Greinar laugardaginn 11. júlí 2009

Fréttir

11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

11 kærur og 17 áminningar eftir eftirlitsferð um miðin

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „SVONA eru í raun hefðbundnar eftirlitsferðir hjá okkur og það sýnir mikilvægi þess að halda uppi öflugu eftirliti hérna á miðunum. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð

15 milljarða samdráttur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is REIKNA má með að útflutningsverðmæti sjávarafurða dragist saman um 15 milljarða kr. vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um hámarksafla á næsta fiskveiðiári. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 223 orð

400.000 manns flutt burt

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is UNNIÐ var að því í gær að flytja burt meira en 400.000 manns frá mesta hamfarasvæðinu í Yunnan-héraði í Suðvestur-Kína en þar lagði öflugur jarðskjálfti um 18.000 hús í rúst í gærmorgun að þarlendum tíma. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

50% flatur niðurskurður

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir niðurskurðinn sáran en nauðsynlegan, þar sem byrjað sé á að skera niður þá viðbótarþjónustu innan menntakerfisins sem sé ólögbundin. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Aðeins lagabreyting geti hreyft við skoðun slitanefndarinnar

„ÉG trúi því ekki að ráðamenn ætli sér að leyfa þessu máli að stranda bara svona, “ segir Ósvaldur Knudsen, talsmaður starfsmanna Spron. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ballaða um hnignun bíóhneigðar

Í Lesbók í dag, sem er að mestu helguð kvikmyndalist, fjallar Ásgrímur Sverrisson um umhverfi og sögu íslenskrar kvikmyndagerðar. Hann segir hana í auknum mæli mótast af ytri þáttum, en innri þættir hafi verið... Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

„Allir bjartsýnir hjá okkur“

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „VIÐ ætluðum að halda námskeið ef við næðum 30 manns, en áður en við vissum af voru 200 manns búnir að skrá sig,“ segir Þórunn Jónsdóttir, viðskiptafræðinemi í HR. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Deilt um einfalda eða tvöfalda atkvæðagreiðslu í Evrópusambandsmálinu

Eftir Andra Karl og Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur AF UMRÆÐUM um hugsanlegar aðildarviðræður við Evrópusambandið sem fram fóru á Alþingi í gær var ljóst að þingmenn eru sammála um eitt: að þjóðin eigi að fá að kjósa. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

* TOM Brenner varði doktorsritgerð sína „Aggregation behaviour of cod muscle proteins“ (Klösun vöðvapróteina úr þorski) frá raunvísindadeild Háskóla Íslands 24. júní sl. Andmælendur voru dr. E. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Doktor í hagfræði

* ÚLF Níelsson varði doktorsritgerð sína: „Kauphallasamrunar, samkeppni og samþætting“ við hagfræðideild Columbia-háskóla í New York. Ritgerð Úlfs fjallar um þrjá ólíka þætti kauphallarstarfsemi. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

* SIGURVEIG Þóra Sigurðardóttir varði doktorsritgerð sína: „Pneumococcal conjugate vaccines in Icelandic infants. Safety, immunogenicity and protective capacities“ við læknadeild Háskóla Íslands 7. maí sl. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Doktor í næringarfræði

* ÁSA Guðrún Kristjánsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína „Næring skólabarna – þættir sem ákvarða og stuðla að hollu mataræði“ frá matvæla- og næringarfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 921 orð | 5 myndir

Dregið úr þorskveiðum

Verði bætt í vegna strandveiða á næsta ári verður þorskkvótinn 153-154 þúsund tonn sem er 9 þúsund tonnum minna en í ár. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Dæmdur í fangelsi fyrir að skalla mann og nefbrjóta

KARLMAÐUR var í Héraðsdómi Vesturlands í gær dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Hann var ákærður fyrir að hafa í mars sl. skallað mann í andlitið við félagsheimilið Röst í Snæfellsbæ. Maðurinn sem fyrir árásinni varð nefbrotnaði. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ekkert samkomulag við kröfuhafa

EKKI hefur enn tekist að ná samkomulagi við erlenda kröfuhafa Landsbanka, Glitnis og Kaupþings þrátt fyrir stíf fundahöld, en viðræðunum á að ljúka í síðasta lagi næsta föstudag. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fengur fyrir bókmenntafræðinga framtíðarinnar

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is HÉRAÐSSKJALASAFNI Árnesinga á Selfossi hefur fengið til varðveislu handrit og skissur að meginþorra verka Guðmundar Daníelssonar rithöfundar. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fjögur og hálft ár fyrir nauðgun í húsasundi

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Eugenio Daudo Silva Chipa í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu með hrottafengnum hætti í húsasundi í Hafnarfirði að morgni fimmtudagsins 21. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 156 orð

Flensan að verða að faraldri

SVÍNAFLENSAN er að verða að faraldri í Bretlandi, einkanlega í sumum landshlutum, og hafa nú 14 manns látist úr sóttinni. Er dánartalan sú þriðja mesta í Bretlandi á eftir Bandaríkjunum og Mexíkó. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Flokksaginn lifir góðu lífi

Mikið hefur verið látið með persónulega sannfæringu þingmanna eftir búsáhaldabyltinguna og flokksaginn fordæmdur að sama skapi. Flokksaginn er samt ekki dauður úr öllum æðum. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Flugvélasmíðin færist til austurs

Kínversk stjórnvöld ætla sér stóra hluti í flugvélasmíði á næstu áratugum. Stjórnin hefur þegar fjárfest í flugvélaverksmiðjum til að anna eftirspurn heima fyrir síðar á öldinni. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Forsetahjón á fundi páfa

BARACK Obama Bandaríkjaforseti hét Benedikt XVI. páfa á fundi þeirra í Vatíkaninu í gær að hann myndi beita sér fyrir því að takmarka fjölda fóstureyðinga. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fuglahandrit Benedikts Gröndals gefið út að ári

„ÞEGAR ég fékk að sjá handritið, þá spurði ég: Af hverju veit enginn af þessu?“ segir Kristján B. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Geta ekki lengur flýtt fyrir sér í námi

Grunnskólanemar hafa átt þess kost að stytta leiðina til stúdentsprófs með því að taka einingar í framhaldsskólum. Þessi valkostur hefur nú verið skorinn niður vegna sparnaðar. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Götunni lokað vegna góðviðris

VEGNA góðviðris hefur verið ákveðið að loka Pósthússtræti fyrir bílaumferð alla helgina. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Heimsækja Kröfluvirkjun á hverju ári

