Greinar mánudaginn 26. október 2009

Fréttir

26. október 2009 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

1000 hugmyndir komu fram

ÁÆTLAÐ er að nokkur hundruð manns hafi lagt leið sína í Ráðhús Reykjavíkur síðdegis í gær og tekið þátt í hugmyndaþingi sem borgarstjórn Reykjavíkur efndi til. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

10 börn fara í draumaferðina

STYRKJUM úr sjóðnum Vildarbörn, styrktarsjóði Icelandair og viðskiptavina félagsins, var úthlutað í þrettánda sinn á laugardaginn, fyrsta vetrardag. Jafnframt var kynnt nýtt merki Vildarbarna, sem Þórdís Filipsdóttir hefur hannað. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

350 björgunarsveitarmenn á æfingu

UM 350 björgunarsveitarmenn af öllu landinu tóku þátt í landsæfingu björgunarsveita sem var haldin á Suðurnesjum um helgina. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Áherslan á börn og réttindi öryrkja

GUÐMUNDUR Magnússon, nýkjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir spennandi og mikilvæga tíma framundan. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Árásin á Goðafoss var sett á svið

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
26. október 2009 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Efast um getu yfirvalda í öryggismálum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Í ANNAÐ skipti á tveimur mánuðum hafa samstilltar sjálfsmorðsárásir valdið skemmdum m.a. á dómsmálaráðuneytinu og sveitarstjórnarbyggingum í hjarta Bagdad, höfuðborgar Íraks. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Fá skuldir ekki niðurfelldar

„FJARSTÆÐA er að halda því fram að þeir sem veðjuðu á fall krónunnar fái skuldir sínar felldar niður en hirði gróðann samkvæmt nýrri löggjöf um lausn á skuldavanda einstaklinga, heimila og fyrirtækja, eins og haldið hefur verið fram,“ segir... Meira
26. október 2009 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fénaður í hjarta Madrídar

HUNDRUÐ sauðfjár voru rekin um götur Madrídar í gær. Streymdi féð um miðbæinn, m.a. um Puerta del Sol-torgið. Fé er rekið í gegnum Madríd á hverju ári. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Flensa breiðist út

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is 28 sjúklingar lágu á Landspítalanum í gær með A(H1N1) inflúensu, þ.e. svínainflúensu. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Flosi Ólafsson leikari

FLOSI Ólafsson, leikari, leikstjóri, rithöfundur og þýðandi, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut síðastliðinn laugardag, 24. október, 79 ára að aldri. Flosi fæddist í Reykjavík 27. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Geta keypt jólaskrautið jafnt á nóttu sem degi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is LANDSMENN þurfa ekki að örvænta þótt þeir komist ekki til að kaupa jólaskraut á hefðbundnum opnunartímum verslana. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Góðar síldarlóðningar innarlega á Breiðafirði

ÁGÆTIS síldarlóðningar hafa fundist innarlega á Breiðafirði, ekki síst á Breiðasundi sem er rétt austan við Stykkishólm, að sögn Páls Reynissonar, leiðangursstjóra á Dröfn RE. Meira
26. október 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð

Hefur gengið 16.000 km í minningu eiginmannsins

MARTHA Michel gekk daglega ásamt alzheimerssjúkum eiginmanni sínum í kringum vatn nokkurt í grennd við sjúkrastofnun í Colorado Springs í Bandaríkjunum. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hljómar illa í okkar eyrum

„HUGMYNDIRNAR hljóma illa í okkar eyrum. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Hlutfall karla og kvenna verði jafnt

Sveitarstjórnaráðherra vill stefna að því að hlutfall karla og kvenna verði jafnt í sveitarstjórnum landsins og að engin þeirra verði eingöngu skipuð öðru kyninu. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Íslenskur raunveruleiki

„MÉR fannst vanta skáldsögu um íslenskan raunveruleika þar sem fjallað er um samkynhneigð,“ segir Jónína Leósdóttir rithöfundar sem var að senda frá sér nýja unglingaskáldsögu, Ég og þú . Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kennslufall vegna flensu í Grímsey

