Greinar miðvikudaginn 27. maí 2009

Fréttir

27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð

41 sumarhús í eigu banka

ÞRÁTT fyrir mikla uppbyggingu sumarhúsa á landinu og að 50 sumarbústaðir hafi verið boðnir upp í umdæmi sýslumannsins á Selfossi einu á síðasta ári hafa bankarnir leyst fáa bústaði til sín á árinu. Samkvæmt upplýsingum eiga bankarnir 41 bústað. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Afplánun lýkur í meðferð

„TILURÐ samningsins er sú að í nokkurn tíma hefur verið samkomulag á milli okkar og Fangelsismálastofnunar um vistun afplánunarfanga í meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Aukin samvinna af hinu góða

Þó aukin samvinna háskólanna sjö í landinu sé af hinu góða, að mati rektora skólanna, hafa menn verulegar efasemdir um kosti þess að steypa öllum háskólunum saman í tvo. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Áætla að 300 bátar stundi strandveiðarnar í sumar

Frumvarp um frjálsar handfæraveiðar, strandveiðar, hefur verið lagt fram á Alþingi. Veiðarnar verða háðar ýmsum takmörkunum en engu að síður er áætlað að um 300 bátar muni stunda þessar veiðar í sumar. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

„Pabbi kenndi mér að gefast aldrei upp“

„ÞAÐ er óhætt að segja að ég hafi notið góðs af því að pabbi var í norska hernum í tíu ár. Hann kenndi mér hvernig maður á að skipuleggja sig og það hefur hjálpað mér mjög mikið. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Biðu í 30-40 mínútur eftir lögreglu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ALLT að 30-40 mínútur liðu frá því tilkynnt var um líkamsárás á aldraðan mann, innbrot og rán við Barðaströnd á Seltjarnarnesi í fyrrakvöld þar til lögreglan kom. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Blása lífi í borgarbúa

LÍFLEGIR tónar ættu að koma vegfarendum víða um borg í sumarskap hafi sólin ekki gert það nú þegar. Meira
27. maí 2009 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Deilt um Dalai Lama

DALAI Lama, útlægur leiðtogi Tíbeta og friðarverðlaunahafi Nóbels, mun heimsækja París 6.-8. júní og flytja þar ræðu um siðfræði en hann var gerður að heiðursborgara Parísar í fyrra. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 470 orð | 5 myndir

Dýrari ferðir og bensín

Með hærri vísitölu hækkar tíu milljón króna verðtryggt lán um tugi þúsunda. Hærra verð á bensíni, flugfargjöldum og húsnæði hækkar lánið til dæmis um 56 þúsund krónur. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Einhuga um tilgang en ekki aðferðirnar

Ráðherraráð ESB ræddi á mánudagskvöld um að gera þyrfti breytingar á fiskveiðistjórnarkerfi sambandsins. Enn er þó ekkert fast í hendi og langt þar til niðurstaðan verður ljós. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Eitt sameinað efnahags- og viðskiptaráðuneyti

STJÓRN efnahagsmála verður færð frá forsætisráðuneyti og fjármálaráðuneyti til nýs efnahags- og viðskiptaráðuneytis. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ekki formleg ákvörðun

Vegna fréttar Morgunblaðsins af málefnum Byggðasafnsins í Görðum vill bæjarstjóri Akraness, Gísli S. Einarsson, árétta að ekki var um formlega afgreiðslu bæjarstjórnar að ræða í gær. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð

Fjalla um fjölmiðla og nýmiðlun

RÁÐHERRAFUNDUR Evrópuráðsins hefst í Reykjavík á morgun. Meginefni fundarins er fjölmiðlun og nýmiðlun. Í tengslum við fundinn verður í dag haldin sérstök ráðstefna þar sem fjallað verður um hryðjuverkalög og misbeitingu þeirra. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 1920 orð | 12 myndir

Fóturinn tekinn af án þess að litið sé á meinið

Ekki verður annað sagt en íslenskir útgerðarmenn og fiskverkendur séu samstiga í andstöðu sinni við áform stjórnvalda um fyrningu aflaheimilda í áföngum. Meira
27. maí 2009 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Frakkar auka hlut sinn við Persaflóa

Frakkar seilast mjög til áhrifa í arabalöndunum við Persaflóa. Þeir hafa nú komið sér upp herbækistöð í Sameinuðu furstadæmunum og reyna að sporna við framgangi Írana. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Frímerkjasýning

