Greinar þriðjudaginn 9. febrúar 2010

Fréttir

9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

182 eru búnir að kjósa í Reykjavík

Í GÆR höfðu 182 utankjörfundaratkvæði verið greidd hjá sýslumanninum í Reykjavík í þjóðaratkvæðagreiðslu um ríkisábyrgð á Icesave. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflinn úr Vöðlavík eins og best gerist

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BÁTUR sem gerður er út á sæbjúgu hefur fengið góðan afla við Austfirði að undanförnu. „Hann hefur verið að koma með upp í sex tonn eftir daginn. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt komið á fleygiferð

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „VIÐ erum byrjaðir að vinna úr umsóknum sem þegar hafa borist og líta í kringum okkur. Núna er allt komið á fleygiferð,“ segir Ágúst Einarsson, stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Almanak Siðbótar komið út

ALMANAK Siðbótar er komið út en almanaksár þeirra miðast við 22. janúar, daginn sem búsáhaldabyltingin fékk byr undir báða vængi á síðasta ári. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir | ókeypis

Álftanes í gjörgæslu

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is SVEITARFÉLAGINU Álftanesi hefur verið skipuð fjárhaldsstjórn sem fara mun með fjármál þess. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum mun sveitarstjórnin þó starfa áfram. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Á tískuviku í Danmörku

Hönnuðurinn Bryndís Þorsteinsdóttir mun, ásamt vinkonu sinni Rosu Winther Denison, taka þátt í tískuviku í Kaupmannahöfn í ár. Sýningarnar hefjast á morgun og standa til fjórtánda febrúar og hefur verið ákaflega annasamt hjá stúlkunum undanfarið. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Átta líkamsárásir tilkynntar um helgina

LÖGREGLU höfuðborgarsvæðisins voru tilkynntar átta líkamsárásir um liðna helgi, allar minniháttar. Sem fyrr áttu flestar þeirra sér stað í miðborg Reykjavíkur eða sjö talsins, ýmist á eða við skemmtistaði. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

„Gengur ekki svona“

„LANDHELGISGÆSLAN gegnir lögbundnu hlutverki við björgun og því vaknar sú spurning, hvenær kemur að þeim tímapunkti að við þurfum að horfast í augu við að Gæslan geti ekki sinnt því hlutverki. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir | ókeypis

„Heilt ár farið í súginn“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STJÓRN og stjórnarandstaða náðu í gærmorgun saman um þann grunn sem notaður verður í viðræðum við Breta og Hollendinga um að taka upp Icesave-samningana. Fjármálaráðherra er vongóður um að málið leysist að endingu. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

„Kasínó er raunhæfur kostur“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „KASÍNÓ er alþjóðlegt orð og spilavíti svo hrikalega neikvætt að maður veltir fyrir sér hvaða áróðursmeistari fann það upp,“ segir Arnar Gunnlaugsson hjá Ábyrgri spilamennsku ehf. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir | ókeypis

„Maðurinn gekk rólega og yfirvegað til verks“

„HANN brást alveg hárrétt við,“ segir Eysteinn Sigurðsson, eigandi Sunnubúðarinnar við Lönguhlíð um viðbrögð þrítugs sonar síns sem var einn að störfum í búðinni þegar ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í Sunnubúðina sl. sunnudagskvöld. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin tryggði Haukum nauman sigur

HAUKAR lögðu granna sína í FH, 25:24, í æsispennandi leik í úrvalsdeild karla í handbolta í gærkvöld, og það í vígi þeirra svarthvítu í Kaplakrikanum. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir | ókeypis

Blóðugur niðurskurður um allt land

Forsvarsmenn heilbrigðisstofnana í landinu standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Skera þarf niður um tugi eða hundruð milljóna króna á hverjum stað, skerða þjónustu og segja upp fólki. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Bók um krabbamein

FRAMFÖR, krabbameinsfélag, hefur gefið öllum 40 almenningsbókasöfnum á landinu eintak af bókinni „Bragð í baráttunni: Matur sem vinnur gegn krabbameini“, auk dvd-disks. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Brattir á brettunum

