Greinar mánudaginn 28. júní 2010

Fréttir

28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Aldrei meiri aðstoðar þörf hjá ungu fólki

Andri Karl andri@mbl.is Afgreiðslum innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar hefur fjölgað gríðarlega frá hausti 2008, eða hruni efnahagskerfisins. Meira
28. júní 2010 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla undir sólinni

Hermaður í Mið-Asíuríkinu Kirgistan greiðir atkvæði um nýja stjórnarskrá landsins. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Á 196 km hraða í Ártúnsbrekku

Karlmaður var sviptur ökuréttindum á staðnum eftir að lögregla mældi bifreið hans á 196 km hraða í Ártúnsbrekku aðfaranótt sunnudags. Maðurinn sýndi engan mótþróa, nam staðar um leið og lögregla kveikti á stöðvunarmerkjum og játaði brot sitt. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Áin dökk og stæk brennisteinslykt

Hlaup hófst í gær í Skaftá og á það upptök sín í eystri katli Vatnajökuls. „Nú veltur þetta fram og síðustu klukkustundir hefur áin verið í miklum vexti. Hún er afar dökk og af henni leggur mikla brennisteinslykt. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ályktað um fyrirgreiðslur

Hlynur Orri Stefánsson og Jónas Margeir Ingólfsson Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins steig sr. Halldór Gunnarsson í pontu og lagði til að skorað yrði á forystu flokksins, þ.m.t. Meira
28. júní 2010 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

„Hraðlax“ í búðirnar

Neytendum kann senn að standa til boða að kaupa sér erfðabreyttan eldislax sem þroskast helmingi hraðar en venjulegur eldisfiskur, lax sem kalla mætti „hraðlax“. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

„Við höfum horfst í augu við fortíðina“

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á 39. landsfundi flokksins á laugardag. Bjarni segist mjög ánægður með þátttöku á fundinum en á honum voru hátt í tvö þúsund manns. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

„Þetta er allt hugsað í stærri verkefnum“

Fréttaskýring Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þróunarverkefni til þriggja ára var sett á laggirnar í Sjálandsskóla í Garðabæ árið 2006 og fól verkefnið í sér breytta kennsluhætti. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð

Borgarafundur um dómana

Samtökin Opnir borgarafundir hafa skipulagt borgarafund um málefni nýfallins Hæstaréttardóms um myntkörfulánin í Iðnó kl. 20 í kvöld. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Brotlenti á Spákonufelli

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærmorgun vegna svifdreka sem brotlenti á Spákonufelli sem er fyrir ofan Skagaströnd. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í Hörpu

Tilkynnt var um eldsvoða í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu við Reykjavíkurhöfn á sjötta tímanum í gærdag. Mikinn reyk lagði frá húsinu og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu kallað út. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Félagar í flokknum aldrei fleiri en nú

Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir mikið vatn runnið til sjávar úr Dýrafirði frá síðasta landsfundi. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fjölbreytt ályktun frá landsfundi

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti stjórnmálaályktun þar sem megináhersla er lögð á meiri atvinnu, lægri skatta og heilbrigðari stjórnmál. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Flórgoðum á Mývatni fer fjölgandi

Flórgoðinn er fallegur fugl af goðaætt sem eflaust fáir Íslendingar hafa barið augum þar sem hann er fágætur og helst að finna við Mývatn. Þar heldur mestur hluti stofnsins til en flórgoðar búa sér til fljótandi hreiður á vötnum með fjölskrúðugu... Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Flugan flýgur víða og hittir marga fyrir

Flugan fór um víðan völl fyrir og um helgina. Hún kom við í afmælisboði Sölku forlags, fylgdist með valinu á bestu fjallkonu ársins og kíkti í heimsókn á Pop Up-markað í Hafnarhúsinu á Jónsvöku. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fundu fornan heimagrafreit

Staðfest var fyrir helgi að hringlaga mannvirki sem fannst á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði væri forn grafreitur. Mannvirkið fannst upphaflega fyrir tilviljun sl. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson, fyrrverandi ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu og listmálari, lést í gær, 79 ára að aldri. Gísli fæddist í Úthlíð í Biskupstungum 3. desember 1930 og var elstur í hópi sjö systkina. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

HAG

Merk stund Regnbogahátíð var haldin í Fríkirkjunni í gær, á alþjóðlegum baráttudegi samkynhneigðra, í tilefni af nýjum hjúskaparlögum sem gera samkynhneigðum kleift að... Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Heiðmörk í hættu?

