Greinar laugardaginn 14. nóvember 2009

Fréttir

14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Auður ríka fólksins er líklega eitthvað vanmetinn

Ríkustu fjölskyldur landsins eiga 45% af verðmæti allra hlutabréfa, 64% af verðmæti allra verðbréfa og 20% af verðmæti allra fasteigna sem heimilin í landinu eiga. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Áhyggjur af OR

Orkuveitan skuldar 227 milljarða króna í erlendum myntum. Lánshæfiseinkunn fyrirtækisins er í ruslflokki. Ljóst er, að fyrirtækið má ekki við mikilli gengislækkun íslensku krónunnar. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Átöppuð kvenorka seld á alþjóðlegri athafnaviku

Í næstu viku hefst alþjóðleg athafnavika. Andrea Róbertsdóttir verður þá með „gjörning“ að eigin sögn en hún hefur elt nokkrar íslenskar konur á röndum undanfarið og tappað orkunni sem af þeim gustar á tóbakshorn. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Beðið eftir bráðinni

Þótt skötuselurinn sé ófrýnilegur botnfiskur er hann afar eftirsóttur til matar. Útvegsmenn bítast um kvótann. Skötuselur er gríðarlega hausstór. Kjafturinn nær yfir allt höfuðið og í báðum kjálkum eru nálhvassar tennur sem allar vísa aftur. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Björgunarsveitirnar efna til sleðamessu

VÉLSLEÐAMÖNNUM gefst um helgina færi á að hittast og bera saman bækur sínar á sleðamessu björgunarsveitanna. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bústaðaveg í stokk og göng

GREIÐARI samgöngur innan hverfis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur, Bústaða- og Réttarholtsveg í stokk og göng og sundlaug við Seljaveg. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Dæling í borholu framkallaði jarðskjálfta á Hengilssvæðinu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is AUKIN skjálftavirkni á Hengilssvæðinu um miðja vikuna er rakin til niðurdælingar á vatni í borholu Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eivör með tónleikaplötu

EIVÖR Pálsdóttir gaf í vikunni út tónleikaplötuna Eivör Live sem hefur að geyma lög frá hinum og þessum skeiðum í hennar tiltölulega stutta en um leið frjóa ferli. Meira
14. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ekki af baki dottinn

SVISSLENDINGURINN Ernst Baltisberger, sem er 91 árs gamall, býr sig undir að aka fyrstur manna inn á nýja hraðbraut, A4 Konauramt, í gær. Baltisberger smíðaði vélhjólið sitt að hluta til sjálfur. Meira
14. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 345 orð

Endurnýjað samstarf

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BARACK Obama Bandaríkjaforseti og Yukio Hatoyama, forsætisráðherra Japans, hétu í gær að finna fljótt lausn á deilunni um herstöð Bandaríkjamanna á japönsku eynni Okinawa en íbúar hennar eru mjög andvígir stöðinni. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Eyjólfur skemmti sér vel á meðal áhorfenda

Eyjólfur Sverrisson sat á meðal áhorfenda í bænum Serravalle í San Marínó í gærkvöld og horfði á lærisveina sína í 21 árs landsliðinu í fótbolta bursta heimamenn, 6:0. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Flottir í tauinu á fínum föstudegi

SÍÐASTLIÐNA viku hefur skólastarfið í Hagaskóla snúist um verkefnið Vináttu, virðingu og jafnrétti en eitt af meginmarkmiðum þess er að stuðla að aukinni samvinnu og samkennd meðal nemenda skólans. Í tengslum við verkefnið var m.a. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Flutningur til Norðurlanda kynntur

NORRÆNA félagið stendur nk. miðvikudag fyrir námskeiði á Akueyri sem ætlað er fólki sem hyggur á flutning til hinna Norðurlandanna. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Eures, evrópska vinnumiðlun, og Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Fulltrúar LÍÚ mættu ekki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FULLTRÚAR Landssambands íslenskra útvegsmanna óskuðu eftir því að fundi starfshóps sem endurskoðar fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar yrði frestað. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Gengu til samninga eins og sakamaður

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega um Icesave-samninginn síðan hún hætti í stjórnmálum í viðtali sem tekið var fyrir Spjallið, þátt Sölva Tryggvasonar, á Skjá 1. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Grauturinn gerir góða lukku

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „HAFRAGRAUTURINN hefur gert góða lukku. Í byrjun fjölgaði grautarþegum dag frá degi og nú koma um það bil 200 krakkar í hverja máltíð. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

GSM-samband á Snæfellsnesi bætt

SÍMINN hyggst á næstu vikum setja upp fjóra GSM-senda á Snæfellsnesi til að bæta GSM-samband á svæðinu. Samkvæmt fyrri áætlun Símans stóð til að koma fyrir einum sendi, en ákveðið var að bæta við þremur til viðbótar. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gulldeplan hefur ekki fundist og síldin er brellin

ÍSLEIFUR VE hefur síðustu daga svipast um eftir gulldeplu suðaustur af Vestmannaeyjum en án árangurs. Skipið heldur aftur út á sunnudagskvöld og þá vestur fyrir Eyjar. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Heiðursfélaginn hylltur

RÍKHARÐUR Jónsson fagnaði áttræðisafmæli sínu á fimmtudag. Af því tilefni tóku félagar í Knattspyrnufélagi ÍA hús á honum og sést Gísli Gíslason, formaður knattspyrnuráðs ÍA, hér ásamt Ríkharði og konu hans Hallberu Guðnýju Leósdóttur. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hitinn í nóvember vel yfir meðallagi en nú á hann að kólna

