Greinar laugardaginn 10. apríl 2010

Fréttir

10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

3.500 störf í Vinnuskólanum

BÚIST er við að 3.500 nemendur starfi í Vinnuskóla Reykjavíkur í sumar. Skráning hefst 14. apríl í Rafrænni Reykjavík og verður sú nýbreytni tekin upp að foreldrar sjá um skráninguna í samráði við krakkana. Nemendum úr 8.-10. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Á hraðri uppleið í dansheiminum

Dansarinn Margrét Sara Guðjónsdóttir vinnur þessa dagana með danshöfundinum Gisele Vienne að sólódansi sem ber nafnið THIS IS HOW YOU WILL DISAPPEAR. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bakiyev óttast um líf sitt

KURMANBEK Bakiyev, sem bolað var úr embætti forseta Kirgistans í óeirðunum á miðvikudag, kveðst óttast um líf sitt snúi hann aftur til höfuðborgarinnar Bishkek. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

„Maður er auðvitað agndofa yfir þessu“

BÆÐI forsætisráðherra og fjármálaráðherra ítrekuðu að loknum ríkisstjórnarfundi í gær, að lög kvæðu skýrt á um að skilanefndum bæri að vísa málum til sérstaks saksóknara, ef grunur vaknar um að brot hafi verið framin. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Breytt veiðistjórn á úthafsrækju til skoðunar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TIL skoðunar er í sjávarútvegsráðuneytinu að taka upp aðra veiðistýringu á úthafsrækju. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð

Dómurum við Hæstarétt verði fjölgað úr níu í tólf

Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og umboðsmaður Alþingis, leggur til að dómurum við Hæstarétt verði fjölgað úr níu í tólf. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Dæmdur til tvöfaldrar refsingar

Kuala Lumpur | AFP. Malasískur matsveinn hyggst áfrýja eins árs fangelsisdómi og refsingu sem kveður á um sex vandarhögg fyrir að neyta áfengis á almannafæri. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Erindi um táknmál

Á MÁNUDAG nk. kl. 16 verður haldinn fyrirlestur í stofu 201 í Árnagarði, þar sem Markus Steinbach, prófessor við háskólann í Göttingen, og Roland Pfau, dósent við háskólann í Amsterdam, fjalla um valin atriði í málkerfi táknmála, þ.e. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Eru án vinnu og rekast alls staðar á veggi

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „VIÐ erum í þröngri stöðu og höfum í raun enga valkosti,“ segir Auður Guðmundsdóttir, nemi í byggingartæknifræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Fast skot á Össur?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 571 orð | 7 myndir

Fleiri unglingar vilja helst flytja út

Þjóðarstolt unglinga minnkaði milli áranna 2007 og 2010 samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. Ekki er ósennilegt að hrunið í lok árs 2008 hafi þar talsverð áhrif. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Framtalsskil ívið betri í ár

SKÚLI Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að skil á skattframtölum í ár séu ívið betri en á sama tíma í fyrra. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Gæði vatns minnka ekki vegna skógræktar

Aðstæður frá meginlandi Evrópu hafa verið heimfærðar upp á Ísland og sú ályktun dregin að skógrækt hafi neikvæð áhrif á vatnsgæði og leiði til ofauðgunar straumvatna og stöðuvatna af köfnunarefni. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hefur ekki lyst á gjafabréfi

Vilhjálmur Bjarnason, einn af þremur í sigurliði Garðabæjar í Útsvari í gær, neitaði að taka við ferðaverðlaunum sem Iceland Express veitti. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi aukist í kreppunni en ekki kærur

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Hneyksli skekur kaþólikka í Noregi

Eftir Baldur Arnarson og Guðna Einarsson LÍKLEGT er að fleiri hneykslismál eigi eftir að koma upp á yfirborðið eftir að flóðbylgja ásakana um meinta kynferðislega misnotkun kaþólskra presta í Noregi kom upp á yfirborðið í síðustu viku. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hnýtingarkeppni

KRABBAMEINSFÉLAG Íslands efndi nýlega til fluguhnýtingarkeppni í samvinnu við Stangaveiðifélag Reykjavíkur, Veiðihornið og Veiðikortið. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Í heilauppskurð eftir sjónvarpsviðtal

Ólafur Garðarsson hæstaréttarlögmaður fór í örlagaríkt viðtal í sjónvarpsfréttum 29. janúar síðastliðinn. Á meðal áhorfenda var Óskar Ragnarsson, innkirtlalæknir í Svíþjóð, sem veitti röddinni strax athygli. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Íhugar fjölgun vegatolla

DAVID Cameron, formaður breska Íhaldsflokksins, segir flokk sinn reiðubúinn að kanna kosti þess að innheimta vegatolla til að standa straum af kostnaði við framkvæmdir við ný samgöngumannvirki. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Ísland langt á undan Bretum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÍSLAND er eitt af þeim ríkjum sem eru jafnan í efstu sætum alþjóðlegra kannana um kynjajafnrétti. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Kaninn kærir Lýðvarpið

EINAR Bárðarson, útvarpsstjóri Kanans, hefur kært forsvarsmenn Lýðvarpsins, þá Ástþór Magnússon og Jón Pétur Líndal, fyrir ólöglega eignaupptöku, en þeir fjarlægðu í gær útvarpssendi Kanans í Bláfjöllum, sem settur var upp fyrir tveimur vikum. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð

Langar að flytja út

NÆRRI helmingur íslenskra unglinga vill helst flytja af landi brott. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar Háskólans á Akureyri sem náði til allra 15-16 ára skólanema á Íslandi. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Laxinn gæti orðið meðafli á makrílveiðum minni báta

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð

LEIÐRÉTT

Ekki læknanemar heldur útskrifaðir læknar Ranglega var sagt í fyrirsögn í Morgunblaðinu í gær að 19 læknanemar hefðu sótt um fimm stöður í sérnámi í heimilislækningum. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð

Líklega í gegn 16. apríl

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Önund Pál Ragnarsson MIKLAR líkur eru á því að önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands verði samþykkt í stjórn AGS hinn 16. apríl. Steingrímur J. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Lítt notuð sumarhús leigð

„Það má segja að vefsíðan kynni hundrað herbergja hótel sem varð til án nokkurra frekari fjárfestinga,“ segir Guðmundur Guðmundsson sem heldur úti vefsíðinni bustadur.is. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lærir púttið af pabba

FEÐGININ Steinunn Eva og Sveinn Blöndal létu hryssingslegt veðrið ekki aftra sér frá því að taka eina kennslustund í pútti á golfvelli Seltjarnarness. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Meiddist við tölvuleik

UNGUR piltur slasaðist við tölvuleik á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag. Slysið átti sér stað á heimili drengsins en af ókunnum ástæðum hoppaði hann upp úr sófa og rak höfuðið í loftið á meðan á leiknum stóð. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Myndlistarmaður SÍM í aprílmánuði

Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari er SÍMari aprílmánaðar. Hún lærði við San Fransisco Art Institute og heldur nú sýningu í SÍM húsinu á myndum sem fjalla um dauðann, sorgina, himnaríki, og eyðingu náttúrunnar á... Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Nýr styrkur til golfklúbbsins settur á ís

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Opnar aðgang að öðrum lánum

Samkomulag hefur náðst um að önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands verði tekin fyrir í stjórn AGS. Ráðherrar segja þetta styrkja stöðu Íslands og lánshæfismatið muni hækka. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Beðið eftir góða veðrinu Þótt rignt hafi duglega í gær biðu stólarnir fyrir utan kaffihús við Austurvöll þolinmóðir eftir því að sólin færi að skína og gestir settust út með kaldan... Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Píslarganga haldin í 13. sinn við Mývatn

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Píslarganga var gengin umhverfis vatnið á föstudaginn langa og lögðu rúmlega 100 af stað frá Reykjahlíðarkirkju eftir að kirkjuklukkum hafði verið hringt stundvíslega kl. 09. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Skip og flugvél frá Gæslunni til Afríku

ÆGIR, varðskip Landhelgisgæslunnar og flugvélin TF-SIF verða í verkefnum fyrir Evrópusambandið í sumar og fram á haust við strendur Senegals og í Miðjarðarhafinu. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Skógar hafa ekki neikvæð áhrif á vatnsgæði

Þvert á það sem haldið hefur verið fram sýna nýjar íslenskar rannsóknir að skógrækt hefur ekki neikvæð áhrif á vatnsgæði. Nýjar niðurstöður benda til þess að efnaútskolun sé í raun meiri frá minna grónum og skóglausum vatnasviðum heldur en landi sem klætt er birki eða barrtrjám. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Skuldaklafar viðhalda ofbeldi

Konum sem leita til kvennaathvarfsins hefur fjölgað og aldrei hafa verið veitt jafnmörg ráðgjafarviðtöl. Mestar áhyggjur vekur að 40% kvennanna fara heim aftur í óbreytt ástand. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð

Skýrslan kemur á mánudag

SKÝRSLA rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna verður gefin út eftir mikla bið á mánudaginn, 12. apríl. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Slá ekki af kröfunum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is „VIÐ ráðum vel við að reka fyrsta flokks hjúkrunarheimili á Suðurlandsbraut 66 fyrir þá upphæð sem ætluð er til þess,“ segir Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Grundar-Markarinnar. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 177 orð | 3 myndir

Smátenntir, leggjalangir og breiðir til mjaðmanna

VÍSINDAMENN telja að höfuðkúpan sem sýnd er á kortinu hér til hliðar og á ljósmyndinni til hægri sé af karlapa sem hafi líklega verið 8-13 ára gamall er hann lést. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Teygja og sveigja í 37 gráða hita

Sífellt er fundið upp á nýjum aðferðum við líkamsrækt og ein sú nýjasta, a.m.k. hér á landi, er að stunda jógaæfingar í funheitum sal, Hot yoga. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Unga fólkið stendur sig vel

Eftir Óla Má Aronsson Svokölluð tengibygging við Suðurlandsveg 1-3 á Hellu er nú á lokastigi og meiningin er að taka hana í notkun fyrir sumarið. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Uppselt á sýningu Íd á danshátíð í Bremen

Dagana 9.-17. apríl stendur yfir Tanz Bremen, stór alþjóðleg nútímadanshátíð. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Úti að borða

