Greinar mánudaginn 16. nóvember 2009

Fréttir

16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

600 þúsund vegna árásar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérlega hættulega líkamsárás en hann sló annan mann í höfuðið með glerflösku. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

61 borgarfulltrúa til að tryggja lýðræði

„MARKMIÐIÐ er að koma á opnara og virkara lýðræði í sveitarstjórnum,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingkona Hreyfingarinnar um frumvarp um fjölgun fulltrúa í sveitarstjórnum landsins. Samkvæmt því yrðu bæjarfulltrúar í Reykjavík t.d. 61. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Aflandskrónur ónothæfar

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SAMKVÆMT tilmælum Seðlabanka Íslands er nú óheimilt að flytja krónur af erlendum bankareikningum á bankareikninga íslenskra bankastofnana. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aron vill mæta Íslendingum í næstu Evrópuumferð

Aron Kristjánsson, þjálfari handboltaliðs Hauka, vonast til þess að fá íslenska mótherja í 16 liða úrslitum EHF-bikarsins eftir að hafa slegið Ungverjana í PLER út á dramatískan hátt í gær. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Atlantis með varahluti út í geiminn

GEIMFERJAN Atlantis fer í dag frá Canaveral-höfða á Flórída í Bandaríkjunum til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Sex geimfarar verða um borð og fara þeir með um 15.000 kg af varahlutum, sem eiga að endast í allt að áratug. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Barði að dyrum og hóf skothríð að húsráðanda

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is MAÐUR með lambhúshettu, vopnaður haglabyssu, bankaði upp á í húsi í Seljahverfi í Breiðholti á fjórða tímanum aðfaranótt sunnudags og hóf skothríð þegar íbúi kom til dyra. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Benedikt Davíðsson, fyrrverandi forseti ASÍ

BENEDIKT Davíðsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands, lést að morgni föstudagsins var, 82 ára að aldri. Benedikt fæddist á Patreksfirði 3. maí 1927. Foreldrar hans voru Sigurlína Benediktsdóttir verkakona og Davíð Davíðsson, sjómaður og bóndi. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Berjast gegn spillingu

„VIÐ höfum ekki áhuga á því að vera í Afghanistan,“ sagði Hilary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC í gær. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð

Búast við að fiskeldi muni tvöfaldast

REIKNAÐ er með að framleiðsla í fiskeldi tvöfaldist hér á landi á næstu sex árum og að eldið skili þá um 10 þúsund tonnum af fiski. Áfram er reiknað með að bleikjan verði mikilvægasti eldisfiskurinn. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Einar og Óskar bítast um 1. sætið

EINAR Skúlason varaþingmaður tilkynnti um helgina að hann sæktist eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna 2010. Hann hefur af því tilefni sagt lausri stöðu sinni sem skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Feneyjar verði ekki bara fyrir ferðamenn

FLEIRI hundruð íbúa í Feneyjum á Ítalíu tóku um helgina þátt í táknrænni athöfn, þar sem sett var á svið útför síðasta íbúans, til þess að varpa ljósi á fólksfækkun í borginni og þann vanda sem íbúarnir búa við. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gleðin hrein og tær

Þroskahamlaðir stóðu fyrir dragkeppni í Hinu húsinu síðastliðinn föstudag og var mikið um dýrðir. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 498 orð | 5 myndir

Grunngildin rædd

Markmið þjóðfundar sem haldinn var um helgina var að ræða grunngildi og framtíðarsýn þjóðarinnar. Vonast er til að fundurinn hvetji fólk til umhugsunar og umræðu um þessi mál. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af framtíð íslenskrar tungu

„VIÐ lítum svo á að ekki sé lögð nægileg áhersla á íslensku í kennslu grunnskólakennara,“ segir Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar. Nefndin sendi um helgina frá sér ályktum þar sem fram koma áhyggjur af framtíð íslenskrar tungu. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hvött til að draga umsókn um aðild að ESB til baka

ÍSLENSK stjórnvöld voru hvött til að draga umsóknina um aðild að Evrópusambandinu til baka á aðalfundi Heimssýnar sem haldinn var í gær. Ásmundur Einar Daðason alþingismaður var kjörinn formaður samtakanna og leysir Ragnar Arnalds af hólmi. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Íslenskan er okkar mál