HLÝINDI hafa verið á landinu að undanförnu og hafa ýmsir velt því fyrir sér hvort nóvember skeri sig úr að þessu leyti. Meira
14. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamenn fyrir rétt

RÉTTAÐ verður yfir Khalid Sheikh Mohammed, sem talinn er hafa skipulagt árásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 og fjórum samverkamönnum hans fyrir borgaralegum dómstóli í New York. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 221 orð

Hætta á greiðslufalli OR

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is HJÖRLEIFUR B. Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að frekara gengisfall íslensku krónunnar geti orðið fyrirtækinu erfitt. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 170 orð

Í nálgunarbann eftir hótanir

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 26. október sl. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð

Íþróttahreyfingin marki skýra stefnu

„Í framhaldi af umræðu undanfarna daga um málefni Knattspyrnusambands Íslands áréttar borgarráð það ákvæði í mannréttindastefnu Reykjavíkur, sem skuldbindur borgaryfirvöld til að vinna gegn klámvæðingu og vændi,“ segir í ályktun borgarráðs,... Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Jólaþorp á Hljómalindarreit

Í BYRJUN desember er fyrirhugað að opna jólaþorp á Hljómalindarreitnum sem er aftan við Laugaveg 17-19 í miðborg Reykjavíkur. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jörð skalf þegar vatni var dælt ofan í borholu

UM hundrað jarðskjálftar sem urðu í grennd við borholu á Hengilssvæðinu eru raktir til þess að Orkuveita Reykjavíkur lét dæla vatni ofan í borholu á svæðinu. Stærstu skjálftarnir voru rúmlega tveir á Richters-kvarða. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Keðjusagir þandar sem aldrei fyrr

KEÐJUSAGIR eru nú þandar sem aldrei fyrr á Íslandi, segir á vef Skógræktarinnar. Mjög mikið er grisjað í þjóðskógunum og hefur verið síðan í ágúst og talsverð grisjun er hjá skógræktarfélögum. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

KR-ingar til Kína

ÍSLANDSMEISTURUM KR í körfuknattleik karla hefur verið boðið til Chengdu í Kína. Þeir fara þangað skömmu fyrir jólin og spila tvo sýningarleiki gegn sterku kínversku atvinnuliði, Beijing Aoshen. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Lausn Icesave-deilunnar ekki skilyrði AGS

DOMINIQUE Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að AGS hafi aldrei sett það sem skilyrði að íslensk stjórnvöld yrðu að leysa Icesave-deiluna, áður en AGS tæki málefni Íslendinga til skoðunar. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð

LEIÐRÉTT

Ekki í frumvarpi ráðherra Rétt er að árétta vegna fréttar um að þrýst hafi verið á að sett yrði ákvæði í lög sem heimilaði að fella niður skatt vegna niðurfellingar á skuldum einstaklinga og lögaðila, að ákvæðið var ekki í upphaflegu frumvarp sem... Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Maraþonupplestur í Ársafni

DAGUR íslenskrar tungu er nk. mánudag og að því tilefni stendur Ársafn Borgarbókasafnsins, í Hraunbæ 119, fyrir maraþonupplestri frá kl. kl. 11-19. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð

Málræktarþing um íslensku

MÁLRÆKTARÞING Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag frá kl. 11-13.30. Aðalefni þingsins er „Íslenska í skólum“. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Málþing um mansal

LEIKFÉLAG Akureyrar stendur fyrir málþingi um mansal í Ketilhúsinu á Akureyri þann 17. nóvember nk. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Með búnað til að svíkja út fé

BÚNAÐUR sem ætlaður er til að svíkja fé út úr fólki fannst í fórum tveggja Frakka sem komu hingað til lands fyrr í mánuðinum. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Meirihlutinn ósammála varðandi Icesave

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Menntskælingar með Rauðakrossmarkað í dag

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „ÞAÐ hefur verið gaman og fræðandi að taka þátt í sjálfboðaliðastarfinu og það hefur opnað augu mín fyrir því um hvað þetta snýst. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Mun krefjast riftunar á sölu

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Skiptastjóri þrotabús Baugs mun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins höfða mál til að rifta færslu eigna úr Baugi yfir til Gaums í október 2008. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Músastigar og brjóstsykurgerð

ÁRLEG jóla-örnámskeið Heimilisiðnaðarfélagsins fara fram laugardagana 14. og 21. nóvember nk. frá kl 12-16. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Nemendum fjölgar í tónlistarskólanum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA er mikill munur. Við vorum í bráðabirgðahúsum við grunnskólann. Nú gefst nemendum kostur á að ljúka tónlistarnáminu á meðan þeir eru í skólanum. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Nýr kolefnisskattur lokar Sementsverksmiðjunni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á FUNDI iðnaðarnefndar Alþingis í gær mótmæltu stórorkunotendur harðlega fyrirhuguðu kolefnisgjaldi stjórnvalda. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ráðuneytin senda engin jólakort í ár

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að senda ekki jólakort innanlands fyrir þessi jól í nafni einstakra ráðuneyta. Þess í stað verður andvirði kortanna og sendingarkostnaðar, alls um 4,5 milljónir króna, afhent 9 hjálparsamtökum. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Samdráttur vegna minni síldarafla

HEILDARAFLI íslenskra skipa nam 66.921 tonni í október, sem er tæplega 29% minna en kom á land í sama mánuði á síðasta ári. Aflinn var þá 93.959 tonn. Breytingin skýrist nær alfarið af síldarafla á milli ára. Meira
14. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 611 orð | 4 myndir

