Greinar fimmtudaginn 19. nóvember 2009

Fréttir

19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

2-5% svíkja út atvinnuleysisbætur

ÁÆTLA má að 2-5% þeirra sem þiggja atvinnuleysisbætur eigi í reynd ekki rétt á þeim heldur séu að misnota bótakerfið. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

368 kynferðisbrot árið 2008

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TILKYNNT var um 368 kynferðisafbrot til lögreglu á árinu 2008, en það eru 18% fleiri brot en voru að meðaltali tilkynnt á árunum 2003-2007. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

50 milljarða króna skattahækkanir

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Helga Bjarnason SKATTTEKJUR ríkisins verða um 24% af landsframleiðslunni á næsta ári og aukast um 50 milljarða króna, til viðbótar þeim liðlega tuttugu milljörðum sem aukalega er aflað á þessu ári. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Álverið ekki einkamál Suðurnesjamanna

NÍU náttúruverndarsamtök hafa lýst vanþóknun á „ómálefnalegri auglýsingaherferð fyrirtækja á Suðurnesjum gegn ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínur“. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ásdís Hjálmsdóttir bjartsýn og stefnir á EM í Barcelona

Ásdís Hjálmsdóttir , Íslandsmeistari og methafi í spjótkasti, æfir af fullum krafti og stefnir ótrauð á þátttöku á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Barcelona á Spáni í ágúst á næsta ári. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Björguðu sögu Nýja bíós af öskuhaugunum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is EIRÍKUR Símon Eiríksson kom færandi hendi á Borgarskjalasafn Reykjavíkur, er hann færði safninu að gjöf ómetanlegar heimildir um upphaf og rekstur Nýja bíós sem stofnað var í Reykjavík árið 1912. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Blanda sér ekki í nafnadeiluna

„ÞEGAR menn gerðu sér grein fyrir því að með því að sýna þessa mynd væri mögulega hægt að líta svo á að við værum að blanda okkur í þessa nafnadeilu ríkjanna var ákveðið að hætta við,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi... Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð

Byrjaðir að skoða bókhaldið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RANNSÓKN á fjárreiðum og rekstri sveitarfélagsins Álftaness hófst í liðinni viku og mun henni væntanlega verða lokið fyrir miðjan desember, samkvæmt upplýsingum frá samgönguráðuneytinu. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 824 orð | 5 myndir

Dregur viljann úr fólkinu

Eftir Helga Bjarnason og Jón Pétur Jónsson FORMENN stærstu stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýna skattahækkunaráform ríkisstjórnarinnar harðlega. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ein hjúskaparlög í bígerð

RAGNA Árnadóttir dóms- og mannréttindaráðherra sagði á Alþingi í gær að innan ráðuneytis hennar væri unnið að setningu einna laga sem gilda eiga um hjúskap, jafnt gagnkynhneigðra sem samkynhneigðra. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Erfðamál Fischers til Hæstaréttar

ÚRSKURÐUR Héraðsdóms Reykjavíkur í erfðamáli Bobbys Fischers hefur verið kærður til Hæstaréttar. Að sögn Guðjóns Ólafs Jónssonar, lögmanns systursona Fischers, er þetta í þriðja skipti sem málið fer fyrir Hæstarétt. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ég tel mig vera einn af hópnum

„ÉG tek þátt í öllu sem þeir gera og hef tekið þá stefnu að vera einn af þeim, ein rödd í kórnum,“ segir Friðrik S. Kristinsson sem á tuttugu ára afmæli um þessar mundir sem stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fangi fékk fíkniefni í Héraðsdómi Reykjaness

FÍKNIEFNI fundust á tveimur föngum á Litla-Hrauni í gær og segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, að við brotunum liggi fangelsisdómur. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Fá ekki að fylgjast með löndun á karfa

Karfaveiðar á Reykjaneshrygg hafa verið langt umfram ráðgjöf. Aðildarríki ESB hafa neitað Landhelgisgæslunni um að fylgjast með löndun aflans. Aflaskýrslur skila sér líka treglega til NEAFC. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Fjórði hver hafnar hjálp

Margir leita ráðgjafar í bönkum um það hvort þeim henti að vera í greiðslujöfnun. Óvissan um framtíðina er samt svo mikil að ráðgjöf um áhrif greiðslujöfnunar til langs tíma er takmörkuð. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjör á fataskiptimarkaði

EKKI var annað að sjá en markaðsandinn lifði góðu lífi á fataskiptimarkaði sem foreldrafélag Vesturbæjarskóla efndi til á þriðjudag. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fordæma áfengisauglýsingar í RÚV

FULLTRÚAR Samfylkingar, Vinstri grænna og F-lista í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur hafa lagt fram sameiginlega tillögu í ráðinu um að fordæma gegndarlausar áfengisauglýsingar í Ríkissjónvarpinu. Meira
19. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Forn-Egyptar þjáðust líka af hjartasjúkdómum

Washington. AFP. | Fituhrörnun slagæða, sem tengist hjartaáföllum, er ekki bara nútímafyrirbæri því ný rannsókn bendir til þess að faraóar Egypta til forna hafi einnig þjáðst af hjartasjúdómum sem raktir eru til fituhrörnunar. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Forsetar Alþingis ræða við ráðamenn í Albaníu

Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir , verður í opinberri heimsókn í Albaníu dagana 19.-22. nóvember, í boði Jozefinu Topalli, forseta albanska þingsins. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 907 orð | 3 myndir

Framkvæma jafnaðarstefnu í nýju þrepskiptu skattkerfi

Skattabreytingar voru kynntar í gær og eru bæði umfangsmiklar og pólitískar í eðli sínu. Ekki er aðeins verið að minnka fjárlagagatið, heldur einnig að framkvæma stjórnmálastefnu. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Góð fræuppskera unnin í Gunnarsholti

