Greinar fimmtudaginn 10. september 2009

Fréttir

10. september 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

40-50% aukning í kornuppskeru

MJÖG vel lítur út með kornuppskeru hjá bændum á Hornafirði og skiptir nú hver sólardagur máli. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Afhending vöru er erfiðleikum háð

„ÁSTANDIÐ er þannig hjá okkur að við erum í rauninni algjörlega einangraðar,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Almenn ánægja meðal Skagfirðinga

NÝ könnun Capacent Gallup fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð leiðir m.a. í ljós að níu af hverjum tíu Skagfirðingum eru ánægðir með að búa á svæðinu. Hefur ánægjan almennt aukist frá síðustu könnun fyrir fjórum árum. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Auðvelt að aðlagast

OLLI Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segir að við endurbæturnar á fiskveiðistefnu ESB verði horft til reynslu Íslendinga í sjálfbærri nýtingu á sjávarauðlindinni. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

„Verður að ræða meira við erlenda fjölmiðla“

FJÖLMIÐLAFÓLK frá frönsku sjónvarpsstöðinni France24 er nú statt hér á landi við gerð fréttaþáttar um Ísland, umsóknaraðildina að Evrópusambandinu og bankahrunið sem sýna á í Frakklandi ári eftir hrun. Rætt er við fólk í atvinnulífinu, stjórnmálamenn m. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

„Það eru svona smáhittarar“

„ÞETTA er önnur nálgun. Ekki kópíering. Það er stuðst við orgínalinn,“ sagði Megas en í kvöld flytja hann og hljómsveitin Senuþjófarnir á tónleikum öll lögin af hljómplötu hans, Millilendingu, sem kom út árið 1975. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

„Þú arkar aldrei einn“

Á undan fyrirlestri Olli Rehn, stækkunarstjóra ESB, í Háskóla Íslands í gær flutti Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ávarp og kvað Rehn mikinn bandamann Íslands. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Blaðamaður frelsaður

BRESKUR hermaður féll þegar blaðamaðurinn Stephen Farrell var frelsaður úr haldi mannræningja í Afganistan í gær. Innlendur túlkur Farrells lét einnig lífið í átökunum og þrír aðrir afganskir borgarar. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Blaðamenn ekki taldir brotlegir

BJÖRN L. Bergsson, settur ríkissaksóknari í málum vegna bankahrunsins, hefur vísað frá kærum á hendur sex blaðamönnum fyrir meint brot á lögum um bankaleynd. Forsendur frávísunar eru þrenns konar en niðurstaðan er endanleg. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Börnin brosandi og sæl að hausti

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is BÖRNIN í borginni virðast koma sæl og glöð undan sumri. Í öllu falli virðist skólahald fara vel af stað og ekkert bendir til annars en að líf nemenda sé í eðlilegum skorðum, skv. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð

Eignir í skattaskjólum jukust um 40% í fyrra

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is VIRÐI eigna Íslendinga í skattaskjólunum Tortola, Kýpur, Mön, Jersey, Guernsey og Cayman-eyjum jókst um 40 prósent á síðasta ári á meðan heildareignir Íslendinga erlendis brunnu upp. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Enn engin ákvörðun verið tekin

ÖSSUR Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir ýmsa koma til greina í embætti formanns sendinefndar Íslands í komandi samningaviðræðum við Evrópusambandið. Hann segir hins vegar ekkert búið að ákveða um málið enn sem komið er. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eyjólfur, 20 árum síðar

Eyjólfur Sverrisson , þjálfari 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur komið við sögu í tveimur stærstu sigrum Íslands í Evrópukeppninni í þessum aldursflokki. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Falast eftir bæjarstjóranum

HALLDÓR Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, ætlar ekki að gefa kost á sér sem oddviti sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ og bæjarstjóraefni í sveitarstjórnarkosningum árið 2010. Halldór hefur gegnt bæjarstjórastarfinu frá vorinu 1998. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Felguþjófarnir sáust í öryggismyndavél

FELGURNAR fokdýru, sem stolið var undan Nissan 350Z sportbíl við Smiðjuveg í Kópavogi um helgina, eru komnar í leitirnar. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 3 myndir

Ferskir vindar blésu um fundarmenn

MENNTARÁÐ Reykjavíkur hélt fund sinn í Norðlingaskóla í gær. Hluti fundarins var í Björnslundi, útikennslustofu skólans. Að sögn Kjartans Magnússonar, formanns menntaráðs, voru samþykktar tvær tillögur á fundinum. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Fjárfestingasjóður efli markaðinn

Fjárfestingasjóður lífeyrissjóðanna getur gegnt lykilhlutverki við að efla hlutabréfamarkaðinn. Rætt hefur verið um að sjóðurinn eigi 35 til 55 prósent í einstökum fyrirtækjum. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fór holu í höggi á afmælisdaginn

„ÞETTA var alveg óvart. Við félagarnir fórum upp á golfvöll í eftirmiðdaginn eins og við erum vanir. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Framfærslan hækkar um 20%

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞETTA er fyrsti liðurinn í að samtvinna menntakerfið og félagslega kerfið og ég held að það sé nauðsynleg hugsun í því ástandi sem við lifum í núna,“ segir Katrín Jakobsdóttir... Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fundur 1.000 í bæjarstjórn Kópavogs

ÞÚSUNDASTI fundur í bæjarstjórn Kópavogs frá upphafi var haldinn á þriðjudag síðastliðinn. Af því tilefni ákvað bæjarstjórnin að styrkja Mæðrastyrksnefnd Kópavogs um 1.000.000 kr. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Færri komust að en vildu á Skagfirðingamóti burtfluttra kylfinga sunnan heiða

HIÐ árlega golfmót burtfluttra Skagfirðinga, Skagfirðingamótið, fór fram í miklu blíðskaparveðri um síðustu helgi í Borgarnesi. Mótið hefur verið haldið í meira en tíu ár sunnan heiða, og fór fram annað árið í röð í Borgarnesi. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gómsætur ís fyrir gott málefni

VERZLINGAR gátu gætt sér á ís í eftirmat í hádegishléinu í skólanum í gær en þá stóð góðgerðaráð Verzlunarskóla Íslands fyrir íssölu í samvinnu við Ísbúð Vesturbæjar. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 121 orð

