Greinar laugardaginn 16. janúar 2010

Fréttir

16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð

415 fá sekt fyrir akstur um Sæbraut

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu myndaði brot 415 ökumanna á Sæbraut í Reykjavík frá miðvikudegi til fimmtudags. Um var að ræða 6% af þeim ökutækjum sem fóru þarna um, yfir gatnamót Sæbrautar og Langholtsvegar. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri ferðamenn hingað til lands

ALLS heimsóttu um 566.000 ferðamenn Ísland í fyrra. Þetta er fjölgun á milli ára sem nemur 0,7%, en árið 2008 sóttu 562.000 ferðmenn Ísland heim. Að sögn Ferðamálastofu má gera ráð fyrir að um sé að ræða stærsta ferðamannaárið á Íslandi frá upphafi. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika

ALÞJÓÐLEG samkirkjuleg bænavika verður haldin hér á landi dagana 17.-24. janúar nk. Meira
16. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 781 orð | 4 myndir

„Fólk er þakklátt fyrir að við skulum reyna að hjálpa“

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
16. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Björgunarstarfið mjakast af stað á Haítí

HJÁLPARSTARFSMÖNNUM fjölgar óðum á Haítí og reynt er að hlúa að slösuðum við bágbornar aðstæður. Óttast er að margir þeirra sem lifðu skjálftann af en slösuðust muni deyja vegna skorts á hjálpargögnum. Um 15 þúsund manns hafa verið greftraðir. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Bretar myndu verjast slíkri kröfu af hörku

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Doktor í líf- og læknavísindum

* ÞÓRUNN Rafnar Þorsteinsdóttir líffræðingur varði doktorsritgerð sína „Antimicrobial resistant bacteria in production animals in Iceland – possible transmission to humans? Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 791 orð | 3 myndir

Drög að sameiginlegri yfirlýsingu flokkanna í Icesave

Flokkarnir nálgast enn sátt um framhaldið í Icesave-málinu en lítið er látið uppi um það nákvæmlega hvaða efnisatriði eru rædd á þessum löngu sáttafundum í Stjórnarráðshúsinu. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Embla Ágústsdóttir er Mosfellingur ársins 2009

Embla Ágústsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2009 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ. Embla er nemandi á félagsfræðibraut í Borgarholtsskóla og stefnir á háskólanám í fötlunar- og kynjafræðum. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Fast skotið á báða bóga hjá VG

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is DEILT var á bæði forystu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og þá þingmenn flokksins sem hafa ekki verið samstiga forystunni í Icesave-málinu í almennum umræðum á flokksráðsfundi á Akureyri í gærkvöldi. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjórir skriðu út um skottið

FÓLKSBIFREIÐ fór út af veginum skammt frá heimreiðinni að Sveinbjarnargerði rétt hjá Svalbarðseyri um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Bíllinn fór eina og hálfa veltu áður en hann stöðvaðist ofan í skurði. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Flotinn liggur við landfestar

UM tugur uppsjávarveiðiskipa lá á fimmtudag í höfninni í Vestmannaeyjum. Minna hefur verið af gulldeplu á miðunum suður af Reykjanesi heldur en um þetta leyti í fyrra. Auk þess hefur verið bræla á miðunum og héldu skipin því til Eyja. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Formaður Tryggingarsjóðs hættir

ÁSLAUG Árnadóttir, skrifstofustjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu og formaður Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta, hefur ákveðið að hætta störfum í ráðuneytinu og hjá sjóðnum. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Fyrsta Michelin-stjarnan til íslensks matreiðslumeistara

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hasar og dramatík við Alþingishúsið

TÖKUR á annarri þáttaröð af Rétti, sem sýnd verður á Stöð 2 í mars, fóru fram við Alþingishúsið í gærkvöldi. Þar komu leikararnir Gunnar Hansson og Magnús Jónsson við sögu en sá síðarnefndi fer með aðalhlutverkið. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

Heilsugæslan fær nýjan sjúkraþjálfunarbekk

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Sjúkrahússjóður Höfðakaupstaðar á Skagaströnd hefur verið iðinn við að færa heilsugæslunni á staðnum gjafir á þeim 40 árum sem liðin eru frá stofnun hans. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Helena á kortinu

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is HIN sigursæla körfuboltadrottning Helena Sverrisdóttir, sem gert hefur góða hluti með liði sínu í Bandaríkjunum undanfarið, er komin á kortið í orðsins fyllstu merkingu. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hjúkrunarfræðingar á leið út til að nema og starfa

Erfitt er fyrir nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga að fá vinnu. Þeir stefna í auknum mæli í vinnu og framhaldsnám erlendis en að jafnaði útskrifast um 80 hjúkrunarfræðingar á ári. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hrafnista opnuð í Kópavoginum

NÝR kafli í húsnæðismálum aldraðra á höfuðborgarsvæðinu hefst um næstkomandi páska þegar fyrri áfangi nýs hjúkrunarheimilis verður tekinn í notkun við Boðaþing í Kópavogi ásamt samtengdri þjónustumiðstöð. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir segir Walker með í tilboðinu í Haga

Jón Ásgeir Jóhannesson segir í samtali við Morgunblaðið að Malcolm Walker sé þátttakandi í tilboði um endurskipulagningu á Högum, en Walker sagði í Morgunblaðinu í gær að hann hefði enga ákvörðun tekið um slíkt. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Karlsvagn Kristínar Marju kemur út í Danmörku

