Greinar mánudaginn 10. ágúst 2009

Fréttir

10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Auglýst eftir þremur saksóknurum

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara, samkvæmt nýjum lögum sem tóku gildi fyrir helgina. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Auratal

Ferðamenn eiga erfitt með að átta sig á verðlagi á Íslandi. Þeim finnst kannski ekki dýrt að kaupa minnstu gerð af G-mjólk á 124 kr. í versluninni við Geysi í Haukadal, en flestum Íslendingum finnst það dýrt. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Áhöfn Dögunar sigraði í Skerjafirði

ÁHÖFN Dögunar landaði sigri í Íslandsmeistaramótinu í siglingum kjölbáta sem fór fram á Skerjafirði um helgina. Sigldar voru sex umferðir eftir IRC-forgjafarkerfi, undir stjórn siglingaklúbbsins Ýmis í Kópavogi. Átta áhafnir tóku þátt í mótinu. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Áttatíu þúsund manns létu sjá sig

HÁPUNKTUR Hinsegin daga, árlegrar gleði- og baráttuhátíðar samkynhneigðra, var á laugardaginn er hin svokallaða Gleðiganga fór fram. Ríflega 80. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Fráleitir frasar“

JÓN H. B. Snorrason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og staðgengill lögreglustjóra, segir að ásakanir Saving Iceland samtakanna um meint harðræði lögreglu gegn mótmælendum á föstudagskvöld séu „fráleitir frasar og ekki svaraverðir“. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Bílvelta á Sprengisandsleið

TVEIR voru fluttir á sjúkrahús eftir að bifreið valt við Þórisós á Sprengisandsleið í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er fólkið ekki talið vera alvarlega slasað. Átta voru í bifreiðinni, sem er af gerðinni Volkswagen Caravelle. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Blandan er komin í annað sætið

AFBRAGÐSVEIÐI hefur verið í Blöndu síðustu vikur og er áin komin í annað sæti á lista yfir þær ár sem best hafa gefið í sumar. Fyrir helgina höfðu veiðst þar 1.767 laxar en að mati kunnugra er talið líklegt að sú tala fari yfir 2. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Dalakonurnar gerast drottningar

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is RÍFLEGA 100 konur tóku þátt í hinni árlegu kvennareið í Dölunum, sem haldin var síðastliðinn laugardag. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ekki á leiðinni úr flokknum

„Ætli það frjósi ekki fyrr í víti áður en ég skipti um flokk,“ sagði Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, á Bylgjunni í gær. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Engin hreyfing eftir vinnufund

Afstaða nefndarmanna í fjárlaganefnd til frumvarps um ríkisábyrgð vegna Icesave virðist lítið hafa breyst eftir vinnufund hluta nefndarinnar í gær. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð

Enn algjör óvissa uppi um Icesave

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ALGJÖR óvissa er enn um afdrif frumvarps ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrð vegna Icesave-samninganna, sem fjárlaganefnd hefur nú haft til umfjöllunar um nokkurt skeið. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Erill í borginni

ERILSAMT var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt. Ekkert alvarlegt atvik kom þó upp. Kveikt var í borðum á torgi sem er milli Laugavegar og Hverfisgötu. Slökkvilið var kallað til og slökkti það eldinn. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Eru að kanna réttarstöðuna

Tryggingahafar hjá Samvinnutryggingum hafa velt fyrir sér réttarstöðu sinni, að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fiskidagsgestir verða taldir úr lofti

LOFTMYNDIR verða notaðar til að finna út hve margir sóttu Fiskidaginn mikla á Dalvík, sem haldinn var um helgina. „Mér virðist ljóst að gestir hér voru ekki færri en 30 þúsund og margir voru að koma í fyrsta skipti. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Fjögur syntu úr Drangey að Reykjaströnd

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is DRANGEYJARSUND var gamall draumur. Síðustu mánuði hef ég stefnt markvisst að þessu með reglulegum sjósundsæfingum og nýt frábærrar aðstöðu við höfnina hér. Meira
10. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Gífurlegt eignatjón

KÍNASTJÓRN aðstoðaði í gær við brottflutning um milljónar manna frá heimilum sínum áður en fellibylurinn Morakot gekk á land í strandhéruðum suðausturhluta Kína. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gífurlegt þunglyndisálag á íslensku þjóðinni

Íslendingar standa frammi fyrir þraut sem mjög fáar þjóðir þurfa að gera í sama skilningi. Íslenska þjóðin verður fyrir alveg gífurlegu þunglyndisálagi. Þetta segir Einar Baldursson vinnusálfræðingur sem starfað hefur í Danmörku mörg undanfarin ár. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 3 myndir

Handverkið komið í tísku

METAÐSÓKN verður að handverkshátíðinni á Hrafnagili, skv. upplýsingum Dórótheu Jónsdóttur framkvæmdastjóra. Í gær voru gestirnir alls orðnir ríflega 15 þúsund en hátíðinni, sem hófst á föstudaginn, lýkur í dag kl. 19. Svæðið er opnað á hádegi. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hlaupið, hjólað og synt í hálfkarli

Í GÆR fór fram hálfur járnkarl í Hafnarfirði, eða hálfkarl, eins og Gísli Ásgeirsson, einn af skipuleggjendum keppninnar, orðaði það. Fjórar konur kepptu og 14 karlar og luku allir keppni. Sett voru Íslandsmet bæði í kvenna- og karlaflokki. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Horfinn heimur?

