Greinar mánudaginn 10. maí 2010

Fréttir

10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Áfram verður flogið um Akureyri og Glasgow

ICELANDAIR áformar nú í morgunsárið að fljúga fjórar ferðir frá Akureyri til Glasgow. Flugvöllurinn þar er líkt og undanfarna daga tengipunktur í flugi félagsins yfir Atlantshafið, á meðan flugsamgöngur eru úr lagi vegna ösku frá Eyjafjallajökli. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Á kafi í verkefnum erlendis

Mikil uppbygging í jarðvarmavirkjunum er í gangi á vegum verkfræðifyrirtækisins Mannvits í Ungverjalandi. Í fyrra skiluðu erlend verkefni Mannviti 440 milljónum króna í tekjur. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Spilakvöld á Austurvelli Þessar glaðlegu blómarósir notfærðu sér sólskinið og sumarblíðuna í höfuðborginni í gærkvöldi til hins ýtrasta og sátu við spil á iðjagrænu grasinu á... Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

„Breytingar á stjórnarráðinu eru í farvatninu“

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „ÞAÐ er augljóst mál að þessar breytingar eru í farvatninu. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Drjúgar tekjur af verkefnum ytra

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Á SÍÐASTA ári skiluðu erlend verkefni verkfræðifyrirtækinu Mannviti 440 milljónum króna í tekjur. Um 45 manns af rúmlega 350 starfsmönnum fyrirtækisins byggðu vinnu sína alfarið á erlendum verkefnum. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 3 myndir

Ekkert bendir enn til gosloka

UM þriðjungur íbúa Víkur í Mýrdal yfirgaf byggðarlagið um helgina vegna öskufalls. Unnið hefur verið að hreinsunarstafi af krafti og íbúar eru nú farnir að safnast til síns heima. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Enginn listi lagður fram

ENGUM lista var skilað á laugardaginn til yfirkjörstjórnar Langanesbyggðar og því verður viðhaft persónukjör, eða óhlutbundin kosning, í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí nk. Persónukjör verður einnig viðhaft í Dalabyggð. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Evrópumál rót ágreinings um breytta skipan ráðuneyta

Stokka á skipan ráðuneyta upp og einfalda hana en ágreiningur er milli stjórnarflokkanna. Efasemdirnar innan VG tilkomnar vegna umsóknarinnar um aðild að Evrópusambandinu. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Fast vegna sjávarútvegsmála

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EKKERT hefur þokast í viðræðum á milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um áframhaldandi samráð eftir að Samtök atvinnulífsins sögðu sig frá stöðugleikasáttmálanum. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Fólk alltaf tilbúið að styðja góð málefni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „VIÐ finnum fyrir því að það eru hlýjar tilfinningar í þjóðfélaginu þrátt fyrir erfiðleikana. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fórnarlamba stríðsins minnst í Fossvogskirkjugarði

ANDREY Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, og aðrir sendiherrar erlendra ríkja lögðu á laugardagsmorgun blómsveig að minnismerkinu Voninni í Fossvogskirkjugarði. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð

Frambjóðendur fara á Facebook

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is FYRIR sveitarstjórnarkosningar síðar í mánuðinum er samskiptavefurinn Facebook einn mikilvægasti fjölmiðillinn. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

H-listi vill réttlæti og velferð

ÓLAFUR F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri, kynnti í gær stefnu og efstu frambjóðendur H-listans fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Sjálfur mun Ólafur leiða listann, en næstir á eftir honum eru Bryndís H. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Innleysa hlutabréf í Líflandi

STÆRSTU eigendur í Líflandi hf. hafa óskað eftir að innleysa hlutabréf í félaginu á genginu 2,5. Þórarinn V. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Íbúar í Vík eru að snúa aftur

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is ÆTLAÐ var að í gærkvöldi væri um þriðjungur rúmlega 300 íbúa Víkur í Mýrdal að heiman, þar er nú grátt yfir að líta af völdum öskufalls úr Eyjafjallajökli. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Kosið um hugmyndafræði

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is FÉLAGSLEGT réttlæti er leiðarljósið í stefnumálum Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, en flokkurinn kynnti kosningaáherslur sínar í gær. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kríuvarpið er hafið við Bakkatjörn

KRÍAN er byrjuð að hreiðra um sig að nýju við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og fer þá vart á milli mála lengur að vorið er komið enda hljómar kríugargið sem ljúfustu tónar í eyrum þeirra sem bíða vorboðanna. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Mikil umskipti á vinnumarkaðinum

