Greinar fimmtudaginn 25. febrúar 2010

Fréttir

25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

170 teknir til skýrslutöku

RAGNA Árnadóttir dómsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að 170 einstaklingar hefðu verið teknir til skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara, af þeim hefðu á milli 40 og 50 réttarstöðu sakbornings. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Allar huðnurnar báru á níu dögum

„ÞAÐ ER mikið fjör í kiðlingunum,“ segir Vilhjálmur Grímsson, bóndi á Rauðá í Þingeyjarsveit, en huðnurnar hans báru allar á níu daga tímabili, frá 11.-20. febrúar, sem Vilhjálmur segir frekar óvenjulegt. Meira
25. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Atvinnulíf í Grikklandi lamaðist

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TIL átaka kom í gær milli lögreglumanna og ungmenna sem tóku þátt í mótmælum þúsunda manna í miðborg Aþenu gegn sparnaðaráformum grísku stjórnarinnar vegna mikils fjárlagahalla. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ábyrgðin ekki bankafólks

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ágreiningsmál á borði slitastjórnar tefja Icesave

Leysa þarf ágreining um afstöðu slitastjórnar Landsbankans til krafna á hendur bankanum áður en hægt er að hefja greiðslu á Icesave-skuldinni. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ágæti aðildarviðræðna kom til umræðu á þingi

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Engar líkur á að samningar takist um heildarstjórnun“

HALDIN var opin málstofa á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins í gær í Reykjavík um veiðar og vinnslu makríls og meðal annars var þar birt skýrsla vinnuhóps um veiðarnar. Friðrik J. Meira
25. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Boða þjóðaratkvæði um evru

DANSKA ríkisstjórnin sagði í nýrri stefnuyfirlýsingu, sem birt var í gær, að hún hygðist skipleggja aðra atkvæðagreiðslu um það hvort Danir ættu að taka upp evru. Ekki var tiltekið hvenær atkvæðagreiðslan ætti að fara fram. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Dagur menntunar í ferðaþjónustu

Í DAG, fimmtudag, kl. 13.30-16.30, halda Samtök ferðaþjónustunnar ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík sem nefnist „Dagur menntunar í ferðaþjónustu“. Til ráðstefnunnar hefur m.a. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Eimskip mun sigla Herjólfi frá nýrri Landeyjahöfn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is RÍKIÐ hefur ákveðið að fela Eimskip að annast rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs eftir að siglingar hefjast frá nýrri Landeyjahöfn í sumar, og fram á haust 2011. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fab Lab opnuð á Sauðárkróki

Samningur um uppbyggingu svokallaðrar Fab Lab-smiðju á Sauðárkróki var undirritaður í gær. Fulltrúar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Hátækniseturs Íslands undirrituðu samninginn. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 353 orð

Faðirinn sýknaður

KARLMAÐUR var í Héraðsdómi Suðurlands í gær sýknaður af ákæru um að hafa framið kynferðisbrot gagnvart sjö ára gamalli dóttur sinni. Maðurinn neitaði að hafa framið brotin. Stúlkan er greind með væga þroskahömlum og er einnig ofvirk og með... Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Fiskurinn sem fórnar öllu fyrir ástina

Loðnan er mikilvæg tekjulind fyrir Íslendinga þótt mikið af henni fari í bræðslu. En Japanir eru sólgnir í loðnuhrogn enda kraftmikill fiskur á ferð þótt lítill sé. Ástalíf loðnunnar er óvenjulega dramatískt. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 945 orð | 3 myndir

Framkvæmdastjórnin gefur grænt ljós á Ísland

Samþykki leiðtogaráð ESB að hefja samningaviðræður við Ísland gætu greiningarviðræður hafist í maí en eiginlegar samningaviðræður myndu varla hefjast fyrr en í haust. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Framtakssjóður Íslands fjárfestir til að hafa áhrif

„Þar sem við förum inn gerum við það myndarlega til að hafa áhrif. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fresturinn til andmæla rann út í gær

FRESTUR þeirra sem fengu bréf frá rannsóknanefnd Alþingis til að gera athugasemdir rann út í gær. Meira
25. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fyrirsæta höfuðpaur glæpahóps

Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur Angie Sanselmente Valencia, þrítugri nærfatafyrirsætu, sem lögregla grunar um að reka einn víðtækasta eiturlyfjasmyglhring heims. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fyrsti snjórinn í borginni í langan tíma

FYRSTU snjókornin í langan tíma féllu í höfuðborginni í gærkvöldi og var jólalegt um að litast á Austurvelli. Mikil hálka myndaðist á götum borgarinnar og lentu margir ökumenn í vanda af þeim sökum. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Getur reynst erfitt að manna stöður í sumar

Ekki virðist vera orðið vart við læknaskort hér á landi. Þó eru áhyggjur af því hvernig takist að manna stöður á landsbyggðinni í sumar, enda velja læknar að vinna erlendis í fríum sínum. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Glíma við siðferðisspurningar

Enginn hljómgrunnur er fyrir því innan öflugustu lífeyrissjóða landsmanna að sjóðirnir fjárfesti í fyrirtækjum sem verða undir stjórn eða að einhverju leyti í eigu umdeildra útrásarvíkinga. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gylfi tryggði Reading sigurinn með glæsimarki

Gylfi Sigurðsson tryggði enska fyrstudeildarliðinu Reading sigur gegn úrvalsdeildarliðinu WBA í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi með glæsilegu marki í framlengingu. Leikurinn endaði 3:2 og skoraði Hafnfirðingurinn markið á fimmtu mínútu í framlengingu. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hótelin heita nú Radisson Blu

HÓTEL Saga við Hagatorg mun framvegis heita Radisson Blu Hótel Saga og 1919 Hótel við Pósthússtræti fær nafnið Radisson Blu 1919 Hótel. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hundasýning

HELGINA 27.-28. febrúar nk. mæta um 870 hreinræktaðir hundar af 88 hundakynjum í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin verður haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og verður byrjað að dæma kl. Meira
25. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hægt að vara við El Niño með 14 mánaða fyrirvara?

