Greinar föstudaginn 14. ágúst 2009

Fréttir

14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Afmæli gemsans

14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Án veiðileyfis og skráningu ábótavant

FISKISTOFA og Landhelgisgæslan fóru í sameiginlegan leiðangur í eftirliti á grunnslóð í júlímánuði. Farið var um borð í 23 báta; 20 handfærabáta, togbát, línubát og netabát. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

„Hvar er forsetinn með öll sín sambönd?“

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „RÍKISSTJÓRNIN stendur sig illa í að kynna málstað okkar í Icesave-málinu, enda er hún með allt kerfi gömlu stjórnarinnar í vinnu. Og hvar er forsetinn með öll sín sambönd? Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

„Viljum við að elsta hús Reykjavíkur hverfi?“

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „ÞAÐ eru svo margar spurningar sem vakna; viljum við til dæmis að elsta hús Reykjavíkur hverfi milli hárra bygginga í miðborginni? Viljum við að það verði stöðug rúturöð fyrir framan Alþingishúsið? Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

„Þetta er nú bara eins og í Ferguson“

14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1116 orð

Breytingartillögur á borði fjárlaganefndar

Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir fjárlaganefnd Alþingis í gær og voru til umræðu í nefndinni langt fram eftir kvöldi. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Drottningarviðtöl á Netvarpinu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ATHYGLI vakti sl. miðvikudag þegar Victor I. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Engin samstaða

Samstaða á Alþingi um frumvarp vegna ríkisábyrgðar fyrir Tryggingasjóð innstæðueigenda virðist ekki fyrir hendi. Stjórnarandstaðan enn hörð á móti. Vill skýrari efnahagsfyrirvara. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Eru reiðir en munu færa fórnir

„ÍSLENDINGAR eru reiðir en munu færa fórnir,“ er fyrirsögn greinar eftir Jóhönnu Sigurðardóttur sem birt var á vef Financial Times laust fyrir klukkan 19 í gær. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar

STJÓRN Samfylkingarinnar hefur ráðið Sigrúnu Jónsdóttur stjórnmálafræðing sem framkvæmdastjóra flokksins frá og með septembermánuði. Starfið var auglýst í júní sl. og voru umsækjendur tæplega þrjátíu. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fundað fram á rauða nótt um Icesave

ÁRNI Þór Sigurðsson og Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri grænum, sjást hér á leið á fund fjárlaga-nefndar í gær. Hann stóð fram á nótt. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Gemsinn 15 ára

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is GSM-farsíminn á Íslandi fagnar 15 ára afmæli á sunnudaginn. Í upphafi var Síminn með ellefu sendistaði en nú eru þeir orðnir rúmlega átta hundruð, bæði frá Símanum og Vodafone. Meira
14. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 95 orð

Gott fyrir hjartað

París. AFP. | Fólk, sem hefur lifað af hjartaáfall og borðar súkkulaði tvisvar eða oftar á viku, er í þrisvar sinnum minni hættu á að deyja af völdum hjartasjúkdóma en þeir sem aldrei borða súkkulaði, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
14. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 744 orð | 3 myndir

Grunnvatnið að hverfa

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HLUTI vatnsins í indversku grunnvatnsbólunum er jafnvel þúsunda milljóna ára gamalt. Hinn hlutinn er nýlegri uppsöfnun grunnvatns með vatnshringrásinni, þar sem úrkoman og yfirborðsvatnið seytla til jarðar. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hundurinn Depill fylgdi þeim hálfa leið

ÞRETTÁN félagar úr CrossFit Iceland hlupu í gær 100 km til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Hópurinn var að hlaupa framhjá bænum Lambhaga, skammt frá Akranesi, þegar hundurinn Depill slóst óvænt í hópinn. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hætta þegar ljós biluðu á Miklubraut

TÖLUVERÐ hætta skapaðist þegar umferðarljós á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar urðu óvirk í a.m.k. fjórar mínútur um klukkan fjögur í gær. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Hörður ráðinn forstjóri

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is HÖRÐUR Arnarson, fyrrverandi forstjóri Marels og núverandi forstjóri Sjóvár, tekur við stöðu forstjóra Landsvirkjunar eigi síðar en 1. janúar. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Iðandi líf á nýjum pödduvef

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Íslands opnar nýjan vef um smádýr klukkan níu í dag. Þar verða í byrjun birtar 80 greinar með myndum eftir Erling Ólafsson skordýrafræðing. Hann ætlar síðar að bæta við fleiri pistlum. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Íslenska birkið bregst ekki

MIKILL hiti var í nágrenni eldsins þegar Hótel Valhöll brann til grunna á nokkrum klukkustundum fyrir röskum mánuði. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Kolfelldu kjarasamninga

LÖGREGLUMENN og slökkviliðsmenn hafa fellt kjarasamninga þá sem gerðir voru í sumar. Í tilfelli lögreglumanna var um að ræða kjarasamning sem gerður var í sumar við ríkið. Hann var felldur með miklum mun. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lakki skvett á húsin

Eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur og Halldór Armand Ásgeirsson RAUÐU lakki var í fyrrinótt skvett á hús Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings. Húsið stendur við Hlyngerði. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

Landvernd vill friðlýsingu Gjástykkis

LANDVERND tekur undir áhyggjur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, vegna fyrirhugaðra rannsóknaborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslu. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Lykilþjónustan haldist órofin

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Mikil spenna fyrir fund fjárlaganefndar

Allt kapp var lagt á að afgreiða breytingar á fyrirvörum við Icesave úr fjárlaganefnd í gær. Óskað var eftir breiðri samstöðu um málið sem virtist ekki ætla að nást seint í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mjólkin flutt frá Akureyri og Selfossi

BILUN kom upp í stjórnbúnaði sem stýrir framleiðslu á mjólk hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík í dag. Meira
14. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Morðum hefur stórfækkað í bandarískum borgum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is OFBELDISGLÆPUM hefur stórfækkað í mörgum bandarískum borgum, m.a. í New York, Los Angeles og höfuðborginni Washington. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að auka öryggi ferðafólks á hálendinu

Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir nauðsynlegt að auka öryggi ferðafólks á hálendinu. Hann telur ekki óeðlilegt að komið verði á tilkynningaskyldu fyrir ferðamenn í lengri hálendisferðum. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ógnuðu fólki með riffli út um bílglugga

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöld fjóra menn í kjölfar tilkynningar um að þeir hefðu ógnað vegfarendum á Bíldshöfða með riffli út um bílglugga. Bifreið mannanna var stöðvuð á Sæbraut rétt fyrir klukkan tíu. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Segir fátt af einum – ekki síst á fjöllum

Hálendi Íslands er heillandi, hrikalegt og víða hættulegt. Þar hefur fólk bjargast naumlega en aðrir týnst og aldrei fundist. Öflug tilkynningaþjónusta ferðamanna gæti bætt þar úr. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Segja sáttavilja fyrir hendi

„ÞAÐ er alrangt að við þingmenn Borgarahreyfingarinnar viljum Þráin [Bertelsson] úr hreyfingunni, eins og gefið hefur verið í skyn á vefnum í dag (í gær),“ sagði Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

Segja tilboð í Alfesca of lágt og verðmatið „grín“

FJÓRIR hluthafar, sem fara saman með 11,57% hlutafjár í matvælafyrirtækinu Alfesca, telja að yfirtökutilboð franska fyrirtækisins Lur Berri í félagið á 4,5 krónur á hlut endurspegli ekki raunvirði þess. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

SGS samþykkti samninga

KJARASAMNINGAR Starfsgreinasambandsins við ríki og sveitarfélög voru samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða. 83% samþykktu samning við ríkið og 88% samþykktu samning við sveitarfélögin. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sláttukonur á Laugarvatni

LÉTT var yfir þessum stúlkum í unglingavinnunni á Laugarvatni í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Svæðið er grasi gróið, enda góður ylur í jörð, og eins gott að blettirnir séu slegnir... Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Staðið við skuldbindingar

„VIÐ ætlum að standa við skuldbindingar okkar og ætlum að halda því alveg til streitu,“ sagði Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, spurður hversu almennir fyrirvararnir sem fyrirhugað er að setja við Icesave-samninginnn væru og... Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

St. Franciskussystur að kveðja Stykkishólm

St. Franciskusreglan, sem hefur sett mikinn svip á Stykkishólm undanfarin 80 ár, er að hætta starfsemi í bænum. Fjöldi bæjarbúa mætti í kveðjuhóf í St. Franciskusspítalanum og þakkaði nunnunum vel unnin störf. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 824 orð | 2 myndir

Sting mér bara í samband!

