Greinar föstudaginn 17. júlí 2009

Fréttir

17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Alltaf legið ljóst fyrir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur ekki að hjáseta hennar í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hafi áhrif á stöðu hennar sem varaformanns. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 939 orð | 8 myndir

Áfangasigur Evrópusinna

Alþingi Íslendinga samþykkti í gær að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Komi samningur upp úr krafsinu verður hann borinn undir þjóðina til samþykktar. Mikið vatn á þó eftir að renna til sjávar áður en það verður – og einn milljarður króna. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Áhuginn mestur á Norðurlöndum

EINS OG við var að búast vakti atkvæðagreiðslan mesta athygli á Norðurlöndum og gerðu norsku dagblöðin henni best skil. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Áhyggjur af endurskipulagi

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Áhættufjárfestingar knésettu Sjóvá

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is TAP Sjóvár vegna fjárfestinga félagsins nam 35,5 milljörðum króna á síðasta ári. Fjárfestingafasteignir félagsins voru orðnar um 77 prósent af öllum eignum þess um síðustu áramót. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ánægð með aðildarumsóknina

„ÞETTA er söguleg ákvörðun og atkvæðagreiðslan í dag er líklega ein sú ánægjulegasta sem ég hef tekið þátt í vegna þess að ég er sannfærð um að hún hefur mikla þýðingu fyrir Ísland,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í... Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Barist gegn kynbundnu ofbeldi

BARÁTTU- og styrktartónleikar gegn kynbundnu ofbeldi voru haldnir í gær en það var Karlahópur Femínistafélags Íslands sem stóð að tónleikunum. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

„Ég reyni bara að vera sterk“

„ÞETTA er auðvitað mjög, mjög erfitt en ég reyni bara að vera sterk og vona það besta dag hvern. Ég hef verið hjá honum daga og nætur síðan slysið varð,“ segir Helga Katrín Stefánsdóttir. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Bótasvik

Á VEFSÍÐU Tryggingastofnunar, tr.is, hefur verið sett upp ábendingaform fyrir meint bótasvik úr almannatryggingakerfinu. Ekki er nauðsynlegt að gefa upp nafn, netfang eða síma tilkynnanda en það getur flýtt fyrir afgreiðslu að geta haft samband við... Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Brá sér í snyrtingu hjá Eygló fyrir afmælið

„ÞAÐ koma bara allir sem vilja,“ segir Margrét Hannesdóttir sem heldur upp á afmælið sitt á morgun á Grand Hóteli í Reykjavík. Hún ætlar því ekkert að baka í þetta skiptið, enda miklu auðveldara að kaupa veitingarnar. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 75 orð

Búið að raðgreina Bilharzia-orminn

TEKIST hefur að raðgreina erfðamengi sníkjudýrs sem verður nær 300 þúsund manns að bana í Afríku ár hvert, að sögn BBC . Um er að ræða Bilharzia, blóðögðu eða orm sem lifir í örsmáum vatnasniglum. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 106 orð

Demetrius í ævintýrum

ÞRIGGJA ára strákur í Bresku Kólumbíu, Demetrius Jones, var nýlega á ferðalagi með foreldrum sínum og fékk hann að sofa í húsvagni ömmu sinnar. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ekki leiksoppar þingmanna

„MEÐ því að kjósa Borgarahreyfinguna á morgun er hægt að leggja eitthvað af mörkum til þess að framtíð okkar og barna okkar verði ekki leiksoppar stjórnmálaafla, þ.e. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 16 orð

Evrópubálkur á fréttavef mbl.is

Á MBL.is má nálgast ítarlegar umfjallanir og fréttir um Evrópusambandið og þýðingu aðildar f. Ísland. http://mbl. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Fátt nýtt í skýrslu um landbúnað

FÁTT kemur á óvart í skýrslu Hagfræðistofnunar um áhrif ESB-aðildar á íslenskan landbúnað að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, og Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Finnar hafa lítið rætt umsóknina

„ÁKVÖRÐUN íslenska þingsins hefur enn sem komið er ekki vakið mikla athygli hér í Finnlandi,“ segir Björn Månsson, blaðamaður sem sérhæfir sig í Evrópumálum hjá finnska dagblaðinu Hufvudstadsbladet . Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Fíasól lifnar við á fjölunum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „JÁ, Fíasól er að gera innrás í Þjóðleikhúsið. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fréttaveiturnar vel með á nótunum

Fréttaveitur AFP , AP , Reuters og Bloomberg sendu allar út fréttaskeyti um niðurstöðuna á Alþingi í gær. Misjafnt var hvernig bresku blöðin fjölluðu um málið. Financial Times var með það á forsíðu sinni sem og breska útvarpið, BBC , um hríð í gær. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Gangi fyrst frá Icesave

HOLLENSKA Evrópuþingkonan, Corien Wortmann, sem situr á Evrópuþinginu fyrir kristilega demókrata, telur að Íslendingar eigi ekki erindi inn í Evrópusambandið fyrr en þeir hafa gengið frá skuldum Landsbankans. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gunnleifur til Noregs

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, fer til Noregs á sunnudaginn. Miklar líkur eru á að hann gangi þar til liðs við úrvalsdeildarliðið Lilleström og verði leigður þangað frá Kópavogsliðinu HK út þetta keppnistímabil. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hafa beðið eftir safni í 120 ár

