Greinar sunnudaginn 27. september 2009

Fréttir

27. september 2009 | Innlent - greinar | 594 orð | 3 myndir

Á þessum degi ...

Breska súffragettan Sylvia Pankhurst, eða blásokkan eins og hennar líkar voru stundum nefndar á íslensku, fæddist í Manchester 1882, en bar beinin í Eþíópíu 27. september 1960. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 148 orð

Blásið í blöðruna sem nú er sprungin

Bólumyndun, þensla eða ofhitnun. Hvaða hugtak sem notað er þá upplifðu Íslendingar gríðarlegan vöxt árin fyrir bankahrun. Innflutningur, einkaneysla, fasteignaverð og skuldsetning jókst, sem og umfang hins opinbera. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 465 orð | 3 myndir

Brostnir draumar á ný?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Ég er sannfærður um að borgararnir munu binda enda á stóru samsteypustjórnina og vilja ekki vinstristjórn. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 759 orð | 3 myndir

Eftirlitskerfi í anda Orwells

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Evrópusambandið hrinti í upphafi árs af stað verkefni, sem snýst um að finna leiðir til að tengja upplýsingar af netinu, úr gagnabönkum og eftirlitsmyndavélum. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 973 orð | 3 myndir

Ég er tugþrautarmaður í listinni

Hann er úti í garði að sjóða járn. Í kringum hann eru listaverk, sem hann hefur unnið í járn og gler og ætlar að sýna á Vökudögum um mánaðamótin október/nóvember. Bjarni Þór Bjarnason á Akranesi hefur brotið sér enn eina leiðina í listsköpun sinni. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fannst ég vera staddur inni í vel æfðu leikriti

LÖGREGLAN hóf síðdegis í gær rannsókn á eldsvoðanum í Höfða á föstudag. Enn liggur því ekkert fyrir um tildrög brunans, þó kunnugir telji margt benda til þess að kviknað hafi í út frá rafmagni. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Farin að ganga með spelkur við göngugrind

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „MEÐFERÐIN hefur farið fram úr mínum björtustu vonum. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 657 orð | 3 myndir

Feðgin draga börn að svartholi

Framboðið á vísindaskáldskap fyrir börn er mikið. En hins vegar er erfitt að finna bækur um vísindalegar staðreyndir, sem skrifaðar eru með börn í huga,“ sagði Lucy Hawking í viðtali við bandarísku fréttastofuna MSNBC árið 2007. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 1880 orð | 3 myndir

Geðveikar sögur um bata

Herdís Benediktsdóttir hefur fylgst með mörgum feta leiðina frá ýmiss konar geðröskunum til bata. Hún ákvað að safna sögum nokkurra þeirra saman og gefa út á bók. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 2624 orð | 2 myndir

Gerðu það bara!

Sigríður Klingenberg, spádíva og sálnalesari, elskar fólk. Hún er hvirfilvindur jákvæðrar orku og hugmynda, skynjar það sem öðrum er hulið og hefur staðfasta trú á að með réttu hugarfari séu manneskjunni allir vegir færir. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 1189 orð | 5 myndir

Gætu ekki ákært þá alla

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Hvers vegna gerist það að jafnaði í 71% tilfella, þegar manneskja á Íslandi tilkynnir að sér hafi verið nauðgað, að stjórnvöld fella málið niður? Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hitti kollega frá Hollandi og Bretlandi

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra, David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, og Maxime Verhagen, utanríkisráðherra Hollands, áttu á föstudag formlegan fund í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 188 orð | 2 myndir

Hvers vegna? Og hvað svo?

EITT ÁR verður á þriðjudaginn frá því að Glitnir hrundi, fyrstur viðskiptabankanna þriggja. Bankahrunið átti sér langan aðdraganda og margar samvinnandi orsakir. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 1763 orð | 1 mynd

Í Pollýönnuleik fæðist ekkert nýtt

Það er ekki á hverjum degi sem tvö leikrit eru frumsýnd á sama leiksviðinu sama kvöldið, en það var raunin þegar Heima er best var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudag. „Þetta er nokkuð sem ég hef ekki tekist á við áður,“ segir leikstjórinn Jón Páll Eyjólfsson. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 663 orð | 2 myndir

