Greinar miðvikudaginn 22. júlí 2009

Fréttir

22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Alcoa Fjarðaál og HS Orka spá í Þeistareyki

Eftir Steinþór Guðbjartsson og Björn Jóhann Björnsson BÆÐI Alcoa Fjarðaál og HS Orka, áður Hitaveita Suðurnesja, eru með það til skoðunar hvort hlutir í orkufyrirtækinu Þeistareykjum verða mögulega keyptir. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Aso rýfur þing og boðar kosningar í lok ágúst

TARO Aso, forsætisráðherra Japans, rauf í gær þing og boðaði kosningar 30. ágúst. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Beggja vegna borðsins

Eitt af þremur skilyrðum þess að hægt sé að rifta gerningum á grundvelli 131. gr. gjaldþrotalaga er að þrotamaður, sem í þessu tilviki er Samson, hafi viðhaft hina riftanlegu ráðstöfun í því skyni að gefa. Við söluna á MGM til Forsíðu ritaði Ágúst H. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Byltingarvörðurinn ríki í íranska ríkinu

Byltingarvörðurinn er orðinn mótandi afl í írönsku samfélagi. Liðsmenn hans hafa orðið mikil ítök í viðskiptalífinu, menntakerfinu og í fjölmiðlum og hafa hug á að auka áhrif sín frekar. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð

Dæmdur fyrir að áreita dóttur sína kynferðislega

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt 58 ára karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni, fæddri 1996. Brotin áttu sér stað frá árinu 2005 til 2008. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Einn lést og annar alvarlega slasaður

STÚLKA um tvítugt lést í umferðarslysi í Álftafirði síðdegis í gær. Annar farþegi liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans, en er ekki talinn í lífshættu. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Engin Excel-hagfræði eða úreldar hagvaxtarspár

INDRIÐI H. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fetað í fótspor Hrafna-Flóka á Svartfuglshátíð

GÖNGUHÁTÍÐIN Svartfugl, sem haldin er á sunnanverðum Vestfjörðum, hefst í fjórða sinn í dag og stendur yfir í fimm daga. Er boðið upp á bæði léttar og þungar gönguferðir með leiðsögn, og eru göngurnar kryddaðar ýmsum uppákomum. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 5 myndir

Félagið MGM var selt á „óskiljanlegu“ verði

Þrotabú Samsonar, eignarhaldsfélags Björgólfsfeðga, hefur höfðað fimm mál gegn Björgólfi Guðmundssyni sjálfum og tengdum félögum vegna viðskipta sem áttu sér stað áður en Samson fór í greiðslustöðvun. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fimmtán hafa greinst

FIMMTÁN hafa nú greinst með svínaflensuna hér á landi, en nýjustu tilfellin greindust um helgina. „Við vitum að þetta er bara toppurinn á einhverju ísbergi,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 157 orð

Fiskar helmingi minni

FISKAR hafa minnkað um helming að meðaltali í Norðursjó og Eystrasalti og smáfiskar eru stærri hluti af fiskstofnunum vegna hlýnunar sjávar, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar franskra vísindamanna. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Fylgst með lengsta almyrkva aldarinnar

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FJÖLMENNUSTU þjóðir heims horfðu til himins í nótt þegar lengsti almyrkvi aldarinnar varð á Indlandi, í Kína og fleiri Asíulöndum. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Guttormur endurreistur í Laugardal

ENDURBYGGING útilistaverksins Guttorms er hafin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Sem kunnugt er var kveikt í verkinu aðfaranótt 9. júlí sl. Íbúasamtök Laugardals standa að endurbyggingunni. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hvalreki í Dyrhólaós á Reynisfjöru verður safngripur á Hvalasafninu á Húsavík

BEINAGRIND af langreyðarkú sem fannst rekin í útfalli Dyrhólaóss á Reynisfjöru í nóvember síðastliðnum hefur verið flutt til Hvalasafnsins á Húsavík. Langreyðurin var 22 metra löng og fullvaxin þegar hún fannst. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 549 orð | 6 myndir