Ólafur Ingi Stefánsson stekkur með tilþrifum yfir Ingvar Hauk Jóhannsson. Þeir félagarnir eru báðir í Brettafélagi Reykjavíkur en nýttu sér blítt febrúarveðrið til æfinga í Kópavogi. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurmat á samningum skilar HS Orku milljörðum

UPPFÆRT verðmæti afleiðusamninga vegna orkusölusamninga fram í tímann skilar HS Orku sjö milljarða viðsnúningi í fjármagnsjöfnuði félagsins. Samningarnir sem um ræðir eru gerðir í dollurum og tengjast álverði. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylltu Valhöll á Eskifirði

ADOLF Guðmundsson, formaður LÍÚ, segir að fundur sem haldinn var á Eskifirði síðdegis í gær undir yfirskriftinni Sjávarútvegur í óvissu hafi verið góður og málefnalegur. Þetta kemur fram á vef LÍÚ. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Geta ekki vikist undan ábyrgð

„ÞAÐ er grundvallaratriði að eftirlit með lausafjárstöðu útibúa og vernd neytenda er á ábyrgð Hollendinganna. Meira
9. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleypti átján sverð

ÁSTRALSKUR götulistamaður komst í Heimsmetabók Guinness í gær með því að gleypa átján sverð í einu. Hvert sverð var 72 sentimetra langt. Ástralinn, sem heitir Chayne Hultgren, sló eigið met sem hann setti árið 2008 þegar hann gleypti seytján sverð. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Hagar vafalítið skoðaðir

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HAGAR eru á meðal þeirra fjárfestingarkosta sem Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarsjóður 16 lífeyrissjóða, mun vafalítið skoða, skv. upplýsingum Ágústs Einarssonar, formanns stjórnar Framtakssjóðsins. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreggviður meiddist í uppkasti í undanúrslitaleik

Hreggviður Magnússon , fyrirliði ÍR, fór meiddur af velli eftir örfáar sekúndur í undanúrslitaleiknum gegn Grindavík. „Ég hef verið aumur í ökklanum í þrjá daga og fann í upphitun að ég var aumur en samt leikfær, að ég hélt. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð | ókeypis

Íbúarnir sviptir öryggi sínu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÉG VEIT að fólk flutti út á Álftanes – sérstaklega fjölskyldufólk – vegna þess að það vissi af mjög góðum skóla og leikskólum og að þar væri öryggi að finna. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir | ókeypis

Í vanda vegna breytinga á niðurgreiðslu daggæslugjalda

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ÞÆR breytingar hafa verið gerðar hjá Akureyrarbæ að niðurgreiðsla daggæslugjalda hefst nú þegar barn er orðið árs gamalt í stað níu mánaða. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Kynning fyrir ungt fólk í Hinu húsinu

ÚTÞRÁ 2010, sem veitir ungu fólki kost á að skoða á einum stað öll þau fjölmörgu tækifæri sem í boði eru fyrir Íslendinga erlendis, verður haldin í dag. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Leiðrétt

Rangt föðurnafn RANGT var farið með föðurnafn Haraldar Sverrissonar, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, í frétt um prófkjör Sjálfstæðisflokksins í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Loðnugangan út af Rangárósum

LOÐNUGANGAN er á mikilli ferð vestur með suðurströndinni og var í gær úti af Rangárósum. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um strandmenningu

Á MORGUN, miðvikudag kl. 17-19.30 verður haldið málþing um hafís og strandmenningu á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni niðurgreiðslur

NIÐURGREIÐSLUR Akureyrarbæjar á daggæslugjöldum hefjast nú þegar börn eru eins árs gömul, en ekki níu mánaða eins og áður. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurskurði í heilbrigðiskerfinu víða mótmælt

Stjórnendur heilbrigðisstofnana víða um land standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Skera þarf niður í starfseminni um tugi eða hundruð milljóna króna á hverjum stað, skerða þjónustu og segja upp fólki. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

NMT-kerfið starfrækt til 1. september

ÁÆTLAÐ er að langdræga NMT símakerfið verði starfrækt til 1. september næstkomandi. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðanátt tefur garðhausa