Hinn 8. júní hélt Jóhannes Kristjánsson að hann hefði orðið fyrir byssuskoti. Hjartað hafði hætt að slá. Til að bjarga lífi eins skemmtilegasta manns landsins var ekki um annað að ræða en að setja í hann hjartapumpu og undirbúa hjartaígræðslu. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Systur kveðja Hólminn

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | St. Franciskusreglan hefur sett sterkan svip á bæjarlífið í Stykkishólmi í tæp 80 ár og verið skapandi afl í heilbrigðisþjónustu og atvinnusögu Hólmara. Þeim kafla er nú að ljúka. St. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tók pöddurnar fram yfir prjónið

NÝR upplýsingavefur um smádýr verður opnaður í dag. Náttúrufræðistofnun Íslands stendur fyrir síðunni en á henni verða birtar 80 greinar með myndum eftir Erling Ólafsson skordýrafræðing. Meira
14. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tölvuleikur gegn flensunni

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Hollandi hafa gripið til óvenjulegs vopns í baráttunni gegn útbreiðslu svínaflensunnar – tölvuleiks sem sérfræðingar við Erasmus-lækningamiðstöðina í Rotterdam hönnuðu. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Um 10% fleiri í Reykjavíkurmaraþon

NÚ hafa um 10% fleiri skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni en á sama tíma í fyrra og stefnir því enn í að nýtt þátttökumet verði sett. Yfir 3.000 manns höfðu skráð sig síðdegis í gær, um 1.300 í 10 km hlaup, 876 í hálft maraþon og 567 í maraþon. Meira
14. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vextirnir hækkuðu eftir frystingu

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „ÉG keypti land í Grímsnesi fyrir 32,5 milljónir króna, borgaði 10 milljónir út og fékk þá erlent lán hjá Landsbankanum fyrir mismuninum upp á 22,5 milljónir. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2009 | Leiðarar | 322 orð

Á ögurstundu

Andrúmsloftið á Alþingi var þrungið spennu í gærkvöldi og mátti heyra þingmenn rífast á göngum þinghússins. Fundað var um Icesave-málið í fjárlaganefnd og þegar Morgunblaðið fór í prentun stóðu fundahöld enn yfir. Meira
14. ágúst 2009 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Samstaða framar öllu?

InDefence-hópurinn boðaði til samstöðufundar á Austurvelli í gær. Í auglýsingu í Morgunblaðinu um fundinn sagði: „Sýnum þingmönnum, fulltrúum erlendra fjölmiðla og öðrum ríkum í alþjóðasamfélaginu að Íslendingar standa saman. Meira
14. ágúst 2009 | Leiðarar | 276 orð

Tækifæri í sjávarútvegi

Alla 20. öldina var sjávarútvegur mikilvægasta atvinnugrein okkar Íslendinga og stóran hluta þeirrar aldar byggðist hagvöxtur landsins á þeirri atvinnugrein fyrst og fremst, þótt dregið hafi úr vægi greinarinnar þegar líða tók á liðna öld. Meira

Menning

14. ágúst 2009 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Ástir skáldsins á Gljúfrasteini

RÓMANTÍSKIR tónar munu óma í stofu Nóbelskáldsins á sunnudag kl. 16, þegar Eyjólfur Eyjólfsson tenórsöngvari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja Dichterliebe (Ástir skáldsins), op. Meira
14. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 420 orð | 3 myndir

Bruckheimer skemmtir börnunum

Leikstjóri: Hoyt H. Yeatman Jr. Með íslenskri og enskri talsetningu og sýnd bæði í þrívídd og með hefðbundinni tækni. 88 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
14. ágúst 2009 | Dans | 359 orð | 2 myndir

Dansað í gegnum ofbeldið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
14. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 389 orð | 1 mynd

Eins og stelpur eiga að vera

Aðalsmaður vikunnar gerði heimildarmyndina Stelpurnar okkar, um íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, sem er frumsýnd í dag. Þóra Tómasdóttir æfði fótbolta með norsku strákaliði en fór aldrei inná í leik. Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Feðgar á faraldsfæti

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FEÐGARNIR Pan og Óskar Thorarensen, sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis, halda sérstæða útgáfutónleika á morgun á Snæfellsnesi vegna nýrrar plötu sinnar, HYPNOGOGIA . Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Frumkvöðull fallinn frá

GÍTARLEIKARINN og frumkvöðullinn Lester William Polsfuss, betur þekkur sem Les Paul, lést í New York í gær, 94 ára að aldri. Gibson Les Paul-rafgítarinn, einn þekktasti gítar veraldar, er nefndur eftir Paul. Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 218 orð | 2 myndir

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur rýndi í Madonnu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SAGNFRÆÐINGURINN geðþekki Guðjón Friðriksson vinnur nú hörðum höndum að bók um Kaupmannahöfn sem höfuðstað Íslendinga ásamt Jóni Þ. Þór. Meira
14. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Hávaðakrá

LEIKSTJÓRINN Guy Ritchie er í vandræðum. Hann á krá í Mayfair-hverfinu í London, The Punch Bowl, og nú lítur allt út fyrir að hún muni missa leyfið vegna hávaða. Meira
14. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 495 orð | 2 myndir

Innihaldið í umbúðunum

Þess var minnst um liðna helgi að fjörutíu ár eru liðin síðan ljósmyndin fræga sem prýðir síðustu plötu Bítlanna, Abbey Road , var tekin ( Let it Be kom út á eftir, en var tekin upp á undan). Meira
14. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Koss á handarbakið

ÁSTARLÍF Hangover -leikarans Bradley Cooper er í deiglunni um þessar mundir en hann virðist vera með tvær frægar í takinu. Meira
14. ágúst 2009 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Leiðsögn safnara í Hafnarborg

SAFNARARNIR Bragi Guðlaugsson og Sverrir Kristinsson verða með leiðsögn um sýninguna Safn(arar) í Hafnarborg á sunnudag kl. 15 ásamt sýningarstjóranum Ólöfu K. Sigurðardóttur. Meira
14. ágúst 2009 | Leiklist | 809 orð | 2 myndir

Leiklistin á ólgutímum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is DAGSKRÁ Þjóðleikhússins fyrir næsta leikár liggur fyrir. Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri segir hrun íslensks efnahagslífs í fyrra hafa minnt menn á mikilvægi listarinnar og leikhússins á ólgutímum. Meira
14. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Lélegu góðu bíómyndirnar

ÞAÐ er alkunna að lélegar bíómyndir geta verið heillandi rannsóknarefni og ekki síður áleitnar en þær vel heppnuðu. Sá er þetta ritar hefur hins vegar tiltölulega nýlega uppgötvað sérlega áhugaverðan og fágætan flokk kvikmynda. Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Logi úr Retro Stefson gefur út sólóefni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LOGI Pedro Stefánsson, hinn knái bassaleikari Retro Stefson, gaf nýlega út fjögurra laga netskífu undir listamannsnafninu Pedro Pilatus. Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Mike Seeger er látinn

BANDARÍSKI þjóðlagasöngvarinn Mike Seeger er látinn. Ásamt Pete bróður sínum var hann einn áhrifamesti tónlistarmaður bandarískrar þjóðlagatónlistar og hafði gríðarmikil áhrif á stjörnur þjóðlagabylgjunnar á 7. áratugnum, eins og Bob Dylan og Joan... Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 256 orð | 2 myndir

