Greinar föstudaginn 16. október 2009

Fréttir

16. október 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

50 milljarðar til ráðstöfunar

UNNIÐ er að krafti að stofnun nýs fjárfestingarfélags lífeyrissjóðanna og miðar starfinu vel, að sögn Hrafns Magnússonar framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Að ná áttum og sáttum

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilda verður haldið í Grafarvogskirkju 22. október kl. 20. Sjálfstyrkingarnámskeiðið verður byggt upp á svipaðan hátt og sorgarhópar. Það hefst á opnum fyrirlestri og kynningu og þar getur fólk skráð sig á námskeiðið. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 278 orð

Ákært fyrir harðræði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÍKISSAKSÓKNARI hefur höfðað mál á hendur lögreglumanni embættis lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Hann er ákærður fyrir minniháttar líkamsárás og að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku. Málið verður þingfest 22. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Álitleg gufuhola við Kröflu

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Eftir að djúpborunarverkefni lauk í Kröflu á miðju sumri var ákveðið að ljúka borun einnar holu til viðbótar skammt austan Vítis. Þessi hola er númer 40 og lauk borun hennar síðsumars. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Árni Þór rýfur einveldi kvennanna á Alþingi

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, var í gær kjörinn 5. varaforseti Alþingis í stað Álfheiðar Ingadóttur, sem tók nýlega við embætti heilbrigðisráðherra. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð

Átti í sambandi við stúlkubarn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest fimmtán mánaða dóm yfir karlmanni á fertugsaldri sem sakfelldur var fyrir kynferðisbrot. Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi en þar af eru tólf mánuðir bundnir skilorði. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

„Brá svo mikið að ég leit ekki á klukkuna“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ var á milli þrjú og fjögur sem ég varð eldsins vör. Ég veit ekki nákvæmlega hvenær það var. Mér brá svo mikið að ég leit ekki á klukkuna. Ég var að horfa á sjónvarpið þegar mér sýndist vera farið að snjóa. Meira
16. október 2009 | Erlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

„Opið haf eftir aðeins tíu ár“

Vísindamenn telja nú að NorðurÍshafið verði nánast laust við hafís á sumrin eftir áratug. Við það opnast nýjar siglingaleiðir en þessi þróun getur einnig haft mjög alvarlegar afleiðingar. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Var eiginlega búinn að ákveða að hætta“

„Ég var eiginlega búinn að ákveða að hætta en eftir að Andri Marteinsson ræddi við mig fannst mér þetta spennandi kostur. Andri kveikti neistann í mér aftur. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Borgin samþykkir nýjar siðareglur

BORGARRÁÐ samþykkt einróma í gær siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bólusetning gegn svínaflensunni hófst í gær

Bólusetning gegn svínaflensu hófst í gær. Í fyrstu lotu beinist áherslan að heilbrigðisstarfsfólki og í framhaldinu þeim sem gegna lykilstörfum. Þá verður farið að bólusetja fólk með undirliggjandi sjúkdóma en almenn bólusetning hefst seint í nóvember. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bólusetning hafin

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is ALLS hafa 323 einstaklingar greinst með svínaflensu. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bragð í baráttu

ÚT ER komin bókin Bragð í baráttunni – matur sem vinnur gegn krabbameini. Bókin heitir á frummálinu Cooking with Food that fights Cancer og hefur vakið athygli víða um heim. Meira
16. október 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Brugðið á leik á piparhaugnum

PILTUR leikur sér að tómri körfu á hrúgu af rauðum chilipipar sem fjölskylda hans þurrkar á akri í hinum indverska hluta Kasmír. Chilipipar er ómissandi í mataræði íbúanna þar eins og í mörgum löndum þessa heimshluta. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Einkaleyfi á dreifingu er þungur baggi

Vegna aukinna álagna íhuga margir grænmetisbændur nú að hætta vetrarræktun. Fyrirhugaður umhverfisskattur vekur þeim hroll en ekki er útséð með hvort hann verður lagður á þá. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Einstakur útgáfusamningur

FRANSKT bókaforlag ætlar að gefa út allar fjórar bækur Yrsu Sigurðardóttur á næstunni og var samningur þess efnis undirritaður á bókakaupstefnunni í Frankfurt í gær. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Ekkert sem réttlætir brottkast

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „ÞAÐ er ekkert sem réttlætir brottkast á fiski, svo einfalt er það, og ég fullyrði að það geta allir stundað veiðar á heiðarlegan hátt innan ramma laganna,“ segir Friðrik J. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð

Engar bætur fyrir ökuleyfissviptingu

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum karlmanns um 767 þúsund krónur í bætur vegna ökuleyfissviptingar sem hann var síðar sýknaður af. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fjórðungur fyrirtækja hyggst fækka starfsfólki

SEX AF hverjum tíu aðildarfyrirtækjum Samtaka atvinnulífsins hyggjast ekki gera breytingar á starfsmannafjölda á næstu sex mánuðum, 14% áforma fjölgun starfsmanna en 26% hyggjast fækka þeim. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 283 orð

Fleiri fá fjárhagsaðstoð á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Silju Björk Huldudóttur og Baldur Arnarson MUN fleiri námsmenn fengu fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg í sumar en árið áður; 274 í ár en 181 í fyrra. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fleiri hross hafa verið flutt út heldur en á síðasta ári

FRAM til 14.október var búið að flytja út 1.069 hross á árinu. Á sama tíma í fyrra voru útflutt hross samtals 935, en alls voru á síðasta ári flutt út 1776 hross. Flest hrossanna fara til Þýskalands, Noregs og Svíþjóðar. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Flugvélaflotinn fær íslensk fjallanöfn