Icesave enn úti í kuldanum

Icesave-málið er ríkisstjórninni óþægur ljár í þúfu. Ekki sér enn fram á þinglok, enda svo margir veikleikar og gallar í Icesave-samningnum að ríkisábyrgð á þeim er torsótt. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kristinn stóð sig best Íslendinga

Kristinn Kristinsson frá Menntaskólanum á Egilsstöðum stóð sig best Íslendinganna sem kepptu á Ólympíuleikunum í eðlisfræði sem fram fóru í Mexíkó. Hann hlaut 194 af 316 með 16,65 stig og fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Krossunum komið fyrir á nýjan leik

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SETTIR verða upp 49 krossar í franska grafreitnum á Fáskrúðsfirði, til minningar um sjómennina sem þar hvíla. Krossarnir verða afhjúpaðir við athöfn á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði næstkomandi laugardag. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Landsmenn flykkjast í sund

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALLT stefnir í metaðsókn í sundlaugum landsins þetta sumarið. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Leik- og grunnskóli byggður í Úlfarsárdal

REYKJAVÍKURBORG hefur samið við Sérverk ehf. um uppsteypu og frágang á nýjum leik- og grunnskóla í Úlfarsárdal. Verkið var boðið út í opnu útboði og bárust 24 tilboð. Samið var við Sérverk ehf. sem bauð lægst og er samningsupphæðin 207,5 milljónir... Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Létu njósna um gagnrýninn hluthafa

22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Mengunarhætta við Hótel Valhöll

EFTIR að Hótel Valhöll brann til grunna boðaði Heilbrigðiseftirlit Suðurlands til fundar með þeim aðilum sem koma að málinu hvað varðar eignir, slökkvistarf, hreinsun og mengun. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Menningarganga

Borgarbókasafn, Ljósmyndasafn, Listasafn og Minjasafn Reykjavíkur buðu nýverið upp á menningargöngu í miðbænum fyrir fólk af erlendum uppruna. Gangan heppnaðist vel, en alls mættu um 55 manns í gönguna af ólíkum... Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Mótmæla ofsóknum á hendur Falun Gong

Falun Dafa-iðkendur á Íslandi minntust þess að liðin eru 10 ár frá því að kínversk stjórnvöld hófu ofsóknir á hendur milljónum Falun Gong-iðkenda í Kína. Þeir efndu til mótmælastöðu fyrir utan kínverska sendiráðið til að minnast þessara atburða. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mætir biðinni í vagninum af æðruleysi

ERLENDIR ferðamenn furða sig gjarnan á því trúnaðartrausti á náungann, sem felst í því að skilja barn eftir í vagni, á meðan skroppið er inn í búð. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Neituðu sök um framleiðslu á amfetamíni

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýtt Íslandsmet í Viðeyjarsundi

Í fyrradag var sett nýtt Íslandsmet í Viðeyjarsundi. Metið setti Heimir Örn Sveinsson sem synti leiðina á 1:01,57 sem er 6 mínútum betra en fyrra met. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Olli örkumlun með árekstri

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt 32 ára gamla konu til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa valdið árekstri í október á síðasta ári á Þorlákshafnarvegi. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð

Ólga vex innan lögreglu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is DÆMI eru um að einstakir rannsóknarlögreglumenn séu með um hundrað mál til rannsóknar. Þeir eru ekki margir en málunum hjá þeim sem eru með þrjátíu til fjörutíu mál fer fjölgandi. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Óvenjulega vel varðveitt

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FORNLEIFARANNSÓKN í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði, sem ráðist var í fyrr í sumar vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda, hefur leitt í ljós óvenjulega vel varðveitt fjós frá 10. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 4 myndir

Stjórnarliðar gegn ríkisábyrgðinni

EKKI er þingmeirihluti fyrir því að samþykkja ríkisábyrgð á Icesave-samningunum, eins og þeir liggja fyrir í dag. Margir þingmenn eru óákveðnir og nokkrir þingmenn VG eru á móti. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Stjórn Merkel hefur auga með umsókninni

