Greinar föstudaginn 21. ágúst 2009

Fréttir

21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

10,6 milljarða halli Orkuveitu

HALLI af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi ársins var 10,6 milljarðar króna. Það ræðst að mestu af veikri stöðu krónunnar en hún hefur gríðarleg áhrif á skuldastöðu fyrirtækisins. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Aparnir í ófrjósemisaðgerð

ÖPUNUM í bænum Lopburi í Taílandi hefur fjölgað ár frá ári og svo ágengir eru þeir og árásargjarnir, að engu er líkara en þeir stefni að því að bola burt mannfólkinu. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Aukin spenna á norðurslóðum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is STEPHEN Harper, forsætisráðherra Kanada, er um þessar mundir á ferð um norðurheimskautssvæðin og var meðal annars viðstaddur æfingar kanadíska hersins austur af Baffinslandi eða Hellulandi í fyrradag. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

„Snjallar raddir heyrast“

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÁKVÖRÐUNIN um lán var mjög mikilvæg því við trúum af öllum hug á samstöðu norrænna þjóða. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

„Þetta var komið langt út fyrir öll velsæmismörk“

„Það blasir við að þetta var komið langt út fyrir öll velsæmismörk, svo ekki sé dýpra í árinni tekið,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, um stórar lánveitingar til eignarhaldsfélaga án ábyrgðar. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar fyrir Straum

FORSENDURNAR sem áætlanir stjórnenda Straums-Burðaráss miðuðu við í tengslum við endurskipulagningu bankans einblíndu um of á erlendar aðstæður, segir Óttar Pálsson, forstjóri Straums-Burðaráss, í grein sem hann skrifar og birt er í Morgunblaðinu í dag. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Bækur rokseljast í kreppunni

„ÞAÐ er upplifun bókaútgefanda að sala á bókum hafi gengið mjög vel í sumar,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður félags bókaútgefanda. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 956 orð | 3 myndir

Eilítið þvæld og skítug en ódýrari

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is ANDREA Rán Jóhannsdóttir, 16 ára, er að hefja nám á listnámsbraut FB. Upphaflega valdi Andrea snyrtibraut en segist lítið skilja af hverju því snyrting falli engan veginn undir hennar áhugasvið. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Einbeittar íslenskar landsliðskonur á leið á EM

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í fótbolta hélt til Finnlands í morgun þar sem úrslitakeppni Evrópumótsins hefst á sunnudag. Síðasta æfing liðsins á Íslandi fór fram í gær en fyrsti leikur liðsins er gegn Frökkum á mánudag. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Fer með út að viðra hundinn

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ÞEGAR Guðlaugur Þorleifsson fór með sinni fimm manna fjölskyldu út á Seltjarnarnes síðastliðinn laugardag átti hann ekki von á því að þau yrðu sex þegar þau héldu aftur heim í Kópavoginn. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fleiri skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið

Forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á netinu er nú lokið. Alls hafa 7952 hafa skráð sig til þátttöku í hlaupinu sem er 5% aukning miðað við forskráða hlaupara í fyrra. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fogh er sáttur við framlag Íslands til NATO

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Anders Fogh Rasmussen, segir menn meta mikils framlag Íslands til NATO. Hann álíti ekki að vilji ráðamanna hér til að taka áfram þátt í samstarfinu hafi dvínað. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Forseti í rannsókn eftir axlarbrotið

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem axlarbrotnaði í útreiðartúr í Húnavatnssýslu í fyrrakvöld, liggur enn á Landspítala, þar sem hann gekkst í gær undir rannsóknir sérfræðinga. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gjöf til Hringsins í minningu Jacksons

PÁLL Óskar Hjálmtýsson söngvari afhenti Bandaspítala Hringsins í gær 1,5 milljón króna. Þessir fjármunir voru afrakstur minningarkvölds um poppkónginn Michael Jackson, sem haldið var á Nasa við Austurvöll á dögunum. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Hafa náð botninum og vilja nú upp á við

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Herða reglur um veiðar á sjófuglum

FUGLAVERND skorar á umhverfisráðherra að auka rannsóknir á sjófuglum og herða reglur um veiði þeirra vegna dapurs ástands margra stofna um þessar mundir. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hjálp líknarfélag gefur milljónir

