Greinar þriðjudaginn 21. júlí 2009

Fréttir

21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Áfram hlýtt og bjart fram að helgi

Samkvæmt Veðurstofu Íslands geta íbúar á Suðvesturlandi þakkað hlýindin nú því að hæð hefur verið yfir Íslandi og Grænlandi og lægðir því gengið sunnan við landið og á Bretlandseyjar. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ástand svanastofnsins kannað í Thames-á

ELÍSABET Bretadrottning fylgdist með svanaeftirlitsmönnum þegar þeir tóku þátt í árlegri svanatalningu í ánni Thames í gær. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

„Vatnsdalur vaknaði“

STANGVEIÐI Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is „ÞETTA byrjaði eiginlega á þriðjudagsmorguninn, það var hífandi rok en menn náðu þó tíu fiskum í Hnausastrengnum. Þá var byrjað að kólna eftir langt hitaskeið,“ sagði Þorsteinn J. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Beint til Brussel

ICELANDAIR mun hefja beint áætlunarflug til Brussel í júníbyrjun árið 2010. Gert er ráð fyrir tveimur flugferðum á viku, á mánudögum og föstudögum. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Brotist inn í bíla sem lagt er á almenningsstæðum

„ÞAÐ ER full ástæða til að hvetja fólk til að skilja ekki eftir verðmæti þar sem þau sjást í bílunum. Við höfum fengið töluvert af tilkynningum um innbrot í bíla á almenningsstæðum. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bætt þjónusta fyrir krabbameinssjúka

LANDSPÍTALI og Sjúkratryggingar Íslands hafa gert með sér samning um að Landspítalinn taki að sér að græða rafskaut í heila parkinsonsjúklinga. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Dregur umsókn til baka

NORSKA olíuleitarfyrirtækið Aker Exploration AS hefur dregið til baka umsókn sína um sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetna á Drekasvæðinu. Tilkynning um ákvörðunina barst Orkustofnun með bréfi í gær. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fagna umsókn

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagnar því að Ísland hafi samþykkt að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fékk ekki lifur og dó

TUTTUGU og tveggja ára Lundúnabúi lést nýverið á sjúkrahúsi eftir að hafa verið neitað um lifrarígræðslu. Maðurinn hafði verið lagður inn á Háskólasjúkrahúsið í London vegna áfengiseitrunar tíu vikum áður. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Fjölþjóðlegt 3.100 íbúa þorp rís á Úlfljótsvatni

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MIKIL stemmning var við Háskóla Íslands þegar alþjóðlega skátamótið Roverway 2009 var sett þar í gærmorgun. Einstök veðurblíða setti svip sinn á athöfnina sem skreytt var með fánaborg og logandi blysum. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 383 orð | 4 myndir

Fjölþjóðlegt eignarhald ríkisbanka

Liður í endurreisn bankanna var kynntur í gær en það er samkomulag stjórnvalda við skilanefndir gömlu bankanna. Þau fela í sér í reynd að snúa við ákvörðunum sem teknar voru í skjóli neyðarlaganna. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Flensutilfellum fjölgar

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is TVÖ ný tilfelli svínaflensu greindust hér á landi um helgina og töluverður fjöldi sýna er nú í rannsókn, að sögn sóttvarnalæknis. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fylgst er stöðugt með öllum hreyfingum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is EKKI er talin ástæða til að grípa til sérstakra aðgerða vegna jarðhræringa undir Eyjafjallajökli, sem valdið geta eldgosi í Kötlu. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gransöngvari nemur land

GRANSÖNGVARAR urpu í Einarslundi í Hornafirði í sumar og eru nú að mata unga sína, að því er fram kemur á vefnum www.fuglar.is. Þetta er í fyrsta sinn sem vitað er til að þessi tegund hafi orpið hér á landi. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Gæti gagnast við rannsóknir á MS-sjúkdómnum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is NIÐURSTÖÐUR rannsóknar Sigríðar Rutar Franzdóttur, vísindamanns við læknadeild Háskóla Íslands, á taugakerfi ávaxtaflugunnar gætu komið að gagni við rannsóknir á taugasjúkdómum á borð við MS-sjúkdóminn. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hafa sprengt 78,2% ganga frá Hnífsdal til Bolungarvíkur