NORRÆN frímerkjasýning, Nordia 2009, verður haldin dagana 29. til 31. maí nk. í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Sýningin er umfangsmikil enda koma tæplega 200 sýnendur víða að. Sýningin er opin kl. 13-18 á föstudaginn, kl. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Frístundaveiðarnar skilgreindar

VIÐAMIKIL breyting er gerð á frístundaveiðum í frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Fundið fé fyrir marga

Hver kannast ekki við að dyrabjallan hringi um kvöldmatarleytið og úti fyrir standi ungir flöskusafnarar. Sjálfsagt að gefa þeim dósir eða flöskur sem fallið hafa til á liðnum vikum. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gjaldfella kröfur á Exista

STÆRSTU innlendu kröfuhafar Exista, sem eru gömlu viðskiptabankarnir þrír og Nýja Kaupþing, ætla að gjaldfella kröfur sínar á félagið. Það átti að gerast annaðhvort seinnipartinn í gær eða í dag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Glennti sundur hurðir og gekk inn

SJÓLIÐINN, sem braut sér leið inn í Kaupþingsbanka í Austurstræti í gærkvöld, glennti einfaldlega í sundur rennihurðir sem þar eru og gekk inn í bankann, að sögn Ómars Smára Ármannssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gradualekórinn keppir í beinanagi

ÁRLEG keppni um titilinn „Beinajarl Gradualekórsins“ fór fram í safnaðarheimili Langholtskirkju í gærkvöldi. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 5 myndir

Göngin upp úr skúffunni

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FORYSTA Spalar, sem rekur Hvalfjarðargöngin, átti í síðustu viku fund með fulltrúum þriggja lífeyrissjóða og framkvæmdastjóra Sambands lífeyrissjóða til að ræða tvöföldun ganganna. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Halda upp á MS-daginn í 50 löndum

FYRSTA samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum hefst í dag. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Jóhanna til Fullers?

BRESKI athafnamaðurinn Simon Fuller, sem er meðal annars þekktur fyrir að hafa komið Spice Girls á framfæri, mun hafa áhuga á að fá söngkonuna Jóhönnu Guðrúnu til liðs við umboðsskrifstofu sína. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kári Stefánsson verðlaunaður

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og prófessor við Háskóla Íslands, hefur tekið við heiðursverðlaunum ESHG (European Society of Human Genetics) fyrir framlag sitt til rannsókna í erfðavísindum. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Komnir á endapunkt með gjaldmiðilinn

Aðilar vinnumarkaðarins og hið opinbera leita nú leiða til þess að koma á stöðugleikasáttmála. Hluti af stöðugleikasáttmála er að hækka gengið og festa það, segir framkvæmdastjóri SA. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kristján hlýtur verðlaunin

KRISTJÁN Guðmundsson myndlistarmaður hlýtur fyrstu verðlaun norrænu Carnegie-myndlistarverðlaunanna, fyrstur Íslendinga. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð

Leiðrétt

Siggi Hall Restaurant fyrstur Í frétt í blaðinu sl. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Löndunarbið í Neskaupstað

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | „Það er bara löndunarbið. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mikilvægt að draga ekki úr forvörnum

SAMTÖKIN Blátt áfram vilja árétta mikilvægi þess að hvergi sé slegið slöku við að tryggja öryggi barna, ekki síst þegar íslenskt þjóðfélag á í efnahagslegri kreppu. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Norski herinn kominn til landsins

ÞRJÁR norskar F16-orrustuþotur ásamt um 40 manna fylgdarliði eru komnar til landsins til æfinga og til að sinna loftrýmisgæslu hér næstu tvær vikur. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Nýjar sögur frá Hugleik

Eftir Snæbjörtu Pálsdóttur og Valgerði Jakobínu Hjaltalín HUGLEIKUR Dagsson, listamaður með meiru, vakti mikla athygli með myndasögunni Garðarshólma í símaskránni í fyrra og var því fenginn til að teikna framhaldssögu þar sem gamlar persónur auk nýrra... Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ný sumaráætlun

NÝ sumaráætlun Strætó mun taka gildi 31. maí nk. og gilda til 22. ágúst. Meira
27. maí 2009 | Erlendar fréttir | 79 orð

Olíuverðið mun hækka

AÐILDARRÍKI OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, hafa þegar frestað um fjögur ár alls 35 áætlunum um framkvæmdir sem miðuðu að því að auka framleiðsluna. Er ástæðan lækkað verð en einnig vaxandi áhugi á endurnýjanlegum orkugjöfum. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Orð Josefssons ekki nýjar fréttir

