Greinar þriðjudaginn 23. mars 2010

Fréttir

23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

„Þarna spýttist hraun upp úr sprungunni“

„ÞETTA var tilkomumikið og stórfenglegt eins og eldgos eru jafnan, sérstaklega í þessu umhverfi. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Bílaleiga hyggst bjóða metanbíla

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is DEILT er um það hve marga áratugi í viðbót hefðbundnar bensínvélar verði notaðar í bíla, margir segja metan betri eldsneytiskost. Það er mun ódýrara og umhverfisvænna. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Býr sig bjartsýnn og baráttuglaður undir mergskipti

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Gott að setja út hvítan disk

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is GERT er ráð fyrir því að mikill flúor sé í ösku eldgossins við Eyjafjallajökul, þótt enn hafi ekki verið gerðar rannsóknir á sýnum. Það sýnir reynslan úr þekktum gosum í jöklinum. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hjálp í neyð og vanlíðan í 1717

ÁTAKSVIKU hjálparsíma RKÍ 1717, þar sem sjónum er beint að samskiptum á erfiðum tímum, lauk í gær. Elva Dögg S. Leifsdóttir, verkefnisstjóri 1717, segir að strax í byrjun vikunnar hafi hringingum fjölgað. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Jökullinn getur verið áratugi að jafna sig

Góðar líkur verða að teljast á að jökulhlaup úr Mýrdalsjökli leiti fram Mýrdalssandinn gjósi Katla. Ekki er þó hægt að útiloka að hlaup færi yfir Sólheimasand eða Markarfljótsaurana. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Launþegasamtök óhress með lög um verkföll

Samtök launþega eru allt annað en sátt við að stjórnvöld hafi sett lög á verkfall flugvirkja. Telja þau að með því hafi verið brotið gegn alþjóðlega viðurkenndum réttindum launþega. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leiðrétt

Varmalandsskóli í Borgarfirði ÞAU leiðu mistök voru gerð í grein sem fjallaði um þrjá síðustu riðla undanúrslita Skólahreystinnar að Varmalandsskóli var sagður í Borgarnesi. Meira
23. mars 2010 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Mikill sigur fyrir Barack Obama

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrinótt umfangsmiklar breytingar á sjúkratryggingakerfi landsins og Barack Obama komst þá nær því markmiði sínu að knýja fram sjúkratryggingar fyrir alla Bandaríkjamenn. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mottumeistarinn

YFIR 2.200 karlmenn og 430 lið hafa nú skráð sig til leiks í mottukeppni Krabbameinsfélagsins á www.karlmennogkrabbamein.is, til stuðnings söfnunarátakinu Karlmenn og krabbamein og hafa 17 milljónir nú þegar safnast. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Neitað um farsímasendi

UMHVERFISSTOFNUN hefur synjað beiðni Vodafone um að setja upp loftnet fyrir GSM-símasamband í Dyrhólaey og hefur Vodafone kært þá ákvörðun til Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 6 myndir

Óregla í eðli eldfjallanna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞAÐ er ekki alveg ljóst hvernig þessi tvö kerfi tala saman,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ríkið og kirkjan

MEÐLIMIR Málfundafélagsins Framtíðarinnar álíta það tímaskekkju að rekin sé íslensk ríkiskirkja á 21. öldinni. Trú sé einkamál sem hið opinbera eigi ekki að skipta sér af, stjórnmál og trú eigi einfaldlega ekki heima undir sömu sæng. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð

Sáttmálinn rofinn

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is SAMTÖK atvinnulífsins líta svo á að stjórnvöld hafi í gær rofið stöðugleikasáttmálann með samþykkt skötuselsfrumvarpsins svokallaða. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Skólafólk í hrognavinnslu um helgina á Fáskrúðsfirði

FJÖGUR norsk skip hafa undanfarið landað hrognaloðnu úr Barentshafi á Fáskrúðsfirði og það fimmta er væntanlegt á miðvikudag. Í nógu hefur verið að snúast hjá starfsfólki Loðnuvinnslunnar við að skera loðnu, hreinsa og frysta hrogn og var skólafólk m.a. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð

Skýrslan birt 12. apríl

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SKÝRSLA Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna verður afhent og birt 12. apríl nk., á fyrsta starfsdegi Alþingis eftir páska. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð

Styrktaraðilar Sjálfstæðisflokks flestir nafnlausir

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN þáði 75,5 milljónir króna í styrki frá viðskiptabönkunum á árunum 2002-2006, samkvæmt yfirliti sem flokkurinn birti á heimasíðu sinni í gær. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sveitarstjórnarkosningar í vor

ALMENNAR sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí nk. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl en frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 1320 orð | 7 myndir

Svipar til goss í Öskju 1961

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Yfirleitt er ferlið þannig að gosið byrjar stórt og dregur síðan úr því. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Verkfallið bannað

Stjórnvöld gripu inn í kjaradeilu flugvirkja og Icelandair í gær, bönnuðu með lögum síðdegis verkfall flugvirkja sem hófst í fyrrakvöld og framlengdu seinasta kjarasamning til 30. nóv. Meira
23. mars 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Þakplötur fuku í hávaðaroki

„ÞETTA voru læti,“ sagði Þórólfur Gíslason, bóndi á Lækjarbakka í Mýrdal, en þakplötur fuku af íbúðarhúsi hans í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2010 | Staksteinar | 169 orð | 1 mynd

Glæstar vonir veikjast

Vandamál Grikkja eru nú orðið flestum kunn. Þeir hafa fengið margar tilkynningar og skipanir frá kommissörunum í Brussel um að skera niður, lækka laun almennings og herða sultarólina. Meira
23. mars 2010 | Leiðarar | 272 orð

Óhóflegt álag

Hæstiréttur hefur ekki hátt og fer ekki mikinn í opinberri umræðu. Þetta á einkum við um málefni Hæstaréttar sjálfs. Meira
23. mars 2010 | Leiðarar | 354 orð

Sögulegur árangur

Rétturinn til heilbrigðisþjónustu er óumdeildur á Íslandi og í raun hluti af óumdeildum þjóðfélagssáttmála í íslenskri pólitík. Meira

Menning

23. mars 2010 | Kvikmyndir | 255 orð | 2 myndir

Aniston í járnum mannaveiðarans Butlers

ÞOKKAGYÐJAN Jennifer Aniston og skoska stálmennið og kyntröllið Gerard Butler virðast hafa heilmikið aðdráttarafl því Íslendingar flykktust í bíó til að sjá nýjustu mynd þeirra, The Bounty Hunter . Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 254 orð | 2 myndir

Auglýst eftir brjálsemi

Lög eftir Obradors, Montsalvatge, Granados og de Falla. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söng, Ástríður Alda Sigurðardóttir lék á píanó. Laugardagur 20. mars. Meira
23. mars 2010 | Kvikmyndir | 718 orð | 4 myndir

„Frábært að vera með í þessu“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKARINN Guðmundur Ingi Þorvaldsson landaði á dögunum hlutverki í Any Human Heart , fjögurra þátta sjónvarpsmynd sem Channel 4 í Bretlandi mun sýna. Meira
23. mars 2010 | Kvikmyndir | 36 orð | 1 mynd

„Verkefni sem allir vilja vera með í“

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari segir það frábært að fá að vera með í sjónvarpsmyndinni Any Human Heart, sem verður í fjórum hlutum og sýnd á Channel 4 í Bretlandi. Miklar væntingar séu gerðar til hennar. Meira
23. mars 2010 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Doherty handtekinn vegna fíkniefnamáls

Í LJÓS hefur komið að enski tónlistarmaðurinn Pete Doherty var einn fjögurra manna sem handteknir voru í síðustu viku eftir að 27 ára gömul kona fannst látin í íbúð í Lundúnum í janúar. Grunur leikur á að Doherty hafi útvegað konunni fíkniefni. Meira
23. mars 2010 | Fólk í fréttum | 695 orð | 2 myndir

Enn spriklar líkið

Tónlistargagnrýnendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eftir draumkennda skemmtisiglingu hippatímans var skyndilega kominn haugasjór. Fram á sjónarsviðið var komin ötul og ásækin tónlistarstefna sem engu eirði – þungarokk. Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Etta Cameron látin

