Greinar sunnudaginn 24. janúar 2010

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2010 | Reykjavíkurbréf | 1222 orð | 1 mynd

Línur stjórnmála verða að skerpast

Það vakti athygli örfárra vakandi fréttamanna að vinstri grænum var um um megn að ræða ríkisábyrgð á Icesave á flokksráðsfundi sínum á dögunum. Meira
24. janúar 2010 | Leiðarar | 486 orð

Stefnulaust rekald í stórsjó

Það sætir tíðindum þegar fjórir forstjórar Kragasjúkrahúsanna stíga allir fram og gagnrýna stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum, en Björn Jóhann Björnsson ræðir við þá í Sunnudagsmogganum í dag. Meira

Sunnudagsblað

24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Aerosmith hefur leit að íhlaupasöngvara

AEROSMITH leitar nú logandi ljósi að íhlaupasöngvara fyrir Steven Tyler, sem nú er í meðferð. Hugsanlegt er að íhlaupasöngvarinn verði eitthvað annað og meira, nái sem sagt að syngja sig inn í sveitina og skilja Tyler greyið eftir úti í kuldanum. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 241 orð | 1 mynd

Austurríkismenn fagna tvöfalt

Austurríkismenn eru kampakátir þessa dagana eftir að tveir landar þeirra unnu Golden Globe-verðlaunin um síðustu helgi. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 2211 orð | 2 myndir

„Mig verkjaði í brjóstið af kærleik“

Ragnar Björnsson hestamaður á Hornafirði féll frá fyrir mörgum árum. Ragnar var húmoristi og sagnamaður af Guðs náð og hestarnir sál hans og sigrar. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 557 orð | 1 mynd

Bitið í pung

Jú, ég veit að karlmönnum finnst gott að láta gæla og jafnvel narta í sinn pung, en hvers vegna í ósköpunum vilja þeir svo ólmir að konur éti súra punga sem hafa verið skornir af steindauðum lambhrútum? Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Die Fälscher – Falsararnir

Föstudagur 29.01. kl. 00:10. RUV Austurrísk frá 2007 og í alla staði hin forvitnilegasta. Segir frá leyndardómsfyllstu og einni ævintýralegustu hugmynd nasista í seinna stríði: Að falsa enska pundið, dreifa því yfir Bretlandseyjar og gera það verðlaust. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 377 orð | 1 mynd

Er leikurinn byrjaður?

Hverfandi áhugi er á landsleiknum á Hamborgarabúllunni. Enda hefur verið skrúfað niður í lýsingunni fyrir fönktónlist. Fjórir táningar sitja við borð, tveir snúa baki í sjónvarpið og talið virðist snúast um allt annað en leikinn. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 637 orð | 2 myndir

Favre hefur brett upp ermar

Hann hætti. Byrjaði aftur. Hætti aftur. Talaði um að byrja aftur en hætti við. Byrjaði svo á endanum aftur. Undanfarin tvö ár hafa verið skrautleg hjá bandarísku ruðningskempunni Brett Favre. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 315 orð | 1 mynd

Festist í hlutverki hörkukvendis

Linda Hamilton ætlaði sér alltaf að verða fornleifafræðingur en þegar leiklistaráhuginn kviknaði varð ekki aftur snúið. Í menntaskóla sagði leiklistarkennarinn hennar að leikkonustarfið yrði aldrei hennar lifibrauð. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð

Fésbók vikunnar flett

Föstudagur Guðmundur Steingrímsson leggur til að niðurstöðu landsleiks Íslands og Austurríkis verði vísað til þjóðarinnar. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 396 orð | 1 mynd

Fínasta uppfærsla

Ein vinsælasta leikjatölva heims er Nintendo DS-lófatölvan, en alls hafa DS-tölvur selst í ríflega 110 milljónum eintaka. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 493 orð | 1 mynd

Fjármál og kynlíf

Mörgum reynist erfitt að ræða um samband sitt, sér í lagi þegar umræðan snýst um hvernig fjármál hafa áhrif á það. Þökk sé efnahagsástandinu um þessar mundir er þessi umræða orðin öllu erfiðari. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 79 orð | 1 mynd

Fylltar kartöflur

Fylltar bakaðar kartöflur eru ódýr, einfaldur og bragðgóður matur. Stórar kartöflur eru bleyttar, nuddaðar með sjávarsalti og vafðar í álpappír áður en þær eru settar inn í ofninn. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 220 orð | 2 myndir