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það eru auðvitað skiptar skoðanir um lúpínuna eins og annað. En þetta er stórmál. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hjúskaparlögum fagnað

Samtökin '78 héldu regnbogahátíð í Fríkirkjunni í gærkvöldi í tilefni nýrra hjúskaparlaga en þau tóku gildi í gær á alþjóðlegum baráttudegi samkynhneigðra. Á regnbogahátíðinni komu m.a. fram Páll Óskar, Hörður Torfa, Sigga Beinteins og Bergþór Pálsson. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hvalbátarnir stefna á miðin og vertíðin er að hefjast

Hvalvertíðin er að hefjast og í gærkvöldi sigldu Hvalur 8 og 9 á miðin, sem eru suður og vestur af landinu, frá Reykjanesi að Snæfellsnesi. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð

Íslendingar eru efstir á EM í brids

Íslendingar eru efstir með 255 stig á Evrópumótinu í brids sem stendur nú sem hæst í Ostende í Belgíu. Spilaðir eru þrír leikir á dag, alls sextíu spil á dag. Spilað er í tveimur nítján liða riðlum og spila allir við alla. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kaninn er kominn í Reykjavík

„Með því að flytja starfsemina inn til Reykjavíkur komumst við nær hringiðunni,“ segir Einar Bárðarson, útvarpsstjóri Kanans. Kaninn FM 100,5 er fluttur í Skeifuna í Reykjavík. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Karlar á Kárahnjúkastíflu

Unnið er þessa dagana að viðgerðum á kápu og steypuskilum Kárahnjúkavirkjunar. Talsverð ánauð vatns er á stíflunni og því var nauðsynlegt að fara í viðgerðir, að sögn Georgs Þórs Pálssonar, stöðvarstjóra Fljótsdalsstöðvar. Meira
28. júní 2010 | Erlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Karlavígi fellur í Eyjaálfu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef fram heldur sem horfir hefur herbragð ástralskra jafnaðarmanna gengið upp. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kona slasaðist þegar naut réðst á hana

Kona slasaðist nokkuð þegar nautgripur réðst á hana við bæinn Kálfafell, rétt austan við Kirkjubæjarklaustur, á laugardagskvöld. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Louisa Matthíasdóttir í Wall Street Journal

Lance Esplund, sem skrifar um myndlist og gallerísýningar í The Wall Street Journal, minnist sérstaklega á verk Louisu Matthíasdóttur í blaðinu síðastliðinn laugardag. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mikil ferðahelgi að baki

Umferð á Suðurlandsvegi og Vesturlandsvegi var afar þung til höfuðborgarsvæðisins síðdegis í gær og fram á kvöld og gekk þar af leiðandi mjög hægt. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Niðurstaða fundarins alltaf skýr

Ólöf Nordal var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 70% atkvæða. Hún segist afar ánægð með niðurstöðuna og þakklát fyrir stuðninginn. Meira
28. júní 2010 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Páfinn átelur rannsókn Belga á kynferðisbrotum presta

Benedikt XVI. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 3 myndir

Ráðherrar hætti þingmennsku

Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti ályktun sl. laugardag um að ráðherrar flokksins segi sig tímabundið frá þingmennsku gegni þeir einnig stöðu ráðherra. Beinir flokksstjórn því til ráðherra flokksins að þeir geri það sem fyrst. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Ráðherrar segi af sér þingmennsku

