Greinar föstudaginn 22. janúar 2010

Fréttir

22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

295 viðskiptahugmyndir bárust

Í ár bárust alls 295 viðskiptahugmyndir í frumkvöðlakeppni Innovit, Gulleggið 2010, og hafa aldrei verið jafnmargar hugmyndir sendar inn. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Aðgerðir á sköpum geta aukið lífsgæði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „ÞESSAR aðgerðir eiga fyllilega rétt á sér en það verður að gera þetta í völdum tilfellum og að vandlega athuguðu máli,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir um lýtaaðgerðir á sköpum kvenna. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð

Afar hvasst á sunnan- og vestanverðu landinu

Vindur fór upp í 50 m/s í hviðum undir Eyjafjöllum í gær. Björgunarsveitir um sunnan- og suðvestanvert landið voru kallaðar út og höfðu í ýmsu að snúast. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Afkoman í hættu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aftur fundað um Icesave í stjórnarráðinu

LEIÐTOGAR stjórnarandstöðunnar áttu í gær fund um Icesave-málið með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aftur tapaði Ísland stigi í blálokin á EM

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsfyrirliði í handknattleik, hafði ástæðu til að vera sár og svekktur í leikslok í Linz í gærkvöldi. Meira
22. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Árásum sjóræningja fjölgar

ÁRÁSUM sjóræningja fjölgaði á liðnu ári í 406 og árásirnar hafa ekki verið jafnmargar í sex ár, eða frá árinu 2003 þegar sjóræningjar gerðu alls 445 árásir í heiminum. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Skrifstofu alþjóðlegra siglingamála (IMB). Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Árs fangelsi fyrir fíkniefnabrot

KARLMAÐUR frá Póllandi var í gær dæmdur í Hæstarétti í 12 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot en hann var fundinn sekur um að hafa reynt að flytja eitt kíló af amfetamíni til landsins. Meira
22. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

„Ekkert annað en kraftaverk“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BJÖRGUNARSVEITIR héldu enn í vonina um að finna fleiri á lífi í húsarústum á hamfarasvæðinu á Haítí eftir að tveimur börnum var bjargað í höfuðborginni rúmri viku eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Bóndadagur er hálfdrættingur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEGAR þetta er lesið hafa sjálfsagt margir karlmenn fengið einhvern glaðning frá spúsu sinni, enda er bóndadagurinn runninn upp, en hinir eiga það væntanlega eftir. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Brimgarður bíður útboðs

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ENN eru líklega um tveir mánuðir þar til farið verður í útboð á framkvæmdum við sjóvarnargarð í Vík í Mýrdal. Fjaran fyrir neðan bæinn er nú komin inn fyrir svokallaða eftirlitslínu á samfelldum 750 metra kafla. Meira
22. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Clinton gagnrýnir ritskoðun á netinu

HILLARY Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi Kína og fleiri lönd fyrir ritskoðun á netinu og hvatti til þess að fólk fengi óhindraðan aðgang að netinu í ræðu sem hún flutti í Washington í gær. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Doktor í líf- og læknavísindum

STEFÁN Ragnar Jónsson líffræðingur varði doktorsritgerð sína „The Antiretroviral APOBEC3 Proteins of Artiodactyls“ (Retróveiruhindrinn APOBEC3 í klaufdýrum) frá Læknadeild á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands 9. október sl. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Eldur út frá potti

MIKILL viðbúnaður var af hálfu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um að eldur væri laus í húsi í Seljahverfi í Breiðholti. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Erfið ferð á enda

„VIÐ reiknum með því að lenda í Keflavík um eittleytið,“ sagði Hlynur Sigurðsson, fréttastjóri Mbl sjónvarps, síðdegis í gær er hann og ljósmyndari Morgunblaðsins ásamt íslensku rústabjörgunarsveitinni voru að stíga um borð í flugvélina á... Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð

Finnar tengja AGS við Icesave

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTI Finnlands tekur undir yfirlýsingar Sigbjørns Johnsens, fjármálaráðherra Noregs, í Morgunblaðinu í gær varðandi tengsl endurskoðunar efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Icesave. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fundaði með forseta Maldíveyja um samstarf tveggja eyþjóða

FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átti í vikunni fund með forseta Maldíveyja, Mohamed Nasheed, í Abu Dhabi, en báðir sóttu Heimsþing hreinnar orku sem þar var haldið. Á fundi forsetanna ræddu þeir samstarf þessara tveggja eyþjóða. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fær 1,7 milljónir frá sveitarfélaginu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAMKOMULAG hefur verið gert milli Rangárþings eystra og Eggerts Haukdals, fyrrverandi alþingismanns og oddvita Vestur-Landeyja, vegna krafna sem Eggert hefur haft uppi á hendur sveitarfélaginu. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Gefa bækur til að endurnýja búnaðinn

FJÖGUR íslensk bókaforlög hafa í samvinnu við Eymundsson ákveðið að gefa sjö nýja bókartitla að söluverðmæti um 4,5 milljónir króna til stuðnings rústabjörgunarsveit Landsbjargar við að endurnýja búnað sem sveitin skildi eftir á Haítí. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hafdís Huld þykir lofa mjög góðu og spilar á MIDEM