Seilst í olíu írösku Kúrdanna

Deilt er hart um skiptingu olíulinda í Írak. Ekki bætir það stöðu mála að fyrrverandi diplómati frá Bandaríkjunum muni hagnast mjög á olíusamningum við Kúrda sem hann hefur veitt ráðgjöf. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skattrannsóknarstjóri er farinn í fæðingarorlof

Það hefur verið í nógu að snúast hjá Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra að undanförnu. En nú bíður Bryndísar nýtt og spennandi verkefni því frá og með þessari helgi fer hún í fæðingarorlof, sem standa mun fram í júní á næsta ári. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skilorð fyrir ræktun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 29 ára karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa um nokkurt skeið staðið að ræktun kannabisplantna eða þar til lögregla fann 204 plöntur í húsnæði mannsins. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð

Skiptastjóri Baugs krefst riftunar á sölu skíðaskála

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins mun skiptastjóri Baugs krefjast riftunar á sölu Baugs á félaginu BG Danmark til Gaums í október 2008. Meðal eigna BG Danmark eru ýmsar fasteignir í Danmörku auk skíðaskála í Frakklandi. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Slysavarnaskóli sjómanna fær góða gjöf frá Vélasölunni

VÉLASALAN ehf. færði í fyrradag Slysavarnaskóla sjómanna að gjöf tíu Typhoon þurrbúninga ásamt Geco öryggishjálmum til notkunar við kennslu í skólanum. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sporið tekið við Laugarvatn

FYRSTA opna danssýning íþróttafræðaseturs Háskóla Íslands verður haldin 25. nóvember nk. Sýningin er í samstarfi við tvo grunnskóla í nágrenni Laugarvatns, Grunnskóla Bláskógabyggðar og Grunnskólann Ljósaborg og verða dansararnir á aldursbilinu 6-39... Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð

Um 660 vilja kaupa Haga

ÞEGAR Morgunblaðið fór í prentun höfðu liðlega 660 manns skráð sig hjá Þjóðarhagi, félagi hóps fjárfesta, sem vill gera Nýja Kaupþingi tilboð í Haga. Vefsíðan thjodarhagur.is var opnuð í gær og í gærkvöldi höfðu um 5. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Um 92 þúsund manns hafa heimsótt Hellisheiðarvirkjun það sem af er ári

ÞAÐ sem af er ári hafa um 92 þúsund manns heimsótt Hellisheiðarvirkjun, að því er fram kemur á heimasíðu OR. Margir hafa líka tekið þátt í skipulögðum gönguferðum Orkuveitunnar um Hengilssvæðið. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á heimagerðum haustmat

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | Það hefur verið mikið að gera í reykhúsum bænda nú í nóvember og fólk er að leggja lokahönd á haustmatinn. Svo virðist sem vaxandi áhugi sé á heimagerðum mat og hafa fleiri gert sperðla í haust en oft áður. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 591 orð | 4 myndir

Velja ekki sóknarprest

Kirkjuþing tók völdin af biskupi og samþykkti að sameina Hraungerðis- og Selfossprestakall strax. Sameiningin veldur óánægju á Selfossi þar sem fólk sér eftir vinsælum presti. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vigdís sér eftir því að hafa ekki hætt 1992

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is VIGDÍS Finnbogadóttir ætlaði sér að hætta sem forseti Íslands árið 1992. Þetta kemur fram í ævisögu Vigdísar, sem kemur út eftir helgi. Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 656 orð

Yfirlýsing frá Högum

Eftirfarandi yfirlýsing barst frá Finni Árnasyni, forstjóra Haga, í gær: „Vegna umfjöllunar um málefni Haga þar sem ítrekað hefur verið farið rangt með staðreyndir er rétt að eftirfarandi komi fram: Engar skuldir hafa verið afskrifaðar á Haga og... Meira
14. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Þarf að endurgreiða hundruð milljóna

Í kjölfar dóms Hæstaréttar er ljóst að stimpilgjald af aðfarargerðum var ólöglega innheimt í um þrjátíu ár, eða þar til Alþingi samþykkti breytingu á lögum um stimpilgjald í desember sl. Meira
14. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 264 orð

Þrír foreldrar?

STÖÐUGT gera vísindamenn nýjar uppgötvanir á sviði glasafjóvgunar og sumar þeirra geta haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir samfélagið. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2009 | Leiðarar | 451 orð

Birta verður áhættumat vegna Icesave

Á Alþingi í gær áttu sér stað umræður um einn áhættuþátt Icesave-málsins. Umræðurnar spunnust út frá fyrirspurn Péturs H. Blöndal alþingismanns til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Meira
14. nóvember 2009 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Ekki ein ríkisstjórn

Á Alþingi í gær spurði Kristján Þór Júlíusson alþingismaður Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra út í beiðni iðnaðarráðuneytisins til fjárlaganefndar um auknar fjárheimildir. Meira
14. nóvember 2009 | Leiðarar | 165 orð

Hagsmunagæsla stöðvuð

Oft er hnýtt í þingmenn þjóðarinnar fyrir skort á frumkvæði og þeir sagðir afskiptalausar atkvæðavélar fyrir forystu flokka sinna. Slíkar fullyrðingar eru ekki endilega sanngjarnar. Meira

Menning

14. nóvember 2009 | Tónlist | 92 orð

Agnar Már leikur Kviku

Í TILEFNI af útkomu geisladisksins Kviku heldur Agnar Már Magnússon djasspíanisti tónleika í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 20.00. Ásamt Agnari Má leika þeir Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

„Asskoti slitgóð músík“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÚ er um eitt og hálft ár liðið frá glæstri endurkomu Hins íslenska þursaflokks þar sem hann tróð upp í Laugardalshöllinni ásamt Caput. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