Mývatnssveit | Nemendur í Jarðhitaháskóla Sameinuðu þjóðanna fara ekki í gegnum skólann án þess að koma við í Mývatnssveit og skoða jarðhitavirkjunina við Kröflu. 22 nemendur eru í skólanum, en námið tekur 6 mánuði. Þetta er 31. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Höfum 96 mánuði til að bjarga heiminum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is KAPÍTALISMI og stjórnlaus efnishyggja hafa ýtt allri heimsbyggðinni fram á heljarþröm og við okkur blasir ekkert annað en hrun í efnahags- og umhverfismálum. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Illa gengur að ráða í störf

„VIÐ fáum þau skilaboð frá fyrirtækjum að illa gangi að ráða fólk í ákveðin störf þrátt fyrir mikið atvinnuleysi,“ segir Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Knattspyrna á hvíta tjaldið

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is SIGURJÓN Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi er nú í viðræðum við fyrirtækið Control Room og stjórnendur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu um að kvikmynda keppnina sem fram fer í Suður-Afríku á næsta ári í þrívídd. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Lengra líf með færri kaloríum

MEÐ því að minnka kaloríuneyslu má hægja á öldrun og draga verulega úr líkum á því að fá ýmsa sjúkdóma, sem láta einkum á sér kræla eftir miðjan aldur. Er þetta niðurstaða 20 ára langrar rannsóknar á öpum, nánasta ættingja mannsins í dýraríkinu. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 5 myndir

Lífsgleði og leikir í miðbæ Reykjavíkur

ÍBÚAR höfuðborgarsvæðisins eru án efa flestir sammála því að einn af bestu sumardögum ársins hafi verið í gær. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Líkt við þjóðarmorð

Ankara. AFP. | Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, fordæmdi í gær gróf mannréttindabrot Kínastjórnar gegn Uigurum í Xinjiang-héraði í Norðvestur-Kína. „Atburðirnir í Kína eru nokkurs konar þjóðarmorð. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Lögreglubílar verða ekki í umsjón einkaaðila

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að hverfa frá því að fela rekstur á lögreglubílaflota ríkislögreglustjóra einkaaðilum, eftir að í ljós kom að öll tilboðin sem bárust útheimtu meiri kostnað en núverandi rekstrarform hjá ríkinu. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Merkja örnefnin inn á kort

Borgarfjörður | Undanfarin ár hefur Sigurgeir Skúlason landfræðingur unnið fyrir hreppsnefnd Skorradalshrepps, að safna örnefnum og koma þeim inn á landakort með hnitsetningu. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 413 orð | 4 myndir

Metár í ferðamennsku á Vestfjörðum fari sem horfir

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÓVENJULEGA mikill straumur ferðamanna hefur verið á Vestfjörðum það sem af er sumri. Aðsókn að gististöðum er umtalsvert meiri en í fyrra og undanfarin ár og tjaldstæði eru þéttskipuð. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mikil umferð kafbáta hér

Óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hefur verið um Norður-Atlantshaf í sumar, að því er fram kemur á heimasíðu Varnarmálastofnunar. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Milljarða veðsetning Landsbanka

Samson veðsetti hlut sinn í Landsbankanum fyrir tugmilljarða lánum. Meðal annars eru yfir 50 milljarða lán frá Commerzbank og Standard-bankanum frá Suður-Afríku. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 323 orð | 3 myndir

Milljóna tjón hjá lögreglunni

Lögreglubíll varð fyrir skemmdum í gærmorgun þegar beita þurfti neyðarstöðvun gegn bílstjóra á ofsaakstri. Þar með hafa sjö lögreglubílar skemmst á árinu sem er óvenjumikið. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 379 orð | 3 myndir

Mistök í Icesave-samningnum?

Ragnar H. Hall segir að svo virðist sem mistök hafi verið gerð við uppgjör á þrotabúi Landsbankans. Hafi þau leitt til ofmats á skuldbindingum Íslands í samningsgerðinni vegna Icesave. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Mjólkin hækkar en rjóminn lækkar

HEILDSÖLUVERÐ nýmjólkur hækkar um 9% eða rúmar 8 krónur á lítra 1. ágúst nk. Álagning á mjólk er frjáls en gert er ráð fyrir að hækkunin sé um 10 krónur í smásölu. Þá hækkar léttmjólk um 4,6% og rjómi lækkar um 0,7%. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mokuðu yfir brennandi sorpið

ELDUR kviknaði í sorphaugunum í Álfsnesi í gærmorgun. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vann að því að slökkva eldinn ásamt starfsfólki Sorpu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu voru engar byggingar á svæðinu í hættu. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nýr sendiherra hættir við að koma hingað til lands

ROBERT S. Connan, sem Barack Obama Bandaríkjaforseti hafði útnefnt í embætti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hefur beðið um að útnefning hans verði dregin til baka. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð

Orðrétt á Alþingi

Þá var mér látið berast til eyrna að slíkt gæti valdið stjórnarsliti. Ég hafði staðið í þeirri trú að hver maður yrði óbundinn í þinginu þegar þetta mál yrði komið hingað inn. En svo er ekki. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rauðakrosshúsið verður áfram opið

STJÓRN Rauða kross Íslands hefur ákveðið að starfsemi Rauðakrosshússins, miðstöðvar sem opnuð var í kjölfar efnahagshrunsins, verði haldið áfram til næsta vors. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Rústirnar hreinsaðar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is STÓRVIRKAR vinnuvélar hófust handa í gærkvöldi við að rífa það sem stóð eftir af Hótel Valhöll á Þingvöllum. Valhöll eyðilagðist í bruna síðdegis í gær. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Samgönguáætlun væntanleg á þingi í haust

FYRIRHUGAÐ er að leggja fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2010-2013 fram á Alþingi í haust. Samgönguáætlun til tólf ára er fyrirhugað að leggja fram á vorþingi 2010. Þetta kemur fram í svari Kristjáns L. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sérkennilegar sögur úr norðrinu

Kristof Magnússon sendi nýverið frá sér bók á þýsku þar sem teknar eru saman sérkennilegar sögur úr norðrinu. Allar eiga þær það sameiginlegt að takast á við fyrirfram gefnar hugmyndir og... Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð

Síminn varar fólk við tölvuþrjóti

SÍMINN hefur varað við því að erlendur óprúttinn aðili sé með ólöglegum hætti að reyna að komast yfir lykilorð viðskiptavina fyrirtækisins sem eru með netföng með endingunni simnet.is. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Skellir sér í maraþonið

„ÞETTA er búið að vera afskaplega skemmtilegt og vel heppnað,“ sagði Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur og hlaupari. Á síðustu sex dögum hljóp hann frá Reykjavík til Akureyrar í þeim tilgangi að leggja söfnun fyrir Grensásdeildina lið. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Skrokkurinn betri en í byrjun hlaups

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞETTA er búið að vera afskaplega skemmtilegt og vel heppnað,“ sagði Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur og hlaupari. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 123 orð

