Greinar föstudaginn 14. maí 2010

Fréttir

14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Atvinnumálin í brennidepli

Ársþing Samiðnar verður haldið í dag og á morgun á Grand hóteli. Meðal fyrirlesara verður formaður danska málarasambandsins sem mun fjalla um hvernig Danir hafa brugðist við auknu atvinnuleysi. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Báru ekki skarðan hlut

Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, hefur sent Sjómannafélagi Íslands svar við bréfi þess frá 29. apríl, þar sem Sjómannafélagið krafðist afsagnar stjórnar og framkvæmdastjóra Gildis. Meira
14. maí 2010 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Athvarf vonar“

Bendikt 16. páfi söng í gær messu við kapellu Fatímu í Portúgal og var um hálf milljón manna viðstödd. Páfi minntist fyrr í vikunni á syndir sem drýgðar hefðu verið „innan kirkjunnar“, kirkjunni stafaðu meiri ógn af þeim en gagnrýni utan... Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð

Blönduósbúar ákalla heilbrigðisráðherra

Fjórir íbúar á Blönduósi sendu í gær opið bréf til Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra vegna þess mikla niðurskurðar sem Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi verður fyrir. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Englar, herrar og strákar

Hinir árlegu vortónleikar Drengjakórs Reykjavíkur verða í Hallgrímskirkju á morgun, laugardaginn 15. maí. Tónleikarnir eru jafnframt haldnir til þess að minnast þess að kórinn á 20 ára afmæli í ár. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 315 orð

Fjöldi manna með réttarstöðu grunaðra

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Gæsluvarðhald rennur út kl. 16 í dag yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fjörlegir fákar og menn við Rauðavatn

Nú lifna runnar og tré við Rauðavatn hratt enda á sumarið að vera komið og talsvert er farið að hlýna eftir frekar kaldan aprílmánuð. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gleði í Vatnsmýrinni

Á morgun laugardag verður Vatnsmýrarhátíð sett kl. 14.00 við Norræna húsið en hún er helguð vísindum og leik, umhverfi og náttúru, börnum og barnamenningu. Tilraunalandið sem hefur verið innandyra breiðir nú úr sér og verður utandyra fram í september. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Grindvíkingar komu á óvart

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óvænt úrslit urðu í fyrstu umferð Íslandsmóts kvenna í fótbolta í gær þegar Þór/KA varð að sætta sig við jafntefli, 2:2, gegn liði Grindvíkinga. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hrafnsungar krunka í klettum

Undramyndir vorsins eru með ýmsu móti svo sem í laupi hrafnsins. Þar voru þessir tveir ungar að skríða úr skarni og börðust fyrir tilveru sinni og því að ná flugi. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Kennarar segjast vera með óskir, ekki kröfur

„Mér finnst í raun undarlegt að sveitarfélögin hafi ekki sýnt lit á því að ganga frá þessu máli. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Létu glepjast og lentu í fangelsi

Tvær íslenskar stúlkur um tvítugt voru látnar lausar úr fangelsi í Lundúnum eftir að dómari úrskurðaði að þær hefðu í sakleysi sínu látið glepjast í útlöndum og lent í slæmum félagsskap. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Löggjöf um orkunýtingu mun frestast til haustsins

Verkefnistjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og háhita skilar að líkindum áliti sínu til iðnaðarráðherra á haustdögunum. Upphaflega var gert ráð fyrir að málið yrði fyrr í höfn. Meira
14. maí 2010 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Mannskæð átök í Bangkok

Taílenskur hershöfðingi, Khattiya Sawasdipol, öðru nafni Seh Daeng, sem gengið hafði til liðs við stjórnarandstæðinga í Bangkok, særðist illa á höfði í gær þegar skotið var á hann er hann var í blaðaviðtali. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Mikil umfjöllun erlendis

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikið var fjallað um stefnu skilanefndar Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og tengdum aðilum á vefsíðum nokkurra breskra blaða í gær og fyrradag. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Myrkur undir Eyjafjöllum í gærkvöldi

Mikið öskufall var í gærkvöldi undir Eyjafjöllum og var þar kolniðamyrkur áður en myrkt var af nóttu og skyggni aðeins um tveir metrar. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Niðurstaðan er neikvæð

Rekstrarafgangur af A-hluta bæjarhluta Kópavogs á síðasta ári var um 1,5 milljarðar kr. að undanskildum fjármagnskostnaði, afskriftum og gjaldfærslu lífeyrisskuldbindinga. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Norskur kór í afmælisferð til Íslands

Kirkjukórinn í Langesund í Noregi ákvað að fagna tvítugsafmæli kórsins með Íslandsferð. Æfð var sérstök hátíðardagskrá í tilefni afmælisins og létu um 70 kórfélagar eldgos ekki stöðva afmælisferðina til Íslands. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Raða húsi saman

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Loks má sjá glögg merki þess að Lækjargata 2 rís á ný. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Rammaáætlun í haust?

Verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða skilar varla áliti sínu til iðnaðarráðherra fyrr en í haust. Málið er m.a. enn til umfjöllunar í þingflokki VG. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Segir að viðræður við ESB hljóti að vera í uppnámi

„Ég lít svo á að þessi yfirlýsing ráðherra sé ekki minni en svo að samningaviðræður við Evrópusambandið hljóti að vera í algjöru uppnámi,“ segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Segir útilokað að víkja frá fyrirvörum þingsins og bænda

Ekki kemur til greina að falla frá þeim fyrirvörum sem bæði Bændasamtökin og Alþingi hafa sett í málefnum landbúnaðarins í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þannig svaraði Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fyrirspurn Einars K. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Skýrleika vantar í frumvarp

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Varnarmálastofnun verður lögð niður um næstu áramót skv. frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi en veruleg gagnrýni hefur komið fram á frumvarpið frá ýmsum aðilum. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Sleitulaust öskufall

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikill kraftur var í eldgosinu í Eyjafjallajökli í gær og náði gosmökkurinn allt að níu km hæð. Gosvirkni var stöðug. Mökkurinn er þónokkuð hærri en á miðvikudag og eins og landið liggur núna bendir ekkert til gosloka. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Starfstengt listnám í textíl og teikningu hefst í haust

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Stefnan birt Jóni Ásgeiri

Stefna um kyrrsetningu eigna á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni var birt lögmönnum hans í Bretlandi síðdegis í gær. Þetta staðfestir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður sitastjórnar Glitnis. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Styttur bæjarins láta sér ekki bregða við neitt

Þeir haggast ekki sem steyptir eru í styttur hér og þar um bæinn, þó mannfólkið bregði á leik í blíðunni í nágrenni við þá. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tveir nytjastuldir og brotist inn í bíl

Nytjastuldur varð á tveimur farartækjum í Reykjavík í gærkvöldi. Að sögn lögreglu urðu báðir þjófnaðirnir í íbúðahverfum í Breiðholtinu og var bæði bíl og torfæruhjóli stolið. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tvö votlendissvæði sett á lista

Guðlaugstungur og Snæfells- og Eyjabakkasvæðið eru komin á lista Ramsar-samningsins yfir alþjóðlega mikilvæg votlendissvæði. Þetta var staðfest á ráðstefnu um votlendissvæði sem haldin var á Hvanneyri í vikunni. Meira
14. maí 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Valt heilan hring

Fiskflutningabíll með 12 tonn af fiski í körum fór út af veginum og valt heilan hring í brattri hlíð á sunnanverðri Kleifaheiði, skammt frá Patreksfirði, í gær. Meira
14. maí 2010 | Erlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Væntingar í samræmi við veruleika?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nýr forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, stærir sig af því að vera fremur maður raunhæfra aðgerða en mikilla hugsjóna og ákveðinnar hugmyndafræði. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2010 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Fyrst Alþingi svo dómstólar

Jóni Magnússyni er bersýnilega brugðið vegna dæmalausrar framgöngu þingmannanna Björns Vals Gíslasonar og Guðmundar Steingrímssonar. Meira
14. maí 2010 | Leiðarar | 344 orð

Hvað vantar?

