Greinar miðvikudaginn 9. september 2009

Fréttir

9. september 2009 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

09.09.09 VINSÆLL BRÚÐKAUPSDAGUR

FJÖLMÖRG brúðkaup fara fram víða um heim í dag, á níunda degi níunda mánaðar níunda árs 21. aldarinnar. Í tilefni af deginum fékk pappírsfyrirtæki í Ísrael fatahönnuði til að hanna brúðkaupskjóla úr salernispappír í auglýsingaskyni. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð

127 fasteignir seldar nauðungarsölu

ÞAÐ sem af er árinu 2009 hafa 127 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík, miðað við lok júlí. Flestar nauðungarsölur áttu sér stað síðla vetrar; alls 29 í febrúar, 37 í mars og 20 í apríl, en fæstar í janúar eða aðeins 6. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

400 deyja árlega vegna reykinga

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is YFIR 400 Íslendingar deyja árlega fyrir aldur fram vegna reykingatengdra sjúkdóma. Læknar segja þetta faraldur og vilja láta taka tóbak úr almennri sölu í þrepum næstu 10 árin. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð

Allt að 25% færri sækja um lán vegna náms erlendis

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Í TÖLUM sem Lánasjóður íslenskra námsmanna (LÍN) tekur saman í september ár hvert kemur fram að umsækjendum hefur fækkað umtalsvert frá sama tíma í fyrra. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Auðunn til sendiráðsins

Auðunn Arnórsson, blaðamaður og sérfræðingur í Evrópumálum, hefur verið ráðinn til breska sendiráðsins. Auðunn mun einkum fjalla um Evrópumál. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Áfangi í umsóknarferli

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við lista með 2.000 spurningum úr höndum Olli Rehn, stækkunarstjóra Evrópusambandsins, í stjórnarráðinu í gær. Sagði Rehn heimsókn sína marka nýjan áfanga í umsókn Íslands að sambandinu. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Áhrif netsins

Í DAG, miðvikudag, fer fram fyrsta íslenska ráðstefnan um netsamfélög. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

„Mér líður vel hérna“

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ÞESSA dagana situr Manal Aleedi mest heima við í blokkinni sem hún býr í á Akranesi og æfir sig í að skrifa íslensku. Þar sem það er ramadan, þ.e. Meira
9. september 2009 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Búast við fleiri tilræðum

LÍKLEGT má teljast að al-Qaeda reyni aftur að sprengja farþegaþotur, að sögn talsmanna breskra stjórnvalda en þrír menn voru á mánudag dæmdir sekir um að undirbúa hryðjuverk sem hefðu getað kostað allt að 10.000 þúsund manns lífið. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð

Bætur vistmanna verða mögulega skattfrjálsar

RÍKISSTJÓRNIN hefur í framhaldi af skýrslum vistheimilisnefndar um Heyrnleysingjaskólann, Kumbaravog og skólaheimilið Bjarg ákveðið að sett verði almenn lög um bætur vegna misgjörða á vistheimilum. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Börnin hvött til lesturs

Á ALÞJÓÐLEGUM degi læsis sem var í gær fengu allir nemendur 7. bekkjar Vallaskóla á Selfossi afhentar lestrardagbækur, skemmtilega og áhugaverða gjöf. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð

Dregur úr samkeppnishæfni

SAMKEPPNISHÆFNI Íslands fellur um sex sæti í vísitölu Alþjóðaefnahagsráðsins um samkeppnishæfni þjóða 2009-2010, en landið fer úr 20. sæti 2008-2009 í 26. sæti nú. Sviss er nú samkeppnishæfasta hagkerfið. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Eiginkona sparisjóðsstjóra seldi

FORMAÐUR skilanefndar SPRON hefur í samræmi við úrskurð Hæstaréttar upplýst Grím Sigurðsson hrl. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Engar tilraunaboranir eftir allt saman

Engar tilraunaboranir fóru fram á Þeistareykjasvæðinu í sumar, eins og áætlað hafði verið. Úrskurður ráðherra um sameiginlegt mat hafði úrslitaáhrif. Óvissa er um framhaldið. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Engin svör frá Bretlandi og Hollandi

FORSÆTISRÁÐHERRAR Bretlands og Hollands hafa ekki svarað bréfi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, sem hún sendi eftir samþykkt Icesave-málsins á Alþingi. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð

Enn deilt um upphæðir miskabóta

STJÓRN Breiðavíkursamtakanna og stjórnvöld hafa ekki enn komist að niðurstöðu um bætur til vistmanna í Breiðavík 1952-1979. Til stendur að skipa bótanefnd og á tengiliður vistmanna við stjórnvöld að starfa með henni. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fátt skemmtilegra en að fara á fjöll

„ÉG er kallaður maðurinn með hattinn,“ segir Steinar Halldórsson frá Auðsholti, sem verið hefur fjallkóngur í Hrunamannaafrétti síðan 1998 en hér er hann ásamt öðrum gangnamönnum að reka féð yfir Sandá hjá Svínárnesi. Meira
9. september 2009 | Erlendar fréttir | 91 orð

Fljótandi vindmylla

STATOILHYDRO í Noregi hefur sett á flot 65 metra háa og um 5.300 tonna þunga vindmyllu sem mun fljóta á sjó um 10 km frá eynni Körmt við vesturströndina. Myllan er fest við sjávarbotn með þrem miklum stögum. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 1160 orð | 3 myndir

Fólk hikar við að taka stökkið

Ef lántaki hjá LÍN getur sýnt fram á tekjufall er mögulegt að fella niður afborgun. Námsmenn hafa sumir frestað námi erlendis. 100 milljónir hafa verið veittar í styrki til nema á Norðurlöndunum. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Spegill, spegill ... Þótt þingið sé í fríi gefa landsmálin ráðherrunum engin grið. Hér sýnir spegillinn Steingrím fjármálaráðherra í gættinni er hann kom til fundar í Stjórnarráðinu í gær. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Heiðar kennir daður hjá VR

Það má búast við skemmtilegum fyrirlestri í hádeginu á morgun hjá VR, en þá ætlar Heiðar Jónsson snyrtir að fræða félagsmenn verkalýðsfélagsins „um hvernig við getum bætt sjálfstraustið, gefa okkur góð ráð varðandi förðun, fas, framkomu og síðast... Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð

Henrik stefnir hraðbyri að sigri á Skákþinginu

HENRIK Danielsen er á góðri leið með að tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í skák. Hann er með 7 vinninga eftir átta umferðir á Skákþingi Íslands, sem fram fer í Bolungarvík. Þrjár umferðir eru eftir. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Hollandshjálpin selst enn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GÖMUL íslensk frímerki undir nafninu Hollandshjálp, gefin út í febrúar árið 1953, ganga enn kaupum og sölum meðal frímerkjasafnara, bæði á uppboðum og á vefsíðum eins og eBay. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Í fullum rétti til að innheimta kostnað

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Íslendingar selja norska hernum sérútbúna jeppa

ARCTIC Trucks hefur selt yfir 130 sérútbúna Landcruiser-jeppa til norska hersins sem hafa m.a. verið notaðir í Afganistan. Örn Thomsen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að samstarfið við norska herinn sé fyrirtækinu ótrúlega mikilvæg tekjulind. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Jepparnir vinsælastir í endursölu

EKKI er sama lægð í sölu notaðra bíla og nýrra og er úrvalið á bílasölum víða orðið gloppótt að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 763 orð | 4 myndir

Kerfið brást börnunum

Vistheimilisnefnd skilaði nú skýrslu um þrjú heimili. Nefndin skilaði skýrslu um Breiðavíkurheimilið í fyrra og mun skila niðurstöðum um fleiri heimili á næsta ári og lokaskýrslu 2011. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Kröfum í bú Baugs hafnað „að svo stöddu“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is KRÖFUM stærstu kröfuhafa í þrotabú Baugs Group er hafnað „að svo stöddu“ ýmist þar sem kröfulýsing er ekki fullnægjandi eða ekki liggja fyrir upplýsingar um verðmæti undirliggjandi veða. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Lán verði leiðrétt

FUNDUR lánþega Frjálsa fjárfestingabankans, haldinn 7. september 2009, ályktar að brýn þörf sé á því að lán séu leiðrétt strax. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Leið Íslands styttri en margra

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð

LEIÐRÉTT

Prestastefna hvatti biskup til að leita lausnar á málinu Ranglega var fullyrt í blaðinu í gær að prestastefna 2009 hefði ályktað þess efnis að séra Gunnar Björnsson ætti ekki að taka aftur við embætti sínu sem sóknarprestur á Selfossi. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ný kynslóð mótmælenda tekin við

