Greinar sunnudaginn 4. apríl 2010

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2010 | Leiðarar | 479 orð

Maraþonhlaup að betra lífi

Góðir hlutir gerast hægt, en slæmir hlutir koma í hvelli,“ stendur á ísskápnum á meðferðarganginum í Húsi 4 á Litla-Hrauni. Meira
4. apríl 2010 | Reykjavíkurbréf | 1022 orð | 1 mynd

Um skörunga og skuldir

Núverandi forsætisráðherra flutti furðuræðu á dögunum. Er raunar nánast sama hvar niður er borið, undarlegar lýsingar á hinni stjórnmálalegu tilveru eru þar um allt. Undarlegast var þó að heyra forsætisráðherrann lýsa ástandi eigin stjórnarmeirihluta. Meira

Sunnudagsblað

4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Aflýsir tónleikum

Ókrýndur konungur ný-hippanna, tónlistarmaðurinn Devendra Banhart, hefur neyðst til að aflýsa tónleikaferðalagi sínu í Bandaríkjunum sökum fótbrots. Banhart tilkynnti á heimasíðu sinni í vikunni að hann hefði slasast á hjólabretti stuttu fyrir tónleika. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 571 orð | 3 myndir

Allt er í heiminum hverfult

Ja hérna hér! Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 397 orð | 1 mynd

Á vélsleðum að eldgosinu

Við vorum að fjallabaki í kolbrjáluðu veðri þegar gosið á Fimmvörðuhálsi hófst,“ segir Benedikt Bragason, sem rekur ferðaþjónustu í Sólheimahjáleigu ásamt Andrínu Guðrúnu Erlingsdóttur, eiginkonu sinni. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 1 mynd

Beck með tónlist í nýrri kvikmynd

Það virðist ekki vera nóg fyrir tónlistarmanninn Beck Hansen að dæla út ábreiðuplötum í stórum stíl þessa dagana, heldur hefur nú verið tilkynnt að lög eftir hann verða í kvikmyndinni Scott Pilgram Vs. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 415 orð | 1 mynd

Byrne og Marcos

Sönglagasafn um Imeldu Marcos er nýjasta verkefni David Byrne og Fatboy Slim, en á skífunni er rýnt í lífssögu Imeldu við svellandi diskótakt. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 756 orð | 3 myndir

Clint Eastwood-lúkkið lak niður andlitið

Í október 1986 beindust augu heimsins að Höfða, þar sem leiðtogar stórveldanna, Reagan og Gorbachev, ræddu málin. Margir voru um hituna þegar mynda átti leiðtogana fyrir fundinn. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 583 orð | 3 myndir

Dr. King myrtur í Memphis

Mannréttindafrömuðurinn dr. Martin Luther King tók daginn snemma í Memphis í Tennessee fimmtudaginn 4. apríl 1968, eins og hann var vanur að gera á ferðum sínum. Hann var staddur í Memphis til að styðja við bakið á sorptæknum í verkfallsaðgerðum þeirra. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 348 orð | 8 myndir

Ég er rétt að byrja!

Hrólfur Sæmundsson er fastráðinn við óperuhúsið í Aachen í Þýskalandi og hefur slegið í gegn í vetur.Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson eggertj@simnet.is Texti: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 565 orð | 2 myndir

Fjögur hús í götu

Aðeins fjögur hús standa við Rauðaholtið á Selfossi, þó fleiri hús sem tilheyra öðrum götum séu aðliggjandi. Þetta er stutt gata en þó fjölfarin, enda tengibraut milli Austurvegar og Engjavegar sem eru meginæðar í bænum. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1780 orð | 4 myndir

Fór ekki í uppreisn fyrr en eftir að pabbi dó

Breska leikkonan Emma Thompson hefur slegið í gegn sem barnfóstran sérvitra Nanny McPhee. Sunnudagsmogginn fékk einkaviðtal við hana í Lundúnum. Auðna Hödd Jónatansdóttir Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 404 orð | 1 mynd

Fyllir Own Goal skarð Rooneys?