Miklar breytingar eiga sér stað á vinnumarkaðinum. Sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum telur að strúktúrbreyting sé að eiga sér stað. Vinnuvikan hefur einnig styst umtalsvert á liðnum árum. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Ósanngjarnar reglur TR

HRAFN Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að það hafi verið skilyrði í áratugi af hálfu lífeyrissjóðanna að til þess að réttur stofnist til örorkulífeyris, þurfi sjóðfélagar að hafa orðið fyrir tekjutapi vegna örorkunnar. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Rannsókn á ætluðu manndrápi langt komin

MAÐUR um þrítugt sem lögreglan á Suðurnesjum handtók á laugardag vegna gruns um að hann hefði orðið manni á sextugsaldri að bana var í gær úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Rannsókn miðar vel áfram

FLESTIR þeirra sem boðaðir hafa verið til yfirheyrslu vegna Kaupþingsrannsóknarinnar hafa brugðist við því kalli, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara. Meira
10. maí 2010 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Reiðarslag fyrir Merkel

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is KRISTILEGIR demókratar guldu afhroð í sambandslandskosningunum í Nordrhein-Westfalen í gær. Samkvæmt útgönguspám fékk flokkurinn aðeins 34,3% atkvæða, eða um 10% minna en í síðustu kosningum. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Segir andstöðuna víðtæka

ÁFORM um breytingar á stjórnarráði Íslands hafa mætt almennri andstöðu um land allt. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Gísli Árnason, formaður svæðisfélags Vinstri grænna í Skagafirði, sendi frá sér í gær. Meira
10. maí 2010 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Segja viðræðurnar um nýja stjórn „jákvæðar“

Stjórnarmyndunarviðræður Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi héldu áfram í gær. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð

Skjálftar á Reykjaneshrygg

SKJÁLFTAHRINAN á Reykjaneshrygg, við Eldey og Geirfuglasker, sem hófst á föstudagskvöld virðist halda áfram. Upp úr kl. 18 í gær mældist einn skjálfti upp á nærri 2,9 stig, skammt vestsuðvestur af Eldeyjarboða. Meira
10. maí 2010 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Spámaður dæmdur fyrir guðlast

DÓMSTÓLL á Indónesíu hefur dæmt hinn sjötuga Bakri Abdullah í eins árs fangelsi fyrir guðlast. Bakri Abdullah segist vera spámaður og að hann hafi tvisvar verið upphafinn til himnaríkis. Slíkar staðhæfingar stangast á við lög Indónesíu um guðlast. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sumargleði við spítalann

SUMARSTEMNING ríkti við Barnaspítala Hringsins í gær þar sem Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, fagnaði 15 ára starfsafmæli með garðveislu. Meira
10. maí 2010 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Talíbanar í Pakistan bak við sprengjutilraunina í New York

ERIC Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að yfirvöld hefðu sannanir fyrir því að talíbanar í Pakistan hefði staðið á bak við misheppnað sprengjutilræði við Times-torg í New York á dögunum. Meira
10. maí 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Vilja skýr framfærsluviðmið

AUKNIR möguleikar til menntunar og endurhæfingar, hjálparstarf og sveigjanleg velferðarþjónusta með skýr framfærsluviðmið sem öll verður veitt á einum stað. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2010 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Ekki hræðilegt

Fyrirtæki, Poulsen, fagnaði aldarafmæli sínu nýlega. Vef-Þjóðviljinn minnir á að fyrirtækið komst í fréttir af undarlegu tilefni: „Það hafði sent frá sér auglýsingabækling og vökulli baráttukonu tókst að lesa hann með rétttrúnaðargleraugum. Meira
10. maí 2010 | Leiðarar | 215 orð

Fórnir Rússa og sagan

Mikil hátíðahöld voru í Moskvu í gær í tilefni af því að 65 ár eru liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira
10. maí 2010 | Leiðarar | 417 orð

Launalygin

Launamál seðlabankastjórans er ekki stórmál í sjálfu sér. En það leikur nú orðið sama hlutverk og naglinn í naglasúpunni. Af honum er ekkert bragð og það stendur ekki til að éta hann. Og sumir gætu jafnvel efast um að hann væri nagli. Meira

Menning

10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 5 myndir

Afmælishátíð Kaffitárs

Í tilefni 20 ára afmælis Kaffitárs var boðið upp á kaffi og súkkulaðiköku á öllum stöðum Kaffitárs á laugardaginn. Einnig voru uppákomur á hverjum... Meira
10. maí 2010 | Bókmenntir | 811 orð | 6 myndir

