminnkandi flokks frjálslyndra hægrimanna skuli gera það að fyrsta verkefni sínu sem formaður flokksins að verja kvótakerfið, sem er í svo áberandi andstöðu við stefnu flokksins sem..." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Hvað er Evrópusambandið?

Eftir Óskar Jóhannsson: "Mér finnst ESB vera risi á brauðfótum, sem muni í framtíðinni verða spillingu þrautreyndra glæpasamtaka að bráð ..." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Hvað er hægt að spara í grunnskólunum?

Eftir Hafstein Karlsson: "Það er mikilvægt að hafa skólamenn með í að leita að sparnaðarleiðum í grunnskólunum til að draga úr skaðanum." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Innlimun á sér stað og fullveldi glatast með ýmsu móti

Eftir Jón Valur Jensson: "Því verður ekki á móti mælt, að Evrópubandalagið (EB) vill innbyrða Ísland." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Kjaraskerðing til frambúðar?

Eftir Þórð Magnússon: "Það verður að hafa í huga þau langtímaáhrif sem hækkun þessi mun hafa í för með sér fyrir þá sem skulda íbúðalán." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Lausn á sjávarútvegsmálunum

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ríkisstjórnin á strax að innkalla allan kvótann gegn því að greiða skuldir útgerðarinnar, ca. 500 milljarða" Meira
25. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 360 orð | 1 mynd

Ný og betri leið til lausnar á vanda ríkisins

Frá Birni Valdimarssyni: "NÚ VANTAR fé til að forða ríkinu frá niðurskurði og leysa vanda nýju bankanna og fjármagnseigenda." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Ósmekkleg yfirráð yfir umræðu

Eftir Bjarna Harðarson: "Blaðamenn viðskiptablaða, þáttastjórnendur og leiðarahöfundar umgengust hina bíræfnu áhættufíkla viðskiptalífsins eins og poppstjörnur..." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn í 80 ár

Eftir Bjarna Benediktsson: "Mestu framfaraskeið þjóðarinnar hafa orðið þegar höftum og ríkisafskiptum hefur verið haldið í lágmarki." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Skollaleikur fjármálalífsins

Eftir Kristján Guðmundsson: "Voru íslenskir útrásarvíkingar að apa eftir norskum ungliðum í fjármálum þar í landi?" Meira
25. maí 2009 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Svanur Gísli Þorkelsson | 24. maí 2009 Sýndar-forsetakosningarnar í Íran...

Svanur Gísli Þorkelsson | 24. maí 2009 Sýndar-forsetakosningarnar í Íran Íranar undirbúa forsetakosningar sem fara eiga fram 12. júní nk. Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Tími fyrir RÁS 3

Eftir Ómar Ágústsson: "Með nýtilkomnum nefskatti sem nær niður í 16 ára aldur, hefur krafa á hendur RÚV ohf. myndast til að veita landsmönnum undir þrítugu sína þjónustu." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Tveir flöskuhálsar í Fjallabyggð

Eftir Guðmundur Karl Jónsson: "Ljóst er að Vegagerðin getur aldrei klárað framkvæmdirnar á ellefu stöðum sem Kristján Lárus lofaði á þremur árum, það leyfir fjárhagsrammi samgönguáætlunar ekki." Meira
25. maí 2009 | Aðsent efni | 313 orð | 2 myndir

Veikara kynið?

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur og Sigríði Dís Guðjónsdóttur: "Þessar hugmyndir gera afar lítið úr konum, sérstaklega jafnréttissinnum sem hafa náð gríðarlega miklum árangri í þágu kvenna með áralangri baráttu." Meira
25. maí 2009 | Velvakandi | 273 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðarljós NÚ hefur CBN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum ákveðið að hætta að framleiða þættina Leiðarljós. Í framhaldi af því hefur Ríkissjónvarpið ákveðið að hætta sýningum á Leiðarljósi í lok þessa árs. Stóra spurningin er hvers vegna? Meira
25. maí 2009 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Það var gaman í gær