Starfsfólk Árbæjarsafns veitti gestum innsýn í forna búskapahætti í gær og var áhugasömum leyft að prófa handtökin. Skyr var gert upp á gamla mátann, smjör strokkað og járnsmiður hamraði heitt járnið. Kannski þörf kunnátta sem þarft er að rifja... Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hústaka á Álftanesi

Verkfærakofi fjölskyldu á Álftanesinu var hertekinn af hústökugeitungum. Flugumferð var orðin mjög þétt inn í kofann og eigendum féllust hendur af ótta. Illt var í efni og garðurinn að komast í órækt þar sem garðverkfærin voru í herkví. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íslendingar ekki í hættu

„OKKAR farþegar á Mallorka eru fjarri sprengjusvæðinu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið frá fararstjóra okkar ytra er allt í stakasta lagi,“ sagði Tómas Gestsson framkvæmdastjóri Heimsferða í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1036 orð | 3 myndir

Íslendingar fremstir í tölti

Eftir Einar Ben Þorsteinsson GLÆSILEGU heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í Brunnadern í Sviss í gær, í miklum hita og sól. Í gær var dagur hápunktanna, úrslit í öllum hringvallagreinum. Sólin fór að skína á ný í dalinn þar sem mótið fór fram. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Íslenskur töltsigur

HEIMSMEISTARAMÓTI íslenska hestsins í Sviss lauk í gær með íslenskum sigri í tölti. Jóhann R. Skúlason á Hvini frá Holtsmúla átti titil að verja og varði. Einkunnin: 8,78. Þórarinn Eymundsson á Krafti frá Bringu varð í öðru sæti með 8,22 í einkunn. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Kjarnakona á níræðisaldri siglir kajak vestra

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is UM helgina brá Jónína Jóhanna Kristjánsdóttir á Ísafirði sér í kajaksiglingu á Pollinum þar vestra. Þetta væri ekki í frásögur færandi, nema sakir þess að hún er 87 ára og því væntanlega elsti kajakræðari landsins. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð

Lífeyrissjóðir tapa tíu milljörðum á Straumi

VERÐI ákveðið að halda rekstri Straums-Burðaráss áfram munu þeir sem eiga óveðtryggðar eignir í bankanum fá um 41% af þeim til baka, samkvæmt mati sem kynnt var kröfuhöfum í byrjun ágúst. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ljósleiðari slitnaði í sundur í Skagafirði

LJÓSLEIÐARI slitnaði í Skagarfirði á laugardaginn. Bilunin var staðbundin á litlu svæði í Skagafirði, og tengdist ekki ljósleiðarahring landsins. Sjónvarps- og útvarpssendingar trufluðust í nokkrar klukkustundir en net- og símasamband hélst. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Meðal helstu eldfjalla heims

SAMKVÆMT úttekt breska dagblaðsins The Guardian teljast Snæfellsjökull og Eldfell í Vestmannaeyjum, sem myndaðist í gosinu í Heimaey árið 1973, í hópi 10 „bestu“ eldfjalla heims. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Með tvífara Ólafs

„Hann er í allt of stuttum buxum, alveg eins og þú, Ólafur,“ sagði Dorrit Moussaieff forsetafrú hlæjandi er hún sá trélíkneskið af eiginmanni sínum í garði á Dalvík um helgina, er þau heimsóttu Fiskidaginn mikla. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nýr bátur til hvalaskoðunar á Húsavík

Húsavík | Nýr eikarbátur, sem hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling festi kaup á, kom til hafnar á Húsavík um helgina. Báturinn var keyptur frá Stöðvarfirði og sigldu feðgarnir Hörður Sigurbjarnarson og Heimir Harðarson bátnum heim. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ók undir áhrifum

LÖGREGLAN tók unga stúlku fyrir fíkniefnaakstur innanbæjar í Reykjanesbæ í gærmorgun. Þá var ökumaður var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Reykjanesbrautinni í fyrrinótt og var í framhaldinu sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1216 orð | 9 myndir

Óreyndir og á læknavakt

Það fyrirkomulag að láta læknanema gegna stöðum lækna úti á landi er umdeilt. Ísland þykir skera sig úr hvað þetta varðar. Meira
10. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Pláneta þakin ruslahaugi

