Greinar sunnudaginn 20. september 2009

Fréttir

20. september 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

25 milljarða stórvirkjun

RÍKISSTJÓRNIN hefur gefið Landsvirkjun grænt ljós á að hefja framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun við Þjórsá. Áætlanir gera ráð fyrir að uppsett afl Búðarhálsvirkjunar verði 80-85 MW. Fjárfestingin hefur verið talin geta kostað u.þ.b. 25 milljarða kr. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 2534 orð | 10 myndir

Alltaf með gull í höndunum

Undanfarna mánuði hefur Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari auglýst að hann kaupi nýlegt, gamalt og illa farið gull, gullpeninga og gullskartgripi, en gullið endurvinnur hann í skartgripi. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 349 orð | 2 myndir

Á þessum degi...

Tuttugasta september 1853 seldi Elisah Graves Otis fyrstu lyftuna með neyðarbremsu, sem hann hafði þá nýlega hannað, en hún kom í veg fyrir að lyftan félli stjórnlaust til jarðar ef meginvírinn slitnaði. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 4457 orð | 3 myndir

„Ekki vera að leita. að hamingjunni, það gerir þig bara. vansælan“

Eftir Írisi Erlingsdóttur Miðlífskreppa repúblikananna Marks Sanfords, ríkisstjóra S-Karólínu, og öldungadeildarþingmannsins Johns Ensigns hefur auðveldlega skotið vinsælustu sápuóperum sumarsins ref fyrir rass. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 476 orð | 3 myndir

„Mannlegt að skjátlast“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allir geta lent í peningavanda en sumir leysa hann með vafasömum hætti. Finnski lögfræðingurinn Juha Turunen í Turku (Åbo) ákvað að ræna upp á eigin spýtur 26 ára konu, Minnu Nurminen, af auðugum ættum. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 340 orð | 1 mynd

„Það er ýmislegt sem hrærist innan í manni núna þegar þetta er...

„Það er ýmislegt sem hrærist innan í manni núna þegar þetta er loksins í höfn. Maður finnur fyrir einhverjum tilfinningum sem maður átti eiginlega ekkert von á og núna labba ég bara um í lausu lofti. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 437 orð | 2 myndir

Blóðfrystandi SS-jakki

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þetta er magnað. SS-leðurjakkinn er svo SVALUR að hann fær blóðið í mér til að frjósa.“ Þannig tekur Marc Garlasco til orða á spjallrás safnara en hann safnar minjagripum sem tengjast Þýskalandi nasista. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 648 orð | 2 myndir

Bölvaður dónaskapur er þetta!

Bandaríkjamenn velta því nú fyrir sér hvers vegna þekkt fólk lætur kurteisi lönd og leið og brestur á með reiðilestri og upphrópunum af minnsta tilefni. Það er víðar en á Íslandi sem fólk tekur stórt upp í sig. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 778 orð | 3 myndir

Eitt prósent maðurinn

Einmitt núna er rétti tíminn fyrir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að sætta sig við orðinn hlut; hann er með öllu rúinn trausti þjóðarinnar; hann var nefndur sem sameiningartákn þjóðarinnar af einu prósenti aðspurðra í skoðanakönnun MMR um hver... Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 956 orð | 4 myndir

Fegurð sem (aldrei) fölnar

Tvær af helstu kynbombum kvikmyndasögunnar fagna 75 ára afmæli sínu í þessum mánuði. Önnur hefur lagt sig í framkróka um að viðhalda æskuljómanum meðan hin hefur í seinni tíð látið sér útlitið í léttu rúmi liggja. Virðingarvert hvort á sinn hátt hjá þeim Sophiu Loren og Brigitte Bardot? Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Fjármál eru ekki feimnismál

Björn Már Ólafsson, nemandi á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum í Reykjavík, fékk viðurkenningu fyrir bestu ritgerðina í ritgerðasamkeppni í framhaldsskólum sem efnt var til á degi fjármálalæsis. Ritgerðin fer hér á eftir. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 1790 orð | 11 myndir

Fjölbreyttar og óvenjulegar myndir á leiðinni

Við erum að sleppa út úr því árvissa tímabili þegar sumarsmellirnir eru að lognast út af en metnaðarfullar haust- og vetrarmyndir að koma sér í startholurnar. Kíkjum nánar á bíómyndaúrvalið til jóla. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Gerir við bænhúsið sem langafi hans smíðaði