NÆSTA kynslóð mótmælenda er tekin við. Á horninu á Langholtsvegi og Holtavegi, þar sem löngum mátti sjá Helga Hóseasson, mótmælanda Íslands, með skilti sín, höfðu í gær komið sér fyrir þær Íris og Jóna, nemendur í Langholtsskóla. Meira
9. september 2009 | Erlendar fréttir | 215 orð

Peningana eða lífið

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SÉRFRÆÐINGAR í málefnum Austur-Kongó telja ólíklegt að tveir Norðmenn verði teknir af lífi þar þótt þeir hafi verið dæmdir til dauða í gær fyrir morð og njósnir. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sigurjón og Sigurgeir

Í Lesbók Morgunblaðsins á laugardaginn birtist jákvæður dómur Steinunnar Ingu Óttarsdóttur um nýtt smásagnasafn Þórarins Eldjárns, Alltaf sama sagan. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Situr fyrir í Marie Claire og í herferð fyrir Diesel

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA var alls ekki vel borgað, tímarit borga yfirleitt ekki vel. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Sjóðirnir jákvæðir

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is FORSVARSMENN íslensku lífeyrissjóðanna ætla að taka sér einn mánuð til þess að taka afstöðu til hugmyndar forsvarsmanna Landssamtaka lífeyrissjóða um stofnun Fjárfestingasjóðs Íslands. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sjómenn byrjaðir að flýja ýsuna vegna minni kvóta

VEGNA mikillar skerðingar á ýsukvóta er nú þegar brostinn á flótti sjómanna undan ýsunni, þótt ekki séu liðnir nema átta dagar af kvótaárinu. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Strákarnir í miklu stuði

ÍSLENSKA U-21 ára lið karla í knattspyrnu vann í gærkvöld stórsigur á Norður-Írum á útivelli í undankeppni Evrópumótsins. Íslensku strákarnir fóru hreinlega á kostum og gjörsigruðu N-Írana, 6:2. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Svífast einskis í kroti

VEGGJAKROTARAR svífast sumir hverjir einskis og hika ekki við að klifra upp á þök og vinnupalla, og þannig jafnvel stofna lífi sínu í hættu, til að fremja spellvirkin. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Uggandi um hag sjúklinga í niðurskurðinum

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is HAGSMUNASAMTÖK sjúklinga fylgjast nú með því af hliðarlínunni hvernig brugðist verður við sparnaðarkröfum á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Meira
9. september 2009 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Vilja banna allar áfengisauglýsingar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRESKA læknafélagið, BMA, vill að lagt verði algert bann við því að auglýsa áfengi í landinu og verði bannið þáttur í baráttu gegn ofdrykkju hjá ungu fólki. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Þegar á flótta undan ýsunni

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „VIÐ erum að reyna að forðast ýsuna en það gengur ekkert allt of vel, þótt fiskifræðingarnir finni hana ekki,“ sagði Gunnar Hannesson, skipstjóri á Sæbjörgu frá Grímsey, í gær. Meira
9. september 2009 | Innlendar fréttir | 1753 orð | 2 myndir

Þeir eyðilögðu kapítalismann

Hagfræðingurinn Joseph Stiglitz er harður gagnrýnandi óhefts markaðsbúskapar og telur að setja þurfi fjármálafyrirtækjum skýrar reglur og veita þeim strangt aðhald. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2009 | Leiðarar | 383 orð

Ekkert er sjálfgefið

Heimsókn hagfræðingsins Josephs Stiglitz til Íslands hefur vakið athygli. Stiglitz hefur komið fram í viðtölum og húsfyllir var á opnum fundi þar sem hann talaði á mánudag. Meira
9. september 2009 | Leiðarar | 291 orð

Óvissa um framtíðina

Ísland freistaði okkur einfaldlega meira,“ sagði Sindri Birgisson í viðtali Ylfu Kristínar K. Árnadóttur í Morgunblaðinu gær, en hann er nýfluttur til landsins með fjölskylduna. Það er ánægjulegt að fyrri hluta árs fluttist 1. Meira
9. september 2009 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri á Íslandi