Bretar luku við myndun ríkisstjórnar með nokkrum tilburðum því Verkamannaflokkur Browns reyndi að hanga á völdunum þótt hann hefði goldið afhroð. Meira
14. maí 2010 | Leiðarar | 254 orð

Skýrsla utanríkisráðherra

Í dag flytur utanríkisráðherra Alþingi skýrslu sína um utanríkismál. Skýrslan liggur fyrir á vef Alþingis og mikilvægasta efni hennar er umfjöllun um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Meira

Menning

14. maí 2010 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd

Á gráu svæði lista og vísinda

Ágerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Listamaðurinn Magnús Árnason er vel kunnur listunnendum fyrir organískar innsetningar sínar sem vekja oft spurningar um samband lista og vísinda. Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 554 orð | 2 myndir

„Íslensk“ fyndni

Af listum Kristján Jónsson kris@mbl.is Á uppvaxtarárunum eyddi undirritaður ófáum stundum við að horfa á íslenskt skemmtiefni ásamt Guðmundi Gunnarssyni fjölmiðlafræðingi. Meira
14. maí 2010 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

Dumbungur yfir og dauft yfir fólki

Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir er meðal þeirra listamanna sem taka þátt í sýningunni Núna sem opnuð verður í Norræna húsinu á laugardag í tengslum við Listahátíð 2010. Meira
14. maí 2010 | Myndlist | 192 orð | 1 mynd

Efnaskipti í Reykjanesbæ

Framlag Listasafns Reykjanesbæjar til Listahátíðar 2010 er sýningin Efnaskipti eða Metabolism , sem er samvinnuverkefni safnsins og fimm myndlistarkvenna: Önnu Líndal, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Hildar Bjarnadóttur, Hrafnhildar Arnardóttur og Rósu Sigrúnar... Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð

Ekki Gúttóslagur og röng dagsetning

Í frétt sem birtist í blaðinu í gær um uppákomu á Austurvelli til styrktar nímenningum sem kærðir hafa verið fyrir árás Alþingi stóð að 100. Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Eminem og Jay-Z halda tvenna tónleika saman

Tónlistarmennirnir Eminem og Jay-Z ætla að halda tvenna tónleika saman í sumar í heimaborgum sínum, í Detroit annars vegar og New York hins vegar. Tónleikarnir verða haldnir á íþróttaleikvöngum enda vinsælir tónlistarmenn báðir tveir. Meira
14. maí 2010 | Tónlist | 550 orð | 4 myndir

Eru ekki allir í stuði?

Opnunartónleikar Listahátíðar í Reykjavík 2010, 12. maí. Retro Stefson sá um upphitun. Meira
14. maí 2010 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Frei er með þetta.

Þegar Sjónvarp Símans tekur upp á því að bila í tíma og ótíma og börnin nenna ekki að hlusta á útvarpið í matartímanum, á meðan tennurnar eru burstaðar og bókin lesin, þá kemur það fyrir að fjölskyldufeður í fullri vinnu missi af sjónvarps- og... Meira
14. maí 2010 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Hockney málar á iPad

Breski listmálarinn David Hockney, einn áhrifamesti myndlistarmaður Bretlands á liðinni öld, hefur fært sér nýjustu tækni í nyt við myndlistarstörfin og teiknar nú myndir og málar á iPad-spjaldtölvuna sína og sendir vinum sínum afraksturinn í... Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Hversu íslensk er íslensk fyndni?

Hversu mikið hafa höfundar íslenskra gamanþátta fengið að láni frá erlendum grínistum á borð við Rowan Atkinson? Blaðamaður veltir því fyrir sér í pistli og segist m.a. Meira
14. maí 2010 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Í svörtum fötum fagnar safnplötu

Jónsi og félagar í hljómsveitinni Í svörtum fötum ætla að fagna útgáfu safnplötunnar Tímabil með tveimur dansleikjum um helgina, í Kaupfélaginu Akranesi í kvöld kl. 23 og í Hvíta húsinu á Selfossi á morgun á sama tíma. Meira
14. maí 2010 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Leikið í Íslendingi

Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi sem hefur starfsemi í Reykjanesbæ í vor í samstarfi við Víkingaheima. Fyrsta sýningin verður einleikurinn Ferðir Guðríðar eftir Brynju Benediktsdóttur í nýrri uppfærslu Maríu Ellingsen. Meira
14. maí 2010 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Munaðarlaus í Norðurpólnum

Leikfélagið Munaðarleysingjar sýndi leikritið Munaðarlaus eftir Dennis Kelly í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar fyrir fullum sal í Norræna húsinu og víða um land en varð síðan að hætta sýningum vegna annarra verkefna. Meira
14. maí 2010 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Galleríi Havarí

Á morgun verður opnuð sýning í Galleríi Havaríi á verkum eftir Gjörningaklúbbinn, Siggu Björgu, Hugleik Dagsson, Lindu Loeskow og Söru Riel. Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Penn þarf að beisla reiðina

Kvikmyndaleikaranum og -leikstjóranum Sean Penn var á miðvikudaginn gert að leita sér hjálpar við að hemja reiði sína. Það var dómari sem kvað upp þann úrskurð en Penn var ákærður fyrir að ráðast á ljósmyndara í fyrra. Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Pitt í kvikmynd Aronofsky

Leikarinn Brad Pitt mun leika í næstu kvikmynd Darrens Aronofsky, hasartryllinum The Tiger . Fréttir hafa áður borist af samstarfi þeirra félaga en ekkert orðið af því en nú vona menn að eitthvað sé til í sögusögnunum. Meira
14. maí 2010 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Pumpandi orgelmúsík í bílnum

Aðalsmaður vikunnar er Kári Allansson, fyrsti nemandi Listaháskóla Íslands sem útskrifast með BA-gráðu í orgelleik Meira
14. maí 2010 | Myndlist | 333 orð | 1 mynd

RAFLOST og Pikslaverk 2010

Í dag hefst raflistahátíðin RAFLOST – Pikslaverk . Aðstandendur hennar eru Raflistafélag Íslands, félag sjálfstætt starfandi raflistamanna, og Lorna, félag áhugamanna um rafræna list. Meira
14. maí 2010 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Sláturhús hjartans á Hjalteyri

Á laugardag kl. 17 verður frumfluttur dansgjörningurinn Sláturhús hjartans í listrými Verksmiðjunnar á Hjalteyri við Eyjafjörð. Höfundar verksins eru Anna Richards dansgjörningalistakona og Sigurbjörg Eiðsdóttir myndlistarkona. Meira
14. maí 2010 | Tónlist | 819 orð | 3 myndir