„FYRST um sinn munum við bíða eftir því að formleg aðildarumsókn Íslands komi fram. Að því loknu fer hið venjubundna Evrópusambandsferli af stað. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stokkurinn og klarínettan til sýnis

HELENUSTOKKURINN og klarínetta Finns Eydal eru á meðal fjölda hljóðfæra og annarra tónlistartengdra muna sem nú eru til sýnis á Glerártorgi á Akureyri. Ætlunin er að stofna félag um gömul hljóðfæri og sögu tónlistar á Norðurlandi. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sumarhúsið er ekki lengur á lóðinni

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is BÚIÐ er að flytja sumarhús af landinu Miðengi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð

Sögð fjármagna óöldina í A-Kongó

SAMTÖKIN Global Witness, sem berjast gegn arðráni í þriðja heiminum, fullyrða að vestræn fyrirtæki fjármagni í reynd óöldina í Austur-Kongó. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Talíbanar gerðu árásir í búrkum

AFGANSKUR hermaður miðar byssu sinni í þorpinu Tantil í Pesh-dal í gær. Sex manns féllu í gær þegar liðsmenn talíbana, klæddir búrkum, gerðu sjálfsmorðsárásir á opinberar byggingar í borgunum Jalalabad og Gardez í austanverðu landinu. Meira
22. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Togstreitan við æðstaklerk

Á SAMA tíma og íranska hagkerfið glímir við skuldasöfnun slakar elítan í Byltingarverðinum á í villum við Kaspíahaf á meðan reikningarnir í svissnesku bönkunum fitna. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Tyrfa skal yfir rústir Valhallar

LÍTIÐ stendur nú eftir af Hótel Valhöll á Þingvöllum og er álman á myndinni sú eina sem ekki er búið að rífa. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Viðskiptafræðingur með öllu

„Ég lít á þetta sem tækifæri upp á við í lífinu. Nú á ég mitt eigið fyrirtæki og vinn fyrir sjálfan mig,“ segir Sveinn Pálmason viðskiptafræðingur sem nýverið opnaði pylsuvagn við Lágafellssundlaug í Mosfellsbæ. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð

Vill milljarða af Björgólfsfeðgum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞROTABÚ Samsonar hefur höfðað mál gegn Samson Global Holdings í Lúxemborg vegna skuldar upp á 109,5 milljónir evra, eða um 19,4 milljarða króna á núverandi gengi. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þarf að ganga frá orkuöflun

„ÞAÐ þarf að ganga frá orkuöfluninni og taka ákvarðanir um öll þessi verk,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Meira
22. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 2 myndir

Þrengt að ökuréttindum yngstu bílstjóranna

Aukið umferðaröryggi og samræmi milli lögræðisaldurs og bílprófsaldurs eru m.a. ástæður tillagna um að hækka bílprófsaldur og takmarka farþegafjölda hjá ungum ökumönnum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2009 | Leiðarar | 851 orð

Efinn um Icesave

Efasemdir um Icesave-samkomulagið fara vaxandi í öllum flokkum á Alþingi. Meira
22. júlí 2009 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Langsóttar og óljósar ályktanir

Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, sem sat í samninganefnd Íslands í Icesave-málinu, gefur lítið út á gagnrýni lögfróðra manna á borð við Eirík Tómasson prófessor á Icesave-samninginn. Meira

Menning

22. júlí 2009 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Jethro Tull í Háskólabíói

*Allir miðarnir á fyrirhugaða tónleika hljómsveitarinnar Jethro Tull hér á landi voru rifnir út á fjórum klukkutímum þegar miðasala hófst í fyrradag. Því hefur verið ákveðið að blása til aukatónleika hinn 12. Meira
22. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 253 orð | 3 myndir