GRAFNIR hafa verið rúmir fjórir kílómetrar af Bolungarvíkurgöngunum sem liggja frá Hnífsdal til Bolungarvíkur. Göngin verða rúmlega fimm kílómetra löng og hefur nú verið lokið 78,2% heildarleiðarinnar. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hagfræðistofnun HÍ taki út Icesave-málið

Á FUNDI fjárlaganefndar í gær lögðu fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna fram óskir sínar um gögn og annað til að varpa ljósi á framgang Icesave-málsins í nefndinni. Utanríkismálanefnd fundaði einnig um málið í gær. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hákarlinn notaður í lífrænt eldsneyti

VÍSINDAMENN á Grænlandi eru að þróa aðferðir við að nota hákarlakjöt til að framleiða lífrænt eldsneyti. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hlæjandi í Viðey

ÁSTA Valdimarsdóttir hláturjógakennari mun í kvöld leiða gesti þriðjudagsgöngunnar í Viðey. Í þriðjudagsgöngunni verður gengið á vit fallegrar náttúru Viðeyjar og á áningarstöðum gerðar hláturjógaæfingar. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Hondúras á barmi borgarastyrjaldar?

Oscar Arias, forseta Kosta Ríka, varar við því að upp úr kunni að sjóða í Hondúras verði ekki bundinn endi á stjórnarkreppuna í landinu. Þriggja daga hlé var gert á samningaviðræðum í fyrradag. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Íbúð á Akureyri ónýt eftir bruna

ÍBÚÐ í rúmlega aldar gömlu, fjögurra íbúða timburhúsi við Aðalstræti 13 á Akureyri er talin ónýt eftir bruna síðdegis í gær. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð

Í faðm erlendra bankarisa

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is MEÐAL þeirra sem koma til með að eignast hlut í Kaupþingi og Íslandsbanka eru stærstu erlendu lánveitendur gamla Kaupþings og Glitnis. Í tilviki Kaupþings er um að ræða þýska bankann Deutsche Bank. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Í fótspor Jónasar Hallgrímssonar

Á LAUGARDAG nk. efna Ferðafélag Skagfirðinga og Ferðafélagið Hörgur til gönguferðar yfir Nýjabæjarfjall, úr Austurdal í Skagafirði yfir í Villingadal í Eyjarfirði, sömu leið og Jónas Hallgrímsson fór fyrir 170 árum og var hann þá nærri orðinn úti. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ívar Stefánsson

Ívar Stefánsson, bóndi í Haganesi, varð bráðkvaddur sl. föstudag úti á Mývatni. Hann hafði farið á vatn og hugðist leggja net sín en þegar hann skilaði sér ekki til lands var farið að huga að honum og fannst hann látinn í bátnum með net í hendi. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kafarar björguðu bát af hafnarbotninum

21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kennslustofur á faraldsfæti

FIMM lausar kennslustofur voru fluttar úr Sandgerði í Mosfellsbæ í nótt. Þar verða þær notaðar við þrjá skóla. Hver kennslustofa er 82 m 2 og vegur 17 tonn. Steinsteyptir sökklar kennslustofanna voru einnig fluttir. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Krefst frávísunar málsins

Lögmaður meints höfuðpaurs í Papeyjarmálinu telur íslensk yfirvöld ekki hafa refsilögsögu yfir skjólstæðingi sínum og krefst á grundvelli þess frávísunar. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð

Kreppan að lina tökin

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is ALHEIMSKREPPAN er á undanhaldi er fullyrt í The Financial Times en hlutabréfamarkaðir hafa verið á uppleið síðustu viku. Hafa vísitölur ekki hækkað jafnmikið á einni viku í Evrópu það sem af er ári. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Kúvending gegn stefnu flokksins

ÞRÁINN Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, ætlar að bíða í eina viku með ákvörðun um framtíð sína innan þingflokksins. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lauk 175 km hlaupi á fjórum dögum

ÁGÚST Kvaran lauk 175 kílómetra hlaupi sínu um Kjalveg á laugardaginn. Tók hlaupið fjóra daga og hljóp hann því rúmlega heilt maraþon dag hvern að meðaltali. Á leiðinni bar Ágúst viðlegubúnað sinn, mat og fatnað, á sér. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Leita leiða til fjármögnunar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is KATRÍN Júlíusdóttir iðnaðarráðherra telur það vel koma til greina að Landsvirkjun útvegi álveri Norðuráls í Helguvík orku. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Lettar segjast fagna aðildarumsókninni