Danska forlagið Gyldendal hefur fest sér réttinn á nýjustu skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur , Karlsvagninum. Meira
16. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Klofin þjóð kýs sér forseta

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORSETAKOSNINGAR verða í Úkraínu á morgun og stendur Víktor Janúkóvítsj, sem hefur helst stuðning í austurhluta landsins, best að vígi, ef marka má skoðanakannanir. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð

Lausn áramótakrossgátu

Margir sendu lausnir á áramótakrossgátunni. Lausnin kom fram í þremur ferskeytlum og fylgja þær hér á eftir: Sældarlífsins ofgnótt ein aldrei gefist hefur vel. Gnístran tanna, grátur, vein gagnslítið í örbirgð tel. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Leggi fram nýjan samning

„Það er mikilvægt að Ísland leggi fram samning sem álitinn verður sanngjarn fyrir landið og felur ekki í sér að Ísland beri enga ábyrgð því augljóst er að svo er. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Myndin frá Landsbjörgu Þau leiðu mistök áttu sér stað í Morgunblaðinu í gær að forsíðumynd af björgunaraðgerðum íslenskra björgunarsveitarmanna á Haíti var eignuð Reuters-fréttastofunni. Hið rétta er að myndin er frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Leita til útlanda

Hjúkrunarnemar, sem útskrifast í vor, standa á krossgötum. Ekki virðist vera auðvelt fyrir þá að fá vinnu hérlendis en ýmsir möguleikar standa þeim til boða erlendis og straumurinn liggur út. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Mannanafnanefnd hafnar Bót og Kelly sem millinöfnum

MANNANAFNANEFND hefur hafnað kvenmannsnöfnunum Bót og Kelly sem millinöfnum. Nöfnin hafa hins vegar verið færð á mannanafnaskrá sem eiginnöfn. Nefndin segir að Bót hafi áunnið sér hefð sem eiginnafn kvenna og sé því ekki heimilt sem millinafn. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á hönnun nýs Landspítala

HÁTT í 60 manns mættu á kynningarfund sem haldinn var vegna forvals í hugmyndasamkeppni um nýjan Landspítala í gær. Má því gera ráð fyrir að margir hafi áhuga á þátttöku en skila þarf inn umsókn þar að lútandi fyrir 15. febrúar. Meira
16. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Mikill og djúpstæður vandi í evrulandi

Þungavigtarmenn í evrópskum stjórnmálum eru farnir að beina spjótum sínum að þeim vanda sem steðjar að evrunni. Evruríkin deila mynt en eiga ekki við sömu efnahagsvandamál að etja. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mótmæli í dag

Í DAG, laugardag, kl. 15 standa Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland fyrir mótmælafundi á Austurvelli. Samtökin mótmæla áframhaldandi okurlánastarfsemi bankanna og aðgerðaleysi stjórnvalda varðandi lánamál heimilanna. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 200 orð

Myndu stefna á lægri Icesave-vexti

EF formlegar viðræður hefjast á ný í Icesave-málinu, við Breta og Hollendinga, verður meðal annars rætt um vaxtakostnaðinn, að sögn Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Möguleikhúsið sýnir í Bandaríkjunum

Möguleikhúsið er á leið til Bandaríkjanna með leiksýninguna Völuspá ( The Prophecy ). Sýningin verður sýnd á leikhúsmessu í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Völuspá er þar í hópi 20 sýninga víðsvegar að úr heiminum sem valdar voru sérstaklega til þátttöku. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Níutíu sækja um verbúðarpláss

ALLS níutíu umsóknir bárust Faxaflóahöfnum um laus pláss í gömlu verbúðunum við Reykjavíkurhöfn, sem auglýst voru til leigu á dögunum. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Norðmenn skulda hjálp

NORÐMENN skulda Íslendingum í sögulegu samhengi og þeim ber að lána þeim án skilyrða. Þetta segir Eva Joly, ráðgjafi embættis sérstaks saksóknara, í grein sem hún ritaði í norska dagblaðið Morgenbladet í gær. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Oddi fær vottun

PRENTSMIÐJAN Oddi, sem er stærsta prentsmiðja landsins, hefur náð þeim árangri að fá umhverfisvottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Það tryggir að fyrirtækið er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Opnunarhátíð á fljótandi sviði

STÚLKUR úr Skautafélagi Reykjavíkur sýndu glæsileg tilþrif á opnunarhátíð Reykjavíkurleikanna í gærkvöldi. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Rokið ræður oftast ríkjum í berangrinu á Geldinganesi

GJARNA er hvasst á Geldinganesi í Kollafirði en hitastig er svipað og við Veðurstofu Íslands á Bústaðavegi. Þetta kemur fram í skýrslu Guðrúnar Nínu Petersen sem hún gerði fyrir Veðurstofu Íslands. Veðurmælingar hafa verið gerðar á Geldinganesi frá... Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Ræða um framtíð Kórsins

Í Kórnum í Kópavogi hefur verið unnið að uppbyggingu heilsu- og íþróttamiðstöðvar. Að því koma Knattspyrnuakademía Íslands og Kópavogsbær. Breyttar aðstæður kalla á endurskoðun samninga. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sameiginlegt framboð í Sandgerði

SAMFYLKINGARFÉLAG Sandgerðis og K-listi óháðra borgara hafa náð samkomulagi um sameiginlegt framboð til bæjarstjórnar í Sandgerðisbæ í komandi bæjarstjórnarkosningum hinn 29. maí 2010, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð

Seldi bíl og tilkynnti síðan stuld

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skilasvik en sannað þótti að maðurinn hefði selt amerískan hálfkassabíl til niðurrifs þótt á bílnum hvíldi nærri 3 milljóna króna lán frá... Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sigurður Elí Haraldsson

SIGURÐUR Elí Haraldsson kaupmaður lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. janúar s.l., 81 árs að aldri. Sigurður fæddist að Tjörnum í Vestur-Eyjafjallahreppi 16. nóvember 1928, sonur bóndahjónanna Járngerðar Jónsdóttur og Haraldar Jónssonar. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sjálfstæðismenn næðu meirihluta

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN myndi fá meirihluta fulltrúa í bæjarstjórn Árborgar ef kosið yrði nú. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capasent Gallup, sem framkvæmd var undir lok desember. Meira
16. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

SÞ vilja aukin framlög

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SAMEINUÐU þjóðirnar fara fram á 560 milljón dollara framlög, um 68 milljarða króna, til hjálparstarfsins á Haítí en talið er að á milli 50 og 100 þúsund manns hafi farist í hamförunum á þriðjudag. Áætlað er að 300. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sæfari siglir þrisvar í viku

Grímseyjarferjan Sæfari mun sigla milli Dalvíkur og Grímseyjar þrisvar í viku allt til 15. september nk. Um miðjan september verður ferðum fækkað úr þremur í viku í tvær. Sú ferðatíðni mun gilda til loka þessa árs, að sögn Vegagerðarinnar. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Vandkvæði við að framkvæma lögin

Með Icesave-lögunum var fjármálaráðherra veitt heimild til að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingum Tryggingarsjóðs innistæðueigenda. Ráðherra segir vandkvæði á að nýta sér heimildina. Meira
16. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Vill takmarka veiðar stórskipa á grunnslóð

TIL stendur að setja af stað verkefni í sjávarútvegsráðuneytinu þar sem kanna á kosti þess að takmarka veiðar afkastamikilla skipa á grunnslóð og í fjörðum. Meira
16. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vöruðu við skjálftum

JARÐEÐLISFRÆÐINGAR vöruðu stjórn Rene Prevals, forseta Haítí, við því í mars 2008 að mikill jarðskjálfti gæti orðið í landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2010 | Leiðarar | 122 orð

Á vísan að róa

Útgerðarmenn lýsa þessa dagana áhyggjum sínum af stefnu stjórnvalda í sjávarútvegsmálum. Meira
16. janúar 2010 | Leiðarar | 433 orð

Hagar fari í opið söluferli

Íslandsbanki auglýsti í gær eftir tilboðum í Sjóvá-Almennar tryggingar, sem bankinn og félag á hans vegum tóku yfir vegna skuldamála. Áður hafði Íslandsbanki sett Skeljung, Steypustöðina og Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, í opið söluferli. Meira
16. janúar 2010 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Hvar er þrjóskan?

Breti nokkur, sem kominn er á efri ár og þekkir til samningaviðræðna við Íslendinga í þorskastríðunum, var í útvarpsviðtali í vikunni. Meira

Menning

16. janúar 2010 | Myndlist | 538 orð | 2 myndir

Alvörulistamaður

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is RAGNAR Kjartansson er dálítið þreytulegur þar sem hann stendur uppi á efri hæð Hafnarborgar og virðir fyrir sér 150 upphengd málverk eftir sig. Meira
16. janúar 2010 | Myndlist | 240 orð | 1 mynd

„Ég er vorsins maður“

„ÉG stend í þeirri meiningu að ég sé alltaf að mála land, meira og minna, og árstíðirnar hafa mikil áhrif á mig. Fyrst og fremst vorið. Ég er vorsins maður,“ segir Björn Birnir listmálari. Meira
16. janúar 2010 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

„Verður að taka verkin alvarlega“

„ÉG hef aldrei verið að keppast við að fólk taki mig alvarlega út frá því hvernig ég kem fram,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður, spurður að því hvað honum finnist um gagnrýni á sýningu hans og listrænan gjörning á Feneyjatvíæringnum... Meira
16. janúar 2010 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

„Þetta verður seint fullþakkað“

STÓRTÓNLEIKAR til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, verða haldnir í dag, tólfta árið í röð, í Háskólabíói kl. 16. Meira
16. janúar 2010 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Bjarni Thor fer niður tónstigann

BASSASÖNGVARINN Bjarni Thor Kristinsson og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir koma fram á tónleikum í Íslensku óperunni á sunnudagskvöldið, 17. janúar, og hefjast þeir klukkan 20. Yfirskrift tónleikanna er „Á niðurleið! Meira
16. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Dýrmætir ósigrar

ÞÓRA Tómasdóttir var með ágæta umfjöllun í Kastljósi á dögunum sem sneri að einelti sem sextán ára söngkona í Söngvakeppni sjónvarpsins varð fyrir á netinu. Þetta var hin fínasta ábending til illra siðaðra netverja um að reyna að hegða sér. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 319 orð | 5 myndir

Epík, gáski... og Bubbi!?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FJÖLBREYTNI er lausnarorðið í kvöld virðist vera. Tvær hljómsveitir, ein í sprelli en hin á alvarlegu nótunum; söngkona og tveir söngvarar – og annar þeirra frá Færeyjum meira að segja. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Erfitt að vera kynþokkafull

