Greinar sunnudaginn 18. október 2009

Fréttir

18. október 2009 | Innlent - greinar | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástardrykkur á fjölunum

MIKILL ys og þys er í Íslensku óperunni þessa dagana. Þar fara fram æfingar á Ástardrykknum eftir Donizetti en verkið verður frumsýnt næstu helgi. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi

Sex sekúndur. Það tók Bob Beamon ekki lengri tíma að stökkva inn í sögubækurnar. Heimsmetið í langstökki sem hann setti á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg 18. október 1968, 8,90 metrar, stóð óhaggað í 23 ár og þykir einn merkasti viðburður íþróttasögunnar. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Bangsarnir voru bólusettir gegn svínaflensu

BANGSINN Bjútí handleggsbrotnaði þegar hann datt niður stiga en hann var heppinn að því leyti að bangsaspítali Lýðheilsufélags læknanema var opinn í gær á 100 ára afmælishátíð Læknafélags Reykjavíkur á Hilton Reykjavík Nordica. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir | ókeypis

„Ekki spurning að brottkastið er meira“

Tæplega sex milljón smáýsum og -þorskum var hent í hafið að meðaltali á hverju ári síðustu átta ár. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunarinnar skilgreina þetta sem lágmarksbrottkast á Íslandsmiðum. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

„Það er ekkert eftir“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÞAÐ er ekkert eftir,“ segir Jónína Björg Ingvarsdóttir, en hún komst að því á föstudagskvöld að dýrmætu steinasafni þeirra hjóna á Teigarhorni við Berufjörð hafði verið stolið. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 483 orð | 3 myndir | ókeypis

Bíllinn af stallinum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bandaríkjamenn tóku bílnum fagnandi þegar hann kom fram á sjónarsviðið seint á 19. öld. Hann varð ekki eingöngu miðlægur í samgöngum og óaðskiljanlegur partur af fjölskyldulífi heldur ein af undirstöðum efnahagsins. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 731 orð | 4 myndir | ókeypis

Búmerang Jóhannesar

Friðrik G. Friðriksson gagnrýndi Haga í Silfri Egils síðasta sunnudag fyrir markaðsráðandi stöðu og sagði að fyrirtækið héldi öðrum markaðsaðilum í heljargreipum og skipta þyrfti um eigendur. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Djassinn var popptónlist

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „Djassinn, sem er til í mörgum skemmtilegum stílum, var popptónlist þegar ég var að alast upp í Hafnarfirði,“ segir Guðmundur Steingrímsson tónlistarmaður sem er áttræður á morgun. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitt ár frá kraftaverki

Á SAMA tíma og íslenskur almenningur horfði steini lostinn á fjármálakerfi þjóðarinnar hrynja, háði lítil fjölskylda stranga baráttu fyrir tilveru sinni á sjúkrahúsi í Frakklandi. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Framleiða orku og spara gjaldeyrinn

„VERKSMIÐJAN gefur möguleika á að hægt verði að draga úr útblæstri koltvísýrings frá bílum og auka jafnframt gjaldeyristekjur,“ segir Andri Ottesen hjá Carbon Recycling International. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Hart deilt um skuldir trillukarla

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BANKAR hafa að undanförnu boðið eigendum smábáta talsverða niðurfærslu á höfuðstól lána. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 647 orð | 2 myndir | ókeypis

Hin heilaga brjálsemi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Múgurinn gekk bókstaflega af göflunum í Buenos Aires þetta örlagaríka kvöld fyrir réttri viku. Það hefur ekki legið svona vel á Argentínumönnum síðan í Mexíkó sumarið 1986. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Kvartað undan hávaða frá hraðakstri

Nokkuð var um útköll lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt vegna hávaða og kvartað var undan hávaða frá hraðakstri á Grandanum. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 3152 orð | 8 myndir | ókeypis

Lífið bæði stórkost legt og magnað

6. október 2008 var örlagaríkur dagur í lífi hjónanna Auðar Elfu Kjartansdóttur og Páls Guðmundssonar, ekki síður en íslensku þjóðarinnar. Þann dag fór fæðing sonar þeirra óvænt af stað í 28. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 1770 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljót saga en hana verður að segja

Fjallað er um mansal og kynlífsþrælkun í Lilju sem Leikfélag Akureyrar frumsýndi um síðustu helgi. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 1506 orð | 4 myndir | ókeypis