MIDEM-tónlistarráðstefnan hefst í Frakklandi um helgina. Fjögur íslenskt fyrirtæki verða á staðnum; Gogoyoko, IMX, STEF og Kimi Records. Eivör Pálsdóttir kemur fram á ráðstefnunni auk Hafdísar Huldar sem var valin af sérstakri MIDEM-nefnd til að spila. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Harður árekstur á 2+1-kafla á Suðurlandsvegi

HARÐUR árekstur varð á Suðurlandsvegi um níuleytið í gærmorgun á 2+1-kafla vestan við Sandskeið, en tvær akreinar eru þar fyrir umferð á leið austur. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hluthafar Atorku tapa öllu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÆTLUNIN er að samþykkja á hluthafafundi fjárfestingafélagsins Atorku í dag að afskrifa allt hlutafé félagsins, sem í október fór fram á nauðasamninga vegna erfiðrar stöðu. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hugmyndahús unga fólksins í Útgerðinni

RITAÐ var undir samstarfssamning í gær milli Hugmyndahúss Háskólanna og Faxaflóahafna um verkefnið Útgerðina. Samstarfið felst í því að Faxaflóahafnir láta Hugmyndahúsinu í té afnot efri hæðar Bakkaskemmu við Grandagarð til loka ársins 2010. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hætti við fyrningarleið

FJÖLMENNUR fundur í Vestmannaeyjum í gærkvöldi krafðist þess að stjórnvöld féllu þegar í stað frá áformum um svokallaða fyrningarleið í sjávarútvegi „enda er hún í eðli sínu aðför að starfsgrundvelli fyrirtækja í sjávarútvegi og þar með lífskjörum... Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Ilves tilbúinn í milligöngu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Íslenskan ekki fyrir

ÖNNUR sólóplata Ólafar Arnalds, Innundir skinni , kemur út í vor og þá samtímis á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum. Ólöf mun frumflytja efni af plötunni væntanlegu í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jóhann Rúnar valinn Suðurnesjamaður ársins 2009

JÓHANN Rúnar Kristjánsson hefur verið valinn Suðurnesjamaður ársins 2009 hjá Víkurfréttum. Jóhann lamaðist í alvarlegu umferðarslysi árið 1994 og að mati Víkurfrétta hefur hann síðan sýnt mikinn styrk og hugrekki í endurhæfingu sinni. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Karlmannsnafninu Hávarr hafnað

MANNANAFNANEFND hafnaði því, að taka karlmannsnafnið Hávarr á mannanafnaskrá á þeirri forsendu að það uppfyllti ekki skilyrði laga um mannanöfn. Í greinargerð nefndarinnar segir m.a. að eiginnafnið Hávar sé á mannanafnaskrá. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kastljósfólki og fleirum á Ríkisútvarpinu sagt upp

Þrír starfsmenn Kastljóssins eru meðal þeirra sem missa vinnuna á Ríkisútvarpinu vegna aðhaldsaðgerða. Elínu Hirst fréttamanni var sömuleiðis sagt upp störfum. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Komum á Neyðarmóttöku vegna nauðgana fjölgar

Á árunum 1998-2007 fjölgaði komum á Neyðarmóttöku vegna nauðgana úr 12,5 í tæplega 17 fyrir hverjar 10 þúsund konur á Íslandi á aldrinum 13-49 ára. Á sama tímabili jókst hlutfall nauðgana þar sem fleiri en einn gerandi kom við sögu. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1208 orð | 3 myndir

Komum vegna nauðgana fjölgar

Fyrsta allsherjar samantektin á upplýsingum úr komuskýrslum á Neyðarmóttöku vegna nauðgana á árunum 1998-2007 verður kynnt í Háskóla Íslands í dag. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Kröfur í þrotabú Björgólfs nema 101 milljarði króna

KRÖFUR í þrotabú Björgólfs Guðmundssonar nema um 101 milljarði króna, en frestur til að skila kröfum rann út 4. janúar sl. Þetta eru heldur meiri skuldir en komu fram þegar búið var lýst gjaldþrota 4. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Landsbankinn á 19% hlutafjár í Lífsvali ehf.

Í forsíðufrétt í Morgunblaðinu í gær er fullyrt að Landsbankinn hafi yfirtekið Lífsval ehf. Þetta er ekki rétt. Eins og kemur fram í fréttaskýringu á bls. 8 í blaðinu á Landsbankinn 19% hlut í félaginu. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Litaglöð ukulele

ÞAU gleðja sannarlega augu vegfarenda þessi litríku hljóðfæri sem hanga uppi í glugga hljóðfæraverslunarinnar Sangitamiya við Grettisgötu. Í myrkri og rigningu getur verið notalegt að láta sig dreyma um suðræna tóna á sólríkri strönd. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lokaður fundur haldinn á Álftanesi