Hafi hugann við aksturinn

ÁKÖF umræða fer nú fram í Bandaríkjunum um hættuna sem það veldur þegar ökumaður sinnir ýmsu öðru en akstrinum, talar t.d. í farsíma eða sendir smáskeyti (sms) undir stýri. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð

Henrik gerði jafntefli

FORYSTA stórmeistarans Henriks Danielsens minnkaði niður í 1½ vinning þegar hann gerði jafntefli við Sigurbjörn Björnsson í mjög spennandi skák í 9. umferð á Skákþingi Íslands í gær. Teflt er í Bolungarvík. Henrik hefur 7½ vinning. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hitalömpum stolið úr gróðurhúsum

BROTIST var inn í gróðrarstöðina í Laugarási í fyrrinótt nótt og þaðan stolið 13 hitalömpum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var tilkynnt um innbrotið í gærmorgun, og er málið í rannsókn. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 121 orð

Hjón sem sofa hvort í sínu rúmi njóta betri svefns

DR NEIL Stanley, sem stýrir svefnrannsóknastofnun í Surrey í Bretlandi, segir að hjón ættu ekki að sofa að jafnaði í sama rúmi vilji þau tryggja sér góðan nætursvefn. Hrotur, byltur og annað ónæði valda miklum truflunum sem koma niður á svefninum. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ísland minnti á fyrsta snjóinn og fyrstu kynnin

OFURRÓMANTÍSK fyrstu kynni, dagsetningin 09.09.09 og sameiginlegur áhugi á Íslandi varð til þess að finnsku brúðhjónin Jenni Hokkanen og Lasse Kurki ákváðu að sleppa öllu umstangi í kringum brúðkaupið sitt og ganga í hjónaband í Árbæjarsafnskirkju í... Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Langþráður sigur hjá landsliðinu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu vann sinn fyrsta sigur í sjö mánuði þegar það vann Georgíu örugglega, 3:1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 2:1. Íslenska liðið var mun sterkara allan leikinn. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Litadýrð haustsins

HAUSTIÐ er að bresta á og til marks um það er litadýrð náttúrunnar sem senn fer að verða allsráðandi. Þannig skarta trén ár hvert sínu fegursta áður en þau missa laufið og fara að búa sig undir veturinn. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Litli gimbill, lambið mitt

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Það er seigla í íslenska sauðfénu enda hefur það þurft að laga sig að misjafnri veðráttu í gegnum tíðina. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lokaorð féllu niður

ÞAU leiðu mistök urðu í Morgunblaðinu hinn 9. september að eftirfarandi lokaorð greinar um skýrslu vistheimilisnefndar vantaði: „Nefndin telur sömu tillögur til stjórnvalda gilda fyrir þessar stofnanir og Breiðavíkurheimilið. Þ.e. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mannskæð flóð í Tyrklandi

FLÖK vöruflutningabíla sem skyndileg flóð í kjölfar geysimikillar úrkomu í Istanbúl sviptu um koll. Minnst 31 hefur látið lífið, mörg hús eru enn umflotin og allt að tveggja metra djúpur vatnsflaumur rennur nú eftir þjóðvegum á svæðinu. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Með rétt úrslit gegn Noregi

ÁLFHEIÐUR Ingibjörg Arnfinnsdóttir, 10 ára Grindvíkingur, fékk afhent verðlaun í gær fyrir að hafa getið rétt um úrslitin í leik Íslands og Noregs í EM-leik Morgunblaðsins, mbl.is, Ölgerðarinnar og Nettó. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Menntun og menning Íslendinga heilla Norðmenn

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „VIÐ leitum að sérfræðingum á Íslandi sem eru reiðubúnir að vinna og búa í Noregi,“ segir Jan Fredrik Hvam sem var staddur hér á landi í vikunni á vegum atvinnumiðlunarinnar Jobcrossing. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikil yfirferð hreindýra á Austurlandi kemur fræðingum á óvart

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is NIÐURSTÖÐUR könnunar Náttúrustofu Austurlands á ferðum hreindýra liggur ekki fyrir en mikil yfirferð þeirra hefur komið á óvart, að sögn Skarphéðins G. Þórissonar hreindýrasérfræðings. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Nökkvi kominn á nýtt heimili

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ÞÝSKI fjárhundurinn Nökkvi hefur sinnt skyldu sinni í Vökuportinu undanfarin þrjú ár. Hann hefur rekið burt óboðna gesti og svo rammt hefur kveðið að varðmennskunni að þjófar forðuðust líka portið við hliðina. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ódýr skólamáltíð í Reykjanesbæ

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt að halda óbreyttu hlutfalli á niðurgreiðslu bæjarins á skólamáltíðum fyrir grunnskólanema, þ.e. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ríkisstjórnin styðji mannréttindi

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur sent ráðamönnum landsins bréf þar sem farið er fram á það að Ísland undirriti valfrjálsa bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Samþykkt að segja bæjarstjóranum upp

Eftir Sigurð Boga Sævarsson og Jón Pétur Jónsson BÆJARSTJÓRN Álftaness ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að segja Sigurði Magnússyni bæjarstjóra upp störfum. Þetta var samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa verið innherji

GUÐMUNDUR Hauksson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri SPRON, segir engan tengdan sér hafa átt viðskipti með stofnfjárbréf í júlí 2007 nema eiginkonu sína, Áslaugu Björgu Viggósdóttur. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sendiráðið í Sænska húsið

„SENDIRÁÐ Íslands í Washington hefur misst húsnæði sitt, þar sem það hefur verið til langs tíma, svo það var ljóst að við yrðum að flytja,“ segir Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjónustusviðs utanríkisráðuneytisins. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Skemmdir unnar og mikið tjón

„SVONA skemmdarverk eru fúlmennska,“ segir Garðar Þorbjörnsson, eigandi verktakafyrirtækisins Urðar og grjóts. Í fyrrinótt voru skemmdarverk unnin á vélum og tækjum verktaka sem vinna að byggingu Háskólans í Reykjavík við rætur Öskjuhlíðar. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Slagorð gegn Kim

SUÐUR-Kóreumaður hrópar slagorð gegn Kim Jong-il, leiðtoga N-Kóreu. Um liðna helgi opnuðu N-Kóreumenn óvænt flóðgátt í Imjin-fljóti sem rennur skammt frá Seoul og fórust í kjölfarið sex... Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Starfsmenn fengu uppsagnir

