Greinar fimmtudaginn 2. júlí 2009

Fréttir

2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 330 orð

115 milljarða bílavandi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

40-50 manns fá uppsögn í byrjun ágúst

SAMTALS munu fjörutíu til fimmtíu manns fá uppsagnarbréf þann 1. ágúst nk. vegna samdráttar, en Vinnumálastofnun höfðu í gær borist tvær tilkynningar þess efnis. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

60% á móti samningum

SEXTÍU prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun Gallup um Icesave-samkomulagið sögðust andvíg því. Greint var frá könnuninni, sem gerð var 10.-24. júní sl., í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Könnunin náði til 2. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Allt sem þú vilt vita um Biblíuna

Í JÚLÍ verður námskeiðið „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna“ haldið í Hafnarfjarðarkirkju. Á námskeiðinu verður Biblían skoðuð og reynt að botna í henni. Leiðbeinandi er séra Þórhallur Heimisson. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Banni við ljótu ávöxtunum aflétt í ESB-ríkjunum

UNDNAR gúrkur, skrítnar gulrætur og dröfnóttir sveppir verða brátt aftur á borðum hjá íbúum Evrópusambandsins. Ástæðan er sú, að búið er að afnema 20 ára gamalt bann við öllum frávikum frá því venjulega. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

„Fallegasta altaristaflan“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞORGEIRSKIRKJA í Ljósavatnsskarði er opin alla daga í sumar og guðfræðinemi eða prestur á staðnum frá klukkan 10 að morgni til 17 síðdegis. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

„Við erum að reyna að láta þá veiða af bátum“

Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Veiði í Selá í Vopnafirði hófst með glæsibrag, að sögn Orra Vigfússonar, eins leigutaka árinnar. Að venju voru það bræðurnir Vífill, Þengill, Ketill og Ólafur Oddssynir sem veiddu fyrstu tvo dagana og hálfum... Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 461 orð | 4 myndir

„Þessi vél skiptir sköpum“

Ný eftirlits- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar mun valda byltingu í eftirlits-, öryggis- og björgunarmálum, að mati LGH. Flugvélin er talin ein sú fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bjargað eftir strand á EngeyjarRIFi

SKIPVERJA sakaði ekki þegar skútan sem þeir voru á strandaði á Engeyjarrifi í gærkvöldi. Björgunarsveitin Ársæll var kölluð á staðinn og aðstoðaði mennina við að komast á þurrt. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 307 orð

Efasemdir um að Vísindaráð hafi farið að lögum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Enn gert ráð fyrir risaturni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ENGAN bilbug er að finna á yfirvöldum í Kópavogsbæ þegar kemur að skipulagi svonefnds Glaðheimasvæðis, þótt nokkuð hafi verið dregið úr hugmyndum um byggingamagn. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Eykur byrði fyrirtækja

Nýr skattur á vaxtatekjur erlendra lánveitenda hérlendis lendir í raun á íslenskum fyrirtækjum og þrengir lánamöguleika, segja sérfræðingar endurskoðunarskrifstofa. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Fleiri utan í leit að vinnu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is FYRSTU sex mánuði þessa árs hafa 523 fengið útgefið E-303 vottorð til útlanda frá Vinnumálastofnun eða næstum tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Þá fengu 278 slíkt vottorð. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð | 3 myndir

Forsenda aðstoðar

Norðurlöndin kröfðust þess að Ísland tæki ábyrgð á lágmarksinnstæðutryggingum. Annars hefði ekkert lán fengist. Ábyrgð á lágmarksinnstæðutryggingum var forsenda aðstoðar frá IMF. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Friður og frelsi í stað stríðs

ÞESSI „friðarmerki“ fyrir framan Ríkisþingshúsið í Berlín eru sniðin eftir gömlum, rómverskum hertáknum og eru hluti af sýningu þar sem þess er minnst, að 2.000 ár eru frá orrustunni miklu í Tevtóborgarskógi árið 9 e.Kr. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Garðar Gunnlaugsson hugsanlega til Úsbekistans

GARÐAR Gunnlaugsson knattspyrnumaður hjá CSKA Sofiu í Búlgaríu hefur fengið tilboð um að koma til félags í Úsbekistan en hann yrði þá fyrstur Íslendinga til að reyna fyrir sér í því fjarlæga landi. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hafísinn hefur ekki verið minni í 800 ár

DANSKIR vísindamenn hafa slegið því föstu, að hafís á norðurhveli hafi ekki verið minni en nú í 800 ár eða frá byrjun 13. aldar. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hundrað störf

GARÐABÆR, Skógræktarfélag Íslands og Skógræktarfélag Garðabæjar hafa gert með sér samning um atvinnuátaksverkefni þar sem skipulögð hafa verið störf fyrir 100 manns auk verkstjóra í tæpa tvo mánuði í sumar. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hvetur Írana til að berjast

„ÞAÐ er ekki orðið of seint,“ sagði Mir Hossein Mousavi, leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, í yfirlýsingu á vefsíðu sinni til stuðningsmanna í gær. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð

Hægviðri í júní hið mesta í rúm 40 ár

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is TÍÐ var almennt hagstæð í nýliðnum júní, hiti var yfir meðallagi um land allt, en úrkoma heldur undir meðallagi. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hörð mótmæli

