Greinar þriðjudaginn 15. september 2009

Fréttir

15. september 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð

114.500 tonn af makríl

ALLS hafði í gær verið landað rúmlega 114.500 tonnum af makríl á þessu ári, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Makrílaflinn í ágúst var 13.531 tonn. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð

1,2 milljarða í mínus

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STAÐA árshlutareiknings Kópavogsbæjar, vegna fyrri hluta þessa árs, er neikvæð um rúmlega 1,2 milljarða króna. Gert hafði verið ráð fyrir 112 milljóna afgangi í fjárhagsáætlun. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð

70% bænda eru með tekjur utan heimilis

UM 70% fjölskyldna í sveitum landsins hafa tekjur af launavinnu eða verktakastarfsemi utan býlis. Þetta er með því hæsta sem gerist í Evrópu og hér er þetta hlutfall hærra á sauðfjár- en kúabúum. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Alcoa áformar enn álver á Grænlandi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÁFORM Alcoa um byggingu álvers á Grænlandi eru enn uppi þrátt fyrir efnahagskreppuna. Undirbúningur er í fullum gangi þó að endanlegar ákvarðanir um byggingu álversins liggi ekki fyrir. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Áheit tengd kirkjum

ÞJÓÐMINJASAFNIÐ vinnur nú að söfnun heimilda um áheit og trú tengd kirkjum. Söfnunin er samvinnuverkefni við námsbraut í þjóðfræði og Margaret Jean Cormack trúarbragðafræðing. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Árnastofnun fær 28 handrit frá Iðunni

ÁRNASTOFNUN fær að gjöf 28 handrit frá Kvæðamannafélaginu Iðunni frá tímabilinu 1820 til 1870 og er það í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 1578 orð | 4 myndir

„Kostar of mikið að gera ekkert“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Það er óhætt að segja að úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í Hótel Sögu-málinu sumarið 2007 hafi hrundið öllu af stað. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

„Við skulum sjá til“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur verið gagnrýnd mjög fyrir að veita ekki erlendum fjölmiðlum viðtöl. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

„Þetta kom mér á óvart“

„ÉG er auðvitað mjög ánægð með að vera valin í íslenska landsliðið. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bifreiðin þvegin hátt og lágt

SUMIR láta rigninguna, sem hefur vætt landsmenn undanfarna daga, sjá alfarið um að skola af bílnum en það er þó dagljóst að almennileg þrif krefjast meira átaks. Áframhaldandi rigningu er spáð næstu daga. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Borgarar án þingflokks í vikulokin?

ÞEIR þingmenn sem enn starfa undir merkjum Borgarahreyfingarinnar funduðu í á þriðja tíma í gær um það hvort samstarfinu verði haldið áfram. Munu þeir ræða við sitt bakland og væntanlega ná niðurstöðu um það í vikunni. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Enn finnast vænar lúður í Breiðafirðinum

Eftir Gunnlaug Auðun Árnason Stykkishólmur | Það var góður fengur sem Gestur Hólm Kristinsson, trillukarl, kom með að landi í Stykkishólmi á bát sínum Hólmaranum. Þá landaði hann sjö stórum lúðum sem vigtuðu tæp 500 kg. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Fjárfesta til langs tíma

Nokkrir erlendir aðilar horfa til Íslands með fjárfestingar í huga. Ekkert er enn í hendi. Rætt er við lífeyrissjóði. Gengið er útlendingum hagstætt og kaupkrafturinn er meiri en 2007. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fresti afgreiðslunni á sölu OR í HS orku

VINSTRI grænir í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að hún fresti afgreiðslu á kaupum Magma í HS orku, þar til nefnd um erlenda fjárfestingu hefur lokið við að skoða þau. Meira
15. september 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gamlar hefðir í Albaníu

UNGAR konur, klæddar litskrúðugum þjóðbúningum, kremja vínþrúgur með fótunum í borginni Berat um 120 km suðvestan við höfuðborgina Tirana í Albaníu. Athöfnin er liður í mikilli vínhátíð í Berat. Meira
15. september 2009 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Golfíþróttin slær í gegn í Kína

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Á ÁRUM áður var golfíþróttin úthrópuð í Kína og lýst sem tómstundagamni úrkynjaðra kapítalista en nú er öldin önnur. Golfið er nú sú íþróttagrein, sem á mestum vexti og viðgangi að fagna þar í landi. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Guðmundur er tæknifræðingur

RANGT var farið með starfstitil Guðmundar Þórðarsonar hjá Ístaki í blaðinu í gær. Guðmundur er tæknifræðingur að mennt og er staðarstjóri Ístaks í Sisimiut á vesturströnd Grænlands. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hlutfallsleg lækkun á lyfjaverðinu