ÞEIR halda hópinn þar sem þeir gæða sé á veigum skógarins villigeltirnir í Alsír. Tegundin heitir eftir Barbary, svæði í norðanverðri Afríku, en það er aftur nefnt eftir berba-þjóðflokknum í sama heimshluta. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vetrardekkin víkja með hækkandi sól

UM miðjan mánuðinn eiga nagladekkin að vera horfin af götunum, enda ótækt að þyrla upp svifryki með hverri bílferð, algerlega að óþörfu. Nú fer því í hönd dágóð vinnutörn á dekkjaverkstæðum víða um land. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Vilja auka framlög til nýsköpunar

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hafa lýst því yfir að þær vilji auka verulega fjárframlög til Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vilja sérstök lög um Heiðmörk

Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags Reykjavíkur sl. mánudag var samþykkt ályktun um að beina því til umhverfisráðherra að hann beitti sér fyrir því að sett yrðu sérstök lög um málefni Heiðmerkur með norsk lög um Óslóarmörk sem fyrirmynd. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 389 orð | 3 myndir

Vill fjölga hæstaréttardómurum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, leggur til að hæstaréttardómurum hérlendis verði fjölgað um þrjá og að þeir taki til starfa 1. september næstkomandi. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vill nýta heildaraflamarkið í úthafsrækjunni betur

Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra er nú með nýja veiðistýringu á úthafsrækju í skoðun. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 261 orð | 3 myndir

Vissu af sakleysi Guantanamo-fanga

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GEORGE W. Meira
10. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vængjuð lofthræðsla

ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að vera ugla eins og karluglan Troy hefur fengið að kenna á að undanförnu. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ýmsir farartálmar bíða manna á fjöllum

ÞAÐ er enginn hægðarleikur að ferðast á fjöllum, jafnvel ekki á bestu fjallajeppum eins og þessir ferðlangar komust að þegar þeir festu sig rækilega við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Æfingaakstur með kerru

MÓÐURTILFINNINGIN getur vaknað snemma og virðist ekki langt undan hjá Marínu Mist sem tók hlutverk sitt mjög alvarlega á gangi með brúðuvagninn bleika um Hlíðarnar í Reykjavík í gær. Meira
10. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Össur vill fá Ögmund aftur í ríkisstjórnina

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra segist telja að farsælast væri fyrir ríkisstjórn Íslands að fá Ögmund Jónasson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, aftur inn í ríkisstjórnina. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2010 | Leiðarar | 152 orð

Fækkun kjarnavopna

Nýundirritaður samningur Bandaríkjanna og Rússlands um fækkun á langdrægum kjarnaflaugum er mikilvægur áfangi í átt að auknu öryggi í heiminum. Meira
10. apríl 2010 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Grátbroslegur karl

Jón Ásgeir Jóhannesson, ráðandi eigandi Glitnis fyrir hrun, sendi bankanum fyrirmæli um lánveitingar til sín og tengdra aðila. Meira
10. apríl 2010 | Leiðarar | 393 orð

Yfirgangur í ríkisstjórn

Í utanríkismálanefnd Samfylkingarinnar er óánægja með afstöðu samstarfsflokksins, Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Meira

Menning

10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Enn skal spurt að leikslokum

22. APRÍL n.k., sumardaginn fyrsta, koma út tvö ný Spurt að leikslokum spurningaspil á vegum fyrirtækisins Ekki spurning ehf. Fyrsta spilið kom út í fyrra og fékk það góðar viðtökur að nú bætast tvö við í safnið og svo tvö til viðbótar 1. júní. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Framleiðanda Survivor sleppt úr haldi

BANDARÍSKA sjónvarpsþáttaframleiðandanum Bruce Beresford-Redman var sleppt úr varðhaldi í Mexíkó í morgun en hann er hins vegar í farbanni vegna rannsóknar á dauða eiginkonu hans. Grunur leikur á að konan hafi verið myrt. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Gítartímar hjá Chris

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow var í gítartímum hjá eiginmanni sínum, Chris Martin, söngvara Coldplay. Paltrow fer með hlutverk drykkjusjúkrar sveitasöngkonu í næstu mynd sinni, Love Do't Let Me Down , og þurfti hún því að kunna gripin. Meira
10. apríl 2010 | Tónlist | 767 orð | 1 mynd

Hafsjór af fegurð

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is UNDANFARNAR vikur hefur Kirkjulistahátíð verið haldin með bravúr í Hallgrímskirkju og samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum Kirkjulistahátíðar hafa um 5. Meira
10. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Hef ekki lyst á gjafabréfi frá Iceland Express

„ÉG hef ekki lyst á því að taka við gjafabréfi frá Iceland Express sem hluthafi í Glitni,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason lektor í gærkvöldi spurður um ástæðu þess að hann afþakkaði gjafabréf frá Iceland Express sem sigurlaun í Útsvari,... Meira
10. apríl 2010 | Tónlist | 534 orð | 2 myndir

Helvítis fokking fönk

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
10. apríl 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kristrún syngur í Selinu á Stokkalæk

SÓPRANSÖNGKONAN Kristrún Hákonardóttir og píanóleikarinn Guðríður St. Sigurðardóttir halda tónleika í Selinu á Stokkalæk á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Kvikmynd eftir Orson Welles sýnd

