Greinar laugardaginn 7. nóvember 2009

Fréttir

7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Almenn bólusetning gegn svínaflensu hefst 23. nóvember

LANDSMENN allir geta pantað tíma á heilsugæslustöðvum fyrir bólusetningu gegn svínaflensu frá og með mánudeginum 16. nóvember. Viku síðar, mánudaginn 23. nóvember, verður byrjað að bólusetja þá sem fyrstir skráðu sig. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

„Skortir festu og skýra sýn“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

BEÐIÐ FYRIR DÝRLINGI

REINHARD Marx, erkibiskup München og Freising, prédikar fyrir framan fólk sem tók þátt í Leonhard-skrúðgöngu í Kreuth í Þýskalandi í gær. Leonhard-skrúðgangan er árlegur viðburður sem hófst á sautjándu öld. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Bekkjakeppni í stærðfræði

Nemendum 9. bekkja íslenskra grunnskóla gefst nú í níunda skipti færi á að keppa í stærðfræði við jafnaldra sína á Norðurlöndum. Keppnin nefnist Best og er um að ræða bekkjarkeppni, ekki einstaklingskeppni. Fyrsta lota keppninnar hefst 16. nóvember... Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bjartsýni í Galleríi 17

„VIÐ ákváðum bara að slá til,“ segir Svava Johansen í 17 en hún ætlar ásamt Birni Sveinbjörnssyni manni sínum að opna nýja tískuverslun í Smáralind 19. nóvember nk. Fylgdust þau með framkvæmdum í gærkvöldi. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Borgin fer yfir rekstur mötuneyta skólanna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MENNTA- og leikskólasvið Reykjavíkur vinna að athugun á mötuneytisrekstri í leik- og grunnskólum borgarinnar. Markmiðið er að finna út hvar besti reksturinn er og nýta þær aðferðir víðar. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Breytir kreppan viðhorfum okkar?

HEFUR viðhorf okkar til atvinnulausra breyst með auknu atvinnuleysi í kreppunni? Þetta er meðal þeirra spurninga sem Þóra Kristín Þórsdóttir, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, mun leggja fyrir gesti Bláu könnunnar á sunnudag. Spjallið, sem hefst kl. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Erfðamál í Hæstarétt

DÓMUR féll í erfðamáli Bobby Fischer fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

FÁ AÐ FARA HEIM

ÍKORNAAPAR í klefa sínum í endurhæfingarmiðstöð í Bogota í Kólumbíu. Þeir eru á meðal 270 dýra sem seld voru ólöglega en verða flutt til náttúrulegra heimkynna sinna í Casanare-héraði á næstu... Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjölmenni á brimgarðsfundi í Víkurfjöru í Vík

Eftir Jónas Erlendsson Fagridalur | Árni Johnsen alþingismaður boðaði til baráttufundar í Víkurfjörunni sunnan við Vík í Mýrdal í ljósaskiptunum á fimmtudag. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fjölmennt reisugilli í Tónlistarhúsinu

Tónlistarhúsið við Austurhöfn er nú óðum að taka á sig mynd og í tilefni þess að búið er að setja upp ellefu stórar stálsperrur yfir aðaltónleikasalinn var í gær haldið reisigilli fyrir starfsfólk að gömlum og góðum sið. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Flensa líklega á svínabúi

GRUNUR hefur vaknað um að inflúensa sé komin upp á öðru svínabúi, í þetta skiptið í Eyjafirði. Sýni voru tekin í gær og send til rannsóknar á Tilraunastöðinni á Keldum. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fuglalífið í Ekvador í máli og myndum

Fuglavernd heldur nk. þriðjudag fræðsluerindi um fuglaskoðun í Ekvador þar sem Yann Kolbeinsson líffræðingur með meiru mun segja frá ferð sinni og sýna úrval mynda. Fundurinn byrjar kl. 20.30 og er haldinn í húsakynnum Kaupþings í Borgaratúni 19. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 902 orð | 2 myndir

Fyrirmyndin varð martröð

Meðferð nauðgunarmálsins, sem Hæstiréttur fjallaði um í vikunni, var talin til fyrirmyndar í sumar vegna þess hve hratt málið gékk í gegnum kerfið. Nú er þetta mál orðið að martröð. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Grásleppukarlar binda vonir við útflutning til Kína

TRITON ehf. tók þátt í vörusýningunni „China Fisheries & Seafood Expo 2009“ sem haldin var í Qingdao í Kína dagana 3.-5. nóvember sl. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Gæti dregist í ár í viðbót

STJÓRN breska Verkamannaflokksins segir nú mjög ólíklegt að samkomulag náist fyrir lok ársins um nýjan lagalega bindandi loftslagssáttmála sem tæki við af Kyoto-bókuninni um aðgerðir til að stemma stigu við loftslagsbreytingum í heiminum. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Húsasafn Þjóðminjasafnsins verður undirstaðan

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÍSLENSKU torfbæirnir verða á yfirlitsskrá um þær minjar hér á landi sem til greina kemur að sækja um að fari á heimsminjaskrá UNESCO á næstu árum. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún til Vínar?