Barnabækur

Drekahellir í Vatnajökli Hafdís Ósk Sigurðardóttir Tindur **** Hér er á ferðinni ekta íslensk ævintýrasaga í anda ævintýrabóka Enid Blyton. Gunnar og Krissi eru níu ára og bestu vinir. Eins og börn á þessum aldri hafa þeir áhuga á ævintýrum. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Bónorð á tónleikum

BOBBY Brown bað unnustu sinnar til þriggja ára, Alicia Etheridge, á tónleikum á föstudaginn. Etheridge var á sviðinu og hélt á ellefu mánaða gömlum syni þeirra. Þá fór Brown niður á skeljarnar og bað hennar með hring, Etheridge játaðist honum. Meira
10. maí 2010 | Tónlist | 276 orð | 2 myndir

Brahms á röngum stað

Verk eftir Brahms og Schumann. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Einleikari: Jon Kimura Parker. Stjórnandi: Arild Remmereit. Fimmtudagur 6. maí. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 30 orð | 5 myndir

Burtfarartónleikar

Hjörtur Ingvi Jóhannsson hélt burtfarartónleika sína í sígildum píanóleik frá Tónlistarskóla FÍH, á laugardaginn í Listasafni Sigurjóns. Einnig komu fram Ingrid Karlsdóttir á fiðlu og Karl Jóhann Bjarnason á... Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 393 orð | 1 mynd

Draumur allra Mario aðdáenda

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is ÞAÐ er varla til það mannsbarn sem ekki þekkir bræðurna knáu Mario og Luigi. Meira
10. maí 2010 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Ein besta hasarmyndahetjan

„Willis er vorkunn að fá ekkert betra að gera, það sýndi sig í Die Hard 4, að hann er enn ein besta ef ekki besta hasarmyndahetjan í Hollywood,“ segir Sæbjörn Valdimarsson í dómi um nýjustu mynd Bruce Willis. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Elite á Íslandi?

ÍSLENDINGUM stendur til boða að halda fyrirsætukeppnina Elite Model 2010 í byrjun nóvember nk. Til stóð að halda keppnina í Taílandi en vegna óróa í stjórnmálum þar í landi hefur verið hætt við það. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 31 orð | 5 myndir

Fín fjáröflunarsamkoma

Á FÖSTUDAGINN var fjáröflunarsamkoman Race to Erase MS haldin í sautjánda sinn í Los Angeles. Þar komu ýmsir tónlistarmenn fram, m.a. söngkonan Avril Lavigne, og fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger var með... Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Gáfu heila plötu upp á bátinn

MEÐLIMIR popphljómsveitarinnar The Scissor Sisters hentu plötu sem þeir höfðu verið að vinna að í átján mánuði. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 27 orð | 2 myndir

Herra Sviss valinn

FEGURSTI maður Sviss var valinn á laugardaginn. Keppnin var haldin í Genf og var það hinn 22 ára Jan Buehlmann sem hlaut þann eftirsótta titil Herra... Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Héldu upp á árin fimm

FYRIRSÆTAN Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Seal héldu upp á fimm ára brúðkaupsafmæli sitt á laugardaginn með því að endurnýja hjúskaparheitin. Meira
10. maí 2010 | Tónlist | 336 orð | 3 myndir

Hlustendavænt mix hjá Biggabix

Record Records 2010 Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Íslenskt Evróvisjón-útvarp á vefnum

Alíslenskt Evróvisjón-netútvarp er komið í loftið á vefnum www.eurorasin.is. Þetta er netútvarpsstöð sem spilar öll helstu Evróvisjónlögin frá upphafi, bæði íslensk og erlend. Útvarpsmenn eru Gunnar Ásgeirsson og Íris Hólm, söngkona í... Meira
10. maí 2010 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Járnmaðurinn halar inn pening

KVIKMYNDIN Iron Man 2 , Járnmaðurinn, halaði inn um 130 milljónir dollara, um 17 milljarða króna, á fyrstu sýningarhelgi sinni í Bandaríkjunum. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Kate Moss komin í hljómsveit með Hince

GÍTARLEIKARINN Jamie Hince í The Kills hefur stofnað nýja hljómsveit með unnustu sinni Kate Moss, þrír aðrir skipa bandið auk þeirra. Hið nýja band er farið í hljóðver og hefur þegar tekið upp ábreiðu af lagi með The Velvet Underground. Meira
10. maí 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Kjarval á listmunauppboði í dag

LISTMUNAUPPBOÐ verður haldið í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag, mánudaginn 10. maí, kl. 18.15 Boðin verða upp nokkur verk eftir Jóhannes S. Kjarval, gamalt málverk af bátum eftir Svavar Guðnason. Meira
10. maí 2010 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Ljóðræn en kraftmikil túlkun