FÉLAGIÐ Vantrú mótmælir harðlega í yfirlýsingu áframhaldandi mismunun stjórnvalda í nýsamþykktum lögum um að sóknargjöld þeirra sem tilheyra ekki trúfélagi renni beint til ríkissjóðs. Vantrú telur þennan gjörning ganga gegn 64. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Léttari og beinamassinn minni

FYRIR 24 árum voru 44% allra bestu langhlauparanna evrópskir. Aðeins 12% þeirra voru frá Kenía. Nú eru 69% bestu langhlauparanna afrískir og þar af 47% frá Kenía. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 146 orð

Læknar vara við verkjalyfi

BANDARÍSKIR læknar eða sérfræðinganefnd skipuð þeim hafa lagt til við yfirvöld, að aðgangur að vinsælasta verkjalyfinu, paracetamol eða panodil, verði takmarkaður og það gert lyfseðilsskylt. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Margir hafa skráð sig í maraþonið

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 26. sinn þann 22. ágúst næstkomandi. Mikil fjölgun hefur orðið á þátttakendum milli ára. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Nes-menn nældu í Hólmavað

SKRIFAÐ hefur verið undir samning þess efnis að veiðar fyrir löndum Hólmavaðs og Ytra-Fjalls í Laxá í Aðaldal færist yfir í svokallaðar Nesveiðar. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Nýr verndarengill landhelginnar kominn heim

TF-SIF, ný eftirlits- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:00 í gær. Þyrlur Gæslunnar, TF-LÍF og TF-GNÁ, fylgdu vélinni síðasta spölinn. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ráðhústorgið fær grænt yfirbragð

Í DAG, fimmtudag, hefjast framkvæmdir við að tyrfa og skreyta með blómum Ráðhústorgið á Akureyri. Þá verða hátt í 400 fermetrar af gæðaþökum lagðir á torgið og verður undirlagið þannig úr garði gert að grasið mun halda sínum græna lit út sumarið. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð

Ríflega 10% samdrætti í landsframleiðslu spáð

HAGDEILD Alþýðusambands Íslands (ASÍ) spáir ríflega 10% samdrætti í landsframleiðslu í ár og áframhaldandi samdrætti á fyrri hluta árs 2010. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnarflokkarnir hafa misst töluvert fylgi

RÍKISSTJÓRNIN tapar töluverðu fylgi og nýtur nú aðeins stuðnings 49% þjóðarinnar, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið greindi frá í kvöldfréttatíma í gærkvöldi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist að nýju stærsti stjórnamálaflokkur landsins. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð

Sífellt fleiri stefna á ferðamálafræði

„ÉG held að þetta endurspegli aukna umræðu um vægi ferðamála í atvinnulífinu og meðvitund um að þau séu mikilvægur liður í endurreisninni,“ segir Anna Karlsdóttir, lektor í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Spilavíti og spilasalir bönnuð í Rússlandi

SPILAVÍTUM og spilasölum verður lokað um allt Rússland í dag en með nýjum lögum hefur fjárhættuspil verið bannað nema í ystu og óaðgengilegustu afkimum hins víðlenda ríkis. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sprengisandsleið opnuð

FLESTIR helstu hálendisvegir landsins hafa nú verið opnaðir fyrir umferð. Hlýindi hafa verið á hálendinu undanfarna daga og snjóa leyst hratt. Þannig var Sprengisandsvegur opnaður í gær, en hann er jafnan fjölfarinn. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Sunnlendingar þrýsta á um úrbætur

Sveitarstjórnar- og þingmenn í Suðurkjördæmi, þvert á flokka, þrýsta á um að ráðist verði í breikkun Suðurlandsvegar. Fundað var með samgönguráðherra í gær um málið. Meira
2. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 81 orð

Til útlanda í stæði eða bundin á barstól

BÚIST er við, að fyrir lok þessa árs verði kínverskt flugfélag, Spring Airlines, fyrst til að losa sig við flugvélarsætin og bjóða í þeirra stað upp á stæði. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Trúðar undirbúa fæðingu frelsarans

HÓPUR þekktra leikara undirbýr nú nýtt leikverk, Jesú litli, er sett verður upp í Borgarleikhúsinu á nýju leikári. Þar mun hópur trúða segja söguna af fæðingu Jesú Krists en verkið er í anda Dauðasyndanna sem sýnt var á síðasta leikári. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vantar upplýsingar frá 1.700 atvinnulausum

Vinnumálastofnun hefur óskað eftir því að 1.700 umsækjendur um atvinnuleysistryggingar skili inn upplýsingum um tekjur, áður en þeir fá greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vegum forgangsraðað

Starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar mun skila tillögum um forgangsröðun framkvæmda eftir mikilvægi 1. september nk. Er hópnum ætlað að fara yfir framkvæmdir sem mögulegt er að vinna í einkaframkvæmd, hugsanlega með aðkomu lífeyrissjóða. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Verðgjá hjá bílaleigum milli innlendra og erlendra ferðamanna

ÞAÐ getur kostað Íslending 245.000 krónur að leigja sér skutbíl í eina viku, sem er meðaltímalengd á bílaleigubíl. Hefur verð á bílaleigubílum nær tvöfaldast frá síðasta sumri. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð

Þungar byrðar á ríkinu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is BRÚTTÓKOSTNAÐUR vegna vaxtagreiðslna og afborgana af skuldum ríkissjóðs á næstu árum hleypur á hundruðum milljarða króna og verður hann stór hluti vergrar landsframleiðslu Íslands. Meira
2. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 364 orð