ÞREMUR starfsmönnum á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur verið sagt upp störfum. Eru uppsagnirnar liður í endurskipulagningu á starfsemi flokksins, samkvæmt heimildum blaðsins. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Stúdentar taka hækkun fagnandi

„OKKUR líst ágætlega á þetta og það er fagnaðarefni að komið skuli vera til móts við stúdenta,“ segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi Stúdentaráðs í stjórn LÍN, um 20% hækkun grunnframfærslu lánþega LÍN. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

UMHVERFISVERÐLAUN Norðurlandaráðs, sem nema jafnvirði 350.000 danskra króna, verða nú veitt í fimmtánda sinn. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ungbörn verða skoðuð fyrr

LANDLÆKNIR hefur ákveðið að taka upp breytt fyrirkomulag á skoðunum í ung- og smábarnavernd. Í stað skoðana við 3½ og 5 ára aldur verða þær gerðar við 2½ og 4 ára aldur barnsins. Einnig verða tekin í notkun ný tæki til að meta þroska barna. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 279 orð

Úrslitastund fyrir Obama

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Verðum að taka í taumana

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „ÞAÐ sker mig í hjartað að sjá unglinga reykja úti á götu. Tölurnar segja okkur að annar hver eigi eftir að deyja vegna reykinga. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vilja aukna áherslu á kolefnisbindingu neðanjarðar

LEGGJA ber enn meiri áherslu á að fjarlægja og binda kolefni í jörðu til að berjast gegn loftslagsbreytingum af manna völdum. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 875 orð | 2 myndir

Viljugir til að finna lausnir

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STAÐREYNDIR og uppspuni voru meðal þess sem Olli Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, gerði að umtalsefni á málfundi í Háskóla Íslands í gær. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 239 orð

Vill skatta til að fæla fólk frá flugi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vinnuhópur skipaður um alþingisreit

Menntamálaráðherra hefur skipað vinnuhóp sem á að gera tillögur að því er varðar fornleifarannsóknir á alþingisreitnum og um varðveislu á þeim fornleifum sem þegar hafa fundist. Í hópnum eru Kristín H. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 292 orð | 3 myndir

Þjóðverjar deila um hernað gegn talíbönum

Deilur um þátttökuna í hernaðinum í Afganistan setja mark sitt á kosningabaráttuna í Þýskalandi. Vinstriflokkurinn, sem vill kalla þýsku hermennina heim, eykur nú fylgi sitt. Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Þjófaflokkur afhjúpaður

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið hátt í tug manna síðustu tvo daga í aðgerð sem beinst hefur að þjófaflokki, sem hefur verið stórtækur undanfarna mánuði. Alls hafa hátt í 20 menn, allt Pólverjar, verið handteknir í þessum aðgerðum. Meira
10. september 2009 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þorir lögreglan ekki inn í Kristjaníu?

HENRYK Broder, þekktur blaðamaður og rithöfundur í Þýskalandi, hótar nú að kæra danska ríkið í kjölfar þess að hann varð fyrir árás í fríríkinu Kristjaníu, að sögn Jyllandsposten . Meira
10. september 2009 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Öryggi sjúklinga í hættu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÉG skil ekki hvernig þetta á að geta gengið eins og það er sett upp fyrir okkur, að þjónustan minnki ekki og gæði þjónustunnar rýrni ekki, það eru markmiðin en ég tel það bara útilokað,“ segir Elsa B. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2009 | Leiðarar | 375 orð

Fjölmiðlar og bankaleynd

Um nokkurt skeið hafa kærur Fjármálaeftirlitsins á hendur sex blaðamönnum vegna meints brots á bankaleynd verið að velkjast um í kerfinu. Í gær var þeim öllum vísað frá. Forsendur frávísunarinnar eru ólíkar, en niðurstaðan endanleg. Meira
10. september 2009 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Ráðherrar á svig við lög?

Ef marka má frétt á Stöð 2 í gærkvöld, eru allar líkur á því að ráðherrar í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna séu að fara á svig við lög, hvað varðar heimildir ráðerra ríkisstjórnarinnar til þess að ráða sér pólitíska aðstoðarmenn. Meira
10. september 2009 | Leiðarar | 235 orð

Skaðsemi reykinga

Afleiðingar reykinga eru einn helsti heilbrigðisvandi Íslendinga eins og kemur fram í umfjöllun Ingibjargar B. Sveinsdóttur blaðamanns í Morgunblaðinu í gær og í dag. Yfir 400 Íslendingar deyja árlega um aldur fram vegna reykinga. Meira

Menning

10. september 2009 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

20. aldar flaututónlist

NÝLEGA kom út geisladiskur sem á má finna þverskurð af tónlist sem samin var fyrir flautu í Póllandi og á Íslandi á síðustu öld. Meira
10. september 2009 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Að vera að gera þetta og hitt

Það er orðið býsna þreytandi að hlusta á fjölmiðlafólk í ljósvakamiðlum „vera að gera“ hitt og þetta. „Ég er að spá“ er mjög algeng byrjun hjá ákveðnum veðurfræðingi og -fréttamanni. Þeir spá ekki rigningu. Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Aftur saman undir nafni Bee Gees

ÞEIR Gibb-bræður sem enn eru á á lífi í bræðratríóinu Bee Gees stefna að því að troða upp á ný. Robin og Barry Gibb ætla að koma saman aftur nú, sex árum eftir andlát bróður síns Maurice sem lést af völdum hjartaáfalls í kjölfar skurðaðgerðar árið 2003. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

„Hef almættið með mér“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞAÐ er nú orðið þónokkuð síðan, að þöndum myndskreyttum seglum þeir sigldu skipum sínum að,“ söng Megas í hljóðveri í Hafnarfirði í gær þar sem hann var við æfingar ásamt hljómsveit sinni Senuþjófunum. Meira
10. september 2009 | Leiklist | 502 orð | 2 myndir

„Mikil og stormasöm ást“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ALLAR persónurnar í leikritinu hafa þýðingu sem lyklar eða dyr, sem annaðhvort opnast eða lokast fyrir Fridu,“ sagði Brynhildur Guðjónsdóttir, höfundur leikritsins Frida... Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Blaðrað um Beðmálin