MARIS Riekstins, utanríkisráðherra Lettlands, segist fagna aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og lýsir sig reiðubúinn til þess að styðja við bakið á og aðstoða Íslendinga í umsóknarferlinu. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Með þurrustu tímabilum um vestanvert landið

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is HLÝINDI, sólarskellur... og varla dropi kemur úr lofti. Íbúar á suðvesturhorni landsins geta ekki kvartað yfir óhóflegri vætutíð það sem af er sumri, þótt íbúar austanlands þrái eflaust aukin hlýindi. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður vegna reyks í flugvél

FARÞEGAÞOTA United Airlines af gerðinni Boeing 767 á leið frá London til Chicago fékk að lenda með skömmum fyrirvara á Keflavíkurflugvelli í gær vegna reyks í stjórnklefa. Lenti vélin áfallalaust klukkan 14:44 en mikill viðbúnaður var við lendinguna. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Mismunandi eftir tryggingafélögum

Alls óvíst er hvort eigandi bíls, sem stolið var um miðjan sunnudag og skemmdist í meðförum þjófsins, fái nokkuð út úr tryggingum. Ef ekki á hann þó kröfu á þjófinn, sem torsótt getur orðið. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ók á bíl og stakk af frá vettvangi

EKIÐ var á Toyota Yaris-bifreið í Tjarnargötu síðdegis í gær. Bíllinn skemmdist töluvert. Sá sem olli tjóninu stakk af frá vettvangi. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Rúm sjö ár fyrir spillingu

ALBERTO Fujimori, fyrrum forseti Perú, var í gær dæmdur í sjö og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Samningar breyta ekki stöðu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ICESAVE-samningarnir breyta í engu stöðu íslenska innlánstryggingasjóðsins gagnvart breska sjóðnum eða hollenska seðlabankanum, að sögn Indriða H. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Stúdentar mótmæla 15% álagi á skráningargjald

FJÁRMÁLANEFND Stúdentaráðs Háskóla Íslands (HÍ) ætlar að krefjast þess að 15% álag á skráningargjald, sem lagt var á eftir 10. júlí, verði fellt niður. Einnig verður tilkynning þess efnis send til nemenda skólans. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Syngur aftur um Rasmus

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is LÖGIN Kenna tit Rasmus og Sunnukvöld í plantasjuni vekja efalítið minningar hjá ýmsum á besta aldri – sérstaklega þeim sem fæddust fyrir miðja síðustu öld. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tökum lokið á Jóhannesi

TÖKUM á gamanmyndinni Jóhannes lauk á föstudag. Um er að ræða gamanmynd gerða eftir Andsælis á auðnuhjólinu, skáldsögu Helga Ingólfssonar, sem frumsýnd verður í haust. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ungt en vill vinna frekar en leika sér

ÞESSA ungu stúlku langaði að taka til hendinni í blíðunni í gær og hreinsa beðin á Austurvelli með lítið eitt eldri krökkum í Vinnuskóla Reykjavíkur. Stalst hún því í vinnutólin og undi sér vel í beðinu. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vilja að Bandaríkjamenn sendi geimfara til Mars

GEIMFARARNIR á Apollo 11, sem urðu fyrstir til að stíga fæti á tunglið, vilja að Bandaríkjamenn stefni að því að senda menn til Mars nú þegar 40 ár eru liðin síðan geimfar þeirra lenti á tunglinu. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vinsældir Baracks Obama minnka til muna

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vísbendingar um að kreppan sé nú á undanhaldi

HÆKKANDI hlutabréfavísitölur um allan heim eru í The Financial Times taldar fyrirboði þess að kreppan sé á undanhaldi. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, tekur undir það. Meira
21. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Vopnaðir í hjónaband

BRÚÐGUMAR, vopnaðir AK-47 rifflum, syngja þjóðlög við fjöldabrúðkaup sem fram fór í Sanaa, höfuðborg Jemens, í gær. Um 160 hjón voru gefin saman í brúðkaupi sem góðgerðarsamtök stóðu... Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Yfir 3.000 skátar frá meira en 50 löndum

