Greinar mánudaginn 11. janúar 2010

Fréttir

11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bjarni hvatti þjóðina til að hafna Icesave-lögunum

BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í ræðu á fundi sjálfstæðismanna í Valhöll á laugardag ekki vera skuldbundinn til að samþykkja „þær fráleitu kröfur sem Bretar og Hollendingar hafa haldið á lofti“. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Björn Önundarson

BJÖRN Önundarson, fyrrverandi tryggingayfirlæknir, lést í Reykjavík að morgni 10. janúar, á 83. aldursári. Björn fæddist á Raufarhöfn 6. apríl 1927. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1948. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Brenndist um borð í Norrænu

Vélamaður brenndist alvarlega um borð í ferjunni Norrænu skömmu eftir að skipið fór frá Esbjerg í Danmörku á föstudag. Maðurinn var að hreinsa ketil í vélarrúminu þegar slysið varð, að því er kemur fram í færeyskum fjölmiðlum. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð

Eggert Magnússon hyggst skrifa bók um West Ham

Eggert Magnússon blæs á fréttaflutning breskra miðla um störf hans hjá West Ham og hyggst gefa út bók síðar á árinu. „Persónulegt uppgjör,“ segir fyrrverandi stjórnarformaðurinn . Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ein „venjuleg“ íslensk kona í tískuþætti Brigitte

Athygli vakti í haust þegar forsvarsmenn þýska kvennablaðsins Brigitte skýrðu frá því að framvegis myndu einungis „venjulegar“ konur sitja fyrir í tískuþætti blaðsins. Þvengmjóar fyrirsætur sæjust þar ekki framar. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 318 orð | 4 myndir

Enginn verður múlbundinn

Starfsfólk dómsmálaráðuneytisins lagðist yfir hugmyndir um hlutlaust kynningarefni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu strax um helgina en ráðuneytið þarf að finna óháðan aðila í verkið. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Eru í samkeppni um fjallgöngufólkið

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is UM 180 manns örkuðu með Ferðafélagi Íslands á Helgafell við Hafnarfjörð í gærmorgun, í leiðangri sem markaði upphaf verkefnisins Eitt fjall á viku. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Farsælast að Icesave-deilan fari fyrir dóm

Eftir Skúla Á. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Fyrrverandi stjórnarformaður West Ham hyggur á uppgjör í bók

„ÉG hef ekkert viljað tjá mig um þessi mál en mun gera það í bók sem kemur væntanlega út síðar á árinu,“ segir Eggert Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður West Ham, inntur eftir viðbrögðum við frétt á vefsíðu Daily Telegraph um meintan... Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fyrsti kolmunni ársins er kominn

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is UNNIÐ var að því á Eskifirði í gær að landa fyrsta kolmunnanum sem berst á land á árinu. Skipverjar á Aðalsteini Jónsson SU 11 fóru til veiða 3. Meira
11. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gríðarleg flóð í Albaníu

YFIR 5.000 manns þurftu að yfirgefa heimili sitt vegna flóða í Albaníu í gær en ekki hafði verið tilkynnt um nein dauðsföll af völdum þeirra. Búist var við að um eitt þúsund manns í viðbót þyrftu að yfirgefa heimili sitt. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hafísinn er þéttur út af Horni

„HAFÍSINN er mjög þéttur þar sem hann hefur rekið norðan úr Grænlandssundi,“ segir Sigurður Ásgeirsson flugstjóri. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Háskólafólkið hugar að flutningum

HÖRÐUM höndum var unnið í gær að undirbúningi flutninga Háskólans í Reykjavík í nýbyggingu skólans við Nauthólsvík. Að verkinu komu nemendur, kennarar og annað starfsfólk og var í mörg horn að líta. Þó var tími til að setjast niður og máta skólabekkina. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Helmingur sveitarfélaga kominn fram yfir frestinn

Aðeins um helmingur sveitarfélag, eða rúmlega 30, hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu afriti af fjárhagsáætlun sinni fyrir árið 2010. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hjartavernd fær styrki