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÍSLAND og allt það sem íslenskt er, er undirliggjandi þema í þessum breytingum,“ segir Birkir Hólm Guðnason framkvæmdastjóri Icelandair. Allar flugvélar félagsins hafa nú fengið ný nöfn. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Flugvélar Icelandair munu framvegis bera fjallanöfn

Icelandair er þessa dagana að breyta nöfnunum á flugflota sínum. Nýjar vélar félagsins síðustu ár hafa verið nefndar eftir landkönnuðum en framvegis munu vélarnar bera þekkt íslensk fjallanöfn. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Framsókn er með tilbúið Plan B í efnahagsmálum

Aðgangur að 1.000 milljarða kr. lánalínu frá Noregi, afnám gjaldeyrishafta strax á næstu mánuðum og lækkun stýrivaxta. Þetta er meðal tillagna í nýrri efnahagsáætlun Framsóknarflokksins, sem gengur undir nafninu Plan B. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Framtíð Íslands í húfi

PER Westerberg, forseti sænska þingsins, segir að Icesave-deilan sé fyrst og fremst deila Íslendinga við Breta og Hollendinga. Hann voni að hún leysist fljótt vegna þess að það skipti svo miklu máli fyrir framtíð Íslands og hann sé bjartsýnn í því efni. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fuglarnir voru allir farnir!

ÞRIGGJA ára börnin á leikskólanum Undralandi á Flúðum lögðu land undir fót nýlega í þeim tilgangi að leita að fuglum – þá helst farfuglum. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 380 orð | 3 myndir

Gengið áhrifamest

Hækkandi verðmat á eignum gamla Landsbankans skýrist af betra gengi á mörkuðum og lækkandi gengi krónunnar að sögn upplýsingafulltrúa skilanefndarinnar. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gera ekki tillögu um krónu á kílóvattstund

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að orkufyrirtæki yrðu ekki skattlögð um eina krónu á kílóvattstund eins og nefnt var í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár. Jóhanna sagði að orkufyrirtækjum hefði verið gerð grein fyrir þessu. Meira
16. október 2009 | Erlendar fréttir | 77 orð

Keyptu börn fyrir fugl

HJÓN í Louisiana í Bandaríkjunum hafa fengið fimm ára fangelsisdóm fyrir að kaupa tvö ung börn fyrir skúfpáfa, fágæta páfagaukstegund. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Kipptu að sér höndum

Komið hefur berlega í ljós í starfshópi í Karphúsinu að orkuskattshugmyndin í fjárlagafrumvarpinu hefur sett öll áform um verklegar stórframkvæmdir í orkugeiranum í mikla flækju. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Kokkur á framabraut

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kristilegt landsmót

UM helgina fer Landsmót Æskulýðsfélaga kirkjunnar fram í Vestmannaeyjum. Þetta er fjölmenn samkoma en í ár skráðu 590 unglingar og leiðtogar sig til leiks, en 150 þurftu frá að hverfa vegna svínaflensufaraldurs. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Liðsauki í skóginn

ÓVENJU mikil grisjun hefur verið í Haukadals- og Þjórsárdalsskógum síðustu vikur og mánuði. Þar eru á ferð bæði starfsmenn Skógræktar ríkisins og verktakar sem ráðnir hafa verið í grisjun ákveðinna reita. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Líkfundur á Langasandi

LÍK af karlmanni fannst á Langasandi á Akranesi, fyrir neðan elliheimilið Höfða, síðdegis í gær. Lögregla rannnsakar málið. Vegfarandi sem gekk fram á líkið gerði lögreglu viðvart. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð

Lögreglan engu nær en vinnur úr ábendingum

FJÓRIR menn hafa verið handteknir vegna rannsóknar á hvarfi konu frá Litháen og þrír þeirra, samlandar hennar, voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Með 50 milljarða í fjárfestingar

Þó stefnt hafi verið að því að boða til stofnfundar nýs fjárfestingarfélags lífeyrissjóðanna í október, er nú orðið ljóst að ekki verður af stofnun sjóðsins fyrr en í nóvember. FME setur þann skilmála að bréf sjóðsins verði framseljanleg. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Metanbíll eða hvað?

ORKUSETUR hefur nú sett í loftið reiknivél sem hjálpar fólki að bera saman stofn- og rekstrarkostnað metanbíla og hefðbundinna bíla með afar einföldum hætti. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Jóhanns Péturs

Á morgun, laugardag, kl. 21:00 verður haldið afmælis- og styrktarteiti á Kringlukránni fyrir Minningarsjóð Jóhanns Péturs Sveinssonar. Ekki verður innheimtur aðgangseyrir í gleðskapinn en gestum verður gefinn kostur á að styrkja sjóðinn að vild. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Nú er fleytan í nausti

FÓLK býr sig undir veturinn með ýmsu móti. Trillukarlar taka báta sína á land og koma þeim í naust. Áður er þó mikilvægt að spúla dekkið og þrífa seltuna af bátnum, eins og þessi sjómaður gerði vestur á... Meira
16. október 2009 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Óeining var um Obama

ÞRÍR af fimm nefndarmönnum í norsku Nóbelsverðlaunanefndinni voru andvígir því í fyrstu að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fengi friðarverðlaun Nóbels, að sögn norskra fjölmiðla. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Plan B tilbúið frá Framsókn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „VIÐ leggjum þetta fyrst og fremst upp sem beinagrind að því sem við ræddum um við Norðmenn, ásamt sérfræðingum okkar. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Reksturinn er á áætlun

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is REKSTUR Reykjavíkurborgar fyrstu sex mánuði ársins er betri en áætlað var eða sem nemur 227 milljónum króna. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rokkhátíð á Haustfagnaði í Dölum

FÖSTUDAGINN 23. október nk. kl. 20 verður haldin rokkhátíð í Reiðhöllinni í Búðardal í tengslum við „Haustfagnað í Dölum“. Hljómsveitirnar sem koma fram eru Dr. Gunni, Retro Stefson, FM Belfast, Rass, Agent Fresco, Reykjavík! Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Rokk og þjóðleg gildi saman í eina sæng í Dölunum