BÆJARSTJÓRN Álftaness fjallaði um fjárhagsáætlun þessa árs og þriggja ára áætlun 2011-2013 á lokuðum bæjarstjórnarfundi í gær. Var samþykkt með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum Álftaneslistans að loka fundinum. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Mörgum sagt upp hjá RÚV

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞRÍR starfsmenn Kastljóssins voru meðal þeirra sem sagt var upp störfum á Ríkisútvarpinu í gær. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð

Rangt nafn

RANGHERMT var í blaðinu í gær að Elías Blöndal væri skiptastjóri í þrotabúi Bobby Fischer. Hið rétta er að skiptastjórinn er Eiríkur Elías Þorláksson hrl. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Rokið upp í 50 m/s í hviðum

TALSVERT var um óveðursútköll hjá björgunarsveitum á sunnan- og vestanverðu landinu í gær vegna óveðursins sem gekk yfir landið. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sjö innbrot tilkynnt

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt sjö innbrot á þriðjudag. Dekkjum og felgum var stolið úr tveimur geymslum í Vogunum og í sama hverfi hurfu varahlutir og fartölvur af verkstæði. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Skötuselur truflar enn störf sáttanefndar

Reynt verður að halda fund í sáttanefnd um fiskveiðistjórnun í næstu viku. Engin sátt er í nefndinni og hafa útgerðarmenn ekki mætt á síðustu fundi hennar. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð

Söfnun fyrir Haítí

HÚMANISTAR á Haítí hafa opnað söfnunarsímann 901 5015. Húmanistar hafa verið með öflugt starf á Haítí sl. 15 ár. M.a. verið með 200 skóla fyrir börn, kröftuga lestrarkennslu fyrir fullorðna o.fl. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tveir Frakkar sluppu við veltu tengivagns

TVEIR franskir ferðamenn sluppu ótrúlega vel frá umferðaróhappi á Grindavíkurveginum í gærkvöldi þegar vörubíll með tengivagn valt við Seltjörn. Við óhappið lenti tengivagninn ofan á bíl Frakkanna. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Tæpur þriðjungur með 90% mætingu í skipulagsráði

ALLS hafa 22 einstaklingar setið í skipulagsráði það sem af er þessu kjörtímabili og verður mætingin á heildina litið að teljast góð. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð

Umboðsmann á matvörumarkað?

UNNIÐ er að því í Bretlandi að koma á fót sérstöku embætti umboðsmanns á matvörumarkaði sem hafi það hlutverk að miðla málum í deilum á milli smásala í matvöruverslun og birgja og rannsaki ennfremur kvartanir. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ungi maðurinn enn í öndunarvél

UNGUR karlmaður, sem slasaðist alvarlega í Hveragerði á þriðjudag af völdum rörasprengju, er enn þungt haldinn á gjörgæslu slysadeildar Landspítalans í Fossvogi en hann hlaut slæma höfuðáverka. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vaskar konur verðlaunaðar

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) afhenti sínar árlegu viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Perlunni í gær. FKA-viðurkenninguna hlaut Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Viðbúnaður vegna mótmælenda

Sex karlmenn og þrjár konur eru ákærð fyrir innrás í Alþingishúsið 8. desember 2008 og fyrir að veitast að þingvörðum og lögreglumönnum. Þingfesting í málinu fór fram í gærmorgun. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þorsteinn Hilmarsson hættir hjá Landsvirkjun

Þorsteinn Hilmarsson, sem verið hefur upplýsingafulltrúi Landvirkjunar sl. 18 ár, hefur látið af störfum. Á heimasíðu Landsvirkjunar segir að framundan séu breytingar á starfsumhverfinu. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð

Þrettán milljarða fjárfesting í álverinu í Straumsvík

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is RIO Tinto Alcan hefur ákveðið að hefja framkvæmdir við fyrri hluta straumhækkunarverkefnisins við álverið í Straumsvík. Um er að ræða fjárfestingu fyrir um 13 milljarða. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þrír ökumenn undir áhrifum fíkniefna

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjá ökumenn í fyrrinótt fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða þrjá karla, tvo á þrítugsaldri og einn á fertugsaldri. Þess má geta að sá síðastnefndi hafði þegar verið sviptur ökuleyfi. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Öryggi í Kópavogi

GUNNSTEINN Sigurðsson, bæjarstjóri í Kópavogi, og Gunnar Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu, hafa undirritað samstarfssamning um öryggisáætlun fyrir Kópavogsbæ. Meira
22. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Öryrkjabandalagið á móti skerðingu

AÐALSTJÓRN Öryrkjabandalags Íslands mótmælir þeim skerðingum sem felast í því að aftengja lög er tryggja hækkun lífeyris miðað við vísitölu en halda verðtryggingu lána, sem hefur hækkað húsnæðiskostnaðinn upp úr öllu valdi. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2010 | Leiðarar | 239 orð

Hinir leikrænu tilburðir skaða bankann

Bankastarfsemi snýst ekki síst um traust. Klisjutal auðvitað en þó uppfullt af sannleikskornum. Og harður raunveruleiki hjá banka með nýtt nafn og fortíð sem glittir sífellt í. Arion banki hefur tekið yfir fyrirtækin sem tengjast Högum. Meira
22. janúar 2010 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Ósanngjarn samningur og ólögleg framganga