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is LAGT er upp með að ljúka að mestu viðgerð á bænhúsinu í Furufirði næsta sumar, en Guðmundur Ketill Guðfinnsson hefur unnið að því í nokkur ár. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Glaðari gaflar líta dagsins ljós

ÚRSLIT í hugmyndaleitinni „Glaðari gaflar“ voru kunngjörð í gær. Mjög margar tillögur bárust um veggverk á húsgafla í Reykjavík og verða þrjár þeirra styrktar um 300 þúsund krónur hver. Verðlaunahugmyndirnar eru mjög frumlegar. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 1075 orð | 4 myndir

Glæpasamtök eða ekki?

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hversu frjáls erum við?

„ÞAÐ býr minnihluti innra með okkur öllum,“ segir Kimberly Reed, sem kallar sig Kim, leikstjóri Efnispilta og einn frummælenda á ráðstefnu um kvikmyndir og minnihlutahópa í Norræna húsinu kl. 14 í dag. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 833 orð | 3 myndir

Klifruðu hver upp eftir öðrum

Bygging vitans á Þrídröngum þykir ein erfiðasta framkvæmd sinnar tegundar við Íslandsstrendur. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Meistarar tefla fyrir vestan

TAFLFÉLAG Bolungarvíkur gengst fyrir fyrsta alþjóðlega skákmótinu í Bolungarvík næstu daga. Teflt verður frá sunnudegi til fimmtudags og er gert ráð fyrir 18 þátttakendum, þar af þremur stórmeisturum og fimm alþjóðlegum meisturum. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 2029 orð | 2 myndir

Menn höfðu sínar kýr og kindur

Guðmundur Ketill Guðfinnsson hefur varið öllum sumrum utan einu í Reykjarfirði og bjó þar fyrstu tólf árin. Það sem vantar upp á stórbrotna náttúruna á Ströndum smíðar hann sjálfur, eins og tíðkast hefur mann fram af manni. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 798 orð | 3 myndir

Morð skekur Yale

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Að morgni þriðjudagsins 8. september sl. fór Annie Le að heiman og hélt sem leið lá að Sterling Hall, læknagarði Yale-háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hún lagði stund á doktorsnám í lyfjafræði. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Sérdeild er nærtækari

EFTIR Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sællegt sauðfé í heimahaga

SAUÐFÉ er víðast hvar komið til byggða eftir sumardvöl á fjalli. Ljósmyndari Morgunblaðsins keyrði fram á þessi sællegu lömb á bökkum Vatnsdalsár í Húnavatnssýslu á fallegu haustkvöldi í vikunni. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Uppsagnir 24 flugmanna dregnar til baka

ICELANDAIR hefur í þessum mánuði dregið til baka uppsagnir alls 24 flugmanna félagsins vegna aukinna verkefna í vetur. Jafnframt munu níu flugstjórar, sem stóð til að flyttust í sæti flugmanns, halda stöðum sínum. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Veðurlagið endurtekur sig næstu vikurnar

MIKLAR og kröftugar haustrigningar voru 2007 og 2008 og segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur líklegt að sami háttur verði á þetta haustið og að svipuð tíð haldist til 10. október og jafnvel lengur. Einar segir að undanfarin þrjú sumur, þ.e. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Virkjun og stækkun álvers í burðarliðnum?

Ekki er skortur á áhugasömum kaupendum að raforku frá fyrirhugaðri Búðarhálsvirkjun. Viðræður um orku til 40 þús. tonna stækkunar álversins í Straumsvík eru langt komnar. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 1599 orð | 2 myndir

Yfir urðir eins og örin

Hann er frábær knattspyrnumaður. Um það er engum blöðum að fletta. Meiri áhöld eru um lundarfarið, eins og sparkelskir um víðan völl urðu vitni að um liðna helgi. Að launum uppskar hann þriggja leikja keppnisbann sem gæti orðið enn lengra. Meira
20. september 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þrjár nýjar breiðþotur

AIR Atlanta bætir þremur 747-400 farþegavélum í flotann á næstu tveimur mánuðum. Meira
20. september 2009 | Innlent - greinar | 1483 orð | 4 myndir