Sveitarstjórinn hrynheiti Grímur Atlason situr ekki auðum höndum í Dölunum frekar en fyrri daginn en föstudaginn næstkomandi, hinn 23., blæs hann til rokkhátíðarinnar Sláturs í nýju Reiðhöllinni í Búðardal. Fram koma m.a. Dr. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Segir fiskverðið vera úr öllum takti

HEILDARAFLI strandveiðibáta sl. sumar var 4.107 tonn, að stærstu leyti þorskur. Nánast allur strandafli var seldur á fiskmörkuðum og var útflutningsverðmæti hans 1,8 milljarðar kr. Meira
16. október 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Semenya getur ekki tekið prófin

Suðurafríska hlaupakonan Caster Semenya hefur orðið fyrir svo miklu sálrænu áfalli vegna deilunnar um kynferði hennar að hún getur ekki tekið háskólapróf sem áttu að hefjast í byrjun næsta mánaðar, að sögn þjálfara hennar. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Sendir burt frá Íslandi

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is FJÓRIR hælisleitendur voru sendir af landi brott áleiðis til Grikklands í gærmorgun, en þeir eru allir frá Mið-Austurlöndum og hafa þrír þeirra dvalið á Íslandi í rúmt ár. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sjö hugvitskonur

SJÖ konur fengu á dögunum viðurkenningu fyrir nýsköpun frá Samtökum evrópskra hugvitskvenna við hátíðlega athöfn í Helsinki. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skáldið les fyrir gesti í Eymundsson

BÓKIN Samtöl Matthíasar Johannessen með inngangi eftir Þröst Helgason er komin út og var útgáfunni fagnað í Eymundsson í gær þar sem skáldið las upp úr bók sinni. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Snemma á ferðinni

SÚ var tíðin að jólasveinarnir í Rammagerðinni í Hafnarstræti birtust í gluggum verslunarinnar í byrjun desember. Í huga barna í Reykjavík voru það fyrstu merki þess að jólin væru í nánd. Meira
16. október 2009 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sólarsímar flýta farsímabyltingu í Afríku

FARSÍMAR, sem eru knúnir sólarorku, eru að ryðja sér til rúms í Afríku og vonast er til að þeir leiði til farsímabyltingar og efnahagsframfara á svæðum þar sem margir íbúanna hafa verið án rafmagns. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Spennar í Sultartanga

STARFSMENN Landsvirkjunar og flutningafyrirtækisins Jóna Transport unnu við það í fyrrinótt að flytja nýjan spenni að Sultartangavirkjun. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sr. Gunnar fluttur til í embætti

„ÉG ER staðráðinn í því að hafa boðskap biskupsins að engu,“ segir séra Gunnar Björnsson. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ákveðið að flytja Gunnar úr embætti sóknarprests á Selfossi í embætti sérþjónustuprests við Biskupsstofu. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð

Stal sér mat og hnökkum

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 31 árs gamlan karlmann, Ólaf Pétur Pétursson, til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir ítrekaða þjófnaði og innbrot. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Stækkun Straumsvíkur í uppnámi

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RIO Tinto Alcan samþykkti í lok september að fjármagna fyrsta áfanga stækkunarinnar í Straumsvík, eða um einn þriðja hluta verkefnisins, upp á alls 13 milljarða kr. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Störf í útlöndum

VINNUMÁLASTOFNUN og EURES standa fyrir evrópskri starfskynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, föstudag, frá kl. 17-20, og á morgun, laugardag, frá kl. 12-18. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Um 7 þúsund fluttir úr landi

FYRSTU níu mánuði ársins hafa 6.762 manns flutt af landi brott. Ríflega helmingur þeirra er með íslenskt ríkisfang eða 3.475. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Creditinfo. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Verknámshús stækkað

FYRSTA skóflustunga var tekin í vikunni að nýbyggingu við verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, FNV. Um er að ræða nærri 600 fermetra viðbyggingu við þá aðstöðu sem skólinn hefur haft til verknáms. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Þjófurinn sofandi

LÖGREGLA var kölluð til vegna gruns um innbrot í kjallara íbúðarhúss eftir hádegið í fyrradag. Þegar að var komið lá innbrotsþjófurinn steinsofandi í íbúðinni og gekk erfiðlega að vekja manninn. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Þórhildur nýr formaður jafnréttisráðs

ÁRNI Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nýtt Jafnréttisráð og er Þórhildur Þorleifsdóttir formaður þess. Meira
16. október 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Örkin heldur áfram rekstri

HALDIÐ verður áfram með rekstur Prentstofunnar Arkar ehf. á Húsavík. Ritin sem prentuð hafa verið þar, Skráin og Skarpur, koma þess vegna út í næstu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2009 | Leiðarar | 420 orð

Áhugaverðar tillögur

Það er ekki algengt að stjórnarandstöðuflokkar leggi mikla vinnu í tillögugerð um flókin viðfangsefni, enda aðstaða þeirra til slíks auðvitað erfiðari en stjórnarflokka. Meira
16. október 2009 | Leiðarar | 135 orð

Góður áfangi

Ísland er víðfeðmt og fámennt. Það er eitt af því sem gerir þetta land svo unaðslegt. En þegar kemur að verklegum framkvæmdum, svo sem eins og vegagerð, horfa þessir þættir nokkuð öðruvísi við. Meira
16. október 2009 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Hver er tilgangurinn?