HJÁLP líknarfélag hefur styrkt Fjölskylduhjálp Íslands um 4,5 milljónir króna frá því í janúar 2008, síðast nú í vikunni með 900 þúsunda króna gjöf. Hjálp líknarfélag hefur staðið fyrir söfnun meðal landsmanna fyrir Fjölskylduhjálp Íslands. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1365 orð | 3 myndir

Ísland verður mikilvægara

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jarða- og ábúðalög endurskoðuð

JÓN Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað vinnuhóp sem fær það hlutvert að endurskoða jarða- og ábúðarlög. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kjaradeilur komnar til ríkissáttasemjara

KJARADEILU Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við ríki og sveitarfélög hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Sama er uppi á tengingnum í deilu Landssambands lögreglumanna og launanefndar ríkisins. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kraftmikil eldingin kveikti í staurnum

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Á síðustu árum hefur tíðni eldinga aukist á Austurlandi að minnsta kosti hafa íbúar á Djúpavogi í nokkrum tilvikum orðið vitni að kraftmiklum þrumum og eldingum. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Laddi á Skjá einum í vetur

ÞÓRHALLUR Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, hefur verið ráðinn nýr kynnir sjónvarpsþáttanna Fyndnar fjölskyldumyndir. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lockerbie-morðingi verður látinn laus

SKOSKA ríkisstjórnin tilkynnti í gær, að ákveðið hefði verið að sleppa úr fangelsi Líbýumanninum Abdelbaset Ali al-Megrahi en hann var dæmdur 2001 fyrir að hafa grandað bandarískri farþegaþotu yfir Lockerbie í Skotlandi og valdið þannig dauða 270 manna. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

MEÐ KRAUMANDI BÍLADELLU

Margir sóttu krúserakvöld klúbbs áhugamanna um klassíska bíla í gær. Þar voru flottustu tryllitækin sýnd og þar mátti sjá króm, leður og blæjur og undir ómaði blúsinn. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Nýr framhaldsskóli

FYRSTA skólasetning Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram í húsnæði skólans á Brúarlandi í gær. Um sjötíu nemendur eru við skólann nú í upphafi. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 122 orð

Nýstárleg auglýsing í tímariti

FYRSTA myndbandsauglýsingin í tímariti mun líta dagsins ljós í næsta mánuði og birtast þá í völdum eintökum af bandaríska tímaritinu Entertainment Weekly . Verður hún álíka stór og farsímaskjár og knúin rafhlöðu, sem unnt er að endurhlaða. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ólga í Landakotsskóla

ÓLGA er meðal kennara við Landakotsskóla í Reykjavík vegna uppsagnar Fríðu Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra. Einn kennari sagði upp störfum í gær og aðrir munu vera að skoða sín mál. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óljósar merkingar á Suðurlandsvegi

„VIÐ leggjum áherslu á að verktakinn verði með þessar merkingar í lagi í þeim verkefnum sem eru framundan,“ segir Bjarni Stefánsson hjá Vegagerðinni. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 134 orð

Óttast búsifjar af völdum kínverskrar vesputegundar

FRAKKAR standa ráðþrota frammi fyrir nýrri innrás framandi skordýra en að þessu sinni er um að ræða kínverska vespu- eða geitungstegund, vespa velutina . Óttast er, að hún muni valda býflugnaræktendum miklum búsifjum. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Plastruslið hættulegra en talið var

Plast brotnar hraðar niður í heimshöfunum en talið hefur verið og getur gefið frá sér eiturefni sem eru talin hættuleg mönnum og öllu lífríkinu komist þau í fæðukeðjuna. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð

Ríkið, borg og RARIK eignist hlut OR

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ leitar nú allra leiða til að tryggja opinbera eigu á eignarhlut Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í HS orku, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Skuldir langt umfram eignir

Landsbankinn og Íslandsbanki eru einu kröfuhafarnir í þrotabú Langflugs ehf., fjárfestingafélags Finns Ingólfssonar, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og fjárfestingafélagsins Giftar. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skýrslutökur langt komnar vegna morðsins í Hafnarfirði

LÖGREGLA vinnur af fullum krafti að rannsókn á tildrögum þess, að ungur maður fannst látinn í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði aðfaranótt þriðjudags. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Stjórnarliðar staðhæfa að fallist verði á fyrirvarana