EINUNGIS þrír nemendur mættu í Grunnskólann í Grímsey á miðvikudaginn var. Nemendur í skólanum eru alls ellefu. Þegar bæði skólastjórinn og leiðbeinandinn, sem sjá um kennsluna í skólanum, lögðust í flensu var skólahaldi sjálfhætt. Meira
26. október 2009 | Erlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Kjarklausar risaeðlur án framtíðarsýnar

Ný þýsk hægristjórn hefur lýst efnahagsáformum sínum sem kjarkmiklum aðgerðum þar sem horft er til framtíðar. Gagnrýnendur segja að verið sé að veðja á alls óvissan hagvöxt. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Kúvending og forsendurnar eru brostnar

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „STJÓRNVÖLD hafa kúvent í atvinnustefnu sinni og forsendur stöðugleikasáttmálans um uppbyggingu stóriðju eru brostnar,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa á Íslandi. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Langi Seli og hvuttarnir

LANGI Seli og Skuggarnir er gamalþekkt rokkabillíhljómsveit sem á marga aðdáendur. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

LEIÐRÉTT

Ólíver er jólasýning Þau mistök urðu í Morgunblaðinu á föstudag að rangt var farið með frumsýningardag á leikritinu Ólíver! í Þjóðleikhúsinu. Hið rétta er að Ólíver! verður jólasýning Þjóðleikhússins og því frumsýnd í desember. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lögregla sinnti 50 útköllum vegna hávaða

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu sinnti um 80 verkefnum aðfararnótt sunnudags, en 50 þeirra tengdust kvörtunum vegna hávaða eða skemmtana sem höfðu farið úr böndunum. Að sögn varðstjóra er þetta í meðallagi mikið álag á lögreglu að næturlagi um helgar. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 3 myndir

Ný fiskvinnsla tekur til starfa úti á Granda

Það hefur ekki farið hátt að ný og stórglæsileg fiskvinnsla hefur tekið til starfa í Örfyrisey í Reykjavík, mitt í kreppunni. Feðgarnir Jón Ásbjörnsson og Ásbjörn Jónsson eru mennirnir bak við nýju vinnsluna. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Reistu stórglæsilega fiskvinnslu í miðri kreppunni

FEÐGARNIR Jón Ásbjörnsson og Ásbjörn sonur hans létu ekki kreppuna slá sig út af laginu og hafa reist nýja og fullkomna fiskvinnslu í Örfirisey. Vinnsla í húsinu er hafin af fullum krafti. Hið gamalkunna fyrirtæki Fiskkaup hf. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Ríkisstjórn með boltann

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur horfið frá þeirri fyrirætlan að hækka persónuafslátt um komandi áramót. Þetta kom fram í viðræðum stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um helgina. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðimenn halda brátt til veiða

Rjúpnaveiðitímabilið hefst næstkomandi föstudag og stendur til 6. desember. Nú er heimilt að veiða 18 daga ár hvert, á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Talið er að um fimm þúsund manns stundi reglulega rjúpnaveiði. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Rúningurinn snýst um réttu handtökin

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „RÚNINGURINN er enginn galdur, heldur snýst hann um að kunna réttu handtökin og með æfingunni kemur hraðinn,“ segir Julio Cesar Gutierrez á Hávarsstöðum í Leirársveit. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð

Sanngjörn dreifing?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is HVENÆR á þjóð að bera allar byrðarnar vegna hremminga sem stafa af vandamálum í hinu alþjóðlega fjármálakerfi, og í hvaða tilfellum er sanngjarnara að dreifa byrðinni yfir á þjóðir heims? Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Svamlað í ísköldum sjónum

ÁRÁSIN á millilandaskipið Goðafoss var sett á svið á Sundunum við Reykjavík í gær. Unnið er að gerð heimildarmyndar um þann örlagaríka atburð þegar þýskur kafbátur grandaði Goðafossi árið 1944 en með skipinu fórust 24 Íslendingar og 18 Bretar. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sýni úr síldartorfum á Breiðafirði send til Hafró