Stöðugt bætist í hóp þeirra erlendu stjórnmálamanna og sérfræðinga sem telja Íslendinga órétti beitta í Icesave-málinu. Í Morgunblaðinu var í gær rætt við Erkki Tuomioja, fyrrverandi utanríkisráðherra Finnlands og doktor í félagsfræði. Meira
22. janúar 2010 | Leiðarar | 354 orð

Óvæntur sigur

Scott Brown skoraði á Barack Obama Bandaríkjaforseta í körfubolta þegar forsetinn hringdi í hann til að óska honum til hamingju með sigurinn í kosningunni um öldungadeildarþingssætið sem losnaði þegar Edward Kennedy lést af völdum krabbameins í fyrra. Meira

Menning

22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Beckham tekinn hreðjataki

KNATTSPYRNUMAÐURINN David Beckham var í vikunni tekinn hreðjataki af ítalskri blaðakonu, Elenu Di Cioccio, sem vildi sannreyna hvort kappinn væri með gullhreðjar en Eiginkona Beckhams, Victoria, mun hafa gefið karli sínum gælunafnið „Golden... Meira
22. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Brúðuleikhús unnið eftir Skugga-Baldri

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í GÆR var fagnað í höfuðstöðvum útgáfunnar Bjarts og þriggja hæða rjómaterta með marsipanrós snædd með kaffinu. Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

Eiga börnin nokkuð gott skilið?

Þeir eru ófáir listamennirnir sem ég hef rætt við sem sérhæfa sig í því sem viðkemur menningu barna. Hvort sem það eru rithöfundar, tónlistarfólk, leikarar eða annars konar listafólk segja margir hverjir sömu söguna. Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Geimverur, morðrannsókn og uppsagnir

Þrjár frumsýningar verða í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Up in the Air Ryan Bingham (George Clooney) vinnur við að ferðast á milli fylkja í Bandaríkjunum og boða fólk á fundi í fyrirtækjum, til þess eins að segja því upp. Meira
22. janúar 2010 | Bókmenntir | 147 orð | 1 mynd

Gerður Kristný hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör

LJÓÐSKÁLDIÐ og rithöfundurinn Gerður Kristný tók í gær við Ljóðstaf Jóns úr Vör í athöfn í Salnum í Kópavogi en þetta var í níunda sinn sem tilkynnt er um vinningshafa í ljóðasamkeppninni. Ljóð Gerðar nefnist „Strandir“. Meira
22. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hefðbundnar íþróttir og aðrar

NÚ er illa komið fyrir mér og eflaust fleiri áhugamönnum um íþróttir hér norður í hafi. Varla tími til að sinna hinu launaða starfi þessa dagana vegna framboðs á ljósvakanum! Meira
22. janúar 2010 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Hljómeyki heldur tónleika í Skálholti

SÖNGHÓPURINN Hljómeyki flytur íslenska kirkjutónlist í Skálholtsdómkirkju á morgun. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Meira
22. janúar 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Hreimur syngur í Víðistaðakirkju

KARLAKÓRINN Hreimur í Þingeyjarsýslu heldur tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á morgun klukkan 16. Stjórnandi kórsins er Aladár Rácz en undirleik á píanó annast Tuuli Rahni. Gestasöngvari er Baldvin Kristinn Baldvinsson og Sigurður Á. Meira
22. janúar 2010 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Innsetningar með ótvírætt listagildi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HELGI Hóseasson, sem kallaður hefur verið „mótmælandi Íslands“, lést sl. haust 89 ára að aldri. Meira
22. janúar 2010 | Tónlist | 697 orð | 1 mynd

Innundir skinni Ólafar

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridurg@mbl.is Í VOR kemur út önnur sólóplata tónlistarkonunnar Ólafar Arnalds. Platan, sem bar vinnutitilinn Ókídókí , hefur fengið nafnið innundir skinni . Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Íslendingar á Nordic Night 4 í Belgíu

Íslendingarnir Hildur Guðnadóttir , Jóhann Jóhannsson og Bedroom Community-félagarnir Valgeir Sigurðsson og Ben Frost munu taka þátt í fjórða Nordic Night-kvöldinu sem fer fram í menningarmiðstöðinni í Hasselt í Belgíu hinn 9. febrúar. Meira
22. janúar 2010 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Kreppuhljóð á kaupstefnu

VERK seljast en fólk tekur sér góðan tíma í að taka ákvörðun um kaup,“ sagði einn galleristanna á London Art Fair-listkaupstefnunni, sem lauk um liðna helgi. Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin í Berlín

ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Berlín hefst 11. febrúar og stendur til 20. febrúar. Kvikmynd Quanan Wang frá Kína, Apart Together ( Tuan Yuan ), er ein af nýjustu viðbótunum en hún verður heimsfrumsýnd á opnunarkvöldinu. Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Leoncie lætur móðan mása... nema hvað