Öll viljum við breyta einhverju í lífi okkar

Óvenjuleg heimildarmynd um Kimberly Reed er sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, þar sem komið er inn á leiðréttingu á kyni, togstreitu í fjölskyldum, geðræn vandamál og óvæntan skyldeika við Orson Welles og Ritu Hayworth. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2009 | Leiðarar | 404 orð

Fjárfestir sér tækifæri

Norski fjárfestirinn Endre Røsjø ætlar að fjárfesta í MP banka fyrir 1.400 milljónir króna og verður þá næststærsti hluthafi í bankanum. Meira
20. september 2009 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Íslendingar „fórnarlömb“?

Við höfum verið með hnífinn á barkanum, Íslendingar, af hálfu Breta og Hollendinga, þessara gömlu nýlenduherra, sem kunna nú sitthvað fyrir sér þegar þeir eru að beygja undir sig fórnarlömb sín,“ sagði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra í... Meira
20. september 2009 | Reykjavíkurbréf | 1563 orð | 1 mynd

Kynferðisofbeldi er mein á samfélaginu

Kynferðislegt ofbeldi og ofbeldi á heimilum er vandamál, sem erfiðlega hefur gengið að glíma við á Íslandi. Meira
20. september 2009 | Leiðarar | 299 orð

Úr gömlum leiðurum

23. september 1979 : „Lífsreynsla flóttafólksins frá Víet Nam er átakanleg. Meira

Menning

20. september 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Avril Lavigne er skilin

KANADÍSKA söngkonan Avril Lavigne er skilin eftir aðeins þriggja ára hjónaband. Hún giftist Deryck Whibley, söngvara Sum 41, í júlí 2006, er hún var 21 árs en þau kynntust á unglingsárum. Meira
20. september 2009 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

„Æfðum ekki neitt“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var hart tekist á í poppfræðunum í úrslitaþætti Popppunkts á föstudaginn en þá háðu Jeff Who? og Ljótu hálfvitarnir hildi mikla og það í beinni útsendingu. Meira
20. september 2009 | Kvikmyndir | 323 orð | 1 mynd

Hanna og sonur hennar

Leikstjórn og handrit: Barði Guðmundsson. Aðalleikarar. Helga Braga Jónsdóttir, Víðir Guðmundsson, Jóhanna Bogadóttir, Eva Þorsteinsdóttir, Engilbjört Auðunsdóttir og Elías Rafn Heimisson. Aðstoðarleikstjóri: Harpa Másdóttir. Meira
20. september 2009 | Kvikmyndir | 313 orð | 2 myndir

Í leit að útgönguleið

Leikstjórn: Andrea Arnold. Aðalhlutverk: Katie Jarvis, Michael Fassbender, Kierston Wareing. Bretland, 124 mín. Meira
20. september 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Jay Leno á SkjáEinum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ gleður höfund þessarar litlu greinar ósegjanlega að geta sagt frá því að Jay „okkar“ Leno snýr aftur í sjónvörp Íslendinga frá og með morgundeginum. Meira
20. september 2009 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Leiðarljós komið að leiðarenda

LEIÐARLJÓS eða Guiding Light var slökkt á föstudaginn þegar síðasti þáttur þessarar 72 ára sápuóperu var sýndur í Bandaríkjunum. Líkt og í sönnum ævintýrum endaði allt vel og allir lifðu hamingjusamir upp frá því. Yfir 15. Meira
20. september 2009 | Kvikmyndir | 627 orð | 2 myndir

Með Mussolini á hælunum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKSTJÓRINN og framleiðandinn rúmenski, Bobby Paunescu, er á leiðinni til Íslands á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Paunescu verður viðstaddur sýningu á kvikmynd sinni Francesca hinn 26. Meira
20. september 2009 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Pabbarokk

JÆJA, sjöunda plata hinnar mikilhæfu sveitar Jeff Tweedy, Wilco, heggur nokkurn veginn í sama knérunn og sú síðasta, Sky Blue Sky . Meira
20. september 2009 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Rammstein fer alla leið