HEIMILDIR Morgunblaðsins herma að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, hafi sótt um embætti yfirmanns baráttu gegn mansali hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jarðskjálftavirkni við Þeistareyki

JARÐSKJÁLFTI af stærðinni 2,4 stig á Richter varð um sexleytið í gær. Upptök skjálftans voru 1,9 km norður af Þeistareykjum. Að sögn eftirlits- og spásviðs Veðurstofunnar fylgdu nokkrir smærri skjálftar í kjölfarið, sá síðasti upp úr kl. 19. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólabasar á Hrafnistu í Hafnarfirði

Jólabasar þeirra heimilismanna Hrafnistu í Hafnarfirði sem taka þátt í iðjuþjálfun dvalarheimilisins verður haldinn í dag, laugardaginn 7. nóvember. Basarinn verður haldinn í Menningarsalnum á milli kl. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ljósritað úti í bæ

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VEGNA þrengsla, aðstöðuleysis og mannfæðar hjá embætti ríkissaksóknara við Hverfisgötu, þarf að senda öll dómsgögn sem ætluð eru dómstólum landsins til ljósritunar úti í bæ. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 437 orð | 8 myndir

Lögðu fram 600 þúsund og fengu 400 milljónir að láni

Útlit er fyrir að Kaupþing tapi nokkrum hundruðum milljóna króna vegna kaupa sex fyrrverandi stjórnenda bankans á jörðum á Mýrum. Félag í eigu sexmenninganna skuldar milljarð. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Markvörður Noregs komst ekki að vegna Þóru

Þóra Björg Helgadóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur heldur betur gert það gott í Noregi. Hún var fengin til Kolbotn snemma árs þar sem norski landsliðsmarkvörðurinn Christine Colombo Nilsen var meidd. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Mengun vel undir mörkum

Eftir Sigmund Sigurgeirsson MAGN brennisteinsvetnis í andrúmsloftinu í Hveragerði mælist langt undir viðmiðunarmörkum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Menntir þú eina konu þá menntar þú heila fjölskyldu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞAÐ er ótrúlega margt líkt með þjóðarsál Íslendinga og Malava, þó önnur þjóðin hafi verið í hópi ríkustu þjóða heims og hin sé ein sú fátækasta. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Miklar afskriftir framundan

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Á NÆSTU mánuðum munu hér á landi fara fram mestu afskriftir á lánum, í hlutfalli við stærð hagkerfis, sem um getur í sögu vestrænna hagkerfa. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Minningarathöfn um hermenn

BREZKA sendiráðið heldur minningarathöfn um þá hermenn, er létu lífið í fyrri og síðari heimsstyrjöldinni, í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði sunnudaginn 8. nóvember kl. 11. Athöfnin er leidd af sendiherra Bretlands á Íslandi, Ian Whitting. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Náði skriflega prófinu í 950. tilraun

68 ÁRA gömul kona í Suður-Kóreu er himinlifandi þessa dagana vegna þess að henni tókst loks að ná skriflegu ökuprófi í 950. tilraun. Cha Sa-soon tók prófið fyrst 13. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nelson Mandela heiðraður

STÚLKUR í Ndebele-ættflokknum sitja fyrir framan höfðingja hans við athöfn í Frelsisgarðinum í Pretoríu. Afrískir ættflokkahöfðingjar, konungar og drottningar komu saman í garðinum í fyrradag til að heiðra Nelson Mandela. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Neyðarteymi að störfum

RAGNA Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað sérfræði- og samhæfingarteymi um mansal. Formaður er Hildur Jónsdóttir. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Óaði við því að verða sendur til Afganistans

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HERGEÐLÆKNIR varð 13 manns að bana og særði 30 til viðbótar í skotárás í Fort Hood-herstöðinni í Texas í fyrrakvöld. Ættingjar hans segja að honum hafi nýlega verið tilkynnt að hann yrði sendur til Afganistans. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Óháðir sérfræðingar skoða tilvist skuldabréfa Glitnis

Skilanefnd Glitnis hefur leitað til óháðra sérfræðinga til að rekja slóð skuldabréfa að verðmæti 139 milljarða króna, sem komu óvænt í ljós á dögunum í bókhaldi bankans, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 189 orð

Ólympíuleikar fyrir vélmenni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KÍNVERJAR eru nú að skipuleggja Ólympíuleika fyrir vélmenni, öðru nafni þjarka og verða þeir haldnir í borginni Harbin á næsta ári, að sögn vefs breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Rætt um trúarbragðafræðslu

Félag kennara í kristnum fræðum, siðfræðum og trúarbragðafræðum stendur í dag, laugardag, fyrir ráðstefnu um trúarbragðafræðslu í skólum, í tilefni af tíu ára afmæli félagsins. Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar eru þeir dr. Robert Jackson prófessor og dr. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Samið við séra Gunnar

MUNNLEGT samkomulag náðist síðdegis í gær milli biskups Íslands og sr. Gunnars Björnssonar, fyrrverandi sóknarprests á Selfossi. Samkvæmt samkomulaginu mun sr. Gunnar starfa sem sérþjónustuprestur á Biskupsstofu frá 15. október 2009 til og með 31. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Seðlabankasamstarf óraunhæft

