Greinar miðvikudaginn 23. desember 2009

Fréttir

23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

99 milljarða fjárlagahalli

HALLINN á fjárlögum næsta árs verður um 99 milljarðar króna, en Alþingi samþykkti fjárlög í gær. Samkvæmt þeim verða tekjur ríkissjóðs tæpir 462 milljarðar á næsta ári en gjöld 561 milljarður króna. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Alcoa styrkir Hjálparstarf kirkjunnar

Samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum hefur ákveðið að styrkja Hjálparstarf kirkjunnar um 75.000 dollara, eða 9,6 milljónir króna. Þetta er í annað sinn sem samfélagssjóðurinn styrkir Hjálparstarfið en í fyrra veitti sjóðurinn Hjálparstarfinu 50. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Áfengi hækkað þrisvar á árinu

RAUÐVÍNSFLASKA upp á 750 ml hefur hækkað um 33,4% frá ársbyrjun 2008, kostaði þá 1.498 krónur, en nú kostar samskonar flaska 1.999 krónur. 500 ml bjórdós kostaði um síðustu áramót 266 krónur en við verðbreytingar 1. janúar 313 krónur. Hækkunin er 17,7%. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 770 orð | 4 myndir

„Það er kominn tími til að taka ákvörðun í málinu“

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
23. desember 2009 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Borða um 3,2 kíló af varalit

MARGIR hafa áhyggjur af hitaeiningunum og fitunni sem við innbyrðum á jólunum en fólk ætti einnig að gefa gaum að hættunni sem kann að stafa af varalitnum sem fer í magann með matnum og drykknum. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bráðum koma jólin

JÓLIN nálgast óðfluga og er óhætt að segja að eftirvæntingin aukist dag frá degi hjá yngstu íbúum þessa lands. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Dæmd fyrir þjófnað

UNG kona var í gær dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa sem vaktstjóri í söluskála á Egilsstöðum dregið sér eina milljón kr. og 200 danskar krónur sem hún hafði í vörslu sinni. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dönsk guðsþjónusta á aðfangadag

Á MORGUN, aðfangadag, kl. 15 verður haldin dönsk hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur er Þórhallur Heimisson og organisti Marteinn H. Friðriksson. Danska sendiráðið á Íslandi hefur veg og vanda af guðsþjónustunni. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Endurgreiði dauðan hvolp

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands dæmdi í gær seljanda hvolps til að endurgreiða kaupandanum andvirðið. Hvolpurinn dafnaði illa eftir að kaupandinn fékk hann afhentan og drapst hvolpurinn fljótlega. Meira
23. desember 2009 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Enn álitinn flokkur efnafólks

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÝ skoðanakönnun bendir til þess að forskot breskra íhaldsmanna hafi minnkað í níu prósentustig og meirihluti kjósenda telji flokkinn líklegan til að gæta einkum hagsmuna ríka fólksins. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Essasú-froskurinn fer á sjúkrahús

ESSASÚ-froskurinn, sem hefur gert góða lukku í auglýsingum Vodafone að undanförnu, hefur nú fengið framtíðarheimili. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Eyddu dínamíti á Seyðisfirði

LIÐSMENN sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar fóru austur á Seyðisfjörð í gær til að eyða dínamíti sem þar fannst. Var talið að um eina stóra dínamítstöng væri að ræða, sem hefði verið hlutuð í þrennt. Meira
23. desember 2009 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fallinna mótmælenda minnst í Búkarest

RÚMENSK kona í Hetjugrafreitnum í Búkarest snertir legstein manns sem beið bana í byltingunni í Rúmeníu árið 1989. Þess var minnst í gær að tuttugu ár eru liðin frá því að Nicolae Ceausescu einræðisherra flúði frá höfuðborginni. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Fólk færir sig á almennan leigumarkað

Með aukinni virkni á almennum leigumarkaði hefur fólk sótt úr félagslegum íbúðum. Sveiflur eru meiri á frjálsa markaðnum. Fækkað hefur á biðlistum hjá Félagsbústöðum og nú standa íbúðir ónotaðar. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Fuglum fækkar

Mikil breyting hefur orðið á fjölda ýmissa tegunda fugla við suðvesturströndina að vetrarlagi á undanförnum árum. Nokkrum tegundum hefur fækkað verulega en dílaskörfum hefur fjölgað. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð

Fækkun brota í flestum flokkum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FÆKKUN varð í flestum brotaflokkum í nóvember sl. frá sama tíma í fyrra. Einu brotin sem fjölgaði voru hraðakstursbrot, áfengislagabrot og nytjastuldir. Í þeim tilvikum eru brotin þó færri en á sama tíma árið 2007. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Færri fuglar í vetrartalningum við SV-ströndina

SVARTBAKAR eru orðnir svo sjaldséðir í árlegum vetrartalningum að talað er um hrun frá því sem áður var. Fuglar hafa verið taldir á allt að 170 stöðum á landinu milli jóla og nýárs ár hvert. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð

Gögn þjóðfundarins aðgengileg á vefnum

GAGNAGRUNNUR þar sem vistuð eru svör og hugmyndir gesta þjóðfundarins sem haldinn var í síðasta mánuði var í gær opnaður á veraldarvefnum. Á vefsvæðinu www.thjodfundur2009. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Heiðar væri alveg til í að vera áfram með Watford

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson reiknar með því að þurfa að snúa aftur til QPR fyrir áramótin. Hann er í láni hjá Watford og á eftir að spila tvo leiki með liðinu í ensku 1. deildinni um jólin en síðan er lánssamningurinn runninn út. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr Minningarsjóði Þorvalds

NANNA Einarsdóttir, BS-nemi í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, hlaut styrk úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, afhenti styrkinn en sjóðurinn var stofnaður 21. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hreiðar Már breytti erlendu láni sínu í íslenskar krónur

Eignarhaldsfélag í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, tapaði 7.924 milljónum á síðasta ári, en helsta eign þess, hlutabréf í Kaupþingi, varð verðlaus við hrun bankans. Félagið skuldaði um síðustu áramót 7.316 milljónir. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Íbúum fækkar milli ára á landinu

HINN 1. desember síðastliðinn voru íbúar með lögheimili á Íslandi 317.593 talsins. Ári áður var íbúafjöldi 319.756 og hefur íbúum því fækkað milli ára um 2163 eða 0,7%. Mest er fækkunin hlutfallslega á Austurlandi. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Íslendingar skulda 5.150 milljarða króna

Eftir Egill Ólafsson egol@mbl.is SEÐLABANKINN áætlar að í árslok 2010 nemi skuldir þjóðarbúsins 5.150 milljörðum króna eða 320% af vergri landsframleiðslu. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kaldalónsmessa í Seltjarnarneskirkju

Á sunnudaginn nk. kl. 15 stendur Listvinafélag Seltjarnarneskirkju fyrir sérstakri dagskrá í kirkjunni í tilefni af að 90 ár verða þá liðin frá fæðingu Selmu Kaldalóns tónskálds. Sópransöngkonurnar Elísabet F. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kristín Bergsdóttir semur fyrir Útvarpsleikhúsið

Tónlistarkonan Kristín Bergsdóttir semur tónlistina í jólaleikriti Ríkisútvarpsins, Antigónu eftir Sófókles sem verður flutt 27. desember. Kristín er ung söngkona og lagahöfundur sem er nú á lokaári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Körfuboltafólk borðar sel og stundar frjálsíþróttir

SIGURÐUR Gunnar Þorsteinsson úr Keflavík og Hlynur Bæringsson úr Snæfelli eru stórir og stæðilegir menn, enda með öflugustu körfuboltamönnum landsins. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Lagalegur vafi og ágreiningur um Icesave

Eftir Hlyn Orra Stefánsson, Egil Ólafsson og Rúnar Pálmason HÁVÆRAR deilur eru enn um Icesave-frumvarpið sem afgreitt var úr fjárlaganefnd í gær. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 845 orð | 3 myndir

Lagalegur vafi um ábyrgð

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LYKILATRIÐI í deilunum um Icesave-samningana er hvort ríkisábyrgð sé á tryggingarsjóði innstæðueigenda. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lést í umferðarslysi

ANNAR mannanna sem létust í umferðarslysi á föstudag, á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnes, hét Sæmundur Sæmundsson. Hann var á sextugasta aldursári. Sæmundur var búsettur í Hafnarfirði og lætur eftir sig sex uppkomin börn. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Lífróður hjá Fiskey eftir mikinn lirfudauða

Vonir stóðu til að árið í ár yrði það besta í sögu Fiskeyjar á Hjalteyri. Niðurstaðan er sú að versta ár fyrirtækisins er að líða, með miklum lirfudauða, stórtapi og deilum um rafmagnsafhendingu. Mikil óvissa er um framhaldið hjá þessu sprotafyrirtæki. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mikið jólastuð í miðbænum