FÁTT þykir fegurri sýn en jörðin séð úr geimnum. Fengur þykir að ljósmyndum af plánetunni bláu, sem svo er gjarnan nefnd, og þær ósjaldan nýttar til myndskreytingar. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Rausnarstyrkur frá Creighton

RAGNHEIÐUR Á. Gunnarsdóttir hlaut rausnarlegan námsstyrk sem var í boði fyrir íslenska nemendur í meistaranám í alþjóðasamskiptum í Creighton-háskólanum í Omaha. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Rio Tinto sakað um iðnaðarnjósnir í Kína

Kínversk stjórnvöld saka námarisann Rio Tinto um að hafa leitt til þess að kínversk stálfyrirtæki greiddu 15.454 milljörðum króna meira fyrir járngrýti en ella. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Risarnir enn áhugasamir

RISARNIR í tölvu- og upplýsingatækni, fyrirtæki eins og Microsoft, Google og Yahoo, eru enn áhugasamir um að starfrækja gagnaver hér á landi, stundum nefnd netþjónabú. Meira
10. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Risavaxið njósnamál

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Rúta dregin upp úr Krossá

SKÁLAVERÐIR í Þórsmörk aðstoðuðu fjölda ökumanna sem áttu í vanda með að komast yfir Krossá í vatnavöxtum þar um helgina. Í einu tilviki sat 40 manna rúta föst á vaðinu yfir í Húsadal og gróf sig þar niður. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 586 orð | 5 myndir

Samningur um gagnaver tilbúinn

Enn hefur lítið heyrst af endanlegum ákvörðunum um byggingu gagnavera hér á landi en ef marka má upplýsingar úr stjórnkerfinu þá gæti farið að draga til tíðinda á næstu vikum. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð

Samskiptin að skýrast

10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Segir Davíð hafa skort þekkingu

DAVÍÐ Oddsson virðist ekki hafa búið yfir sérfræðikunnáttu í hagfræði eða bankastarfsemi, og af þeim sökum var hann ekki í stakk búinn að koma í veg fyrir fjármálahrunið eða leika jákvætt hlutverk í kjölfar þess. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sér-íþróttastöð?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is PÁLL Magnússon útvarpsstjóri segir að það myndi kosta um 100 milljónir króna að setja á laggirnar sérstaka sjónvarpsstöð fyrir íþrótta- og menningarviðburði, t.a.m. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skerðingar verði dregnar til baka

STJÓRN og kjaranefnd félags eldri borgara á Selfossi telur að fyrirheit í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 11. maí s.l., um að staðinn verði eftir fremsta megni vörður um kjör lágtekjufólks, hafi brostið. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Skýrsluskrif eru byrjuð

Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið mun líklega færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Steingrímur á Hólahátíð

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra er aðalræðumaður á Hólahátíð um næstu helgi. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Straumurinn til suðurs

ÞUNG umferð var norðan úr landi suður til Reykjavíkur allan daginn í gær. Nyrðra voru um helgina Fiskidagurinn mikli á Dalvík, Handverkshátíð á Hrafnagili og knattspyrnumót í yngri flokkum sem drógu að sér fjölda gesta sem voru á heimleið í gær. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Svínaflensan breiðist hratt út

SVÍNAFLENSUTILFELLUM fjölgar ört hér sem annarsstaðar. Starfsfólk sóttvarnalæknisembættis hefur verið kallað úr sumarfríi. Fyrir helgi voru 72 tilfelli staðfest og bíða mörg sýni greiningar, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tækifæri á að tína kúmen í Viðey á morgun

HIN árlega kúmenganga verður í Viðey á morgun, þriðjudag. Í fyrra komu yfir 200 manns í þessa skipulögðu ferð og sóttu sér kúmen fyrir veturinn. Viðeyjarkúmenið þykir afburða bragðsterkt og gott og verður æ vinsælla í matargerð og bakstur. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Þingvallanefnd og bankaráð skipuð

ALÞINGI kemur saman til fundar á ný í dag eftir nefndastörf síðustu tvær vikurnar. Meðal þess sem er á dagskrá er að kjósa nýja Þingvallanefnd, en sex af núverandi nefndarmönnum eru hættir þingmennsku. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þjóðarskútunni verður fargað

SKAPARI verksins „Sökkvandi þjóðarskúta“ hyggst farga verkinu að Fiskideginum mikla á Dalvík runnum. Dagur Óskarsson vöruhönnuður smíðaði skútuna úr gömlu og fúnu timbri úr bláu búðinni eins og ruslagámar Dalvíkinga eru nefndir. Meira
10. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Æ erfiðara að fá heilsugæslulækna til starfa

„Ég óttast mjög að læknaskortur verði, m.a. út af kreppunni og afleiðingum hennar,“ segir Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2009 | Staksteinar | 276 orð | 2 myndir