ÍSLANDSVINIRNIR í Rammstein gefa út nýja plötu í október, Liebe Ist Für Alle Da . Þegar kemur að því að hneyksla, hræra í viðteknum viðmiðum og varpa upp spurningum um hvað má og hvað ekki má eru Rammstein-liðar nokkurs konar völundar. Meira
20. september 2009 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Sígild síbylja

SÍGILD tónlist er auðvitað góðra gjalda verð og ekki slæmt útvarpsefni. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvort hún sé ekki of fyrirferðarmikil í dagskrá rásar 1 hjá ríkisútvarpinu miðað við áhuga hlustenda og hlustun almennt. Meira
20. september 2009 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Tvívíðar þrívíðar myndir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FLESTIR þekkja eflaust svokallaðar þrívíddarmyndir, en þá starir fólk á tvívíða mynd þar til hún verður þrívíð. Meira
20. september 2009 | Tónlist | 853 orð | 2 myndir

Víst ertu, Jay-Z, kóngur klár

Það bar til tíðinda í vikunni að nýjasta plata rapparans Jay-Z fór á toppinn á bandaríska breiðskífulistanum og sló þar við kónginum sjálfum, Elvis Presley – Elvis var fyrstur til að koma tíu breiðskífum á toppinn vestan hafs en nýja skífan, The... Meira
20. september 2009 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Winehouse aftur í vínið

SÖNGKONAN Amy Winehouse ber nafn með rentu, en líkami hennar er sem fullt hús af víni, svona alla jafna. Meira
20. september 2009 | Kvikmyndir | 285 orð | 1 mynd

Önnur myndin lakari en sú fyrsta

KVIKMYNDIN Stúlkan sem lék sér að eldinum , sem byggð er á samnefndri bók eftir Stieg Larsson í sk. Millennium-þríleik, er lakari en fyrsta myndin í þríleiknum, Karlar sem hata konur , að því er fram kemur í dagblaðinu Politiken. Meira

Umræðan

20. september 2009 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

„Að sá í akur óvinar síns“

Eftir Jón Hjartarson: "Nú verður þjóðin að borga fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Glámskyggn varðstaða hans kostar okkur nú þau vandræði sem við glímum við í dag." Meira
20. september 2009 | Bréf til blaðsins | 420 orð | 1 mynd

Hálendisvegur

Frá Ólafi Runólfssyni: "„Þó í nálægð gnæfi grátt grýti heljar vega. Er í fjarska fagurblátt fjallið yndislega. (N.N.) HVER sá maður sem vill horfa á fegurð fjalls og njóta þeirrar tignar sem það veitir honum, hann tekur sér ekki stöðu fast við rætur fjallsins." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Lýðræði, forsetinn og 26. greinin

Eftir Hjört Hjartarson: "Þjóðin þarf að fá sjálfstæðan rétt til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Opið net fjarskipta

Eftir Guðlaug G. Sverrisson: "Áætlanir GR hafa gengið eftir nema hvað varðar tvennt; viðskiptavinir eru fleiri en búist var við og gengi krónunnar er lakara en reiknað var með." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Sjaldan launar kálfur ofeldi

Eftir Sólveigu Öldu Pétursdóttur: "Kannski höfðu forkólfarnir of lítið fyrir lífinu – voru ofaldir..." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Sjálfstætt líf – Frelsi fyrir fatlað fólk

Eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur: "Fatlað fólk sem þarfnast aðstoðar í daglegu lífi vill sama frelsi og sjálfstæði er aðrir borgarar taka sem sjálfsögðum hlut." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Spaði er spaði

Eftir Guðrúnu G. Bergmann: "Haldi fram sem horfir vaknar þessi eða næsta ríkisstjórn væntanlega upp við það einn góðan veðurdag að enginn er lengur eftir til að halda uppi ríkisrekstrinum og velferðarþjóðfélaginu..." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt

Eftir Sigurjón Vilbergsson: "Nú er fjármagn til læknisverka spítalans á þrotum og framtíð spítalans í algjörri upplausn." Meira
20. september 2009 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Upplýsingafulltrúa LÍÚ svarað

Eftir Þorstein Má Aðalsteinsson: "Hvor er líklegri til að standa undir íslenska velferðarkerfinu, spítölum, atvinnuleysisbótum o.s.frv.; íslensk fiskvinnsla eða bresk?" Meira
20. september 2009 | Velvakandi | 410 orð | 1 mynd

Velvakandi

Eyrir sjómannsekkjunnar MÓÐIR mín háöldruð býr á elliheimili við góðan aðbúnað. Í sumar fékk hún bréf frá Tryggingastofnun þess efnis að henni hefðu verið greiddir of háir vasapeningar og hún skuldaði TR rúmar 120 þúsund kr. Meira
20. september 2009 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Þú mátt ekki...