Skömmum ekki Berlusconi

ÍTALSKI rithöfundurinn Umberto Eco hefur hvatt landa sína til að hætta að kenna Silvio Berlusconi um allt sem aflaga fer. Engum sé um að kenna nema þeim sjálfum. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Stórsýning á Reykjanesi

STÓRSÝNINGIN „Reykjanes 2009“ verður haldin í Reykjaneshöllinni dagana 4.-6. september nk. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stunginn og troðinn í hel

SAN Fermin-hátíðin í Pamplona á Spáni stendur nú sem hæst en þá þykir það mikil skemmtun að hlaupa undan illvígum nautum um götur borgarinnar. Í gær endaði það með ósköpum en þá varð nautið á myndinni 27 ára Spánverja að bana. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sögðu skilið við al-Qaeda-samtökin

NORÐUR-afrísk öfgasamtök, sem voru áður mikilvægur bandamaður Osama bin Ladens, hafa nú fordæmt hryðjuverk og orðið fyrsta hreyfingin til að segja skilið við al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tilraunaveiðar á makríl hafnar í Breiðafirði

Ólafsvík | Útgerðarmaðurinn Grétar Vilbergsson frá Höfn í Hornafirði kom á bát sínum Silfurnesi SF til Ólafsvíkur í gær til þess að hefja veiðar á makríl í Breiðafirði. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Útgáfan dróst í áratugi vegna dómhörku höfundar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is GEFIN hefur verið út bókin Vigurklerkurinn, sem er ævisaga Sigurðar prests Stefánssonar, rituð af honum sjálfum. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Útibasar við elliheimilið

HEIMILIS- og starfsfólk elliheimilisins Grundar setti á laggirnar útimarkað í vikunni. Þar var m.a. á boðstólnum varningur úr geymslum og bílskúrum starfsmanna og heimilisfólk var með söluborð og bauð upp á handverksvörur. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 435 orð | 5 myndir

Valhöll eyðilagðist

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HÓTEL Valhöll á Þingvöllum eyðilagðist í eldsvoða í gær. Ekki urðu slys á fólki. Þar með lýkur, í bili að minnsta kosti, rúmlega aldrar gömlum rekstri gisti- og veitingastaðar innan þinghelginnar. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vélmennin dansa enn diskó

Tíska og tónar níunda áratugarins lifa í tískustraumum dagsins í dag að mati Arnars Eggerts Thoroddsen sem skrifar Poppklassík í Lesbók í dag. Hann rýnir þar í þá mögnuðu tíma þegar m.a. Human League var upp á sitt... Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Viðbrögðin verða tekin til skoðunar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Yfirgengileg lyfjanotkun Jacksons

BILL Bratton, lögreglustjóri í Los Angeles, sagði í gær, að hert hefði verið á rannsókninni á dauða poppstjörnunnar Michaels Jacksons og kvaðst hann ekkert vilja útiloka fyrirfram, hvorki manndráp né annað. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Þreyttu laxa í stórbrotnu umhverfi

Veiðin hefur farið rólega af stað í Stóru-Laxá, þar sem opnað var 1. júlí. Sex laxar og meira til kom þó á land á neðstu svæðunum um miðja vikuna. Laxá í Dölum var lífleg í vikunni. Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Þriðja hver kona fer í meðferð að óþörfu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞRIÐJA hver kona sem greinist með æxli í brjósti fer í krabbameinsmeðferð án þess að ástæða sé til, að því er fram kemur í alþjóðlegri rannsókn sem greint er frá í breska læknatímaritinu British Medical Journal . Meira
11. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þung en greið umferð úr borg

ÞUNG umferð var út úr höfuðborginni í gær um eftirmiðdaginn og kvöldið. Að sögn lögreglu var hún þó heldur minni en helgina á undan. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2009 | Leiðarar | 329 orð

Endurheimt skulda

Ljóst er að í bankahruninu hafa mikil verðmæti farið forgörðum og lánardrottnar sjá fram á að þeir fái ekki upp í kröfur sínar. Meira
11. júlí 2009 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Helgi í heyskap

Skrítið var að heyra Ásmund Einar Daðason, þingmann VG, lýsa yfir því á Alþingi í gær að hann hefði ætlað að styðja tillögu Sjálfstæðisflokks um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið þar til honum barst til eyrna að það gæti orðið til... Meira
11. júlí 2009 | Leiðarar | 250 orð

Samráð ríkis og sveitarfélaga

Við stöndum í þeim sporum að sú hagræðing sem við höfðum náð er að miklu leyti farin í aðgerðum ríkisins,“ var haft eftir Halldóri Halldórssyni, bæjarstjóra á Ísafirði og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Á bak við settið í sextíu og fimm ár

DJASSTRYMBILLINN Guðmundur Steingrímsson, betur þekktur sem Papa Jazz, verður áttræður 19. október næstkomandi. Meira
11. júlí 2009 | Bókmenntir | 487 orð | 1 mynd

„Glæpsamlegur heiður“

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is BLÓÐDROPINN, íslensku glæpasagnaverðlaunin, var í gær afhentur Ævari Erni Jósepssyni fyrir bók hans Land tækifæranna sem kom út í fyrra. Meira
11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

„Kom mér nákvæmlega ekkert á óvart“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÖLUHÆSTA plata landsins í dag er þreföld safnplata með kunnum, og ekki svo kunnum, lögum frá níunda áratugnum eða eitís-tímanum. Kallast hún Veistu hver ég var? Meira
11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Bergur Ebbi og co með uppistand á Akureyri

*Uppistand þeirra Bergs Ebba , Dóra DNA, Árna Vill, Jóhanns Alfreðs og Ara Eldjárns hefur fallið góðan jarðveg hér á mölinni. Gengið ætlar nú að þeysa norður til Akureyrar og verður Listasafn Akureyrar lagt undir spott, spé, skop og allra handa... Meira
11. júlí 2009 | Tónlist | 634 orð | 3 myndir

Dauði Jacksons, rugl og vitleysa

Nú eru liðnar rúmar tvær vikur frá andláti Michaels Jacksons og fjölmiðlafárið virðist vera að hjaðna. Líkt og með líf poppkóngsins var fátt eðlilegt við dauða hans. Meira
11. júlí 2009 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Finnbogi lofaður í New York Times

„ÞEIM sýningargestum sem geta horft framhjá nýaldarlegri hlið verka Finnboga Péturssonar verður launað með óviðjafnanlegri blöndu þess sýnilega og þess heyranlega,“ segir myndlistargagnrýnandi New York Times, Karen Rosenberg um verk Finnboga... Meira
11. júlí 2009 | Myndlist | 410 orð | 3 myndir