LEIKKONUNNI Kate Beckinsale leið eins og krypplingi með fílapensla þegar hún var valin kynþokkafyllsta, núlifandi konan af Esquire tímaritinu í október síðastliðnum. Meira
16. janúar 2010 | Kvikmyndir | 247 orð | 2 myndir

Frábær fjölskyldumynd

Það var mikið hlegið í Háskólabíói í fyrrakvöld þegar opnunarmynd Franskrar kvikmyndahátíðar var frumsýnd. Nikulás litli ( Le Petit Nicolas ) er gerð eftir samnefndum barnabókum Renés Goscinnys og Jean-Jacques Sempés. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Gus Gus í Hvíta húsinu á Selfossi

GUS Gus halda sína fyrstu tónleika á árinu á Selfossi í kvöld, 16. janúar. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar á Selfossi á fimmtán ára starfsferli. Tónleikarnir fara fram á skemmtistaðnum Hvítahúsinu sem er stærsti skemmtistaður Suðurlands. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Blur

MEÐLIMIR bresku hljómsveitarinnar Blur stilla sér upp þar sem þeir mæta á heimsfrumsýningu heimildarmyndarinnar Blur: No Distance Left to Run í London á fimmtudaginn. Eins og nafn myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um hljómsveitina og kemur m.a. Meira
16. janúar 2010 | Tónlist | 158 orð | 2 myndir

Hjálmar og Wilco með bestu plöturnar

RÁS 2 hefur undanfarna daga staðið fyrir kosningu á bestu plötum ársins 2009 meðal hlustenda og starfsmanna. Niðurstaðan var kynnt í Popplandi í gær og eru topp 10 listarnir svohljóðandi. Bestu íslensku plötur ársins 2009 1. Hjálmar – IV 2. Meira
16. janúar 2010 | Kvikmyndir | 610 orð | 2 myndir

Naut þess að vinna hérlendis

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Sólveig Anspach vinnur nú að framhaldi að gamanmyndinni Skrapp út sem var tekin upp hér á landi og frumsýnd í ágúst 2008. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Ólétt ofurfyrirsæta

ÞÝSKA súpermódelið Claudia Schiffer er ólétt að þriðja barni sínu. Fyrir eiga hún og maðurinn hennar, kvikmyndaframleiðandinn Michael Vaughn, soninn Caspar sem er sex ára og dótturina Clementine sem er fimm ára. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Ragnar í Árstíðum og Svíarnir heimsfrægu

*Í gær birtist í blaði þessu ítarlegt viðtal við Ragnar Ólafsson úr Árstíðum, en sveitin sú hyggur á landvinninga í Skandinavíu á þessu ári og hún hyggst reyndar sölsa undir sig fleiri lendur í framhaldinu. Meira
16. janúar 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Sigtryggur sýnir í Árbæjarkirkju

SIGTRYGGUR Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður opnar á morgun, sunnudag, sýningu í Árbæjarkirkju og verður hún formlega opnuð við messu er hefst klukkan 11.00. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 143 orð | 2 myndir

Simpson ástfangin á ný

JESSICA Simpson er nú í hljóðveri að taka upp lag með kærastanum sínum. Hin 29 ára söng- og leikkona hefur verið með Billy Corgan, söngvara Smashing Pumpkins, síðan í árslok 2009. Meira
16. janúar 2010 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Suede skipuð fyrir góðgerðartónleika

HLJÓMSVEITIN Suede er nú fullmönnuð fyrir væntanlega tónleika í Royal Albert Hall í London. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 501 orð | 2 myndir

Vandinn við Irene Adler

Ég hef eytt töluverðum tíma í að reyna að ákveða hvort ég eigi að sjá Sherlock Holmes. Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir því um hvað hún fjallar; Holm-es er þarna, Watson, Irene Adler og vondur kall sem ég kann ekki deili á. Meira
16. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Verslunin Havarí gefur kreppunni fingurinn

*Aðstandendur Havarís og Útúrdúrs hafa ákveðið að segja svartsýnisspám stríð á hendur og starfa áfram. Meira
16. janúar 2010 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Þorri leiðir gesti um sýninguna

ÞORRI Hringsson myndlistarmaður verður á morgun, sunnudag, klukkan 15.00, með listamannsspjall á sýningu sinni, er opnuð var fyrir viku í Listasafni ASÍ. Meira

Umræðan

16. janúar 2010 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Aðgát skal höfð

Eftir Hrefnu Sigurjónsdóttur: "Mikilvægt er að hafa foreldra með í ráðum þegar unnið er að niðurskurði." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Af hverju prófkjör?