ÁGÆTIS síldarlóðningar hafa fundist innarlega á Breiðafirði síðustu daga. Síldin hefur bæði verið stór og feit. Á síðustu vertíð kom upp sýking í síldarstofninum og er talið að þriðjungur hans hafi drepist. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð

Úrúgvæi bestur allra í rúningi

„RÚNINGURINN er enginn galdur, heldur snýst hann um að kunna réttu handtökin og með æfingunni kemur hraðinn,“ segir Julio Cesar Gutierrez á Hávarsstöðum í Leirársveit. Fjölbreytt dagskrá einkenndi haustfagnað bænda í Dölum um helgina. Meira
26. október 2009 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Verkefni sett í biðstöðu vegna orkuskattsins

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ERLEND fyrirtæki, sem undirbjuggu sjö ólík verkefni hér á landi, settu áform sín um starfsemi og fjárfestingar í biðstöðu þegar þau fréttu að í fjárlögum væri gert ráð fyrir því að taka hér upp nýjan orkuskatt. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2009 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Kúnstug afstaða vinnumarkaðar

Forystumenn atvinnulífs beggja vegna borðs hafa heimtað að Alþingi samþykki Icesave-samninginn tafarlaust. Hefur þetta óneitanlega vakið nokkra undrun. Meira
26. október 2009 | Leiðarar | 338 orð

Óvissuferð ESB

Stefna Evrópusambandsins í sjávarútvegsmálum er meðal þess sem Íslendingar hafa helst ástæðu til að óttast varðandi mögulega aðild Íslands að sambandinu. Meira
26. október 2009 | Leiðarar | 214 orð

Trúverðugleikahrun

Núverandi forseti ASÍ hefur gengið mjög langt í að hengja hina miklu hreyfingu, sem honum hefur að hluta verið trúað fyrir, aftan í vagn Samfylkingarinnar. Meira

Menning

26. október 2009 | Fjölmiðlar | 351 orð | 1 mynd

Almennileg síða fyrir konur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ hefur loðað við vefsíður sem eru sérstaklega ætlaðar konum að aðalumfjöllunarefnið verður kynlíf, samskipti kynjanna og hvernig karlmenn vilja að konur líti út. Meira
26. október 2009 | Fólk í fréttum | 71 orð | 5 myndir

Bleikur er baráttuliturinn

Stemningin var bleik í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið, þegar Krabbameinsfélag Íslands hélt Bleika boðið sitt. Listasafnið var umvafið bleikum bjarma fyrir allar systur, mömmur, ömmur, dætur, frænkur og vinkonur í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Meira
26. október 2009 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Bækur sem maður hefur ekki lesið

ANNAÐ kvöld flytur Karl Cogard fyrirlestur í röðinni Opin bók hjá Alliance Française. Cogard mun fjalla um bókina Hvernig á að tala um bækur sem maður hefur ekki lesið? eftir Pierre Bayard. Meira
26. október 2009 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Enn meira ABBA

HALDIÐ ykkur nú fast. Til stendur að gera framhald af myndinni Mamma Mia!. Kvikmyndin, sem naut fádæma vinsælda hér á landi, var gerð eftir samnefndum söngleik sem byggir á tónlist sænsku hljómsveitarinnar ABBA. Meira
26. október 2009 | Tónlist | 390 orð | 3 myndir

Frábært

Poppkúltúr gengur að miklu leyti út á vel heppnaða endurvinnslu og þegar vel tekst til getur músík leikin á 25 ára gamla „analog“-hljóðgervla (eða er látin hljóma þannig, a.m.k.) orðið alveg hreint hörkuskemmtileg. Meira
26. október 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Hörður og Inga Rós í Hafnarfirði

Í HÁDEGINU á morgun, þriðjudag, munu hjónin Hörður Áskelsson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og kantor Hallgrímskirkju, og Inga Rós Ingólfsdóttir, sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, flytja efnisskrá eftir Camille Saint-Säens og Theodor Kirchner á... Meira
26. október 2009 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Kátur kokkur