BANDARÍSKA gospelsöngkonan Etta Cameron er látin á sjötugasta aldursári. Hún kom hingað til lands fimm sinnum, síðast í mars 2001, og hélt tónleika með fjölmörgum íslenskum tónlistarmönnum. Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Flauta, slagverk og sögumaður

SÍÐUSTU Háskólatónleikar vormisseris verða haldnir næstkomandi miðvikudag kl. 12:30, en þá verður meðal annars frumflutt nýtt verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og Antonio Cocomazzi og frumflutt hér á landi verkið Iceland eftir Anthony Holland. Meira
23. mars 2010 | Kvikmyndir | 303 orð | 2 myndir

Himinn og jörð

Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikarar: Mark Wahlberg, Rachel Weisz, Susan Sarandon, Stanley Tucci, Saoirse Ronan 140 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Jóhann Smári gestur Óp-hópsins

SJÖTTU hádegistónleikar Óp-hópsins í Íslensku óperunni í vetur verða í dag kl. 12.15. Fram koma allir meðlimir hópsins, en sérstakur gestur á tónleikunum verður Jóhann Smári Sævarsson bassasöngvari. Meira
23. mars 2010 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Kimdarleg þjóð

„JÆJA, nú þarft þú að refsa bensíngjöfinni, gamli!“ sagði sonur minn, sem verður sextán vetra handan páska, þegar ég sótti hann á fótboltaæfingu á dögunum. Kappinn var lafmóður og löðursveittur. Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Kvartett Maríu leikur í Múlanum

KVARTETT Maríu Magnúsdóttur heldur tónleika í djassklúbbi Múlans 25. mars kl. 21. Á tónleikunum verða fluttar ljúfar ballöður og djasslög sem Billie Holiday og Ella Fitzgerald fluttu og einnig nýrri tónlist eftir Susönu Baca og Lhasa de Sela. Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Myndband Elektru bannað á YouTube

Hljómsveitin Elektra lenti í því að nýtt myndband hennar við lagið „I don't do boys“ var bannað af stjórnendum myndbandavefjarins YouTube. Í myndbandinu sjást ungar konur spila flöskustút og kyssast af miklum ákafa og strjúka hver annarri. Meira
23. mars 2010 | Myndlist | 255 orð | 1 mynd

Myndrænn nútími

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is HALLUR Karl Hinriksson sýnir tuttugu olíumálverk í Gallerí Fold á Rauðarárstíg. „Þetta eru abstrakt verk unnin með mikil tengsl við landslag. Meira
23. mars 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Nágrannar Bullock ósáttir

ÞAÐ á ekki af leikkonunni Söndu Bullock að ganga. Skömmu eftir að hún hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn í The Blind Side tóku fréttir að berast af því að eiginmaður hennar, Jesse James, hefði haldið framhjá henni. Meira
23. mars 2010 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Ný plata frá Florence and the Machine í vinnslu

ÞAÐ er óhætt að segja að Florence And The Machine, sem er leidd af hinu íðilfagra hörkukvendi Florence Welch, hafi slegið rækilega í gegn á síðasta ári. Meira
23. mars 2010 | Fólk í fréttum | 317 orð | 5 myndir

Sókn er besta vörnin

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „SÓKN er besta vörnin. Við látum engar neikvæðar kreppufréttir draga úr okkur kjarkinn. Meira
23. mars 2010 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Telur Guðrúnu aldrei hafa sungið eins vel

„Ég held að ég hafi aldrei heyrt Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur mezzósópran syngja eins vel og núna um helgina,“ segir í gagnrýni Jónasar Sen um söngtónleika Guðrúnar í Salnum laugardaginn sl. Meira

Umræðan

23. mars 2010 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Almannavarnir Íslands

Eftir Gylfa Guðjónsson: "Dómsmálaráðherra leit þetta mál alvarlegum augum og breytti skipan almannavarna í þá veru að embætti Ríkislögreglustjóra hefði yfirstjórn almannavarna landsins..." Meira
23. mars 2010 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri Samfylkingarinnar sem hvorki vill íbúa né nýbúa

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Vilja helstu leiðtogar Samfylkingarinnar í lands- og sveitarstjórnarmálum láta taka sig alvarlega?" Meira
23. mars 2010 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Ekki meira út á krít