Maraþonumræða stóð yfir í allan gærdag og gærkvöld um Icesave-frumvarpið á Alþingi. Tekist var á um allar hliðar málsins. Ekki er loku skotið fyrir að fjárlaganefnd skoði frekari breytingar milli 2. og 3. umræðu. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð

Stjórnvöld að baki sjóði

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is LANDSBANKINN auglýsti sérstaklega, bæði á vefsíðum og í bréfum til viðskiptavina, að innstæður á Icesave-reikningum Landsbankans væru tryggðar með bæði íslenska og breska innstæðutryggingakerfinu. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stofna nýtt miðborgarfélag

TIL stendur að stofna félag kaupmanna í miðborginni og færa til þess ýmsa samstarfssamninga borgarinnar og félagsins Miðborgar Reykjavíkur. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Til styrktar Alexöndru Líf

ÁRIÐ 2004 greindist Alexandra Líf með hvítblæði, þá fimm ára gömul. Hún hefur verið í lyfjameðferð og alls kyns rannsóknum síðan. Morgunblaðið sagði sögu Alexöndru og fjölskyldu hennar sl. miðvikudag. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Tveir gefa kost á sér til formennsku

TVEIR hafa gefið kost á sér til formennsku í Öryrkjubandalagi Ísland, en aðalfundur bandalagsins fer fram í október. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Umhverfisvá ástæða hermdarverkanna

Milljónaskemmdarverk hafa verið unnin á tilraunaræktun á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti. Spilling, umhverfisógn og ónóg lýðræðisleg umræða eru ástæður verknaðarins segja gerendur. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 599 orð | 4 myndir

Vegabætur vestra

Með nýjum samgöngumannvirkjum í Ísafjarðardjúpi annars vegar og á milli Stranda og Reykhólasveitar hins vegar eykst öryggi, ferðatími styttist og atvinnusvæði verða sameinuð. Meira
21. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð

VG vill tryggja opinbert eignarhald

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MIKILL vilji er hjá ráðherrum Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs að tryggja opinbert eignarhald á orkufyrirtækjum. Meira
21. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Önnur umferð langlíklegust

SVO virðist sem forsetakosningarnar í Afganistan í gær hafi að mestu farið vel fram þrátt fyrir hótanir talibana um að koma í veg fyrir þær og nokkrar mannskæðar sprengjuárásir. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2009 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Afsökunarbeiðnum fækkar

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, aftók með öllu í Kastljósi í fyrrakvöld að hann skuldaði þjóðinni afsökunarbeiðni. Meira
21. ágúst 2009 | Leiðarar | 328 orð

Grettistak í leikhúsinu

Lyft hefur verið grettistaki í Borgarleikhúsinu undir stjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar leikhússtjóra. Ekki aðeins vegna þess að sett var aðsóknarmet síðasta leikár, þar sem 207.576 gestir lögðu leið sína í leikhúsið. Meira
21. ágúst 2009 | Leiðarar | 243 orð

Traðkað á málstaðnum

Tilraun líftæknifyrirtækisins Orfs með ræktun á erfðabreyttu byggi var eyðilögð fyrir nokkrum dögum, þegar bygg í reit fyrirtækisins í Gunnarsholti var rifið upp og traðkað niður. Meira

Menning

21. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 74 orð | 3 myndir

Ástríður ríður á vaðið

FYRSTI þáttur í íslensku gamanþáttaröðinni Ástríður var sýndur á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Um er að ræða tólf þátta seríu um unga konu sem ræður sig til vinnu hjá fjármálafyrirtæki þar sem allt er að gerast, en um leið ekki neitt. Meira
21. ágúst 2009 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

„Hjálmar eru ekta“

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞAÐ verður sannkölluð reggí-veisla í Austurbæ í kvöld þar sem eina von okkar Íslendinga í þeim fræðum, Hjálmar, koma fram ásamt aðstoðarfólki og flytja væntanlega fjórðu breiðskífu þeirra í heild. Meira
21. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Black Eyed Peas setur met

HÚN er með ólíkindum vinsæl um þessar mundir, bandaríska sveitin Black Eyed Peas, og hefur hún tröllriðið þarlendum vinsældalistum undanfarna mánuði. Meira
21. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Clint Eastwood, Barack Obama og íslenskt blóð