ALÞJÓÐLEGA skátamótið Roverway 2009 var sett framan við Háskóla Íslands í gærmorgun. Undanfarið hafa streymt til landsins skátar á aldrinum 16-26 ára. Erlendir þátttakendur eru um 2. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Ýmsar hindranir í veginum

Ef ekki finnast leiðir til að virkja tefst uppbygging stórra atvinnufyrirtækja og hagvöxtur verður minni en ella. Það hefur einnig þau áhrif að tekjur ríkissjóðs minnka og atvinnuleysi eykst. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Þarf að vinnast í sátt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þátttökumet á hlaupahátíð

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NÝ þátttökumet voru sett í Óshlíðarhlaupi og Vesturgötuhlaupinu sem þreytt voru á Vestfjörðum um helgina. Ríflega 300 manns hlupu í keppnishlaupunum og um 100 manns tóku auk þess þátt í skemmtiskokki á Ísafirði. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þurrkurinn mælanlegur á vatnsnotkuninni

21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Ökuleyfisaldur hækkaður

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
21. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ökuníðingur lék sama leik fyrir tveimur árum

KARLMAÐUR á þrítugsaldri, sem olli stórhættu þegar hann ók stolnum bíl í gegnum Reykjavík og upp í Hvalfjörð með lögreglu á hælunum á sunnudag, hefur áður gerst sekur um sambærilegt ódæði, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2009 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Einfalt mál gert flókið

Hún er kostuleg lesningin á helstu stefnumiðum frumvarps til nýrra umferðarlaga, sem hefur verið í smíðum frá því 1. nóvember 2007, en þá skipaði Kristján L. Möller samgönguráðherra nefnd til þess að endurskoða umferðarlög: Þar er m.a. Meira
21. júlí 2009 | Leiðarar | 578 orð

Mikilvægt skref

Samkomulag ríkisstjórnarinnar við erlenda kröfuhafa er mikilvægur áfangi á leiðinni til endurreisnar íslenzks efnahagslífs. Meira

Menning

21. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 309 orð | 10 myndir

10 fyndnustu teiknimyndapersónurnar

Scrat í Ice Age Þessi dásamlega persóna nær að vera drepfyndin án þess að mæla nokkru sinni orð frá vörum. Bestu atriðin í öllum Ísaldar-myndunum eru tvímælalaust þegar Scrat er að hamast með hnetuna sína. Meira
21. júlí 2009 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Amiina við sjávarsíðuna

HLJÓMSVEITIN Amiina ætlar að halda ferna tónleika við sjávarsíðuna un næstu helgi, víðsvegar um landið. Tveir vitar verða fyrir valinu sem tónleikastaðir, auk hvalasafns og kirkju. Meira
21. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 709 orð | 2 myndir

Bók fyrir viðkvæmar sálir? Nei!

Myndin sem dregin er upp af Rússlandi nútímans í bók Önnu Polítkovskaju, Rússland Pútíns , er svo nístandi að enginn er ósnortinn. Sumir kaflarnir eru reyndar svo hrikalegir að ef til vill væri rétt að vara við bókinni. Meira
21. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Dr. Gunni skýtur á X-ið á Fésbókinni

* Í gær tilkynnti útvarpsmaðurinn Ómar Eyþórsson félögum sínum á Fésbókinni að hann legði sig fram við að vera „John Peel X-sins“. Sá frægi útvarpsmaður BBC var þekktur fyrir að kynna hlustendum sínum fyrir nýrri og áhugaverði tónlist. Dr. Meira
21. júlí 2009 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

Eldmessan sýnd daglega á Klaustri

STUTTMYNDIN Eldmessan, sem fjallar um Skaftárelda 1783-84 og móðuharðindin sem í kjölfar þeirra fylgdu, er sýnd daglega á Kirkjubæjarklaustri í sumar. Myndin var frumsýnd vorið 2009. Meira
21. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Endurkoman: Hefnd Conans

Mikið gladdist ég þegar pastadvergurinn með hökuna, Jay Leno, var settur af sem stjórnandi kveldþáttar NBC á dögunum. Meira
21. júlí 2009 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