Eitt af því jákvæða við íslenska stjórnsýslu hefur jafnan verið það góða og auðvelda aðgengi sem allur almenningur, blaða- og fréttamenn hafa haft að æðstu embættismönnum og stjórnmálamönnum. Meira

Menning

9. september 2009 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

48 myndir hjá EFA

TILNEFNINGAR til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA) hafa verið kynntar og eru alls 48 kvikmyndir á lista frá 25 löndum. Ísland er ekki þar á meðal. Meira
9. september 2009 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Að borða kavíar upp úr klósettskál

*Mikið hefur verið ritað og rætt á erlendum tískusíðum um Iceland Fashion Week sem fram fór í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Fjölmargir hönnuðir hættu við að taka þátt í sýningunni þar sem þeir töldu aðbúnað afar slæman, og fluttu sýninguna yfir á Nasa. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Átta tónleikar í sjö borgum Kína

NÍNA Margrét Grímsdóttir píanóleikari er þessa dagana á tónleikaferðalagi um Kína og kemur fram á átta tónleikum í sjö borgum. Tvennir verða haldnir í sal Háskólans í Peking en meðal annarra borga má telja Quingdao, Ningbo, Anquin, Hangzhou og Zoushan. Meira
9. september 2009 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Coetzee þrisvar?

STUTTI listinn yfir þá rithöfunda sem tilnefndir eru til Man Booker bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsögur hefur verið kynntur og er suður-afríski rithöfundurinn, Íslandsvinurinn og nóbelsverðlaunahafinn JM Coetzee tilnefndur fyrir bók sína Summertime . Meira
9. september 2009 | Bókmenntir | 382 orð | 1 mynd

Daprar ofurfyrirsætur

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is DESPEARTE Romantics er nýleg bók eftir Franny Moyle þar sem hún beinir sjónum að konunum í lífi forrafaelítanna svonefndu og örlögum þeirra. Meira
9. september 2009 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Einlægu stórmennin í Rokklandi

Meðlimir írsku rokkhljómsveitarinnar U2 hafa um hríð legið undir gagnrýni fyrir að vera ekki í nægilega djúpstæðum tengslum við listamannseðlið í sjálfum sér. Meira
9. september 2009 | Bókmenntir | 604 orð | 1 mynd

Einstakur skáldskapur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í BÓKINNI Atom-Poets sem kemur út í Þýskalandi sumarið 2011 verður sjónum beint að ljóðum fimm skálda sem voru leiðandi í formbyltingu íslenskrar ljóðlistar á 20. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 529 orð | 1 mynd

Ég er ekkert gæðablóð

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í KJÖLFAR bankahrunsins síðastliðið haust bárust fréttir af því að Ian Anderson, leiðtogi Jethro Tull, vildi halda hér einskonar samstöðutónleika með íslensku þjóðinni. Meira
9. september 2009 | Kvikmyndir | 230 orð | 1 mynd

Fara á mest sóttu hrollvekjuhátíð Bandaríkjanna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SPENNUTRYLLIRINN Reykjavík Whale Watching Massacre hefur verið valinn inn á Screamfest-hrollvekjuhátíðina sem haldin verður í Hollywood í Bandaríkjunum, dagana 16. til 25. október næstkomandi. Meira
9. september 2009 | Leiklist | 248 orð | 1 mynd

Fræddi um mansal

EFTIR mánuð frumsýnir Leikfélag Akureyrar leikritið Lilju eftir Jón Gunnar Þórðarson, en það er lauslega byggt á kvikmynd Lukas Moodysons, Lilya 4-ever . Kvikmyndin vakti mikla athygli en hún fjallar um mansal og þrældóm í nútímasamfélagi. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 497 orð | 3 myndir

Geir færist fetið

Geir Ólafs hefur löngum verið Þrándur í götu á eigin framabraut, ef svo má að orði komast, ekki síst með þeim yfirlýsta vilja sínum að vera íslenskt ígildi Franks Sinatra. Meira
9. september 2009 | Fólk í fréttum | 515 orð | 2 myndir

Grallaraspóarnir Frikki og Lars

Upplifun okkar af kvikmyndinni er ólík því að skoða málverk þar sem við ráðum því sjálf hve langan tíma við tökum okkur til að skoða myndina og velta henni fyrir okkur. Svo segir m.a. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Íslenska óperan í samstarf við ÓP