KVIKMYNDASAFNIÐ sýnir The Magnificent Ambersons eftir Orson Welles í dag kl. 16. Meira
10. apríl 2010 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Leiðsögn um vinnustaði karla

NÚ STENDUR í Listasafni Íslands sýning á ljósmyndum eftir Ívar Brynjólfsson sem hann kýs að kalla sýninguna Vinnustaði alvöru karla og nokkur ölturu. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Myndband frumsýnt

TÓNLISTARMAÐURINN Berndsen frumsýnir nýtt myndband í kvöld við lagið „Young Boy“ af plötunni Lover in the Dark . Myndbandið er gert af þeim sömu og gerðu myndband við lag Berndsen, „Supertime“, sem vakti mikla athygli. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Nexus efnir til spilamóts í Rimaskóla

* Verslunin Nexus stendur fyrir spilamóti í Rimaskóla 10.-11. apríl. Þar verður kynning og kennsla á ótal borðspilum, hlutverkaspilum, safnkortaspilum og Warhammer en einnig verða mót og keppnir í mörgum spilum, þ.á m. Meira
10. apríl 2010 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Opnanir opnaðar í Kling & Bang

Í DAG, laugardag, kl. 17:00 opnar Hekla Dögg Jónsdóttir fyrsta þátt einkasýningar sinnar í Kling & Bang-galleríi, Hverfisgötu 42. Meira
10. apríl 2010 | Myndlist | 358 orð | 2 myndir

Ólafur í Listasafni ASÍ

ÓLAFUR S. Gíslason opnar sýningu sem hann kýs að kalla Identity Check í Listasafni ASÍ í dag kl. 15:00. Ólafur hefur búið í Þýskalandi árum saman og sýningar hans hér því verið stopular þótt hann hafi verið duglegur að sýna víða í Evrópu. Meira
10. apríl 2010 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Poppari í mál vegna sögusagna um framhjáhald

FRANSKUR poppsöngvari hefur höfðað mál á hendur frönsku fréttastöðinni France 24 sem birti frétt þess efnis að hann ætti í ástarsambandi við Cörlu Bruni, forsetafrú Frakklands. Þetta kemur fram í dómsskjölum sem franska fréttastofan AFP-hefur séð. Meira
10. apríl 2010 | Myndlist | 136 orð | 3 myndir

Rými, litir og þoka

MYNDLISTARMAÐURINN Ólafur Elíasson og kínverski arkitektinn Ma Yansong opnuðu 4. apríl sl. sýningu á samstarfsverkefni sínu, innsetningu í samtímalistasafninu UCCA í Peking í Kína. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Stafrænn Hákon stígur á svið í Havarí

* Í dag kl. 16 mun Stafrænn Hákon ásamt hljómsveit stíga á stokk í Havarí. Stafrænn Hákon gefur út plötuna Sanitas 23. apríl næstkomandi á vegum Kimi Records. Meira
10. apríl 2010 | Leiklist | 110 orð | 1 mynd

Stuttverkadagskrá Hugleiks

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur snýr aftur í Þjóðleikhúskjallarann með stuttverkadagskrá sem ber yfirskriftina Kjallaraheimsókn. Dagskráin verður frumsýnd mánudaginn 12. apríl og endurtekin þriðjudaginn 13. apríl kl. 20. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Söfnun í tilefni Alskeggsapríls

* Starfsmenn menningardeildar Morgunblaðsins stóðu á dögunum fyrir stofnun fésbókargrúppu sem heitir Alskeggsapríl, en þar eru íslenskir karlmenn hvattir til að leggja rakhnífinn á hilluna út mánuðinn og láta sér spretta karlmannlegt loðskegg. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 453 orð | 3 myndir

Tónlist sem nær inn að hjarta

Dagana 27. mars til 1. apríl var Blúshátíð í Reykjavík haldin með pompi og prakt. Klúbbur Blúshátíðar var Café Rósenberg en þar var blúshátíð alla dagana. Á sunnudeginum 28. Meira
10. apríl 2010 | Kvikmyndir | 574 orð | 2 myndir

Typpagrín, gærur og tímaflakk

Leikstjóri: Steve Pink. Aðalleikarar: John Cusack, Clark Duke, Craig Robinson, Rob Corddry, Crispin Glover, Lizzy Caplan og Collette Wolfe. Meira
10. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Töfrar einfaldleikans

Það þarf ekki mikinn íburð til að skemmta manni. Einfaldleikinn stendur yfirleitt fyrir sínu. Þetta sýndi sig síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Ríkissjónvarpið sýndi upptöku frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Vladimir Ashkenazy. Meira
10. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Vinasveit Sigur Rósar spilar á Bræðslunni

* Tónlistarhátíðin Bræðslan verður haldin í sjötta skiptið dagana 23.-25. júlí. Bræðslan fékk nýlega Eyrarrósina fyrir að vera framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Meira
10. apríl 2010 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Öndvegisverk fyrir flautu og píanó

MARTIAL Nardeau flautuleikari og Désiré N'Kaoua píanóleikari leika öndvegisverk fyrir flautu og píanó í Salnum í dag, laugardag, en tónleikarnir eru liður í Tíbrár-tónleikaröðinni og hefjast kl. 17. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Meira

Umræðan

10. apríl 2010 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Af lambakjöti, lífs og liðnu