HJARTAVERND hefur fengið 125 milljóna króna rannsóknastyrki frá Bandarísku heilbrigðisstofnuninni (NIH) til rannsókna á sambandi æðakerfis og heila- og nýrnastarfsemi sem og til rannsókna á notkun beinamynda sem spá um líkur á beinbrotum. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 2 myndir

Icesave-málið hefur ekki áhrif á ESB-aðild

MIGUEL Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar sem er jafnframt í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins, sagði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að sjónarmið formennskunnar í ESB væri að Icesave-málið og umsókn Íslands um aðild að ESB væru tvö... Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1339 orð

Já eða nei við Icesave – svör víxluðust

Í Sunnudagsmogganum var leitað til sjö sérfræðinga um þá kosti sem blasa við þjóðinni í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samningana. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

Joschka Fischer hugmynd Evu Joly

„ÉG bjó í Þýskalandi og kynntist málflutningi Græningja þar en þá var Joschka Fischer formaður flokksins svo ég þekki vel til hans,“ segir Lilja Mósesdóttir um ástæður þess að hún nefndi fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands sem mögulegan... Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kirkjan spurð um skuldir

Þjóðkirkjunni hefur borist formlegt erindi frá Lúterska heimssambandinu þar sem spurt er um skuldsetningu þjóðarinnar. Þetta kom fram í útvarpspredikun séra Kristínar Þórunnar Tómasdóttur sem flutt var í Lágafellskirkju í gær. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kosningar árið 2010

Kosið verður til sveitarstjórna hér á landi í lok maí næstkomandi. Morgunblaðið mun þangað til birta reglulega fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Leifur fjallar um flóð og fjöll á fundi ÍSALP

Snjóflóð og fjallamennska er inntak erindis sem útivistargarpurinn Leifur Örn Svavarsson flytur í sal Íslenska alpaklúbbsins (ÍSALP) við Skútuvog í Reykjavík á miðvikudagskvöld. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Marteinn H. Friðriksson

MARTEINN H. Friðriksson dómorganisti lést í gær, sjötugur að aldri. Marteinn (f. Fritz Martin Hunger) fæddist í Meissen í Þýskalandi. Hann lagði stund á kirkjutónlist, hljómsveitarstjórn og tónsmíðar í borgunum Dresden og Leipzig í heimalandi sínu. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Matthías besti sóknarmaðurinn á HM í Istanbúl

Átján ára piltur sem er búsettur í Noregi, Matthías Máni Sigurðarson, var í gærkvöldi útnefndur besti sóknarmaðurinn í 3. deild heimsmeistaramóts liða 20 ára og yngri í íshokkíi. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Málstaður Íslands tekinn í erlendum miðlum

Enn er nokkuð ritað og rætt í erlendum fjölmiðlum um Icesave og þá ákvörðun forseta Íslands að synja nýjustu Icesave lögunum staðfestingar að áeggjan nær fjórðungs kjósenda. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Náttúra Þingvalla hefur alltaf heillað

„VIÐFANGSEFNIÐ er spennandi og ég er þakklátur traustinu,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, nýr þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýtt ár, enn mótmælt

NÝTT Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli í fimmta sinn á laugardag. Um 700 manns mættu til að mótmæla en meðal þess sem barist er fyrir er leiðrétting höfuðstóls lána og afnám verðtryggingar. Meira
11. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Óveður hrellir Evrópu

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Hálfgert neyðarástand skapaðist í norðausturhluta Þýskalands um helgina þegar lægðin Daisy gekk yfir með miklum stormi og snjókomu. Meira
11. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Robinson segi af sér

PETER Robinson, forseti heimastjórnar Norður-Írlands, hefur tapað trúverðugleika sínum og ætti að segja af sér segir David Trimble, einn forvera Robinsons í embætti. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Sameiningaráform gætu mætt mótlæti

Nefnd sem á að stuðla að verulegri fækkun sveitarfélaga fyrir árið 2011 hefur hafið störf. Í dag eru 77 sveitarfélög í landinu en samgönguráðherra telur hæfilegt að þau verði 17. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson vígslubiskup