Frá torfbæ á forsíðu Time

SVEINN Kristján Bjarnason er kannski ekki mörgum Íslendingum kunnur en hann mun þó vera eini landsmaðurinn sem birst hefur á forsíðu tímaritsins Time. Meira
21. júlí 2009 | Hönnun | 96 orð | 1 mynd

Handverk og hönnun á Ísafirði

„EINU sinni er...“ er yfirskrift sýningar Handverks og hönnunar sem opnuð verður í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Þar eru til sýnis verk 24 listamanna. Meira
21. júlí 2009 | Tónlist | 171 orð | 2 myndir

Innipúkar sameinast

ÞAÐ eru ekki allir Íslendingar eins ferðaglaðir en þeir sem hyggjast eyða ferðamannahelgi ársins, verslunarmannahelginni, innan borgarmarkanna þurfa þó ekki að kvíða aðgerðaleysi þrátt fyrir skipulagðar skemmtidagskrár víða um land. Meira
21. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Kaupfélag Hinsegin daga á Laugavegi

* Síðastliðinn laugardag var Hinsegin kaupfélag opnað á Laugavegi 28. Eins og nafnið gefur til kynna er þarna um að ræða kaupfélag sem tengist Hinsegin dögum, sem fara fram í Reykjavík dagana 6. til 9. ágúst næstkomandi. Meira
21. júlí 2009 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Kínamúr úr gleri

KÍNAMÚRINN – eða öllu heldur bútur úr honum – hefur gert sig heimakominn meðfram Stórasíki í Feneyjum. Múrinn er verk kínverska listamannsins Shan Shan Sheng, gert úr gleri og kallast Opni múrinn. Meira
21. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Lengi lifir í gömlum glæðum

VELSKI leikarinn Rhys Ifans hefur endurnýjað kynni sín við Kimberly Stewart, dóttur söngvarans Rods Stewarts. Sást til þeirra hlæja og daðra baksviðs á tónleikahátíðinni Lovebox Weekender í London um helgina. Meira
21. júlí 2009 | Kvikmyndir | 353 orð | 3 myndir

Loksins í aðalhlutverki

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞAÐ er ótrúleg staðreynd að Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og við þekkjum hann öll, hefur aldrei á sínum langa ferli farið með aðalhlutverk í kvikmynd. Meira
21. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Madonna heimsækir syrgjendur í Frakklandi

MADONNA er nú stödd í Frakklandi ásamt tveimur börnum sínum, þeim David og Mercy, þar sem hún heimsækir fjölskyldur fórnarlamba slyssins sem átti sér stað á fimmtudag. Meira
21. júlí 2009 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Meðalaldurinn lækkaður mikið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
21. júlí 2009 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Miðöldum lýkur að Gásum í dag

SÍÐASTI dagur miðaldahátíðarinnar að Gásum við Hörgárósa er í dag. Gásir voru um aldaraðir mesti kaupstaðurinn á Norðurlandi og blómatími hans var á árunum 1150-1350. Fornminjarnar eru þær merkustu sinnar tegundar á Íslandi. Meira
21. júlí 2009 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Start Art lifir í listakonunum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is DYRUM Start Art á Laugavegi var lokað í júní. Þar höfðu sex listakonur rekið gallerí, en hár rekstrarkostnaður varð m.a. til þess að þær ákváðu að hætta. Meira
21. júlí 2009 | Tónlist | 388 orð | 1 mynd

Sænskt-íslenskt tónlistarferðalag

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl. Meira
21. júlí 2009 | Kvikmyndir | 206 orð | 2 myndir

Tuttugu þúsund manns hafa séð Potter og prinsinn

ÞAÐ ætti að vera ljóst fyrir löngu að enginn hefur roð í töframátt Harry Potter, ekki einu sinni tískumógúllinn Bruno. Meira
21. júlí 2009 | Myndlist | 376 orð | 1 mynd

Velgjörðarmenn í mynd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira

Umræðan

21. júlí 2009 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Er ríkisstjórnin að gera samskonar mistök og útrásarvíkingarnir?