EITT elsta félag Íslands, Hið íslenska náttúrufræðifélag, fagnar 120 ára afmæli, en félagið var stofnað í leikfimishúsi barnaskólans í Reykjavík hinn 16. júlí 1889. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Halldór bað um lán fyrir Samson

HALLDÓR J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, átti frumkvæði að því að biðja um lán hjá Búnaðarbankanum fyrir Samson, eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga og Magnúsar Þorsteinssonar, í mars 2003, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hissa í Dalabyggð

BYGGÐARÁÐ Dalabyggðar samþykkti ályktun í gær þar sem lýst er yfir undrun og vonbrigðum með þá ákvörðun samgönguyfirvalda að fresta framkvæmdum við uppbyggingu vegar um Laxárdal. Búið hafi verið að semja við verktaka og þeir komnir á staðinn. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hlaupararnir verða 342 og starfsmenn um 100

ALLS eru 342 hlauparar skráðir í Laugavegshlaupið, milli Landmannalauga og Þórsmerkur, sem hefst í fyrramálið klukkan 9. Aldrei áður hafa svo margir tekið þátt í því. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Jaðrar við klofning í þinghópi borgaranna

Borgarahreyfingin er ungur flokkur sem boðar ný vinnubrögð í stjórnmálum. Nú, tæpum þremur mánuðum eftir kjördag, er hætta á klofningi vegna klækjastjórnmála í þinghópnum. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 291 orð

Kína í deilum við námurisann Rio Tinto

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is KÍNVERSK yfirvöld handtóku í síðustu viku fjóra starfsmenn námarisans Rio Tinto, móðurfélags Alcan á Íslandi. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kominn úr lífshættu

MAÐURINN sem lifði af flugslysið í Vopnafirði fyrir tveimur vikum er kominn úr lífshættu og hefur verið fluttur af gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi. Hann hefur nú legið á bæklunardeild í fjóra daga. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Krabbameinslyf

ACTAVIS var fyrst á markað með krabbameinslyfið Irinotecan þegar einkaleyfi runnu út í Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Þýskalandi, Austurríki og Svíþjóð í þessari viku. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Leitað að fiskafóðri í jurtaríkinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „EFTIR því sem fiskeldið eykst verður mikilvægara að finna plöntuhráefni til að nota við fóðrun fisksins. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 13 orð

Lesbók Lesbókin í sumarfríi

LESBÓKIN mun ekki fylgja Morgunblaðinu á morgun. Hún verður í sumarfríi næstu... Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lögðu þær ensku óvænt

KVENNALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu vann í gærkvöld mjög óvæntan sigur á Englandi, einu sterkasta liði Evrópu, 2:0 í vináttulandsleik í Colchester. Enska liðið er talið líklegt til að spila um verðlaunasæti í Evrópukeppninni í sumar. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Minnismerki Hoxha loks fjarlægð

HER Albaníu er nú byrjaður að fjarlægja urmul steinsteyptra byssuvirkja á ströndum landsins, hér er eitt þeirra á Seman-strönd við borgina Fier, sunnan við Tirana. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Morð í Tsjetsjeníu fordæmt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MANNRÉTTINDASINNAR segja að forseti rússneska sjálfstjórnarlýðveldisins Tsjetsjeníu, Ramzan Kadyrov, hafi verið á bak við morðið á mannréttindafrömuðinum Natalíu Estemírovu á miðvikudag. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Móðgaði forsætisráðherra Uttar Pradesh

RITA Bahuguna Joshi, sem fer fyrir Kongress-flokknum í indverska sambandsríkinu Uttar Pradesh, var handtekin í gær fyrir að móðga Mayawati Kumari forsætisráðherra. Bahuguna sagði að skaðabætur sem lágstéttar-fórnarlömb nauðgara fengju væru allt of... Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mæta með Ferguson á Hvanneyri

Á MORGUN, laugardag, kl. 13.30-17.00 verður Ferguson-dagur á Hvanneyri og um leið fer þar fram landskeppnin „Ull í fat 2009“. Ferguson-áhugamenn eru sérstaklega boðnir velkomnir með vélar sínar. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð

Orðrétt af Alþingi

17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Pílagrímsganga á tveimur stöðum

Á SUNNUDAG kl. 10 verða pílagrímsgöngur úr Árbæjarkirkju, Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju sem síðan endar með sameiginlegri guðsþjónustu í rjóðri í Nónholti, innst í Grafarvogi. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir annast messuna. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 287 orð

Samþykkt að sækja um aðild

Eftir Guðna Einarsson og Andra Karl MEIRIHLUTI Alþingis samþykkti í gær þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að leggja fram umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Tillöguna studdu 33 alþingismenn, 28 voru á móti og tveir greiddu ekki atkvæði. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Séra Hubert Oremus prestur í 65 ár

HINN 20. júlí nk. á elsti prestur kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, séra Hubert Oremus, 92 ára afmæli. Séra Hubert fæddist í Hollandi hinn 20. júlí árið 1917. Hann var vígður til prests árið 1944. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 424 orð

