Greinar miðvikudaginn 16. desember 2009

Fréttir

16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

86% mæting í velferðarráð

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is TÍU af þeim tuttugu og tveimur sem áttu að sækja fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar á þessu kjörtímabili hafa mætt á 90% funda eða oftar. Meira
16. desember 2009 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Abu Dhabi flýtur á olíunni

HÁHÝSAÞYRPING í Abu Dhabi, sem ásamt sex öðrum smáríkjum myndar Sameinuðu furstadæmin á Arabíuskaganum. Abu Dhabi ræður yfir nær öllum olíulindum ríkisins. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir | ókeypis

Álag á bráðadeildum

Vegna sparnaðar í rekstri Landspítalans hefur þurft að fækka legurýmum, loka deildum og breyta sumum í dagdeildir. Þessar breytingar tóku gildi á nokkrum stöðum 1. desember sl. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Álftanes fær neyðarhjálp

Álftnesingar munu á næstu árum þurfa að greiða hærra útsvar og hærri gjöld til að greiða niður gríðarlegar skuldir og rekstrarhalla sveitarfélagsins. Það dugir þó ekki til. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Breska lögfræðistofan skilar áliti sínu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ENSKA lögfræðistofan Mishcon de Reya skilar í dag fjárlaganefnd Alþingis álitsgerð um tiltekin atriði samninganna við Breta og Hollendinga um Icesave. Leitað var til lögfræðistofunnar fyrr í þessum mánuði. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Egilsson

EGILL Egilsson, rithöfundur og kennari, er látinn, 67 ára að aldri. Egill fæddist á Grenivík 25. október 1942. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir og Egill Áskelsson bóndi. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignir kyrrsettar með leynd

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is BRESKA fjármálaeftirlitið, FSA, setti Landsbankanum strangar kröfur um bindiskyldu 3. október, nokkrum dögum áður en hryðjuverkalögin voru nýtt. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð | ókeypis

Eignir Landsbanka kyrrsettar fyrir hryðjuverkalög

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is BRESKA fjármálaeftirlitið, FSA, sendi Landsbankanum bréf 3. október 2008 þar sem settar voru strangar kröfur um bindiskyldu og var erfið lausafjárstaða bankans gefin sem ástæða. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert verið talað við skógræktarfélagið

„VIÐ höfum bara lesið um þessi áform í blöðunum. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfiðasta verkefnið til þessa

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjamenn senda smákökur til Fjölskylduhjálparinnar

„Þetta gekk sæmilega. Ég fékk í tvo góða kassa,“ segir Jóhanna Finnbogadóttir sem stóð fyrir smákökusöfnun í Vestmannaeyjum í gær. Kökurnar fara til Fjölskylduhjálparinnar í Reykjavík sem úthlutar þeim til fólks fyrir jólin. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Fengu um 18 milljónir fyrir ráðgjöf á árinu

ÞORSTEINN Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, fékk tæpar tíu milljónir kr. greiddar fyrir ráðgjöf vegna bankamála, svo sem uppgjör milli gömlu og nýju bankanna, frá 1. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjarnám og kvöldskóli í hættu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í frumvarpi til fjárlaga 2010 er gert ráð fyrir að framlög til framhaldsskóla lækki að meðaltali um 5,5% frá fjárlögum yfirstandandi árs eða um 848,3 milljónir króna. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarnám, öldungadeild og kvöldskóli í uppnámi

Í frumvarpi til fjárlaga 2010 er gert ráð fyrir 50% samdrætti námsframboðs í fjarkennslu framhaldsskóla og kvöldskólum, þjónusta við nemendur í 10. bekk grunnskóla verður felld niður og framlag til eignakaupa skólanna helmingað. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Flestir eignast farsíma níu til tólf ára

ALGENGAST er að börn hafi verið níu til tíu ára þegar þau eignuðust fyrsta farsímann, samkvæmt svörum þeirra sjálfra, en tíu til tólf ára samkvæmt svörum foreldra. Börn eignast sinn fyrsta farsíma sífellt fyrr. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrsta jólaúthlutunin

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALLS hafa 3.089 óskað eftir aðstoð á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Rauða krossins fyrir jólin. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Greiddi aðstoðarmanni ráðherra milljón fyrir sérverkefni

FORSETAEMBÆTTIÐ greiddi tæplega 1,6 milljónir króna fyrir sérstök verkefni frá því í lok júní 2008 til dagsins í dag og þar af fékk félag aðstoðarmanns utanríkisráðherra um eina milljón króna. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Hávær mótmæli bíleigenda

MÓTMÆLT var í fyrsta sinn í gær fyrir utan fyrirtæki sem veitt hafa bílalán. Bíleigendur mættu á bílum sínum og flautuðu í þrjár mínútur. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Hús við höfn til sölu

FASTEIGNASALAN Eignamiðlun auglýsir í dag nýuppgert hús við Grandagarð 8 í Örfirisey til sölu. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvítur aðfangadagur?