Eftir Geir Sveinsson: "Eftir að ég tilkynnti framboð mitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafa margir spurt mig: Af hverju framboð? Ég er ekki með reynslu í stjórnmálum." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Árangur fyrir Reykjavík

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Í VOR munu Reykvíkingar kjósa nýja borgarstjórn sem leiða mun borgina í gegnum afleiðingar efnahagssamdráttar og til móts við nýja tíma." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

„Ungir munu rísa í Reykjavík og fræva hin fornu tún“

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "HEITI þessa greinarstúfs er sótt til 18. aldar í smiðju Eggerts Ólafssonar. Allt frá dögum Innréttinganna hefur barátta Íslendinga fyrir frelsi einstaklinga, sjálfstæði þjóðarinnar og framförum á flestum sviðum mannlífsins verið samofin sögu..." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Enn einn hvítþvotturinn og yfirklór hjá jakkafatafólkinu

Eftir Maríu Haraldsdóttur: "Almenningur í þessu landi er búinn að fá nóg af spillingu, feluleik og að hlutum sé sópað undir teppi og þið skuluð ekki halda það að þessi þjóð sé heimsk, hún sér í gegnum þetta, ef hún á annað borð fylgist með." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan í upphafi árs

Eftir Ernu Hauksdóttur: "Öflug markaðssókn með samstilltu átaki er vænlegasta leiðin til að fjölga ferðamönnum, afla þjóðarbúinu aukinna gjaldeyristekna og fjölga störfum." Meira
16. janúar 2010 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Forðumst fótspor bankanna

Þegar falsveldi íslensku bankanna var sem mest, á árunum fyrir hrun, þótti jaðra við goðgá að bera brigður á starfsemi þeirra. Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Í hvaða liði?

Eftir Gísla Martein Baldursson: "AUGU umheimsins eru nú loksins að opnast fyrir þeirri staðreynd að málstaður íslensku þjóðarinnar í Icesave-málinu á við rök að styðjast." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Íslendingar og friðsamleg lausn alþjóðlegra deilumála

Eftir Halldór Eirík S. Jónhildarson: "Æðstu þjóðaréttarlagareglur – ius cogens – banna algerlega ólögmæta þjóðaréttarvaldbeitingu og „kúgun þjóðríkis“." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Katla er merkileg eldstöð

Eftir Njörð Helgason: "Þó að aðeins hafi gosið í Kötlu einu sinni á síðustu öld er hún enn á lífi" Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 272 orð

Opinberun um áramót

Í BERLÍN var skjalabunki nokkur „gerður opinber núna um áramótin“. Morgunblaðið segir frá því 5. janúar. Á forsíðu er vakin athygli á þessu og yfirskriftin: „Framsókn í samskiptum við kommúnista í A-Berlín“ . Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Pólitískir leikir í ESB-umræðu

Eftir Ingvar Sigurjónsson: "Í grein Brynju má finna nokkur dæmi um algeng pólitísk brögð sem rétt er að vara sig á og bendi ég á þau hér." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Pylsa með öllu nema engu

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Stefnumörkun stjórnvalda í efnahagsmálum gerir ráð fyrir miklum bata í efnahag heimsins. Ef þau hafa rangt fyrir sér stefnir Ísland í örlaga-fátækt." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Sama fólkið og maður sjálfur

Eftir Ingimar Oddsson: "Ef maður þarf að gera lítið úr öðrum til að upphefja sjálfan sig er lítið í mann varið." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Samgöngur

Jórunn Frímannsdóttir: "VIÐ SEM búum hér í höfuðborginni vitum hvernig það er að komast á milli staða í þungri umferðinni á morgnana og seinnipartinn. Oft sitjum við í bílum okkar og hugsum um hvað þessum tíma sé illa varið." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Sparifé hrakið úr landi

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Íslenskir sparifjáreigendur standa þá í þeim sporum að fé þeirra er ótryggt í bönkum hér á landi en öruggt í öðrum löndum EES." Meira
16. janúar 2010 | Velvakandi | 170 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver kirkjuna? MEÐFYLGJANDI mynd sýnir kirkju, en hún hefur líklega verið tekin upp úr aldamótunum 1900. Kannist einhver við þessa kirkju er hann beðinn að hafa samband við Jón í síma 5512228. Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði er forsenda fyrir fullveldi þjóðarinnar

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Við búum við tært form af lýðræði og við getum verið hreykin af því og við skulum ekki þegja yfir því á alþjóðavettvangi." Meira
16. janúar 2010 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Þveröfug áhrif hálendisvegarins

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Tekjur af 2000 króna veggjaldi standa aldrei undir launum starfsmanns og kostnaði við snjómokstrana á þessum vegi..." Meira

Minningargreinar

16. janúar 2010 | Minningargreinar | 4349 orð | 1 mynd

Ágúst Hilmar Þorbjörnsson

Ágúst Hilmar Þorbjörnsson fæddist á Höfn í Hornafirði 17. október 1952. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 10. janúar 2010. Foreldrar hans eru Ágústa Margrét Vignisdóttir, f. 4. ágúst 1923 og Þorbjörn Sigurðsson, vitavörður, f. 7. febrúar 1918, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 806 orð | ókeypis

Ágúst Hilmar Þorbjörnsson

Ágúst Hilmar Þorbjörnsson Ágúst Hilmar Þorbjörnsson fæddist á Höfn í Hornafirði 17. október 1952. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 10. janúar 2010. Foreldrar hans eru Ágústa Margrét Vignisdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Dóra Hjörleifsdóttir

Dóra Hjörleifsdóttir fæddist í Unnarholtskoti 12. september 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnum Suðurlands föstudaginn 25. desember sl. Dóra var jarðsungin frá Hrunakirkju 9. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Erna R. Jónsdóttir

Erna Rafn Jónsdóttir fæddist 24. desember 1925 á Suðureyri í Tálknafirði. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 9. janúar síðastliðinn. Útför Ernu fór fram frá Áskirkju föstudaginn 15. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Gunnar Hallur Jakobsson

