Greinar miðvikudaginn 2. september 2009

Fréttir

2. september 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð

20% þurfa aðstoð

FIMMTI hver einstaklingur hefur þurft á sérstökum úrræðum að halda til að geta staðið skil á greiðslum vegna lána, skv. könnun Capacent fyrir ASÍ. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Aukin framleiðsla þarf ekki í mat

AUKNING framleiðslu Alcoa Fjarðaáls þarf ekki að fara í umhverfismat, samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. Fyrirtækið hyggst auka framleiðslugetu núverandi álvers að Hrauni í Reyðarfirði úr 346.000 tonnum í allt að 360.000 tonn á ári. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Á dagskrá AGS

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ágúst var hægur og hlýr

NÝLIÐINN ágúst var fremur hlýr um allt land, sólríkur á Suður- og Vesturlandi, en norðanlands og austan var sólarminna og sums staðar á þeim slóðum rigndi mikið. Veður var hægviðrasamt lengst af. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ágætur rækjuafli fyrir Norðurlandi í sumar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LIÐIÐ er á síðari hluta rækjuvertíðar þessa sumars, en afli hefur verið ágætur fyrir Norðurlandi undanfarið. Hjá Ramma hf. á Siglufirði hafa þrjú skip landað rækju; Múlaberg, Skafti og Siglunes. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Áhyggjur af atvinnuástandinu

„SVEITARSTJÓRN Borgarbyggðar hefur auðvitað miklar áhyggjur af atvinnuástandinu í Borgarbyggð,“ segir Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar, um nýjustu uppsagnirnar í Borgarnesi. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 266 orð

„Heimskulegir“ sáttmálar

ALLIR samningar, sem Evrópuríki gerðu við þýska nasista á árunum 1934-39 voru „siðferðilega óviðunandi“, þeirra á meðal samningur Hitlers og Stalíns frá ágúst 1939, að sögn Vladímírs Pútíns, forsætisráðherra Rússlands. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

„Komnir upp í rússíbanann“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is AÐILDARFÉLÖG Bændasamtaka Íslands efndu í gær til opins fundar og var Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, annar framsögumanna á fundinum sem fór fram á Hótel Sögu. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Beinagrind dregur að sér athygli

BEINAGRIND í glerkassa vakti athygli þessara gesta Þjóðminjasafnsins í gær. Þá var ókeypis aðgangur að safninu í tilefni þess að fimm ár eru liðin síðan það var opnað á ný eftir gagngera viðgerð og breytingar. Rúmlega 100. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Borgin efnir til hugmyndaþings í haust

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær tillögu meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um að efna til hugmyndaþings í Reykjavík á haustmánuðum. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Eiður spilar á fjórðu hæð

Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun leika með Mónakó í frönsku deildinni í vetur eftir að hafa verið í herbúðum spænsku meistaranna Barcelona í þrjú tímabil. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Engin sannanleg tengsl milli kjöts og krabbameins

ENGIN sannanleg tengsl eru á milli kjötneyslu og krabbameins. Var því þó haldið fram í skýrslu, sem Alþjóða krabbameinsrannsóknasjóðurinn (WCRF) gaf út 2007. Hefur hún nú verið dregin til baka. Bandarískur vísindamaður, Dominik D. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 162 orð

Flóttafólki greitt fyrir að fara

NORSK stjórnvöld hafa gripið til þess að bjóða því fólki, sem neitað hefur verið um landvist í Noregi, rúmlega 200.000 íslenskar krónur fyrir að fara af fúsum og frjálsum vilja aftur til síns heima. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fordæmdi alla samninga Evrópuríkja við nasista

„ALLAR tilraunir til að friða nasista á árunum 1934 til 1939 með ýmsum samningum og sáttmálum voru siðferðislega óviðunandi,“ sagði Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, í ræðu sinni í gær. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Geri ekki út á skattborgarana

„ÉG hef aldrei verið sérstaklega hugfanginn af þeim áformum um að markaðsvæða heilbrigðisþjónustuna en að sjálfsögðu er einkaaðilum í lófa lagið að setja á laggirnar heilbrigðisstofnanir ef þeir reka þær á eigin forsendum og fyrir eigin... Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gestir ráða því hvort þeir borga

REYKJAVÍK Dance Festival verður haldið dagana 3.-6. september í Hafnarfjarðarleikhúsinu og verður fjöldi nýrra, íslenskra dansverka frumsýndur á hátíðinni. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gsm-símar öðlast framhaldslíf

SÍMINN hefur hafið endurnýtingarátak á notuðum farsímum. Eigendur slíkra símtækja geta því komið með þá í verslanir Símans. Símarnir verða fluttir utan þar sem þeir öðlast framhaldslíf. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð

Hátt í 60 fórnarlömb mansals

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is AÐ minnsta kosti 59 fórnarlömb mansals hafa komið fram hérlendis á sl. þremur árum. Í 30% tilvika tengjast mansalsmálin kynlífsiðnaði. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hegðun Breta og Hollendinga ósæmandi fyrir ESB

„HEGÐUN Hollendinga og Breta gagnvart Íslandi í Icesave-málinu er ekki sæmandi ríkjasambandi sem leggur áherslu á samstöðu,“ segir Clemens Bomsdorf, fréttaritari þýska blaðsins Die Zeit á Norðurlöndum, og vísar þar til Evrópusambandsins. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hellisbúinn fer kannski í útrás til Færeyja

SVO gæti farið að Hellisbúinn yrði settur upp í Færeyjum eftir að sýningum lýkur hér á landi. „Þegar ég var í Leiklistarskólanum vorum við Gói félagi minn að hugsa um að setja Hellisbúann upp í Færeyjum, enda hefur það aldrei verið gert. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ingvi S. Ingvarsson

INGVI Sigurður Ingvarsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og sendiherra, andaðist á Landspítalanum 26. ágúst á 85. aldursári. Ingvi var fæddur 12. desember 1924 í Reykjavík, sonur Guðrúnar Jónasdóttur húsfreyju og Ingvars Ingvarssonar bónda. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Í 40 ár á valdastóli

MIKIÐ hefur verið um dýrðir í Líbýu síðustu daga en nú eru liðnir fjórir áratugir síðan Muammar Gaddafi rændi völdum í landinu. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Íþróttafjör

Í VETUR verður öllum börnum í 1. og 2. bekk í Mosfellsbæ boðið upp á að stunda skipulagðar æfingar í flestum íþróttagreinum Aftureldingar á þeim tíma sem frístundasel eru opin. Íþróttafjör fyrir börn í 1. og 2. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jafnrétti í Kópavogi

Upplýsingatæknifyrirtækið Teris hlaut jafnréttisviðurkenningu Kópavogsbæjar í ár fyrir jafnréttisstefnu þess og eftirfylgni hennar í starfsemi sinni. Í rökstuðningi jafnréttisnefnda segir m.a. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jazzhátíð lauk í gær

LÍÐANIN er afbragðsgóð þrátt fyrir ofneyslu á yfirburðamúsík undanfarnar vikur,“ segir Pétur Grétarsson, einn af skipuleggjendum Jazzhátíðar Reykjavíkur, en henni lauk í gær. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jóhannes farinn utan

Jóhannes Kristjánsson eftirherma fór í fyrrakvöld til Gautaborgar í Svíþjóð þar sem hann mun gangast undir hjartaskiptaaðgerð. Ekki er ljóst hvenær Jóhannes fær nýtt hjarta en að sögn læknis hans verður það mjög fljótlega. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kanínukrútt á kvöldröltinu

ÞESSI baugótta kanína var ásamt nokkrum vinkonum sínum að hnusa með krúttlegu snjáldrinu í Elliðaárdalnum. Eflaust voru þær í ætisleit en sú leit tekur aldrei enda hjá þessum villtu kanínum sem eru orðnar hluti af borgarsamfélaginu. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Kann að tengjast hvarfi stúlkna

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LÖGREGLUMENN í Kaliforníu rannsaka nú hvort Phillip Garrido, sem hefur verið ákærður fyrir að ræna og nauðga ellefu ára gamalli stúlku og halda henni í prísund í átján ár, tengist hvarfi þriggja annarra skólastúlkna. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Klippt á fleiri karla

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „ÞETTA er miklu hættuminni aðgerð hjá körlum en ófrjósemisaðgerð hjá konum. Umræðan hefur líka verið opnari og það hefur leitt til viðhorfsbreytinga hjá karlmönnum. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kona slasaðist á hlaupum undan vistmanni á sambýli

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is TVÍTUG kona, starfsmaður á sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi, brotnaði á báðum fótum í síðustu viku þegar hún flúði undan vistmanni sem fékk æðiskast. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Leifur Eiríksson

LEIFUR Eiríksson, kennari, frá Raufarhöfn lést hinn 1. september á 103. aldursári. Leifur fæddist á Harðbak á Melrakkasléttu 3. júní 1907. Foreldrar hans voru Eiríkur Stefánsson, bóndi og vitavörður á Rifi, og kona hans Ingibjörg Vigfríður... Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Leita fordæma að banni við starfi Vítisengla

VERIÐ er að kanna hvort einhverjar hindranir sé að finna í löggjöf annarra Evrópuríkja við starfsemi Hell´s Angels. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lést af slysförum

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var úrskurðaður látinn við komu á slysadeild Landspítalans á sjötta tímanum í gær að sögn vakthafandi læknis. Um vinnuslys var að ræða en maðurinn hafði verið að vinna uppi á húsþaki í Árbæ er hann féll... Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Lýðheilsusjónarmið voru afgangsstærð