ÍSLENSKT lyfjaverð lækkar í samanburði við verð á Norðurlöndunum, samkvæmt verðsamanburði lyfjagreiðslunefndar í september, á 35 veltuhæstu pakkningunum sem Sjúkratryggingar Íslands niðurgreiddu fyrir landsmenn í fyrra. Meira
15. september 2009 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hópkenndin er holl

ÞAÐ er gott fyrir heilsuna og almenna vellíðan að tilheyra einhverjum hópi og getur unnið betur gegn minnisleysi og annarri hrörnun en mörg lyf. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Hraðaspurningunum svarað á næstu dögum

Tugir starfsmanna ráðuneyta og stofnana hafa hraðar hendur við að semja svör við spurningum ESB vegna aðildarumsóknar Íslands. Eiga einstök ráðuneyti að skila af sér í þessari viku. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hryllingur á netinu

„VIÐ erum báðir miklir hryllingsmyndaáhugamenn og höfum verið lengi,“ segir Guðmundur Jón Viggósson en hann og félagi hans, Trausti Elvar Jónsson, standa að baki heimasíðunni horror. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hverjir mega nýta orkuna okkar?

HVERJIR mega nýta orku úr iðrum jarðar er m.a. spurning sem reynt verður að svara á hádegisfundi Auðlindaréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík í dag. Fundurinn stendur frá 12.15-13.15 í stofu 201 í HR. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Inga Lind þulur í nýjum fréttatíma SkjásEins

SJÓNVARPSKONAN knáa Inga Lind Karlsdóttir hefur verið ráðin aðalþulur í nýjum sjónvarpsfréttatíma SkjásEins og Morgunblaðsins. Stefnt er að því að hefja útsendingu í mánuðinum og er unnið hörðum höndum að undirbúningnum. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

Japönskunámskeið

Á FIMMTUDAGINN nk. hefst átta vikna byrjendanámskeið í hagnýtri japönsku í málaskólanum Lingva á Laugavegi 170. Kennt verður frá kl. 18 á fimmtudagskvöldum. Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna á heimasíðu skólans,... Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kennsl borin á lík mannsins

LÖGREGLU tókst í gær að bera kennsl á lík mannsins sem fannst látinn í Reykjavíkurhöfn á sunnudagsmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekkert sem bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Kynbundið ofbeldi kostar tvo milljarða á ári

ÞÓRDÍS Elva Þorvaldsdóttir, höfundur nýrrar bókar um kynbundið ofbeldi, Á mannamáli, segir að leiða megi líkur að því að kostnaður samfélagsins, bæði beinn og óbeinn, vegna kyndbundins ofbeldis sé a.m.k. rúmir tveir milljarðar króna á ári. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð

Landlæknir hefur áhyggjur af stöðunni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KOMI í ljós að ástandið á hjúkrunarheimilum sé óviðunandi – jafnvel undir öryggismörkum – er staðan afar erfið. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Margir stórir birtingar úr Vatnamótunum

STANGVEIÐI Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is SJÓBIRTINGSVEIÐIN er hafin af krafti og við Skaftá láta veiðibændur vel af aflabrögðum. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Matjurtir eru enn ómerktar

„ÉG hef fylgst rækilega með þessu og orðið fyrir miklum vonbrigðum. Það hefur engin breyting orðið því miður,“ segir Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Mikill síldarafli í ágústmánuði

LÍKT og í júlímánuði fóru veiðar íslenskra skipa úr deilistofnum einungis fram í íslenskri lögsögu í nýliðnum mánuði. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Milljarðatap Gagnaveitunnar

Gagnaveitan, sem áður var Lína.net, sogar til sín peninga frá Orkuveitunni. Dregið hefur úr fjárfestingum en skuldir aukast með fallandi gengi krónunnar. Rekstrartap eftir afskriftir nemur 21 milljón króna. Meira
15. september 2009 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Norska stjórnin hélt velli

ER talin höfðu verið 98,6% atkvæða í Noregi í gær var ljóst að samsteypustjórn jafnaðarmannsins Jens Stoltenbergs, rauðgræna stjórnin, héldi velli, fengi sennilega 86 þingsæti en stjórnarandstaðan 83. Meira
15. september 2009 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Obama varar Wall Street við

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, skoraði í gær á þingið að samþykkja tillögur ríkisstjórnar hans um aukið eftirlit með fjármálastofnunum í landinu og sagði, að fjármálalífið mætti ekki komast upp með það „ábyrgðarleysi“ og... Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

SA og VÍ verði einn sterkur fulltrúi atvinnulífsins

HELSTU samtök fyrirtækja og atvinnurekenda íhuga sameiningu. Vilmundur Jósefsson, starfandi formaður SA, ritaði viðskiptaráði bréf og óskaði eftir viðræðum. Erlendur Hjaltason, formaður viðskiptaráðs, svaraði erindinu í gær. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Skuldir heimilanna í brennidepli