RANNSÓKN vísindamanna bendir til þess að frávik í sjávarhita í Indlandshafi, eða svonefnd Indlandshafssveifla, geti gert veðurfræðingum kleift að vara við veðurfyrirbærinu El Niño með allt að 14 mánaða fyrirvara. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð

Hækkanir á neyslu-vörum frá febrúar 2008 til febrúar 2010

Hækkanir á neyslu-vörum frá febrúar 2008 til febrúar 2010 112% Pasta 89% Appelsínur og fleiri ávextir 63% Léttvín 56% Barnaföt 76%... Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Innflutningur stór þáttur í verðbólgunni

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is VÍSITALA neysluverðs hefur hækkað um 7,3% sl. 12 mánuði, en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 11%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,3% og jafngildir það 5,4% verðbólgu á ári. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Innleiðing bólusetninga ekki í biðstöðu

„ÞETTA er ekki í neinni biðstöðu og það er ekkert sem heitir að kreppan hafi stoppað eitt eða neitt, ég kannast ekki við það frá því ég kom í ráðuneytið,“ segir Álfheiður Ingadóttir heilbrigðismálaráðherra. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ísfirðingur hleypur í skarðið fyrir Ísfirðing á Alþingi

Varaþingmaður Samfylkingarinnar, Arna Lára Jónsdóttir , verkefnastjóri Impru á Ísafirði, tók sæti á Alþingi í gær, í fjarveru annars Ísfirðings, Ólínu Þorvarðardóttur. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kallaður í ráðuneytið

SAM Watson, staðgengill bandaríska sendiherrans, var boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu á föstudag, eftir að RÚV hafði greint frá efni minnisblaðs sem hann skrifaði eftir fund með ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins og aðstoðarmanni... Meira
25. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Kínversku nýárshátíðinni lokið

DÝRKENDUR falla í trans á Cap Go Meh-hátíðinni í kínversku hofi í Pontianak í Vestur-Kalimintan-héraði í Indónesíu. Hátíðin markar lok hátíðarhalda í tilefni af því að ár tígursins gekk í garð 14. þessa mánaðar samkvæmt kínverska... Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kúrfan aðeins upp á við

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LANDSMENN hafa sjaldan ferðast jafnmikið innanlands og síðastliðið sumar. Kom þar helst til óhagstætt gengi krónunnar til ferðalaga utan landsteinanna auk þess sem minnkandi kaupmáttur spilaði sitt hlutverk. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð

Lánin verði ekki skilyrt

„SVÍAR eiga að slíta þau tengsl sem eru á milli láns til Íslendinga og lausnar Icesave-deilunnar,“ segir Hans Linde, þingmaður hins sænska Vinstri flokks (Vänsterpartiet), sem staddur er hér á landi. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Lést eftir ákeyrslu fyrir rúmu ári

KARLMAÐUR sem ekið var á, á mótum Laugavegar og Vegamótastígs, aðfaranótt laugardagsins 24. janúar 2009, lést sunnudaginn 21. febrúar sl. Hann hét Hörður Heimir Sigurðsson, fæddur 3. júní 1982. Hörður var til heimilis að Birkibergi 32 í Hafnarfirði. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Litli-Verzló í Úganda fær nýjan brunn

Eftir Matthías Árna Ingimarsson UNDANFARIN tvö ár hefur Góðgerðarráð Verzlunarskóla Íslands staðið fyrir söfnunarátaki í skólanum í svokallaðri góðgerðaviku. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Matarkræsingar um borg og bý

UNNENDUR meistaramatseldar geta fram á sunnudag notið góðra kræsinga á nokkrum veitingastöðum borgarinnar. Hin árlega menningarhátíð Food and Fund var sett í gær með viðhöfn, í níunda sinn. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð

Með 400 þúsund krónur á mánuði

ANNE Siebert, fulltrúi Samfylkingarinnar í peningastefnunefnd Seðlabankans, fær um 2.000 pund í laun á mánuði, jafnvirði um 400 þúsund króna, auk greiðslna fyrir kostnað við flug og gistingu. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Ritstjóraskipti á Fréttablaðinu

ÓLAFUR Þ. Stephensen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og 24 stunda, hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Hann tekur við starfinu af Jóni Kaldal sem lét af störfum í fyrradag. Jón hefur verið ritstjóri Fréttablaðsins frá árinu 2007. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Samfylkingin tuktar þingmenn vinstri grænna til

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is SAMEIGINLEGUR þingflokksfundur beggja stjórnarflokka, Samfylkingar og vinstri grænna, var haldinn síðdegis í gær. Aðalumfjöllunarefnið var ESB og aðildarumsókn Íslands. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Seldi Baugi bréf

SKIPTASTJÓRI Baugs metur tvær greiðslur upp á samtals 104 milljónir króna til Skarphéðins Berg Steinarssonar sem gjafagerning og vill rifta þeim. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð

Síbrotamaður í gæsluvarðhald

KARL á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu til 23. mars að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skautasýning og keppni um helgina

BARNA- og unglingamót Skautasambands Íslands verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri dagana 27.-28. febrúar nk. Bæði A- og B-iðkendur frá Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Birninum sýna listir sýnar á svellinu. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Skólahreysti í sjötta sinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SKÓLAHREYSTI, liðakeppni grunnskóla í kraftagreinum og hraðaþraut, hefst í Austurbergi í dag, en keppnin hefur farið fram árlega síðan 2005 að frumkvæði hjónanna Andrésar Guðmundssonar og Láru B. Helgadóttur. Meira
25. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 224 orð

Varað við „nauðgunarlyfjum“

FÆRST hefur í vöxt að nauðgarar noti lyf til að slæva fórnarlömb sín tímabundið í því skyni að nauðga þeim, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðafíkniefnaráðsins (INCB). Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Verið að drepa niður áhuga heimafólks

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞAÐ er verið að draga okkur á asnaeyrunum. Láta okkur bíða og bíða og reyna þannig að drepa niður áhuga heimafólks á þessu,“ segir Garðar Páll Vignisson, bæjarfulltrúi í Grindavík. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð

Vonast eftir fundum í dag

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VONAST er til að í dag hitti samningamenn Íslands í Icesave-deilunni samningamenn Bretlands og Hollands. Meira
25. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þjarmað hressilega að stórmeisturunum

MP Reykjavíkurskákmótið hófst í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur og var aðsókn mikil. Þetta er 25. Reykjavíkurskákmótið en fyrsta mótið var haldið árið 1964. Þátttakendur eru rösklega 100 og frá 22 löndum og þar af eru 22 stórmeistarar. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2010 | Leiðarar | 150 orð

Brown slær um sig

Íslensk stjórnmál eru stundum stóryrt og stormasöm. En það gengur víðar töluvert á. Gordon Brown, sem ekki er í Íslandsvinafélaginu, hefur fundið til tevatnsins að undanförnu og ekki í þjóðlegri breskri merkingu. Meira
25. febrúar 2010 | Leiðarar | 411 orð

Grikkland á fáa kosti

Grikkir eru í verulegum fjárhagsvandræðum. Það er svo sem ekki nýtt að þjóðir lendi í niðursveiflum og þykir ekki alltaf fréttnæmt. Meira
25. febrúar 2010 | Staksteinar | 261 orð | 1 mynd

Íslendingar bjóði einelti birginn

Íslendingar ættu að bjóða skammarlegu einelti birginn,“ segir í fyrirsögn á dálki eftir John Kay, prófessor við London School of Economics, í blaðinu Financial Times í gær. Meira

Menning

25. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 691 orð | 2 myndir

Að sigrast á óttanum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EINS og greint var frá í Morgunblaðinu í gær vann íslensk hljóð- listakona, Gunnlaug Þorvaldsdóttir, hljóð og tónlist við I Do Air sem hlaut bresku Bafta-verðlaunin sem besta stuttmyndin sl. sunnudagskvöld. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Árstíðir sækja í sig veðrið

HLJÓMSVEITIN Árstíðir kemur fram á tónleikum á Kaffi Rósenberg í kvöld. Upp á síðkastið hefur hljómsveitin verið að vinna að tveimur nýjum lögum sem tekin hafa verið upp í Hljóðrita Hafnarfirði. Meira
25. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Bragðið af grænum Hlunki

ÞÆR Heiða Ólafsdóttir og Margrét Erla Maack hafa farið vel af stað með þátt sinn H og M á Rás 2. Þátturinn er sendur út á virkum dögum milli kl. 9 og 11. Meira
25. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Dagur Kári lætur til sín taka í Tyrklandi

*Kvikmyndahátíðinni í Istanbúl lauk nú á sunnudaginn sem væri nú sosum ekki í frásögur færandi ef Dagur Kári Pétursson hefði ekki verið einn dómnefndarmeðlima. Í nefndinni sátu m.a. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Domingo krankur

SÖNGVARINN kunni Plácido Domingo hefur neyðst til að stíga af söngsviðinu um tíma vegna ótilgreindra veikinda. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Eminem, Muse og Kasabian á T In The Park

EMINEM og hljómsveitirnar Muse og Kasabian eru aðalatriði tónlistarhátíðarinnar T In The Park sem haldin verður í Skotlandi 9.-11. júlí. Meira
25. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 177 orð | 2 myndir

Erfitt að kveðja Betty

LEIKKONAN America Ferrera á erfitt með að sætta sig við að hætt sé að framleiða sjónvarpsþættina um Ljótu Betty. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Fjallið Sting klifið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SVOKALLAÐIR heiðrunartónleikar eða „tribute“-tónleikar eru fasti í dægurtónlistinni og hafa helstu meistarar hennar verið meðhöndlaðir á þann veg. Meira
25. febrúar 2010 | Leiklist | 280 orð | 1 mynd

Fyndnar og persónulegar

Í KVÖLD kl. 22 verða fimm ungar konur með stelpuuppistand á Næsta bar. Þetta er í þriðja sinn sem hópurinn heldur uppistand af þessu tagi og hafa kvöldin verið mjög vel sótt. Ugla Egilsdóttir er ein af fimmmenningunum sem munu stíga á svið. Meira
25. febrúar 2010 | Menningarlíf | 460 orð | 1 mynd

Heimild um frumherja

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ORÐ- OG tónlistahátíðin Orðið tónlist verður haldin í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu í dag og á morgun. Meira
25. febrúar 2010 | Leiklist | 454 orð | 1 mynd

Herranótt setur upp LoveStar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HERRANÓTT, Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, frumsýnir LoveStar á morgun. Leikritið er unnið upp úr samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar og er leikgerð eftir Berg Þór Ingólfsson sem jafnframt er leikstjóri. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 82 orð | 2 myndir

Hjónakornin Uni og Jón Tryggvi með tónleika

TRÚBADORARNIR og söngvaskáldin Uni (Unnur Arndísar-dóttir) og Jón Tryggvi verða með tónleika á Prikinu, Laugavegi, í kvöld og á barnum Paddy's í Keflavík á föstudagskvöldið. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Hressandi

DISKÓLJÓS þurfa eiginlega að vera tiltæk þegar Topp Stemning På Lokal Bar með CasioKids er sett á fóninn. Þetta er önnur plata þessara hressu Norðmanna sem léku hér á síðustu Airwaves-hátíð. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Höfginn ljúfi

FÓLK þráir öryggi og venju; og þó að það sé hollt og gott að hrista upp í rútínunni annað slagið liggja lífsins öryggisventlar hjartanu næst. Meira
25. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Íslenska „reður“-verslunarmiðstöðin

*Blaðamaðurinn Alda Sigmundsdóttir skrifar skondna grein inn á Huffington Post um söluna á Smáralind . Meira
25. febrúar 2010 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Klassík í hádeginu í Gerðubergi

TÓNLEIKARÖÐIN Klassík í hádeginu hefst að nýju í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi næstkomandi föstudag, en þá verður flutt dagskráin Vor í París . Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Malísk dirfska