Samkeppni fjölmiðla er æði ójöfn. Einn þeirra býr við þá þægilegu stöðu að þiggja sérstakar skatttekjur. Þetta veitir miðlinum forskot en á bak við sérstöðuna er ákvörðun Alþingis. Meira

Menning

16. október 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

A-ha hætt

NORSKA hljómsveitin A-ha lýsti því yfir í gær að hún ætlaði að hætta störfum eftir 25 ára samstarf. „Við höfum í raun upplifað hið endanlega drengjasveitaævintýri,“ segir í yfirlýsingu frá A-ha. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Britney slær þriggja ára gamalt met

NÝJASTA smáskífa poppstjörnunnar Britney Spears, „3“, skaust beint á topp bandaríska Billboard-listans yfir 100 heitustu lögin. Er hún fyrsti listamaðurinn í rúm þrjú ár sem nær þeim árangri. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Clooney og Spacey gagnrýna fjölmiðla

LEIKARINN George Clooney, einhver umslúðraðasta kvikmyndastjarna allra tíma, var spurður á blaðamannafundi vegna kvikmyndahátíðarinnar í London í gær hvað honum þætti um dýrkun fjölmiðla nútímans á fræga fólkinu. Meira
16. október 2009 | Myndlist | 543 orð | 1 mynd

Ekki svo sjaldséðir svartir svanir

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „SVARTUR svanur er myndlíking sem búin hefur verið til fyrir atburði sem gerast óvænt, koma líkt og þruma úr heiðskíru lofti. Meira
16. október 2009 | Myndlist | 571 orð | 1 mynd

Endurspeglar samtímann

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „Í DAG er fullkomlega eðlilegt að setja upp sýningu í fokheldu húsnæði. Það endurspeglar samtímann,“ segir sýningarstjórinn og myndlistarmaðurinn Þóroddur Bjarnason. Meira
16. október 2009 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Gallerí Grjót opnar sölugallerí

GALLERÍ Grjót er opin vinnustofa í Arnarbakka 2 í Breiðholti. Í dag kl. 16 verður opnað þar sölugallerí. Þar verða til sölu myndverk stór og smá og aðrir munir. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Goddur er með munninn fyrir neðan nefið

*Nú er hinn ágæti sjónvarpsmaður Egill Helgason byrjaður að keyra hina ágætu þætti sína Kiljuna í Sjónvarpinu. Þættirnir eru listavel uppbyggðir, skipt upp í hæfilega stutt og fjölbreytileg innslög þannig að athyglin helst út allan þáttinn. Meira
16. október 2009 | Tónlist | 767 orð | 6 myndir

Inn á ókunnar lendur

FRUMLEG nálgun tónlistarkonunnar Micachu við það sem jafnan er kallað popp hefur hrært duglega í heimi dægurtónlistarinnar það sem af er þessu ári. Frumlegheit er þó fremur veikt orð til að lýsa því sem í gangi er. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Íslenskt dauðarokk til Bandaríkjanna

*Ein allra öflugasta dauðarokkssveit landsins í dag er Beneath en þar heldur um hljóðnemann enginn annar en Gísli Sigmundsson sem leiddi í eina tíð hina goðsagnakenndu Sororicide. Meira
16. október 2009 | Tónlist | 289 orð | 2 myndir

Íslenskt í öndvegi

Íslenskt í öndvegi var yfirskrift þessa fyrsta kvölds Airwaves líkt og svo oft áður; eiginlega er miðvikudagskvöldið orðið besta kvöld hátíðarinnar því þá gefst oft færi á að sjá það sem ferskast er og frumlegast í íslenskri músík. Sl. Meira
16. október 2009 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Jóhannes, Butler, Skellibjalla og Almodóvar

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum á morgun, þ. á m. ein íslensk. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Lewis slegin

BÓKAÁRITUN söngkonunnar Leonu Lewis í verslun Waterstone's við Picadilly í London endaði heldur illa í fyrradag. Meira
16. október 2009 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Málverk á afmælissýningu FH

GRÉTAR Magnús Guðmundsson, sem kallar sig Tarnús, opnar sýningu á málverkum í íþróttamiðstöðinni í Kaplakrika á morgun laugardag. Sýningin er liður í hátíðarhöldum í íþróttamiðsöðinni í tilefni þess að FH fagnar 80 ára afmæli um helgina. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 443 orð

Með hluti á nefinu

Aðalsmaður vikunnar, Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi, er stjarna Algjör Sveppi og leitin að Villa sem gerir það gott nú um stundir í íslenskum kvikmyndahúsum Meira
16. október 2009 | Kvikmyndir | 70 orð | 1 mynd

Nýr Almodóvar hjá Græna ljósinu

GRÆNA ljósið frumsýnir nýjustu mynd Pedro Almodóvar í Regnboganum í dag, en þar er Penélope Cruz í aðalhlutverki. Blindur handritshöfundur, Mateo var áður leikstjóri. Hvernig missti hann sjón? Hverfum aftur um 14 ár. Meira
16. október 2009 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Páll Skúlason á hádegisfyrirlestri

SIÐFRÆÐISTOFNUN og Stofnun stjórnsýslufræða boða til opins fyrirlestrar í Þjóðminjasafni í dag kl. 12. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Perry með sjónvarpsþátt

BANDARÍSKI leikarinn Matthew Perry hefur samið við sjónvarpsstöðina ABC um að leika í gamanþáttum fyrir hana. Í þáttunum segir af fertugum umsjónarmanni íþróttaleikvangs sem leggst í endurmat á lífi sínu. Sony framleiðir þættina. Meira
16. október 2009 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Saman á ný?