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is Ekki var að fullu tekið tillit til lýðheilsusjónarmiða við þær breytingar sem gerðar voru á lögum um vörugjöld á matvæli. Þetta segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Lækkar úr 1.560 þúsund niður fyrir eina milljón

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is BRYNDÍS Hlöðversdóttir, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir að laun nýráðins forstjóra fyrirtækisins, Harðar Arnarsonar, muni taka mið af ákvörðunum kjaradóms. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Mansal líka á Íslandi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FÓRNARLÖMB mansals á Íslandi eru að lágmarki 59 og að hámarki 128, ef miðað er við síðustu þrjú ár. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Meirihlutinn á móti ríkisábyrgð á Icesave

MEIRIHLUTI þjóðarinnar, eða 63%, var á móti því að Alþingi samþykkti ríkisábyrgð vegna Icesave, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Tæplega fjórðungur (24%) var hlynntur samþykkt ríkisábyrgðar og 13% voru hvorki hlynnt né andvíg. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Mikið að gera í luktunum

KÍNVERSKA alþýðulýðveldið verður 60 ára í október og um allt land er undirbúningur vegna hátíðahaldanna í fullum gangi. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Minna um handabönd og faðmlög

Svínaflensan hefur þegar sett sitt mark á þingkosningarnar í Noregi eftir hálfan mánuð og sumir óttast, að hún geti dregið úr kjörsókn. Hefur smithættan nú þegar haft mikil áhrif á kosningabaráttuna. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Rauðir tónar í miðbænum

LITAGLEÐIN var ríkjandi í hjarta Reykjavíkur þegar leiðir þessa rauðklædda fólks lágu saman í vikunni. Haustið lætur nú að sér kveða um allt land og þá er ekki úr vegi að lífga upp á sífellt styttri daga með litríkum fötum og farartækjum. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Róbert sigraði óvænt

STÓRMEISTARINN Henrik Danielsen, alþjóðlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Þorfinnsson, og FIDE-meistarinn Róbert Lagerman, byrjuðu vel í landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák í Bolungarvík í gærkvöldi. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Rætt af meiri þunga

Fjárfestingasjóði á vegum lífeyrissjóðanna er ætlað að fjárfesta í lífvænlegum fyrirtækjum hér á landi. Lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn ákveðið hvort af stofnun sjóðsins verður. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sameinast gegn ólöglegum veiðum

FULLTRÚAR 91 ríkis hafa nú undirritað samning, sem bannar skipum, sem stunda ólöglegar fiskveiðar, að koma til hafnar. Með því á að koma í veg fyrir, að aflinn fari á markað. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Samningur Magma birtur degi eftir samþykkt

STJÓRN OR birtir í gær samningum um sölu á hlut OR og Hafnarfjarðarbæjar í HS orku, upp á samtals rúmlega 32 prósent af hlutafé félagsins, til kanadíska félagsins Magma Energy. Dagur B. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Skólar hagræða á misjafnan hátt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BEKKJARDEILDUM í 3. og 6. bekk Melaskóla hefur verið fækkað úr fjórum í þrjár í hvorum árgangi. Nú eru 25 nemendur í bekkjardeildum 3. bekkjar en allt að 27 í bekkjardeildum 6. bekkjar. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Strandveiðarnar áfram

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FRJÁLSUM handfæraveiðum, svokölluðum strandveiðum, lauk á mánudaginn. Meira
2. september 2009 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Sýndarofbeldið dregur úr samkennd

OFBELDI í kvikmyndum og í tölvuleikjum virðist valda því, að fólk sýnir náunganum minni samúð og samkennd. Er það niðurstaða hollensk-bandarískrar rannsóknar. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tal selt í einu lagi í lok þessa árs

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÝI Landsbankinn (NBI) fer nú með 82 prósenta eignarhlut í Tali eftir að hafa tekið yfir félagið Fjallaskarð (áður Capital Plaza ehf. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Tal vekur áhuga fjárfesta

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð

Uppsagnir í Alþjóðahúsi

ÖLLUM fjórtán starfsmönnum Alþjóðahúss var sagt upp á mánudag og fékk aðeins hluti þeirra greidd laun um mánaðamótin. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Úthluta 500 skólapökkum

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands mun úthluta 500 skólapökkum í dag á milli kl. 15-17. Um er að ræða skólapakka fyrir nemendur í grunnskóla og framhaldsskóla. Þetta er afrakstur söfnunar í Kringlunni sem Skólastoðin stóð fyrir, segir í... Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Útlendingar tilbúnir að greiða hærra verð

„ÁSTÆÐA þess að fiskurinn er fluttur úr landi er einföld. Kaupendur á ferskfiskmörkuðum okkar erlendis eru tilbúnir að greiða hærra verð en Jón Steinn Elíasson í Toppfiski, formaður SFÚ. Það þýðir að sjómenn fá hærri laun og útgerðir auknar... Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Verður tortryggni eytt með birtingarskyldu?