SIGURÐUR Guðmundsson vígslubiskup lést á Akureyri sl. laugardag, 89 ára að aldri. Hann fæddist á Naustum við Akureyri 16. apríl 1920. Sigurður varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1940 og guðfræðingur frá HÍ 1944. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skákþrautir í jólafríi

„ÉG eyddi jólafríinu í að lesa skákbækur og fór yfir ýmsar þrautir í tímum hjá Helga Ólafssyni. Þessu þakka ég meðal annars þann árangur sem ég náði,“ segir skákkonan Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stjórnvöld kanna hvort vistunarmatið sé of strangt

Samkvæmt framkvæmdaáætlun frá 2008 átti að fjölga hjúkrunarrýmum fyrir aldraða og fækka fjölbýlum. Stjórnvöld eru að endurskoða þessa áætlun og einnig vistunarmatið. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stökk á vélsleða út í sjó

JÓNAS Stefánsson, Íslandsmeistari í snjókrossi, stökk á vélsleða yfir flóðgarða fyrir aftan Ellingsen í Reykjavík og á haf út á laugardag. Töluverður fjöldi fylgdist með stökkinu, og virtist Jónasi ekki hafa orðið meint af. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð

Sveitarstjórnir gætu tekið stakkaskiptum

VERÐI af sameiningu sveitarfélaga í heilum landshlutum er hugsanlegt að sveitarstjórnir starfi með allt öðrum hætti en nú er. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Söfnuðu fjörutíu þúsund flöskum og dósum

VEL gekk hjá íþróttafélaginu Víkingi í gær þegar gengið var í hús í Fossvoginum í Reykjavík og safnað dósum, flöskum, jólatrjám, farsímum, plasti og bylgjupappa. Auk þess var losað úr rafhlöðukössum sem dreift var í byrjun sl. árs. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Útötuðu hús útrásarvíkings í Hólminum

HÚS í Stykkishólmi var útatað efnum í fyrrinótt. Reyndist það vera tómatsósa og sinnep sem vel gekk að hreinsa. Lögreglan fékk í gærmorgun tilkynningu um að búið væri að ata hús í Stykkishólmi rauðri málningu og kasta í það eggjum. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Veikur málstaður

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ALAIN Lipietz, þingmaður Evrópuþingsins og einn af höfundum tilskipunar Evrópusambandsins (ESB) um innistæðutryggingar, segir lagalegan grundvöll krafna Breta og Hollendinga vegna Icesave mjög veikan. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vel mætt á fundi mannréttindaráðs borgarinnar

SEX þeirra sextán aðalmanna sem setið hafa í Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar á þessu kjörtímabili hafa mætt á yfir 90% þeirra funda sem haldnir voru á meðan þeir sátu í ráðinu. Meira
11. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 820 orð | 5 myndir

Vistunarmat endurskoðað

Stjórnvöld eru að endurskoða framkvæmdaáætlun frá 2008, þar sem fjölga átti hjúkrunarrýmum fyrir aldraða og fækka fjölbýlum. Vistunarmat verður einnig endurskoðað. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2010 | Leiðarar | 330 orð

Árangur Steingríms

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra talar eins og ferð hans til Norðurlandanna í liðinni viku hafi skilað miklum árangri. Meira
11. janúar 2010 | Leiðarar | 265 orð

Ísland á málsvara erlendis

Augu fólks hér heima og erlendis hafa verið að opnast fyrir því að „skuldbindingar“ Íslands vegna gjaldþrota einkabankans Landsbankans eru ekki fyrir hendi. Meira
11. janúar 2010 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Samningatækni RÚV

Stuðningur við sjónarmið ríkisstjórna Bretlands og Hollands – og þar með ríkisstjórnar Íslands – um að leggja beri Icesave-klafann á Íslendinga, hefur farið minnkandi síðustu daga. Meira

Menning

11. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 373 orð | 5 myndir

Allir vegir færir

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LINDA Ólafsdóttir flutti árið 2005 ásamt eiginmanni sínum til San Francisco eftir að hafa lokið námið við LHÍ. Þar hóf hún mastersnám í myndskreytingu eins og það heitir víst á íslensku (e. Meira
11. janúar 2010 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

