Greinar mánudaginn 23. nóvember 2009

Fréttir

23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

40% hafa mátt þola skerðingu á kjörum

Ítarleg könnun meðal 30 þúsund launamanna í Flóafélögunum varpar ljósi á áhrif kreppunnar. Þar má sjá að helmingur atvinnulausra hefur enga aðstoð fengið eða tilboð um vinnu eða nám. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 551 orð | 5 myndir

Arion banki segir Haga ekki til sölu að svo stöddu

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is BRYNJAR Níelsson, lögmaður Þjóðarhags, hóps fjárfesta sem vilja kaupa hlut bankans í Högum, gekk í gær á fund stjórnenda Arion banka, áður Nýja Kaupþings, þar sem hann kynnti áform félagsins. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Dró sér fé hjá Kaupþingi

MÁLI konu sem lengi starfaði við eignastýringu hjá Kaupþingi hefur verið vísað til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra en hún er grunuð um stórfelldan fjárdrátt. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Einlæg og persónuleg

KRISTILEGA tónlistarkonan Sarah Kelly hélt tónleika í Fíladelfíukirkjunni á laugardagskvöldið. Kelly hefur tvisvar verið tilnefnd til Grammy-verðlauna en hún er vel þekkt utan kristilega geirans og hefur spilað með mörgum þekktum tónlistarmönnum, t. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

FÍLL LEIKUR LISTIR SÍNAR

RÚSSNESKI dýraþjálfarinn Tatíana Fílatova situr hér á rana indversks fíls sem sýndi fimi sína á sýningu rússnesks fjölleikaflokks sem haldin var í Krasnojarsk, þriðju stærstu borg Síberíu, í... Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fluttir þrátt fyrir slæmar samgöngur

„Í HUGUM allra hlaut að koma að þessu, því þetta er sameinað sveitarfélag og það hefur alltaf legið fyrir að það myndi verða ein stjórnstöð,“ segir Guðmundur Þorgrímsson, formaður bæjarráðs Fjarðarbyggðar. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Forskot breskra íhaldsmanna hefur minnkað

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÝ skoðanakönnun í Bretlandi bendir til þess að forskot Íhaldsflokksins hafi minnkað verulega og enginn flokkur fái meirihluta þingsæta í kosningum sem eiga að fara fram ekki síðar en í júní á næsta ári. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 192 orð

Fyrsta ósvirkjunin vígð

NORSKI orkurisinn Statkraft hyggst vígja frumgerð fyrstu ósvirkjunar heimsins við Hurum í Óslóarfirði á morgun. Slíkar virkjanir byggjast á svonefndri osmósutækni og hægt er að reisa þær þar sem saltur og ósaltur vatnsmassi mætist, yfirleitt við ósa. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gestum lítið fækkað í Kringlunni

GESTUM Kringlunnar það sem af er ári hefur fækkað um þrjú prósent frá sama tímabili í fyrra. Má segja að kaupmenn í Kringlunni geti verið nokkuð ánægðir miðað við ástandið, en spáð hefur verið allt að 30% samdrætti í einkaneyslu á árinu. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Gunnlaugur nálgast 5.000 kílómetra á árinu

Gunnlaugur Júlíusson hagfræðingur stefnir að því að hlaupa 5.000 kílómetra á árinu. Í fyrra hljóp hann 4.800 km og árið 2007 hljóp hann rétt rúmlega 3.000 km. „Álagið hefur aukist verulega. Engu að síður er þetta miklu léttara en áður. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 329 orð

Gæti sparað Íslendingum 185 milljarða

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is EF jafnræðisregla samningsins um Evrópska efnahagssvæðið gilti þyrfti íslenska ríkið að greiða Bretum milljarði evra, 185 milljörðum króna, minna í vexti af Icesave-láni. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Haldið sofandi í öndunarvél

MANNINUM, sem slasaðist lífshættulega þegar hann féll á steypustyrktarjárn, er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Hissa á forsætisráðherra

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is UMMÆLI Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þess efnis að hindrunum verði rutt úr vegi Suðvesturlínu hafa vakið mikla athygli, og litla hrifningu hjá sumum flokksmönnum Vinstri grænna. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Í þágu alls mannkyns