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „OKKUR vantar norðanáttina til að klára hausana upp úr sjó. Við fengum hana um jólin en þá voru allir í fríi,“ segir Helgi B. Gunnarsson, yfirverkstjóri hjá Suðurverki við gerð Landeyjahafnar. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðlægur stuðningur er sjónhverfing

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „TAL um stuðning ESB við svokallaðan norðlægan landbúnað er sjónhverfing. Við teljum að ekkert sé þar á bak við,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Opið málþing haldið um netöryggi

ALÞJÓÐLEGI netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í dag, 9. febrúar. Þemað í ár er „Hugsaðu áður en þú sendir!“ og munu yfir 60 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Reikningurinn tífalt hærri en búist var við

REIKNINGUR bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya var um það bil tífalt hærri en Alþingi hafði reiknað með, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Reikningurinn sem er upp á um 25 milljónir er á eindaga eftir um það bil viku. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Rithöfundar og skáld fá greitt fyrir efni á netinu

Ólafur Þór Eiríksson , eigandi og ritstjóri veftímaritsins Netsögu, auglýsir um þessar mundir eftir efni frá rithöfundum og skáldum til birtingar á vefsíðunni. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | ókeypis

Rísa upp og mótmæla í Skagafirði

Sauðárkrókur | „Við erum að safna undirskriftum gegn þeirri gríðarlegu aðför sem gerð er að einni veigamestu grunnstoð samfélagsins hér, heilbrigðisstofnuninni, og boðuð hefur verið af heilbrigðisráðherra. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Rut Little Magnússon

RUT Magnússon söngkona lést í Reykjavík 7. febrúar sl., 74 ára að aldri. Rut (f. Ruth Little) fæddist í Carlisle í Englandi 31. júlí 1935 og ólst þar upp. Hún fluttist til London árið 1954 og hóf nám í læknisfræði en sótti söngtíma jafnframt. Meira
9. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir | ókeypis

Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður

Sigur Janúkovítsj er m.a. rakinn til ósættis leiðtoga rauðgulu byltingarinnar og þess að hann hélt stuðningi úkraínskra auðkýfinga og rússneskumælandi kjósenda í austurhluta Úkraínu. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Skorað á kirkjuna að byggja yfir prestinn í Stafholti

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SÓKNARBÖRN á nærri því öllum heimilum í Stafholtsprestakalli í Borgarfirði hafa skorað á biskup Íslands að huga sem fyrst að uppbyggingu prestssetursins í Stafholti. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Sorphirðugjald hækkar hjá sveitarfélögum

SORPHIRÐUGJALD hækkar hjá öllum sveitarfélögum landsins nema Fljótsdalshéraði, þar sem það lækkar um 3%, og hjá Reykjavíkurborg, þar sem það stendur í stað. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 258 orð | ókeypis

Standa fast á kröfunni um leiðréttingu launa

„ÞESSU miðar ágætlega áfram,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um kjaraviðræðurnar sem standa yfir um nýjan kjarasamning fyrir starfsmenn Norðuráls. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfshópur gerir tillögur um eflingu smærri verslana

Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að setja á laggirnar starfshóp sem á að kanna möguleika á því að stuðla að eflingu og fjölgun smærri verslana í íbúðahverfum borgarinnar. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Súrsaðir hrútspungar með ástarörvandi chilisultu?

Reykjanesbær | Þeir voru hressir piltarnir sem tóku á móti blaðamanni á Hæfingarstöðinni í Keflavík nýverið og buðu chilisultu til kaups. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvímenna á hjóli úr skólanum

ÞEGAR harðnar á dalnum er gjarnan rætt um mikilvægi aðhalds og sparnaðar. Bent er á að þröngt mega sáttir sitja og gjarnan vísað til þess að ekki fyrir svo löngu bjuggu kynslóðir saman í litlu húsnæði og kvörtuðu ekki. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö fyrir eitt tilboð skilar fleiri körlum

SKIPULEGGJENDUR fundarins Virkjum karla og konur – fjölbreytni í forystu sem fram fer milli kl. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Ungt fólk gegn ESB

