Greinar þriðjudaginn 19. janúar 2010

Fréttir

19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

105 óku of hratt

BROT 105 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum á sex dögum eða 12.-18. janúar. Vöktuð voru 11.958 ökutæki og því ók mjög lítill hluti ökumanna, eða tæplega 1%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 84 km/klst. Meira
19. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt að 200.000 talin af á Haítí

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TÍMINN var að renna út fyrir björgunarsveitir á Haítí í gær er þær kepptust við að finna fólk á lífi í húsarústum eftir risaskjálftann sem reið yfir landið síðdegis á þriðjudag. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Attac til opins fundar í Ósló

ÞRÍR fulltrúar frá Attac-samtökunum á Íslandi, þeir Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Bjarni Guðbjörnsson sagnfræðingur og Gunnar Skúli Ármannsson læknir, munu hitta fulltrúa norsku ríkisstjórnarinnar á opnum fundi í Ósló 4. febrúar nk. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta ráðin forstöðumaður hjá HÍ

ÁSTA Möller, fv. þingmaður, hefur verið ráðin forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og hefur þar störf í vikunni. Hún mun jafnframt hefja kennslu í stjórnmálafræðideild nú á vormisseri. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 2 myndir | ókeypis

Birta greinar sínar erlendis

ÞEIR Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður og Stefán Már Stefánsson lagaprófessor munu á næstu dögum birta niðurstöður sínar um lagalega stöðu Icesave-málsins í norska dagblaðinu Aftenposten . Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð | ókeypis

Blaðamaður SvD stendur við fréttina

BLAÐAMAÐUR Sænska dagblaðsins (SvD, er átti samtal við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra um Icesave-málið, segist standa við frétt sína. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldsneytið hækkar um 3 krónur hjá Olís

OLÍS hefur hækkað verð á eldsneyti. Þannig hækkaði verð á bensíni um þrjár krónur á lítrann í gær og kostar hann nú 199,20 krónur í sjálfsafgreiðslu hjá félaginu. Lítri af dísilolíu kostar nú 197,90 kr. og hækkaði einnig um þrjár krónur. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin svör um nýjar viðræður í Icesave

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, starfsbróðir hans í Sjálfstæðisflokknum, voru samferða af fundi í Stjórnarráðinu í gærkvöldi. Meira
19. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir | ókeypis

Enn vonast til að finna fólk á lífi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ENN finnst fólk á lífi í rústum á Haítí og meðan svo er er haldið áfram leit. „Það er enn möguleiki,“ segir Gísli Ólafsson í Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Facebook-stríð um forsetann útkljáð

ÁKVÖRÐUN forseta Íslands um að neita að skrifa undir Icesave-lögin vakti misjöfn viðbrögð netverja, eins og sagt hefur verið frá. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Farbann framlengt vegna kókaínmáls

KARL á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í farbann til 12. febrúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Fasteign lækkar leigu um 28% vegna lægri vaxta

Eignarhaldsfélagið Fasteign hefur vegna lægri millibankavaxta ákveðið að lækka leigu á húsum sínum um 28%. Þegar vextir hækka aftur er vonast til að krónan hafi braggast og því þurfi lækkun á leigunni ekki að ganga til baka. Fasteign er m.a. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Féll úr vinnupöllum

VINNUSLYS varð um ellefuleytið í gær í Tunguhálsi þegar karlmaður á fimmtugsaldri féll niður af vinnupöllum úr mikilli hæð, með þeim afleiðingum að hann hlaut áverka á höfði. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Flugvél rann út af

FLUGVÉL Iceland Express rann til í hálku og út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli í gær, er hún var að koma að Leifsstöð. Engan sakaði um borð og vélin er óskemmd. Var vélinni fyrir mistök vísað inn á akstursbraut sem ekki var... Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 533 orð | 5 myndir | ókeypis

Funda um Icesave í Ósló

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ erum óánægð með að aðstoð Norðmanna skuli vera skilyrt samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Færði góðar gjafir

HINN 30. desember síðastliðinn hélt Ungmennafélaga Svarfdæla upp á 100 ára afmæli sitt á Dalvík. Þar var félaginu afhent gjöf af tilefni afmælisins. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið út frá álveri í Helguvík í fjárhagsáætlun

Í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2010 er gengið út frá því að framkvæmdir hefjist fljótlega við nýtt álver í Helguvík og að nokkur önnur verkefni skapi störf sem verði til þess að útsvarstekjur bæjarins hækki um 680 milljónir króna. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Græna umslagið

LÍFEYRISÞEGUM berst á næstu dögum græna umslagið í pósti frá Tryggingastofnun. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Lárusson

GUÐMUNDUR Lárusson frjálsíþróttamaður lést 14. janúar sl. á 85. aldursári. Guðmundur fæddist á Eyrarbakka 23. nóvember 1925. Hann var af gullaldarkynslóð íslenskra frjálsíþróttamanna sem gerði garðinn frægan á árunum 1948-1956. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafísinn tekinn að færast fjær landi