Skilanefndir eignast tvo banka

17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skilanefndirnar gætu eignast tvo banka

ALLT benti til þess í gærkvöldi að samkomulag myndi nást um að skilanefndir Glitnis og Kaupþings myndu eignast meirihluta í annars vegar Íslandsbanka og hins vegar Nýja Kaupþingi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Staða Þorgerðar Katrínar veikist

Varaformaður Sjálfstæðisflokksins þykir með hjásetu sinni í gær hafa veikt sína eigin pólitísku stöðu til muna. Líklegt er að samstarf hennar og formanns flokksins verði stirt á næstunni. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Svartur dagur eða bjartur?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FJÖLMARGIR fylgdust með störfum alþingismanna í gær þegar kom að því að greiða atkvæði um það hvort Íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Synda út í Hrísey

Á MORGUN, laugardag, kl. 10:00 verður synt Hríseyjarsund í tengslum við fjölskylduhátíð í Hrísey. Lagt er af stað frá Árskógssandi og tekið land í Hrísey fyrir neðan Sæborg. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Telur viðbrögð skipstjóra hárrétt

„ÞETTA voru hárrétt viðbrögð hjá kapteininum. Þetta er reyndur maður,“ segir Hilmar Stefánsson, framkvæmdastjóri Hvalalífs ehf., sem gerir út bátinn Andreu II sem strandaði við Lundey í Kollafirði í fyrradag. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Umsóknin hefur ótvíræð áhrif í Noregi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð

Upplýsa um fjárframlög

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is STJÓRNMÁLASAMTÖK og frambjóðendur munu geta óskað eftir að veita Ríkisendurskoðun upplýsingar um bein fjárframlög til þeirra á árunum 2002 til 2006 skv. Meira
17. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Verður Sahara græn á ný?

GENGIÐ hefur verið út frá því að hlýnun jarðar muni valda því að eyðimerkur stækki en sumir vísindamenn segja nú að annað verði upp á teningnum, að sögn BBC . Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Viðbragðsáætlunin við inflúensu umfangsmikil

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is FLESTAR þjóðir hafa gert viðbragðsáætlun til að stemma stigu við útbreiðslu svínaflensu og til að halda samfélaginu gangandi ef margir veikjast. Ísland er þar engin undantekning. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð

Viðræður við Pólverja hafnar

SAMNINGAVIÐRÆÐUR íslenskra stjórnvalda við Pólland um 200 milljóna dollara lántöku eru hafnar. Jón Sigurðsson, sem fer fyrir samninganefndinni, segir að samningamenn Pólverja hafi verið hér á landi í þrjá daga en farið heim síðdegis í gær. Meira
17. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja að allt verði greitt

HOLLENSKIR innistæðueigendur hafa sent íslenskum þingmönnum tölvubréf þar sem þeir eru hvattir til að hafna Icesave-samningnum í núverandi mynd. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2009 | Leiðarar | 709 orð

Áfangi

Eftir miklar umræður og tilfæringar hefur Alþingi nú tekið af skarið með að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er upphafið á löngu og ströngu ferli í umdeildu máli. Meira
17. júlí 2009 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Sagði utanríkisráðherra ósatt?

Framvinda mála á hinu háa Alþingi í fyrradag var með sérstæðum hætti. Stjórnarandstöðuþingmenn voru afskaplega ósáttir við það að fá ekki að kynna sér skýrslu Hagfræðistofnunar um áhrif aðildar að ESB á íslenskan landbúnað. Meira

Menning

17. júlí 2009 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd

„Ég er nokkuð montinn af því að hafa verið boðið“

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „MÉR var boðið að sýna þarna í haust og gat ekki annað en þegið það, því listamiðstöðin sá um allan kostnaðinn,“ segir Hafsteinn Austmann listmálari. Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Caput gefur Örsögur Hafliða út í London

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Claudia og Ulrich Eisenlohr á Íslandi

CLAUDIA Kunz-Eisenlohr sópransöngkona og Ulrich Eisenlohr píanóleikari flytja þýska og franska ljóðasöngva eftir Joseph Haydn, Jóhannes Brahms, Claude Debussy og Gustav Mahler á þrennum tónleikum á Íslandi næstu daga. Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 379 orð | 2 myndir

Eigðu þinn ljóta sjóhatt!

Er það minn eða þinn sjóhattur? Er það minn eða þinn sjóhattur? Er það minn, eð'er það þinn? Er það minn eða þinn sjóhattur. Þið þekkið sennilega öll þá einkennilegu gloppu í starfsemi heilans að fá á hann lög. Meira
17. júlí 2009 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Einar Már leikstýrir heimildarmynd um knattspyrnu

EINAR Már Guðmundsson rithöfundur er þessa dagana að leggja lokahönd á sína fyrstu heimildarmynd og hefur því bætt titlinum „leikstjóri“ við fjölbreyttan starfsferil sinn sem ljóðskáld, rithöfundur og handritshöfundur, svo fátt eitt sé... Meira
17. júlí 2009 | Bókmenntir | 317 orð | 1 mynd

Eitt skáld og margir dalir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÁTÍÐIN Sumarljós í Búðardal, gleðidagur tileinkaður skáldinu Jóni Kalman Stefánssyni, verður haldin í Leifsbúð í Búðardal frá kl. 17-20 á morgun. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Familjen leikur á Íslandi um helgina