B3 leikur bebop eftir Larry Goldings

VIKULEGIR Bepob-tónleikar verða á á Kaffi Kúltúr í kvöld og hefjast kl. 21.30. Meira
11. janúar 2010 | Kvikmyndir | 279 orð | 3 myndir

Bollywood-ræma hjá Græna ljósinu?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BRÁTT verður eina Bollywood-myndin sem tekin hefur verið að hluta til á Íslandi frumsýnd í Bangkok, Namo Venkatesa sem skartar Bollywood-stjörnunum Trishu Khrisnan og Daggubati Venkatesh. Meira
11. janúar 2010 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Chagall fyrir slikk

ÓÞEKKT málverk eftir rússnesk-franska meistarann Marc Chagall verður sýnt í fyrsta skipti opinberlega í London næsta föstudag. Verkið, Apocalypse in Lilac, Capriccio, er frá 1945. Meira
11. janúar 2010 | Kvikmyndir | 559 orð | 2 myndir

Feðgar við leiðarlok

Leikstjóri: John Hillcoat. Aðalleikarar: Viggo Mortensen, Kodi Smit-McPhee, Robert Duvall, Guy Pearce, Molly Parker, Charlize Theron. 120 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
11. janúar 2010 | Hönnun | 164 orð | 4 myndir

Flottustu háhýsin 2009

Á VEFSÍÐUNNI ContractJournal.com er birt niðurstaða The Council on Tall Buildings and Urban Habitat (Háhýsa- og borgarhíbýlaráðsins) um fjögur bestu háhýsin 2009. Í fyrsta sæti er Manitoba Hydro Place í Winnipeg í Kanada. Meira
11. janúar 2010 | Tónlist | 229 orð | 3 myndir

Glundroðasverðin hafa verið slíðruð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SWORDS of Chaos hélt sína hinstu tónleika fimmtudaginn sl. og ekki víst hvenær menn geta sótt tónleika með henni aftur. Meira
11. janúar 2010 | Tónlist | 370 orð | 2 myndir

Hress og hnitmiðuð Vínarsveifla

Vínartónlist eftir Johann Strauss yngri, Lehár o.fl. Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir og Björn Jónsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Christophers Warren-Greens. Fimmtudaginn 7. janúar kl. 19:30. Meira
11. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 355 orð | 3 myndir

Íslenskar konur í Brigitte

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞÝSKA kvennatímaritið Brigitte vakti athygli á haustdögum þegar það gaf út þá yfirlýsingu að þvengmjóar fyrirsætur yrðu ekki framar notaðar í tískuþætti blaðsins, aðeins venjulegar konur. Meira
11. janúar 2010 | Bókmenntir | 485 orð | 1 mynd

Leit að keltneskum arfi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is JAKOB Ágúst Hjálmarsson prestur er höfundur og sögumaður í myndskreyttri hljóðbók DVD: Melkorka – Rætur íslenskrar menningar. Útgefandi er Sögusafnið Perlunni. Meira
11. janúar 2010 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Reynir rakari sýnir á Vesturveggnum

SÝNING á verkum Reynis Jónssonar var opnuð á laugardaginn á Vesturveggnum í Skaftfelli á Seyðisfirði. Reynir rakari, eins og listamaðurinn er gjarnan kallaður, er borinn og barnfæddur Akureyringur. Meira
11. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Sjálfhverfar konur

ÞAÐ hlýtur að vera eftirsóknarvert að vera heilsteypt manneskja. Það er hins vegar erfitt að gera hundruð sjónvarpsþátta um heiðarlegar, staðfastar og góðar manneskjur. Meira
11. janúar 2010 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Ögrun og tilraunir til ritskoðunar

BANDARÍSKI fræðimaðurinn dr. Steven C. Dubin heldur hádegisfyrirlestur í Opna listaháskólanum í dag kl. 12.30 í myndlistardeild LHÍ, Laugarnesvegi 91. Yfirskrift fyrirlestrarins er Myndir sem fanga: Ögrandi list og tilraunir til ritskoðunar. Dr. Meira

Umræðan

11. janúar 2010 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Kjósum og samþykkjum Icesave