Mótaði utanríkisþjónustuna öðrum fremur

Eftir Ólaf Egilsson Öld var í vikunni liðin frá fæðingu Agnars Klemensar Jónssonar – eins af mætustu starfsmönnum Stjórnarráðs Íslands í allri sögu þess. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 612 orð | 2 myndir | ókeypis

Nafnleysið á undanhaldi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Sjaldan heyrist nefnt að stórmannleg séu víg úr launsátri. Þrátt fyrir það virðast æði margir hafa tekið sér hlutverk eins konar net-skæruliða sem ráðast að nafngreindum einstaklingum úr þjóðlífinu með meiðandi hætti. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 489 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr tónn í fréttaflutningi

Útsendingar á fréttum Morgunblaðsins hófust á SkjáEinum síðastliðið fimmtudagskvöld. Hlynur Sigurðsson, fréttastjóri, segist hafa fengið þrælgóð viðbrögð frá áhorfendum og að lagt sé upp úr léttum og snörpum fréttaflutningi. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Of seint fyrir lausnir?

FÁTT bendir til þess að bjart verði yfir bresku efnahagslífi á komandi misserum. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 1195 orð | 5 myndir | ókeypis

Óþol æskunnar

Ummæli bresku leikkonunnar og Óskarsverðlaunahafans Dame Judi Dench þess efnis að ungir leikarar séu í seinni tíð of óþolinmóðir og tregir að læra af sér eldra og reyndara fólki hafa vakið mikla athygli í Bretlandi. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 2043 orð | 1 mynd | ókeypis

Styttist í skuldadaga Gordons Browns

Ýmsar vísbendingar eru um að efnahagslíf Bretlands sé að rétta úr kútnum eftir fjármálakreppuna og vill Gordon Brown forsætisráðherra þakka sér og kostnaðarsamri björgunaraðgerð sinni það. Enn á hins vegar eftir að borga brúsann og ekki er ómögulegt að Bretland verði nýrri og verri kreppu að bráð. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli

„Er útspil hans raunhæft?“ Jóhanna Sigurðardóttir í bréfi til Jens Stoltenbergs, forsætisráðherra Noregs, þar sem hún vísar til orða Per Olavs Lundteigens um lánveitingu til Íslendinga óháð AGS og Icesave. Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Vettvangur fyrir brýn viðfangsefni

„Í MIÐBORGINNI eru mörg brýn viðfangsefni sem nú verður gerlegt að sinna á sameiginlegum vettvangi kaupmanna, rekstraraðila, yfirvalda og annarra sem láta sig þetta svæði varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon framkvæmdastjóri Miðborgarinnar... Meira
18. október 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbrögð á báða bóga

„VIÐBRÖGÐIN eru á báða bóga,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í samtali við Morgunblaðið í gærmorgun. Meira
18. október 2009 | Innlent - greinar | 323 orð | 10 myndir | ókeypis

Þetta er ekki geðveikrahæli, þetta er í óperunni

Það var mikið líf í kjallara Íslensku óperunnar seinnipart fimmtudagsins, rétt fyrir æfingu á Ástardrykknum eftir Donizetti sem frumsýndur verður næstu helgi. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2009 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Fréttaflutningur um Morgunblaðið

Áhugi annarra fjölmiðla á Morgunblaðinu er ánægjulegur. Hann sýnir styrk og mikilvægi blaðsins. Jafn ljóst er að einstaka fjölmiðlar líta á styrk Morgunblaðsins sem ógn við sig og því miður litar það fréttaflutning þeirra. Meira
18. október 2009 | Leiðarar | 453 orð | ókeypis

Nýjungar og reynsla

Þekkt er að ný tækni ryður iðulega hinu gamla til hliðar, stundum á örskömmum tíma. En hitt er ekki síður algengt að nýjungar verða því sem fyrir er til fyllingar. Margir töldu að sjónvarp myndi gera útvarp óþarft vegna yfirburða sinna. Meira
18. október 2009 | Leiðarar | 295 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

21. október 1979 : „Einræðisherrar leggja sig jafnan mjög fram um að bæta ásjónu sína út á við. Augljóst er, að Kremlverjar hafa í hyggju að nota Olympíuleikana í Moskvu á næsta ári í þessu skyni. Meira
18. október 2009 | Reykjavíkurbréf | 1263 orð | 1 mynd | ókeypis