Eftir Jón Daníelsson: "Icesave-lánið á að skilyrða miðað við efnahagsþróun á Íslandi, verðmætasköpun, útflutningstekjur og innheimtu á eignum Landsbankans." Meira
21. júlí 2009 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Gamall og kannski góður sáttmáli

Ég á mér draum. Hann er ekki jafn stórbrotinn og hjá Martin Luther King forðum. Hann er algerlega bundinn við mína ágætu þjóð. Ágæt er hún þó að eitthvað sé lægra á okkur risið núna en í fyrra. Meira
21. júlí 2009 | Aðsent efni | 676 orð | 2 myndir

Reiknað á röngum forsendum

Eftir Ásu Ólafsdóttur og Ástráð Haraldsson: "Ekki verður séð að neins staðar í þessum eða öðrum lagaákvæðum sé mælt fyrir um mismunandi rétthæðar þeirra eftir því hver kröfuhafinn er." Meira
21. júlí 2009 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Samviska Steingríms Sigfússonar

Eftir Birgi Dýrfjörð: "Þeir þingmenn VG, sem samþykktu stjórnarsáttmálann og sviku hann svo, eiga aftur á móti sitthvað óuppgert við samvisku sína og sjálfsvirðingu." Meira
21. júlí 2009 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Sparisjóðir – kjölfesta í héraði

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Það sem vantar í hugsun ríkisstjórnarinnar er að stofnfé er ekki sama og hlutafé." Meira
21. júlí 2009 | Aðsent efni | 168 orð

Stundum sjálfsritskoðun

ÉG VIL hvetja þá sem ætla að blanda sér í umræðurnar um ESB til að stunda sjálfsritskoðun. Sleppum því að kalla andstæðinga okkar svikara, landráðamenn, heimóttarlega, óupplýsta, hafandi aldrei hleypt heimdraganum og svo framvegis. Meira
21. júlí 2009 | Velvakandi | 179 orð | 1 mynd

Velvakandi

21. júlí 2009 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Vonleysi er vandamál

Eftir Írisi Róbertsdóttur: "Af hverju ekki að rjúfa þessa stíflu með því að mynda þjóðstjórn ..." Meira

Minningargreinar

21. júlí 2009 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Atli Thoroddsen

Atli Thoroddsen flugstjóri fæddist 29. maí 1970. Hann lést á 11E, krabbameinslækningadeild Landspítalans, að morgni 7. júlí sl. Útför Atla fór fram í Dómkirkjunni 16. júlí síðastliðinn. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

Ástríður Hólm Traustadóttir

Ástríður Hólm Traustadóttir, eða Ásta eins og hún var alltaf kölluð, fæddist á Akranesi 9. janúar 1962. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Agnes Sigurðardóttir, f. á Akranesi 24.10. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 506 orð | ókeypis

Ástríður Hólm Traustadóttir

Ástríður Hólm Traustadóttir eða Ásta eins og hún var alltaf kölluð, fæddist á Akranesi þann 9. janúar 1962. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þann 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Agnes Sigurðardóttir f. á Akranesi 24. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargreinar | 29 orð | 1 mynd

Gunnar K. Þorvaldsson

Gunnar Kristinn Þorvaldsson fæddist 5.8. 1945 í Lambhúskoti, Biskupstungum. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. júlí sl. Útför Gunnars fór fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 20. júlí síðastliðinn. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Hildimundur Sæmundsson

Hildimundur Sæmundsson fæddist í Landakoti, Bessastaðahreppi, þann 11. júní 1936. Hann lést þann 7. júlí 2009. Foreldrar hans voru Sæmundur Elías Arngrímsson bóndi og Steinhildur Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Hildimundur Sæmundsson

Hildimundur Sæmundsson fæddist í Landakoti, Bessastaðahreppi þann 11.júní 1936. Hann lést þann 7.júlí 2009. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Katrín Ragnarsdóttir

Katrín Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. desember 1932. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 13. júlí sl. Foreldrar Katrínar voru Ragnar Pálsson, f. 3.5. 1899 á Akureyri, d. 2.10. 1973, og Svava Benediktsdóttir, f. 6.6. 1912 á Vallá á Kjalarnesi, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

Súsanna Halldórsdóttir (Sunna)

Súsanna Halldórsdóttir (Sunna) fæddist í Vestmannaeyjum 19. maí 1929. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, aðfaranótt 6. júlí sl. Útför Súsönnu fór fram frá Háteigskirkju mánudaginn 20. júlí síðastliðinn. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2009 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Þuríður Helga Kristjánsdóttir