*Sérstök forsýning á íslensku hrollvekjunni Reykjavík Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var haldin í lúxussalnum í Sambíóunum við Álfabakka á miðvikudagsmorgun. Meira
21. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Dion gengur með tvíbura... en samt ekki

STÓRSÖNGKONAN Celine Dion er að vonum spennt vegna ófrískunnar sem tilkynnt var í vikunni en hún og eiginmaður hennar, René Angélil, eiga eitt barn fyrir. Um tæknifrjóvgun er að ræða, og um er að ræða egg sem hefur verið frosið í átta ár. Meira
21. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

Einstaklega geðgóður

Aðalsmaður vikunnar er einn skipuleggjenda leiklistarhátíðarinnar artFart og leikur í Rándýr eftir Simon Bowen sem verður frumsýnt í Leikhús Batteríinu á þriðjudaginn. Hannes Óli Ágústsson er eins og hann er. Meira
21. ágúst 2009 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Gítarkonsert ársins á Jazzhátíð

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur er á fullu stími en í kvöld kl. 21 verður Gítarkonsert ársins! haldinn á NASA. Meira
21. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Laddi snýr aftur í sjónvarpið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EINHVER ástsælasti grínisti landsins, Þórhallur Sigurðsson eða Laddi, hefur tekið að sér að sjá um sjónvarpsþáttinn Fyndnar fjölskyldumyndir á Skjá einum í vetur. Meira
21. ágúst 2009 | Leiklist | 572 orð | 3 myndir

Laxness, Oliver, Jesús litli, Nick Cave ...

Nýtt leikár hefur nú verið kynnt hjá stóru leikhúsunum tveimur – Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Ekki er hægt að segja annað en að dagskráin líti vel út, og allt útlit fyrir að leikhúsgestir eigi gott í vændum í vetur. Meira
21. ágúst 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Leikið á Síldarverksmiðju

TÓNLISTARGJÖRNINGUR verður framinn í Verksmiðjunni á Hjalteyri í kvöld kl. 21. Meira
21. ágúst 2009 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Myndir eftir Hitler á uppboði

ÞRJÁR merktar vatnslitamyndir eftir Adolf Hitler verða boðnar upp á uppboði í Nürnberg í Þýskalandi, þar sem samnefnd stríðsréttarhöld fóru fram eftir seinni heimstyrjöldina en þar þurftu þeir, sem lögðu á ráðin um helförina, að svara til saka. Meira
21. ágúst 2009 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

Sautján ára stúdent á leið í Juilliard

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er mikil viðurkenning og hvatning og styrkurinn kemur sér vel fyrir mig,“ segir Hulda Jónsdóttir, 17 ára fiðluleikari, sem í gær hlaut 500 þúsund króna styrk úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen. Meira
21. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Sólarsæla og ættartengsl

SÓLBRÚNN og sællegur mætti Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi Kaupþings-forstjóri í Kastljósið í fyrrakvöld. Meira
21. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Spector óttast um öryggi sitt

BANDARÍSKI upptökustjórinn Phil Spector, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi í maí fyrir að hafa myrt leikkonuna Lönu Clarkson, segist óttast um öryggi sitt í fangelsi. Meira
21. ágúst 2009 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Þeir standa sinn vörð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BERJADAGAR verða haldnir í ellefta sinn í Ólafsfirði um helgina og hefjast með tónleikum í Tjarnarborg í kvöld 20.30. Ólafsfirðingurinn Örn Magnússon píanóleikari er í forsvari fyrir hátíðina. Meira
21. ágúst 2009 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Þórir Baldursson á Rósenberg

TRÍÓ Þóris Baldurssonar ásamt gestum leikur á tónleikum á Rósenberg kl. 22 í kvöld. Þórir er löngu orðin goðsögn í hammondheimum. Þegar hann er ekki að spila á orgelin er hann að gera þau upp. Meira

Umræðan

21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Að snúa hlutunum á hvolf

Eftir Guðbrand Einarsson: "Og auðvitað þjónar það ekki nokkrum tilgangi að stjórnmálamenn séu að vasast í svona málum skv. áliti bæjarstjórans." Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Er barnið þitt á leið í skóla?

Eftir Þóru Magneu Magnúsdóttur: "Víða geta aðstæður verið þannig að það getur verið hættulegt fyrir barnið að ganga eitt til skóla." Meira
21. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Er þetta í anda jafnaðarmanna?

Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "FRÁBÆR frammistaða ríkisstjórnar undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og formanns Samfylkingar er að koma í ljós, er það ekki? Er það í anda jafnaðarmanna að kreista sem mest og fyrst út úr eldri borgurum allt sem mögulegt er?" Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Evrópa beitir okkur ofbeldi

Eftir Hermann Þórðarson: "Mér sýnist að ESB ætli að nota áhuga núverandi ríkistjórnar á að gerast aðili að ESB til að neyða okkur til að greiða meira en okkur ber skylda til." Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 152 orð

Hreiðar Már reiðir ekki vitið í þverpokum

GAMALT máltæki segir um heimska menn: „Þeir reiða ekki vitið í þverpokum.“ Einhvern veginn finnst manni þetta eiga við þegar menn halda að íslenska þjóðin búi ekki yfir almennri skynsemi. Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Hvað sagði Steingrímur og hvað gerði hann?

Eftir Kjartan Gunnarsson: "Höfundurinn er ráðherrann, sem kaus að senda mér tóninn úr kór Hóladómkirkju 16. þ.m., fyrir að halda fram sömu sjónarmiðum og hann gerði sjálfur svo skelegglega snemma á þessu ári." Meira
21. ágúst 2009 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Kapallinn

Hugsum hlutina í stóru samhengi. Nú er efnahagskreppa nánast um allan heim. Í flestum stærstu hagkerfum heims hefur fólk minna á milli handanna nú en um mitt ár 2007. Samt hefur engin eiginleg efnisleg breyting orðið á heiminum. Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 668 orð

Lögðum rangt mat á veruleikann

FRÁ ÞVÍ í mars síðastliðnum hef ég ásamt öðrum stjórnendum Straums unnið að endurskipulagningu bankans í nánu samráði við kröfuhafa og skilanefnd. Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Nýtt fjármagn er forsenda atvinnuuppbyggingar

Eftir Ásgeir Margeirsson: "Breytt eignarhald á HS Orku og aðkoma erlendra fjárfesta tryggir fjármagn til atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum án fjárhagslegra byrða á skattborgara." Meira
21. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 377 orð | 1 mynd

Opið bréf til ríkisstjórnarinnar

Frá Veru Knútsdóttur: "KÆRA ríkisstjórn. Í dag er ég reið. Ég á erfitt með að átta mig á því hvað fer fram í hugarskotum ykkar sem stjórna landinu. Okkur menntafólki er bókstaflega bolað úr landi. Menn tala um spekileka sem mun væntanlega hafa varanleg áhrif á landið." Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 1127 orð | 1 mynd

Samstaða

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Í stað þess að mynda samstöðu hafa stjórnmálamenn með hjálp hælbíta ýmiskonar alið á tortryggni, heift og ósamstöðu – allt í þágu pólitískra stundarhagsmuna." Meira
21. ágúst 2009 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Sérhæft matsfyrirtæki frá USA meti tjón hryðjuverkalaganna

Eftir Kristin Pétursson: "Sérhæft greiningarfyrirtæki getur metið allt beint og óbeint tjón sem beiting breskra hryðjuverkalaga kann að hafa valdið." Meira
21. ágúst 2009 | Velvakandi | 253 orð | 1 mynd

Velvakandi

Huldumaður á Austurvelli Á ÞESSU sólríka sumri hefur leið mín nokkrum sinnum legið um Austurvöll. Í nær öll skiptin hef ég komið að útlendingum virðandi fyrir sér styttuna af Jóni Sigurðssyni. Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Baldur Ólafsson

Baldur Ólafsson, fv. deildarstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, fæddist á Akranesi 13. febrúar 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 12. ágúst sl. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Gísli Gunnlaugsson sjómaður, f. 3.10. 1893, d. 18.11. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 957 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjartur Þórir Oddsson

Guðbjartur Þórir Oddsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 20. mars 1925. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 12. ágúst sl. Foreldrar hans voru Vilhelmína Jónsdóttir, f. í Tungu í Arnarfirði. 28.5. 1902, d. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Guðbjartur Þórir Oddsson

Guðbjartur Þórir Oddsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 20. mars 1925. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 12. ágúst sl. Foreldrar hans voru Vilhelmína Jónsdóttir, f. í Tungu í Arnarfirði. 28.5. 1902, d. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1368 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Marinósson