Fundinn fjársjóður

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Íslands og bókaútgáfan Crymogea undirrituðu í gær samning um útgáfu á dýrgripnum Fuglar Íslands, handriti úr fórum Benedikts Gröndal, sem skáldið vann að á síðustu árum 19. aldar. Meira
11. júlí 2009 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Gleðin er áskorun

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞRÁTT fyrir að aðeins sé ár síðan poppsveitin Ingó & Veðurguðirnir skaust fram á sjónarsviðið er hún komin í hóp vinsælustu sveita landsins. Meira
11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Jim Carrey verður afi

LEIKARINN og spéfuglinn Jim Carrey verður afi á næstunni, en dóttir hans, Jane, á von á barni. Carrey, sem er 47 ára, er sagður vera í skýjunum yfir komandi verkefni. Meira
11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Keppnismyndir Nordisk Panorama kynntar

ÞÆR myndir sem koma til með að keppa til verðlauna á Nordisk Panorama, stutt- og heimildarmyndahátíðinni sem haldin verður í Reykjavík 25.-30. september nk., hafa verið valdar. Meira
11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Listelskir öfgarokkarar rúmast á Eistnaflugi

*Þungarokkarar hafa lagt undir sig Neskaupstað. Ástæðan er Eistnaflug , árshátíð öfgarokkarans, sem fram fer nú um helgina. Meira
11. júlí 2009 | Myndlist | 265 orð | 2 myndir

Litur, lakk, pensill

Til 12. júlí. Opið fi.-su. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis Meira
11. júlí 2009 | Kvikmyndir | 546 orð | 2 myndir

Margt blundar í Baróninum

Leikstjóri: Dan Mazer. Aðalleikarar: Sacha Baron Cohen, Gustaf Hammarsten, Clifford Bañagale. 85 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
11. júlí 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Signý og Bergþór syngja á Stokkalæk

SÖNGFUGLARNIR Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson halda tónleika í glænýjum tónleikasal á tónleika á Stokkalæk á Rangárvöllum í dag kl. 18. Þóra Fríða Sæmundsdóttir leikur með þeim á píanó. Meira
11. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Spears í gyðingdóm

BRITNEY okkar Spears er svo ástfangin af umboðsmanninum sínum, Jason Trawick, að hún ætlar að ganga af kristinni trú fyrir hann. Hún fer þó ekki langt, þannig séð, þar sem hún ætlar að gerast gyðingur í staðinn. Meira
11. júlí 2009 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Stofutónleikar á Gljúfrasteini

Á MORGUN verður íslenski safnadagurinn haldinn hátíðlegur en nánari upplýsingar um hann má sjá hér neðar á síðunni. Í tilefni dagsins er frír aðgangur að safninu á Gljúfrasteini og einnig á stofutónleikana sem hefjast stundvíslega klukkan 16. Meira
11. júlí 2009 | Hugvísindi | 297 orð | 1 mynd

Söfn eru fyrir alla fjölskylduna

Bergþóra Jónsdóttir begga@mbl.is HVAÐ er lífið án safna? Meira

Umræðan

11. júlí 2009 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

„Hugsum áður en við hendum“

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Ég get stoltur sagt að það sé bæði gott og grænt að búa í Kópavogi." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Brjótum odd af oflæti okkar

Eftir Björn Þ. Guðmundsson: "Viðurkennum upphátt svo alþjóð öll heyri, ...að við getum ekki borgað þeim sem bera á okkur skuldir, hversu gjarna sem við þó vildum." Meira
11. júlí 2009 | Blogg | 135 orð | 1 mynd

Eiður Svanberg Guðnason | 9. júlí Hið hyldjúpa spillingarfen ...Sú var...

Eiður Svanberg Guðnason | 9. júlí Hið hyldjúpa spillingarfen ...Sú var tíðin að státað var af því að hér væri engin spilling og Ísland með þeim efstu á lista yfir fyrirmyndarþjóðfélög. En það var aldeilis ekki rétt mynd. Meira
11. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 291 orð | 1 mynd

Eldri borgarar aðalfórnarlömbin?

Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "RÍKISSTJÓRN Íslands er búin á 10 dögum að koma aðalmáli til stuðnings og greiðslu af bankahruninu í framkvæmd – eða þannig. Hver var sú framkvæmd? Jú, meðal annars að rýra greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins til aldraðra." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Grænn hagvöxtur og ný störf

Eftir Magnús Jónsson: "Sú skoðun er sett fram hér að Ísland ætti að setja sér það mark að verða fyrsta „kolefnishlutlausa“ þjóð heimsins og það innan 20 ára." Meira
11. júlí 2009 | Blogg | 162 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson | 10. júlí Engisprettufaraldur Það er ekki að sjá...

Gunnar Gunnarsson | 10. júlí Engisprettufaraldur Það er ekki að sjá annað en að þetta tríó, sem flutti með sér bjórpeninga frá Rússlandi, hafi farið sem engisprettufaraldur um íslenzkan efnahag. Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Hamfarir á fjármálamörkuðum

Eftir Ingimund Sigurpálsson: "Hugsanleg leið í þeim efnum væri að aðildarríkin kæmu á fót sameiginlegum viðlagasjóði..." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Háskólar í héraði

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson: "Skólarnir eru mikilvægir vinnuveitendur og bjóða upp á dýrmæt störf í héraði sem annars einkennist af frumframleiðslu- og þjónustuatvinnugreinum." Meira
11. júlí 2009 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Hildur Helga Sigurðardóttir | 10. júlí Sígildar afsökunarbeiðnir; Kaup...

Hildur Helga Sigurðardóttir | 10. júlí Sígildar afsökunarbeiðnir; Kaup kaups? Meira
11. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 198 orð

Hliðstæður?

Frá Ámunda Ólafssyni: "ÞAÐ VAR ráðist á þinghúsið í St. Johns, höfuðborg Nýfundnalands, 3. apríl 1932. Miklar skemmdir voru unnar á því, og forsætisráðherrann sætti umsátri þar til breski flotinn sigldi inn til St. Johns." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 841 orð | 2 myndir

Hversu þung er byrðin?