Kapp, kylfur og kinnhestar

Þeir eru tveir af litríkustu sparkendunum í ensku knattspyrnunni enda þótt þeir muni seint skipa sér á bekk með þeim ástsælustu. Enn komu skelmisbrögð Craig Bellamy og El Hadji Diouf í bobba um liðna helgi. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Laun ýmissa sérfræðinga hækkuðu

Í HÓPI fyrirtækja sem skiluðu gögnum í launakönnun ParX í febrúarmánuði síðastliðnum og í sama mánuði í fyrra höfðu laun almennt staðið í stað. Þegar hins vegar var rýnt í einstaka hópa kom í ljós að hjá ýmsum sérfræðingum höfðu laun hækkað á milli ára. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 181 orð | 1 mynd

Púltið fer til Bessastaða

Forsetaembættið hefur þegið að fá skrifpúlt Sveinbjarnar Egilssonar á Bessastaði og er ætlunin að afhenda það í haust. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 779 orð | 4 myndir

Ritsóðinn og eigandinn

Þrátt fyrir mikla sorg hér í Hádegismóum vegna uppsagna góðra vina og vinnufélaga ríkti ákveðin spenna í lofti, tilhlökkun hjá sumum, efi hjá öðrum, og kvíði hjá einhverjum, strax í býtið á föstudagsmorgun. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 1812 orð | 2 myndir

Rómantíkin er víðar en í kertaljósum

Diljá Ámundadóttir er nýr kyndilberi V-dagssamtakanna á Íslandi. Hún er menntuð á sviði óreiðustjórnunar og hefur verið iðin við tónleikahald frá unga aldri. Nú starfar gamli Rokklingurinn sem framleiðandi hjá CCP og langar að syngja í kór. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 490 orð | 2 myndir

Sá gamli hvílir áfram hjá Marilyn

Öldruðu ekkjunni Elsie Poncher tókst að selja grafhvelfingu eiginmanns sína á uppboðssíðunni EBay fyrir litlar 4,6 milljónir dollara, eða um 570 milljónir króna. Eða svo hélt hún. Í ljós kom að Japaninn sem bauð hæst átti alls ekki fyrir hvelfingunni. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 886 orð | 2 myndir

Skar fóstrið úr móðurkviði með bíllykli

Varla er hægt að hugsa sér viðurstyggilegri glæp en að ræna ófæddu barni úr móðurkviði. Þrettán tilvik eru skráð, öll nema eitt í Bandaríkjunum, og aðeins ein móðir hefur lifað atlöguna af. Gerendurnir eru konur sem oftar en ekki eru andfélagslegar, eigingjarnar og fullar sjálfsdýrkunar Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Störf um 300 manna tengjast tölvuleikjum

TÍU fyrirtæki tölvuleikjaframleiðenda hafa stofnað með sér ný samtök. Þau kynntu starfsemi sína á föstudag í hugmyndahúsi háskólanna við Grandagarð undir merkjum Samtaka leikjaframleiðenda, það er IGI – Icelandic Gaming Industry. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 506 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Hvernig nú er komið hins vegar fyrir þjóðinni er hræðilegt. Fólk kaupir og kaupir og á ekki fyrir hlutunum. Og bankarnir djöflast í fólki og ausa peningum. Klara Vemundsdóttir, sem fagnaði 100 ára afmæli sínu í vikunni. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Útdeildu dreifimiðum

Greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtaka heimilanna úthlutaði dreifimiðum til sjálfboðaliða sl. föstudag. Í kjölfarið birtust miðar m.a. undir rúðuþurrkum bifreiða þar sem minnt var á að greiðsluverkfall á að hefjast 1. október nk. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Vandi heimila viðráðanlegur – aðgerðir á lokastigi

JÓHANNA Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gerði í ræðu á flokksstjórnarfundi í gær vanda heimilanna að umræðuefni. Hún sagði að útfærsla endanlegra aðgerða til að koma til móts við þann hóp sem væri í mestum vanda væri á lokastigi. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Vonaði að leikritið yrði úrelt

LEIKRITIÐ Þú ert hér er sýnt um helgina í leikhúsinu H3 í Berlín og útlit er fyrir að það fari víðar um Evrópu á næstu mánuðum. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Yfirlýsing um álver ekki framlengd