MALÍSKI tónlistarmaðurinn Bass-ekou Kouyate gerði allt vitlaust í heimalandi sínu þegar hann hóf að leika á ngoni standandi eins og hann væri með hvern annan rafgítar í fanginu. Meira
25. febrúar 2010 | Leiklist | 86 orð | 1 mynd

Nálgun leikhússins við Gerplu

BJÖRN Thors spjallar um nálgun leikhússins við Gerplu í stofunni á Gljúfrasteini næstkomandi sunnudag, en hann leikur Þormóð Kolbrúnarskáld í uppfærslu Þjóðleikhússins á verkinu. Meira
25. febrúar 2010 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Opið hús hjá listamiðstöðinni Nesi

ÞAÐ verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð á Skagaströnd í dag, frá kl. 18 til 21. Listamenn febrúarmánaðar munu þar sýna gestum og gangandi afrakstur dvalar sinnar á Skagaströnd en þeir eru tíu talsins. Meira
25. febrúar 2010 | Myndlist | 339 orð | 1 mynd

Óraunverulega raunverulegt Hvergiland

KATRÍN Elvarsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í dag kl. 17 en sýningin, Hvergiland , er liður í svonefndu D-salar sýningarverkefni safnsins. Meira
25. febrúar 2010 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Pétur á stuttlista Evrópsku listaverðlaunanna

Ljósmyndarinn Pétur Thomsen er á stuttlista myndlistarverðlaunanna Sovereign European Art Prize. Verðlaunin nema um fimm milljónum króna og verða veitt í júní. Frá 9. Meira
25. febrúar 2010 | Bókmenntir | 112 orð

Rushdie og árin týndu

ÞVÍ HEFUR verið haldið fram að fatwa, eða dauðadómur Ayatollah Khomeini, andlegs leiðtoga Írana, yfir rithöfundinum Salman Rushdie vegna Söngva Satans fyrir tuttugu árum hafi verið vendipunktur í sögu íslamstrúar, enda hafi það verið í fyrsta sinn sem... Meira
25. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Selma er geymd og alls ekki gleymd

*Írsk Evróvisjónsíða (www.escireland.com) tekur Selmu Björns fyrir í langri grein í dálkinum „Hvar eru þau nú? Meira
25. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 700 orð | 2 myndir

Siðferði afþreyingarneytandans

Það hefur stundum verið rætt hversu mikil ábyrgð þekktra einstaklinga er gagnvart samfélaginu. Meira
25. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 8 myndir

Stíltilþrif verðlaunuð

GLANSTÍMARITIÐ Elle hélt sína árlegu verðlaunahátíð, Style Awards, í London á mánudagskvöldið. Meðal verðlaunahafa var Naomi Campbell sem var heiðruð fyrir 25 ára fyrirsætuferil og góðgerðarstarf. Meira
25. febrúar 2010 | Leiklist | 426 orð | 1 mynd

Söngleikur með ballöðum og rokktónlist

Eftir Atla Vigfússon laxam@simnet.is Það verður mikið um að vera í leikhúsinu á Breiðumýri í Þingeyjarsveit um helgina en þá verður nýr söngleikur, Ólafía , frumsýndur. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 105 orð | 2 myndir

Söngvakeppni Sjónvarpsins einokar listana

LÖGIN sem tóku þátt í Söngvakeppni Sjónvarpssins þetta árið munu sum hver lifa lengi með þjóðinni, hún virðist vera hrifin af þeim því diskur með öllum lögunum úr keppninni situr aðra viku í röð í toppsæti Tónlistans. Meira
25. febrúar 2010 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Tepokasalsa í Cafe Cultura

HLJÓMSVEITIN Tepokinn heldur tónleika í Kjallara Cafe Cultura við Hverfisgötu á fimmtudagskvöld, en tónleikarnir eru liður í tónleikaröð djassklúbbsins Múlans. Tepokinn varð til sem sumarstarfshópur á vegum Hins hússins sumarið 2006 og þá sem kvartett. Meira

Umræðan

25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

DV gjaldþrota

Eftir Ástþór Magnússon Wium: "Eftir stutta rannsókn á bakgrunni og fjárhag útgefanda DV er ljóst að rekstrinum er viðhaldið með grófum viðskiptablekkingum og kennitöluflakki." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 457 orð | 3 myndir

ESB, vinur í raun?

Eftir Baldur Inga Halldórsson, Guðjón Ebba Guðjónsson og Hinrik Þór Svavarsson: "Fær Ísland þann stuðning sem þarf til að koma okkur út úr kreppunni frá ESB? Getum við lært eitthvað af atburðunum sem eru að gerast í Grikklandi?" Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Framrétt hönd glæpamanna

Eftir Sigþór Guðmundsson: "Dómstólar Íslands eru orðnir framrétt hönd þessara glæpamanna gegn saklausri alþýðu Íslands sem ekkert hefur til saka unnið annað en að vera venjulegur þegn með hefðbundnar neysluvenjur." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 364 orð | 4 myndir

Heilsuferðamennska – Græn stóriðja á Ásbrú

Eftir Árna Sigfússon, Ásmund Friðriksson, Róbert Ragnarsson og Sigurð Val Ásbjarnarson: "Uppbygging sjúkrahúss á Ásbrú er mikið framfaraskref fyrir landsmenn alla sem mun skila miklum ábata fyrir þjóðfélagið" Meira
25. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 661 orð

Íslam og ofbeldi er ekki það sama

Frá Hermanni Þórðarsyni: "ÞVÍ miður tengja margir kristnir menn íslam og ofbeldi saman og halda því fram að það sé sami hluturinn. Þetta er auðvitað alrangt." Meira
25. febrúar 2010 | Pistlar | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Gleði Forsetahjónin heimsóttu í gær Norðlingaskóla sem hlaut Íslensku menntaverðlaunin í fyrra. Hjónin litu við í útiskólastofunni Björnslundi og virðist Dorrit hafa komið sér vel fyrir... Meira
25. febrúar 2010 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Leit að nýjum leiðtogum

Sturla Böðvarsson segir í pistli á Pressunni að landið sé stjórnlaust og formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þurfi að vera viðbúnir því að taka við og koma þjóðarskútunni á réttan kjöl. Meira
25. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Máttur mannvonskunnar

Frá Ólafi H. Gunnbjörnssyni: "NÚ HEFUR mannvonskan haft sigur gegn saklausu villifé sem var einstakt á sína vísu og hafði það eitt sér til sakar unnið að vera til og lifa góðu lífi þar sem eina ógnin var maðurinn og hans drottnunarárátta." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Nei er svo einfalt orð...