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LÍKLEGT er að jörð verði hvít víðast hvar um landið á aðfangadag, snjór fyrir norðan og austan og að minnsta kosti snjóföl sunnanlands og vestan. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatrésala Skógræktarfélagsins

EINS og undanfarin ár stendur Skógræktarfélag Hafnarfjarðar fyrir jólatrésölu í bækistöðvum félagsins við Kaldárselsveg í Hafnarfirði, skammt frá hestaleigu Íshesta. Jólatrésalan verður opinn föstudag, laugardag og sunnudag nk. kl. 10-18 alla dagana. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátubók ársins 2010 komin út

ÚT er komin Krossgátubók ársins 2010, en þessi bók hefur verið gefin út fyrir jólin um langt árabil. Að þessu sinni er bókin 68 blaðsíður að stærð og er þar að finna krossgátur á nær öllum síðum. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Krummi stofnar dúett í anda Pet Shop Boys

Hann er maður fjölhæfur, Krummi Björgvinsson , sem jafnan er kenndur við Mínus. Hann og félagi hans úr sveitinni Esju, Halldór Björnsson, hafa nú myndað með sér rafpoppsveit sem kallast Legend. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitar að húsi fyrir nýjan Kost

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „EF þetta heldur svona áfram verðum við að opna aðra búð,“ segir Jón Gerald Sullenberger, framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Kosts í Kópavogi. Meira
16. desember 2009 | Erlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Lög um netsíur í allar tölvur boðuð í Ástralíu

STJÓRN Ástralíu stefnir að lögum um að síur verði settar í allar tölvur til að hindra aðgang að vefsíðum sem innihalda glæpsamlegt efni, t.a.m. barnaklám, myndir af nauðgunum eða upplýsingar um hvernig nota eigi fíkniefni. Meira
16. desember 2009 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkel efast um árangurinn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli á Austurvelli

FÓLK mætti með snjó á Austurvöll í gær og mótmælti bráðnun jökla. Annar hópur kom með kyndla á sama stað til að sýna samstöðu með baráttu SÁÁ við að verja áfengismeðferð á Íslandi og efla þingmönnum kjark, en á Alþingi var hægagangur gagnrýndur. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafni Rúnars Júlíussonar haldið á loft í tónum og texta

HÚN er mikil og rík, arfleifð rokkarans Rúnars Júlíussonar, en hann lést sem kunnugt er á síðasta ári. Meira
16. desember 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Náru viðurkennir Abkazíu

KYRRAHAFSEYJAN Náru varð í gær fjórða ríki heims til að taka upp stjórnmálasamband við Abkazíu, hérað í Georgíu sem lýst hefur yfir sjálfstæði með hjálp Rússa. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

RÚV telur ekki tilefni til aðgerða

Á Alþingi í gær var Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra m.a. spurð hvort hún hygðist láta rannsaka svokallaðar „bullundirskriftir“ á undirskriftalista gegn Icesave-frumvarpinu og hvort uppruni þeirra væri í ríkum mæli m.a. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Safna ónotuðum símum fyrir hjálparstarf

ÞAÐ eru margar leiðir til að styðja Hjálparstarf kirkjunnar fyrir jólin og ein þeirra er að skila inn gömlum og notuðum farsímum. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Síli varpar ljósi á þróun hryggdýra

ÍSLENSKIR vísindamenn, með Bjarna Jónsson í broddi fylkingar, eiga grein í nýjasta hefti vísindatímaritsins Science um rannsóknir sínar á sérstöku afbrigði af hornsíli sem talið er varpa ljósi á þróun hryggdýra. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómannaalmanakið fyrir 2010 komið út

ÍSLENSKA sjómannaalmanakið 2010 er komið út. Þetta nýja almanak byggir á traustum grunni og kemur út núna í 85. sinn. Í Sjómannalmanakinu 2010 eru vel á annað þúsund myndir af skipum og bátum. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir | ókeypis