Kolbrún Bergþórsdóttir: "Það ættu að vera sjálfsögð mannréttindi að fá að eyða ævi sinni á þann hátt sem maður sjálfur kýs, svo lengi sem maður skaðar ekki aðra. En jafnvel í mestu lýðræðisríkjum er þetta hægara sagt en gert." Meira

Minningargreinar

20. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 669 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Marta Guðmundsdóttir

Anna Marta Guðmundsdóttir, bóndi, var fædd á Hesteyri í Mjóafirði þann 29. september árið 1929. Hún lést 13. sept sl. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Anna Marta Guðmundsdóttir

Anna Marta Guðmundsdóttir, bóndi, var fædd á Hesteyri í Mjóafirði þann 29. september árið 1929. Hún lést 13. sept sl. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Láru Árnadóttur, f. 23.12. 1895, d. 23.8. 1979 og Guðmundar Guðmundssonar Ísfeld, f. 26.1. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2073 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnhildur Vera Rodgers

Hrafnhildur Vera Rodgers var fædd í Reykjavík 16.apríl 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Holtsbúð í Garðabæ þann 8.september 2009. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Vera Rodgers

Hrafnhildur Vera Rodgers var fædd í Reykjavík 16. apríl 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Holtsbúð í Garðabæ þann 8. september 2009. Foreldrar hennar voru Kristín Ermenreksdóttir, afgreiðsludama í Reykjavík, f. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Þórólfsdóttir

Hrafnhildur Þórólfsdóttir fæddist í Stórutungu í Bárðardal þann 15.12. 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga þann 31.7. 2009. Foreldrar hennar voru Anna Guðrún Sveinsdóttir, f. 2.9. 1908, d. 27.3. 2001 og Þórólfur Jónsson, f. 4.11. 1905. d. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 899 orð | ókeypis

Hrafnhildur Þórólfsdóttir

Hrafnhildur Þórólfsdóttir fæddist í Stórutungu í Bárðardal þann 15.12.19933. Hún sést á Heilbryggðisstofnun Þingeyinga þann 31.07.2009. Foreldar hennar voru Anna Guðrún Sveinsdóttir fædd 02.09.1908 dáinn 27.03.2001 og þórólfur Jónsson fæddur 04.11.1905. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Í minningu Alans Carters

Alan Carter, f. í London 1920, fyrsti listdansstjóri Íslenska dansflokksins, lést á heimili sínu í Bournemouth á Englandi 30. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir fæddist 15. mars 1916 á Hesteyri við Ísafjarðardjúp og ólst þar upp. Hún lést 4. september sl. Útför Kristínar fór fram 18. september frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

Sigurður Snorri Þór Karlsson

Sigurður Snorri Þór Karlsson fæddist 11. ágúst 1945 á Hofsstöðum í Stafholtstungum. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 10. september síðastliðinn eftir erfið veikindi. Útför Sigurðar Snorra Þórs Karlssonar var gerð frá Selfosskirkju laugardaginn 19. september sl. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2009 | Minningargreinar | 3068 orð | 1 mynd

Þorgrímur Jónsson

Þorgrímur Jónsson tannlæknir fæddist á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði 2. janúar 1926. Hann andaðist á St. Jósefsspítala laugardaginn 5. september. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason héraðslæknir, f. 7.10. 1892, d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. september 2009 | Afmælisgreinar | 458 orð | 1 mynd

Guðrún Kolbrún Jónsdóttir

Guðrún Kolbrún „Kolla“ Jónsdóttir er áttræð í dag, sunnudaginn 20. september. Hún er ekkja Sigurðar Árnasonar sem kenndur var við Teppi en hann lést fyrir áratug. Þau höfðu búið í Mazatlan í Mexíkó í tvo áratugi. Meira