Einu kvaðirnar um birtingu upplýsinga um fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda á árabilinu 2002-2007 falla á Ríkisendurskoðun. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Viðbrögð ljós næstu daga

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra segist vonast til þess að viðbrögð Breta og Hollendinga við fyrirvörum við ríkisábyrgð vegna Icesave verði ljós um miðja vikuna. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vilja ekki banka sem eiganda

ÁHUGI var fyrir því innan skilanefndar Landsbankans að taka yfir Toyota á Íslandi, vegna skuldar félagsins Smáeyjar sem er í eigu Magnúsar Kristinssonar. Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vitja votrar grafar á botni Faxaflóa

Leiðangur starfsmanna Landhelgisgæslunnar og fyrirtækjanna Hafmyndar Gavia og Köfunarþjónustu Árna Kópssonar í fyrradag, leiddi í ljós að skipsflak á hafsbotni norðvestur af Faxaflóa er að öllum líkindum bandaríska strandgæsluskipið Alexander Hamilton... Meira
2. september 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Vonast eftir afgreiðslu á láni AGS í mánuðinum

TALSMAÐUR stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) segir að verið sé að skoða skýrslu starfsmanna AGS um stöðuna á Íslandi. Þess er vænst að stjórn AGS taki málefni Íslands til skoðunar síðar í þessum mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2009 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Ólafur tekur í taumana

Nú hefur verið skorað á Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands að neita að staðfesta lögin um ríkisábyrgð á Icesave-reikningum Landsbankans, þannig að þjóðin geti greitt um þau atkvæði. Meira
2. september 2009 | Leiðarar | 335 orð

Skattur í dulargervi

Verð á ýmsum matvörum hækkaði í gær vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að taka upp á nýjan leik vörugjöld, sem felld voru niður fyrir rúmum tveimur árum, bara tvöfalt hærri en þau voru þá. Meira
2. september 2009 | Leiðarar | 253 orð

Víti til varnaðar

Alþingi þarf að samþykkja á haustþingi frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á almennum hegningarlögum, til að gera lögreglu kleift að berjast gegn skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi og gera ávinning af slíkri starfsemi upptækan. Meira

Menning

2. september 2009 | Leiklist | 401 orð | 1 mynd

Að vera karlmaður

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
2. september 2009 | Dans | 539 orð | 4 myndir

Dansinn bítur engan

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NÍU ný, íslensk dansverk verða frumsýnd á tíu verka danshátíð, Reykjavík Dance Festival sem hefst á morgun og stendur í þrjá daga, til 6. september í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Meira
2. september 2009 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Djúpið í Saltfisksetrinu

NÚ stendur yfir í Saltfisksetrinu í Grindavík sýningin Djúpið. Er það yfirlitssýning Sólveigar Dagmarar Þórisdóttur þar sem hún sýnir nokkur helstu málverk sín sem hafa verið unnin undanfarin misseri. Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Ekkert heyrðist í Kananum á Netinu

* Umboðsmaður Íslands, Einar Bárðarson , vígði með glans nýja útvarpsstöð sína, Kanann, í gærmorgun með bandarískum morgunmat. Eitthvað var þó tæknin að stríða mönnum þegar á leið, því ómögulegt reyndist síðdegis að hlusta á Kanann á Netinu. Meira
2. september 2009 | Tónlist | 516 orð | 1 mynd

Enginn syngur í vondu skapi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er söngur í haustinu í Salnum og það er Jónas Ingimundarson sem stendur fyrir honum. Á laugardag kl. Meira
2. september 2009 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Frumskógartromman dottin af toppnum

*Lag Emilíönu Torrini , „Jungle Drum“, er fallið af toppi þýska vinsældalistans eftir hvorki fleiri né færri en átta vikur í efsta sætinu. Fallið var þó ekki hátt því lagið situr nú í öðru sæti listans. Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Guðmundur góður á því

* Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari, sem er við nám í London, skilaði lokaritgerðinni sinni í gær og er líka kominn með umboðsmann. Verkefnin hlaðast auk þess upp ... samkvæmt Fésbókarfærslu... Meira
2. september 2009 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Handverkskaffi í Gerðubergi

FYRSTA handverkskaffi haustsins í Gerðubergi fer fram í kvöld. Yfirskrift kvöldsins er Flækjur og fínerí – prjónamenning á vefnum. Meira
2. september 2009 | Fjölmiðlar | 158 orð | 1 mynd

Hlegið að óförum annarra

Þegar hvellandi hlátursrokur heimasætunnar sex ára jafnt sem húsbóndans á fimmtugsaldri taka að heyrast upp úr sjónvarpssófanum er allt eins líklegt að þátturinn Fyndnar fjölskyldumyndir, eða America's Funniest Home Videos, sé á skjánum. Meira
2. september 2009 | Bókmenntir | 418 orð | 1 mynd

Í upphafi voru orð

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í UPPHAFI var orðið stendur í Biblíunni og má til sanns vegar færa að mati vísindamanna, því trúin er sprottin af orðum (og ímyndun) en ekki raunveruleika að þeirra mati. Meira
2. september 2009 | Bókmenntir | 273 orð | 1 mynd

Ja hérna!