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is MÁR Guðmundsson, seðlabankastjóri, telur væntingar um að hægt verði að efna til gjaldeyrissamstarfs við Evrópska seðlabankann (ECB) á meðan íslenska ríkið á í viðræðum við Evrópusambandið um aðild óraunhæfar. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Segir samkomulagið farið út um þúfur

Tegucigalpa. AFP. | Manuel Zelaya, sem var steypt af stóli forseta Hondúras fyrir rúmum fjórum mánuðum, sagði í gær að samkomulag hans við bráðabirgðastjórn landsins hefði farið út um þúfur. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Síldin yfir væntingum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ hefðum undir venjulegum kringumstæðum veitt þessa ráðgjöf í vor eins og við á um flesta okkar nytjastofna. Þá lágu hins vegar ekki fyrir gögn sem talin voru nógu góð til að byggja á. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skiptimarkaður með barnafatnað

Barnafataskiptimarkaður Rauða krossins, sem starfræktur hefur verið á þriðjudögum verður frá og með deginum í dag einnig starfræktur á laugardögum. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Skulda milljarð eftir jarðakaup á Mýrum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FÉLAG í eigu sex fyrrverandi stjórnenda Kaupþings, sem keypti á árunum 2002-2005 fjórar jarðir á Mýrum fyrir um 400 milljónir, skuldar í dag rúmlega einn milljarð króna. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 249 orð

Sneru aftur til Dresden

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FYRSTU árin eftir hrun Berlínarmúrsins 1989 og sameiningu sambandsríkjanna fimm í austri við Vestur-Þýskaland 1990 var stöðugur straumur fólks vestur á bóginn vegna þess hve kjörin voru þar miklu betri. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð

Svæsin lungnabólga í minkum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SMITANDI lungnabólga hefur komið upp á minkabúum hér á landi flest ár. Veikin sem grasserar í minkabúi í Skagafirði nú er svæsnari en upp hefur komið í mörg herrans ár. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Tekist á um hverjir beri skattbyrðarnar

Þó ríkisstjórnin boði nú að draga megi úr skattahækkunum um 20 milljarða eru miklar hækkanir eftir í spilunum. Óljósar hugmyndir eru orðaðar um þriggja þrepa tekjuskatt og sýnist sitt hverjum. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð

Telur mannorð sitt hafa verið hreinsað

PÁLMI Jónsson, fjármálastjóri KSÍ, segir að fjórir menn hafi játað að hafa misnotað kreditkort hans á næturklúbbi í Sviss, hann hafi fengið endurgreiðslu og því telji hann að mannorð sitt hafi verið hreinsað. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tónleikahald í blóma

Í KVÖLD fer ný tónleikaröð, Duplex, í gang í miðbæ Reykjavíkur. Steinþór Helgi Aðalsteinsson, einn aðstandenda, lýsir því í viðtali að tónleikahald hafi sótt í sig veðrið undanfarið ár fremur en hitt. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ummæli fjármálaráðherra vekja athygli í Brussel

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞEIM ummælum Steingríms J. Meira
7. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 117 orð

Varar Karzai við

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir Breta ekki munu gefast upp í baráttunni gegn talíbönum, þrátt fyrir aukið mannfall. ,,Við getum ekki og megum ekki og munum ekki hverfa frá verkefninu í Afganistan,“ sagði Brown í gær. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Varð að lenda til að pissa

„ÉG hafði hugsað mér að fljúga til níræðs en það er orðið svo glæpsamlega dýrt að endurnýja skírteinið að það er að drepa mann, hálfníræðan eftirlaunamanninn, og ég veit ekki hvað ég geri,“ segir Matthías Matthíasson. Meira
7. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Verk fyrir intonarumori

Einar Örn Benediktsson og Curver undir samheitinu Ghostigital voru fengnir til að semja verk fyrir hljóðfærið intonarumori. Hljóðfærið er merkilegt fyrir þær sakir að ítalski fútúristinn Luigi Russolo smíðaði það árið 1913. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2009 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Kaffihúsaspjall

Eitt sinn er lítilfjörlegt blað kom til umræðu í menningarlegum kaffiklúbbi varð einum þeim orðvarasta í hópnum á að segja að í sínum huga væri það blað skolp. Meira
7. nóvember 2009 | Leiðarar | 151 orð

Rétt ákvörðun dómsmálaráðherra

Dómsmálaráðherrann hefur tilkynnt að brugðist verði við því ófremdarástandi sem blasað hefur við dómstólum landsins. Full ástæða er til þess að fagna þessum viðbrögðum ráðherrans. Meira
7. nóvember 2009 | Leiðarar | 436 orð

Rétt forgangsröðun?