Í DAG kl. 15 verður haldin málstofa í Seðlabanka Íslands undir yfirskriftinni „Endurskipulagning skulda heimila og fyrirtækja í kjölfar kerfislægrar fjármálakreppu“. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Stofnun Vigdísar fær góðan styrk í Noregi

NORSKA orkufyrirtækið Nord-Trøndelag Elektrisitetsverk (NTE) gaf á dögunum Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur styrk sem ætlaður er til uppbyggingar Alþjóðamiðstöðvar tungumála í Reykjavík. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð

Telja víst að Ramos reyni að flýja land

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest að Brasilíumaðurinn Hosmany Ramos sæti gæsluvarðhaldi til 2. október nk. Ramos, sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst sl., lauk afplánun fangelsisvistar 11. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Telur hægt að rifta tilfærslu eigna Milestone til Svíþjóðar

JÓHANNES A. Sævarsson, sem hafði umsjón með nauðasamningum Milestone, telur að eignir hafi verið færðar frá félaginu yfir í annað félag í Svíþjóð án þess að raunverulegt endurgjald hafi komið til. Um gjafagerning sé að ræða sem sé riftanlegur. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Tæki og tól til Noregs

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VERKEFNASKORTUR í mannvirkjagerð hér á landi hefur haft þau áhrif m.a. að íslensk verktakafyrirtæki hafa í auknum mæli orðið að leita út fyrir landsteinana með ný verk. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Valskonur meistarar

VALUR tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi með því að vinna stórsigur á Keflvíkingum í næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Eftir tvísýna keppni í sumar eru Valskonur með fimm stiga forystu á þrjú næstu lið. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vel greitt fyrir feitt kjöt vegna eftirspurnar í Japan

ALLIR sláturleyfishafar hafa nú birt verð sauðfjárafurða fyrir haustið. Meðal þess sem fram kemur er að Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH greiða aukalega fyrir kjöt sem fer í fituflokka 4 og 5. Nemur greiðslan 200 kr. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Verbúðarsamningum sagt upp

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is STJÓRN Faxaflóahafna sf. hefur samþykkt að segja upp leigusamningum í verbúðunum við Geirsgötu og Grandagarð frá og með 1. október. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Verða rafbílar framleiddir hér?

Rune Haaland, formaður norska rafbílasambandsins NORSTART, vill sjá öflugra samstarf á milli Íslands og Noregs í þróun sjálfbærra samgangna. Hann leggur meðal annars til að rafmagnsbílar verði framleiddir á Íslandi. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja fá nöfn seljendanna

EINN kaupandi stofnfjárbréfa í SPRON hefur haft samband við Hlyn Jónsson, formann skilanefndar, og fengið upplýsingar um það hver var seljandi bréfanna. Þetta staðfesti Hlynur í samtali við blaðið. Meira
15. september 2009 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Vot jörð gegn hlýnun

Helsta framlag Íslendinga til samningaviðræðna vegna loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn er tillaga um að endurheimt votlendis verði talin ríki til tekna í kolefnisbókhaldi þjóðanna. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2009 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Fá útlendu kapítalistarnir Geysi?

Í flokki Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra er fólki mikið í mun að koma í veg fyrir að útlendir kapítalistar eignist hlut í íslenzkum orkufyrirtækjum. Meira
15. september 2009 | Leiðarar | 264 orð

Fordómar eitra

Fordómar eru eitur. Þeir eitra samfélagið. Þeir eitra samskipti fólks. Fordómar vekja frumstæðustu kenndir mannsins. Pólverjar á Íslandi hafa fundið fyrir auknum fordómum í kjölfar frétta um að flett hafi verið ofan af pólskum þjófagengjum hér á landi. Meira
15. september 2009 | Leiðarar | 320 orð

Sérþekking dómstóla

Fyrir stuttu velti blaðamaður Financial Times , Gillian Tett, því fyrir sér hvort dómskerfið á Vesturlöndum væri í stakk búið að takast á við afleiðingar bankahrunsins. Meira

Menning

15. september 2009 | Myndlist | 244 orð | 1 mynd

Andstæður í klettasprungu og sterkir litir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
15. september 2009 | Kvikmyndir | 251 orð | 2 myndir

Á refaveiðum

Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalleikarar: Jesse Metcalfe, Michael Douglas, Joel David Moore, Orlando Jones. 105 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
15. september 2009 | Tónlist | 163 orð | 6 myndir