KATRÍN Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tilkynnti stjórnendum Alcoa á Íslandi á fundi í gærmorgun að viljayfirlýsing milli stjórnvalda og fyrirtækisins um byggingu álvers á Bakka við Húsavík yrði ekki framlengd. Yfirlýsingin rennur út næstu mánaðamót. Meira
27. september 2009 | Innlent - greinar | 407 orð | 1 mynd

Það er hægt að lifa með Parkinson

Snorri Már Snorrason formaður Parkinsonsamtakanna á Íslandi segir lífsspursmál að ná til fleiri sem greinzt hafa með Parkinson og þá sérstaklega þeirra yngri. Meira
27. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þvingaður út af undir Hafnarfjalli

FISKFLUTNINGABIFREIÐ fór út af veginum við Hafnarfjall um tvöleytið í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2009 | Reykjavíkurbréf | 1109 orð | 1 mynd

Að hagræða ekki sannleikanum né hefja eða hylja fréttir

Margvíslegar breytingar hafa orðið á Morgunblaðinu að undanförnu. Breytingar á ritstjórn blaðsins hafa verið mjög í umræðu, einkum yfirstjórnin. Þar hefur lengstum verið fátt um breytingar og menn lengi gegnt leiðtogahlutverkum með miklum sóma. Meira
27. september 2009 | Leiðarar | 548 orð

Baráttuglatt blað

Dagblöð um allan heim hafa átt undir högg að sækja. Tæknin býður upp á aðra kosti, sem sumir kjósa að nýta fremur en pappírsmiðlana. Meira
27. september 2009 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki ráðherra

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra stendur líkt og aðrir ráðherrar frammi fyrir erfiðum niðurskurði. Meira
27. september 2009 | Leiðarar | 198 orð

Úr gömlum leiðurum

30. september 1979 : „Það eru gleðitíðindi, að hingað er von þess manns, sem einna bezt og drengilegast hefur barizt gegn ofbeldi kommúnismans í heimalandi sínu, Búkovskís. Meira

Menning

27. september 2009 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Bíður í þrjá mánuði

JUDE Law mun ekki sjá nýfædda dóttur sína fyrr en eftir þrjá mánuði. Meira
27. september 2009 | Tónlist | 580 orð | 2 myndir

...Change?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hinn 30. Meira
27. september 2009 | Tónlist | 654 orð | 2 myndir

Fjölskylda úlfsins

Indírokkið svokallaða, sú gerð rokktónlistar sem sameinar gjarnan tilraunamennsku og einfaldleika í senn, er í sífelldri endurnýjun og endurskoðun. Oftar en ekki er það athvarf einyrkja sem sumir sanka síðar að sér mannskap og úr verður hljómsveit. Meira
27. september 2009 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Gengur vel

BRITNEY Spears lauk Circus-tónleikaferð sinni nú um helgina með tvennum tónleikum á Mandalay Bay í Las Vegas. Í heildina hefur hún þá komið fram á 85 tónleikum í túrnum sem var aðeins í Norður-Ameríku. Ekki þurfti að fresta eða hætta við neina tónleika. Meira
27. september 2009 | Fólk í fréttum | 100 orð | 2 myndir

Kannski trúlofuð

SAGT er að leikararnir Reese Witherspoon og Jake Gyllenhaal séu trúlofuð. Sá orðrómur fékk byr undir báða vængi þegar sást til Witherspoon nýlega bera gullhring á fingri af miklu stolti. Ekki hafa þessar sögusagnir fengist staðfestar. Meira
27. september 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Meiri upplitsdirfsku, takk!