FRÆ sem Landgræðslan uppskar í ár er mjög gott, sérstaklega beringspuntur og melgresi. Frá árinu 1988 hefur verið starfrækt fræverkunarstöð til framleiðslu á fræi til landgræðslu í höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 193 orð

Halda áfram með Helguvík

FORSVARSMENN bandaríska álfyrirtækisins Century Aluminum segja að stefnt sé að því að hefja framkvæmdir við álverið í Helguvík af fullum krafti á ný og að framleiðsla á áli muni hefjast þar 2012. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hnúfubakur tekur það rólega við Keflavík

HNÚFUBAKURINN sem merktur var í Eyjafirði í síðasta mánuði hefur nú haldið sig í tíu daga í innanverðum Faxaflóa. Hvalurinn fór hratt yfir fyrstu daga eftir merkingu, en hefur haft hægar um sig síðustu daga. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Hvíldarheimilið Hetjulundur rís á næsta ári

„ÞAÐ er gríðarlega dýrmætt fyrir okkur að finna að þjóðin er tilbúin að leggja sitt lóð á vogarskálarnar með okkur,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB). Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Hvorki megum né eigum að leggja til ákæru á ráðherra

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is PÁLL Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, segir að þau í rannsóknarnefndinni hvorki megi né eigi að leggja það til í skýrslu sinni, að ráðherra eða ráðherrar í ríkisstjórn Geirs. H. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kjör á skuldabréfum Orkuveitunnar ekki viðunandi

ÞAU kjör sem Orkuveita Reykjavíkur hyggst bjóða í 10 milljarða skuldabréfaútboði á næstunni eru ekki viðunandi, að mati þeirra sérfræðinga sem Morgunblaðið hefur rætt við. Reykjavíkurborg samþykkti útboðið í gær. Meira
19. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kosningaslagur hafinn í Bretlandi

ELÍSABET Bretadrottning og Filippus drottningarmaður eru hér í þinghúsinu í Lundúnum eftir að hún flutti síðustu stefnuræðu Gordons Browns forsætisráðherra fyrir þingkosningar sem eiga að fara fram ekki síðar en í júní á næsta ári. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Kurlbrennarinn hitar bæði sundlaug og grunnskóla

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KATRÍN Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tekur kyndistöð Skógarorku á Hallormsstað formlega í notkun í dag. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Mikill munur á milli skóla

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞVÍ ER ekki að leyna að mikill munur var á niðurstöðunum úr könnunarprófunum annars vegar og hins vegar skólaeinkunnum,“ segir Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands. Fyrstu dagana í september sl. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mótmæla niðurskurði í refaveiðum

ÆÐARRÆKTARFÉLAG Íslands mótmælir harðlega þeirri ákvörðun ríkisins að hætta þátttöku í refaveiðum, því sé haldið fram að með því megi ná fram 17 milljóna króna sparnaði, sem sé fjarri lagi. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Niðurstöður eru ekki pantaðar

ÓLAFUR Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að framtíðin verði að bera í skauti sér hvort heimild til að krefjast kyrrsetningar á eignum verði beitt aftur og þá hvernig og hvers vegna og hafa beri í huga að niðurstaða rannsókna einstakra mála sé... Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Níu færeyskir línuveiðarar í lögsögunni

ALLS voru níu færeysk línuskip að veiðum í íslenskri lögsögu í októbermánuði. Heildarafli þeirra var 578 tonn. Mest var um keilu í aflanum eða 212 tonn og þorskaflinn var 147 tonn. Heildarbotnfiskafli færeyskra skipa það sem af er árinu er nú 3.257... Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Norrænar konur láta að sér kveða

AUKIN áhersla á jafnrétti og þrýstingur frá kvennahreyfingunni hafa ráðið úrslitum um að konum hefur fjölgað í stjórnmálum á Norðurlöndum undanfarin 15 ár. Í atvinnulífinu ráða karlar þó lögum og lofum enn sem fyrr. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nóg að gera hjá skrítnum gjörningastelpum

Gjörningahópurinn Weird Girls hefur farið mikinn frá stofnun en stýra þar er Kitty Von Sometime . Hópurinn hefur búið til súrrealískar myndaseríur og myndbönd, m.a. fyrir Emilíönu Torrini, Ghostigital og Agent Fresco. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð

Ósamræmi í verkferlum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÍMI er kominn til að teknar verði pólitískar ákvarðanir um hvernig reisa beri við atvinnulífið. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Óska eftir umsóknum um styrki

Minningarsjóður Jóhanns Péturs Sveinssonar óskar eftir umsóknum um styrki sem koma til úthlutunar 3. desember 2009, á Alþjóðadegi fatlaðra. Umsóknunum skal skila til Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík fyrir 30. nóvember í umslagi merktu sjóðnum. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ráðstefna um ábyrgð á netinu

Í DAG, fimmtudag, standa Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og dómsmálaráðuneytið fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um ábyrgð á birtingu og dreifingu efnis á netinu. Fjallað verður um helstu knýjandi álitaefni á þessu sviði, m.a. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ráðstefna um Jörund hundadagakonung

Á laugardag nk. kl. 13.30-17 stendur Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir ráðstefnu um Jörgen Jörgensen, sem Íslendingar hafa löngum kallað Jörund hundadagakonung, í stofu 101 í Odda. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ríkuleg uppskera þegar lögregla fór í húsleit í miðborginni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu sló tvær ef ekki þrjár flugur í einu höggi á þriðjudag. Þá fór lögregla í húsleit í miðborg Reykjavíkur vegna gruns um fíkniefnamisferli. Sökum þess að húsráðandi hafði alloft komið við sögu lögreglunnar, m.a. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Segja Nýja Kaupþing tapa viðskiptavinum

TALSMENN Akraneskaupstað ar og Reykjanesbæjar segja að ákvörðun Nýja Kaupþings um að loka útibúum sínum í sveitarfélögunum hljóti að leiða til þess að viðskiptavinir bankans snúi sér að öðrum bönkum á viðkomandi svæðum. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 339 orð

Símkerfið leynilegra en nýja varðskipið?