FRÉTTIR um söguþráð næstu Sex and the City -myndar eru þegar byrjaðar að leka um netið. Þeir sem ekkert vilja um hann vita eru hér með varaðir við. Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Doktorinn segir nóg að hafa eina FM957

*Ný útvarpsstöð Einars Bárðarsonar , Kaninn, hefur vakið nokkra athygli að undanförnu, en eins og greint var frá hér í Morgunblaðinu fyrir skömmu mun Jóhannes Kr. Kristjánsson, fyrrum Kompás-maður, t.d. stýra nýjum þætti á stöðinni. Meira
10. september 2009 | Menningarlíf | 302 orð | 2 myndir

Fyrir dögun

Til 27. september. Opið alla daga nema mán. frá kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. Meira
10. september 2009 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Gene Simmons í jólamynd

HVER hefði trúað því fyrir einum 30 árum eða svo að bassaleikari Kiss, Gene Simmons, þessi með óeðlilega löngu tunguna, færi með hlutverk í jólamynd með Elliott Gould, Lindu Gray og Cybill Shepherd? Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Helgi fer til Þýskalands

Tónlistarmaðurinn Helgi Hrafn Jónsson fer í tónleikaferð undir merkjum Norðursins, tónleikaraðar sem Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) stendur að í samstarfi við Iceland Express o.fl. Tónleikaferð Helga mun standa yfir dagana 25.-29. Meira
10. september 2009 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Hið magnaða ævintýri

KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra afhenti í gær Ólafi de Fleur Jóhannessyni kvikmyndagerðarmanni viðurkenningu fyrir hönd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, en kvikmynd Ólafs, The Amazing Truth About Queen Raquela , hefur verið tilnefnd til... Meira
10. september 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Hjá stærsta forlagi Rússlands

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur samið við stærsta forlag Rússlands, AST, um útgáfu á tveimur fyrstu glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur, Þriðja tákninu og Sér grefur grö f . Yrsa verður ekki í amalegum félagsskap því forlagið gefur m.a. Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Kortasala margfaldast hjá stóru leikhúsunum

* Sala á opnum kortum á sýningar Þjóðleikhússins hefur fimmfaldast frá því í fyrra, hvorki meira né minna, skv. tilkynningu frá leikhúsinu. Í fyrrahaust ellefufaldaðist sala á áskriftarkortum í Borgar-leikhúsinu, skv. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 295 orð | 2 myndir

Litlu bætt við

Nögl: Kristófer Eðvarðsson gítar og söngur, Þorsteinn Ólafsson trommur og ásláttur, Jóhann Fannar Einarsson gítar, Örn Ingi Unnsteinsson bassi. Tekið upp í Stúdíó Stöðinni og víðar. Hljóðblandað af Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Melchior á Græna hattinum

HLJÓMSVEITIN Melchior heldur tónleika á Græna hattinum, Akureyri, í kvöld kl. 21. Sveitin gaf nýverið út plötu sem ber sama titil og sveitin. Melchior er skipuð þeim Hilmari Oddssyni, Hróðmari I. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Minnst um poppið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FIMMTUDAGSFORLEIKUR Hins hússins hefst í sjöunda skipti næstkomandi fimmtudag, 17. septem-ber, þegar hljómsveitin Mikado og gestir stíga á svið. „Þetta verður með sama sniði nú og undanfarin ár. Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 184 orð | 3 myndir

Moss veldur uppnámi

KARLATÍMARITIÐ GQ hélt sína árlegu veislu og verðlaunaafhendingu á þriðjudagskvöldið í London. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Ragga Gröndal og Gummi P. flytja til Þýskalands

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 488 orð | 2 myndir

Samúel og sveitungar hans

Vestur í Selárdal í Arnarfirði bjó Samúel Jónsson í Brautarholti sem hann nefndi svo. Hann var listhneigður og málaði myndir í frístundum. Þegar kirkjan í Selárdal varð 100 ára málaði hann altaristöflu og færði kirkjunni. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 396 orð | 2 myndir

Sígrænir söngvar og sumarlok

ÞETTA er nú varla fyndið lengur. Plöturnar Sígrænir söngvar með Björgvini og Hjartagosunum og Góðar stundir með Ingó og Veðurguðunum leika sér að því að sitja í tveimur efstu sætum Tónlistans á milli vikna. Meira
10. september 2009 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Stuttmyndir til London

* Tvær íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til sýningar á kvikmyndahátíðinni í London, Naglinn eftir Benedikt Erlingsson og Njálsgata eftir Ísold Uggadóttur . Hátíðin stendur yfir 14.-29.... Meira
10. september 2009 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Söng fyrir hundruð kvenna á háum hælum í London

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA var mjög skemmtilegt,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson sem tók þátt í mjög sérstöku góðgerðaverkefni í London á laugardaginn. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Vadim Fyodorov á Rósenberg

TRÍÓ rússneska harmonikusnillingsins Vadim Fyodorov heldur tónleika á Kaffi Rósenberg í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Leikin verður tónlist af fyrstu plötu tríósins Papillions noirs sem þeir félagar gáfu út í sumar auk laga úr ýmsum áttum. Meira
10. september 2009 | Tónlist | 407 orð | 1 mynd

Voru með meira hár

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira

Umræðan

10. september 2009 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Að eiga eða leigja?

Eftir Sigurstein Róbert Másson: "Hvernig í ósköpunum ættum við að geta snúið til baka til einhvers ástands sem aldrei var til nema í formi hillinga, sjálfsblekkinga og skýjaborga?" Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 1254 orð | 3 myndir

Brú milli þjóðar og þings

Eftir Birgittu Jónsdóttur, Margréti Tryggvadóttur og Þór Saari: "...hefur Borgarahreyfingin alla burði til að vera sú brú milli þjóðar og þings sem stefnt var að frá upphafi." Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Hinir vammlausu Bakkabræður

Eftir Agnesi Bragadóttur: "Er það kannski svo með Bakkabræður, að það megi skoða og hafa skoðun á öllum nema þeim?" Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Hvað ber að gera?