ÉG spyr mig stundum að því fyrir hvaða verðleika fólk er ráðið til að koma fram í sjónvarpi. Jú vissulega eru flestir ráðnir fyrir færni í sínu fagi, en oft er það ekki nóg. Meira
27. september 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Pirraður Pattinson

ROBERT Pattinson notar mynd af sjálfum sér sem skotskífu. Twilight-stjarnan er svo hundleið á því að sjá ljósmyndir af sér í tímaritum og dagblöðum að hann hengdi mynd af sér upp í hjólhýsinu sínu og bauð meðleikurum sínum að kasta pílum í hana. Meira
27. september 2009 | Kvikmyndir | 439 orð | 2 myndir

Sveppasúpa fjölskyldunnar

Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson. Aðalleikarar: Sverrir Þór Sverrisson, Vilhelm Anton Jónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir og Egill Ólafsson. 80 mín. Hreyfimyndasmiðjan ehf. Ísland. 2009. Meira
27. september 2009 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Vill franskar og formkökur

SKOSKI leikarinn Gerard Butler verður illur ef hann er skikkaður í megrun. Butler hatar að þurfa að létta sig fyrir hlutverk vegna þess að þá þarf hann að hætta að borða kaloríuríka matinn sem hann elskar að borða. Meira

Umræðan

27. september 2009 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Ástand vega í Barðastrandarsýslu

Eftir I. Sólveigu Aradóttur: "Eru íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum virkilega settir viljandi í einangrun?" Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Á tímamótum hjá Mogganum mínum

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Að fara tvisvar í „Moggafýlu“ á tæpum fimmtíu árum er ekki mikið fyrir venjulegan sósíalista." Meira
27. september 2009 | Pistlar | 1091 orð | 1 mynd

Bréf frá útgefanda

Fjúk og frost gekk alla nóttina. Gó elris hundur alla þá nótt óþrotnum kjöftum og tögg allar jarðir með grimmum kuldatönnun. Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Hugleiðing um heilsu

Eftir Geir Gunnar Markússon: "Fólk fer af stað í ræktinni án þess að huga mikið að andlegri heilsu sinni en einblínir bara á hið líkamlega." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 720 orð | 2 myndir

Hvers konar þjóð erum við eiginlega?

Eftir Ólaf Elíasson og Ragnar F. Ólafsson: "Andsvar Ólafs Elíassonar og Ragnars F. Ólafssonar við grein Silju Báru og Dóru Tynes um Icesave." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Hví að kroppa af þeim sem minnst hafa?

Eftir Bergþór G. Böðvarsson: "Að láta einstaklinga sem eru á endurhæfingar-, örorku- eða atvinnuleysisbótum einum saman sjá um að spara fyrir heilbrigðiskerfið...er til háborinnar skammar..." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Iðnmenntun verður að styrkja

Eftir Njörð Helgason: "Fylgja verður eftir fagmenntun og réttindum í iðngreinum." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Kynheilbrigði unglinga – framfylgja þarf lögum frá 1975

Eftir Sóleyju S. Bender: "Það er einnig ljóst að mikil þörf er á því að byggja upp kynheilbrigðisþjónustu sem er sérsniðin að þörfum ungs fólks á Íslandi" Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Maður að nafni Rajendra K. Pachauri

Eftir Ólaf Halldórsson: "Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er ósáttur við þau ummæli að betra sé að knýja álbræðslur hér með endurnýjanlegri orku en jarðefnaeldsneyti annars staðar." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 881 orð | 2 myndir

Opið bréf til félags- og heilbrigðisráðherra

Eftir Kristínu Þórðardóttur og Frosta Þórðarson: "Dag einn nú í september sagði ein starfsstúlka hjá Vinun Frosta frá því að Vinun ætti að hætta með þjónustuna frá miðnætti til kl. 2 á nóttunni og heimahjúkrun ætti að taka við frá miðnætti." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 612 orð | 2 myndir

Staða dönskukennslu á Íslandi

Eftir Ingibjörgu S. Helgadóttur og Þórunni Ernu Jessen: "Félag dönskukennara lýsir yfir áhyggjum sínum varðandi dönskukennslu í skólum landsins í meðfylgjandi opnu bréfi til skólastjórnenda íslenskra framhaldsskóla" Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Taívan útilokað frá umræðu um hnattræna hlýnun

Eftir Arthur Cheng: "Til hagsbóta fyrir mannkynið allt ætti að leyfa Taívan að skrifa undir loftslagssáttmálann UNFCC..." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Um bonsai-próf og önnur próf

Eftir Guðmund J. Guðmundsson: "... hér virðist mér stokkið út í djúpu laugina og því vona ég að korkur og kútur séu við höndina ef illa fer." Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Veiðikortasjóður – Fer greiðsluviljinn minnkandi?