Guðmundur Marinósson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. ágúst. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 10. maí 1898, d. 16. maí 1951, húsfreyja, og Marinó B. Valdimarsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1766 orð | 1 mynd

Guðmundur Marinósson

Guðmundur Marinósson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. ágúst. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 10. maí 1898, d. 16. maí 1951, húsfreyja, og Marinó B. Valdimarsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Gunnlaug Hannesdóttir

Gunnlaug Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristrún Einarsdóttir húsmóðir, f. 8.9. 1887, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Haukur Jónasson

Haukur Jónasson fæddist á Hvammstanga í A-Hún. 30. maí 1929. Hann lést á heimili sínu 16. ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðmunda Sylvia Siggeirsdóttir, f. 6. nóv. 1898, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Heimir Stígsson

Heimir Stígsson ljósmyndari fæddist á Eiði í Grindavík 17. október 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stígur Guðbrandsson, f. í Reykjavík 4. nóvember 1906, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Ragnheiður Egilsdóttir

Ragnheiður Egilsdóttir læknaritari fæddist í Reykjavík 20. júlí 1946. Hún lést á heimli sínu 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Gestsson tryggingamiðlari, f. í Reykjavík 6.4. 1916, d. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Egilsdóttir

Ragnheiður Egilsdóttir læknaritari fæddist í Reykjavík 20. júlí 1946. Hún lést á heimli sínu 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Gestsson tryggingamiðlari, f. í Reykjavík 6.4. 1916, d. 1.11. 1987, og Arnleif Steinunn Höskuldsdóttir húsmóði Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 2 myndir

Aðgerðir sem hitta í mark

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
21. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

Ástæða til að sporna við skúffuvæðingunni

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GYLFI Magnússon viðskiptaráðherra segir að full ástæða sé til að skoða lagaumhverfi fyrirtækja með það fyrir augum að auka gagnsæi í íslensku viðskiptalífi. Meira
21. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Bónusgreiðslur þrátt fyrir tap Magasin

FORSTJÓRI dönsku stórverslunarinnar Magasin , Jón Björnsson, og fjármálastjórinn, Carsten Fensholt, fengu samtals útborgaðar 8,8 milljónir danskra króna (andvirði um 220 milljóna íslenskra króna á núvirði) fyrir rekstrarárið 2008/2009. Meira
21. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Brotið hafi verið gegn EES

Í KÆRU, sem lögð hefur verið fyrir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) fyrir hönd fjölda erlendra fjármálafyrirtækja, eru íslensk stjórnvöld sökuð um að gera upp á milli kröfuhafa viðskiptabankanna þriggja sem og SPRON og Sparisjóðabankans. Meira
21. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 2 myndir

Seðlabankastjóri með pólitískar tengingar

Nýr seðlabankastjóri mun hafa mikið um mótun nýrrar peningamálastefnu að segja. Meira
21. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Vantrú á krónunni

TVEIR þættir þrýsta vísitölu neysluverðs upp á við þessa dagana, að sögn greiningardeildar Íslandsbanka: gengisfall krónu og hækkun neysluskatta . Meira

Daglegt líf

21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Fram úr hófi fyndinn í kjól

DRESS to Kill, uppistand breska klæðskiptingsins Eddies Izzards frá árinu 1998, er fyndið. Óhemjufyndið. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Fyrsta flokks spennusaga

ALLIR sem kunna að meta góðar spennubækur hljóta að falla fyrir Í meðferð eftir Sebastian Fitzek sem nýkomin er út í íslenskri þýðingu. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Grillbrauð með grískri ídýfu

NÚ fer saumaklúbbatíminn að hefjast og þá er um að gera að fara að fletta í uppskriftunum og finna nýjar. Þó er freistandi að nota grillið á svölunum eða pallinum fram á haustið. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 281 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

Þetta yrði fyrsta skiptið mitt svo ég var bæði dálítið spennt og kvíðin. Aðallega vissi ég ekki alveg í hverju ég ætti að vera og var búin að taka mig nokkrum sinnum til en hætta jafnóðum við aftur. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Sálin á Nasa á morgun

VENJU samkvæmt heldur Sálin hans Jóns míns tónleika á Nasa á Menningarnótt. Þetta verða síðustu formlegu tónleikar Sálarinnar í Reykjavík um alllanga hríð, því bandið dregur sig í hlé í septemberlok. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 474 orð | 9 myndir