Dónaskapur og skrokkaskak

Tónlistarmaðurinn Kanye West hlaut mikla athygli fyrir framkomu sína á MTV-myndbandaverðlaunahátíðinni sem haldin var í fyrradag í New York, en að vísu ekki af góðu. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 97 orð | 2 myndir

Eiginmenn og fjölskyldur í Fridu

Einhverjir veltu fyrir sér hvað gagnrýnandi Morgunblaðsins ætti við í dómi um leikritið Frida... Meira
15. september 2009 | Kvikmyndir | 249 orð | 2 myndir

Ekki svo auðveldlega á dauðann snúið

ÞAÐ kemur sjálfagt fáum á óvart að ungmennahrollvekjan The Final Destination var mest sótta kvikmynd liðinnar helgar, en alls fóru 2.946 á hana. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Elton og David geta ekki ættleitt Levi

TÓNLISTARMAÐURINN Elton John og eiginmaður hans David Furnish fá ekki að ættleiða úkraínskan dreng, að því er fram kemur á vef tímaritsins People. Meira
15. september 2009 | Leiklist | 89 orð | 1 mynd

Enn eitt metið fellur

*Mikið hefur verið ritað og rætt um mikinn áhuga á íslensku leikhúslífi nú í haust, og gríðarlega aukningu í kortasölu hjá stóru leikhúsunum tveimur. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Facebook? Nei takk!

BANDARÍSKI leikarinn George Clooney segist fremur vilja láta skoða á sér þarmana í beinni útsendingu í sjónvarpi en að opna samskiptasíðu á netinu. Það er því ljóst að Clooney er ekki mikill aðdáandi síðna á borð við Facebook, MySpace og Twitter. Meira
15. september 2009 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Fá tónleikaferð og pening í verðlaun

„ÞETTA var mjög gaman, og sigrinum fylgir túr um Norðurlöndin og styrkur sem við getum nýtt bæði í túrinn og nýja plötu,“ segir Daníel Friðrik Böðvarsson í hljómsveitinni Reginfirru, en hljómsveitin deildi fyrsta sætinu með norskri... Meira
15. september 2009 | Tónlist | 438 orð | 1 mynd

Græðum á því að vinna saman

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÓP er hópur söngvara sem eru tilbúnir á óperusviðið en vantar tækifæri. Meira
15. september 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hefur hver til síns ágætis nokkuð

Sjónvarpsþættirnir Bræður og systur eru dálítið magnað fyrirbæri. Þeir eru prýðisgott afþreyingarefni um óvenjulegt fólk í óvenjulegum kringumstæðum. Hver fjölskyldumeðlimur hefur sinn djöful að draga og engin venjuleg meðöl duga gegn hremmingum... Meira
15. september 2009 | Menningarlíf | 271 orð | 3 myndir

Hver les ljóðabækur?

Margir hafa áhyggjur af viðgangi ljóðsins. Ljóðabækur þykja ekki seljast nægilega vel, ljóð ekki vera nógu mikið lesin. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Höll fyrir Idol-dómara

IDOL-dómarinn Simon Cowell er sagður í skýjunum eftir að framkvæmdum við höll hans í Los Angeles lauk fyrir skömmu. Meira
15. september 2009 | Kvikmyndir | 234 orð | 1 mynd

Kurteist fólk og bændur í Búðardal

KVIKMYNDAGERÐARMAÐURINN Ólafur de Fleur Jóhannesson er þessa dagana að klippa næstu kvikmynd sína í fullri lengd, Kurteist fólk, og stefnir að því að frumsýna hana haustið 2010. Meira
15. september 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Kúrekinn frá Bremen

*Og meira af Daníel Ágúst og hljómsveitinni GusGus því sjöunda plata hennar, 24/7, kom út í gær. Umslag plötunnar , sem Linda Loeskow hannaði, hefur vakið þónokkra atygli, og hafa margir velt því fyrir sér hver prýði hana. Meira
15. september 2009 | Leiklist | 143 orð

Leiðrétting og árétting

MÉR þykir leitt að hafa skrifað Gunnlaug Egilsson dansara fyrir hreyfingum í leikdómi mínum um Fridu... Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Lennon-tónleikar, ball og barnsfæðing

* Síðasta vika var heldur betur viðburðarík hjá söngvaranum og tónlistarmanninum Daníel Ágústi Haraldssyni . Meira
15. september 2009 | Kvikmyndir | 391 orð | 2 myndir

Líkt og rússíbanareið

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞEIR kalla sig Guð og T-Corp, vinnufélagarnir og hryllingsmyndaaðdáendurnir Guðmundur Jón Viggósson og Trausti Elvar Jónsson, sem gera út vefsíðuna horror.is. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Ofurhetjur úti um allt