Sinfó fær stórgóða dóma fyrir d'Indy

NÝ plata þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur Sinfóníu nr. 2 eftir franska tónskáldið Vincent d'Indy hlýtur afar lofsamlega dóma í heimspressunni um þessar mundir. Meira
14. ágúst 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Susan Landale á Orgelsumri

EINN fremsti konsertorganisti heims, Susan Landale, leikur á lokatónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 17. Landale er skosk að uppruna en er búsett í Frakklandi. Eftir hana liggur fjöldi upptaka sem hlotið hafa mikið lof. Meira

Umræðan

14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 193 orð

Að bóka fund

STRAX í kjölfar bankahrunsins, og raunar í aðdraganda þess einnig, var ljóst að mikilvægi þess að halda góðu sambandi við Breta yrði seint ofmetið. Meira
14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Eyjan mín

Eftir Karen Elísabet Halldórsdóttur: "Svona er farið með litlar þjóðir. Í krafti stærðar og valda munu þær stóru kúga þær litlu til að borga meira en það sem þeim ber." Meira
14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Fyrningarleið stjórnvalda óframkvæmanleg

Eftir Guðmund Magnús Daðason: "Innköllun alls kvótans á 20 árum óframkvæmanleg. Tæknilega hægt að rýra kvóta. Ef skerða á kvóta verður rýrnunin að vera mjög hófleg." Meira
14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Mannasiðir og Morgunblaðið

Eftir Katrínu Jónínu Óskarsdóttur: "Mér misbýður framsetning baráttunnar og tel mig hafa fullan rétt á þeirri skoðun." Meira
14. ágúst 2009 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Um almennt orðalag

Það sem skilgreinir gáfur okkar er möguleikinn á að geta hugsað út fyrir hvert einstakt tilvik. Meira
14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Upp með brækurnar

Eftir Hödd Vilhjálmsdóttur: "Reiði fólks er skiljanleg, en einhvern tímann verður að láta af henni og einnig þeirri hefndarhugsun sem er ríkjandi um þessar mundir." Meira
14. ágúst 2009 | Velvakandi | 368 orð | 2 myndir

Velvakandi

14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 1430 orð | 1 mynd

Vondur samningur

Eftir Kjartan Gunnarsson: "Tjónið sem hryðjuverkaárás Breta á íslenska banka og fyrirtæki í þeirra eigu olli nemur þúsundum milljarða króna." Meira
14. ágúst 2009 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Þingvellir

Eftir Sigurður Ingi Jóhannsson: "Í kjölfar brunans á Þingvöllum er farið yfir framtíðaruppbyggingu staðarins og stjórnskipan þjóðgarðsins." Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Friðrik Pétursson

Friðrik Pétursson fæddist í Skjaldarbjarnarvík á Ströndum 9. apríl 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. júlí sl. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Elínar Jónsdóttur húsmóður, f. 10 nóvember 1893, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1767 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Pétursson

Friðrik Pétursson fæddist í Skjaldarbjarnarvík á Ströndum 9. apríl 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. júlí sl. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Elínar Jónsdóttur, húsmóður, f. 10 nóvember 1893, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1538 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon byggingameistari fæddist í Reykjavík 3. mars 1927. Hann lést á Akranesi 31. júlí 2009. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Ásbjörnsson bifvélavirki í Reykjavík, f. á Akranesi 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon byggingameistari fæddist í Reykjavík 3. mars 1927. Hann lést á Akranesi 31. júlí 2009. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Ásbjörnsson bifvélavirki í Reykjavík, f. á Akranesi 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Guðmundur Svavar Jónsson

Guðmundur Svavar Jónsson, fyrrum hafrannsóknarmaður, fæddist í Reykjavík 11. október 1931. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Laufási að Laugarvatni, í morgunsárið 7. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2083 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Svavar Jónsson

Guðmundur Svavar Jónsson, fyrrum hafrannsóknarmaður, fæddist í Reykjavík 11. október 1931. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Laufási að Laugarvatni, í morgunsárið 7. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2076 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Bóasson

Karl Bóasson fæddist í Njarðvík í Borgarfirði eystra, 9. júlí 1925. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala laugardaginn 25. júlí sl. Foreldrar hans voru Bóas Eydal Sigurðsson, bóndi í Njarðvík og síðar í Reykjavík, f. á Eyvindará í Eiðahreppi í S.-Múl. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Karl Bóasson

Karl Bóasson fæddist í Njarðvík í Borgarfirði eystra, 9. júlí 1925. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala laugardaginn 25. júlí sl. Foreldrar hans voru Bóas Eydal Sigurðsson, bóndi í Njarðvík og síðar í Reykjavík, f. á Eyvindará í Eiðahreppi í... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Kristín Þórsdóttir

Kristín Þórsdóttir var fædd á Hnjúki í Skíðadal 30. maí 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Þór Vilhjálmsson, f. 13.3. 1893, d. 6.12. 1975, frá Bakka í Svarfaðardal og Engilráð Sigurðardóttir, f. 1.6. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Aðalheiður Georgsdóttir

Rósa Aðalheiður Georgsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. febrúar 1919. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík, fimmtudaginn 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Georg Grundfjörð Jónasson frá Hömrum í Grundarfirði, f. 7. ágúst 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Rósa Aðalheiður Georgsdóttir

Rósa Aðalheiður Georgsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. febrúar 1919. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík, fimmtudaginn 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Georg Grundfjörð Jónasson frá Hömrum í Grundarfirði, f. 7. ágúst 1884,... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurlaug Sigurðardóttir

Sigurlaug Sigurðardóttir fæddist á Vigdísarstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 4. febrúar 1919. Hún lést á Vífilsstöðum 8. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Bjarnason, f. 1. janúar 1880, d. 29. desember 1940, og Ingibjörg Daníelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Sigurlaug Sigurðardóttir

Sigurlaug Sigurðardóttir fæddist á Vigdísarstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 4. febrúar 1919. Hún lést á Vífilsstöðum 8. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Bjarnason, f. 1. janúar 1880, d. 29. desember 1940, og Ingibjörg Daníelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Þórarinn I. Ólafsson

Þórarinn Ingibergur Ólafsson fæddist í Grindavík 24. ágúst 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Víðihlíð 4. ágúst sl. Hann var sonur hjónanna Helgu Þórarinsdóttur húsmóður, f. 6.7. 1903, d. 27.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Aflaverðmæti í júlí minnkar milli ára

HEILDARAFLI íslenskra fiskiskipa var 1,5% minni í júlí síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, metinn á föstu verði. Meira
14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Engin áhrif á Símann

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is LANGSTÆRSTUR hluti tekna Exista er hagnaður af rekstri dótturfélaganna, Símans, VÍS, Lífís og Lýsingar. Meira
14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Fasteignir Magasin og Illum seldar

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Landic Property hf. hefur selt sex fasteignir félagsins í Danmörku. Fimm þeirra hýsa verslanir Magasin du Nord og Illum, sem margir Íslendingar þekkja. Meira
14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Jákvæðar hagtölur í Evrópu

Samdráttarskeiðið í Evrópu, sem staðið hefur yfir í heilt á, er liðið hjá. Þessu var haldið fram í ýmsum fjölmiðlum í gær, þar á meðal á fréttavef BBC-fréttastofunnar. Meira
14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Mikil velta í kauphöll

VELTA á hlutabréfamarkaði var með meira móti í gær, en hún nam rúmum 140 milljónum króna. Langmest velta var með bréf Össurar og Marels. Hækkuðu bréf Marels um 3,03% og Össurar um 1,72%. Meira
14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 2 myndir