ÞORLÁKSMESSA er ekki aðeins dagur kæstrar skötu að hætti Vestfirðinga og þar með dagur veitingamanna og annarra listamanna í eldhúsinu heldur blómstra almenn viðskipti í verslunum aldrei meir en á þessum degi og kaupmenn brosa breitt. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Neita að selja Fréttablaðið í Eyjum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KAUPMENN í Vestmannaeyjum neita almennt að selja Fréttablaðið og mótmæla með því mismunun á íbúum eftir búsetu. Ein undantekning er á og það er verslun N1 í Eyjum, en hún er lokuð um helgar. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 2 myndir

Rann stjórnlaus niður brekku

MIKIL mildi þykir að engan skyldi saka þegar stór mannlaus gámabíll rann stjórnlaust niður brekku í Lóuási í Hafnarfirði um hádegisbilið í gær. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 393 orð

Samningur við Verne fyrirmynd

„ÞESSI fjárfestingasamningur við Verne Holdings er að forminu til sambærilegur við þá samninga sem gerðir hafa verið við álfyrirtækin,“ segir Ingvi Már Pálsson, lögfræðingur á skrifstofu orkumála hjá iðnaðarráðuneytinu. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Segja fundargerðirnar hafa verið á vísum stað

FUNDARGERÐIR samráðshóps ráðuneyta, Seðlabanka og Fjármálaeftirlitsins voru fyrirliggjandi hjá síðastnefndu stofnuninni þegar það rannsakaði mál Baldurs Guðlaugssonar fyrrverandi ráðuneytisstjóra. Þurfti því ekki að afla fundargerðanna hjá... Meira
23. desember 2009 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Serbar sækja um aðild að Evrópusambandinu

SERBAR sóttu í gær um aðild að Evrópusambandinu og var það forseti landsins, Boris Tadic, sem afhenti forsætisráðherra Svíþjóðar, Fredrik Reinfeldt, umsóknina í Stokkhólmi í gær en Svíar eru forystuþjóð ESB þetta misserið. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Tenórarnir þrír á Þorláksmessu

TENÓRARNIR þrír halda tónleika á Þorláksmessukvöld í Jólaþorpinu á Hljómalindarreitnum í miðborg Reykjavíkur og hefjast þeir kl. 21. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Undarlega lítill kraftur

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÞAÐ er undarlegt ef ekki verður settur meiri kraftur í viðræður. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Úr félagslegu húsnæði á markaðinn

AUKIÐ framboð íbúða á almennum leigumarkaði og lækkandi leiguverð hefur valdið því að töluvert minna er sótt um félagslegt húsnæði hjá Félagsbústöðum í Reykjavík. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Verður fyrsta plata Nolo síðasta plata ársins?

Fyrsta hljómplata Nolo , No-Lo-Fi , kemur út í dag. Brak hljómplötur gefur plötuna út og er þetta ellefta Brakplata ársins. Til stóð að gefa plötuna út í nóvember en allt mögulegt hefur tafið útgáfu þar til núna. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vodkaflaskan hækkað um 1.400 kr. á ári

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FLASKA af algengri tegund af vodka verður liðlega 1.400 kr. dýrari um áramót en fyrir ári og samsvarar hækkunin 42%. Á þessu tímabili hefur áfengi hækkað þrisvar vegna hækkunar á áfengisgjaldi ríkisins. Meira
23. desember 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Þúsund manns fljúga heim í jólafrí í dag

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „VEÐRÁTTUNNAR vegna ættu allir að komast heim í frí. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2009 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Ef...

Grein sem Margeir Pétursson, helsti forsvarsmaður MP-banka, birti og fjallaði einkum um stofnun og grundvöll tveggja banka, sem byggðir voru á þeim sem fallnir eru, hefur verið mikið rædd. Meira
23. desember 2009 | Leiðarar | 149 orð

Enn hallað á hagsmuni Íslands

Það álit sem Alþingi óskaði eftir að fengið yrði frá óháðri breskri lögfræðistofu liggur nú fyrir. Hitt plaggið, sem ríkisstjórnin pantaði til að rugla umræðuna og draga úr gildi álitsins til Alþingis, er ekki innlegg í málið. Meira
23. desember 2009 | Leiðarar | 417 orð