Diaz og DiCaprio tefla og tefla

BANDARÍSKA leikkonan Cameron Diaz er ekki við eina fjölina felld þessa dagana ef marka má slúðurpressuna. Hún hefur sést á stefnumótum í London með tveimur af heitustu piparsveinum Hollywood, þeim Leonardo DiCaprio og Jude Law. Meira
22. júlí 2009 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Eftirminnilegustu aftökurnar í bíó

* Skríbentar hjá kvikmyndatímaritinu Empire hafa tekið saman lista yfir 1001 eftirminnilegustu atriði kvikmyndasögunnar, hvorki meira né minna. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

Einstakt og með láði

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
22. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Fljúga í gegnum atvinnuleysið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Frá þúsundvatnalandinu

HREIÐAR Ingi Þorsteinsson barítónsöngvari og Steinunn Halldórsdóttir píanóleikari halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
22. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Hjartaknúsari með sóðakjaft

SKOSKA sjarmatröllið Gerard Butler er með sóðakjaft að eigin sögn. Kvennagullið gat ekki hætt að segja sóðalega brandara við tökur á rómantísku gamanmyndinni The Ugly Truth . Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 273 orð | 1 mynd

Hringir sem skarast

ÞAÐ hafa orðið miklar breytingar á miðlun menningar í heiminum á seinustu árum og neysla breyst með aukinni, stafrænni miðlun. Meira
22. júlí 2009 | Myndlist | 267 orð | 2 myndir

Ilmandi innsetning

Sýningin stendur til 25. júlí. Opið miðvikudaga til laugardaga kl. 12 til 17 og eftir samkomulagi. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Ljósvakafögnuður

*Í dag kemur út fyrsta breiðskífa listamannsins Ljósvaka sem varð í öðru sæti Músíktilrauna í vor og fékk fyrir hljóðverstíma sem nýttust vel. Hann fagnar útkomunni með samsæti á B5 sem hefst kl. 21 í kvöld og stendur fram yfir miðnætti. Meira
22. júlí 2009 | Bókmenntir | 325 orð | 1 mynd

Notalegur náungi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is ROGER Moore, sem heimurinn þekkir best sem Dýrlinginn og James Bond, er orðinn 82 ára gamall. Nýlega sendi Moore frá sér sjálfsævisögu sína – My Word is My Bond . Meira
22. júlí 2009 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Nýhil fagnar smáum bókum

ÚTGÁFU fimm nýrra smábóka Nýhils verður fagnað með grillveislu í Gallerí Crymogæu að Laugavegi 41a í kvöld kl. 20.30. Bækurnar eru þær fyrstu í nýrri smábókaseríu útgáfunnar og fara vel í vasa, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Píanó og söngur á Austfjörðum

ANNA Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og söngvararnir Ásgeir Páll Ágústsson og Þorvaldur Þorvaldsson eru á tónleikaferð um Austfirði um þessar mundir. Fyrstu tónleikarnir verða í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði kl. 20. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Rúnar Júl og Pétur Kristjáns á nýrri plötu Serðis Monsters

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is SAGT er að kreppan sé auðgandi fyrir lista- og menningarlíf því víst er að í slæmu efnahagsástandi finnur skapandi fólk sér eitthvað til dundurs. Meira
22. júlí 2009 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Snúin spæjaraflétta

The Paris Enigma eftir Pablo de Santis. Harper Collins gefur út. 264 bls. innb. Meira
22. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 286 orð | 2 myndir

Stúlkan með gulltrompetinn

Færeyski tónlistarmaðurinn Simme Arges Jacobsen kemur fram á Stokkseyri um verslunarmannahelgina og í fréttum af þeirri heimsókn er það rifjað upp að hann kom hér og söng síðast fyrir fimmtíu árum, nánar tiltekið í október 1959. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 238 orð | 2 myndir