Segja það veikleika að vera íslenskt félag

14. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Skattahækkanir leiða til minni hagvaxtar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SEÐLABANKINN gerir ráð fyrir minni samdrætti landsframleiðslu á þessu ári en hann gerði í maí. Aftur á móti spáir hann því að þróunin verði neikvæðari á næstu tveimur árum en hann gerði áður. Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2009 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

90's partí á morgun

Risastórt 90's partí með DJ Kiki-Ow og DJ Curver verður haldið á Nasa við Austurvöll annað kvöld. Síðastliðin fjögur ár hafa plötusnúðarnir Kiki-Ow og Curver haldið sín vinsælu 90's partí og kvöldin þeirra hafa verið gríðarlega vel sótt. Meira
14. ágúst 2009 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Að vinna hjarta þíns fyrrverandi aftur

Slekkurðu á útvarpinu þegar ástarlögin hljóma? Sendirðu fyrrverandi stanslaust sms og tölvupóst? Ertu að því komin/kominn að njósna um ferðir hans/hennar? Æfirðu stöðugt í huganum hvað þú myndir segja ef þú rækist á hann/hana af tilviljun? Meira
14. ágúst 2009 | Daglegt líf | 235 orð | 1 mynd

Á föstudegi Skúli Á. Sigurðsson

Því er haldið fram að maður eigi ekki að dæma bók eftir kápunni, fólk eftir útliti og gjafir og því um líkt eftir umbúðunum. Meira
14. ágúst 2009 | Daglegt líf | 292 orð | 7 myndir

Djarft, afgerandi og spennandi

Stutt, sítt, djarft, eða sportlegt. Allt þetta gengur upp í hártísku vetrarins. Strákar með liðað hár fá uppreisn æru og stelpur ganga lengra í klippingum. Meira
14. ágúst 2009 | Daglegt líf | 375 orð | 1 mynd

Glansandi bringa og bossi

ORÐATILTÆKIÐ að vera mjúkur maður hefur öðlast nýja merkingu undanfarin misseri því nú er vinsælt að vera mjúkur jafnt að innan sem utan. Karlmenn á öllum aldri flykkjast bókstaflega á snyrtistofur til að láta fjarlægja líkamshár. Meira
14. ágúst 2009 | Daglegt líf | 76 orð

Tjútt í alla nótt

Breakbeat.is heldur „All Nighter“-tjútt á Jacobsen í kvöld þar sem fjölmargir tónlistarmenn og plötusnúðar koma fram. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2009 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Oddur baldni. Norður &spade;108 &heart;632 ⋄DG1065 &klubs;Á106 Vestur Austur &spade;Á7642 &spade;DG53 &heart;754 &heart;D1098 ⋄K2 ⋄73 &klubs;753 &klubs;DG4 Suður &spade;K9 &heart;ÁKG ⋄Á984 &klubs;K982 Suður spilar 3G. Meira
14. ágúst 2009 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Ekki mikið fyrir afmælishald

„ÞAÐ stendur ekkert sérstakt til í tilefni dagsins, enda er ég ekkert mikið fyrir afmælishald,“ segir Edda Geirsdóttir, grafíklistakona og spákona í hjáverkum, sem í dag verður 55 ára. Meira
14. ágúst 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
14. ágúst 2009 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. Rc3 d6 6. Dd2 g5 7. Rf3 g4 8. Rg1 h5 9. f4 Bh6 10. g3 Rc6 11. O-O-O Bd7 12. Df2 h4 13. Kb1 Bg7 14. e5 dxe5 15. Re4 De7 16. dxe5 O-O-O 17. Re2 Kb8 18. R2c3 Db4 19. Be2 hxg3 20. hxg3 Hxh1 21. Hxh1 Bc8 22. Meira
14. ágúst 2009 | Fastir þættir | 246 orð

Víkverjiskrifar

Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 eða Siggi stormur eins og hann er kallaður á hrós skilið fyrir að vekja athygli á dæmalausri þjónustu tannlækna á höfuðborgarsvæðinu á frídegi verslunarmanna. Meira
14. ágúst 2009 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. ágúst 1784 Suðurlandsskjálftar. Miklir landskjálftar urðu þennan dag og tveimur dögum síðar í Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Hundrað bæir hrundu til grunna, margt fólk var grafið upp úr rústunum og þrír týndu lífi. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2009 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Áhætta að spila núna

„Það er rosalega mikið áreiti á kvennalandsliðið þessa dagana og því nóg að gera,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ármann til Hartlepool?

ENSKA 2. deildar liðið Hartlepool hefur mikinn áhuga á að fá Ármann Smára Björnsson til liðs við sig frá Brann í Noregi. Samningur Ármanns við Brann rennur út í haust en hann hefur ekki fengið ýkja mörg tækifæri með liðinu á þessari leiktíð. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

David Beckham aftur til AC Milan?

DAVID Beckham, einn frægasti knattspyrnumaður veraldar, segist nokkuð viss um að hann snúi aftur til Evrópu þegar samningur hans hjá LA Galaxy í Bandaríkjunum rennur út um áramótin. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Dóra Stefánsdóttir

Dóra Stefánsdóttir er leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Emil að ganga frá samningi við Barnsley

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LANDSLIÐSMAÐURINN Emil Hallfreðsson heldur í dag til Barnsley og að öllu óbreyttu mun hann skrifa undir samning við enska 1. deildarliðið. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ján Mucha , markvörður Slóvaka í knattspyrnu, stóð í markinu í fyrri hálfleik í fyrrakvöld þegar Ísland og Slóvakía gerðu 1:1 jafntefli í vináttulandsleik. Markvörðurinn á bróður sem leikur hér á landi, en sá heitir Matús Mucha og leikur með Árborg í... Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásta Árnadóttir , landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Tyresö í Svíþjóð , er meðal annars þekkt fyrir löng innköst sem hún tekur með því að fara í kraftstökk. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tiger Woods er með forystu eftir fyrsta keppnisdag á 91. PGA-meistaramótinu í golfi sem hófst í Minnesota í gær. Woods, sem stefnir á að vinna sitt 71. risamót, lék fyrsta hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari vallarins. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Golf og rugby á Ólympíuleika

GOLF og rugby, þar sem sjö leikmenn eru inná í hvoru liði, verða líklegast nýjar greinar á Ólympíuleikunum í Berlín 2016. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Haukarnir stefna á Pepsi-deildina

HAUKAR eru á góðri siglingu í 1. deildinni en Hafnarfjarðarliðið vann mikinn baráttusigur á Skagamönnum á Akranesvelli í gærkvöldi. 1:0 urðu lokatölurnar og Haukarnir eru í góðum málum í 2. sæti deildarinnar, fimm stigum á undan KA-mönnum, en Selfyssingar tróna á toppi deildarinnar. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Hjalti er á leið til nýliða Gróttu

HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Hjalti Pálmason er á leið til nýliða Gróttu samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Hjalti hefur undanfarin ár leikið með Val og er einn leikreyndasti leikmaður liðsins en þar áður lék hann með Víkingum. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Hlynur Geir meðal efstu manna

FIMM íslenskir kylfingar hófu leik á opna finnska áhugamannamótinu í golfi í gær og léku flestir með miklum ágætum. Hlynur Geir Hjartarson úr GK lék manna best, en hann lauk leik á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari vallarins og er í 4. til 11. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Jóhann kinnbeinsbrotinn

JÓHANN Birnir Guðmundsson knattspyrnumaður úr Keflavík er tvíkinnbeinsbrotinn og hann leikur því ekki með Suðurnesjaliðinu næstu vikurnar. Jóhann fékk þungt högg á andlitið í leiknum gegn Breiðabliki um síðustu helgi með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 273 orð

Knattspyrna 1. deild karla: KA – Afturelding 2:1 David Disztl 41...