JÓHANNA Vigdís Hjaltadóttir matreiðir fumlaust í sjónvarpi á fimmtudagskvöldum og eldar marga rétti samtímis. Beikonvöfðu kjúklingabringurnar sem hún matreiddi í síðasta þætti virkuðu afar traustvekjandi og salatið virkaði meira að segja áhugavert. Meira
26. október 2009 | Myndlist | 325 orð | 2 myndir

Krosssaumur

Opið alla daga nema mánudaga frá 12-17. Sýningu lýkur 25. október. Aðgangur ókeypis. Meira
26. október 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Lloyd Webber með krabbamein

OG enn af veikum Bretum. Tónskáldið Andrew Lloyd Webber hefur verið greindur með krabbamein í blöðruhálskirtli. Talskona hans greindi frá þessu í gær. Krabbameinið er á byrjunarstigi og Lloyd Webber undirgengst nú krabbameinsmeðferð. Meira
26. október 2009 | Fólk í fréttum | 76 orð | 7 myndir

Maggi, Mitchel og María

TÓNLISTARMAÐURINN Magnús Eiríksson og hljómsveitin Buff héldu tónleika á skemmtistaðnum Nasa á fimmtudagskvöldið. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni af útkomu ævisögu Magnúsar, Reyndu aftur , og geisladisks sem ber sama nafn. Meira
26. október 2009 | Bókmenntir | 471 orð | 3 myndir

Morðóður Narsissus

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Skáldsagan American Psycho eftir bandaríska rithöfundinn Bret Easton Ellis olli miklu fjaðrafoki þegar hún kom út í Bandaríkjunum árið 1991 vegna bersögulla lýsinga í henni á kynlífi og ofbeldi. Meira
26. október 2009 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Morrissey útskrifaður

BRESKI tónlistarmaðurinn Morrissey var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær eftir að hann hneig niður á tónleikum sínum í Swindon á Englandi á laugardaginn. Morrissey, sem er fimmtugur að aldri, var að ljúka við fyrsta lagið á tónleikunum þegar þetta... Meira
26. október 2009 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Samvinnan umfjöllunarefni dagsins

Í hádegisfyrirlestri hjá Opna Listaháskólanum í dag munu myndlistarkonurnar Malin Ståhl og Anita Wernström fjalla um verk sín og kynna viðburð á Sequences hátíðinni. Meira
26. október 2009 | Menningarlíf | 663 orð | 1 mynd

Skáldsaga um samkynhneigð

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is ÉG og þú er ný unglingaskáldsaga eftir Jónínu Leósdóttur. Þetta er þriðja og síðasta bókin í þríleik Jónínu um unglingsstúlkuna Önnu og kynni hennar af ástinni. Meira
26. október 2009 | Tónlist | 345 orð | 2 myndir

Sláturtíð og framtíð

Verk eftir Inga Garðar Erlendsson, Sally Ann Duke og Guðmund Stein Gunnarsson. Flytjendur voru Tinna Þorsteinsdóttir, Grímur Helgason og Frank Aarnink. Föstudagur 16. október. Meira
26. október 2009 | Kvikmyndir | 396 orð | 2 myndir

Stungið á svæsið graftarkýli

Leikstjórn og handrit: Michael Moore. 120 mín. Heimildamynd. Bandaríkin, 2009. Meira
26. október 2009 | Myndlist | 350 orð | 2 myndir

Upplifðu eigin lífsorku

Sýningin stendur til 31. október, aðgangur ókeypis. Meira
26. október 2009 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Ætlar núna að einbeita sér að leiklistinni

LEIKKONAN Robin Wright Penn telur að frami hennar muni njóta góðs af hjónaskilnaði hennar og leikarans Sean Penn. Wright Penn sótti um skilnað frá Sean Penn í ágúst vegna óásættanlegs ágreinings eins og segir í skilnaðarpappírum. Meira

Umræðan

26. október 2009 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

520 milljarðar króna

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Íslendingar eru einir um sína túlkun. Það eru skýr merki um að við gætum haft rangt fyrir okkur." Meira
26. október 2009 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Fangelsi í góðæri og kreppu – önnur úrræði