Enginn þarf að efast um að lífskjör almennings hafa versnað mjög síðastliðið rúmt ár. Þetta kemur ágætlega fram í fréttaskýringu Morgunblaðsins í gær þar sem meðal annars er rætt við fulltrúa frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Meira

Menning

7. nóvember 2009 | Tónlist | 585 orð | 1 mynd

„Eilíf vinátta, það á vel við okkur“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEIMIR Eyvindarson heitir maður og er hljómborðsleikari hinnar ágætu hljómsveitar Á móti sól. Nú hefur sú sveit loks sent frá sér áttundu breiðskífuna, 8 , óþreyjufullum aðdáendum til mikils léttis. Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Berndsen á kvikmynda-hátíð í New York

*Nei, ekki sá Berndsen, heldur tónlistarmaðurinn Berndsen . Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Britney Spears „mæmar“ í Ástralíu

TÓNLEIKAFERÐALAG Britney Spears um Ástralíu byrjar ekki vel. Britney sem lenti í Ástralíu síðastliðinn fimmtudag var strax orðin umdeild degi seinna, áður en hún kom fram á sínum fyrstu tónleikum. Meira
7. nóvember 2009 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Bölvun járnsins og ákall til regnsins

HLJÓMEYKI heldur tónleika í Guðríðarkirkju, Grafarholti á morgun kl. 16. Yfirskrift tónleikanna er Bölvun járnsins, en flutt verður á tónleikunum samnefnt verk eftir eistneska tónskáldið Veljo Tormis. Meira
7. nóvember 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Caritas styrkir Mæðrastyrksnefnd

KRISTJÁN Jóhannsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir verða í aðalhlutverkum á styrktartónleikum Caritas sem haldnir verða 15. nóvember. Með þeim koma fram margir helstu listamenn þjóðarinnar, að því er fram kemur í frétt frá Caritas og er miðasala hafin á midi. Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Dagur Kári leitar að framleiðslufjármagni

* Dagur Kári Pétursson kvikmyndaleikstjóri leitar fjármagns svo hann geti ráðist í gerð tilraunakenndrar kvikmyndar eftir óútgefinni skáldsögu vinar síns, Daniels Denciks, Den sidste idiot . Meira
7. nóvember 2009 | Dans | 240 orð | 1 mynd

Disneymynd, unglingur og ævintýri breytist í martröð

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kriskar@hi.is CRAZY Love Butter eru þrír dansdúettar sem sýndir verða um helgina. Þríleikurinn samanstendur af dansverkum eftir Steinunni Ketilsdóttur og Brian Gerke. Fyrsta verk sýningarinnar er Crazy in Love with MR. Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Draumalandið í aðalflokknum á IDFA

* Heimildamyndin Draumalandið eftir þá Þorfinn Guðnason og Andra Snæ Magnason tekur þátt í aðalkeppninni á Alþjóðlegu heimildamyndahátíðinni IDFA í Amsterdam sem fer fram 19. - 29 nóvember í ár. Meira
7. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Draumalandið til Amsterdam

HEIMILDAMYNDIN Draumalandið eftir Þorfinn Guðnason og Andra Snæ Magnason, byggð á bók Andra Snæs, hefur verið valin til sýningar á Alþjóðlegu heimildamyndahátíðinni IDFA í Amsterdam, sem er stærsta heimildamyndahátíð í heimi, og tekur þátt í aðalkeppni... Meira
7. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Engin kulnun

ÞAÐ er víst til nokkuð sem heitir kulnun í starfi. Þetta skelfilega vonda fyrirbæri lýsir sér á þann veg að einstaklingur, sem hefur verið ár eða áratugi á sama vinnustað, fyllist áhugaleysi á vinnu sinni. Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Ghostigital spilar með jaðarrisum

DÚETTINN Ghostigital, sem er skipaður þeim Einari Erni Benediktssyni og Curver Thoroddsen, mun taka þátt í Performa 09-hátíðinni í New York í næstu viku. Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Hrífst af ólíkum konum

SKOSKI leikarinn Gerard Butler segist alltaf verða ástfanginn af röngu stelpunni. Hann segir að það sé ekki hægt að sjá út hvers konar konum hann hrífist af en þær séu vanalega of brjálaðar fyrir hann til að takast á við. Meira
7. nóvember 2009 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Konur syngja saman

NOKKUR fallegustu verk tónbókmenntanna fyrir kvennakór verða flutt á tónleikum Kvennakórs Háskóla Íslands í Hjallakirkju á morgun kl. 16. Háskólakonurnar bjóða til sín gestum, kvennakórnum Uppsveitasystrum úr Árnessýslu. Meira
7. nóvember 2009 | Tónlist | 124 orð | 4 myndir

Kvöldið hennar Beyonce

BANDARÍSKA tónlistarkonan Beyonce kom, sá og sigraði á MTV Europe-tónlistarverðlaunahátíðinni í Berlín í fyrradag, fékk þrenn verðlaun. Meira
7. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 409 orð | 2 myndir

Ljós í myrkri aðventu

Leikstjórn: Hilmar Oddsson. Handrit: Páll Kristinn Pálsson. Klipping: Elísabet Rónaldsdóttir. Kvikmyndataka: Víðir Sigurðsson. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Framleiðendur: Anna María Karlsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir. Meira
7. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Magnolia dreifir The Good Heart í Bandaríkjunum

Magnolia Pictures hefur keypt dreifingarrétt að kvikmynd Dags Kára Péturssonar , The Good Heart , í Bandaríkjunum. Magnolia hyggst gefa myndina út á VOD, þ.e. Meira
7. nóvember 2009 | Myndlist | 400 orð | 1 mynd