Gjaldþrotaleiðin

Aðventunni fylgir jafnan mikið annríki á flestum sviðum. Ríkisstjórnin hefur til að mynda síðustu daga verið í óðaönn að þyngja skattbyrðar almennings. Hún hefur nú náð þeim áfanga að hér á landi verður frá áramótum hæsti virðisaukaskattur á byggðu... Meira

Menning

23. desember 2009 | Bókmenntir | 229 orð | 1 mynd

„Ég kýldi á þetta“

Á SÍÐUSTU árum hefur Hávallaútgáfan gefið út þýðingar á erlendum öndvegisverkum. Á dögunum komu út Bernska Tolstoys, í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur, og Völsungablóð og fleiri sögur eftir Thomas Mann. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

„Stefnir í bók, skínandi perlu“

Fyrst í stað er Þórbergur eins og staður hestur. Meira
23. desember 2009 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Bók fyrir byrjendur jafnt sem atvinnumenn

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÁTT þú kassagítar sem grætur af því þú spilar aldrei á hann? Ef svo er þá er huggun á næsta leiti því út er komin Stóra söngbókin með gítarhljómum 2, annað bindi gítarleikarans Jóhanns Ísberg. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Bók Huldars vel tekið í Danmörku

FERÐABÓK Huldars Breiðfjörð, Góðir Íslendingar , kom út í Danmörku í haust undir titlinum Kære landsmænd . Fjallað var um bókina í Politiken á laugardaginn var og fékk hún fjögur hjörtu af fimm mögulegum. Í umsögn segir m.a. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 127 orð | 2 myndir

Börn skrifa um bækur

Nokkrir ungir lestrarhestar gengu til liðs við Morgunblaðið og fengu það skemmtilega hlutverk að lesa og skrifa um nýútkomnar barna- og unglingabækur. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar spá í andlát Murphy

LEIKKONAN Brittany Murphy lést af eðlilegum orsökum sl. sunnudag, skv. upplýsingum frá aðstoðardánardómstjóra í Kaliforníu. Murphy var með barkabólgu nokkrum dögum fyrir andlátið, að sögn eiginmanns hennar Simons Monjacks, og er búið að kryfja líkið. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Gamaldags rómantík

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í HJÁ brúnni segir Kristín Ómarsdóttir frá ballerínunni Maríu sem býr með stöllu sinni í ónefndri borg við stórt fljót. Meira
23. desember 2009 | Tónlist | 174 orð | 3 myndir

Góð plata með eindæmum

Ágætt er að hafa í heiðri þá reglu, að reyna almennt að tala ekki um tónlist. Regla þessi kemur úr hörðustu átt, frá manni sem ritar dóm um hljómplötu í Morgunblaðið. Það er hins vegar þannig, að sum tónlist býður ekki upp á miklar bollaleggingar. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Hafdís Bjarna gefur út nýja plötu

*Ein af þeim plötum sem detta inn í jólaplötuflóðið á síðustu metrunum er ný plata gítarleikarans og tónskáldsins Hafdísar Bjarnadóttur . Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 293 orð | 3 myndir

Í bæ og sveit

Eftir Finnboga Hermannsson, Uppheimar 2009 – 187 bls. Meira
23. desember 2009 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Jólaandaandleysi

ÞAÐ stal einhver frá mér jólaskapinu, ekki veit ég hvort það var Trölli eða ég sjálf. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Náttúrutengsl og sterkar tilfinningar

FÉLAG ljóðaunnenda á Austurlandi hefur gefið út ljóðabókina Bréf til næturinnar eftir Kristínu Jónsdóttur. Er þetta níunda bókin í flokknum Austfirsk ljóðskáld. Kristín Jónsdóttir fæddist í Hlíð í Lóni árið 1963. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Nýr stíll og ný raddbeiting

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is SÖNG- og leikkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir, eða Hansa, eins og hún er oft kölluð, syngur á nýjum diski, Sveitin milli sanda, þar sem Friðrik Karlsson sér um útsetningar. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Party Zone '95 annan í jólum á Jacobsen

*Annað Party Zone '95 kvöld verður haldið á stærsta partídegi ársins, annan í jólum, sem ber upp á laugardag þetta árið. Það gjörsamlega varð allt vitlaust þegar spilaðar voru vínylplötur þess tíma. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 331 orð | 3 myndir