RÍKISENDURSKOÐUN gerir margvíslegar athugasemdir við innkaup og einnig við mannaráðningar hjá Varnarmálastofnun í nýrri skýrslu. Meðal þess sem athugasemdir eru gerðar við eru kaup á nýju símkerfi fyrir stofnunina. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð

Stórfjölgun brota

ALLS voru tilkynnt 368 kynferðisafbrot til lögreglu á árinu 2008, en það eru 18% fleiri brot en voru að meðaltali tilkynnt lögreglu á árunum 2003-2007. Þetta kemur fram í nýbirtri Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir árið 2008. Meira
19. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 312 orð

Stóru flokkarnir rýrnuðu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is JAFNAÐARMENN og hægriflokkurinn Venstre hafa yfirleitt verið stærstir í sveitarstjórnum Danmerkur en flokkarnir misstu báðir fylgi í kosningum sem fram fóru í fyrradag. Meira
19. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stækkun landtökubyggðar gagnrýnd

STJÓRN Ísraels varði í gær þá umdeildu ákvörðun sína að heimila að reistar yrðu 900 nýjar íbúðir í Gilo, einni af landtökubyggðum gyðinga í austurhluta Jerúsalem. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sundgallar kvaddir

ÍSLANDSMÓTIÐ í sundi í 25 metra laug hefst í Laugardalslauginni í kvöld. Mótið er sögulegt að því leyti að það er síðasta mótið hérlendis þar sem leyft verður að keppa í sundgöllunum sem hafa rutt sér mjög til rúms á síðustu árum. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sýna jólaskraut

AÐFANGADAGUR jóla er eftir fimm vikur og margir farnir að huga að hátíðinni. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Sýning um endurreisn Skálholts

Eftir Sigurð Sigmundsson SETT hefur verið upp í Skálholti sýning um endurreisn og uppbyggingu í Skálholti á síðustu öld. Það eru þeir Skúli Sæland sagnfræðingur og Kristinn Ólason, rektor í Skálholti, sem hafa haft veg og vanda af sýningunni. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð

Sælgætisúðinn var eldsúr og olli skaða á barni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt innflutningsfyrirtæki, CU2 ehf., og söluturn, Biðskýlið Njarðvík ehf. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Talið gerlegt að opna gíginn

Þríhnúkagígur er á meðal hrikalegustu og merkustu náttúrugersema landsins. Gígurinn er gott dæmi um eldvirkni á Reykjanesskaga þar sem rætt er um að stofna eldfjallagarð. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Um 2.550 íslensk ungmenni á atvinnuleysisskrá

NÚ eru um 2.550 íslensk ungmenni á aldrinum 15-24 ára atvinnulaus og búa enn í foreldrahúsum. Þetta háa hlutfall veldur áhyggjum og í félagsmálaráðuneytinu er verið að skoða leiðir til þess að virkja þennan stóra hóp. Meira
19. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Ung og atvinnulaus í mestri hættu

Sá hópur sem er í hvað mestri hættu vegna atvinnuleysis er þau ungmenni sem hvorki eru í vinnu né námi. Um 2.538 íslensk ungmenni á aldrinum 14-24 ára eru atvinnulaus og búa enn í foreldrahúsum, en verið er að skoða leiðir til að virkja þau. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2009 | Leiðarar | 344 orð

Auðmjúkur Obama

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur lokið ferð sinni til Kína. Meira
19. nóvember 2009 | Staksteinar | 263 orð | 1 mynd

Reitt hátt til höggs

Jón Baldur Lorange skrifar þennan athyglisverða pistil á vef sinn: „Og loksins reið Ólafur Þór Hauksson, sverð og skjöldur réttlætisins, úr kastalanum með refsisveit sína. Meira
19. nóvember 2009 | Leiðarar | 240 orð

Samstarf keypt okurverði

Margan hefur lengi undrað hvers vegna vinstri grænir keyptu stjórnarsamstarf við Samfylkinguna svo dýru verði. Ekkert var eftir af samstarfi hennar við Sjálfstæðisflokkinn og hún hafði ekki að neinu að hverfa. Hún var því á útsölu. Meira

Menning

19. nóvember 2009 | Hönnun | 77 orð | 1 mynd

Arkitektúrnemar kynna Hús í borg

ARKITEKTÚRNEMAR í LHÍ bjóða til kynningar á borgarpælingum í kvöld kl. 20 í Hugmyndahúsi háskólanna, Grandagarði 2. Kynnt verður greining og umræða sem átt hefur sér stað á námskeiði þriðja árs arkitektanema við LHÍ – Hús í borg 2030. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Beint af skepnunni

GRUGGSVEITIN goðsagnakennda Nirvana var aðalnúmerið á lokadegi Reading-hátíðarinnar árið 1992. Sveitin var á allra vörum um þetta leyti; kyndilberar í rokkbyltingu hvorki meira né minna og þótti sveitin ná ákveðnum hápunkti á hátíðinni. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 260 orð | 2 myndir