Út af í fyrstu beygju

Það þykir dæmi um lélega ökuhæfni, sem lofi ekki góðu um framhaldið fari menn út af í fyrstu beygju. Eins þykir það bera vott um yfirgripsmikið kunnáttuleysi flaski menn á atriði sem kemur fyrir á fyrstu síðunni í kennslubókinni fyrir byrjendur. Meira

Menning

18. október 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Airwaves augnablikið

BLAÐAMANN Morgunblaðsins og ljósmyndara rak í rogastans er þeir rákust óvænt á þokkagyðjuna Nomi Ruiz og félaga hennar í sveitinni Jessica 6 inni á Hressó á föstudagskvöldið. Meira
18. október 2009 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Berrabah örmagna

AMELLE Berrabah, ein söngkvenna sveitarinnar Sugababes, liggur nú á heilsuhæli eftir að hafa örmagnast, að sögn sveitarinnar. Mun álag seinustu mánaða hafa reynst henni erfitt en miklar deilur hafa verið innan sveitarinnar og mannaskipti. Meira
18. október 2009 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Bless, Skjár 1

Það eru ekki góðar fréttir að Skjár 1 ætli að fara að selja áskrift að stöðinni, í það minnsta fyrir undirritaðan sem má ekki við því að greiða 2.200 krónur fyrir sjónvarpsstöð ofan á alla reikningasúpuna. Meira
18. október 2009 | Fjölmiðlar | 349 orð | 6 myndir | ókeypis

Dallas?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningum á sápuóperunni Dallas lauk hér á landi árið 1992, um ári eftir að þeim var hætt í Bandaríkjunum. Meira
18. október 2009 | Fjölmiðlar | 241 orð | 3 myndir | ókeypis

Dómsskjöl, afbrotamannamyndir og kröfur poppstjarna

VEFSÍÐA vikunnar að þessu sinni, The Smoking Gun, er fyrir þá sem áhuga hafa á sakamálum hvers konar og skjölum og ljósmyndum sem þeim tengjast en einnig fræga fólkinu, mistökum þess og kröfum. Meira
18. október 2009 | Kvikmyndir | 94 orð | 4 myndir | ókeypis

Fox og Depp kynþokkafyllst

KVIKMYNDATÍMARITIÐ hefur seinustu vikur staðið fyrir netkönnun á því hvaða kvikmyndastjörnur séu kynþokkafyllstar og liggja nú niðurstöður fyrir og koma kannski ekkert sérstaklega á óvart. Meira
18. október 2009 | Tónlist | 362 orð | 3 myndir | ókeypis

Frúin og fuglinn í sparifötunum

Það er ekki ofsagt að Barði Jóhannsson, jafnan kenndur við hljómsveitarnafnið Bang Gang, hafi fundið sálufélaga sinn – tónlistarlega séð – í söngkonunni Keren Ann Zeidel. Meira
18. október 2009 | Tónlist | 525 orð | 2 myndir | ókeypis

Gítargoðið gengur nærri sér

Hljómsveitin Built to Spill byggir að mestu leyti á gítarfimleikum höfuðpaurs hennar eins og heyra má á nýrri skífu sveitarinnar. Meira
18. október 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

GusGus lýkur Airwaves í kvöld

HEFÐ hefur myndast fyrir því að dásemdarteknósveitin GusGus ljúki Airwaves með hljómleikum á NASA. Engin breyting verður á því í ár og stíga GusGus-liðar á svið rétt fyrir miðnætti. Meira
18. október 2009 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir | ókeypis

Já, sææææælll!

Áfram hélt maður að sprikla af tónfylltum unaði í Loftbylgjunum góðu á föstudagskvöldið. Ég byrjaði á því að kíkja á Pontiak Pilatus, sem inniheldur m.a. meðlimi úr sveitinni góðu Lokbrá. Kæruleysislegt, nett sýrt nýbylgjublúsrokk. Meira
18. október 2009 | Fólk í fréttum | 88 orð | 6 myndir | ókeypis

Oscar De La Renta í Kólumbíu

FÁAR konur standast hönnun Oscars De La Renta enda er hann þekktur fyrir að ýta undir kvenlegan glæsileika. De La Renta var sérstakur gestur á Cali Exposhow í Kólumbíu á föstudaginn. Þar sýndi hann vor- og sumarlínu sína 2010. Meira
18. október 2009 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrækir og vein