Eftir Ingrid Kuhlman: "Það er okkur þvert um geð að segja „nei“ þar sem við viljum ekki móðga aðra, særa eða valda vonbrigðum. Því er fyrsta hugsunin að segja „já“." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Opið bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur

Eftir Guðmund Karl Bergmann: "Það er í lagi að láta sig dreyma, en hafðu þessa drauma út af fyrir þig og reyndu ekki að nauðga Íslandi inn í ESB með þessum hætti eða öðrum." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Slysahætta í Berufirði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Að vel athuguðu máli er uppbyggður vegur á snjóþungu og illviðrasömu svæði um Öxi og uppi í miklum halla fyrir ofan Beitivelli og Háuöldu óþörf, áhættusöm og vitlaus framkvæmd..." Meira
25. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Svona eiga valkyrjur að vera

Frá Hallgrími Sveinssyni: "ÞAÐ ER beinlínis mannbætandi að lesa viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Jóhönnu Kristjónsdóttur í Sunnudagsmogganum 21. febrúar." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Trúin og efinn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Haltu dauðahaldi í frelsarann þinn, Jesú Krist. Hann er það björgunarvesti sem Guð af kærleika sínum gaf þér svo þú kæmist af." Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Um tillögu að breyttum tímareikningi

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Gallinn við báðar þessar tillögur er sá að flutningsmenn einblína á kosti hvorrar tillögu um sig en huga lítt að ókostunum." Meira
25. febrúar 2010 | Velvakandi | 385 orð | 1 mynd

Velvakandi

Niðurskurður MAÐUR vill helst ekki vera að skrifa í blöðin um hitt og þetta en því miður get ég bara ekki setið á mér lengur. Meira
25. febrúar 2010 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Það er eðlilegt og rétt að ríkið setji kvótann á markað

Eftir Gunnar Einarsson: "Fiskimið við Ísland eru það gjöful að eðlilegt er að útgerðir borgi fyrir aðgang að þeim." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2010 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Árnína Guðmundsdóttir

Árnína Torfhildur Guðmundsdóttir, fv. yfirhjúkrunarkona á Barnaspítala Hringsins, fæddist í Neskaupstað 1. nóvember 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 15. febrúar sl., 96 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2010 | Minningargreinar | 3705 orð | 1 mynd

Guðmundur Örn Árnason

Guðmundur Örn Árnason fæddist á Bragagötu 22 a í Reykjavík hinn 18. júní 1930. Hann lést í Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 18. febrúar 2010. Foreldrar hans voru Árni Guðmundsson, læknir, f. 3. desember 1899 í Lóni í Kelduhverfi, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Kristín Guðlaug Bárðardóttir

Kristín Guðlaug Bárðardóttir fæddist á Laufási á Hellissandi 21. desember 1921. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þriðjudaginn 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Pétursdóttir frá Ingjaldshóli, f. 13.8. 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2843 orð | 1 mynd

Sigurður Þorvaldsson

Sigurður Þorvaldsson var fæddur í Dalbæ, Árnessýslu 26.12. 1939. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalheiður Hulda Björnsdóttir, húsfrú, fædd í Reykjavík 13.6. 1916, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Steingrímur Þórðarson

Steingrímur Þórðarson fæddist á Ljósalandi í Vopnafirði 23. apríl 1922. Hann lést í Reykjavík 16. febrúar 2010. Foreldrar hans voru Albína Jónsdóttir, fædd á Hóli í Kelduhverfi 17. júní 1874, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. febrúar 2010 | Daglegt líf | 396 orð | 2 myndir

Akureyri

Börn og konur á Akureyri gleðjast sérstaklega þessa vikuna. Ástæðan er snjór; börnum er eðlislægt að þykja gaman þegar mjöll fyllir bæinn en kvenpeningurinn stefnir á kvennaskíðagönguna Í spor Þórunnar hyrnu sem verður í Hlíðarfjalli um helgina. Meira
25. febrúar 2010 | Daglegt líf | 711 orð | 4 myndir

Allir í lopapeysu á laugardögum

Hún lítur á hina rammíslensku lopapeysu sem sameiningartákn fyrir þjóð í hremmingum. Sjálf á hún fimm slíkar og sumar fornar. Meira
25. febrúar 2010 | Daglegt líf | 610 orð | 1 mynd

Góð kaup í kjöti

Bónus Gildir 25.-28. febrúar verð nú áður mælie. verð Os brauðostur 972 1231 972 kr. kg My samlokubrauð, 770 g 198 279 257 kr. kg N.v. ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg G.v ferskar grísakótelettur 898 998 898 kr. kg G.v. Meira
25. febrúar 2010 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Söngstöðvarnar geta þjálfað upp málþroskann á ný

ÞAÐ hefur góð áhrif á málfærni einstaklinga sem fengið hafa heilablóðfall að kenna þeim að syngja. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2010 | Í dag | 188 orð