ÍSLENSKA óperan hefur tekið upp samstarf við ÓP-hópinn, nýstofnaðan félagsskap ungra óperusöngvara. Meira
9. september 2009 | Fólk í fréttum | 652 orð | 4 myndir

Íslensk fyrirsæta slær í gegn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA tók nú bara einn dag,“ segir fyrirsætan Matthildur Lind Matthíasdóttir sem situr fyrir á tíu síðum í ágústhefti bandaríska tískutíma-ritsins Marie Claire. Meira
9. september 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Lítið upp úr vinskap við Geir Ólafs að hafa

* Að vera með Facebook-síðu er upphaf og endir alls hjá Íslendingum, í dag er tilvera þín í veröldinni ekki staðfest nema þú sért á Facebook, þá ertu fyrst fædd/ur. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 428 orð | 1 mynd

Ljúft og frjálslegt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SIGRÍÐUR Thorlacius og Heiðurspiltar fagna útkomu Á Ljúflingshól í Austurbæ í kvöld. Platan er samansafn laga Jóns Múla Árnasonar, við texta bróður hans, Jónasar Árnasonar, og kemur í búðir í dag. Meira
9. september 2009 | Fjölmiðlar | 133 orð | 1 mynd

Melrose Place yfir meðallagi

GAGNRÝNENDUR vestanhafs hafa tekið endurgerð sjónvarpsþáttanna Melrose Place misjafnlega en þó að jafnaði frekar vel, ef marka má vefinn Metacritic, þar sem gagnrýni helstu fjölmiðla er tekin saman og meðaleinkunn fundin út. Meira
9. september 2009 | Bókmenntir | 71 orð

Metsölulistar»

Eymundsson 1. The Girl Who Played With Fire – Stieg Larsson 2. The Associate – John Grisham 3. New Moon – Stephenie Meyer 4. Eclipse – Stephenie Meyer 5. The Girl With The Dragoon Tattoo – Stieg Larsson 6. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 520 orð | 1 mynd

Stórskotalið Íslandsdjassins

Einar Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Birkir Freyr Matthíasson, Ívar Guðmundsson og Snorri Sigurðarson trompeta; Einar Jónsson, Samúel Jón Samúelsson og Edward Frederiksen básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Jóel... Meira
9. september 2009 | Bókmenntir | 300 orð | 1 mynd

Tilbúin tilfinningavella

Hotel de Dream eftir Edmund White. Bloomsbury gefur út. 225 bls. kilja. Meira
9. september 2009 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Til heiðurs Lennon í kvöld

TÓNLEIKAR til heiðurs John Lennon fara fram á Nasa í kvöld. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara stígur á svið og verða tónleikarnir tvískiptir. Lennonlög frá Bítlaárunum 1963-1969 og eftir hlé verða flutt Lennonlög frá New York-tímabilinu 1970-1980. Meira
9. september 2009 | Fólk í fréttum | 161 orð | 2 myndir

Tvöfalt brúðkaup?

SÖNGKONAN Kylie Minogue stefnir að því að halda tvöfalt brúðkaup með systur sinni Dannii Minogue. Kylie, sem er með spænsku fyrirsætunni Andres Velencoso, vill deila þessari stóru stund með systur sinni í heimabæ þeirra, Melbourne í Ástralíu. Meira
9. september 2009 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Um Púertó Ríkó í nútíð og fortíð

RITHÖFUNDURINN Luis López Nieves fjallar í óformlegum fyrirlestri í dag um Púertó Ríkó í nútíð og fortíð og sérkennilegu stöðu þess í samfélagi þjóðanna. Fyrirlesturinn verður haldinn á spænsku í Háskólatorgi, stofu 101, kl. 16. Meira
9. september 2009 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

Ung, sjóðheit og ástfangin

TVEIR sjóðheitir, ungir leikarar munu vera að draga sig saman samkvæmt slúðurmiðlum. Leikkonan Evan Rachel Wood er sögð eiga í ástarsambandi við mótleikara sinn í sjónvarpsþáttunum True Blood , Alexander Skarsgard. Meira
9. september 2009 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Útópískur draumaflótti

INNSETNING listakonunnar Hrafnhildar Arnardóttur í glugga Macy's á 34th Street við Broadway í New York verður afhjúpuð á morgun. „Innsetningin mín heitir „Then they arrived at glacial speed“. Meira