Fastir þættir

20. september 2009 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ára

Svavar Hauksson, Hvolsvegi 12, Hvolsvelli, er sjötugur í dag, 20. september. Í tilefni þess tekur hann á móti vinum og vandamönnum á Hótel Hvolsvelli í dag, 20. september, milli kl. 15 og... Meira
20. september 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Blaður. Norður &spade;ÁG3 &heart;G ⋄KG1076 &klubs;KG87 Vestur Austur &spade;10842 &spade;D97 &heart;862 &heart;D9753 ⋄D85 ⋄-- &klubs;642 &klubs;ÁD1053 Suður &spade;K65 &heart;ÁK104 ⋄Á9432 &klubs;9 Suður spilar 6⋄. Meira
20. september 2009 | Fastir þættir | 105 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Miðvikudagsklúbburinn Miðvikudaginn 18. september var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 22 para. Mikil barátta var um efstu sætin en að lokum stóðu Birkir J. Meira
20. september 2009 | Auðlesið efni | 145 orð | 1 mynd

Fékk að knúsa mömmu

„Mér líður betur og ég er byrjuð að borða pínu,“ segir Alexandra Líf Ólafs-dóttir sem er nú óðum að ná sér eftir bein-mergs-skipta-aðgerð sem hún gekkst undir fyrir fjórum vikum vegna MDS-krabba-meins. Meira
20. september 2009 | Auðlesið efni | 223 orð | 1 mynd

Kristján fékk Carnegie-verð-launin

Kristján Guðmundsson myndlistarmaður fékk Carnegie-verð-launin og afhenti Margrét Þórhildur Danadrottning listamanninum þau við hátíð-lega athöfn í Kunsthal Charlotten-borg í Kaupmanna-höfn. Meira
20. september 2009 | Auðlesið efni | 147 orð | 1 mynd

Markamet í Laugardalnum

Íslenska kvenna-lands-liðið í knatt-spyrnu vann sinn stærsta sigur í sögunni er það tók á móti Eistum í undan-keppni HM á Laugardals-velli. Loka-tölur urðu 12:0 eftir að staðan hafði verið 7:0 í hálf-leik. Meira
20. september 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
20. september 2009 | Auðlesið efni | 92 orð | 1 mynd

Salan á HS orku sam-þykkt

Borgar-stjórn Reykjavíkur stað-festi samning um sölu á 32% hlut Orku-veitu Reykjavíkur (OR) í HS orku til kanadíska fyrir-tækisins Magma Energy á miklum hita-fundi. Meira
20. september 2009 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 a5 9. Ba2 h6 10. h3 Rh7 11. Be3 Rg5 12. De2 Rxf3+ 13. Dxf3 Bg5 14. Had1 De7 15. Re2 g6 16. Rg3 Kg7 17. De2 Rf6 18. Dd2 Rh7 19. f4 exf4 20. Bxf4 Bd7 21. Hf1 h5 22. Meira
20. september 2009 | Auðlesið efni | 87 orð

Vanskil aukast hratt

Ein-staklingum sem eru á van-skila-skrá hefur fjölgað hratt frá banka-hruninu. Þeim mun hins vegar fjölga enn hraðar á næstu tólf mánuðum verði ekkert að gert, sam-kvæmt spá-líkani Credit-info. Meira
20. september 2009 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Verkefnin eru skemmtilegri

Hörður Lárusson, grafískur hönnuður og formaður Félags íslenskra teiknara, fagnar í dag 30 ára afmæli. Hörður er búinn að halda upp á afmælið því að hann bauð vinum og ættingjum í afmælisboð í sumarbústað í Grímsnesi fyrir skömmu. Meira
20. september 2009 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji býr yfir þeirri sérstöku reynslu að hafa náð einstökum tengslum við tæki sem hann tók með tímanum að líta á sem vinkonu. Þetta gerðist þegar Víkverji tók ástfóstri við fyrsta farsímann sem hann eignaðist. Meira
20. september 2009 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. september 1963 Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti að leyfa kvöldsölu gegnum lúgu í söluturnum til kl. 22 og borgarráði var veitt heimild til að leyfa að hafa lúgurnar opnar til kl. 23.30. Afgreiðslutími var gefinn frjáls rúmum aldarfjórðungi síðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.