*Hún Leoncie okkar lætur ekki vaða yfir sig og tók fyrir stuttu bandaríska sjónvarpsstöð, sem var að nota lag hennar „Invisible Girl“ í leyfisleysi, í karphúsið. Meira
22. janúar 2010 | Leiklist | 308 orð | 1 mynd

Skoppa og Skrítla eru sprelllifandi

Aðalsmenn vikunnar eru fjörkálfarnir Skoppa og Skrítla. Nýtt leikrit með þeim verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í byrjun febrúar auk þess sem þær stefna frískar á Bandaríkjamarkað. Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Sometime nýtir sér netið upp í topp

*Hljómsveitin Sometime hefur gefið út þriðju smáskífu sína af plötunni Supercalifragilisticexpialidocious [2009 Re-Issue] . „Optimal Ending“ kemur út á netinu og inniheldur fimm endurhljóðblandanir. Meira
22. janúar 2010 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Sungið og dansað í MÍR-salnum

FÉLAGAR í kór Rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi og hópur barna sem rekja ættir til Serbíu koma fram á tónleikum og danssýningu í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, á morgun og hefst dagskráin klukkan 17. Meira
22. janúar 2010 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Tónleika-tapas

FJÖLDINN allur af hljómleikum verður haldinn víða um borg í kvöld og greinilegt að hjól listalífsins eru farin að snúast í gang að nýju eftir hátíðirnar Grand Rokk Mammút heldur nokkurs konar „styrktartónleika“ enda á hausnum eftir síðasta... Meira
22. janúar 2010 | Leiklist | 342 orð | 1 mynd

Um fólkið sem fékk skellinn

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „HÁRBEITT ádeila á tíðarandann í dag,“ segir í auglýsingu um leikverkið Góðir Íslendingar sem verður frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Meira
22. janúar 2010 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Út og suður fer víða

„ÞAÐ er ekki komið í ljós hvað verður í ár og ekkert farið að ræða það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Gísli Einarsson spurður hvort fleiri þættir verði gerðir af hinum sívinsæla Út og suður . Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

ÚTÓN fer í samstarf við Metal Hammer

*JAJAJA er norrænt klúbbakvöld sem sett var á laggirnar af ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, og systurskrifstofum annars staðar á Norðurlöndunum. Kvöldin fara fram mánaðarlega á Lexington í London. Meira
22. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Þrjár myndir með átta Bafta-tilnefningar

ÞRJÁR kvikmyndir fengu átta tilnefningar til Bafta-verðlaunanna, bresku kvikmyndaverðlaunanna, sem verða afhent í febrúar. Þetta eru myndirnar Avatar , The Hurt Locker og An Education . Meira

Umræðan

22. janúar 2010 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

„Hjálp vor kemur nú að utan“

Eftir Guðna Ágústsson: "Lýðræði heimsins vaknar þann dag sem við Íslendingar höfnum Icesave-lögunum þungbæru." Meira
22. janúar 2010 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Bill Gates, einn feðra Linux

Þeir sem þekkja til Linux-stýrikerfisins þekkja flestir nöfnin Richard Stallman og Linus Thorvalds. Árið 1983 hóf Stallman vinnu við GNU-verkefnið, með það að markmiði að búa til ókeypis og frjálst stýrikerfi. Meira
22. janúar 2010 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Einstakt björgunarstarf – einstök tækifæri

Eftir Jón Gunnarsson: "Aðdáunarvert hefur verið að fylgjast með björgunarfólkinu að störfum og sjá og finna hversu vel allt starf hér heima sem og á vettvangi er vel skipulagt." Meira
22. janúar 2010 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Flugvöllinn áfram í Vatnsmýri

Eftir Hjörleif Hallgríms Herbertsson: "Mig furðar á því að ekki fleiri bæjarfulltúar af landsbyggðinni en þessi skellegga kona frá Ísafirði skuli láta í sér heyra og svara þessu bulli." Meira
22. janúar 2010 | Velvakandi | 103 orð | 2 myndir

Velvakandi

Bíllyklar töpuðust ÉG týndi bíllyklunum mínum í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 17. janúar og mér er mikið í mun að finna þessa lykla, þeir eru af Yaris og utan á opnaranum/læsaranum er límband til þess að halda honum saman. Fundarlaun kr. 5. Meira
22. janúar 2010 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Verkfærakistur

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "ÞEKKT er sú brotalöm íslenska menntakerfisins að ekki hefur tekist að beina nemendum í nægum mæli í iðn- og starfsnám." Meira
22. janúar 2010 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Vífilsstaðir á tímamótum

Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "HVORT sem okkur líkar það betur eða verr eiga oft ögurstundir mannlífs sér stað innan veggja sjúkrahúsa." Meira

Minningargreinar

22. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Önundarson

Björn fæddist á Raufarhöfn 6. apríl 1927 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 2793 orð | 1 mynd

Eyjólfur Arthúrsson

Eyjólfur Arthúrsson málarameistari fæddist í Sóleyjartungu á Akranesi, 7. febrúar 1926. Hann lést sunnudaginn 10. janúar sl. Foreldrar, Arthúr Eyjólfsson, sjómaður, f. 14.1. 1900, d. 1.11. 1978, og Guðrún Jónsdóttir, f. 2.3. 1891, d. 12.4. 1981. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 1766 orð | 1 mynd