Eftir Gylfa Zoëga og Jónas Haralz: "Samningarnir sjálfir eru hins vegar viðunandi lausn á vandanum og leggja engar þær byrðar á þjóðina á næstu árum og áratugum sem henni er um megn að bera." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Eftir Sigurð Oddsson: "Það þýðir að allt sem kemur inn fyrir sölu rafmagns til Helguvíkur næstu 40 árin fer í afborganir og vexti af lánum fyrir stofnkostnaðinum." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Landakaupamál Grindavíkurbæjar – Eitt hörmungar klúður

Eftir Sigmar J. Eðvardsson: "Það að forstjóri HS Orku hf. skuli finna sig knúinn til að reka bullið á kaf ofan í formann bæjarráðs okkar hlýtur að kalla á afsögn frú Petrínu" Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 1150 orð | 2 myndir

Mistök íslensku samninganefndarinnar

Eftir Jón Daníelsson og Kára Sigurðsson: "Svo illa hefur tekist til að samninganefndin hefur aukið skuldbindingar Íslands um tugi milljarða króna. Greining á greiðsluþoli Íslands sýnir að líkur á þjóðargjaldþroti eru mun meiri er yfirvöld vilja vera láta." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Niðurskurður framkvæmda er ekki ráð gegn kreppu

Eftir Sigþór Sigurðsson: "Það ríkir algjört skilningsleysi á mikilvægi verktakaiðnaðarins í hagkerfinu." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Njótum – Sköpum – Lærum

Eftir Egil Heiðar Gíslason: "Við þurfum að huga að því hvernig við varðveitum náttúrulegt umhverfi og á hvern hátt við umgöngumst það. Í því felast tækifærin að njóta, skapa og læra." Meira
11. júlí 2009 | Blogg | 111 orð | 1 mynd

Ómar Geirsson | 10. júlí Aumingja Svandís, aumingja Katrín Þær voru...

Ómar Geirsson | 10. júlí Aumingja Svandís, aumingja Katrín Þær voru ungar og efnilegar og með heilbrigðan metnað. Tóku kalli formanns síns og öxluðu ábyrgð. En einhverstaðar á leiðinni gleymdust hugsjónir og sannfæring. Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Pólitískur ólifnaður

Eftir Rúnar Kristjánsson: "Yfirvöld sem eru ófær um að skapa sér virðingu vegna pólitísks ólifnaðar, geta aldrei fært hlutina í rétt og eðlilegt samhengi á ný." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 687 orð | 3 myndir

Rangfærslur forstjóra HS Orku leiðréttar

Eftir Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur, Petrínu Baldursdóttur og Hörð Guðbrandsson: "Grindavíkurbær tekur ekki þátt í loftfimleikum og talnaspeki nema á yfirveguðum nótum á árinu 2009." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Schjödt eða de Reya?

Eftir Björn Val Gíslason: "En hvers vegna sjálfstæðismenn vilja frekar de Reya en Schjödt er óútskýrð duld, nema þetta sé hin endanlega sönnun þess að þeir hafi meira yndi af aukaatriðum en aðalatriðum í umræðum." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Skattlagning vaxtatekna erlendra aðila

Eftir Áslaugu Gunnlaugsdóttur: "Það olli verulegum vonbrigðum þegar fjármálaráðherra mælti á nýjan leik fyrir skattlagningunni í tengslum við frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum." Meira
11. júlí 2009 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Skipta fjölmiðlar máli?

Fjölmiðlar brugðust. Þetta er í grófum dráttum niðurstaða nýrrar rannsóknar bandaríska fjölmiðlaritsins Columbia Journalism Review. Blaðið skoðaði rækilega viðskiptafréttir níu áhrifamikilla fjölmiðla í Bandaríkjunum á árunum 2000 til 2007. Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Til hvers eru fangelsi?

Eftir Reyni Hjálmarsson: "Með niðurskurði er verið að færa fangelsiskerfið niður fyrir hungurmörk. Spurningin er hvort við viljum hafa fangelsiskerfi eða ekki." Meira
11. júlí 2009 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Útrásarvíkingar voru Evrópubúar

Eftir Höskuld Þór Þórhallsson: "Ég neita að bera ábyrgð á misferli íslenskra bankamanna og útrásarvíkinga. Ég vona eins og allir að þeir verði dregnir til ábyrgðar sem eiga það skilið." Meira
11. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 448 orð | 1 mynd

Yfirlýsingaglaður ráðherra – með eða án ábyrgðar

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Sú spurning leitar á hugann, hvort Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi bankamálaráðherra, vissi hvað fólst í yfirlýsingu um að stutt yrði við bakið á Tryggingasjóðnum." Meira
11. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 142 orð

Þegar skrifa á minningargrein

Frá Ásthildi Sverrisdóttur: "VIÐ ÞEKKJUM það þegar við missum ástvin, sorgina, allar tilfinningar og allan undirbúninginn fyrir útförina. Þegar á að skrifa minningargrein, hafið þá allar vinnureglur Morgunblaðsins á hreinu . Ég hafði þær ekki á hreinu." Meira
11. júlí 2009 | Velvakandi | 384 orð | 1 mynd

(fyrirsögn vantar)

Af málfari Morgunblaðsins INGUNN Sigmarsdóttir ritar ágæta grein í Velvakanda 6. júlí, ræðir þar um málfar á síðum Morgunblaðsins, sem hún telur hafa hnignað stórum frá fyrri tíð, og nefnir dæmi um ambögur og óvandað málfar. Meira

Minningargreinar

11. júlí 2009 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Guðjón Óskarsson

Guðjón Óskarsson fæddist á Seyðisfirði 24. mars 1944. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 4. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigrúnar Guðjónsdóttur, f. 24. maí 1907, d. 12. október 1997 og Óskars Finnssonar, f. 22. maí 1902, d. 4. október... Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2009 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

Jón Björnsson

Jón Björnsson fæddist í Svínadal í Skaftártungu 29. júní 1914. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 6. júlí 2009. Foreldrar hans voru Björn Eiríksson, f. 2. janúar 1861, d. 26. desember 1922 og Vigdís Sæmundsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2009 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Kristín Einarsdóttir

Kristín Einarsdóttir fæddist 4. maí 1923. Hún andaðist sunnudagskvöldið 5. júlí sl. Hún var dóttir hjónanna Einars Einarssonar, bónda á Nýjabæ undir Eyjafjöllum, f. 6.9. 1897, d. 3.7. 1970, og Katrínar Vigfúsdóttur, ljósmóður frá Brúnum, f. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1063 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Ásberg Jónsson

Stefán Ásberg Jónsson bóndi á Kagaðarhóli í Austur-Húnavatnssýslu lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 29. júní. Stefán fæddist 4. nóvember 1930 á Kagaðarhóli, hann ólst þar upp og bjó alla sína ævi. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2009 | Minningargreinar | 3180 orð | 1 mynd

Stefán Ásberg Jónsson

Stefán Ásberg Jónsson, bóndi á Kagaðarhóli í Austur-Húnavatnssýslu, fæddist þar 4. nóvember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 29. júní sl. Stefán ólst upp á Kagaðarhóli og bjó þar alla sína ævi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

12 mánaða verðbólga ekki minni frá vori 2008

Hagdeild Landsbankans spáir að tólf mánaða verðbólga verði 11,6% og minnki úr 12,2% í mánuðinum á undan. Tólf mánaða verðbólga hefur ekki verið minni frá því í mars 2008. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Íslandsbanki vinnur náið með Geysi Green