HAFÍSINN, sem færðist nær landi við Óðinsboða og að Horni um helgina, hefur nú hopað á nýjan leik og er nú næst 8,5 sjómílur frá landi. Ísinn var næstur landi í tveggja sjómílna fjarlægð norður af Óðinsboða á sunnudag. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjólabrú yfir ósinn

HJÓLREIÐABRAUT úr Grafarvogi með brú yfir Elliðaárósa við Geirsnef og bein og örugg hjólreiðaleið úr Laugardal í miðborgina eftir Sundlaugavegi, Borgartúni og Skúlagötu. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Hluti stofnfjárframlags til Sjóvár var veð í sundlaug

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SKULDABRÉF tryggt með veði í umdeildri sundlaug á Álftanesi er hluti eignasafns sem íslenska ríkið lagði Sjóvá til, svo rekstur félagsins gæti haldið áfram. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrein staða neikvæð um 1.450 milljarða króna

Hrein staða þjóðarbúsins er neikvæð um 1.450 milljarða króna, eða sem nemur tæplega landsframleiðslu Íslands. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir | ókeypis

Hætta stafar af hálkunni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is MJÖG launhált var á höfuðborgarsvæðinu í gær og misstu því margir fótanna á leið sinni, t.d. í vinnu og skóla. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Ímynd Íslands kynnt

VERKEFNI landkynningarátaksins Iceland Naturally fyrir árið 2010 voru kynnt í gær, en ætla má að þau muni miðla jákvæðri ímynd Íslands til um 30-40 milljóna íbúa Norður-Ameríku. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Sen flytur lög Bjarkar á komandi Listahátíð

Á myndbandsvefnum YouTube má nú finna kynningarstiklu vegna þáttarins Átta raddir sem Jónas Sen mun stýra á RÚV í haust. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlmaður lést í vinnuslysi

KARLMAÐUR á þrítugsaldri lést í alvarlegu vinnuslysi við nýbyggingu í Sefgörðum á Seltjarnarnesi í gær. Slysið varð um fjögurleytið í eftirmiðdaginn. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Kennarar senda tvær milljónir króna til Haítí

KENNARASAMBAND Íslands hefur ákveðið að leggja ellefu þúsund evrur, eða um tvær milljónir íslenskra króna, inn á söfnunarsjóðsreikning Alþjóðasambands kennara til styrktar Haítí. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 531 orð | 10 myndir | ókeypis

Kosningar árið 2010

KOSIÐ verður til sveitarstjórna hér á landi í maí næstkomandi. Morgunblaðið mun þangað til reglulega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Kæru fréttastjóra vísað frá

HÆSTIRÉTTUR hefur vísað frá kæru fréttastjóra Stöðvar 2, Óskars Hrafns Þorvaldssonar, vegna þess að réttarhöld í mansalsmáli eru lokuð. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Langur fundur um lítið

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FUNDUR formanna stjórnmálaflokkanna í stjórnarráðinu í gærkvöldi var langur og útkoman efnislítil. Meira
19. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir | ókeypis

Leiftursókn hjá Landsbjörg

Athygli hefur vakið hversu fljót íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar (ÍA) var á vettvang á Haítí, innan við sólarhring eftir að stóri skjálftinn reið þar yfir. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Leita eftir samstöðu í lykilmálum á átta þjóðfundum

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is FRÁ janúarlokum og fram í mars verða haldnir átta fundir víða um land með þjóðfundasniði. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsstíl 7-9 ára barna breytt til hins betra

Mögulegt er að breyta lífsstíl og lifnaðarháttum barna á jákvæðan hátt með réttum íhlutunaraðgerðum í almennu skólastarfi. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Nekt á sviði í fyrsta sinn 1970

ÞEGAR Faust var sett á svið í Þjóðleikhúsinu 1970 kom leikari fram nakinn á leikhúsfjölunum í fyrsta skipti á Íslandi. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Notkun geðlyfja meiri hérlendis

GEÐLYFJANOTKUN íslenskra barna er meiri en á hinum Norðurlöndunum, segir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir. Ekkert bendi þó til ofnotkunar, en Matthías var í hópi þeirra lækna sem fluttu fyrirlestur í gær á yfirstandandi læknadögum. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur og félagar eru tilbúnir í slaginn

„VIÐ lítum á alla leiki sem lykilleiki. Það er vissulega gott að byrja mót með sigri og við stefnum leynt og ljóst að því. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Óskar og fleiri syngja fyrir SÁÁ

„FLOSI heitinn Ólafsson sagði í ræðu í afmælinu mínu í fyrra að þrjú ár í edrúmennsku væru nú enginn árangur til að stæra sig af. En nú hef ég bætt einu ári við og ætla að fagna því með því að halda styrktartónleika fyrir SÁÁ. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Pökkuðu hjálpargögnum sem fara til Haítí