ÍSAFOLD, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, er heiti á samtökum sem stofnuð voru í sal Þjóðminjasafns Íslands á laugardag sl. Um 40-50 manns sátu fundinn. Formaður Ísafoldar var kjörin Brynja Björg Halldórsdóttir. Meira
9. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarólympíuleikum mótmælt

ÞÁTTTAKENDUR í mótmælum gegn Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada ganga með eftirlíkingu af ólympíukyndlinum um götu í borginni. Meira
9. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja bjarga lífríki Eystrasalts

HÁTT settir embættismenn frá ríkjum sem liggja að Eystrasalti koma saman í Helsinki á morgun til að ræða aðgerðir til að bjarga lífríkinu í innhafinu. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja gagnaver í Reykjavík

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BORGARRÁÐ hefur samhljóða samþykkt umsóknir Greenstone um lóðir undir möguleg gagnaver fyrirtækisins í Reykjavík. Meira
9. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Vængjamessur nýjung í Guðríðarkirkju

VÆNGJAMESSA er nýjung í starfi kirkjunnar og verða þær í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Fyrsta messan verður á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar næstkomandi kl. 20. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2010 | Leiðarar | 339 orð | ókeypis

Steingrímur Hermannsson kvaddur

Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er borinn til grafar í dag. Meira
9. febrúar 2010 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir | ókeypis

Vilhjálmur gáttaður

Vilhjálmur Bjarnason framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta undrast hugmyndir Arion banka um Haga. Meira
9. febrúar 2010 | Leiðarar | 237 orð | ókeypis

Þreytumerki að koma í ljós

Í lok síðustu viku var sterkur orðrómur á sveimi um tilraunir forystumanna úr Samfylkingu til að fá Framsóknarflokkinn inn í ríkisstjórnina. Allmargir fjölmiðlar greindu frá því að slíkar óformlegar og leynilegar þreifingar ættu sér stað. Meira

Menning

9. febrúar 2010 | Menningarlíf | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

„Frábært að sjá bókina“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

„Mjög fast skotið í allar áttir“

KVIKMYNDIN Boðberi verður frumsýnd í vor en maðurinn á bak við þessa dularfullu mynd, leikstjórinn Hjálmar Einarsson, lærði handritagerð og leikstjórn í Prag. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Biður aðdáendur um pening

LEIKSTJÓRINN Kevin Smith, höfundur kvikmynda á borð við Clerks, Chasing Amy og Zack and Miri make a Porno, ætlar að freista þess að fjármagna næstu mynd sína með framlögum frá aðdáendum. Meira
9. febrúar 2010 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Cohen rúmfastur

KANADÍSKI söngfuglinn Leonard Cohen hefur verið duglegur við tónleikahald á undanförnum árum þótt hann sé hálfáttræður. Fyrir stuttu neyddist Cohen þó til að slá á frest fyrirhugaðri tónleikaför sinni um Evrópu vegna bakmeiðsla. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | ókeypis

Dóttir Jóhannesar, ekki Jóhanns

Í gagnrýni um leiksýninguna Skoppa og Skrítla á tímaflakki sem birtist í blaðinu í gær kemur fram að höfundur leikmyndar sé Þórdís Jóhannsdóttir, það rétta er að Þórdís er Jóhannesdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein er aldrei nóg

ÞAÐ virðist ekkert lát vera á gerð framhaldsmynda þessa dagana. Þegar nýjustu fréttir af kvikmyndabransanum eru skoðaðar virðist að minnsta kosti önnur hver mynd í framleiðslu vera framhaldsmynd eða forsaga. Af þeim sem nú eru í framleiðslu má t.d. Meira
9. febrúar 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Einleikstónleikar í Selinu á Stokkalæk

Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari heldur einleikstónleika í Selinu á Stokkalæk næstkomandi sunnudag kl. 15. Á efniskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Joseph Haydn, Claude Debussy og Frédéric Chopin. Að tónleikum loknum verða kaffiveitingar. Meira
9. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 390 orð | 2 myndir | ókeypis

Flott söngleikjamynd í anda Fellinis

Leikstjóri: Rob Marshall. Handrit: Michael Tolkin og Anthony Minghella. Aðalleikarar: Daniel Day-Lewis, Marion Cotillard, Penélope Cruz, Nicole Kidman, Judi Dench, Kate Hudson, Fergie. Bandaríkin. 2009. Meira
9. febrúar 2010 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta ljóðabók Bjarna Valtýs

ÉG leita þín vor nefnist ný ljóðabók eftir Bjarna Valtý Guðjónsson frá Svarfhóli á Mýrum. Ljóð og kvæði eftir Bjarna Valtý hafa birst víða í blöðum og tímaritum í áranna rás. Í Ég leita þín vor eru 30 ljóð. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er Hobbitinn?