Enn var uppnám á Alþingi í gær vegna viðtals við Mats Josefsson bankasérfræðing í sænsku dagblaði, þar sem hann sagði Íslendinga ekki átta sig á kostnaðinum við endurreisn bankakerfisins. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Óvænt kveðja úr fortíðinni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is JÓLIN 1935 póstlagði Símon Guðmundsson, skipstjóri frá Vestmannaeyjum, póstkort í Amsterdam til dóttur sinnar á Íslandi sem þá var nýfarin að heiman til Reykjavíkur. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 5 myndir

Ræningjarnir teknir höndum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÖGREGLAN handtók í gær tvo menn vegna ráns, innbrots og frelsissviptingar í íbúðarhúsi á Seltjarnarnesi í fyrrakvöld. Þeir hafa báðir játað aðild að málinu og verða yfirheyrðir í dag. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sigrúnu boðið á fundinn 19. júní

KIRKJURÁÐ hefur boðið Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur, einni þeirra kvenna sem sökuðu Ólaf Skúlason biskup um kynferðislega áreitni 1996, til fundar 19. júní nk. Þetta staðfestir Biskupsstofa. „Henni hefur verið boðið á fundinn 19. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skyndileg ófærð olli vanda á Hellisheiði

ÞEIR, sem áttu leið um Hellisheiði í gær, urðu vitni að því að hvít blæja lagðist yfir marauða jörðina. Gerðist það eins og hendi væri veifað og fylgdu með þrumur og eldingar. Fór a.m.k. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Stofnun VMA eitt mesta stórvirki skólasögunnar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is LIÐIN eru 25 ár því frá Verkmenntaskólinn á Akureyri tók til starfa. Á laugardaginn voru 160 nemendur brautskráðir frá skólanum og síðdegis var opið hús í VMA þar sem fjölmenni kom saman í tilefni tímamótanna. Meira
27. maí 2009 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Suður-Kóreumenn mótmæla í Seúl-borg

EFNT var til mótmæla í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, í gær vegna kjarnorkuvopnatilrauna grannanna í norðri. Meira
27. maí 2009 | Erlendar fréttir | 307 orð

Suu Kyi vísar brotum á bug

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD í Búrma bundu í gær formlega enda á sex ára vist stjórnarandstöðuleiðtogans Aung San Suu Kyi í stofufangelsi en hún verður þó áfram í fangelsi. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 1013 orð | 6 myndir

Sviflending dragi úr menguninni

SAS hyggst draga úr losun koldíoxíðs frá flugflota sínum um 6-7% fyrir lok næsta árs með samþættum aðgerðum. Ein þeirra felst í notkun lífræns eldsneytis sem verður að teljast umdeild. Enn önnur aðferð varðar breytta flugumferðarstjórn. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tillaga um 30 km hámarkshraða

ÓLAFUR F. Magnússon borgarfulltrúi ætlar að leggja fram tillögu í borgarráði um að 30 km hámarkshraði verði frá gatnamótum Hringbrautar og Sæmundargötu allt vestur að hringtorginu við Ánanaust. Meira
27. maí 2009 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tilnefndi konu af rómönskum ættum

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Soniu Sotomayor í embætti hæstaréttardómara. Staðfesti öldungadeild þingsins tilnefninguna verður Sotomayor fyrsti bandaríski hæstaréttardómarinn af rómansk-amerískum uppruna. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Tilskipun ESB innleidd

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að innleiða þjónustutilskipun Evrópusambandsins, ESB. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Til sölu í fiskbúðinni

MAKRÍLL var á boðstólum í vikubyrjun í Fiskbúðinni við Trönuhraun í Hafnarfirði eins og Herbert fisksali sýnir glaðbeittur. Makríllinn kom frá Hornafirði, feitur og pattaralegur, og fékkst sem meðafli á humarbát. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Uppi varð fótur og fit í æðarvarpi í Litlu-Brákarey

Borgarnes | Það varð uppi fótur og fit hjá íbúunum við Englendingavík í Borgarnesi í hádeginu í gær þegar sást til tófu sem stefndi ótrauð á fjörunni út í æðarvarpið í Litlu-Brákarey, sem er í umsjón Finns Torfa Hjörleifssonar, fyrrum dómara. Meira
27. maí 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Vonast eftir framhaldi verkefnisins

FERÐ íslenska hópsins til Gaza með gervifætur er lokið. Alls tókst hópnum að smíða 26 gervifætur á 24 einstaklinga á aðeins þremur dögum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2009 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Eru 50 þúsund krónur smámál?