Málverk utan málverks

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „AÐ mála á ljósmyndir er það sem ég hef verið að prófa mig áfram með síðastliðið ár. Ég fékk það verkefni að laga gallaða ljósmynd eftir Árna Böðvarsson sem bjó uppi á Skaga. Meira
7. nóvember 2009 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Óperan Turandot í Kringlubíói

ÓPERAN Turandot eftir Puccini verður sýnd beint frá Metropolitanóperunni í New York í dag kl. 18 og endursýnd á miðvikudagskvöld kl. 18.30. Meira
7. nóvember 2009 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Páll á Húsafelli – sýning og bók

Í TILEFNI útgáfu listaverkabókarinnar Páll á Húsafelli verður opnuð sýning á höggmyndum og bergþrykksmyndum Páls í Reykjavík Art Gallery á Skúlagötu 30 í Reykjavík í dag kl. 14. Meira
7. nóvember 2009 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Putar og myrt tónskáld

Verk eftir Leclair, Telemann og Haydn. Flytjendur: Nordic Affect – Halla Steinunn Stefánsdóttir og Sara DeCorso (barokkfiðlur). Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 399 orð | 1 mynd

Rífandi gangur í tónleikahaldi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÝJAR tónleikaraðir spretta upp eins og gorkúlur í dýrtíðinni en hvað veldur? Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Robbie Williams í Take That

ROBBIE Williams hefur staðfest að hann er byrjaður að vinna aftur með Take That. Meira
7. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Stelpur sigursælar á stuttmyndahátíð

„ÞAÐ er mikil grægði í þessari mynd, mikið borðað, og hún vísar svolítið í samfélagið eins og það hefur verið undanfarin ár,“ segir Gunnur Þórhalls Von Matern um stuttmynd sína, Dinner is Served , sem bar sigur úr býtum á Ljósvakaljóðum,... Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 419 orð | 2 myndir

Var eitthvað að gerast á áttunda áratugnum?

Nútíma dægurtónlist er ekki gamalt form, rétt rúmlega fimmtugt. Venja er að skipta tímabilinu upp í áratugi og þykir hver og einn búa yfir sínum sérkennum. Meira
7. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Þykir bleiulyktin góð

LEIKKONAN Sarah Jessica Parker segist elska lyktina af óhreinum bleium. Parker á fimm mánaða tvíburadætur, Lorettu og Tabithu, með eiginmanni sínum, Matthew Broderick. Meira

Umræðan

7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Aðgangur múslima að kapellu HÍ

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson: "Vonandi mun kapellan standa öllum opin sem það vilja og eru tilbúnir að sýna hinu kristna helgihaldi þar tilhlýðilega virðingu óháð trúarafstöðu." Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Af RÚV-ræl, spuna og smjörklípum

Eftir Hall Hallsson: "Eigendur RÚV geta hvergi fengið úrskurð um það hvort Ríkisútvarpið fari að fréttareglum – sé „vettvangur mismunandi skoðana“" Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

BSRB kallar eftir breyttum áherslum

Eftir Elínu Björgu Jónsdóttur: "„Þing BSRB varar íslensk stjórnvöld við því að AGS gerist of einráður um mótun efnahagsstefnunnar.“" Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Forsendubresturinn leiðréttist með stökkbreyttum launum

Eftir Andreu Ólafsdóttur: "Finnst þér, borgari góður, það stjórnvöldum sæmandi að ætla okkur að greiða fyrir óráðsíuna og þeirra eigin mistök í eftirliti síðastliðna áratugi?" Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Getur ríkið orðið fyrir áhlaupi líkt og bankarnir vegna Icesave?

Eftir Gunnlaug Jónsson: "Nettóskuldin getur hæglega farið yfir 1.000 milljarða króna." Meira
7. nóvember 2009 | Pistlar | 765 orð | 1 mynd

Nor-rænulausa helferðarstjórnin

Það fer að verða soldið erfitt að botna í illa þefjandi ríkisstjórninni. Ögmundur stekkur í ofboði úr henni haldandi fyrir nefið en styður hana hins vegar heilshugar. Meira
7. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 277 orð | 1 mynd

Okkar stærsti sigur

Frá Melkorku Mjöll Kristinsdóttur: "Í HEIMILDARÞÆTTINUM „Konur í rauðum sokkum“ kom fram sú skoðun að fóstureyðingalöggjöfin, eins og við þekkjum hana í dag, hefði verið stærsti sigur kvennabaráttunnar á Íslandi." Meira
7. nóvember 2009 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Pabbi, geturðu lánað mér tíkall?