Þó nokkur ár hafa liðið síðan síðasti hluti Hringadróttinssögu var sýndur í bíóhúsum og viðræður hófust um að kvikmynda Hobbitann. Meira
9. febrúar 2010 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður og Franz rökræða um svar Emilíönu

* TÓNLISTARMENNIRNIR Hörður Torfason og Franz Gunnarsson eru ekki sammála um þá fullyrðingu Emilíönu Torrini , sem finna má í viðtali við hana á vefnum Miðjan, að það sé „nýtt að Íslendingar sæki tónleika og hlusti á lagasmíðar tónlistarmannanna... Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir | ókeypis

Í daðurstuði

LEIKKONAN Cameron Diaz sást daðra við hafnaboltaleikmanninn Alex Rodriguez í CAA-partíi á laugardaginn í Miami. Diaz og Rodiguez sátu nálægt hvort öðru og virtist koma vel saman. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Kasta peningi upp á eignirnar

PRIVATE Practice stjarnan Kate Walsh skildi nýlega við eiginmann sinn til 14 mánaða. Meira
9. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjötbolluregni vel tekið

ÞAÐ er Avatar , enn og aftur, sem situr í efsta sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar og nema heildartekjur af henni, frá fyrstu sýningum, tæpum 130 milljónum króna. Meira
9. febrúar 2010 | Tónlist | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Kölski dafnar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ER ekki gróðabisness að gefa út plötur en samt lagði plötufyrirtækið Kölski í það á síðasta ári. Kölski er í eigu eigu Senu, en þeir Barði og Þorkell Máni hafa fulla umsjón með sínum listamönnum. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Langar í stelpu

TÍSKUDROTTNINGIN Victoria Beckham þráir að eignast stelpu. Eins og kunnugt er eiga hún og maður hennar, David Beckham, þrjá stráka saman. Meira
9. febrúar 2010 | Leiklist | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Losað um hömlur og útrás í spuna

ÓLÖF Sverrisdóttir leikkona og leiklistarkennari heldur nú sjötta leiklistarnámskeiðið sem hún kallar „Leiklist fyrir lífið“, fyrir fullorðna, 16 ára og eldri. Kennt er í Bolholti 4, 4. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögsækja vegna slúðurs um skilnað

OFURPARIÐ Brad Pitt og Angelina Jolie, eða Brangelina eins og þau eru oft kölluð, hefur ákveðið að sækja mál á hendur breska slúðurblaðinu News of the World eftir að blaðið sagði frá því í síðasta mánuði að parið undirbyggi nú skilnað. Meira
9. febrúar 2010 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskætt My Way

Karókísöngur fellur mönnum misjafnlega í geð og mörg dæmi um handalögmál og leiðindi. Á Filippseyjum er karaókísöngur í hávegum hafður en eitt lag óttast menn að syngja – Sinatra-slagarann My Way . Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Raggi, Davíð og Chloe í góðgerðarveislu

* LISTAMENNIRNIR Ragnar Kjartansson og Davíð Þór Jónsson taka sig vel út á mynd í tímaritinu V með galleritanum Lawrence Luhring sem tekin var í teiti til styrktar Dignitas International, samtökum sem berjast gegn útbreiðslu alnæmis í heiminum. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Skilin við barnsföðurinn

ÞAÐ vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Jamie Lynn Spears, litla systir Britney Spears, varð ólétt aðeins sextán ára gömul. Hún fæddi dóttur sína Maddie árið 2007 og hefur átt í stormasömu sambandi við barnsföður sinn, Casey Aldridge, síðan. Meira
9. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipulag og óskipulag