Gervitennur í hest

Aprílgabb Morgunblaðsins varð óneitanlega trúverðugt þegar fréttin naut stuðnings lýsandi ljósmyndar af gapandi hestskjafti Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 888 orð | 1 mynd

Gleði og glens og peði fórnað fyrir kóng

Skemmtikrafturinn Rögnvaldur „gáfaði“ á Akureyri samdi annað lagið sem komst áfram í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir viku. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 94 orð | 1 mynd

Gorillaz klár með þriðju plötuna

HIN drátthaga sveit Gorillaz, sem er hugarfóstur Damon Albarn og teiknarans Jamie Hewlett gefur út plötuna Plastic Beach í byrjun mars. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 3266 orð | 4 myndir

Hann var dóttir mín

Hann kvartaði lengi vel undan því að stelpur kynnu ekki að leika sér og töluðu bara saman. Hann vildi vera í tölvuleikjum eða úti í fótbolta. Hann hefur aldrei átt neina samleið með stelpum, enda er hann strákur fæddur í röngum líkama. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 2761 orð | 1 mynd

Háskólar snúast að öllu leyti um fólk

Ari Kristinn Jónsson hefur tekið við sem rektor Háskólans í Reykjavík en hann var forseti tölvunarfræðideildar og þar áður vann hann hjá NASA um tíu ára skeið. Hér ræðir hann meðal annars framtíðarsýn HR, samvinnu háskóla, samstarfið við atvinnulífið og fjármál skólans. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 960 orð | 3 myndir

Hjálparhönd í myrkri

Stolt þjóðarinnar um þessar mundir er án efa íslenska alþjóðabjörgunarsveitin. Meðlimur sveitarinnar, Styrmir Steingrímsson, segir sögu sína frá björgunarleiðangrinum á Haítí. Signý Gunnarsdóttir signyg@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 540 orð | 1 mynd

Hjörvar Steinn með fullt hús á Skákþingi Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur að loknum fimm umferðum á Skákþingi Reykjavíkur. Hann vann Braga Þorfinnsson í fimmtu umferð í viðureign sem hlýtur að teljast ein af úrslitaskákum mótsins. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 2738 orð | 6 myndir

Í alvöru talað!

Jón Gnarr býður sig fram undir merkjum Besta flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hér fer hann yfir pólitíska sviðið, gagnrýnir Ríkissjónvarpið og ræðir vaktirnar, Bjarnfreðarson og nýju þættina. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 195 orð | 1 mynd

Íslenskt Brennivín

Áfengisverslun ríkisins hóf að framleiða Íslenskt Brennivín 1935, eftir að áfengisbanni var aflétt hér á landi, en 1992 var framleiðslan seld. Í dag er það dótturfélag Ölgerðarinnar sem framleiðir mjöðinn í Borgarnesi. Brennivín er um 40% að styrkleika. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 339 orð | 2 myndir

Kósí að sofna við píanóundirleik nágrannans

Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir, sem þessa dagana fer með eitt aðalhlutverkið í Vesturportssýningunni Faust, býr við eina minnstu og þrengstu götuna í miðbænum, Haðarstíg. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 1867 orð | 2 myndir

Langt í frá að ég skilji sjálfan mig

Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður hefur í viku hverri umsjón með þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 þar sem hann tekur hús á athyglisverðum Íslendingum. Þátturinn státar af því að hafa unnið til Edduverðlauna fjögur ár í röð sem sjónvarpsþáttur ársins. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 637 orð | 1 mynd

Langt og strembið ferðalag til einskis

Í fyrra varð „sprenging“ í Bandaríkjunum þegar umræða hófst af miklum krafti um hugsanlega skaðlegar afleiðingar skimunar fyrir krabbameini. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 585 orð | 1 mynd

Loksins, Jeff, loksins!

Ófáir kvikmyndaunnendur hafa glaðst hjartanlega er þeir sáu að gæðaleikarinn Jeff Bridges vann loksins til meiri háttar verðlauna á Golden Globe-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 50 orð | 1 mynd

Mean Girls – Vondar stelpur

Laugardagur 23.01 kl. 22:10. (RÚV) Kay (Lohan) er 15 ára stúlka sem hefur alist upp í Afríku og nýtir sér þekkingu á hegðun villidýra til að vinna sig í álit í bandarískum gagnfræðaskóla. Fjallbrött Lohan og myndin oft skemmtilega kvikindisleg. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 354 orð | 1 mynd