SJÁLFBOÐALIÐAR Rauða kross Íslands pökkuðu í gærkvöldi 1.000 skyndihjálparpökkum fyrir skyndihjálparteymi sem veita slösuðum aðstoð á Haítí. Aðeins mikilvægustu hjálpargögnum var pakkað, s.s. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir | ókeypis

Rekstur bæjarsjóðs byggist á álverinu

Ef ekki á að verða halli á rekstri Reykjanesbæjar verða útsvarstekjur á árinu 2010 að hækka um 640 milljónir. Helsta forsendan fyrir því er að álversframkvæmdir hefjist fljótlega. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyni að einangra mig frá umtalinu heima á Íslandi

Handboltakappinn Snorri Steinn Guðjónsson kveðst reyna að einangra sig frá umtalinu heima á Íslandi og einbeita sér alfarið að landsliðinu. Það mætir Serbum í fyrsta leiknum á EM í Austurríki í kvöld. Meira
19. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 887 orð | 4 myndir | ókeypis

Rússar vilja fremur stöðugleika en lýðræði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FÓLKI er hvarvetna illa við óstöðugleika, sama hvar það býr. Rússar vilja fremur stöðugleika en lýðræði ef þeir verða að velja þar á milli. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Sakborningar víkja úr dómsal

HÆSTIRÉTTUR staðfesti fyrir helgi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að sakborningar í mansalsmáli víki úr dómsal á meðan meint fórnarlamb ber vitni. Einn dómari skilaði sératkvæði þar sem hann komst að gagnstæðri niðurstöðu. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Sjálfstæðismenn og Framsókn með prófkjör um helgina

FRAMSÓKNARMENN á Akureyri og sjálfstæðismenn í Reykjavík efna til prófkjörs um komandi helgi vegna sveitastjórnakosninganna í vor. Prófkjör framsóknarmanna fer fram í Grímsey fimmtudaginn 21. janúar og í Hrísey og á Akureyri laugardaginn 23. janúar. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Svanhildur yfir Ferðamálaráði

KATRÍN Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur skipað nýtt Ferðamálaráð til fjögurra ára. Nýr formaður er Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Varaformaður er Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning Ragnars fer frá Hafnarborg til New York

Fjölmenni var á opnun sýningar Ragnars Kjartanssonar í Hafnarborg á laugardaginn, en þar sýndi listarmaðurinn afrakstur gjörningsins á Feneyjatvíæringnum og myndbandsverkið The End . Meira
19. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir | ókeypis

Talibanar ráðast inn í miðborg Kabúl

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is VÍGAMENN úr röðum talibana gerðu í gær árás í miðborg Kabúl, höfuðborg Afganistans, og drápu fimm manns, þar á meðal eitt barn, og særðu 71. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrræði sem gagnast aðeins fámennum hópi tekjuhárra

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is LILJA Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar, gagnrýnir banka sem bjóða afskriftir á höfuðstól skulda sem eru umfram 110% af eignum. Þetta úrræði gagnist takmörkuðum hópi tekjuhárra einstaklinga. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Vextir lækka leigu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁSTÆÐAN fyrir því að Eignarhaldsfélagið Fasteign getur lækkað leiguna um 28% er sú að millibankavextir eru nú í sögulegu lágmarki. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilmundur gefur áfram kost á sér sem formaður

FORMAÐUR Samtaka atvinnulífsins, Vilmundur Jósefsson, hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér sem formaður SA. Kosning formanns fer fram með rafrænum hætti meðal aðildarfyrirtækja SA í aðdraganda aðalfundar samtakanna sem fer fram 21. Meira
19. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingar söfnuðu fyrir rúma milljón

VÍKINGAR stóðu fyrir söfnun í hverfinu sínu sunnudaginn 10. janúar sl. og þótti hún heppnast með afbrigðum vel. Til leiks voru skráðir 336 manns, 216 iðkendur og 110 foreldrar. Söfnun hófst kl. 10.30 og var allt komið í hús og talið um kl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2010 | Leiðarar | 483 orð | ókeypis

Lagarök um Icesave sniðgengin

Í umræðum um Icesave-málið er oft skautað afar létt framhjá lagarökum málsins. Þetta á sérstaklega við þegar litið er til málflutnings þeirra sem vilja að íslenskir skattgreiðendur verði látnir taka á sig klafann. Meira
19. janúar 2010 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil eining um ekkert

Flokksráðsfundi Vinstri grænna um nýliðna helgi lauk í mikilli einingu og samkomulag tókst um afgreiðslu allra ályktana. Þar með talið um stuðning við forystu flokksins og ríkisstjórn. Þetta eru þau svör sem Steingrímur J. Meira
19. janúar 2010 | Leiðarar | 129 orð | ókeypis

Óskorað dómsvald er forsenda sjálfstæðis ríkis

Mannréttindadómstóll Evrópu er mjög þýðingarmikil stofnun og hefur komið mörgu góðu til leiðar, þótt víða sé enn pottur brotinn. En dómstóllinn hefur ekki kunnað sér hóf. Meira

Menning

19. janúar 2010 | Myndlist | 615 orð | 2 myndir | ókeypis

Andköf! (gisp!) og Hugleikur!