„Kanadíski píanóleikarinn Jon Kimura Parker lék einleik og gerði það dásamlega vel. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Mun snúa aftur til vinnu

LEIKKONAN Sandra Bullock mun snúa aftur til vinnu fyrir framan kvikmyndatökuvélarnar, en orðrómur annars efnis hefur verið á lofti. Meira
10. maí 2010 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Ójarðnesk litfegurð

Verk eftir Hauk Tómasson, Snorra S. Birgisson og Önnu Þorvaldsdóttur. Einleikarar: Hávarður Tryggvason og Víkingur Heiðar Ólafsson. Stjórnandi: Snorri S. Sigfússon. 5. maí. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Redgrave borin til grafar í gær

ÚTFÖR leikkonunnar Lynn Redgrave fór fram í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Meðal viðstaddra voru systir hennar, Vanessa Redgrave, og leikarinn Liam Neeson, ekkill Natöshu Richardson, frænku hinnar látnu. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 55 orð | 3 myndir

Spænskir dagar

SPÆNSKIR dagar voru haldnir á Blómatorginu í Kringlunni um helgina. Þar var kynnt það helsta sem í boði er í spænskri ferðamennsku, auk þess sem spænsk menning, tónlist og flamenco-dans var áberandi. Meira
10. maí 2010 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Stöðug jákvæðni

Auðvitað skiptu sjónvarpsþulurnar á RÚV máli. Þær brostu alltaf fallega til manns og engu skipti hvaða djöfulgangur ríkti í þjóðfélaginu, alltaf voru þær í svo ljómandi góðu skapi. Það geislaði af þeim stöðug jákvæðni. Meira
10. maí 2010 | Hugvísindi | 86 orð | 1 mynd

Sýning um hernámið í Fógetastofum

Í DAG, mánudaginn 10. maí, eru liðin 70 ár frá því að breskur her steig á land í Reykjavík. Með hernáminu dróst Ísland inn í hringiðu heimsviðburða og gífurlegar breytingar áttu sér stað á landinu. Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 16 orð | 6 myndir

Tískuteikningar

Tískuteikningasýning fyrsta árs nema við Listaháskóla Íslands var opnuð í Hugmyndahúsi háskólanna, Grandagarði 2, á... Meira
10. maí 2010 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Tíunda platan í vinnslu í júlí

SAMKVÆMT Chad Smith í Red Hot Chili Peppers mun bandið hefja upptökur á næstu plötu sinni í júlí. Verður það tíunda hljóðversplata þeirra. „Við eigum mikið af efni, líklega um tuttugu lög,“ sagði trommarinn í viðtali á MusicalRadar.com. Meira
10. maí 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Trúbadora- og þjóðlagakvöld

LISTAHÁTÍÐIN List án landamæra stendur nú yfir. Í kvöld stendur Átak, félag fólks með þroskahömlun, fyrir Trúbadora- og þjóðlagakvöldi á Café Rósenberg. Þar verður boðið upp á tónlistardagskrá auk ýmissa uppákoma, en meðal flytjenda verða Magnús H. Meira
10. maí 2010 | Kvikmyndir | 307 orð | 2 myndir

Útvötnuð vinátta

Leikstjóri: Kevin Smith. Aðalleikarar: Bruce Willis, Tracy Morgan, Adam Brody, Kevin Pollak. 110 mín. Bandaríkin 2010. Meira
10. maí 2010 | Bókmenntir | 703 orð | 1 mynd

Þetta er eilíft stríð

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is KRISTÍN Steinsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambands Íslands. Hún er önnur konan sem gegnir því embætti. Sú fyrsta var Ingibjörg Haraldsdóttir sem var kosin heiðursfélagi á síðasta aðalfundi. Meira

Umræðan

10. maí 2010 | Bréf til blaðsins | 323 orð | 1 mynd

Forkastanleg vinnubrögð Orkuveitunnar

Frá Steinþóri Jónssyni: "UM NOKKRA hríð hefur Orkuveita Reykjavíkur staðið í framkvæmdum við Hringbraut. Sem eigandi Björnsbakarís og fasteignarinnar við Hringbraut 35 er mér gróflega misboðið hvernig starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur standa að framkvæmdum þar." Meira
10. maí 2010 | Aðsent efni | 124 orð | 1 mynd

Framboðsgreinar

MORGUNBLAÐIÐ tekur á móti greinum frá frambjóðendum í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí nk. Meira
10. maí 2010 | Aðsent efni | 372 orð

Gagnsæ vinnubrögð forsætisráðherra

EITT aðalbaráttumál núverandi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur var að setja ný lög um Seðlabanka Íslands til þess að bola Davíð Oddssyni frá völdum þar. Meira
10. maí 2010 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Gengistryggð lán og lögfræðingar