Af styttum og reðursafni

Pétur Stefánsson vill fá styttu af sér í Reykjavík við hliðina á Tómasi G., eins og hann kallar hann, og gefur lítið fyrir hugmynd Friðriks Steingrímssonar úr Mývatnssveit, sem taldi að reisa ætti Pétri styttu á Smámunasafninu í Eyjafirði. Meira
25. febrúar 2010 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hræringur. Norður &spade;109763 &heart;108 ⋄KD74 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;G8 &spade;K52 &heart;G9753 &heart;K642 ⋄96 ⋄10853 &klubs;K742 &klubs;Á8 Suður &spade;ÁD4 &heart;ÁD ⋄ÁG2 &klubs;D10653 Suður spilar 4&spade;. Meira
25. febrúar 2010 | Fastir þættir | 169 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Akureyrar Síðastliðinn þriðjudag var spilað fyrra kvöld af tveimur í Góutvímenningi félagsins. Þrjú efstu sætin tóku nokkuð afgerandi forystu þar sem fjórða sætið er með 51,1 % skor. Meira
25. febrúar 2010 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Fékk hnakk frá manninum

GUÐRÍÐUR Arnardóttir, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Kópavogi, er 40 ára í dag. Hún ætlar að gera sér dagamun og fara út að borða með eiginmanninum, Hafliða Þórðarsyni. Guðríður segist aldrei hafa verið mikið fyrir að halda upp á afmælið sitt. Meira
25. febrúar 2010 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Petra Camilla Björnsdóttir og Perla Sævarsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 1.705 kr. sem þær færðu Rauða krossi Íslands til styrktar börnum á... Meira
25. febrúar 2010 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
25. febrúar 2010 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Rbd7 8. De2 Dc7 9. 0-0-0 b5 10. g3 Be7 11. Bg2 Bb7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rd5 14. Bxe7 Rxc3 15. bxc3 Bxg2 16. Dxg2 Kxe7 17. Rc6+ Kf8 18. Hhf1 Rb6 19. Meira
25. febrúar 2010 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur oft velt fyrir sér snertiþörf íþróttamanna. Íþróttamenn geta verið ákaflega innilegir, þeir fallast í faðma eftir að hafa skorað mörk, slá saman lófum (gef mér fimm mun það heita í slangurorðabókinni) eða hnefum. Meira
25. febrúar 2010 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingismenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2010 | Íþróttir | 505 orð | 4 myndir

„Verðum að æfa vítin“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

„Við látum á þetta reyna í ár“

„ÞAÐ var vissulega talsverður höfuðverkur að færa bikarúrslitaleikinn og alla bikarkeppnina framar á tímabilið því það þurfti fyrir vikið að færa til leiki í öllum deildum. Eflaust skapar það einhver vandamál að þurfa að byrja keppnina 8. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

„Það er engin tenging þarna á milli“

„Ég hef ekki fengið skriflegt tilboð neins staðar frá en ég hef fengið fyrirspurnir frá félögum í Þýskalandi og Danmörku og málin ættu að skýrast í næstu viku hvað tekur við hjá mér í þjálfuninni. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

„Þrotlausar æfingar og leikir“

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is KRISTINN Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, verður í eldlínunni ásamt samstarfsmönnum sínum í Evrópudeild UEFA í kvöld. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Eiður Smári sýndi góð tilþrif

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik með Tottenham á heimavelli liðsins, White Hart Lane, og það gegn sínu gamla liði, Bolton, þegar liðin áttust við í endurteknum bikarleik í gærkvöld. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Jóhannesson þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Kýpurbúum í æfingaleik á Kýpur hinn 3. mars. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 101 orð

Grindavík – Keflavík 76:79

Grindavík – Keflavík 76:79 Grindavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, miðvikudag 24. feb.2010. Gangur leiksins : 16:15, 32:29, 49:50, 69:69, 76:79. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Gylfi Þór enn og aftur hetja Reading

GYLFI Þór Sigurðsson var hetja Reading í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu þar sem liðið tekur á móti Aston Villa. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Hamar spillti gleðinni fyrir KR-ingum

HAMAR virðist vera með tak á KR-liðinu í Iceland Express deild kvenna en í gær tapaði KR á heimavelli 72:69 gegn Hvergerðingum. KR-ingar fengu verðlaunagripinn fyrir sigurinn í deildarkeppninni í leikslok en líklega hefðu KR-ingar viljað fagna með... Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 113 orð

Haukar – Snæfell 71:52

Haukar – Snæfell 71:52 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, miðvikudag 24. feb.2010. Gangur leiksins : 13:14, 37:22, 59:32, 71:52. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Hellner tryggði sigurinn

SVÍAR fögnuðu sigri í 4x10 km boðgöngu karla á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í gær. Norðmenn enduðu í öðru sæti og Rússar í því þriðja. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hundskammaði þjálfarann

HOLLENDINGURINN Sven Kramer vandaði þjálfara sínum Gerard Kemkers ekki kveðjurnar á fundi með fréttamönnum á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í fyrrinótt. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 418 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: CSKA...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: CSKA Moskva – Sevilla 1:1 Mark Gonzalez 66. – Álvaro Negredo 25. Inter Mílanó – Chelsea 2:1 Diego Milito 3., Esteban Cambiasso 55. – Salomon Kalou 51. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Mourinho vann fyrri orrustuna gegn Chelsea

JOSE Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, fagnaði sigri gegn sínum gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin áttust við á San Siró í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 98 orð

Njarðvík – Valur 56:66

Njarðvík – Valur 56:66 Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, miðvikudag 24. feb.2010. Gangur leiksins : 16:20, 26:34, 42:48, 56:66. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 351 orð

Óhóflegar skuldir ensku fótboltaliðanna

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA hefur látið vinna skýrslu um fjárhagsstöðu 732 knattspyrnufélaga í álfunni og á hún að gefa góða mynd af efnahagsástandinu í evrópskri knattspyrnu. Hluti skýrslunnar hefur verið birtur í breska blaðinu The Guardian. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 21 orð

Staðan

Úrvalsdeild kvenna, Iceland-Expressdeildin: A-riðill: KR 19172417:104534 Keflavík 191271379:127324 Grindavík 191181354:133522 Hamar 191181371:133722 B-riðill: Haukar 191181396:125622 Njarðvík 196131250:141812 Snæfell 195141141:137610 Valur... Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 317 orð

Þetta gerðist á Algarve

* 14. Ísland fékk vítaspyrnu þegar brotið var á Margréti Láru Viðarsdóttur . Hún tók spyrnuna sjálf en Hope Solo varði mjög vel frá henni niðri í vinstra horninu og sló boltann í horn. 1:0 60. Megan Schnur sendi boltann fyrir mark Íslands frá vinstri. Meira
25. febrúar 2010 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þokan var í aðalhlutverki í stórsvigi kvenna

ÞOKAN var í aðalhlutverki í Whistler-keppnisbrekkunni í gær þegar keppni hófst í stórsvigi kvenna. Elisabeth Görgl frá Austurríki, sem er á myndinni hér fyrir ofan, náði besta tímanum í fyrri ferðinni en fresta þurfti síðari ferðinni vegna veðurs. Meira

Viðskiptablað

25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Engar eignir fundust upp í 13 ma. kr. kröfur á hendur Langflugi ehf.