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „HELMINGUR allra krabbameina er í dag læknaður en lækning við mænuskaða ekki fundin. Við þurfum því að herða baráttuna og stuðningur frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO er nauðsyn. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

JAKOB JÓHANN ANNAR BESTUR Í EVRÓPU

JAKOB Jóhann Sveinsson fór mikinn á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. Hann sigraði í 50, 100 og 200 metra bringusundi og stórbætti Íslandsmetin í öllum tilfellum. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lára, Koi og Hjörvar leika á Rósenberg á morgun

Þrír tónlistarmenn, sem eiga það sameiginlegt að hafa allir sent nýverið frá sér plötur, halda tónleika á Rósenberg annað kvöld. Þeir eru Hjörvar, Koi og Lára Rúnarsdóttir . Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leita ekki lausna með Þjóðarhag

LÖGMAÐUR Þjóðarhags, hóps fjárfesta sem áhuga hafa á að kaupa smásölukeðjuna Haga af Arion banka, fundaði með stjórnendum bankans í gær og fékk þau svör að leitað væri lausna með fyrrverandi eigendum Haga. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Lög um fjármálamarkaði í vetur

ÁÐUR en vetur er liðinn verður væntanlega búið að setja nýja og heildstæða löggjöf um íslenskan fjármálamarkað, sem á að tryggja að það sem úrskeiðis fór fyrir hrun endurtaki sig ekki. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 85 orð

Missti bætur vegna mynda

KANADÍSK kona, sem hefur verið frá vinnu vegna þunglyndis, segist hafa misst sjúkratryggingabætur frá tryggingafélagi vegna mynda sem hún birti á samskiptavefnum Facebook á netinu. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Noregur nýtur mestra vinsælda

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MUN fleiri hafa leitað til upplýsingaþjónustunnar Halló Norðurlönd! (www.hallonorden.org) á Íslandi það sem af er þessu ári en á sama tíma í fyrra. Þar eru m.a. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nær 250 manns bjargað

NÆR 250 manns var bjargað eftir að ferja sökk við Súmötru í Indónesíu í gær. A.m.k. 29 fórust í slysinu og sautján var enn saknað. Hermt var að of margir hefðu verið um borð í ferjunni. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ógnaði kærustunni með teygjubyssu

LÖGREGLAN um landið allt hafði í nógu að snúast aðfaranótt sunnudagsins. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð

Pungaprófið nýja afar eftirsótt

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Mikil þátttaka var í svokölluðu smábátanámi sem haldið var í Verkmenntaskóla Austurlands nú í október og nóvember. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Reiðhjól notuð til að tendra ljósin á jólatrénu

VENJA er að ljósin á jólatrénu á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn séu tendruð með því einfaldlega að stinga rafmagnssnúru í innstungu en í ár verður brugðið á það ráð að reiðhjólafólk sjái trénu fyrir rafmagni. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Samstarf við verkalýðshreyfingu nauðsynlegt

MARGT má læra af efnahagskreppunni sem gekk yfir þjóðina á árunum 1967 til 1969, sagði Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri, í ræðu á 80 ára afmælishátíð Sjálfstæðisflokksins í gær. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð

Skattleggja kósíkvöld fjölskyldna

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „SKATTLAGNINGIN er mótsagnakennd og svo virðist sem stjórnvöld gefi sér að auknar álögur skili sjálfkrafa meiri tekjum til ríkissjóðs. Slíkt er þó alls ekki víst. Meira
23. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 79 orð

Skoskt viskí verndað

NÝJAR reglur, sem breska stjórnin setti til að vernda skoskt viskí gegn erlendum eftirlíkingum, taka gildi í Skotlandi í dag. Þær kveða m.a. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Slökkviliðsstjóri hefur heimildir til að grípa til aðgerða

„FLUGSTOÐIR hafa enn ekki upplýst okkur hvernig stofnunin hyggst standa að starfsemi slökkviliðs á Reykjavíkurflugvelli. Við vitum því ekki hvort sú varðstaða sem upp verður sett er nægileg. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð

Spara matar- og heilsuútgjöld

TÆP 20% svarenda í nýrri kjarakönnun segjast hafa dregið úr útgjöldum sínum vegna heilbrigðisþjónustu á síðustu 12 mánuðum og enn hærra hlutfall, eða 55,6%, segist spara við sig í mat. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sundbolirnir hjálpa eitthvað til við þetta allt

„Ég hef æft mjög mikið og staðið mig vel á æfingum. Meira
23. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Ættum að setja markið hærra

Það hefur löngum verið hluti af sjálfsmynd Norðurlandabúa að Norðurlönd séu fremst meðal þjóða þegar komi að jafnrétti kynjanna. Sú skoðun getur auðveldlega leitt til andavaraleysis. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2009 | Leiðarar | 461 orð

Ósannindi um breytingar á Icesave-fyrirvörum

Margt er reynt og mikið á sig lagt til að fá Alþingi til að samþykkja ríkisábyrgð vegna Icesave. Meira
23. nóvember 2009 | Leiðarar | 137 orð

Þar fór það

Ekki fór mjög miklum sögum af því hvað gerðist á „Þjóðfundinum“ í Laugardalshöll á dögunum. Meira
23. nóvember 2009 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Össur á Spáni

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hefur undanfarna daga dvalist á Spáni að kynna sér spænskan sjávarútveg. Meira

Menning

23. nóvember 2009 | Myndlist | 618 orð | 2 myndir

Að mynda hefð

Til 3. janúar 2010. Opið kl. 11-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Einar Falur Ingólfsson. Meira
23. nóvember 2009 | Bókmenntir | 357 orð | 2 myndir

Aðstoðarmaður hans í einu og öllu

Saga Þórunnar Ashkenazy. Elín Albertsdóttir skrásetti. Meira
23. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Ástin sigrar

MAÐUR á alltaf að standa með ástinni af því hún getur aldrei verið röng þótt hún sé stundum hættuleg. Og svo er hún stundum mjög einkennileg. Eins og hún var til dæmis í kvikmyndinni Just Like Heaven sem RÚV sýndi síðastliðið laugardagskvöld. Meira
23. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 494 orð | 1 mynd

Bleyðuleg framkoma yfirvalda

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞAÐ vakti nokkra athygli þegar sendiráð Ísland í Washington hætti við sýningu á heimildarmyndinni A Name is a Name eftir Sigurjón Einarsson. Meira
23. nóvember 2009 | Bókmenntir | 366 orð | 2 myndir

Bubbi afhendir nýju bókina á bökkum Laxár

Eftir Atla Vigfússon ÞAÐ var hátíðleg stund við Skriðuflúð í Aðaldal þegar Bubbi Morthens afhenti Völundi Hermóðssyni, fulltrúa ábúenda á Nesbæjunum, eintak af nýju bókinni sinni, Áin , beint úr prentsmiðjunni. Meira
23. nóvember 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Dúettar og aríur á hádegistónleikum

ÞRIÐJU hádegistónleikar Óp-hópsins í Íslensku óperunni í vetur verða á morgun, þriðjudag, kl. 12.15. Sérstakur gestur á tónleikunum er Dísella Lárusdóttir sópransöngkona. Meira
23. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 45 orð | 3 myndir

Dæmalaus Dikta

HLJÓMSVEITIN Dikta hélt útgáfutónleika á Nasa á fimmtudaginn vegna nýútkominnar plötu sinnar, Get it Together . Er það þriðja plata sveitarinnar, sem hefur eignast vænan aðdáendahóp í gegnum tíðina eins og sást á fullu húsi á tónleikunum. Meira
23. nóvember 2009 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Flott með fyrirvara

Schumann: Píanókonsert í a Op. 54. Brahms: Sinfónía nr. 4 í e Op. 98. Antti Siirala píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 19:30. Meira
23. nóvember 2009 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Gestalistamaður með gjörning

GESTALISTAMENN Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, í nóvember halda sýningu í SÍM-húsinu, Hafnarstæti 16, í dag milli kl. 17.00-19.00. Þeir sem taka þátt í sýningunni eru Amy Stephens, Iveta Laure, Lauren Orchowski og Maurice Blok. Meira
23. nóvember 2009 | Leiklist | 775 orð | 2 myndir

Guðfræði trúðsins – guðfræðin þín?