Eftir Ingólf H. Ingólfsson: "Kjarninn í þessari leið er að láta eitt algengasta og áhrifaríkasta lögmál hagkerfisins – verðbólguna, leysa skuldavandann." Meira
10. september 2009 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Kynþokki og knattspyrna

Guðrún fallegust á EM,“ hefur verið ein mest lesna fréttin á fréttavef Morgunblaðsins undanfarna daga. Bloggarar létu ekki sitt eftir liggja og sumir fordæmdu kosninguna og sögðu hana niðrandi fyrir frækna íþróttakonu. Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Með bugti og beygjum

Eftir Helgi Laxdal: "Því er tal SS um sameiginlega hagsmuni félagsmanna LÍÚ og sjómanna í flestum tilvikum meiningarlaust hjal, það segir sagan okkur undanbragðalaust." Meira
10. september 2009 | Bréf til blaðsins | 187 orð | 1 mynd

Nýja Ísland og gruggið í pottinum

Frá Láru Jóhannsdóttur: "EFTIR að Ísland keyrði um koll fyrir tæpu ári síðan hefur maður ítrekað orðið vitni að stöðuveitingum sem vekja upp spurningar um viðskiptasiðferði þeirra sem veita stöðurnar og þeirra sem þær þiggja." Meira
10. september 2009 | Bréf til blaðsins | 542 orð | 1 mynd

Ótrúleg forgangsröð

Frá Halldóri Úlfarssyni: "ÉG, EINS og allur almenningur í þessu landi er algjörlega gáttaður á forgangsröð og forystuleysi ríkisstjórnarinnar. Þetta getur ekki gengið svona deginum lengur." Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Slagurinn um miðbæinn

Eftir Óttar Martin Norðfjörð: "...er til of mikils mælst af borgaryfirvöldum að þau finni ögn uppbyggilegri leiðir til að gæða miðbæinn lífi en með niðurrifi?" Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Tóbaksfaraldurinn – Stærsti og dýrasti heilbrigðisvandinn

Eftir Þórarin Guðnason: "Á Íslandi geisar tóbaksfaraldur sem deyðir yfir 300 Íslendinga árlega. Daglega ánetjast tveir unglingar nikótíni, annar þeirra mun deyja vegna þess." Meira
10. september 2009 | Velvakandi | 266 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ég er undrandi ÞAÐ vekur mér furðu að sjá og heyra það fjaðrafok sem viðgengst innan þjóðkirkjunnar, jafnvel svo að embættismenn kirkjunnar telji sig yfir það hafna að taka mark á hæstaréttardómi. Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 883 orð | 2 myndir

Virðulegi iðnaðarráðherra

Eftir Árna Sigfússon og Böðvar Jónsson: "Því miður sjáum við okkur ekki annað fært en að svara þeim fáheyrðu yfirlýsingum sem þar hafa komið fram á opinberum vettvangi." Meira
10. september 2009 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Virkjun Þjórsár

Eftir Ingimund B. Garðarsson: "Að sjálfsögðu sækja þeir kraftinn þangað sem hann er mestur og framsýnin mest og er það vel, þar eiga þeir eflaust heima..." Meira

Minningargreinar

10. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1544 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Sveina H. Jórmunds

Erla Sveina Jórmunds fæddist í Reykjavík 19. des.1924 og lést á Landspítalanum 3. sept. 2009. Foreldrar hennar voru Una Guðmundsdóttir frá Þverlæk í Holtahreppi, fædd 12. maí 1898, d. 17. mars 1989, og Hinrik Jórmundur Sveinsson, f. 25. feb.1897, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Erla Sveina H. Jórmunds

Erla Sveina Jórmunds fæddist í Reykjavík 19. des. 1924 og lést á Landspítalanum 3. sept. 2009. Foreldrar hennar voru Una Guðmundsdóttir frá Þverlæk í Holtahreppi, fædd 12. maí 1898, d. 17. mars 1989, og Hinrik Jórmundur Sveinsson, f. 25. febrúar 1897,... Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Guðmundur Róbert Ingólfsson

Guðmundur Róbert Ingólfsson fæddist á Akranesi 15. mars 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. september sl. Foreldrar hans eru Erla Aðalheiður Hjörleifsdóttir, f. 29.1. 1934, og Ingólfur Hafsteinn Sveinbjörnsson, f. 26.3. 1932, látinn. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1156 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Róbert Ingólfsson

Guðmundur Róbert fæddist á Akranesi 15. mars 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. september 2009. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Hildur Bjarnadóttir

Hildur Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 15.3. 1929. Hún lést 1.9. 2009. Foreldrar hennar voru Ásta Magnúsdóttir og Bjarni Guðmundsson, héraðslæknir. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Hreiðar Karlsson

Hreiðar Karlsson fæddist í Saltvík í Reykjahverfi 16. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. ágúst sl. Útför Hreiðars var gerð frá Húsavíkurkirkju 5. september sl. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Jón Ingi Óskarsson

Jón Ingi Óskarsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1957. Hann lést þriðjudaginn 1. september sl. Foreldrar hans eru Guðmundur Óskar Frímannsson, f. 25. febrúar 1927, d. 15. janúar 1968, og Elsa Guðjónsdóttir, f. 25. mars 1928. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 3911 orð | 1 mynd

Jónína Helga Gísladóttir

Jónína Helga Gísladóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Jónínu voru Brynhildur Pálsdóttir hjúkrunarkona, f. 1. janúar 1901, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Kjartan Kári Friðþjófsson

Kjartan Kári Friðþjófsson fæddist í Reykjavík hinn 21. mars 1958. Hann var búsettur í Osló en lést í Tyrklandi aðfaranótt 14. ágúst síðastliðins. Foreldrar hans eru Guðrún Sigurðardóttir tækniteiknari, f. 18. maí 1937 í Reykjavík, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

Kristinn Gestur Finnbogason

Kristinn Gestur Finnbogason, fæddist í Moshlíð í V-Barðastrandarsýslu 13.6. 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 30.8. sl. Foreldrar Kristins voru Finnbogi Ebenesersson, bóndi og kennari í Moshlíð, f. 28.5. 1881 í Hvammi, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Kristín Anna Baldvinsdóttir

Kristín Anna Baldvinsdóttir fæddist á Týsgötu í Reykjavík 20. ágúst 1938. Hún lést 26. ágúst sl. Útför Kristínar Önnu var gerð frá Selfosskirkju 5. september sl. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2009 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 24. september 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 29. ágúst sl. Útför Ólafar var gerð í kyrrþey frá Norðfjarðarkirkju 5. september sl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. september 2009 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd

Hólmvíkingar í heilsuátaki

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Heilsuátak hefur staðið yfir á Hólmavík undanfarna mánuði og er mikil ánægja með þessa nýbreytni á meðal þátttakenda. Meira
10. september 2009 | Daglegt líf | 1349 orð | 5 myndir

Í fótspor forfeðranna

Enga drauga hitti hann á leið sinni þegar hann gekk einn síns liðs gamla þjóðleið frá Eyrarbakka austur að Flögu í Skaftártungu. Aftur á móti lifnuðu myndir liðins tíma við þar sem hann fór um fornar slóðir. Meira
10. september 2009 | Daglegt líf | 558 orð

Lamb og grís á tilboði

Bónus Gildir 10.-13. sept. verð nú áður mælie. verð Ss frosin ósoðin lifrarpylsa 461 692 461 kr. kg Ss frosinn ósoðinn blóðmör 419 629 419 kr. kg Frosnir hálfir lambaskrokkar 09 798 0 798 kr. kg Bónus ferskar kjúklingabringur 1.498 1.798 1.498 kr. Meira

Fastir þættir

10. september 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

95 ára

Guðrún Símonardóttir frá Stokkseyri, Hagamel 25, Reykjavík, er 95 ára í dag. Hún verður að heiman á afmælisdaginn en mun eyða deginum í faðmi... Meira
10. september 2009 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Margs að gæta. Norður &spade;Á &heart;Á85 ⋄653 &klubs;ÁKG1073 Vestur Austur &spade;D1094 &spade;6532 &heart;G10973 &heart;D62 ⋄ÁD98 ⋄74 &klubs;– &klubs;D984 Suður &spade;KG87 &heart;K4 ⋄KG102 &klubs;652 Suður spilar 3G. Meira
10. september 2009 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Konur langefstar hjá BR 25 pör mættu til leiks á fyrsta spilakvöldi vetrarins. Spilað var fyrra kvöld tveggja kvölda tvímennings þar sem besta samanlagða skor er sigurvegari. Staðan er þessi: Guðrún Jóhannesd. – Arng. Jónsd. 66,8% Símon Símonars. Meira
10. september 2009 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Makalaust partí í kvöld

„ÉG ætla að fara í bæinn í kvöld því börnin ætla að bjóða mömmu sinni út að borða. Ég verð bara með börnunum mínum og þetta verður því makalaust partí,“ segir Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir sem fagnar áttræðisafmæli sínu í dag. Meira
10. september 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
10. september 2009 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rd5 Rxd5 6. exd5 Bb4+ 7. Bd2 De7+ 8. Be2 d3 9. cxd3 Bxd2+ 10. Rxd2 Rd4 11. 0-0 Rxe2+ 12. Kh1 0-0 13. He1 He8 14. Re4 Rf4 15. Rf6+ gxf6 16. Hxe7 Hxe7 17. Df3 Rg6 18. Meira
10. september 2009 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Deutsche Börse fyrir Tíru

LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur hefur tilnefnt myndlistarkonuna Bjargeyju Ólafsdóttur til Deutsche Börse ljósmyndaverðlaunanna í ár, fyrir fyrir sýningu sína Tíru sem stóð yfir í safninu frá 17. janúar til 10. maí sl. Meira
10. september 2009 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Rétt eins og mörg góð mál vinnast ekki nema með starfi sjálfboðaliða er hlutverk líknarfélaga mikilvægt. Það gildir ekki síst um þessar mundir, enda sverfur kreppan að á mörgum heimilum. Meira
10. september 2009 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. september 1908 Í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort „lögleiða skuli bann gegn aðflutningi áfengra drykkja“ var bann samþykkt með 4.900 atkvæðum gegn 3.218. Innflutningsbann tók gildi 1. janúar 1912 og framleiðslubann 1915. Meira

Íþróttir

10. september 2009 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Adam Scott fær óvænt tækifæri

ÁSTRALSKI kylfingurinn Adam Scott varð bæði undrandi og glaður þegar landi hans, Greg Norman, tilkynnti honum að hann hefði verið valinn til að leika með alþjóðaliðinu á móti Bandaríkjamönnum í keppninni um Forsetabikarinn. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 921 orð | 2 myndir

Á brattann að sækja

„Þetta gengur alveg sæmilega hjá okkur,“ sagði Tinna Helgadóttir, Íslandsmeistari í badminton, en hún leikur með aðalliði danska liðsins Greve, í efstu deild. Danska úrvalsdeildin er ein sú erfiðasta í heimi og því mikil upplifun fyrir Tinnu að leika þar meðal þeirra bestu. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Enskir á HM með glæsibrag

„ÞETTA er besti leikur liðsins undir minni stjórn,“ sagði ítalski þjálfarinn Fabio Capello eftir að hann stýrði Englendingum til stórsigurs á Króötum, 5:1, á Wembley í gærkvöld. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Eyjólfur hélt upp á 20 ára fernuafmælið

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is EYJÓLFUR Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur komið við sögu í tveimur stærstu sigrum Íslands í Evrópukeppninni í þessum aldursflokki. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Andres Iniesta, miðjumaðurinn frábæri í liði Spánar og Barcelona , hefur loks jafnað sig af meiðslum og hefur fengið grænt ljós á að vera með í leik Börsunga gegn Getafe á laugardaginn. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Markusi Baur , þjálfara þýska handknattleiksliðsins Lemgo , var í gærkvöld sagt upp störfum hjá félaginu en með liðinu leika þeir Logi Geirsson og Vignir Svavarsson. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 85 orð

Íslensk þrenna í Bretlandi

ÍSLENSK knattspyrnulandslið hafa heldur betur gert það gott á Bretlandseyjum síðustu daga. Ísland hefur leikið þar þrjá landsleiki á þremur dögum og unnið þá alla. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 695 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. RIÐILL: Malta – Svíþjóð 0:1 Ian...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. RIÐILL: Malta – Svíþjóð 0:1 Ian Azzopardi 81. (sjálfsm.) Albanía – Danmörk 1:1 Erion Bogdani 65. – Nicklas Bendtner 40. Ungverjaland – Portúgal 0:1 Pepe 10. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 628 orð | 2 myndir