Slá ekki slöku við í aðventugolfinu

KYLFINGAR á Húsavík hafa tekið veðurblíðunni á aðventunni fagnandi. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Steingrímur hissa á ummælum Gylfa

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra segist í samtali við sjónvarpsfréttir mbl.is undrast mjög orð Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, um að ríkisstjórnin vinni ekki með samtökunum. „Ég er hissa á þessu, m.a. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Svifryk yfir mörkum og áfram spáð þurru

STYRKUR svifryks var yfir mörkum í Reykjavík í gær. Áfram er spáð hægum vindi og þurrviðri í vikunni og líkur eru á svifryksmengun næstu daga. Sökum hlýviðris er ekki hægt að rykbinda umferðargötur, segir í tilkynningu frá borginni. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekinn með hálft kíló af kókaíni í Leifsstöð

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði á laugardag för útlendings, sem fór um Leifsstöð, eftir að í fórum hans fannst hálft kíló af kókaíni. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu verktakar vilja byggja bíó

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TÍU verktakafyrirtæki skiluðu inn forvalsgögnum á mánudag vegna byggingar kvikmyndahúss við Egilshöllina. Af þeim verða 3-5 valdir til að taka þátt í útboði. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 150 milljónir í sérverkefni ráðuneyta á árinu

Ráðuneytin greiddu samtals um 150 milljónir króna í sérverkefni frá 1. febrúar til dagsins í dag. Þar af lagði fjármálaráðuneytið út um 40 milljónir og forsætisráðuneytið um 18 milljónir. Capacent Glacier hf. fékk um 3,6 milljónir kr. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfið efst í huga Reykvíkinga

ALLS kusu 5.876 Reykvíkingar í netkosningu um forgangsröðun fjármuna til nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Kosningunni er nú lokið og 6,2% kosningabærra Reykvíkinga tóku þátt í henni. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir | ókeypis

Veitir vísbendingar um stökk í þróuninni

Íslenskir vísindamenn hafa í samvinnu við læknadeild hins virta Stanford-háskóla í Bandaríkjunum rannsakað sérstakt afbrigði af hornsíli en það er talið varpa ljósi á þróun hryggdýra. Meira
16. desember 2009 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel undirbúinn og með piparúða

ÍTALINN Massimo Tartaglia sem komst í heimsfréttirnar þegar hann grýtti afsteypu af dómkirkjunni í Mílanó í andlit Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, á laugardag mætti vel undirbúinn þegar hann lét bræði sína í ljós í Mílanóborg. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnslustöðin gefur 900 kíló af humar

VINNSLUSTÖÐIN í Vestmannaeyjum afhenti í fyrradag Fjölskylduhjálp Íslands og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur að gjöf samtals 900 kíló af humri til dreifingar meðal skjólstæðinga samtakanna fyrir jólin. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Vinstri grænir efna til forvals í borginni

VINSTRI grænir í Reykjavík efna til forvals fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Það verður haldið 6. febrúar n.k. í samræmi við reglur sem samþykktar hafa verið. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir í undanúrslit á HM í Kína með norska landsliðið

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, fagnaði ótrúlegum 27:24-sigri í gær með liði sínu á heimsmeistaramótinu í Kína gegn Spánverjum. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Þyrfti að skera niður um 70%

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TIL að sveitarfélagið Álftanes gæti staðið undir rekstri og borgað af lánum sem koma á gjalddaga á næsta ári, þyrfti það að skera niður um 900 milljónir. Meira
16. desember 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Öll börn í 5. bekk fá spilastokk fyrir jólin

SAMAN-hópurinn, samstarfshópur um forvarnir sem stuðla að velferð barna og ungmenna á 10 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni var ákveðið öll börn í 5. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2009 | Leiðarar | 223 orð | ókeypis

Hörð gagnrýni ASÍ

Ríkisstjórnin situr nú undir harðri gagnrýni Alþýðusambands Íslands vegna skorts á samráði og samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Meira
16. desember 2009 | Leiðarar | 357 orð | ókeypis

Skattar hækkaðir og skattkerfið skaðað

Engum kemur í hug að verkefni stjórnvalda séu auðveld um þessar mundir. Þvert á móti blasir við að þau eru bæði afar snúin og flókin. Sú staða kallar almennt á stuðning og samúð með þeim sem fást við vandann. Meira
16. desember 2009 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðingarverð varkárni