Þurftu að dúsa í flugstöðinni í 13 tíma

„MÉR finnst eins og ég hafi verið svipt mannréttindum við það að þurfa að dúsa inni í flugstöð í 13 klukkustundir og fá ekkert að vita um framvindu mála. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2009 | Leiðarar | 269 orð

Flest erum við aflögufær

Aukin þörf einstaklinga og fjölskyldna fyrir hvers konar aðstoð, svo sem með mat, fatnað, læknis- og lyfjakostnað, er dapurlegur fylgifiskur aukins atvinnuleysis. Meira
2. júlí 2009 | Leiðarar | 396 orð

Návígi í vísindaráði

Grein tíu vísindamanna, sem birtist hér í blaðinu síðastliðinn mánudag, vakti talsverða athygli. Þar sökuðu þeir ríkisstjórnina um metnaðar- og áhugaleysi varðandi vísindarannsóknir og tækniþróun í landinu. Meira
2. júlí 2009 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Rautt og milliliðalaust Ísland

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra ætlar að „skipuleggja heilbrigðisþjónustuna út frá hagsmunum samfélagsins fyrst og fremst. Meira

Menning

2. júlí 2009 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

70% fleiri en árið 2007

12 ÞÚSUND gestir heimsóttu íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum í júní og er það 70% fleiri en sóttu skálann á seinasta tvíæringi þegar Steingrímur Eyfjörð var fulltrúi Íslendinga. Meira
2. júlí 2009 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Blárri blámi hjá Sigríði Níelsdóttur

SIGRÍÐUR Níelsdóttir opnar í dag sýningu á klippimyndum í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Í frétt um sýninguna segir: „Það kveður við nýjan tón í myndum hennar, himinblár og aðrir náttúrutónar eru sérstaklega áberandi að þessu sinni. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Bragðmikil músík og Messa fátækra

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is NORÐURLÖNDIN verða í sviðsljósinu í nýrri sumartónleikaröð í Fella- og Hólakirkju sem hefst í kvöld. Fernir tónleikar verða kl. 20 á fimmtudagskvöldum í júlí. Meira
2. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Brosað með augunum í Tyru-fríi

NÚ er kominn júlí og Tyra er horfin af skjánum. Skjár einn reynir að fylla upp í skarðið með Næsta ofurmódeli Bretlands. Raunar játa ég að hafa aldrei séð bresku útgáfuna af Tyru Banks og félögum. Meira
2. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Eyjan græna og allir sem þar bjuggu

* Þjóðhátíðarlagið 2009 er samið af Bubba Morthens eins og margoft hefur komið fram. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 704 orð | 4 myndir

Í fyrsta sinn á Hróarskeldu

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „ÞETTA verður hápunktur ársins,“ sagði eftirvæntingarfullur Sölvi Þór Hannesson í samtali við Morgunblaðið í gær. Sölvi ætlar á Hróarskelduhátíðina í fyrsta skipti og segist hlakka mikið til. Meira
2. júlí 2009 | Hönnun | 330 orð | 1 mynd

Í samhljómi við náttúruna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GETUR verið að fagurfræðileg tengsl séu milli arkitektúrs í Japan og á Íslandi? Meira
2. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Íslendingar flykkjast á þungarokkshátíð

*Þegar Rammstein troðfyllti Laugardalshöll í tvígang sannaðist eftirminnilega að Íslendingar eru þungarokkshausar. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 34 orð

Leiðrétt

Í umfjöllun um nýja plötu píanóleikarans Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur í gær kom fram rangt netfang hjá listamanninum, fyrir þá sem vilja panta sér eintak. Hið rétta netfang er agg@simnet.is. Beðist er velvirðingar á... Meira
2. júlí 2009 | Leiklist | 122 orð | 1 mynd

Magnús á sokkaböndum

ÞEIR eða þær sem hafa átt þann draum að sjá leikarann Magnús Jónsson á sokkaböndum fá ósk sína uppfyllta á næstunni, en hann hefur tekið að sér hlutverk Frank N Furters í rokksöngleiknum Rocky Horror, sem verður frumsýndur hjá Leikfélagi Akureyrar á... Meira
2. júlí 2009 | Bókmenntir | 341 orð | 2 myndir

Möguleikinn á tengingu listgreina

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
2. júlí 2009 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Náttúruleg fegurð Stefáns Steins

NÁTTÚRULEG fegurð er heiti ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á hádegi í dag. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 89 orð | 2 myndir

Papar á sínum stað

PAPAR halda toppsætinu á Tónlistanum 26. viku ársins. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Sif og Tómas Guðni í Dómkirkjunni

FYRSTU tónleikar í röð hádegistónleika í Dómkirkjunni í sumar verða á hádegi í dag kl. 12.15. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 561 orð | 1 mynd

Skemmtilegra en að smíða

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG skemmti mér kannski aðeins of vel fyrsta kvöldið mitt hér á Íslandi í gær þannig að ég hef verið að drekka mikið kaffi í dag. Meira
2. júlí 2009 | Leiklist | 237 orð | 1 mynd