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TEIKNIMYNDASAGNAHÓPURINN (gisp! Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

„Júró er að breytast úr klisju í alvöruhátíð“

*Undankeppnin fyrir Evróvisjón er komin á fleygiferð hér á landi og nú á laugardaginn fóru Hvanndalsbræður áfram með hið gáskafulla „Gleði og glens“ á meðan Jógvan Hansen tók hið ægigrípandi lag Bubba Morthens og Óskars Páls Sveinssonar,... Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Clooney skipuleggur Haítí-tónleika

BANDARÍSKI leikarinn George Clooney hefur fengið Bono, Aliciu Keys og Justin Timberlake til þess að syngja á tónleikum til styrktar hjálparstarfi á Haítí. Þetta kom fram á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í fyrradag. Meira
19. janúar 2010 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallar um ranga dóma sögunnar

DÓMUR sögunar er ævinlega rangur“, nefnist erindi sem Sigurður Gylfi Magnússon flytur í hádeginu í dag, þriðjudag, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Sigurður Gylfi er háskólakennari og doktor í sagnfræði. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 52 orð | 16 myndir | ókeypis

Fjölbreytt kjólatíska

KJÓLARNIR á Golden Globe-verðlaunahátíðinni, sem fór fram á sunnudagskvöldið, voru fjölbreyttari en oft áður. Svart og hvítt var auðvitað ríkjandi, bleikir, fjólubláir og gráir tónar sáust mikið auk gulls og silfurs. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

FM Belfast sló í gegn á Eurosonic-hátíðinni

*Eurosonic-hátíðinni í Hollandi lauk nú á sunnudaginn en þrjár íslenskar sveitir léku þar, þær Seabear, Agent Fresco og FM Belfast . Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Franska kvikmyndahátíðin vinsæl

*Uppselt var á opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar, Le Petit Nicolas , næstliðinn sunnudag og þurfti fólk frá að hverfa. Myndin hefur fengið glimrandi dóma víðast hvar en svo virðist sem jákvætt umtal manna í millum hafi sín áhrif líka. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 173 orð | 6 myndir | ókeypis

Golden Globe-verðlaunin 2010

GOLDEN Globe-verðlaunin voru afhent 17. janúar síðastliðinn. Það rigndi á stjörnurnar er þær gengu inn rauða dregilinn og veðrið setti tóninn fyrir hátíðina. Meira
19. janúar 2010 | Tónlist | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Helga Ingólfsdóttir in memoriam

Haydn: Sjö orð Krists á krossinum Op. 51. Skálholtskvartettinn (Jaap Schröder & Rut Ingólfsdóttir fiðla, Svava Bernharðsdóttir víóla, Sigurður Halldórsson selló). Laugardaginn 16. janúar kl. 17:30. Meira
19. janúar 2010 | Kvikmyndir | 122 orð | 2 myndir | ókeypis

Holmes og Nikulás koma nýir inn á lista

AVATAR er enn sú mynd sem skilar mestum tekjum í kassa íslenskra bíóhúsaeigenda. Myndin hefur verið fimm vikur í sýningu og á eflaust eftir að dvelja margar vikur í viðbót í toppsætum Bíólistans. Meira
19. janúar 2010 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítalir vilja styttuna

Á ÍTALÍU er beðið eftir að dómari skeri úr um það hvort ítölsk stjórnvöld fari fram á það að einu kunnasta listaverki J. Paul Getty-safnsins í Los Angeles verði skilað til Ítalíu. Meira
19. janúar 2010 | Tónlist | 496 orð | 2 myndir | ókeypis

Margar perlur eftir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SKÖMMU fyrir jól sendi Smekkleysa frá sér diskinn Gersemar þjóðlagasafnsins , en á honum eru 39 lítið þekkt lög úr þjóðlagasafni Bjarna Þorsteinssonar. Meira
19. janúar 2010 | Leiklist | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Nekt í fyrsta skipti á íslensku leiksviði

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is HINN 15. janúar síðastliðinn var uppsetning Vesturports á Faust frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Júragarðsþríleikur í bígerð

AÐDÁENDUR Júragarðs-kvikmyndanna hljóta að fagna þeim fréttum að hugsanlega verði gerðar enn fleiri kvikmyndir um risaeðlur í nútímanum og það jafnvel þrjár. Meira
19. janúar 2010 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkuveitan býður börnum í leikhús