Ólafur telur batamerki á leik landsliðsins

„Ég er fyrst og fremst ánægður með að vinna leikinn, er alveg gríðarlega sáttur við það,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eftir 3-1-sigur á Georgíu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Óla Jó varð að ósk sinni

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LANGÞRÁÐUR íslenskur sigur leit dagsins ljós á Laugardalvellinum í gærkvöld þegar vængbrotið og heldur slakt lið Georgíumanna var lagt að velli, 3:1. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Ragna komin á fullt

RAGNA Ingólfsdóttir badmintonkona er byrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hún sleit krossband í hné. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Sigur varla nóg fyrir Noreg

NORÐMENN lögðu Makedóníumenn að velli, 2:1, í Ósló í gærkvöld í undankeppni HM í knattspyrnu. Á sama tíma töpuðu Skotar fyrir Hollendingum á heimavelli, 0:1, og þar með náðu Norðmenn að enda öðru sæti í riðlinum. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Sjö gegn Ísrael í Kópavogi

ÍSLAND vann stórsigur á Ísrael, 7:0, í lokaumferð undanriðils Evrópukeppni 17 ára landsliða stúlkna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Spánn sigldi beint á HM

SPÁNVERJAR voru ekki í teljandi vandræðum með að yfirstíga síðustu hindrun sína á leiðinni í lokakeppni HM í knattspyrnu í Suður-Afríku. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Tíu Frakkar jöfnuðu metin

SERBUM tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri gegn Frökkum í 80 mínútur og tryggja sér endanlega sæti á HM í knattspyrnu í Suður-Afríku. Sigur í leik þjóðanna í Belgrad hefði nægt Serbum og þeir fengu óskabyrjun því á 9. Meira
10. september 2009 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Það kom mér á óvart hve slakir þeir voru

„FYRSTU 25 mínútur leiksins náðum við að fylgja eftir góðum leik gegn Noregi síðasta laugardag. Meira

Viðskiptablað

10. september 2009 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Bílarnir þykja of hljóðlátir

EINN af mörgum kostum tvinn- og rafbíla er minni hávaði sem af þeim stafar í samanburði við hefðbundna bensínbíla. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Ekki að vænta aukinnar neyslu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NEYSLA almennings í Bandaríkjunum mun væntanlega ekki aukast það mikið á næstunni að það hjálpi til við að fá hjól efnahagslífsins til að snúast með auknum hraða. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Ekki ríkið sem selur Vodafone

„ÞAÐ hafa engar ákvarðanir verið teknar um ráðstafanir einstakra eigna innan Teymis eða eignarhlut Landsbankans í Teymi,“ segir Steinþór Baldursson, forstjóri Vestia, dótturfélags Landsbankans, en Vestia á 62,16% hlut í Teymi. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 68 orð

Fleiri kreppur munu ríða yfir

Fleiri fjármálakreppur eiga eftir að ríða yfir heiminn í framtíðinni, en þær verða öðruvísi en sú sem nú er verið að kljást við. Þetta segir Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 1316 orð | 3 myndir

Frumkvæði og baráttuvilji er lykillinn

Álagið hefur fimmfaldast frá því sem áður var, bæði hvað varðar fjölda námskeiða og fjölda þeirra sem koma í einstaklingsráðgjöf. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 664 orð | 4 myndir

Góðar leiðir til að spara

Á ÖLLUM heimilum má finna leiðir til að spara. Oft má með smáskipulagi og örlitlum aga draga úr bruðli, nýta betur það sem til er og finna ódýrari valkosti. Hér eru nokkur sparnaðarráð sem reynst hafa vel: * Það má koma öllu í verð á netinu. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 791 orð | 1 mynd

Hlusta eftir þörfum viðskiptavinarins

Þegar við byrjuðum að byggja upp nýjan banka í haust vissum við að eitt mikilvægasta verkið framundan væri að byggja upp traust viðskiptavina á bankanum,“ segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Horfa meira í budduna

FYRSTI fundur ÍMARK, félags íslensks markaðsfólks, var haldinn á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu í gær. Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Capacent rannsókna, kynnti á fundinum niðurstöður nýrrar könnunar á kauphegðun Íslendinga. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Hækkanir erlendis bæta stöðu lífeyrissjóðanna

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HREIN eign lífeyrissjóðakerfisins til greiðslu lífeyris jókst um 25,5 milljarða króna í júlí samanborið við mánuðinn á undan. Er það 1,47 prósenta hækkun, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Seðlabanka Íslands. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 584 orð | 2 myndir

Höfum látið ýmislegt yfir okkur ganga

Ég held að Íslendingar séu farnir að vera betur vakandi við kaup á smávöru til daglegra nota, en ég hef hins vegar á tilfinningunni að miðað við nágrannaþjóðir okkar hætti okkur meira til að gera stór skyndikaup, fjármagna kaupin með lánum frekar en... Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 35 orð | 1 mynd

Krónan veiktist um 0,2% í gær

Gengisvísitala íslensku krónunnar hækkaði um 0,2% í gær og veiktist krónan því sem því nemur. Stendur vísitalan nú í 232,8 stigum. Bandaríkjadollar kostar nú 123,9 krónur, evran 180,5 krónur og danska krónan 24,3 krónur. gretar@mbl. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 844 orð | 1 mynd

Lausnin fundin á stórum og smáum vandamálum

Í gegnum árin voru einstæðar mæður langstærsti hópurinn sem leitaði til okkar. Nú hefur þetta breyst alveg og við fáum til okkar fólk af öllum stigum samfélagsins í leit að aðstoð og leiðbeiningum vegna fjármála,“ segir Ásta S. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 78 orð

Lánshæfiseinkunnir sex banka lækka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn sex danskra banka, í flestum tilvikum einkunn fyrir langtímaskuldbindingar. Bankarnir eru Nordea Bank Danmark, Jyske Bank, Amagerbanken, Nykredit Bank, Spar Bank og Sydbank. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Leggur ríka áherslu á heiðarleika

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Meiri bjartsýni hjá Airbus

STJÓRNENDUR evrópsku flugvélaverksmiðjanna Airbus spá því að flugsamgöngur muni aukast um 4% á næsta ári frá því sem ætlað er að verði á þessu ári. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 631 orð | 2 myndir