*Þótt þú vitir ekki af því er lagið „Det Snurrar I Min Skalle“ með sænska raftónlistarmanninum Familjen einhvers staðar á flögri um heilabúið þitt, enda hefur það verið maukspilað á íslenskum útvarpsstöðvum í u.þ.b. Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Farandsýning Jörgens Jörgensen

SUMARTÓNLEIKAR í Skálholti blása til tónleika í Oddsstofu í Skálholti í kvöld, þar sem Jörundur hundadagakonungur verður heiðraður með flutningi á tónlist frá hans tíma, en um þessar mundir eru 200 ár frá því að hann ríkti við Austurstrætið í Reykjavík. Meira
17. júlí 2009 | Kvikmyndir | 462 orð | 2 myndir

FC SÁÁ með augum skáldsins

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Fyrsta stillan úr Laxdælu Lárusar

Á MEÐFYLGJANDI mynd má sjá Stefán Karl Stefánsson í hlutverki sínu í myndinni Laxdæla Lárusar . Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Gefst aldrei upp

Aðalskona vikunnar, Annie Mist Þórisdóttir, náði 11. sæti á heimsleikum í crossfit í Kaliforníu sl. sunnudag. Hún er fyrsta íslenska konan sem tekur þátt í leikunum. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Guðmund vantaði kannski-hnappinn

*Og meira af Alþingi. Það vakti athygli margra þegar Guðmundur Steingrímsson , framsóknarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Ske, steig í pontu og gerði grein fyrir atkvæði sínu. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Krassandi RÚV, krassandi vafrar

*Slatti þjóðarinnar sat í gær fyrir framan tölvur sínar og fylgdist með atkvæðagreiðslu um ESB á alþingi . Meira
17. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 2 myndir

Málefni sem alla varðar

SKJÁR einn kom ánægjulega á óvart á mánudaginn með Málefninu, fréttaskýringar- og umræðuþætti, sem unninn var í samvinnu við Morgunblaðið, um Icesave-samningana. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Potter-leikari játar kannabisræktun

JAMES Waylett, sem fer með hlutverk Vincents Crabbes í kvikmyndunum um Harry Potter, hefur játað að hafa ræktað kannabis á heimili móður sinnar. Vegna málsins hefur leikarinn fengið viðurnefni í bresku slúðurblöðunum; „Harry Pothead“. Meira
17. júlí 2009 | Myndlist | 223 orð | 1 mynd

Sjálfstætt ríki Molabola stofnað í Seyðisfirði

SNORRI Ásmundsson myndlistarmaður hefur stofnað sjálfstætt ríki með félaga sínum, grafíska hönnuðinum Guðmundi Hallgrímssyni (einnig þekktur sem Mundi vondi), í lóninu við mynni Fjarðarár í Seyðisfirði og ber ríkið nafnið Molabola. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 565 orð | 2 myndir

Sjónarspil nr. 6

Leikstjóri: David Yates. Aðalleikarar: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Sir Michael Gambon, Ralph Fiennes, Jim Broadbent, Alan Rickman, Tom Felton, Dave Legeno, Helena Bonham Carter, Robbie Coltrane, Dame Maggie Smith, David Thewlis. 153 mín. Bretland/Bandaríkin. 2009 Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 497 orð | 1 mynd

Tölt út á sléttuna

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Björgvin Halldórsson hefur hlustað stíft á sveitatónlist, eða kántrí, allt frá því að hann stillti fyrst inn á Kanann kornungur. Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Vanessa og Riff verða ástfangin

ÞAÐ var gert góðlátlegt grín að því í bíóborginni Hollywood þegar ungir menn í fyrirtæknu Mass Animation auglýstu á Facebook í haust, að þeir hygðust gera fimm mínútna mynd – hreyfimynd þar sem teiknimyndasmiðir hvaðanæva úr veröldinni gætu lagt... Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 354 orð | 2 myndir

Viðhafnarútgáfa Lady and Bird

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Það kemur væntanlega fáum á óvart að Barði Jóhannsson skuli standa í ströngu, enda lúsiðinn alla tíð. Meira
17. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Winehouse skilin

HÖRMULEGU hjónabandi Amy „okkar“ Winehouse og vitleysingsins Blakes Fielder-Civils er lokið en skötuhjúin fengu lögformlegan skilnað í gær hjá dómara í London. Meira
17. júlí 2009 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Þýsk orgelmúsík í Langholtskirkju

MAGDALENA Hasibeder organisti heldur tónleika í Langholtskirkju í kvöld kl. 19.30 ásamt Ingeborg Gattringer altsöngkonu og Karin Jedinger flautuleikara. Meira

Umræðan

17. júlí 2009 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

„Jæja, verið þið blessaðir“

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Spurningin um stefnu flokksins annars vegar og hins vegar vilja kjósenda er jafn mikilvæg nú og hún var á dögum þeirra Jónasar og Tryggva." Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Bíðum, skoðum og setjum það í nefnd!