Library of the Dead eftir Glenn Cooper. Arrow Books gefur út. 410. bls. Kilja. Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 131 orð | 2 myndir

Kaninn kýldur í gang

ÚTVARPSSTÖÐ Einars Bárðarsonar, Kaninn, fór í gang í gærmorgun en höfuðstöðvar hennar eru á Keflavíkurflugvelli þar sem gamla Kanaútvarpið var staðsett en menningarleg áhrif þess á íslenskt samfélag voru umtalsverð. Meira
2. september 2009 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Kosið um veggjalist

BORGARSTJÓRN Bristol á Englandi ætlar að leyfa almenningi að meta það hvort útmá eigi graffití-verk af veggjum borgarinnar eða ekki. Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 512 orð | 5 myndir

Kvennafans á toppnum

Tónlistarkonan Lily Allen sagði í nýlegu viðtali að árið 2009 væri búið að vera ár kvenna í tónlist. Og nefndi þar nokkrar stöllur sínar á nafn með sérstakri áherslu á La Roux sem hún sagðist elska enda væru þær góðar vinkonur. Meira
2. september 2009 | Leiklist | 177 orð | 1 mynd

Leiklist kallar á lyftingar

„ÉG er bara á leið í vinnuna, er að talsetja stiklu fyrir kvikmyndina Artur og Mínímóarnir og svo fer ég á æfingu á Söngvaseiði en við getum alveg tekið stutt spjall fram að því,“ sagði ungur leikari á uppleið er blaðamaður sló á þráðinn. Meira
2. september 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Málstig Flateyjarbókar metið

KOLBRÚN Haraldsdóttir, handritafræðingur, flytur fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag sem nefnist: Málið á Flateyjarbók. Flateyjarbók er stærsta íslenska málheimildin, sem varðveist hefur frá miðöldum. Meira
2. september 2009 | Bókmenntir | 67 orð

Metsölulistar»

Eymundsson 1. The Girl Who Played With Fire - Stieg Larsson 2. The Associate - John Grisham 3. Eclipse - Stephenie Meyer 4. New Moon - Stephenie Meyer 5. The Girl With The Dragon Tatto - Stieg Larsson 6. Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Michael Caine dró hótun sína til baka

SIR Michael Caine hefur dregið hótun sína um að flytja frá Englandi til baka. Hann sagðist mundu flytja úr landi ef af fyrirhugaðri skattahækkun hjá hátekjufólki yrði en hefur nú dregið í land með þá fyrirætlan vegna barnabarnanna. Meira
2. september 2009 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Óskarnum breytt

BREYTINGAR hafa verið gerðar innan Óskars- akademíunnar á því hvernig velja skuli bestu kvikmynd liðins árs. Kjósendur í akademíunni munu gefa tíu tilnefndum kvikmyndum einkunn frá 1 upp í 10. Meira
2. september 2009 | Tónlist | 404 orð | 3 myndir

Píanóið eitt og nakið

Jazzhátíð Reykjavíkur. Sunna Gunnlaugsdóttir, Agnar Már Magnússon, Árni Heiðar Karlsson, Eyþór Gunarsson og Davíð Þór Jónsson. (+ Kjartan Valdimarsson) píanó. Norræna húsið sunnudaginn 30.8. kl. 18 (+ Markúsartorg föstudaginn 28.8. kl. 16.10). Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Segir konur sterkari

BANDARÍSKA leikkonan Megan Fox er á þeirri skoðun að konur séu oftast sterkari aðilinn í samböndum. Ástæðuna segir hún vera tengda kynlífi; karlmenn hugsi um fátt annað en kynlíf og að kærustur og eiginkonur geti nýtt sér það til hins ýtrasta. Meira
2. september 2009 | Tónlist | 299 orð | 1 mynd

Seiður og skáldskapur

Verk eftir Áskel Másson með ýmsum flytjendum. Sunnudagur 30. ágúst. Meira
2. september 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Stallone stefnir á nýjan Rambo

ÞÓ að Hollywood-leikarinn Sylvester Stallone sé kominn á sjötugsaldurinn þá hyggst hann smella á sig ennisbandi og spenna á sig veiðihnífinn í hlutverki Johns Rambo í fimmtu myndinni í spennumyndaröðinni um Rambo. Meira
2. september 2009 | Tónlist | 237 orð | 2 myndir

Sveppi og Sverrir Stormsker bara spilaðir á X-inu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
2. september 2009 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Töframaður í kórstjórn