Knattspyrna 1. deild karla: KA – Afturelding 2:1 David Disztl 41., 55. (víti) - Albert Ásvaldsson 37. Víkingur R. – Leiknir R. 1:2 Marteinn Briem 78. - Ólafur Hrannar Kristjánsson 74., 89. Víkingur Ó. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 188 orð

,,Líður vel hjá FH“

HEIMIR Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, hefur gert nýjan samning við Hafnarfjarðarliðið og er nú samningsbundinn því út tímabilið 2011. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Loks fékk KA vítaspyrnu

KA lagði Aftureldingu 2:1 í 1. deild karla í knattspyrnu á Akureyri þar sem þau undur og stórmerki urðu að KA-menn fengu dæmda vítaspyrnu. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Svínaflensa í herbúðum Grindvíkinga

MÓTENEFND KSÍ mun í dag eða í síðasta lagi á morgun ákveða hvort hún verður við beiðni Grindvíkinga um að fá leik liðsins gegn ÍBV sem fram á að fara á sunnudagskvöldið frestað um óákveðinn tíma. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Vilja að Burley verði látinn víkja

SKOSKA landsliðið og ekki síst landsliðsþjálfarinn George Burley fá harða gagnrýni eftir skellinn gegn Norðmönnum í fyrrakvöld. Meira
14. ágúst 2009 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Vålerenga skoðar Bjarna

BJARNI Ólafur Eiríksson landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Vals hélt til Noregs í gær þar sem hann verður til skoðunar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga, sem er í 9. sæti í norsku úrvalsdeildinni. Meira

Bílablað

14. ágúst 2009 | Bílablað | 397 orð | 1 mynd

Chevrolet Volt lofar góðu

SVO virðist sem rafbíllinn hafi hreint ekki verið drepinn eftir allt eins og heimildarmyndin frá 2006 heldur fram. Þvert á móti hefur aldeilis hlaupið á snærið hjá þeim sem vilja bíla sem aka á einhverju öðru en gömlum dýraleifum. Meira
14. ágúst 2009 | Bílablað | 527 orð | 3 myndir

Citroën boðar nýjan smárisa

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is PEUGEOT og Citroën hafa birt upplýsingar um nýja „smárisa“ (supermini) sem losa munu innan við 100 g/km gróðurhúsalofts. Meira
14. ágúst 2009 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Dauðsföll aldrei færri í franskri umferð í júlí

UMFERÐARMENNINGIN hefur batnað ár frá ári í Frakklandi samkvæmt ýmsum mælikvörðum. Mest um verð þykir fækkun banaslysa á vegum landsins en í júlí innan við 400 manns bana og hefur talan ekki verið lægri fyrir júlímánuð frá því mælingar hófust. Meira
14. ágúst 2009 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

GM selur nýja bíla á eBay

BANDARÍSKI bílrisinn General Motors (GM) hefur tekið nýjustu sölutæknina í sínar hendur við markaðssetningu á bílum. Þar er um að ræða netbílasölu í samstarfi við uppboðsvefinn eBay. Bílasala þessi er á slóðinni gm.ebay.com. Meira
14. ágúst 2009 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Góður árangur Porsche

SÍÐASTLIÐIN tvö ár hafa verið viðburðarík hjá Porsche. Fyrirtækið hefur reynt yfirtöku á VW og mistekist og endurnýjað alla vörulínu sína og tekist það afar vel ef marka má nýja viðhorfskönnun á meðal bandarískra bíleigenda. Meira
14. ágúst 2009 | Bílablað | 573 orð | 2 myndir

Högg í sjálfskiptingu er fyrirboði um eyðileggingu

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Högg í sjálfskiptingu Spurt: Ég á 2008 árgerð af SsangYong Kyron-jeppa. Högg koma í sjálfskiptinguna þegar valstöngin er færð í lausagangi úr P í D og öfugt. Meira
14. ágúst 2009 | Bílablað | 299 orð | 1 mynd

Með fætur uppi á mælaborði

LÖGREGLUMENN á ómerktum bifreiðum hafa reynst mörgum frönskum ökumanninum óþægur ljár í þúfu. Meira

Ýmis aukablöð

14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 191 orð | 1 mynd

Aðgengileg vefbók

Ljáðu mér orð heitir myndræn orðabók sem hugsuð er sem hjálpartæki til að auðvelda barni með annað móðurmál en íslensku að eiga samskipti við börn og fullorðna þegar það byrjar í leikskóla. Bókin er lokaverkefni þeirra Elísabetar V. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Að hvetja barnið

Námsefni barnanna er sjaldnast það sama og foreldrarnir hafa þurft að glíma við enda breytist efnið reglulega eða er uppfært. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Að koma á góðum vana

Það er um að gera að umbuna barninu fyrir vel unnin verk með litlum glaðningi. Hægt er að nota stimplakerfi heima fyrir þannig að barnið fái stjörnu merkta inn á hverjum degi þegar heimanámi er lokið á tilteknum tíma. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 462 orð | 1 mynd

Að læra að leika í söngleikjum

Í fyrsta sinn á Íslandi er nú boðið upp á söngleikjanám í Söngskólanum í Reykjavík. Ívar Helgason söngleikari mun kenna við skólann en sjálfur er hann með menntun af söngleikjabraut í háskólanum í Vínarborg. Ívar býst við mikilli aðsókn þar sem Íslendingar hafi mikinn áhuga á söngleikjum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 130 orð | 6 myndir

Að nema og læra af öðrum

Um svipað leyti og seiðandi fallegt haustið umlykur okkur má sjá lítil glaðleg börn skottast í skólann, með bakpoka á bakinu og bros á vör. Þau eru uppfull þeirrar vonar og spennu sem fylgir því að hefja nýtt líf, lenda í ævintýrum og verða fullorðin. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 440 orð | 1 mynd

Að sperra eyrun og hlusta

Í Tónheimum er ekki farin hefðbundin leið í tónlistarkennslu. Þar er nemendum kennt að spila rytmíska tónlist svo sem popp og djass eftir eyranu en nemendur skólans eru á öllum aldri. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd

Að stilla söluvélina

Kaup/kaupmennska er eitt þeirra námskeiða sem í borði verða hjá símenntun Háskólans á Bifröst næstkomandi skólarár. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Aðstoð við heimanám

Það getur verið vandmeðfarið að aðstoða börnin við heimanámið. Foreldrar eru vitanlega allir af vilja gerðir að hjálpa afkvæminu að öðlast skilning á efni sem getur oft virst ansi flókið. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Að tjá sig án kvíða

Sumir þurfa reglulega að tjá sig opinberlega vinnu sinnar vegna og aðrir ef til vill bara í brúðkaupum og öðrum stórveislum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 95 orð | 9 myndir

Allt fyrir skólann

Þegar sest er á skólabekk þarf ýmislegt að hafa við höndina svo sem glósubækur, pennaveski og allt sem ofan í það þarf að fara. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 69 orð | 1 mynd

Allt við höndina

Áður en nám hefst þarf fólk að kaupa sér ýmislegt eins og góða blýanta, penna og í sumum tilfellum stílabækur. Það er um að gera að kaupa sér ekki of mikið til að byrja með heldur byrja á litlu magni og sjá síðan hvað mann vantar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 627 orð | 1 mynd

Aukið sjálfstraust er góð forvörn

Sjálfstraust og sterk sjálfsmynd barna er ein besta forvörnin og á námskeiði hjá Foreldrahúsi læra börn að byggja upp félagslega færni og sjálfsmynd sína. Þar er unnið með tilfinningar og börnunum til að mynda kennt að þekkja tilfinningar sínar og nefna þær. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Áhugaverður skóli

Iðnskólinn í Hafnarfirði var stofnaður árið 1928 og er því rúmlega áttatíu ára gamall. Iðnskólinn er framsækinn skóli í stöðugum vexti og fjöldi nemenda er um sexhundruð og fimmtíu og starfsmenn eru um sextíu talsins. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Á leið í skólann

Þegar barnið er orðið nógu gamalt til að ganga eða hjóla eitt í skólann er gott að rifja upp með því umferðarreglurnar og vera viss um að það þekki bestu leiðina. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Betri lestur