Hugsanlega er ómögulegt að streitast við öllu lengur; rafræna Fésbókin öskrar á mig að samþykkja hátt í 100 vini. Ætli það flokkist undir dónaskap að fresta því að verða við slíkri beiðni? Hugsa málið vandlega yfir helgina. Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands

Eftir Kristin Þór Jakobsson: "Við íbúar á Reykjanesi erum langþreyttir á atvinnuleysinu og skorum á ríkisstjórn Íslands að greiða götu ECA-verkefnis á Keflavíkurflugvelli." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Félagsmálaráðuneyti og Íbúðalánasjóður á villigötum

Eftir Ragnar Gunnar Þórhallsson: "Hér er kolröng hugmyndafræði á ferð sem þarf að endurskoða frá grunni." Meira
10. apríl 2010 | Bréf til blaðsins | 460 orð | 1 mynd

Framboðsmál í Hafnarfirði – Atlaga að lýðræðinu?

Frá Sveini Halldórssyni: "Á FUNDI Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði í desember síðastliðnum var ákveðið að fara þá leið að hafa uppstillingarnefnd við val á frambjóðendum fyrir bæjarstjórnarkosninarnar í vor." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Frelsi heft í Venesúela

Eftir Vaclav Havel, Mikhail Kasyanov, Francisco Bermudez, Garry Kasparov, Javier Loaiza og Don McKinnon.: "Að þegja á meðan lýðræðið visnar í Venesúela er ekki lengur bara siðlaust, heldur að verða hættulegt fyrir alla íbúa Venesúela." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Fyrirsjánleg endalok jarðefnaeldsneytis?

Eftir Pálma Stefánsson: "Talið er að helmingur jarðolíu sé uppurinn og hér eftir anni vinnsla ekki eftirspurn sem valdi verðhækkun og verðbólgu um allan heim að óbreyttu" Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Gengistryggð lán

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Trúverðugleiki Íslendinga allra, Seðlabanka Íslands sem og íslensks fjármálakerfis til framtíðar er hér í húfi." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Háskólinn og hrunið

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Í stað þess að hugsa sinn gang í kjölfar hrunsins og endurskoða fyrri vinnubrögð hafa háskólamennirnir sem getið er um hert á áróðri fyrir víðáttuvitlausu fiskveiðistjórnunarkerfi." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Icesave er dautt

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Varla halda þau áfram umboðslaus með þetta mál, sem Þjóðverjar rannsaka sem hugsanlegan glæp. Forsætisráðherra á að segja af sér. Meira en nóg er komið." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Lögbrot í sjónvarpi?

Eftir Ólaf Oddsson: "Í Hávamálum hinum fornu segir að ofdrykkja öls sé versta veganesti mannsins á lífsleiðinni. Reynslan sýnir, að þetta er alls ekki ofmælt." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Rækjuveiðin á miðunum við Snæfellsnes á að vera frjáls

Eftir Finnboga Vikar: "Rækjan á miðunum við Snæfellsnes er úr sérstofni skv. Hafrannsóknastofnun en stjórnvöld túlka veiðarnar sem veiðar úr úthafsrækjustofninum." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Skaðleg velferðarstjórn

Eftir Theodór Bender: "Ráðaleysi ríkisstjórnarinnar hefur komið sérstaklega illa við lítil og meðalstór fyrirtæki og raunar stórskaðað íslenskt atvinnulíf." Meira
10. apríl 2010 | Aðsent efni | 703 orð | 2 myndir

Svik í skjóli stjórnvalda?

Eftir Þorstein Guðmundsson: "Íslendingar mega ekki láta sinnuleysið verða sína stærstu auðlind. Bíðum ekki eftir úrræðum stjórnvalda heldur tökum málin í okkar hendur." Meira
10. apríl 2010 | Velvakandi | 250 orð | 1 mynd

Velvakandi

Spjallið með Sölva ÉG lýsi yfir sérstakri ánægju með þáttinn Spjallið með Sölva sem er á Skjá einum. Sölva tekst á þægilegan hátt að gera þáttinn lifandi og skemmtilegan. Meira

Minningargreinar

10. apríl 2010 | Minningargreinar | 2802 orð | 1 mynd

Björn Tryggvi Jóhannsson

Björn Tryggvi Jóhannsson, fæddist að Stóru-Borg í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 29. sept. 1921 og lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 29. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Jóhanna Brynjólfsdóttir

Jóhanna Brynjólfsdóttir fæddist 30. júní 1933 á Sauðárkróki. Hún lést á Landspítalanum 18. mars 2010. Foreldrar Jóhönnu voru Brynjólfur Danívalsson, verkamaður, f. 17. júní 1897, d. 14. september 1972, og Emelía Lárusdóttir, húsfreyja, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason

Jón Bjarnason fæddist í Reykjavík 27. mars 1930. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 1. apríl 2010. Hann var sonur hjónanna Margrétar Gísladóttur, f. 24. ágúst 1891 að Höfða í Eyrarsveit, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Jónína Sigurðardóttir

Jónína Sigurðardóttir fæddist á Egg í Hegranesi í Skagafirði 30.4. 1914. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 31. mars síðastliðinn. Útför Jónínu var gerð frá Sauðárkrókskirkju 9. apríl 2010. Jarðsett var að Ríp í Hegranesi. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Páll Janus Þórðarson