Peningar eru málið eins og margoft hefur sannast. Hamingjan fæst ekki ókeypis, ekki ástin og ekki maturinn. Hvað þá vínið. Ekki nema von að maður sé hættur! Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Staðlausir stafir

Eftir Halldór Guðmundsson: "Orð Bjarna um þetta eru því staðlausir stafir." Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um æskuna á óvissutímum

Eftir Tómas Torfason: "Hlustum á Finna og lærum af reynslu þeirra. Á svona tímum eigum við ekki að skera niður styrki til æskulýðs- og íþróttastarfs." Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Varamaður, líttu þér nær

Eftir Emil Örn Kristjánsson: "Hugsanlega hefur Sigmundur Davíð aðeins ætlað að taka sér reyndari menn sér til fyrirmyndar með því að mæta svona „Dag“-lega á fundi." Meira
7. nóvember 2009 | Velvakandi | 197 orð | 1 mynd

Velvakandi

Framboðsfundur á Seltjarnarnesi VEGNA misskilnings eða mistúlkunar sumra sem sátu fund vegna prófkjörs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi 4. nóvember sl. á spurningu undirritaðs varðandi grein Pressunnar (kaffistofu) 1. Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Viðbrögð við áfalli

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég fylltist reiði, tók að sparka í húsgögn og veggi, kenndi saklausu fólki um og samfélaginu öllu og tók að skamma þá sem í kringum mig voru." Meira
7. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 319 orð | 1 mynd

V/s Óðinn

Frá Birgi Vigfússyni: "HAUSTIÐ 2006 voru að frumkvæði Guðmundar Hallvarðssonar, fyrrverandi alþingismanns, stofnuð Hollvinasamtök varðskipsins Óðins. Tilgangur þessara samtaka var að bjarga skipinu frá því að verða selt í brotajárn." Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Þeir stálu líka sunnudeginum

Eftir Guðna Ágústsson: "Þeir voru dagar með hvíld, fríi, betri fötum, öllu hreinu frá laugardagshreingerningunni. Maturinn var hátíð hjá mömmu eða ömmu..." Meira
7. nóvember 2009 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Þjóð með von

Eftir Gunnlaug Stefánsson: "En það veldur áhyggjum ef tómlæti á meðal fólks gagnvart trú og kirkju eykst og börnin fara á mis við bænagjörð og helga siði í uppvexti" Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

Björn Skaftason

Björn Skaftason fæddist á Hornafirði 27. apríl 1937. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum 30. október sl. Foreldrar hans voru Halldóra S. Björnsdóttir frá Dilksnesi í Hornafirði og Skafti Pétursson frá Rannveigarstöðum í Álftafirði. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagbjört Þórunn Hjörleifsdóttir

Dagbjört Þ. Hjörleifsdóttir fæddist 24.maí 1955 á Djúpavogi, hún lést 3.október síðastliðinn á líknardeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Gústafsson fæddur 02.06.1918 látinn 09.02.1992 og Guðleif Magnúsdóttir fædd 12.11. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 134 orð | 1 mynd

Dagbjört Þórunn Hjörleifsdóttir

Dagbjört Þ. Hjörleifsdóttir fæddist á Djúpavogi 24. maí 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans við Hringbraut 3. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Gústafsson, f. 2.6. 1918, d. 9.2. 1992, og Guðleif Magnúsdóttir, f. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Guðmundur Eiríksson

Guðmundur Eiríksson frá Hlíðarhúsum fæddist 14. september 1956. Hann lést af slysförum 27. október síðastliðinn. Hann er sonur hjónanna Bjargar Halldóru Runólfsdóttur f. 24. júlí 1923 og Eiríks Einarssonar f. 5. október 1912, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Haukur Þorleifsson

Haukur Þorleifsson fæddist á Hofsá í Svarfaðardal 18. desember 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Dalbæ föstudaginn 30. október sl. Foreldrar hans voru Þorleifur Bergsson frá Hofsá í Svarfaðardal, f. 6. júní. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4160 orð | 1 mynd

Hákon Guðberg Bjarnason

Hákon Guðberg Bjarnason fæddist í Hnífsdal 28.1. 1928 og fluttist vikugamall til Ísafjarðar þar sem hann bjó til æviloka. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 27.10. sl. Foreldrar hans voru Bjarni Hansson skipstjóri á Ísafirði, f. 7.4. 1901, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1881 orð | 1 mynd

Helga Ingólfsdóttir

Helga Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 21. október 2009 og var jarðsungin í Hallgrímskirkju í Reykjavík 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4943 orð | 1 mynd

Jóhannes Blómkvist Jóhannesson

Jóhannes Blómkvist Jóhannesson fæddist í Kálfsárkoti í Ólafsfirði 24. október 1924. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Garðabæ 28. október 2009. Foreldrar hans voru Jóhannes Bjarni Jóhannesson, f. á Halldórsstöðum í Glaumbæjarsókn í Skagafirði 6. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Blómkvist Jóhannesson

Jóhannes Blómkvist Jóhannesson fæddist í Kálfsárkoti í Ólafsfirði 24. október 1924. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Garðabæ 28. október 2009. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Kristín Friðriksdóttir

Kristín Friðriksdóttir fæddist á Rauðhálsi í Mýrdal 4. maí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 23. október 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Vigfússon bóndi á Rauðhálsi, f. á Ytri-Sólheimum í Mýrdal 1871, d. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

Óli Júlíus Björnsson

Óli Júlíus Björnsson fæddist á Siglufirði 16. desember 1926. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Blönduósi mánudaginn 26. október síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Björns Skarphéðinssonar, f. 22.10. 1896, d. 31.5. 1955 og Bjargar Bessadóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Pétur Andersen