Umræðan

9. september 2009 | Aðsent efni | 671 orð | 2 myndir

Bíræfin blaðamennska

Eftir Ágúst Guðmundsson og Lýð Guðmundsson: "Óhjákvæmilegt er að spyrna við fótum og koma á framfæri efnisatriðum sem afhjúpa þá bíræfni og virðingarleysi gagnvart sannleikanum sem blaðamaðurinn leyfir sér." Meira
9. september 2009 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Grasið heima og heiman

Um þessar mundir er Noregur landið í huga margra Íslendinga, sem ekki geta hugsað sér að búa við íslensku kreppuna lengur. Reglulega berast fréttir af fólki sem freistar gæfunnar í útlöndum. Meira
9. september 2009 | Aðsent efni | 1245 orð | 1 mynd

Mansal er ekki til á Íslandi

Eftir Elínu G. Ragnarsdóttur og Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur: "Mansalsákvæðið sem gildir enn í íslenskum lögum er úrelt og úr takti við þá þekkingu sem til er á þessu alþjóðlega meini." Meira
9. september 2009 | Velvakandi | 252 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gersemi í Perlunni ÉG brá mér í Perluna um daginn. Það er skemmtilegt að sitja í kaffiteríunni á 4. hæð, fá sér kaffi og horfa yfir Reykjavík á björtum degi. Mikil örtröð var af ferðamönnum, einkum til að skoða Sögusafnið. Meira

Minningargreinar

9. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir fæddist á Steinsstöðum á Akranesi 13.7. 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir fæddist á Steinsstöðum á Akranesi 13.7. 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson vélstjóri og bóndi á Steinsstöðum, f. 10.8. 1897, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Ingvi S. Ingvarsson

Ingvi S. Ingvarsson fæddist 12. desember 1924 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 26. ágúst sl.Foreldrar Ingva voru Guðrún Jónasdóttir, húsfreyja, og Ingvar Ingvarsson, bóndi.Eiginkona Ingva er Hólmfríður Guðlaug Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvi S. Ingvarsson

Ingvi S. Ingvarsson fæddist 12. desember 1924 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 26. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Katrín Rósa Jónsdóttir fæddist í Sultum, Kelduhverfi, þann 17. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. ágúst 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Hallgrímsson f. 27.9.1868, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargreinar | 2525 orð | 1 mynd

Valgerður Júlíusdóttir

Valgerður Júlíusdóttir fæddist 13. ágúst 1925 í Smiðshúsinu í Pósthússtræti 15 Reykjavík. Hún lést á heimili sínu, Laugarásvegi 30, 2. september sl. Foreldrar hennar voru Magnea Vilborg Guðjónsdóttir, f. 5.10. 1903, d. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gunnar Williamsson

Þorsteinn fæddist í Ólafsfirði 1. desember 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 1. september sl. Foreldrar hans voru Jónína Daníelsdóttir, f. 1895, d. 1972, og William Þorsteinsson bátasmiður, f. 1898, d. 1988. Systkini Þorsteins eru: Rósa Daney, f.... Meira  Kaupa minningabók
9. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1237 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Gunnar Williamsson

Þorsteinn fæddist í Ólafsfirði 1. desember 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 1. september sl. Foreldrar hans voru Jónína Daníelsdóttir, f. 1895, d. 1972, og William Þorsteinsson bátasmiður, f. 1898, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2009 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforði Seðlabankans eykst

Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 432,1 milljarði króna í lok ágúst og jókst um tæpa 47 milljarða króna yfir mánuðinn. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabanka Íslands sem eru aðgengilegar á vef bankans. Meira
9. september 2009 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Hagnaður jókst milli ára

SORPA hagnaðist um tæpar 34 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn um 19 milljónir. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam tæpum 59 milljónum í ár en rúmlega 94 milljónum á fyrri helmingi ársins... Meira
9. september 2009 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Ríkisstarfsmenn hækka í launum

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is LAUN opinberra starfsmanna hækkuðu um 9,5 prósent frá júní 2008 til júní 2009. Á sama tíma hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði aðeins um 1,2% samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Meira
9. september 2009 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Segja nokkur ár í að kreppunni ljúki hér

SÉRFRÆÐINGAR hjá Greiningu Íslandsbanka eru ekki sammála Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um að Ísland muni væntanlega koma út úr kreppunni á fyrri helmingi næsta árs, eins og hann sagði í viðtali við Reuters-fréttastofuna í fyrradag. Meira
9. september 2009 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Selja norska hernum sérútbúna jeppa í stórum stíl