Páll Janus Þórðarson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 23. febrúar 1925. Hann lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði 1. apríl sl. Foreldrar: Þórður Maríasson, f. 1896, d. 1992, og Guðmundína Margrét Sveinbjörnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 3965 orð | 1 mynd

Sveinn Filippusson

Sveinn Filippusson fæddist í Mjóafirði eystra 28. maí 1947. Hann andaðist á heimili sínu aðfaranótt 2. apríl 2010. Sveinn var sonur hjónanna Jóhönnu Margrétar Björgólfsdóttur, f. 8 júlí 1923, d. 4. febrúar 2009, og Filippusar Filippussonar, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Sverrir Lárusson

Sverrir Lárusson fæddist 14. janúar 1931 í Ytri-Gröf í Eyrarsveit. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra, Fellaskjóli í Grundarfirði, 5. apríl 2010. Foreldrar Sverris voru Halldóra Jóhannsdóttir, ljósmóðir, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 2285 orð | 1 mynd

Þorbjörn Sigurðsson

Þorbjörn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1947. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 25. mars sl. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Kristinn Þorbjarnarson, fæddur í Neðra-Nesi, Stafholtstungum 18. mars 1915, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Þóra Frímannsdóttir

Þóra Frímannsdóttir, fv. húsfreyja og verkakona á Siglufirði, fæddist í Neðri-Sandvík í Grímsey 19.12. 1921. Hún andaðist á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar á Siglufirði 21.3. sl. Útför Þóru var gerð frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2010 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Þórdís Guðrún Jónsdóttir

Þórdís Guðrún Jónsdóttir (Dídí) fæddist á Ísafirði 22. febrúar 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Áfram afgangur af vöruskiptum

AFGANGUR af vöruskiptum í mars nam 11,4 milljörðum króna, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Í mars fyrir ári voru vöruskiptin jákvæð um 15,6 milljarða króna. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Ber fyrir sig bankaleynd

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is FYRRVERANDI starfsmaður Landsbankans í Lúxemborg, Þorsteinn Ólafsson, hefur vikist undan því að veita þrotabúi Fons upplýsingar um þriggja milljarða króna lánveitingu félagsins til Pace Associates í apríl 2007. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Bitnar á bankanum

Nýi Landsbankinn hefur af því áhyggjur hvaða áhrif svokölluð fyrningarleið hefði á lánabók bankans. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 3 myndir

Er hægt að fá góð laun án háskólagráðu?

ÞVÍ ER ekki að neita að menntun og laun haldast yfirleitt í hendur. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 5 myndir

Er tími þverslaufunnar kominn?

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is FYRIR um tveimur árum fóru þverslaufur að skjóta upp kollinum á tískusýningum. Hægt en örugglega virðist þverslaufunum vera að fjölga, þær sjást æ oftar í tískuheiminum og jafnvel líka á förnum vegi og í fréttamyndum. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 1 mynd

Með tengslanetið í lagi

JAFNVEL í smáu, opnu og alþýðlegu samfélagi eins og Íslandi er ekki hægt að neita því að það skiptir máli hvern maður þekkir. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Mikil umframeftirspurn í skuldabréfaútboði

Í GÆR fór fram útboð á ríkisskuldabréfum á gjalddaga árið 2014 og bárust tilboð fyrir alls 33,1 milljarð króna. Tilboðum var tekið fyrir 5,9 milljarða króna að nafnverði á 3,8% ávöxtunarkröfu, sem verða því raunvextir flokksins. bjarni@mbl. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Skuldabréf hækka

SKULDABRÉFAVÍSITALA GAMMA hækkaði um 0,60 prósent í viðskiptum gærdagsins, en velta á skuldabréfamarkaði nam 16,57 milljörðum króna. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,82 prósent, en sá óverðtryggði um 0,09 prósent. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Stjórnendur telja aðstæður slæmar

86% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins telja aðstæður í efnahagslífinu nú vera slæmar . Þetta kemur fram í niðurstöðum ársfjórðungslegrar könnunar Capacent Gallup á stöðu og horfum meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins. Meira
10. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 2 myndir

Stærsti hluti útlána gengistryggður

Gengistryggð fjármögnun Landsbankans dregur verulega úr gjaldeyrismisvægi í rekstrinum. Kjörin á þeirri fjármögnun kunna þó að þrengja að lánasafninu þegar fram í sækir. Meira

Daglegt líf

10. apríl 2010 | Daglegt líf | 310 orð | 1 mynd

Hentu án samviskubits

Þarftu að losa um pláss á heimilinu? Eftirtalda átta hluti getur þú losað þig við án samviskubits: 1. Eldhúsáhöld sem þú hefur ekki notað í ár eða lengur. Meira
10. apríl 2010 | Daglegt líf | 721 orð | 3 myndir

Hiti, sviti og þorsti í heitum jógatíma

Það er heitt í Hot Yoga, svo mikið er víst. Blaðamaður gerði sér ferð í einn tíma í WorldClass í Laugum á fimmtudaginn til að prófa þetta nýjasta líkamsræktaræði, að gera jógaæfingar í hálfgerðu gufubaði. Meira
10. apríl 2010 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...sjáið Horn á höfði