Í DAG munu fulltrúar Orkuveitunnar og trúðarnir í leiksýningunni Bláa gullinu, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, staðfesta samstarf sem felst í því að Orkuveitan býður 2.780 grunnskólabörnum í Reykjavík á Bláa gullið. Meira
19. janúar 2010 | Tónlist | 102 orð | ókeypis

Óperan vinsæl í beinni

BEINAR hágæðaútsendingar frá Metropolitan-óperunni í kvikmyndahúsum úti um heim njóta mikilla vinsælda en þetta er fjórði veturinn sem sent er beint frá sýningum á þennan hátt. Um helgina var sett aðsóknarmet að þessum sýningum, er 240. Meira
19. janúar 2010 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Óp-hópurinn flytur óperettutónlist

ÓP-HÓPURINN stendur fyrir óperettutónleikum í íslensku óperunni í kvöld, þriðjudag, og hefjast þeir klukkan 20. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskaði eftir skilnaði á dánarbeðnum

LEIKARINN Dennis Hopper á að hafa óskað eftir skilnaði frá eiginkonu sinni þar sem hann liggur fyrir dauðanum. Meira
19. janúar 2010 | Tónlist | 395 orð | 2 myndir | ókeypis

Prjónað á Sinfóníutónleikum

Verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Önnu Þorvaldsdóttur, C.M. von Weber og J. Ibert. Einleikarar: Matthías Sigurðsson, Helga Svala Sigurðardóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Fimmtudagur 14. janúar. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 595 orð | 2 myndir | ókeypis

Sól, sandur og portúgölsk myndlist

Þegar það barst í tal meðal vinnufélaga að ég hafði nýtt vetrarfrí á Madeira til að kynna mér portúgalska myndlist hélt einn félaga minna því fram að það væri álíka og að leita að spænskri hámenningu á Costa del Sol. Meira
19. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingamynd Gibsons á íslensku?

ÚTLIT er fyrir að Leonardo DiCaprio þurfi á næstunni að læra íslensku en Mel Gibson lýsti því yfir í viðtali um helgina, að í væntanlegri víkingamynd hans yrði talað ekta víkingamál, fornnorræna og fornenska. Meira
19. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonbrigðin eru vís

„HALLÓ krakkar,“ má heyra Sveppa kalla úr sjónvarpinu. Börnin þeysa af stað og staldra við fyrir framan skjáinn þar til auglýsingin klárast. Meira
19. janúar 2010 | Hönnun | 124 orð | 2 myndir | ókeypis

Yes og Voltaic tilnefndar fyrir hönnun

BREIÐSKÍFUR Pet Shop Boys og Bjarkar, Yes og Voltaic: Songs From the Volta Tour , munu bítast um hönnunarverðlaun í mars, 2010 Brit Insurance Design Awards, þar sem báðar eru komnar á stuttan lista yfir tilnefningar. Meira

Umræðan

19. janúar 2010 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að 20 milljarðar hafa tapast vegna ákvörðunarfælni Samfylkingarinnar

Eftir Valdimar Svavarsson: "Á ÞESSU kjörtímabili hafa tapast allt að 20 milljarðar vegna ákvörðunarfælni meirihluta Samfylkingarinnar í Hafnarfirði." Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Draugar fortíðar

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "ÁRIÐ 2004 samþykkti Alþingi breytingar á skattalögum þar sem 0,6% eignaskattur lögaðila og einstaklinga var felldur úr gildi." Meira
19. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Eirð þakkar og fagnar

Frá Heimi L. Fjeldsted: "REYKJAVÍKURBORG er í þann veginn að taka við þjónustu við geðfatlaða borgarbúa af ríkinu. Mikil framför ef fram fer sem horfir. Eirð, aðstandendafélag geðfatlaðra, fagnar hverju því skrefi sem stigið er til framfara í málefnum geðfatlaðra." Meira
19. janúar 2010 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalt mat í stað óljósra vona

Það hefur verið gott að fylgjast með umræðunni um Icesave-málið erlendis að undanförnu. Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Kæri Jón Steinar

Eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur: "Má þá skilja sem svo að þú gerir ekki lítið úr faglegu mati sálfræðinga utan dómstóla, bara innan þeirra?" Meira
19. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 313 orð | ókeypis

Sameining tveggja bráðamóttakna er umfangsmikið verkefni

Frá verkefnastjóra á Landspítala, yfirlækni og deildarstjóra slysa- og bráðadeildar: "TVÆR stærstu bráðamóttökur Landspítala sameinast í lok mars 2010 í eina bráðadeild sem verður í Fossvogi. Hún verður á tveimur hæðum, í núverandi húsnæði slysa- og bráðadeildar og á næstu hæð fyrir ofan." Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Sálfræðilegt mat á andlegu tjóni þolenda kynferðislegs ofbeldis

Eftir Guðrúnu Einarsdóttur: "Það hefur sýnt sig aftur og aftur að kynferðislegt ofbeldi í æsku hefur ótæmandi möguleika á að eyðileggja fyrir einstaklingnum út lífið..." Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómannaafslátturinn

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Íslensku skipafélögin gerðu það mjög gott í flutningum áður en þau voru tekin yfir og rænd innan frá eins og mörg önnur fyrirtæki" Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

Sönnunarfærsla og heilabú

Eftir Kristínu Höllu Jónsdóttur: "Mig langar í þessu sambandi að benda á að fleiri en fórnarlömb og sakborningar hafa heilabú sem koma við sögu í sakamálum." Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Tannskemmdir

Eftir Magnús R. Gíslason: "Við verðum að taka okkur taki og komast aftur í hóp hinna Norðurlandaþjóðanna, sem hafa lága tannskemmdatíðni." Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegið að undirstöðuatvinnugreininni

Eftir Guðnýju Sverrisdóttur: "Er nema von að illa takist til þegar vegið er að undirstöðuatvinnugrein landsmanna með svo óvægnum og óréttmætum hætti, sem raun ber vitni?" Meira
19. janúar 2010 | Velvakandi | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Um kosti og galla í heilbrigðiskerfinu ÉG er einn af notendum heilbrigðiskerfisins og hef misjafna reynslu af því eins og aðrir. Ég hef notað geðlyf eins og margir aðrir og hlotið skaða af. Meira
19. janúar 2010 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinstri beygja sem styrkir auðvaldið

Eftir Þórarin Hjartarson: "Gerður samanburður á Obama og Steingrími J. Niðurstaða: Vinstri flokkar gagnast oft auðvaldinu betur en hægri flokkar." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Elva Björg Egilsdóttir

Í dag verður Elva Björg Egilsdóttir lögð til hinstu hvíldar. Hún fæddist í Luxembourg 30. nóvember 2007 og lést þar í landi 9. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 899 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímur Bjarni Bjarnason

Grímur Bjarni Bjarnason fæddist í Ólafsfirði 13. apríl 1914. Hann lést á Hornbrekku, Ólafsfirði, hinn 23. desember 2009. Foreldrar hans voru Bjarni Helgason og Jakobína A. Ingimundardóttir. Grímur er næstelstur fjögurra systkina sem eru: Ingólfur f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjarni Jóhannsson

Guðbjarni Jóhannsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum 1. desember 1942. Hann lést á Landspítalanum 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjarnadóttir frá Jafnaskarði í Borgarfirði, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjarni Jóhannsson

Guðbjarni Jóhannsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum 1. desember 1942. Hann lést á Landspítalanum 11. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfinnur Kristinn Jónsson

Guðfinnur Kristinn Jónsson fæddist á Melum, Kjalarneshreppi, Kjós. 24. desember 1926. Hann lést hinn 10.1. sl. á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru Jón Þórir Jónsson, f. 5. nóvember 1910, d. 19. mars 1970, og Margrét Einarsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfinnur Kristinn Jónsson

Guðfinnur Kristinn Jónsson fæddist á Melum, Kjalarneshreppi, Kjós. 24. desember 1926. Hann lést hinn 10.1. sl. á Landspítalanum við Hringbraut. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðríður Guðlaugsdóttir

Guðríður Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1925. Hún andaðist 29. desember 2009. Foreldrar hennar voru Ingveldur Hróbjartsdóttir húsfrú, f. 1882 á Efri Reykjum í Biskupstungum, d. 1970, og Guðlaugur Helgi Vigfússon málari, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðríður Guðlaugsdóttir

Guðríður Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1925. Hún andaðist 29. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 695 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Hallur Jakobsson

Gunnar Hallur Jakobsson fæddist á Grenivík 23. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Gíslason skipasmiður frá Ólafsfirði, f. 27.9. 1907, d. 19.4. 1984, og Matthildur Stefánsdóttir frá Miðgörðum á Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist á Akureyri 27. október 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 9. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Bjarmi Óskarsson

Haukur Bjarmi Óskarsson fæddist í Klömbur, Aðaldal, 25. nóvember 1928. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut mánudaginn 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar Hauks voru Óskar Jónsson bóndi fæddur 21.11. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Bjarmi Óskarsson

Haukur Bjarmi Óskarsson fæddist í Klömbur, Aðaldal, 25. nóvember 1928. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut mánudaginn 11. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1073 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörleifur Sigurðsson

Hjörleifur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. október 1925. Hann lést á Ullevaalspítala í Osló 10. janúar 2010. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Kristinssonar, forstjóra SÍS og Guðlaugar Hjörleifsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Klara Kristinsdóttir

Klara Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli á laugardaginn var, 2. Janúar s.l. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargreinar | 2268 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Björgvin Vigfússon borgarfulltrúi, fæddur í Hrísnesi á Barðaströnd 14. september 1915, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 896 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 866 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Guðmundsson vígslubiskup

Sigurður Guðmundsson fæddist á Naustum við Akureyri 16. apríl 1920. Hann andaðist 9. janúar 2010. Foreldrar hans voru Steinunn Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurey Guðrún Lúðvíksdóttir