Hversu hratt maður les fer mikið eftir því hversu vant fólk er almennt að lesa. Þegar námsefni er lesið er mikilvægt að geta skimað yfir textann og skrifað niður aðalatriði. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Betri lærdómur í hreinu umhverfi

Það er ýmislegt sem getur truflað þegar nauðsynlegt er að einbeita sér að náminu, óreiða er þar á meðal. Best er að halda skrifborðinu hreinu því óþarfa dót getur truflað augað og hugurinn því farið að reika frá náminu. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 517 orð | 2 myndir

Bína kennir góða siði

Grunn að góðum náms- og samskiptavenjum má leggja með því að kenna ungum börnum viðeigandi boðskipti eins og að sitja kyrr, hlusta og taka tillit. Ásthildur B.J. Snorradóttir, talmeinafræðingur hjá Talþjálfun Reykjavíkur, hefur þróað ákveðnar aðferðir við slíka kennslu. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Busunin hræðir ekki

Stefán Gunnar Sigurðsson mun hefja nám við Kvennaskólann í Reykjavík nú í haust. Hann segir ákvörðunina um skólann ekki hafa verið svo erfiða fyrir utan að flestir vinir hans fara í aðra skóla en hann ákvað að fara í þann skóla sem sig langaði mest í. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 155 orð | 1 mynd

Diplóma í ferðamálafræði

Diplómanám í ferðamálafræði er kennt við Hólaskóla – Háskólann á Hólum og veitir námið diplómagráðu í ferðamálafræði, landvarðar- og staðarvarðarréttindi. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Ekki fara veik af stað

Þegar haustið skellur á koma yfirleitt með því alls konar flensur og pestir. Yngstu börnin verða gjarnan veik trekk í trekk og margir leggjast í rúmið í einhvern tíma. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 238 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í fataskápnum

Tískan er stór hluti af lífi framhaldsskólanema, hvort sem þeir fylgi eðlilegum tískustraumum eða bara sínum eigin straumum. Hvort heldur sem er þá vilja þeir flestir líta vel út enda er jafnan mikið pælt í hvað öðrum finnst á þessum árum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Fjölmenning í námi

Kennarar og áhugafólk um kennslu getur sótt margvísleg erindi og ráðstefnur um sín hugðarefni, bæði hér heima og erlendis. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Fjölmenning og samskipti

Í samstarfi BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu eru haldin námskeið í trúnaðarmannafræðslu og verða nokkur slík námskeið haldin nú í september. Námskeiðin eru metin til 10 eininga á framhaldsskólastigi og er námskeiðinu skipt í nokkra hluta. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 129 orð

Fjörugt félagslíf

Það getur verið erfitt að byrja í nýjum skóla, hvort sem er fyrir unga nemendur eða jafnvel fullorðinn nemanda. Góð leið til að kynnast samnemendum sínum er að taka þátt í félagslífinu, þó vissulega megi það aldrei hafa áhrif á námið. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Flott í skólann

Börn þurfa oft að bera ansi þungar byrðar fram og til baka í skólann. Fjöldann allan af bókum og möppum auk þess sem þau eru með pennaveski og annað dót. Það er því grundvallaratriði að velja rétta skólatösku sem styður vel við bakið og meiðir hvergi. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 222 orð | 1 mynd

Framsækinn skóli

Framhaldsskólar á landinu eru fjölmargir og hefur hver og einn skapað sína sérstöðu. Einn þeirra er Borgarholtsskóli sem er staðsettur í Grafarvogi. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Frí frá skóla

Eftir menntaskólann er ansi margt að breytast í lífi ungs fólks. Því finnst það fyrst nú orðið fullorðið, að nú beri að taka lífið alvarlegar, finna sér starfsferil og svo framvegis. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Frískandi hvíldarstund

Það er engum hollt að sitja yfir bókunum allan daginn, marga daga í röð og mikilvægt að taka sér dálítið hlé inn á milli. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 577 orð | 3 myndir

Frumlegar byggingar úr sykurmolum

Myndlistarskólinn í Reykjavík býður upp á námskeið í arkitektúr fyrir 3-5 ára og Hildigunnur Birgisdóttir segir gaman að sjá hvað börn á þessum aldri upplifi umhverfi sitt á frumlegan hátt. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Gagnleg stoðkennsla

Nemendur leita margir hverjir eftir stoðkennslu þar sem farið er ítarlega yfir ákveðin efnistök í litlum hóp eða einkakennslu. Fyrirtækið Menntamenn hefur sett á stofn vefsíðuna study. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Gagnrýnin hugsun tamin

Aukin meðvitund um ímyndir, fordóma og staðalímyndir og skilningur á uppsprettu þeirra og afleiðingum eru meginefnistök námskeiðsins Gagnrýnin hugsun: ímyndir og fordómar. Námskeiðið er haldið á vegum Reykjavíkur Akademíunnar og Opna háskólans í Reykjavík. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd

Gagnvirkar töflur í skólastofum

Svokallaðar smarttöflur verða sífellt algengari í íslenskum skólastofum en það eru töflur sem eru tengdar tölvum. Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Varmáss sem selur töflurnar, segir það vera mikinn mun að vera með smarttöflu. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Gengið í skólann með barninu

Það verður sífellt algengara að börnum sé skutlað í skólann enda er þægilegt að gera það um leið og foreldrarnir fara í vinnu. Skólinn er oft á leiðinni og fæsta munar um það. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Gott námsmannanasl

Gott nesti sér til þess að halda námsmönnum vel vakandi í gegnum daginn. Ýmislegt má taka með sér að heiman til að narta í gegnum langan dag. Heima fyrir er hægt að baka hollar og góðar múffur, skonsur eða annað góðgæti og smyrja með hollu áleggi. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 196 orð | 1 mynd

Gott ráð til að örva heilann reglulega

Eftir mikinn lærdóm getur fólki fundist að heilinn sé orðinn svo stútfullur af fróðleik að ekki komist meira fyrir og það fer að missa einbeitinguna. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

Góðar glósur

Þegar komið er í háskóla verður námið töluvert meira krefjandi og þá reynir oft á námsmenn sem þó eru samviskusamir. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 556 orð | 3 myndir

Góð mynd verður enn betri

Námskeið um stafræna ljósmyndun og myndvinnslu sem haldið verður í Tækniskólanum er ekki einungis fyrir þá sem taka mikið af myndum heldur líka fyrir þá sem taka einungis myndir af börnum sínum og fjölskyldu. Með réttri stillingu myndavélarinnar og vinnslu í Photoshop má gera góða mynd enn betri. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 622 orð | 3 myndir

Góð þjónusta er eftirminnileg

Það geta allir vottað um það að góð þjónusta er lykilatriði og hún fréttist bæjarfélaga á milli. Í nýju kennslumyndbandi má fræðast á sjónrænan hátt um hvað má betur fara í þjónustu en það er ekki til mikið af slíku efni á íslensku. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 556 orð | 2 myndir

Gæðin í umhverfinu

Það eru einungis um 20 starfandi skipulagsfræðingar á landinu í dag og því mikil þörf á fleirum. Landbúnaðarháskóli Íslands býður nú upp á MS-nám í skipulagsfræði og nemendur með bæði BA- og BS-próf geta sótt um námið. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Háskólanám á öllum stigum

Innan Háskóla Íslands eru fimm fræðasvið og deildir skólans eru 25 talsins. Í skólanum geta nemendur valið úr fjölbreyttu námi á öllum stigum bæði í grunn- og framhaldsnámi svo og endurmenntun. Sameining þriggja skóla Háskóli Íslands var stofnaður 17. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 522 orð | 1 mynd

Heilsteyptir námsmenn

Örnámskeið á vegum Stúdentaþjónustu Háskólans í Reykjavík eru ný af nálinni. Þar er lögð áhersla á ýmsa þverfaglega færni sem styrkir nemendur sem einstaklinga og námsmenn, býr þá undir atvinnulífið og veitir samkeppnisforskot. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 190 orð | 1 mynd