Leikfélag Reykjavíkur. Frumsýning 21. október 2009. Leikstjórn: Benedikt Erlingsson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Kjartan Þórisson. Tónlist – útsetningar og stjórn: Kristjana Stefánsdóttir. Meira
23. nóvember 2009 | Bókmenntir | 594 orð | 1 mynd

Hjartsláttur ungra elskenda

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is NÝJASTA unglingabók Ragnheiðar Gestsdóttur ber titilinn Hjartsláttur. Söguhetjurnar eru tveir fimmtán ára unglingar sem bera nokkuð kunnugleg nöfn, Tristan og Íris Sól. Meira
23. nóvember 2009 | Tónlist | 449 orð | 3 myndir

Mýkra en mjúkt

Ívar Bjarklind, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar MÍR, sendi nýskeð frá sér sólóplötu númer tvö. Þessi er líkt og sú fyrri unnin í nánu samstarfi við Orra Harðarson sem stýrir upptökum, útsetur og leikur á flestöll hljóðfæri. Meira
23. nóvember 2009 | Tónlist | 744 orð | 3 myndir

Nýir tímar

Ég á erfitt með að átta mig á lagi Hjaltalín.“ Svo sagði í dómi undirritaðs um jólaplötuna Stúfur sem út kom árið 2004 en þar átti sveitin eitt lag ásamt fleiri ungum jaðarvænum sveitum. Fleiri orðum eyddi ég ekki í framlag Hjaltalín. Meira
23. nóvember 2009 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Rannsaka samband manns við náttúru

BRYNDÍS Snæbjörnsdóttir myndlistarmaður heldur hádegisfyrirlestur í Opna listaháskólanum, í húsnæði Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, í dag kl. 12.30. Meira
23. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 424 orð | 2 myndir

Sígild og mikilvæg jólasaga

Tölvuteiknuð/leikin með enskri og íslenskri raddsetningu. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalraddir, enska: Jim Carrey, Cary Elwes, Colin Firth, Gary Oldman, Bob Hoskins, Robin Wright Penn, Fionnula Flanagan. Meira
23. nóvember 2009 | Tónlist | 111 orð | 2 myndir

Tvisvar tilnefnd til Grammy-verðlauna og vann með Slash

KRISTILEGA tónlistarkonan Sarah Kelly hefur tvisvar verið tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir plöturnar Take Me Away og Where The Past Meets Today í flokknum „besta rokk- eða rappgospelplatan“. Meira

Umræðan

23. nóvember 2009 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Ábyrg nýtingarstefna fyrir þorskveiðar

Eftir Jóhann Sigurjónsson: "Tillögur um auknar þorskveiðiheimildir með skammtímahag að leiðarljósi eru afar varhugaverðar." Meira
23. nóvember 2009 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Draugagangur

Eftir Tómas Jóhannesson: "Er viðeigandi að forustufólk hrunsríkisstjórnarinnar sækist eftir virðulegu embætti á alþjóðavettvangi með stuðningi íslenska utanríkisráðuneytisins?" Meira
23. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Kaldar kveðjur

Frá Svanbjörgu Sigurðardóttur: "MÉR FANNST ég fá frekar kaldar kveðjur frá hæstvirtum heilbrigðisráðherra í velferðarstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur 14. nóvember þegar hún ætlar að fara að taka Grænlendinga í aðgerðir á liðum." Meira
23. nóvember 2009 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna í 30 ár

Eftir Margréti Rósu Jochumsdóttur: "Þrátt fyrir að 30 ár séu liðin frá gerð kvennasáttmálans er enn brotið á grundvallarmannréttindum kvenna á degi hverjum víða um heim." Meira
23. nóvember 2009 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Nýja Ísland II