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Kunnu bankar að fara með frelsið og reikna rétt? Svarið er nei." Meira
10. maí 2010 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Kjarni málsins

Því hefur verið haldið fram að íslendíngar beygi sig lítt fyrir skynsamlegum rökum, frjármunarökum varla heldur, og þó enn síður fyrir rökum trúarinnar, en leysi vandræði sín með því að stunda orðheingilshátt og deila um titlíngaskít sem ekki kemur... Meira
10. maí 2010 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Máttleysi hinna máttugu

Eftir Ian Buruma: "Fyrsta grundvallaratriði lýðræðisins er að það skuli byggjast á almennri sátt, jafnvel þótt í ríkisstjórn sitji flokkar sem margir kusu ekki. Ljóst er af hinni miklu reiði sem um allan heim ríkir í garð kjörinna ríkisstjórna að þessi sátt er orðin hættulega veik." Meira
10. maí 2010 | Velvakandi | 256 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fordómar SKOÐANAKANNANIR sýna að Íslendingar eru haldnir fordómum gagnvart útlendingum. Framkoma þeirra við útlendinga og sérstaklega flóttamenn er ekki til fyrirmyndar. Meira

Minningargreinar

10. maí 2010 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Henny Torp Kristjánsson

Henny fæddist á Bornholm í Danmörku þann 25. mars 1937. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut þriðjudaginn 27. apríl 2010. Foreldrar Hennyjar voru Henrik Andreas Maríus Torp Hansen, f. 18.1. 1893, d. 30.12 .1977 og Ellen Flies, f. 22.1. 1897, d. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2010 | Minningargreinar | 3102 orð | 1 mynd

Inga Þorgeirsdóttir

Inga Þorgeirsdóttir fæddist á Hlemmiskeiði á Skeiðum 2. febrúar 1920. Hún lést 30. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Þorgeir Þorsteinsson, bóndi á Hlemmiskeiði, og Vilborg Jónsdóttir, kennari. Systkini Ingu voru Unnur, kennari, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2010 | Minningargrein á mbl.is | 900 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Á. Kristjánsdóttir

Sigrún Á. Kristjánsdóttir fæddist 26. apríl 1936 að Vestara-Landi í Öxarfirði. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 20. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2010 | Minningargreinar | 2394 orð | 1 mynd

Victor Hans Halldórsson

Victor Hans Halldórsson bifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 26. mars 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 1. maí 2010. Foreldrar hans voru Halldór Einarsson, bílstjóri, f. 25. nóvember 1884 í Saurbæ í Holtahreppi, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2010 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Þór Jóhannsson

Þór Jóhannsson var fæddur 31. janúar 1925 á Siglufirði. Hann lést 3. maí sl. Þór var sonur hjónanna Jóhanns Garibaldasonar verkstjóra hjá Síldarverksmiðjum ríkisins og Önnu Gunnlaugsdóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Djúpför löguð að ólíkum þörfum

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
10. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 2 myndir

Útflutningsskilyrði versna

Styrking gengis íslensku krónunnar gagnvart evru og sterlingspundi gæti grafið undan hagstæðum viðskiptajöfnuði. Evran hefur veikst um tæp níu prósent frá áramótum. Meira

Daglegt líf

10. maí 2010 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Besti giftingaraldurinn

Eftir því sem konan hefur meiri menntun á giftingardeginum því minni líkur eru á að hún skilji. Menntaðar konur eru oft öruggari með hverjar þær eru, vita hvað þær vilja og sætta sig ekki við karl sem stendur ekki undir væntingum. Meira
10. maí 2010 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Ekki gera þetta fyrir svefninn

*Tölvur og sjónvarp – getur verið of örvandi fyrir heilann til að hjálpa þér að slaka á. * Bækur – að lesa fyrir svefninn er ekki alltaf vandamál en ef það hjálpar þér ekki að sofna ættir þú að hætta því. Meira
10. maí 2010 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...farið á tónleika í kvöld

Hátíðin List án landamæra stendur nú sem hæst og um að gera að sækja sem flesta atburði, þeir eru bæði fjölbreyttir og skemmtilegir. Meira
10. maí 2010 | Daglegt líf | 396 orð | 1 mynd

Hestar fá líka kvef

Góð heilsa er forsenda fyrir velferð hesta og því hrossahaldi sem hér hefur tíðkast. Við höfum getað treyst því að reiðskjótinn standi ávallt tilbúinn til notkunar þegar okkur hentar. Meira
10. maí 2010 | Daglegt líf | 616 orð | 4 myndir