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Þjóðaratkvæðagreiðsla er tækifæri fyrir kjósendur til þess að ljúka málinu með því að samþykkja lögin og það tel ég skynsamlegast að gera." Meira
11. janúar 2010 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Lýðræði og forsetaræði

Eftir Ívar Jónsson: "Reynslan af þingræði á Íslandi er afar slæm séð frá sjónarhorni lýðræðis í anda frjálslyndisstefnu." Meira
11. janúar 2010 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Með kveðju frá Bessastöðum

Þegar góði dátinn Svejk var spurður, hvort hann héldi að heimurinn myndi farast, þá svaraði hann: Ég yrði nú að sjá það fyrst en ég held að það verði ekki á morgun. Þessi setning lætur svo sem ekki mikið yfir sér, en lýsir þó ákveðnu æðruleysi. Meira
11. janúar 2010 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Stöndum á rétti okkar

Eftir Arnbjörn Ingimundarson: "Nú kemur í ljós hvort við lítum á Ísland sem fullvalda ríki sem stendur á rétti sínum og lætur ekki undan hótunum máttugri ríkja." Meira
11. janúar 2010 | Aðsent efni | 651 orð | 3 myndir

Tækifærið er núna

Eftir Vilmund Jósefsson, Tómas Má Sigurðsson og Helga Magnússon: "Við leggjum því til að Alþingi skipi nýja samninganefnd án tafar sem skipuð væri fulltrúum allra þingflokka." Meira
11. janúar 2010 | Velvakandi | 273 orð | 1 mynd

Velvakandi

Jákvætt er betra Ég er dálítið hugsi yfir myndinni Guð blessi Ísland, sem Sjónvarpið sýndi eitt kvöldið. Meira

Minningargreinar

11. janúar 2010 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Ásta Jónsdóttir

Ásta Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. desember sl. Útför Ástu var gerð frá Laugarneskirkju 5. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Birgir G. Albertsson

Birgir G. Albertsson fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N. Ísafjarðarsýslu 27. maí 1935. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 26. desember síðastliðinn. Útför Birgis fór fram frá Áskirkju í Reykjavík föstudaginn 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Halla Einarsdóttir

Halla Einarsdóttir frá Kárastöðum fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1930. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans á Landakoti 30. desember sl. Foreldrar hennar voru Einar Halldórsson bóndi og hreppstjóri á Kárastöðum í Þingvallasveit, f. 18. nóv. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Einarsdóttir

Halla Einarsdóttir frá Kárastöðum fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1930. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans á Landakoti 30. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1177 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína Margrét Egilsdóttir

Jónína Margrét Egilsdóttir Jónína Margrét Egilsdóttir fæddist í Múla, Biskupstungum, 25. maí 1939. Hún andaðist á Ljósheimum, Selfossi, 15. desember s.l. Foreldrar hennar voru Egill Geirsson, bóndi Múla, f. 11. júlí 1906, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Jónína Margrét Egilsdóttir

Jónína Margrét Egilsdóttir fæddist í Múla, Biskupstungum, 25. maí 1939. Hún andaðist á Ljósheimum, Selfossi, 15. desember sl. Foreldrar hennar voru Egill Geirsson, bóndi í Múla, f. 11. júlí 1906, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1930. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 2312 orð | 1 mynd

Laufey Haflína Finnsdóttir

Laufey Haflína Finnsdóttir fæddist að Ytri-Á, Kleifum í Ólafsfirði 18. júlí 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði, þriðjudaginn 5. janúar. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Finnur Björnsson, f. 16.9. 1895, d. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

María Ólína Kristinsdóttir

María Ólína, eða Olla eins og hún var jafnan nefnd, var frá Horni í Sléttuhreppi. Þar fæddist hún 15. janúar árið 1921 og lést 25.12. 2009, jóladag. Foreldrar hennar voru búandi hjón á Horni þau Guðný Halldórsdóttir, f. 1. sept. 1888, d. 20. feb. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 2363 orð | 1 mynd | ókeypis