Trúðar setja fæðingu frelsarans á svið í Jesú litla

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ ætlum að fara í gegnum þessa miklu sögu um spásögnina og getnaðinn,“ segir Benedikt Erlingsson um nýtt verk, Jesú litla , sem hann mun leikstýra í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Meira
2. júlí 2009 | Tónlist | 231 orð | 3 myndir

U2 frá öllum hliðum

ÍRSKA hljómsveitin U2 sló fyrstu tónana á nýjasta tónleikaferðalagi sveitarinnar sem gengur undir nafninu U2 360° á Nou Camp-leikvangnum í Barcelona á þriðjudag. Meira
2. júlí 2009 | Myndlist | 524 orð | 2 myndir

Þetta er búið

Hverjum og einum er frjálst að túlka listaverk með sínum hætti. Þetta hljóta flestir að vita. Túlkun á listaverki er persónubundin, hjá því verður ekki komist, og listamenn gera sér grein fyrir því. Meira

Umræðan

2. júlí 2009 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Aðgengismál

Eftir Jónu Guðmundsdóttur: "Þekkingarleysi er oft ástæðan fyrir því að aðgengi fatlaðra er ábótavant hér á landi." Meira
2. júlí 2009 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Að viðurkenna ábyrgð í verki

Eftir Indriða H. Þorláksson: "Jón metur sjáanlega ekki mikils þá siðferðislegu skyldu sem hann viðurkennir stoltur í fyrstu málsgreininni né það að vera laus við þjófsnautarnafnið um aldur og ævi." Meira
2. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 206 orð

Draumur um barn

Frá Oddnýju Sturludóttur: "NÚ UM stundir bíða ótal margar konur og karlar eftir því að ættleiða börn frá öðrum löndum." Meira
2. júlí 2009 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Gunnlaugur H. Jónsson | 1. júlí Ofnýting jarðvarmans varasöm Það er...

Gunnlaugur H. Jónsson | 1. júlí Ofnýting jarðvarmans varasöm Það er mikilvægt að nýta jarðvarmann á ábyrgan og sjálfbæran hátt með langtímasjónarmið í huga. Það er ekki ásættanlegt að ganga á jarðvarmann á suðvesturhorninu með raforkuframleiðslu. Meira
2. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 372 orð | 1 mynd

Í hvaða liði spilar hæstvirtur viðskiptaráðherra?

Frá Sigurði Inga Jóhannssyni: "Í VETUR sem leið sló núverandi viðskiptaráðherra sjálfan sig til riddara, og það á margan hátt réttilega, með yfirlýsingum um í hvaða liði eftirlitsaðilar á fjármálamarkaði spiluðu." Meira
2. júlí 2009 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Lagalegar skuldbindingar samkvæmt tilskipun ESB um innstæðutryggingar

Eftir Pierre Mathijsen: "Samkvæmt Evrópurétti er það því rétt, jafnvel nauðsynlegt, að Ísland tryggi að hinn íslenski innstæðutryggingasjóður geti staðið við skuldbindingar..." Meira
2. júlí 2009 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir á traustum grunni

Eftir Arnar Sigurmundsson: "Meginkostur varðandi samræmda beitingu skattareglna á þessu sviði innan ESB er sá að hún auðveldar flutning launþega milli landa innan EES-svæðisins, þar sem hún kemur í veg fyrir tvískattlagningu lífeyrisgreiðslna..." Meira
2. júlí 2009 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Loksins pláss fyrir fólk?

Einfaldasta skilgreining á hugtakinu „borg“ er staður þar sem tilteknir grunnþættir svo sem vatnsveita, holræsa- og gatnakerfi, skapa kjörumhverfi fyrir nábýli fólks og viðskipta. Borgin er frelsandi fyrir mannsandann. Meira
2. júlí 2009 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin lækkar laun (lífeyri) aldraðra og öryrkja

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ríkisstjórnin lofaði því fyrir kosningar, að hún mundi standa vörð um velferðarkerfið. Þetta loforð hefur verið margítrekað." Meira
2. júlí 2009 | Aðsent efni | 391 orð | 2 myndir

Rökþrota ráðherra

Eftir Helga Áss Grétarsson og Sigurð Hannesson: "Eigi að standa við Icesave-samkomulagið þarf mikinn afgang af viðskiptum við útlönd sem renna verður til ríkisins. Er það framkvæmanlegt?" Meira
2. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Skemmdarverk á Ingólfstorgi

Frá Birni B. Björnssyni: "BORGARYFIRVÖLD hafa nú til meðferðar tillögu um að minnka Ingólfstorg verulega til að hægt sé að koma risastórri hótelbyggingu fyrir við torgið." Meira
2. júlí 2009 | Blogg | 101 orð | 1 mynd

Vala Andrésdóttir Withrow | 30. júní Ferðafrelsi og aukin lífsgæði ...