Þuríður Helga Kristjánsdóttir fæddist á Hellu á Árskógsströnd 21. nóvember 1915. Hún lést á Kristnesspítala 2. júlí sl. Útför Þuríðar fór fram frá Munkaþverárkirkju 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Fimm háttsettir hættir hjá Nasdaq OMX

FIMM háttsettir starfsmenn kauphallarfyrirtækisins Nasdaq OMX hafa hætt störfum á undanförnum fimm mánuðum. Magnus Böcker bættist í hópinn í gær, en hann hefur séð um skráningar hlutafélaga í kauphöllina. Nasdaq OMX er eigandi Kauphallar Íslands. Meira
21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

OR vill annað 5 milljarða lán

GUÐLAUGUR Gylfi Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), segir að fyrirtækið muni leitast við að sækja fimm milljarða króna á innlendum lánfjármarkaði á næstu vikum með skuldabréfaútgáfu: Annaðhvort í gegnum íslenska banka eða... Meira
21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Sigurður Helgason fer aftur til Icelandair

SIGURÐUR Helgason, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, verður tilnefndur í stjórn flugfélagsins á hluthafafundi 6. ágúst og verður stjórnarformaður, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Vegna fréttar um arðgreiðslur

Arðgreiðslur Sjóvár árið 2007, vegna afkomu félagsins árið 2006, námu 7,3 milljörðum króna, eða um 61% af hagnaði árs 2006, sem var um 11,9 milljarðar króna. Meira
21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Verðlaunað af Microsoft

ÍSLENSKA upplýsingatæknifyrirtækið LS Retail var útnefnt „Hugbúnaðarframleiðandi ársins“ af Microsoft í liðinni viku. Meira
21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 2 myndir

Vilja síður fjárfesta í lengri skuldabréfum

Síðustu tilraunir Seðlabankans til að selja ríkis- og íbúðabréf hafa gengið illa. Óvissa er sögð hluti vandans, en einnig mikið framboð á skuldabréfum að undanförnu. Meira
21. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

VÍS eykur hlutafé

HLUTAFÉ tryggingafélagsins VÍS, sem er í eigu Exista, hefur verið aukið tvisvar frá því skömmu fyrir áramót. Nýr hlutabréfaflokkur var stofnaður sl. Meira

Daglegt líf

21. júlí 2009 | Daglegt líf | 190 orð

Af guði og andskotanum

Það getur verið skemmtilegt á leið um landið að rifja upp vísur eftir skáld og hagyrðinga sem maður hittir fyrir á leiðinni. Og nú er Vestur-Húnavatnssýsla framundan. Jakob Thorarensen fæddist á Fossi, sem stendur við Síká fyrir botni Hrútafjarðar. Meira
21. júlí 2009 | Daglegt líf | 530 orð | 1 mynd

Hvítar lygar af vinnustaðnum

VIÐ VITUM öll að það er ljótt að skrökva. Ekki aðeins hömruðu foreldrar okkar á því þegar við vorum börn heldur segir eitt boðorðið að bannað sé að ljúga. Hreinskilni er mikilsmetinn eiginleiki, um það geta allir verið sammála. Meira
21. júlí 2009 | Daglegt líf | 734 orð | 5 myndir

Vel með farið ferðastraujárn til sölu, keypt í fyrra

Handryksuga, stjörnulaga glerskál, sumarbústaðir, „krepputrúlofunarhringar“, barnahestur og notaðar gallabuxur eru meðal þess sem gengur kaupum og sölum á barnalandi.is. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2009 | Fastir þættir | 26 orð | 1 mynd

Akranes Gyða Karen fæddist 30. júní kl. 15.13. Hún vó 3.605 g og var 52...

Akranes Gyða Karen fæddist 30. júní kl. 15.13. Hún vó 3.605 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Árný Rós Böðvarsdóttir og Guðlaugur... Meira
21. júlí 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompþvingun. Norður &spade;D64 &heart;K652 ⋄Á75 &klubs;854 Vestur Austur &spade;ÁG1085 &spade;97 &heart;DG97 &heart;1083 ⋄KD4 ⋄G109862 &klubs;10 &klubs;73 Suður &spade;K32 &heart;Á4 ⋄3 &klubs;ÁKDG962 Suður spilar 6&klubs;. Meira
21. júlí 2009 | Fastir þættir | 82 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sýnd veiði í bikarnum Það var sýnd veiði en ekki gefin þegar Suðurnesjamenn mættu til keppni sl. fimmtudag í bikarnum. Andstæðingarnir voru sveit Grant Thornton og spilað í húsi Bridssambandsins. Meira
21. júlí 2009 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
21. júlí 2009 | Fastir þættir | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Dísa Kristín fæddist 24. mars kl. 14. Hún vó 3.240 g og var 49...