Eftir Gunnar Páll Jónsson: "Ótækt er að helmingur tekna Veiðikortasjóðs fari í rekstur kerfisins. Úthlutun þjónar fyrst hagsmunum ríkisins, ekki skotveiðimanna sem borga brúsann." Meira
27. september 2009 | Velvakandi | 310 orð | 1 mynd

Velvakandi

Að þjóna tveimur herrum EINS og alþjóð veit höfum við Íslendingar orðið fyrir margvíslegum skakkaföllum á skömmum tíma. Fjöldi fólks hefur komist á vonarvöl vegna græðgi, svika og pretta tiltölulega fárra einstaklinga. Meira
27. september 2009 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Þegar barn byrjar í leikskóla

Eftir Kristínu Dýrfjörð: "Þátttökuaðlögun byggist á því að barnið sé að læra að vera í leikskólanum. Hún byggist á þátttöku foreldranna í starfinu þá daga sem hún á sér stað." Meira

Minningargreinar

27. september 2009 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur Jónsson fæddist 29. október 1931. Hann lést 21. september sl. Útför Guðlaugs fór fram frá Dómkirkjunni 25. september sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
27. september 2009 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Jónína Sigrún Sigurbergsdóttir

Jónína Sigrún Sigurbergsdóttir fæddist á Hvammi í Fáskrúðsfirði 7. mars 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. september 2009. Hún var dóttir hjónanna Sigurbergs Þorbergssonar, f. á Torfastöðum í Fljótshlíð 29. apríl 1875, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2009 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Lísa Arnardóttir

Lísa Arnardóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 7. ágúst 1988. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15. september sl. Útför Lísu var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 25. september sl. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2009 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Óskar Erlendsson

Óskar Erlendsson fæddist á Akureyri 5. júní 1952. Hann lést á lyflækningadeild FSA 16. september 2009. Foreldrar hans eru Erlendur Snæbjörnsson, f. í Svartárkoti í Bárðdælahreppi 4. nóvember 1916, d. 12. júlí 2001, og Hrefna Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Erlendsson

Óskar Erlendsson fæddist á Akureyri 5. júní 1952. Hann lést á lyflækningadeild FSA 16. september 2009. Foreldrar hans eru Erlendur Snæbjörnsson, f. í Svartárkoti í Bárðdælahreppi 4. nóvember 1916, d. 12. júlí 2001, og Hrefna Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 816 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Höskuldsdóttir

Sigrún Höskuldsdóttir fæddist á Hvammstanga 27. september 1938. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. september sl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Gísladóttir, f. á Litla Ármóti í Hraungerðishreppi 4. júlí 1910, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2009 | Minningargreinar | 79 orð | 1 mynd

Sigrún Höskuldsdóttir

Sigrún Höskuldsdóttir fæddist á Hvammstanga 27. september 1938. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. september sl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Gísladóttir, f. á Litla Ármóti í Hraungerðishreppi 4. júlí 1910, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2009 | Viðskiptafréttir | 577 orð | 2 myndir

Ekki hafa allir lækkað í launum

Launabilið milli fjármála- og tryggingageira annars vegar og annarra atvinnugreina hins vegar hefur minnkað Enn er þó verulegur munur á meðallaunum milli geira Ýmsir sérfræðingar, s.s. á sviði fjármála, hafa hækkað í launum frá mælingu í september 2008 á meðan aðrir hópar hafa lækkað verulega Meira
27. september 2009 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 2 myndir

Kúnst að gera góða viðskiptaáætlun

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira

Fastir þættir

27. september 2009 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

70 ára

Guðrún Kristín Magnúsdóttir rithöfundur er sjötug í dag, 27. september. Guðrún hefur hlotið fjölda verðlauna, m.a. fyrir leikrit, smásögur og minjagripahönnun. Vefútgáfu hugverka Guðrúnar er að finna á www.mmedia.is/odsmal/sogur.html. Meira
27. september 2009 | Auðlesið efni | 156 orð

Allir hættir við olíu-leit

Sagex Petroleum og Lindir Exploration hafa dregið til baka umsókn sína um sér-leyfi til rannsókna og vinnslu kol-vetnis á Drekasvæðinu. Fyrr í sumar dró Aker Exploration umsókn sína til baka. Meira
27. september 2009 | Auðlesið efni | 204 orð