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BRESKI kórstjórinn Simon Carrington hefur verið sagður töframaður í kórstjórn, kórstjóri sem kveiki í hugmyndaflugi nemenda, fagmaður fram í fingurgóma og orkubolti. Carrington er staddur hér á landi og nk. Meira

Umræðan

2. september 2009 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Af samkeppni og boðbera frjáls markaðar

Eftir Bjarna Óskar Halldórsson: "Það er helst á Víglundi að skilja að fólk megi versla hvar sem er að því tilskildu að það versli við hann." Meira
2. september 2009 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Engar forsendur fyrir hækkun á gengi krónunnar

Eftir Erlend Magnússon: "Lágt gengi krónunnar er mjög mikilvægur þáttur í þeirri umbreytingu sem þarf að verða á íslensku atvinnulífi til þess að reisa efnahag landsins við að nýju." Meira
2. september 2009 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Framtíðin ræðst í kvöld

Eftir Davíð Þorláksson: "Ég hvet unga sjálfstæðismenn í Reykjavík til að mæta á aðalfund Heimdallar í kvöld kl. 20 í Valhöll og styðja framboð mitt til formennsku í Heimdalli." Meira
2. september 2009 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Frelsishugsjónin á erindi við ungt fólk í dag

Eftir Árna Helgason: "Ég býð mig fram til að gegna starfi formanns Heimdallar á næsta starfsári. Með mér er öflugur hópur sem gefur kost á sér í stjórn og hefur víðtæka reynslu af félagsstörfum." Meira
2. september 2009 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Guðbjörn Guðbjörnsson | 1. sept. Burt með vinstrimenn Það verður að...

Guðbjörn Guðbjörnsson | 1. sept. Meira
2. september 2009 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Jóhann Elíasson | 1. sept. Hvað er að gerast? Hvernig getur eiginlega...

Jóhann Elíasson | 1. sept. Hvað er að gerast? Hvernig getur eiginlega staðið á því að ríkisstjórn sem stendur að því að gera landsmenn að þrælum Breta og Hollendinga og framselja okkur til ESB, sé að auka fylgi sitt? Meira
2. september 2009 | Bréf til blaðsins | 219 orð | 1 mynd

Opið bréf til félags- og tryggingamálaráðherra

Frá stjórn Félags eldri borgara í Kópavogi.: "NÚVERANDI ríkisstjórn lofaði fyrir kosningar að hún myndi standa vörð um velferðarkerfið. Þetta loforð hefur verið margítrekað. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem birtist 11. maí sl. segir m.a." Meira
2. september 2009 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Rétturinn til að vera ruddi

Sá sem dirfist að kalla mig &#X!$#?! og enn verri ónefnum vegna skoðana minna er ekki kurteis. En EF hann gengur lengra, lætur ekki nægja að særa mig andlega heldur hótar að misþyrma mér eða jafnvel drepa mig er málið komið á allt annað stig. Meira
2. september 2009 | Velvakandi | 412 orð | 1 mynd

Velvakandi

Draumaland í Reykjanesbæ NÚ hugsa vafalaust margir, Draumaland enn og aftur. Hér er hins vegar átt við blóma- og gjafabúð í Reykjanesbæ. Meira
2. september 2009 | Aðsent efni | 1263 orð | 2 myndir

Villandi ummæli

Eftir Árni Sigfússon og Böðvar Jónsson: "Reykjanesbær fær hærra afgjald af þessari auðlind en greitt er í öðrum íslenskum samningum. Framtíðarorka sem HS orka aflar á umræddu landi á Suðurnesjum fer öll í atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum." Meira

Minningargreinar

2. september 2009 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Agna Guðrún Jónsson

Agna Guðrún Jónsson (Agne Gudrun Jensen) fæddist í bænum Hee við Ringkøbing í Danmörku 29. nóvember 1915. Hún andaðist á Hrafnistu, Vífilsstöðum, 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Bryndís Ragnarsdóttir

Bryndís Ragnarsdóttir fæddist í Súðavík 28. febrúar 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 713 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Snorri Símonsen

Eggert Snorri Símonsen fæddist í Reykjavík 6. maí 1943. Hann lést á Hjartadeild Landsspítalans við Hringbraut 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Eggert Snorri Símonsen

Eggert Snorri Símonsen fæddist í Reykjavík 6. maí 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ottó W. Símonsen, f. 19. september 1916, d. 22. ágúst 1979 og Emilía J. Símonsen, f. 13. maí 1920,... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 3577 orð | 1 mynd

Halldór Geir Lúðvíksson

Halldór Geir Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 31. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ laugardaginn 22. ágúst 2009. Foreldrar hans voru hjónin Lúðvík Thorberg Þorgeirsson kaupmaður, f. 1910, d. 1996 og Guðríður Halldórsdóttir, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Kristín Þorláksdóttir