JENNIFER Aniston, leikkonan viðkunnanlega, er nú sögð hafa tekið saman aftur við tónlistarmanninn John Mayer. Í það minnsta heldur tímaritið US Weekly því fram. Heimildarmaður ritsins segir Mayer hafa heillað hana gjörsamlega. Meira
16. október 2009 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Syngja Rómeó og Júlíu á íslensku og færeysku

ÞEIR eru góðir vinir og senda frá sér diskinn Vinalög á morgun. Söngfuglarnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar leiddu saman krafta sína á nýjum geisladiski þar sem þjóðerni þeirra réð lagavalinu. Meira
16. október 2009 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Valgarður spinnur í Stafni

„ÞAÐ er eitt olíumálverk á sýningunni, hitt eru myndir á pappír með saumi,“ segir Valgarður Gunnarsson, en hann opnar sýningu á verkum sínum í Stúdíó Stafni í Ingólfsstræti á morgun kl. 16. Meira
16. október 2009 | Fjölmiðlar | 193 orð

Veistu hvað ... ?

Slúður er ær og kýr fjölmiðla, stundum satt og oft logið. Á árum áður var það aðallega í blöðum sem þóttu ekki vönd að virðingu sinni (hin blöðin birtu líka slúður, en pökkuðu því öðruvísi inn). Meira

Umræðan

16. október 2009 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Aðskilnaður ríkis og atvinnulífs

Eftir að hagkerfi heimsins lagðist á hliðina fyrir um ári vöknuðu eðlilega spurningar um hvernig stæði á hruninu. Meira
16. október 2009 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Árangur krabbameinsleitar

Eftir Kristján Sigurðsson: "Regluleg mæting skiptir sköpum í krabbameinsleit." Meira
16. október 2009 | Aðsent efni | 762 orð | 5 myndir

Erfðaauðlindir – hluti lausnarinnar

Eftir Jón Bjarnason, Eva Kjer Hansen, Sirkka-Liisa Anttila, Lars Peder Brekk og Eskil Erlandsson: "Matvæla- og efnahagskreppa síðustu ára hefur aukið skilning manna á að matvælaöryggi er alþjóðlegt viðfangsefni sem taka þarf föstum tökum." Meira
16. október 2009 | Bréf til blaðsins | 255 orð

Er sami rassinn undir þeim öllum?

Frá Erni Ólafssyni: "UM SÍÐUSTU áramót var ég skamma hríð í Reykjavík. Auðvitað fór ég niður á Austurvöll á laugardag, og þar heyrði ég m.a. unga reiða konu halda ræðu um hrunið. Hún fullyrti að það væri öllum stjórnmálamönnum að kenna." Meira
16. október 2009 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Hið rétta um Suðvesturlínu

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Sú árátta að afflytja málflutning og fara rangt með staðreyndir hlýtur að vekja spurningar um málstað þess sem slíku beitir." Meira
16. október 2009 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Icesave er reikningur fyrir vonda pólitík

Eftir Bjarna Harðarson: "Stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að standa skil á Icesave...Hókus pókus pólitík, að láta eins og ekkert slíkt hafi átt sér stað, þjónar ekki íslenskum hagsmunum" Meira
16. október 2009 | Aðsent efni | 173 orð

Joseph Stiglitz og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn

HAGFRÆÐINGURINN Joseph Stiglitz hefur að undanförnu í fyrirlestrum, viðtölum og skrifum látið málefni Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til sín taka. Nú síðast greindi Morgunblaðið þann 14. þ.m. frá ummælum hans á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn. Meira
16. október 2009 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Eftir Ragnhildi B. Jóhannsdóttur: "Ef af þessari lokun verður, er það aðför að heilbrigði kvenna." Meira
16. október 2009 | Velvakandi | 371 orð | 1 mynd

Velvakandi

Útvarpsgjald ÞAÐ er ótrúlegt að mínu mati að útvarpsgjaldið sé ekkert rætt í þjóðfélaginu. Meira

Minningargreinar

16. október 2009 | Minningargreinar | 3334 orð | 1 mynd

Arinbjörn Sigurðsson

Arinbjörn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1928. Hann lést á heimili sínu 10. október 2009. Foreldrar hans voru Sigurður Eyleifsson skipstjóri, f. í Gestshúsum á Seltjarnarnesi 6. júlí 1891, d. 1975, og Ólafía Steinunn Ingimundardóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Einar Sigvaldi Bjarnason

Einar Sigvaldi Bjarnason fæddist í Stykkishólmi 1. október 1927. Hann lést á heimili sínu, Höfðagötu 4 í Stykkishólmi, laugardaginn 10. október s.l. Foreldrar hanns voru Kristín Brynhildur Davíðsdóttir f. 1908, d. 2007 og Bjarni Jakobsson f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Gríma Thoroddsen

Gríma Thoroddsen húsmóðir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Tómasdóttir, f. 1905, d. 1962, og Bolli Thoroddsen þá bæjarverkfræðingur, f. 1901, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1026 orð | 1 mynd | ókeypis

Gríma Thoroddsen

Gríma Thoroddsen húsmóðir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. október síðastliðinn. oreldrar hennar voru Ingibjörg Tómasdóttir, f. 1905, d. 1962, og Bolli Thoroddsen þá bæjarverkfræðingur, f. 1901, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 4091 orð | 1 mynd

Guðbjörg K. Arndal

Guðbjörg K. Arndal fæddist í Reykjavík 28. apríl 1930. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 3. október 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Kristínus Finnbogason Arndal og Oktavía Jóhannesdóttir Arndal. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

Guðlaugur Einarsson

Guðlaugur Einarsson skipasmiður fæddist í Odda í Fáskrúðsfirði 4. júní 1935. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 9. október 2009. Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson, f. 8. apríl 1897, d. 3. febrúar 1984 og Þórhildur Þorsteinsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Lára Kjartansdóttir

Guðrún Lára Kjartansdóttir fæddist á Akureyri 28. júlí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 8. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kjartan Steingrímsson, útgerðarmaður, f. 16.7. 1918 á Flateyri, d. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Guðrún Lára Kjartansdóttir

