Greinar þriðjudaginn 20. apríl 2010

Fréttir

20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Alvarlegasta gosið í mörg ár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GOSIÐ í Eyjafjallajökli er sprengigos þar sem vatn blandast við kvikuna og svipar því til gosa í Grímsvötnum, Gjálpargoss og Surtseyjargossins, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðeðlisfræðings. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð

Áfram verður lokað

VEGAGERÐIN hefur lokið viðgerð á hringveginum við Markarfljót en hann var rofinn vegna flóðanna. Vegurinn verður þó ekki opnaður fyrir almenna umferð að svo stöddu, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 278 orð

Átta í haldi í fíkniefnamáli

„RANNSÓKNIN er umfangsmikil,“ segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Átta manns, sjö karlar og kona, eru í haldi grunuð um aðild að innflutningi kókaíns hingað til lands frá Spáni. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð

Drakk stíflueyði í samkvæmi

KARLMAÐUR sem grunaður er um að hafa átt þátt í að maður drakk eitraðan stíflueyði í samkvæmi aðfaranótt laugardag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til morguns. Tveir voru handteknir vegna málsins og yfirheyrðir í gærdag. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Dælt úr tjörn Hrafns

STARFSMENN á vegum Reykjavíkurborgar dældu í gær vatni úr tjörn við heimili Hrafns Gunnlaugssonar á Laugarnesi. Mikill styr hefur staðið um lóðina þar sem borgaryfirvöld saka Hrafn um að framkvæmdir utan lóðarmarka án leyfis. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Eldstæðið komið á sinn stað

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TVEGGJA alda gamalt eldstæði hússins við Austurstræti 22 er komið á sinn stað í húsinu. Eftir að hafa verið í geymslu úti í Örfirisey í á þriðja ár var það flutt í lok síðustu viku. Meira
20. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 190 orð

Flokkur Cleggs sækir á

SKOÐANAKÖNNUN, sem breska dagblaðið The Guardian birti í gær, bendir til þess að Frjálslyndir demókratar hafi aukið fylgi sitt um tíu prósentustig á einni viku og séu nú næststærsti flokkur Bretlands. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Flugfélögin fara fram á bætur vegna eldgossins

Þó að opnist fyrir flugvelli í Evrópu í dag hefur eldgosið í Eyjafjallajökli haft gríðarleg áhrif á öll umsvif í álfunni. Flugfélög vilja skoða eftirlit með öskunni. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Framboð sumarnámskeiða HÍ að skýrast

Atvinnulausir nemar reiða sig margir á sumarnám. Stúdenta-ráð hefur gagnrýnt seinagang Háskóla Íslands við að skipuleggja sumarið en búast má við að námskeiðalisti verði ljós í dag. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gefa skólavörur

Í DAG, þriðjudag, leggur varðskipið Ægir af stað til Senegal þar sem það mun sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins. Auk þess mun varðskipið flytja með vörur sem ABC barnahjálp safnaði fyrir barnaskóla í Dakar í Senegal. Vörurnar eru... Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hálf milljón notenda á einni viku

RÍFLEGA hálf milljón notenda heimsótti mbl.is í síðustu viku, eða 520.881, og er það metaðsókn á íslenskan fréttavef. Tæplega þriðjungur var frá öðrum löndum, samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus, en að jafnaði hafa notendur mbl. Meira
20. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 290 orð | 4 myndir

Huliðsheimur afhjúpaður

UMFANGSMESTA rannsókn, sem gerð hefur verið á lífverum sjávar, bendir til þess að í heimshöfunum lifi hundruð milljóna áður óþekktra örverutegunda. Þótt örverurnar séu fallegar á myndum eru margar þeirra svo smáar að þær eru ósýnilegar fyrir mannsaugað. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 284 orð

Hyggst gera upp allar skuldir

„EINS og stendur á ég í viðræðum við lánardrottna og stefni ég að því að gera upp allar mínar skuldir við íslenskar lánastofnanir sem og erlendar. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð

Icesave-viðræður ekki framundan

ENGAR formlegar viðræður um lausn á Icesave-deilunni eru fyrirhugaðar, að svo komnu máli, að sögn Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 420 orð | 4 myndir

Í samræmi við fyrri yfirlýsingar um Icesave?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Rúnar Pálmason STJÓRN og stjórnarandstöðu greinir á um hvort viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna annarrar endurskoðunar á efnahagsáætlun með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum skuldbindi Íslendinga umfram yfirlýsingu frá því í... Meira
20. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kaczynski líklegur í framboð

JAROSLAW Kaczynski, bróðir Lech Kaczynski forseta Póllands sem lést í flugslysi fyrir rúmri viku, er af mörgum talinn líklegur til að bjóða sig fram til forseta. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð

Kanna hvort hægt sé að birta nöfn eigenda

Eftir Rúnar Pálmason og Hlyn Orra Stefánsson Í EFNAHAGS- og viðskiptaráðuneytinu er verið að kanna hvort hægt sé að birta lista yfir helstu kröfuhafa í þrotabú stóru bankanna þriggja en kröfuhafarnir eru helstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kátir krakkar á köldum vordegi

RÍFLEGA 1.300 nemendur úr fjórða bekk grunnskóla í Reykjavík tóku þátt í litríkri göngu þegar Barnamenningarhátíð var sett í gær. Gangan hófst á brúnni við Njarðargötu og endað var á túninu við Bjarkargötu þar sem hátíðin var sett. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Kosið um forystu flokksins

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokks samþykkti í gær tillögu formanns flokksins um að flýta landsfundi, svo kjósa megi varaformann í stað Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sem um helgina sagði af sér varaformennsku. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Kórverk eftir Jón Leifs frumflutt

Háskólakórinn mun í kvöld frumflytja Álfavísur eftir Jón Leifs. Verkið er eitt þriggja kórverka sem tónskáldið samdi á ferli sínum. Einnig verður frumflutt verkið Til þín eftir Gunnstein Ólafsson, stjórnanda kórsins. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Lést sjóslysi

Maðurinn sem lést er hann féll útbyrðis af frystitogaranum Hrafni GK 111 á laugardagskvöldið hét Guðmundur Kristinn Steinsson. Hann var 32 ára gamall, búsettur í Keflavík. Guðmundur Kristinn var barnlaus, en lætur eftir sig... Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 652 orð | 3 myndir

Mjög lítil flúormengun miðað við gjósku úr Heklu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 518 orð | 5 myndir

Mun fjúka hér í allt sumar

Bóndinn á Raufarfelli er að fækka nautgripum. Með því drýgir hann hey og mjaltir taka skemmri tíma. Hann segir að það þurfi ekki sérfræðing til að sjá að ekki verður mikið um beit á næstunni. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Myndlistarfélagið mótmælir

Stjórn Myndlistarfélagsins hefur sent frá sér tilkynningu þar sem niðurskurður Akureyrarbæjar á starfslaunum listamanna er harðlega gagnrýndur. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð

Nefnd fjallar um umbætur á skattkerfinu

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað að skila áfangaskýrslu til fjármálaráðherra eigi síðar en 15. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nýr sektarreiknir á vef Umferðarstofu

Á HEIMASÍÐU Umferðarstofu hefur verið settur upp sérstakur sektarreiknir fyrir ýmis umferðarlagabrot s.s. fyrir hraðakstur, ölvunarakstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ókeypis gestakort

RÉTT undir þrjú þúsund ferðamenn heimsóttu Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti um helgina til að fá upplýsingar af ýmsu tagi. Það er þrefalt meiri gestafjöldi en venjulega og minnir á góða júlí helgi. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Óvissa og áhyggjur undir Eyjafjöllum