BANDARÍSKA leikkonan Scarlett Johansson segir að allt sé fullt af ofurhetjum og teiknimyndasögum á heimili sínu um þessar mundir. Meira
15. september 2009 | Fjölmiðlar | 272 orð | 1 mynd

Reyni að vera uppbyggilegur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞÁTTURINN verður núna í beinni útsendingu, á öðrum tíma en síðasta vetur,“ segir Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður um þátt sinn, Spjallið með Sölva , sem hefur göngu sína að nýju á Skjá 1 í næstu viku. Meira
15. september 2009 | Tónlist | 487 orð | 5 myndir

Rokk og raftónlist ráðandi í réttunum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
15. september 2009 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Rósin verður leikhús

LEIKHÚSIÐ sem smíðað var í leikmynd kvikmyndarinnar Shakespeare in Love öðlast brátt nýtt líf sem raunverulegt leikhús í anda Elísabetartímans. Meira
15. september 2009 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Smásögur kúbverskra kvenna

ÚT er komin hjá Háskólaútgáfunni bókin Raddir frá Kúbu - smásagnasafn með fjórtán sögum eftir konur frá Kúbu. Sögurnar eru samdar á áratugunum eftir byltingu og eru fjölbreyttar að stíl og efni. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Syngur lag Stones

SUSAN Boyle, skoska söngstjarnan úr þáttaröðinni bresku, Britain's Got Talent , hefur sent frá sér nýtt lag og öllum til mikillar furðu er það ekki úr söngleik heldur slagari Rollings Stones, „Wild Horses“. Laginu var lekið á netið og er... Meira
15. september 2009 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Tvenn sýningalok í Skaftfelli

SÍÐUSTU forvöð eru í dag að sjá sýningu Kristjáns Steingríms Jónssonar myndlistarmanns, Staðir, í sýningarsal Skaftfells á Seyðisfirði. Meira
15. september 2009 | Bókmenntir | 288 orð | 1 mynd

Týnda táknið í búðir

TÝNDA táknið, The Lost Symbol , nýjasta skáldsaga Dans Browns um táknfræðinginn Robert Langdon, kom út í gær. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 75 orð | 2 myndir

Verðlaun í ljósmyndasamkeppni

Verðlaun voru afhent í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon í gær, en alls bárust ríflega 19.000 myndir í keppnina sem stóð í sumar. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Verður pabbi í annað sinn

ÍRSKI leikarinn Colin Farrell á von á barni með unnustu sinni, pólsku leikkonunni Alicja Bachleda. Þetta staðfesti leikarinn á kvikmyndahátíðinni í Toronto á laugardaginn. Bachleda, sem er 26 ára, á von á barninu í apríl. Meira
15. september 2009 | Fólk í fréttum | 156 orð | 2 myndir

Vill vera eins og Eastwood

BANDARÍSKI leikarinn Matt Damon vill að ferill sinn verði sem líkastur ferli leikarans og leikstjórans Clints Eastwoods. Meira
15. september 2009 | Hugvísindi | 87 orð | 1 mynd

Þjóðháttasöfnun um áheit og trú

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands vinnur um þessar mundir að söfnun heimilda um áheit og trú tengd kirkjum. Söfnunin er samvinnuverkefni við námsbraut í þjóðfræði við Háskóla Íslands og Margaret Jean Cormack trúarbragðafræðing. Meira

Umræðan

15. september 2009 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Bruðl á háskólastiginu

Eftir Hákon Hrafn Sigurðsson: "Stjórnvöld hafa ákveðið að skera fjárframlög til háskóla niður um 8,5%. Sá niðurskurður er vel framkvæmanlegur en þá þarf að forgangsraða." Meira
15. september 2009 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Einfaldleikinn verður Agnesi ofviða

Eftir Einar Þór Sverrisson: "Grein Agnesar er afglapagrein. Hún er skrifuð án þess að upplýsinga sé aflað." Meira
15. september 2009 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Fjármál eru ekki feimnismál

Eftir Breka Karlsson: "Það er mikilvægt að fjölskyldur ræði saman um fjármál, en rannsóknir sýna að fjármál séu orðin meira feimnismál en kynlíf." Meira
15. september 2009 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Friðun heimsundursins Leirhnjúks, Vítismós og Gjástykkis

Eftir Ómar Ragnarsson: "Svæðið norðan við Kröflu er órofa heild Kröflueldanna, heimsundur sem mun gefa ósnortið miklu meiri arð en með virkjunum." Meira
15. september 2009 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Nýtum vinnuafl atvinnulausra

Eftir Ólaf Margeirsson: "Það dylst engum að íslenska hagkerfið gengur nú í gegnum eina mestu erfiðleika fyrr og síðar. Slíkt kallar á sérstök úrræði." Meira
15. september 2009 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Opið bréf til dagskrárstjóra Stöðvar 2 og ríkissjónvarpsins

Eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur: "Baráttan um áhorf og auglýsingar hefur aldrei verið harðari. Er til of mikils mælst að sú barátta sé drengileg?" Meira
15. september 2009 | Velvakandi | 182 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óheillaspor stigið í næturlífi borgarinnar REYNDIR leigubílstjórar undrast mjög þessa dagana á færslu helgarbiðstöðvar leigubíla í miðborginni. Meira
15. september 2009 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Það sem við ekki megum vita

Hverra erinda gengur ríkisskattstjóri þegar hann lokar á aðgang Jóns Jósefs Bjarnasonar að upplýsingagrunni úr fyrirtækjaskrá? Jón Jósef hefur unnið að smíði gagnaforrits sem sýnir tengsl og skyldleika manna og fyrirtækja í atvinnulífinu. Meira
15. september 2009 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Þörf á leiðbeiningum um lok grunnskóla og innritun í framhaldsskóla

Eftir Fanný Gunnarsdóttur: "Nú er hafið nýtt skólaár í grunnskólum landsins og því er nauðsynlegt að fá strax leiðbeiningar eða viðmið varðandi uppbyggingu skólaeinkunna." Meira

Minningargreinar

15. september 2009 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Erlar Jón Kristjánsson

Erlar Jón Kristjánsson fæddist í Stykkishólmi 26. júní 1947. Hann lést 15. ágúst síðastliðinn. Útför Erlars fór fram frá Stykkishólmskirkju mánudaginn 24. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 2238 orð | 1 mynd

Guðfinna Þórarinsdóttir

Guðfinna Þórarinsdóttir (Gulla) fæddist í Reykjavík 23. júlí 1922. Hún lést á heimili sínu Steinagerði 17 að morgni 3. september. Foreldrar hennar voru Guðrún Daníelsdóttir húsfrú f. 26.4. 1895, d. 1.2. 1967, og Þórarinn Kjartansson, f. 25.11. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Guðmundur Karlsson

Guðmundur Rósberg Karlsson fæddist í Reykjavík þann 2. febrúar 1930. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi þann 7. september síðastliðinn. Útför Guðmundar fór fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. september sl. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Jón Sæmundsson

Jón Sæmundsson fæddist á Krakavöllum í Flókadal í Fljótum 27. maí 1922. Hann lést 30. ágúst sl. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Þorláksdóttur, húsmóður, og Sæmundar Dúasonar, bónda og síðar kennara í Fljótum, í Grímsey og á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Sæmundsson

Jón Sæmundsson fæddist á Krakavöllum í Flókadal í Fljótum 27. maí 1922. Hann lést 30. ágúst 2009. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Þorláksdóttur, húsmóður og Sæmundar Dúasonar, bónda og síðar kennara í Fljótum, í Grímsey og á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Katrín Rósa Jónsdóttir fæddist í Sultum, Kelduhverfi, þann 17. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. ágúst 2009. Útför Katrínar fór fram frá Fossvogskirkju 9. september sl. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Páll Gunnar Halldórsson

Páll Gunnar Halldórsson fæddist í Reykjavík hinn 17. nóvember 1925. Hann lést í Sóltúni laugardaginn 5. september síðastliðinn. Útför Páls fór fram frá Seljakirkju 14. september sl. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1062 orð | ókeypis

Sigurður Þorvaldsson

Sigurður Þorvaldsson fæddist 1. jan. 1959 á Sleitustöðum. Hann varð bráðkvaddur 6. september s.l. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

Sigurður Þorvaldsson

Sigurður Þorvaldsson fæddist 1. jan. 1959 á Sleitustöðum. Hann varð bráðkvaddur 6. september sl. Foreldrar hans eru Sigurlína Eiríksdóttir f. 30.8. 1932 og Þorvaldur Gísli Óskarsson f. 2.10. 1933. Sigurður átti tvær systur, Eyrún Ósk f. 26.5. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 755 orð | ókeypis

Steinunn Hermannsdóttir

Steinunn Hermannsdóttir fæddist 19. júní 1953 að Rauðsgili í Hálsasasveit, Borgarfirði. Hún lést 30. mars 2009. Foreldrar Steinunnar eru hjónin Ingibjörg Guðbjörnsdóttir húsmóðir og Hermann Hans Hermannsson smiður. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Steinunn Hermannsdóttir

Steinunn Hermannsdóttir fæddist 19. júní 1953 á Rauðsgili í Hálsasveit, Borgarfirði. Hún lést 30. mars sl. Foreldrar Steinunnar eru hjónin Ingibjörg Guðbjörnsdóttir húsmóðir og Hermann Hans Hermannsson smiður. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 642 orð | 1 mynd | ókeypis