ENGAR eignir fundust í þrotabúi Langflugs ehf., sem tekið var til gjaldþrotaskipta í júní á síðasta ári. Skiptum búsins lauk 16. febrúar, án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 60 orð

Félagsbústaðir tapa 3,2 milljörðum króna

FÉLAGSBÚSTAÐIR töpuðu tæpum 3,2 milljörðum króna á árinu 2009. Munaði þar mestu um 2,6 milljarða króna vaxtagjöld og verðbætur, en langtímaskuldir félagsins eru rúmir 23 milljarðar króna, mestar við Íbúðalánasjóð, eða 20 milljarðar. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Fíton og Alvogen í samstarf

FÍTON auglýsingastofan og lyfjafyrirtækið Alvogen hafa ákveðið að vinna saman að endurmörkun þess síðarnefnda á alþjóðlegum lyfjamarkaði og uppbyggingu vörumerkis félagsins til næstu ára, að því er fram kemur í tilkynningu frá Fíton. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 36 orð

Freddie tapar tugmilljörðum

BANDARÍSKA húsnæðislánafyrirtækið Freddie Mac tapaði á síðasta ári 21,5 milljörðum Bandaríkjadala, 2.776 milljörðum króna. Tap á fjórða ársfjórðungi nam 6,5 milljörðum dala. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 2426 orð | 3 myndir

Greiðslufallshrina full valda ríkja er hafin

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is Hver er að þínu mati grunnorsök fjármála- og efnahagskreppunnar í heiminum? Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Grikkir falla fyrst

GRÍSKA ríkið verður fyrsta ríkið í þessari efnahagskreppu til að lenda í greiðslufalli og í kjölfarið hljóta að öllum líkindum fjölmörg önnur sömu örlög. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Hærra vaxtaálag vegna rekstrarkostnaðar

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hækkaði nýverið vaxtaálag vegna rekstrar úr 0,25% í 0,30%. Guðmundur Bjarnason, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir í samtali við Morgunblaðið að uppboðseignir sjóðsins séu nú tæplega 400 og fari fjölgandi. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 176 orð

Lúðurinn afhentur í 24. sinn

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í tuttugasta og fjórða sinn auglýsingar, sem sendar voru inn í auglýsingasamkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Mótmæli tefja Icesave

*Uppfært eignamat Landsbankans lítið breytt frá síðasta kröfuhafafundi *Skilanefnd telur um 89% munu fást upp í forgangskröfur * Leysa þarf ágreiningsmál slitastjórnar og kröfuhafa áður en hægt verður að hefja greiðslur á Icesave-skuldinni * Endanleg fjárhæð krafna ræðst af niðurstöðu dómstóla Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Plöntur í ESB

Útherji hefur hingað til ekki verið mikill stuðningsmaður þess að Ísland gangi í Evrópusambandið. Hann hefur séð lítinn tilgang með því að þessi litla þjóð framselji ákvörðunarrétt yfir eigin málefnum til útlendra yfirvalda. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Redford fær Redfordinn

BANDARÍSKI leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Redford hlaut á dögunum hin eftirsóttu Robert Redford-verðlaun. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Segir vexti ekki á uppleið í bráð

BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði við nefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins í gær að stýrivextir yrðu áfram nærri núllinu í „þónokkurn tíma“. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Sérfræðingur í vörumerkjum á Íslenska markaðsdeginum

KEVIN Lane Keller, sem er á meðal þekktustu fræðimanna heims á sviði vörumerkjafræða (e. „branding“), verður fyrirlesari á Íslenska markaðsdeginum eftir rúma viku. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Skiptinemastarf og útivist eru ástríðan í lífinu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Segja má að sagan endurtaki sig hjá Mörthu Eiríksdóttur viðskiptafræðingi, því hún kemur nú í annað skiptið á 20 árum að stofnun nýs Íslandsbanka. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Skorað á Cougar Mellencamp

VAXANDI undiralda virðist vera meðal kjósenda í Indiana-ríki í Bandaríkjunum að rokkarinn John Cougar Mellencamp bjóði sig fram til setu í öldungadeild Bandaríkjaþings. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Tap á rekstri Posten Norden

MIKIÐ tap var á rekstri sænsk-dönsku póstþjónustunnar á síðasta ári og óttast Lars G. Nordström, forstjóri Posten Norden, að fyrirtækið þurfi að segja upp fjölda starfsmanna. Útlit sé fyrir að fækka þurfi störfum um allt að tvö þúsund. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Verðtryggt hækkar

EFTIRSPURNG eftir verðtryggðum skuldabréfum jókst á markaði í gær í kjölfar febrúarmælingar Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Veturinn sem hugsanlega engan enda mun taka

Verkföll í Grikklandi vegna aðhaldsaðgerða hljóta að vekja mikla athygli hér á landi. Ekki síst í ljósi þess að niðurskurður á stjarnfræðilegum hallarekstri ríkisins er ekki hafinn að neinu marki. Meira
25. febrúar 2010 | Viðskiptablað | 302 orð | 2 myndir

Vill rifta greiðslum vegna starfsloka

Skiptastjóri Baugs Group vill rifta greiðslum upp á alls 104 milljónir króna til Skarphéðins Berg Steinarssonar, sem eru tilkomnar vegna starfsloka sem framkvæmdastjóri hjá Baugi. Meira