Guðrún Lára Kjartansdóttir fæddist á Akureyri 28. júlí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 8. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kjartan Steingrímsson, útgerðarmaður, f. 16.7. 1918 á Flateyri, d. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

Jóhannes Eggertsson

Jóhannes Eggertsson Jóhannes Eggertsson, bóndi á Þorkelshóli I, fæddist í Stórhól í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 21. september 1933. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eggert Þórarinn Teitsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Jón Gíslason

Jón Gíslason, trésmíðameistari á Akureyri, fæddist á Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 14. september 1915. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 4. október 2009. Útför Jóns var gerð frá Akureyrarkirkju 13. október sl. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Ólafur Magnússon

Ólafur á Heygum Magnússon fæddist í Reykjavík þann 1. september árið 1936. Hann lést 9. október sl. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson lögregluvarðstjóri, f. í Borgarfirði 1895, d. 1972, og Herborg á Heygum Sigurðsson, f. í Færeyjum 1905, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Ragnheiður Karlsdóttir

Ragnheiður Karlsdóttir fæddist á Akureyri 18. mars 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 29. september 2009. Foreldrar Ragnheiðar voru Dagný Guðmundsdóttir, f. 1896, d. 1976, og Karl Haraldur Guðnason, f. 1888, d. 1921. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Sigríður Guðbjörnsdóttir

Sigríður Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Jónsdóttir matráðskona, f. 11. janúar 1898, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 3134 orð | 1 mynd

Sigrún Helgadóttir

Sigrún Helgadóttir fæddist að Núpum í Ölfusi 19. nóvember 1940. Hún lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 8. október 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Árnason, f. að Hurðarbaki í Flóa 6. apríl 1905, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist hinn 13.3. 1934 á Brjánslæk á Barðaströnd. Hann lést 3.10. sl. á Landspítalanum í Fossvogi. Sigurður var sonur hjónanna Magnúsar Sigurðssonar kennara, síðar skólastjóra, og Sigríðar B. Einarsdóttur frá Hreggstöðum,... Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Sveinn Kr. Pétursson

Sveinn Kr. Pétursson fæddist 22. janúar 1944, hann lést miðvikudaginn 7. október síðastliðinn á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför Sveins fór fram frá Fella- og Hólakirkju 15. október sl. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2009 | Minningargreinar | 3048 orð | 1 mynd

Ævarr Hjartarson

Ævarr Hjartarson fæddist að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal 26. júní 1940. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Exista greiðir ekki af skuldabréfaflokki

Exista staðfesti með tilkynningu til Kauphallar í gær að félagið myndi ekki greiða vaxtagreiðslu af skuldabréfaflokki sem var á gjalddaga á miðvikudag, 14. október. Exista vísar í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar frá 1. mars síðastliðnum. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Gros sest í bankaráð Seðlabanka Íslands

Daniel Gros, hagfræðingur og framkvæmdastjóri hugveitunnar Centre for European Policy Studies (CEPS), var í gær kosinn í bankaráð Seðlabanka Íslands eftir tilnefningu Framsóknarflokks. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Hægt og rólega úr kreppunni

PAUL C. Lohrey, fjárfestingastjóri Vanguard sjóðanna í Evrópu, segir að það sé ekki æskilegt fyrir endurreisn bankakerfisins á Íslandi að skilja að fjárfestingar- og viðskiptabankastarfsemi. Reynslan hafi ekki sýnt að slíkt sé farsæl lausn. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Raungildi Dow Jones langt frá 10.000 stigum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MIKIÐ hefur verið gert úr því í fréttum að í gær fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan í fyrsta sinn á árinu yfir 10.000 stig. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Rólegt í kauphöll

VELTA í kauphöll var með hóflegra móti í gær, bæði í viðskiptum með hlutabréf og skuldabréf. Nam velta á skuldabréfamarkaði 8,5 milljörðum króna, en 138 milljónum króna á hlutabréfamarkaði. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Skilanefnd eignast 95% í Íslandsbanka

ÞRJÁTÍU og sjö milljarðar króna, sem ríkið hafði lagt Íslandsbanka til sem hlutafé, mun ganga til baka til ríkisins eftir að skilanefnd Glitnis ákvað í gær að eignast 95% hlut í Íslandsbanka. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 2 myndir

Skuldir aukast um 27,5 milljarða króna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Skuldir og skuldbindingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja í meirihlutaeigu hennar hafa aukist um 27,5 milljarða króna frá áramótum. Meira
16. október 2009 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Sprungin eignabóla þungbær

SAXHÓLL ehf., sem er í eigu Jóns Þorsteins Jónssonar og systkina hans, barna Jóns Júlíussonar í Nóatúni, hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Eignir félagsins voru umtalsverðar fyrir eignabóluna, en endalok hennar reyndust félaginu þungbær. Meira

Daglegt líf

16. október 2009 | Daglegt líf | 379 orð | 6 myndir

Býður ódýrari sýn á lífið

Þeir sem nota gleraugu þekkja að dýrt getur verið að endurnýja þau en verð á umgjörðum og glerjum hleypur oft á tugum þúsunda króna. Hrafnkell Freyr Magnússon tölvunarfræðingur hefur ráð við þessu en hann opnaði í sumar síðuna kreppugler. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 192 orð | 2 myndir

Dúkkar upp hér og þar

PopUp verslunin opnar í dag kl. 15 í kjallara veitingastaðarins Einars Ben við Ingólfstorg og verður opin fram á sunnudagskvöld. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Ferðalag með Magga Eiríks

Tómas Hermannsson fer með laga- og textasmiðinn Magnús Eiríksson í bíltúr sem tekur alls 7000 kílómetra meðan Magnús rekur ævi sína. Reyndu aftur er nokkuð hrá ævisaga og ekki gallalaus því víða hefði mátt kafa dýpra. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