Þeim, sem gjarnan eru taldir vera hægra megin við miðju í íslenskum stjórnmálum, er tamt að tala um að nú sé nauðsynlegt að „snúa hjólum atvinnulífsins af stað“. Meira
23. mars 2010 | Pistlar | 31 orð | 1 mynd

Halldór Kolbeins

Umferð bönnuð Lögreglan hefur sett tálma fyrir afleggjara upp að Fimmvörðuhálsi en enn er mikil virkni í gosinu. Öll umferð inn á svæðið er bönnuð – nema fyrir hunda í... Meira
23. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 480 orð | 1 mynd

Umboðsmenn íslenskrar tungu

Frá Haraldi Haraldssyni: "ÞEIR stíga á svið nemendur í sjöundu bekkjum grunnskólanna og lesa upp íslenskan texta í bundnu sem óbundnu máli. Þeir stíga á svið þessa dagana einn af öðrum hver í sinni lokakeppni, hver í sínu héraði." Meira
23. mars 2010 | Velvakandi | 226 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bíllyklar týndust BÍLLYKLAR týndust fyrir utan leikskólann Klettaborg, Grafarvogi, eða fyrir utan Ársafn, Bónus eða á planinu við Hraunbæ 119 þann 10. mars sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 845-8858. Um brúðarvals FYRIR nokkrum dögum var í Mbl. Meira
23. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 425 orð | 1 mynd

VR-félagar, hugsum um eigin hag

Frá Halldóri Halldórssyni: "NÚ STANDA yfir kosningar til stjórnar og trúnaðarráðs VR. Í fyrra var heldur betur hreinsað til og greinilegt að reiði og vonbrigði almennra félagsmanna urðu til þess að of langt var gengið í kosningum þá, t.d." Meira

Minningargreinar

23. mars 2010 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Anna Margrét Guðmundsdóttir

Anna Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Naustvík í Árneshreppi á Ströndum 29.7. 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Guðmundur Árnason, f. 29.5. 1889, d. 2.4. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2010 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Hulda Guðjónsdóttir

Guðný Hulda Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 13. ágúst 1921. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Benediktsson, f. 26.11. 1890, d. 5.2. 1988, og Margrét Elínborg Jónsdóttir, f. 3.1. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2010 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Ingvar Þorgilsson

Ingvar Þorgilsson, flugstjóri, fæddist á Eskifirði 7. ágúst 1928. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 13. mars 2010. Foreldrar hans voru hjónin Þorgils Jónatan Ingvarsson bankafulltrúi og Guðrún Ágústína Vedholm Viggósdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2010 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

Svanlaug Ermenreksdóttir

Svanlaug Ermenreksdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1925. Hún lést á Skjóli 16. mars 2010. Foreldrar hennar voru Ermenrekur Jónsson, b. á Hunkubökkum á Síðu, Pálssonar og k.h. Ingunn Einarsdóttir, bónda í Borgarholti, Stokkseyrarhreppi,... Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2010 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Þórólfur Helgi Jónasson

Þórólfur Helgi Jónasson fæddist á Akureyri 2. september 1988. Hann lést í bílslysi hinn 13. mars sl. Foreldrar hans eru Eyrún Harpa Þórólfsdóttir frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal, f. 24. október 1965, og Jónas Heiðdal Helgason frá Akureyri, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2010 | Minningargrein á mbl.is | 866 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Jónsdóttir

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Syðri-Tungu í Staðarsveit 4.10. 1925, hún lést 8.3. sl. á Dvalaheimilinu Höfða á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 2 myndir

Eigið fé sjávarútvegsins neikvætt um 12% í lok 2008

Hagstofa Íslands sendi frá sér nýja skýrslu um afkomu og stöðu sjávarútvegs á Íslandi á árinu 2008. Fram kemur að verðmæti eigna hafi aukist um 12% á árinu, en skuldir hækkað um 68%. Meira
23. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Ekki sjóður sem hagnast á kostnað þjóða í vanda

FORSVARSMENN Recovery Partners segja, að fyrirtækið sé ekki sjóður sem leitist við að hagnast á kostnað fyrirtækja eða þjóða í vanda. Meira
23. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Hagnaður telst vera launatekjur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums, um að úrskurði í skattamáli hans verði snúið við. Meira

Daglegt líf

23. mars 2010 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Á lokametrum fyrir Járnkarlinn