Pétur Andersen fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Rakel Friðbjarnardóttir húsmóðir frá Vestmannaeyjum, f. 19. ágúst 1918, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 11. janúar 1934. Hann lést 23. október 2009. Foreldrar hennar voru Marta Þorleifsdóttir, f. 22.1. 1901, d. 30.11. 1987 og Guðmundur Guðmundsson, f. 6.11. 1892, d. 16.9. 1966. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Tryggvi Jónasson

Kristján Tryggvi Jónasson fæddist á Ísafirði 4. október 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 17. október sl. og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 31. október. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kristjánsson

Þorsteinn Kristjánsson fæddist á Hofsósi 26. ágúst 1936. Hann lést á Heilsugæslustöð Sauðárkróks 30. október sl. Foreldrar hans voru Guðrún Mundína Steinþórsdóttir, frá Vík í Héðinsfirði f. 9. apríl 1902, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2009 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Þórunn Guðjónsdóttir

Þórunn Guðjónsdóttir fæddist á Neðri-Þverá í Fljótshlíð 11. júní 1919. Hún lést 2. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru Guðjón Árnason bóndi á Neðri-Þverá, f. 8. febrúar 1886, d. 6. nóvember 1954 og Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja f. 23. júlí 1894, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Ábyrgjast Festi í tvo mánuði

SKIPTASTJÓRI þrotabús útgerðarfélagsins Festi í Hafnarfirði hefur fallist á hugmyndir Landsbankans um að fyrirtækið verði rekið áfram í allt að tvo mánuði. Fulltrúar bankans funduðu með skiptastjóra þar sem greint var frá því að bankinn mundi frá 6. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Árni hættir hjá Teymi

ÁRNI Pétur Jónsson hefur látið af störfum sem forstjóri Teymis og dótturfélagsins Vodafone. Við stöðum hans taka Gestur G. Gestsson hjá Teymi og Ómar Svavarsson hjá Vodafone . Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Endurskipulagning á Landic Property lokið

LANDIC Property hefur samið við Nýja Landsbankann , Nýja Kaupþing, Íslandsbanka, Glitni, Haf Funding og Byr um fjárhagslega endurskipulagningu íslenska fasteignafélagsins Landic Property Ísland og dótturfélaga. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Hækkanir í kauphöll

SKULDABRÉFAVÍSITALA GAMMA hækkaði um 0,09 prósent í viðskiptum gærdagsins. Hækkaði verðtryggði hluti vísitölunnar um 0,11 prósent en óverðtryggði hlutinn um 0,01 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 7,3 milljörðum króna. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Inngrip Seðlabanka komu í veg fyrir lækkun

LITLAR sem engar breytingar urðu á lokagengi krónunnar í gær en fyrr um daginn hafði gengi hennar veikst talsvert. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Sjóvár

Lárus Ásgeirsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri tryggingafélagsins Sjóvár Almennra. Tekur hann við af Herði Arnarsyni sem ráðinn hefur verið forstjóri Landsvirkjunar. Lárus er vélaverkfræðingur að mennt frá Íslandi og Bandaríkjunum. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 2 myndir

Skuldaslóð Glitnis komin til skoðunar

Skuldabréf að verðmæti 139 milljarðar voru ekki færðar til bókar fyrir gjaldþrot Glitnis. Sérfræðingar á vegum skilanefndarinnar rannsaka málið og það er til skoðunar hjá FME. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki studd í rannsóknum og þróun

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GERT er ráð fyrir því að frumvarp til laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki verði að lögum fyrir áramót. Kom þetta fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, á hátækni- og sprotaþingi í gær. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Uppfyllir skilyrði FME

MP banki þarf ekki lengur á undanþágu frá reglum Fjármálaeftirlitsins um að einstakar áhættuskuldbindingar megi ekki vera hærri en sem nemur 25% af eigin fé banka. Meira
7. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Vísað til efnahagsbrotadeildar

LANDSBANKINN (NBI) hefur vísað máli sem tengist fjárfestingasjóði á vegum Landsvaka til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2009 | Daglegt líf | 454 orð | 6 myndir

Af lífi og sál

Af lífi og sál er yfirskrift ljósmyndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins. Vísar heitið til áhuga ljósmyndaranna og viðfangsefnis þeirra sem er líf og starf fólksins á landsbyggðinni. Ljósmyndasamkeppnin tók til mynda sem teknar voru á síðasta ári. Meira
7. nóvember 2009 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Fyrripartur um jólin

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur og Ólafur Sindri Ólafsson stuðningsfulltrúi. Þau fást m.a. við „blóðnætur“ og „að vera eins og eldi ausinn“. Meira
7. nóvember 2009 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Kynnir tækifæri og möguleika fyrir Íslendinga í Kanada

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
7. nóvember 2009 | Daglegt líf | 565 orð | 2 myndir

Reykjanesbær

Keflavíkurgangan hefur verið endurvakin. Á morgun kl. 11.30 ætlar hópur Suðurnesjamanna að ganga frá Vogaafleggjara að Kúagerði til þess að skora á stjórnvöld að standa að atvinnubótavinnu á Suðurnesjum. Þar eru rúmlega 1.600 manns án atvinnu. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fágætt tækifæri. Norður &spade;G107 &heart;D3 ⋄ÁG10 &klubs;DG1094 Vestur Austur &spade;D9864 &spade;532 &heart;G94 &heart;K86 ⋄53 ⋄D98 &klubs;Á87 &klubs;6532 Suður &spade;ÁK &heart;Á10752 ⋄K7642 &klubs;K Suður spilar 3G. Meira
7. nóvember 2009 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Fer í felur á fornar slóðir