Vinsældirnar koma á óvart

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Hljómsveitin Dikta hefur svo sannarlega náð að skapa sér nafn sem ein fremsta rokkhljómsveit landsins undanfarin ár. Meira

Umræðan

14. maí 2010 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

100 þúsunda milljóna tap

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Í stað þess að brúka kjaft ætti þessi Vilhjálmur Egilsson að biðja sjóðsfélaga afsökunar." Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Að taka afleiðingunum

Eftir Birgi Hólm Björgvinsson: "Þess vegna fer best á því að leiðir skilji. Stjórnendur og stjórnarmenn leiti á önnur mið. Finni sér viðfangsefni sem hæfa kunnáttu þeirra." Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 294 orð | 2 myndir

Áhyggjulaust ævikvöld í Mosfellsbæ

Eftir Herdísi Sigurjónsdóttur og Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur: "Ný kynslóð aldraðra hefur sagt ellikellingu stríð á hendur og ætlar að njóta ævikvöldsins. Það er hlutverk samfélagins að koma í veg fyrir félagslega einangrun aldraðra og gefa þeim tækifæri til að taka þátt í samfélaginu á sínum eigin forsendum." Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Barbabrellur sjálfstæðismanna á Álftanesi

Eftir Tuma Kolbeinsson: "ÞEGAR ég flutti á Álftanesið fyrir þremur árum og fór að kynna mér bæjarmálin varð ég mjög undrandi yfir þráhyggjukenndum og níðangurslegum greinaskrifum sjálfstæðismanna í garð Álftaneshreyfingarinnar." Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Einstaklingsfrelsi og frumkvæði

Eftir Karen Elísabet Halldórsdóttur: "Lítið ber á framförum í íslensku þjóðfélagi með félagshyggjuríkisstjórn við völd. Reiðin er alls ráðandi og allt er gert tortryggilegt." Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Eldflaugaógnin frá Kína rýrir gildi viðskiptasamvinnu við Taívan

Eftir Arthur Cheng: "Núverandi stjórn á Taívan er hvorki „með“ Kína eða „á móti“ Kína, eins og það er stundum svo einfeldningslega orðað." Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur – einu sinni enn

Eftir Bergljótu Líndal: "Húsið stendur enn autt eftir fjögur ár og stefnir í að það fari í allt annað en því var ætlað og í hugum flestra á þar heima" Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Hvað með þýsku aðferðina?

Eftir Jónas Bjarnason: "Ef svo kemur í pósti tilboð um miklar og ófalsaðar upplýsingar, er þá ekki bara rétt að kaupa gögnin og að skattayfirvöld noti þau umsvifalaust?" Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Skref í átt að veröld án kjarnorkuvopna

Eftir Daisaku Ikeda: "Nýrrar hugsunar er þörf, byggðrar á samvinnu til að draga úr þessari ógn og skapa sífellt víðtækara líkamlegt og andlegt öryggisnet þar til þau ná til alls heimsins." Meira
14. maí 2010 | Velvakandi | 181 orð | 1 mynd

Velvakandi

Um listafólk Mig langar að minnast á tvo listamenn á Akureyri, Laufeyju Gísladóttur, sem er frábær málari. Hinn er öðruvísi málari, vatnslitamálarinn Einar Helgason, hann var teiknikennari á Akureyri. Meira
14. maí 2010 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Verður flokkapólitík úrelt í framtíðinni?

Eftir Sigurð Jónsson: "Þróunin verður örugglega sú að við þurfum ekki að kjósa einn lista heldur getum valið einstaklinga af fleiri en einum lista" Meira
14. maí 2010 | Bréf til blaðsins | 459 orð | 2 myndir

Verndum réttindi þeirra

Frá Rannveigu Óskarsdóttur og Gesti Einarssyni: "Undanfarið hefur leiðindaorð tekið sér bólfestu í umræðu samfélagsins, niðurskurður! Við fáum hroll þegar við heyrum það, við finnum óbragð af því að segja það, við verðum döpur og neikvæð að lesa það." Meira
14. maí 2010 | Pistlar | 372 orð | 1 mynd

Þetta snýst ekki um víkingana

Siðað samfélag fær ekki þrifist nema í skjóli laga og reglna. Réttarríkið er alger grundvallarnauðsyn hverju siðuðu samfélagi mannanna. Meira

Minningargreinar

14. maí 2010 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Áslaug Hannesdóttir

Áslaug Hannesdóttir fæddist á Arnkötlustöðum í Holtum 23. mars 1943. Hún andaðist á Heilbrigðisstofun Suðurlands 16. apríl sl. Útför Áslaugar fór fram frá Selfosskirkju 23. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Bragi Björnsson

Jakob Bragi Björnsson fæddist á Neðri-Þverá í Vesturhópi hinn 3. mars 1929. Hann andaðist á líknardeild Landakots hinn 6. maí 2010. Bragi var sonur hjónanna Jónínu Bjarnadóttur frá Bjarghúsum, f. 25. september 1892, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1200 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríða Áslaug Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri 11. desember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 4754 orð | 1 mynd

Fríða Áslaug Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri 11. desember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Halldóra Guðnadóttir, fædd í Hælavík í Sléttuhreppi 22.6. 1897, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Gísli Ólafur Emilsson

Gísli Ólafur Emilsson, f. 16. september 1924, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Garðvangi miðvikudaginn 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Helga Guðmundsdóttir, f. 6. ágúst 1896, d. 16. júní 1974, og Emil Theodór Guðjónsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Guðmundur Garðar Guðmundsson

Guðmundur Garðar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1956. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðriksson og Guðríður Ástráðsdóttir, þau eru bæði látin. Bræður Guðmundar eru Ástráður, f. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Gunnar Pétur Pétursson

Gunnar Pétur Pétursson fæddist í Reykjavík þann 18.12. 1934. Hann lést 1.3. 2010. Foreldrar hans voru Pétur Magnússon og Þorkelsína Guðrún Guðmundsdóttir. Kona Gunnars var Guðný Helga Pétursdóttir, f. 6.5. 1935, d. 3.7. 1989. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Claessen

Helga Sigríður Claessen fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí síðastliðinn. Foreldrar Helgu voru Jean Emil Claessen, forstjóri í Reykjavík, f. 11. nóvember 1911, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Ingi Einarsson

Ingi Einarsson fæddist 23. nóvember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. maí sl. Hann var sonur hjónanna Dagnýjar Einarsdóttur og Einars Aðalbergs Sigurðssonar. Ingi ólst upp á Seyðisfirði, nánar tiltekið á Vestdalseyrinni. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Kristín Helga Hjálmarsdóttir

Kristín Helga Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. apríl 2010. Útför Kristínar Helgu fór fram frá Dómkirkjunni 19. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Leif Nicolai Steindal

Leif Nicolai Steindal fæddist 19. október 1939 í Måløy í Noregi. Hann lést fimmtudaginn 15. apríl á Sjúkrahúsi Akraness. Jarðsungið var frá Akraneskirkju 26. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Óttar Kjartansson

Óttar Kjartansson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1930. Hann lést á Líknardeild LSH í Kópavogi 17. apríl 2010. Útför Óttars fór fram frá Digraneskirkju 27. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Sigríður Ásgeirsdóttir

