Greinar sunnudaginn 8. nóvember 2009

Minningargreinar

8. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

María Gröndal

María Gröndal fæddist í Reykjavík 2. apríl 1931. Hún lést á Landspítalaum í Fossvogi 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Gröndal, f. 31.3. 1906, d. 30.12. 1968 og Sigrún, f. Gröndal f. 4.3. 1909, d. 16.11. 1969, uppeldisbróðir Naríu va Meira  Kaupa minningabók

Sunnudagsblað

8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 495 orð | 2 myndir

Aftur og nýbúinn

Poppkóngurinn Robbie Williams hefur runnið á rassinn reglubundið á skrykkjóttum ferli en virðist með öllu ódrepandi... Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 248 orð | 1 mynd

Alsnægtaborð listanna

Helgin mín verður æsispennandi ferðalag á vit listagyðjunnar á Unglist listahátíð ungs fólks þar sem ungt fólk og listsköpun þess verður í aðalhlutverki. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 504 orð

Annus mirabilis

Fyrir tveimur áratugum fór bylgja byltingar um Mið- og Austur-Evrópu. Hámark þessarar bylgju var fall Berlínarmúrsins, tákngervings stjórnkerfis sem byggðist á kúgun og mannfyrirlitningu. Á morgun, 9. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 858 orð | 6 myndir

„Getur breyst í kvöl og pínu“

Enda þótt þær voni innilega að aldrei reyni á þá kunnáttu þurfa þyrluáhafnir Landhelgisgæslunnar á tveggja ára fresti að sækja námskeið þar sem æfð eru viðbrögð við nauðlendingu í sjó. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 942 orð | 2 myndir

„Þetta er saga um von“

Tilvist mannkyns hangir á bláþræði í nýjustu kvikmynd Rolands Emmerichs, 2012, sem frumsýnd verður um heim allan á föstudaginn kemur. Sunnudagsmogginn sló á þráðinn til handritshöfundarins Haralds Klosers sem átti hugmyndina að myndinni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 7 myndir

Bjarni Lárus Hall

Bjarni Lárus Hall fæddist 18. september 1979. Foreldrar hans eru Guðlaug Magnúsdóttir og Frank Pétur Hall. Bjarni er yngstur þriggja systkina, elst er Katrín Hall og því næst kemur Frank Þórir Hall. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 656 orð | 1 mynd

Bónus frá vöggu til grafar

Ég rifjaði það upp í pistli fyrir nokkrum vikum að breskur þingmaður Verkamannaflokksins, Jim Dowd, sagði í samtali við Morgunblaðið í apríl 2006: „Segja má að einstaklingur í dag geti farið í gegnum lífið allt og aldrei verslað annars staðar en í... Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 493 orð | 1 mynd

Brotakennd rökvísi

Ljóðabækur Kristjáns Karlssonar eru tíu talsins. Á dögunum kom út Kvæðaúrval, valið af Magnúsi Sigurðssyni. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1070 orð | 2 myndir

Eitt kvöldið kom enginn

Kirkjan er sér kapítuli. En góða veðrið og Brynjuísinn, Lystigarðurinn og Leikfélagið, Sjallinn, trén í brekkunni; allt er þetta í næst efstu línu yfir helstu tákn Akureyrar. Og nú er lítil menningarmiðstöð við göngugötuna, Græni hatturinn, komin á listann. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 843 orð | 11 myndir

Eldhuginn sem leitaði hefndar

Það var í maímánuði 1961 sem John F. Kennedy flutti innblásna ræðu á Bandaríkjaþingi. Land hinna frjálsu og hugprúðu skyldi komast á tunglið fyrir lok áratugarins, á undan erkióvininum, Sovétríkjunum. Geimferðakapphlaupið var hafið. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 810 orð | 15 myndir