„Eiginlega allt sætt í Japan“

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is HINN japanski sætleiki, kawaii, verður meðal umfjöllunarefna á málþingi sem haldið verður í Listasafni Reykjavíkur á morgun kl. 15 með yfirskriftinni „Manga, meðvitund og markaðsfræði“. Meira
14. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Blygðunarlaus svik

Það er í eðli manneskjunnar að gleðjast þegar hún fær eitthvað ókeypis. Gjöfin þarf ekki að vera ýkja merkileg eða sérstaklega praktísk. Það er nóg að hún sé þarna – alveg ókeypis. Þannig var með Skjá einn. Meira
14. nóvember 2009 | Bókmenntir | 391 orð | 2 myndir

Dauði úr rós

eftir Steinar Braga. Mál og menning 2009 – 299 bls. Meira
14. nóvember 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Dómkórinn syngur í Hallgrímskirkju

DÓMKÓRINN syngur í Hallgrímskirkju á tónleikum á Tónlistardögum Dómkirkjunnar. Tónleikarnir verða á morgun kl. 17, og á efnisskrá er Messa í D eftir Antonín Dvorák, en einnig verk Jóhannesar Brahms, Fest- und Gedenksprüche. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 695 orð | 3 myndir

Drottningin snýr aftur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ verða miklir fagnaðarfundir þegar ég rekst á Eivöru Pálsdóttur óforvarandis á göngunum í Sýrlandi í Vatnagörðum. Söngkonan er hingað komin ásamt upptökustjórnanda sínum og vini, Jens L. Meira
14. nóvember 2009 | Myndlist | 100 orð

Dýrt Warhol-verk

EKKI fór mikið fyrir kreppunni í uppboðssal Sothebys í New York á miðvikudag. Meira
14. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Emmerich heldur sínu striki

ROLAND Emmerich, leikstjóri heimsendakvikmyndarinnar 2012 , virðist ætla að halda áfram að rústa heiminum og þurrka allt líf af yfirborði jarðar. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Fatafella biður Fergie afsökunar

LEIKARINN Josh Duhamel hefur verið í kastljósi slúðurmiðla eftir að fréttir tóku að berast af því að hann hefði haldið framhjá eiginkonu sinni, söngkonu Black Eyed Peas, Fergie, með fatafellu í Atlanta. Meira
14. nóvember 2009 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Fiðlusónötur snillinganna í Salnum

GERÐUR Gunnarsdóttir fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari leika á tónleikum í Tíbrárröð Salarins í dag kl. 17. Á efnisskrá þeirra eru Sónata í Es-dúr KV481 eftir Mozart, Sónata í F-dúr op. 24 eftir Beethoven og Sónata í G-dúr op. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Fox ekki öll þar sem hún er séð

„ÉG er ekki til í að veita aðgang að mér eins og ég er í raun og veru,“ segir leikkonan Megan Fox í samtali við blaðamann New York Times Magazine. Meira
14. nóvember 2009 | Tónlist | 77 orð

Hátíðasöngvar

HUNDRAÐ og tíu ár eru liðin síðan Bjarni Þorsteinsson gaf út Hátíðasöngva sína og verður hans minnst í Grafarvogskirkju á morgun, sunnudag, á degi orðsins og tónanna. Dagskrá hefst klukkan 13. Meira
14. nóvember 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Hvert er erindi þitt, Nikolaj Gogol?

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur og rússneskudeildin við Háskóla Íslands efna til dagskrár í stofu 101 í Odda í dag kl. 14 í tilefni af 200 ára afmæli rússneska sagnameistarans Nikolajs Gogols. Meira
14. nóvember 2009 | Leiklist | 191 orð | 1 mynd

Íslensk leiklist rannsökuð

Í DAG, laugardag, verður íslensk leiklistarfræði aðalefni málstofu sem efnt er til af Leikminjasafni Íslands og Listaháskóla Íslands í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Metal-munkur segir skilið við þungarokkið

ÍTALSKUR þungarokks-munkur segist ætla að draga sig í hlé. Hann segir að frægðin hafi stigið sér til höfuðs og kennir djöflinum um. Meira
14. nóvember 2009 | Bókmenntir | 717 orð | 1 mynd

Nýta bókmenntaarfinn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 504 orð | 2 myndir

Óskað eftir „alvöru“ söguhetjum

Sú frétt birtist nýlega í breska blaðinu Guardian að konur séu orðnar þreyttar á þeirri stöðluðu mynd af konum sem birtist í bókmenntum fyrir konur, í svokölluðum „chick lit“-bókum. Meira
14. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Reyndi að kúga Crawford

ÞJÓÐVERJINN Edis Kayalar var ákærður í fyrradag fyrir tilraun til þess að kúga 100 þúsund dollara út úr ofurfyrirsætunni fyrrverandi Cindy Crawford og eiginmanni hennar Rande Gerber. Meira
14. nóvember 2009 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Who í hálfleik Ofurskálarinnar?