Það fær ekki hver sem er að vaska upp heima hjá mér enda skiptir miklu máli hvernig að uppvaskinu er staðið. Vatnið verður að vera mátulega heitt og næstum brennandi inn á milli en kólni vatnið of mikið fer uppvaskið fyrir lítið. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Karlalegir kvennaskór

Hollywood-stjörnurnar hafa að undanförnu sést æ oftar í grófum, lágum skóm sem minna sumir hverjir helst á þægilega inniskó eða skó sem voru vinsælir um miðbik síðustu aldar. Svo virðist sem karlmannlegri kvennatíska sé í uppsiglingu, a.m.k. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Keppa um keppinn

Tónlistarhátíðin Sláturtíð hófst í gær á vegum samtakanna S.L.Á.T.U.R. (Samtökum listrænt ágengra tónsmíða umhverfis Reykjavík). Hátíðin er haldin samhliða Airwaves en gestir Airwaves fá frítt á Sláturtíð. Í kvöld kl. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Krakkarnir vildu halda -gyn

Nafngiftir Félagsmiðstöðva í Grafarvogi eru í óhefðbundnari kantinum, svo ekki sé meira sagt. Fyrstu félagsmiðstöðvarnar sem voru opnaðar þar fengu nöfn úr goðafræðinni; Fjörgyn og Sigyn. Meira
16. október 2009 | Daglegt líf | 88 orð

Persónuleg stemning

Utandagskrár-tónleikar með norrænum böndum frá Airwaves tónlistarhátíðinni verða í Norræna húsinu um helgina. Meira

Fastir þættir

16. október 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Örvænt ei. Norður &spade;ÁK10 &heart;Á5 ⋄K76 &klubs;Á8642 Vestur Austur &spade;-- &spade;DG63 &heart;D9743 &heart;G10 ⋄10852 ⋄G94 &klubs;KD103 &klubs;G975 Suður &spade;987542 &heart;K862 ⋄ÁD3 &klubs;-- Suður spilar 6&spade;. Meira
16. október 2009 | Fastir þættir | 451 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bryndís Þorsteinsdóttir og María Haraldsdóttir Íslandsmeistarar kvenna Keppnin um Íslandsmeistaratitil kvenna var æsispennandi til síðasta spils og er upp var staðið skildu 1,8 stig að fyrsta og annað sæti. 2.-4. Meira
16. október 2009 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Kemur heim frá Grænlandi

Fátt var um svör hjá Theodór J. Sólonssyni í gær, þegar hann var spurður hvað ætti að gera í tilefni afmælisins í dag, en hann er nú 55 ára gamall. Meira
16. október 2009 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
16. október 2009 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Elín Anna og Ásdís Sunna fæddust 28. júní 2008. Þær vógu hvor...

Reykjavík Elín Anna og Ásdís Sunna fæddust 28. júní 2008. Þær vógu hvor um sig 13 merkur og voru 49 cm langar. Foreldrar þeirra eru Anna Sigrún Ólafsdóttir og Benedikt... Meira
16. október 2009 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. e4 dxe4 4. f3 exf3 5. Rxf3 Bg4 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 c6 8. g4 Dxd4 9. Be3 De5 10. O-O-O Da5 11. Bc4 e6 12. g5 Rfd7 13. Hhf1 Re5 14. Df2 Rbd7 15. Re4 O-O-O 16. Bb3 Be7 17. Hd4 Rb6 18. Hfd1 Rd5 19. Bd2 Db6 20. c4 Rb4 21. Hxd8+ Hxd8 22. Meira
16. október 2009 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Að mati Víkverja er Björn Thoroddsen besti gítarleikari landsins og Richard Gillis besti trompetleikarinn í hópi Kanadamanna af íslenskum ættum. Þegar þessir tveir tónlistarsnillingar leggast á eitt getur útkoman ekki orðið annað en góð. Meira
16. október 2009 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. október 1890 Landshöfðingi tók formlega í notkun síma sem lagður hafði verið milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. „Heyrist nokkurn veginn jafnglöggt, þegar talað er í hann, sem viðtalendur væru í sama herbergi,“ sagði Fjallkonan. Meira

Íþróttir

16. október 2009 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Afmælisveisla

FH-ingar héldu upp á 80 ára afmæli Fimleikafélagsins í gær með mikilli veislu í íþróttahúsinu í Kaplakrika. Hápunktur hátíðarinnar var flugeldasýningin sem leikmenn handknattleiksliðsins buðu upp á þegar þeir kjöldrógu lasna Valsmenn, lokatölur 33:26. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

„Andri kveikti neistann í mér“

„ÉG var eiginlega búinn að ákveða að hætta en eftir að Andri Marteinsson ræddi við mig fannst mér þetta spennandi kostur. Andri kveikti neistann í mér aftur. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

„Ekki hægt að setja menn í þessa stöðu“

„ÞAÐ liggja nokkur atriði því til grundvallar að úrslitaleikurinn í bikarkeppni karla er spilaður í lok tímabilsins,“ sagði Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ við Morgunblaðið. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

„Heather Ezell er frábær leikmaður“

„HEATHER Ezell er frábær leikmaður og ég er ánægður að hafa hana í mínu liði,“ sagði Henning Henningsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Hauka í körfuknattleik kvenna þegar hann var inntur eftir því hvort bandaríski leikmaðurinn Heather Ezell... Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Farnir heim frá Eyjum