Á rás fyrir Grensás

Söfnunar-átakinu Á rás fyrir Grensás, sem hleypt var af stokkunum er Gunnlaugur Júlíusson hljóp af stað til Akureyrar nú í sumar, er ætlað að bæta úr lang-varandi húsnæðis-vanda Grensás-deildar, sem stofnuð var 1973. Meira
27. september 2009 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sannfæring. Norður &spade;KG74 &heart;753 ⋄KG6 &klubs;Á86 Vestur Austur &spade;D96 &spade;10 &heart;Á42 &heart;DG1098 ⋄43 ⋄10972 &klubs;KG743 &klubs;D52 Suður &spade;Á8532 &heart;K6 ⋄ÁD85 &klubs;109 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. september 2009 | Árnað heilla | 120 orð | 1 mynd

Fékk kvæði í afmælisgjöf

GÍSLI Sigurðsson, íslenskufræðingur og rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun, á fimmtugsafmæli í dag. Meira
27. september 2009 | Auðlesið efni | 148 orð | 1 mynd

FH Íslands-meistarar

Íslands-meistarar FH tryggðu sér Íslands-meistara-titil karla í knatt-spyrnu annað árið í röð og í fimmta skiptið á sex árum. FH-ingar unnu Val, 2:0, í Pepsi-deildinni og tryggðu þar með sigurinn. Meira
27. september 2009 | Auðlesið efni | 58 orð | 1 mynd

Jafn-réttis-dagar í Háskóla Íslands

Jafn-réttis-dagar í sam-starfi við RIFF, alþjóðlega kvik-mynda-hátíð í Reykjavík, voru haldnir í síðustu viku. Á dagskránni voru við-burðir af ýmsu tagi sem fjalla um jafn-rétti í víðu sam-hengi, m.a. Meira
27. september 2009 | Auðlesið efni | 207 orð | 1 mynd

Langur hlýinda-kafli að baki

Hitinn í Reykjavík var yfir 10 gráður í samfellt 110 daga, eða þar til síðast-liðinn þriðju-dag að hitinn mældist undir 10 gráðum. Þetta er óvenju-langur kafli en ekki ein-stakur, að sögn Trausta Jónssonar veður-fræðings. Meira
27. september 2009 | Auðlesið efni | 110 orð

Nordisk Panorama-hátíð

Nordisk Panorama-hátíðin hefur að gera með stutt- og heimildar-myndir frá Norðurlöndunum og er hún sú stærsta sinnar tegundar. Meira
27. september 2009 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
27. september 2009 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Dóttir Eyrúnar Sifjar Rögnvaldsdóttur og Þórs Snorrasonar...

Reykjanesbær Dóttir Eyrúnar Sifjar Rögnvaldsdóttur og Þórs Snorrasonar fæddist 5. ágúst kl. 17.45. Hún vó 17 merkur og var 55 cm... Meira
27. september 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigrún Eva fæddist 16. mars kl. 10.49. Hún vó 3.330 g og var...

Reykjavík Sigrún Eva fæddist 16. mars kl. 10.49. Hún vó 3.330 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Sif Jónsdóttir og Arnar... Meira
27. september 2009 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. f4 d5 7. Be3 Rf6 8. e5 Rd7 9. Dd2 Rxd4 10. Bxd4 b5 11. O-O-O Be7 12. Kb1 Bb7 13. Bd3 Rc5 14. Df2 Rxd3 15. cxd3 Dd7 16. Re2 O-O 17. g4 b4 18. f5 f6 19. fxe6 Dxe6 20. Rf4 Dd7 21. e6 Dd6 22. Meira
27. september 2009 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er einlægur aðdáandi gamalla Hollywoodmynda. Fátt finnst Víkverja notalegra en að sitja heima á síðkvöldum og horfa á þær. Stundum hvarflar að Víkverja hvort fólk sé hætt að þekkja þessar gömlu stjörnur. Meira
27. september 2009 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1922 Íslensk mynt fór í dreifingu í Reykjavík. Upphaflega voru slegnir 10 aurar og 25 aurar en krónan var slegin 1925. 27. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.