Björgvin boðar jólin og Bublé tekur langstökk á listanum

SMÁ hreyfing er á Tónlistanum þessa vikuna og augljóst að hátíð ljóss og friðar nálgast óðfluga. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 45 orð | 4 myndir

Eftirsóttar vampírur

VAMPÍRUMYNDIN The Twilight Saga: New Moon var frumsýnd í Los Angeles á mánudagskvöldið. Mikil eftirvænting hefur skapast í kringum myndina sem er framhald af myndinni Twilight sem kom út í fyrra. Kvikmyndirnar gerðar eftir samnefndum bókum. Meira
19. nóvember 2009 | Leiklist | 600 orð | 3 myndir

Eitthvað gott í vændum

Leikritið Rautt brennur fyrir eftir Heiðar Sumarliðason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld en titillinn er fornt, íslenskt orðtak og merkir að einhvers góðs megi vænta. Meira
19. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Far vel, gamli vinur

ENGINN veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Þessi orð komu í huga mér á sunnudagskvöldið þegar ég lagðist lúin upp í sófa eftir annasama helgi og kveikti á sjónvarpinu. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 740 orð | 4 myndir

Fjölbreyttar flíkur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ byrjaði allt með einum kjól, Emami-kjólnum, en er nú orðið að tískumerkinu Emami sem inniheldur heilu fatalínurnar og hefur átt ævintýranlegri velgengni að fagna. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Frábær færleiki

ÉG jaðra við að vera vanhæfur í umfjöllun um verk Josh Homme, hins knáa forystumanns rokksveitarinnar Queens of the Stone Age. Slík er aðdáun mín á hinu rauðhærða valmenni. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 406 orð | 2 myndir

Heimsókn í hús með sál

Það er bráðsniðugt konsept sem liggur að baki plötu Sigurðar Flosasonar, Það sem hverfur . Tónskáldið samdi lögin á plötunni við ljóð sem Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson orti og gaf út í ljóðabókinni Eyðibýli árið 2004. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Í upptökur með drottningu rokka-billísins

WANDA Jackson, jafnan nefnd drottning rokkabillísins, mun á næstunni vinna með Jack White, helmingi White Stripes með meiru. Meira
19. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 424 orð | 2 myndir

Klepraður farsi

Leikstjórn: Donald Petrie. Handrit: Mike Reiss. Aðalhlutverk: Nia Vardalos, Richard Dreyfuss, Alexis Georgoulis, Harland Williams. 95 mín. Bandaríkin/Grikkland/Spánn, 2009. Meira
19. nóvember 2009 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Landslag og stemningar

INGVAR Þorvaldsson listmálari opnaði í byrjun þessa mánaðar vinnustofusýningu með 47 málverkum eftir sjálfan sig. Á sýningunni eru olíumálverk og vatnslitamyndir sem Ingvar hefur málað á síðastliðnum þremur árum. Meira
19. nóvember 2009 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Opinberunarbók Trio Spiritus Sanctus

MYNDLISTARMAÐURINN Snorri Ásmundsson sendir í byrjun næsta mánaðar frá sér bókina Beauty Swift Generation Revolution sem hann kallar opinberunarbók. Snorri segir bókina eiga eftir að hafa sterkari áhrif á mannfólk en Biblían og Kóraninn. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Pamelu líkaði ekki áhrifin

PAMELA Anderson hefur játað að hafa prófað kókaín. Strandvarðaleikkonan fyrrverandi segir frá því að henni hafi ekki líkað áhrifin sem þetta ólöglega fíkniefni hafði á hana. „Ég prófaði þetta og mér líkaði það ekki. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Rauðhært fólk er líka fólk!

*Fyrir réttu ári var hópur undir heitinu „Kick a ginger day“, eða „Spörkum í rauðhærða-dagurinn“ stofnaður á Facebook af óhörðnuðum unglingi úti í Kanada. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Rás 2 óskar eftir frumsömdum jólalögum

* Berð þú jólalag í maganum? Ef svo er gefst tækifæri núna til að koma því á framfæri því hin árlega jólalagakeppni Rásar 2 er hafin. Skilyrði keppninnar er aðeins eitt, að jólalagið sé á íslensku. Skilafrestur í keppnina er til 1. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Sinfónísk verk með réttu lagi

Á efnisskrá: Tónlist: Sinfónía nr. 1 í d-moll op. 25 (Klassíska sinfónían) eftir Prokofieff, Siegfried Idyll op. 103 eftir Wagner og Sinfónía nr. 8 í F-dúr, op. 93 eftir Beethoven . Konsertmeistari: Greta Guðnadóttir. Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudaginn 15. nóvember kl. 16:00. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 475 orð | 2 myndir

Sígur fold í mar

Sól tér sortna, sígur fold í mar, hverfa af himni heiðar stjörnur. Geisar eimi við aldurnara, leikur hár hiti við himin sjálfan. Þannig lýsir hin magnaða völva heimsendi, eða ragnarökum, að hluta í hinni stórkostlegu Völuspá. Meira
19. nóvember 2009 | Bókmenntir | 172 orð | 1 mynd

Styrkurinn er í reiðinni

DANSKIR fjölmiðlar hafa sýnt Hvítu bókinni eftir Einar Má Guðmundsson mikinn áhuga, en bókin, sem kom út á Íslandi í sumar, er nýkomin út í Danmörku. Í dagblaðinu Arbejderen er opnuviðtal við Einar Má þar sem hann ræðir bókina og kreppuna á Íslandi. Meira
19. nóvember 2009 | Myndlist | 760 orð | 1 mynd

Svavar kemur á óvart

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞESS var minnst í gær að öld var þá liðin frá fæðingu Svavars Guðnasonar listmálara. Veglegur minnisvarði um ævi og störf Svavars, bókin Svavar Guðnason, kom út, en höfundur hennar er Kristín G. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Töffaraskapur