Markmiðið var göfugt þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðnum var komið á fót og áherslan lögð á að stuðla að stöðugleika í gjaldeyrismálum, en síðan hefur eðli sjóðsins breyst og stórþjóðirnar eru farnar að beita honum til að tryggja einkahagsmuni sína. Meira
23. nóvember 2009 | Velvakandi | 253 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ráðherrabíll – fordild eða nauðsyn? NÚ þegar verið er að leggja meiri byrðar á þjóðina en dæmi eru um í sögu landsins mætti spara meira hjá hinu opinbera. Meira
23. nóvember 2009 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Vinur er sá er til vamms segir

Eftir Hannes Friðriksson: "Það þarf hins vegar ekki að líta á alla umræðu um málefni bæjarins sem „tilræði við bæjarstjórann“" Meira
23. nóvember 2009 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Það sem Landlæknisembættið segir ekki frá

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Síðan eru menn fljótir að notfæra sér tilvik þegar fólk hefur látist vegna margra ólíkra alvarlegra sjúkdóma og fyrir áróðurssakir nefna þeir bara svínaflensu eins og dæmin sanna." Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2009 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Guðbjörn Ingason

Guðbjörn Ingason fæddist á Ísafirði 17. ágúst 1937. Hann lést 16. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Herdís Steinsdóttir

Herdís Steinsdóttir fæddist á Spena í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 1. desember 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Jónasdóttir og Steinn Ásmundsson. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2009 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Óðinsson

Rögnvaldur Óðinsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1950 og lést þar 13. nóvember 2009. Foreldrar hans eru Hulda Arnórsdóttir og Óðinn Rögnvaldsson. Systkini hans eru Kolbrún Óðinsdóttir, maki Kristján S. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1530 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Gísladóttir

Sigríður M. Gísladóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1915. Hún lést á Hlévangi í Keflavík 13. nóv. sl. Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason verslunarmaður, f. 5. feb. 1892 á Valdastöðum í Kjós, d. 1973, og Guðlaug Magnúsdóttir, f. 17. apr. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2009 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Solveig Sigurlaug Ólafsdóttir

Solveig Sigurlaug Ólafsdóttir fæddist á Kaldrananesi í Vestur-Skaftafellssýslu 26. júlí 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík sunnudaginn 8. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir fæddist að Hjalla í Ölfusi 26. maí 1915. Hún lést að Hrafnistu í Reykjavík 16. nóv. sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Steindórsson bóndi að Hjalla í Ölfusi og kona hans Arndís Jónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 2 myndir

Gríðarleg ásókn í ruslbréfin

Ruslbréfin eru af matsfyrirtækjunum talin áhættusöm fjárfesting og bera því háa vexti. Viðskipti með þau hafa engu að síður verið mikil að undanförnu. Meira
23. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Gróði fyrst eftir hrun

FRÁ því að Nýja Kaupþing var stofnað eftir bankahrunið í fyrra, eða frá 22. október til ársloka 2008, hagnaðist bankinn um 4,8 milljarða króna eftir skatta. Meira
23. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Sparisjóðir vilja taka þátt í uppbyggingunni

SAMBAND íslenskra sparisjóða efndi til aðalfundar í Reykjanesbæ um helgina. Samþykkt var ályktun þar sem sparisjóðirnir heita því að taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags og bæta fyrir sinn þátt í þeim vanda sem við er að kljást. Meira
23. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Titan Global vill gagnaver við Grundartanga

FÉLAGIÐ Titan Global, sem Jónas Tryggvason , fv. framkvæmdastjóri hjá Actavis, veitir forstöðu, hefur óskað eftir viðræðum við Faxaflóahafnir um gerð og undirritun viljayfirlýsingar um úthlutun lóðar fyrir gagnaver á Grundartanga. Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2009 | Daglegt líf | 103 orð

Af nostri og þukli

Karlinn af Laugaveginum er fastagestur í Vísnahorninu, hefur gaman af limrum og á það til að yrkja um atburði líðandi stundar: Að ná lágu verði er nostur, og nokkuð dýr þykir mér ostur. Meira
23. nóvember 2009 | Daglegt líf | 286 orð | 1 mynd

Hekla, þæfa og prjóna

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „Teppin eru eins og strigi málarans – hver og ein okkar vinnur á sínum forsendum þannig að teppin eru mjög ólík. Meira
23. nóvember 2009 | Daglegt líf | 698 orð | 2 myndir