María Ólína Kristinsdóttir

María Ólína, eða Olla eins og hún var jafnan nefnd, var frá Horni í Sléttuhreppi. Þar fæddist hún þann 15. janúar árið 1921 lést þann 25.12.2009 jóladag Foreldrar hennar voru búandi hjón á Horni þau Guðný Halldórsdóttir fd. 1.sept. 1888 látin 20.feb. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2010 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Sigmundur Þór Símonarson

Sigmundur Þór Símonarson fæddist í Reykjavík, 6. nóvember 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar Sigmundar Þórs voru Guðný Sigfríður Jónsdóttir starfsstúlka, f. 25.8. 1917, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Grísk stjórnvöld hækka skatta á áfengi og tóbak

GRÍSK stjórnvöld hafa ákveðið að takast á við hinn mikla efnahagsvanda sem steðjar að með því að hækka skatta á áfengi og tóbak. Meira
11. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 501 orð | 2 myndir

Versnandi kjör á skuldabréfamörkuðum

Sérfræðingar spá því að offramboð á ríkisskuldabréfum muni loks hafa áhrif á fjármögnunarkjör beggja vegna Atlantsála. Minni geta til stuðnings við skuldabréfamarkaði mun einnig hafa áhrif. Meira
11. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 1 mynd

Þarf 230 milljarða á árinu

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is FJÁRMÖGNUNARÞÖRF ríkissjóðs á árinu 2010, vegna rekstrarhalla og endurfjármögnunar lána, verður 230 milljarðar króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lánamálum ríkisins. Meira

Daglegt líf

11. janúar 2010 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Gerðu hreint fyrir sínum dyrum

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Þeir dvelja oft um ármótin hjá afa sínum og ömmu í Grundarfirði og þá taka þeir yfirleitt daginn snemma á nýársdagsmorgun og hreinsa til í næsta nágrenni við heimili afa og ömmu. Meira
11. janúar 2010 | Daglegt líf | 691 orð | 3 myndir

Varð að hætta keppni eftir 150 kílómetra

Hundasleðahlaup njóta mikilla vinsælda úti í heimi og keppir Íslendingurinn Þorsteinn Sófusson í flestum stærstu hlaupunum. Hann býr sig nú undir heimsmeistarakeppnina 2011. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ára

Erlendur Guðmundsson Fjallalind 12, Kópavogi er áttræður í dag, 11. janúar. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu á milli kl. 17 og... Meira
11. janúar 2010 | Í dag | 210 orð

Af Ólafi og Flötunum

Ólafur G. Einarsson var gerður að heiðursborgara á sérstökum hátíðarfundi bæjarstjórnar í Garðabæ á fimmtudag. Meira
11. janúar 2010 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Styrkur eða litur? Norður &spade;7632 &heart;64 ⋄8732 &klubs;Á54 Vestur Austur &spade;10 &spade;D9 &heart;K873 &heart;G10952 ⋄ÁKD95 ⋄106 &klubs;986 &klubs;DG103 Suður &spade;ÁKG854 &heart;ÁD ⋄G4 &klubs;K72 Suður spilar 4&spade;. Meira
11. janúar 2010 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Krakkarnir minna á daginn

„ÉG hef ekki haldið sérstaklega upp á afmælið og það verður engin breyting að þessu sinni,“ segir Valentínus Guðmundsson vélvirki, sem á 80 ára afmæli í dag. Meira
11. janúar 2010 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku...

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig.“ (Jer. 31, 3. Meira
11. janúar 2010 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 g6 2. e4 c5 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. e5 Rc6 6. Da4 Rd5 7. De4 Rdb4 8. Bb5 Bg7 9. O-O O-O 10. a3 Ra6 11. He1 Rc7 12. Bc4 Rxe5 13. Rxe5 d5 14. Rxf7 Hxf7 15. Hd1 Dd6 16. De2 Dc5 17. Meira
11. janúar 2010 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins hefur ekki verið í liði aðdáenda Ólafs Ragnars Grímssonar forseta en litið svo á að lífið væri of stutt til að ergja sig um of á athöfnum hans frekar en annarra. Meira
11. janúar 2010 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þáttur Lenos verður færður af „besta tíma“