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Sigurð Boga Sævarsson „ÉG VEIT að margir eru boðnir og búnir að moka burt ösku og vikri hér. En ég veit líka að þetta verður ekki fjarlægt af heiðinni og fjöllunum hér allt í kring. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

RAX

Öskugrátt Seljavellir eru sá bær sem er hvað næstur eldgosinu. Svo mikil aska hefur fallið þar að nær engir litir eru lengur sjáanlegir og svo virðist sem veröldin umhverfis Seljavelli sé... Meira
20. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 89 orð

Rottur átu prófin

Katmandú. AFP. | Nepalskir háskólanemar sem biðu eftir niðurstöðum úr vorprófum þurfa líklega að bíða lengur því í ljós hefur komið að rottur átu mörg prófblaðanna. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sálfræðingur verður til viðtals

RAUÐI kross Íslands vinnur að því í samvinnu við heimamenn að veita íbúum og þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af völdum eldgossins sálrænan stuðning. Sálfræðingur verður til viðtals í Heimalandi í dag, þriðjudag, frá klukkan 12-14. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sjö barnabörn samtímis í MA

ÓHÆTT er að segja að hjónin Kristveig Björnsdóttir og Halldór Sigurðsson, bændur á Valþjófsstöðum 3 í Norður-Þingeyjarsýslu, hafi mikil tengsl við Menntaskólann á Akureyri. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sumardagurinn fyrsti í Þjóðminjasafninu

Á sumardaginn fyrsta verður dagskrá fyrir börn í Þjóðminjasafninu. Kl. 13-15 verður boðið upp á listasmiðju, kl. 13.30 mun hljómsveitin Lífið leika fyrir gesti og kl. 15 ætlar Möguleikhúsið að sýna... Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sumarið heilsar með frosti

ÚTLIT er fyrir að alls staðar á landinu frjósi aðfaranótt sumardagsins fyrsta á fimmtudag, segir Ólafur Þór Árnason veðurfræðingur: Aðeins við suður- og suðvesturströndina gæti verið frostlaust. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sæfari fékk á sig hnút

„ÞETTA fór ótrúlega vel,“ segir Sigurjón Herbertsson, skipstjóri á ferjunni Sæfara. Skipið fékk á sig hnút á Grímseyjarsundi í gær þar sem það var á siglingu á leiðinni frá Dalvík og átti tíu sjómílur ófarnar í eyna. Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tengja lán frá AGS við Icesave

„MÉR finnst þetta vera býsna afdráttarlaus yfirlýsing, langt umfram það sem við höfum áður gefið, um að íslenska ríkið ætli að greiða bæði höfuðstól og vexti af Icesave-lánunum,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, um... Meira
20. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vilja takmarka fé til auglýsinga

ÚTLIT er fyrir að á næstu dögum verði kynnt samkomulag stjórnmálaflokka um hámark á þeirri upphæð sem stjórnmálaflokkar mega verja til að kaupa auglýsingar í fjölmiðlum fyrir sveitarstjórnarkosningar sem haldnar verða í maí. Meira
20. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þremur bjargað úr rústum í Kína

TVEIMUR konum og stúlku var bjargað úr húsarústum í Qinghai-héraði í Kína í gær, fimm dögum eftir öflugan jarðskjálfta sem kostaði um 2.000 manns lífið. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2010 | Leiðarar | 350 orð

Ástæðulaust flugbann?

Enn ágerist ringulreiðin vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Í gær var 20 þúsund flugferðum aflýst í Evrópu vegna öskunnar úr jöklinum. Flugmóðurskip á vegum breska sjóhersins er farið af stað til að sækja strandaglópa. Meira
20. apríl 2010 | Leiðarar | 252 orð

Enn eykst vandi Grikklands

Evrópusambandið hafði verið sakað um að vera hálfvolgt í stuðningi sínum við Grikkland. Þokukenndar yfirlýsingar þess þóttu haldlitlar. ESB tók sig á og tilkynnti að ákvörðun um myndarlegar fjárhæðir lægju nú fyrir, bæði frá því og eins AGS. Meira
20. apríl 2010 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Varúð: Nýr starfshópur