Það styttist í sveitarstjórnarkosningar. Merki þess eru ótvíræð. Það ólygnasta er auðvitað almanakið. Næst eru aukin umsvif væntanlegra frambjóðenda í prófkjörum flokkanna. Meira

Menning

16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

34 dansandi dvergar

Auglýsingagerð er list, list sem oft misheppnast en heppnast líka stundum mjög vel. Mér finnst auglýsingar yfirleitt leiðinlegar og nota tækifærið þegar tími þeirra er í sjónvarpinu til að gera eitthvað annað en að horfa. Meira
16. desember 2009 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Clooney tilnefndur

KVIKMYNDIN Up In The Air , með George Clooney í aðalhlutverki, hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, sem verða afhent 17. janúar nk. Myndin er tilnefnd í sex flokkum, m.a. sem besta dramatíska kvikmyndin. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Diddú og Stórsveitin á jólatónleikum

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur sína árlegu jólatónleika í kvöld, miðvikudaginn 16. desember kl. 20.30, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Flutt verður fjölbreytt dagskrá jólatónlistar í djassútsetningum, innlendum og erlendum, nýjum og gömlum. Meira
16. desember 2009 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég held ekki með Bamba

Sumir gera þau mistök að halda með sebrahestinum, gasellunni eða gnýnum, þegar æsilegur eltingaleikur á sér stað á sjónvarpsskjánum. Lítill Bambi unir sér glaður á gresjunni og gerir engum mein. Hann bítur gras, sýgur mjólk og hoppar glaður til og frá. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 333 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjölsnærður Rúni Júl

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Flottastur á youtube

ÁSDÍS RÁN og Jóhanna Sigurðar-dóttir á Facebook eru meðal umfjöllunarefna Helga Jeans Claessen í nýju rapplagi hans Flottastur-@feisbúkk. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk syngur með í Færeyjum

ÞEIR félagar Friðrik Ómar og Jógvan Hansen eru þessa dagana í heimsókn í Færeyjum að fylgja eftir vinsældum plötunnar Vinalög sem hefur gert það gott bæði þar og á Íslandi. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott og ekki gott

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Handel, Bach, Mozart, Corelli, Reger, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Einsöngvarar: Ingibjörg Guðjónsdóttir og Gissur Páll Gissurarson. Daníel Bjarnason stjórnaði. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 383 orð | 3 myndir | ókeypis

Haldið á brattann

Einhvers staðar verða menn að byrja og einhvern tímann verða menn að ákveða um hvað líf þeirra skuli snúast. Í tónlistinni er það oft svo hjá einum að hljóðfærið verður hluti líkamans; Meira
16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljómsveitin Nögl í hæstu jólahæðum

*Þeir gera það ekki endasleppt, félagarnir í rokksveitinni Nögl, en á dögunum tóku þeir upp myndband við jólalag uppi á Turninum við Smáratorg. Um er að ræða rokkaða útgáfu af slagaranum „Snjókorn falla“. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 241 orð | 3 myndir | ókeypis

Kórtónlist meðalmannsins

Óhætt er að segja að fæstir hafi búist við þeim miklu vinsældum sem önnur plata Fjallabræðra hefur hlotið frá útgáfudegi. Um er að ræða risavaxinn karlakór, skipaðan misgóðum söngvurum auk þess sem kórar eiga jú misjafnlega upp á pallborðið hjá mönnum. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldlokkur Blásarakvintettsins

BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur og félagar halda sína árlegu serenöðutónleika undir heitinu „ Kvöldlokkur á jólaföstu“ í kvöld, miðvikudag, í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
16. desember 2009 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Marxískar klippimyndir að hætti Óttars M.

* Hin geysiöfluga útgáfa Nýhil hefur nú sent frá sér ritgerðasafnið Af marxisma í ritstjórn Magnúsar Þórs Snæbjörnssonar og Viðars Þorsteinssonar. Meira
16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Með frásagnarlistina í blóðinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný Oasisplata næsta sumar

ÞAÐ á ekki af þeim Gallagherbræðrum að ganga. Síðasta rifrildi bræðranna varð til þess að Noel gekk úr sveitinni – fyrir fullt og fast. Hann hefur svo komið flestum að óvörum með því að neita að grafa stríðsöxina, eins og venja hefur verið. Meira
16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný plata frá Leoncie