Gunnar Hallur Jakobsson fæddist á Grenivík 23. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Gíslason skipasmiður frá Ólafsfirði, f. 27.9. 1907, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 2436 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Þórarinsson

Gunnlaugur Halldór Þórarinsson var fæddur þann 20.ágúst 1925 og uppalinn á Ríp í Hegranesi og bjó þar ásamt foreldrum sínum þar til hann tók við búi ásamt Þórði bróður sínum. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 2856 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þórarinsson

Gunnlaugur Halldór Þórarinsson fæddist hinn 20. ágúst 1925 og ólst upp á Ríp í Hegranesi. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki að morgni 7. janúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Halldór Magnússon

Halldór Magnússon frá Hnífsdal fæddist 26. nóvember 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 30. desember 2009. Útför Halldórs fór fram frá Ísafjarðarkirkju laugardaginn 9. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist að Ósi í Breiðdal þann 22.1.1917 og ólst þar upp. Hann lést að hjúkrunarheimili aldraðra á Höfn 5. janúar Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson útvegsbóndi, f. 19.12. 1886, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 762 orð | 1 mynd | ókeypis

Sandra Lind Pétursdóttir

Sandra Lind Pétursdóttir fæddist á Akureyri 4. júní 1984. Hún lést þann 10. júní 2009. Sandra var dóttir hjónanna Eyglóar S. Tryggvadóttur og Péturs St. Hallgrímssonar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 72 orð | 1 mynd

Sandra Lind Pétursdóttir

Sandra Lind Pétursdóttir fæddist á Akureyri 4. júní 1984. Hún lést þann 10. júní 2009. Sandra var dóttir hjónanna Eyglóar S. Tryggvadóttur og Péturs St. Hallgrímssonar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

Vigfús Björnsson

Vigfús Björnsson bókbandsmeistari og rithöfundur fæddist á Ásum í Skaftártungu 20. janúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Útför Vigfúsar fór fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 15. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2010 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist á Þverá í Svarfaðardal 26. október 1918. Hann lést á Landspítalanum 25. desember síðastliðinn. Útför Þórðar fór fram frá Áskirkju föstudaginn 15. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Actavis á forræði Deutsche Bank

ÍSLENSKI samheitalyfjaframleiðandinn Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank. Novator, eigandi Actavis, hefur þó ekki misst eignarhald á félaginu. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 398 orð

Að helga sér svæði á vinnustaðnum

ÞAÐ ER alkunna að eftir því sem starfsmaður er hærra settur, því betur er við hann gert í vinnurými, tækjum og húsgögnum. Forstjórinn fær rúmgóða hornskrifstofu með útsýni, gríðarstórt skrifborð, stofukrók og jafnvel sitt eigið baðherbergi. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Boreas með tæplega 100% ávöxtun

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is VOGUNARSJÓÐURINN Boreas Capital skilaði 97,86% ávöxtun á árinu 2009. Sjóðurinn fjárfestir aðallega á Norðurlöndum, en norræna OMXN40-hlutabréfavísitalan hækkaði um ríflega 32% á árinu sem leið. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Endurskipulagningu lýkur fljótt

FJÁRHAGSLEGRI endurskipulagningu Byrs verður lokið á allra næstu vikum og þá verður ljóst að hve miklu leyti færa þarf niður stofnfé í sparisjóðnum. Kom þetta fram í máli Jóns Finnbogasonar sparisjóðsstjóra á stofnfjáreigendafundi í gær. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Fred er feigur

PENNAR og blýantar eiga það til að fara á flakk, og finnast hvergi þegar þeirra er mest þörf. Þá er gott að eiga vísan stað til að geyma pennann, og ekki verra að eiga statíf eins og hann vesalings Fred. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 2 myndir

Gríðarleg gengisáhætta vegna Icesave-skuldar

Óvissan um skuldbindingu ríkisins vegna Icesave-samkomulagsins er mikil. Ef allt fer á versta veg og gengi krónunnar lækkar getur heildargreiðslan hæglega farið nálægt 1.000 milljörðum króna, þótt miðað sé við 100% endurheimtur. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 2 myndir

Hver eru verstu störf í heimi?

ÞAÐ HENDIR alla að þurfa, suma daga, að hafa mikið fyrir því að fara í vinnuna og óska síðan einskis heitar þegar á vinnustaðinn er komið en að snúa aftur heim. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Hætta á annarri kreppu

VERULEGAR líkur eru á annarri meiriháttar fjármálakreppu og fjárfestar verða að vera búnir undir það að eitt af helstu hagkerfum heims lendi í greiðslufalli. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Icelandic í hendur Landsbankans

Í NÆSTU viku mun Landsbankinn taka yfir eignarhaldsfélagið IG ehf., móðurfélag Icelandic Group. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 3 myndir

Í flugstjórasætinu við skrifborðið

LEITIN heldur áfram að hinum fullkomna skrifborðsstól. Flugstjórastólarnir frá Motoart koma þar sterkir inn, enda nokkuð huggulegar mublur og óneitanlega með mjög sterkan persónuleika. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir: Walker með í för

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is JÓN Ásgeir Jóhannesson segir lítið vit í öðru en að tilboði föður hans Jóhannesar Jónssonar, Finns Árnasonar og fleiri fjárfesta í Haga verði tekið. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 655 orð | 1 mynd

Kanntu að tjá þig?