Lætur gamlan draum rætast: smíðar kajak fyrst, siglir svo

Þórarinn Sveinn Jónasson húsasmiður nýtir smíðaþekkingu sína og dundar við að smíða tvo sjókajaka heima í skúr, einn handa sér og einn handa konunni. Meira
10. maí 2010 | Daglegt líf | 388 orð | 1 mynd

Mikilvægi fjármálalæsis

Fjármálalæsi er ákaflega mikilvægt. Ekki síst í núverandi árferði. Margir komast að því við lok starfsævi sinnar að þrátt fyrir reglulegan sparnað nægir hann ekki til að tryggja áhyggjulaust ævikvöld. En þangað til hringja engar viðvörunarbjöllur. Meira
10. maí 2010 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Syngjandi afmæliskort

Afmæliskveðjur hafa ævinlega glatt afmælisbörn á öllum aldri. Sumir mæta í eigin persónu og færa afmælisbarninu blóm eða gjöf í tilefni dagsins. Meira

Fastir þættir

10. maí 2010 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

80 ára

Jóna Björg Georgsdóttir frá Brekku í Njarðvík er áttræð í dag, 10. maí. Hún verður að heiman á... Meira
10. maí 2010 | Dagbók | 201 orð

Alda rjúka gjörði grá

Hafræna, sjávarljóð og siglinga, sem Guðmundur Finnbogason safnaði, er fágætlega góð bók og skemmtileg að grípa í. Um tildrög hennar segir hann, að hann hafi komið út hingað frá Englandi með togara haustið 1922. Meira
10. maí 2010 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur S. Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

6 redoblaðir yfirslagir Norður &spade;Á9 &heart;6 ⋄K652 &klubs;Á98432 Vestur Austur &spade;KDG3 &spade;8754 &heart;K10973 &heart;842 ⋄108 ⋄D9 &klubs;KD &klubs;G765 Suður &spade;1062 &heart;ÁDG5 ⋄ÁG743 &klubs;10 Suður spilar... Meira
10. maí 2010 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 6. maí. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N - S: Jens Karlss. - Auðunn Guðmundss. 260 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnss. Meira
10. maí 2010 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

EastEnders besta sápuóperan í Bretlandi

SÁPUÓPERAN EastEnders sópaði til sín verðlaunum á Bresku sápuóperuverðlaunahátíðinni sem fór fram um helgina. EastEnders fékk tíu verðlaun m.a. sem besta sápuóperan, fyrir besta leikara og leikkonu. Meira
10. maí 2010 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Mætir með köku í vinnuna

„VIÐ erum fjögur sem ætlum að halda sameiginlega afmælisveislu,“ segir Margrét Geirsdóttir, matvælafræðingur hjá Matís ohf., sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag en hélt upp á það í góðra vina hópi um nýliðna helgi. Meira
10. maí 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
10. maí 2010 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. b4 e5 2. Bb2 Bxb4 3. Bxe5 Rf6 4. Rf3 O-O 5. h3 Rc6 6. Bb2 d5 7. e3 He8 8. Be2 a6 9. O-O Re4 10. c4 Be6 11. Dc2 Rg5 12. Rxg5 Dxg5 13. f4 Dd8 14. f5 Bc8 15. cxd5 Dxd5 16. Bc4 Dd7 17. Rc3 Re5 18. Rd5 Rxc4 19. Meira
10. maí 2010 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverjiskrifar

Þegar Víkverji vill næra andann leitar hann oftar en ekki á heimasíðu Þjóðfundarins svokallaða sem haldinn var síðasta vetur. Meira
10. maí 2010 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. maí 1940 Hernámsdagurinn. Breskt herlið var sett á land í Reykjavík. Allmargir Þjóðverjar voru handteknir, meðal annars Gerlach ræðismaður. Í hernámsliði Breta voru rúmlega 25 þúsund menn þegar mest var. Meira

Íþróttir

10. maí 2010 | Íþróttir | 1704 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍA – HK 1:2 Einar Logi Einarsson 41. – Hörður...