Hella

Íþrótta- og æskulýðsstarf er eins og annað félagsstarf, þar vill starfsemin stundum ganga í bylgjum og fer það oftast eftir áhuga þeirra sem stýra starfseminni hversu öflug hún er. Meira
23. nóvember 2009 | Daglegt líf | 346 orð | 1 mynd

Upprunamerkingar matvæla

Í haust voru settar reglur sem gera skylt að gefa upplýsingar um upprunaland ferskra matjurta sem dreift er til neytenda, veitingahúsa og mötuneyta. Breyting var þá gerð á reglugerð nr. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2009 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

75 ára

ERNA Kristinsdóttir, Þorragötu 9 Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára miðvikudaginn 25. nóvember. Af því tilefni býður hún fjölskyldu og vinum í afmæliskaffi í sal Karlakórs Reykjavíkur á Grensásvegi 13 (Pfaff húsið) á afmælisdaginn frá kl. 16 til... Meira
23. nóvember 2009 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

„Ég er mikil veislukona“

„ÞETTA verður bara venjulegur mánudagur í vinnunni. Ég ætla ekki að gera neitt sérstakt, nema kannski bjóða syni mínum út að borða,“ segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Meira
23. nóvember 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skakkt bros. Norður &spade;KD6 &heart;Á65 ⋄DG985 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;Á754 &spade;10983 &heart;1083 &heart;G74 ⋄64 ⋄72 &klubs;ÁG85 &klubs;K1032 Suður &spade;G2 &heart;KD92 ⋄ÁK103 &klubs;976 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. nóvember 2009 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jólatvímenningur FEB Tvímenningskeppni (jólatvímenningur) spilaður í Ásbyrgi í Stangarhyl 16. nóv. 2009. Meðalskor 312 Árangur í N-S Ólafur Theodórs Sigurður Ólafsson 363 Magnús Oddsson Oliver Kristóferss. 334 Magnús Halldórss. - Júlíus Guðmss. Meira
23. nóvember 2009 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ríkey Ágústsdóttir og Hafdís Guðlaugsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 1.400 krónum og færðu Rauða krossinum... Meira
23. nóvember 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
23. nóvember 2009 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 O-O 6. Rf3 c5 7. d5 e6 8. Be2 exd5 9. cxd5 Bg4 10. O-O Rbd7 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 a6 13. g4 h6 14. h4 Rh7 15. g5 c4 16. Be3 b5 17. Bg4 b4 18. Ra4 He8 19. e5 dxe5 20. f5 Kh8 21. fxg6 fxg6 22. Hf7 Rhf8 23. Meira
23. nóvember 2009 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Víða til þess vott ég fann, þótt venjist oftar hinu, að guð á margan gimstein þann, sem glóir í mannsorpinu. Einn, þó nafn sitt feli fjær, fagrir geislar prýða. Dyggðin aldrei dulist fær, dóttir guðs hin fríða. Meira
23. nóvember 2009 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. nóvember 1996 Barnaleikritið Áfram Latibær eftir Magnús Scheving var frumsýnt í Loftkastalanum. Leikstjóri var Baltasar Kormákur en meðal leikara, auk Magnúsar, voru Magnús Ólafsson, Selma Björnsdóttir og Steinn Ármann Magnússon. 23. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2009 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

11 mörk hjá Þorgerði

STJARNAN átti ekki í vandræðum með nýliða Víkings í N1-deild kvenna á laugardaginn. Staðan var 22:8 í hálfleik og leikurinn endaði 46:20. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 157 orð

Átta á skýrslu hjá FSu

FSu er enn án stiga eftir 8 leiki í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik og situr eitt á botni deildarinnar. Mikið hefur gengið á í herbúðum liðsins undanfarið og einungis 8 leikmenn voru á leikskýrslu gegn ÍR í gærkvöldi. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Defoe með snilldartakta

Jermain Defoe var maður helgarinnar í ensku knattspyrnunni um helgina. Enski landsliðsframherjinn lék sér að varnarmönnum Wigan í ótrúlegum 9:1 sigri Tottenham á White Hart Lane í gær. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Draumamark hjá Darren Fletcher

SKOSKI landsliðsmaðurinn Darren Fletcher skoraði algjört draumamark þegar hann kom Manchester United í 1:0 gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford á laugardag og telja enskir fjölmiðlar að markið verði án efa í hópi þeirra... Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 1247 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Liverpool – Man.City 2:2 Martin Skrtel 50...