Aukasýningar eru á barna- og fjölskylduleikritinu Horn á höfði í Rýminu hjá Leikfélagi Akureyrar um helgina. Þetta er gestasýning frá Gral-leikhópnum í Grindavík Horn á höfði fjallar um tvo vini, Björn og Jórunni. Meira
10. apríl 2010 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Slétt ólgubrim

Hljóðlaust fossinn hendir sér hamars fram af röndum; bæði slétt og afllaust er ólgubrim með ströndum. Eg sá hest með orf og ljá úti á túni vera að slá; hátt í lofti heyrði eg þá hund og tófu kveðast á. Meira
10. apríl 2010 | Daglegt líf | 209 orð | 2 myndir

Stærsti glímudagur ársins

„Það er ekkert flókið, ég byrja á því að fara á Grunnskólamót Íslands í glímu og svo fer ég á Íslandsglímuna og klára daginn á að færa inn úrslit. Meira
10. apríl 2010 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Sunnlensk fréttaveita

Sunnlendingar geta nú uppfyllt fróðleiksfýsn sína um átthagana með því að skoða nýjan sunnlenskan fréttavef á netinu. Sá nefnist sunnlenska.is og var opnaður formlega síðastliðinn fimmtudag. Meira
10. apríl 2010 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Ættleiðingardagur gæludýra

Um helgina, 10.-11. apríl, verður Dýrahjálp í þriðja skipti með stóra ættleiðingardaga í Garðheimum. Ættleiðingardagarnir standa frá kl. 13.00 til 17.00 báða dagana. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2010 | Í dag | 367 orð

Af kossum og talnavísum

Enn um Esjuna“ er yfirskrift kveðju í bundnu máli sem Ólafur Einarsson sendir Vísnahorninu: Esjan núna af flestum fjöllum ber, því fannhvít mjöll í giljum hennar er. Með roða á rindum og rennsli úr lindum og fagran skógarreit við fætur sér. Meira
10. apríl 2010 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Loksins. Norður &spade;10542 &heart;1052 ⋄ÁD &klubs;G754 Vestur Austur &spade;96 &spade;83 &heart;K7 &heart;G9864 ⋄1087543 ⋄KG96 &klubs;832 &klubs;106 Suður &spade;ÁKDG7 &heart;ÁD3 ⋄2 &klubs;ÁKD9 Suður spilar 6&spade;. Meira
10. apríl 2010 | Fastir þættir | 326 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Stórgóð þátttaka var í Gullsmára fimmtudaginn 8. apríl. Spilað var á 16 borðum.Úrslit í N/S: Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 340 Sturlaugur Eyjólfss. - Jón Jóhannsson 299 Tómas Sigurðss. - Sigtryggur Ellertss. 292 Díana Kristjánsd. Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Demi og Ashton langar að eignast börn saman

DEMI Moore sagði í nýlegu viðtali við tímaritið Elle að hún og maður hennar, leikarinn Ashton Kutcher, hefðu rætt það að eignast börn saman. „Við tölum um það og það er nokkuð sem okkur langar til að gera,“ sagði hún í viðtalinu. Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Einn og hálfur?

LEIKARINN Charlie Sheen hefur sent frá sér yfirlýsingu um orðróm þess efnis að hann hafi leikið kvennabósann og drykkjumanninn Charlie Harper í síðasta sinn. Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 1544 orð | 1 mynd

(Jóh. 20)

Orð dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
10. apríl 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Logi Hrafn fæddist 21. desember kl. 11.30. Hann vó 4.465 g og...

Reykjavík Logi Hrafn fæddist 21. desember kl. 11.30. Hann vó 4.465 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru María Hendrikka Ólafsdóttir og Jónas Viðar... Meira
10. apríl 2010 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Sallarólegur og kíkir á bolta

Svavar Halldórsson, fréttamaður á RÚV, gleymir líklegast seint fertugsafmælisdeginum. Hann hittir í dag lögfræðinga til að undirbúa sig vegna kæru Pálma Haraldssonar, kennds við Fons, á frettaflutning hans hinn 26. mars. Meira
10. apríl 2010 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. g3 Bb4 4. Bg2 O-O 5. e4 Bxc3 6. dxc3 d6 7. De2 Rc6 8. Rf3 Re8 9. O-O f5 10. exf5 Bxf5 11. Rh4 Bd7 12. Bd5+ Kh8 13. Dh5 Re7 14. Bxb7 Rf6 15. De2 Hb8 16. Bg2 Rf5 17. Rxf5 Bxf5 18. h3 De7 19. f4 Bc8 20. fxe5 dxe5 21. Be3 c5 22. Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Söfnun

Eldey, Einhildur María og Hilmar Bjarni söfnuðu 1.089 krónum fyrir Rauða krossinn með því að syngja fyrir fólk. Með þeim á myndinni er hundurinn... Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Söfnun

Heiðdís Erla Jónsdóttir gekk í hús og safnaði flöskum og dósum og færði Rauða krossinum andvirðið, 528... Meira
10. apríl 2010 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Hvað eru páskarnir?“ spurði Víkverji frænku sína, fjögurra ára gamla, um daginn. Hún hugsaði sig um dálitla stund en mundi svo rétta svarið: „Egg! Meira
10. apríl 2010 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. apríl 1974 Staðfest voru lög um kaupstaðarréttindi fyrir Grindavík, Bolungarvík, Dalvík og Eskifjörð. Daginn áður hlaut Seltjarnarnes sömu réttindi. 10. apríl 1982 Rokk í Reykjavík, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, var frumsýnd. Meira