Mikilvægi hinna erlendu lána

Efasemdir um nauðsyn erlendra lána til varnar krónunni fara vaxandi. Á Eyjunni á föstudag var rætt við Jón Steinsson hagfræðing og um helgina tók Jón Daníelsson hagfræðingur undir orð hans á Stöð 2. Meira
10. ágúst 2009 | Leiðarar | 708 orð

Sjálfsákvörðunarréttur þjóða

Þegar Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti gerði sjálfsákvörðunarrétt þjóða að grundvallaratriði í málflutningi sínum kviknuðu vonir hjá undirokuðum þjóðum um allan heim. Meira

Menning

10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

ABC fleytir froðuna af

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin ABC, sem er einn af risunum þar ytra, ætlar að dýpka í dagskránni sinni til að mæta samkeppni. Meira
10. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 339 orð | 2 myndir

Aukasjónvarpsstöð tæknilega möguleg

Af hverju er ríkisútvarpið ekki með sérstaka sjónvarpsstöð til að sýna frá íþrótta- og menningarviðburðum, t.d. Ólympíuleikum, í stað þess að rjúfa dagskrá? Hvað er því til fyrirstöðu að opna slíka stöð? Meira
10. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Ekki kátt í höllinni?

Opinbert líf bresku konungsfjölskyldunnar er til sýnis í heimildarþáttum sem RÚV sýnir þessar vikurnar. Mikið hefur verið lagt í þættina sem virðast eiga að draga upp geðuga mynd af konungsfjölskyldunni. Meira
10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 11 orð | 5 myndir

Flugan

10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 5 orð | 12 myndir

Flugan ...

10. ágúst 2009 | Menningarlíf | 68 orð

Færeyskur Óþelló

FÆREYSKI „leikbólkurinn“ Huðrar mun sýna Óþelló Shakespeares í Iðnó næstkomandi miðvikudag í tvígang. Einnig verður sýnt á Húsavík á föstudaginn. Meira
10. ágúst 2009 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

Gaman á gamla mátann

Alltaf er það virðingarvert þegar tónlistarfólk sendir frá sér sköpunarverk sem lúta í engu utanaðkomandi lögmálum heldur eingöngu persónulegum metnaði flytjandans sjálfs. Meira
10. ágúst 2009 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Ljóðágústkvöld Nykurs á Boston

Í KVÖLD kl. 21 stendur skáldafélagið Nykur fyrir svakalegri ljóðadagskrá eins og fram kemur í tilkynningu. Meira
10. ágúst 2009 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

María Sigríður sýnir í Ketilhúsinu

VÖKUDRAUMAR er yfirskrift myndlistarsýningar Maríu Sigríðar Jónsdóttur listmálara sem nú stendur yfir í Ketilhúsinu – svölum – á Akureyri. Þar sýnir María olíumálverk, en þau voru máluð á árunum 2008-2009. Sýningin stendur til 16. Meira
10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Slegist um Abdul

EINS og fram kom í dægurmenningarfréttum liðinnar viku er Paula Abdul hætt sem einn af dómurum Amerísku stjörnuleitarinnar , eða Idol . Margir hafa syrgt brotthvarf hennar, en hún var í þættinum í átta ár. Meira
10. ágúst 2009 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Sýning á handverki opnuð í Ólafsdal

Í DAG verður opnuð sýningin Dalir – hólar – handverk í Ólafsdal. Sýningin er sýningarverkefni í Dölum, við Breiðafjörð og á Ströndum. Meira
10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 629 orð | 2 myndir

Vargar í véum

Leikstjóri: Michael Haneke. Aðalleikarar: Naomi Watts, Tim Roth, Michael Pitt, Brady Corbet, Devon Gearhart. 112 mín. Bandaríkin. 2007. Meira
10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 9 myndir

Við erum eins og við erum

Gleðiganga samkynhneigðra fór fram með pomp og prakt síðastliðinn laugardag að vanda. Áætlað var að um 80. Meira
10. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 204 orð | 4 myndir

Það er eitthvað stórt í vændum...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira

Umræðan

10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Almenningur ræður einn við Icesave-hneykslið

Eftir Hjört Hjartarson: "Af þeirri ástæðu eru alþingismenn algerlega ófærir um að losa þjóðina farsællega úr klemmunni sem Icesave-hneykslið er komið í." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Dreifing ágengra tegunda er alvörumál

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Lausnin felst ekki í að skipta af skyndingu um gróðurríkið sem hér hefur þraukað og aðlagast heldur taka tillit til náttúru og landslags sem fyrir er" Meira
10. ágúst 2009 | Blogg | 133 orð | 1 mynd

Einar Björn Bjarnason | 9. ágúst Skrítin deila Dálítið skrítin deila...