Sigurey Guðrún Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1957. Hún lést að morgni annars dags jóla, 26. desember 2009. Faðir hennar, Lúðvík Björnsson, f. 26.10. 1928, lifir dóttur sína, en móðir hennar, Jóhanna Ásdís Sophusdóttir, f. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigfús Björnsson

Vigfús Björnsson bókbandsmeistari og rithöfundur fæddist á Ásum í Skaftártungu 20. janúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar Vigfúsar voru séra Björn O. Björnsson og kona hans Guðríður Vigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist á Þverá í Svarfaðardal 26. október 1918. Hann lést á Landspítalanum 25. desember síðastliðinn. Útför Þórðar fór fram frá Áskirkju föstudaginn 15. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 919 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist á Þverá í Svarfaðardal 26. október 1918. Hann lést á Landspítalanum 25. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 2 myndir | ókeypis

Álftaneslaugin fjármagnar Sjóvá

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Skuldabréf útgefið af Eignarhaldsfélaginu Fasteign að fjárhæð tæplega 865 milljónir er meðal þeirra eigna sem lagðar voru inn í tryggingafélagið Sjóvá þegar ríkið hafði forgöngu um að endurfjármagna félagið. Meira
19. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 142 orð | ókeypis

Bakkavör vill fá að leita nauðasamninga

Bakkavör Group óskaði í gær eftir heimild í Héraðsdómi Reykjavíkur til þess að leita nauðasamnings. Samkvæmt tilkynningu sem var send út vegna málsins mæltu eigendur um 80% skulda Bakkavarar með því að sú leið yrði farin. Meira
19. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

Gengi krónu í hættu

LJÓST er að miklu máli skiptir fyrir endurfjármögnun skulda hins opinbera að lausn náist í Icesave-deilunni. Náist ekki lausn er líklegt að Seðlabanki reyni að safna að sér sem mestum gjaldeyri til að standa undir framtíðarfjármögnun. Meira
19. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrein erlend staða neikvæð um 1.450 milljarða

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is HREIN erlend skuld þjóðarbúsins er neikvæð um 1.450 milljarða króna, að því er fram kemur í minnisblaði Seðlabanka Íslands sem lagt var fyrir fjárlaganefnd Alþingis í desember. Meira
19. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætta á að lánshæfiseinkunn Bretlands lækki

MIKIL hætta er á því að lánshæfiseinkunn breskra stjórnvalda verði lækkuð úr fyrsta flokki vegna skuldastöðu ríkisins og stjórnmálaóvissu. Þetta er mat sérfræðinga Standard Life, bresks eignastýringafélags . Meira

Daglegt líf

19. janúar 2010 | Daglegt líf | 699 orð | 1 mynd | ókeypis

Alveg farin í hundana

Yndislegir, sjálfstæðir og fallegir. Þannig lýsir hún siberian husky-hundunum sem hún kolféll fyrir. Þeir geta hlaupið nánast endalaust og framundan er fyrsta hundasleðakeppnin hér á landi. Meira
19. janúar 2010 | Daglegt líf | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Þolir fimbulkulda og mikil hlaup

FYRIR meira en 1.000 árum bjó ættflokkur kallaður Chukchi í Norður-Síberíu, landi þar sem vetrarhörkur eru slíkar að hver dagur er áskorun um að reyna að lifa af. Það var þarna sem Chukchi-hundurinn, forfaðir Siberian Husky, var ræktaður. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2010 | Í dag | 178 orð | ókeypis

Af þorskum og Hitler

Vísan um undirhyggjumanninn eftir Konráð Erlendsson birtist í Vísnahorninu á dögunum. Hann var náttúrufræðikennari á Laugum og er afi alnafna síns, sem einnig er náttúrufræðikennari á Laugum og yrkir stundum í Vísnahornið. Meira
19. janúar 2010 | Fastir þættir | 146 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ævintýralegar slemmur. Norður &spade;D95 &heart;943 ⋄D2 &klubs;ÁK642 Vestur Austur &spade;G82 &spade;10643 &heart;K &heart;D108652 ⋄G9864 ⋄7 &klubs;G874 &klubs;109 Suður &spade;ÁK7 &heart;ÁG7 ⋄ÁK1053 &klubs;D5 Suður spilar 6⋄. Meira
19. janúar 2010 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífleg fjölskyldusamkoma