Nú eru góð ráð dýr fyrir Englandsmeistara Manchester United, Wayne Rooney er genginn úr skaftinu í allt að fjórar vikur. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1089 orð | 4 myndir

Ganga aftur á bak upp í tímann

Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson hefur varið drjúgum tíma í Pókot-héraði í Keníu síðan hann lét af starfi dómkirkjuprests fyrir um þremur árum. Hann segir þjóðirnar geta lært hvora af annarri. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 812 orð | 1 mynd

Gildi, siðgæði, boð og breytni

Ekki er ýkja vinsælt á okkar dögum að minnast á hugtakið synd. Væri þó hollt að dusta rykið af því og gefa gaum. Kristin trú leggur áherslu á að maðurinn er syndugur, manneskjan er syndug í föllnum heimi, það merkir frásnúin Guði og hinu góða. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1422 orð | 3 myndir

Góð vísindi, slæm vísindi, sjúk vísindi og gervivísindi

Kristján Leósson Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1707 orð | 2 myndir

Hef haldið verðgildi mínu

Sólveig Arnarsdóttir leikur jöfnum höndum hér á landi og í Þýskalandi. Fljótlega heldur hún til Þýskalands til að leika í vinsælum sjónvarpssakamálaþætti. Í viðtali ræðir hún um leiklistina, lífið í stórborginni Berlín, gleðina við að flytja heim til Íslands og sorgina sem aldrei hverfur. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 480 orð | 1 mynd

Hérna lenti ég í rosalegu

Það standa nokkrir ferðbúnir fjallajeppar á hlaðinu við Sólheimahjáleigu. Til stendur að fara á Mýrdalsjökul að fylgjast með eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Í því rennir lítill blæjujeppi í hlað. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 139 orð | 3 myndir

Hjaltalín spilar á Rósenberg

9.-10. apríl Hin frábæra hljómsveit Hjaltalín efnir til tónleika næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 625 orð | 4 myndir

Jarðskjálftafræði á heimsmælikvarða

Hjá Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg starfar 12 manna teymi við að fylgjast með hverri einustu hreyfingu jarðskorpunnar allt frá þeirri smæstu upp í mestu hamfarir. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 74 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 4. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 346 orð | 1 mynd

List af ýmsu tagi

Magna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, hafði í nógu að snúast á þriðjudaginn. Þá kom hljómsveitin saman til æfinga fyrir tónleika á skírdag, þá síðustu áður en hún flytur í menningarhúsið Hof í sumar. 7. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 871 orð | 3 myndir

McClane, Cohen, Piaf og Grettir

Að vanda bjóða sjónvarpsstöðvarnar upp á fjölmargar áhugaverðar kvikmyndir um páskana. Stiklum á stóru. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 311 orð | 1 mynd

Mest selda safnplatan og 500 vikur á toppnum

Það voru ekki til margir geisladiskar á heimilinu þegar komið var heim með fyrsta geislaspilarann úr fríhöfninni fyrir um 18 árum. Einn diskur var með frá byrjum og var það Greatest Hits með ofurhljómsveitinni Queen. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 956 orð | 2 myndir

Oft er etið egg á páskum

Oft kemur málsháttur úr páskaeggi er einn eftirminnilegasti málsháttur sem greinarhöfundur man eftir, en hefur þó kannski aldrei komið úr eggi, nema í brandara! Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 862 orð | 1 mynd

Orðspor og ásýnd

Snemma í febrúar fyrir rúmu ári, á dimmum dögum í lífi íslenzku þjóðarinnar í kjölfar bankahrunsins, sat ég á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hlustaði á flutning á nýju verki, Píanókonsert, eftir ungan mann, Daníel Bjarnason. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1009 orð | 4 myndir

Páskaleifar

En eitthvað þarf nú að borða á annan í páskum líka og væri þá ekki tilvalið að nýta einmitt afgangana af páskasteikinni, búa til eitthvert góðgæti og bjóða fjölskyldunni upp á skemmtilegan hádegisverð Nanna Rögnvaldardóttir Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 307 orð | 2 myndir