Karen Axelsdóttir þríþrautarkona er komin til Ástralíu þar sem hún undirbýr sig fyrir keppni í Járnkarlinum næstkomandi sunnudag, 28. mars. Keppnin er haldin í Port Macquarie sem er um það bil miðja vegu á milli Brisbane og Sydney. Meira
23. mars 2010 | Daglegt líf | 328 orð | 1 mynd

Fullyrðingar á matvælum

Andoxunarefni vernda frumur og sameindir líkamans fyrir oxunarskemmdum“, „laukur hjálpar til við að halda blóðsykri í jafnvægi“, „Lactobacillius styður náttúrulegar varnir líkamans“, „grænt te verndar fyrir... Meira
23. mars 2010 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Gönguferðir, hjólaæfingar og keppnishlaup

Margt er í boði fyrir þá sem vilja hreyfa sig í góðum félagsskap. Hér eru talin upp nokkur dæmi: Gönguferðir Gönguferðir fyrir eldri og heldri borgara á vegum Ferðafélags Íslands. Meira
23. mars 2010 | Daglegt líf | 956 orð | 5 myndir

Kínverskur Járnkarl

Fyrir tveimur árum reykti Ketill Helgason þrjá pakka á dag, líkt og hann hafði gert í um 30 ár. Þrekið var slæmt og hann var nánast ósyndur. Þá skipti hann algjörlega um gír, hóf að stunda æfingar af kappi og er nú orðinn Járnkall. Meira
23. mars 2010 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Ráð um flest tengt hlaupum

Nafnið á vefnum completerunning sem mætti þýða sem allsherjarhlaup, er sannarlega ekkert rangnefni. Á vefnum er nefnilega að finna gríðarlega mikið af allskyns efni sem tengist hlaupum. Þar má t.d. Meira
23. mars 2010 | Daglegt líf | 337 orð | 2 myndir

Selaskoðun og kaffihús

Karl Ásgeir Sigurgeirsson Einmuna mildur vetur er að líða, aðeins er um mánuður til fyrsta sumardags. Frost mun lítið í jörð og helst plagar menn nú lélegt ástand sumra sveitavega, en víða eru þungatakmarkanir komnar á. Meira

Fastir þættir

23. mars 2010 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

ABC og Mæðrastyrksnefnd

„ÉG ætla að gera ýmislegt, en ég verð ekki með veislu,“ segir Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, sem í dag fagnar sextugsafmælinu. Daginn notar hún til að sinna ýmsum hugðarefnum, m.a. Meira
23. mars 2010 | Í dag | 172 orð

Af brók og eldgosi

Jón Arnljótsson klæðir braginn í limrubrók: Tommi á býsn öll af brókum frá Bínum og Önnum og Jókum. Konur hann elskar, einkum þó velskar. Ég las það í ljósmyndabókum. Meira
23. mars 2010 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eitraður biti. Norður &spade;ÁD1085 &heart;95 ⋄K106 &klubs;653 Vestur Austur &spade;G7642 &spade;K93 &heart;32 &heart;K7 ⋄G97 ⋄ÁD42 &klubs;1084 &klubs;ÁG72 Suður &spade;– &heart;ÁDG10864 ⋄853 &klubs;KD9 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. mars 2010 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
23. mars 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásgeir Atli fæddist 11. janúar kl. 16.55. Hann vó 4.115 g og...

Reykjavík Ásgeir Atli fæddist 11. janúar kl. 16.55. Hann vó 4.115 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ágústa Ósk Einarsdóttir og Einar Hróbjartur... Meira
23. mars 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Dóra Elísa fæddist 4. febrúar kl. 0.09. Hún vó 4.100 g og var...

Reykjavík Dóra Elísa fæddist 4. febrúar kl. 0.09. Hún vó 4.100 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Lilja Þorsteinsdóttir og Einar... Meira
23. mars 2010 | Árnað heilla | 27 orð

Reykjavík Magdalena Eik fæddist 11. janúar kl. 4.26. Hún vó 4.016 g og...