„ÉG skildi, að orð er á Íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu.“ Svo kvað skáldjöfurinn Einar Benediktsson. Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, 16. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ítalir veita Thor Vilhjálmssyni heiðursorðu

NÝVERIÐ var rithöfundurinn Thor Vilhjálmsson heiðraður af sendinefnd frá ítölskum yfirvöldum sem stödd var hér á landi. Thor var veitt heiðursorða og -skjal frá Dante Alighieri félaginu fyrir ötult starf við kynningu á ítalskri menningu. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Jólafrí byrjar snemma

Þjónusta á spítölum landsins mun líklega dragast meira saman um þessi jól en verið hefur síðustu ár. Jólasamdrátturinn nær yfir fimm vikna tímabil í stað tveggja vikna á Akureyri. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólamarkaðurinn byrjaður í Vínarborg

EKKI er nema rúmlega mánuður til jóla og margir farnir að setja sig í stellingar fyrir hátíðina. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Krefjast kosninga á Selfossi

„VIÐ viljum sr. Óskar áfram í Selfossprestakalli“ er yfirskrift áskorunar sem íbúar safna stuðningi við á Selfossi. Er þess krafist að nýr sóknarprestur verði valinn í almennum prestskosningum. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kýs líklega með Icesave

Ólafur Þór Gunnarsson, varaþingmaður vinstri grænna, telur að reikna megi með að sami meirihluti verði fyrir Icesave-frumvarpinu á Alþingi og var við síðustu afgreiðslu þess. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Leikskólar lenda í niðurskurði

Um 580 millj. kr. niðurskurður er áætlaður í starfi leikskólasviðs Reykjavíkurborgar. Á skólunum sjálfum er niðurskurðurinn 220 millj. kr. Ekki á að raska þjónustu, að sögn, en foreldrar eru kvíðnir. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

LUKTARGANGA Í HAFNARFIRÐI

SVONEFND luktarganga fór fram í Hafnarfirði á laugardaginn. Börn fóru þá í skrúðgöngu í fylgd leikara og hljóðfæraleikara og sýndu luktir sem þau höfðu föndrað. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 404 orð | 4 myndir

Lögregla sést sjaldnar og tekur færri fyrir brot

Akstur lögreglu hefur dregist saman um fimmtung síðan árið 2007 samkvæmt upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Á sama tíma hefur skráðum umferðarlagabrotum fækkað. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Lögreglubílum er ekið 20% minna en árið 2007

Lögreglubílum er ekið 20% minna en árið 2007, samkvæmt upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Á sama tímabili fækkaði skráðum umferðarlagabrotum um 10%. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Með Nígeríusvindl á prjónunum

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is FRAKKARNIR tveir sem snúið var við við komuna hingað til lands þann 10. nóvember eru taldir hafa ætlað að staldra hér stutt við og svíkja fé af fólki með vélabrögðum. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mikið borið á svindli með íslensk kort

TALSVERT hefur borið á því að fé hafi verið svikið út af íslenskum kreditkortum í Bandaríkjunum síðustu daga. Starfsfólk Borgunar hefur hringt í fjölda fólks sem er með Mastercard til að lækka erlenda heimild á kortunum eða útbúa ný kort. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mikilvægi mannréttindasáttmálans haldið á lofti

BARNASÁTTMÁLI Sameinuðu þjóðanna verður 20 ára á föstudaginn kemur og í tilefni af afmælinu hafa ungmennaráð umboðsmanns barna, Barnaheilla og Barnahjálpar SÞ sameinað krafta sína til að halda mikilvægi sáttmálans á lofti. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Milljarður í fjárhagsaðstoð við Reykvíkinga

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TÆPLEGA 2100 heimili fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu frá Reykjavíkurborg á tímabilinu janúar til október og hefur þeim fjölgað um 45% frá því á sama tíma í fyrra. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 3 myndir

Nýir skattar inni í myndinni

Fjármálaráðherra segir nýjar upplýsingar frá ríkisskattstjóra kalla á aukna skattlagningu á stóreignafólk. Ríkisstjórnin vill festa þrepaskattkerfi í sessi og hækka fjármagnstekjuskatt. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 287 orð