SKIPULAGSMÁL verða vonandi í brennidepli fyrir sveitarstjórnakosningarnar. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir | ókeypis

Skvísuskruddur

Ólíkt því sem gerist í mörgum öðrum löndum hafa „Chick Lit“-bókmenntir, eða skvísuskruddur, ekki náð að blómstra hér á landi. Meira
9. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

Sýnir á tískuviku í Köben

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
9. febrúar 2010 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgáfutónleikar Elízu

TÓNLISTARKONAN Elíza Newman heldur útgáfutónleika í kvöld vegna plötunnar Pie in the Sky sem kom úr fyrir jól. „Já, loksins er ég með útgáfutónleika,“ segir Elíza. Meira
9. febrúar 2010 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel samin verk

HELGI Pálsson tónskáld er nánast óþekktur, enda starfaði hann lungann úr ævinni að öðru en tónsmíðum. Meira
9. febrúar 2010 | Hönnun | 504 orð | 4 myndir | ókeypis

Vík Prjónsdóttir í víking

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýjasta lína hönnunarverkefnisins Vík Prjónsdóttir verður frumsýnd á hönnunarvikunni í Stokkhólmi í dag, teppalína nánar tiltekið. Brynhildur Pálsdóttir er einn fimm hönnuða sem standa að Vík Prjónsdóttur. Meira

Umræðan

9. febrúar 2010 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Einelti

Eftir Guðbjörgu Ágústu Sigurðardóttur: "Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur til margra ára verið lögð í einelti af hálfu heilbrigðisráðuneytisins." Meira
9. febrúar 2010 | Pistlar | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Drepið á dyr Fram hefur komið að Samfylkingin hafi gert hosur sínar grænar fyrir Framsókn og vilji fá flokkinn inn í ríkisstjórnina en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa gefið færi á sér. Meira
9. febrúar 2010 | Aðsent efni | 761 orð | 2 myndir | ókeypis

Lágt úthlutunarhlutfall Rannsóknasjóðs

Eftir Guðrúnu Nordal: "Samkeppni um rannsóknarfé harðnar vitaskuld eftir því sem styrkur íslenskra vísindamanna eykst – og samkeppnin verður meiri eftir því sem harðnar í ári." Meira
9. febrúar 2010 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til Ólafs Þórs Gunnarssonar bæjarfulltrúa VG

Eftir Hafstein Hjartarson: "Ég trúði því að bæjarfulltrúi hefði annað hlutverk en að njóta eigin spegilmyndar og bera sig saman við sólina." Meira
9. febrúar 2010 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur reið með björgum fram

Eftir Lýð Árnason: "Nú liggur samhengi hlutanna fyrir, þjóðin var blekkt." Meira
9. febrúar 2010 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfylking gegn fríverslun við Kína

Eftir Ívar Pálsson: "Núverandi ríkisstjórn verður að víkja og draga verður ESB-aðildarumsóknina til baka, svo að fríverslunarsamningur Íslands við Kína verði frekar að veruleika." Meira
9. febrúar 2010 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Svikamylla pappírspeninganna

Peningakerfi heimsins byggist á svokölluðum „fiat“-peningum – pappírsseðlum og rafrænum innistæðum sem ríkisvaldið segir að séu ígildi peninga og þannig ávísun á ákveðin verðmæti. Meira
9. febrúar 2010 | Velvakandi | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Hálmen fannst HÁLSMEN fannst á bílastæði við Þjóðminjasafnið 30. janúar sl. Upplýsingar veitir Ása Guðjónsdóttir, s. 552-4713 eða 845-4648. Féð í Tálknanum ÉG er sammála Ólafi H. Gunnbjörnssyni sem skrifar í Velvakanda um féð í Tálknanum mánudaginn 8. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

9. febrúar 2010 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Ingvarsson

Einar Ingvarsson fæddist 19. september 1921 að Litla-Fljóti í Biskupstungum, en ólst upp á Hvítárbakka í sömu sveit. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingvar Jóhannsson bóndi á Hvítárbakka... Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2010 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Orri Ómarsson