Hildimundur Björnsson

Hildimundur Björnsson fæddist í Stykkishólmi 15. janúar 1938. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 13. janúar sl. Foreldrar hans voru Björn Hildimundarson verkstjóri, f. 1906, d. 1983, og Elísabet Magnúsdóttir húsmóðir, f. 1912, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 707 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Dufþaksholti í Hvolhreppi Rangárvallasýslu, 2. febrúar 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 5. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1183 orð | 1 mynd | ókeypis

John Stanley Martin

John Stanley Martin var fæddur 9. júlí 1933 í Melbourne. Hann lést 17. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Halldórsson

Jóhann Pétur Halldórsson fæddist á Siglufirði 14. mars 1946. Hann lést á heimili sínu 14. janúar síðastliðinn. Móðir Jóhanns Péturs er Sigríður Júlíusdóttir, f. 16. ágúst 1930. Faðir hans var Halldór Pétursson, f. 21. janúar 1926, d. 22. mars 1991. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1100 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Pétur Halldórsson

Jóhann Pétur Halldórsson fæddist á Siglufirði 14. mars 1946. Hann lést á heimili sínu 14. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 2445 orð | 1 mynd

Kristjana Bergþóra Sigurjónsdóttir

Kristjana Bergþóra Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 7. júlí 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 14. janúar sl. Foreldrar Bergþóru voru Sigurjón Níelsson, f. 2.4. 1892, d. 7.1. 1971, og Björg Bergsdóttir, f. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 3446 orð | 1 mynd

Marteinn Hunger Friðriksson

Marteinn Friðriksson (f. Fritz Martin Hunger) fæddist í Meissen í Þýskalandi 24. apríl 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir snarpa baráttu við krabbamein 10. janúar sl. Foreldrar hans voru Frieda Dorothea, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 898 orð | 1 mynd | ókeypis

Marteinn Hunger Friðriksson

Marteinn Friðriksson (f. Fritz Martin Hunger) fæddist í Meissen Þýskalandi 24. apríl 1939. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. janúar 2010 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Árnason

Rögnvaldur Árnason húsgagnasmiður fæddist á Atlastöðum í Svarfaðardal, Eyjafirði, 16. mars 1920. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri mánudaginn 11. janúar sl. Foreldrar hans voru Rannveig Rögnvaldsdóttir húsmóðir, f. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2010 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1924. Hún lést hinn 13. janúar sl. Faðir hennar var Eiríkur Gísli Eiríksson, skipstjóri í Reykjavík, f. á Akranesi 30.4. 1879, d. 20.9. 1965. Móðir hennar var Sigurlína Guðrún Eiríksdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 2 myndir

FME tekur ekki tillit til viðskiptavildar

Forstjóri Sjóvár segir einungis efnislegar eignir liggja til grundvallar leyfisveitingu Fjármálaeftirlitsins. Viðskiptavild hafi orðið til við færslu nýrra eigna á efnahagsreikning félagsins. Meira
22. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Gengi banka lækkar

BANDARÍSKAR hlutabréfavísitölur lækkuðu hratt í gær eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti drög að nýjum reglum um fjármálafyrirtæki. Reglunum er ætlað að draga úr áhættusækni, m.a. Meira
22. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Hagnaður hjá Goldman

HAGNAÐUR af rekstri bandaríska bankans Goldman Sachs Group nam 4,8 milljörðum dala á síðasta fjórðungi ársins 2009 og var 12,2 milljarðar dala á árinu öllu, jafnvirði rúmlega 1.700 milljarða króna. Er þetta mun betri afkoma en sérfræðingar höfðu spáð. Meira
22. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Landic skiptir um nafn

LANDIC Property Ísland hefur skipt um nafn og mun nú bera heitið Reitir fasteignafélag. Í tilkynningu segir að undanfarið ár hafi verið unnið að því að verja íslenska starfsemi félagsins og losa um erlendar eignir og veðskuldir. Meira
22. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Saga Investments búin að taka við ÍE

GENGIÐ var í vikunni frá kaupum fjárfestingarfélagsins Saga Investments á Íslenskri erfðagreiningu af deCODE , fyrrverandi móðurfélagi þess. Íslensk erfðagreining mun áfram starfa undir nafninu deCODE genetics og selja vörur sínar og þjónustu, m.a. Meira
22. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 352 orð | 1 mynd

Viðsemjendur taki þrotabú Landsbankans

Í nýrri greiningu frá H.F. Meira

Daglegt líf

22. janúar 2010 | Daglegt líf | 162 orð | 3 myndir

„Glamúr“ umrennings í tískuheiminum

TÖTRALEGUR maður ýtir á undan sér innkaupakerru. Annar skríður út úr pappakassa og rúllar saman svefnpoka. Heimilislausir vesalingar fastir í fátæktargildru? Meira
22. janúar 2010 | Daglegt líf | 365 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