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ARCTIC Trucks, íslenskt fyrirtæki sem hannar og setur saman sérútbúna Toyota Landcruiser-fjallajeppa, er að gera það gott í Noregi þessa dagana. Fyrirtækið er m.a í eigu Bergeyjar ehf. Meira
9. september 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Útlán Íbúðalánasjóðs dragast saman

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í ágústmánuði drógust saman um 36% í samanburði við útlánin í mánuðinum á undan. Heildarútlánin í ágúst námu tæpum 1,6 milljörðum króna . Meira

Daglegt líf

9. september 2009 | Daglegt líf | 184 orð

Af áfengu háttatali

Til þess að menn geti kallað sig hagyrðinga með sanni þurfa þeir auðvitað að setja saman háttalykil – og það skammlaust. Pétur Stefánsson smíðaði háttalykil sem stranglega er bannaður templurum undir yfirskriftinni „Háttatal hið nýja“. Meira
9. september 2009 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Áfengi getur skaðað fóstur

Í dag, 9. september, er alþjóðlegur dagur þar sem vakin er sérstök athygli á fósturskaða af völdum áfengis (FASD-dagurinn). En af hverju dagurinn í dag? Meira
9. september 2009 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Taubleiumarkaður

Á laugardag nk. standa verslanirnar Barnavörur, ISbambus, Kindaknús, Krútt, Montrassar, Snilldarbörn, Tamezonline og Þumallína fyrir taubleiumarkaði í versluninni Maður lifandi við Borgartún kl. 11-17. Meira

Fastir þættir

9. september 2009 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upphaf og endir. Norður &spade;KD872 &heart;Á105 ⋄1074 &klubs;D3 Vestur Austur &spade;5 &spade;64 &heart;KDG76 &heart;– ⋄KG5 ⋄D98632 &klubs;KG107 &klubs;98654 Suður &spade;ÁG1093 &heart;98432 ⋄Á &klubs;Á2 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. september 2009 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Salka Kristinsdóttir og Nanna Guðrún Sigurðardóttir úr Flataskóla í Garðabæ héldu tombólu og gáfu Rauða krossinum ágóðann, 3.070... Meira
9. september 2009 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Merkilegur afmælisdagur

ÞÓTT afmælisdagurinn sé ávallt sérstakur fyrir afmælisbarnið er hann alveg einstakur nú fyrir Elínu Ósk Björnsdóttur þar sem hún fagnar 9 ára afmæli sínu í dag, 09/09/09. Meira
9. september 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
9. september 2009 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. f4 e6 4. Rf3 d5 5. Bb5 Rf6 6. e5 Rd7 7. Bxc6 bxc6 8. d3 Dc7 9. O-O Be7 10. b3 O-O 11. Ba3 f6 12. De1 fxe5 13. fxe5 Hf5 14. Ra4 Ba6 15. c4 Haf8 16. De2 Rxe5 17. Rxe5 Hxe5 18. Hxf8+ Bxf8 19. Dg4 He3 20. Meira
9. september 2009 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Blaðamenn eiga nú yfir höfði sér að verða sóttir til saka vegna fréttaflutnings og yfirvöld rannsaka hvaðan blaðamönnum berast upplýsingar. Meira
9. september 2009 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. september 1877 Þingeyrakirkja var vígð. Ásgeir Einarsson alþingismaður lét reisa hana og var hún veglegasta hús sem nokkur maður „hafði byggt af eigin efnum“, sagði í Annál nítjándu aldar. 9. Meira

Íþróttir

9. september 2009 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Auðvitað vil ég halda áfram

,,AUÐVITAÐ hef ég fullan áhuga á því að halda áfram með landsliðið en það er bara ekki í mínum höndum,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, á fréttamannafundi í gær í tengslum við landsleikinn gegn Georgíumönnum í kvöld. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Árni og Heiðar ekki með

ÁRNI Gautur Arason og Heiðar Helguson verða ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Georgíumönnum á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kylfingurinn Magnús Lárusson úr GKj hyggst reyna að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni og fer í úrtökumót síðar í mánuðinum. Það verður líklegast í Þýskalandi 22. september en um helgina verður styrktarmót á Hlíðavelli með veglegum verðlaunum. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sonja Björk Jóhannsdóttir skoraði sigurmark KR á ÍR , 3:2, á KR-velli í gær í Pepsi-deild kvenna. Hún skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Íslands og Georgíu