Sigríður Ásgeirsdóttir fæddist 3. september 1958. Útför Sigríðar fór fram frá Laugarneskirkju 31. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2010 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Unnur Lilja Stefánsdóttir

Unnur Lilja Stefánsdóttir var fædd á Akureyri 25. ágúst 1991. Hún lést af slysförum þann 25. apríl sl. Útför Unnar Lilju fór fram frá Útskálakirkju þriðjudaginn 4. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Aukaskattur á stór fyrirtæki

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Portúgalska ríkisstjórnin hefur boðað að skattur upp á 2,5% verði lagður aukalega á hagnað banka og stórra fyrirtækja. Meira
14. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 589 orð | 1 mynd

Skattar hækka en tekjur minnka

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Tekjur ríkisins drógust saman á fyrstu þremur mánuðum ársins 2010 miðað við sama tímabil síðasta árs. Innheimtar tekjur ríkissjóðs námu tæplega 111 milljörðum króna, sem er lækkun um ríflega 11 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

14. maí 2010 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...farið á ball með Í svörtum fötum

Hljómsveitin Í svörtum fötum var að senda frá sér safnplötuna Tímabil sem inniheldur alla helstu smelli sveitarinnar síðasta áratuginn ásamt þremur nýjum lögum. Einnig er að finna með plötunni dvd-disk sem inniheldur myndbönd og tónleikaupptökur. Meira
14. maí 2010 | Daglegt líf | 776 orð | 3 myndir

Hryllingur, blóðsugur og gamlir snillingar

Hann á um 800 kvikmyndir í safni sínu og sú elsta er frá 1919 enda er hann hrifinn af gömlu meisturunum. Hann gerði sér lítið fyrir og vann til verðlauna þegar hann gerði sína fyrstu stuttmynd, hina draugalegu Phasmatis. Meira
14. maí 2010 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Líflegt tísku-undraland

Fataskápsundraland er tískublogg sem þrjár stelpur úr Reykjavík, helteknar af tísku, halda úti. Bloggið er nýtt, virðist hafa verið stofnað í mars á þessu ári. Meira
14. maí 2010 | Daglegt líf | 96 orð | 4 myndir

Sætir kjólar og töff skór

Leikkonan Sarah Jessica Parker er farin að láta meira á sér bera upp á síðkastið enda styttist óðum í að nýjasta mynd hennar Sex and the City 2 verði frumsýnd. Meira
14. maí 2010 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Ætlar þú út að dansa í kvöld?

Það er föstudagur og nóg um að vera í höfuðborginni. Í Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda á Laugavegi 21 er Rockabilly-kvöld. Þeir sem hafa löngun til að tvista botninn af skónum ættu að kíkja þangað. Fjörið hefst um kl. 23. Meira

Fastir þættir

14. maí 2010 | Í dag | 176 orð

Af gulli og freistingum

Friðrik Steingrímsson veltir fyrir sér þróun þjóðmálanna: Á gullið setja glópar traust og græðgin vefur svika þræði, á menn rennur endalaust einhverskonar gyllinæð-i. Meira
14. maí 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ég átti tíu Norður &spade;86543 &heart;43 ⋄Á62 &klubs;Á97 Vestur Austur &spade;KG107 &spade;ÁD92 &heart;-- &heart;K ⋄D974 ⋄10853 &klubs;KG543 &klubs;D1062 Suður &spade;-- &heart;ÁDG10987652 ⋄KG &klubs;8 Spil, sem pössuð eru út eru... Meira
14. maí 2010 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Fagnar afmæli í Þýskalandi

„Þetta er búið að vera alveg frábært,“ sagði Sigurjón Garðar Óskarsson sem í dag fagnar 60 ára afmæli í Þýskalandi. Hann er þar á ferð með konu sinni, Önnu Ólöfu Ólafsdóttur, verslunarstjóra í vínbúð ÁTVR á Höfn í Hornafirði. Meira
14. maí 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
14. maí 2010 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bf4 Bb4 6. Db3 a5 7. a3 Bxc3+ 8. Dxc3 d6 9. e3 Rbd7 10. Bd3 O-O 11. O-O-O De7 12. h4 d5 13. Kb1 c5 14. Re5 dxc4 15. Rxc4 Rd5 16. Dc2 Rxf4 17. Bxh7+ Kh8 18. exf4 f5 19. Hhe1 Kxh7 20. d5 Rf6 21. Meira
14. maí 2010 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Íslandsmeistarar FH í fótbolta hófu titilvörnina með því að gera jafntefli við Valsmenn á Hlíðarenda í fyrsta leik mótsins á þessu ári. Meira
14. maí 2010 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. maí 1922 Aftaka norðanveður gekk um Vesturland og Norðurland (nefnt Krossmessugarðurinn). Þá fórust fimm skip og með þeim 44 sjómenn. 14. maí 1965 Fyrsta Fokker Friendship-flugvél Flugfélags Íslands kom til landsins. Meira

Íþróttir

14. maí 2010 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Aukaspyrnur frá Dagmar felldu Þór/KA

Dagmar Þráinsdóttir, varnarmaður í liði Grindavíkur, setti heldur betur strik í reikninginn hjá Þór/KA í gær. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 278 orð

Ásdís í öflugum félagsskap

Ljóst er að Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni mun eiga við ramman reip að draga í dag kl. 16:40 þegar keppni í spjótkasti hefst á fyrsta demantamótinu í frjálsum íþróttum en keppt er í Doha í Katar. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir

„Alls ekki sáttur við leik liðsins“

Á vellinum Friðjón Hermannsson fridjon@mbl.is „Ég er alls ekki sáttur við leik liðsins í dag. Sendingar voru lélegar og við sköpuðum okkur ekki næg sóknarfæri. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 66 orð

Birkir enn á skotskónum

Birkir Bjarnason skoraði sitt fimmta mark í sjöunda leik sínum á leiktíðinni þegar hann gerði fyrra mark Viking í 2:0 sigri á neðrideildarliðinu Brodd í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Þetta var fjórði leikurinn í röð sem hann skorar í. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Drengirnir héldu merkinu á lofti

Gærdagurinn var á heildina litið ekki góður hjá íslensku unglingalandsliðunum í körfuknattleik sem eru við keppni á Norðurlandamóti í Svíþjóð. Ísland spilaði sex leiki í gær og töpuðust fjórir þeirra. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

FH-ingar eflast fyrir slaginn gegn Haukum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar tefla fram öflugri leikmannahópi í grannaslagnum gegn Haukum á sunnudagskvöldið en þeir gerðu gegn Val í opnunarleik úrvalsdeildarinnar síðasta mánudag. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í gær þegar liðið vann Stattena , 4:0, í nágrannaslag í 16 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Stattena féll úr úrvalsdeildinni í fyrra. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

John Terry , fyrirliði nýkrýndra Englandsmeistara Chelsea , segist klár í slaginn gegn Portsmouth en liðin eigast við í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Frammistaða sem hæfir liði í meistarabaráttu

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Fær góð viðbrögð

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, stendur í stórræðum í Þýskalandi þessa dagana þar sem kosið verður um hver verður næsti forseti Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA Europe. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Gylfi getur náð eins langt og hann vill