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is ÞAÐ eru engar ýkjur að kalla góð samskipti lykilinn að farsælum frama. En ekki er öllum jafntamt að tjá sig og koma hugmyndum sínum á framfæri á skýran og grípandi hátt. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Sjóvá seld á mánudag

TILKYNNT hefur verið með formlegum hætti að Íslandsbanki ætlar að selja Sjóvá en Morgunblaðið sagði frá áformunum á dögunum. Útboð hefst á mánudag. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 1 mynd

Skilvirkari fjarfundir

MARGIR vilja halda því fram að tími dýrra og tímafrekra fundarferðalaga sé liðinn. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Skuldabréfavísitalan hækkaði mikið í vikunni

TILTÖLULEGA rólegt var á skuldabréfamarkaðnum í gær en veltan nam 7,2 milljörðum króna. Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði um 0,12% í viðskiptum dagsins. Meira
16. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Tryggingarálag hækkar

SKULDATRYGGINGARÁLAG á skuldabréfum ríkissjóðs Íslands hækkaði um 36 punkta á fimmtudag og er nú um 550 punktar. Meira

Daglegt líf

16. janúar 2010 | Daglegt líf | 183 orð

Hvað eru letikonuhrukkur?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri og Þórbergur Þórsson hagfræðingur. Þeir fást m.a. við „letikonuhrukkur“ og „köngulepli“. Meira
16. janúar 2010 | Daglegt líf | 640 orð | 4 myndir

Jákvæð og uppbyggileg íþrótt

Að loknum vinnudegi sem sjóðsstjóri í banka setur hann á sig boxhanskana og þjálfar upprennandi hnefaleikakappa. Meira
16. janúar 2010 | Daglegt líf | 609 orð | 2 myndir

Reykjanesbær

Undirbúningur er hafin fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ í vor. Ljóst er að miklar breytingar verða í öllum flokkum, t.d. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2010 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ára

Vigdís Magnúsdóttir, Eirarholti, Hlíðarhúsum 3-5 í Grafarvogi, áður Árskógum 8, er níræð í dag. Hún fagnar afmælinu með nánustu ættingjum og... Meira
16. janúar 2010 | Í dag | 233 orð

Af stjörnum og þorramat

Það er forvitnilegt að lesa bók Ragnhildar Gísladóttur og Steinunnar Þorvaldsdóttur um þorrann, þar á meðal kafla með viðtali við Halldór S. Gröndal, veitingamann á Naustinu, sem varð fyrstur til að bera fram þorramat. Meira
16. janúar 2010 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjórir niður. Norður &spade;KD73 &heart;54 ⋄85 &klubs;D10932 Vestur Austur &spade;G8 &spade;10942 &heart;ÁDG10832 &heart;K ⋄D109 ⋄762 &klubs;K &klubs;G8765 Suður &spade;Á65 &heart;976 ⋄ÁKG43 &klubs;Á4 Suður spilar 3G. Meira
16. janúar 2010 | Fastir þættir | 364 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Stangarhyl 4 mánud. 11. jan. 2010. Spilað var á 15 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S. Svava Ásgeirsd. – Þorvaldur Matthíass. 383 Björn E. Meira
16. janúar 2010 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Brynja Bjarnadóttir og Brynjólfur Sveinbergsson á Hvammstanga eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, sunnudaginn 17. janúar. Þau munu á afmælisdaginn dvelja í faðmi fjölskyldu sinnar í... Meira
16. janúar 2010 | Í dag | 1923 orð | 1 mynd

(Jóh. 2)

Orð dagsins: Brúðkaupið í Kana. Meira
16. janúar 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
16. janúar 2010 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Sjötti Ameríkani Cash

SEINASTA stúdíóplata Johnny Cash kemur út vestanhafs 22. febrúar og ber hún titilinn American VI: Ain't No Grave . Á plötunni verður að finna lög sem Cash tók upp árið 2002, m.a. ábreiður af lögum Sheryl Crow og Kris Kristofferson. Meira
16. janúar 2010 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c6 2. e4 d5 3. cxd5 cxd5 4. exd5 Rf6 5. Rc3 g6 6. Bc4 Rbd7 7. d3 Bg7 8. Rf3 O-O 9. O-O Rb6 10. Db3 Re8 11. Bf4 Rd6 12. Be5 Bf5 13. Bxg7 Kxg7 14. Db4 Kg8 15. Hfe1 Hc8 16. Bb3 Bxd3 17. Dh4 Rd7 18. Had1 Bc4 19. Bc2 Rf6 20. Dh6 Rg4 21. Dg5 Rf6 22. Meira
16. janúar 2010 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Vakin með afmælisgjöfum

ODDNÝ Mjöll Arnardóttir, lögmaður og prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segist ekki vera mikið afmælisbarn og hafa ekki lagt í vana sinn að gera mikið úr afmælisdeginum en hún er fertug í dag. „Undantekningin er stórafmæli. Meira
16. janúar 2010 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverjiskrifar

Bókstafir eru ólíkindatól og hegða sér með mismunandi hætti eftir því í hvaða tungumáli þeir eru notaðir. Örlítill blæbrigðamunur á framburði þeirra getur líka ráðið því hver merking orðanna er. Meira
16. janúar 2010 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. janúar 1960 Selma Jónsdóttir listfræðingur varði doktorsritgerð við Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Ritgerðin fjallaði um útskurð frá Flatatungu í Skagafirði. 16. janúar 1995 Snjóflóð féll í Súðavík. Meira