OR fær um að standa við skuldbindingar

HJÖRLEIFUR B. Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, sendi frá sér tilkynningu vegna fréttar Morgunblaðsins á laugardag þar sem m.a. var haft eftir Hjörleifi að frekara gengisfall íslensku krónunnar gæti orðið fyrirtækinu erfitt. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds sjóðandi heit vestur í Bandaríkjunum

Sífellt bætist í umtal og eftirvæntingu hvað hina mikilhæfu Ólöfu Arnalds varðar vestur í Bandaríkjunum. Stærsta „Hvað er í gangi? Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Reyna að blekkja með því að þvo eða frysta peninga

Frönsku ríkisborgararnir tveir sem var vísað úr landi fyrir helgi voru með búnað sem þeir eru taldir hafa ætlað að nota til að stunda þekkt svikabragð sem felst m.a. í því að peningar koma í ljós á hvítum pappír eftir að hann er settur í frysti. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Sex hundruð naglar undir fáknum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NEGLD hjóladekk renna nú út eins og heitar lummur og mikið er keypt af ljósum og endurskinsvestum, af frásögnum verslunarmanna í hjólabúðum á höfuðborgarsvæðinu að dæma. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Skytta slasaðist við Hungurfit

RJÚPNASKYTTA slasaðist við Hungurfit í Rangárþingi síðdegis í gær. Sjúkrabifreið frá Selfossi var send á vettvang og sótti manninn við Hellufjall. Talið er að skyttan hafi fótbrotnað, en hún var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Styrktarfélagarnir horfnir

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Höfuðborgarbúar halda áfram að rækta líkamann í kreppunni og eru forsvarsmenn líkamsræktarstöðva almennt sammála um að fólk nýti kortin sín vel. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Suu Kyi verði leyst úr haldi

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, hvatti í gær yfirvöld í Búrma til þess að láta Aung San Suu Kyi og aðra pólitíska fanga lausa úr haldi. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda á minningarathöfn

MEIRA en 45.000 manns og þar á meðal liðsmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu sóttu minningarathöfn um Robert Enke, þýska landsliðsmarkvörðinn hjá Hannover 96, sem þjáðist af þunglyndi og fyrirfór sér sl. þriðjudag. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Tveir bílar fóru út af í Fagradal

TVEIR bílar höfnuðu utan vegar í Fagradal, á milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar, í gær að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum. Mjög hvasst var á svæðinu og hált. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Um 5.000 manns lögðu leið sína í Kost fyrstu helgina

MATVÖRUVERSLUNIN Kostur í Kópavogi var opnuð á laugardag og er áætlað að um 5.000 manns hafi lagt leið sína í verslunina fyrstu helgina, að sögn Jóns Geralds Sullenbergers, framkvæmdastjóra hennar. Meira
16. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ver staðsetningu nýs spítala

ÝMISLEGT mælir gegn því að ný bygging Landspítala – háskólasjúkrahúss verði í Fossvogsdal eða við Vífilsstaði, segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Meira
16. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Voru 189 daga á árabáti yfir Kyrrahafið

BRESKU ræðararnir Chris Martin og Mick Dawson komu til San Fransisco á vesturströnd Bandaríkjanna eftir að hafa róið bát sínum frá Choshi í Japan. Þeir lögðu af stað yfir Kyrrahafið 8. maí síðastliðinn og voru 189 daga á leiðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2009 | Leiðarar | 414 orð

„Alveg skýrt og klárt“

Ríkisstjórnin heldur því ekki lengur fram að samningurinn um Icesave sé góður fyrir íslensku þjóðina. Og talsmenn hennar vilja helst að tilkynning Steingríms J. Sigfússonar um að samningurinn væri „glæsilegur“ sé þurrkuð út úr minni manna. Meira
16. nóvember 2009 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Einn ónýttur skattstofn

Enn sannast það að ógæfu Íslands verður allt að vopni. Í stað þess að Jóhanna, Steingrímur J. og Indriði hafi gert skapandi listir að vettvangi hugarflugsins hafa þau kosið ríkisfjármálin sem hinn skapandi vettvang. Meira
16. nóvember 2009 | Leiðarar | 179 orð

Óræddur réttur barna

Barnaverndarmál hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu. Öllum má vera ljóst að fáir málaflokkar þar sem opinber yfirvöld hafa afskipti af einstaklingum eru snúnari en þessir. Sama gildir um opinbera umræðu um þau mál. Meira