Einar Björn Bjarnason | 9. ágúst Skrítin deila Dálítið skrítin deila hefur sprottið upp, þ.e. hvort við þurfum lánin frá AGS og Norðurlöndunum, sem eiga að fara í gjaldeyrisvarasjóð landsmanna eða ekki. [...] En, þetta er raunverulega áhugaverð... Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Elíturnar

Eftir Sigurð Oddsson: "Þeir sem ekki vildu ganga í ESB áttu aðeins einn valkost. Á því byggðist sigur Vinstri grænna. Staðan í dag er hrein svik við kjósendur VG." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Endurheimt votlendis er atvinnutækifæri

Eftir Njörð Helgason: "Áralangar jarðabætur í íslenskum landbúnaði við framræsingu votlendis geta nú orðið atvinnutækifæri landsbyggðarinnar." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Fáum fleiri tonn af túristum

Eftir Hallgrím Lárusson: "Í stað þess að herða markaðssókn til að fá fleiri ferðamenn hafa stjórnvöld meira eða minna lagt niður slíkt landkynningarstarf á þessu ári." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 265 orð

Fyrirspurn til Indriða H. Þorlákssonar

VÍSA til greinar þinnar í Morgunblaðinu 8. ágúst. Af því að við erum sammála um hversu mikilvægt er að Icesave-málið verði Íslendingum skiljanlegt óska ég svara við eftirfarandi: 1. Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Gæði og kostir lífrænt vottaðra matvæla

Eftir Ólaf R. Dýrmundsson: "Katrín getur tekið gleði sína aftur því að rannsóknirnar voru ekki byggðar á nógu traustum grunni og ályktanir af þeim alls ekki boðlegar neytendum." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Hvernig er það, höfum við eitthvað með ráðgjöf að gera?

Eftir Hólmar Svansson: "Ráðgjafargeirinn á Íslandi er þekkingariðnaður sem hefur verið að gera góða hluti víða í samfélaginu." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Hvers vegna varði Rússland Suður-Ossetíu og Abkhazíu gegn árásaraðila

Eftir Victor I. Tatarintsev: "Þegar upp er staðið verður að koma á friði og ró í Kákasus, en aðilar sem bera ábyrgð á upptökum stríðsins skulu hljóta verðskuldaða refsingu." Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 604 orð | 2 myndir

Kirkjan sem björgunarhringur

Eftir Pétur Pétursson og Skúla Sigurð Ólafsson: "Er hægt að bæta og gera núverandi starfshætti og stjórn kirkjunnar árangursríkari þannig að hún geti komið til móts við þær væntingar sem gerðar eru til hennar?" Meira
10. ágúst 2009 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Lára Hanna Einarsdóttir | 9. ágúst Fé án hirðis fann Finn ... Ég verð að...

Lára Hanna Einarsdóttir | 9. ágúst Fé án hirðis fann Finn ... Ég verð að játa að ég átta mig ekki á þessari svikamyllu. Þarna virðist græðgin hafa tekið völd og skúrkar leikið lausum hala með annarra manna fjármuni í höndunum. Meira
10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 1172 orð | 1 mynd

Til varnar hagsmunum Íslendinga

Eftir Bjarna Benediktsson: "Ef gera á nauðsynlegar breytingar á Icesave-samningunum verður það ekki gert án nýrra viðræðna. Það er hrein sjálfsblekking að halda öðru fram." Meira
10. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 482 orð | 1 mynd

Tvískinnungur í varnarmálum

Frá Hermanni Þórðarsyni: "HRINGLANDAHÁTTUR vinstri grænna í sambandi við varnarmálin ber ekki vott um að skilningur þeirra á ástandi mála í þeim efnum og afleiðingarnar af stuðningi þeirra við aðild að ESB vegna þrýstings frá Evrópukrötunum liggi ljósar fyrir þeim." Meira
10. ágúst 2009 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Veðmálið

Víst eru Íslendingar fámenn þjóð. „Fjarlægt land sem við vitum lítið um,“ eins og breski forsætisráðherrann Neville Chamberlain komst að orði er hann fórnaði Tékkóslóvakíu í aðdraganda seinna stríðs. Þar fór sjálfstæði smáþjóðar fyrir lítið. Meira
10. ágúst 2009 | Velvakandi | 218 orð | 1 mynd

Velvakandi

10. ágúst 2009 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Vinir í raun eða aðeins maurapúkar?