ÚRSLITALEIKUR bandarísku ruðningsdeildarinnar NFL, Ofurskálin, er líklega vinsælasti og umfangsmesti sjónvarpsviðburður ársins þar í landi. Meira

Umræðan

14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Aðbúnaður á geðdeildum LSP

Eftir Öddu Guðrúnu Sigurjónsdóttur: "Greinin fjallar um aðbúnað sjúklinga á geðdeildum LSP og tillögur um úrbætur þar að lútandi." Meira
14. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 547 orð

Eðlisfræði og landnám á Íslandi

Frá Guðmund Hansen Friðrikssyni: "ÞAÐ ER nú einu sinni svo að eðlisfræði og saga eru mjög ólík viðfangsefni og gera ólíkar kröfur til þeirra manna sem við þessi vísindi fást." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Eiga ekki rétt á slysabótum

Eftir Einar Magnús Magnússon: "Ef sest er upp í bíl með ökumanni sem sjáanlega er undir áhrifum vímuefna þá er litið svo á að farþeginn eigi ekki rétt á slysabótum." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 706 orð | 3 myndir

Hagsmunir höfuðborgarinnar

Eftir Einar Eiríksson, Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Enn sóar samgönguráðherra fé og tækifærum borgarbúa: leggur drög að nýrri flugstöð í Vatnsmýri fyrir milljarða til þess eins að festa flugið í sessi." Meira
14. nóvember 2009 | Pistlar | 489 orð | 1 mynd

Iðgjaldaskattur í gröfinni

Við hér í norðrinu erum víða öfunduð af lífeyrissjóðakerfinu okkar, sem tryggir öllum sem í sjóði greiða lágmarkslífeyri í ellinni, en líka ákveðna samtryggingu komi eitthvað uppá, eins og ófyrirséð áföll sem leiða til örorku. Meira
14. nóvember 2009 | Pistlar | 523 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún reið þjóðinni

Sverrir Stormsker: "Ég veit ekki alveg hvor ummæli Imbu Sollu eru óheppilegri; þau sem hún viðhafði á Borgarafundinum í fyrra – að fólkið í salnum væri ekki þjóðin, eða þegar hún afsakaði þessi orð sín í þætti Sölva á Skjá 1 fyrir stuttu: „Mér fannst fólkið..." Meira
14. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 497 orð | 1 mynd

Lánsami Jón

Frá Stefáni Aðalsteinssyni: "JÓN og ég við vorum eins og bræður /og áttum föður sem var okkur kær/ og ekki skorti okkur heldur mæður/ því ei þær reyndust færri vera en tvær./ Lánið elti Jón, en lét í friði mig/ lánsami Jón ég öfunda þig." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Mengun kallar á ákvörðun um viðmiðunarmörk

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Þjóðin getur aldrei sætt sig við að heilsuspillandi mengun eigi uppruna sinn í túnfæti höfuðborgarinnar eða annarra byggðarlaga." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Sami rassinn

Eftir Reyni Eyvindarson: "Þjóðfélagið byggist á því að það séu gerðar kröfur til allra þjóðfélagshópa. En það er einn sem enginn gerir neinar kröfur til: Það eru kjósendur." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 1300 orð | 1 mynd

Skýr efnahagsstefna gegn kreppu

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Þrátt fyrir erfitt fjárlagafrumvarp og þunga bagga sem alltof margir bera vegna hrunsins er eigi að síður ljóst að margt ákaflega jákvætt er að gerast á Íslandi." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 297 orð

Sveitarfélög á Suðvesturlandi

ALLIR aðilar efnahagslífsins finna fyrir verulegum búsifjum, tekjur fyrirtækja eru að lækka, laun almennings eru að lækka, verðbólga og vextir eru að sliga skuldara, skattar fara hækkandi og svona mætti telja upp fjölda tilsvarandi pósta. Meira
14. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 182 orð

Um framkvæmdir í samgöngumálum

Frá Vilhjálmi Einarssyni: "FJÖLMIÐLAR hafa greint frá fyrirhuguðum framkvæmdum ætluðum til að koma atvinnulífinu af stað og hjálpa til við endurreisn efnahagslífsins; framkvæmdum sem lífeyrissjóðirnir ætli að fjármagna." Meira
14. nóvember 2009 | Aðsent efni | 659 orð | 4 myndir

Vanþekking og óskhyggja stjórnvalda um Icesave

Eftir Eirík S. Svavarsson, Jóhannes Þ. Skúlason, Ólaf Elíasson og Ragnar Friðrik Ólafsson: "Breyting sem Össur og Guðbjartur telja Alþingi geta gripið til „hvenær sem er“ fellur einmitt undir rækilega tilgreind vanefndartilvik samninganna" Meira
14. nóvember 2009 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óðinssjóður ÉG sá það í Morgunblaðinu 7. nóvember síðastliðinn að varðskipið Óðinn væri farinn að láta ásjá, sem von er. Hann þarf að fara í slipp og láta mála hann. Lífið er um aura í dag eins og allir vita. Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Ásgeir Hafliðason

Ásgeir Hafliðason fæddist í Hvítárholti í Hrunamannahreppi 10. desember 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. október sl. Foreldrar hans voru Björg Eyjólfsdóttir, f. 13.6. 1907, d. 1.7. 1981 og Hafliði Óskar Friðriksson, f. 1900, d. 1947. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1478 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Hafliðason

Ásgeir Hafliðason fæddist í Hvítárholti í Hrunamannahreppi 10.desember 1925 og lést á Landsspítalanum í Fossvogi 21 október s.l. Foreldrar hans voru Björg Eyjólfsdóttir f. 13.06.1907, d.01.07.1981 og Hafliði Óskar Friðriksson f.árið 1900, d.1947. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Gísli Gíslason

Gísli Gíslason fæddist í Hvammi á Barðaströnd 21. maí 1918. Foreldrar hans voru hjónin Salóme Guðmundsdóttir og Gísli Gíslason er þar bjuggu. Gísli var þriðji í röð sjö barna þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4418 orð | 1 mynd