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ívar Ingimarsson, fyrirliði enska 1. deildarliðsins Reading, spáir Gylfa Þór Sigurðssyni bjartri framtíð en Gylfi sló í gegn með Reading-liðinu á nýafstöðnu tímabili. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 431 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deildin Úrvalsdeild kvenna, 1. umferð: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Pepsi-deildin Úrvalsdeild kvenna, 1. umferð: Breiðablik – Fylkir 3:1 Fanndís Friðriksdóttir 13., Jóna Kristín Hauksdóttir 49., Sara Björk Gunnarsdóttir 80. – Anna Sigurðardóttir 34. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Norðfirðingurinn varð norskur meistari í blaki

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, landsliðskona í blaki frá Neskaupstað, varð á dögunum tvöfaldur Noregsmeistari með liði sínu UIS Volley frá Stavanger. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Tvö norsk lið vilja fá Ingvar

Handknattleiksmaðurinn Ingvar Árnason, línumaður silfurliðs Vals, er undir smásjá norska félagsins Viking frá Stavanger sem vann sig upp í úrvalsdeild með sannfærandi hætti á nýafstaðinni leiktíð. Meira
14. maí 2010 | Íþróttir | 221 orð

Ævintýri Montreal heldur áfram

Montreal Canadiens heldur áfram að koma á óvart í úrslitakeppni bandarísku NHL-deildarinnar í íshokkí. Montreal sló í fyrrinótt ríkjandi meistara í Pittsburgh Penguins úr keppni og er komið í úrslit Austurdeildarinnar. Meira

Bílablað

14. maí 2010 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Ford rafvæðir Transit-sendibílinn

Ford mun hefja sölu á rafútgáfunni af sendibílnum Transit Connect í Evrópu síðsumars á næsta ári. Getur hann farið allt að 130 km á rafhleðslu. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 284 orð | 1 mynd

Framdrif er framtíðin hjá Land Rover

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tímamót eru framundan í sögu smíði jeppa frá Land Rover-fyrirtækinu. Til stendur að smíða Range Rover- og Freelander-jeppa í framtíðinni sem eingöngu verða framhjóladrifnir. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 454 orð | 2 myndir

Góð sala í ferðahýsum

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Nú er margur Íslendingurinn að draga fram og dytta að ferðahýsum sínum fyrir sumarið, hvort sem það er fellihýsi, tjaldvagn eða hjólhýsi. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 561 orð | 2 myndir

Hin nýja búrtík – bensínbyttan

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 106 orð | 1 mynd

Merkel heitir milljón rafbíla 2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hét því eftir fund með yfirmönnum helstu bílaframleiðenda landsins að milljón rafbílar yrðu á götum Þýskalands þegar árið 2020 rynni upp. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 68 orð | 1 mynd

Porsche innkallar Panamera

Porsche hefur innkallað lúxusbílinn Panamera vegna ótta um að bílbeltin virki ekki sem skyldi og stofni þar með öryggi ökumanns og farþega í hættu. Innköllunin nær til 11. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Stjórnunarkerfi Bílaleigu Akureyrar hljóta ISO-vottun

Bílaleiga Akureyrar varð á dögunum fyrsta íslenska bílaleigan til að hljóta vottun samkvæmt gæðastaðlinum ÍST ISO 9001 og umhverfisstjórnunarstaðlinum ÍST ISO 14001. Kristján L. Meira
14. maí 2010 | Bílablað | 241 orð | 1 mynd

Subaru Legacy sá öruggasti

Subaru Legacy af 2010 árgerð er öruggasti bíll Japans í ár, samkvæmt niðurstöðum japönsku þjóðvegaöryggisstofnunarinnar. Varð bíllinn hlutskarpastur í öryggisprófunum stofnunarinnar á alls 18 bílum. Meira

Ýmis aukablöð

14. maí 2010 | Blaðaukar | 389 orð | 1 mynd

Auðveldar gönguferðir um Vestfirði

Heimsókn á Hornstrandir þarf ekki að snúast um erfiðar gönguferðir. Allir sem eru í sæmilegu formi geta komið í dagsferðir, að því er Elías Oddsson, framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Vesturferða, segir. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

Á hestum yfir heiðar og jökul

Bændurnir í Laugaholti við Ísafjarðardjúp bjóða upp á sjö og níu daga ferðir með hestum sem aðallega hafa verið notaðir við smalamennsku á haustin og við eftirlit með fénu. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 132 orð

Bardúsað í krambúð

Verslunarminjasafnið Bardúsa er í gömlu pakkhúsi á Hvammstanga. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 327 orð | 1 mynd

Bátar og bryggja á þurru landi

Í Grandavör á landnámsjörðinni Hallgeirsey í Austur-Landeyjum er tjald- og útivistarsvæði með bryggju og bátum á þurru landi. Svæðið býður upp á ýmiss konar afþreyingu, meðal annars fjöruferðir á sérstökum hertrukk. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 228 orð | 2 myndir

Draumaverksmiðja íslenskra húsmæðra

Í Pakkhúsinu, sem er eitt sex húsa Byggðasafns Hafnarfjarðar, verður á menningarhátíðinni Björtum dögum nú í júní opnuð sýning um sögu Rafhaverksmiðjunnar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 14 orð | 2 myndir

Einstakt landslag og skemmtilegt mannlíf

Á Vestfjörðum má finna landslag og náttúru sem er engu öðru lík og að sama skapi er mannlífið einstakt. Á hinum ægifögru Hornströndum má ganga í ró og næði, fjarri skarkala mannabyggða og víða annars staðar á Vestfjörðum má finna skemmtilegar gönguleiðir sem henta öllum. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 458 orð | 2 myndir

Einstök tilfinning að gista í kirkju

Það er ekki algengt að ferðamönnum gefist tækifæri á að gista í kirkju og jafnvel fara í predikunarstól og messa yfir samferðafólki sínu. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 9 orð | 2 myndir

Fallegt landslag og einstök náttúra

Segja má að Austurland sé paradís fyrir áhugafólk um náttúru enda má þar finna heimkynni hreindýra, nálægð við seli og gríðarlegan fjölda fugla. Þá er landslagið einstaklega fjölbreytt og Vatnajökull hefur til dæmis haft mikil áhrif á landsvæðið auk þess að móta landslag og sögu Austurlands. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 305 orð | 1 mynd

Fallegt sögusvæði í Dölunum

Í Dölunum er að finna marga sögufræga staði og á ferðalagi þar um má kynnast sögu, þjóðháttum og náttúrufegurð. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Fjölbreytt byggðasafn

Byggðasafnið á Garðskaga var fyrst opnað almenningi hinn 26. nóvember 1995 í gömlum útihúsum á Garðskaga. Á tíu ára afmæli safnsins var tekið í notkun nýtt safnahús með kaffiteríu á efri hæð. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Fjöldi vinsælla tjaldsvæða víðs vegar um landið

Það var mikið um að fólk sleppti því að fara til útlanda síðasta sumar og ferðaðist þess í stað innanlands. Það eru hátt í tvö hundruð tjaldstæði á Íslandi og því lítið mál að láta fara vel um sig á ferðalagi um landið. Vefurinn Tjalda. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 344 orð | 2 myndir

Fjölskylduvænt tjaldsvæði

Ferðaþjónustan Lundur í Öxarfirði er í nágrenni við merka áningarstaði eins og Dettifoss, Hljóðakletta og Jökulsárgljúfur en þar er boðið upp á gistingu, mat og fleira. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