Pöddurnar fá uppreist æru

Kristján Benediktsson ritstýrir. Ljósmyndir eftir Lárus Karl Ingason Ljósmynd-útgáfa 2009. 80 bls. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Radiohead í hljóðver

STÓRSVEITIN Radiohead ætlar að snúa aftur í hljóðver strax eftir áramót og hefja hljóðritun á sporfara In Rainbows , sem út kom 2007. Mikill hugur er í sveitinni samkvæmt Ed O' Brien, gítarleikara. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 116 orð | 2 myndir

Sagan af Tristan og Írisi Sól

Eftir Ragnheiði Gestsdóttur Mál og menning, 200 bls. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 350 orð | 2 myndir

Stiklur úr veiðiárinu sem leið

Guðmundur Guðjónsson ritstýrir Litróf ehf. 2009. 200 bls. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 437 orð | 4 myndir

Svalara en svalt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ALLTAF er það svo að einhverjar plötur hoppa inn í búðir korteri fyrir jól. Meira
23. desember 2009 | Tónlist | 313 orð | 3 myndir

Tónlistarviðburðir um hátíðirnar

Í DESEMBERMÁNUÐI er mikið um tónleikahald. Margir tengja jólin ákveðnum tónlistarviðburðum og finnst jólin ekki komin fyrr en þeir labba út af tónleikum með Bubba Morthens á Þorláksmessu eða hafa hlustað á tenórana syngja í miðbænum. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Ullarhattarnir skemmta á NASA

*Þeir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson koma fram á NASA ásamt fleirum sem Ullarhattarnir tólfta árið í röð, nú á Þorláksmessu. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 428 orð | 2 myndir

Vönduð og fróðleg fjármálasaga

Eftir Niall Ferguson. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Bókafélagið Ugla 2009. 361. bls. Meira
23. desember 2009 | Fólk í fréttum | 382 orð | 7 myndir

Það sem á ekki að gera á Þorláksmessu

JÓLIN eru hátíð ljóss og friðar en eiga það stundum til að verða hátíð myrkurs og ófriðar. Hvernig stendur á því? Meira
23. desember 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Þorláksmessutónleikar tenóra

HEFÐ hefur skapast fyrir því að íslensku „Tenórarnir þrír“ haldi tónleika á Þorláksmessukvöld. Tónleikar þeirra hafa verið fjölsóttir og stemningin góð. Meira
23. desember 2009 | Tónlist | 936 orð | 4 myndir

Þrassskelling aldarinnar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is SPÁÐ er hvítri jörð í Varsjá 16. júní á næsta ári. Ástæðan er ekki mislyndi veðurguðanna, heldur stefna flösufeykjar þessa heims þangað skónum – allir sem einn. Meira
23. desember 2009 | Bókmenntir | 633 orð | 1 mynd

Æskufjör og lífskraftur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÓLAFUR Ormsson sendi á dögunum frá sér bókina Byltingarmenn og bóhemar þar sem hann rekur ævi sína frá því hann flytur til Reykjavíkur átján ára gamall 1962 þar til hann stendur á barmi breytinga ellefu árum síðar. Meira

Umræðan

23. desember 2009 | Aðsent efni | 302 orð | 2 myndir

Ábyrgð á þeirra framtíð

Eftir Ólaf Örn Haraldsson og Guðrúnu Helgu Jóhannsdóttur: "COP-fundirnir eru haldnir árlega, en ástæða þess að fundurinn í ár fékk eins mikla athygli og raun bar vitni er sú að Kýótó-bókunin rennur út árið 2012 og nauðsynlegt er að koma sér saman um hvað taki við." Meira
23. desember 2009 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Fjörráðasamningar í boði?

Eftir Hafstein Hjaltason: "Forseti Íslands, sem hefur fjórum sinnum undirritað eiðstaf, drengskaparheit að stjórnarskránni, hefur nú framtíðarfarsæld íslenska ríkisins í hendi sér..." Meira
23. desember 2009 | Pistlar | 521 orð | 1 mynd

Jól með blæbrigðum

Í dag er Þorláksmessa og jólin alveg að koma, en veislan er reyndar löngu byrjuð með jólahlaðborðum, möndluboði, smákökubakstri og glöggi á aðventunni. Það koma alltaf jól þótt annað bregðist og alltaf eru þau eins, með örlitlum blæbrigðum. Meira
23. desember 2009 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Sjómenn eðlilega argir