Árni Páll Árnason, nýr félags- og tryggingamálaráðherra, sýndi fram á í viðtali við helgarúgáfu Fréttablaðsins, svo ekki verður um villst, að vegalengdin á milli hans og sérstakra skjólstæðinga félags- og tryggingamálaráðuneytisins er svo mikil að... Meira
27. maí 2009 | Leiðarar | 737 orð

Sátt um sjávarútveg?

Ríkisstjórnin hefur lagt upp hugmyndir sínar um fyrningarleið, sem felst í því að taka aflaheimildir af sjávarútvegsfyrirtækjum í skömmtum á 20 árum og endurúthluta þeim, sem leið til að skapa sátt um sjávarútveginn. Meira

Menning

27. maí 2009 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Ari Bragi blæs á Múlatónleikum

TROMPETLEIKARINN Ari Bragi Kárason kemur fram ásamt hljómsveitinni Andleg skelfing á síðustu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans þetta misserið en þeir verða annað kvöld, fimmtudagskvöldið 28. maí. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Beastie Boys snúa aftur

BANDARÍSKA hiphopsveitin Beastie Boys leggur nú lokahönd á nýja breiðskífu. Sú mun heita Hot Sauce Committee og kemur út í september. Liðsmenn greindu frá þessu er þeir voru gestir í kvöldþætti Jimmy Fallon á mánudagskvöldið. Meira
27. maí 2009 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Einföld speki erfið í framkvæmd

Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum ágæta heimildarmynd um Dalai Lama, leiðtoga Tíbeta. Lagðar voru fyrir hann tíu spurningar eftir ágrip af ævi hans og málstað. Svörin voru einföld og Dalai Lama einlægur þegar hann talaði. Meira
27. maí 2009 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Er ekki ódýrara að fá bækur á bókasafni?

*Og meira af bókmenntum, þótt af öðru tagi séu. Meira
27. maí 2009 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Ferðalag um draumaheim

EIN kvikmynd verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi í kvöld. Coraline 3D Tölvuteiknimynd sem fjallar um unga stúlku, Coraline, sem flytur í nýtt hús með fjölskyldu sinni og finnur þar töfradyr sem færa hana yfir í annan heim. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Foreign Monkeys fylgjast ekki með fótbolta

*Hljómsveitin Foreign Monkeys heldur tvenna útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld, kl. 18 og kl. 22. Miðaverð er aðeins 500 kr. Meira
27. maí 2009 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Geir Jón með Gaddakylfuna á Grand Rokk

*Nú er hún óðum að nálgast Íslandsstrendur, norræna glæpabylgjan sem Hið íslenska glæpafélag hefur komið af stað. Fyrsta gáran birtist í formi Gaddakylfunnar, verðlauna Hins íslenska glæpafélags og Mannlífs, fyrir bestu glæpasmásöguna. Meira
27. maí 2009 | Bókmenntir | 370 orð | 1 mynd

Giuttari og ófreskjan

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FLÓRENS hefur verið kölluð fegursta borg heims og til er heilkenni sem kennt er við borgina og grípur stundum þá sem kunna sér ekki hóf í heimsóknum þangað, skoða of mörg málverk eða of mörg falleg hús. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Gítarleikari The Strokes mætir á Airwaves

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is UNDIRBÚNINGUR að elleftu Iceland Airwaves-tónleikahátíðinni er í fullri vinnslu og má búast við formlegri tilkynningu frá Hr. Örlygi þar sem upp verða gefnar nokkrar af þeim erlendu sveitum er koma þar fram í ár. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Glæpsamleg útsetning

„VÁ, snilldarlag!“ hugsaði hann með sér og byrjaði að útsetja. Meira
27. maí 2009 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Hauser & Wirth í NY

HAUSER & Wirth, eitthvert mikilvægasta og þekktasta umboðsgallerí Evrópu, ætlar að opna nýtt gallerí í New York í september. Hauser & Wirth rekur gallerí í Lundúnum og Zürich og eru margir þekktustu myndlistarmenn heims á samningi hjá fyrirtækinu, m.a. Meira
27. maí 2009 | Myndlist | 475 orð | 1 mynd

Málverk teygt eins og lopi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ var engu líkara en Kristján Guðmundsson hefði unnið 500 krónur á skafmiða en ekki hin virðulegu norrænu Carnegie-myndistarverðlaun þegar blaðamaður hittir á hann í Listasafni Íslands. Meira
27. maí 2009 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Með þrjár bækur í deiglunni