Eyrin gullmoli sem fólk mun uppgötva

Auður Skúladóttir og Hjörtur Fjeldsted eiga gamalt iðnaðarhúsnæði við Gránufélagsgötu á Akureyri, vinna á jarðhæðinni en búa uppi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 115 orð | 1 mynd

Falli múrsins fagnað með nýjum múr

Um þessar mundir fagna menn því að blóði drifinn Berlínarmúrinn var rifinn fyrir tuttugu árum. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 766 orð | 2 myndir

Fauk framhjá Gullna hliðinu

Sagan bak við myndina Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 477 orð | 5 myndir

Fengu eyra sent í pósti

Á þessum degi 8. nóvember 1973 Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 400 orð | 1 mynd

Ferðalangar frá Hasslandi

Sú ágæta hljómsveit Sleep sendi frá sér fyrstu breiðskífuna 1991. Sú plata hét Volume One og lofaði góðu, en áður en lengra varð haldið hætti einn stofnandi sveitarinnar til að gerast munkur. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 196 orð

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Hermann Stefánsson Fésbók er einhver sú fáránlegasta hégóma-, fordóma- og bullveita sem fundin hefur verið upp. Herdís Hallmarsdóttir Stelpan mín er sextán ára í dag. Nú taka við ökutímar og æfingaakstur næsta árið. Á einhver slakandi? Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 537 orð | 2 myndir

Hanna Birna óumdeild sem leiðtogi

Ekkert bendir til að slagur verði um leiðtogasæti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur í prófkjörinu 23. janúar næstkomandi, en víst er að tekist verður hart á um önnur sæti listans. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1059 orð | 3 myndir

Hef aldrei misst vonina

Woody Harrelson horfist í augu við heimsendi í Landi hinna dauðu og upplifir hann í 2012. En hann ber sig bara vel; það er helst að hann hafi áhyggjur af Íslendingum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 274 orð | 1 mynd

Heimur út af fyrir sig

Bjarni Felixson íþróttafréttamaður hefur búið á Tómasarhaga í 13 ár en í Vesturbænum, nálægt KR, alla sína ævi. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 356 orð | 2 myndir

Himinninn í hjartanu, hyldýpið í sálinni

Einstöku sinnum verð ég svolítið leiður á því sem samþykkt er að séu bókmenntir. Síðast þegar það gerðist þá las ég Stephen King, samlede værker, í þó nokkurn tíma. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 530 orð | 2 myndir

Himneskt

Harmur englanna Bjartur 2009, 316 bls. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 2864 orð | 15 myndir

Hversdagslífið er svo furðulegt í Feneyjum

Það líður að endalokum Endalokanna, gjörnings Ragnars Kjartanssonar á Feneyjatvíæringnum, sem vakið hefur heimsathygli. Litið var í heimsókn á vinnustofuna við síkið, þar sem málarinn og módelið hafa hreiðrað um sig, og forvitnast um lífið í eyjunum sem eru að sökkva. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 341 orð | 1 mynd

Hvers vegna klórar kötturinn í sófasettið?

Það er eðlileg hegðun fyrir ketti að brýna klærnar. Þeir teygja sig í leiðinni og klóra oftast upp fyrir sig, en stundum líka í lárétta fleti. Tilgangurinn er ekki eingöngu að slípa klærnar, heldur eru þeir líka að merkja sér svæði. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 556 orð | 1 mynd

Í efstu þrepum píramídans

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Sýningu lýkur 3. janúar, 2010. Aðgangur ókeypis. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 369 orð | 1 mynd

Líf og dauði

eftir Gyrði Elíasson, Uppheimar 2009 – 270 bls. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 756 orð | 2 myndir

Maðurinn sem bjó til hvítlauksísinn!