Ýmis aukablöð

25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 640 orð | 1 mynd

Allur bærinn umturnast

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 1221 orð | 1 mynd

Áhugi og drifkraftur skipta höfuðmáli

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 1271 orð | 3 myndir

„Stærsti sigurinn er að taka þátt“

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þetta byrjaði árið 2005 þegar við buðum sex skólum í Mosfellsbæ, Garðabæ og Kópavogi til prufukeppni í hreystiþrautum. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 1205 orð | 3 myndir

Börnin eru það sem þau borða

Mataræði getur haft mikil áhrif á þroska, líðan og frammistöðu barna og unglinga. Ásgeir Ingvarsson komst að þessu þegar hann ræddi við Ingu Kristjánsdóttur. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 575 orð | 1 mynd

Börn og unglingar hreyfa sig of lítið

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Miðað við nýjustu útreikninga lítur út fyrir að of lágt hlutfall 9 og 15 ára íslenskra barna uppfylli viðmið um lámarks, ráðlagða hreyfingu eða minnst 60 mínútur af rösklegri hreyfingu á dag. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 513 orð | 1 mynd

Eru bananarnir of grænir?

Ávextir og grænmeti eru uppistaðan í heilbrigðu mataræði. Það skiptir þó miklu máli að geyma þennan mat rétt svo hann skemmist ekki. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Foreldrar í mikilvægu hlutverki

Foreldrar og forráðamenn barna hafa mikil áhrif á þær lífsvenjur sem börnin temja sér, bæði hvað þau hreyfa sig mikið og hvernig mataræði þau venja sig á. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 459 orð | 1 mynd

Geta allir tekið hundrað armbeygjur?

Stundum virðist hreint með ólíkindum hvað krakkarnir í Skólahreysti MS geta gert margar dýfur, hífur og armbeygjur. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 855 orð | 1 mynd

Holl hreyfing er fjölskyldumál

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 452 orð | 2 myndir

Hreystivöll í hvert hverfi

Í Skólahreysti MS spreyta keppendur sig á æsispennandi þrautabraut, klifra, spranga, hlaupa og hoppa til að komast fyrstir í mark. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 691 orð | 3 myndir

Hvaða skóli gerir besta myndbandið?

Í tilefni af Skólahreysti MS 2010 er efnt til spennandi myndbandssamkeppni í samstarfi við Sense, Canon og Mbl.is. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 612 orð | 1 mynd

Hver er fljótastur að bera út Moggann?

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í samstarfi við Morgunblaðið efnir Skólahreysti MS til nýrrar keppnisgreinar í ár: Blaðberahlaupsins. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 535 orð | 2 myndir

Íslensk æska í fyrsta sæti

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Jarðarberjabomba

Að búa til bragðgóða og holla rétti þarf alls ekki að taka mikinn tíma. Þessi uppskrift að gómsætum jarðarberja- og bananahristingi getur hæglega komið í staðinn fyrir bragðaref eða heilan poka af nammi. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Klæðnaðurinn skiptir máli

Gígja leggur á það ríka áherslu að börn séu klædd í samræmi við veður og viðfangsefni. „Mikilvægt er að velja þægilega skó sem passa vel,“ segir hún. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 1354 orð | 3 myndir

Líkamlegur, sálrænn og félagslegur ávinningur

Börn og unglingar þurfa að stunda íþróttir á réttum forsendum. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Viðar Halldórsson um hvaða mistök ber að varast. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 459 orð

Mataræðið mikilvægt fyrir þroskann

Það skiptir miklu fyrir árangur í íþróttum að borða rétt. Margir gera sér þó ekki grein fyrir að mataræðið hefur líka mikið að segja um líðan og þroska. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 295 orð

Nokkrar góðar leiðir til að hreyfa sig meira daglega

Að æfa skemmtilega íþrótt er kjörin leið til að hreyfa sig reglulega og halda líkamanum í góðu formi. En margar aðrar leiðir eru færar til að auka daglega hreyfingu. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 935 orð | 3 myndir

Ótrúlegt hvað íþróttirnar hafa gert mikið fyrir mig

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Helga Margrét Þorsteinsdóttir er einn af efnilegustu íþróttamönnum landsins í dag. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Skemmtilegt og fjölbreytt

Að sögn Gígju skiptir mestu að hreyfing barna og unglinga sé fjölbreytt og skemmtileg. „Það er algjört lykilatriði að barnið hafi áhuga á því sem það er að gera, og hreyfingin sé í samræmi við færni og getu hvers og eins,“ segir hún. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 760 orð | 2 myndir

Skólinn er allur undirlagður

Strax í september-október höldum við úrtak fyrir þennan aldurshóp og þeir sem standa sig best eru valdir í æfingaliðið. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 516 orð | 1 mynd

Skyggnast á bak við tjöldin

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 380 orð | 1 mynd

Sló Íslandsmetið í gamni

Ein af keppnisgreinunum í Skólahreysti nefnist hreystigreip, og felst í því að keppendur hanga á slá og sá sigrar sem er seinastur að sleppa takinu. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 305 orð | 2 myndir

Sló met nánast fyrir tilviljun

Það eykur á spennuna í Skólahreysti MS að næstum má stóla á að á hverju ári falla Íslandsmet. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 383 orð | 1 mynd

Stoltur af að vera með

„Ég held ég hafi aldrei verið jafnstoltur af nokkru verki og að fá að taka þátt í Skólahreystinni,“ segir Jón Jósep Snæbjörnsson sem síðustu tvö árin hefur verið kynnir á keppninni. Meira
25. febrúar 2010 | Blaðaukar | 600 orð | 1 mynd

Þakkar fimleikunum árangurinn

Hann ber uppnefnið með réttu, hann Jón „Tjakkur“, eða Jón Sigurður Gunnarsson eins og hann heitir fullu nafni. Hann var í liði Hagaskóla sem árið 2008 sigraði Skólahreysti og bætti um betur með því að slá nýtt met í dýfum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.