Eftir Hrein S. Hákonarson: "Bráðabirgðalausnir eru alltaf varasamar, einfaldlega vegna þess að þær geta orðið að varanlegri vandræðalausn." Meira
26. október 2009 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Icesave-málið og þjóðarétturinn

Eftir Sigurð Gizurarson: "Í Icesave-málinu hefur stjórnmálalegu og lagalegu afli Evrópusambandsins verið beitt gegn Íslandi með fullum þunga." Meira
26. október 2009 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Uppgjöf

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Með algerri uppgjöf niðurlægir ríkisstjórn Íslands ekki einungis sjálfa sig, heldur einnig og ekki síður sína eigin þjóð." Meira
26. október 2009 | Velvakandi | 336 orð | 1 mynd

Velvakandi

Eiga ekki að borga Icesave AÐ mínu mati bar þeim sem lögðu peninga inn á Icesave-reikningana skylda til að kynna sér vel skilmála reikninganna. Meira
26. október 2009 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Þannig var Flosi

Flosi Ólafsson er einn af þeim mönnum, sem eru ávallt of ungir til að deyja. Fráfall hans á áttugasta aldursári er harmdauði. Ég var svo lánsamur að heimsækja hjónin Flosa og Lilju í byrjun síðustu viku. Meira

Minningargreinar

26. október 2009 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Aron Snorri Bjarnason

Aron Snorri Bjarnason fæddist í Reykjavík 18. desember 1984, hann lést 15. október sl. Foreldrar hans eru Thelma Theodórsdóttir, f. 6. nóv. 1966, og Bjarni Snorrason, f. 26. des. 1964. Foreldrar Thelmu eru Theodór J. Guðmundsson, f. 2. ág. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2009 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Kristinn Örn Friðgeirsson

Kristinn Örn Friðgeirsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1985. Hann lést á heimili sínu hinn 17. október sl. Foreldrar hans eru Guðbjörg Erla Andrésdóttir, f. 13. nóvember 1953, og Friðgeir Sveinn Kristinsson, f. 20. febrúar 1955. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2009 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Rósa Geirþrúður Halldórsdóttir

Rósa Geirþrúður Halldórsdóttir fæddist á Hlíðarenda á Eskifirði 14. október 1928. Hún andaðist á Landakoti í Reykjavík 13. október sl. Foreldrar hennar voru Sólveig Þorleifsdóttir húsmóðir frá Vík í Bæjarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2009 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Sigríður Helgadóttir

Sigríður Helgadóttir fæddist á Þórustöðum í Öngulstaðahreppi (nú Eyjafjarðarsveit) 18. apríl 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Eiríksson, bóndi, f. 12. júlí 1884, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2009 | Minningargreinar | 2196 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kristinsson

Þorsteinn Kristinsson fæddist á Reyðarfirði 24. apríl 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20. október sl. Foreldrar hans voru Kristinn Ásgeir Magnússon, kaupmaður á Reyðarfirði, f. 20.7. 1903, d. 20.9. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2009 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Þórir Dagbjartsson

Þórir Dagbjartsson fæddist á Hjalla á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 9. janúar 1935. Hann lést á Landakoti 28. september 2009. Foreldrar Þóris voru Dagbjartur Guðmundsson, Vestdalseyri, f. 19. október 1886, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2009 | Viðskiptafréttir | 795 orð | 2 myndir

Segir AGS stunda hér efnahagsleg hryðjuverk

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is RAGNAR Þórisson, sjóðsstjóri hjá vogunarsjóðnum Boreas Capital, var í hópi þeirra manna sem hélt til Noregs fyrr í þessum mánuði til að freista þess að fá lánalínu upp á 50 milljarða norskra króna. Meira

Daglegt líf

26. október 2009 | Daglegt líf | 159 orð

Af Pétri og flensu

Pétur Stefánsson, sem nýlega gaf út vísnabókina Stefjahnoð, er þjakaður af krankleika, lagðist í rúmið og barmaði sér – vitaskuld í bundnu máli: Lukkusólin lítið skín. Líkamsheilsan óðum dvín. Kræfa flensan kennd við svín komin er nú heim til mín. Meira
26. október 2009 | Daglegt líf | 326 orð | 2 myndir