Eftir Aðalstein Á. Baldursson: "Á sama tíma og sjómaðurinn tekur á sig skerðingar á lífeyri þarf hann með sínum sköttum að tryggja að sjóðfélagar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins haldi fullum rétti úr sínum sjóði." Meira
23. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 195 orð

Stórlega misboðið

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "SEM ÞEGN þessa lands og þjóðar er mér svo misboðið að ég verð að segja álit mitt. Það kom fram í fréttum að Katrín Júlíusdóttir hefði undirritað samning um gagnaver, þar sem innanborðs er Novator, eigandi Björgólfur Thor Björgólfsson." Meira
23. desember 2009 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Takk Ingibjörg Sólrún

Eftir Einar Sigurðsson: "Jóhanna og Steingrímur geta valið hagsmuni Íslands með því að hafna samningunum og skipa nýja samninganefnd. Ingibjörg Sólrún á að sitja í þeirri nefnd." Meira
23. desember 2009 | Velvakandi | 308 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tapað/fundið Svartur hnésíður jakki í stærð 52, með stórum tölum og belti, tapaðist á skemmtistaðnum Players, 12. desember. Jakkinn er glænýr, var jólagjöf og er sárt saknað. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 848-6214. Meira
23. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 246 orð

Það á að lýsa hér ljósið hans

Frá Sigurði Rúnari Ragnarssyni: "Er jólin koma með kærleik sinn, þá kemur sjálft ljósið til oss inn. Og þú munt finna að friður sá, fyllir öll hjörtun stór og smá. Það ríkir friður í fjárhúskofa, þar fagna englar, sem barnið lofa." Meira

Minningargreinar

23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Ása Linda Guðbjörnsdóttir

Ása Linda Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 1. janúar 1955. Hún andaðist á heimili sínu í Svíþjóð 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún R. Pálsdóttir, f. 29. janúar 1937, og Guðbjörn N. Jensson, f. 16. júlí 1934, d. 7. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundarson

Guðmundur Guðmundarson fæddist á Eyrarbakka 18. júlí 1920. Hann andaðist 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal, f. í Innri-Fagradal 19. desember 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 805 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Guðmundarson

Guðmundur Guðmundarson fæddist á Eyrarbakka 18. júlí 1920. Hann andaðist 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal, f. í Innri-Fagradal 19. desember 1876 d. 1957 og Guðmundur Guðmundsson kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka f. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Friðriksson

Halldór Friðriksson fæddist á Látrum í Aðalvík 6. maí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. desember sl. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Finnbogason, f. 23.11. 1879, d. 29.10. 1969, og Þórunn María Þorbergsdóttir, f. 16.9. 1884, d. 9.3. 1 Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir fæddist 10. september 1934. Hún andaðist 7. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Jón Haukur Eltonsson

Jón Haukur Eltonsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 9. desember sl. Móðir hans er Aðalheiður Jónsdóttir, f. 11. maí 1927. Eiginmaður hennar er Haraldur Sæmundsson, f. 25. febrúar 1929. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 672 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Haukur Eltonsson

Jón Haukur Eltonsson fæddist í Reykjavík, 21. maí 1948. Hann lést á Krabbameinsdeild Landsspítalans við Hringbraut 9. desember. Móðir hans er Aðalheiður Jónsdóttir fædd 11. maí 1927. Eiginmaður hennar er Haraldur Sæmundsson fæddur 25. febrúar 1929. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Páll Kristján Daníelsson

Páll Kristján Daníelsson fæddist á Breiðstöðum í Gönguskörðum í Skagafirði 1. nóvember 1913. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 14. desember 2009. Foreldrar Páls voru hjónin Daníel Davíðsson frá Gilá í Vatnsdal, f. 4.5. 1872, d. 26.3. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fædd í Reykjavík 6.janúar 1936 lést á Landspítalanum við Hringbraut 11.desember 2009. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Jónsson Bifreiðarstjóri í Reykjavík 24.júní 1898 d. 10.júní 1983. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. desember 2009. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Jónsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík, 24. júní 1898, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 763 orð | 1 mynd | ókeypis

Reidun Gustum

Reidun Gustum fæddist í Sör-Fron í Gudbrandsdal í Noregi 29. september 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alva Gustum, f. 11. febrúar 1914, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður F. Pollock

Sigríður Friðjónsdóttir Pollock, fæddist á Sílalæk í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 21. febrúar 1928. Hún lést að Vífilstöðum þann 28. október 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Afgangur á Nesinu