Mér er það minnisstætt, þegar ég talaði við bankamann rétt eftir hrunið, og spurði hvort ekki mætti finna eitthvað jákvætt við atburðarásina, og hann svaraði eftir nokkra umhugsun: „Jú, það var gaman í gær. Meira
25. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Þjóðin og ég

Frá Sigurði Jónssyni: "SÍÐUSTU 6 mánuðina, eða frá falli bankanna hefur umræðan eingöngu snúist um orsök vandans og að finna sökudólga þess hvernig fór og hvers vegna." Meira

Minningargreinar

25. maí 2009 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Bjarndís Friðriksdóttir

Bjarndís Friðriksdóttir fæddist í Laxárnesi í Kjós 18. desember 1927. Hún lést á heimili sínu 4. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 19. maí Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2009 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson (Gunni Dó, kenndur við móður sína) fæddist í Hafnarfirði 5. ágúst 1917. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Dórothea Ólafsdóttir húsmóðir, f. 28. október 1885, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson (Gunni Dó, kenndur við móður sína) fæddist í Hafnarfirði 5.ágúst 1917. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði þann 12.maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Dórothea Ólafsdóttir húsmóðir, f. 28. október 1885. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 892 orð | 1 mynd | ókeypis

Lovísa Hannesdóttir

Lovísa Hannesdóttir fæddist í Hvammkoti í Skefilsstaðahreppi í Skagafirði 16. febrúar 1930. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 19. maí 2009. Foreldrar hennar voru Hannes Benediktsson, f. 19.1. 1896, d. 27.9. 1977 og Sigríður Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2009 | Minningargreinar | 2253 orð | 1 mynd

Lovísa Hannesdóttir

Lovísa Hannesdóttir fæddist í Hvammkoti í Skefilsstaðahreppi í Skagafirði 16. febrúar 1930. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 19. maí 2009. Foreldrar hennar voru Hannes Benediktsson, f. 19.1. 1896, d. 27.9. 1977 og Sigríður Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 717 orð | 2 myndir

CCP ríður á vaðið í útgáfu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LEIKJAFRAMLEIÐANDINN CCP, sem á og rekur fjölnotendatölvuleikinn EVE Online, hefur ákveðið að nýta heimild Seðlabankans til að gefa út skuldabréf í Bandaríkjadölum gegn láni í íslenskum krónum. Meira
25. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 3 myndir

Ríkistrygging á innstæðum er freistnivandi

Þegar bankar þurfa ekki að hafa áhyggjur af áhlaupi innstæðueigenda er hætta á því að þeir verði áhættusæknari en ella. Meira

Daglegt líf

25. maí 2009 | Daglegt líf | 393 orð | 2 myndir

Náttúruvísindin eru heillandi

Völdum hópi nemenda úr framhaldsskólum á Vesturlandi gafst kostur á að kynnast heimi vísindamanna náttúrunnar af eigin raun. Meira
25. maí 2009 | Daglegt líf | 484 orð | 2 myndir

Þarf sjálf sína átta tíma

Erna Sif Arnardóttir var á dögunum valin ungur vísindamaður Landspítalans árið 2009 en hún hefur unnið að rannsóknum á svefni Meira
25. maí 2009 | Daglegt líf | 317 orð | 1 mynd

Örugg matvæli –allra hagur!

Stærsti áhættuþátturinn við neyslu kræklings og annars skelfisks er þörungaeitur, en af þeim þúsundum tegunda svifþörunga sem þekktir eru í sjó geta nokkrar tegundir valdið eitrun í skelfiski sem er hættuleg neytendum. Meira

Fastir þættir

25. maí 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sókn eða vörn? Norður &spade;G65 &heart;Á108 ⋄KG5 &klubs;DG74 Vestur Austur &spade;D942 &spade;Á1083 &heart;53 &heart;K6 ⋄10632 ⋄ÁD98 &klubs;1083 &klubs;962 Suður &spade;K7 &heart;DG9742 ⋄74 &klubs;ÁK5 Suður spilar 4&heart;. Meira
25. maí 2009 | Fastir þættir | 184 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sumarbrids Sumarbrids verður spilað alla mánudaga og miðvikudaga í sumar. Spilað er í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Keppnisgjald er 800 kr. á spilara. Eldri borgarar og 25 ára og yngri borga 400 kr. 20 ára og yngri spila frítt. Meira
25. maí 2009 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Í faðmi fjölskyldu og vina