Vala Andrésdóttir Withrow | 30. júní Ferðafrelsi og aukin lífsgæði ... Meira
2. júlí 2009 | Velvakandi | 395 orð | 2 myndir

Velvakandi

Reiði með ræðu prests EFTIR að hafa hlustað á ræðu prestsins sem flutt var í Ríkisútvarpinu sunnudaginn 28. júní þá er mér ekki enn runnin reiðin. Meira
2. júlí 2009 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Við vildum lánin úr bönkunum

Eftir Helga Helgason: "Þess vegna erum við að skjóta okkur í löppina ef við ætlum að sjá ofsjónum yfir þeim peningum sem settir eru í LÍN." Meira

Minningargreinar

2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1225 orð | 1 mynd

Ása Guðrún Guðjónsdóttir

Ása Guðrún Guðjónsdóttir fæddist á Laugavegi 108 í Reykjavík 5. febrúar 1928. Hún lést á heimili sínu 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Vigdís Jónsdóttir, f. á Skarði á Snæfjallaströnd 2. desember 1891, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

Eyþór Arnórsson

Eyþór Arnórsson fæddist í Reykjavík 15. júlí 1955. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Arnór Karlsson, f. 7. maí 1931, d. 10. október 2000, og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 4. apríl 1925. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Gísli Sigurbergur Gíslason

Gísli Sigurbergur Gíslason fæddist í Neskaupstað 30. júlí árið 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. júní 2009. Foreldrar hans voru Gísli Bergsveinsson útgerðarmaður, f. í Mjóafirði 11. júní 1894, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 928 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Sigurbergur Gíslason

Gísli Sigurbergur Gíslason fæddist í Neskaupstað 30. júlí árið 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. júní 2009. Foreldrar hans voru Gísli Bergsveinsson útgerðarmaður, f. í Mjóafirði 11. júní 1894, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Kjólsvík í Borgarfirði eystra 20. sepember 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 20. júní 2009. Foreldrar hans voru Jón Magnússon, f. 15. febrúar 1880, d. 24. ágúst 1946 og Sólveig Sigurbjörnsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Halla Inga Einarsdóttir

Halla Inga Einarsdóttir fæddist í Óspaksstaðaseli í Hrútafirði þann 11. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir þann 26. júní 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Elíesersson f. á Valdasteinsstöðum í Strandasýslu 4. ágúst 1893, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1014 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Inga Einarsdóttir

Halla Inga Einarsdóttir fæddist í Óspaksstaðaseli í Hrútafirði þann 11. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir þann 26. júní 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Elíesersson f. á Valdasteinsstöðum í Strandasýslu 4. ágúst 1893, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1815 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Bjarnadóttir

Helga Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1951. Hún lést úr krabbameini á heimili sínu 24. júní 2009. Foreldrar hennar eru hjónin Bjarni Gíslason, f. 17. júlí 1929 og Erla Þorvaldsdóttir, f. 9. nóvember 1931. Systkini Helgu eru: 1) Þórir, f. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1831 orð | 1 mynd

Helga Bjarnadóttir

Helga Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1951. Hún lést úr krabbameini á heimili sínu 24. júní 2009. Foreldrar hennar eru hjónin Bjarni Gíslason, f. 17. júlí 1929 og Erla Þorvaldsdóttir, f. 9. nóvember 1931. Systkini Helgu eru: 1) Þórir, f. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Hlédís Gunnarsdóttir

Hlédís Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1967. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Snægili 9 á Akureyri, 23. júní 2009. Foreldrar hennar voru Gunnar Indriðason bifreiðastjóri, f. í Lindarbrekku í Kelduhverfi 10. nóvembver 1932, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 968 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlédís Gunnarsdóttir

Hlédís Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1967. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Snægili 9 á Akureyri, 23. júní 2009. Foreldrar hennar voru Gunnar Indriðason bifreiðastjóri, f. í Lindarbrekku í Kelduhverfi 10. nóvembver 1932, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Jóhanna Lárusdóttir

Jóhanna Lárusdóttir fæddist í Borgarnesi 11. nóvember 1923. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 25. júní sl. Foreldrar hennar voru Jón Lárus Sigurðsson, f. 10. ágúst 1891, d. 26. júní 1962 og Marzibil Ingunn Jóhannsdóttir, f. 31. ágúst 1893, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1762 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Lárusdóttir

Jóhanna Lárusdóttir fæddist í Borgarnesi 11. nóvember 1923. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 25. júní sl. Foreldrar hennar voru Jón Lárus Sigurðsson, f. 10. ágúst 1891, d. 26. júní 1962 og Marzibil Ingunn Jóhannsdóttir, f. 31. ágúst 1893, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 980 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanur Þór Vilhjálmsson

Svanur Þór Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1939. Hann lést á sjúkrahúsi í Portúgal 20. júní 2009. Foreldrar hans voru Jórunn Helga Finnbogadóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. í Innri-Njarðvík 30. júní 1916, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Svanur Þór Vilhjálmsson

Svanur Þór Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1939. Hann lést á sjúkrahúsi í Portúgal 20. júní 2009. Foreldrar hans voru Jórunn Helga Finnbogadóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. í Innri-Njarðvík 30. júní 1916, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Kristjónsdóttir

Þóra Kristjónsdóttir fæddist á Djúpavogi 2. júlí 1930. Hún lést laugardaginn 6. desember síðastliðinn. Þóra var dóttir hjónanna Kristjóns Sigurðssonar, f. 28.9. 1888, d. 28.6. 1975 og Hansínu Hansdóttur, f. 17.6. 1887, d. 30.9. 1958.. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. júlí 2009 | Daglegt líf | 180 orð

Af veðri og náttúru

Páll Bergþórsson gerir sér það að leik að yrkja á hverjum degi um veðurfarið á fasbókina, eins og hann kallar hana, eða eitthvert náttúrufyrirbrigði. 12. júní tók hann fyrir sumarmóðu: Hljóðir fuglar eggjum á eiga von á góðu. Meira
2. júlí 2009 | Daglegt líf | 393 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Pabbi , við sáum einn ótrúlega líkan Eiði Smári á æfingu hjá Þór, sagði dóttir mín þegar hún kom heim undir kvöldmat í gær. Forvitinn að eðlisfari kíkti ég niður á völl, enda ekki langt að fara. Meira
2. júlí 2009 | Daglegt líf | 460 orð | 2 myndir

Áttu peninga í Danmörku?