Breyttar varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma

ENDURSKOÐUN sóttvarnasvæða átti sér nýlega stað með útgáfu auglýsingar nr. 793/2009 um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma. Með breytingunum hafa ýmsar varnarlínur verið lagðar niður og varnarhólfin stækkuð. Meira
26. október 2009 | Daglegt líf | 430 orð | 1 mynd

Þurfum ekki að fara langt, því fegurðin er við túnfótinn

Eftir Gunnlaug Auðun Árnason Stykkishólmur | Gönguferðir er vinsæl dægradvöl. Það hefur orðið vakning hjá Íslendingum að fara í stuttar eða langar gönguferðir til að njóta útivistar og styrkja um leið líkamann. Meira

Fastir þættir

26. október 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Misgóð vörn. Norður &spade;K3 &heart;DG8 ⋄ÁK108754 &klubs;6 Vestur Austur &spade;D9 &spade;G742 &heart;1093 &heart;Á654 ⋄DG2 ⋄3 &klubs;G10874 &klubs;ÁD52 Suður &spade;Á10865 &heart;K72 ⋄96 &klubs;K93 Suður spilar 4&spade;. Meira
26. október 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég...

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15. Meira
26. október 2009 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Samhentir ferðalangar

„KONAN mín verður fimmtug í janúar, svo við ætlum að hafa sameiginlega veislu með pompi og prakt í nóvember,“ segir Erling Magnússon, mastersnemi í lögfræði, sem er fimmtugur í dag. Meira
26. október 2009 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. f4 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. a3 a5 9. b3 Dc7 10. Be3 b6 11. Re2 Ba6 12. h4 b5 13. f5 cxd4 14. cxd4 exf5 15. Rc3 Db7 16. Rxd5 Re7 17. Rxe7 Bxe7 18. Bd3 b4 19. Bxf5 bxa3 20. Kf2 Hc8 21. d5 Bc5 22. He1 g6 23. Meira
26. október 2009 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja hefur svo oft langað til að flytja úr landi frá því í október á síðasta ári og sú löngun hefur frekar farið vaxandi en hitt. Meira
26. október 2009 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. október 1936 Útvarpsþátturinn „Um daginn og veginn“ hóf göngu sína. Hann var einn lífseigasti útvarpsþátturinn. 26. október 1952 Lestur framhaldssögunnar um Bangsímon eftir A.A. Milne hófst í útvarpinu, en hún varð mjög vinsæl. Meira

Íþróttir

26. október 2009 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Ástfanginn Rúrik áfram á toppnum

ÞRÁTT fyrir að vera með aðra höndina í gifsi var landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason að vanda í byrjunarliði OB þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Randers á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

„Betri en fólk heldur“

Eftir erfiða fjögurra leikja taphrinu er óhætt að ætla að leikmenn Liverpool hafi létt nokkurri pressu af Rafa Benítez knattspyrnustjóra sínum með 2:0 sigrinum á Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

„Hlakka til að komast héðan“

Garðar Jóhannsson landsliðsmaður í knattspyrnu er hundóánægður með stjórnarmenn norska úrvalsdeildarfélagsins Fredrikstad, sem hann hefur verið á mála hjá frá ársbyrjun 2007. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

„Sunnurnar“ úr Fylki sáu um KA/Þór

SUNNA Jónsdóttir fór fyrir lið Fylkis í leik liðsins gegn KA/Þór í N1-deild kvenna á laugardaginn. Sunna skoraði 7 mörk fyrir Árbæjarliðið í 27:15 sigri á Akureyri. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

„Við viljum búa til úrslitaleik gegn Frökkunum“

„Þetta gekk náttúrulega ekki upp eins og við vonuðumst til. Það var of mikill missir fyrir okkur að missa þennan öxul úr liðinu sem þær Guðrún Sóley, Margrét Lára og Sara Björk eru auk þess sem Dóra Stefánsdóttir hefði nýst okkur í þessum leik. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Bjarni Þór skoraði gegn toppliðinu