Frítt með ferðamannastrætó um Mosfellsbæ

Frá og með 1. júní í sumar verður hægt að komast ókeypis milli Álafosskvosarinnar, Gljúfrasteins, Helgafells, Esjustofu og annarra áhugaverðra staða í Mosfellsbæ með strætónum Mos-Bus. Ferðamannastrætóinn verður á ferðinni alla daga vikunnar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Fræðandi og hressandi heilsugöngur

Með ferðaþjónustufyrirtækinu Húfu á Laugarvatni er hægt að skella sér í 40 mínútna fræðandi og hressandi heilsugöngu með ratleiksívafi. Kort og leiðbeiningar, sem kosta 300 krónur, fást í sundlauginni á Laugarvatni og farfuglaheimilinu. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Fræðsluferðir með eldfjallafræðingi

Efnt er í sumar til hringferða um Snæfellsnes frá Eldfjallasafninu í Stykkishólmi undir leiðsögn Haraldar Sigurðssonar, eldfjallafræðings og forstöðumanns safnsins. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 357 orð | 1 mynd

Fylgst með sútunarferli frá upphafi til enda

Gestastofa sútarans á Sauðárkróki verður opnuð með pomp og prakt 4. júní næstkomandi en Gestastofan er skemmtileg nýjung sem tengir saman atvinnulíf og ferðaþjónustu. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 87 orð | 1 mynd

Gengið á Þorbjörn

Þegar birta tekur er ekkert því til fyrirstöðu að nýta kvöld og jafnvel nætur til að fara í fjallgöngu þegar vel viðrar. Hinn 26. júní verður farin Jónsmessuganga á Þorbjörn, sem er fjall skammt fyrir ofan byggðina í Grindavík. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 339 orð | 1 mynd

Gisting í Virkinu

Gistiheimilið Virkið verður opnað á Rifi á Snæfellsnesi nú í byrjun júní. Innréttuð hafa verið stílhrein herbergi á gistiheimilinu og ein íbúð en á Rifi er fjölskrúðugt fuglalíf og stutt að sækja í fallega náttúru. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 367 orð | 2 myndir

Golf, bolti og messur í Úthlíð

Kirkjan sem Björn Sigurðsson, bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, reisti á jörð sinni fyrir nokkrum árum er alltaf öllum opin. „Hingað koma oft kórar og halda tónleika í kirkjunni. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Grillað fyrir gesti á bæjarhátíð

Bæjarhátíðinni Á góðri stund á Grundarfirði, sem hefst föstudaginn 23. júlí, verður eiginlega þjófstartað deginum áður, að sögn Hjalta Allans Sverrissonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 262 orð | 2 myndir

Grilluð grásleppa og ball á Bryggjuhátíð

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi, sem haldin verður 17. júlí, er fjölskylduhátíð sem stendur yfir frá morgni og fram á nótt næsta dags, að sögn Jennýjar Jensdóttur, oddvita Kaldrananeshrepps. „Það verður skemmtun allan daginn. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Handverk frá morgni til kvölds

Textílsetrið í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi var stofnað árið 2005 og er sjálfseignarstofnun sem rekin er í hinu sögufræga húsi Kvennaskólans sem stofnaður var árið 1912 og starfaði fram til ársins 1979. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 17 orð | 2 myndir

Heillandi fegurð og skemmtilegt fólk

Norðurland er hrífandi landshluti þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem er hrífandi náttúra, skemmtileg menning eða áhugavert mannlíf. Aflmesti foss Evrópu, Dettifoss, er í landshlutanum og heillandi staðir eins og Ásbyrgi og Hljóðaklettar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Heitar náttúrulaugar

Fátt er betra en að geta stoppað bílinn úti í vegkanti og lagst í heita náttúrulaug, hvort sem er að degi eða nóttu. Sérstaklega þegar löng og ströng keyrsla er að baki eða framundan. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 275 orð | 1 mynd

Hellaskoðun frá Laugarvatni

Frá Laugarvatni geta allir aldurshópar komist í skipulagðar hellaskoðunarferðir með reyndum fjallaleiðsögu- og björgunarsveitarmönnum. Þátttakendur þurfa ekki að hafa reynslu af hellamennsku. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 11 orð | 2 myndir

Helstu einkenni eru hraun og jarðvarmi

Á Suðvesturlandi má finna nokkra stærstu þéttbýliskjarna landsins og þar iðar allt af lífi, menningu, náttúru og listum. Helstu einkenni landshlutans eru hraun og jarðvarmi sem ferðamönnum finnst einkar heillandi. Einn vinsælasti ferðamannastaður Suðvesturlands er án vafa Bláa lónið. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Hestasýningar á Friðheimum

Hestasýningarnar á Friðheimum í Bláskógabyggð í uppsveitum Árnessýslu eru gríðarlega vinsælar meðal ferðamanna. Í fyrrasumar komu þangað á þriðja þúsund ferðamenn til þess að kynnast íslenska hestinum. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 11 orð | 2 myndir

Hetjur og ævintýri heilla á Vesturlandi

Kynngimagnaður Snæfellsjökull er sennilega það sem flestum dettur í hug þegar minnst er á Vesturland. Þótt jökullinn heilli vissulega er margt annað eftirtektarvert á Vesturlandi. Sagnfræði landshlutans er mjög áhugaverð og sögur af hetjum, náttúruundrum og ævintýrum heilla fólk á öllum aldri. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 260 orð | 2 myndir

Hjólaferðir og brimbrettakennsla

Iceland Activities er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Hveragerði sem skipuleggur göngu- og hjólaferðir auk þess sem hægt verður að taka hjól á leigu. Brimbrettakennsla verður einnig á vegum ferðaþjónustunnar í sumar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Hlaup í fallegu umhverfi

Jökulsárhlaup verður haldið í sjöunda skipti hinn 24. júlí næstkomandi. Úr þremur hlaupaleiðum er að velja: Dettifoss – Ásbyrgi 32,7 km, Hólmatungur – Ásbyrgi 21,2 km og Hljóðaklettar – Ásbyrgi 13,2 km. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

Hressandi ganga

Ferðaþjónustan Fjalladýrð býður upp á Herðubreiðargöngu en þá er haldið frá Möðrudal að morgni dags og ekið um tveggja klukkustunda leið að uppgöngu Herðubreiðar sem er að vestanverðu í fjallinu. Gangan upp tekur um 3½ til 4 klst. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 283 orð | 1 mynd

Ís, ostur og skyr beint frá býlinu

Um fimm þúsund ferðamenn heimsóttu Erpsstaði í Dölum í fyrrasumar, ýmist til þess að kaupa rjómaís sem framleiddur er á býlinu eða til þess að fara inn í fjósið og fræðast um störf heimafólks og framleiðsluna. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Kaffi, pönnsur og fuglalíf

Hjónin Anna Lísa Kristjánsdóttir og Guðbjörn Axelsson eru búsett í Reykjavík en yfir sumartímann reka þau kaffihúsið Kaffi Lísu á Hjalteyri og hafa gert í ein átta ár. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 267 orð | 1 mynd

Lengri Víkingahátíð vegna afmælis

Víkingahátíðin í sumar mun standa lengur yfir en undanfarin sumur, eða frá 11.-20. júní, þar sem samtímis verður fagnað 20 ára afmæli Fjörukráarinnar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 226 orð | 1 mynd

Lítill og fallegur sveitagolfvöllur á Húsafelli

Á Vesturlandi eru hátt í 20 golfvellir í fallegu umhverfi. Golfvöllurinn á Húsafelli er þar engin undantekning en hann er 9 holu völlur hannaður af Hannesi Þorsteinssyni. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 383 orð | 1 mynd

Lækningamáttur í vatninu í heitu pottunum

Það var fyrir rúmum 10 árum sem það uppgötvaðist að vatnið í heitu pottunum í sundlauginni í Stykkishólmi hefði lækningamátt. Í kjölfarið fékkst vottun frá þýskri stofnun, Institut Fresenius, sem sérhæfir sig í vatns- og umhverfisvottun. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 391 orð

Maí 20. Borgarnes Opnun Brúðulistaseturs í Brúðuheimum við...