Menning

16. nóvember 2009 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Attenborough selur hluta af málverkasafni sínu

LEIKARINN og kvikmyndagerðarmaðurinn Richard Attenborough lávarður, seldi í vikunni 51 af málverkum sínum á 4,6 milljónir punda, 962 milljónir króna. Meira
16. nóvember 2009 | Bókmenntir | 765 orð | 7 myndir

Barnabækur Ingveldur Geirsdóttir | ingveldur@mbl.is

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar barnabækur. Meira
16. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 112 orð

„Riddararaddir“ best samhverfa

BRAGI Valdimar Skúlason úr hljómsveitinni með skemmtilega nafninu, Baggalútur, segir inngangskvæði lykilritsins Neyðarkall frá Bretzelborg alla tíð hafa verið í sérstöku uppáhaldi hjá sér. Meira
16. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 93 orð | 6 myndir

Dýrðlegar drottningar

NÝLIÐINN föstudag stóðu þroskahamlaðir fyrir dragkeppni í Hinu húsinu. Að sögn Sigrúnar Eyþórsdóttur, starfsmanns þar og eins skipuleggjenda keppninnar, eru þroskahamlaðir með opin kvöld alla föstudaga og setur skemmtinefnd á þeirra vegum upp dagskrá. Meira
16. nóvember 2009 | Menningarlíf | 76 orð | 2 myndir

Garðar og Dísella í Langholtskirkju

GLÆSILEG söngveisla verður með stjörnunum Dísellu Lárusdóttur, sópran og Garðari Thór Cortes, tenór á vegum Listafélags Langholtskirkju í Langholtskirkju í kvöld. Hefjast hljómleikarnir kl. 20. Meðleikari verður Krystyna Cortes. Meira
16. nóvember 2009 | Bókmenntir | 383 orð | 3 myndir

Harmsaga úr Fellunum

Höfundur: Mikael Torfason. Útgáfa: Sögur. Útgáfuár: 2009. Meira
16. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 62 orð

Í uppáhaldi á íslenskri tungu

DAGUR íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur víða um land í dag með ýmsum viðburðum sem tengjast þessu ágæta tungumáli. Helgi Snær Sigurðsson leitaði til fimm þjóðþekktra einstaklinga af þessu tilefni og bað þá um að velja sér texta úr íslensku verki sem væri í sérstöku uppáhaldi hjá þeim. Meira
16. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Karakterar

Þátturinn Útsvar sem RÚV sýnir á laugardagskvöldum er einstaklega vel heppnaður þáttur, skemmtilegur og fræðandi í senn. Flestir sem horfa hann hljóta að eiga sér uppáhaldslið. Meira
16. nóvember 2009 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Kona framkvæmdastjóri Tate

TATE Britain hefur í fyrsta sinn ráðið til sín konu sem framkvæmdastjóra. Dr. Penelope Curtis var áður safnstjóri Henry Moore-stofnunarinnar í Leeds og mun hún taka við starfinu í Tate í apríl á næsta ári. Meira
16. nóvember 2009 | Bókmenntir | 368 orð | 3 myndir

Mæður og dætur

Eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur Mál og menning 2009. 176 bls. Meira
16. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 190 orð | 2 myndir

Nú andar norðsuðrið sæla...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NORRÆNA húsið hefur verið giska öflugt í tónleikahaldi undanfarið og skemmst er að minnast stórkostlegra tónleika færeysku sveitarinnar ORKU í vor þar sem Eivör Pálsdóttir fór á miklum kostum. Meira
16. nóvember 2009 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Rússibanar spila í Frystiklefanum

RÚSSIBANAR koma fram í Sláturhúsinu, nánar tiltekið Frystiklefanum, á Egilssstöðum í kvöld. Sveitin hefur haft hægt um sig undanfarin misseri en rýfur nú þögnina meðan harmónikusnillingurinn Tatu Kantomaa dvelur hér í nokkra daga. Meira
16. nóvember 2009 | Menningarlíf | 442 orð | 1 mynd

Súperamma hittir sjóræningja

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Súperamma og sjóræningjarnir er ný barnabók eftir Björk Bjarkadóttur og er fjórða bókin um Óla litla og ömmu hans. Amma hans Óla er sannarlega engin venjuleg amma. Meira
16. nóvember 2009 | Myndlist | 321 orð | 2 myndir