Tónleikum Emilíönu og Lay Low aflýst vegna dauðsfalls

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÓNLEIKUM sem þær Emilíana Torrini og Lay Low áttu að halda í Slóvakíu á laugardaginn var aflýst þegar gríðarlegur stormur skall á með þeim afleiðingum að einn lést og fjölmargir slösuðust. Meira
22. júlí 2009 | Tónlist | 1248 orð | 3 myndir

Viðbúin, tilbúin, Voltaic

Rétt eins og hljómplötur Bjarkar Guðmundsdóttur eru hver um sig ný upplifun, fullar af nýstárlegum hljómum og hugmyndum, eru tónleikar hennar sjónarspil með nýjum og ferskum nálgunum á tónlistina. Meira
22. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Vildi hjónaband

FREGNIR herma að ruðningshetjan Tony Romo hafi sagt söng- og leikkonunni Jessicu Simpson upp vegna þess að hún grátbað hann um að giftast sér. Meira
22. júlí 2009 | Bókmenntir | 41 orð

(fyrirsögn vantar)

Umræðan

22. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Er hægt að treysta leigubílstjórunum?

Frá Ragnhildi Steinu Aradóttur: "SEINT að kvöldi 25. júní pantaði ég leigubíl fyrir dóttur mína sem var að fara í flug til Kaupmannahafnar snemma morguninn eftir." Meira
22. júlí 2009 | Aðsent efni | 1281 orð | 2 myndir

Hvernig getur þetta gerst?

Eftir Hörð Felix Harðarson og Ragnar H. Hall: "Aðferðin sem samið var um felur í sér ívilnun til Breta og Hollendinga á kostnað Íslendinga og er að dómi undirritaðra ekki í samræmi við þá aðferð sem beita ber við úthlutun eigna Landsbankans." Meira
22. júlí 2009 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Icesave, klúður á klúður ofan

Eftir Pálma Pálmason: "Ef fólk á að slíta fé úr eigin lífskjörum til að borga annarra óreiðuskuldir dugar ekki skátasveit á móti harðsvíruðum alþjóðlegum viðskiptaveldum." Meira
22. júlí 2009 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Íbúalýðræði gegn verktakalýðræði

Hvað gerist þegar virðulegt gamalt hús, sem á sínum tíma var hannað fyrir eina eða jafnvel tvær fjölskyldur, er bútað niður í margar smáíbúðir? Jú, einhver – t.d. eigandi hússins, oft byggingarverktaki – græðir umtalsvert. Meira
22. júlí 2009 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Niðurskurður á löggæslu landsins

Eftir Bryndísi Ruth Gísladóttur: "Mér finnst óásættanlegt og óskiljanlegt að beita eigi niðurskurði á jafn mikilvæga starfsstétt eins og lögregluna. Og vona að úr þessu verði ekki." Meira
22. júlí 2009 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Óásættanleg niðurstaða

Eftir Eirík Tómasson: "Verði krafa hins íslenska tryggingarsjóðs hliðsett kröfum breska tryggingarsjóðsins, hollenska seðlabankans og hinna upphaflegu innstæðu eigenda... eru íslenskir skattgreiðendur að taka á sig meiri fjárhagslegar skuldbindingar en gert er ráð fyrir..." Meira
22. júlí 2009 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíð Strætó

Eftir Björk Vilhelmsdóttur: "Skilyrðin kölluðu á slíkar þjónustuskerðingar að almenningssamgöngur hefðu hvorki orðið valkostur né neyðarbrauð í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu." Meira
22. júlí 2009 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Tímabær opnun Dyrhólaeyjar

Eftir Njörð Helgason: "Dyrhólaey hefur verið lokað yfir varptímann undanfarin 30 ár. Friðunin virðist engu hafa skilað nema fækkun" Meira
22. júlí 2009 | Velvakandi | 44 orð | 1 mynd

Útimessa á Nónholti

SKÓGARMESSA á vegum Grafarvogskirkju var haldin á Nónholti, sem er innst í Grafarvogi, síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir leiddu messuna. Meira
22. júlí 2009 | Velvakandi | 209 orð | 2 myndir