INDVERSKA prinsessan Leoncie hefur sent frá sér nýja plötu, Wild American Sheriff . Platan er sú sjötta sem Leoncie gefur út og verður seld í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Plata Berndsen bætist í jólaplatnaflóðið

* Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen , sem notar eftirnafnið sem listamannsnafn, hefur sent frá sér breiðskífuna Lover in the Dark . Skífan sú er jafnframt sú síðasta sem útgáfan Borgin sendir frá sér fyrir jól, enda æði stutt til jóla. Meira
16. desember 2009 | Bókmenntir | 620 orð | 3 myndir | ókeypis

Sannkallað stórvirki

Eftir dr. Helga Björnsson Bókaútgáfan Opna Reykjavík 2009, 479 bls. Meira
16. desember 2009 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sopranos og Bjarni Thor í Hafnarborg

SÖNGHÓPURINN Sopranos heldur jólatónleika í Hafnarborg í kvöld, miðvikudaginn 16. desember, og hefjast þeir klukkan 20.00. Meira
16. desember 2009 | Menningarlíf | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngvarinn gefi lögunum sinn eigin blæ

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „EKKI er nóg að söngvari hafi mikla og háa rödd heldur þarf hann líka að beita henni af smekkvísi og móta þannig hvert lag og gefa því sinn eigin blæ,“ segir Björgvin Þ. Meira
16. desember 2009 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestfirðingar myndaðir

IMBINN.IS er nýr vefur Janusar Braga Jakobssonar heimildargerðarmanns. Janus útskrifaðist frá Danska kvikmyndaskólanum síðastliðið vor og fljótlega uppúr því kviknaði hugmyndin um Imbann. Meira

Umræðan

16. desember 2009 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hringsnúast í grjótkasti

Eftir Berg Sigurðsson: "Sjálfstæðismenn, sem voru gerendur í glæfralegri einkavæðingu bankanna og aðgerðalausir ráðherrar í ríkisstjórn hrunsins, reyna að endurrita söguna." Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Að skera niður

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Við niðurskurð í ríkisrekstri verður að taka mið af því fyrst og fremst að öryggi landsmanna sé tryggt." Meira
16. desember 2009 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert koppalogn í vatnsglasinu

Mannanafnanefnd er líklega sú opinbera stofnun sem hvað minnst þakklæti fær fyrir störf sín. Í hvert sinn sem greint er frá úrskurðum hennar fær hún yfir sig sömu gusuna af upphrópunum, um það hversu óþarft og skaðlegt stjórnvald hún sé. Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn er hamast

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Mikilvægt er að menn freistist ekki til að veikja undirstöður lífeyriskerfins með því að skattleggja séreignarsparnaðinn strax." Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Er flóttaleiðin þín greið?

Eftir Jón Viðar Matthíasson: "Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir ábyrgðarmenn samkomuhalds og verslana á að ekki komi fleiri saman en húsakynni bera með tilliti til eldvarna." Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf eftir einelti

Eftir Björn Axel Jónsson: "Kannski er það ástæðan að ég á betur heima í stærri samfélögum vegna þess að þar er fólk ekki að spá í hvað þú ert að gera, þú færð að vera þú sjálfur" Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 704 orð | 2 myndir | ókeypis

Meðvirkni, falinn alvarlegur heilbrigðisvandi?

Eftir Percy B. Stefánsson og Kjartan Pálmason: "Meðvirkni er sjúkdómur sem tærir upp sál okkar. Hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki okkar og frama." Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppniseftirlitið og starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar

Eftir Sigurð Loftsson: "Í álitinu er á köflum hallað mjög réttu máli þegar kemur að umhverfi mjólkurframleiðslunnar og stöðu hennar gagnvart búvörulögum" Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd | ókeypis

Skaðlegir skattar

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Þyngst mun viðbótarskatturinn leggjast á frumkvöðla með lítil og meðalstór fyrirtæki." Meira
16. desember 2009 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýnum sanngirni í umræðu um leikskóla

Eftir Önnu Guðmundsdóttur: "Alger óþarfi er að hræða foreldra og aðstandendur með gífuryrðum sem eiga ekki við rök að styðjast. Um leið og ekki er bruðlað er farið vel með allt." Meira
16. desember 2009 | Velvakandi | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Frábært framtak MIG langar að koma á framfæri jákvæðri frétt. Vélsmiðjan Héðinn býður öllum starfsmönnum sínum í þennan líka fína jólamat fyrir hver jól. Ég sá um mötuneytið fyrir fyrirtækið en hætti þar fyrir 10 árum, enda orðin 78 ára. Meira