Eftir Jón Ármann Héðinsson: "Frændþjóðirnar eru tæpast það sem þetta orð felur í sér. Þær tengja hugsanleg lán við annað mál sem okkur er mjög erfitt – Icesave." Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2009 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Emilía Eygló Jónsdóttir Gunnarsson

Emilía Eygló Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum, 25. október 1925. Hún lést úr krabameini á heimili dóttur sinnar í Bandaríkjunum 5. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 829 orð | 1 mynd | ókeypis

Emilía Eygló Jónsdóttir Gunnarsson

Emilía Eygló Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum, 25. október 1925. Hún lést úr krabameini á heimili dóttur sinnar í Bandaríkjunum 5. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Alda Bjarnadóttir

Ingibjörg Alda Bjarnadóttir fæddist á Sauðárkróki 2. maí 1929. Hún lést á Elliheimilinu Grund 1. ágúst sl. Hún var dóttir hjónanna Helgu Pétursdóttur saumakonu, f. 26.05. 1905 d. 02.12.1991, og Bjarna Antons Sigurðssonar sjómanns, f. 23.01.1901, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Lára V. Vilhelmsdóttir

Lára V. Vilhelmsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 22. júlí sl. Foreldrar hennar voru Ásta S. Símonardóttir, f. 6. ágúst 1886, d. 14. maí 1945, og Vilhelm S. Jónsson, f. 16. apríl 1886, d. 18. nóvember 1918. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2009 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Særún Hannesdóttir

Særún Hannesdóttir fæddist á Húsavík 2. júlí 1962. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrika Sæþórsdóttir, f. 25. október 1937, og Hannes Gestur Sigurbjörnsson, f. 10. maí 1938, d. 25. janúar 2005. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Særún Hannesdóttir

Særún Hannesdóttir fæddist á Húsavík 2. júlí 1962. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrika Sæþórsdóttir, f. 25. október 1937, og Hannes Gestur Sigurbjörnsson, f. 10. maí 1938, d. 25. janúar 2005. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Bankastjórnendur óttast aðra kreppu

UM 70% af stjórnendum í bankakerfinu í Danmörku óttast að önnur fjármálakreppa muni skella á þegar sú sem nú hefur staðið yfir en liðin hjá. Þetta er niðurstaða könnunar meðal stjórnendanna, að því er fram kemur á fréttavef Børsen. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Bréfasending staðfest

STJÓRN Nýja Kaupþings sendi fyrir nokkru tölvupóst til starfsmanna bankans. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Hindranir í viðskiptum að færast í aukana

JAPÖNSK stjórnvöld hafa miklar áhyggjur af því hvað margar þjóðir eru farnar að beita margvíslegum og jafnvel óprúttnum aðferðum, að þeirra mati, til að hindra viðskipti milli landa á hinum ýmsu sviðum. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Kaupþingsleki hjá lögreglunni

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is BIRTING upplýsinga úr lánabók Kaupþings á vefsíðunni Wikileaks er til skoðunar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra, segir Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður deildarinnar. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Kostnaður FME vegna ráðgjafar líka aukist

Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að kostnaður við sérfræðiráðgjöf sé þó nokkur hjá embættinu. Það hafi eðlilega hækkað milli ára. Hann hafði tölur þó ekki tiltækar í gær þar sem hann var ekki á skrifstofu sinni. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Lágt gengi kostur

BRESKA framleiðslufyrirtækið Teknomek hefur valið íslensku fyrirtækin Nordic eMarketing og DaCoda til þess að stýra endurvefvæðingu fyrirtækisins að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 426 orð

Lífeyrissjóðirnir áttu 24 milljarða hjá Straumi

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is SAMKVÆMT lista yfir kröfur í Straum-Burðarás Fjárfestingabanka gera lífeyrissjóðir kröfu í bankann fyrir tæpa 24 milljarða króna. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Olíuverð veldur áhyggjum

AUKINN stöðugleiki á hrávörumarkaðnum átti sinn þátt í að flugfélagið Malaysia Airlines skilaði hagnaði á öðrum ársfjórðungi þessa árs eftir að hafa tapað um 200 milljónum Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. Meira
10. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Viðsnúningur á íbúðalánamarkaði vestanhafs

NÆSTSTÆRSTI íbúðalánasjóður Bandaríkjanna, Freddie Mac , skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta skipti í tvö ár sem lánasjóðurinn, sem er í eigu ríkisins, skilar hagnaði. Meira

Daglegt líf

10. ágúst 2009 | Daglegt líf | 1377 orð | 3 myndir

Hætta á vanlíðan og depurð í vinnunni að loknu sumarfríi

Einar Baldursson, lektor í vinnusálfræði við Háskólann í Álaborg, lýsir því hve erfitt það getur verið að koma til vinnu að loknu velheppnuðu sumarfríi. Sumarfrísþunglyndi er þekkt fyrirbæri innan sálfræðinnar og geðlækninga. Meira
10. ágúst 2009 | Daglegt líf | 839 orð | 3 myndir