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is ÞEIR sem störfuðu í Danmörku á tímabilinu 1998 til 2003 gætu átt inni peninga hjá SP - særlige pensionopsparing-sjóðnum hjá danska lífeyrissjóðnum ATP. Meira
2. júlí 2009 | Daglegt líf | 677 orð | 3 myndir

Hvítur fiskur um allan fjörð

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Eigi einhver leið fram hjá Edinborgarhúsinu á Ísafirði á laugardagskvöld er ekki ósennilegt að þeim hinum sama muni berast veisluglaumur, ómur af tónlist og angan af krásum til vita og eyrna. Meira
2. júlí 2009 | Daglegt líf | 372 orð

Lamb og naut á grillið

Bónus Gildir 2. – 5. júlí verð nú áður mælie. verð Bónus samlokur 129 159 129 kr. stk. Bónus kjarnabrauð, 500 g 159 198 318 kr. kg Bónus langlokur, 4 stk. 198 259 49 kr. stk. Bónus ís, 2 ltr 259 298 129 kr. ltr Kók 4x2, l kippa 598 798 74 kr. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2009 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Á tveimur stöðum í einu

„HVER veit nema ég veiði svo lax í Ölfusá,“ segir Þorlákur Karlsson, forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Meira
2. júlí 2009 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þvingun án talningar. Norður &spade;KDG94 &heart;KD93 ⋄G63 &klubs;Á Vestur Austur &spade;73 &spade;1085 &heart;52 &heart;G87 ⋄ÁD952 ⋄1074 &klubs;D1052 &klubs;9864 Suður &spade;Á62 &heart;Á1064 ⋄K8 &klubs;KG73 Suður spilar 6G. Meira
2. júlí 2009 | Fastir þættir | 337 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 25. júní. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Auðunn Guðmss. - Björn Árnason 283 Björn E, Péturss. - Ólafur B. Theodórs 256 Bragi Björnss. Meira
2. júlí 2009 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
2. júlí 2009 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Óttaðist morð

MICHAEL Jackson óttaðist stöðugt að einhver ætlaði að myrða hann í þeim tilgangi að komast yfir þá peninga sem hann átti enn, og 200 Bítlalög sem hann átti réttinn að að hluta til. Meira
2. júlí 2009 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. e4 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Rb3 Rc6 10. Bg5 Rd4 11. Rxd4 Bxd4 12. Bd3 Db8 13. Re2 h6 14. Bd2 Bc5 15. b4 Be7 16. O-O O-O 17. f4 a5 18. e5 Re8 19. bxa5 bxa5 20. Hab1 Bxa3 21. f5 Bb4 22. Meira
2. júlí 2009 | Fastir þættir | 259 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er hugsi yfir rauðgrænni ríkisstjórn Steingríms J. og Jóhönnu Sigurðardóttur. Staðan er vissulega erfið, skuldirnar miklar og brýnt að bregðast við tæplega 500 milljóna króna hallarekstri ríkissjóðs á degi hverjum. Meira
2. júlí 2009 | Í dag | 173 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

2. júlí 1876 Skoska gufuskipið Verona lagði af stað frá Akureyri til Glasgow með 752 Norðlendinga sem voru að flytja til Nýja-Íslands. Mun það hafa verið fjölmennasta förin héðan til Vesturheims. 2. Meira

Íþróttir

2. júlí 2009 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Álfumeistarar Brasilíu aftur komnir á toppinn

BRASILÍA er í efsta sæti nýs styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Áreynslulaust í Árbæ

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is LEIKUR Fylkis og ÍBV í 10. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Edda og Ólína í tvö tímabil til viðbótar?

„ÉG veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma því við erum komnar með mjög gott tilboð upp á borðið,“ sagði Ólína G. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðskonan Unnur Tara Jónsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara KR í körfuknattleik kvenna. Unnur á þrjá A-landsleiki að baki og lék í Finnlandi í vetur. Unnur varð Íslandsmeistari með Haukum tvö ár í röð, 2006 og 2007. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Garðar Gunnlaugsson með tilboð frá félögum í Grikklandi og Úsbekistan

KNATTSPYRNUMAÐURINN Garðar Gunnlaugsson er að öllum líkindum á förum frá búlgarska félaginu CSKA Sofia en eins og fram hefur komið hyggst félagið rifta samningi við flesta af sínum erlendu leikmönnum. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið heldur sæti sínu á EM áhugamanna í golfi

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi lék á 368 höggum á EM áhugamanna í Wales í gær og bætti sig um tvö högg á milli hringja. Ísland féll engu að síður úr 12. sæti niður í það 15. og er samtals á 18 höggum yfir pari eftir 36 holur af höggleik. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 532 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Fylkir – ÍBV 3:0 Halldór A. Hilmisson 3., Kjartan Ágúst Breiðdal 21., Albert Brynjar Ingason 33. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 211 orð