Íslandsbanki er viðskiptabanki Geysis Green Energy (GGE) og vinnur náið með stjórnendum fyrirtækisins að fjárhagslegri endurskipulagningu, en getur ekki tjáð sig að öðru leyti um málefni GGE. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Mikill erill hjá skilanefnd Kaupþings vegna Edge

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SKILANEFND Kaupþings hefur ráðið til sín tæplega sextíu starfsmenn frá því í október síðastliðnum. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 2 myndir

Óvissa um höft er slæm fyrir gengið

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is TAKMÖRKUÐ trú virðist vera á krónunni og nokkur óvissa ríkir varðandi framtíð gjaldeyrishaftanna. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Ríkið leysir til sín stór félög sem eru bönkunum ofviða

Hugmyndin að baki nýsamþykktum lögum um eignaumsýslufélag ríkisins er að verja starfsemi þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja meðal annars á sviði samgangna og fjarskipta. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Sex milljarða velta með skuldabréf

Rólegt var á skuldabréfamarkaði í gær, að sögn Hagsjár Landsbankans. Velta með skuldabréf í Kauphöllinni nam sex milljörðum króna. Velta með hlutabréf nam 42 milljónum króna. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 348 orð

SpKef í viðræðum við þýska banka

Eftir Þórð Snæ Júlíusson tho rd ur@mbl.is Angantýr V. Jónasson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Keflavíkur (SpKef), segir að það sé að rætast úr viðræðum sjóðsins við erlenda kröfuhafa sína, sem eru fyrst og fremst þýskir bankar. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 606 orð | 2 myndir

Uppskipting banka ekki að klárast

Stíf fundarhöld hafa staðið yfir við erlenda kröfuhafa bankanna. Niðurstaða er ekki í sjónmáli en leggja á nýju bönkunum til eigið fé í síðasta lagi 17. júlí. FME gæti tekið einhliða ákvörðun um stofnsetningu þeirra, en því myndi fylgja vandkvæði. Meira
11. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Útlendingar eiga 180 milljarða í ríkisbréfum

Eign útlendinga í ríkisverðbréfum minnkaði talsvert í júní en þeir eiga um 180 milljarða króna að nafnvirði í ríkisbréfum og víxlum. Vaxtagreiðslur ríkissjóðs til erlendra fjárfesta eru því enn verulegar, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

11. júlí 2009 | Daglegt líf | 107 orð

Af Karli og Kerlingu

Björn Stefánsson sendi þættinum kveðju, þar sem hann segist hafa rekist á eftirfarandi stöku „eftir Reyni Hjartarson kennara á Akureyri, f. Meira
11. júlí 2009 | Daglegt líf | 1081 orð | 4 myndir

Af körfustólum, strandlífi og aðalsmönnum við Eystrasaltið

Sagan segir að Friðrik Franz I, hertogi af Mecklenburg-Schwerin hafi 22. júlí 1793 stungið sér til sunds í Eystrasaltið sér til heilsubótar. Margir, bæði háir og lágir, hafa fylgt í kjölfar hans í leit að betri heilsu. Meira
11. júlí 2009 | Daglegt líf | 901 orð | 2 myndir

„Mjög gaman að vera frumkvöðull í dag“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Á Ásbrú í Reykjanesbæ er umhverfi frumkvöðla þrennskonar, frumkvöðlanám sem Keilir býður upp á, frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Eldey, sem rekið er í samstarfi við Keili og HÍ og hýsir jafnframt... Meira
11. júlí 2009 | Daglegt líf | 419 orð | 2 myndir

Grundarfjörður

Veðrið hefur leikið við Grundfirðinga líkt og aðra landsmenn undanfarnar vikur með góðum lofthita og stillum. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2009 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Að geta ekki fylgt hlutunum eftir

ÞRIÐJA Matrix-myndin, The Matrix Revolutions, var í sjónvarpinu í gær. Ég man hvað ég var spennt þegar ég sá myndina í bíó. Þótt ég hefði orðið fyrir vonbrigðum með Matrix 2 þá hugsaði ég með mér: Þeir enda þetta á flottan hátt. Meira
11. júlí 2009 | Fastir þættir | 148 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Frægðarverk Norður &spade;KG108 &heart;G ⋄D10965432 &klubs;– Vestur Austur &spade;4 &spade;D75 &heart;D109765 &heart;K4 ⋄K8 ⋄G &klubs;ÁKD8 &klubs;G875432 Suður &spade;Á9632 &heart;Á832 ⋄Á7 &klubs;109 Suður spilar 6&spade;. Meira
11. júlí 2009 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Fimm hundruð í veislunni!

„ÉG ætla fagna afmælinu með því að standa á bökkum Laxár í Aðaldal með veiðistöng í hönd.“ segir Ásgeir Böðvarsson læknir og kvartettsöngvari á Húsavík. Hann segist vona að áin gefi sér lax í afmælisgjöf þó það sé nú ekki á vísan að róa. Meira
11. júlí 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Heiðurshjónin Stefán Jóhann Sigurðsson og Guðrún Alexandersdóttir í Ólafsvík eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 11. júlí. Þau ætla að verja deginum í faðmi... Meira
11. júlí 2009 | Í dag | 1082 orð | 1 mynd

(Lúk. 6)

ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir. Meira
11. júlí 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú...

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5. Meira
11. júlí 2009 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. d4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 c6 6. cxd5 Rxd5 7. e4 Rxc3 8. bxc3 O-O 9. Be2 c5 10. d5 e6 11. O-O exd5 12. exd5 Rd7 13. Bg5 Da5 14. Hac1 He8 15. Hfe1 Rb6 16. Bb5 Hxe1+ 17. Hxe1 Bf5 18. Bd2 c4 19. Bxc4 Dc5 20. Bf1 Dxd5 21. c4 Dd7 22. Meira
11. júlí 2009 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Fátt er það sem Víkverji saknar frá unglingsárunum en stundum er ekki laust við að honum finnist eftirsjá að tímanum og kappinu sem hann hafði til að kynna sér dægurmenningu. Meira
11. júlí 2009 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júlí 1972 Einvígi aldarinnar hófst í Reykjavík. Bandaríkjamaðurinn Robert Fischer og Sovétmaðurinn Boris Spassky kepptu um heimsmeistaratitilinn í skák. Einvíginu lauk 1. september með sigri Fischers. 11. Meira

Íþróttir

11. júlí 2009 | Íþróttir | 142 orð

Axel með Stólunum

AXEL Kárason búfræðingur úr Skagafirði mun leika með uppeldisfélagi sínu Tindastóli í efstu deild karla í körfuknattleik á komandi leiktíð. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 154 orð