„Mistakist okkur í þessu ferli núna er allsendis óvíst hvort og þá hvenær næsta tækifæri kemur,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, um umsóknina um aðild að Evrópusambandinu á flokksstjórnarfundi... Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Skógurinn hitar nú húsin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég vonast til þess að við getum haldið áfram á þeirri braut að kynda hús hér á staðnum með þeirri orku sem skógurinn gefur. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sofnaði og hafnaði úti í á

Talið er víst að ökumaður hafi sofnað undir stýri og þannig orðið þess valdandi að bifreið hans hafnaði úti í ánni Bresti í Álftaveri síðdegis í gær. Manninn sakaði ekki en honum tókst að klifra upp á þak bifreiðarinnar og var honum bjargað þaðan. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Spennandi svæði en lítt rannsakað

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Við Svalbarð í Þistilfirði hafa fornleifarannsóknir staðið yfir núna í júnímánuði en það er í raun framhald á rannsóknum sem hófust fyrst árið 1986. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sumartónleikar fagna 35 ára afmæli

Í ár eru 35 ár síðan Sumartónleikar í Skálholti voru haldnir í fyrsta sinn. Margt verður á dagskrá í tilefni afmælisins og verður meðal annars flutt 400 ára Maríuvesper næstkomandi sunnudag. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Umsóknin til baka án tafar

Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl.is Landsfundur Sjálfstæðisflokksins varð að mörgu leyti meira spennandi en búist hafði verið við. Öllum að óvörum ákvað Pétur H. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Útskrifaðir af bráðadeildum eftir bílslys

Tveir slösuðust í umferðarslysi á Sæbraut í Reykjavík í fyrrinótt. Báðir fóru í aðgerð en hafa nú verið útskrifaðir af bráðadeildum sjúkrahússins. Slysið varð á Sæbraut á móts við Olísstöðina þar. Fernt var í bílnum. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 867 orð | 3 myndir

VG frestar Evrópumálunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 293 orð

Víglínur skýrast gagnvart ESB-umsókn

Jónas Margeir Ingólfsson og Sigurður Bogi Sævarsson Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti stjórnmálaályktun um helgina þar sem afdráttarlaus afstaða er tekin gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu. Meira
28. júní 2010 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Öllum boðin önnur úrræði

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að áður en ákvörðun var tekin sl. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2010 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Sérstök stuðningsyfirlýsing

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar sendi um helgina frá sér sérstaka stuðningsyfirlýsingu við formann sinn og aðra ráðherra flokksins. Meira
28. júní 2010 | Leiðarar | 524 orð

Útförinni frestað

Þrír stjórnmálaflokkar héldu mikilvæga fundi um helgina. Tveir þeirra voru haldnir fyrir opnum tjöldum en einn í pukri. Meira

Menning

28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 48 orð | 6 myndir

Afríkudagur á Vitatorgi

Það var afrísk menning sem réði ríkjum á Vitatorgi síðastliðinn laugardag. Hátíðin var haldin af samtökunum Veraldarvinum, en þar mátti hlýða á lifandi tónlist, leika afríska leiki, búa til grímur og læra afrískan trommuleik. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 5 myndir

Besta fjallkonan

Áhugaleikhús atvinnumanna efndi til fjallkonu-keppni síðastliðinn fimmtudag þar sem Besta fjallkonan 2010 var valin. Þar gat að líta fjallkonur í öllum stærðum og gerðum og höfðu gestir gaman... Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 5 myndir

Buddy Holly-áheyrnarprufur

Í gær voru haldnar söngprufur fyrir hlutverk í söngleiknum Buddy Holly, sem til stendur að setja upp í Austurbæ í haust. Það verður sjálfur Ingó úr Veðurguðunum sem fer með hlutverk Buddys Hollys, en áfram verður prófað í önnur hlutverk í... Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 367 orð | 1 mynd

Eins og að finna tónlistarfjársjóð

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Það er fátt sem mér finnst skemmtilegra en að uppgötva nýja tónlist og tónlistarmenn. Þá er oft líka alveg einstaklega skemmtilegt að heyra lifandi upptökur frá þessu sama tónlistarfólki. Meira
28. júní 2010 | Kvikmyndir | 476 orð | 2 myndir