Hjálp frá eldri nemendum

Það verður að viðurkennast að það getur stundum virst örlítið ógnvænlegt að fara skólann, sérstaklega ef maður er lítill og feiminn og sér stærri krakka hvert sem litið er. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 442 orð | 1 mynd

Kjörinn vettvangur jafnréttisfræðslu

Norræn ráðstefna um jafnréttisfræðslu verður haldin nú í september á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Þar verða kynnt fyrirmyndarverkefni Norðurlandanna á sviði jafnréttisstarfs í skólum en ráðstefnan fer fram á skandinavísku og verður túlkuð. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 487 orð | 2 myndir

Kórstarf fyrir unga herramenn

Drengjakór Reykjavíkur fagnar 20 ára starfsafmæli á næsta ári en kórinn var stofnaður í Laugarneskirkju árið 1990. Til að fá inngöngu í kórinn þurfa drengirnir að þreyta inntökupróf en algengt er að kórfélagar stundi söng- eða tónlistarnám. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 261 orð | 1 mynd

Kvíði fyrir skólabyrjun

Þrátt fyrir að það geti reynst erfitt fyrir litlu krílin að byrja í leikskóla eða jafnvel skóla þá er það oft mun erfiðara fyrir foreldrana. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 456 orð | 1 mynd

Leiðtogaþjálfun með hestum

Nýstárlegt námskeið þar sem hestar verða notaðir við samskipta- og leiðtogaþjálfun mun hefjast í haust en uppruna námskeiðsins má að nokkru leyti rekja til aðferðar sem kennd hefur verið við bandaríska hestahvíslara. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Leikskólar og listir

Út er komin skýrslan Aukið samstarf leikskóla við listaskóla og menningarstofnanir. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 788 orð | 3 myndir

Leikskóli og grunnskóli í einum skóla

Börn í Hraunvallaskóla eru 18 mánaða til 16 ára gömul, enda samanstendur skólinn af leikskóla og grunnskóla. Skólastjórar Hraunvallaskóla segja samstarfið ganga mjög vel og að samgangur á milli eldri og yngri nemenda sé mikill. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 515 orð | 1 mynd

Lesskilningur er lykillinn

Áhuga barna og unglinga á bóklestri má auka með samfélagslegu átaki þar sem skólar og heimili leggjast á eitt. Brynhildur Þórarinsdóttir, lektor í barnabókmenntum við Háskólann á Akureyri, heldur námskeið fyrir kennara þar sem hún leiðbeinir þeim hvernig efla megi lestraráhuga barna. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Leyndardómar og dulspeki

Musterisriddararnir og íslensku landvættirnir eru meðal þess sem tekið verður fyrir á heildstæðu námskeiði í Hafnarfjarðarkirkju. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Leyst úr deilum

Það vill oft gerast að það slettist upp á vinskapinn hjá ungum krökkum. Það gerist vissulega hjá bæði stelpum og strákum en á það kannski til að vara aðeins lengur hjá stelpunum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 402 orð | 1 mynd

Lifandi og skemmtileg stærðfræði

Til að gera stærðfræði skapandi og skemmtilega er mikilvægt að leggja fyrir nemendur verkefni sem vekja áhuga þeirra. Birna Hugrún Bjarnardóttir leggur áherslu á hlutbundna stærðfræðikennslu. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 69 orð | 1 mynd

Litríkar glósur

Til að hafa góða yfirsýn yfir námsefni er gott að skrifa það helsta niður hjá sér í stuttum punktum og búa sér þannig til glósur til að fletta upp í fyrir próf eða verkefni. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 191 orð | 1 mynd

Litríkt skipulag

Þegar mikið er að gera í skólanum getur verið mikilvægt að skipuleggja sig vel því það getur verið ansi tímafrekt að þurfa að leita að réttu glósunum eða réttu ritgerðinni. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Lotuskipt öldungadeild

Breytt námsfyrirkomulag verður tekið upp við öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð nú í haust. Þá verður tekið upp lotukerfi þar sem önninni er skipt upp í tvennt og nemendur geta þannig lokið helmingi fleiri áföngum en ella. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Lýðræði og skólaþróun

Föstudaginn 21. ágúst næstkomandi fer fram ráðstefna til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein í tilefni af áttræðisafmæli hans þann 15. júní síðastliðinn. Dr. Wolfgang Edelstein er einn áhrifamesti skólamaður hér á landi á ofanverðri tuttugustu öld. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 514 orð | 1 mynd

Lærði að tjá tilfinningar sínar

Alexander Örn Arnarsson hefur farið þrisvar sinnum á námskeiðið Börnin okkar hjá Foreldrahúsi og hann segist aldrei ætla að hætta þar. Móðir hans segist sjá mikinn mun á honum, hann sé með meira sjálfstraust og kunni að tjá tilfinningar sínar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 519 orð | 2 myndir

Mamma dældi bensíni á bílinn

Ný barnabók ætluð til jafnréttisfræðslu var nýlega gefin út en bókina þýddi Þórlaug Baldvinsdóttir leikskólakennari ásamt Helgu Maríu Þórarinsdóttur og fleiri samstarfsfélögum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 547 orð | 1 mynd

Margþætt flugnám

Flugnám er tvinnað saman af bók- og verklegum fögum þar sem nemendur eru þjálfaðir í að fljúga með farþega um loftin blá. Námið hefur ætíð verið vinsælt hér á landi og hefur ekki orðið breyting þar á þrátt fyrir efnahagsþrengingar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 636 orð | 1 mynd

Merkileg kona með skrautlega ævi

Á áhugaverðu námskeiði í Endurmenntun Háskóla Íslands verður fjallað um líf og list Fridu Kahlo en saga hennar er mjög merkileg. Í lok námskeiðsins verður farið á sýninguna Fridu Kahlo og í kjölfarið verða umræður við leikara sýningarinnar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Mikilvæg morgunstund

Það getur verið ansi erfitt að vakna á morgnana, sérstaklega fyrir litlar svefnpurkur sem finnst gott að sofa út. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 59 orð | 1 mynd

Mikilvægt skipulag

Í námi er mikilvægt að vera skipulagður svo ekki sé talað um þegar fólk er bæði í vinnu og skóla. Þá kemur skipulagsdagbók að góðum notum þar sem hægt er að skrifa niður skil á verkefnum, próf og aðrar mikilvægar dagsetningar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Munið að merkja

Oft eru yngstu börnin í svipuðum yfirhöfnum eða hlífðarfatnaði og ekki óalgengt að litlar hendur og fætur rati óvart í rangar skálmar og ermar. Því er gott að merkja fötin vel svo hvert barn þekki sína flík. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Mæta breyttum aðstæðum

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, varð til við sameiningu Iðnskólans í Reykjavík og Fjöltækniskólans fyrir einu ári. Réttindanám er sérgrein skólans, en undir hann heyra margir sérskólar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Námið verður krefjandi

Jóhanna Ásgeirsdóttir mun hefja nám í Menntaskólanum í Reykjavík nú í haust en hún segir ákvörðunina hafa verið frekar erfiða þar sem hún var mitt á milli þess að velja Menntaskólann við Reykjavík eða Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Námskeið í afmælisgjöf

Mennt er máttur og aldrei er of seint að drífa sig af stað og setjast á skólabekk eða sækja námskeið á sínu áhugasviði. Ef stórafmæli í fjölskyldunni nálgast getur verið góð hugmynd að slá saman og gefa viðkomandi gjafabréf á skemmtilegt námskeið. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 233 orð | 1 mynd

Námsvefur fyrir alla

Skólavefurinn hefur um árabil framleitt námsefni bæði fyrir skóla og einstaklinga. Efnið er sett fram á fjölbreyttan hátt og áhersla lögð á að nýta alla miðla, stafræna og hefðbundna. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Nýstárleg námskeið