Kristín Þorláksdóttir fæddist á Skútustöðum í Mývatnssveit 8. maí 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. ágúst sl. og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 26. ágúst. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 2100 orð | 1 mynd

Mary Alberty Sigurjónsdóttir

Mary Alberty Sigurjónsdóttir fæddist á Akureyri 20. mars 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 3. ágúst 2009 og fór útför hennar fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 25. ágúst Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir frá Stardal fæddist 2. júlí 1933. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 19. ágúst sl. og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 914 orð | ókeypis

Sigurður K. Oddsson

Sigurður Kristján Oddsson fæddist á Hafursá í Vallahreppi í S-Múlasýslu 22. janúar 1940. Hann lést á Herðubreið 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oddur Kristjánsson, byggingameistari Akureyrarbæjar, f. í Saurbæ í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 3.10 Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 5297 orð | 1 mynd

Sigurður K. Oddsson

Sigurður Kristján Oddsson fæddist á Hafursá í Vallahreppi í S-Múlasýslu 22. janúar 1940. Hann lést á Herðubreið 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oddur Kristjánsson, byggingameistari Akureyrarbæjar, f. í Saurbæ í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 3. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2009 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Simon de Haan

Simon de Haan fæddist 3. janúar 1949 í Easterein sem er hluti af Frieslandi í Norður-Hollandi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þriðjudaginn 25. ágúst sl. Foreldrar hans voru Johannes de Haan og Hiske Scheepsma en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Byr býður hærri vexti en ríkisbankarnir

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is INNLÁN hjá Byr sparisjóði jukust hratt eftir hrun viðskiptabankanna í fyrra, en í ársreikningi sjóðsins fyrir árið 2008 kemur fram að innlán hafi aukist um 106% á árinu. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 2 myndir

Eimskipafélagið verður áfram

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STJÓRN Hf. Eimskipafélags Íslands leggur til að nafni félagsins verði breytt í A1988 hf. á hluthafafundi hinn 8. september næstkomandi. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Erfiður rekstur hjá Eik fasteignafélagi

EIK fasteignafélag hf. tapaði um 334 milljónum króna á fyrri helmingi þessa árs. Þetta er umtalsvert verri afkoma en á sama tímabili í fyrra, en þá skilaði félagið 357 milljóna króna hagnaði. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjögurra milljarða tap

TAP á rekstri VBS Fjárfestingarbanka nam á fyrstu sex mánuðum ársins 4,3 milljörðum króna. Á sama tímabili í fyrra var 880 milljóna króna tap á rekstri bankans. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Hafa lokað 84 bönkum

OPINBERIR eftirlitsaðilar í Bandaríkjunum hafa tekið yfir 84 banka þar í landi það sem af er árinu. Nú síðast voru bankar í Kaliforníu, Maryland og Minnesota teknir yfir af tryggingasjóði innistæðna. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Lækkun í kauphöll

VELTA á skuldabréfamarkaði í gær var 13,3 milljarðar króna. Ávöxtunarkrafa á stysta flokk ríkisskuldabréfa hækkaði um 0,3 prósentustig, en lækkaði um 0,04-0,06 prósentustig á öðrum flokkum. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 2 myndir

Toyota samþykkir ekki Landsbanka sem eiganda

Skilanefnd Landsbankans er með félög í eigu Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, í gjörgæslu vegna tugmilljarða skulda. Meira
2. september 2009 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Velta eykst í kauphöll

Heildarviðskipti með skuldabréf í Kauphöll NASDAQ OMX á Íslandi námu tæpum 322 milljörðum í síðasta mánuði. Það samsvarar 16,1 milljarðs veltu á dag. Þetta er mesta dagsvelta það sem af er ári, að því er segir í tilkynningu. Meira

Daglegt líf

2. september 2009 | Daglegt líf | 330 orð | 9 myndir

Sagan hvílir á hafsbotni

Í fyrsta flugi nýrrar flugvélar Landhelgisgæslunnar uppgötvaðist olíubrák norðvestur af Faxaflóa. Athuganir benda til að undir brákinni sé vot gröf bandarískra hermanna sem létust í seinna stríði. Meira

Fastir þættir

2. september 2009 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára

Ásta María Eggertsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu, núverandi dreifingaraðili Herbalife, er 70 ára í dag, miðvikudaginn 2. september. Meira
2. september 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ástin er blind. Norður &spade;4 &heart;Á863 ⋄Á754 &klubs;Á732 Vestur Austur &spade;ÁK107 &spade;DG932 &heart;G95 &heart;1072 ⋄K9 ⋄G8 &klubs;DG85 &klubs;K104 Suður &spade;865 &heart;KD4 ⋄D10632 &klubs;96 Suður spilar 5⋄. Meira
2. september 2009 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Bridsfélag Reykjavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska 8. september nk. kl. 19 en þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Fimmtánda sept. Meira
2. september 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Gleymdi afmælisdeginum