Enginn friður fyrir Freddy

Leikstjóri: Samuel Bayer. Aðalleikarar: Jackie Earle Haley, Kyle Gallner, Rooney Mara, Katie Cassidy, Thomas Dekker, Clancy Brown, Kellan Lutz. 102 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Heiðra minningu Farrah

Um þessar mundir minnast aðdáendur Michaels Jacksons þess að ár er liðið frá dauða hans. En önnur stjarna lést fyrir ári og síðastliðinn föstudag hittust vinir og ættingjar „engilsins“ Farrah Fawcett í tilefni dánarafmælis hennar. Meira
28. júní 2010 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

Maðurinn í röndóttu peysunni

Einhver svakalegasta hryllingsmynd kvikmyndasögunnar, A Nightmare on Elm Street , var frumsýnd árið 1984 og eflaust margir sem áttu erfitt með svefn eftir að hafa horft á hana. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Mena gifti sig á Ítalíu

Leikkonan Mena Suvari og tónlistarframleiðandinn Simone Sestito létu splæsa sig saman í kirkju í Vatíkaninu síðastliðinn laugardag. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Ný hlið á Philip Larkin

Þegar ævisaga og bréf enska skáldsins Philip Larkin komu út fyrir síðustu aldamót, var hann afhjúpaður sem rasisti, karlremba, klámhundur og drykkjumaður. Meira
28. júní 2010 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Nöldrað í norskum kór

Fátt annað er í sjónvarpinu þessa dagana en karlmenn sem sparka bolta á milli sín og æpa nokkur orð hver á annan ef brýna nauðsyn ber til. Meira
28. júní 2010 | Tónlist | 438 orð | 3 myndir

Ómar endurómar

Sena, 2010. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 5 myndir

Pop Up

Á laugardaginn var haldinn heljarinnar Pop Up-markaður í Hafnarhúsinu. Markaðurinn var á dagskrá Jónsvöku en þar mátti líta flotta hönnun frá mörgum hæfileikaríkum hönnuðum, m.a. fatnað, töskur og... Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 26 orð | 9 myndir

Salka 10 ára

Bókaútgáfan Salka fagnaði 10 ára afmæli sínu á dögunum. Fjöldi gesta mætti af tilefninu í afmælishóf síðastliðinn fimmtudag og átti skemmtilega stund saman í góða... Meira
28. júní 2010 | Tónlist | 514 orð | 2 myndir

Sumartónleikar í Skálholti fagna 35 ára afmæli

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Sumartónleikar í Skálholti hefjast 3. júlí næstkomandi en í ár eru 35 ár liðin síðan hátíðin var haldin í fyrsta sinn. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Sýning gestalistamanna SÍM

Í dag kl. 16-18 sýna gestalistamenn Sambands íslenskra myndlistarmanna í húsnæði samtakanna í Hafnarstræti 16. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Sýningin „Úr hafi til hönnunar“

Nú stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg 1 í Garðabæ, sýning sem ber heitið „Úr hafi til hönnunar.“ Þar getur að líta fjölbreytt úrval gripa úr roði og fiskileðri eftir bæði íslenska og erlenda hönnuði. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 65 orð | 5 myndir

Tequila Streetball keppni

Síðastliðinn laugardag var haldin Tequila Streetball keppni í portinu hjá Prikinu. Spilað var 2 á 2 og vegleg verðlaun í boði. Dómari var tónlistarmaðurinn Dóri DNA og hafði hann úrslitavaldið um það hvenær tequilað skyldi teigað. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Tvær nýjar sýningar í Víkinni

Tvær nýjar sýningar hafa verið opnaðar í Víkinni – Sjóminjasafninu í Reykjavík. Önnur þeirra er sýning á málverkum Finleifs Mortensen, listmálara frá Færeyjum. Meira
28. júní 2010 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Velkomin í Akademíuna

Á dögunum var 135 einstaklingum boðið að verða meðlimir Óskars-akademíunnar sem kýs óskarsverðlaunahafa ár hvert. Meira

Umræðan

28. júní 2010 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Aukinn fjárhagsvandi stúdenta

Eftir Jens Fjalar Skaptason: "Mikil óánægja ríkir meðal nemenda vegna fyrirhugaðra breytinga á reglunum..." Meira
28. júní 2010 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Hrossakaup og vígaferli í Kópavogi

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Pensillínkúr framundan hjá Samfylkingunni í Kópavogi." Meira
28. júní 2010 | Aðsent efni | 316 orð

Hverju reiddist „eldfjallið“ Össur nú?