Sveit og borð

Til 3. janúar 2010. Opið kl. 11-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
16. nóvember 2009 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Uppruni altarissakramentisins

GUÐFRÆÐISTOFNUN stendur fyrir málstofu undir heitinu Uppruni altarissakramentisins í ljósi helgisiðafræðanna í Aðalbyggingu HÍ, stofu 229. Hefst hún kl. 11.40. Það er Gordon Lathrop sem tala en hann er einn fremsti helgisiðafræðingur í heiminum í dag. Meira
16. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Öldungar heiðraðir

HEIÐURSÓSKARSVERÐLAUNIN voru afhent á laugardaginn í Kodak leikhúsinu í Los Angeles þrátt fyrir að hefðbundna Óskarsverðlaunahátíðin fari ekki fram fyrr en í mars á næsta ári. Meira

Umræðan

16. nóvember 2009 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Hjúin hefnigjörnu

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Atvinnuleysi mun því enn aukast, tekjurnar minnka og halli ríkissjóðs verða enn meiri." Meira
16. nóvember 2009 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Höfuðborgarsvæðið enn útundan

Eftir Harald Sverrisson: "Samkvæmt úttektinni eru eknir árlega um 1,5 milljarðar kílómetra á þessu svæði og eru tekjur ríkissjóðs af þessari umferð um 19-20 milljarðar króna." Meira
16. nóvember 2009 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

LÍÚ-aðferðin

Eftir Ólaf Benedikt Þórðarson: "Sjávarútvegurinn að drukkna í skuldum vegna brjálæðislegra fjárfestinga í nafni hagræðingar." Meira
16. nóvember 2009 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Nýja Ísland I

Eftir Pétur Blöndal: "Nú á að leggja nefskatt á alla sem fá þá hugdettu að fljúga til Íslands. Það er heiðarlegt af stjórnvöldum að leggja skattinn á fyrirfram. Þá hækka flugfargjöldin og útlendingar geta einfaldlega ákveðið að fara annað." Meira
16. nóvember 2009 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Tækifæri til sóknar

Eftir Arnar Bjarnason: "Stjórnvöld þurfa að sameina alla krafta í stjórnkerfinu til að leiðbeina, þjálfa og skapa hagstætt umhverfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki til að alþjóðavæðast." Meira
16. nóvember 2009 | Velvakandi | 322 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðinleg framkoma við menntaskólanema á Broadway MIG langar til að koma á framfæri óánægju minni með starfsfólk skemmtistaðarins Broadway. Skólaball Menntaskólans við Sund var haldið á Broadway 12. nóvember sl. Þegar við vinkonurnar mættum kl. Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Erika Anna Einarsson

Erika Anna Stakalies Einarsson fæddist í Austur-Prússlandi, sem nú er Litháen, 18. ágúst 1923. Hún lést á heimili sínu, Hraunvangi 1 í Hafnarfirði, 10. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

Erika Einarsson

Erika Anna Stakalies Einarsson fæddist í Austur-Prússlandi, sem nú er Litháen, 18. ágúst 1923. Hún lést á heimili sínu, Hraunvangi 1 í Hafnarfirði, 10. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Benediktsson

Guðmundur Jón Benediktsson fæddist á Ísafirði 15. október 1926. Hann lést sunnudaginn 8. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Benedikt Gabríel Benediktsson verkamaður, f. 10.12. 1893, d. 4.1. 1954 og Sesselja Þorgrímsdóttir húsmóðir, f. 9,5. 1889, d.... Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 737 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Jón Benediktsson

Guðmundur Jón Benediktsson fæddist á Ísafirði 15. október 1926. Hann lést sunnudaginn 8. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Benedikt Gabríel Benediktsson verkamaður, f. 10.12. 1893, d. 4.1. 1954 og Sesselja Þorgrímsdóttir húsmóðir, f. 9,5. 1889, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Guðrún Steinunn Halldórsdóttir

Guðrún Steinunn Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1929. Hún lézt í hjúkrunarrými á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili í Reykjavík 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Ragnar Gunnarsson, f. 26.4. 1896, d. 29.2. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 728 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Vigfúsdóttir