Ýmsum var létt þegar fjármálaráðuneytið tilkynnti það á dögunum að Indriði H. Þorláksson hefði látið af störfum sem aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Meira

Menning

20. apríl 2010 | Bókmenntir | 195 orð | 1 mynd

Askan spillir fjörinu á bókastefnu

NÚ STENDUR í Lundúnum alþjóðleg bókakaupstefna, London Book Fair, en vegna flugbannsins yfir stærstum hluta Evrópu undanfarna daga hafa sýnendur og gestir átt í miklum erfiðleikum með að koma sér á staðinn. Meira
20. apríl 2010 | Kvikmyndir | 660 orð | 2 myndir

Á skólabekk hjá skrattanum

Leikstjóri: Jacques Audiard. Aðalleikarar: Tahar Rahim, Niels Arestrup, Adel Bencherif, Reda Kateb, Hichem Yacoubi, Slimane Dazi. Frakkland/Ítalía. 150 mín. 2009. Meira
20. apríl 2010 | Bókmenntir | 322 orð | 1 mynd

Bókaávísanir til bókakaupa

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÁRLEG vika bókarinnar verður sett á morgun, miðvikudag, kl. 14 í samkomusal Austurbæjarskólans við Barónsstíg. Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Bréfdúfur, sjóræningjar og risakarnival á vellinum

ÞAÐ er óhætt að segja að mikil gróska sé í menningarlífi unga fólksins þessa dagana. Nú stendur yfir Barnamenningarhátíð í Reykjavík, en nágrannarnir í Reykjanesbæ eru engir eftirbátar og halda glæsilega Barnahátíð dagana 21.-25. apríl. Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Flugbann ógnar Tribeca og Cannes

* Askan úr Eyjafjallajökli og flugbannið sem henni fylgir gæti valdið því að fjöldi fólks úr kvikmyndageiranum komist ekki á Cannes og Tribeca hátíðirnar. Tribeca hefst á morgun en Cannes 12. maí. Meira
20. apríl 2010 | Myndlist | 430 orð | 2 myndir

Föt skapa mynd

Til 2. maí 2010. Opið þri. til su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 114 orð | 8 myndir

GLAAD verðlaunar

SÍÐASTLIÐINN sunnudag voru fjölmiðlaverðlaun GLAAD veitt í Los Angeles, en samtökin verðlauna árlega einstaklinga, þætti og bíómyndir sem þykja hafa fjallað um samkynhneigð á sanngjarnan og raunsannan hátt. Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Handtekinn við mótmæli

GAMLI refurinn Danny Glover, sem flestir kannast eflaust við úr Lethal Weapon- myndunum, var handtekinn ásamt 11 öðrum mótmælendum í Maryland síðastliðinn föstudag. Meira
20. apríl 2010 | Bókmenntir | 474 orð | 1 mynd

Hlutföll manns og heims

MYNDLISTARMAÐURINN Pétur Halldórsson á að baki langan feril í myndlist, en hann tók þátt í sinni fyrstu samsýningu árið 1977. Meira
20. apríl 2010 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Horfðu á mig til Þýskalands

RÉTTINDASTOFA Bjarts & Veraldar hefur gengið frá samningi við þýska útgáfurisann Fischer Verlag um að gefa út Horfðu á mig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Horfðu á mig , sem kom út sl. Meira
20. apríl 2010 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Í svörtum fötum fagnar sumrinu á SPOT

* Hljómsveitin Í svörtum fötum kveður veturinn á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi annað kvöld, síðasta vetrardag. Ný plata er væntanlega frá sveitinni og ku hún vera e.k. „best of“-plata en þó einnig með nýju efni, þ.e. Meira
20. apríl 2010 | Tónlist | 124 orð | 2 myndir