BJARNI Þór Viðarsson, U21-landsliðsmaður í knattspyrnu, var enn á ný á skotskónum með liði sínu Roeselare þegar það tapaði 3:2 á heimavelli gegn Club Brügge í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Cuche fagnaði sigri

DIDIER Cuche frá Sviss sigraði í risasvigi á fyrsta heimsbikarmóti ársins í karlaflokki í gær, sem fram fór í Sölden í Austurríki. Samanlagður tími hans var 2.21,45 mínútur og er þetta 10. sigur hans á heimsbikarmóti. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 1403 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Wolves – Aston Villa 1:1 Sylvan Ebanks-Blake...

England Úrvalsdeild: Wolves – Aston Villa 1:1 Sylvan Ebanks-Blake 83. – Gabriel Agbonlahor 79. Birmingham – Sunderland 2:1 Liam Ridgewell 37., James McFadden 48. – Scott Dann 82. Burnley – Wigan 1:3 Steven Fletcher 4. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Er tími Grindvíkinga runninn upp?

VORIÐ 1996 fagnaði Grindavík Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta karla eftir úrslitaeinvígi við grannaliðið úr Keflavík. Grindavík rauf þar einokun Keflavíkur og Njarðvíkur sem höfðu skipst á um að landa þessum titli frá árinu 1991. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Flott tilþrif og fínir taktar á ísnum

Það var nóg um að vera á ísnum hjá íshokkíleikmönnum landsins um helgina. Konurnar létu að sér kveða í Egilshöll þar sem að keppt var með nýju fyrirkomulagi og börnin voru í aðalhlutverki á ísnum í Laugardalnum. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rhein-Neckar Löwen , sem þrír íslenskir handknattleiksleikmenn leika með, vann öruggan sigur á Dormagen , 35:25, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 246 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Jón Agnarsson tryggði liði sínu EHV Aue eitt stig á útivelli þegar hann jafnaði metin, 33:33, rétt áður en flautað var til leiksloka í viðureign liðsins við SG BBM Bietigheim á útivelli í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 317 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Grétar Rafn Steinsson landsliðsmaður í knattspyrnu var enn á ný á varamannabekknum hjá Bolton þegar liðið lagði Everton að velli í gær, 3:2, í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tanja Poutiainen frá Finnlandi sigraði á fyrsta heimsbikarmóti kvenna í risasvigi á laugardag sem fram fór í Solden í Austurríki . Poutiainen var aðeins 0,01 sekúndu á undan Kathrin Zettel frá Austurríki sem sigraði í þessari grein í fyrra í Solden. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 278 orð | 3 myndir

Friðrik Ragnarsson er þjálfari Grindavíkur líkt og í fyrra

Friðrik Ragnarsson er þjálfari Grindavíkur líkt og í fyrra en undir hans stjórn komst liðið í úrslitarimmuna á Íslandsmótinu. Liðið tapaði í oddaleik gegn KR sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

Getum vel haldið stórmót í sundi

„Allir sem komu að þessu móti geta verið stoltir af því sem var gert. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 686 orð | 2 myndir

Grindavík glímir við óvenjulegt vandamál

„Ég tel að Grindavík geti blandað sér í baráttuna um þá titla sem eru í boði í vetur. Hópurinn er þéttur og góður og við erum betri í því að taka fráköst en oft áður. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Guðjón og Ólafur í heimsliðið

ÓSKAÐ hefur verið eftir því að Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson gefi kost á sér í heimsúrvalið í handknattleik sem mætir landsliði Króatíu miðvikudaginn 2. desember í sýningarleik í tilefni 60 ára afmælis Handknattleikssambands Króatíu. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Há árslaun dómara

KJARADEILU NBA-deildarinnar og dómara er lokið. Samningar hafa náðst og var skrifað undir tveggja ára samning. Dómarar fóru í verkfall fyrir fjórum vikum og var allt útlit fyrir að tímabilið myndi hefjast án þeirra og kalla yrði inn varadómara. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Hjörtur Már bætti metið um hálfa mínútu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is HJÖRTUR Már Ingvarsson sundmaður úr Þorlákshöfn fór mikinn á lokadegi Evrópumóts fatlaðra í sundi í Laugardalslaug á laugardag. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