Halldór Hafliðason

Halldór Hafliðason fæddist á Garðstöðum í Ögurvík, 22. janúar 1933. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 4. nóvember 2009. Foreldrar hans voru hjónin Hafliði Ólafsson, f. að Strandseljum í Ögursveit 26.12. 1900, d. 25.5. 1969, og Líneik Árnadóttir,... Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Helga Ingólfsdóttir

Helga Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 21. október 2009 og var jarðsungin frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Jódís Stefánsdóttir

Jódís Stefánsdóttir fæddist á Norður-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfirði 31. október 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 27. september sl. Útför Jódísar fór fram 6. október 2009. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Kristinn Bjarni Gestsson

Kristinn Bjarni Gestsson fæddist í Stykkishólmi 23. nóvember 1932. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi þann 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Hildimundardóttir, f. 15.11. 1911, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Bjarni Gestsson

Kristinn Bjarni Gestsson fæddist í Stykkishólmi 23. nóvember 1932. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi þann 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Hildimundardóttir, f. 15.11. 1911, d. 8.1.2003 og Gestur Guðmundur Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2751 orð | 1 mynd

Rannveig Pálsdóttir

Rannveig Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1959 . Hún andaðist á heimili sínu, að Túngötu 12 í Keflavík, 31. október 2009. Foreldrar hennar voru Páll Gíslason sjómaður, f. 15.4. 1931, d. 22.4. 1993 og Valgerður Ingibjörg Ásgeirsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Pálsdóttir

Rannveig Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1959 . Hún andaðist á heimili sínu, að Túngötu 12 í Keflavík, 31. október 2009. Foreldrar hennar voru Páll Gíslason sjómaður, f. 15.4. 1931, d. 22.4. 1993 og Valgerður Ingibjörg Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3488 orð | 1 mynd

Rósa B. Blöndals

Rósa B. Blöndals, skáld og kennari, fæddist í Reykjavík 20. júlí 1913. Hún lést á Selfossi 6. nóvember 2009. Hún hét fullu nafni Jóhanna Rósa Björnsdóttir Blöndals. Foreldrar hennar voru Björn Blöndal Jónsson löggæslumaður, f. á Álftanesi 13.7. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1204 orð | ókeypis

Rósa B. Blöndals

Rósa B. Blöndals skáld og kennari. Hún hét fullu nafni Jóhanna Rósa Björnsdóttir Blöndals. Fæddist í Reykjavík 20. júlí 1913 og lést á Selfossi 6. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru Björn Blöndal Jónsson, löggæslumaður, f. 12.07 1881 á Álftanesi, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Rósa Ólafsdóttir Nolan

Rósa Ólafsdóttir fæddist á Álftarhóli í Austur-Landeyjum 20. desember 1922. Hún lést á skurðdeildinni á Landspítalanum í Reykjavík 25. október 2009. Foreldrar Rósu voru hjónin Sigurbjörg Árnadóttir húsmóðir frá Miðmörk, Vestur-Eyjafjöllum, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1379 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Ólafsdóttir Nolan

Rósa Ólafsdóttir fæddist á Álftarhóli í Austur-Landeyjum 20. desember 1922. Hún lést á skurðdeildinni á Landspítalanum í Reykjavík 25. október 2009. Foreldrar Rósu voru hjónin Sigurbjörg Árnadóttir húsmóðir frá Miðmörk, Vestur-Eyjafjöllum, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Valtýr Jónasson

Valtýr Jónasson fæddist á Siglufirði 9. september 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Jónasson, f. á Ökrum í Haganeshreppi í Skagafirði 3. mars 1892, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2022 orð | 1 mynd

Þórmundur Þórmundsson

Þórmundur Þórmundsson fæddist í Reykjavík 5.12. 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 4.11. 2009. Foreldrar hans voru Þórmundur Guðmundsson, f. 27.10. 1905, d. 25.2. 1991 og Vilborg Þórunn Jónsdóttir, f. 24.11. 1911, d. 28.2. 1983. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1437 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórmundur Þórmundsson

Þórmundur Þórmundsson fæddist í Reykjavík 05.12.1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 4. 11.2009. Foreldrar hans voru Þórmundur Guðmundsson f. 27.10.1905, d. 25.02.1991 og Vilborg Þórunn Jónsdóttir f. 24.11.1911, d. 28.02.1983. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Alls kyns sniðug skyndipróf

BANDARÍSKI vefurinn Careerpath.com er einn stærsti og vinsælasti atvinnuleitarvefurinn vestanhafs. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

„Auður höfðar til mín“

VILHJÁLMUR Þorsteinsson mun taka sæti í stjórn verðbréfafyrirtækisins Auður Capital eftir að hafa keypt 10% hlut í félaginu, sem stofnað var fyrir tveimur árum af Höllu Tómasdóttur og Kristínu Pétursdóttur. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Fer verðbólgan í 8,4%?

HAGDEILD Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki í nóvember um 0,5% frá síðasta mánuði. Gangi sú spá eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 9,7% niður í 8,4%. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 1 mynd

Forstjórinn vill Jóhannes Jónsson meðal eigenda

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 1 mynd

Hærri skattar fækka ferðamönnum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is REKSTUR Icelandair Group hefur að mestu gengið vel það sem af er ári, að sögn Boga Nils Bogasonar, framkvæmdastjóra fjármála fyrirtækisins. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Neikvæð ávöxtun

RAUNÁVÖXTUN lífeyrissjóðanna í september í ár frá september í fyrra er neikvæð um 11,4 prósent þrátt fyrir að í krónum talið sé hrein eign til greiðslu lífeyris nú farin að nálgast það sem hún var fyrir hrun. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 1 mynd