SÚ tilraun NBC sjónvarpsstöðvarinnar að tefla spjallþáttakónginum Jay Leno fram á „besta tíma“ á kvöldin í stað leikinna framhaldsþátta hefur mistekist og þátturinn rennur sitt skeið í febrúar. Meira
11. janúar 2010 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. janúar 1897 Leikfélag Reykjavíkur var stofnað. Fyrsta sýningin var þó ekki fyrr en í lok ársins. 11. janúar 1918 Bjarndýr gengu á land í fyrsta sinn þennan frostavetur. Það var í Núpasveit, austan Öxarfjarðar. Meira

Íþróttir

11. janúar 2010 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Arenas nýtur stuðnings liðsfélaga

FORRÁÐAMENN NBA-liðsins Washington Wizards lögðu allt kapp á að hlutir sem tengdust „byssubrandinum“Gilbert Arenas, leikmanni liðsins, væru hvergi sjáanlegir þegar liðið mætti New Orleans Hornets í Verizon Center í gær þar sem Hornets vann... Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Arnór Atlason

ARNÓR Atlason er rétthent skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki 19.-31. janúar. Arnór er 25 ára gamall, fæddur 23. júlí 1984. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Barátta Boston Celtics lagði Toronto Raptors að velli í NBA-deildinn

Barátta Boston Celtics lagði Toronto Raptors að velli í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld. Þar var vel tekið á og hér reynir Hedo Turkoglu, leikmaður Toronto, að hafa hemil á Rasheed Wallace, leikmanni Boston. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

„Stóðum öll áhlaup Hamars af okkur“

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is „VIÐ höfum brotnað við lítið sem ekkert mótlæti og lögðum upp með að halda út og spila körfubolta í 40 mínútur. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Blikarnir brugðust er á reyndi

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is BLIKAR fóru heldur illa að ráði sínu í gærkvöldi þegar þeir fengu Keflvíkinga í heimsókn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Með góðri baráttu náðu þeir sjö stiga forystu í byrjun fjórða leikhluta. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Damon á heimleið?

SVO gæti farið að körfuknattleiksmaðurinn Damon S. Johnson snúi aftur til Íslands og leiki hér körfuknattleik á nýjan leik og hefur KR þá fyrst og fremst verið nefnt til sögunnar. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 900 orð | 4 myndir

Ekkert lát á frábæru gengi Valskvenna

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ENGAN bilbug er að finna á Valskonum í N1-deildinni í handknattleik en þær unnu um helgina fjögurra marka sigur á Haukum, 31:27. Þær tróna á toppnum eftir tólf leiki og hafa enn ekki tapað leik í vetur. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 1005 orð | 3 myndir

England

England Úrvalsdeild: Arsenal – Everton 2:2 Denilson 28., Tomás Rosický 90. – Leon Osman 12., Steven Pienaar 81. Birmingham – Manchester United 1:1 Cameron Jerome 39. – Scott Dann 63. (sjálfsmark). Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Enn tapar United stigum

Ekki virðist nýja árið fara vel í Englandsmeistara Manchester United sem gerðu 1:1-jafntefli við spútniklið Birmingham í öðrum af aðeins tveimur leikjum sem fram fóru í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lið Austurríkis , undir stjórn Dags Sigurðssonar , mátti þola naumt tap gegn Ungverjalandi , 25:26, í síðasta leiknum á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Wiener Neustadt í fyrrakvöld. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 323 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen innsiglaði sigur Mónakó á 2. deildarliðinu Tours í vítaspyrnukeppni, 4:3, eftir að liðin gerðu 0:0 jafntefli í 64-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Eiður kom inná sem varamaður á 65. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir var á laugardaginn útnefnd íþróttamaður desembermánaðar hjá háskóla sínum í Bandaríkjunum, TCU . Helena þakkaði traustið og hélt upp á tilnefninguna með flottum leik í 62:41 sigri TCU á Utah. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Zoran Daníel Ljubicic tryggði Keflavík í gær Íslandsmeistaratitil karla í innanhússknattspyrnu, Futsal. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Hólmar lánaður til Roeselare