1. deild karla ÍA – HK 1:2 Einar Logi Einarsson 41. – Hörður Magnússon 58., Jónas Grani Garðarsson 80. Þróttur R. – KA 1:2 Hörður Sigurjón Bjarnason 74. – Helgi Pétur Magnússon 61. (sjálfsmark), Haukur Hinriksson 83. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 578 orð | 2 myndir

Aron getur gengið hnarreistur frá borði

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Hauka urðu Íslandsmeistarar í handknattleik karla á laugardaginn. Þá unnu þeir Val, 25:20, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna að viðstöddum 2. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 182 orð

Barcelona lenti í kröppum dansi í Sevilla

SPÁNARMEISTARAR Barcelona halda enn eins stigs forskoti fyrir lokaumferðina sem fram fer um næstu helgi. Þeir lentu í kröppum dansi í heimsókn sinni til Sevilla á laugardaginn. Allt lék í lyndi framan af leik hjá leikmönnum Barcelona. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

„Sá sætasti og torsóttasti“

„Þetta er sá sætasti af þeim þremur Íslandsmeistaratitlum sem ég hef unnið með Haukum á síðustu þremur árum og jafnframt sá torsóttasti,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik karla, eftir að þriðji... Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 221 orð

„Sýndum þvílíkt flotta frammistöðu í vetur“

STÓRSKYTTAN Sigurbergur Sveinsson kvaddi Hauka með viðeigandi hætti á laugardaginn en hann heldur til Þýskalands í sumar. „Þetta er þriðja árið í röð sem við vinnum Íslandsmótið og ég held að þetta sér klárlega sætasti sigurinn. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

„Þau gerast varla stærri“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞETTA er alveg frábært. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

„Þetta er allt æft“

„Auðvitað erum við sáttir við stigin þrjú,“ sagði miðherjinn Haukur Hinriksson, sem tryggði KA 2:1 sigur á Þrótti er liðin mættust á gervigrasvellinum í Laugardal í gær. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bjarni og Björn á skotskónum

BJARNI Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Þetta var jafnframt hans fyrsta mark fyrir félagið. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Dæmir tólfhundraðasta leikinn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is FYRSTI leikurinn í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld, milli Vals og FH, er sérstakur fyrir annan aðstoðardómara leiksins. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Fisher tryggði Lakers sigur á Utah

DEREK Fisher tryggði LA Lakers nauman útisigur á Utah Jazz, 111:110, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í fyrrinótt en Orlando valtaði yfir Atlanta, 105:75, á útivelli í undanúrslitum Austurdeildar. Lakers og Orlando eru þar með komin í 3:0. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Boston Celtics vann Cleveland í gærkvöldi 97:87 og jafnaði þar með metin í 2:2 í einvígi liðanna í NBA-deildinni, en leikið var í Boston. Rajon Rondo fór mikinn hjá Boston og gerði 29 stig, tók 18 fráköst og átti 13 stoðsendingar. Ekki slakur leikur... Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arsenal gulltryggði þriðja sætið í ensku deildinni með 4:0 sigri á Fulham . Arshavin, Van Persie og Vela gerðu mörk Arsenal og eitt var sjálfsmark. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðmar Felixson skoraði 5 mörk fyrir N-Lübbecke í gær þegar liðið burstaði hans gamla félag, Burgdorf , 34:23, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þórir Ólafsson fyrirliði N-Lübbecke skoraði 3 mörk en liðið var yfir, 23:10, í hálfleik. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 359 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þór Viðarsson var hetja Roeselare í gærkvöld þegar liðið vann KVSK United , 2:1, í umspili um sæti í efstu deild belgísku knattspyrnunnar. Hann skoraði sigurmarkið á 88. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 86 orð

Góð byrjun hjá Leikni

LEIKNIR úr Reykjavík vann öruggan sigur á nýliðum Njarðvíkur, 2:0, í fyrstu umferð 1. deildar karla á Leiknisvellinum í gær. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik tóku Leiknismenn völdin í þeim síðari. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn í stjörnuliðinu

GUNNAR Steinn Jónsson, leikmaður Drott, var valinn í stjörnulið sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla sem kynnt var að loknum úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn á laugardagskvöldið. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Hanna Guðrún þótti standa upp úr

HANNA Guðrún Stefánsdóttir, úr Haukum, var valin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna, N1-deildarinnar, á nýafstöðnu keppnistímabili. Upplýst var um kjörið á lokahófi handknattleikfólks sem fram fór í Gullhömrum í Grafarholti á laugardagskvöldið. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 29 orð

í kvöld KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafone-völlur...

í kvöld KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafone-völlur: Valur – FH 19.15 1. deild karla: Víkin: Víkingur R. – Fjarðabyggð 19 Bikarkeppni karla, VISA-bikarinn: Fylkisvöllur: Carl – Hvíti riddarinn 19. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 96 orð

Jafnræði á Akureyri

ÞÓR og Fjölnir skildu jöfn, 1:1, fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Þórsvellinum á Akureyri í gær. Leiknum var seinkað um tvo tíma þar sem innanlandsflug liggur niðri vegna gossins í Eyjafjallajökli. Fjölnismenn komust yfir á 18. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Jónas Grani kominn á blað hjá HK

„ÞAÐ er alltaf gott að koma sér snemma á blað ætli maður að skora eitthvað,“ sagði Jónas Grani Garðarsson, aðstoðarþjálfari HK, eftir að liðið hafði lagt ÍA 2:1 á Skipaskaga í 1. deildinni í gær. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Mátti ekki færa til leikina í 1. deildinni?