Netið vannýtt markaðstæki

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is AUGLÝSINGA- og markaðsmál eru stór útgjaldaliður hjá flestum fyrirtækjum. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Sérsmíðaðar haglabyssur góð fjárfesting

DÝRAR, sérsmíðaðar haglabyssur eru sagðar vera góð fjárfesting , ekki síst fyrir áhugamenn um skotfimi og tengdar íþróttir. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 1 mynd

Skattahækkanir skila sér beint í minni sölu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ENGINN vafi leikur á því að skattahækkanir munu skila sér beint í minnkandi vörusölu og einkaneyslu og þar með minnkandi skatttekjum ríkisins. Meira
14. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Vel heppnað útboð

VIÐSKIPTI með skuldabréf námu 11,2 milljörðum króna í kauphöllinni í gær, þar af fyrir 7,7 milljarða með ríkisskuldabréf. Vel heppnað útboð á ríkisvíxlum fór fram daginn áður hjá Lánamálum ríkisins þar sem tilboðum fyrir 20 milljarða króna var tekið. Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2009 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Hvað er apahor?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Margrét Guðnadóttir bókari og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. Þau fást m.a. við „bóndapláss“ og „apahor“. Meira
14. nóvember 2009 | Daglegt líf | 504 orð | 2 myndir

Hvolsvöllur

Um síðustu helgi var haldin svokölluð safnahelgi á Suðurlandi. Viðamikil dagskrá var víða um Suðurland, ekki aðeins í hinum fjölmörgu söfnum fjórðungsins, heldur tóku ferðaþjónustuaðilar og fleiri þátt í þessari menningarhelgi með einum eða öðrum hætti. Meira
14. nóvember 2009 | Daglegt líf | 413 orð | 1 mynd

Lestrarerfiðleikar geta haft víðtæk áhrif

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Ásta Björk Björnsdóttir, sérkennsluráðgjafi hjá Borgarbyggð, ætlar að halda tvö námskeið um lestrarerfiðleika í Borgarnesi og í Grunnskólunum í Borgarfirði. Meira
14. nóvember 2009 | Daglegt líf | 551 orð | 3 myndir

Minningabrotum safnað frá leikjum liðinnar tíðar

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Markmiðið með þessari sýningu er að vekja minningar í hugum fólks og hvetja það til að segja frá,“ sagði Guðmundur Rúnar Lúðvíksson í samtali við blaðamann en hann hefur stýrt vinnustofu í smíði... Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ára

Ársæll Jónsson lyf- og öldrunarlæknir er sjötugur í dag, 14. nóvember. Hann siglir nú hraðbyri úr öldrunarlækningum til móts við öldrunina sjálfa og verður að heiman í... Meira
14. nóvember 2009 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

90 ára

Vestur-Íslendingurinn Johanna Wilson verður níræð á morgun 15. nóvember. Hún kom síðast til Íslands í júní í sumar, hitti vini sína hér og ferðaðist um landið vítt og breitt, fór meðal annars á Snæfellsjökul. Meira
14. nóvember 2009 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Taumhald. Norður &spade;KD2 &heart;10 ⋄ÁDG54 &klubs;G987 Vestur Austur &spade;G109 &spade;8765 &heart;ÁK32 &heart;654 ⋄632 ⋄987 &klubs;Á65 &klubs;K43 Suður &spade;Á43 &heart;DG987 ⋄K10 &klubs;D102 Suður spilar 3G. Meira
14. nóvember 2009 | Fastir þættir | 456 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Seinni lota deildakeppninnar um helgina Mikil spenna er í deildakeppni Bridssambands Íslands og Iceland Express, sem fer fram um næstu helgi 14. og 15. nóvember. Þetta er seinni umferðin, fyrri umferðin var spiluð 17. og 18. okt. sl. Meira
14. nóvember 2009 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Ólafur Gunnarsson og Ágústa Guðmundsdóttir eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 14.... Meira
14. nóvember 2009 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Kíkir kannski á IceFitness

„ÉG á örugglega eftir að gera eitthvað, en það á eftir að koma í ljós hvað það verður,“ segir Stefanía Júlíusdóttir háskólanemi sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Meira
14. nóvember 2009 | Í dag | 2019 orð | 1 mynd

(Matt. 25)

ORÐ DAGSINS: Tíu meyjar. Meira
14. nóvember 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
14. nóvember 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Emil Gauti fæddist 24. júní kl. 12.12. Hann vó 3.690 g og var...

Reykjavík Emil Gauti fæddist 24. júní kl. 12.12. Hann vó 3.690 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Emilsdóttir og Hilmir Heiðar... Meira
14. nóvember 2009 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3 dxc4 8. Dxc4 b6 9. Bf4 Ba6 10. Dc2 Rbd7 11. e4 Bxf1 12. Kxf1 c5 13. Bd6 He8 14. e5 Rd5 15. h4 cxd4 16. Rg5 f5 17. Dc4 Dc8 18. Dxd4 Rc5 19. Hd1 Rb3 20. Dd3 Rc1 21. Db5 Dc2 22. Meira
14. nóvember 2009 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki alltof hrifinn af nýrri nafnbreytingu ráðuneytisins sem áður var kennt við dóms- og kirkjumál en heitir nú dómsmála- og mannréttindaráðuneytið. Meira
14. nóvember 2009 | Í dag | 65 orð

Þetta gerðist...

14. nóvember 1963 Eldgos hófst á hafsbotni suðvestur af Vestmannaeyjum. Þar sem áður var 130 metra dýpi kom upp eyja sem nefnd var Surtsey. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2009 | Íþróttir | 220 orð | 3 myndir

Ágúst Björgvinsson er þjálfari kvennaliðs Hamars en hann er...