Dónaskapurinn og hrokinn í Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra á sér engin takmörk. Nú stærir hann sig af því að hafa tekið Per Sanderund, forseta ESA og hundskammað hann. Meira
28. júní 2010 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Kína láni borginni

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Það myndi laga ástandið mikið ef nýr meirihluti sem Jón Gnarr stjórnar í Reykjavík fengi vænt langlán í Kína" Meira
28. júní 2010 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Kristnin og upplýsingin – svar til Ólafs Þ. Hallgrímssonar

Eftir Kristin Theódórsson: "Því er til að svara að það má lengi deila um hvort mannréttindi okkar séu tilkomin vegna kristninnar eða þrátt fyrir kristnina." Meira
28. júní 2010 | Aðsent efni | 197 orð | 1 mynd

Naflastrengurinn á Gylfa

Eftir Jón Þór Ólafsson: "Gylfi Magnússon var í stjórn Samtaka fjárfesta á árunum 2001 – 2007, rétt áður en hann settist í stól viðskiptaráðherra." Meira
28. júní 2010 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Óréttlæti heimsins

Það er alltaf sögulegt þegar Englendingar mæta Þjóðverjum. Englendingar bíða þó yfirleitt lægri hlut og sextán liða úrslitin í gær voru engin undantekning þar á. Meira
28. júní 2010 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Strandhögg Íslendinga – barátta og sigur

Eftir Gísla Holgersson: "Það er óþolandi fyrir venjulegan Íslending að horfa upp á vinnubrögð stjórnarflokkanna sem starfa gegn hagsmunum Íslands." Meira
28. júní 2010 | Velvakandi | 282 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fá úrræði fyrir fólk sem er í skilum Ég sá að einhver fjölmiðillinn fjallaði nýlega um það að margir skuldarar væru hreinlega í afneitun, og gerðu ekkert í sínum málum fyrr en allt of seint. Meira

Minningargreinar

28. júní 2010 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Ásgerður Jóhannesdóttir

Ásgerður Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 7. júní sl. Útför Ásgerðar fór fram frá Selfosskirkju 15. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Erla Magnúsdóttir

Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní 2010. Útför Erlu fór fram frá Seljakirkju 18. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson, fyrrverandi verkstjóri og rekstrarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg, til heimilis að Kristnibraut 43, Reykjavík, fæddist í Reykjavík hinn 2.7. 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi hinn 8.6. 2010. Útför Gísla var gerð frá Grafarvogskirkju 16. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Grétar G. Vilmundarson

Grétar G. Vilmundarson, vélvirkjameistari, fæddist á Hólmavík 13. febrúar 1950. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. júní sl. Útför Grétars fór fram frá Fossvogskirkju 23. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir Blöndal

Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir Blöndal var fædd 21. október 1923 í Hrísey. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Marino Guðmundsson , f. 18.12. 1893, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Herbert Kristjánsson

Herbert Kristjánsson fæddist á Sauðarkróki 31. október 1932. Hann lést á heimili sínu 29. mars 2010. Útför Herberts fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 9. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Nesi í Norðfirði 2. ágúst 1922. Hún andaðist á Landspítala háskólasjúkrahúsi 10. júní 2010. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson bókari frá Nesi í Norðfirði, f. 27.12. 1892, d. 2.2. 1931, og Guðrún A. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 2095 orð | 1 mynd

Jón Lárus Bæringsson

Jón Lárus Bæringsson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1927. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 17. júní 2010. Jón var sonur hjónanna Bærings Elíssonar f. 9. maí 1899, d. 30. maí 1991, og Árþóru Friðriksdóttur, f. 23. desember 1904, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Kristjana Jónsdóttir Bilson