FYRSTA umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu átti að hefjast í gær með heilli umferð, sex leikjum, en einum var frestað þannig að þeir urðu fimm. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Meistarar Chelsea fyrstir til að skora 100 mörk

Það var ekkert hik á leikmönnum Chelsea þegar þeir tóku á móti Wigan í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Chelsea varð að vinna til að vera öruggt um sigur í deildinni og það fór ekkert á milli mála hver vann. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Ólafur hetjan öðru sinni

ÓLAFUR Ingi Skúlason er langt kominn með að bjarga SönderjyskE frá falli úr dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í gær skoraði hann sigurmark liðsins annan leikinn í röð, þegar SönderjyskE vann Esbjerg, 1:0. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 329 orð

Óskar Bjarni: Ég er stoltur af síðustu sjö árum mínum með Valsliðið

„HAUKAR voru sterkari en við í dag, þeir virtust hafa meiri orku en við þegar á hólminn var komið,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tap fyrir Haukum, 25:20, í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik á... Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Robben innsiglaði meistaratitil Bayern

BAYERN München vann þýska meistaratitilinn í knattspyrnu í 22. sinn á laugardaginn þegar liðið lagði falllið Herthu Berlin, 3:1, á heimavelli. Arjen Robben skoraði tvívegis fyrir meistarana í síðari hálfleik og innsiglaði sigurinn. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Sterkir þegar á reyndi

„VIÐ settum okkur það markmið að vinna allar keppnir sem við færum í þannig að þetta er það sem við stefndum á. Mér fannst spilamennska okkar framan af vetri ekki benda til þess að við myndum ná þessu þótt við ynnum flesta leiki. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Tvö rauð spjöld í fyrsta 1. deildarleiknum á Nesinu

FJÖLMARGIR áhorfendur á fyrsta leiknum í 1. deild á Seltjarnarnesi í gær fengu tvö rauð spjöld, sjálfsmark og tíu mínútur í uppbótartíma. Nýliðar Gróttu fóru þó tómhentir frá þessari frumraun sinni í 1. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Cleveland...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Cleveland 97:87 *Staðan er 2:2. Atlanta – Orlando 75:105 *Staðan er 3:0 fyrir Orlando. Vesturdeild, undanúrslit: Utah – LA Lakers 110:111 *Staðan er 3:0 fyrir Lakers. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Valdimar var maður kvöldsins

VALDIMAR Fannar Þórsson, handknattleiksmaður úr HK, fór klyfjaður af verðlaunum heim frá lokahófi handknattleikfólks á laugardagskvöld. Valdimar var valinn leikmaður ársins í úrvalsdeild karla, N1-deildinni. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 431 orð | 4 myndir

Verðlaunum safnað

„Árangur okkar er nokkru betri en á undanförnum Norðurlandamótum. Við vorum með fólk í verðlaunabaráttu í fleiri flokkum en oftast áður,“ sagði Bjarni Friðriksson, landsliðsþjálfari í júdói, eftir afar vel heppnað Norðurlandamót sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

Við erum klárir í slaginn

Það er ekki laust við að það ríki eftirvænting í röðum knattspyrnuáhugamanna þessa dagana því keppnin í Pepsi-deild karla hefst í dag. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Webber fór á kostum í Spánarkappakstri

MARK Webber hjá Red Bull kom í gær fyrstur í mark í spænska kappakstrinum í Barcelona. Yfirburðir hans voru umtalsverðir í þessum fyrsta sigri hans á árinu og þeim þriðja á ferlinum. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Þormóður keppir á Opna breska

JÚDÓMAÐURINN Þormóður Jónsson er skráður til leiks á Opna breska meistaramótið sem haldið verður í nágrenni London um næstu helgi. Meira
10. maí 2010 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Þýskaland Burgdorf – N-Lübbecke 23:34 Füchse Berlin &ndash...

Þýskaland Burgdorf – N-Lübbecke 23:34 Füchse Berlin – Balingen 30:26 Flensburg – RN Löwen 32:25 Göppingen – Melsungen 27:24 Minden – Gummersbach 27:30 Wetzlar – Kiel 26:38 Lemgo – Dormagen 27:26 Düsseldorf... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.