Helga Vigfúsdóttir fæddist í Hrísnesi á Barðaströnd 3. október 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Vigfús V. Erlendsson bóndi, f. 5. apríl 1888, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Helga Vigfúsdóttir

Helga Vigfúsdóttir fæddist í Hrísnesi á Barðaströnd 3. október 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Vigfús V. Erlendsson bóndi, f. 5. apríl 1888, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 828 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlín Stefánsdóttir

Hlín Stefánsdóttir fæddist í Haganesi í Mývatnssveit 21.10.1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 5. nóvember 2009. Hún var dóttir hjónanna Áslaugar Sigurðardóttur frá Arnarvatni, f. 20.12. 1884, d. 1979 og Stefáns Helgasonar, Haganesi, f. 30.05. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Hlín Stefánsdóttir

Hlín Stefánsdóttir fæddist í Haganesi í Mývatnssveit 21.10.1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 5. nóvember 2009. Hún var dóttir hjónanna Áslaugar Sigurðardóttur frá Arnarvatni, f. 20.12. 1884, d. 1979 og Stefáns Helgasonar, Haganesi, f. 30.05. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 720 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Logi Jónasson

Ólafur Logi Jónasson fæddist 30. nóvember 1948 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 23. október sl. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar Örn Hafsteinsson

Rúnar Örn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 25. september 1978. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hafsteinn Sigurjónsson, f. 24. mars 1958 og Guðmunda Ingimundardóttir, f. 9. júlí 1959. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Rúnar Örn Hafsteinsson

Rúnar Örn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 25. september 1978. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hafsteinn Sigurjónsson, f. 24. mars 1958 og Guðmunda Ingimundardóttir, f. 9. júlí 1959. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Stefán Aðalsteinsson

Stefán Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 30. desember 1928 Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1901, d. 1987 og Aðalsteinn Jónsson, f. 1895, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2124 orð | ókeypis

Stefán Aðalsteinsson

Stefán Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 30. desember 1928 Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1901, d. 1987 og Aðalsteinn Jónsson, f. 1895, d. 1983. Stefán. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Hefði myndað fyrirstöðu gegn hryðjuverkalögum Breta

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is SAMNINGUR við bresk stjórnvöld um gagnkvæma vernd fjárfestingar hefði myndað fyrirstöðu gegn aðgerðum þeirra gagnvart íslenskum eignum í fyrra. Þetta er mat Einars K. Meira
16. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Sigruðu í hermileik Landsbankans

LANDSBANKINN afhenti á föstudag verðlaun í árlegum Raunveruleik, sem er gagnvirkur hermileikur og hannaður sem fjármála- og neytendafræðsla fyrir efsta bekk grunnskólanna. Meira
16. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Um 2.400 í Þjóðarhag

VEL á þriðja þúsund manns, eða um 2.400, höfðu í gærkvöldi skráð sig á vefsíðu Þjóðarhags , félags fjárfesta sem vilja gera Nýja Kaupþingi tilboð í Haga. Síðan var opnuð sl. föstudag og í gærkvöldi höfðu hátt í 14 þúsund manns heimsótt hana. Meira
16. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Vakta bréf Össurar

ÖSSUR hf. hefur gert nýja samninga við Saga Capital og Nýja Kaupþings um viðskiptavakt á bréfum stoðtækjafyrirtækisins í kauphöll NASDAQ OMX á Íslandi. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2009 | Daglegt líf | 108 orð

Af kulda og dútli

Pétur Stefánsson yrkir um lífið og tíðarfarið: Við allskyns dútl ég uni mér innandyra, því að strekkingsvindur úti er, afar kalt og skýjað. Meira
16. nóvember 2009 | Daglegt líf | 825 orð | 3 myndir

Reynir að blása nýju lífi í torfbæinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Uppbygging á torfbæ og sýningaraðstöðu um íslenska torfbæjararfinn í Austur-Meðalholtum í Flóa er að vissu leyti hluti af listsköpun Hannesar Lárussonar myndlistarmanns. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2009 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vafasamt siðferði. Norður &spade;K1098 &heart;ÁK2 ⋄653 &klubs;K96 Vestur Austur &spade;43 &spade;52 &heart;108765 &heart;943 ⋄Á7 ⋄D9842 &klubs;DG108 &klubs;Á54 Suður &spade;ÁDG76 &heart;DG ⋄KG10 &klubs;732 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. nóvember 2009 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Einn kaldur í hádeginu