NÚ þegar hilla fer undir lok fyrirsætuferils Kate Moss þarf hún að leita á önnur mið til að afla sér tekna. Hún hefur þegar gerst tískuhönnuður fyrir Top Shop og næst á dagskrá er að skrifa skáldsögu. Meira
27. maí 2009 | Bókmenntir | 72 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Wicked Prey – John Sandford 2. Cemetery Dance – Douglas Preston og Lincoln Child 3. Dead And Gone – Charlaine Harris 4. The 8th Confession – James Meira
27. maí 2009 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Ófrísk ofurfyrirsæta

BRASILÍSKA fyrirsætan Adriana Lima er komin þrjá mánuði á leið samkvæmt The Daily News. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 427 orð | 2 myndir

Ráðsett reiði

FLESTUM, ef ekki öllum, sem hlustuðu að ráði á íslenska músík á árunum uppúr 1980 er í fersku minni lagið „Ó Reykjavík“ sem var framlag pönksveitarinnar Vonbrigða til heimildarmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar, Rokk í Reykjavík, frá árinu... Meira
27. maí 2009 | Bókmenntir | 146 orð | 1 mynd

Rendell í fínu formi

Portobello eftir Ruth Rendell. Arrow Books gefur út. 376 bls. Kilja. Meira
27. maí 2009 | Dans | 226 orð | 1 mynd

Samkeppnin er hörð

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „ÞAÐ skiptir auðvitað höfuðmáli að æfa sem mest,“ segir Sigrún Ósk Stefánsdóttir ballettdansari, sem náði góðum árangri í danskeppni í Svíþjóð á dögunum. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 504 orð | 1 mynd

Simon Fuller vill Jóhönnu

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is SAMKVÆMT heimildum blaðsins hefur breski athafnamaðurinn Simon Fuller áhuga á því að snara Jóhönnu Guðrúnu yfir til umboðsskrifstofu sinnar 19 Entertainment Meira
27. maí 2009 | Fólk í fréttum | 381 orð | 2 myndir

Skjaldborg um heimildarmyndirnar

Í þau skipti sem orðið skjaldborg hefur verið notað undanfarin misseri er það yfirleitt í sambandi við meintan uppslátt hennar kringum heimilin í landinu. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 345 orð | 2 myndir

Skógurinn og trén

Kammersveit Reykjavíkur, ásamt einleikurum, flutti tónlist eftir konur úr austurvegi. Fimmtudagur 21. maí. Meira
27. maí 2009 | Kvikmyndir | 483 orð | 1 mynd

Stjörnukisi í Cannes

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is MAÐUR heldur að maður sé búinn að kortleggja nokkurn veginn hvaða landar manns eru í heimsókn hér á rivíerunni þegar maður heyrir skyndilega nýja íslenska rödd á barnum. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

Sumar í Sýrlandi

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÍSLENSKU tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds, Dísa og For a minor Reflection spiluðu á sérstakri opnunarhátíð útibús Stúdíós Sýrlands í Danmörku um síðustu helgi. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Sunna Gunnlaugs býður á tónleika

SUNNA Gunnlaugsdóttir, djasspíanisti, býður upp á ókeypis tónleika í Vonarsal SÁÁ á morgun, fimmtudag. Hefjast þeir klukkan 12 á hádegi og standa í 30 mínútur. Með Sunnu koma fram þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
27. maí 2009 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Teiknó, kyrrðarstund og kökugerð

LISTAMENNIRNIR Egill Sæbjörnsson og Magnús Jensson kynna í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 21, afrakstur verksins Stundaskrá sem var þeirra framlag á listþinginu list&ást&list þar í húsinu alla liðna helgi. Meira
27. maí 2009 | Tónlist | 130 orð | 2 myndir

Vinna saman í sumar

TÓNLISTARMENNIRNIR Bob Dylan og Paul McCartney munu vinna saman nú í sumar, en það mun vera í fyrsta skipti sem þeir félagar leiða saman hesta sína. „Paul á hús í Kaliforníu og það er ekki langt frá heimili Dylans. Meira

Umræðan

27. maí 2009 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Af hverju ekki hvalveiðar?

Eftir Sigurstein Másson: "Hvalirnir sem hafa viðkomu í landhelgi Íslands eru ekki íslenskir frekar en þeir eru breskir, spænskir, portúgalskir eða brasilískir." Meira
27. maí 2009 | Blogg | 146 orð | 1 mynd

Eiður Svanberg Guðnason | 26. maí Molar um málfar LXXV ...Makalaus...