STEINDÓR Andersen, kvæðamaður og fyrrverandi sjómaður, ætlar ekki að halda upp á afmælisdaginn þar sem hann segist ekki gera neinn greinarmun á honum og öllum öðrum dögum. „Ég var alveg búinn að gleyma afmælinu. Meira
2. september 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
2. september 2009 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 d5 4. Rf3 dxe4 5. Rxe4 Rc6 6. d3 Rh6 7. g3 b6 8. Bg2 Bb7 9. Bd2 Rf5 10. O-O Be7 11. Rf2 Dc7 12. c3 O-O 13. Rg5 Bxg5 14. fxg5 Re5 15. Bf4 Bxg2 16. Kxg2 Dc6+ 17. Kh3 Rg6 18. Re4 Had8 19. Df3 Dd5 20. Had1 Dxa2 21. Dh5 Dxb2 22. Meira
2. september 2009 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverjiskrifar

Eitt sinn voru tveir kostir þegar finna þurfti áningarstað norðan Holtavörðuheiðar, Brú og Staðarskáli. Nú er bara einn og hann ber nafnið Staðarskáli. Meira
2. september 2009 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. september 1876 Kveikt var á fyrsta götuljóskerinu í Reykjavík. Þetta var steinolíulukt á allháum stólpa neðst í Bakarabrekku, sem nú heitir Bankastræti. 2. Meira

Íþróttir

2. september 2009 | Íþróttir | 919 orð | 4 myndir

„Kemur til með að spila mikið“

FÉLAGASKIPTI Eiðs Smára Guðjohnsen frá spænska meistaraliðinu Barcelona til Mónakó hafa að vonum vakið mikla athygli. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 318 orð

„Viljum enda með sigri“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FÁTT kemur á óvart í vali landsliðsþjálfaranna Ólafs Jóhannessonar og Péturs Péturssonar fyrir leikina gegn Norðmönnum í undankeppni HM sem fram fer á laugardaginn og vináttuleikinn á móti Georgíu í næstu viku. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf

Atli Guðnason, FH 16 Scott Ramsay, Grindavík 15 Matthías Vilhjálmsson, FH 14 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 14 Símun Samuelsen, Keflavík 13 Jónas Guðni Sævarsson, KR 12 Bjarni Guðjónsson, KR 12 Andri Ólafsson, ÍBV 12 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 12... Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Róbert Gunnarsson skoraði 12 mörk í þremur æfingaleikjum Gummersbach í æfingaferð félagsins til Króatíu um liðna helgi. Gummersbach vann Metalurg frá Makedóníu , 25:20, tapaði fyrir Cimos Koper , 34:29 og gerði loks jafntefli við Croatia Zagreb ,... Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tólf leikmenn úr úrvalsdeildinni voru úrskurðaðir í leikbann í gær og allir eins leiks bann. Valsmenn missa þrjá leikmenn í bann í næsta leik, Bjarna Ólaf Eiríksson, Guðmund Viðar Mete og Ian Jeffs . Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Kiel tapaði meistaraleiknum

ÞÝSKA handknattleiksliðið Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar og Aron Pálmarsson leikur með, tapaði í gærkvöldi fyrir Hamburg í hinum árlega Meistaraleik þar í landi. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 83 orð

Landsliðshópurinn

Markverðir: Árni Gautur Arason (Odd Grenland), Gunnleifur Gunnleifsson (HK). Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Mjög ánægð með sumarið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is SIGNÝ Arnórsdóttir úr Keili varð um helgina stigameistari í kvennaflokki þegar hún sigraði í sjötta og síðasta stigamótinu. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 681 orð | 2 myndir

Níu landsleikir á tveimur vikum!

MIKIL landsleikjatörn er nú að baki hjá Körfuknattleikssambandi Íslands og þar á bæ eru menn sjálfsagt fegnir að fá að kasta mæðinni. Á síðustu tveimur vikum léku A-landsliðin tvö samtals 9 landsleiki í B-deild Evrópukeppninnar. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Scott Ramsay sækir að Atla Guðnasyni í M-gjöfinni

SCOTT Ramsay er lykilmaður Grindvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta og á undanförnum vikum hefur Skotinn sótt í sig veðrið í M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Ramsay hefur fengið 15 M en efstur er FH-ingurinn Atli Guðnason með 16 M. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Stefnir að sigrum næsta sumar

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ALFREÐ Brynjar Kristinsson úr GKG er Stigameistari Golfsambands Íslands í karlaflokki, en sjötta og síðasta stigamótið fór fram um helgina, Íslandsmótið í holukeppni. Meira
2. september 2009 | Íþróttir | 112 orð

Ungmennin til Norður-Írlands

EYJÓLFUR Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í kattspyrnu, hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni Evrópumótsins í N-Írlandi hinn 8. september. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.