Reykjavík Magdalena Eik fæddist 11. janúar kl. 4.26. Hún vó 4.016 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Erla Kolbrún Óskarsdóttir og Andrés Þór... Meira
23. mars 2010 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rf3 e6 4. e3 f5 5. Bd3 Rf6 6. O-O Bd6 7. b3 De7 8. a4 O-O 9. Ba3 Bxa3 10. Rxa3 Re4 11. Re5 Rd7 12. f4 Rxe5 13. fxe5 Bd7 14. Rc2 a5 15. Dc1 b6 16. Da3 c5 17. Had1 Hac8 18. Db2 dxc4 19. Bxc4 Bc6 20. dxc5 bxc5 21. Re1 Hb8 22. Meira
23. mars 2010 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji merkir forvitnilega breytingu á sjónvarpsauglýsingum íslenskra fyrirtækja og öðru kynningarefni frá því fyrir bankahrunið. Meira
23. mars 2010 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. mars 1663 Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést í Skálholti, 21 árs. Meira

Íþróttir

23. mars 2010 | Íþróttir | 377 orð | 4 myndir

Baráttustig hjá HK

Mikil baráttugleði tryggði HK jafntefli gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöldi, 25:25 í miklum spennuleik. Valsmenn hefðu getað spilað betur úr stöðu sinni eftir að hafa náð tveggja marka forskoti, 25:23, fjórum mínútum fyrir leikslok og vera auk þess tveimur leikmönnum fleiri. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Erna Björk meiddist á hné

ERNA Björk Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á landsliðsæfingu á sunnudaginn. Erna tjáði Morgunblaðinu í gær að hún hefði farið í myndatöku en átti eftir að fá niðurstöðurnar. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 94 orð | 4 myndir

Fínn árangur náðist á fjölmennu Íslandsmóti ÍF

ÍSLANDSMÓT Íþróttasambands fatlaðra fór fram um helgina. Keppt var í sex greinum og náðist fínn árangur í mörgum greinum. Alls tóku 392 keppendur þátt í mótinu frá 23 félögum víðsvegar að af landinu. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Markið sem Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir Tottenham í sigrinum á Stoke um nýliðna helgi var hans fyrsta í ensku úrvalsdeildinni frá því í janúar 2006. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Gulldrottning Íslandsmótsins

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÉG hef æft vel undanfarin ár og árangurinn er að skila sér. Það var því mjög gaman að ná þessum árangri á Íslandsmótinu,“ sagði hin 15 ára gamla Eygló Ósk Gústafsdóttir við Morgunblaðið í gær. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 971 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Fram – Haukar 32:33...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Fram – Haukar 32:33 Valur – HK 25:25 FH – Stjarnan 27:28 Staðan: Haukar 171322441:40928 Akureyri 171025463:43022 HK 17926459:43620 FH 17917480:45419 Valur 17836420:40219 Grótta... Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 396 orð

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra Úrslit úr boccia og frjálsíþróttum lágu ekki fyrir í gær. Borðtennis Tvíliðaleikur: 1. Jóhann Rúnar Kristjánsson/ Viðar Árnason NES/ÍFR 2. Sunna Jónsdóttir/Stefán Thorarensen Akur/Akur Kvennaflokkur: 1. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Jón Heiðar til Frakklands

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is JÓN Heiðar Gunnarsson, línumaður FH-liðsins í handbolta og varnarjaxl með meiru, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við franska liðið d'Aix Handball. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Redknapp hrósar Eiði Smára

HARRY Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er gríðarlega ánægður með Eið Smára Guðjohnsen og eins og fram kom eftir leikinn gegn Stoke, þar sem Eiður opnaði markareikning sinn fyrir félagið, vill Redknapp halda Eiði í herbúðum félagsins á næstu leiktíð... Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 576 orð | 4 myndir

Sjö fingur á bikarinn

„Við erum alveg komnir með sjö putta á bikarinn. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 843 orð | 4 myndir

,,Við ætlum okkur ekki að fara niður“

Eftir Guðmund Hilmarsson gudm@mbl.is ,,ÞETTA var yndislegt. Við bjuggum okkur vel undir leikinn og við spiluðum agað og gáfum okkur alla í leikinn. Vörnin var góð og baráttan í liðinu frábær. Meira
23. mars 2010 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þriðja þrenna Messi á leiktíðinni

LIONEL Messi er í hreint ótrúlegu formi þessa dagana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.