Kristjana Jónsdóttir Bilson (Jana) fæddist á Ísafirði 28. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum 20. apríl 2010. Jarðarför Kristjönu fór fram frá Fossvogskapellu 29. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 3392 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. júní sl. Foreldrar Laufeyjar voru hjónin Ólína Eysteinsdóttir frá Hraunsholti í Garðabæ og Sigurður Jónsson frá Stóru-Borg í Grímsnesi. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Ólöf S.R. Brynjólfsdóttir

Ólöf Sigríður Rebekka Brynjólfsdóttir, húsmóðir, fæddist á Akureyri 2. febrúar 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 27. maí síðastliðinn. Útför Ólafar fór fram frá Skálholtsdómkirkju 5. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Vigdís Þorbjörnsdóttir Janger

Vigdís Þorbjörnsdóttir Janger fæddist í Reykjavík 1. desember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimili í Connecticut í Bandaríkjunum þann 15. október 2009. Hún var dóttir hjónanna Þorbjörns Sigurðssonar frá Holti í Ölfusi, f. 20.5. 1900, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2010 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Þorbjörg Georgsdóttir

Þorbjörg fæddist í Miðhúsum í Breiðuvík, Snæf., 17. mars 1928. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. júní 2010. Foreldrar hennar voru Guðmunda Lára Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1973, og Georg Júlíus Ásmundsson bóndi í Miðhúsum, f. 1891, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 903 orð | 3 myndir

„Er ekki fulltrúi kröfuhafa“

Viðtal Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Nýr forstjóri Actavis, Claudio Albrecht, segir það fullkomlega öruggt að heimilisfesti fyrirtækisins verði áfram á Íslandi. „Fyrir það fyrsta er Actavis íslenskt fyrirtæki og því viljum við ekki breyta. Meira
28. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Fögur fyrirheit um niðurskurð

Á næstu þremur árum verður fjárlagahalli stærstu ríkja heims skorinn niður um helming, ef marka má yfirlýsingu leiðtoga 20 stærstu iðn- og þróunarríkja heims á fundi sem haldinn var í Kanada um helgina. Meira

Daglegt líf

28. júní 2010 | Ferðalög | 533 orð | 3 myndir

Gengið út úr stressinu

Það þarf ekki að leita langt yfir skammt eins og Reynir Ingibjartsson sýnir fram á í nýrri göngubók sinni, 25 gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu. Í bókinni eru einmitt 25 gönguleiðir frá um þremur og upp í sex kílómetra langar og allar þannig valdar að auðvelt er að komast að upphafsstað. Meira
28. júní 2010 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Góð og gagnleg ráð

Vefsíðan Ehow.com getur komið í veg fyrir að maður klúðri hlutunum. Meira
28. júní 2010 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Hamingjudagar á Hólmavík

Það er hreinlega aldrei hægt að vera of hamingjusamur og því kjörið fyrir alla, hamingjusama sem aðra, að skella sér á hamingjudaga á Hólmavík sem hefjast á fimmtudaginn og lýkur á sunnudag. Meira
28. júní 2010 | Daglegt líf | 369 orð | 1 mynd

Heilkorn – heilsunnar vegna

Í kornvörum, sérstaklega vörum úr heilu korni, er fjöldi næringarefna sem eru mikilvæg fyrir heilsuna, t.d. trefjar, járn, kalíum, magnesíum, fólat, og andoxunarefni eins og E-vítamín og fenólar. Meira
28. júní 2010 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

...heimsækið Sjóminjasafnið og sjáið sýningarnar

Tvær nýjar og áhugaverðar sýningar eru nú í Víkinni – Sjóminjasafninu í Reykjavík. Annars vegar er það sýningin Sjósókn í Norðurhöfum. Meira