Póstkort frá Prag

Fyrstu merki vorsins eru komin til Prag eftir gríðarlega langan og harðan vetur. Hann kom víst óvenjusnemma, í lok október, og er ekki að fara fyrr en núna. Það verður bjartara yfir öllum í borginni, eins og sólin dragi fram brosið í andliti fólks. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 175 orð | 1 mynd

Sigrast á þráhyggju rafbókaframleiðenda – niður með gagnasniðin

Aldrei þessu vant er græjan ekki beinlínis græja, heldur hugbúnaður sem gerir manni kleift að nota græjur. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 818 orð | 9 myndir

Skeggið færist í vöxt

Það er nóg að gera á gamaldags rakarastofunni Herramönnum að raka motturnar að liðnum mars. En svo eru þeir sem vilja halda skegginu. Þrír karlmenn lögðu leið sína á Herramenn í sínu fínasta pússi. Texti: Pétur Blöndal Ljósmyndir: Árni Sæberg Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 465 orð | 1 mynd

Súkkulaði út um allan skrokk

Æ, það er svo gott að vera í páskafríi og fá svolítið hlé frá klukkunni, þessu tæki sem vill stjórna deginum. Njótum þess nú að þurfa ekki að mæta í skóla eða vinnu og gleðjumst saman. Er ekki maður manns gaman? Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 1 mynd

The Libertines koma saman í sumar

Sú saga flýgur nú um tónlistarheiminn að ólátabelgirnir í hljómsveitinni The Libertines muni koma aftur saman í sumar og spila á tónlistarhátíðum á Englandi. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 2913 orð | 16 myndir

Tónlist, húðflúr og takkaskór

Hvað eiga tónlist, Svíþjóð, knattspyrna, pizzur og húðflúr sameiginlegt? Jú þetta eru allt hlutir sem Sindri Már Sigfússon hefur brennandi áhuga á! Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 220 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta var óvenjuleg ræða og ég get staðfest að hún vakti ekki mikla hrifningu í okkar röðum.“ Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, um ræðu forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 571 orð | 1 mynd

Vasily Smyslov – sjöundi heimsmeistarinn fallinn frá

Sagt er að á yngri árum hafi Vasily Smyslov, sem lést þann 27. mars sl. 89 ára gamallm, alið með sér mikinn metnað á sviði óperusöngs og jafnvel reynt að komast að hjá Stóra leikhúsinu í Moskvu, Bolshoi. En skákin varð ofan á. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1196 orð | 4 myndir

Veldi Google

Netfyrirtækið Google hefur þanist hratt út og veldi þess fer vaxandi. Ritskoðunardeila Google við kínversk stjórnvöld er til marks um áhrif fyrirtækisins. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 408 orð | 2 myndir

Vín um víða veröld

Vínviður er mjög harðgerður og hann er hægt að rækta nokkurn veginn hvar sem er í heiminum. Vínvið væri þess vegna hægt að rækta á Íslandi, rétt eins og til dæmis eplatré, sem hér má finna víða í görðum. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 842 orð | 3 myndir

Yngra fólk er stafrænir frumbyggjar

Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, fór í hringferð um landið og fræddi ungmenni um þær hættur sem leynast á netinu jafnframt sem hann kynnti hugmyndir sínar um nýsköpun á landsbyggðinni. Kjartan Kjartansson Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 426 orð | 2 myndir

Það var þó fallegur draumur

Það er margt skemmtilegra bréfa og frásagna frá Jóhanni Jónssyni á sýningu á Bókasafni Seltjarnarness, en þar er hann skáld mánaðarins. Skúli Pálsson hæstaréttarlögmaður lánaði bréfin á sýninguna. Meira
4. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 3420 orð | 9 myndir

Ætlarðu að svíkja mig?