Rauði kross Íslands heldur ýmiss konar námskeið yfir árið sem bæði eru ætluð ungu fólki svo og foreldrum og starfsfólki skóla. Námskeiðin eru fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Settu markið ekki of hátt

Öll viljum við standa okkur eins vel og við getum og vinna hörðum höndum að því að ná takmarki okkar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 419 orð | 1 mynd

Síbreytileg garðlistasaga

Garðlistasaga er áhugavert námskeið fyrir fólk með græna fingur þar sem nemendur fá yfirlit yfir þróun garðlistar með áherslu á íslenska garðlist. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 597 orð | 1 mynd

Sígandi lukka er best í rekstri

Það er mikilvægt að láta veltuna borga frekari vöxt fyrirtækisins frekar en að taka lán að sögn Önnu Lindu Bjarnadóttur sem heldur námskeið í stofnun fyrirtækja í haust. Hún segir námskeiðið nauðsynlegt fyrir þá sem ætla sér í rekstur enda að mörgu að huga. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 222 orð | 1 mynd

Sjálfbær nýting náttúruauðlinda

Haf- og strandsvæðastjórnun (coastal and marine management) er metnaðarfullt meistaranám í umhverfis- og auðlindastjórnun sem Háskólasetur Vestfjarða býður upp á í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Skapandi og þroskandi

Það er skemmtilegt og þroskandi fyrir krakka að spila á hljóðfæri og sækja margir krakkar nám í tónlistarskólum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Skólabjallan hringir inn

Nú fer senn að líða að því að nemendur setjist aftur á skólabekk og sumir þeirra hefja nám í nýjum skóla í haust eða byrja í fyrsta sinn í skóla. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Skóli í stöðugum vexti

Á Suðurnesjum er að finna Fjölbrautaskóla Suðurnesja en stefna hans er að vera einn af bestu framhaldsskólum landsins og bjóða menntun í hæsta gæðaflokki auk þess bjóða Suðurnesjamönnum upp á fjölbreytt nám í heimabyggð í samræmi við áhuga og getu. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 401 orð | 1 mynd

Sköpun sem losar um hömlur

Að bregða sér í líki einhvers annars getur verið góð leið til að hvíla hugann og gleyma stað og stund. Á leiklistarnámskeiði fyrir fullorðna er spunnið af list og reynt að losa um hömlur. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Snemma í rúmið

Eftir sumarið er svefntíminn oft kominn úr skorðum hjá yngri kynslóðinni. Björt sumarkvöldin heilla og krakkarnir leika sér úti fram eftir öllu. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Spennandi matargerð

Fróðleiksfúsir matreiðslumenn ættu að kætast nú á haustdögum en í október verður haldið námskeið sem kallast Dagur norræna eldhússins, fyrirlestur og námskeið. Um er að ræða dags námskeið í samvinnu Hótel- og matvælaskólans og Iðunnar fræðsluseturs. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 498 orð | 1 mynd

Stutt við Íslendinga ytra

Í gegnum Lingo-Málamiðlun er nú hægt að sækja um fjölbreytt hönnunarnám ytra. Þar er einnig lögð áhersla á að þjónusta fólk á vinnumarkaði sem vill sækja sérhæfð tungumálanámskeið erlendis. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Stærðfræði á Íslandi

Íslenska stærðfræðafélagið var stofnað árið 1947 en tilgangur þess er sá að stuðla að samstarfi og kynnum þeirra manna hér á landi sem lokið hafa háskólaprófi í stærðfræðilegum greinum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 490 orð | 2 myndir

Svartar tölvur aftur orðnar vinsælar

Nemendur gera kröfur um langan endingartíma rafhlaðna, gott vinnsluminni og vinnsluhraða þegar þeir leita sér að fartölvu fyrir skólann. Stelpurnar eru hrifnar af fartölvum í litum en strákarnir einblína frekar á dýrari vélar sem eru aflmiklar. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd

Tekist á við breytingar

Á meðal þess sem í boði verður í símenntun Háskólans á Akureyri í haust er hálfs dags námskeið sem kallast Að takast á við breytingar. Þar verður farið yfir lykilatriði breytinga eins og innleiðingu og algeng viðbrögð fólks við breytingum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 387 orð | 2 myndir

Tengir saman nám og leik

Á vef Námsgagnastofnunar, www.nams.is, má finna hátt í 400 rafræna titla, en vefurinn er opinn öllum án endurgjalds. Það er mjög gott að nota efni vefjarins sem ítarefni með almennu námsefni barna til heimanáms og tengja þannig saman nám og skemmtun. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 422 orð | 3 myndir

Ung börn dansa með foreldrunum

Á dansnámskeiði hjá Dansskóla Ragnars Sverrissonar dansa börn og foreldrar þeirra saman enda eru börnin bara 2-3 ára. Þrátt fyrir ungan aldur læra börnin einfalda dansa og hafa mjög gaman af, að sögn danskennara í skólanum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Unglingurinn og námið

Unglingar geta verið dyntóttir en oft þarf einfaldlega að nálgast þá á réttan hátt. Foreldrar vilja fylgjast með námsárangri barna sinna og þetta breytist ekki eftir því sem þau eldast. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 453 orð | 2 myndir

Útikennsla eflir tengslin

Námskeið fyrir kennara þar sem þeir læra undirstöðuatriðin í útikennslu njóta sívaxandi vinsælda. Með kennslu utandyra má njóta náttúrunnar og efla tengslin á milli kennara og nemenda. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Verðmætar bækur

Þegar hefja skal nám í framhalds- og háskóla þurfa nemendur oftast að kaupa dágóðan stafla af bókum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Vettvangstengt nám

Diplóma á meistarastigi í kennslufræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands er ætlað þeim sem lokið hafa grunnnámi, BA-, BS-, B.Mus.-gráðu eða hærri prófgráðu frá viðurkenndum háskóla og hafa áhuga á að kenna sitt fag í grunn- eða framhaldsskólum. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Villtur bútasaumur

Það er hægt að sitja dægrin löng og dunda sér við saumaskap eða hannyrðir og því hefur aðsókn að alls kyns námskeiðum þeim tengdum jafnan verið mikil. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 777 orð | 2 myndir

Virðing, væntumþykja og vellíðan

Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir heillaðist af kennarastarfinu þegar dóttir hennar hóf nám í grunnskóla. Í dag er hún skólastjóri Hagaskóla og segir samskiptin við starfsfólk og nemendur það skemmtilegasta við starfið. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 667 orð | 4 myndir

Það er gaman að leira

Það er engin þörf á að vera sérstaklega laghentur til að læra að leira að sögn Olgu Olgeirsdóttur en hún kennir á leirlistanámskeiði. Miklu skiptir að hafa gaman af leirnum og gera ekki of miklar væntingar því leirinn getur sprungið. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 367 orð | 2 myndir

Þétt og rækileg lestrarkennsla

Það er brýnt að kennarar og forvígisfólk menntamála bregðist við þeim upplýsingum sem fást af myndum sem teknar eru af heila með stafrænni segulómun, en þær upplýsingar sýna að þétt og rækileg lestrarkennsla sem byggist á markvissri hljóðrænni þjálfun,... Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 293 orð | 1 mynd

Þjálfun listafólks til kennslu

Í Listaháskóla Íslands, sem stofnaður var árið 1998, má finna alls kyns áhugaverðar námsleiðir fyrir þá sem vilja reyna fyrir sér í sköpun, myndlist, fatahönnun og fleira. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Þægindi heima við

Ekki er sérstaklega þægilegt að sitja spariklæddur við lærdóminn enda klæða sig flestir frekar í eitthvað þægilegt. Þetta er sérlega auðvelt þegar lært er heima við og auðveldlega hægt að vera með úfið hár og í jogginggallanum allan daginn. Meira
14. ágúst 2009 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Öflugt íþróttanám

Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu) var stofnaður 1981 og eru eigendur hans ríki og sveitarfélög á Suðurlandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.