Orri Ómarsson fæddist á Landspítalanum 3. júní 1993. Hann lést 30. janúar 2010. Útför Orra fór fram frá Víðistaðakirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2010 | Minningargreinar | 6564 orð | 3 myndir | ókeypis

Steingrímur Hermannsson

Steingrímur Hermannsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1928. Hann lést að heimili sínu í Mávanesi í Garðabæ 1. febrúar 2010. Foreldrar Steingríms voru Hermann Jónasson forsætisráðherra, f. 25.12. 1896, d. 22.1. 1976, og Vigdís Oddný Steingrímsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Actavis stækkar lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði

ACTAVIS hefur ákveðið að stækka lyfjaverksmiðju sína í Hafnarfirði. Í kjölfarið verða til meira en 50 ný störf hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan á Íslandi eykst um 50%. Meira
9. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 2 myndir | ókeypis

Afleidd afkoma HS Orku

HS Orka hagnaðist um 6,8 milljarða króna á síðasta ári samkvæmt uppgjöri sem félagið gerði opinbert í gær. Metið framtíðarvirði orkusölu bætir afkomu um sjö milljarða króna. Meira
9. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Halda ekki uppi vörnum fyrir vinnubrögð fyrri eigenda Teymis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is STJÓRN Teymis mun ekki skjóta til dómstóla ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um að sekta félagið um 7,5 milljónir króna. Meira
9. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

MP banki fluttur

MP banki flutti í gær í nýjar höfuðstöðvar í Ármúla 13a , ásamt því að opna þar nýtt útibú. Meira
9. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæti í stofnfjáreigendum

Greint var frá umræðum kröfuhafa Byrs og íslenska ríkisins um fjármögnun endurskipulagningar bankans í Morgunblaðinu 6. febrúar síðastliðinn. Meira

Daglegt líf

9. febrúar 2010 | Daglegt líf | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það er engum vorkunn að vera með“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is HILDUR Eiríksdóttir, kennari í Álftamýrarskóla, hefur tekið þátt í Lífshlaupinu frá upphafi og ekki misst dag úr er kemur að því að skrá hreyfingu. Meira
9. febrúar 2010 | Daglegt líf | 512 orð | 2 myndir | ókeypis

Borgarnes

Laugardaginn 30. janúar, var haldið „Stefnumót 2010“ um atvinnu- og byggðamál í Borgarbyggð og nágrenni. Þingið var haldið í Menntaskóla Borgarfjarðar undir stjórn Þórólfs Árnasonar. Meira
9. febrúar 2010 | Daglegt líf | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Pífur fyrir púðluhunda

ÞESSIR prúðbúnu hvuttar voru meðal þátttakenda í hátíðahöldum á Copacabana-ströndinni í Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, nú um helgina. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2010 | Árnað heilla | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára

Svavar F. Kjærnested skrúðgarðyrkjumeistari er níræður í dag, þriðjudaginn 9.... Meira
9. febrúar 2010 | Í dag | 186 orð | ókeypis

Af Herðubreið og Esjunni

Esjan verður mörgum yrkisefni. Jón Ingvar Jónsson fer fyrir hagyrðingum í þeim yrkingum: Akrafjall af öllu ber, Íslands mesta prýði, meðan gamla Esjan er algjör hrákasmíði. Meira
9. febrúar 2010 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákvað 8 ára að ganga í Framsókn

AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRINN á Akraseli, Margrét Þóra Jónsdóttir, verður með bekkjarafmæli á fertugsafmælisdaginn, en hún deilir deginum með syni sínum Jóni Inga Einarssyni sem er níu ára í dag. Meira
9. febrúar 2010 | Fastir þættir | 152 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Slök dómgreind. Norður &spade;Á &heart;K10653 ⋄ÁK94 &klubs;G75 Vestur Austur &spade;105 &spade;D987642 &heart;DG84 &heart;Á972 ⋄DG7 ⋄83 &klubs;D1063 &klubs;-- Suður &spade;KG3 &heart;-- ⋄10652 &klubs;ÁK9842 Suður spilar 4G. Meira
9. febrúar 2010 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I. Kor. 8, 2. Meira
9. febrúar 2010 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. Rbd2 d6 7. h3 Re7 8. Ba4 Rg6 9. Rf1 d5 10. Rg3 Rf4 11. d4 Bb6 12. dxe5 Rxe4 13. Rxe4 Rxg2+ 14. Kf1 dxe4 15. Dxd8 Hxd8 16. Meira
9. febrúar 2010 | Fastir þættir | 291 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji var á menningarlegum nótum um helgina og fór í leikhús og á tónleika. Lyftir ætíð andanum í skammdeginu að sjá og heyra listamenn tjá túlkun sína í hinu fjölbreyttasta formi, hvort sem það eru atvinnu- eða áhugamenn. Meira
9. febrúar 2010 | Í dag | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