England Úrvalsdeild: Liverpool – Man.City 2:2 Martin Skrtel 50., Yossi Benayon 77. – Emmanuel Adebayeor 69., Stephen Ireland 76. Birmingham – Fulham 1:0 Lee Bowyer 16. Burnley – Aston Villa 1:1 Steven Galdwell 9. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Enn er möguleiki á ferð til Astrakhan

ÞEGAR dregið var í 32 liða úrslit EHF-keppninnar í handknattleik í haust prísaði Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, sig sælan yfir að hafa ekki dregist gegn rússneska liðinu Astrakhan. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 157 orð

FH hefur titilvörnina gegn Val

ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu karla hefja titilvörn sína næsta vor á því að sækja Valsmenn heim á Hlíðarenda. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

FH-ingar fóru létt með að vinna sér inn tvö stig í Mýrinni

FH-ingar skutust upp í þriðja sæti N1-deildar karla í handknattleik með stórsigri á Stjörnunni, 29:18, í Mýrinni í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan er áfram næstneðst í deildinni með tvö stig að loknum sex leikjum eins og Fram. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 127 orð

Fjölnir – Hamar 87:79 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Iceland...

Fjölnir – Hamar 87:79 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 22. nóvember 2009. Gangur leiksins : 0:9, 6:9, 20:22 , 28:28, 36:32, 39:44 , 46:46, 56:54, 62:62 , 69:62, 74:66, 79:70, 79:75, 83:78, 87:79 . Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Gorenje Velenje , 37:29, í meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Slóvenanna. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðar Levy Guðmundsson stóð í marki þýska liðsins Emsdetten fyrstu 23 mínútur leiks þess við SV Post Schwerin í norðurriðli 2. deildarinnar í handknattleik á laugardag. Á þeim tíma varði Hreiðar fimm skot. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten unnu Nexe Nasice frá Króatíu , 34:30, í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik á heimavelli í gær og komust þar með í 16 liða úrslit. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þór Viðarsson skoraði mark Roeselare þegar liðið tapaði fyrir Anderlecht , 3:1, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöld. Þetta var fimmta mark Bjarna fyrir félagið í níu leikjum en liðið situr á botni deildarinnar með 10 stig. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 99 orð

FSu – ÍR 59:83 Iða, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin...

FSu – ÍR 59:83 Iða, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 22. nóvember 2009. Gangur leiksins : 11:20, 23:31, 41:61, 59:83. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

GOG slapp inn í 16 liða úrslit

DANSKA handknattleiksliðið GOG, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Ásgeir Örn Hallgrímsson leikur með, tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik í gær. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 609 orð | 4 myndir

Grótta gafst upp

Grótta sótti Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gær á Íslandsmótinu í handbolta karla og fram eftir leik var ekki hægt að sjá hvoru liðinu var spáð sigri í deildinni og hvoru falli. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Guðjón lék kviðslitinn í sumar

GUÐJÓN Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, lék líklega kviðslitinn í Pepsi-deildinni allt síðasta sumar. Guðjón tjáði Morgunblaðinu í gær að hann hefði fundið fyrir sársauka í nára bæði á undirbúningstímabilinu og um sumarið. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 581 orð | 4 myndir

Haukar fundu taktinn

Haukar ráku heldur betur af sér slyðruorðið í Hafnarfjarðarslag gegn FH í N1-deild kvenna í handknattleik í gær. Leikið var á Ásvöllum og eftir fremur jafnan fyrri hálfleik skildu leiðir í þeim síðari og Haukar unnu stórsigur, 35:19. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Heiðar og Gylfi Þór skoruðu