Jörðin okkar í Hallgrímskirkju

BÖRN í Háteigsskóla kveðja vetur og fagna sumri með barnaóperunni Jörðinni okkar sem flutt verður í Hallgrímskirkju á morgun, síðasta vetrardag, en flutningurinn er liður í Barnamenningarhátíð í Reykjavík sem sett var um helgina. Meira
20. apríl 2010 | Kvikmyndir | 171 orð | 2 myndir

Kick-Ass á toppinn

TEKJUHÆSTA kvikmyndin í íslenskum kvikmyndahúsum að liðinni helgi er ný á lista, Kick-Ass , en í henni segir af ungum hasarblaðaáhugamanni sem gerist ofurhetja og sjálfskipaður löggæslumaður, Kick-Ass, sem hyggst taka á glæpamönnum án þess að beita... Meira
20. apríl 2010 | Kvikmyndir | 50 orð

Kokkur, þjófur, eiginkona og elskhugi

* Ein þekktasta kvikmynd leikstjórans Peters Greenaway, The Cook, the Thief, his Wife and Her Lover , verður sýnd í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 20, á vegum Kvikmyndasafnsins. Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

María og Jósef og Natural Born Killers

NÆSTKOMANDI föstudag verður leikritið Tveir fátækir pólskumælandi Rúmenar eftir Dorota Maslowska, frumsýnt í Norðurpólnum. Verkið fjallar um tvo fátæka pólskumælandi Rúmena, sem um hávetur ferðast á puttanum um pólska sveit. Meira
20. apríl 2010 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Paul Harding hver?

MARGIR sperrtu eyrun þegar sagt var frá því að Tinkers, fyrsta skáldsaga Pauls Hardings, hefði fengið Pulitzer-verðlaunin vestan hafs sem skáldsaga ársins, enda vissi enginn hver Harding var. Meira
20. apríl 2010 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Sítrónur og saffran Kajsu Ingemarsson

MÁL OG menning hefur gefið út skáldsöguna Sítrónur og saffran eftir sænska rithöfundinn Kajsu Ingemarsson. Meira
20. apríl 2010 | Kvikmyndir | 578 orð | 2 myndir

Skakkir glæpir fyrir austan

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÁSGEIR Hvítaskáld kemur víða við í listsköpun sinni, hefur m.a. samið ljóð og skáldsögur og gert heimildarmyndir. Nú bætir hann kvikmynd í fullri lengd við ferilskrána og heitir sú Sólin skín á drullupoll . Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 452 orð | 2 myndir

Skilaboð til þín

Hvað er auglýsing? Jú, hún er sú leið sem einhver fer til að kynna vöru sína eða þjónustu fyrir neytendum, hönnuð í þeim tilgangi. Meira
20. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Skilar verðlaununum

LEIKKONAN Sandra Bullock á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Meira
20. apríl 2010 | Kvikmyndir | 384 orð | 3 myndir

Tveggja gúmmíkarla grín

Leikstjóri: Brian Levant. Aðalleikarar: Jackie Chan, Amber Valletta, Madeline Carroll, Will Shadley, Alina Foley, Billy Ray Cyrus, Magnús Scheving, George Lopez. 90 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
20. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Var lögmaðurinn drepinn?

SUNNUDAGSKVÖLDIN hjá spennusagnaþyrstum Ljósvaka hafa verið þrælskipulögð eftir að íslenski þátturinn Réttur II hófst á Stöð 2 og danski Glæpurinn II hóf göngu sína í Sjónvarpinu. Meira
20. apríl 2010 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Vetrarblóð eftir Mons Kallentoft

UPPHEIMAR hafa gefið út skáldsöguna Vetrarblóð eftir sænska rithöfundinn Mons Kallentoft. Kallentoft, sem er liðlega fertugur, hlaut Kapalut-verðlaunin sænsku fyrir fyrstu bók sína fyrir áratug og hefur notið mikillar hylli í heimalandi sínu. Meira

Umræðan

20. apríl 2010 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Afmæli Sveitarfélagsins Voga og sögumálþing

Eftir Þorvald Örn Árnason: "Sveitarfélagið Vogar á afmæli í ár. Það er 5 ára, 120 ára og 740 ára, allt eftir því við hvað er miðað. Haldið verður sögumálþing af því tilefni." Meira
20. apríl 2010 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Eiga fjölmiðlar að taka völdin?