Eiður Svanberg Guðnason | 26. maí Molar um málfar LXXV ...Makalaus heilsíðuauglýsing frá fyrirtækinu Andersen & Lauth birtist í Fréttablaðinu 23.5. '09. Undir nafni fyrirtækisins stendur á ensku: Outlet, Vintage & One off. Hversvegna enska? Meira
27. maí 2009 | Pistlar | 368 orð | 1 mynd

Fjallgöngufárið

Ekki fer á milli mála að það er í tísku nú um stundir að ganga á fjöll. Það er sögð meiri örtröð á leiðinni upp á Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands, heldur en um Austurstræti á góðviðrisdegi. Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Fjárræði – eiga þau réttindi að vera ókeypis?

Eftir Árnýju Elsu Le´macks: "Það að öðlast réttindi til ákveðinna starfa og hluta krefst að öllu jöfnu náms, vinnu, peninga og tíma. En ekki þau réttindi að vera fjárráða." Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Fornleifagröftur: græðgi eða vísindi?

Eftir Orra Vésteinsson: "... hið opinbera verður að hafa afdráttarlausa stefnu um að ekki megi slá af gæðakröfum við fornleifarannsóknir vegna framkvæmda" Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Fyrningarleiðin: Hrun eða heilbrigð leiðrétting?

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Ákafar ræður um fyrningarleið beina athyglinni frá óþægilegum staðreyndum um offjárfestingu og skuldir sjávarútvegsins sem valdið geta hruni hans." Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Gosdrykkir og verðtrygging

Eftir Höllu Gunnarsdóttur: "Íslendingar eru miklir gosþambarar og lætur nærri að hálfur lítri renni ofan í hvern landsmann á degi hverjum." Meira
27. maí 2009 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Héðinn Björnsson | 26. maí Kristjanía lifir! Eignarrétturinn nær ekki...

Héðinn Björnsson | 26. maí Kristjanía lifir! Eignarrétturinn nær ekki lengra en til þess sem eigandinn eða ríkið getur varið. Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Nýsköpun í atvinnulífi og styrkveitingar til rannsókna

Eftir Sigmund Guðbjarnason: "Vanda þarf betur til verka því matskerfi fyrir styrkumsóknir þarf að vera gagnsætt, vandað og réttlátt og mun það þá stuðla að meiri og betri vinnu." Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Uppbygging á þjónustu við fatlaða

Eftir Jónu Rut Guðmundsdóttur: "Nærþjónusta sveitarfélaganna greiðir fyrir samvinnu lykilaðila þvert á þjónustuverkefni." Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Vandvirkni

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Ég vona bara að þessi endurskoðun verði ekki tafin frekar." Meira
27. maí 2009 | Velvakandi | 254 orð | 2 myndir

Velvakandi

Steypa RÍKISSJÓNVARPIÐ sýndi sl. fimmtudag eitthvað sem ég skildi ekki, en hét Steypa. Mér fannst þessi dagskrárliður bæði bull, þvæla og rugl og mér leið eins og verið væri að gera grín að þjóðinni með því að sýna þetta. Meira
27. maí 2009 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Þægindi fyrir foreldra

Eftir Gitte Lassen: "Ein af meginstoðum Waldorf-hugmyndafræðinnar er að lærdómurinn sé skemmtilegur og skapandi og í takt við þroska barnsins." Meira

Minningargreinar

27. maí 2009 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Guðjonsdóttir

Ásta Sigríður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudaginn 19. maí 2009. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson vörubifreiðastjóri, f. á Hafþórsstöðum í Norðurárdal 10.11. 1895, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1550 orð | ókeypis

Ásta Sigríður Guðjónsdóttir

Ásta Sigríður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 01.10.1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir, þriðjudaginn 19.maí.2009. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2009 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Ingi Dóri Einar Einarsson

Ingi Dóri Einar Einarsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1939. Hann lést 9. maí 2009 og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 18. maí. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 597 orð | ókeypis

Kjartan Helgason

Kjartan Helgason fæddist í Reykjavík 10. júní 1922, hann lést á líknardeild Landspítalans 19. maí s.l. Hann var sonur hjónanna Helga Baldvins Þorkelssonar klæðskera f. 16.12.1886 d. 8.7.1970 og Guðríðar Sigurbjörnsdóttur f. 6.10.1898 d. 3.1.1983. Systkini Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2009 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Kjartan Helgason

Kjartan Helgason fæddist í Reykjavík 10. júní 1922, hann lést á líknardeild Landspítalans 19. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helga Baldvins Þorkelssonar klæðskera, f. 16.12. 1886, d. 8.7. 1970, og Guðríðar Sigurbjörnsdóttur, f. 6.10. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2009 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Sigríður Eymundsdóttir