ÞEIR sem vonast til þess að nýjasta plata Norah Jones búi til réttu stemninguna til að kúra undir sæng og gráta yfir óréttlæti heimsins verða eflaust fyrir vonbrigðum. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Vinafélag Sinfó með kynningu

VINAFÉLAG Sinfóníunnar stendur fyrir kynningu á tónleikum kvöldsins í Safnaðarheimili Neskirkju kl. 18 í dag. Árni Heimir Ingólfsson kynnir verkin sem leikin verða, píanókonsertinn eftir Schumann og Sinfóníu nr. 4 eftir Brahms, í tali og tónum. Meira
19. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Þorsteinn „Ramsay“ Guðmundsson

* Þorsteinn Guðmundsson, leikari og grínisti, fer mikinn í hlutverki geðvonds pulsukokks í nýlegum sjónvarpsauglýsingum SS. Kokkurinn er hinn hressasti þar til hann sér pylsur klofnar í potti í alltof litlu vatni, þ.e. Meira
19. nóvember 2009 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Þrjú verk frumflutt í Bíósal Duus

BANDARÍSKI tréblásarinn Tristan Willems gengst fyrir tónleikum í bíósal Duus-húsa í Keflavík í kvöld kl. 20. Meira
19. nóvember 2009 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Þýðendur bjóða til hlaðborðs í dag

BANDALAG þýðenda og túlka heldur árlegt Þýðingahlaðborð á Háskólatorgi í dag kl. 16. Þýðendur spjalla um verk sín og lesa úr þeim. Þau eru: Ummyndanir Óvíds í þýðingu Kristjáns Árnasonar, Leikur engilsins eftir Carlos Ruiz Zafón sem Sigrún Á. Meira

Umræðan

19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Fela úthlutunarreglur LÍN í sér mismunun og brot á jafnræðisreglu?

Eftir Þorbjörgu Ingu Þorsteinsdóttur: "Mér er synjað um lánin einungis vegna þess að ég kaus að ljúka meistaranáminu áður en ég hóf grunnnámið" Meira
19. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Hverjum dettur í hug að spara með því að draga úr áfengismeðferð?

Frá Aðalheiði Gunnarsdóttur: "Í JANÚAR 2008 gerði heilbrigðisráðuneytið þjónustusamning til fjögurra ára við SÁÁ um rekstur Sjúkrahússins Vogs." Meira
19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Hver veit?

Eftir Helga Laxdal: "Þ.e. togveiðar eru um 3 sinnum orkufrekari veiðiskapur en línuveiðar." Meira
19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 601 orð | 3 myndir

Lögfræðingar, ekki gera ekki neitt

Eftir Agnar Braga Bragason, Hödd Vilhjálmsdóttur og Einar Gísla Gunnarsson.: "Að bjóða dómstólaleið er nægjanleg og eðlileg málsmeðferð í samfélagi þjóða og gefur þeim sem vilja tækifæri til að sækja rétt sinn á óvilhallan hátt." Meira
19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 830 orð | 3 myndir

Löngu ákveðið að sameina Landspítala við Hringbraut

Eftir Ingólf Þórisson og Jóhannes M. Gunnarsson: "Endurteknar úttektir umferðarsérfræðinga benda eindregið til þess að uppbygging við Hringbraut sé besti kosturinn." Meira
19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Ríkisbankar með undirboð á fasteignamarkaði í skjóli eignarhaldsfélaga

Eftir Jón Þór Hjaltason: "Bankarnir hafa undir höndum öll gögn okkar hinna sem störfum í þessari atvinnugrein, vita nákvæmlega hvaða samninga við höfum skrifað undir..." Meira
19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 259 orð

Strandveiðar – kær búbót á erfiðum tímum

Eitt af mínum fyrstu verkum sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var að heimila strandveiðar með undirritun reglugerðar þann 25. júní sl., en veiðar þessar höfðu áður verið boðaðar af forvera mínum í embættinu, Steingrími J. Sigfússyni. Meira
19. nóvember 2009 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Svona vinna rithöfundar

Rithöfundar virka á yfirborðinu fremur meinlausir. Þeir eyða dágóðum tíma í einrúmi fyrir framan tölvu sína og eru svo uppteknir af eigin heimi að engu er líkara en þeir veiti umhverfinu enga athygli. Meira
19. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 449 orð

USNA

Frá Gesti Gunnarssyni: "HAGFRÆÐINGURINN J. K. Galbraith sagði einu sinni að kommúnismi og kapítalismi væru fyrir fólk sem gæti ekki hugsað, heimskan væri slík að fólkið héldi að hægt væri að búa til kerfi sem gæti stjórnað öllu." Meira
19. nóvember 2009 | Velvakandi | 210 orð | 1 mynd

Velvakandi

Týnd myndavél Auglýst er eftir lítilli stafrænni Canon-myndavél sem týndist á Airwaves-helginni í Hafnarhúsinu eða á Sódóma. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 568-2384. Mansal – börn á verðskrá? Meira
19. nóvember 2009 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Þakkað fyrir stórgóða grein Styrmis

Eftir Helga Seljan: "Því gleðilegra er það þegar fjallað er um þessi mál af þekkingu og þeirri röksemdafærslu sem auðvitað á að vera sjálfsögð í svo alvarlegu þjóðfélagsvandamáli." Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2256 orð | 1 mynd

Dóróthea Friðriksdóttir

Dóróthea Friðriksdóttir fæddist að Látrum í Aðalvík 15. desember 1921 og lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík þriðjudaginn 10. nóvember 2009. Dóróthea var dóttir hjónanna Friðriks Finnbogasonar, f. 23.11. 1879, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2908 orð | 1 mynd