Minningargreinar

16. desember 2009 | Minningargreinar | 3106 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Jóhannsson

Árni Jóhannsson fæddist í Teigi í Fljótshlíð 2. apríl 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni sunnudagsins 6. desember sl. Árni var sonur hjónanna Jóhanns Jenssonar bónda í Teigi í Fljótshlíð, f. 1895, d. 1978, og Margrétar Albertsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1391 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Jóhannsson

Árni Jóhannsson fæddist í Teigi í Fljótshlíð 2. apríl 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni sunnudagsins 6. desember sl. Árni var sonur hjónanna Jóhanns Jenssonar bónda í Teigi í Fljótshlíð, f. 1895, d. 1978, og Margrétar Albertsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargreinar | 4184 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Jósepsdóttir

Björg Jósepsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1952. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jósep Jón Þorbjörn Jóhannesson, f. 11. desember 1918, d. 15. júní 1970, og Jónína Sigríður Guðmundsdóttir Waage, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Jósepsdóttir

Björg Jósepsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1952. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jósep Jón Þorbjörn Jóhannesson, f. 11. desember 1918, d. 15. júní 1970, og Jónína Sigríður Guðmundsdóttir Waage, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Anton Gíslason

Guðjón Anton Gíslason fæddist á Kömbum í Helgustaðarhrepp við Reyðarfjörð, 23.maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Daníelsson frá Viðborði í Skaftafellssýslu f. 24.9 1881, bóndi á Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Elísabet Þórðardóttir

Guðrún Elísabet Þórðardóttir fæddist í Borgarnesi 7. ágúst 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórdís Bjarnþórsdóttir húsfreyja, f. 9. mars 1886, d. 16. mars 1941, og Þórður Þórðarson verkamaður, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 731 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir fæddist á Reykjum í Fnjóskadal 4. ágúst 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 7. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargreinar | 2900 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir fæddist 10. september 1934. Hún andaðist 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Guðmundsson bifreiðarstjóri, f. 20.3. 1903, d. 10.1. 1983, og Pálína Þórðardóttir, f. 30.5. 1902, d. 9.9. 1935. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir fæddist 10. september 1934 í Hafnarfirði. Hún andaðist 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Guðmundsson, bifreiðastjóri f. 20. 03. 1903, d. 10.01. 1983 og Pálína Þórðardóttir f. 30.05. 1902, d. 09.09. 1935. Seinni ko Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir, snyrtifræðingur og sjúkranuddari, var fædd á Nauteyri 14. ágúst 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargreinar | 2679 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Hafliði Ólafsson

Pétur Hafliði Ólafsson, fæddist í Stykkishólmi 10.febrúar 1920. Hann lést á líknardeild Landspítala Landakoti laugardaginn 5. des. sl. Hann var sonur hjónanna Ólínu J. Pétursdóttur, f. í Svefneyjum 1887, d. 1979 og Ólafs J. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur H. Ólafsson

Pétur Hafliði Ólafsson, fæddist í Stykkishólmi 10.febrúar 1920. Hann lést á líknardeild Landspítala Landakoti laugardaginn 5. des. sl. Hann var sonur hjónanna Ólínu J. Pétursdóttur, f. í Svefneyjum 1887, d. 1979 og Ólafs J. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigdór Ólafur Sigmarsson

Sigdór Ólafur Sigmarsson fæddist 1. ágúst. 1927. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Athugasemd vísað frá

DÓMSTÓLL í Delaware í Bandaríkjunum hefur samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins vísað á bug umkvörtunum um hugsanlegar greiðslur sem ráðgert er að þrotabú deCode greiði fjárfestingasjóðunum ARCH Venture Partners og Polaris Venture Partners ef ekkert... Meira
16. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Átta sýndu Skeljungi áhuga

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÁTTA óskuldbindandi tilboð bárust í 49 prósenta hlut í Skeljungi ehf., en hluturinn er í eigu Íslandsbanka og hefur bankinn hann til sölumeðferðar. Meira
16. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsbanki herðir tökin á Geysi Green

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is SVO virðist sem Íslandsbanki, stærsti lánardrottinn Geysis Green Energy, sé að herða tök sín á félaginu. Tilkynnt var á mánudag að Alexander K. Meira
16. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Litlar breytingar á skuldabréfamarkaði