Kristni sagt upp sem þjálfara Víkings í Ólafsvík

KRISTINN Guðbrandsson var í gær leystur undan störfum sem þjálfari 1. deildarliðs Víkings frá Ólafsvík í knattspyrnu. Ejub Purisevic mun stjórna liðinu gegn Leikni í Reykjavík í kvöld og sjá um þjálfun þess á meðan leitað er að nýjum þjálfara. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

Langþráður Evrópuleikur hjá Frömurum

FRAM leikur í kvöld sinn fyrsta Evrópuleik í 17 ár þegar Safamýrarliðið tekur á móti The New Saints frá Wales í Evrópudeild UEFA á Laugardalsvellinum. Keflvíkingar verða á ferð í sömu keppni í dag þegar þeir leika gegn Valletta FC á Möltu en þetta eru fyrri leikirnir í fyrstu umferð keppninnar Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Markaregn á Akureyri

N1-mótið hófst á Akureyri í gær í stórkostlegu veðri og sprikluðu strákarnir í 5. flokki langt fram eftir kvöldi við mikla skemmtun. Meira
2. júlí 2009 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Óvænt útspil á Hlíðarenda

ÓVÆNT tíðindi bárust úr herbúðum Vals í gær þegar greint var frá því að félagið og Willum Þór Þórsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattpspyrnu, hefðu ákveðið að slíta samstarfinu eins og það var orðað í tilkynningu frá félaginu. 18. Meira

Viðskiptablað

2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

Álframleiðsla í fjörutíu ár

Nokkur fjöldi fólks heimsótti álverið í Straumsvík í gær og skoðaði starfsemina sem þar fer fram. Tilefnið var að þá voru fjörutíu ár liðin frá því að álframleiðsla hófst á svæðinu. Meðal annars fékk fólk að skoða... Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Ástandið hér sagt mjög viðkvæmt

ÁSTAND efnahagsmála á Íslandi er enn mjög viðkvæmt þrátt fyrir að níu mánuðir séu nú liðnir frá hruni bankakerfisins í október síðastliðnum. Kemur þetta fram í greiningu Royal Bank of Canada, RBC Capital Markets um Ísland. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 74 orð

Bandaríkjamenn óánægðir með UBS

BANDARÍSK stjórnvöld saka stjórnendur svissneska bankans UBS um að brjóta bandarísk lög skipulega. Bankinn hafi enn ekki gefið upp nöfn á grunuðum skattsvikurum. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Besti ársfjórðungur í rúma tvo áratugi

HLUTABRÉF hækkuðu almennt í verði í helstu kauphöllum heimsins á öðrum fjórðungi þessa árs. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 174 orð

Björgólfur endurinnréttar og víkingarnir snúa heim

Í bókinni Sofandi að feigðarósi eftir Ólaf Arnarson hagfræðing er frásögn af því sem Björgólfur Thor Björgólfsson á að hafa sagt þegar íslensk stjórnvöld fóru ekki að ráðum hans í kjölfar yfirtöku ríkisins á Glitni. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Bygg lifir þrátt fyrir gífurlegan samdrátt

GUNNAR Þorláksson og Gylfi Ómar Héðinsson, eigendur Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG), hafa stofnað sérstakt fasteignafélag, Vegmúla ehf. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Býr til leiki á Facebook

Gogogic er íslenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í gerð tölvuleikja fyrir vefsíður og farsíma. Jónas Björgvin Antonsson er framkvæmdastjóri Gogogic. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 236 orð

Danir framarlega í grænni orku

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ORKUIÐNAÐUR skilar nú svipuðum útflutningstekjum í danskt þjóðarbú og matvælaframleiðslan í landinu, sem hefur þar í langan tíma gefið af sér einna mestar tekjur. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 656 orð | 4 myndir

Eigandi Eimskips þekkir Clinton

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is Margir stórhuga athafnamenn eru umdeildir. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 309 orð | 2 myndir

Ekkert greitt af lánum frá vinaþjóðum í fimm ár

Samningar náðust í gær við Norðurlöndin um gjaldeyrislán. Lánin eru snar þáttur í eflingu gjaldeyrisvaraforða Íslands en hann er nauðsynlegur til að ná stöðugleika í gengismálum og endurreisa atvinnulífið. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 784 orð | 2 myndir

Endurskoðendur bótaskyldir

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

ESB-ríki taki ekki frekari lán fyrir bankana

STJÓRNVÖLD í ríkjum Evrópusambandsins hafa ekki tök á því að skuldsetja sig meira en orðið er til að örva efnahagslífið í löndunum. Þetta er mat Fredriks Reinfeldt, forsætisráðherrra Svíþjóðar. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 72 orð

Fimmtíu bankar sóttu um lán í Danmörku

SAMTALS sóttu fimmtíu bankar um lán úr lánapakka danskra stjórnvalda, svonefndum Bankapakka II, sem ætlað er að stuðla að því að örva efnahagslífið. Umsóknarfrestur rann út í fyrradag. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

FL Group gaf frá sér milljónir

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Þorbjörn Þórðarson Stoðir/FL Group hefðu getað fengið allt að fimm milljarða króna afslátt af því verði sem félagið greiddi fyrir Sterling í október 2005 ef félagið hefði ekki selt Sterling til Northern Travel Holding (NTH). Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Fyrst og síðast fylgst með Icesave