Nýliðarnir læra af reynsluboltunum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Þeim fer stöðugt fjölgandi sem velja hlaup sem sína reglulegu líkamsrækt. Kostnaðurinn við að byrja er enda ekki hár – góðir skór eru allt sem þarf – og svo er bara að skokka af stað. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2009 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reyndir menn. Norður &spade;G5432 &heart;Á1053 ⋄Á54 &klubs;2 Vestur Austur &spade;-- &spade;76 &heart;KG84 &heart;D97 ⋄DG1098 ⋄32 &klubs;G1064 &klubs;KD9853 Suður &spade;ÁKD1098 &heart;62 ⋄K76 &klubs;Á7 Suður spilar 6&spade;. Meira
10. ágúst 2009 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sumarbrids Tuttugu til þrjátíu pör tóku þátt í sumarbrids í vikunni og urðu úrslitin þessi: Mánudagur 3. ágúst - 20 pör. Jóhann Sigurðars. - Sigurbjörn Haraldss. 66 Halldór Þorvaldss. - Magnús Sverriss. 57 Hermann Friðrikss. - Guðl. Sveinss. 33. Meira
10. ágúst 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Fékk þröskuld í afmælisgjöf

„Ég er nú bara rétt að átta mig á aldrinum. Mér finnst ég vera hressari núna heldur en þegar ég var 40 ára,“ segir afmælisbarnið Ólafur Laufdal veitingamaður. Meira
10. ágúst 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér...

Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 4, 16. Meira
10. ágúst 2009 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 Bg4 5. e3 Rf6 6. b3 e5 7. dxe5 Rfd7 8. Bb2 dxe5 9. h3 Bf5 10. g4 Be6 11. Re4 h6 12. Bg2 0-0 13. Rg3 Rc6 14. 0-0 De7 15. De2 a5 16. a3 Rc5 17. Rd2 Hfd8 18. Bc3 Hd3 19. Rge4 Had8 20. Rxc5 Dxc5 21. Bd5 Bxd5 22. Meira
10. ágúst 2009 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji átti um daginn von á góðum gesti sem var í nokkurra daga vinnuferð hér á landi. Víkverji hafði tekið frá tíma til að hitta vin sinn og gert ráðstafanir til að ekkert myndi verða til truflunar. Meira
10. ágúst 2009 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. ágúst 1779 Veðurathuganir Rasmus Lievog hófust. Hann skráði veðurfar á Álftanesi fjórum sinnum á hverjum sólarhring frá 1779 til 1785. Þetta voru með allra fyrstu veðurathugunum hérlendis. 10. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2009 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

70. sigur Woods á PGA-mótaröðinni

Tiger Woods landaði sínum 70. sigri í gær á PGA-mótaröðinni í golfi þegar hann sigraði á heimsmótinu á Firestonevellinum. Woods var þremur höggum á eftir Íranum Padraig Harrington fyrir lokadaginn. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Ásta Árnadóttir

Ásta Árnadóttir er ein leikmanna íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Ásta er 26 ára og leikur sem bakvörður með landsliðinu en hún hefur bæði leikið sem miðvörður og bakvörður hjá liði sínu Tyresö í sænsku 1. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 1273 orð | 5 myndir

Baráttusigur Fylkis í bragðdaufum leik

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VARLA kom það nokkrum viðstöddum leik Fylkis og Stjörnunnar í Árbænum í gærkvöldi á óvart að áferðafögur knattspyrna vék fyrir geysimikilli baráttu. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

„Gefumst ekki upp“

„ÞETTA er búið að vera erfitt undanfarin ár en við vitum alveg að við erum með frábært lið. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 1190 orð | 6 myndir

Blikar klifra upp töfluna

Eftir Kristján jónsson kris@mbl.is UNGU mennirnir í Breiðabliki virðast hafa staðist þær freistingar sem verslunarmannahelgin býður upp á því þeir hafa unnið báða leiki sína eftir hana. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Chelsea fagnaði sigri

CHELSEA vann Manchester United í leiknum um Góðgerðaskjöldinn í gær, en leikurinn er nokkurskonar undanfari ensku deildarinnar sem hefst um næstu helgi. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 2:2, en Chelsea vann í vítakeppni, 4:1. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 1118 orð | 5 myndir

Dýrmætur sigur ÍBV gegn Fjölni

Eftir Júlíus Ingason sport@mbl.is EYJAMENN unnu afar dýrmætan sigur á Fjölni á Hásteinsvelli í gærkvöldi í öðrum af tveimur fallbaráttuleikjum umferðarinnar. Leikurinn var afar fjörugur, fjögur mörk voru skoruð og tvö rauð spjöld fóru á loft. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Eitt stig í 13 leikjum

VÍKINGUR úr Ólafsvík stefnir hraðbyri niður í 2. deild eftir fimmta tapið í röð sem kom gegn Haukum á Ásvöllum á laugardag en þar unnu heimamenn 3:1 sigur í lokaleik 15. umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Elmar lagði upp jöfnunarmarkið

THEÓDÓR Elmar Bjarnason, Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru allir í byrjunarliði IFK Gautaborgar þegar liðið vann dramatískan 2:1 sigur á Örgryte í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 1314 orð | 5 myndir