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FALSETTUSÖNGUR er til margs brúklegur; hann kreistir fram tárin á miðaldra konum þegar James Blunt emjar og fær loðna þungarokkara til að vikna þegar Rob Halford skrækir og emjar. Meira
18. október 2009 | Fólk í fréttum | 10 orð | 1 mynd | ókeypis

Svalur Langi Seli snarar upp rokkabillíi á Sódómu í kvöld

Svalur Langi Seli snarar upp rokkabillíi á Sódómu í... Meira

Umræðan

18. október 2009 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Í sandkassanum

Síðustu vikur og mánuðir hafa sýnt og sannað að það er barnsleg og bjartsýn hugmynd að ætla þingmönnum að hafa vit fyrir þjóð sinni. Þjóðin ber ekki lengur traust til þingmanna sinna enda hafa þeir lítið gert til að vinna til þess. Meira
18. október 2009 | Bréf til blaðsins | 233 orð | ókeypis

Jónas Haralz sendir Stiglitz kveðju

Frá Lofti Altice Þorsteinssyni: "JÓNAS H. Haralz er með orðsendingu í Morgunblaðinu 16. október, þar sem hann dregur í efa heilindi Nóbelsverðlaunahafans Joseph Stiglitz. Þótt ég sé ekki sammál öllum viðhorfum Stiglitz, þá finnst mér Jónas gerast full djarfur í ummælum sínum." Meira
18. október 2009 | Aðsent efni | 588 orð | 4 myndir | ókeypis

Niðurskurður eða markvissari nýting fjármuna?

Eftir Ingva Þór Elliðason: "Á sama tíma og nauðsynlegt er að lækka ríkisútgjöld og afla meiri tekna verður að gæta þess að skammtímasjónarmið ráði ekki för." Meira
18. október 2009 | Velvakandi | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Endurbætt mannkyn NÝLEGA birtist í Morgunblaðinu frétt um að óðum styttist í að nanótæknin nýja mundi gjörbreyta mannkyninu. Senn yrðu menn fljótari og úthaldsbetri í hvívetna; jafnvel eftir bara aldarfjórðung. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

18. október 2009 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Lára Kjartansdóttir

Guðrún Lára Kjartansdóttir fæddist á Akureyri 28. júlí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 8. október síðastliðinn. Útför Guðrúnar Láru fór fram frá Háteigskirkju 16. október sl. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir

Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir fæddist í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu, 11. mars 1921. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar föstudaginn 25. september 2009. Foreldrar Halldóru voru Jón Björnsson bóndi á Heiði, f. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Kurt Sigurður Nielsen

Kurt Sigurður Nielsen fæddist á Amager í Danmörku þ. 14. apríl 1946. Hann lést á sjúkrahúsinu í Silkiborg þ. 7. október sl. af völdum krabbameins. Foreldrar hans voru Hougaard Nielsen sjómaður og Sigríður Sigurðardóttir verslunarkona. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Kurt Sigurður Nielsen

Kurt Sigurður Nielsen f. 14. 04. 1946. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd | ókeypis

Peter Foote

Peter Foote, professor emeritus í norrænum fræðum við University College London, lést að heimili sínu í Lundúnum þriðjudaginn 29. september sl. Hann var fæddur í Swanage í Dorset 26. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1438 orð | 1 mynd | ókeypis

Peter Foote

Peter Foote, professor emeritus í norrænum fræðum við University College London, lést að heimili sínu í Lundúnum þriðjudaginn 29. september s.l. Hann var fæddur í Swanage í Dorset 26. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Guðrún Jóna Halldórsdóttir

Sesselja Guðrún Jóna Halldórsdóttir fæddist 25. júlí 1940 á Ísafirði. Hún lést 5. október sl. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Faðir: Halldór Jónmundsson yfirlögregluþjónn, f. 20. okt. 1907, d. 16. september 1987. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1455 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Guðjónsdóttir

Sigrún Guðjónsdóttir, náttúrufræðingur og kennari, fæddist á Eystra-Súlunesi í Melasveit 8. júní 1938.Hún lést í Svíþjóð 30. apríl 2009. Foreldrar hennar voru Ólöf Runólfsdóttir, f. 16.5. 1908, d. 3.11. 1971 og Guðjón Björgvin Gíslason, f. 11.9. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2009 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 2 myndir | ókeypis