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Röksemdir oddvita minnihlutans minntu mig óneitanlega á þau vinnubrögð sem núverandi ríkisstjórn og samflokksmenn hans viðhafa við stjórn landsins." Meira
17. júlí 2009 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Díselvæðing

Þessi pistill er ekki um bílvélar eða eldsneyti. Hann útskýrir sig sjálfur að öðru leyti. Þeir hlutar borga í heiminum sem byggðust upp fyrir tíma einkabílsins eru flestir þéttbyggðir með háum húsum. Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Ég er stoltur Íslendingur

Eftir Óla Björn Kárason: "Þeir þingmenn sem eru stoltir af því að vera Íslendingar geta aldrei samþykkt fyrirliggjandi samkomulag um Icesave. Slíkt væri svik við söguna." Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Fyrirmyndin

Eftir Hálfdán Örnólfsson: "Hér var í raun, undir lokin, stundaður Ponzileikur með ríkisábyrgð." Meira
17. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 219 orð | 1 mynd

Hvar liggur óvissan?

Frá Jóni Árna Bragasyni: "SAMTÖK atvinnulífsins ályktuðu nýlega að eyða þyrfti óvissu sem fyrst og telja samþykkt á ríkisábyrgð vegna Icesave leiðina til þess. En í hverju liggur óvissan? Varla í því að samþykkja ríkisábyrgð á samningi þar sem áhættan er öll okkar megin." Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Höfnum núverandi Icesave-samningi en bjóðum nýjan

Eftir Einar Björn Bjarnason: "Stóra spurningin er; getum við staðið við Icesave eða ekki? Ef ekki þá verður Alþingi að hafna Icesave-ábyrgðinni. Flóknara er það ekki." Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Icesave – gamla Steingrím J. í baráttuna aftur

Eftir Reyni Jóhannesson: "Mér ofbýður aðför ríkisstjórnarinnar að hinu lýðræðislega kjörna Alþingi." Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Kópavogur – bærinn minn

Eftir Magnús Helga Björgvinsson: "Ég minni sjálfstæðismenn á stríð sem þeir áttu í við fólkið í Grundarhverfi vegna skipulags í Lundi." Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Kúba norðursins? Þá það

Eftir Jón Gunnar Bergs: "Ef ég get ekki valið um tíu tegundir af tómatsósu í verslunum: Þá það. Frekar vil ég greiða af réttmætum skuldum okkar, og lifa á „Kúbu norðursins“" Meira
17. júlí 2009 | Aðsent efni | 939 orð | 3 myndir

Sameining Landhelgisgæslu og Varnarmálastofnunar

Eftir Árna Sigfússon, Björk Guðjónsdóttur og Böðvar Jónsson: "Fjölmargt mælir því með sameiningu Landhelgisgæslunnar og Varnarmálastofnunar en þá aðeins að því gefnu að starfsemi nýrrar stofnunar verði staðsett á Keflavíkurflugvelli." Meira
17. júlí 2009 | Velvakandi | 287 orð | 2 myndir

Velvakandi

17. júlí 2009 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðsla – hvað ef já, hvað ef nei?

Eftir Hjört Hjartarson: "Ég skora á samborgara mína að leggja leiðsögn þeirra til hliðar rétt sem snöggvast og taka þetta mál í sínar hendur." Meira

Minningargreinar

17. júlí 2009 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Eiríkur Júlíus Guðmundsson

Eiríkur Júlíus Guðmundsson fæddist á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi 17. júlí 1909 og lést 2. ágúst 2008. Hann var elstur af 10 systkinum og ólst upp við almenn sveitastörf. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Gísli Sigurbergur Gíslason

Gísli Sigurbergur Gíslason fæddist í Neskaupstað 30. júlí árið 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. júní 2009 og fór útför hans fram frá Norðfjarðarkirkju 2. júlí. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Gíslína Hlíf Gísladóttir

Gíslína Hlíf Gísladóttir, (Sissa), fæddist á Eyvindarstöðum í Blöndudal 11. október 1935. Hún lést á Dalbæ á Dalvík þann 6. júlí 2009. Gíslína var jarðsungin frá Dalvíkurkirkju 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 147 orð | 1 mynd

Grettir Sveinbjörnsson

Grettir Sveinbjörnsson fæddist í Hafnarfirði 17. janúar 1955, hann varð bráðkvaddur 18. júní síðastliðinn. Móðir Grettis er Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 25.12. 1925, en faðir hans var Sveinbjörn Gísli Þorsteinsson, f. 1.10. 1929, d. 22.6. 1967. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist í Nýjabæ í Kelduhverfi 26. september 1916. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. júlí síðastliðinn. Útför Helgu fór fram frá Fossvogskapellu 14. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Ingi Björn Halldórsson

Ingi Björn Halldórsson fæddist á Borg á Borgarfirði eystra 7. desember 1929. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 22. júní síðastliðinn. Ingi Björn var sonur Halldórs Ásgrímssonar, alþingismanns og kaupfélagsstjóra á Vopnafirði, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Sólveig Margrét eða Maddý eins og hún var ávallt kölluð fæddist á Gröf í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 23. mars 1934. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness hinn 8. júlí síðastliðinn. Maddý var dóttir hjónanna Guðmundar K. Péturssonar vörubílstjóra, f. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 3827 orð | 1 mynd