Bætti mótsmetið í 800 m hlaupi

BJÖRN Margeirsson úr Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar setti landsmótsmet í gærkvöldi þegar hann hljóp 800 metra á 1.53,37 mín. Gaml metið átti hann sjálfur; 1.54,5. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Einar Ingi fer til þýska liðsins Nordhorn

EINAR Ingi Hrafnsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við þýska 2. deildar liðið Nordhorn og yfirgefur því herbúðir HK eftir eins árs vist. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 82 orð

Enn tapar kvennalið Keflavíkur

AFTURELDING/Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík, 4:0, í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu á Fjölnisvelli í gærkvöld. Við sigurinn stökk lið Aftureldingar/Fjölnis upp um tvö sæti í það sjötta með 13 stig að loknum 11 leikjum. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 128 orð

Fanney sigraði í pönnukökubakstri

FANNEY Ólafsdóttir úr Héraðssambandinu Skarphéðni varð landsmótsmeistari í pönnukökubakstri í gær. Ómar Gunnarsson úr Héraðssambandi Þingeyinga varð annar og þriðja Helga Þórðardóttir, Ungmennasambandi Skagafjarðar. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 181 orð

Fimmta Púkamótið á Ísafirði

Á NORÐANVERÐUM Vestfjörðum eru ærslasamir krakkar gjarnan kallaðir púkar, en þeir sem gjaldgengir eru á Púkamótið á Ísafirði um næstu helgi eru þó engir krakkar lengur, því aðeins þeir sem náð hafa þrjátíu ára aldri og eru tengdir ísfirskri... Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 298 orð

Fjarðabyggð upp í þriðja sætið

LEIKMENN Fjarðabyggðar nýttu sér tap KA-manna í Víkinni til þess að smella sér upp í þriðja sæti 1. deildar karla með því að leggja Leikni af velli, 2:1, á Leiknisvelli í Breiðholti. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sandra Pétursdóttir úr ÍBR sigraði mjög örugglega í sleggjukasti í gær. Hún kastaði 50,80 metra en María Ósk Felixdóttir, einnig ÍBR, kastaði lengst 45,70 m, sem er stúlknamet. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bryndís Rún Hansen og Inga Elín Cryer kepptu í gær á Evrópumeistaramóti unglinga í Prag og báðar náðu þær sínum besta árangri í sínum greinum. Bryndís syndi 100 m flugsund á 1.04,35 mínútu og bætti sig um 2/10 úr sekúndu. Hún hafnaði í 39. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Fyrsta tap KA-manna

Víkingur úr Reykjavík varð í gærkvöld fyrsta liðið til að leggja KA að velli í 1. deild karla í knattspyrnu þetta sumarið. Christoper Vorenkamp gerði eina mark leiksins eftir hornspyrnu í fyrri hálfleik. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 155 orð

Gull á landsmóti fullkomnaði ferilinn

PÉTUR Eyþórsson, Íþróttabandalagi Reykjavíkur, sigraði í flokki 90 kg og léttari í glímu á mótinu í gær. Horfið var til fyrra horfs og glímt á grasi; á nýja íþróttaleikvanginum í Glerárhverfi og heppnaðist keppnin sérlega vel. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Gunnleifur aftur í markið hjá HK

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, byrjar að leika með HK á nýjan leik frá og með 15. júlí, að öllu óbreyttu. Hann verður Kópavogsliðinu að vonum góður liðsauki í baráttunni í 1. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Hittumst, keppum, hvetjum, gleðjumst

Er hægt að dásama þessa skemmtilegu samkomu, Landsmót UMFÍ, meira en ég gerði í blaðinu í gær? Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 292 orð

knattspyrna Pepsí-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Afture./Fjölnir...

knattspyrna Pepsí-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Afture./Fjölnir – Keflavík 4:0 Elísa Ó. Viðarsdóttir 40., Amanda Johansson 68., 75., Hrefna L. Sigurðardóttir 90. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

KR-parið áfram í Svíþjóð

KR-PARIÐ Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, og Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður í körfuknattleik, ætla að hafa vetursetu í Svíþjóð. Meira
11. júlí 2009 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Þorsteinn náði í tvö gull

ÞORSTEINN Ingvarsson, bráðefnilegur frjálsíþróttamaður úr HSÞ, nældi sér í tvenn gullverðlaun á Landsmótinu í gær. Hann sigraði fyrst örugglega í langstökki og kom síðan langfyrstur í mark í 200 m hlaupinu. Meira

Barnablað

11. júlí 2009 | Barnablað | 558 orð | 3 myndir

„Manni líður bara svo vel með hestum“

Inni í gerði eru um tuttugu hestar og hjá hverjum hesti er eitt barn. Börnin kemba hestunum og hlúa að þeim og má augljóslega sjá að hverju barni þykir sinn hestur bestur. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Blöðrusalinn Bjarni

Jakob Þór, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af blöðrusala sem nýtur þess að vera úti í... Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 157 orð | 1 mynd

Girnilegt ávaxtasalat

Krakkar! Nú getið þið boðist til að gera girnilegan eftirrétt. Munið samt eftir að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum og eins að fara mjög varlega með hnífinn þegar þið skerið ávextina. Það sem þið þurfið 1-2 dl hreinn ávaxtasafi. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Gunni kafari í hættu staddur

Ari Bergur er ekki nema 7 ára gamall en hann teiknaði þessa glæsilegu myndasögu. Ari Bergur er greinilega jafn hæfileikaríkur teiknari og sögumaður og hlökkum við til að fylgjast með honum í... Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 135 orð

Ha, ha, ha!

„Þjónn! Í auglýsingunni frá ykkur segir að þið bjóðið upp á alveg einstaka kaffiblöndu. Þetta kaffi, sem ég er að drekka, getur nú varla talist einstök kaffiblanda.“ „Jú, víst. Þetta er blanda af kaffinu í gær og kaffinu í dag. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Lent á tunglinu

Sölvi Már, 6 ára, teiknaði þessa flottu mynd af tveimur geimflaugum sem eru að lenda á tunglinu. Fyrir nokkrum áratugum þekktust geimferðir hvergi nema í vísindaskáldsögum en nú eru geimför send reglulega á loft með eldflaugum. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Lítið dýr í feluleik

Til þess að finna út hvaða dýr er hér á myndinni þarft þú að byrja á því að ná þér í tréliti. Þú getur líka reynt að rýna í myndina og finna þannig út hvaða dýr er þar í feluleik en það er hægara sagt en gert. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd

Órjúfanleg tengsl hests og barns

Hjónin Sigurður Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir hafa rekið Reiðskóla Reykjavíkur síðastliðin níu ár. Þau byrjuðu með 16 börn á hverju námskeiði en eru nú með 150 börn. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 173 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ hæ! Ég heiti Rósmarý Kristín. Ég verð 11 ára 22. desember. Ég óska eftir pennavini sem er ekki mikið eldri en ég og ekki mikið yngri. Ég elska dýr, mest hesta. Ég á kött sem heitir Appaló. Uppáhaldsliturinn minn er fjólublár og blár. Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Ruglaður teiknari

Tóti teiknari var nú eitthvað utan við sig þegar hann teiknaði þessar smámyndir. Af þeim níu myndum sem þú sérð hér er aðeins ein sem er villulaus. Sérð þú hvaða teikning það... Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Skjalda litla

Salóme, 7 ára, teiknaði þessa sætu skjaldböku sem á í samræðum við lítið skordýr sem gægist hér inn á... Meira
11. júlí 2009 | Barnablað | 13 orð

Skjaldbakan hræðist snigil. Á felumyndinni er mús með trommu. Mynd 8 er...