Velvakandi

22. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 317 orð | 1 mynd

Þessi kreppa

Frá Stefaníu Veigu Sigurjónsdóttur: "ÞESSI kreppa segja menn, þessi kreppa segi ég. Ég er 10 að verða 11 ára stelpa. Stefanía heiti ég og á það til að segja mínar skoðanir óhrædd, og það ætla ég að gera." Meira

Minningargreinar

22. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Flemming Holm

Flemming Holm fæddist í Hvalba á Suðurey í Færeyjum 16. júní 1928 og lést 10. júlí 2009. Foreldrar hans voru Jákup Meiner Holm, sjómaður, f. 1902, d. 1983, og Josephina Holm (f. Thomsen), húsfreyja, f. 1902, d. 1937. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Flemming Holm

Flemming Holm fæddist í Hvalba á Suðurey í Færeyjum 16. júní 1928 og lést 10. júlí 2009. Foreldrar hans voru Jákup Meiner Holm sjómaður, f. 1902, d. 1983, og Josephina Holm, (f. Thomsen), húsfreyja, f. 1902, d. 1937. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Gunnar Pétursson

Gunnar Pétursson fæddist í Hafnarfirði 17. júní 1927 og lést á St. Jósefsspítala þriðjudaginn 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Jakob Guðmundsson, f. 28. júlí 1904 í Hafnarfirði, d. 2. mars 1995, og Sveinbjörg Auðunsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

Hjálmar Indriði Guðmundsson

Hjálmar Indriði Guðmundsson, bóndi og bifreiðastjóri, fæddist í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 28. október 1937. Hann lést á heimili sínu á Korná í Skagafirði að morgni sunnudagsins 12. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Jóhann Briem

Jóhann fæddist í Reykjavík 23. júlí 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 5. júlí 2009. Útför Jóhanns fór fram frá Bústaðakirkju 14. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd

Jón Svavar Tryggvason

Jón Svavar Tryggvason fæddist í Reykjavík 8. júní 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júlí 2009. Foreldrar hans voru Ásgerður Sólveig Jónasdóttir, fædd 26. apríl 1928, og Tryggvi Jónsson matreiðslumeistari, fæddur 10. mars 1924. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1358 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlía Ólafsdóttir

Júlía Ólafsdóttir fæddist 20. júlí 1924 á Álftarhóli í Austur-Landeyjum. Hún lést 7. júlí síðastliðinn á Landspítalanum í Fossvogi. Hún var 9. í röð 12 systkina. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Árnadóttir húsmóðir, f. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargreinar | 2637 orð | 1 mynd

Kristín Þórðardóttir

Kristín Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Pálsdóttir frá Nesi í Selvogi, f . 29. júní 1908, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Þórðardóttir

Kristín Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Pálsdóttir f . 29. júní 1908, d. 17. júlí 1984 og Þórður Þorsteinsson, skipstjóri, f. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Bernanke til varnar seðlabanka

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Ben Bernanke, mun þurfa að verjast árásum úr mörgum áttum þegar hann ber vitni fyrir bandaríska þinginu næstu daga. Meira
22. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Hækkun álverðs léttir orkufyrirtækjum róður

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞRÁTT fyrir að heimsmarkaðsverð á áli sé langt frá þeim hæðum sem það náði um mitt síðasta ár hefur það hækkað töluvert frá því í mars og er nú svipað því sem það var fyrir fjórum árum. Meira
22. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Lítil hreyfing

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði aðeins um 0,01% í viðskiptum gærdagsins þótt velta væri meiri en undanfarna daga, eða um 73 milljónir króna. Lokagildi vísitölunnar var 748,98 stig. Meira
22. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Segja tilboð sanngjarnt

AÐ MATI fyrirtækjaráðgjafar Saga Capital er gengi á tilboði Lur Berri í alla hluti Alfesca sanngjarnt fyrir hluthafa Alfesca. Var Saga Capital fengið af stjórn Alfesca til að meta yfirtökutilboðið. Meira
22. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 2 myndir