Íþróttir

10. apríl 2010 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Aron Rafn fær tækifæri

ARON Rafn Eðvarðsson, markvörður úr Haukum, er eini nýliðinn í landsliðshópnum í handknattleik sem Guðmundur Þórður Guðmundsson valdi í gær fyrir æfingaleikina gegn Evrópu-, heims- og ólympíumeistaraliði Frakka. Leikirnir fara fram 16. og 17. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 141 orð

Baráttan heldur áfram

TVEIR leikir fara fram um helgina í undanúrslitum karla í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

„Þetta hljómar ekki ósennilega“

HAUKAR fögnuðu deildarmeistaratitli í N1-deild karla í fyrrakvöld þrátt fyrir að tapa fyrir Akureyri í lokaleiknum á heimavelli. Sumir segja að það sé erfiðara að vinna deildarmeistaratitilinn en sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í snarpri úrslitakeppni. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 168 orð

Einar Andri áfram með FH

EINAR Andri Einarsson verður áfram þjálfari karlaliðs FH í handknattleik. Einar tók við þjálfun FH-liðsins fyrir tímabilið af Elvari Erlingssyni og undir hans stjórn endaði liðið í 5. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Englendingar í fararbroddi

Ensku kylfingarnir Lee Westwood og Ian Poulter eru í efstu sætunum þegar keppni er hálfnuð á Mastersmótinu í golfi á Augusta. Tiger Woods er ekki langt á eftir en Bandaríkjamaðurinn er á 6 höggum undir pari og er hann í öðru sæti. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Það ræðst á morgun hvaða lið leika til úrslita í ensku bikarkeppninni á Wembley þann 15. maí. Undanúrslitin verða spiluð um helgina á Wembley og í dag mætast bikarmeistarar Chelsea og Aston Villa í fyrri rimmunni. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 290 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þrjú Íslendingalið verða í eldínunni í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag en bikarúrslitahelgin er eins og undanfarin ár haldin í Hamborg . Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 80 orð

Friðrik hættur

FRIÐRIK Ragnarsson er hættur sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í karlaflokki. Friðrik hefur stýrt liðinu undanfarin fjögur ár en liðið tapaði í átta liða úrslitum gegn Snæfelli úr Stykkishólmi. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 743 orð | 4 myndir

Haukar fóru hroðalega með vænlega stöðu

Það tók Val rúmlega 40 mínútur að átta sig á því að liðið væri komið í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þegar liðið mætti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Ísland stefnir á verðlaunasæti á HM í Eistlandi

ÍSLENSKA karlalandsliðið í íshokkíi hefur leik í 2. deild heimsmeistaramótsins í dag þegar liðið mætir Nýja-Sjálandi. Ísland leikur í B-riðli og fara leikir riðilsins fram í Narva í Eistlandi. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 302 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: A-DEILD, 1. riðill...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: A-DEILD, 1. riðill: Stjarnan – Njarðvík 2:0 Marel Baldvinsson 59., (víti), Þorvaldur Árnason, 84. Fylkir – Fjarðabyggð 2:1 Ingimundur Níels Óskarsson 28., Einar Pétursson 46. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Pétur og Svana hafa titla að verja

GLÍMUMENN og -konur keppa í dag um helstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast í íslenskri glímu. Íslandsglíman hefst í dag kl. 15 í íþróttahúsi Kennaraháskólans þar sem keppt verður um Grettisbeltið í karlaflokki og Freyjumenið í kvennaflokki. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ragnar til Grikklands?

GRÍSKA knattspyrnuliðið AEK Aþena er með landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson í sigtinu að því er fram kemur í sænska blaðinu Expressen . Ragnar er á mála hjá IFK Gautaborg þar sem hann hefur verið í þrjú ár. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Rooney ekki með

ENGINN Wayne Rooney verður til staðar hjá Manchester United á morgun þegar liðið freistar þess að komast á topp úrvalsdeildarinnar. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 489 orð | 3 myndir

Uppgjör risanna á Spáni

Augu knattspyrnuáhugamanna úti um víða veröld verða á Santiago Bernabéu, heimavelli Real Madrid í kvöld, en þá mætast risarnir Real Madrid og Barcelona í uppgjöri tveggja efstu liðanna í deildinni. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Valsmenn á skotskóm

VALUR bar sigurorð af Víkingi, 4:0, í A-deild deildabikarkeppninnar í knattspyrnu, Lengjubikarnum, en liðin áttust við í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Þróttur með betri stöðu

HK og Þróttur frá Neskaupstað eigast við í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Mikasa-deild kvenna í blaki í dag. Leikurinn fer fram í Digranesi í Kópavogi og hefst leikurinn kl. 14. Þróttur N. Meira
10. apríl 2010 | Íþróttir | 527 orð | 4 myndir

Öflug byrjun og Framkonur stungu af

Stundum skiptir mestu máli hversu sigurhungrið er mikið og það gerðist einmitt í Safamýrinni í gærkvöldi þegar nýbakaðir bikarmeistarar Fram fengu Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.