Sigríður Eymundsdóttir frá Flögu í Skriðdal, síðast til heimilis í Asparfelli 12 í Reykjavík, fæddist 1. maí 1930. Hún lést á LSH Fossvogi 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Magnúsdóttir frá Streiti í Breiðdal, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 2 myndir

Enn er óvissa um seðlabankastjóra

Skipun nýs seðlabankastjóra hefur tafist frá því að staðan var auglýst í mars. Enn er óljóst hvenær staðan verður fyllt, en það verður vart fyrr en líða tekur á júnímánuð. Meira
27. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Fjárfestar flytja sig í verðtryggð skuldabréf

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÓHÆTT er að segja að fréttir af aukinni verðbólgu hafi komið við kaunin á fjárfestum á skuldabréfamarkaði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,13% í maí frá fyrra mánuði. Meira
27. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 187 orð

FME rannsakar umboð á Byr-fundi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ rannsakar nú hvort umboð það sem Ágúst Ármann notaði til að greiða atkvæði á aðalfundi Byrs um miðjan mánuðinn kunni að vera ólögmætt, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
27. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 2 myndir

Munu gjaldfella á Exista

Stærstu innlendu kröfuhafar Exista ætla að gjaldfella kröfur sínar á félagið samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Það átti að gerast annaðhvort seinnipartinn í gær eða í dag. Meira

Daglegt líf

27. maí 2009 | Daglegt líf | 160 orð

Af gráðum og flensu

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd stenst ekki mátið, að gera smáúttekt á „gráðudýrkunarferlinu“ í íslensku samfélagi. Meira
27. maí 2009 | Daglegt líf | 270 orð | 3 myndir

Byrjaði að fikta síðasta vor

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Að hljóta bæði gull- og silfurverðlaun fyrir fyrstu tilraunir sínar á kvikmyndasviðinu telst ekki svo lítið afrek. Þór Sverrisson, nemandi í 8. Meira
27. maí 2009 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd

Dúxaði í almannatengslum

Draumastarf Líneyjar Ingu Arnórsdóttur væri að byggja upp ímynd Íslands. Líney dúxaði núverið í almannatengslum frá Miami-háskóla og bauðst í framhaldinu að stunda doktorsnám við skólann. Meira
27. maí 2009 | Daglegt líf | 1009 orð | 3 myndir

Mamma og pabbi sjá um málin

Litlu hagfræðingarnir í samfélaginu hafa sínar áhyggjur og eru kvíðnir vegna efnahagsástandsins. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur minnir þó á að það er hlutverk foreldranna að veita þeim öryggi. Meira
27. maí 2009 | Daglegt líf | 641 orð | 2 myndir

Öld fistölvunnar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Sú var tíðin að fartölvur þóttu því betri sem þær voru stærri og bestar af öllu fartölvur með breiðtjaldsskjá. Að mínu viti er það aðal fartölvu að hún sé færanleg, þ.e. Meira

Fastir þættir

27. maí 2009 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Millileikur. Norður &spade;DG43 &heart;ÁK6 ⋄654 &klubs;1052 Vestur Austur &spade;K85 &spade;7 &heart;G973 &heart;D1052 ⋄D ⋄1098732 &klubs;D8763 &klubs;Á9 Suður &spade;Á10962 &heart;84 ⋄ÁKG &klubs;KG4 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. maí 2009 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarkeppni Bridssambandsins Bikarkeppni Bridssambandsins fer að venju fram í sumar og búið er að draga í fyrstu tvær umferðirnar. Alls skráðu 33 sveitir sig til leiks. Frestur til að ljúka umferðum er þessi: 1. umferð 7. júní 2. umferð 28. júní 3. Meira
27. maí 2009 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ýmir Hugi Arnarsson og Björn Torfi Tryggvason héldu tombólu við verslun Bónus í Naustahverfi. Þeir söfnuðu 2.630 kr. sem þeir styrktu síðan Rauða krossinn... Meira
27. maí 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
27. maí 2009 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Safnar fyrir Sigurborgu

„Ég verð að heiman,“ segir Sigurgeir Hólmgeirsson, bóndi á Völlum í Reykjadal, sem í dag fagnar 70 ára afmæli. Meira
27. maí 2009 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Bd3 c5 7. Rxf6+ Rxf6 8. Be3 Rd5 9. Re5 Bd6 10. Dh5 Dc7 11. Bb5+ Kf8 12. O-O-O a6 13. Bc4 Rf6 14. Df3 Hb8 15. Bf4 b5 16. Hhe1 cxd4 17. Hxd4 Hb6 18. Bb3 Bb7 19. Meira
27. maí 2009 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverjiskrifar

Mynddiskar geta verið hið mesta þing, en einnig uppspretta armæðu. Langt er síðan mynddiskar leystu myndbandið af hólmi, en Víkverji er hins vegar efins um ágæti þessa forms til vistunar á kvikmyndum. Meira
27. maí 2009 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. maí 1934 Mæðradagurinn var haldinn hátíðlegur hér á landi í fyrsta sinn, að frumkvæði Mæðrastyrksnefndar. Síðar var miðað við annan sunnudag í maímánuði. 27. maí 1942 Mikhailovich Molotov, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, kom til Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

27. maí 2009 | Íþróttir | 685 orð | 4 myndir

„Kominn tími á að stríða stórþjóð“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FIMM breytingar eru á íslenska A-landsliðshópnum sem Ólafur Jóhannesson valdi í gær fyrir leikina gegn Hollendingum Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 250 orð | 3 myndir

Eiður sá þriðji í úrslitaleik

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen er þriðji íslenski knattspyrnumaðurinn sem er þátttakandi í úrslitaleik í Evrópukeppni í knattspyrnu. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Alen Sutej, Keflavík 6 Steinþór Þorsteinsson, Stjörnunni 5 Alfreð Finnbogason, Breiðabliki 4 Atli Guðnason, FH 4 Kjartan Ágúst Breiðdal, Fylki 4 Marel Baldvinsson, Val 4 Atli Viðar Björnsson, FHs... Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Eyjólfur með fjóra nýliða til Álaborgar

FJÓRIR nýliðar eru í fyrsta U21 árs landsliðshópi Eyjólfs Sverrissonar sem hann hefur valið fyrir vináttuleik gegn Dönum sem fram fer í Álaborg þann 5. janúar. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjórir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ . Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United hefur að eigin sögn náð sér af meiðslum sem plagað hafa hann að undanförnu. Hann verður því klár í slaginn þegar liðið mætir Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar í kvöld. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 245 orð

Hanson fór holu í höggi í bráðabana

SÆNSKI kylfingurinn Peter Hanson tryggði sér keppnisrétt á opna bandaríska meistaramótinu sem fram fer í júní með ótrúlegum hætti á Sunningdale-vellinum í gær. Alls komust 11 kylfingar úr þessu úrtökumóti á stórmótið og tryggði Hanson sér 11. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 223 orð

Himnasendingin frá Slóveníu

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ fer ekki á milli mála að Keflvíkingar höfðu heppnina með sér þegar þeir fengu til sín slóvenska miðvörðinn Alen Sutej skömmu áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hófst. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 78 orð

Kjartan í markið hjá Stjörnunni?

STJARNAN fékk í gær undanþágu hjá KSÍ til að fá markvörð að láni því félagið hefur engan markvörð til að nota í næsta leik þar sem Bjarni Þórður Halldórsson verður í leikbanni og Baldvin Guðmundsson er meiddur. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 126 orð

KNATTSPYRNA Svíþjóð Úrvalsdeild karla: Djurgården – Häcken 1:0...

KNATTSPYRNA Svíþjóð Úrvalsdeild karla: Djurgården – Häcken 1:0 Staðan: Gautaborg 1180320:824 Elfsborg 1165015:523 Helsingborg 1171319:1222 Gefle 1154212:919 AIK 116149:819 Örebro 1152411:817 Trelleborg 1144313:916 Kalmar 1143415:1215 Malmö FF... Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Magnús Páll á heimleið?

MAGNÚS Páll Gunnarsson, knattspyrnumaður með Wuppertal í Þýskalandi, segist opinn fyrir því að spila síðari hluta Íslandsmótsins, nái hann sér af langvarandi nárameiðslum. „Ég hef ekkert spilað síðan í lok febrúar, eftir góða byrjun með... Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 546 orð | 3 myndir

Tvö þau bestu bítast

KNATTSPYRNUÁHUGAFÓLK út um víða veröld bíður með öndina í hálsinum eftir viðureign Englands- og Evrópumeistara Manchester United og Spánarmeistara Barcelona sem leiða saman hesta sína í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Umeå vann í toppslagnum

DÓRA Stefánsdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Malmö töpuðu 2:1 á heimavelli í gær er liðið tók á móti Umeå. Dóra lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Meira
27. maí 2009 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Þreytumerki á LA Lakers gegn Denver

LIÐ Denver Nuggets er til alls líklegt í úrslitum Vesturdeildar í NBA-körfuboltanum eftir 120:101-sigur liðsins gegn LA Lakers í fyrrinótt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.