VÉLSTJÓRANEMINN Benedikt Kristján Magnússon fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Meira
16. nóvember 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
16. nóvember 2009 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Bg7 5. d4 d6 6. d5 Re5 7. Rxe5 Bxe5 8. Bd3 Bxc3+ 9. bxc3 e5 10. e4 Bd7 11. f4 Dc7 12. O-O f6 13. a4 O-O-O 14. fxe5 dxe5 15. a5 Kb8 16. Be3 h5 17. Db3 Hh7 18. Da3 Hc8 19. Hab1 Dd6 20. Hb2 Be8 21. Meira
16. nóvember 2009 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir helgi keypti Víkverji snyrtivörur fyrir dömurnar sínar tvær, það er konuna og dótturina, og brá þegar hann sá upphæðina. Meira
16. nóvember 2009 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. nóvember 1907 Stytta af Jónasi Hallgrímssyni var afhjúpuð í tilefni þess að hundrað ár voru liðin frá fæðingu skáldsins. Styttan er eftir Einar Jónsson og var sú fyrsta sem hér var sett upp eftir Íslending, annan en Thorvaldsen. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2009 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Aron: Það var mikill sigurvilji í liði okkar sem fleytti því áfram gegn PLER

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞAÐ var mikil sigurvilji í liði mínu og mjög sterkt að vinna þetta ungverska lið sem hefur á að skipa mjög klókum leikmönnum. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Augnayndi að fylgjast með Aroni

ARON Pálmarsson, handknattleiksmaðurinn ungi, fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína með Kiel í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir gjörsigruðu þá Amicitia Zürich frá Sviss, 42:24, og Aron kom mikið við sögu í seinni hálfleiknum. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

„Brasilíumenn eru bestir í heimi“

BRASILÍUMENN sýndu ágæta takta og nokkra yfirburði þegar þeir öttu kappi við Englendinga í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Þeir komu boltanum þó einungis einu sinni í markið og þar var að verki Nilmar, leikmaður Villarreal. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

„Hugarfarið ekki rétt“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „VIÐ vorum mjög hugmyndasnauðir í sóknarleiknum í þessum leik. Ég held að það hafi jafnvel verið ákveðið vanmat í gangi. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

„Klassískt neyðarúrræði“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞAÐ hjálpaði mér alveg örugglega að ég hugsaði meira um að fara utan í varnarmanninn til þess að tryggja mér víti ef ég skoraði ekki en að horfa á markvörðinn. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 947 orð | 2 myndir

„Það gekk allt upp“

Stjarnan var á toppi N1-deildar kvenna í sólarhirng um helgina. Garðbæingar burstuðu Hauka á laugardaginn en Valskonur skelltu síðan Fylki í gær og komust með því aftur í efsta sæti deildarinnar. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 531 orð | 4 myndir

Engin lömb að leika við

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

FH slapp með skrekkinn á Akureyri

Eftir Andra Yrkil Valsson sport@mbl.is „Það var stórkostlegur karakter í mínum mönnum í dag eftir að hafa spilað skelfilega í síðasta leik. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skíðakappinn Björgvin Björgvinsson frá Dalvík , lenti í 56. sæti í svigi á fyrsta heimsbikarmóti vetrarins, en keppt var í Finnlandi um helgina. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við knattspyrnudeild Breiðabliks og mun því spila áfram með Blikum í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lemgo vann yfirburðasigur á Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi , 46:23, í EHF-bikarnum í handknattleik á laugardaginn. Vi gnir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo en Logi Geirsson var ekki með frekar en fyrri daginn vegna meiðsla. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 320 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Diego Maradona , landsliðsþjálfari Argentínu , hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða bann í kjölfar harkalegra viðbragða hans eftir að Argentína tryggði sér sæti á HM með 1:0-sigri á Úrúgvæ . Bannið tók gildi í gær og stendur til 15. janúar. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Fram skrapar botninn

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is REYKJAVÍKURSLAGUR Vals og Fram varð aldrei verulega spennandi í Vodafone-höllinni á Híðarenda í gær þegar liðin mættust í 5. umferð N1 deildar karla í handknattleik. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Golfkennaraskólinn í evrópska PGA

HINN íslenski golfkennaraskóli PGA og GSÍ var í vikunni formlega viðurkenndur af PGA í Evrópu. Þetta var gert á ársþingi samtakanna sem haldið var í Murcia á Spáni í síðustu viku. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 11 orð

Í kvöld HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Eimskipsbikar: Víkin...