Mikkalína Finnbjörnsdóttir

Mikkalína Finnbjörnsdóttir fæddist í Aðalvík í Sléttuhreppi hinn 3.12. 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 9.7. sl. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Kristjánsdóttir, f. 2.8. 1895, d. 22.7. 1925 og Finnbjörn Þorbergsson, f. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Gísladóttir

Sigurbjörg Gísladóttir fæddist á Þóreyjarnúpi í Vestur-Húnavatnssýlu 22. september 1930, hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. júlí sl. Foreldrar Sigurbjargar voru hjónin Gísli Emil Jakobsson, f. 1. desember 1900 á Neðri Þverá, V-Hún., d. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 2690 orð | 1 mynd

Sveinborg Lárusdóttir

Ólína Sveinborg Lárusdóttir fæddist í Mið-Hvammi í Dýrafirði 23. des. 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 9. júlí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Helga Kristjánsdóttir, f. í Mið-Hvammi 1869, d. 1968, og Lárus Ágúst Einarsson... Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1109 orð | ókeypis

Sveinborg Lárusdóttir

Ólína Sveinborg Lárusdóttir fæddist í Mið-Hvammi í Dýrafirði 23. des. 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 9. júlí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Helga Kristjánsdóttir f. í Mið-Hvammi 1869 d. 1968 og. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2009 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Þórhallur Steingrímsson

Þórhallur Steingrímsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1955. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi 23. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Fjármálaráðuneytið ræður fjölmiðlafulltrúa

ELÍAS Jón Guðjónsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi fjármálaráðuneytisins. Hann hóf störf þar í gær. Ráðning hans er tímabundin og rennur út um næstu áramót. Elías hefur stundað nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands . Meira
17. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 2 myndir

Halldór bað um Samson-lán

Tæplega þriðjungur af kaupverði Samsonar á kjölfestuhlut í Landsbankanum var fjármagnaður með láni frá Búnaðarbanka. Meira
17. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Hækkun í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 0,36% í viðskiptum dagsins í dag og endaði í 759,92 stigum. Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 5,88%, Marels um 0,93% og Færeyjabanka um 0,41%. Ekkert félag lækkaði í verði. Meira
17. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Mega hafa opið á sunnudögum

EFTIR langa bið munu franskir neytendur í nokkrum stærstu borgum landsins loks geta heimsótt verslanamiðstöðvar á sunnudögum. Slíkum viðskiptakjörnum hefur hingað til verið bannað að hafa opið á sunnudögum. Meira
17. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 686 orð | 1 mynd

Sjóvá tapaði 35,5 milljörðum árið 2008 vegna fjárfestinga

Tap vegna fjárfestinga Sjóvár nam 35,5 milljörðum á síðasta ári. Félagið greiddi út 7,3 milljarða í arð til eigenda sinna árið 2008. Mikil vandræði félagsins urðu ljós snemma á þessu ári. Meira
17. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Vilja ekki auka hlut í Icelandair

„ÞAÐ er vilji til þess að halda Icelandair Group skráðu á hlutabréfamarkaði. Meira

Daglegt líf

17. júlí 2009 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Á föstudegi Halldór Armand Ásgeirsson

Því er iðulega haldið fram að internetforritið Facebook (í þessum pistli verður látið ógert að þýða þessa nafngift) sé svo brilljant og töfrandi vegna þess að það geri fólki kleift að ná til annarra á skjótan hátt og auðveldi mönnum... Meira
17. júlí 2009 | Daglegt líf | 12 orð | 4 myndir

Á óskalistanum

17. júlí 2009 | Daglegt líf | 79 orð

Djass í bænum

Djasshljómsveitin K Trio heldur tónleika í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg í dag kl. 17.30 og eru allir velkomnir. Meira
17. júlí 2009 | Daglegt líf | 134 orð | 2 myndir

Franskar og fínar neglur

NÚ þegar veðrið er upp á sitt besta kýs fjöldi kvenna að ganga í opnum skóm. Margar hugsa því sérstaklega vel um tærnar en það ferst oft fyrir á veturna þegar tærnar eru kirfilega faldar undir sokkum og lokuðum skóm. Meira
17. júlí 2009 | Daglegt líf | 155 orð | 3 myndir

Seiðandi og sumarleg hanastél

Frosinn mangó daquiri Mulinn klaki Hálft mangó, flysjað og steinlaust 30 ml límónusafi 60 ml hvítt romm 1 teskeið flórsykur Setjið allt ofantalið í blandara eða matvinnsluvél og blandið þar vil áferðin er slétt og hnökralaus. Meira
17. júlí 2009 | Daglegt líf | 307 orð | 5 myndir

Spock syngur lög gömlu meistaranna

Það er algengt að þegar þekktir listamenn hafa náð góðum árangri í einni listgrein vilja þeir spreyta sig á annarri. Þónokkrir söngvarar hafa sýnt mismikla leiklistarhæfileika sína á hvíta tjaldinu, t.d. Meira
17. júlí 2009 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Trúbatrixur fagna góðu gengi