Vilja ekki eignast íslenskan banka

Kröfuhafar Landsbankans eru að stórum hluta opinberir erlendir aðilar, sem ekki vilja eignast íslenskan banka. Er það ein ástæða þess að farin verður önnur leið við uppgjör Landsbankans en Kaupþings og Glitnis. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2009 | Daglegt líf | 96 orð

Af brögum og pólitík

22. júlí 2009 | Daglegt líf | 507 orð | 8 myndir

„Kem ekki fleiri orgelum fyrir heima hjá mér“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Helenustokkurinn frægi, klarínetta Finns, orgel af ýmsu tagi, hljómborð, gítarar. Þetta og margt fleira er á sýningu sem sett hefur verið upp í tómu verslunarrými á Glerártorgi á Akureyri. Meira
22. júlí 2009 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Styttist í straumþyngsta Jökulsárhlaupið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ríflega 200 manns hafa skráð sig í Jökulsárhlaupið sem þreytt verður á laugardag og er það metþátttaka. „Það er rosaleg vakning. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2009 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

140 ára

Hjónin Erlingur Guðmundsson og Sigurvina Samúelsdóttir í Vörufelli á Hellu fagna 140 ára afmæli sínu nk. laugardag, 25. júlí, í Gull-landinu, gegnt Gunnarsholtsafleggjara. Þau bjóða ættingjum og vinum að gleðjast þar með sér frá kl. 19.30. Meira
22. júlí 2009 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fín fórn. Norður &spade;DG96 &heart;108642 ⋄742 &klubs;Á Vestur Austur &spade;42 &spade;3 &heart;DG93 &heart;K7 ⋄ÁKG ⋄10983 &klubs;6542 &klubs;KD9873 Suður &spade;ÁK10875 &heart;Á5 ⋄D65 &klubs;G10 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. júlí 2009 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Kampakátur í hestaferð

Baldur Kristjánsson, sóknarprestur í Þorlákshöfn og afmælisbarn dagsins, var staddur í hestaferð við sautjánda mann um Austur-Skaftafellssýslu þegar blaðamaður hafði samband við hann. Meira
22. júlí 2009 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að...

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sl. 27, 1. Meira
22. júlí 2009 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Raunir Katharina von Strahlberg

„Afríka, ástin mín er þýskur myndaflokkur um hugrakka konu sem flyst til Afríku til að flýja fortíð sína. Í Berlín árið 1914 kemst Katharina von Strahlberg að því að Richard, maðurinn hennar, hefur haldið fram hjá henni með mágkonu hennar. Meira
22. júlí 2009 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g4 0–0 5. g5 Re8 6. Dc2 d5 7. a3 Be7 8. d4 b6 9. e4 dxc4 10. Bxc4 c5 11. d5 Rd6 12. Ba2 e5 13. Hg1 f5 14. gxf6 Bxf6 15. Be3 Rd7 16. 0–0–0 b5 17. Rg5 Bxg5 18. Hxg5 b4 19. Hdg1 bxc3 20. Hxg7+ Kh8 21. Meira
22. júlí 2009 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverjiskrifar

Bankamál getur þvælst fyrir Víkverja og finnst honum það iðulega snúast um að finna hátimbruð orð til að gera einfalda hluti flókna og óaðgengilega venjulegu fólki. Meira
22. júlí 2009 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júlí 1684 Gísli Þorláksson biskup á Hólum lést 53 ára. Hann var mikill lærdómsmaður og samdi „húspostillu“. Ein þriggja eiginkvenna hans var Ragnheiður Jónsdóttir, sem prýðir 5000 króna seðilinn ásamt Gísla og fyrri konum hans. 22. Meira

Íþróttir

22. júlí 2009 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Ekki óskastaða að fara til Tyrklands

KVENNALIÐ Fram dróst á móti Anadolu University frá Tyrklandi í 3. umferð Áskorendabikarsins í handknattleik í gærmorgun. Fyrri leikurinn fer fram um mánaðamótin október/nóvember og seinni leikurinn viku síðar. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Engin spurning að taka áskoruninni