Eftir Ólaf Sigurðsson: "„Sveinn, þú hefur eftirlit með Hæstarétti í dag, Guðný veitir Alþingi aðhald, Árni veitir útgerðinni aðhald og Anna beitir valdi fjölmiðlanna, fjórða valdinu, á matvöruverslun í landinu.“" Meira
20. apríl 2010 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Hrun úreltrar hugmyndafræði

Bankahrunið væri ekki samfélagslegt vandamál ef menn hefðu sjálfir borið ábyrgð á skuldbindingum sínum og lánveitingum. Meira
20. apríl 2010 | Velvakandi | 74 orð | 1 mynd

Velvakandi

Dömuhringur fannst NOKKUÐ löngu fyrir áramót fannst gamaldags dömuhringur á bílastæði við Strandveg í Garðabæ. Upplýsingar í síma 662-4742. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2010 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Daníel Eysteinn Njálsson

Daníel Eysteinn Njálsson fæddist að Lundi í Fjótum í Skagafirði 23. mars 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. mars 2010. Foreldrar hans voru Hólmfríður Eysteinsdóttir og Njáll Sigurðsson. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2010 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Hreiðar J.G. Hálfdánarson

Hreiðar Jóhann Gísli Hálfdánarson fæddist 9. september 1927 á Hóli í Keldudal í Dýrafirði. Hann andaðist í Sundabúð 2, Vopnafirði 7. apríl 2010. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Sigurðardóttur, f. 26. mars 1886, d. 2. des. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2010 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Kristín Rósa Steingrímsdóttir

Kristín Rósa Steingrímsdóttir fæddist á Selfossi 24. febrúar 1967, hún lést af slysförum 6. apríl sl. Útför Kristínar Rósu fór fram frá Selfosskirkju 17. apríl 2010. Jarðsett var á Úlfljótsvatni. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2010 | Minningargreinar | 3580 orð | 1 mynd

Sigurveig Guðmundsdóttir

Sigurveig Kristín Sólveig Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. september 1909. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hjaltason alþýðufræðari, f. 1853, d. 1919, og Hólmfríður Margrét Björnsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2010 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Unnur Helga Möller

Unnur Helga Möller fæddist á Siglufirði 10. desember 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 8. apríl 2010. Útför Unnar fór fram frá Siglufjarðarkirkju 17. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2010 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

Viðar Gestsson

Viðar Gestsson, pípulagningameistari í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1933. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. apríl sl. Foreldrar hans voru hjónin Gestur Hannesson, pípulagningameistari í Reykjavík, f. 14.2. 1901, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Auður Capital tekur yfir eignastýringu VBS

SLITASTJÓRN VBS hefur, í samráði við FME , samið við verðbréfafyrirtækið Auði Capital hf. um að taka yfir rekstur eignastýringardeildar VBS, þar sem VBS er nú í slitameðferð. Meira
20. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 3 myndir

Mikil skuldaaukning

1,3 Skuldir hópsins við bankana námu 1,3 milljörðum evra haustið 2008. Meira
20. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Spá hjaðnandi verðbólgu í mánuðinum

MP BANKI gerir ráð fyrir um 0,4% hækkun verðlags nú í apríl, en ef það gengur eftir verður ársverðbólga 8,4%. Íslandsbanki spáir því að verðlag hækki um 0,3% í mánuðinum, sem myndi þýða 8,3% ársverðbólgu. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2010 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