Ágúst Björgvinsson er þjálfari kvennaliðs Hamars en hann er þrautreyndur á því sviði eftir að hafa náð frábærum árangri með kvennalið Hauka á undanförnum árum. Ágúst er einnig þjálfari karlaliðs Hamars sem leikur í efstu deild líkt og konurnar. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 469 orð

Ásgrímur í stað Jónu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÉG fór strax með liðið á æfingu. Henni var að ljúka og mér leist vel á það sem ég sá,“ sagði Ásgrímur Helgi Einarsson sem síðdegis í gær var ráðinn þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í knattspyrnu. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

„Erum með lið sem getur farið alla leið“

Kvennalið Hamars í Hveragerði hefur leikið í efstu deild frá því að liðið komst upp úr næstefstu deild vorið 2006. Liðið kom verulega á óvart á síðustu leiktíð og er markmiðið að gera enn betur og blanda sér í baráttuna um þá titla sem eru í boði. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 237 orð

„Hrifinn af okkar frammistöðu“

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is ÞAÐ var fátt um fína drætti í Keflavíkinni í gær þegar heimamenn mættu ÍR í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Heimamenn voru þónokkuð sterkari aðilinn í leiknum en mikil deyfð var yfir gestunum. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

„Leikurinn snýst um hugarfarið“

„ÞESSI leikur snýst fyrst og fremst um hugarfar. Þegar bæði Lúxemborg og Ísland spila sinn besta leik eigum við að sigra. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 371 orð | 3 myndir

„Tóku þetta strax föstum tökum“

ÍSLENSKA 21-árs landsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöld sinn fjórða leik í röð í Evrópukeppninni þegar það burstaði San Marínó, 6:0, í Serravalle. Ísland og Tékkland eru jöfn og efst í 5. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 111 orð

Björgvin keppir í Lapplandi

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík verður á meðal keppenda í fyrsta heimsbikarmóti vetrarins í svigi á morgun. Þá verður keppt í Levi en það er eitt stærsta skíðasvæði Finna og er í bænum Kittilä í Lapplandi, nyrst í Finnlandi. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 163 orð

Blikar ráku Davis og fá tvo í staðinn

JOHN Davis, bandaríska körfuknattleiksmanninum sem hefur spilað með Breiðabliki í haust, var í gærkvöld sagt upp störfum. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Brynjar Karl tók fram keppnisskóna

SNÆFELL lagði FSu, 107:74, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, í gærkvöldi en leikið var í Stykkishólmi. Leikmenn Snæfells voru með örugga forystu allan leikinn og voru m.a. 22 stigum yfir í hálfleik, 49:27. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 109 orð

Fjölnir – KR 71:100 Grafarvogur, íþróttahúsið Dalhúsum...

Fjölnir – KR 71:100 Grafarvogur, íþróttahúsið Dalhúsum, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 13. nóvember. Gangur leiksins : 3:0, 7:4, 7:9, 17:21 , 19:23, 23:27, 23:32, 32:44 , 37:55, 45:58, 52:70 , 54:77, 70:85,70:89, 71:100 . Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Atli Guðnason , sóknarmaður FH og leikmaður ársins í fótboltanum í sumar, er á förum til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Start . Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 131 orð

Keflavík – ÍR 107:81 Toyota-höllin Keflavík, Iceland Express-deild...

Keflavík – ÍR 107:81 Toyota-höllin Keflavík, Iceland Express-deild karla, föstud. 13. nóvember 2009. Gangur leiksins : 31:23, 67:48, 84:59, 107:81. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 273 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 karla 5. riðill: San Marínó – Ísland...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 karla 5. riðill: San Marínó – Ísland 0:6 Gylfi Þór Sigurðsson 15., 31., Alfreð Finnbogason 60., 82., Kolbeinn Sigþórsson 8., Bjarni Þór Viðarsson 18.(víti) Norður-Írland – Þýskaland 1:1 Oliver Norwood 90. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 204 orð

KR-ingum boðið til Kína

ÍSLANDSMEISTURUM KR í körfuknattleik karla hefur verið boðið til Chengdu í Kína. Þeir spila þar tvo sýningarleiki gegn liði Beijing Aoshen dagana 19. og 20. desember. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Páll á réttri leið með meistarana

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is NÝLIÐAR Fjölnis eru enn án sigurs í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Þeir fengu Íslandsmeistara KR í heimsókn í Grafarvoginn í gærkvöldi í 6. umferð deildarinnar. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 106 orð

Snæfell – FSu 107:74 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland...

Snæfell – FSu 107:74 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 13. nóvember. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 53 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland-Express: Njarðvík 660519:43912 Stjarnan 651534:46910 KR 651546:47210 Keflavík 651537:42810 Snæfell 642545:4458 Hamar 633496:5046 Grindavík 633515:4666 ÍR 624507:5224 Tindastóll 624481:5424 Breiðablik 615440:5212 Fjölnir... Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Stefnir í jafnan og harðan Evrópuslag

„Það er eftirvænting í hópnum enda er alltaf gaman að taka þátt í Evrópukeppni,“ segir Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik karla. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 230 orð

Strasser stærsta nafnið í Lúxemborg

MÓTHERJAR Íslendinga í kvöld, knattspyrnulandslið Lúxemborgar, eru í betri stöðu í dag en oftast áður í sögunni. Meira
14. nóvember 2009 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Íslands tilnefndir

STUÐNINGSMENN íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Finnlandi í haust hafa verið tilnefndir til verðlauna sem bestu stuðningsmenn fótboltaliðs í Evrópu á árinu 2009. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.