ÁVÖXTUNARKRAFA íbúðabréfa lækkaði um 2-6 punkta í 1,7 milljarða króna viðskiptum í gær. Velta á skuldabréfamarkaði nam 5,6 milljörðum króna, að því er segir í Hagsjá Landsbankans. Skuldabréfavísitala GAMMA breyttist lítið í lítilli veltu. Meira
16. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð | ókeypis

Nýr bankaráðsmaður

BJÖRN Herbert Guðbjörnsson var í gær kosinn aðalmaður í bankaráð Seðlabankans í stað Ágústs Einarssonar , rektors Háskólans á Bifröst. Gunnar Svavarsson var kjörinn varamaður í bankaráðið. Meira
16. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Styttist í endanlega lausn fyrir Byr

MIKILVÆGUR áfangi í átt að endanlegu samkomulagi um fjárhagslega endurskipulagningu Byrs sparisjóðs náðist í fyrradag, að því er segir í tilkynningu fjármálaráðuneytisins. Meira

Daglegt líf

16. desember 2009 | Daglegt líf | 733 orð | 6 myndir | ókeypis

Ketkrókur gerir góð verk

Íslensk hönnun og ritsnilld mætast í honum Ketkróki sem er fjórði jólasveinninn sem verður að sérstökum jólaóróa til styrktar fötluðum börnum og ungmennum. Meira

Fastir þættir

16. desember 2009 | Í dag | 127 orð | ókeypis

Af Caymaneyjum og roki

Ingi Steinar Gunnlaugsson orti á skammdegisrölti: Mjúkum skrefum í morgunhúmi fer maður um strönd Á Caymaneyjum eru krónur að nema kostalönd Í Atlantshafi er Ísland að snúast upp á rönd Pétur Stefánsson orti sléttubönd: Snjallir þegnar hafa hér hamrað... Meira
16. desember 2009 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflið, orkan og handboltinn

„Ég ætla að hitta nánustu fjölskyldu, systkini mín og systkini konu minnar koma í heimsókn í léttan kvöldverð,“ segir afmælisbarnið Kjartan K. Steinbach, sem fyllir sjötta tuginn í dag. Meira
16. desember 2009 | Fastir þættir | 151 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þrjár svíningar. Norður &spade;K62 &heart;ÁD54 ⋄Á43 &klubs;K86 Vestur Austur &spade;G1093 &spade;D8754 &heart;8 &heart;K2 ⋄K875 ⋄1096 &klubs;9743 &klubs;D52 Suður &spade;Á &heart;G109763 ⋄DG2 &klubs;ÁG10 Suður spilar 6&heart;. Meira
16. desember 2009 | Fastir þættir | 137 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11. desember var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Jón Hallgrímsson – Bjarni Þórarinss. 361 Oliver Kristófersson – Magnús Oddss. 353 Sæmundur Björnsson – Örn Einarss. Meira
16. desember 2009 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin...

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.“ (Mk. 10, 27. Meira
16. desember 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Gunnar Freyr fæddist 3. febrúar kl. 18.27. Hann vó 2.385 g og...

Reykjavík Gunnar Freyr fæddist 3. febrúar kl. 18.27. Hann vó 2.385 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Fönn Einarsdóttir og Runólfur B.... Meira
16. desember 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Ólafur Marel fæddist 18. október kl. 19.59. Hann vó 4.455 g og...

Reykjavík Ólafur Marel fæddist 18. október kl. 19.59. Hann vó 4.455 g og 53 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Dóra Ólafsdóttir og Halldór Hlíðar... Meira
16. desember 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Steinar Ingi fæddist 13. febrúar kl. 4.05. Hann vó 3.685 g og...

Reykjavík Steinar Ingi fæddist 13. febrúar kl. 4.05. Hann vó 3.685 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Erla Sigfúsdóttir og Vilmundur... Meira
16. desember 2009 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. O-O O-O 6. c4 d6 7. Rc3 c6 8. d5 e5 9. dxe6 Bxe6 10. b3 Ra6 11. Rg5 De7 12. Rxe6 Dxe6 13. Bb2 Had8 14. e3 Rc5 15. Dc2 Hfe8 16. Had1 Rg4 17. Hfe1 Df7 18. h3 Rf6 19. b4 Rce4 20. Rxe4 Rxe4 21. Bxg7 Dxg7 22. Meira
16. desember 2009 | Fastir þættir | 284 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Fáir gera jafn mörg mistök í vinnunni og knattspyrnumenn. Þeir sparka fram hjá markinu þegar þeir ætla að sparka í það. Þeir gefa á andstæðinga þegar þeir ætla að gefa á samherja. Meira
16. desember 2009 | Í dag | 157 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta gerðist...