Maí 20. Borgarnes Opnun Brúðulistaseturs í Brúðuheimum við Englendingavík í nágrenni Borgarness. Sýningin verður opin alla daga. Júní 6. Borgarnes Björgunarsveitin Brák heldur upp á sjómannadaginn. 6. Borgarbyggð Tónleikar í Reykholtskirkju kl. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 343 orð

Maí 21.- 24. Neskaupstaður Sjókajakmótið Egill Rauði. 23...

Maí 21.- 24. Neskaupstaður Sjókajakmótið Egill Rauði. 23. Fljótsdalshérað Staðarskarð, gengið frá Reyðarfirði til Fáskrúðsfjarðar. 29.-30. Norðfjörður Siglt frá Norðfirði til Viðfjarðar. Gengið að Barðsnesbæ og upp í Sandvíkurskarð á leiðinni. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 374 orð

Maí 8.-16. Akureyri List án landamæra 15. Akureyri Vortónleikar...

Maí 8.-16. Akureyri List án landamæra 15. Akureyri Vortónleikar karlakórs Akureyrar-Geysis í Glerárkirkju. Flutt verður blanda af nýju og gömlu efni. 15.-16. Akureyri Opna Norðurlandsmótið á Hlíðarholtsvelli en á mótið mæta sterkustu hestar Norðurlands. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 280 orð | 2 myndir

Meyjarhof við Kaffi Langbrók

Við tjaldstæðið Langbrók í Fljótshlíð er hof sem kallað er Meyjarhofið og gefst ferðamönnum kostur á að skoða það undir leiðsögn. Hofið reisti Jón Ólafsson til heiðurs konum og var það vígt á Jónsmessunótt árið 2007. Á Jónmessunótt ári síðar lést Jón. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Minja- og handverkshús

Minja- og handverkshúsið Kört í Trékyllisvík var opnað sumarið 1997. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 238 orð | 1 mynd

Náttúruvika á Reykjanesi í júlí

Gönguferðir, náttúruskoðun, plöntugreining, hellaskoðun, fjöruferðir, köfun, siglingar, sjóstangaveiði og fuglaskoðun eru meðal fjölmargra dagskrárliða á Náttúruvikunni á Reykjanesi sem haldin verður 25. júlí til 2. ágúst. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 197 orð | 2 myndir

Nýsteiktar lummur í gömlum torfbæ

Við erum í gömlum torfbæ og endurgerðu fjárhúsi og rekum þar kaffihús í fjárhúsinu,“ segir Björn Hallur Gunnarsson, rekstraraðili Sænautasels á Jökuldalsheiði. „Þetta er lítill bær en veitingasalurinn, sem er fjárhúsið, tekur svona 40 manns. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Nýtt fyrir göngugarpa

Nú ættu göngugarpar sem ganga ætla eða hafa oft gengið um Vestfirði að kætast en Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa staðið fyrir því að gefa út ný göngukort fyrir allan Vestfjarðakjálkann. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 333 orð | 1 mynd

Ódýr og fjölskylduvæn á

Við höfum verið með ána á leigu í tvö ár og veiðin byrjaði mjög rólega en var mjög góð í fyrra,“ segir Halldór Pétur Ásgeirsson, umsjónarmaður Dalsár á Fáskrúðsfirði. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 338 orð | 1 mynd

Ókeypis ferðir með Ferðafélagi Íslands

Örgöngur, barnavagnagöngur, Ferðafélag barnanna og eldriborgaragöngur er meðal þess sem Ferðafélag Íslands, FÍ, býður upp án endurgjalds á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 330 orð | 1 mynd

Ókeypis viðburðir á Frönskum dögum

Hátíðin Franskir dagar á Fáskrúðsfirði hefur verið haldin síðan árið 1996 en Albert Eiríksson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir dagana haldna til að undirstrika tengsl okkar við Frakkland og heiðra minningu þeirra frönsku sjómanna sem... Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 265 orð | 1 mynd

Rólegheit í sveitinni

Ferðaþjónustan Öngulsstöðum er staðsett aðeins 10 km frá Akureyri. Þar er hægt að gista, slappa af í heitum potti og borða heimilislegan mat í notalegu umhverfi. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Safn um refinn opnað í Súðavík

Melrakkasetur Íslands, sem er safn um íslensku tófuna, verður opnað í Súðavík 12. júní næstkomandi. Safnið er í nýuppgerðu 120 ára gömlu húsi sem er mitt á milli gömlu og nýju byggðarinnar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Saga fyrri tíma í munum

Jafnt ungum sem öldnum finnst gaman að fræðast um daglegt líf eins og það var áður fyrr hér á Íslandi. Á Byggðasafni Akraness og nærsveita í Görðum má skoða allt milli himins og jarðar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Saltfiskur fyrir alla

Saltfisksetur Íslands í Grindavík er ætlað til fræðslu og skemmtunar fyrir fullorðna jafnt sem börn. Sýningunni er ætlað að vera forvitnileg fyrir jafnt erlenda ferðamenn, skólafólk og Íslendinga í helgarbíltúr með fjölskyldunni. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 317 orð | 1 mynd

Sjóræningjar í blúnduskyrtum í fjársjóðsleit í Viðey

Þjóðhátíðarganga, kvennahlaup, fræðslugöngur, flugdrekadagur og sjóræningjadagur verða meðal fjölmargra viðburða í Viðey í sumar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 242 orð | 1 mynd

Sjóstöng og söguferðir

Ferðaþjónustan EagleFjord á Bíldudal býður upp á sjóstöng á Arnarfirði í sumar, grillferðir og ferðir á söguslóðir Gísla Súrssonar. Hægt er að sameina þessar ferðir að vild eða fara eingöngu í eina þeirra, að sögn Jóns Þórðarsonar ferðaþjóns. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Sjö þúsund tegundir af plöntum

Í Lystigarði Akureyrar eru um sjö þúsund tegundir af plöntum og þar af hátt í 500 íslenskar plöntur, að sögn Björgvins Steindórssonar, forstöðumanns Lystigarðs Akureyrar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Skemmtun og fræðsla í tröllagöngu

Fjöldi gesta hefur lagt leið sína í Fossatún við Grímsá í Borgarfirði til þess að skoða vettvang tröllasagna Steinars Bergs, staðarhaldara í Fossatúni, og Brians Pilkingtons. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 277 orð | 1 mynd