Erla Rut Guðmundsdóttir

Erla Rut Guðmundsdóttir fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 18. nóvember 1933, dóttir hjónanna Guðmundar Breiðfjörð Jóhannssonar og Sæmu Hafliðadóttur. Hún lést á heimili sínu 6. nóvember síðastliðinn. Guðmundur fæddist 4. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 853 orð

Jóhann Ari Guðmundsson

Jóhann Ari Guðmundsson fæddist í Flatey á Breiðafirði 25. mars 1925. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannesson loftskeytamaður, f. 1. maí 1894, d. 11. sept. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Karl F. Hafberg

Karl F. Hafberg fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1927. Áður til heimilis að Snorrabraut 33. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 27. október síðastliðinn. Foreldrar Karls voru Friðrik Einarsson Hafberg, f. 13. janúar 1893, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2133 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristbjörg Marteinsdóttir

Kristbjörg Marteinsdóttir fæddist á Siglufirði þann 12. desember árið 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þann 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru þau Marteinn Jóhannesson, f. 7.8. 1944 og Sigurlaug Haraldsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3629 orð | 1 mynd

Kristbjörg Marteinsdóttir

Kristbjörg Marteinsdóttir fæddist á Siglufirði þann 12. desember árið 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þann 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru þau Marteinn Jóhannesson, f. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 496 orð

Millý Birna Haraldsdóttir

Millý Birna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. nóvember sl. eftir stutta sjúkdómslegu. Útför Millýjar Birnu fór fram frá Lágafellskirkju 17. nóvember 2009. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Norðurhjáleigu í Álftaveri, 4. nóvember 1926. Hann lést á heimili sínu, Króktúni 14 í Hvolsvelli, 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Pálsdóttir húsfreyja f. 5.9.1896, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4013 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Norðurhjáleigu í Álftaveri, 4. nóvember 1926. Hann lést á heimili sínu, Króktúni 14 í Hvolsvelli, 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, f. 5.9. 1896, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðrún Pálsdóttir

Þorbjörg Guðrún Pálsdóttir, myndhöggvari og húsmóðir, fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1919. Hún lést miðvikudaginn 11. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru Páll Ólafsson, ræðismaður og útgerðarmaður, og Hildur Stefánsdóttir, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. nóvember 2009 | Daglegt líf | 152 orð

Af fundum og Iðunni

Á morgun verður skemmtifundur Iðunnar, sem hefst kl. 20 og eru allir velkomnir. Margt mætra hagyrðinga hefur prýtt hóp Iðunnar í gegnum tíðina. Í sumarferð Iðunnar til Reykhólahrepps árið 1995 var Andrés H. Meira
19. nóvember 2009 | Daglegt líf | 530 orð | 1 mynd

Kjúklingur og laufabrauð

Bónus Gildir 19.-22. nóvember verð nú áður mælie. verð Bónus ferskt pítsudeig, 400 g 198 259 495 kr. kg Bónus ís, 2 ltr 298 398 149 kr. ltr Bónus ís bragðarefur, 2 ltr 398 498 199 kr. ltr KS frosinn lambahryggur 1.189 1.398 1.189 kr. Meira
19. nóvember 2009 | Daglegt líf | 763 orð | 2 myndir

Umvafinn körlum í tvo áratugi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Vissulega var erfitt að taka við kór sem hafði haft sama stjórnanda í áratugi, því hver stjórnandi hefur sinn stíl, vinnubrögðin eru aldrei eins. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2009 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

70 ára

Ragnheiður Aðalsteinsdóttir Ögurási 2, Garðabæ, verður sjötug á morgun, föstudaginn 20. nóvember. Af því tilefni fagnar hún með fjölskyldu og vinum á afmælisdaginn frá kl. 18 til 20, í Oddfellowhúsinu, Staðarbergi 2-4, Hafnarfirði. Meira
19. nóvember 2009 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Glaðvakandi. Norður &spade;Á4 &heart;ÁDG109753 ⋄10 &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;3 &spade;10952 &heart;K4 &heart;-- ⋄ÁD9762 ⋄KG84 &klubs;8732 &klubs;DG1096 Suður &spade;KDG876 &heart;862 ⋄53 &klubs;K4 Suður spilar 6&spade;. Meira
19. nóvember 2009 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Hverfur í skugga stórhátíðar

BRYNDÍS Halla Gylfadóttir sellóleikari hyggst ekki efna til stórveislu í tilefni dagsins, en hún fagnar 45 ára afmæli sínu í dag. „Ég er frekar léleg við að halda upp á afmælið mitt. Meira
19. nóvember 2009 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Langar í kærasta

OFURSKUTLAN Jerry Hall leitar sér nú að kærasta. Hin 53 ára fyrirsæta vill endilega finna ástina því hana vantar smástuð í lífið. „Ég vildi óska að ég ætti kærasta. Meira
19. nóvember 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
19. nóvember 2009 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rdf3 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. Rh3 Bd6 11. O-O O-O 12. He1 Dc7 13. Rhg5 e5 14. Meira
19. nóvember 2009 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, er vandvirkur maður. Þegar hann fær bréf kastar hann ekki til höndum heldur tekur sér góðan tíma í að svara. 28. ágúst fékk Balkenende bréf frá Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Meira
19. nóvember 2009 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. nóvember 1919 Átta konur stofnuðu Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. Fjórum áratugum síðar var nafninu breytt í Hjúkrunarfélag Íslands og árið 1994 var það sameinað Félagi háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og myndað Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2009 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Arnór með tvö í jafnteflisleik