Á morgun fer fram handboltaleikur á milli Íslands og Danmerkur og liggur spennan í loftinu eins og eðlilegt er þegar silfurdrengirnir okkar stíga fram á sjónarsviðið, skjóta fast fram, verja af miklum dug og vinna oftar en ekki. Meira
22. janúar 2010 | Daglegt líf | 180 orð

Klassíkin er ekki allra

Það sem síðar verður sígilt fær ekki alltaf góðar viðtökur í fyrstu. Hér má sjá nokkur dæmi um klassísk bókmenntaverk sem fengu hörmulega umsögn sumra gagnrýnenda. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2010 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

90 ára

Guðmunda Elíasdóttir, söngkona og söngkennari, verður níræð á morgun, 23. janúar. Af því tilefni verður hún, ættingjar hennar, vinir og velunnarar með opið hús á afmælisdeginum í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54, frá kl. Meira
22. janúar 2010 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

90 ára

Árni Árnason frá Höskuldarnesi á Melrakkasléttu er níræður á morgun, 23. janúar. Hann býður ættingjum og vinum að gleðjast með sér í salnum á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, frá klukkan 17 á... Meira
22. janúar 2010 | Í dag | 195 orð

Af borgarstjórn og limru

Séra Hjálmar Jónsson fylgist enn með pólitík, þó að hann sé hættur á þingi, en tjáir sig þó helst ekki um hana, nema í bundnu máli: Í borgarstjórn var mikið fjör á fundi, forsetinn hann andvarpaði og stundi. Huga hátt var lyft af heitri andagift. Meira
22. janúar 2010 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stillt af stað. Norður &spade;G972 &heart;1096 ⋄32 &klubs;ÁD62 Vestur Austur &spade;KD854 &spade;106 &heart;D75 &heart;ÁKG8432 ⋄64 ⋄8 &klubs;G95 &klubs;K43 Suður &spade;Á3 &heart;– ⋄ÁKD109753 &klubs;1087 Suður spilar 5⋄. Meira
22. janúar 2010 | Fastir þættir | 115 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveitakeppni á Akureyri Síðastliðinn þriðjudag lauk öðru kvöldi í Akureyrarmótinu í sveitakeppni hjá Bridsfélagi Akureyrar. Spiluð voru 30 spil eða einn og hálfur leikur. Eftir kvöldið eru þá búnir þrír leikir af sjö. Meira
22. janúar 2010 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Í skugga landsliðsins

Í GEGNUM tíðina hefur ein helsta afmælisgjöf Guðmundar Hrafnkelssonar verið góður árangur handboltalandsliðsins, en um árabil var þessi fyrrverandi markvörður landsliðsins í keppni á afmæli sínu, fjarri fjölskyldunni. Meira
22. janúar 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
22. janúar 2010 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. Bf4 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Be2 Bb7 8. Bf3 Dc8 9. Bxb7 Dxb7 10. Df3 Dxf3 11. Rxf3 c5 12. dxc5 Bxc5 13. Ke2 Rbd7 14. Hhc1 Ke7 15. Hc2 Bd6 16. Bxd6+ Kxd6 17. Hac1 Ke7 18. Meira
22. janúar 2010 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverjiskrifar

Hvað er betra en að vakna snemma, fara út í skyrtunni einni, berlæraður og berfættur en í annarri brókarskálminni og draga hina á eftir sér, hoppa á öðrum fæti í kringum blokkina og bjóða þorra velkominn í garð? Meira
22. janúar 2010 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. janúar 1988 Paul Watson, leiðtoga Sea Shephard, var vísað úr landi en hann hafði komið daginn áður. Samtökin sögðust hafa sökkt hvalbátunum í Reykjavíkurhöfn rúmu ári áður. 22. janúar 2009 Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur á Austurvelli kl. Meira

Íþróttir

22. janúar 2010 | Íþróttir | 62 orð

Aldrei unnið gestgjafa EM

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur þrisvar sinnum leikið gegn gestgjöfum Evrópumóts í handknattleik og aldrei unnið. Næst sigri komst liðið í gær gegn Austurríki, 37:37. Á EM 2002 í Svíþjóð tapaði fyrir Ísland fyrir heimamönnum, 33:22. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

„Stærra stökk en ég hélt fyrst“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞAÐ er stærra stökk að koma hingað til Rostock frá Elfsborg en ég gerði mér grein fyrir í byrjun. Liðið er líklega svipað að styrkleika og þau bestu á Norðurlöndum en öll umgjörð og aðstæður eru aðrar og betri. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ekki upplifað annað eins

ÞAÐ ríkti gífurleg gleði meðal austurrískra handknattleiksunnenda í gærkvöld með óvænta frammistöðu landsliðs þeirra þegar það gerði jafntefli við Ísland í Evrópukeppninni í Linz. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 304 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir , íslenska landsliðskonan í körfuknattleik, var valin íþróttakona vikunnar hjá TCU- háskólanum. Helena deilir þessum titli með leikmanni karlaliðs TCU í körfubolta, Edvinas Ruzgas frá Litháen . Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Viggó Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, sem var sagt upp störfum sem þjálfara Fram fyrr í vetur, var mættur í slaginn á ný í gærkvöld. Hann var aðstoðarþjálfari hjá Þrótti þegar liðið sótti Fjölni heim í 1. deild karla. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 267 orð

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki A-riðill: Úkraína – Króatía...