HEIÐAR Helguson skoraði tvö mörk með skalla fyrir Watford þegar liðið sigraði Scunthorpe, 3:0 á heimavelli í ensku 1. deildinni í fótbolta á laugardag. Heiðar kom sínum mönnum í 2:0 á fyrstu 22 mínútunum og hann hefur þar með skorað 5 mörk fyrir liðið. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

HK á toppinn eftir stórsigur á Þrótti

Íslandsmeistaralið HK komst á toppinn í Mikasa-deild kvenna í blaki í gær með því að sigra Þrótt úr Reykjavík, 3:0, á heimavelli í Fagralundi í Kópavogi. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hólmar sleppur við aðra aðgerð

,,Í FYRSTU var talið að ég hefði brotnað aftur en svo var ekki,“ sagði Hólmar Örn Rúnarsson, miðvallarleikmaður Keflvíkinga í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Smárinn...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Smárinn: Breiðablik – KR 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Njarðvík 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Tindastóll 19. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Jafntefli í botnslag

HK og KA/Þór skildu jöfn, 26:26, í N1-deild kvenna í handknattleik, en liðin mættust á laugardag í Digranesi í Kópvogi. Gestirnir frá Akureyri voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Jakob og Erla settu þrjú met hvort

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÉG er mjög glaður með þann góða árangur sem náðist á Íslandsmeistaramótinu,“ sagði Hörður J. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 368 orð

KA sigraði Þrótt á Akureyri

Skemmtilegur en skrýtinn blakleikur fór fram á Akureyri á laugardag þegar KA tók á móti Íslandsmeisturum Þróttar. Eftir tveggja tíma barning og þó nokkrar sviptingar voru það heimamenn sem fögnuðu dýrmætum sigri. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 110 orð

Keflavík – Grindavík 97:89 Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland...

Keflavík – Grindavík 97:89 Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 22. nóvember 2009. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Keflvíkingar sprækir

Það voru sprækir Keflvíkingar sem fóru með sigur af hólmi gegn meistaraefnum Grindvíkinga í gærkvöldi í áttundu umferð Iceland Express-deildarinnar. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Kiel er í góðum málum

ÞÝSKA meistaraliðið Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar og Aron Pálmarsson leikur með, vann öruggan átta marka sigur á Amicitia Zürich, 34:26, þegar liðin mættust í Zürich á laugardag í meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 873 orð | 1 mynd

Samviskusemi getur verið bæði kostur og galli

„Skýringarnar á þessum framförum eru margar,“ sagði Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi, sem hreinlega sprakk út á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 27 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, IE-deildin Keflavík 871722:58614 Njarðvík 770597:50314 KR 761637:56012 Stjarnan 752617:56210 Snæfell 752637:51710 Grindavík 844697:6468 ÍR 835662:6736 Hamar 835663:6826 Tindastóll 725550:6304 Fjölnir 826605:7154 Breiðablik 716504:5992... Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 166 orð

Tólf mörk skoruð í sigurleik SR gegn SA

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur vann á laugardag sigur gegn Skautafélagi Akureyrar í miklum markaleik á Íslandsmóti karla í íshokkíi. Leikurinn endaði 7:5 en liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Ungt og leikur sér

NÝLIÐAR Fjölnis virðast vera komnir á beinu brautina í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla. Fjölnismenn unnu sinn annan leik í röð í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti hinum nýliðum deildarinnar, Hamri frá Hveragerði. Fjölnir sigraði, 87:79, eftir skemmtilegan og spennandi leik. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Stjarnan – FH 18:29 Kaplakriki...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Stjarnan – FH 18:29 Kaplakriki, Íslandsmótið í handknattleik, úrvalsdeild karla, N1-deildin, laugardaginn 21. nóvember 2009. Gangur leiksins : 10:12, 18:29. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Vann stóru systur í fyrsta sinn

„ÉG hef æft mjög mikið og staðið mig vel á æfingum. Meira
23. nóvember 2009 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Westwood fékk 400 milljónir kr.

ENSKI kylfingurinn Lee Westwood sigraði á heimsbikarmótinu í golfi í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og tryggði sér jafnframt efsta sætið á stigalista evrópskra kylfinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.