Fastir þættir

28. júní 2010 | Í dag | 168 orð

Af sumri og afmæli

Kristbjörg F. Steingrímsdóttir yrkir fallega sumarstemmningu: Sumarið með yl og angan endurlífgar, græðir, nærir vekur sofið fræ í foldu, fer um gróður móðurhöndum. Meira
28. júní 2010 | Árnað heilla | 170 orð | 1 mynd

Á kafi í flutningum

Það fer lítið fyrir veisluhöldum hjá Vöndu Sigurgeirsdóttur á afmælisdaginn, enda var fjölskyldan að flytja frá Sauðárkróki til Reykjavíkur. Meira
28. júní 2010 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hvað hefði Lightner sagt? Meira
28. júní 2010 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Jasmin Kristjánsdóttir og Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir héldu tombólu við Spöngina í Grafarvogi. Þær söfnuðu 6.036 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
28. júní 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Arnar Páll fæddist 3. febrúar kl. 2.08. Hann vó 3.455 g og var...

Kópavogur Arnar Páll fæddist 3. febrúar kl. 2.08. Hann vó 3.455 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Auður Þorgeirsdóttir og Unnar Friðrik... Meira
28. júní 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á...

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálm. 16, 2. Meira
28. júní 2010 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurrós Vala Jónsdóttir fæddist 19. maí kl. 17.30. Hún vó...

Reykjavík Sigurrós Vala Jónsdóttir fæddist 19. maí kl. 17.30. Hún vó 4.010 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Guðný Guðlaugsdóttir og Jón Ragnar... Meira
28. júní 2010 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Bd3 Bb7 6. Rge2 Bxg2 7. Hg1 Bf3 8. Dc2 Rc6 9. a3 Bd6 10. Hxg7 Kf8 11. Rg1 Bg4 12. Hxg4 Rxg4 13. h3 Rh2 14. Bd2 Dh4 15. O-O-O Dxf2 16. Re4 Dg2 17. Rxd6 cxd6 18. Be4 Df2 19. Dd3 Hg8 20. Re2 Rf3 21. Bc3 Rg5 22. Meira
28. júní 2010 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur áður lýst andúð sinni á ítalska karlalandsliðinu í knattspyrnu og grét því ekki ósigur liðsins gegn Slóvakíu. Víkverji hefði gjarnan viljað eiga þess kost að fylgjast með leiknum í Bratislava. Meira
28. júní 2010 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júní 1947 Landbúnaðarsýning var opnuð í Reykjavík. Hún stóð í tvær vikur og 60.300 manns sáu hana (landsmenn voru þá 135 þúsund). 28. júní 1965 Byrjað var að afhenda nafnskírteini til allra Íslendinga tólf ára og eldri, alls um 140 þúsund. Meira

Íþróttir

28. júní 2010 | Íþróttir | 818 orð | 4 myndir

3ja stiga naflaskoðun

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

„Getum ekki afsakað okkur“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Yfirsjónir aðstoðardómara voru afdrifaríkar í leikjum 16-liða úrslitanna á HM í knattspyrnu í gær. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 693 orð | 4 myndir

Borgar sig að taka sénsinn

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvað sem öllum forvarnaauglýsingum líður þá borgar sig stundum að „taka sénsinn“. Kannski ekki í umferðinni, en svo sannarlega í fótboltanum. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 199 orð

Dagný afgreiddi Breiðablik

Dagný Brynjarsdóttir tryggði Val sæti í 8-liða úrslitum VISA-bikarkeppninnar í knattspyrnu á laugardaginn þegar hún skoraði sigurmark liðsins gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli, 2:1. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Eitt ólöglegt og annað stórkostlegt frá Tévez

Diego Maradona og strákarnir hans í argentínska landsliðinu halda áfram sinni siglingu á HM í Suður-Afríku. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þorsteinn Ingvarsson , úr HSÞ, stökk 7,66 metra í langstökki á Sumarleikum HSÞ á Laugum í gær. Hann var aðeins níu sentímetra frá lágmarksárangri til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Barcelona eftir rúman mánuð. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 52 orð | 2 myndir