Ægir Benediktsson

Ægir Benediktsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 2 myndir

Kröfuhafar ósáttir við sölu Bakkavarar

Sala á hlut Exista í Bakkavör til eignarhaldsfélags Bakkabræðra var gerð með fyrirvara um samþykki lánveitanda, en svo virðist sem slíks samþykkis hafi ekki verið aflað. Meira
15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 1,2% í gær og er lokagildi hennar 797 stig . Mest lækkun varð á hlutabréfum Össurar , eða 2,9%. Bréf Marels lækkuðu um 0,7%. Þá veiktist krónan í gær um 0,22% og er gengisvísitalan 233,5 stig. Meira
15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Milestone í gjaldþrot

KRÖFUHAFAR Milestone höfnuðu nauðasamningum í gær. Jóhannes A. Sævarsson, hæstaréttarlögmaður og umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum, segir 54 hafa haft atvkæðisrétt. Samþykki þurfti frá 51 kröfuhafa. Meira
15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Reglur vegna útlánavanda endurskoðaðar

NÝI Kaupþing banki hefur endurbætt verklagsreglur, sem fyrst voru gefnar út í janúarmánuði síðastliðnum, um lausn á útlánavanda fyrirtækja . Meira
15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Skoða færslur frá Lúx

LÁRENTSÍNUS Kristjánsson, formaður skilanefndar Landsbankans, sagði í fréttum Sjónvarpsins í gær að endurskoðendafyrirtækið Deloitte hefði verið fengið til að skoða allar óeðlilegar færslur frá Landsbankanum í Lúxemborg. Meira
15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Spá hagvexti á þriðja fjórðungi ársins

HAGVÖXTUR í Evrópusambandinu á þriðja fjórðungi þessa árs verður 0,2% , þegar litið er í heild til hinna 27 landa þess. Þetta kemur fram í nýrri spá framkvæmdastjórnarinnar, sem birt var í gær. Meira
15. september 2009 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Undirbýr sölu á Securitas

ÓSKAR Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður og skiptastjóri þrotabús Fons, segir að senn verði öryggisfyrirtækið Securitas, sem er í eigu þrotabúsins, selt í opnu og gagnsæju söluferli. Meira

Daglegt líf

15. september 2009 | Daglegt líf | 853 orð | 1 mynd

Iðunn bráðlifandi á 80 ára afmælinu

Kvæðamannafélagið er 80 ára í dag og verður haldið upp á afmælið með veglegri skemmtidagskrá í Gerðubergi um næstu helgi. Meira

Fastir þættir

15. september 2009 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

75 ára

Ólafur Axel Jónsson, Fornósi 13, Sauðárkróki, „Óli Jóns trillukarl“, er 75 ára í dag. Hann mun eyða deginum með Báru sinni í... Meira
15. september 2009 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjandvinirnir. Norður &spade;D106 &heart;K82 ⋄ÁK98 &klubs;ÁK5 Vestur Austur &spade;84 &spade;95 &heart;954 &heart;ÁDG1073 ⋄D74 ⋄10532 &klubs;DG642 &klubs;9 Suður &spade;ÁKG732 &heart;6 ⋄G6 &klubs;10873 Suður spilar 6&spade;. Meira
15. september 2009 | Árnað heilla | 180 orð | 1 mynd

Langar í læknatösku í gjöf

SENNILEGA verður kátt á hjalla heima hjá foreldrum Tryggva Þorgeirssonar læknis í kvöld þar sem stórfjölskyldan ætlar að koma saman og fagna 30 ára afmæli hans. Meira
15. september 2009 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er...

Orð dagsins: Verið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
15. september 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Magnús Bæring fæddist 2. júní kl. 9.02. Hann vó 3.280 g og var...

Reykjavík Magnús Bæring fæddist 2. júní kl. 9.02. Hann vó 3.280 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Árný Anna Svavarsdóttir og Snæbjörn Freyr... Meira
15. september 2009 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Reykjavík Sonur Jóhönnu Lilju Torfadóttur og Davíðs Sigurðssonar fæddist...

Reykjavík Sonur Jóhönnu Lilju Torfadóttur og Davíðs Sigurðssonar fæddist 4. september. Hann vó 13 merkur og var 47 cm... Meira
15. september 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefán Atli fæddist 14. mars kl. 8.37. Hann vó 3.075 g og var...