Sterkir straumar fyrir veturinn

Förðun fyrir veturinn er ekki þannig að allt sé slétt og fellt og helst sjáist ekki að ein einasta snyrtivara hafi verið notuð. Hin milda og náttúrulega förðun er á undanhaldi og dökk, kraftmikil augu og rauðar varir verða mest áberandi í vetur. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 329 orð | 6 myndir

Stórt og nördalegt

Eldri og klassískari form einkenna nú gleraugnatískuna sem aldrei fyrr. Léttmálmarnir, sem ráðið hafa ríkjum undanfarin misseri, eru ekki jafn fyrirferðarmiklir en í staðinn hafa komið kringlótt gleraugu, mýkri línur með stærri gamaldags spöngum. Meira
21. ágúst 2009 | Daglegt líf | 51 orð

Þrír góðir

Góðir maskarar þurfa ekki alltaf að vera dýrir. Búið er að prufa þessa þrjá og hafa þeir reynst mjög vel. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Háspil og hundar. Norður &spade;G10865 &heart;8643 ⋄D952 &klubs;-- Vestur Austur &spade;Á3 &spade;K &heart;1072 &heart;K95 ⋄1063 ⋄ÁKG8 &klubs;DG984 &klubs;76532 Suður &spade;D9742 &heart;ÁDG ⋄74 &klubs;ÁK10 Suður spilar 4&spade;. Meira
21. ágúst 2009 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Býður öllu starfsfólki í mat

„ÉG ætla að bjóða öllu starfsfólki Borgarleikhússins í hádegismat. Meira
21. ágúst 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
21. ágúst 2009 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 h6 8. Bg2 Rbd7 9. f4 Dc7 10. De2 g6 11. Be3 Rb6 12. O-O-O Bd7 13. e5 dxe5 14. fxe5 Rh7 15. Meira
21. ágúst 2009 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Stelpurnar okkar, kvennalandsliðið í fótbolta, fara til Finnlands í dag til þess að taka þátt í 12 liða úrslitakeppni Evrópumótsins. Í bítinu á Bylgjunni í gærmorgun minnti einn leikmaður liðsins á að úrslitaleikurinn verður í Helsinki. Meira
21. ágúst 2009 | Í dag | 149 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

21. ágúst 1906 Glímufélagið Grettir á Akureyri „hélt kappglímu mikla,“ eins og sagði í blaðinu Norðurlandi. „Sigurvegarinn varð Ólafur V. Davíðsson og hlaut að verðlaunum silfurbúið belti. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2009 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

„Ég hef ekkert að fela“

HEIMSMET Usains Bolt frá Jamaíku í 200 metra hlaupi karla í gær er ótrúlegt afrek og aðeins tveir menn hafa hlaupið vegalengdina undir 19,5 sekúndum – Bolt og Bandaríkjamaðurinn Michael Johnson. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

„Hafa svo sannarlega unnið fyrir þessu“

„Ég er mjög stoltur af íslenska kvennalandsliðinu. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

„Metið sem ég setti í Peking var ekkert grín“

USAIN Bolt frá Jamaíku bætti eigið heimsmet í 200 metra hlaupi í gær á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín í Þýskalandi. Hann brosti breitt þegar hann sá að tími hans var 19,20 sekúndur. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

„Sir Usain Bolt hljómar vel“

USAIN Bolt frá Jamaíku bætti eigið heimsmet í 200 metra hlaupi í gær á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín í Þýskalandi. Hann brosti breitt þegar hann sá að tími hans var 19,20 sekúndur. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

„Stelpurnar láta okkur strákana líta illa út“

EIÐUR Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður með Barcelona, er í viðtali á vef UEFA í gær, þar sem rætt er um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem keppir á lokamóti EM í Finnlandi síðar í mánuðinum. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

„Ævintýri líkast“

Friðrik Friðriksson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og eiginkona hans, gamla skíðadrottningin Nanna Leifsdóttir, ætla að skella sér til Finnlands og fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu en dóttir þeirra, Fanndís... Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 160 orð

Efast um kyn fótfráa sigurvegarans

EFASEMDIR eru uppi um hvort Casster Semenya frá Suður-Afríku sé í rauninni kona. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Erla í nýju hlutverki