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Eimskipsbikar: Víkin: Víkingur – Afturelding 19. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

KR-ingar virðast ætla að stinga af

KR virðist vera að stinga af í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Liðið er með fullt hús stiga eftir sjö leiki og vinni Hamar leikinn sem liðið á til góða munar fjórum stigum á liðinum. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

KR - Valur 73:43 DHL-höllin, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express...

KR - Valur 73:43 DHL-höllin, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, sunnudaginn 15. nóvember 2009. Gangur leiksins : 0:13, 3:13, 7:17, 14:17, 16:21, 25:23, 33:25, 33:29 , 52:29, 52:31, 56:34 , 66:38, 73:43 . Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Nokkur lið með Garðar í sigtinu

GARÐAR Jóhannsson landsliðsmaður í knattspyrnu mun ekki leika áfram með norska liðinu Fredrikstad á næstu leiktíð en samningur hans við félagið er nú runninn út. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Ólafur með 36% árangur í ár

ÓLAFUR Jóhannesson þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu stýrði liðinu í ellefta og síðasta skipti á árinu þegar Ísland gerði jafnteflið við Lúxemborg í æfingaleiknum á laugardaginn. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Silfurliðið í mjög góðum málum

SILFURVERÐLAUNAHAFAR síðasta heimsmeistaramóts í knattspyrnu, Frakkar, eru í ansi þægilegri stöðu eftir fyrri leik sinn við Íra í Dublin á laugardaginn í umspili um sæti í úrslitakeppninni í Suður-Afríku næsta sumar. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 135 orð

Sindri bætti eigið met

SINDRI Þór Jakobsson setti um helgina Íslandsmet í 200 metra flugsundi á heimsbikarmóti í 25 metra laug sem fram fór í Berlín. Sindri Þór synti á 1.58,30 mínútu. Hann bætti þar með fjögurra daga gamalt Íslandsmet sem hann átti, en hann synti á 1. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 335 orð | 7 myndir

Skylmst af krafti

„ÞETTA gekk mjög vel hjá okkur, keppendur voru yfir eitt hundrað þannig að þetta var stórt mót,“ sagði Nikolay Mateev, framkvæmdastóri Skylmingasambands Íslands, eftir að Íslandsmótinu í skylmingum með höggsverði lauk í gær. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Slóvakarnir vilja fá Andra frá Fram

ANDRI Berg Haraldsson er handknattleiksmaður hjá Fram á óskalistanum hjá Tatran Presov frá Slóvakíu. Framarar léku þar skrautlega leiki á dögunum í EHF-keppninni og hafa í kjölfarið kært slóvenska dómara leiksins fyrir hlutdrægni. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Tiger var öryggið uppmálað í Ástralíu

TIGER Woods sýndi enn og aftur um helgina að hann er besti kylfingur heims. Það gerði hann á lokadegi JBWere Masters golfmótinu í Ástralíu þar sem hann lék síðasta hringinn á fjórum höggum undir pari og sigraði. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Umspil í Evrópu, fyrri leikir: Rússland &ndash...

Undankeppni HM karla Umspil í Evrópu, fyrri leikir: Rússland – Slóvenía 2:1 Diniyar Bilyaletdinov 40., 51. – Neic Pecnik 88. Grikkland – Úkraína 0:0 Írland – Frakkland 0:1 Nicolas Anelka 72. Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 1106 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Valur – Fram 27:21 Staðan: Valur...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Valur – Fram 27:21 Staðan: Valur 5401134:1188 Haukar 4310104:987 FH 5212149:1485 HK 4211102:1045 Akureyri 5212117:1225 Grótta 5203126:1214 Stjarnan 5104114:1272 Fram 5104130:1382 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Valur... Meira
16. nóvember 2009 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð Nýsjálendinga

Þrjár þjóðir bættust um helgina í hóp þeirra sem tryggt hafa sér sæti í úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Suður-Afríku næsta sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.