Meira tregasíróp

Breska rokksveitin Tindersticks lifnaði við fyrir tveimur árum og sendi frá sér fína plötu. Enn eru þeir Stuart Staples og félagar að því ný breiðskífa Tindersticks kemur út á morgun. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 59 orð | 2 myndir

Nýárstónleikar í Hafnarborg

Hinir árlegu nýárstónleikar Tríós Reykjavíkur verða haldnir í Hafnarborg á sunnudaginn. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 1461 orð | 5 myndir

Ógæfa Haítís

Saga Haítís er blóði drifin. Frökkum var landið gjöful nýlenda, en þrælar þeirra gerðu uppreisn og ráku þá af höndum sér. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 544 orð | 2 myndir

Rafmagni hleypt á raðmorðingja

Á þessum degi 24. janúar 1989 Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 686 orð | 1 mynd

Ráðherrann talar niður til þjóðarinnar

Það vantar ekki hrokann og sjálfbirgingsháttinn í jarðfræðinginn sem nú situr í stól fjármálaráðherra og þykist allt kunna betur en allir aðrir og allt vita betur en allir aðrir. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 800 orð | 3 myndir

Sulta meðan Icesave er í gangi

Guðrún Ögmundsdóttir nýtur þess að vera fremur á kafi í sultupottum en pólitík um þessar mundir, enda segir hún sultugerðina einskonar sjálfshálparviðbragð við efnahagshruninu.Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 243 orð | 8 myndir

Sumarbúðastemning á Marriot-hótelinu

Bak við tjöldin Texti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Myndir Kristinn Ingvarsson kristinn@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 303 orð | 1 mynd

Súrsað rengi í boði á ný

Margur landinn gleðst nú vegna þess að súr hvalur er aftur á boðstólum á þorra. Það sem kallað hefur verið þessu nafni er þó ekki hið hefðbundna hvalkjöt heldur rengi, sem er allt annars eðlis; fituríkur sinavefur undir neðri skolti dýrsins. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 2166 orð | 2 myndir

Trúnaðarbrestur í samskiptum við Landspítalann

Forstjórar Kragasjúkrahúsanna svonefndu gagnrýna harðlega skýrslu sem heilbrigðisráðuneytið lét gera um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á suðvesturhorninu. Þeir segja málflutning stjórnenda Landspítalans í kjölfar skýrslunnar hafa verið ómálefnalegan. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 647 orð | 1 mynd

Tölvan og hugurinn

Garry Kasparov háði á níunda og tíunda áratug liðinnar aldar æsileg skákeinvígi við tölvur. Þessum viðureignum var stillt upp með hádramatískum hætti og spurt hvort væri máttugra, mannsheilinn eða tölvan. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 204 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Við erum ekki þannig flokkur að við ætlumst til þess að þetta séu einhverjar hallelújasamkomur.“ Steingrímur J. Sigfússon segist geta tekið gagnrýni á sig og forystu VG á flokksráðsfundum. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 1 mynd

Vampire Weekend selur og selur

VAMPIRE Weekend er nýrokkssveit frá New York sem vinnur meðal annars með afríska tónlist í sólríku rokki sínu á söluhæstu plötu Bandaríkjanna nú um stundir. Önnur plata sveitarinnar, Contra , hefur nú selst í 124. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 151 orð | 2 myndir

Vinsæl gerviströnd

Í Japan er heimsins stærsta manngerða inniströndin, kölluð Sjávarhvelfingin. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 784 orð | 1 mynd

Það þarf að stokka spilin

Eftir rúma viku er ár liðið frá því að núverandi stjórnarflokkar mynduðu minnihlutastjórn undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur og með hlutleysi Framsóknarflokks. Flokkarnir náðu svo meirihluta í þingkosningum í apríl og styrktu þar með samstarf sitt. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 1983 orð | 2 myndir

Þegar mafían verður að mæðrastyrksnefnd

Í ágúst á liðnu ári lét ég eftirfarandi orð falla á útifundi á Austurvelli í samhengi við Icesave og skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: „Þeir segja að við verðum Kúba norðursins ef við samþykkjum þetta ekki. Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 1130 orð | 3 myndir

Ævintýri austan tjalds

Fyrir hálfri öld var það ekki daglegt brauð að íslenskir íþróttamenn færu utan til keppni en síðsumars 1959 hélt hópur vaskra körfuboltamanna í ævintýraferð til Austur-Þýskalands. Guðmundur Þorsteinsson rifjar hér upp ferðina. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Sunnudagsmoggi | 288 orð | 1 mynd