GARY Michale Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks og aðstoðarþjálfari U19 ára kvennalandsliðsins, verður Sigurði Ragnari Eyjólfssyni og aðstoðarmanni hans, Guðna Kjartanssyni, til trausts og halds á Evrópumótinu í Finnlandi. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenskir lögregluþjónar eru bestu kylfingar innan þeirrar stéttar á Norðurlöndunum. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Björgvinsson , skíðamaður frá Dalvík , varð annar í Álfukeppninni í svigi í fyrrinótt, sem fram fer í Ástralíu um þessar mundir. Fyrstur varð Kilian Albrecht frá Búlgaríu , sem er í 45. sæti heimslistans, en Björgvin er í 75. sæti á sama... Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Gömul ítölsk kona með Emil í vasanum

Enska knattspyrnuliðið Barnsley hefur enn ekki fengið leikheimild fyrir landsliðsmanninn Emil Hallfreðsson en ein vika er liðin frá því hann gekk í raðir 1. deildarliðsins frá ítalska liðinu Reggina. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Hermann ekki með gegn ,,skyttunum“

HERMANN Hreiðarsson er enn á sjúkralistanum hjá Portsmouth og ljóst er að hann verður ekki með sínum mönnum á morgun þegar þeir sækja Arsenal heim á Emirates Stadium. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 343 orð

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Ýmir – Árborg 1:4 Staðan: Ýmir...

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Ýmir – Árborg 1:4 Staðan: Ýmir 15103246:2633 Árborg 1592446:2129 Ægir 1492337:2129 Sindri 1490532:2127 Léttir 14111215:464 Afríka 14101313:543 Evrópudeild UEFA 4. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Mjög pirrandi að missa af þessu móti

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, varð að hætta við þátttöku á KLM-mótinu sem hófst í Hollandi í gær, en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
21. ágúst 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Robinho fær 34 milljónir kr. á viku

BRASILÍUMAÐURINN Robinho, leikmaður Manchester City, er sá leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem fær mest greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum. Brasilíumaðurinn fær sem jafngildir 34,3 milljónum króna í vikulaun. Meira

Bílablað

21. ágúst 2009 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Aukin sala

Bílaframleiðendur finna nú fyrir miklum samdrætti í sölu um allan heim. Chevrolet hefur eins og aðrir bandarískir bílaframleiðendur átt í vök að verjast heima fyrir, en í vikunni bárust þó jákvæðar tölur um sölu hjá Chevrolet í Evrópu. Meira
21. ágúst 2009 | Bílablað | 535 orð | 2 myndir

Engin málamiðlun varðandi öryggisbúnað

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is „Tow/Haul-takkinn“ á Dodge Durango Spurt: Varðandi „Tow/Haul-takkann“ á Dodge Durango 5.7 2007. Meira
21. ágúst 2009 | Bílablað | 357 orð | 2 myndir

Enn svalari GT3 RS

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í bílaheiminum eru ekki margir bílar sem þykja svalari en Porsche GT3 RS enda er sá bíll talinn vera einn beittasti hnífurinn í skúffunni. Meira
21. ágúst 2009 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Fisker Karma án bensíns

Laguna Seca er ein þekktasta kappakstursbraut Bandaríkjanna og mörgum kunnug í gegnum hinn þekkta tölvuleik Gran Turismo fyrir Playstation. Meira
21. ágúst 2009 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Gran Turismo með tjóni

Einn vinsælasti tölvuleikurinn fyrir Sony Playstation hefur um langt skeið verið Gran Turismo. Leikurinn kom fyrst á markað 1997 og alla tíð síðan hefur hann þótt vera raunverulegastur, eða með þeim raunverulegustu. Meira
21. ágúst 2009 | Bílablað | 347 orð | 1 mynd

Konur taka við af körlum sem flutningabílstjórar

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ný atvinnustétt kvenna er að verða til í Suður-Afríku, vöruflutningabílstýrur. Vígi sem hingað til hefur þótt tákn karlmennsku og krafta er fallið. Meira
21. ágúst 2009 | Bílablað | 599 orð | 1 mynd

Trabant snýr aftur reyklaus og vistvænn

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bílinn Trabant þekkja margir Íslendingar enda talsvert flutt inn af þessu tákni austur-þýsks kommúnisma á sínum tíma. Framleiðsla hans stöðvaðist um svipað leyti og Berlínarmúrinn hrundi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.