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010 gerir ráð fyrir að tekjuafgangur sveitarfélagsins nemi 5,5 milljónum króna í lok árs 2010. Útsvarsprósenta verður óbreytt, 12,1%. Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

„Project Supergood“ í skoðun hjá skiptastjóra

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FLUTNINGUR á helstu eignum Milestone ehf, félags Wernersbræðranna Karls og Steingríms, til sænska félagsins Moderna Finance AB er til skoðunar hjá skiptastjóra Milestone. Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Danir lána bönkum

DANSKI seðlabankinn hefur lánað þarlendum bönkum 44 milljarða danskra króna, eða sem samsvarar um 1.088 milljörðum íslenskra króna, að því er fram kemur á vef Børsen . Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Gætu greitt skatt af verðlausri eign

TILLÖGUR um breytingu á frumvarpi um auðlegðarskatt hafa það í för með sér að hugsanlega koma einhverjir til að greiða slíkan skatt af verðlausum hlutabréfum. Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Hreiðar Már ehf. tapaði átta milljörðum króna í fyrra

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Eignarhaldsfélagið Hreiðar Már Sigurðsson ehf. tapaði 7,9 milljörðum á síðasta ári. Félagið skuldaði um síðustu áramót 7,3 milljarða, en það færði nær allar skuldir sínar úr erlendri mynt í íslenskar krónur á síðasta ári. Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Hægir á verðbólgu milli mánaða

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,48% í desember, sem þýðir að verðbólga síðustu tólf mánuði hefur verið 7,5%. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,63% frá nóvember. Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Marel gefur vog

MAREL hefur gefið MND-félaginu, félagi fólks með hreyfitaugahrörnun, vog fyrir hreyfihamlaða í stað þess að senda jólakort og jólagjafir til viðskiptavina. Gjöfin var sérhönnuð og smíðuð hjá Marel. Meira
23. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Moody's lækkar einkunn Grikklands

LÁNSHÆFISEINKUNNGrikklands var lækkuð í gær hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody's. Er Moody's þriðja lánshæfismatsfyrirtækið sem lækkar einkunn gríska ríkisins á stuttum tíma. Meira

Daglegt líf

23. desember 2009 | Daglegt líf | 236 orð | 6 myndir

Stemningin nær hámarki

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjá mörgum hefst hinn eiginlegi jólaundirbúningur með verslunarferð í miðbæinn. Fyrir bragðið lifnar yfir miðborginni eftir því sem nær dregur jólum og stemningin nær að jafnaði hámarki á Þorláksmessu. Meira

Fastir þættir

23. desember 2009 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dalvíkurþraut II. Meira
23. desember 2009 | Í dag | 198 orð

Heilræði til jólasveinsins

Hilmir Jóhannesson sendi Vísnahorninu vísur 21. desember, en þá fer að birta aftur í lífi landsmanna: Á liðinni ævi ljóð ég hefi gert, lágt þó stilltur væri skáldastrengur. Mest af þessu man ég ekki lengur, mikið af því var ei geymsluvert. Meira
23. desember 2009 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sandra Rakel Ingvarsdóttir, Tinna Björk Bjargmundsdóttir, Arna Rún Ingvarsdóttir og Jón Levi Steinsson gengu á milli húsa í Hafnarfirði, spiluðu á flautu og sungu til að safna fyrir Rauða kross Íslands. Þau söfnuðu 4.955... Meira
23. desember 2009 | Í dag | 5259 orð | 1 mynd

(Lúk. 2)

Orð dagsins: Símeon og Anna. Meira
23. desember 2009 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Miðaldra veisla í kjallara

„ÞAR sem ég get ekki lagt á þjóðina að hafa bæði kreppu og mig að verða svona gamlan þá skruppum við hjónin til Svíþjóðar þar sem við verðum hjá ættingjum og vinum í agnarlitlum bæ utan við Malmö,“ segir Óli Tynes blaðamaður, sem er 65 ára... Meira
23. desember 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim. (Esk. 20, 20. Meira
23. desember 2009 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 O-O 9. d4 Bf6 10. He1 Rf5 11. d5 d6 12. c3 Bd7 13. Rd2 g6 14. Re4 Be7 15. Bf4 Rg7 16. Dd2 f5 17. Rg5 h6 18. Re6 Bxe6 19. dxe6 g5 20. Be3 Bf6 21. e7 Dxe7 22. Meira
23. desember 2009 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Goðsögnin heitir ný bók, sem lætur ekki mikið yfir sér í jólabókaflóðinu, en á athygli skilið. Í bók þessari fléttast saman myndmál og lesmál með óviðjafnanlegum hætti. Höfundur mynda og texta Fiann Paul. Meira
23. desember 2009 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. desember 1878 Í Ísafold birtist auglýsing sem samkvæmt Sögu daganna markar upphaf jólaauglýsingaflóðsins. Hún var svohljóðandi: „Jóla- og nýársgjafir. Meira