16. desember 1879 Ingibjörg Einarsdóttir, kona Jóns Sigurðssonar, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára, aðeins níu dögum eftir að Jón lést. Þau voru jarðsungin í Reykjavík 4. maí 1880. 16. Meira

Íþróttir

16. desember 2009 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir | ókeypis

10 þriggja stiga körfur frá Johnson

ÍSLANDSMEISTARAR KR í körfuknattleik karla tylltu sér í toppsæti Iceland Express deildarinnar með sigri á Snæfelli í Frostaskjólinu í gærkvöldi 97:91. Leikurinn var sá fyrsti í 11. umferð mótsins og því geta Stjarnan og Njarðvík náð KR-ingum að stigum. Þau hafa 16 stig en KR-ingar 18. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Björninn lék SR-inga grátt á svellinu

BJÖRNINN lagði Skautafélag Reykjavíkur, 9:2, á Íslandsmótinu í íshokkí á Skautasvellinu í Laugardal í gærkvöld. Bjarnarmenn, sem hafa átt erfitt uppdráttar í vetur, hófu leikinn með krafti. Þeir komust í 1:0 eftir sjö mínútna leik. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

FH fær 60 milljónir fyrir að vera með

ÍSLENSK félagslið fá alls rúmar 180 milljónir króna í tekjur af þátttöku í Evrópumótunum í knattspyrnu á þessu ári. Þar af fá Íslandsmeistarar FH þriðjunginn, um 60 milljónir króna. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

FIFA staðfestir íslensku dómarana

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslensku tilnefningarnar á FIFA-listann yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Erkifjendurnir á Suðurnesjum, grannarnir Keflavík og Njarðvík , mætast í átta liða úrslitunum í bikarkeppni karla í körfuknattleik, Subwaybikarnum, en dregið var í karla- og kvennaflokki í gær. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason , landsliðsmaður í handknattleik, tekur út leikbann í kvöld þegar FCK mætir Bjerringbro/Silkeborg í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 144 orð | ókeypis

Gunnar Heiðar stóðst læknisskoðun

,,ÉG stóðst læknisskoðunina eins og ég vissi og nú á bara eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir | ókeypis

Haukar og KR fögnuðu Íslandsmeistaratitlum

2. apríl: Fimm leikja stríði milli deildarmeistara Hauka og bikarmeistara KR, um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna, lauk á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Kahn segir að Lehmann eigi að hætta

OLIVER Kahn fyrrum landsliðsmarkvörður Þjóðverja í knattspyrnu er þeirrar skoðunar að Jens Lehmann markvörður Stuttgart ætti þegar í stað að leggja hanskana á hilluna í stað þess að bíða með að gera það í lok leiktíðar. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 339 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Iceland-Expressdeildin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Iceland-Expressdeildin: KR – Snæfell 97:91 Staðan: KR 11921020:90018 Stjarnan 1082862:78616 Njarðvík 1082843:74616 Keflavík 1073870:76214 Snæfell 11741010:88314 Grindavík 1064890:80012 ÍR 1055843:83910 Hamar... Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir | ókeypis

Met og fjölmargir meistaratitlar

ÍÞRÓTTAÁRIÐ er brátt á enda. Á næstu dögum mun Morgunblaðið rifja upp það sem bar hæst í umfjöllun íþróttafréttamanna Morgunblaðsins í hverjum mánuði fyrir sig. Að sjálfsögðu eru íslenskir íþróttamenn – og -konur í aðalhlutverkum. 2. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 306 orð | ókeypis

Róbert orðaður við Lemgo

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur hjá Sir Alex í 900. deildarleiknum

MANCHESTER United er komið upp að hlið Chelsea í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3:0-sigur á varaliði Wolves á Old Trafford í gær. Meira
16. desember 2009 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir stýrði Norðmönnum í undanúrslitin

ÞÓRIR Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur eflaust lesið hressilega yfir leikmönnum sínum í hálfleik þegar Norðmenn mættu Spánverjum á heimsmeistaramótinu í Kína í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.