Íþróttir

16. janúar 2010 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Ásgeir Örn Hallgrímsson

Ásgeir Örn Hallgrímsson er örvhentur hornamaður eða skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki dagana 19.-31. janúar. Ásgeir er 25 ára gamall, fæddur 17. febrúar 1982. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

„Tel að ég geti hjálpað liðinu“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUNNAR Heiðar Þorvaldsson vonast til að fá tækifæri með Reading í fyrsta skipti í dag þegar liðið sækir Nottingham Forest heim í ensku 1. deildinni. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

„Þessi blaðra virðist springa svolítið oft“

„Ég hélt að þessi blaðra hefði sprungið hjá okkur í október. Þessi blaðra virðist springa svolítið oft hjá okkur en blæs alltaf út aftur og þá er þetta allt í góðu. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Er Nets slakasta liðið í sögunni?

NEW Jersey Nets er með slakasta árangur allra liða í NBA-deildinni og í upphafi tímabilsins setti liðið met með því að tapa fyrstu 18 leikjunum. Keppnistímabilið í NBA-deildinni er næstum því hálfnað og Nets hefur leikið 38 leiki af alls 82. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 300 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Örn Sigurðarson lék vel með Sundsvall Dragons í 92:79-sigri liðsins gegn Borås í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 25 stig og var hann stigahæsti leikmaður liðsins. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ulrik Wilbek , landsliðsþjálfari Dana , segist vera tilbúinn að stýra landsliðinu fram til ársins 2014 ef Danir verða gestgjafar Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer sama ár. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Hafþór sýndi styrk sinn í keilukeppninni

HAFÞÓR Harðarson er einn besti keiluspilari Íslands og hann lék vel á fyrsta keppnisdegi á Reykjavík International Games í gær. Hafþór er efstur að loknum 2 umferðum með 229,83 stig að meðaltali. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 155 orð

Hefur ekki tekið þátt í síðustu fjórum leikjum

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í 18 manna hópi Mónakó þegar liðið fær Sochaux í heimsókn í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Eiður hefur ekki fengið að spreyta sig í fjórum síðustu deildarleikjum liðsins. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Hlynur fór fyrir liði Snæfells í sigri gegn Blikum

HLYNUR Bæringsson fór fyrir liði Snæfells í gær í öruggum 109:74 sigri liðsins gegn Breiðabliki í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Hlynur skoraði 21 stig fyrir heimamenn og tók að auki 18 fráköst. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Ísland er erfiðasti mótherjinn

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Íslensk innrás í Evrópu

Norska blaðið Verdens Gang fjallar um góða frammistöðu íslenskra knattspyrnumanna með útlendum liðum og talar um íslenska innrás í Evrópu. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 370 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Valur – Haukar 78:74 Stigahæstir...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Valur – Haukar 78:74 Stigahæstir í lið Vals : Benedikt Pálsson 17, Guðmundur Ásgeirsson 14, Byron Davis 10, Sigurður Friðrik Gunnarsson 9, Þorgrímur Guðni Björnsson 7. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Maxi Rodriguez í hópnum hjá Liverpool

ARGENTÍNUMAÐURINN Maxi Rodriguez gæti leikið sinn fyrsta leik með Liverpool í dag þegar liðið sækir Stoke heim á Britannia-völlinn. Rodriguez var valinn í leikmannahópinn en hann kom til liðsins í vikunni á frjálsri sölu frá Atletico Madrid. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 98 orð | 2 myndir

Ólafur Andrés Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson er rétthent skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í Austurríki dagana 19.-31. janúar. Ólafur er 19 ára gamall, fæddur 13. maí 1990. Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 56 orð

Staðan

Njarðvík 131121161:96522 KR 131121233:106322 Keflavík 131031174:99420 Stjarnan 131031134:105820 Snæfell 13941217:104318 Grindavík 13851229:106116 ÍR 13581077:116110 Hamar 13581079:112410 Tindastóll 13491079:11748 Fjölnir 133101028:11856 Breiðablik... Meira
16. janúar 2010 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Tröllatroðslur Jóns Orra vöktu mikla athygli

Það virtist allt stefna í hörkuleik þegar KR og ÍR áttust við í Kennaraháskólanum í gærkvöldi í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla. Eftir jafnan fyrri hálfleik tókst Íslandsmeisturum KR að hrista Breiðhyltinga af sér í síðari hálfleik og landa öruggum sigri, 103:76. Meira

Lesbók

16. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1858 orð

Að þekkja venjulegt fólk

María Sigurðardóttir hefur leikstýrt nokkrum gamanleikjum sem slegið hafa í gegn og viðbrögð við þeim síðasta, 39 þrepum hjá LA, benda til þess að þar hafi hún enn einu sinni hitt í mark. Hver er galdurinn? Eða er kannski enginn galdur? Meira
16. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 635 orð

Opinberun Jóhannesar

Það er gaman að spjalla um stíl. Og það eru til ágætar bækur um þetta efni, t.d. Íslensk stílfræði eftir Þorleif Hauksson og Þóri Óskarsson. Meira
16. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 850 orð

Perlur með sögu og sál

Umhverfi safnaeyjunnar í Berlín hefur að sögn höfundar, sem starfar sem arkitekt í Köln, verið verndað fyrir framandi, afkáralegum byggingum. Hann veltir hinu endurgerða Neues Museum fyrir sér sem og skipulagi í Reykjavík Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt | info@baldursson.de Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.