HÓLMAR Örn Eyjólfsson, miðvörður úr 21-landsliði Íslands í knattspyrnu, hefur verið lánaður frá West Ham í Englandi til belgíska félagsins Roeselare út þetta keppnistímabil. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Ingimundur Ingimundarson

INGIMUNDUR Ingimundarson er varnarmaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki 19.-31. janúar. Ingimundur er 29 ára gamall, fæddur 29. janúar 1980. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Magnús og Magnea unnu

MAGNÚS K. Magnússon og Magnea Ólafs úr Víkingi sigruðu í meistaraflokkum karla og kvenna á stigamóti í borðtennis, Adidasmótinu, sem haldið var í TBR-húsinu á laugardaginn. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 493 orð | 3 myndir

Ólafur fór fyrir liðinu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞAÐ var margt ágætt sem íslenska landsliðið í handknattleik gerði er það vann Þjóðverja 32:28 í vináttuleik þjóðanna í Nürnberg á laugardaginn. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 437 orð

Páll Axel var alveg óstöðvandi

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is PÁLL Axel Vilbergsson, landsliðsmaður úr Grindavík, var gjörsamlega óstöðvandi þegar Grindvíkingar tóku á móti Tindastóli í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 660 orð

Sigurganga KR-inga heldur áfram

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KVENNALIÐ KR í Iceland Express deildinni í körfuknattleik virðist engu hafa gleymt í jólafríinu Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Silfur og sæti í 2. deild

„Við erum ánægðir með að hafa unnið okkur upp um deild en auðvitað erum við líka svolítið svekktir yfir því að hafa ekki endað mótið á því að vinna gullið,“ sagði Viðar Garðarsson, fararstjóri U20 ára landsliðs pilta í íshokkí, sem tapaði,... Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 469 orð

Snæfell krækti í stig

Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik þar sem Snæfell hafði örugg tök á leiknum voru Hamarsmenn nærri því að gera stórleik úr viðureign liðanna í gærkvöldi. Gestirnir höfðu 23 stiga forskot í 3. leikhluta, Hamar minnkaði muninn niður í tvö stig á nokkrum mínútum en komst ekki lengra. Lokatölur 86:98. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 147 orð

Staðan

Stjarnan 1192951:86018 Njarðvík 1192942:79318 KR 11921020:90018 Keflavík 12931056:91118 Grindavík 12841120:95016 Snæfell 12841108:96916 ÍR 1156908:94510 Hamar 1248988:10468 Tindastóll 12481000:10688 Breiðablik 12210904:10574 Fjölnir 1129837:9764 FSu... Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 86 orð

Staðan

Úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express: KR 12120899:61924 Grindavík 1284840:79316 Hamar 1284862:83316 Keflavík 1266827:77012 Haukar 1257856:83310 Njarðvík 1248806:8728 Snæfell 1239690:8646 Valur 12210648:8444 Næstu leikir á miðvikudag: KR – Hamar... Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Tógó ekki með vegna skotárásar?

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is AFRÍKUKEPPNI landsliða í knattspyrnu hófst í gær með opnunarleik heimaþjóðarinnar Angólu og Malí, í dimmum skugga þriggja dauðsfalla í röðum Tógómanna. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 188 orð

Tvöfaldur sigur hjá KA í blakinu

KA vann tvöfaldan sigur á laugardaginn þegar blakarar hófust handa á nýjan leik að afloknu jólafríi. Norðanmenn sýndu litla gestrisni er þeir tóku á móti Stjörnunni úr Garðabæ og sigruðu bæði í karla- og kvennaflokki. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Vilhelm hreppti Sjómannabikarinn

VILHELM Hafþórsson úr Óðni á Akureyri hlaut Sjómannabikarinn til varðveislu að loknu hinu árlega Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra í innilauginni í Laugardal í gær. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 308 orð

Þetta voru bara æfingaleikir

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 257 orð

Þórir nánast klár á EM

ALLIR leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik komust heilir frá landsleikjunum tveimur við Þjóðverja um helgina. „Ég er ánægður með að allir virðast hafa komist heilir frá þessum tveimur leikjum. Meira
11. janúar 2010 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Þurfum stöðugri vörn

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞEIM 5. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.