Íþróttir

23. desember 2009 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Aðgerð Dóru frestað vegna óveðurs

ÓVEÐUR sem gekk yfir suðurhluta Svíþjóðar fyrir síðustu helgi varð til þess að Dóra Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Malmö, gat ekki farið í aðgerð á hné eins og til stóð. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Augnablik á afmælisári

ÚT er komin bókin Augnablik á afmælisári – Ljósmyndaannáll Golfklúbbs Reykjavíkur árið 2009 eftir Frosta Eiðsson. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

„Liðin eru að ræða saman“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG er undir það búinn að færa mig um set. Ég held þó að liðin séu eitthvað að ræða saman um hugsanlegt framhald en meira veit ég ekki,“ sagði landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson við Morgunblaðið í gær. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Einbeiti mér að handknattleiknum

„ÉG hef bara tekið þann pól í hæðina að vera bjartsýnn og einbeita mér að handknattleiknum. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 192 orð

Elmar upp um deild í Noregi

ELMAR Dan Sigþórsson knattspyrnumaður, fyrrverandi fyrirliði KA, er genginn til liðs við norska 2. deildar liðið Førde. Elmar lék með Tornado Måløy í norsku 3. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 189 orð | 2 myndir

Federer og Williams best á árinu

SVISSLENDINGURINN Roger Federer og Serena Williams frá Bandaríkunum voru í gær útnefnd tennisfólk ársins af Alþjóðatennissambandinu. Þetta er í fimmta skipti sem Federer verður fyrir valinu og í annað sinn sem Serena hreppir þessa viðurkenningu. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sverre Andreas Jakobsson skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi þegar lið hans, Grosswallstadt , vann Lübbecke , 26:25, á heimavelli í jöfnum og spennandi leik. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Bjarnason, leikmaður með 21-árs landsliði Íslands í knattspyrnu, hefur verið útnefndur „Víkingur ársins“ í kosningu lesenda Rogalands Avis , sem kusu hann þar með besta leikmann úrvalsdeildarliðsins Viking frá Stavanger á árinu 2009. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Guðmundur er hættur hjá FH-ingum

GUÐMUNDUR Pedersen handboltakappi, fyrrverandi fyrirliði FH-inga, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann verður því ekki með Hafnarfjarðarliðinu seinni hluta tímabilsins. Guðmundur er 36 ára gamall og hefur verið lengi í eldlínunni með FH-liðinu. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 231 orð

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland RN Löwen – Düsseldorf 33:23...

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland RN Löwen – Düsseldorf 33:23 Grosswallstadt – N-Lübbecke 26:25 Gummersbach – Magdeburg 31:24 Staðan: Kiel 151320518:38828 Hamburg 151311513:40027 R.N. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Margrét Kara í aðalhlutverki hjá KR

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is KR er með fullt hús stiga í úrvalsdeild kvenna eftir 11 umferðir og er staða liðsins vænleg fyrir síðari hlutann. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 7 orð | 1 mynd

Morgunblaðið skoðar stöðuna í körfuknattleiknum í árslok

Flest stig að meðaltali Úrvalsdeild karla 1. Justin Shouse, Stjarnan 27,4 2. Marvin Valdimarsson, Hamar 24,6 Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Mögnuð endurkoma hjá Kings

MAGNAÐASTA „endurkoma“ hjá liði í NBA-deildinni í körfuknattleik í þrettán ár átti sér stað í Chicago í fyrrinótt. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 1177 orð | 5 myndir

Spennan magnast

ÞEGAR úrvalsdeild karla í körfuknattleik er hálfnuð er ljóst að sex efstu liðin skera sig úr og virðast vera nokkuð jöfn að getu. Meira
23. desember 2009 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Vignir fær ekki nýjan samning

VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik og línumaður þýska liðsins Lemgo, er ekki inni í framtíðaráætlunum forráðamanna liðsins og fær ekki nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út í júní á næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.