100 Himalayatindar opnaðir erlendum ferðamönnum

Göngugarpar, sem hafa gaman af að ganga um fjarlægar slóðir, taka efalítið fagnandi þeim fréttum að yfirvöld á Indlandi veiti erlendum ferðamönnum nú í fyrsta skipti leyfi til að ganga á fjöll í Kasmír-héraði. Meira
20. apríl 2010 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Heilsuhelgi í Önundarfirði

Heilsuhelgi verður haldin að Holti í Önundarfirði dagana 28.– 30. maí 2010 og hefst dagskráin kl. 16 á föstudegi og lýkur kl. 14 á sunnudeginum. Leiðbeinendur verða þau Martha Ernstsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Birgir Þ. Meira
20. apríl 2010 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Samband hreyfingar og kílóa

Líkt og önnur stórblöð sem vilja láta taka sig alvarlega leggur New York Times mikla áherslu á umfjöllun um hreyfingu og heilsu. Á vef blaðsins, www.nytimes. Meira
20. apríl 2010 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Sumarhlaup Powerade mótaraðarinnar að hefjast

Powerade mótaröðin 2010 hefst nú í vikunni og er þetta annað árið í röð sem frjálsíþróttafélögin í Reykjavík, Reykjavíkurmaraþon og Powerade standa saman að mótaröð sumarhlaupa í Reykjavík. Meira
20. apríl 2010 | Daglegt líf | 484 orð | 4 myndir

Sundknattleikur er hörkupúl sem venst

Tvö sundknattleikslið æfa á Íslandi í dag og eru bæði á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttin hefur þó verið æfð hér á landi áður með hléum. Þannig átti Ísland til að mynda sundkattleikslið á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Meira
20. apríl 2010 | Daglegt líf | 328 orð | 1 mynd

Þröngar hlaupabuxur eru léttari og hleypa svita út

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FYRIR um 30 árum, þegar langhlaup byrjuðu að ryðja sér til rúms hér á landi, var almennt litið svo á að langhlauparar væru skrítnir, jafnvel stórskrítnir. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2010 | Í dag | 208 orð

Af eldgosi og sumardegi

Jón Gissurarson er innblásinn af Eyjafjallajökli. Áður en eldgosið hófst orti hann: Foldin blíða, fjöll og grundir fanna klæðast höklinum. Meðan kraumar eldur undir Eyjafjallajöklinum. Eflaust mun hann eldi spúa upp úr jarðar söklinum. Meira
20. apríl 2010 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Héppaminni. Norður &spade;9764 &heart;82 ⋄KD63 &klubs;KD2 Vestur Austur &spade;D85 &spade;ÁKG10 &heart;107653 &heart;KD94 ⋄1085 ⋄G4 &klubs;94 &klubs;753 Suður &spade;32 &heart;ÁG ⋄Á972 &klubs;ÁG1086 Suður spilar 5&klubs;. Meira
20. apríl 2010 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
20. apríl 2010 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Sér fram á venjulegan dag

„ÉG Á eftir að fara yfir það með konunni hvað verður á boðstólum, en smurbrauðstertur og marengs er ofarlega á óskalistanum,“ segir Halldór Áskelsson sem verður 45 ára í dag. „Þetta verður annars ósköp venjulegur dagur. Meira
20. apríl 2010 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d5 6. cxd5 Rxd5 7. 0-0 Rc6 8. Rc3 Rb6 9. e3 e5 10. d5 Re7 11. e4 Bd7 12. Db3 c6 13. a4 cxd5 14. exd5 Dc8 15. He1 Dc4 16. Da3 Rbxd5 17. Rxd5 Rxd5 18. Rxe5 Bxe5 19. Hxe5 Bc6 20. Meira
20. apríl 2010 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Hvar er samkeppnin? spyr gráhærður töffari á ensku með amerískum hreim í sjónvarpsauglýsingu nýja farsímafyrirtækisins Alterna, þar sem hann ráfar um landið í öllum veðrum og gengur dálítið eins og John Travolta í Grease. Meira
20. apríl 2010 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. apríl 1706 Meira en tuttugu bæir í Ölfusi og Flóa hrundu í miklum jarðskjálftum. „Viðir í húsum mölbrotnuðu og húsin veltust um,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. „Gömul kona fékk bana.“ 20. Meira