Reykjavík Stefán Atli fæddist 14. mars kl. 8.37. Hann vó 3.075 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Erna Levy og Davíð Þór... Meira
15. september 2009 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, fyrir skömmu. Sigurvegari mótsins og stórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) hafði svart gegn Ingvari Þór Jóhannessyni (2323) . 71... Hf5! einföld og skilvirk leið til að leiða taflið til lykta. 72. Meira
15. september 2009 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér á úrslitaleikinn í 3. flokki karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag. Þar áttust við í Grafarvogi heimamenn í Fjölni og Keflvíkingar. Meira
15. september 2009 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. september 1947 Þórunn S. Jóhannsdóttir hélt sína fyrstu píanótónleika hér á landi, en hún var þá aðeins átta ára. Í Morgunblaðinu var sagt: „Þórunn er undrabarn; á því leikur enginn vafi.“ Hún varð síðar eiginkona Vladimir Ashkenazy. 15. Meira

Íþróttir

15. september 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Átján valdar fyrir EM-leiki

JÚLÍUS Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 manna hóp til æfinga í september en A-landslið kvenna leikur í undankeppni EM sem hefst í október. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

„Ég rataði á æfingasvæðið“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson klæðist Watford-búningnum á nýjan leik en Dalvíkingurinn, sem er á mála hjá enska knattspyrnufélaginu QPR, var í gær lánaður til Waford fram til áramóta. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

„Markmiðin þau sömu“

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld en 32 lið hefja þátttöku í vikunni í riðlakeppninni. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast í 16-liða úrslitin en það ræðst svo ekki fyrr en 22. maí hvaða lið hampar Evrópumeistaratitlinun. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

„Við þurftum að hafa mikið fyrir þessum titli“

Valskonur tryggðu sér sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í röð í knattspyrnu með glæsibrag í gærkvöldi og eru því áfram flaggskip félagsins eins og undanfarin ár. Botnlið Keflavíkur kom þá í heimsókn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í næstsíðustu umferð mótsins. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 132 orð

Eduardo úr banni

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, felldi í gær niður tveggja leikja bannið sem það hafði áður sett á Eduardo, sóknarmann Arsenal, fyrir meinta dýfu þegar hann krækti í vítaspyrnu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Enginn kveðjuleikur

Gunnlaugur Jónsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk karla á Selfossi í knattspyrnu í sumar, mun ekki stjórna liðinu í síðasta leik þess þegar það tekur á móti Skagamönnum á laugardaginn. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Fékk að heyra það er ég tók við

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu, stóð uppi sem sigurvegari í gær á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Fjögur hætt við Reykjavíkurmótið

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is AÐEINS þrjú lið sem leika í úrvalsdeild karla, N1-deildinni, í handknattleik á næstu leiktíð ætla að taka þátt í opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik sem fram fer um næstu helgi. Þetta eru Fram, Stjarnan og Grótta. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ólafur Jóhannesson , landsliðsþjálfari í knattspyrnu karla, fær einn aukaleik áður en samningur hans við KSÍ rennur út um áramótin. Samkomulag hefur náðst við Lúxemborg um að þjóðirnar mætist í vináttulandsleik í Lúxemborg 14. nóvember. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson og félagar í Dunkerque unnu Tremblay , 28:24, í fyrstu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á sunnudagskvöld. Ragnar skoraði tvö marka Dunkerque. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

GRV leikur áfram í úrvalsdeildinni

GRV gulltryggði sér áframhaldandi sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með því að vinna KR, 2:1, í næstsíðustu umferðinni í gærkvöld. Á meðan tapaði ÍR fyrir Breiðabliki, 0:4, og er fallið eftir ársdvöl í deildinni en GRV og ÍR komu saman upp úr 1. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Guðrún með 33 í röð

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården í Svíþjóð, þurfti í gær að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Eistlandi á fimmtudag, vegna meiðsla. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 390 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 17. umferð: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 17. umferð: Valur – Keflavík 10:0 Rakel Logadóttir 19., 31., 41., 57., Kristín Ýr Bjarnadóttir 44., 63., 90., Sif Atladóttir 20., Katrín Jónsdóttir 80., Laufey Ólafsdóttir 82. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 243 orð

Ólafur framlengdi um þrjú ár hjá Blikum

ÓLAFUR H. Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan þriggja ára samning við Kópavogsliðið en samningur hans við félagið átti að renna út eftir tímabilið. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Tiger sýndi snillina enn og aftur

TIGER Woods vann í fyrrakvöld sitt 71. mót í PGA-mótaröðinni þegar hann vann með yfirburðum sigur á BMW-meistaramótinu sem fór fram á Cog Hill-vellinum. Meira
15. september 2009 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Þrír reyna við Evrópumótaröðina

ÞRÍR íslenskir kylfingar ætla að reyna að komast inn á Evrópumótaröðina í golfi fyrir næsta tímabil. Úrtökumótin hefjast núna í haust og þau fyrstu raunar í dag og á einu þeirra verður Arnór Ingi Finnbjörnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur meðal keppenda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.