ARNÓR Atlason og félagar hans í FCK töpuðu dýrmætu stigi í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar liðið varð að láta sér lynda jafntefli gegn Mors, 28:28. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ásdís sleppur við aðgerð

„ÉG hef æft af fullum krafti og kemst þar af leiðandi hjá því að fara í aðgerð. Við það er ég vitanlega mjög sátt,“ segir Íslandsmethafinn í spjótkasti, Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

„Elísabet átti aldrei að fá boltann“

Valskonur eru enn taplausar á toppi N1 deildar kvenna í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli 24:24 við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

„Hentum þessu frá okkur í lokin“

Hamar sigraði lið Snæfells, 87:71, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi í Stykkishólmi í fjörugum og skemmtilegum leik. Snæfell náði strax frumkvæðinu með mjög kröftugum leik og hélt því þar til undir lok þriðja leikhluta. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Eina vítaskot Ezell sem brást réð úrslitum

Minnstu munaði að Haukakonum tækist að merja fram framlengingu þegar þær fengu Keflavík í heimsókn í gærkvöldi en Heather Ezell hitti bara úr öðru vítaskoti sínu í blálokin – hitti annars úr öllum hinum átta – og Keflavík vann 68:67. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 288 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dimitar Berbatov framherji Manchester United bætti í gærkvöld markametið með búlgarska landsliðinu í knattspyrnu þegar Búlgarar lögðu Möltumenn, 4:1, í vináttulandsleik sem fram fór á Möltu . Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagur Sigurðsson þjálfari Füchse Berlin sá sína menn tapa illa á heimavelli fyrir sterku liði Hamburg , 25:37, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Rúnar Kárason náði ekki að skora fyrir Berlínarliðið. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Frakkarnir áfram á ólöglegu marki

FRAKKAR urðu síðasta Evrópuþjóðin til að vinna sér keppnisréttinn á HM í Suður-Afríku næsta sumar en í dramatískum leik á Stade de France tókst silfurliðinu frá því á HM í Þýskalandi 2006 að slá Íra út. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Getum þakkað dómaranum

,,VIÐ komumst áfram og getum þakkað það mistökum dómarans,“ sagði Frakkinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sem lýsti leik Frakka og Íra í umspili um sæti á HM í gær. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 125 orð

Grindavík í þriðja sæti

GRINDAVÍK er í þriðja sætinu í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik eftir að hafa lagt Njarðvík að velli, 75:60, í Grindavík í gærkvöld. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum leikjunum. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 115 orð

Grindavík – Njarðvík 75:60 Grindavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Grindavík – Njarðvík 75:60 Grindavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, miðvikudaginn 18. nóvember 2009. Gangur leiksins : 4:7, 12:7, 18:15 , 25:26, 31:27, 34:31 , 39:36, 47:36, 52:43 , 53:50, 65:53, 67:60, 75:60 . Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Gríðarlegur fögnuður í Slóveníu

MIKIL gleði braust út í Slóveníu í gærkvöld þegar karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu tryggði sér sæti í úrslitakeppni HM í annað sinn í sögunni. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 397 orð

HANDKNATTLEIKUR Fylkir – Fram 19:20 Fylkishöllin, úrvalsdeild...

HANDKNATTLEIKUR Fylkir – Fram 19:20 Fylkishöllin, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, miðvikudaginn 18. nóvember 2009. Gangur leiksins : 12:7, 19:20. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Haraldur Freyr til Hibernian?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummi@mbl.is HARALDUR Freyr Guðmundsson, knattspyrnukappi úr Keflavík, gæti fengið tilboð frá skoska úrvalsdeildarliðinu Hibernian í lok vikunnar. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 131 orð

Haukar – Keflavík 67:68 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Haukar – Keflavík 67:68 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, miðvikudaginn 18. nóv.2009. Gangur leiksins : 0:2, 4:4, 10:7, 14:14, 14:18 , 14:23, 19:32, 26:36, 29:43 , 32:43, 41:47, 48:52, 50:55 , 54:59, 60:64, 64:68, 67:68 . Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Hörð keppni framundan í öllum greinum

Íslandsmeistaramótið í sundi í 25 metra braut hefst í Laugardalslaug í kvöld með keppni í fjórum greinum, þar af verður keppt til úrslita í tveimur greinanna, 800 m skriðsundi kvenna og 1.500 m skriðsundi karla, eins og vaninn er á fyrsta degi mótsins. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 277 orð

ÓL-meistari staðinn að svindli

RASHID Ramzai, ólympíumeistari í 1.500 m hlaupi karla á síðustu Ólympíuleikum, verður sviptur gullverðlaunum og nafn hans strikað út úr skrám yfir verðlaunahafa síðustu leika. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Pape er til skoðunar hjá Motherwell

PAPE Mamadou Faye, sóknarmaðurinn efnilegi í Fylki, er við æfingar þessa dagana hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Motherwell og er það þriðja knattspyrnufélagið á Bretlandseyjum sem hann er til skoðunar hjá. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 241 orð

Ronaldo fær að leika listir sínar á HM

CRISTIANO Ronaldo getur andað léttar en félögum hans í portúgalska landsliðinu tókst að tryggja sér keppnisréttinn í úrslitakeppni HM með því að leggja Bosníumenn að velli, 0:1, á útivelli í síðari viðureign þjóðanna í umspili og samanlagt 2:0. Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 124 orð

Snæfell – Hamar 71:87 Stykkishólmur, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Snæfell – Hamar 71:87 Stykkishólmur, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, 18. nóvember 2009. Gangur leiksins : 6:3, 20:13, 25:22 , 28:22, 28:29, 45:41 , 49:44, 63:54, 63:61 , 66:68, 66:83, 71:87 . Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 20 orð