Skíðað á jökli í sumri og sól

Að skíða á Snæfellsjökli að sumarlagi er afar vinsæl afþreying. Sverrir Hermannsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Snjófells, kveðst fara margar ferðir á dag upp á jökulinn með ferðamenn sem vilja renna sér niður á skíðum eða bretti. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 324 orð | 1 mynd

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Sólstöðuhátíð í Grímsey verður haldin í þriðja sinn helgina 18.-20. júní en í Grímsey gengur sólin aldrei til viðar um sólstöðum. Skipulagning hátíðarinnar er samvinna Kvenfélags Grímseyjar og Gísla Sigurgeirssonar sem er stjórnandi hátíðarinnar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Styttri sjóferð til Eyja í sumar

Um mitt sumar verður hægt að fara með Herjólfi til Vestmannaeyja að morgni og koma til baka að kvöldi. Siglingum til Eyja frá Þorlákshöfn verður hætt en í staðinn verður siglt frá nýrri höfn, Landeyjahöfn. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 231 orð

Suðurland – Viðburðir

Maí 13.-16. Selfoss Vor í Árborg, menningarhátíð með fjölskylduleik. 21.-24. Selfoss Hótel Hvítá, handverks- og sögusýning. 21.-24. Hella Blúshátíð. 28.-30. Flóahreppur Fjör í Flóa, skemmtilegar uppákomur fyrir alla fjölskylduna. Júní 3.-6. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 163 orð

Suðvesturland – Viðburðir

Maí 8.-15. Kópavogur Kópavogsdagar, menningarhátíð fyrir alla fjölskylduna. 12. maí – 5. júní Reykjavík Listahátíð Reykjavíkur 29. Álftanes Græni markaður kvenfélags Álftaness, úrval af blómum, matjurtum, kryddum og öllu mögulegu. Júní 2. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 149 orð

Sumarið er ferðatíminn

Á sumrin lifnar yfir öllu og ferðalangar hugsa sér gott til glóðarinnar að geta skoðað landið sitt þegar allt er í fullum blóma og nóttin er löng. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 347 orð | 1 mynd

Sveitahótel með sundlaug í gróðurhúsi

Heydalur, sem gengur inn úr Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi, er vinsæll ferðamannastaður. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Sveitastemning í Hvalfirðinum

Á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, mitt á milli Ferstiklu og gömlu hvalstöðvarinnar, er hægt að velja um gistingu í sumarhúsi eða á tjaldstæði. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Svifið um loftin blá

Svifvængjaflug gefur færi á öðlast vængi og fljúga um loftin blá. Í sumar verður hægt að fara í slíkar ferðir um Norðurland og víðar á vegum paragliding.is á Akureyri. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 400 orð | 1 mynd

Tærnar í leirbað og egg í hverinn

Nú geta ferðamenn dýft tánum í leirböð og heit vatnsböð á hverasvæðinu í miðbæ Hveragerðis og gætt sér á nýbökuðu hverabrauði með eggjum soðnum í hverum. Eggin koma frá landnámshænum sem verða í kofum á svæðinu í sumar. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 247 orð | 2 myndir

Um 40 réttir á vinsælu fjöruhlaðborði

Það er þegar byrjað að undirbúa Bjartar nætur á Vatnsnesi enda margt sem þarf að gera áður en hátíðin rennur upp hinn 19. júní. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 278 orð | 1 mynd

Undrun, kímni og tjáning

Safnasafnið, Alþýðulist Íslands, á Svalbarðsströnd, rétt hjá Akureyri, annast fjölbreytt lista- og menningarstarf en alls eru um 4.100 verk í vörslu safnsins, búin til af ýmsu tilefni á 40 ára tímabili, í ólíkum stílum og myndhugsun. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 301 orð | 1 mynd

Veðursæld á vinsælu tjaldstæði

Við tjaldstæðið á Tálknafirði er 25 m útisundlaug sem á sinn þátt í því hversu vinsælt svæðið er. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Veislur og veiði við Reynisvatn

Reynisvatn í Grafarholti er gríðarlega vinsælt útivistarsvæði höfuðborgarbúa. Þangað koma líka hópar erlendra ferðamanna sem snæða þar gjarnan kvöldverð í stóru veislutjaldi að lokinni skoðunarferð. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 149 orð

Vestfirðir- Viðburðir

Júní 3. – 6. Patreksfjörður Sjómannadagshelgi. 17. Hrafnseyri Þjóðhátíðarsamkoma. 17. – 20. Vesturbyggð Matur og menning. 19. – 20. Bjarkalundur Jónsmessuhátíð. 22. – 27. Ísafjörður Tónlistarhátíðin Við Djúpið. 27. – 28. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 182 orð | 1 mynd

Vinsæl hópafþreying

Draflastaðir hafa verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá 1882 og var þar byggð kirkja árið 1926. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 61 orð | 2 myndir

Vinsæll áfangastaður og næg afþreying

Suðurland er sá landshluti sem flestir ferðamenn sækja heim og segja má að finna megi allt á Suðurlandi sem gerir Ísland eftirsóknarvert til heimsókna. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 340 orð | 1 mynd

Vinsæl selatalning

Selasetur Íslands á Hvammstanga heldur úti fræðslusýningu en við Vatnsnesið gefst fólki kostur á að skoða landsel í sínu náttúrulega umhverfi. Í setrinu eru einnig haldnar listsýningar og upplýsingamiðstöðin á Hvammstanga rekin innan veggja þess. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 386 orð | 1 mynd

Vinsælt að taka vespu á leigu

Það koma allir brosandi til baka sem tekið hafa vespu á leigu hjá okkur,“ segir Soffía Jóhannesdóttir sem rekur vespuleiguna Lundavespur við Geirsgötu í Reykjavík. Hún opnaði vespuleiguna um mitt sumar 2008. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 317 orð | 1 mynd

Vísir að fjölskyldu- og húsdýragarði í Flóanum

Á frábærum útsýnisstað í Flóanum er nýtt gistiheimili þar sem jafnframt á að koma upp litlum fjölskyldu- og húsdýragarði í sumar. „Við sjáum héðan allan fjallahringinn. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 306 orð | 1 mynd

Yfir 100 ára gömul tré

Í Hallormsstaðarskógi má finna trjásafn sem er einkar áhugavert að skoða. „Í trjásafninu eru elstu barrtrén í skóginum en þau eru frá árinu 1905,“ segir Þór Þorfinnsson, skógarvörður á Austurlandi. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 294 orð | 2 myndir

Það eru engir tveir hestar eins hjá Theu

Theodóra Ingveldur Alfreðsdóttir rekur Gallerý Theu sem er í Norðfjarðarsveit en hún opnaði galleríið fyrir tveimur árum. Þar selur hún sínar eigin vörur en hún er þekkt fyrir fallega leirhesta. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 390 orð | 1 mynd

Ævintýri í Brúðuheimum í Borgarnesi

Í Brúðuheimum í Borgarnesi, sem er brúðusafn, brúðuleikhús, gallerí og kaffihús, geta gestir gengið úr einu ævintýrinu í annað, skoðað leikbrúðurnar og prófað að stjórna þeim. Meira
14. maí 2010 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Öruggara land fyrir ferðafólk

Slysavarnafélagið Landsbjörg undirbýr nú öflugt átaksverkefni í öryggismálum ferðafólks í samvinnu við fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Sameina á kraftana til þess að gera Ísland að öruggara landi fyrir ferðafólk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.