Fótboltafjörinu lokið í Eyjum

Hinu árlega peyjamóti 6. flokks drengja, Shellmótinu, lauk í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Það voru strákarnir úr Þór á Akureyri sem voru sigursælastir og lögðu Stjörnuna úr Garðabæ í úrslitaleik mótsins. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 579 orð | 3 myndir

Get verið sátt við næstlengsta kastið í ár

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Eitt Íslandsmet fauk á alþjóðlegu kastmóti ÍR í frjálsum íþróttum, sem fram fór í blíðskaparveðri í Laugardalnum á laugardaginn. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hannes skaut Sundsvall í toppsætið

Framherjinn stæðilegi Hannes Þ. Sigurðsson skoraði sigurmark Sundsvall í gær þegar liðið vann 3:2-sigur á Trollhättan í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 1068 orð | 4 myndir

Hefnd Willums á Vodafone-vellinum

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflvíkingar tylltu sér á ný í toppsætið í Pepsí-deild karla í knattspyrnu í gær þar sem þeir sátu um tíma fyrr í sumar. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

Hefnd Þjóðverja fyrir '66

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sagan endurtekur sig stundum á ótrúlegasta máta. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 25 orð

í kvöld KNATTSPYRNA 3. deild karla: Vogar: Þróttur V. – Berserkir...

í kvöld KNATTSPYRNA 3. deild karla: Vogar: Þróttur V. – Berserkir 20 HM í dag 16-liða úrslit: Holland – Slóvakía 14 Brasilía – Chile 18. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Katrín skoraði og Þóra átti stórleik

Katrín Ómarsdóttir skoraði mark Kristianstad í gær þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Katrín skoraði markið á 42. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Kristinn raðaði inn metum á AMÍ

Kristinn Þórarinsson úr Fjölni setti níu drengjamet í sundi á Aldursflokkameistaramóti Íslands, (AMÍ), sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 385 orð

Leiknir aftur á toppnum

Leiknir úr Reykjavík hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í gær með því að leggja KA örugglega, 3:0, á Leiknisvellinum. Breiðholtsliðið hefur nú unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum og er á ný komið á topp deildarinnar. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Mót sem sýnir hver er bestur

„Þetta lítur alla vega út fyrir að hafa verið öruggt,“ sagði Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson úr GK léttur í bragði í gær eftir sannfærandi sigur á Canonmótinu í golfi sem fram fór á Urriðavelli um helgina og er hluti af... Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 168 orð

Næstbesta þraut Helgu Margrétar í Tel Aviv

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Helga Margrét Þorsteinsdóttir, úr Ármanni, hafnaði í öðru sæti í sjöþraut í Evrópubikarkeppninni í fjölþraut í Tel Avív sem lauk í gærkvöldi. Hún náði sínum næstbesta árangri, fékk 5. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 734 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Valur – Keflavík 0:2...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Valur – Keflavík 0:2 Guðjón Árni Antoníusson 51., Brynjar Örn Guðmundsson 83. Fram – Haukar 0:0 FH – Stjarnan 1:3 Ólafur Páll Snorrason 20. – Halldór Orri Björnsson 68. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 842 orð | 4 myndir

Stjarnan braut ísinn

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir að hafa spilað 12 leiki á útivelli í Pepsi-deildinni án sigurs gátu Stjörnumenn loks fagnað og það á heimavelli Íslandsmeistara FH. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 760 orð | 4 myndir

Tíðindalítið í Laugardal

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Fram getað nagað sig í handarbökin eftir viðureignina við Hauka á Laugardalsvelli í gær. Meira
28. júní 2010 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Úrúgvæ – Suður-Kórea 2:1 1:0 Luis Suárez 8. 1:1 Lee Chung-Yong 68...

Úrúgvæ – Suður-Kórea 2:1 1:0 Luis Suárez 8. 1:1 Lee Chung-Yong 68. 2:1 Luis Suárez 80. Lið Úrúgvæ : Muslera – M.Pereira, Lugano, Godín (Victorino 46.), Fucile – Rios, Pérez, A.Pereira (Lodeiro 74.) – Cavani, Forlán, Suárez (A. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.