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Erfiðasta lið sem við gátum fengið

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka fá verðugt verkefni er þeir mæta Wisla Plock frá Póllandi í 2. umferð EHF-bikarsins í handknattleik, en dregið var í gær. Þjálfari Hauka, Aron Kristjánsson, segir þetta erfiðasta liðið sem Haukar hafi getað fengið í drættinum. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

FH á toppnum á flestum sviðum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÖRUGG staða FH-inga á toppi úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu endurspeglast vel í tölfræði deildarinnar en hér fyrir neðan má sá „stöðuna“ í deildinni á ýmsum sviðum að 12 umferðum loknum. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð upp í 2. sæti

FJARÐABYGGÐ stimplaði sig inn í toppbaráttuna í 1. deild karla af fullum krafti í gærkvöldi með 1:0-sigri á botnliði Víkings frá Ólafsvík. Grétar Örn Ómarsson skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu úr þröngu færi. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pálmi Freyr Sigurgeirsson , körfuknattleiksmaður úr Íslandsmeistaraliði KR-inga, er genginn til liðs við Snæfell úr Stykkishólmi . Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gilles Mbang Ondo og Scott Ramsay , tveir af burðarásum úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í knattspyrnu, verða báðir í leikbanni næsta mánudag þegar lið þeirra fær Fjölni í heimsókn. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 308 orð

Glæsileg umgjörð í Grafarholtinu

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍSLANDSMÓTIÐ í höggleik hefst á Grafarholtsvelli á morgun, fimmtudag. Mótið er í umsjá Golfklúbbs Reykjavíkur og fer vel á því enda fagnar klúbburinn 75 ára afmæli í ár. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 268 orð

Himinlifandi að fá þetta hollenska lið

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, var himinlifandi með dráttinn í 1. umferð EHF-bikarsins í gær, en þar drógust Framarar gegn FIQAS Aalmeer frá Hollandi. Fyrri leikurinn fer fram 5.-7. september í Hollandi, en sá síðari 12.-13. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Jónas sá þriðji með Halmstad

JÓNAS Guðni Sævarsson fyrirliði KR verður þriðji Íslendingurinn sem klæðist búningi sænska knattspyrnuliðsins Halmstad. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 300 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – Víkingur Ó 1:0 Grétar Örn...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – Víkingur Ó 1:0 Grétar Örn Ómarsson 87. Staðan: Selfoss 1282223:1426 Fjarðabyggð 1271423:1822 Haukar 1263323:1621 KA 1255216:920 HK 1262423:1820 Víkingur R. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Leikið gegn Suður-Afríku

SAMKOMULAG náðist í gær um að karlalandslið Suður-Afríku í knattspyrnu kæmi hingað til lands og spilaði vináttulandsleik gegn Íslandi á Laugardalsvellinum í haust. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 13. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Markmið að fimm fari til Vancouver

SKÍÐASAMBAND Íslands hefur valið landsliðshópa þá er keppa fyrir Íslands hönd veturinn 2009-2010. Um er að ræða karla- og kvennalið, sem og tvo unglingahópa í alpagreinum og A-landslið í skíðagöngu. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 262 orð | 7 myndir

Senuþjófur frá Dalvík

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is GÓÐ tilþrif sáust á Íslandsmóti unglinga í golfi sem fram fór á Hvaleyrinni í Hafnarfirði um síðustu helgi og skiluðu nokkrir kylfingar sér í hús á verulega góðu skori. Meira
22. júlí 2009 | Íþróttir | 77 orð

Slógu 53 ára gamalt Íslandsmet

FH-INGAR slógu í fyrrakvöld lífseigasta Íslandsmet karla í frjálsum íþróttum þegar þeir bættu 53 ára gamalt met í 4x400 metra boðhlaupi á Coca Cola-móti FH-inga í Kaplakrika. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.