IAAF vill fá fleiri einvígi

BANDARÍSKI spretthlauparinn Tyson Gay fór í vel heppnaða aðgerð á vinstra og hægra nára um s.l. helgi. Umboðsmaður Gay segir í samtali við Reuters-fréttastofuna að meiðslin hafi sett æfingadagskrá Gay úr skorðum og aðgerð hafi verið nauðsynleg. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Inga Elín með EM-farseðil

INGA Elín Cryer sundkona úr Sundfélagi Akraness náði lágmarkinu fyrir Evrópumeistaramótið í 25 metra laug er hún bætti eigið stúlknamet í 400 metra fjórsundi á laugardaginn á móti í Hafnarfirði. Inga Elín synti á 4.53,22 mínútum. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Jonzon með stáltaugar á lokaholunni

ÞAÐ er óhætt að segja að sænski kylfingurinn Michael Jonzon hafi gert allt rétt á síðustu stundu á lokadegi Castello meistaramótsins í golfi í gær. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Margrét og Sara ekki með?

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Mótsmet, albatros og hola í höggi

TROY Matteson er ekki þekktasti kylfingurinn á PGA-atvinnumótaröðinni í golfi en hann á nú met sem mun eflaust standast tímans tönn. Matteson hafði aldrei leikið 18 holur á 61 höggi áður en Frys.com meistaramótið hófst á fimmtudaginn. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

ÓL-formaðurinn lést

JACK Poole aðalmaðurinn á bak við umsókn Vancouver í Kanada þess efnis að halda vetrarólympíuleikana árið 2010 lést á laugardag. Hann var 76 ára gamall og hafði glímt við krabbamein í blöðruhálskirtli. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

ÓLÖF Edda Eðvarðsdóttir, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, héldur áfram að slá aldursflokkametin í meyjaflokki í sundi. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Val sem er taplaus á toppnum

„VIÐ vorum svolítið lengi í gang. Þetta snérist bara um þolinmæði hjá okkur, því við vissum að þær myndu hanga svolítið á boltanum til þess að gera okkur óþolinmóðar. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 103 orð

Ungt lið Víkings þarf tíma

VÍKINGUR er með lið í efstu deild kvenna í handbolta í fyrsta sinn í mörg ár og er ljóst að liðið þarf að fá tíma til að sanna sig. Á laugardaginn tapaði Víkingur stórt gegn Fram, 44:13. Staðan í hálfleik var 24:6. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Hamar – Valur 86:74 Staðan: KR...

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Hamar – Valur 86:74 Staðan: KR 330243:1646 Haukar 321200:1734 Hamar 321229:2094 Snæfell 321175:1924 Grindavík 312188:2062 Valur 312202:2242 Njarðvík 312197:2292 Keflavík 303191:2280 1. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: HK – Valur 18:36 Digranes...

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: HK – Valur 18:36 Digranes, Íslandsmótið í handknattleik, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, sunnudaginn 25. okt. 2009. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

Valdimar fór á kostum

HK situr á toppi N1-deildar karla í handknattleik taplaust eftir þrjár umferðir að loknum sigri á Stjörnunni, 23:21, í Digranesi í gær. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Þrekæfingar á dagskrá hjá FH-ingum?

GUÐMUNDUR Karlsson þjálfari kvennaliðs FH í handboltanum verður eflaust með áherslur á úthald og þrek á næstu vikum ef marka má leik liðsins á laugardaginn gegn Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar. Meira
26. október 2009 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Öruggt hjá HK gegn Fylki

Íslandsmótið í blaki fer vel af stað en rúmlega 60 lið taka þátt í vetur í ýmsum deildum. Kvennaliðum fjölgaði um þrjú í efstu deild. Á laugardag áttust við HK og Fylkir í Fagralundi í Kópavogi í efstu deild kvenna, Mikasadeildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.