Sverrir Páll Erlendsson er mikill áhugamaður um matargerð. Voðalegt að enn séu til karlar sem eru ósjálfbjarga í eldhúsi, segir hann. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1049 orð | 1 mynd

Margbrotin fjölskylda Obama

Faðir Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, var líkt og sonurinn heillandi maður. Hann var vel menntaður og átti bjarta framtíð þegar hann sneri heim til Kenýa eftir glæsilegan námsferil í Bandaríkjunum. En hann átti sér líka dekkri hlið. Egill Ólafsson egol@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 201 orð

Metsölulistar

Eymundsson 1. Svörtuloft - Arnaldur Indriðason 2. Karlsvagninn - Kristín Marja Baldursdóttir 3. Snorri - Ævisaga - Óskar Guðmundsson 4. Ástandsbarnið - Camilla Läckberg 5. Enn er morgunn - Böðvar Guðmundsson 6. Hyldýpi - Stefán Máni 7. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1165 orð | 3 myndir

Mistökin sem breyttu sögunni

9. nóvember hið örlagaríka ár 1989 féll Berlínarmúrinn og heimssagan fór í nýjan farveg. Það var hins vegar alls ekki ætlun austur-þýskra stjórnvalda að opna þennan dag. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 309 orð | 2 myndir

Mojito með aðalbláberjum

Veitingamenn á Strikinu á Akureyri tóku upp á því í haust að bjóða eigin útfærslu á kúbverska kokteilnum vinsæla Mojito með aðalbláberjum. Vildu breyta til og þótti kjörið að blanda nýtíndum berjum við hina hefðbundnu uppskrift. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1114 orð | 8 myndir

Náttúran, veðráttan og sagan

Opnuð hefur verið á Kjarvalsstöðum sýning á byggingarlist Högnu Sigurðardóttur arkitekts með áherslu á íslensk verk, byggð sem óbyggð. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 413 orð | 1 mynd

Nirfill og bangsi

Það er ánægjulegt að tvær bækur sem henta börnum og unglingum og eru óumdeilanlega klassískar eru nú fáanlegar í íslenskri þýðingu. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 1 mynd

Nífætta skrímslið orðið tífætt

Eða þannig. Út er komin sérleg afmælisútgáfa af samnefndri plötu þungarokkssveitarinnar ógurlegu Slipknot, en platan kom eins og þruma úr heiðskíru lofti árið 1999 og greip þungarokksheima ljúfu en um leið fremur ógeðfelldu kverkataki. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 658 orð | 2 myndir

Póstkort frá Osló

Ósló er borg sem hefur upp á afar margt að bjóða jafnt á sumri sem vetri. Borgin er notaleg og fólkið gestrisið og hér er Íslendingum tekið opnum örmum enda kalla Norðmenn okkur frændur sína með stolti. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 2241 orð | 2 myndir

Saman á samningafundum forðum

Tengsl Feðginin Sigríður og Kristján Thorlacius Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1429 orð | 1 mynd

Stílistastimpill getur fælt fólk frá

„Mér finnst ekki hægt að aðskilja stíl og efni,“ segir Gyrðir Elíasson og er ekki sáttur við það hvernig stílistastimpillinn hefur loðað við feril hans. Gyrðir hefur sent frá sér tvær nýjar bækur, ljóðabók og smásagnasafn. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 598 orð | 1 mynd

Stynjandi strákar í ræktinni

Að bregða sér í ræktina getur verið meiriháttar upplifelsi. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 509 orð | 1 mynd

Styrkir egóið svakalega

Hundur Jóns Gnarr er hugsanlega meiri leikari en eigandinn, en frekar á dramasviðinu en í gríninu. Tobbi er eins og nafni hans úr Tinnabókunum af terrier-kyni og er bara býsna klár, svona af hundi að vera. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 846 orð | 2 myndir

Stöðvar þú hrun, Kun?