Enginn kemur þangað ótilneyddur, alltént ekki til dvalar. Aðbúnaður er misjafn, eftir því hvernig menn framfylgja reglum og standa sig almennt í stykkinu, en í besta falli er hægt að hafa það bærilegt. Meira

Lesbók

4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

Agnus Dei

Kvöldið allt var sárt og svart svívirt mörgum sinnum, hörund þvalt og vitund vart vökul. Salt á kinnum. Blóðið rann, brjóstið hneig, bað hann guð sinn vera. Þjáning kann með þyrnisveig þar með sann að bera. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 1 mynd

Áhrifamiklar dagbækur

Breski hönnuðurinn og ljóðskáldið William Morris ferðaðist um Ísland árin 1871 og 1873 og hélt merkar dagbækur um ferðalögin. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 221 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. The Human Body + DVD - Dorling Kindersley 2. 8th Confession - James Patterson 3. The Return Journey - Maeve Binchy 4. The Complaints - Ian Rankin 5. Insight Pocket World Atlas - Insight Atlas 6. Gone Tomorrow - Lee Childs 7. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 493 orð | 1 mynd

Englar og menn

Fyrst voru það bækur um galdra og galdrastráka og -stelpur, þá komu bækur um vampírur og nú virðist röðin komin að englum. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 163 orð

Enn meiri Roberto Bolaño

Chileski rithöfundurinn Roberto Bolaño sló rækilega í gegn eftir andlát sitt, en hann lést í Barcelona 2003 eftir langvarandi veikindi. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð | 1 mynd

Enn vampírubók

Bandaríski rithöfundurinn Stephenie Meyer nýtur meiri hylli en dæmi eru um frá því Harry Potter-æðið gekk yfir heimsbyggðina, en vampírubækur Meyer sitja sem fastast í efstu sætum metsölulista víða um heim og hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 1 mynd

Eru bækur drasl?

Kunningi minn, blaðamaður, henti bókum um daginn. „Ég henti heilu kössunum af bókum,“ sagði hann, fullur af karlmannlegu stolti hins stritandi manns. Hann hafði líka ríka ástæðu til að vera ánægður með sig. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð | 2 myndir

Gleðilega páska!

Orð um hátíðisdaga eru merkilegt umhugsunarefni. Bæði hátíðarnar sjálfar og orðin um þær geyma merkilega sögu sem oft teygir sig langt aftur fyrir það tilefni hátíðarinnar sem nú er haft fyrir satt. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 799 orð | 5 myndir

Hátíð allra listgreina

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2010 var kynnt í vikunni, en í sumar verða 40 ár liðin frá fyrstu hátíðinni vorið 1970. Listahátíð fer fram dagana 12. maí til 5. júní Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 283 orð | 1 mynd

Heimsfriði komið á með penna að vopni

Eftir Óttar Martin Norðfjörð. Inga Birgisdóttir myndskreytir. Nýhil, 2010. 148 bls. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 2 myndir

Hugurinn leitar í margar áttir

Sem bókaunnandi á ég það til að safna upp of mörgum bókum sem ég byrja á og les í bland við aðrar. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 2 myndir

Hundrað ár í hnotskurn

Nú stendur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sýningin „Íslensk myndlist - hundrað ár í hnotskurn", en á henni er leitast er við að gefa innsýn í þróun íslenskrar myndlistar á 20. öld og samspil hennar við íslenskt þjóðfélag. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 212 orð | 1 mynd

Ketilbjöllur, söngur og fjölskyldan

Helgin mín byrjar iðulega á kósíkvöldi í faðmi fjölskyldunnar, sjónvarpsglápi, borðspili eða öðrum skemmtilegum hlutum. Góð vinkona á afmæli þennan dag og möguleiki á að kíkja til hennar. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1480 orð | 7 myndir

Möguleikarnir eru óendanlegir

Norræna vatnslitasafnið var í liðinni viku valið Besta safn Svíþjóðar árið 2010. Bera Nordal stýrir safninu sem þykir í fremstu röð fyrir sýningar á heimsmælikvarða og einnig fyrir rannsóknir og menntun. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 477 orð | 1 mynd

Sakleysi og lygar

Eftir Judy Blundell. Forlagið gefur út, Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 249 orð | 1 mynd

Sigursæll búgívúgí

Verk eftir Hafliða Hallgrímsson Sögumaður: Simon Callow. Flytjendur: Caputhópurinn. Meira
4. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 212 orð | 1 mynd

Spenna fyrir heila

Eftir Johan Theorin. Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir þýddi. Uppheimar gefa út, 428 bls. kilja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.