Í tilefni þess að Trúbatrixur eiga plötu vikunnar á Rás 2, Trúbatrix taka 1, þá slá þær saman í tónleikaveislu á Sódómu í kvöld kl. 22. Fram koma Elín Ey, Adda, Heiða Dóra, María Magnúsdóttir, Songbird og Uni. Miðaverð er 500 kr. Meira
17. júlí 2009 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Vertu túristi í eigin borg

Þótt við séum blönk og getum ekki heimsótt sögufrægar stórborgir eða exótískar sólarstrendur í sumar er allt eins hægt að láta eins og ferðamaður í heimahögunum. Því Reykjavík er dásamleg borg. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2009 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 Bb6 7. h3 O-O 8. Rbd2 Re7 9. Rf1 Rg6 10. Rg3 c6 11. O-O Be6 12. He1 h6 13. Bc2 Dd7 14. d4 Hfe8 15. Be3 Dc7 16. Dd2 Had8 17. Rf5 Bxf5 18. Meira
17. júlí 2009 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sígildar sögur. Norður &spade;DG53 &heart;ÁD106 ⋄6 &klubs;D862 Vestur Austur &spade;76 &spade;108432 &heart;G9852 &heart;743 ⋄KDG ⋄7532 &klubs;ÁKG &klubs;10 Suður &spade;ÁK &heart;K ⋄Á10984 &klubs;97543 Suður spilar 5&klubs; dobluð. Meira
17. júlí 2009 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu í sveitinni

„ÞAÐ á bara að fagna með nánustu fjölskyldunni hér á ættaróðalinu í sveitinni,“ segir Guðmundur Ragnarsson, kennari við Tækniskólann í Reykjavík, þegar hann er inntur eftir því hvernig hann hyggst halda upp á fimmtugsafmæli sitt. Meira
17. júlí 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Holland Tessa Elín fæddist 1. júlí kl. 9.36. Hún vó 3.745 g og var 51 cm...

Holland Tessa Elín fæddist 1. júlí kl. 9.36. Hún vó 3.745 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Melissa Katrín Bjarnadóttir og Jerrel Michael... Meira
17. júlí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
17. júlí 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Thelma fæddist 2. apríl kl. 16.54. Hún vó 4.100 g og var...

Reykjavík Íris Thelma fæddist 2. apríl kl. 16.54. Hún vó 4.100 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Guðjónsdóttir og Viðar... Meira
17. júlí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sunneva Kristín fæddist 10. apríl kl. 17.45. Hún vó 3.255 g og...

Reykjavík Sunneva Kristín fæddist 10. apríl kl. 17.45. Hún vó 3.255 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðný Ásta Ragnarsdóttir og Guðjón... Meira
17. júlí 2009 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverjiskrifar

Svartsýnustu menn sjá ekkert nema svartnætti framundan og segja sumir að landsmenn séu að stíga 50 ár aftur í tímann. Það væri reyndar ekki slæmt því 1959 var ágætt ár og upphaf góðs tíma. Meira
17. júlí 2009 | Í dag | 162 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

17. júlí 1751 Skúli Magnússon landfógeti gekkst fyrir því að stofnað var hlutafélag sem reisa skyldi verksmiðjur, Innréttingarnar, og koma fram öðrum nýjungum í atvinnulífi landsins. 17. Meira

Íþróttir

17. júlí 2009 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Andri Steinn kominn í Fjölni

KNATTSPYRNUMAÐURINN Andri Steinn Birgisson er genginn í raðir úrvalsdeildarliðs Fjölnis á láni frá norska 2. deildarliðinu Asker til loka þessarar leiktíðar. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Atli Viðar frá vegna meiðsla

ATLI Viðar Björnsson, leikmaður FH og markahæsti leikmaður Pepsídeildarinnar í knattspyrnu með níu mörk, verður frá í minnst tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í Evrópuleiknum gegn Aktobe í fyrrakvöld. Atli staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Árin 59 hjá Watson og höggin aðeins 65

SPÁNVERJINN skemmtilegi Miguel Angel Jimenez heillaði áhorfendur á Turnberry-vellinum í gær þegar opna breska meistaramótið hófst í blíðskaparveðri. Jimenez lék á 64 höggum og er einn í forystu. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 250 orð

„Eins og landsliðið í gamla daga“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÉG er ekki í vafa um að þetta er besti leikur íslensks liðs í Evrópukeppni í mörg, mörg ár. Strákarnir spiluðu nánast fullkominn leik og það var synd að fá á sig jöfnunarmark á 89. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Auðunn Jónsson kraftlyftingakappi úr Breiðabliki er í sjöunda sæti síns flokks á nýjum heimslista Alþjóðakraftlyftingasambandsins sem gefinn var út fyrir skömmu. Rússinn Andrey Konovalov er efstur á listanum og hefur lyft 1. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 1320 orð | 7 myndir

Frábærir KR-ingar

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is KR-INGAR voru hreint úr sagt frábærir í leik sinum við gríska liðið Larissa á KR-velli við Frostaskjól í gær. Leikur þeirra var skipulagður og agaður frá fyrstu mínútu. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Frækinn sigur KR-inga

KR-INGAR komu skemmtilega á óvart í gærkvöld þegar þeir sigruðu gríska liðið Larissa, 2:0, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. Baldur Sigurðsson og Björgólfur Takefusa skoruðu mörkin og hér fagnar Baldur sínu marki. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Guðmundur til Þróttar

SÓKNARMAÐURINN Guðmundur Pétursson er á leið til Þróttar R. frá KR og mun leika með liðinu til loka leiktíðarinnar í Pepsi-deildinni í knattspyrnu samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 650 orð | 3 myndir

Hryðjuverkalaganna var hefnt á enskri grundu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu náði frábærum úrslitum í gær þegar liðið skellti firnasterku liði Englendinga í vináttulandsleik í Colchester. England er með eitt sterkasta lið í Evrópu og er í 9. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 439 orð

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Ægir – Léttir 1:0 Afríka &ndash...