Hlutverk stjórnandans á krísutímum

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „MARGIR stjórnendur standa í dag frammi fyrir því að þurfa að taka erfiðar ákvarðanir. Meira

Fastir þættir

18. október 2009 | Auðlesið efni | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókmennta-verðlaun

Eyþór Árnason leikari og einn þekktasti sviðs-stjóri í íslensku sjónvarpi, hlaut Bókmennta-verðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóða-bókina Hundgá úr annarri sveit, sem er hans fyrsta bók. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Bólu-setning

Bólu-setning gegn svína-flensu er hafin. Í fyrstu lotu beinist áherslan að heilbrigðis-starfsfólki og í fram-haldinu þeim sem gegna lykil-störfum. Meira
18. október 2009 | Fastir þættir | 156 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hræðsluáróður. Norður &spade;D8 &heart;Á4 ⋄KD105 &klubs;KD632 Vestur Austur &spade;753 &spade;K6 &heart;G9762 &heart;K1053 ⋄94 ⋄ÁG87 &klubs;G85 &klubs;974 Suður &spade;ÁG10942 &heart;D8 ⋄632 &klubs;Á10 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Bækur Yrsu koma út í Frakklandi

Franskt bóka-forlag ætlar að gefa út allar fjórar bækur Yrsu Sigurðardóttur á næstunni og var samningur þess efnis undir-ritaður á bóka-kaup-stefnunni í Frankfurt. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstakt framlag til frjáls-íþrótta

Frjáls-íþrótta-konan Þórdís Lilja Gísladóttir hlaut viður-kenningu frá Evrópska frjáls-íþrótta-sambandinu í Búdapest, fyrir einstakt framlag sitt til frjáls-íþrótta og nefnist viðurkenningin upp á enska tungu The European Athletics Women's Leadership... Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 74 orð | ókeypis

Hafa tekið út 24 milljarða

Alls hafa tæp-lega 39 þúsund einstak-lingar sótt um út-greiðslu séreigna-lífeyrissparnaðar frá því lög tóku gildi fyrr á þessu ári, sem heimila einstak-lingum að leysa út inn-eign sína af sér-eignarsparnaði upp að einni milljón króna. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögreglan í heimsókn

Félagar úr Íþrótta-sam-bandi lögreglu-manna heim-sóttu Barna-spítala Hringsins og ræddu við börnin um umferðar-reglurnar. Jafn-framt voru börnunum færðir að gjöf löggu-bolir og húfur. Meira
18. október 2009 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Óeining um Obama

Þrír af fimm nefndar-mönnum í norsku Nóbel-nefndinni munu hafa hreyft and-mælum við því að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fengi friðar-verðlaun Nóbels. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur besti söngvarinn

Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón-söngvari hefur verið valinn besti söngvarinn við óperuna í Saarbrücken í Þýskalandi. Stjórnandi óperunnar, Dagmar Schlingmann, líkti kraftinum í Ólafi við sprengju í ræðu sem hún hélt við þetta tækifæri. Meira
18. október 2009 | Auðlesið efni | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigruðu á al-þjóðlegu móti

Dans-parið Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir vann glæstan sigur í suður-amerískum dönsum á alþjóðlegu móti sem haldið var í Lundúnum. Meira
18. október 2009 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. O-O O-O 9. Be3 Be6 10. f4 exf4 11. Hxf4 Rbd7 12. Rd4 Re5 13. a4 Hc8 14. Dd2 He8 15. Rf5 Bf8 16. Hd1 Rg6 17. Meira
18. október 2009 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparar sig fyrir London

„ÉG ER nú bara að vinna um helgina, þannig að ég get ekkert haldið upp á þetta,“ segir Gunnar Scheving Thorsteinsson lögreglumaður, sem á 26 ára afmæli í dag. Meira
18. október 2009 | Fastir þættir | 270 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji eignaðist á dögunum Disney-teiknimyndina Mjallhvíti sem nú hefur verið endurútgefin á DVD. Hann sat heillaður í 80 mínútur og rifjaði upp kynnin af prinsessunni fallegu, vondu drottningunni, góða prinsinum og hinum litríku dvergum. Meira
18. október 2009 | Í dag | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

18. október 1913 Ljósahátíð var haldin á Seyðisfirði þegar rafveitan var vígð og rafljós kveikt í fyrsta sinn. „Ljósin eru björt og skær og allur útbúnaður vandaður og í besta lagi,“ sagði blaðið Austri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.