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, tiltók þrjár fréttir, spurður um frétt vikunnar. „Maður fylgist fyrst og síðast með því hvað er að gerast á Alþingi um Icesave,“ segir hann. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Góður stjórnandi með mikla samstarfshæfileika

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Hagar fresta birtingu á ársreikningi

Hagar hf. tilkynntu í gær að félagið ætli að nýta sér undanþáguheimild í lögum um verðbréfaviðskipti til að skila ekki ársreikningi sínum, en það átti félagið að gera fyrir lok júnímánaðar. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 255 orð

Hagnast á nýsköpun

Ragnar Þórisson, sjóðstjóri Arctic Ventures, segir að sjóðurinn hafi selt um 10% hlut sinn í sænska netfyrirtækinu ProjectPlace með ágætum hagnaði í gær. Hið sænska Investor AB er að yfirtaka ProjectPace. Söluverð fæst ekki uppgefið. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 79 orð

Hlutabréfin enn óvinsæl

HEILDARVELTA á hlutabréfamarkaði nam 8,9 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi í tæplega níu þúsund viðskiptum. Á sama tíma í fyrra var veltan hins vegar 330 milljarða króna. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Kanínur í vanda staddar

Útgefandinn Hugh Hefner hefur frá stofnun Playboy-tímaritsins árið 1953 verið tengdur kanínum órjúfanlegum böndum. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Kanna peningaþvott í gegnum knattspyrnu

KNATTSPYRNA hefur vaxið frá því að vera skemmtileg dægrastytting í alþjóðlegan, risavaxinn iðnað, með svimandi fjárhæðum á tíðum. Mikið hefur verið fjárfest í knattspyrnu – og stundum tengjast fjármunirnir ólöglegri starfsemi. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Katar-sjóður keypti

UPPLÝST var nú í vikunni að fjárfestingasjóður stjórnvalda í Persaflóaríkinu Katar hefði keypt tvær sögulegar skipasmíðastöðvar í Póllandi í síðasta mánuði. Leynd hafði hvílt yfir hver kaupandi var frá því að greint var frá kaupunum, en ekki lengur. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Krónur auglýstar á flugvelli

Sumir vilja meina að krónan sé smámynt sem ekki sé hægt að nýta í alþjóðlegum viðskiptum – sér í lagi í ljósi gjaldeyrishafta. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 65 orð

Líflegri velta með skuldabréf

VELTAN á skuldabréfamarkaðnum í gær nam 12,6 milljörðum króna. Mestu viðskiptin voru með óverðtryggð ríkisskuldabréf á gjalddaga í maí 2013. Hækkuðu þau um 0,35%. Verðtryggð íbúðabréf á gjalddaga 2044 lækkuðu um 0,3%. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 98 orð

Mestar líkur á óbreyttum vöxtum

PENINGASTEFNUNEFND Seðlabanka Íslands ákveður stýrivexti bankans í dag. Bæði Greining Íslandsbanka og hagfræðideild Landsbankans spá því að vextirnir verði óbreyttir, en þeir eru nú 12,0%. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 144 orð

Ný leið með útgáfu skuldabréfa

STJÓRN Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun á næstunni væntanlega samþykkja að bankinn gefi í fyrsta skipti út skuldabréf til að fjármagna starfsemi bankans. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið leitaði hjá Valitor

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ mætti í gær í starfsstöðvar Valitor, sem gefur út Visa-kort, að Laugavegi 77 í Reykjavík, og framkvæmdi þar húsleit. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Spá frekari lækkun

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÍBÚÐAVERÐ hér á landi mun áfram lækka á næstu misserum til viðbótar við tæplega 28% raunverðslækkun frá því verðið var hæst í lok árs 2007 til þessa dags. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Stækka í Hong Kong

WALT DISNEY-fyrirtækið ætlar að leggja 3,5 milljarða Bandaríkjadollara í Disney-skemmtigarðinn í Hong Kong, eða tæplega 450 milljarða íslenska króna. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Trotskí og Marx

Seðlabankinn virðist vera eftirsóttur vinnustaður gamalla kommúnista. Ein skýringin er sú að vinstri menn voru margir í hópi hagfræðinga á 8. áratugnum. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 67 orð

Uppboð ógna stöðugleika

FJÖLGUN nauðungaruppboða á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum gæti ógnað þeim stöðugleika sem sérfræðingar á markaðinum telja að sé hugsanlega að nást. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 698 orð | 2 myndir

Vextir og afborganir ríkissjóðs nema hundruðum milljarða

Greiðslubyrði ríkissjóðs vegna vaxta og afborgana af innlendum og erlendum lánum mun nema hundruðum milljarða króna, en heildarskuldir í árslok 2009 verða um 1.800 milljarðar. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 804 orð | 6 myndir

Villandi framsetning á Sterling-sölu til Northern Travel Holding

Northern Travel Holding keypti Sterling af Stoðum/FL Group á 20 milljarða króna þó að mikill taprekstur væri á danska flugfélaginu. Ári áður hafði félagið verið keypt á 15 milljarða. Meira
2. júlí 2009 | Viðskiptablað | 278 orð | 2 myndir

Vægi þýska seðlabankans minnkar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MJÖG hefur dregið úr áhrifum þýska seðlabankans á fjármálamarkaði Evrópu, en bankinn var fyrirmynd evrópska seðlabankans. Að sama skapi hafa áhrif minni ríkja á evrusvæðinu farið vaxandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.