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Ægir – Léttir 1:0 Afríka – Árborg 1:3 Staðan: Ýmir 871031:1422 Ægir 961223:1519 Árborg 951327:1616 Sindri 850316:1515 Léttir 911712:234 Afríka 90098:340 3. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Lilleström skoðar Gunnleif

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GUNNLEIFUR Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, fer til Lilleström í Noregi á sunnudaginn og æfir með liðinu í nokkra daga. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Lítil von eftir ósigur

ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði í gær fyrir frænkum vorum Svíum, 1:2, í úrslitakeppni Evrópumóts U19 ára landsliða í Hvíta-Rússlandi. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 472 orð | 4 myndir

Mögnuð úrslit Framara í Tékklandi

Frammarar eru enn ósigraðir í Evrópudeild UEFA þetta árið og þeir snúa ánægðir heim frá Tékklandi í dag eftir afar óvænt jafntefli, 1:1, gegn Sigma Olomouc í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð keppninnar. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 86 orð

Tvíburarnir til Valsmanna?

ARNAR og Bjarki Gunnlaugssynir, knattspyrnutvíburarnir frá Akranesi, ganga til liðs við Val, jafnvel strax í dag, samkvæmt frétt RÚV í gærkvöld. Ekki náðist í þá bræður eða Atla Eðvaldsson þjálfara Vals til að fá þetta staðfest. Meira
17. júlí 2009 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Vaduz heimtar húsaleiguna

„Tíminn líður og á meðan félagaskiptin ganga ekki í gegn þá minnka náttúrlega alltaf líkurnar á að ég spili um helgina. Þetta er bara ekki í mínum höndum svo ég get bara mætt á æfingar og séð til. Meira

Bílablað

17. júlí 2009 | Bílablað | 155 orð | 1 mynd

Af bílum yfir á hjól

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Stór hluti breskra ökumanna er reiðubúinn að „keyra“ í gegnum kreppuna á tveimur hjólum í stað fjögurra, samkvæmt könnun þar í landi. Um er að ræða 4,8 milljónir bíleigenda eða 13% ökumanna. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Forza tekur þig aftur til 2007

Íslendingum hefur verið legið á hálsi fyrir að kaupa of mikið af dýrum jeppum þrátt fyrir að Ísland sé nú líklega eitt fárra landa þar sem slíkir bílar nýtast af einhverju viti. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 346 orð | 1 mynd

Heitur, heitari, heitastur

Fiat 500 er einn vinsælasti smábíllinn í Evrópu og hefur verið það frá því áður en hann fór í framleiðslu því viðskiptavinir létu sér nægja myndir af bílnum til að skella útborguninni á borðið þegar loksins var hægt að panta bílinn. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 187 orð

Hóta að sprengja bílsmiðjuna

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Starfsmenn íhlutasmiðju í eigu frönsku bílafyrirtækjanna Renault og Peugeot-Citroen í borginni Chatellerault í Frakklandi hóta að sprengja hana í loft upp til að mótmæla samdrætti af völdum kreppunnar. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 568 orð | 2 myndir

Peugeot, Renault, Kia Sportage o.fl.

Mbl./Bílar: Spurt og svarað nr. 147 Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Tvenns konar truflanir í Renault Spurt: Er að vandræðast með Renault Megané árg. '00. Hraðamælirinn dettur stundum út um leið og letjari á þurrkum hættir að virka. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 1030 orð | 7 myndir

Snjall, vistvænn og þægilegur Lexus RX450h

Segja má, að miklar andstæður hafi togast á í sveitum Ungverjalands er nýrri kynslóð Lexus RX-tvinnbílsins var reynsluekið þar. Fortíðin og framtíðin í samgöngum kölluðust á, nýi tíminn og sá gamli. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Tvöföld innspýting frá Nissan tryggir sparnað

Nissan hefur átt góða daga undanfarið enda velgengni fyrirtækisins með hinum magnaða Nissan GTR mikil. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 474 orð | 1 mynd

Volvo kvartar undan mismunun

Í London hefur hinn litríki borgarstjóri Boris Johnson ráðið lögum og lofum síðan fjórða maí í fyrra og hefur hann venjulega þótt vera mikill alþýðumaður og því vinsæll með eindæmum. Meira
17. júlí 2009 | Bílablað | 142 orð

Þolinmæði ratsjánna minnkar

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hraðamyndavélar meðfram hraðbrautum og þjóðvegum í Frakklandi gerast æ fullkomnari. Fylgikvilli þess fyrir bílstjóra er að vikmörk frá mældum hraða minnka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.