„JÁ, ég ætla að halda dálítið upp á þessi tímamót og þá að sjálfsögðu með fjölskyldu minni, vinum og ættingjum,“ sagði Hugo Þórisson sálfræðingur en hann fyllir sjötta áratuginn í dag. Meira
25. maí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
25. maí 2009 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. O-O Be7 8. a4 O-O 9. f4 Dc7 10. Be3 b6 11. Bf3 Bb7 12. f5 e5 13. Rb3 Rbd7 14. g4 h6 15. h4 d5 16. exd5 e4 17. Bg2 Dg3 18. De1 Dxe1 19. Hfxe1 Rxg4 20. Bxb6 Rxb6 21. Hxe4 Rxd5 22. Meira
25. maí 2009 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dvaldi í síðustu viku í örskotsstund á Indlandi á leið sinni til og frá Afganistan. Millilendingin á Indlandi var grátlega stutt, aðeins nokkrar stundir á leiðinni út og einn eftirmiðdagur á leiðinni heim. Meira
25. maí 2009 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. maí 1929 Þingmenn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins stofnuðu Sjálfstæðisflokkinn. Jón Þorláksson var fyrsti formaðurinn. 25. maí 1958 Steinn Steinarr skáld lést, 49 ára. Hann var brautryðjandi í nútímaljóðagerð. Meira

Íþróttir

25. maí 2009 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Anelka varð markakóngur með 19 mörk

FRAKKINN Nicolas Anelka varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu ár. Anelka skoraði fyrsta mark Chelsea í 3:2 sigurleik liðsins gegn Sunderland á Leikvangi ljóssins í gær og það var 19. mark hans á tímabilinu. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Annað tap Börsunga í röð á Spáni

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan tímann með Barcelona á laugardagskvödið þegar liðið beið 0:1 ósigur heimavelli sínum, Nou Camp, gegn Osasuna. Þetta var annar tapleikur meistarnna í röð og aðeins annað tap liðsins á heimavelli á leiktíðinni. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 158 orð

Ágústa og Börkur Íslandsmeistarar

ÁGÚSTA Tryggvadóttir fá Selfossi og ÍR-ingurinn Börkur Smári Kristinsson urðu Íslandsmeistarar í kvenna- og karlaflokki í fjölþraut um helgina. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

„Miklu meiri töffarar“

„VILJINN og metnaðurinn sem er í þessum hópi er þannig að það er ekki hægt annað en hrífast af, eins og fólk hefur gert sem hefur séð til þeirra á þessu móti. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 697 orð | 4 myndir

Eitt er betra en ekki neitt

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Eitt stig er betra en ekki neitt,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1:1 jafntefli við Þrótt í Laugardalnumá laugardaginn. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 913 orð | 4 myndir

Eyjamenn skora ekki mark

Eftir Július G. Ingason sport@mbl.is ÞAÐ virðist ekki ætla að liggja fyrir Eyjamönnum að skora í sumar en liðið hefur nú leikið fjóra leiki án þess að skora. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona úr KR bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi á vormóti Breiðabliks sem haldið var í Kópavogslauginni um helgina. Ragnheiður synti vegalengdina á 54,99 sekúndum en gamla metið var 55,29 sek. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 290 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik og skoraði 12 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið burstaði Essen á útivelli, 40:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

,,Frammistaðan undir meðallagi“

ÓLAFUR Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, er að púsla saman nýju liði í Kópavoginum þar sem uppistaðan er ungir og efnilegir leikmenn. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

Fylki mistókst að endurheimta toppsætið

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is FYLKI mistókst að endurheimta toppsætið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Þór/KA í Árbænum. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Fylkir í toppbaráttunni