Reykjavík Dísa Kristín fæddist 24. mars kl. 14. Hún vó 3.240 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Valgerður Unnarsdóttir og Hilmar... Meira
21. júlí 2009 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á opna skoska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Edinborg. Guðmundur Kjartansson (2.356) hafði svart gegn indverska stórmeistaranum Arun Prasad (2.556) . 40.... Hxf1! 41. Dh5 svartur hefði einnig unnið eftir 41. Dxf1 Hd1 42. Meira
21. júlí 2009 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Hvort ferð þú til Írak eða Íraks? spurði viðmælandi Víkverja sem hafði ekki minnsta grun um að hann væri á leið á þær framandi og róstugu slóðir. Meira
21. júlí 2009 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júlí 1846 Sigurður Breiðfjörð dó í Reykjavík, 48 ára. Hann var helsta rímnaskáld nítjándu aldar og naut mikillar alþýðuhylli. 21. Meira

Íþróttir

21. júlí 2009 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Arna Sif fer til Horsens

ARNA Sif Pálsdóttir, landsliðskona í handknattleik og línumaður í liði HK, er á leið til Danmerkur þar sem hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Horsens. Frá þessu var skýrt á vef HK í gærkvöld. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Draumurinn að veruleika

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er eitthvað sem mann hefur dreymt um lengi. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Taekwondo-kappinn Björn Þorleifsson úr KR hlaut silfurverðlaun á alþjóðlegu móti í Suður-Kóreu fyrir skömmu en hann er þar staddur í æfinga- og keppnisferðalagi með landsliðum Hollands og Noregs . Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 1230 orð | 6 myndir

Fylkismenn í 3. sæti

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is FYLKIR úr Árbæ heldur áfram að gera það gott í Pepsídeild karla í knattspyrnu í sumar en liðið sótti þrjú stig á Hlíðarenda í gærkvöldi. Með 1:0-sigri skaust Fylkir upp í 3. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 106 orð

Góð byrjun á HM í Túnis

ÍSLENSKA piltalandsliðið í handknattleik, U19 ára, vann öruggan sigur á Púertó Ríkó, 35:23, í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Túnis í gærkvöld. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 105 orð

Hannes inná og gerði tvö

HANNES Þ. Sigurðsson skoraði tvívegis á síðustu 15 mínútunum eftir að hafa komið inná sem varamaður og Ari Freyr Skúlason gerði eitt mark þegar lið þeirra, Sundsvall, vann Jönköping á útivelli, 6:4, í ótrúlegum markaleik í sænsku 1. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 197 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: ÍBV – Fram...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: ÍBV – Fram 1:1 Þróttur R. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Launin lækkuð hjá Lyn

LYN, sem leikur í norsku úrvalsdeildinni, tilkynnti í gær að samið hefði verið við alla núverandi leikmenn um 7,5% launalækkun sem tók gildi 1. júlí og gildir út árið. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Mesti hasarinn í Eyjum var að leik loknum

Eftir Júlíus G. Ingason sport@mbl.is ÍBV og Fram skildu jöfn í Vestmannaeyjum í gærkvöldi í afar bragðdaufum leik. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Sarah sló eigið Íslandsmet í Flórída

SARAH Blake Bateman úr Ægi setti um helgina nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi þegar hún keppti á sterku móti í Flórída. Hún synti vegalengdina á 1:00,87 mínútu en hún átti fyrra metið sjálf og það var 1:01,54 mínúta. Meira
21. júlí 2009 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

Þetta er allt annað

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ÞEIR sem á einhverjum tímapunkti sumarsins voru orðnir vissir um að Þróttarar myndu falla úr Pepsideild karla í haust eru hér með beðnir að endurskoða þá afstöðu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.