Skjaldbakan hræðist snigil. Á felumyndinni er mús með trommu. Mynd 8 er... Meira

Lesbók

11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 255 orð | 1 mynd

26 sæta jólastökk

Ég er auðvitað mjög ánægður með hversu góðar viðtökur lagið okkar Svölu hefur hlotið, sérstaklega fyrir hennar hönd,“ sagði stoltur faðir, Björgvin Halldórsson, í samtali við Morgunblaðið 20. desember 1987. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1674 orð | 2 myndir

Ballaða um hnignun bíóhneigðar

Hvernig staðsetur maður íslenskar kvikmyndir í menningu Íslendinga? Hvernig hefur þjóðin innbyrt þær og unnið úr þeim? Eru þær hluti af okkar sjálfsmyndaruppleggi eða standa þær utan við það? Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 522 orð | 2 myndir

Dimmir diskódraumar

Hvít jakkaföt, Studio 54, Bee Gees, Travolta og viðamiklir hármakkar; diskóið var tímabil líkamans, upphafningar á nautnum og neyslunni, öllu því sem hipparnir höfðu hafnað. Þetta var skeið hinnar gleðiþrungnu hnignunar menningarinnar. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 3 myndir

Djass undir fjöllum, hátíð í hlöðu og grín í sláturhúsi

Norður | Við Mývatn fer fram tónlistarhátíðin Úlfaldi úr mýflugu en hún er haldin í annað sinn í notalegri hlöðu í landi Reykjahlíðar. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð | 1 mynd

Fjölbreytt gítarsýra

Nú les hugsanlega einhver þessa fyrirsögn og sér fyrir sér úfna villimenn með sæg af skælifetlum að framleiða vælandi bjögun og suð, en það er þó svo, að ekki þarf alltaf að stinga í samband svo úr verði rokksýra. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 4568 orð | 25 myndir

Framleiðandinn

Stórmyndin Brothers með þeim Tobey Maguire, Jake Gyllenhaal og Natalie Portman í aðalhlutverkum verður frumsýnd um heim allan í desember. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 209 orð | 1 mynd

Harður heimur hugmyndafræðinnar

Breski heimildarmyndagerðarmaðurinn Adam Curtis hefur staðsett sig rækilega á korti alþjóðlegrar kvikmyndagerðar með róttækum og rammpólitískum myndum á borð við The Century of the Self (2002; um áhrif sálgreiningar á auglýsingamennsku og áhrif... Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 224 orð | 1 mynd

Hið upphafna

Óáhugaverðari undirgrein nútímalegra hryllingsmynda en svokallað „pyntingaklám“, myndir á borð við Hostel , Saw , Wolf Creek , Devil's Rejects , o.s.frv., er vandfundin. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 218 orð | 2 myndir

Í gangi

MYNDLIST i8 og kartöflugeymslur í Ártúnsbrekku Anthony McCall, Finnbogi Pétursson ***½„Finnbogi Pétursson sýnir á hógværan hátt þrjú lítil verk í kjallara sem öll njóta sín vel. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

J Dilla snýr aftur

James Dewitt Yancey / Jay Day / J Dilla eða bara Dilla lést fyrir þremur árum og varð hipphopp-áhugamönnum harmdauði, enda gríðarlega hæfileikamikill og hugmyndaríkur upptökustjóri og taktsmiður. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 328 orð | 2 myndir

LESARINN | Kári Páll Óskarsson

Lestrarvenjurnar hafa að undanförnu verið þannig að ég er með nokkrar skáldsögur í gangi í einu, þó helst ekki nema tvær eða þrjár, og gríp í þær til skiptis eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 164 orð | 1 mynd

Mesti bókastuldur sögunnar

Forvitnileg frásögn dönsku blaðakvennanna Leu Korsgaard og Stéphanie Surrugue af bókaráni úr Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn kom út hjá Ormstungu í vikunni. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 722 orð | 2 myndir

Organdi örvænting

Hásumar og enn leikur þjóðlífið á reiðiskjálfi. Málin sjálf eru margtuggin, en ólgan innra með mönnum kallar á orðbragð og æði sem minnir meira á Ítalíu en Ísland. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð | 1 mynd

Óræð myndljóð

Enginn skyldi reyna að útskýra galdur ljóðsins,“ segir í fréttatilkynningu með nýrri ljóðabók Bjarna Bernharðs; Blóm í byssukjafta græðginnar . Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 3 myndir

(Rafeinda)maður er manns gaman

Nýsjálenska tónlistarkonan Annabel Alpers hefur vakið athygli undanfarið fyrir skífuna My Electric Family sem hún gefur út undir listmannsnafninu Bachelorette. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð

Reykjavík

11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð | 3 myndir

Sérkennilegar sögur af norðrinu

Það er löngum vitað að áhugi Þjóðverja á Norðurlöndunum er þónokkur. Og eins og oft vill brenna við litast sá áhugi af fastmótuðum hugmyndum og klisjum. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð | 1 mynd

Stærst; stundum best, aldrei mest

Máltilfinning er afstætt fyrirbrigði ef horft er til ólíkra kynslóða. Og eftir því sem maður verður eldri er auðveldara að benda á unga fólkið og agnúast yfir því hvernig það talar. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 2 myndir

Sumarsýning Listasafns ASÍ

11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 9 orð

Tony Manero Herforingjastjórnin í Chile skoðuð með diskógleraugum. »4...

Tony Manero Herforingjastjórnin í Chile skoðuð með diskógleraugum. Meira
11. júlí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð | 2 myndir

Vélmennin dansa diskó

Tónar og tískar níunda áratugarins lifa í tískustraumum dagsins í dag – eitthvað sem þeir sem upplifðu þessa tíma töldu með öllu óhjákvæmilegt. Breska sveitin La Roux, sem er spáð mikilli hylli í ár, er t.a.m. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.