9. febrúar 1827 Kambsránið. Brotist var inn og peningum rænt á Kambi í Flóa. Ránsmennirnir voru síðar handteknir og dæmdir að loknum umfangsmiklum réttarhöldum. 9. febrúar 1946 Maður hrapaði í djúpa gjá í Aðaldalshrauni í Þingeyjarsýslu. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2010 | Íþróttir | 677 orð | 2 myndir | ókeypis

„Höldum efsta sætinu og ætlum ekki að gefa það eftir“

KR-ingar tóku á móti Njarðvík í 16. umferð Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í DHL-höllinni í gærkvöldi. Það var mikið í húfi þar sem liðin keppast nú við að koma sér í sem þægilegasta stöðu fyrir úrslitakeppnina sem framundan er. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

„Varð bara að láta vaða“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta verður taumlaus gleði“

FRIÐRIK Ragnarsson þjálfari Grindvíkinga stýrði liði sínu til sigurs gegn ÍR-ingum í undanúrslitum Subway-bikarsins í körfuknattleik karla í gær. Þeirra bíður það verkefni að mæta Snæfelli í bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason og félagar í FCK í Kaupmannahöfn unnu Danmerkurmeistara Kolding , 40:34, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Arnór átti fínan leik og skoraði fjögur mörk. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Mikil gleði braust út í New Orleans í Bandaríkjunum í fyrrinótt þegar ruðningslið borgarinnar, New Orleans Saints , bar sigurorð af Indianapolis Colts í leiknum um Ofurskálina, úrslitaleik bandarísku ruðningsdeildarinnar, 31:17. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 357 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin FH – Haukar 24:25...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin FH – Haukar 24:25 Akureyri – Grótta 33:19 Valur – Stjarnan 24:19 HK – Fram 28:27 Staðan: Haukar 11821277:25318 Valur 11713274:25515 FH 11614307:28813 HK 10613262:24713 Akureyri... Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Paxel dró vagninn gegn ÍR

Páll Axel Vilbergsson dró vagninn þegar Grindvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitum bikarkeppni KKÍ, Subway-bikarnum í gærkvöldi. Grindvíkingar slógu þá ÍR-ingar út úr keppninni í undanúrslitum 91:78 og mæta Snæfelli í úrslitaleik í Laugardalshöllinni um aðra helgi. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 717 orð | 4 myndir | ókeypis

Rauðir dagar í Firði

Það verða rauðir dagar í Hafnarfirði næstu dagana eftir sigur Hauka á FH, 25:24, í magnþrungnum spennuleik í Kaplakrika í gær. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir | ókeypis

Slapp fyrir horn

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is HK-INGAR gerðu hjartveikum óþarfa óleik þegar þeir lögðu Framara að velli með minnsta mögulega mun, 28:27, í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir | ókeypis

Spyrnan best frá botninum

Eftir Andra Yrkil Valsson sport@mbl. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir | ókeypis

Valsmenn seiglast

Valsmenn komust upp í annað sæti N1-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir unnu öruggan sigur á Stjörnunni. 24:19, á heimavelli sínum. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel klædd á vetrarleikum í Vancouver

FJÓRIR Íslendingar eru á leið til Vancouver í Kanada þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir um næstu helgi. Meira
9. febrúar 2010 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjálfari Stabæk vill fá Bjarna

ÞJÁLFARI norska knattspyrnuliðsins Stabæk hefur lýst yfir ánægju með Bjarna Ólafs Eiríksson úr Val og vill fá hann í raðir félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.