FYRRUM Sovétlýðveldið Georgía verður andstæðingur Íslands á knattspyrnuvellinum í fyrsta skipti í kvöld þegar þjóðirnar mætast í A-landsleik karla á Laugardalsvellinum klukkan 19.30. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Íslandsbikarinn verður áfram í vörslu Valskvenna

VALSKONUR eru svo gott sem búnar að verja Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi. Það kemur líklega fáum á óvart að markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir sá um að skora mörkin. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 443 orð

Kiel ætlar ekki að gefa eftir

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 445 orð

KNATTSPYRNA Norður-Írland – Ísland 6:2 Coleraine, Norður-Írlandi...

KNATTSPYRNA Norður-Írland – Ísland 6:2 Coleraine, Norður-Írlandi, Evrópukeppni U21-árs landsliða, 5. riðill: Mörk N.Írlands : Josh Magennis 58., 76. Mörk Íslands : Bjarni Þór Viðarsson 15. (víti), Jóhann Berg Guðmundsson 32., 57. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir

Langar ótrúlega mikið til að vinna leik

ÞAÐ verður mikið breytt íslenskt landslið sem gengur út á völlinn gegn Georgíumönnum á Laugardalsvellinum í kvöld frá leiknum góða gegn Norðmönnum um síðustu helgi. Miklar breytingar eru á hópnum, ýmist vegna meiðsla eða leikmenn eru farnir til liða sinna erlendis. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

,,Sé ekki að Valur klúðri þessu“

MÖGULEIKAR Breiðabliks á að hampa Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eru nánast horfnir eftir 2:1 tap liðsins gegn baráttuglöðu liði Fylkis í Árbænum í gærkvöld. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 782 orð | 2 myndir

Stórveldið ÍR var gjaldþrota fyrir tæpum áratug

Fyrir tæpum áratug var frjálsíþróttadeild ÍR svo gott sem gjaldþrota með 70 iðkendur, fjóra þjálfara og gríðarlega miklar skuldir. Nú er öldin önnur því iðkendurnir eru orðnir 450, þjálfararnir 25 og búið að greiða upp allar skuldir deildarinnar. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Stricker tryggði sigur með tveimur fuglum

BANDARÍSKI kylfingurinn Steve Stricker sigraði í fyrrakvöld á Deutsche Band-meistaramótinu, sem er hluti af bandarísku mótaröðinni í golfi. Stricker lék hringina fjóra á 17 höggum undir pari, einu höggi betur en Jason Dufner og Scott Verplank. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Tinna á toppinn

TINNA Helgadóttir, Íslandsmeistari í badminton, og lið hennar Greve, skaust um helgina í efsta sætið í dönsku deildinni. Greve lagði Team Skælskör-Slagelse 4:2 á útivelli og ríkti mikil ánægja með það hjá Tinnu og félögum. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 140 orð

Tveir út – tveir inn

TVÆR breytingar voru gerðar á fundi dómaranefndar KSÍ í gær hvað varðar milliríkjadómara. Garðar Örn Hinriksson og Jóhannes Valgeirsson voru teknir af þeim lista og í þeirra stað koma Þóroddur Hjaltalín Jr., Þór Akureyri, og Þorvaldur Árnason, Fylki. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 95 orð

Völsungur og KV fara upp

VÖLSUNGUR og KV leika í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla á næsta sumri. Þetta varð ljóst í gærkvöldi eftir að liðin lögðu andstæðinga sína í síðari viðureignum undanúrslita 3. deildar. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Zvar með fimm og Rakel fjögur á Keflavíkurvelli

ÞAÐ þarf engum að koma á óvart að um algjöra einstefnu var að ræða á Keflavíkurvelli þar sem Keflavík tók á móti Þór/KA í Pepsi-deild kvenna. Meira
9. september 2009 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

,,Það var unun að fylgjast með liðinu“

STRÁKARNIR í U21 ára liðinu í knattspyrnu fóru á kostum gegn N-Írum í undankeppni Evrópumótsins en þjóðirnar áttust við á Showgrounds-vellinum í Coleraine á N-Írlandi í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.