Knattspyrnumennirnir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba sem báðir koma frá Úganda hafa verið leystir undan samning við ÍBV Mwesigwa hefur leikið með Eyjamönnum síðustu fjögur tímabilin en Nsumba þrjú og hafa þeir reynst Eyjaliðinu afar drjúgir. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 149 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óvíst er hvort Steven Gerrard og Fernando Torres , lykilmennirnir í sóknarleik Liverpool , verði leikfærir fyrir leik liðsins gegn Sunderland á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Valdís Þóra Jónsdóttir lék á 12 höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi á opna ítalska meistaramótinu í golfi. Valdís er í næst neðsta sæti af alls 108 kylfingum. Helgi Bogason verður áfram við stjórnvölinn sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í... Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 235 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: FH – Valur 33:26...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: FH – Valur 33:26 Grótta – HK 22:27 Staðan: Haukar 211041:403 FH 211061:543 HK 211055:503 Stjarnan 210144:422 Grótta 210147:462 Valur 210149:522 Akureyri 201143:471 Fram 200244:530... Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

HK-liðið slípast fljótt til

Þrátt fyrir gífurlega miklar breytingar á leikmannahópi HK þá fer liðið ágætlega af stað í N1 deildinni í handknattleik karla. Í gærkvöldi sótti HK tvö stig út á Seltjarnarnes með því að leggja nýliða Gróttu að velli 27:22. Í fyrstu umferð gerði HK jafntefli gegn FH en Grótta skellti þá Fram. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Hlynur fór fyrir liði Snæfells

HLYNUR Bæringsson var atkvæðamikill í liði Snæfells sem gjörsigraði nýliða Hamars úr Hveragerði 90:58 í úrvalsdeild karla í körfubolta í gær. Hlynur skoraði 21 stig og tók þar að auki 17 fráköst. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Jóhann og Kolbeinn bíða færis hjá AZ

TVEIR af leikmönnum íslenska 21-árs liðsins í knattspyrnu eru í herbúðum hollensku meistaranna AZ Alkmaar. Þetta eru Jóhann Berg Guðmundsson og Kolbeinn Sigþórsson, sem báðir eru 19 ára gamlir, og fóru báðir til AZ á síðasta ári. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Karlmenn gegn drengjum

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is Það var aldrei spurning hverjir myndu hirða stigin tvö sem í boði voru þegar Íslandsmeistarar KR heimsóttu ungmennalið FSu á Selfoss í gærkvöldi. Meira
16. október 2009 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

Vælið kom ÍR í koll og Njarðvíkingar stungu af

„VIÐ fórum að væla þegar Njarðvíkingar tóku á okkur og misstum einbeitinguna, sem gengur ekki upp,“ sagði Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ÍR eftir 88:70 tap fyrir Njarðvík þegar liðin mættust á heimavelli Breiðhyltinga í íþróttahúsi... Meira

Bílablað

16. október 2009 | Bílablað | 78 orð | 1 mynd

Aðeins stafrænt útvarp í bílum

Stafrænt útvarp verður staðalbúnaður í öllum bifreiðum smíðuðum í Bretlandi frá upphafi ársins 2014, að því er bílaframleiðendur hafa samþykkt. Samkomulagið er liður í aðgerðum sem miða að því að hætta að útvarpa á FM-bylgju. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 95 orð | 1 mynd

Besti mánuður Mercedes í ár

Þýski bílsmiðurinn Mercedes-Benz seldi fleiri bíla í nýliðnum september en nokkrum öðrum mánuði ársins. Alls voru seldir 114.300 bílar af gerðunum Mercedes Benz, AMG, Smart og Maybach. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 88 orð | 1 mynd

Bílar próflausra gerðir upptækir

Brice Hortefeux, innanríkisráðherra Frakklands, boðaði í fyrradag hertar reglur gegn umferðarþrjótum. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Breska lögreglan fær rafbíla

ÞAÐ hafa áður verið fluttar fréttir af öflugum lögreglubílum sem breska lögreglan notar en þar hafa bílar eins og Lamborghini Gallardo, Lotus Esprit og Subaru WRX ásamt fleirum komið við sögu. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 555 orð | 2 myndir

En áfram skröltir hann þó

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Eldsneytisþrot ber að forðast Spurt: Ég á Mercedes-Benz ML270 diesel árg. 2002, ekinn 98 þúsund. Fyrir nokkru varð bíllinn eldsneytislaus rétt áður en ég náði að áfyllingarstöð. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Grænni en hann virðist vera

Þegar fólk er á höttunum eftir sparneytnum bílum þá virðast flestir telja að skynsamlegast sé að kaupa lítinn bíl með lítilli vél og af þessum sökum seljast smábílar oftast best þegar eldsneytisverð rýkur upp úr öllu valdi. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 439 orð | 1 mynd

Ótrúlega lítil eyðsla VW Bluemotion

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 249 orð | 1 mynd

Renault til bjargar Lödusmiðjunum rússnesku

Stærsti bílaframleiðandi Rússlands, Avtovaz, sem meðal annars smíðar Lödur, á í miklum erfiðleikum og rambar á barmi gjaldþrots. Í Rússlandi eru bundnar vonir við að franski bílsmiðurinn, Renault, komi því til bjargar. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

Sekt fyrir að skilja bíl eftir í gangi

Stjórnmálamenn freista þess jafnan að finna upp nýjar tekjulindir fyrir ríki og bæ. Borgarstjórnin í Nottingham á Englandi, vettvangi hetjudáða Hróa hattar í þágu snauðra, hefur dottið niður á nýja skattheimtuleið. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Sprengdi öll dekk lögreglubíls

Það þykir yfirleitt ekki sérlega fréttnæmt að hundur bíti mann. En öðru máli gegnir þegar hundur bítur dekk á lögreglubíl og með þeim afleiðingum að úr þeim fer allt loft. Meira
16. október 2009 | Bílablað | 91 orð | 1 mynd

Um 34% aukning hjá Land Rover

SÚ ákvörðun Land Rover fyrirtækisins að auka framleiðslu í sumarbyrjun virðist ætla að bera árangur. Altjent hefur sala aukist og nam aukningin í nýliðnum september til að mynda 34 prósent miðað við sama mánuð fyrir ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.