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki A-riðill: Úkraína – Króatía 25:28 Noregur – Rússland 28:24 Staðan: Króatía 220053:484 Noregur 210151:492 Rússland 210161:612 Úkraína 200258:650 *Á morgun mætast Króatía – Rússland og Noregur... Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 119 orð

Hverjir eru möguleikar Íslands á EM?

EFTIR jafntefli íslenska landsliðsins í gær við Austurríki og sigur Dana á Serbíu er danska liðið efst í riðlinum með fjögur stig. Ísland hefur tvö stig og Austurríkismenn og Serbar eitt. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Kristinn til reynslu hjá Bremen

KRISTINN Steindórsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Breiðabliki, hélt í morgun til Þýskalands þar sem hann verður til reynslu hjá hinu þekkta félagi Werder Bremen næstu dagana. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

Pirraður, sár og svekktur

Eftir Guðmund Hilmarsson og Kristin Ingvarsson í Linz ,,MÉR líður vitaskuld ekki vel núna. Ég er pirraður, sár og svekktur. Ég missti boltann þarna í lokin. Ég fór of nálægt manninum í stað þess að róa þetta aðeins niður og hafa yfirsýn. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Wilbek krefst sigurs

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, var í sjöunda himni eftir sigurinn á Serbum í gær, 28:23, í riðli Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Danir eru þar með öruggir um sæti í millriðli. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Þórður lánaður í mark KR-inga

FJÖLNIR og KR hafa komist að samkomulagi þess efnis að markvörðurinn Þórður Ingason verði lánaður til KR út leiktíðina. Meira
22. janúar 2010 | Íþróttir | 604 orð | 6 myndir

Þurfa á áfallahjálp að halda

Ég er hræddur um að íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik þurfi netta áfallahjálp en annan leikinn í röð á Evrópumótinu köstuðu þeir frá sér sigri. Meira

Bílablað

22. janúar 2010 | Bílablað | 279 orð | 1 mynd

Áhrif hugmyndabílsins Furai komin fram

FYRIR rúmum tveimur árum var byltingarkenndur hugmyndbíll afhjúpaður hjá Mazda og fékk hann heitið Furai. Bíllinn var byltingarkenndur fyrir þær sakir að hönnun hans var geysilega framúrstefnuleg og afar óvenjuleg. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Fimmtán ára í miklum flýti

LÖGREGLUMENN eru ýmsu vanir á frönskum hraðbrautum og kalla því ekki allt ömmu sína. En þeim brá í brún er í ljós kom að undir stýri bíls sem mældist á 171 km/klst hraða sat 15 ára stúlka. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 718 orð | 1 mynd

GM í Evrópu freistar aftur uppstokkunar Opel

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Mengandi ferðamáti

MARKMIÐ loftslagsráðstefnunnar sem var í Kaupmannahöfn í lok síðasta árs var að ná fram lækkun á losun gróðurhúsalofts í andrúmsloftið. Bílaframleiðendur þykja hafa sýnt gott fordæmi en á síðustu árum hefur dregið verulega úr mengun í útblæstri... Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 75 orð | 1 mynd

Sérhannaður Honda-leigubíll

NÚ þurfa leigubílstjórar ekki lengur að láta breyta venjulegum bílum fyrir sérþarfir sínar því Honda hefur nú sett á markað bíl sem á að uppfylla þær allar. Þessi bíll er Evrópuútgáfan af Honda Accord langbak. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 316 orð | 1 mynd

Sjö ára ábyrgð fylgir öllum Kia-fólksbíluum

KIA á Íslandi selur frá og með síðastliðnum áramótum alla nýja bíla með sjö ára ábyrgð. Kia hefur rutt brautina í þessum efnum á undanförnum árum og býður fyrstur bílaframleiðenda í heiminum sjö ára ábyrgð á öllum nýjum bílum sínum. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 547 orð | 2 myndir

Sumar bilanir eða gangtruflanir kveikja ekki bilunarljós

SPURNINGAR OG SVÖR Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Innri hreinsun vélar? Spurt: Sem lið í sértilboði á smurþjónustu er mér boðin innvortis-hreinsun vélar með sérstöku efni. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 606 orð | 2 myndir

Þeir sem leita tilboða í bílatryggingar borga minnst

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is FLESTIR bíleigendur hafa reynt að rata um iðgjaldaskóga bílatrygginga og villst illilega af leið. Meira
22. janúar 2010 | Bílablað | 340 orð | 1 mynd

Þrýst á Renault að smíða nýja bíla heima fyrir

Franska stjórnin lagði hart að Renault-fyrirtækinu í vikunni, að framleiða nýjan Clio í Frakklandi fremur en í Tyrklandi, þar sem franski bílsmiðurinn á einnig verksmiðjur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.