Staðan

Úrvalsdeild kvenna Iceland-Express deildin: KR 770509:34114 Hamar 752515:48410 Grindavík 743454:4398 Keflavík 734468:4796 Haukar 734502:4786 Snæfell 725401:5044 Valur 725405:4824 Njarðvík... Meira
19. nóvember 2009 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Stefán Arnarson: „Gríðarleg vonbrigði“

STEFÁN Arnarson þjálfari Vals var vonsvikinn yfir því að missa leikinn gegn Stjörnunni niður í jafntefli: „Miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá eru það gríðarleg vonbrigði að hafa ekki unnið,“ sagði Stefán í samtali við Morgunblaðið en... Meira

Viðskiptablað

19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 386 orð | 2 myndir

Beðið eftir ríkisábyrgð

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SLITASTJÓRN Landsbankans hefur enga afstöðu tekið til forgangskrafna Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta. Heildarkröfur sjóðsins nema um 1459 milljörðum króna. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 156 orð

Bretar fullir stolts á Strikinu

Í síðustu vikur bárust fregnir af því að breska verslanakeðjan Debenhams hefði tekið yfir rekstur hinnar fornfrægu verslunar Magasin du Nord. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Bréf Eikar á athugunarlista

KAUPHÖLLIN hefur ákveðið að færa skuldabréf útgefin af Eik fasteignafélagi hf. á athugunarlista vegna óvissu um fjárhagslega stöðu útgefanda, en Nýja-Kaupþing hefur synjað Eik um skilmálabreytingu á lánum. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 79 orð

Ekkert tilboð í West Ham

STRAUMUR fjárfestingabanki ber þær fregnir úr breskum dagblöðum í gær til baka að tilboð sé komið í West Ham frá David Sullivan, fyrrum eiganda Birmingham City. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 308 orð | 2 myndir

Fjögur Teymisfélög renna saman í Skýrr

SAMRUNI fjögurra upplýsingatæknifyrirtækja í eigu Teymis; Skýrr, Kögunar, Eskils og Landsteina Strengs, kom flestum starfsmönnum í opna skjöldu þegar tilkynnt var um hann í gær. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Framtíð Haga ræðst á mánudag

Eftir Bjarna Ólafsson og Þórð Gunnarsson UM 3.900 manns hafa skráð sig á vefsíðu Þjóðarhags og þar með gefið til kynna áhuga á því að taka þátt í að kaupa Haga standi slík kaup til boða. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 273 orð | 2 myndir

Færeyingar ætla að standa af sér storminn

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður er færeyska hagkerfið sterkt og er útlit fyrir að það komi sæmilega vel út úr yfirstandandi efnahagshremmingum. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Halda að hálspillurnar lækni

SALA á gulum Fisherman's Friend-hálspillum hefur aukist gríðarlega á undanförnum mánuðum vegna þess að sumt fólk heldur að pillurnar geti læknað svínaflensu. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Heillaðist af Ameríku

Guðmundur Franklín Jónsson, talsmaður Þjóðarhags, á að baki langan feril í verðbréfamiðlun og viðskiptum í Bandaríkjunum, Tékklandi og víðar. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 184 orð

Íslandsbanki býður Steypustöðina til sölu

FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF Íslandsbanka hefur verið falið að selja Steypustöðina ehf. Fyrirtækið verður sett í „opið söluferli“, að því er fram kemur í frétt frá bankanum. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Kristinn Þór hættir hjá IH

KRISTINN Þór Geirsson hætti í gær sem stjórnarformaður bílaumboðanna Ingvars Helgasonar og B&L. Hið sama gerði Haukur Guðjónsson, forstjóri félaganna. Arnar Bjarnason frá endurskoðunarstofunni KPMG hefur tekið við starfi forstjóra. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Milljarðatap LSR niðurgreitt af skattgreiðendum

LÍFEYRISSJÓÐUR starfsmanna ríkisins (LSR) er með aðra hæstu kröfu allra lífeyrissjóða sem lýstu kröfum í þrotabú Landsbankans, eða 9,1 milljarð. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Milljón dala kýrin Missy

KÝR, sem telja mætti fullkomnustu kú veraldar, seldist nýlega á landbúnaðarsýningu fyrir andvirði um 150 milljóna króna, en aldrei hefur jafnhátt verð verið greitt fyrir eina kú. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 1044 orð | 8 myndir

OR tók fullan þátt í skuldabólunni

Orkuveita Reykjavíkur hefur verið bitbein í þjóðmálaumræðunni síðustu ár, enda opinbert fyrirtæki að mestu í eigu Reykjavíkurborgar. Nú er svo komið að skuldabyrðin er gríðarleg. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Raunvirði íbúða frá 2004

ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu er nú svipað og það var í ársbyrjun 2007 en að raunvirði er það nær því sem það var í árslok 2004. Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 375 orð | 1 mynd

Rýr kjör í útboðinu hjá OR

Eftir Örn Arnarson og Ívar Pál Jónsson ÞEIR sérfræðingar á fjármálamarkaði sem Morgunblaðið leitaði til eru sammála um að kjörin sem Orkuveita Reykjavíkur býður í 10 milljarða skuldabréfaútboði séu ekki ásættanleg og endurspegli ekki undirliggjandi... Meira
19. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 310 orð | 2 myndir

Spyrja hvort jafnt sé gefið í viðskiptum við bankana

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞEIM fer fjölgandi sem gagnrýnt hafa bankana fyrir meðferð þeirra á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum og hafa fyrrverandi eigendur nokkurra stórfyrirtækja sagt að fyrirtækjum sé mismunað í meðförum bankanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.