Ömurð tækluð með ofsakæti

HVENÆR hættir maður að skrifa greinar sem koma inn á kreppuna. Eftir fimm ár? Ef maður er heppinn. Jæja, „what the hell,“ eins og enskir segja. Meira

Lesbók

24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 1 mynd

Auðvitað er fært hugleiðina

Gerður Kristný, ljóðskáld og rithöfundur, tók í fyrrakvöld við „Ljóðstaf Jóns úr Vör“, en hún bar sigur úr býtum í hinni árlegu ljóðasamkeppni sem kennd er við skáldið sem lést árið 2000. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð | 1 mynd

„Gaman að fylgjast með unga fólkinu“

Ég er að æfa um helgina með hljómsveitinni Furstunum, en í henni eru ég, Jón Páll Bjarnason gítarleikari, Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari og Geir Ólafsson söngvari. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 685 orð | 1 mynd

„Þeir vita ekki hvað heiður er“

Halldóri Laxness voru veitt dönsku Sonning-verðlaunin árið 1969. Mikil blaðaskrif spunnust um verðlaunin, ekki síst vegna mótmæla sem danskir stúdentar efndu til. Þótti mörgum að uppruni verðlaunafjárins væri gagnrýni verður. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 522 orð | 1 mynd

Dolfellandi kraftaverk

Íslenzkir strengjakvartettar eftir Helga Pálsson (1939), Jón Nordal (1996), Hauk Tómasson (2002) og Þórð Magnússon (2002). Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð

Eymundsson

Eymundsson 1 Just Take My Heart – Mary Higgins Clark 2 Run For Your Life – James Patterson 3 The Girl Who Kicked the Hornet's Nest – Stieg Larsson 4 Girl Missing – Tess Gerritsen 5 Meltdown Iceland – Roger Boyes 6 The Girl... Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1534 orð | 7 myndir

Ég berst bara með vindinum

„Ég hef verið í ferli sem mér líður vel í og það smitast vonandi yfir í verkin,“ segir Guðjón Ketilsson myndlistarmaður. Hann hefur verið ötull við sýningahald síðustu misserin og hafa verk hans vakið umtalsverða athygli. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð | 2 myndir

Fínlega ofin örlög í harðbýlu umhverfi

Á haustdögum las ég svo fagurt skáldverk að ég finn enn eitthvað hríslast niður bakið þegar ég hugsa til þess. Þetta var bókin Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 672 orð | 1 mynd

Hin einlæga tvíræðni (eða tvíræða einlægni)

Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12 til 18. Á fimmtudögum er opið til kl. 21.00. Aðgangur ókeypis. Sýningin stendur til 28. febrúar. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 1 mynd

List eða landslagsklám?

Opið alla daga nema mánudaga frá 13.00-17.00. Sýningu lýkur 31. janúar. Aðgangur ókeypis. Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 531 orð | 2 myndir

Maður skyldi ætla

Hvað skyldi endurspeglast í fjölda þeirra stofnana, samtaka, ráðstefna, tímarita og blaðagreina sem láta sig varða íslenska tungu? Ætli fjöldinn sé til marks um þann metnað sem Íslendingar leggja í móðurmálið og rækt við íslenska tungu? Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1013 orð | 1 mynd

Margir lítt kannaðir fletir á verkunum

Í nýrri bók sinni, Andlitsdráttum samtíðarinnar, fjallar Haukur Ingvarsson, sem er með MA-gráðu í íslenskum bókmenntum, um viðtökusögu síðustu skáldsagna Halldórs Laxness. Þær tengjast endurmati á Skáldatíma, þar sem Halldór gerir upp við sína pólitísku fortíð. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð | 1 mynd

Samfélag ótta og tortryggni

Líbíski rithöfundurinn Hisham Matar vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum fyrir bók sína In the Country of Men , sem kom út undir nafninu Í landi karlmanna hjá JPV árið 2007, en í henni lýsir hann lífi ungs drengs í Trípólí og um leið því samfélagi... Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð | 1 mynd

Upplýstur alþýðumaður

Meðal helstu ráðgjafa Hinriks áttunda Englandskonungs var Thomas Cromwell sem er jafnan lýst sem slægvitrum óþokka þar til að nú er tekinn upp haskinn fyrir hann. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
24. janúar 2010 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 1 mynd

Æ, bara smásaga!

„Allar skáldsögur eru smásögur teygðar á langinn,“ sagði Jorge Luis Borges eitt sinn. Þetta er ein af þessum snjöllu setningum sem fela í sér sannleiksgildi um leið og þær eru einföldun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.