Fyrri hálfleikurinn í leik Atlético Madrid og Chelsea í Meistaradeild Evrópu Á Vicente Calderón í vikunni var leiðinlegur. Hrútleiðinlegur. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 544 orð

Svarar engu um traust

Fréttastofa Stöðvar 2 var fyrst til að segja frá því á sunnudagskvöldið að til stæði að Nýja Kaupþing afskrifaði stóran hluta skulda Haga og fengi menn í stjórn félagsins. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 538 orð | 1 mynd

Söngelskur og dansandi strætóbílstjóri

5:00 Inga Fanney fer á fætur á meðan flestir eru enn í fastasvefni. Hún byrjar daginn á sturtu og fær sér hafragraut í morgunmat. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 846 orð | 1 mynd

Um fordóma og hinn svarta hund Churchills...

Hátíðarsalur Háskóla Íslands var nánast fullsetinn sl. þriðjudag, þegar dr. Sigrún Ólafsdóttir, lektor í félagsfræði við Bostonháskóla, og dr. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 108 orð | 1 mynd

Umhugað um fiðraða vini á dánarstund

Kona nokkur í Wisconsin í Bandaríkjunum, Sandi Meinholz, hyggst eyða síðustu ævidögunum í að tryggja fiðruðum vinum sínum örugga framtíð. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 208 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Hugsanlega eru unglingabækur ekki nógu fínar bókmenntir. En mér leyfist alls ekki að tala um þetta því þá mála ég mig enn meira út í horn í þessum bókmenntaheimi. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 360 orð | 10 myndir

Verðlaun fyrir frið eða til að friða einhverja?

Oft hefur verið deilt um veitingu friðarverðlauna Nóbels til stjórnmálaleiðtoga Kristján Jónsson kjon@mbl.is Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 142 orð | 1 mynd

Við mælum með...

Laugardagur 7. nóvember Tvær nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg. Annars vegar Úrvalið – Íslenskar ljósmyndir 1866-2009 og hins vegar Hvar er klukkan? Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 997 orð | 1 mynd

Við það verður ekki unað

Fátt hefur verið rætt meir í liðinni viku en tilburðir Nýja Kaupþings banka til að finna flöt til að afskrifa tugi milljarða króna hjá fyrrverandi eigendum Baugs, fyrirtækis sem muldi flest undir sig í íslensku þjóðfélagi á síðustu árum. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 584 orð | 1 mynd

Vinsælasti meistarinn

Þegar Mikhael Botvinnik tók til við að tefla aftur skák sem farið hafði í bið í afar erfiðri stöðu í einu af heimsmeistaraeinvígjunum sem hann háði á sjötta áratug síðustu aldar tóku glöggir menn eftir því að hinn úr hófi fram vanafasti heimsmeistari... Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1726 orð | 2 myndir

Viss í minni karlmennsku

Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmeistari, hefur slegið rækilega í gegn með þáttum sínum Nýtt útlit á Skjá einum þar sem hann miðlar þekkingu sinni, breytir útliti einstaklinga til hins betra og gefur þeim ráðleggingar. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 398 orð | 1 mynd

Það vilja allir vera númer

Útlit er fyrir ósköp venjulegan handboltaleik. Akureyri er mætt í íþróttahúsið á Seltjarnarnesi að spila við Gróttu. Tvö bæjarfélög að kljást eins og vant er. En það er ekkert venjulegt við leikinn. Þetta er handbolti! Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 137 orð | 1 mynd

Þvottur í þvottavél

Flokkið allan þvott. Dökkur og svartur þvottur sér. Ljós og hvítur þvottur sér. Það sem fer í suðu er t.d. handklæði, viskustykki og borðtuskur ásamt hvítum bómullarbolum og nærbuxum (ljósum). Suða er 90°C. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 345 orð | 1 mynd

Ögrandi og íhaldssamt

Sýningin stendur til 15. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
8. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 414 orð

Öskrað á fæti

Verk eftir Debussy, Fröst, Poulenc, Françaix og Brahms. Martin Fröst klarínett, Víkingur H. Ólafsson píanó. Laugardaginn 31. október kl. 17. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.