EIÐUR Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, er sjötugur í dag, en hann ætlar ekki að gera mikið úr áfanganum. Meira
7. nóvember 2009 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Kolbrún Þórhallsdóttir og Erling Aspelund fagna fimmtíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, sunnudaginn 8. nóvember. Þau halda upp á daginn á heimili dóttur sinnar í New York í... Meira
7. nóvember 2009 | Í dag | 1916 orð | 1 mynd

(Matt.18)

ORÐ DAGSINS: Hve oft á að fyrirgefa? Meira
7. nóvember 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
7. nóvember 2009 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 Rf6 7. f3 b5 8. Dd2 Bb7 9. g4 b4 10. Rce2 h6 11. Bg2 Rc6 12. Rxc6 Bxc6 13. Rd4 Bb7 14. 0-0-0 d5 15. e5 Rd7 16. f4 0-0-0 17. Hhe1 Bc5 18. Bf2 Hde8 19. Bg3 Rb6 20. Bf1 Rc4 21. Bxc4 dxc4 22. Meira
7. nóvember 2009 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Það hryggir Víkverja að heyra um alla þá sem eiga um sárt að binda vegna fjárhagsvandræða. Margir hafa lent illa í því vegna kreppunnar og eiga samúð Víkverja alla. Sumum á Víkverji hinsvegar frekar erfiðara með að finna til samúðar með. Meira
7. nóvember 2009 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. nóvember 1931 Héraðsskólinn í Reykholti var vígður. Hann var einn af níu héraðsskólum sem settir voru á fót, m.a. að frumkvæði Jónasar Jónssonar frá Hriflu. 7. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2009 | Íþróttir | 185 orð

Báðir leikir Hauka á heimavelli

HAUKAR leika báða leiki sína við ungverska liðið PLER KC í næstu umferð EHF-keppninnar í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði um næstu helgi, 14. og 15. nóvember. „Það kom ekki til greina af hálfu forráðamanna PLER að kaupa leikina út til sín. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

„Búinn að missa alla gleði og metnað hjá Bröndby“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er staðráðinn í að komast í burtu frá danska liðinu Bröndby sem fyrst. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 771 orð | 1 mynd

„Ekki búinn að kaupa mér Volvo“

„Ég hafði ekki hugmynd um hvar Sundsvall var á landakortinu þegar ég samdi við liðið en eftir að hafa dvalið hérna í nokkrar vikur þá kann ég alltaf betur og betur við mig. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 171 orð

Eiður klár gegn Grenoble í dag

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur jafnað sig af axlarmeiðslum og er klár í slaginn með Mónakó í dag þegar liðið tekur á móti botnliði Grenoble í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Fá ekki að spila í Króatíu

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir í handknattleik, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson, fá ekki leyfi hjá félagsliði sínu, Rhein-Neckar Löwen, til þess að leika með heimsliðinu gegn landsliði Króatíu í tilefni af 60 ára afmæli króatíska... Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Sigurðsson , Hjálmar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason eru allir í leikmannahópi IFK Gautaborg í dag þegar liðið mætir AIK í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Råsunda -vellinum í Stokkhólmi, heimavelli AIK. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Gengi Ancelottis ekki óvænt

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það komi sér engan veginn á óvart að Chelsea sé á mikilli siglingu undir stjórn Carlo Ancelotti. Hann hafi alltaf reiknað með því að Ítalinn kæmi sterkur til leiks á Stamford Bridge. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

,,Kom skemmtilega á óvart“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞÓRA B. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 315 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Subwaybikarinn, 32 liða úrslit...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Subwaybikarinn, 32 liða úrslit: Njarðvík – KR 90:86 Þór Ak. – Skallagrímur 101:103 ÍA – Ármann 58:60 NBA-deildin Cleveland – Chicago 85:86 Utah – San Antonio 113:99 KNATTSPYRNA England 1. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Langt ferðalag til Teheran

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu lagði í morgun af stað í langt ferðalag. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Magnús „sjóðheitur“ gegn KR

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is MAGNÚS Gunnarsson fór á kostum í liði Njarðvíkur og skoraði 28 stig í 90:86-sigri liðsins gegn KR í 32-liða úrslitum Subwaybikarkeppninnar í körfuknattleik karla. Þetta er í annað sinn á s.l. Meira
7. nóvember 2009 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Ragna sýndi styrk sinn

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is ÍSLENSKU keppendurnir á Alþjóðlega badmintonmótinu, Icelandic International, náðu sér ekki á strik á fyrsta keppnisdeginum í gær en sigur Rögnu Ingólfsdóttur gegn Christinu Andersen stóð upp úr. Meira

Sunnudagsblað

7. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 544 orð

Svarar engu um traust

Fréttastofa Stöðvar 2 var fyrst til að segja frá því á sunnudagskvöldið að til stæði að Nýja Kaupþing afskrifaði stóran hluta skulda Haga og fengi menn í stjórn félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.