Milljarðar flæddu í skattaskjólin árið 2008

Eignir Íslendinga í þekktum skattaskjólum jukust um 40 prósent árið 2008 á sama tíma og fjármunaeignir Íslendinga erlendis almennt minnkuðu. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 461 orð | 6 myndir

Nokkur tækifæri fyrir Íslendinga hjá EDA

Íslendingar eru ekki beinir þátttakendur í Varnarmálastofnun Evrópu, ólíkt Norðmönnum, en íslensk fyrirtæki kynnu að njóta góðs af slíku. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Nýta peningana til að ná hámarksárangri

Um aldamótin einsettum við hjónin okkur að stokka upp í fjármálunum. Við tókum fljótlega eftir því að flest það sem við reyndum, eins og t.d. að greiða upp kreditkortaskuldina, dugði skammt og fljótlega var allt fallið aftur í sama farið. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 732 orð | 1 mynd

Óvissa einkennir markaðinn í dag

Efnahagsástandið á hverjum tíma ræður miklu um áhættuþol fólks. Á árunum 2006 og 2007 virðist sem margir hafi litið svo á að lítil sem engin hætta á tapi væri í raun til staðar og vildu því taka sem mesta áhættu til að fá um leið sem besta ávöxtun. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Sigurjón segist hafa sagt rétt frá

SIGURJÓN Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, segist hafa greint rétt frá þegar hann neitaði því í byrjun júní 2008 að bankinn hefði tekið lán í Seðlabanka Evrópu gegn veðum í íslenskum ríkisskuldabréfum. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Skuldar ECB 180 milljarða

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Glitnir skuldar Seðlabanka Evrópu (ECB) tæpan milljarð evra vegna veðlána sem bankinn tók fyrir hrun bankanna. Það jafngildir í dag um 180 milljörðum króna. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Sólarrafhlöður úr mannshári

NEPALSKUR unglingur, Milan Karki, hefur fundið leið til að framleiða sólarrafhlöður, sem aðeins kosta um 4.700 krónur í framleiðslu og væri hægt að helminga framleiðslukostnaðinn með því að fjöldaframleiða rafhlöðurnar. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Spá enn meiri vaxtalækkun í Danmörku

NORRÆNI bankinn, Nordea, spáir því að danski seðlabankinn muni fljótlega lækka stýrivexti sína með sjálfstæðri ákvörðun úr 1,35% í 1,25%, jafnvel í þessari viku. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 148 orð

Spá enn verðbólgu yfir 10%

TÓLF mánaða verðbólga í september mun lækka um 0,1 prósentustig frá ágústmánuði ef spá hagfræðideildar Landsbankans gengur eftir. Mun verðbólgan þá mælast 10,8% í september samanborið við 10,9% í ágúst. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 143 orð

Sum ríkiseinokun er minni ríkiseinokun en önnur

ÍSLENSK stjórnvöld hafa nú fengið í hendur spurningalista frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vegna umsóknar Íslands um aðild að sambandinu. Ein spurning sérstaklega vakti athygli Útherja. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 323 orð | 2 myndir

Sviss er samkeppnishæfast

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SVISS hefur ýtt Bandaríkjunum úr fyrsta sæti yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt mælingu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF) í Genf. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 670 orð | 1 mynd

Tekist á við áfallið á réttan hátt

Að sögn Einars Gylfa Jónssonar sálfræðings má líkja áfallinu af völdum efnahagshrunisns við náttúruhamfarir eða stórslys: „Áhrifin eru gríðarlega víðtæk og enginn er ósnortinn. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Tæknin auðveldar yfirsýnina

Til að koma skipulagi á fjármálin er fyrsta skrefið að fá heildarsýn yfir stöðuna. Þessu samsinnir Haukur Agnarsson, forstöðumaður Fjármálaráðgjafar Landsbankans. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 97 orð

Útlendingar eiga ríkisbréf fyrir 217 milljarða

ERLENDIR aðilar áttu í lok júlí alls 54 prósent af útistandandi ríkisskuldabréfum og 76 prósent af ríkisvíxlum, að því er kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Varfærin stefna bankans bar árangur

Marteinn Breki Helgason segir stöðu MP-banka í dag byggjast á því að bankinn hafði kjark til að synda á móti straumnum í efnahagsuppsveiflunni. „Bankinn gekk reyndar ágætlega á þessum árum og viðskiptavinir í eignastýringu höfðu ágæta ávöxtun. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Veiði og matargerð og íþróttir krakkanna

Gunnar B. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Ölgerðarinnar, tók við sem formaður félags íslensks markaðsfólks, ÍMARK, síðastliðið vor. Hann segir margt á döfinni hjá félaginu á komandi vetri. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 811 orð | 1 mynd

Verðtryggingin er nytsamlegt verkfæri

Þegarverðbólgan fer á fleygiferð er hætt við að margur lántakandinn fari að kveinka sér, enda byrja verðtryggð lán þá óðar að hækka. Helgi Tómasson er doktor í tölfræði við Háskóla Íslands. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 359 orð | 3 myndir

Vinna með eigendum Haga þrátt fyrir vanefnd

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is VANEFND varð nýlega á hárri vaxtagreiðslu vegna láns frá Nýja Kaupþingi til 1998 ehf, sem er afar skuldsett félag, en fyrirtækið á 95,7 prósent eignarhlut í Högum, sem er í stöndugum rekstri. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 514 orð | 1 mynd

Von, bjartsýni og breytt viðhorf

Byltingin verður að vera í hugarfarinu. Hér verður engin breyting nema þessi þjóð fari að hugsa öðruvísi,“ segir Hörður Torfason aðspurður hvort samfélagið kunni ekki að rísa sterkara og betra úr ösku kreppunnar. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 44 orð

Þrettán milljarða gjalddagi

Í DAG er lokagjalddagi 13 milljarða króna jöklabréfs, sem hollenski bankinn Rabobank gaf út á sínum tíma, auk tveggja milljarða króna vaxtagreiðslna. Meira
10. september 2009 | Viðskiptablað | 1146 orð | 2 myndir

Þversögn í háum vöxtum Seðlabankans

Eftir Agnar Tómas Möller og Valdimar Ármann SÚ TRÚ að hægt væri að halda uppi gengi lítils gjaldmiðils í opnu hagkerfi líkt og Íslandi, með háum vöxtum, átti stóran þátt í efnahagshruninu hér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.