Eftir Kristján Jónsson sport@mbl.is Eftir Kristján Jónsson sport@mbl.is FYLKISMENN halda sínu striki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og eru komnir með 10 stig eftir fjóra fyrstu leiki sína. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Gary Neville aftur í enska landsliðið

FABIO Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 24 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Kazakhstan og Andorra í undankeppni HM sem fram fara í næsta mánuði. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Guðbjörg bráðum heil

„ÉG er öll að koma til. Ég verð orðin klár í slaginn eftir eina eða tvær vikur,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Guðrún Sóley lét bílslys ekki trufla sig

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og liðsfélagar hennar í Djurgården urðu fyrir óskemmtilegri lífsreynslu á leið sinni til Örebro í gær þar sem liðið lék við heimamenn og gerði 2:2 jafntefli. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 18 orð

í kvöld Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi-deild: Vodafonevöllur...

í kvöld Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi-deild: Vodafonevöllur: Valur – Grindavík 20.00 Visabikarkeppni karla: Hvolsvöllur: KFR – KFS 19. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Kiel lagði meistarana

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Jú, jú, ég er svo sem alveg sáttur við fimm marka sigur en við hefðum getað unnið stærri sigur. Mér fannst við ekki spila nógu vel fyrstu 20 mínúturnar í seinni hálfleik. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

,,Meiri samheldni í hópnum í ár“

,,ÞETTA var kannski ekkert fallegasti fótbolti sem spilaður hefur verið en árangursríkur. Með dugnaði, baráttu og eljusemi uppskárum við þrjú stig og þetta gengur líka út á það. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Fyrri úrslitaleikur Kiel – Ciudad Real 39:34...

Meistaradeild Evrópu Fyrri úrslitaleikur Kiel – Ciudad Real 39:34 *Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Ciudad Real. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

NBA deildin Austurdeildin, úrslit: Denver – LA Lakers 97:103...

NBA deildin Austurdeildin, úrslit: Denver – LA Lakers 97:103 *Staðan er 2:1 fyrir Lakers. Næsti leikur fer einnig fram í Denver. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 215 orð

Pálmar og Jón Heiðar til FH-inga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KARLALIÐ FH í handbolta hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil. Pálmar Pétursson, markvörður bikarmeistara Vals, hefur ákveðið að ganga til liðs við Hafnarfjarðarliðið og Stjörnumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 1877 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Keflavík – Fram 1:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Keflavík – Fram 1:0 Jóhann B. Guðmundsson 52. Rautt spjald: Jón Gunnar Eysteinsson (Keflavík) 86. Þróttur R. – Fjölnir 1:1 Morten Smidt 14. – Ragnar Gunnarsson 32. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 770 orð | 4 myndir

Rólegheit og fá færi

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KEFLVÍKINGAR kræktu sér í þrjú stig á laugardaginn er þeir tóku á móti Fram. Nokkur heppnisstimpill var á eina marki leiksins, sem Jóhann Birnir Guðmundsson gerði með skoti úr aukaspyrnu út við hliðarlínu. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Sorg í Newcastle

NEWCASLE og Middlesbrough leika í ensku 1. deildinni í knattspyrnu ásamt WBA en tvö fyrrnefndu liðin kvöddu úrvalsdeildina í gær þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Newcastle tapaði fyrir Aston Villa, 1:0, og Middlesbrough lá fyrir Íslendingaliðinu West Ham, 2:1, á Boylen Ground. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Stjörnuhrap í Krikanum

ÍSLANDSMEISTARAR FH unnu stórsigur á nýliðum – og nágrannafélaginu – Stjörnunnar á Kaplakrikavelli, 5:1, á laugardaginn var. Brottvísun markvarðar Stjörnunnar á 63. mínútu var vendipunktur í leiknum en áður hafði Stjarnan haft í fullu tré við meistarana. Meira
25. maí 2009 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Wolfsburg meistari í fyrsta sinn

WOLFSBURG varð um helgina þýskur meistari í fótbolta í fyrsta skipti í sögu félagsins þegar liðið burstaði Werder Bremen, 5:1, í lokaumferð deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.