ÞAÐ verður glatt á hjalla í 55 ára afmæli Árna Guðmundssonar, ráðgjafa í öryggismálum, í dag þótt ekki standi til að efna til stórveislu. „Þetta verður kaffi fyrir börnin og barnabörnin,“ segir Árni sem býr við mikið barnalán. Meira
19. janúar 2010 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
19. janúar 2010 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. Hc1 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Bg3 cxd4 10. exd4 R7f6 11. Bd3 Rxc3 12. bxc3 b6 13. De2 Bb7 14. 0-0 Dd5 15. c4 Da5 16. Re5 Had8 17. Hcd1 Rd7 18. d5 Rxe5 19. Meira
19. janúar 2010 | Fastir þættir | 291 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Faust, nýjasta samstarfsverkefni leikhópsins Vesturports og Borgarleikhússins, er sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Hantéring Gísla Arnar Garðarssonar leikstjóra og samverkamanna hans á þessari klassísku þjóðsögu er ákaflega vel heppnuð. Meira
19. janúar 2010 | Í dag | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

19. janúar 1903 Þýski togarinn Friederich Albert strandaði á Skeiðarársandi. Áhöfnin komst öll í land en hraktist síðan um sandinn í tvær vikur og þrír menn fórust. Meira

Íþróttir

19. janúar 2010 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir | ókeypis

„Allir leikir eru lykilleikir“

Eftir Guðmund Hilmarsson og Kristin Ingvarsson í Linz gummih@mbl.is, kring@mbl.is „ÞAÐ er bara mjög gott ástand á okkur. Það er ekkert að marka þennan Frakkaleik í fyrradag og við erum ekkert að svekkja okkur á honum. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 284 orð | ókeypis

„Íslenska liðið er vel mannað“

Eftir Guðmund Hilmarsson í Linz gummih@mbl.is ,,ÉG býst við mjög erfiðum leik gegn Íslendingum. Íslenska liðið virkar í mjög góðu standi. Það er hvergi veikan hlekk að finna. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það gekk bara allt upp“

Það var fyrst og fremst varnarleikur Keflvíkinga sem varð til þess að þeir slógu út granna sína úr Njarðvík í 8 liða úrslitum Subway-bikarsins í gær í Toyota-höllinni. 93:73 var lokastaða leiksins og heimamenn unnu verðskuldaðan sigur að þessu sinni. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 181 orð | ókeypis

„Það var hárrétt ákvörðun að taka mig með“

Eftir Guðmund Hilmarsson í Linz gummih@mbl. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Dagur Sigurðsson stýrir liði Austurríkis gegn Danmörku í fyrsta leiknum í 2. riðli EM í Austurríki í dag en flautað verður til leiks í Linz klukkan 17. Ísland mætir Serbíu í sömu höll klukkan 19.15. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 313 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Einar Logi Friðjónsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði á heimavelli, 33:36, fyrir Skive í næstefstu deild danska handknattleiksins á sunnudag. Ribe-Esbjerg er í þriðja neðsta sæti deildarinnar með 8 stig að loknum 13 leikjum. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir | ókeypis

Garðar gerði Hansa gagntilboð

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞÝSKA 2. deildar liðið Hansa Rostock er í þann veginn að bætast í hóp Íslendingaliða í fótboltanum. Landsliðsmennirnir Garðar Jóhannsson og Helgi Valur Daníelsson ganga að óbreyttu til liðs við félagið á næstu dögum. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 282 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA England 1. deild: Newcastle – WBA 2:2 Staðan...

KNATTSPYRNA England 1. deild: Newcastle – WBA 2:2 Staðan: Newcastle 25157341:1652 Nott. Forest 261310339:2049 WBA 25137551:2746 Swansea 251010522:1940 Cardiff 25116844:2939 Sheff. Utd 25108736:3338 Leicester 24108629:2638 C. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristianstad fékk silfur í Bielefeld

SÆNSKA knattspyrnuliðið Kristianstad, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs og Elísabetu Gunnarsdóttur sem þjálfara, kom skemmtilega á óvart á alþjóðlegu innanhússmóti í Bielefeld í Þýskalandi um síðustu helgi. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólafur Indriði Stefánsson

ÓLAFUR Stefánsson er örvhent skytta og fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki 19.-31. janúar. Ólafur er 36 ára, fæddur 3. júlí 1973. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir | ókeypis

Silfurdrengjunum allir vegir færir

Eftir Guðmund Hilmarsson í Linz gummih@mbl.is ÞAÐ er á bökkum Dónár í háskólaborginni Linz, þriðju stærstu borg Austurríkis, sem silfurdrengirnir í íslenska landsliðinu hefja leik á 9. Evrópumótinu í handknattleik í kvöld. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungt skíðafólk í aðalhlutverkum

FYRSTA keppnin í bikarmótaröð Skíðasambands Íslands fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri um síðustu helgi. Reykvískir keppendur sigruðu í þremur greinum af fjórum en keppt var í stórsvigi og svigi, í karla- og kvennaflokki. Meira
19. janúar 2010 | Íþróttir | 712 orð | 1 mynd | ókeypis

Við erum tilbúnir

Eftir Guðmund Hilmarsson í Linz gummih@mbl.is Það ríkir spenna og eftirvænting í íslenska landsliðshópnum í handknattleik fyrir Evrópumótið sem hefst í Austurríki í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.