Íþróttir

20. apríl 2010 | Íþróttir | 814 orð | 2 myndir

Barist fyrir fánann og föðurlandið á hálum ís

KARLALANDSLIÐIÐ í íshokkí skrifaði nýjan kafla í sögu íþróttarinnar á Íslandi þegar liðið vann til bronsverðlauna í 2. deild á HM í Eistlandi. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

„Við viljum skrifa okkar eigin sögu

José Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, hefur tröllatrú á að sínum mönnum takist næstum því hið ómögulega, það er að slá Evrópumeistara Barcelona út úr Meistaradeildinni. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Heiðar Helguson verður ekki með Watford í kvöld þegar liðið mætir QPR á útivelli í ensku 1. deildinni. Heiðar er samningsbundinn QPR en er í láni hjá Watford og í samningi félaganna er ákvæði um að Heiðar megi ekki spila á móti QPR. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Newcastle tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Plymouth , 2:0, á útivelli. Með þessum úrslitum er ennfremur öruggt að Plymouth fellur í 2. deild. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Grétar nær ekki metinu af Albert

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is NÚ er ljóst að Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði og miðvörður KR-inga, leikur ekki með Vesturbæjarliðinu í fyrstu umferðum Íslandsmótsins. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Hafþór í 300 í Ljubljana

KEILUKAPPINN Hafþór Harðarson náði fullkomnum leik, 300, á alþjóðlegu móti í Ljubljana í Slóveníu um helgina. Mótið var liður í Evrópumótaröðinni og Hafþór var hársbreidd frá því að komast í átta manna úrslitin en endaði í 9.-16. sætinu. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Ísland mætir Andorra í Laugardal

ÍSLAND mætir Andorra í vináttulandsleik karla í knattspyrnu í vor en frá því var gengið í gær, að sögn Þóris Hákonarsonar, framkvæmdastjóra KSÍ. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum laugardaginn 29. maí. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 980 orð | 2 myndir

Keflvíkingar gáfu tóninn

„Þetta ræðst svo sem ekkert hérna í kvöld. Bæði lið eru búin að breytast síðan þau hittust síðast og það má búast við þreifingum hjá báðum liðum held ég. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 300 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Liverpool – West Ham 3:0 Yossi...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Liverpool – West Ham 3:0 Yossi Benayoun 19., David Ngog 29., Robert Green 59. (sjálfsm.) Staðan: Chelsea 35245686:3277 Man. Utd 35244778:2776 Arsenal 35225878:3971 Tottenham 34197862:3464 Man. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 149 orð

KR og Fram á heimavöllum

TVEIR leikir af fjórum í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu verða leiknir utanhúss. Allir fjórir leikirnir fara fram á fimmtudaginn kemur, sumardaginn fyrsta. Það verða KR og Fram sem leika á sínum gervigrasvöllum. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Liverpool heldur í vonina

LIVERPOOL eygir enn veika von um að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir afar öruggan sigur á West Ham, 3:0, á Anfield í gærkvöld. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Portland með eina útisigurinn

PORTLAND Trail Blazers var eina liðið sem vann á útivelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfuknattleik og sigraði Phoenix Suns í fyrrinótt, 105:100. Meira
20. apríl 2010 | Íþróttir | 413 orð

Tilbúnir í löng ferðalög

EVRÓPSKA knattspyrnusambandið, UEFA, gaf það út í gær að leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA muni fara fram á tilsettum tíma á fimmtudagskvöldið en mikil óvissa hefur ríkt um það síðustu daga hvort leikirnir gætu farið fram vegna þeirrar... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.