Enn eitt stórtap Þróttar

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is ÞAÐ var sannkallaður sex stiga botnslagur í boði á Valbjarnarvelli í gær í 16. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu, þegar neðsta lið Þróttar tók á móti Grindavík, sem var í fjórða neðsta sæti. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 347 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brasilíumaðurinn Kaká sýndi góða takta í frumraun sinni með stórstjörnum prýddu liði Real Madrid þegar það vann 5:1 sigur á FC Toronto í æfingaleik á þjóðarleikvangi Kanada aðfaranótt sunnudags. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sveit FH bætti Íslandsmet félagsliða í 4x100 metra boðhlaupi karla á fyrri keppnisdegi bikarkeppni FRÍ nú um helgina þegar hún hljóp á 41,86 sekúndu. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fram á beinu brautina

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is Fyrri hálfleikur var með þeim daufari sem undirritaður hefur séð í sumar. Andleysið var næstum algert hjá Val en tveir skallaboltar smá-tíra í fyrri hálfleik. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Frábær endurkoma Einars

„ÉG tók pásu í svona fjögur ár en tók svo æfingu fyrir mánuði með Stebba félaga mínum og bað hann að kanna ástandið á mér. Þá sáum við að ég gæti alveg gert eitthvað í þessari keppni svo ég athugaði hvort ÍR-ingarnir vildu ekki nota mig. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 689 orð | 2 myndir

ÍR-ingar stöðvuðu höfuðandstæðinginn á síðustu stundu

Henni er vandlýst með orðum hamingjunni sem skein úr augum ÍR-inga á Laugardalsvelli á laugardag þegar þeir hömupuðu langþráðum bikarmeistaratitli í frjálsum íþróttum í 44. bikarkeppni FRÍ. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Keilir varði titilinn á Garðavelli

KVENNASVEIT Keilis varði Íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni GSÍ í golfi í gær með því að leggja GR, 2/1, í úrslitaleiknum en leikið var á Garðavelli á Akranesi. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

KR sagði upp áskriftinni

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is BIÐ barna eftir jólunum kemst ekki í hálfkvisti við þá erfiðu bið sem KR-ingar hafa þurft að þola eftir sigri á Íslandsmeisturum FH í knattspyrnuleik. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 50 orð

Matt Garner handarbrotinn

MATT Garner, varnarmaðurinn öflugi, lék ekki með ÍBV í gær gegn Fjölni í 2:1 sigri Eyjamanna. Enski varnarmaðurinn handarbrotnaði á Þjóðhátíð. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Með Ólaf Örn í rassvasanum

ODD Grenland og Brann mættust í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu á laugardag þar sem fyrrnefnda liðið vann 5:1 stórsigur. Í stöðunni 3:1 náði varamaðurinn Ármann Smári Björnsson í vítaspyrnu fyrir Brann sem Ólafur Örn Bjarnason tók venju samkvæmt. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Owen fær ekki tækifæri hjá Capello

FABIO Capello þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir æfingaleikinn við Holland á miðvikudag. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Keflavík – Breiðablik...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Keflavík – Breiðablik 0:3 Valur – Fram 1:2 ÍBV – Fjölnir 3:1 Þróttur R. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 127 orð | 6 myndir

Pæjur, fótbolti og skemmtun á Siglufirði

TÆPLEGA 1000 fótboltastelpur skemmtu sér konunglega á Pæjumóti TM sem fram fór í 19. sinn á Siglufirði um helgina. Um 100 lið frá 21 félögum tóku þátt en keppendur eru á aldrinum 7 -14 ára. Þrjú efstu liðin í hverjum aldursflokki: 4 fl. A-lið: 1. HK, 2. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Sigmundur og Birgir Leifur innsigluðu sigur GKG

SIGMUNDUR Einar Másson tryggði karlasveit GKG Íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni GSÍ á Jaðarsvelli í gær með því að leggja Þórð Má Gissurarson 1/0 í lokaleiknum. GKG sigraði 3/2 en GR var 2/1 yfir þegar þremur leikjum af alls fimm var lokið. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Sveitakeppni GSÍ 1. deild kvenna. Leikið á Garðavelli á Akranesi. 1...

Sveitakeppni GSÍ 1. deild kvenna. Leikið á Garðavelli á Akranesi. 1. Golfklúbburinn Keilir. 2. Golfklúbbur Reykjavíkur. 3. Golfklúbburinn Kjölur. 4. Golfklúbburinn Oddur. 5. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar. 6. Golfklúbbur Akureyrar. 7. Nesklúbburinn. Meira
10. ágúst 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Sviss og Finnland fögnuðu sigri

LOKAKEPPNISDAGURINN á Evrópumeistaramóti 70 ára og eldri fór illa í íslensku kylfingana en mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.